Greinar miðvikudaginn 26. mars 2014

Fréttir

26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Aðfarasamningur fyrir lengri samning

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Andstaða Breta hefur engu skilað

Öll þau mál sem Bretar hafa greitt atkvæði gegn í ráðherraráði Evrópusambandsins frá árinu 1996, alls 55 mál, hafa þrátt fyrir andstöðu þeirra verið samþykkt og í kjölfarið orðið að breskum lögum. Meira
26. mars 2014 | Erlendar fréttir | 81 orð

Árás á kjörstjórn

Vopnaðir menn gerðu í gær árás á skrifstofur yfirkjörstjórnar í Kabúl, höfuðborg Afganistans, einn þeirra sprengdi sig. Hinir komust inn í húsið en óljóst var um mannfall þegar síðast fréttist. Forsetakosningar fara fram í landinu 5. apríl nk. Meira
26. mars 2014 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Barn fannst á lífi í aurskriðunni

Enn er yfir 170 manns saknað eftir aurskriðuna miklu skammt frá Seattle í Washington-ríki. Vitað er að minnst 14 fórust. Björgunarmenn fundu í gær fjögurra ára dreng, Jacob Spiller, á lífi innan um brak í skriðunni. Föður hans og bróður er enn saknað. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 578 orð | 3 myndir

Ebóla-veiran breiðist út og veldur ugg

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Að undanförnu hafa tugir manns í Vestur-Afríkuríkjunum Gíneu og Líberíu látist af völdum ebóla-veirunnar illræmdu. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Fleiri á leigumarkaði sem sækja um greiðsluaðlögun

Heildarfjárhæð skulda á bak við hverja greiðsluaðlögunarumsókn hefur lækkað úr um 33,5 milljónum króna að meðaltali árið 2010 niður í um 15 milljónir kr. það sem af er árinu. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Fluttu út vörur fyrir 95 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alcoa Fjarðaál flutti út vörur fyrir um 95 milljarða króna í fyrra og urðu þar af eftir um 33 milljarðar í landinu, m.a. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð

Framtíð kvennadeildar

Hlin&co og HAF Stúdíó í samvinnu við Líf, styrktarfélag kvennadeildar Landspítalans, standa fyrir viðburði í húsakynnum Landspítalans við Hringbraut, K-byggingu, miðvikudaginn 26. mars frá kl. 17-19. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Friðrik Haraldsson bakarameistari

Friðrik Haraldsson bakarameistari lést 21. mars á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Hann var á 92. aldursári. Friðrik fæddist 9. ágúst 1922 á Sandi í Vestmannaeyjum. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 5 myndir

Fylgissveifla til Samfylkingar

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samfylkingin er stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. Meira
26. mars 2014 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fyrsti fundur ráðherranna

Utanríkisráðherra Rússlands, Sergei Lavrov og bráðabirgðastjórnarinnar í Úkraínu, Andríi Desístsía, hittust í gær á bráðafundi í tengslum við alþjóðafund um kjarnorkumál í Haag. Meira
26. mars 2014 | Erlendar fréttir | 226 orð

Gagnrýnir hart skýrslu loftslagsnefndar SÞ

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Embættismenn og vísindamenn Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna, IPCC, halda nú fund í Japan þar sem lögð verður síðasta hönd á orðalag næstu skýrslu um áhrif hlýnandi loftslags á jörðinni. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Golli

Sól í Bláfjöllum Opið var í Bláfjöllum í gær þrátt fyrir töluverða rigningu á mánudaginn en snjórinn var þónokkuð blautur. Nú styttist í lok skíðatímabilsins og því betra að nýta dagana... Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hrossin vekja athygli vestanhafs

„Steini Ármanni Magnússyni og Juan Camillo Estrada, leikurum í myndinni, hefur verið afskaplega vel tekið hérna. Ameríkumönnum finnst gaman að sjá leikara leika áhættuatriðin sín sjálfir. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hundurinn var ekki Sámur Ranghermt var í myndatexta á baksíðu blaðsins í...

Hundurinn var ekki Sámur Ranghermt var í myndatexta á baksíðu blaðsins í gær að Sámur, hundur forsetahjónanna á Bessastöðum, væri með Dorrit og björgunarsveitarmanni á myndinni. Þar var á ferð annar hundur sem tók þátt í leitaræfingu á Hólmavík. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Jón Snorri Þorleifsson, fv. framkvæmdastjóri

Jón Snorri Þorleifsson, fv. formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur og framkvæmdastjóri Sambands byggingamanna, lést sl. föstudag, 84 ára að aldri. Jón Snorri fæddist 3. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð

Keflavíkurflugvöllur á meðal þeirra bestu

Alþjóðasamtök flugvalla (Airports Council International (ACI)) hafa valið Keflavíkurflugvöll á heiðurslista yfir bestu flugvelli í heimi – ACI Director General's Roll of Excellence. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Kvikuholan við Kröflu vekur athygli

Á síðasta ári vantaði herslumun að það tækist að tengja djúpholuna sem boruð var við Kröflu árið 2009 inn á kerfi virkjunarinnar. Þegar unnið var við borunina kom borinn niður á bráðna bergkviku á 2. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Kvikuhola skilar mögnuðum árangri

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kvikuholan við Kröflu, sem boruð var árið 2009, markar ákveðin tímamót í rannsóknum á nýtingu jarðhita. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 712 orð | 4 myndir

Leiðréttingin mun miðast við almanaksárin 2008 og 2009

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frumvörp vegna boðaðra aðgerða ríkisstjórnarinnar í skuldamálum verða kynnt þingflokkum stjórnarflokkanna í dag og verður svo efnt til blaðamannafundar þar sem aðgerðirnar verða kynntar almenningi. Meira
26. mars 2014 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Leit að braki haldið áfram

Mörg hundruð reiðir og grátandi vinir og ættingjar farþeganna í malasísku þotunni sem hvarf fyrir skömmu fóru inn í sendiráð Malasíu í Peking í gærmorgun, slógust við öryggisverði og kröfðust svara. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Með kjaftfulla lest af steinbít

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Lestin á línubátnum Hálfdáni Einarssyni ÍS var kjaftfull af vel ísuðum steinbít þegar komið var til Bolungarvíkur í fyrrakvöld. Alls tæplega 21 tonn og aflinn var nánast eingöngu steinbítur, aðeins um 50 kíló af þorski. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Miðaði lítið áfram í gær

Annasamt var í húsnæði ríkissáttasemjara í gær en alls funduðu samninganefndir fjölmargra kennarasambanda með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Rannsókn á máli Más lýkur í maí

Stefnt er að því að niðurstöður úttektar Ríkisendurskoðunar á málskostnaðarmáli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra liggi fyrir áður en bankaráð Seðlabanka Íslands (SÍ) fundar í maí. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Samfylkingin bætir við sig

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ný skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið sýnir mikla fylgissveiflu til Samfylkingarinnar í Reykjavík. Er Samfylkingin orðin stærsti stjórnmálaflokkurinn í borginni. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Segir sundkunnáttu Íslendinga hafa hrakað

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Leggja þarf meiri áherslu á sundkennslu í skólum, en hún er stundum hornreka. Merki eru um að sundkunnáttu Íslendinga hafi hrakað og fjölmiðlar fjalla lítið um sundíþróttina. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 7 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að lesa skýrslu samtakanna...

Skannaðu kóðann til að lesa skýrslu... Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 1157 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir um rafrettur

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Rafsígarettur hafa verið að ryðja sér til rúms á Íslandi og sá hópur sem kýs að reyna þær til að hætta að reykja fer stækkandi. Meira
26. mars 2014 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Sýnir hverfandi áhrif Breta innan ESB

Öll þau mál sem Bretar hafa greitt atkvæði gegn í ráðherraráði ESB frá árinu 1996 hafa þrátt fyrir andstöðu þeirra verið samþykkt og í kjölfarið orðið að breskum lögum. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Tekist á um starfshlutfall kjörinna fulltrúa

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti í gærkvöldi að vísa tillögu Ómars Stefánssonar, bæjarfulltrúa Framsóknarflokks, um hærra starfshlutfall bæjarfulltrúa til forsætisnefndar. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Torfi Ólafsson fv. deildarstjóri

Torfi Ólafsson, fyrrverandi deildarstjóri í Seðlabanka Íslands, lést á Fossvogsspítala föstudaginn 21. mars. Torfi var kunnur fyrir félagsstörf, þýðingar, útgáfumál og áhuga á trúmálum og stjórnmálum. Torfi fæddist að Stakkadal á Rauðasandi 26. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Tvær blokkir til sölu í Kópavogi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Allar íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum við Vindakór 2-4 og 6-8 í Vatnsendahverfi í Kópavogi hafa verið auglýstar til sölu. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Undirbúa aðgerðir í fluginu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Enginn árangur hefur náðst í kjaraviðræðum Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR), SFR og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna við Isavia ohf og Samtök atvinnulífsins. Er kjaradeilan sögð vera í föstum hnút. Meira
26. mars 2014 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Úkraínskir hermenn kallaðir heim frá Krím

Rússneskir sjóliðar á þilfari Alexandrovets, korvettu sem notuð er gegn kafbátum, skipið er á leið til Sevastopol á Krímskaga. Þar er ein af stærstu flotahöfnum Rússa. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Vetur og vor kallast á í Elliðaárdalnum

Vetur og vor kölluðust á þegar ljósmyndari átti leið um Elliðaárdalinn í gær. Þar var fólk gangandi, skokkandi og hjólandi í blíðviðri. Meira
26. mars 2014 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Vill skerða völd NSA

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Vínland rannsakað

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ylli mikilli röskun á öllu flugi

Samþykki félagsmenn þriggja stéttarfélaga sem starfa hjá Isavia boðun verkfalls, sem nú er í undirbúningi, gæti það valdið mikilli truflun á millilanda- og innanlandsflugi á flugvöllum um allt land að sögn Kristjáns Jóhannssonar, formanns Félags... Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð

Þjórsárver á Hrafnaþingi

Gísli Már Gíslason prófessor við Háskóla Íslands flytur erindið „Þjórsárver – náttúra og náttúruverndarsaga“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 26. mars kl. 15:15-16:00. Meira
26. mars 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Þúsundir náð sér í nýju rafmyntina

Ríflega fimm þúsund Íslendingar höfðu í gær sótt rafmyntina auroracoin sem byrjað var að gefa á miðnætti í fyrrinótt. Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2014 | Staksteinar | 261 orð | 1 mynd

G8ttaþefar funda

E itt af því sem átti að hræða Pútín út úr Krím var að neita honum um stól á fundi 8 helstu iðnríkja heims, sem heita nú 7 helstu iðnríki heims. En óneitanlega er sérkennilegt hvernig þessi fundur er samsettur. Þar mæta ekki 7 leiðtogar heldur 9. Meira
26. mars 2014 | Leiðarar | 256 orð

Sköttum stillt í hóf

Háir skattar hafa gefist illa við að lyfta ríkjum upp úr efnahagsvanda Meira
26. mars 2014 | Leiðarar | 333 orð

Viðkvæm staða

Kjaradeilur eru óhjákvæmilegur liður tilverunnar, en mikilvægt er að óvissa og röskun haldist innan marka Meira

Menning

26. mars 2014 | Bókmenntir | 61 orð | 1 mynd

Af hverju er gaman að vera til?

Bryndís Björgvinsdóttir, aðjunkt og fagstjóri fræðigreina í hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, heldur opinn hádegisfyrirlestur í dag, í fyrirlestrasal A, Þverholti 11, sem ber yfirskriftina Hafsjór af heimildum – af hverju er gaman... Meira
26. mars 2014 | Kvikmyndir | 135 orð | 1 mynd

Aukin aðsókn að barnakvikmyndahátíð

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð stendur nú yfir í Bíó Paradís og hefur aðsóknin verið mun meiri í ár en að hátíðinni í fyrra. Fullt var út úr dyrum á frumsýningum tveggja mynda hátíðarinnar, Antboy og Andri og Edda verða bestu vinir . Meira
26. mars 2014 | Hönnun | 227 orð | 1 mynd

Ban hlýtur Pritzker-verðlaunin

Japanski arkitektinn Shigeru Ban hreppir Pritzker-verðlaunin í ár, en það eru merkustu verðlaun sem arkitektar geta hreppt fyrir verk sín. Meira
26. mars 2014 | Kvikmyndir | 44 orð | 1 mynd

Heimildamynd um Cave opnunarmyndin

20.000 Days on Earth, heimildamynd um tónlistarmanninn Nick Cave, verður opnunarmynd stutt- og heimildamyndahátíðarinnar Reykjavík Shorts&Docs sem haldin verður 3.-9. apríl. Meira
26. mars 2014 | Kvikmyndir | 451 orð | 2 myndir

Hægri handleggur djöfulsins

Leikstjóri: Tommy Virkola. Aðalhlutvek: Vegar Hoel, Martin Starr, Derek Mears, Amrita Acharia, Ingrid Haas, Stig Frode Henriksen, Örjan Garnst og Jocelyn DeBoer. Noregur, Ísland, 2014. 100 mín. Meira
26. mars 2014 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Hönnun, gamanmál og rapp í Mengi

Menningarhúsið Mengi tekur þátt í Hönnunarmars og sýnir innsetningu á nýrri húsgagnalínu hönnunarteymisins Volka sem ber heitið Viti by Volki. Í línunni eru inni- og útihúsgögn unnin út frá formi og hlutverki vitans, eins og segir í tilkynningu. Meira
26. mars 2014 | Leiklist | 979 orð | 2 myndir

Nálægð við skelfilegt ofbeldi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
26. mars 2014 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Rjómakvartettinn hlaut Tóngjafann

Lokahátíð Nótunnar, uppskeruhátíð tónlistarskóla landsins, fór fram í Hörpu í fyrradag. Meira
26. mars 2014 | Menningarlíf | 287 orð | 1 mynd

Skáldið frá Ljárskógum

Hátíðartónleikar verða haldnir í Vídalínskirkju í Garðabæ í kvöld, miðvikudag, klukkan 20, í tilefni aldarafmælis skáldsins og söngvarans Jóns frá Ljárskógum (1914-1945). Meira
26. mars 2014 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Snorri í Múlanum

Kvartett Snorra Sigurðarsonar kemur fram í Jazzklúbbnum Múlanum í Björtuloftum Hörpu í kvöld, miðvikudag, og hefjast tónleikarnir klukkan 21. Meira
26. mars 2014 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Vinalegir þáttastjórnendur

Margsinnis hefur undirrituð spurt sig af hverju ekki sé lengur til staðar spjallþáttur í léttari kantinum í íslensku sjónvarpi þar sem góðir gestir ræða um dægurmál – lífsstíl, mat, menningu og önnur huggulegheit. Meira
26. mars 2014 | Kvikmyndir | 41 orð | 1 mynd

Wright og Worthington leika í Everest

Kvikmyndavefurinn Deadline greinir frá því að leikarinn Sam Worthington og leikkonan Robin Wright hafi bæst í hóp þeirra sem leika í kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. Worthington hefur m.a. Meira

Umræðan

26. mars 2014 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Fundið sýndarfé

Mér áskotnaðist nokkurt fé í gær, sannkallað fundið fé, enda þurfti ég ekkert til að vinna nema gefa þeim sem vildi gefa mér pening aðgang að netfangi mínu, fæðingardegi mínum og upplýsingum um Facebook-vini mína (fæðingardag þeirra, heimabæ og... Meira
26. mars 2014 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Leti er ljótur löstur

Eftir Kára Gunnarsson: "Næsta sunnudagsmorgun skal ég ekki láta það henda mig að nenna ekki að taka útvarpið úr sambandi þegar klukkan slær 11." Meira
26. mars 2014 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Menning ábyrgðar

Eftir Thomas H. Meister: "Andspænis sögu okkar teljum við Þjóðverjar það vera sérstaka ábyrgð okkar að finna aðrar lausnir en hernaðarlegar." Meira
26. mars 2014 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Staðan á Krímskaga

Eftir Vigdísi Ósk Häsler Sveinsdóttur: "Rússland er nógu öflugt til að fylgja eftir hagsmunum sínum og þarf ekki endilega að færa sannfærandi lagaleg rök fyrir gjörðum sínum." Meira
26. mars 2014 | Aðsent efni | 1002 orð | 4 myndir

Úr tengslum við raunveruleikann og umheiminn

Eftir Óla Björn Kárason: "Íslensk fyrirtæki standa illa í harðri samkeppni við fyrirtæki í öðrum löndum. Þau eru í spennitreyju fjármagnshafta og hávaxtastefnu Seðlabankans." Meira
26. mars 2014 | Velvakandi | 114 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Vandi útgerðarfyrirtækja Sjávarútvegsfyrirtæki hafa oft verið að sligast undan skattheimtu og eru þetta lítið skuldsett sjávarútvegsfyrirtæki sem hafa engar skattalegar forsendur til afskrifta eða niðurfellinga. Meira

Minningargreinar

26. mars 2014 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Baldur Þorsteinn Bjarnason

Baldur Þorsteinn Bjarnason fæddist 24. júní 1933. Hann lést 1. mars 2014. Útför Baldurs fór fram 14. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Bertha Elise Kristiansen

Bertha Elise Kristiansen fæddist í Grimstad í Noregi hinn 5. desember árið 1979. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 19. febrúar 2014. Bertha var dóttir hjónanna Asbjorn og Liv Ashild Kristiansen, sem bæði eru á lífi og eru búsett í Grimstad í Noregi. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Björn Ómar Jónsson

Björn Ómar Jónsson fæddist 3. október 1939. Hann lést 11. mars sl. Útför Björns Ómars fór fram 19. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Dóra Ingvarsdóttir

Dóra Ingvarsdóttir fæddist 30. október 1936. Hún lést 11. mars 2014. Útför Dóru fór fram 20. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 1175 orð | 1 mynd

Einar Sigurður Gíslason

Einar Sigurður Gíslason fæddist á Setbergi í Miðneshreppi þann 25. júní 1924. Hann lést 4. mars 2014. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Jónatan Einarsson, f. 5. sept. 1896, dáinn 27. febrúar 1997 og Ólafía Guðjónsdóttir, f. 12. ágúst 1896, dáin 1. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 2064 orð | 1 mynd

Eyrún Ingvaldsdóttir

Eyrún Ingvaldsdóttir fæddist í Kópavogi 9. nóvember 1967. Hún lést 19. mars á Landspítalanum í Reykjavík. Eyrún var dóttir hjónanna Ingvalds Rögnvaldssonar, f. 18.3. 1931 og Hafdísar Gústafsdóttur, f. 13.9. 1937. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 690 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhann Hallvarðsson

Guðmundur Jóhann Hallvarðsson fæddist 26. janúar 1947. Hann lést 11. mars 2014. Útför Guðmundar fór fram 21. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 1904 orð | 1 mynd

Guðmundur Ólafur Garðarsson

Guðmundur Ólafur Garðarsson fæddist 17. mars 1959. Hann lést 12. mars sl. Útför Guðmundar fór fram 23. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 887 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson fæddist 22. október 1956. Hann lést 18. febrúar 2014. Útför Rúna fór fram 4. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Guðrún Pálína Gísladóttir

Guðrún Pálína Gísladóttir fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. febrúar 2014. Foreldrar hennar voru Jóhanna Bjarnadóttir, látin, og Gísli Gíslason, látinn. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 3398 orð | 1 mynd

Gunnlaugur G. Einarsson

Gunnlaugur G. Einarsson fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans laugardaginn 15. mars 2014. Foreldrar Gunnlaugs voru Hafliði Einar Guðjónsson fisksali, f. 27. september 1909, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Haukur Óli Þorbjörnsson

Haukur Óli Þorbjörnsson fæddist 1. janúar 1931. Hann lést 2. mars 2014. Útför Hauks fór fram í kyrrþey, að hans ósk, 12. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Helga Þóra Th. Kjartansdóttir

Helga Þóra Th. Kjartansdóttir fæddist 26. mars 1945. Hún lést 10. mars 2014. Útför Helgu Þóru fór fram 18. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Helgi Þorkelsson

Helgi Þorkelsson fæddist 17. september 1920. Hann andaðist 4. mars 2014. Útför Helga Þorkelssonar fór fram 13. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Hólmfríður Bára Magnúsdóttir

Hólmfríður Bára Magnúsdóttir var fædd í Nýlendu við Hvalsnes í Miðneshreppi 12. maí 1929. Hún lést á Landspítalanum 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Bjarni Hákonarson, bóndi í Nýlendu, f. 12.6. 1890, d. 11.10. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Höskuldur Skarphéðinsson

Höskuldur Skarphéðinsson fæddist 15. júní 1932. Hann lést 3. mars 2014. Útför Höskuldar fór fram 14. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 60 orð | 1 mynd

Ingiríður Daníelsdóttir

Ingiríður Daníelsdóttir fæddist 13. ágúst 1922. Hún lést 25. febrúar 2014. Ingiríður var jarðsungin 8. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Margrét Albertsdóttir

Margrét Albertsdóttir fæddist 18. ágúst 1929 á Ísafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. febrúar 2014. Margrét var dóttir hjónanna Þórdísar Magnúsdóttur og Alberts Einarssonar. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd

Ólafur Pétur Edvardsson

Ólafur Pétur Edvardsson fæddist í Reykjavík 1. mars 1967. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. mars 2014. Ólafur Pétur var sonur hjónanna Guðrúnar Albertsdóttur, fæddrar 13. janúar 1947, dáinnar 23. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Rósa Sigurðardóttir

Rósa Sigurðardóttir fæddist 19. febrúar 1936. Hún lést 24. febrúar 2014. Útförin fór fram í Seattle, WA. Minningarathöfn var haldin 21. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Sigfús Guðmundsson

Sigfús Guðmundsson fæddist 23. janúar 1959. Hann lést 24. febrúar 2014. Útför Sigfúsar fór fram 8. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2014 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Örn Axelsson

Örn Axelsson fæddist 29. ágúst 1949. Hann lést á Landspítalanum 4. mars 2014. Útförin fór fram 17. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Afkoman batnar hjá Icelandic

Icelandic Group skilaði á síðasta ári 2,3 milljóna evra hagnaði eða sem svarar til 370 milljóna króna. Það er töluvert meiri hagnaður en árið á undan, þegar hann nam 338 þúsund evrum eða 50 milljónum króna. Meira
26. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Hættir hjá Hampiðjunni

Jón Guðmann Pétursson hefur sagt upp starfi sínu sem forstjóri Hampiðjunnar. Hann mun láta af störfum í lok maímánaðar næstkomandi. Hann mun verða stjórn og nýjum forstjóra til ráðgjafar eftir því sem þörf verður á, að því er segir í tilkynningu. Meira
26. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 382 orð | 1 mynd

Landsmenn orðnir mun bjartsýnni á horfurnar

Íslenskir neytendur eru orðnir mun bjartsýnni á ástand og horfur í efnahags- og atvinnumálum en raunin var á seinni helmingi síðasta árs, ef marka má Væntingavísitölu Gallup (VVG) fyrir marsmánuð, sem Capacent Gallup birti í gærmorgun. Meira
26. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 330 orð | 1 mynd

Nýherji selur Applicon í Danmörku

Nýherji hefur selt starfsemi félaganna Applicon A/S og Applicon Solutions A/S í Danmörku. Kaupandinn er Ciber A/S í Danmörku, sem er hluti af Ciber Inc., og er samstæða fyrirtækja á sviði upplýsingatækni. Meira

Daglegt líf

26. mars 2014 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

50's stíll og eggjandi dansar í MK

Sauðkindin, leiklistarfélag Menntaskólans í Kópavogi, frumsýnir söngleikinn Börrlesk á morgun. Sýningin er í anda myndarinnar Burlesque og segir frá sveitastelpunni Ali sem flytur í stórborgina til að láta drauma sína rætast. Meira
26. mars 2014 | Daglegt líf | 565 orð | 5 myndir

Byrjaði að teikna vegna atvinnuleysis

Teikningar Ölmu Mjallar Ólafsdóttur hafa vakið verskuldaða athygli á undanförnum misserum. Meira
26. mars 2014 | Daglegt líf | 132 orð | 2 myndir

Furðulegt háttalag hönnuða í Borgarleikhúsinu

Nú stendur yfir sýningin Furðulegt háttalag hönnuða í forsal Borgarleikhússins. Þar sýna fjórtán grafískir hönnuðir sína eigin útgáfu af plakati fyrir leikritið Furðulegt háttalag hunds um nótt sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu í mars. Meira
26. mars 2014 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Hugmyndahorn og vinnustofa

Ólátagarður er hönnunarverslun með barna- og barnatengdar vörur sem staðsett er að Suðurlandsbraut 48. Á heimasíðu Ólátagarðs er hægt að lesa um söguna á bakvið verslunina, sem og skoða vörurnar sem hún hefur upp á að bjóða. Meira
26. mars 2014 | Daglegt líf | 334 orð | 1 mynd

Nemendur spreyta sig á ljóðagerð, örsögum og smásögum

Í seinni hluta mars og byrjun apríl halda Félag ljóðaunnenda á Austurlandi og Gunnarsstofnun námskeið í ritlist með aðkomu Menntaskólans á Egilsstöðum og Rithöfundasambands Íslands. Meira
26. mars 2014 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

...skelltu þér á bókakaffi

Í kvöld klukkan 20 fer fram Bókakaffi í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi en umsjón hefur Magnús Jónsson. Egill Skallagrímsson verður í brennidepli og mun Magnús fjalla um bernskuár Egils, sonamissi og glímuna við sorgina og sjálfan sig. Meira

Fastir þættir

26. mars 2014 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. exd5 exd5 5. d4 Rf6 6. Bg2 cxd4 7. O-O...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. exd5 exd5 5. d4 Rf6 6. Bg2 cxd4 7. O-O Be7 8. Rxd4 O-O 9. h3 Rc6 10. Be3 He8 11. He1 Bf8 12. c3 Bd7 13. Rd2 Hc8 14. Rf1 h6 15. Rxc6 bxc6 16. Bxa7 c5 17. Hxe8 Bxe8 18. b4 cxb4 19. cxb4 Bxb4 20. Re3 Bc5 21. Bxc5 Hxc5 22. Meira
26. mars 2014 | Í dag | 242 orð

Af háttatali, Krímverjum og stolnum krækiberjum

Það var sólskin og heiður himinn og fullt tilefni til bjartsýni þegar Sigmundur Benediktsson orti: Ljós í hjarta léði þjóð, log í þorsins arni. Sólin bjarta gleði glóð gefur vorsins barni. Meira
26. mars 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Irmelín Aþena fæddist 19. júlí. Hún vó 4.006 g og var 54 cm...

Akureyri Irmelín Aþena fæddist 19. júlí. Hún vó 4.006 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Bryndís Björk Hauksdóttir og Þórður Steinar Pálsson... Meira
26. mars 2014 | Árnað heilla | 564 orð | 3 myndir

Byggingameistarar á Akureyri í þrjá ættliði

Sveinn fæddist á Akureyri 26.3. 1944 og ólst þar upp á Eyrinni. Hann var í sveit öll sumur frá fimm ára aldri og þar til hann varð 12 ára, s.s. í Skagafirði, í Dölunum, Borgarfirði og í Þingeyjarsýslu. Meira
26. mars 2014 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Ekki upptekin af því að eiga afmæli

Fertugsafmælisdagurinn verður nokkuð hefðbundinn hjá Ólöfu Huld Helgadóttur. Dagurinn byrjar í vinnunni hjá Vistor þar sem Ólöf Huld starfar sem lyfjafræðingur en síðdeginu mun hún eyða í faðmi fjölskyldunnar. Meira
26. mars 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Elva Hrönn Hjartardóttir

30 ára Elva ólst upp á Akureyri, lauk diplomaprófi í grafískri hönnun í Álaborg, hefur verið að vinna hjá Actavis og er í fæðingarorlofi. Maki: Andri Reyr Haraldsson, f. 1984, rafvirki. Dóttir: Nína Marín Andradóttir, f. 2010. Meira
26. mars 2014 | Fastir þættir | 379 orð

Garðar Garðarsson og Svavar Jensen Suðurnesjameistarar í tvímenningi...

Garðar Garðarsson og Svavar Jensen Suðurnesjameistarar í tvímenningi Garðar Garðarsson og Guðjón Svavar Jensen sigruðu af miklu öryggi í fjögurra kvölda meistaramóti Suðurnesja í tvímenningi en mótinu lauk sl. fimmtudag. Meira
26. mars 2014 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Haukur Claessen

Haukur Claessen varaflugmálastjóri fæddist í Reykjavík 26.3. 1918. Hann var sonur Arents Valgardssonar Claessen stórkaupmanns og k.h., Helgu Kristínar Þórðardóttur húsfreyju. Meira
26. mars 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hildur Hlíf Hilmarsdóttir

30 ára Hildur ólst upp í Keflavík, er nú búsett í Reykjavík, stundar nám við Mími – Símenntun og er stuðningsfulltrúi við Vesturbæjarskóla í Reykjavík. Maki: Elías Örn Friðfinnsson, f. 1987, matreiðslunemi. Foreldrar: Steinunn Karlsdóttir, f. Meira
26. mars 2014 | Í dag | 17 orð

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok...

Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok líða. Meira
26. mars 2014 | Í dag | 38 orð

Málið

Orðið hraðsund er eftir Jónas Hallgrímsson. Í hraðsundi þreyta sundlaugarverðir próf árlega. Þeir þurfa að vera hraðsyndir . Hraður er haft um fyrirbæri á borð við straum en fljótur um menn. „Hröðustu sundmennirnir“ eru því þeir fljótustu... Meira
26. mars 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Ólafsvík Aron Eyjólfur fæddist 22. júlí kl. 9. Hann vó 4170 g og var 53...

Ólafsvík Aron Eyjólfur fæddist 22. júlí kl. 9. Hann vó 4170 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Eva Lind Breiðfjörð og Emanúel Þórður Magnússon... Meira
26. mars 2014 | Fastir þættir | 152 orð

ROPE. S-AV Norður &spade;Á83 &heart;K982 ⋄K32 &klubs;G85 Vestur...

ROPE. S-AV Norður &spade;Á83 &heart;K982 ⋄K32 &klubs;G85 Vestur Austur &spade;D10762 &spade;954 &heart;G103 &heart;75 ⋄107 ⋄DG86 &klubs;D94 &klubs;7632 Suður &spade;KG &heart;ÁD64 ⋄Á954 &klubs;ÁK10 Suður spilar 6&heart;. Meira
26. mars 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sigurpáll H. Árnason

30 ára Sigurpáll ólst upp í Grindavík, er nú búsettur í Kópavogi, lauk vélstjóraprófi frá Vélskóla Íslands, lauk prófi í vél- og orkutæknifræði frá HR og er vélstjóri hjá Samherja við Evrópudeild fyrirtækisins. Foreldrar: Erla Sigurpálsdóttir, f. Meira
26. mars 2014 | Árnað heilla | 152 orð

Til hamingju með daginn

105 ára Georg Ólafsson 85 ára Áslaug Andrésdóttir Hallfríður Elín Pétursdóttir Ragnheiður Tryggvadóttir 80 ára Sigurbjörn H. Ólafsson Svana Svanþórsdóttir 75 ára Aðalbjörg Jóna Sigfúsdóttir Sólveig Guðmundsdóttir 70 ára Friðgeir K. Meira
26. mars 2014 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Víkverja brá þegar hann las í Sunnudagsmogganum um hlaupalag Íslendinga. Í grein Gunnþórunnar Jónsdóttur blaðamanns kemur fram að ökklar Íslendinga eru meira og minna skakkir og skældir. Meira
26. mars 2014 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. mars 1876 Lúðurþeytarafélag Reykjavíkur var stofnað, en það er talið fyrsta hljómsveit á Íslandi. Félagið hélt fyrstu opinberu tónleikana rúmu ári síðar í bæjarþingssalnum í Hegningarhúsinu. 26. Meira

Íþróttir

26. mars 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Á þessum degi

26. mars 1947 Knattspyrnusamband Íslands er stofnað í Vonarstræti í Reykjavík en fjórtán félög og íþróttabandalög eiga aðild að sambandinu frá byrjun. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Baráttan í fyrirrúmi þrátt fyrir tap

Í Laugardal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er þétt leikið á heimsmeistaramótinu í íshokkíi kvenna, en keppni í 2. deild fer fram í Laugardalnum nú í vikunni. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, oddaleikur: Snæfell – Valur...

Dominos-deild kvenna Undanúrslit, oddaleikur: Snæfell – Valur 72:66 *Snæfell sigraði, 3:2, og mætir Haukum í úrslitaeinvíginu. 1. deild karla Umspil, undanúrslit, 2. leikur: Höttur – Þór Ak. 79:78 Gangur leiksins : 17:20, 38:43, 59:63,... Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 58 orð

Dómarinn fór meiddur af velli

Gera þurfti hlé á oddaleik Snæfells og Vals í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta um miðjan fyrsta leikhluta í gærkvöld þar sem Sigmundur Már Herbertsson dómari varð að fara meiddur af velli. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 804 orð | 4 myndir

Dramatík á öllum sviðum

Í Stykkishólmi Símon B. Hjaltalín sport@mbl.is Snæfell kom sér í úrslit gegn Haukum eftir sigur í oddaleik undanúrslita kvenna á Íslandsmótinu í körfubolta gegn Val 72:66 eftir hádramatískan leik í Stykkishólmi. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

England Arsenal – Swansea 2:2 Manch. Utd – Manch.City 0:3...

England Arsenal – Swansea 2:2 Manch. Utd – Manch.City 0:3 Newcastle – Everton 0:3 Staðan: Chelsea 31216462:2369 Man.City 29213579:2766 Liverpool 30205582:3865 Arsenal 31196655:3663 Everton 30169546:3057 Tottenham 31175940:4056 Man. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

Gífurlega svekkjandi

HANDBOLTI Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is „Þetta er alveg gífurlega svekkjandi. Ég hélt fyrst að þetta væri ekki svona slæmt því þetta var töluvert sársaukaminna en þegar ég sleit síðast. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni Evrópumóts kvenna: Laugardalshöll: Ísland...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni Evrópumóts kvenna: Laugardalshöll: Ísland – Frakkland 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Umspil karla, undanúrslit, oddaleikur: Dalhús: Fjölnir – Breiðablik (1:1) 19.15 BLAK Undanúrslit karla, 2. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Hávaxnir leikmenn og góðar skyttur

Kvennalandslið Frakka í handknattleik hefur lengi verið eitt það allra besta í heiminum. Það hlaut silfurverðlaun á heimsmeistaramótinu 2009 og aftur 2011 en féll hinsvegar nokkuð óvænt úr keppni í átta liða úrslitum á HM í Serbíu í desember sl. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

HM kvenna 2. deild, B-riðill: Ísland – Slóvenía 2:5...

HM kvenna 2. deild, B-riðill: Ísland – Slóvenía 2:5 Mörk/stoðsendingar: Linda Sveinsdóttir 1/0, Hrund Thorlacius Einarsdóttir 1/0, Sarah Smiley 0/1 – Nadja Vakaricic 1/0, Sara Confidenti 2/1, Pia Pren 1/4, Mojca Duh 0/3, Tamara Lepir 1/0. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Íslandsmót kvenna Undanúrslit, 1. leikur: Afturelding – Stjarnan...

Íslandsmót kvenna Undanúrslit, 1. leikur: Afturelding – Stjarnan 3:0 *25:15, 25:15, 25:20. Þróttur N. – HK 3:2 *25:18, 25:23, 22:25, 14:25,... Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

Með samstöðu er allt hægt

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Frakkar eru með eitt allra besta landslið í heiminum í dag. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Met hjá Bayern – Schweinsteiger nálgast Kahn og Scholl

Bayern München setti glæsilegt met þegar liðið tryggði sér í gærkvöld þýska meistaratitilinn, á fyrstu leiktíðinni undir stjórn Pep Guardiola. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Mismikil spenna í blakinu

Það var svo sannarlega mismikil spenna í leikjum gærkvöldsins í úrslitakeppni kvenna í blaki. Vinna þarf tvo leiki í undanúrslitum til að komast í úrslit og er staðan eftir fyrsta leik góð fyrir bæði Aftureldingu og Þrótt Neskaupstað. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Nistelrooy og Hiddink koma

Guus Hiddink hefur endanlega gengið frá samkomulagi við hollenska knattspyrnusambandið um að taka aftur við þjálfun landsliðsins. Hann verður því við stjórnvölinn þegar Hollendingar mæta á Laugardalsvöll 13. október í undankeppni EM. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

Skyldusigrar hjá stelpunum

Fréttaskýring Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur upp þráðinn í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar en þá mætir það Ísrael og Möltu í tveimur útileikjum með fimm daga millibili. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Standa best að vígi fyrir tvo stórleiki

Manchester City er enn með bestu stöðuna í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn eftir að liðið valtaði öðru sinni í vetur yfir granna sína í Manchester United í gærkvöld, 3:0. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Uppákoman í Kielce í Póllandi þar sem þjálfari pólska liðsins, Talant...

Uppákoman í Kielce í Póllandi þar sem þjálfari pólska liðsins, Talant Dujshebaev, sleppti sér algjörlega er einhver sú ótrúlegasta sinnar tegundar í heimi íþróttanna. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Þ órir Ólafsson var markahæstur hjá pólska meistaraliðinu Vive Kielce...

Þ órir Ólafsson var markahæstur hjá pólska meistaraliðinu Vive Kielce þegar það valtaði yfir Gwardia Opole í lokaumferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld, 42:19. Þórir skoraði átta mörk í leiknum. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Þristar Jakobs geiguðu í lokin

Íslendingaliðið Sundsvall tapaði í æsispennandi leik við Uppsala í gærkvöld, 70:67, á heimavelli í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram. Meira
26. mars 2014 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Þýskaland Eisenach – Wetzlar 27:28 • Hvorki Bjarki Már...

Þýskaland Eisenach – Wetzlar 27:28 • Hvorki Bjarki Már Elísson né Hannes Jón Jónsson skoruðu fyrir Eisenach. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.