Greinar laugardaginn 29. mars 2014

Fréttir

29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

22 sóttu um stöðu mannauðsstjóra

Alls sóttu 22 um stöðu starfsmannastjóra Reykjavíkurborgar sem auglýst var í febrúar. Starfsmannastjórinn hefur yfirumsjón með mannauðsmálum Reykjavíkurborgar. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Ályktuðu um Bjarnarflag

Fyrsti aðalfundur Fjöreggs, félags um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit,var haldinn í Skjólbrekku á fimmtudagskvöldið. Undirbúningur að stofnun þessa félags hefur staðið yfir í vetur. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 5 myndir

BBC rannsakar íslenskt sakamál

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Bresku fjölmiðlamennirnir Simon Cox og Helen Grady komu til Íslands á mánudag til að vinna að gerð útvarps- og sjónvarpsþáttar um Guðmundar- og Geirfinnsmálið fyrir breska ríkisútvarpið, BBC. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

„Ég er ekki vond móðir“

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Eflaust finnst einhverjum ég vera vond móðir sem er að bregðast börnum sínum. Því er ég ósammála. Lítum á þetta svona: Börnin mín eru ekki veik, heldur heilbrigð. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Búseti vill leiðréttingu lána

Gísli Örn Bjarnhéðinsson, framkvæmdastjóri Búseta, gagnrýnir að félagið skuli undanþegið frá boðaðari niðurfærslu verðtryggðra íbúðalána. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Deiliskipulag flugvallar samþykkt

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ekki greitt fyrir mínúturnar og SMS-in

Síminn og Vodafone hafa hleypt af stokkunum nýjum áskriftarleiðum þar sem snjallsímanotendur greiða fyrir gagnamagn en ekki fyrir mínútufjölda símtala né SMS-sendingar. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 153 orð

Enn eftir að leysa úr ákveðnum flækjum

Fundahöld í kjaradeilu framhaldsskólakennara og stjórnenda í framhaldsskólum stóðu yfir frá klukkan 9-18 í gær. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Enn meiri skerðing raforku til stóriðju

Landsvirkjun ætlar að skerða afhendingu umframraforku til Alcoa-Fjarðaáls meira en áður var boðað. Áætlað er að þetta þýði aukið framleiðslutap upp á 3-4 þúsund tonn. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Fatalína úr lambsskinni

Eggert feldskeri og tískuhönnuðurinn Helga Björnsson kynntu nýja línu úr íslensku lambsskinni í gömlu spennistöðinni við Austurbæjarskóla í gærkvöldi. Línan sem um ræðir nefnist... Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Flóð myndi geysast niður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reiknað er með stórum og mjög hraðskreiðum jökulhlaupum ef til þess kemur að Öræfajökull gýs. Vegna hæðar og bratta eldfjallsins yrði vöxtur flóðanna mjög hraður. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 317 orð

Hert á skerðingu raforku til stóriðju

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landsvirkjun ætlar að skerða afhendingu umframraforku til Alcoa-Fjarðaáls meira en áður var boðað. Áætlað er að þetta þýði aukið framleiðslutap upp á 3-4 þúsund tonn. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Inflúensutilkynningum fækkar

Tilkynningum um inflúensulík einkenni, samkvæmt klínísku mati lækna, hélt áfram að fækka í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum Landlæknisembættisins. Alls voru 102 með inflúensulík einkenni í síðustu viku, viku 12, en 148 í viku 11 og 184 í viku 10. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Íslandsklukkan aftur af stað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þrjár kynslóðir úr fjölskyldu Ungfrú klukku eru þessa dagana að flytjast búferlum austur í Rangárvallasýslu. Raunar er ættmóðirin þegar komin í sveitina og afkomendurnir fylgja á eftir. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Kaþólska kirkjan á Íslandi eflir starfsemi sína í Stykkishólmi

Úr bæjarlífinu Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Það verður mikið um að vera í Hólminum um helgina og verður í mörg horn að líta.Tvö vegleg skákmót verða um helgina og eru þau haldin til minningar um Árna Helgason undir nafninu Skákmót Árnamessu. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Kröfur Sjómannafélagsins óbilgjarnar

Kröfur Sjómannafélagsins jafngilda því að föst laun bátsmanna á Herjólfi hækki að lágmarki um 160 þúsund krónur á mánuði en Samtök atvinnulífsins geta ekki og munu ekki fallast á slíkar kröfur. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Kærir úrskurð um frávísun ákæru

Embætti sérstaks saksóknara hefur kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Hannesar Smárasonar til Hæstaréttar. En á miðvikudag vísaði héraðsdómur frá ákæru á hendur Hannesi fyrir fjárdrátt á þeim forsendum að verknaðarlýsing í ákærunni væri óljós. Meira
29. mars 2014 | Erlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Malasía sendir Kína tóninn

Kuala Lumpur. AFP. | Grunnt er á því góða milli Malasíu og Kína. Kínverjar hafa gagnrýnt Malasíumenn harðlega út af farþegavél flugfélagsins Malaysia Airlines, sem hvarf 8. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 543 orð | 5 myndir

Meta hættu af gosi í jöklinum

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ekki er hægt að útiloka að eldgos brjótist út í Öræfajökli og jökulhlaup í kjölfarið valdi búsifjum í byggðum í nágrenninu. Það hefur gerst tvívegis áður eftir að land byggðist. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Mínútu- og SMS-fjöldi skiptir ekki lengur máli

Guðni Einarsson Hólmfríður Gísladóttir Síminn og Vodafone bjóða frá og með deginum í dag þrjár nýjar áskriftarleiðir fyrir snjallsíma. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Netöryggissveit flutt til lögreglu

Ríkisstjórnin samþykkti í gær frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, um að netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar verði flutt til almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 265 orð

Óbreytt virkjanatillaga

Verkefnisstjórn þriðja áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra endanlegri tillögu um virkjunarkosti í neðri hluta Þjórsár. Er hún samhljóða fyrri tillögu í desember sl. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

RARIK borgar 310 milljóna króna arð í ríkissjóð

RARIK-samstæðan skilaði 1.947 milljóna króna hagnaði í fyrra. Ákveðið var á aðalfundi félagsins, sem haldinn var í gær, að greiða 310 milljónir króna í arð til íslenska ríkisins, en það er eini eigandi félagsins. Meira
29. mars 2014 | Erlendar fréttir | 963 orð | 2 myndir

Rússneskt efnahagslíf nötrar

Karl Blöndal kbl@mbl.is Horfurnar eru dökkar í efnahagsmálum í Rússlandi. Rúblan fellur og peningar streyma úr landi. Hátt verð á olíu og gasi heldur efnahagslífinu gangandi, en uppbygging er lítil sem engin. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð

Samkomulag um kolmunnaveiðar

Gengið hefur verið frá samkomulagi strandríkja um veiðar á kolmunna fyrir árið 2014. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Sérstök deild í leiðréttinguna

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áætlað er að kostnaður Ríkisskattstjóra vegna umsjónar með og framkvæmdar á leiðréttingu íbúðalána verði 285 milljónir króna. Ingvar J. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 853 orð | 2 myndir

Sjúklingarnir streyma inn

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Álagið á Landspítalanum hefur verið gríðarlegt síðustu daga og allt lítur út fyrir að svo verði eitthvað áfram. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Snjóflóðið í Bláfjöllum kom að óvörum

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þetta kom okkur að óvörum. Það rigndi gríðarlega þennan sólarhring. Myndast höfðu hengjur í því vonda veðri sem var þarna. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Stangveiði hefst á þriðjudag

Stangveiðitímabilið hefst á þriðjudaginn kemur, 1. apríl, þegar veiðimenn taka að kasta fyrir sjóbirting og staðbundinn silung í völdum ám og vötnum, einkum á Suðurlandi. Meira
29. mars 2014 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Stoltenberg framkvæmdastjóri NATO

Tilkynnt var í gær að Jens Stoltenberg, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, yrði næsti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. Þetta var tilkynnt í gær að loknum fundi sendiherra aðildarríkjanna 28. Stoltenberg tekur við 1. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Stysti fundur 4 mínútur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bæjarstjórnin í Seltjarnarnesbæ hefur samtals fundað í 56 mínútur á fimm fundum það sem af er þessu ári. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Urðu vitni að fíkniefnasölu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá karla á þrítugsaldri í tveimur fíkniefnamálum sl. fimmtudag. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Útreikningar á áhrifum leiðréttingar enn í vinnslu

Morgunblaðið óskaði í fyrradag eftir upplýsingum frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu um áhrif leiðréttingarinnar á stöðu fimm ímyndaðra lánþega, með ólíkar tekjur og skuldir. Fyrstu viðbrögð ráðuneytisins voru þau að svar myndi berast þá síðdegis. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Veggjakrotið hreinsað vandlega

Veggjakrot í Reykjavík hefur aftur aukist eftir góðan árangur af átaksverkefni sem ráðist var í árið 2008. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 656 orð | 5 myndir

Veggjakrot í Reykjavík eykst á ný

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

Verkfallskrakkarnir bjarga varpinu

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ætla má að um tvær milljónir páskaeggja séu framleiddar í stærstu sælgætisverksmiðjum landsins á þessu vori, en vertíðin þar stendur nú sem hæst. Meira
29. mars 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Þórður

Nauthólsvík Sundsprettur í sjónum í Nauthólsvíkinni nýtur sífellt meiri vinsælda. Þónokkuð margir lögðu leið sína þangað í gær og tóku sundsprett og svömluðu í pottunum enda vor í... Meira

Ritstjórnargreinar

29. mars 2014 | Leiðarar | 217 orð

Eru áherslurnar tilviljun?

Nær allir efstu frambjóðendur meirihlutans búa í sama póstnúmeri Meira
29. mars 2014 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Hvað veldur minni áhuga borgarbúa?

Eitt er það sem Reykjavíkurborg fjallar ekki um í kynningarbæklingi sínum um verkefnið Betri hverfi og það er þátttaka almennings í verkefninu. Meira
29. mars 2014 | Leiðarar | 360 orð

Þeir stóðu fastir fyrir og höfðu rétt fyrir sér

Aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu reyndist gæfuspor Meira

Menning

29. mars 2014 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

60 ára afmælistónleikar í Hörpu

Skólahljómsveit Austurbæjar heldur 60 ára afmælistónleika í Norðurljósasal Hörpu í dag kl. 16.00. Í hljómsveitinni eru um 150 nemendur sem skiptast í þrjár sveitir A, B og C sem raðað er í eftir aldri og getu nemendanna. Meira
29. mars 2014 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Afmælishátíð Tónskóla Sigursveins

Tónskóli Sigursveins fagnar 50 ára afmæli sínu á morgun og býður af því tilefni til hátíðardagskrár í Eldborgarsal Hörpu kl. 16. Þar verður boðið upp á fjölbreytt tónlistaratriði, s.s. Meira
29. mars 2014 | Tónlist | 509 orð | 2 myndir

Fjölsnærð fegurð

Hin síðustu ár hefur áhugi á tónlist Russell aukist til muna og fer útgáfufyrirtækið Audika Records fremst í flokki þegar kemur að því að miðla henni til fjöldans. Meira
29. mars 2014 | Tónlist | 386 orð | 6 myndir

Hljómsveitakeppni í Hörpu

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hefst í Hörpu á sunnudagskvöld og er nú haldin í 32. sinn. Meira
29. mars 2014 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Leiðsögn í Duushúsum

Stephen Lárus Stephen leiðir gesti um sýningu sína, sem nefnist Mannlegar víddir , í Listasafni Reykjanesbæjar í dag kl. 14. Leiðsögnin fer fram á ensku. Í safninu sýnir einnig Stefán Boulter, en þeir hafa báðir sérhæft sig í gerð mannamynda. Meira
29. mars 2014 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Listamenn troða upp í kirkjum Breiðholts

Sjón snýr aftur í Breiðholtið, þar sem hann kvaddi sér fyrst hljóðs á vettvangi ljóðanna, og er eitt þeirra skálda sem lesa upp í Breiðholtskirkju klukkan 16 í dag við upphaf listahátíðar er nefnist Djúp og breið. Meira
29. mars 2014 | Tónlist | 236 orð | 1 mynd

Mahler Chamber Orchestra í Hörpu

Hin þekkta kammerhljómsveit Mahler Chamber Orchestra mun koma fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Midsummer Music í Hörpu þann 15. júní. Stjórnandi og jafnframt einleikari verður fiðlusnillingurinn Pekka Kuusisto. Meira
29. mars 2014 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Málþing um framtíð óperuflutnings

Framtíð óperuflutnings á Íslandi verður til umræðu á málþingi sem fram fer í Kaldalóni Hörpu í dag milli kl. 11 og 14. „Frummælendur munu fjalla lítillega um stöðuna í dag og framtíðarsýn fyrir listformið. Meira
29. mars 2014 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Monica Z á norrænni kvikmyndahátíð

Kvikmyndaunnendur þurfa ekki að kvarta yfir framboði kvikmynda í bíóhúsum Reykjavíkur í marsmánuði. Bíó Paradís hefur boðið upp á þýska kvikmyndahátíð sem lauk 23. Meira
29. mars 2014 | Kvikmyndir | 680 orð | 2 myndir

Nói sekkur í syndaflóðinu

Leikstjóri: Darren Aronofsky. Handrit: Darren Aronofsky og Ari Handel. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Jennifer Connolly, Emma Watson, Ray Winstone, Logan Lerman og Anthony Hopkins. Bandaríkin, 2014. 139 mínútur. Meira
29. mars 2014 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Skegglaus og frábær Stephen Fry

Síðustu ár hefur fylgt því ákveðinn feginleiki þegar marsmánuður er á enda og karlmenn sem safnað hafa skeggi raka sig og breytast í þá fyrirmyndarmenn sem þeir áður voru. Skegg er sjaldnast til prýði og getur afmyndað fegurstu karlmenn. Meira
29. mars 2014 | Myndlist | 246 orð | 2 myndir

Stórkostlegur listamaður og trú sjálfri sér

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sýning á úrvali verka eftir Guðmundu Andrésdóttur (1922-2002) myndlistarkonu verður opnuð í Arion banka við Borgartún í dag, laugardag, klukkan 13.30. Meira
29. mars 2014 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Sýningin Strönd og steinar opnuð

Strönd og steinar nefnist sýning sem Ólöf Birna Blöndal opnar í sýningarsal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, sjávarmegin í Hafnarhúsinu, í dag kl. 14. „Á sýningunni eru olíumálverk og teikningar. Meira
29. mars 2014 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Þórarinn Blöndal sýnir í 002 Galleríi

Staðsetning nefnist einkasýning Þórarins Blöndal sem stendur yfir um helgina í 002 Galleríi að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Sýningin er sú fyrsta af átta myndlistarviðburðum á fyrstu Myndlistarhátíð 002 Gallerís, sem stendur frá 28. mars til 1. júní... Meira
29. mars 2014 | Tónlist | 788 orð | 2 myndir

Þversagnakennd og sjálfhverf orðræða í samfélaginu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Þvílíkt rugl að borga þessa skatta, vilja þessir kommar ekki bara klósettskatt? Já, nákvæmlega, skólar eru drasl, svo ég tali nú ekki um hvað það er dýrt að fara til læknis. Meira

Umræðan

29. mars 2014 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Alþjóðleg menntun í íslensku umhverfi

Eftir Guðrúnu Hönnu Hilmarsdóttur: "Ég hef stundum sagt að skólinn þjóni þannig fjölskyldum sem vilja gefa börnunum sínum þá gjöf að geta lært á tveimur tungumálum í alþjóðlegu umhverfi." Meira
29. mars 2014 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

„Davíð stjórnar bak við tjaldið“

Gamall kunningi vakti athygli mína á karlþjálfurum kvennaliða í knattspyrnu sem segðu: „Við vorum góðar á miðjunni. Meira
29. mars 2014 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

„Þetta reddast“

Eftir Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur: "Reglulega kemur upp umræðan um það hve Íslendingar séu illa að sér í fjármálalæsi." Meira
29. mars 2014 | Pistlar | 337 orð

Breskir dómarar skeikulir

Flestir bera virðingu fyrir breskum dómurum, þegar þeir skálma þungbúnir í réttarsali í skikkjum með hárkollur og þúsund ára hefð að baki, og allir aðrir flýta sér að standa upp. Meira
29. mars 2014 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

Framtíðarleikkonan,... nei, bíddu, hún getur ekki staðið upp

Eftir Herdísi Júlíu Júlíusdóttur: "Þetta var bara einn dagur! Svo þið getið ímyndað ykkur hvernig hinir 364 dagarnir eru – þeir eru ekki alltaf dans á rósum!" Meira
29. mars 2014 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Geta fyrirtæki verið trúuð?

Líffræðingurinn og trúleysinginn Richard Dawkins hefur farið fremstur í flokki þeirra sem telja það út í hött að tala um kristið barn eða múslímskt barn. Meira
29. mars 2014 | Bréf til blaðsins | 435 orð

Góð sjálfsmynd er ungu fólki mikilvæg

Frá Sigríði Ösp Sumarliðadóttur, Soffíu Hlynsdóttur og Sunnevu Tómasdóttur.: "Skjöldur er forvarnafélag hjúkrunarfræðinema við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands sem stofnað var að frumkvæði fjögurra nemenda árið 2008 og tók formlega til starfa vorið 2009. Félagið fagnar því 5 ára afmæli sínu um þessar mundir." Meira
29. mars 2014 | Pistlar | 827 orð | 1 mynd

Hálendi Íslands skilar okkur tekjum

Náttúruvernd er hagsmunamál smáfyrirtækja í ferðaþjónustu Meira
29. mars 2014 | Aðsent efni | 729 orð | 2 myndir

Heima á fullum launum að gera ekki neitt?

Eftir Helgu Norðdahl og Arnleifu Axelsdóttur: "Við hvetjum þig, lesandi góður, til að skoða vel hvort þú gætir aðlagað líf þitt skyndilega og til langframa þessum upphæðum, 148.000-181.000 kr. á mánuði, til framfærslu." Meira
29. mars 2014 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Hvalræðið í henni Ameríku

Eftir Þóri S. Gröndal: "Þegar þetta gerðist, virðist Palestína hafa verið ofar í hugum þeirra, sem utanríkismálum réðu, heldur en Icelandic USA." Meira
29. mars 2014 | Bréf til blaðsins | 405 orð | 1 mynd

Rafræn kortaviðskipti

Eftir Sigurð Lárusson: "Í sunnudags Morgunblaðinu 16. þ.m. fjallar Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, um rafræn viðskipti, einkum greiðslumiðlun með kortum eða snjallsímum. Ég vil spyrja hvort það sé ekki grundvallarforsenda í slíkum viðskiptum að farið sé að lögum?" Meira
29. mars 2014 | Bréf til blaðsins | 379 orð | 1 mynd

Talningu atkvæða lokið

Frá Birni S. Stefánssyni: "Lokið er talningu atkvæða í Alþingiskosningum í apríl 2013. Hátt á annað hundrað þúsund sóttu kjörfund. 120.000 greiddu atkvæði flokkum, sem vilja, að Ísland sé ekki í Evrópusambandinu." Meira
29. mars 2014 | Aðsent efni | 758 orð | 2 myndir

Tvískinnungsháttur gagnvart gjaldtöku við Geysi

Eftir Bjarna Karlsson: "Að standa fyrir gjaldtöku á einum stað en berjast gegn henni á öðrum er sérkennilegur tvískinnungsháttur." Meira
29. mars 2014 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Uppreisn námsins

Eftir Hörð Guðmundsson: "Róttæk einka- og tæknivæðing á framhaldsskólastigi myndi skila sér í hagræðingu, betri menntun og væri skref í átt að bjartari og upplýstari framtíð!" Meira
29. mars 2014 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Vandræðabörn á efri árum

Eftir Þóri S. Guðbergsson: "Væntumþykja og virðing eru veigamiklir þættir í mannlegum samskiptum frá upphafi lífs – ekki síst er við stöldrum eitt andartak við ós eilífðarinnar." Meira
29. mars 2014 | Velvakandi | 83 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Landsréttindi Ríkuleg landsréttindi fyrir land, ríki og samfélag eru forsenda fyrir því að búa við frelsi, fullveldi og sjálfstæði. Það tók langan tíma að öðlast slík undirstöðuréttindi og þau eiga ekki að glatast. Meira
29. mars 2014 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Vil fækka þingmönnum

Eftir Birnu Salóme Björnsdóttur: "Hagkvæmt væri fyrir ríkisreksturinn að útrýma sérreglum um forréttindi hluta ríkisstarfsmanna." Meira

Minningargreinar

29. mars 2014 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Björg Ingvarsdóttir

Björg Ingvarsdóttir fæddist 31. maí 1926. Hún lést 15. mars sl. Útför Bjargar fór fram 25. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2014 | Minningargreinar | 1644 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gróa Jónsdóttir

Guðbjörg Gróa Jónsdóttir fæddist á Galtarhrygg í Reykjafjarðarhreppi, N-Ís. 28. október 1920. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 18. mars 2014. Foreldrar hennar voru Jón Ólason, bóndi og söðlasmiður á Galtarhrygg, f. 7. nóvember 1883, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2014 | Minningargreinar | 4403 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhannsdóttir

Guðrún Jóhannsdóttir var fædd í Neðri-Engidal í Skutulsfirði þann 17. maí 1957 og lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði þann 16. mars 2014. Foreldrar hennar voru Jóhann Pétur Ragnarsson í Efri-Tungu, Skutulsfirði, fæddur 5.7. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2014 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmundsson

Gunnar Guðmundsson fæddist 25. nóvember 1932. Hann andaðist 10. mars 2014. Jarðarför Gunnars fór fram 19. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2014 | Minningargreinar | 3092 orð | 1 mynd

Hilma Marinósdóttir

Hilma Marinósdóttir var fæddist 30. desember 1932 að Kirkjuvegi 88 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 11. mars 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Hákonardóttir húsfreyja, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2014 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Margrét Hulda Magnúsdóttir

Margrét Hulda fæddist í Tröð, Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 20. febrúar 1918. Margrét lést á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 23. mars 2014. Foreldrar hennar voru Magnús Guðbrandur Árnason frá Holti á Snæfellsnesi, f. 5.6. 1884, d. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2014 | Minningargreinar | 2677 orð | 1 mynd

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist 22. október 1949 að Hofi í Öræfum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suð-Austurlands 18. mars 2014. Hún var dóttir hjónanna Magnúsar Lárussonar, f. 24.6. 1925 og Svöfu Jóhannsdóttir, f. 15.9. 1924. d. 6.11. Meira  Kaupa minningabók
29. mars 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1256 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist 22. október 1949 að Hofi í Öræfum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suð-Austurlands 18. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Dró framboð sitt til stjórnar N1 til baka

Jón Sigurðsson, einn eigenda fjármálafyrirtækisins GAMMA og fyrrverandi forstjóri FL Group, dró framboð sitt til stjórnar N1 til baka. Meira
29. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Eiga 2.119 milljarða

Hreinar fjáreignir (peningar, lífeyrisréttindi og verðbréf) heimila og félagasamtaka jukust um 11,8% milli ára og voru 2.119 milljarðar króna í árslok 2012 sem jafngildir 124,7% af vergri landsframleiðslu. Þetta kemur fram í frétt Hagstofu Íslands. Meira
29. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 444 orð | 3 myndir

Flytur alla vinnslu til Grindavíkur

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
29. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Hlutabréfaverð hefur lækkað um 5,5%

Hlutabréfaverð þeirra níu félaga sem virkasta verðmyndun hafa á innlendum hlutabréfamarkaði hefur frá áramótum í flestum tilfellum lækkað. Undantekningarnar eru Reginn, Hagar og Vodafone. Meira
29. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Íslenskir frumkvöðlar á Seed Forum í London

Íslenski samfélagsleikurinn betXit verður kynntur á Seed Forum í London í næstu viku, en þar er frumkvöðlum gefinn kostur á að kynna verkefni sín fjárfestum. Meira
29. mars 2014 | Viðskiptafréttir | 385 orð | 1 mynd

KPMG segir að Thule hafi farið eftir settum reglum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifll@mbl. Meira

Daglegt líf

29. mars 2014 | Daglegt líf | 455 orð | 5 myndir

Hanna leiktæki innblásin af náttúrunni

Krumma er rótgróið fyrirtæki sem hannar og selur leiktæki. Krumma einblínir á náttúru og óbeislaðan leik í hönnun sinni og stefnir á útflutning seinna á árinu. Nú um helgina tekur Krumma þátt í HönnunarMars í annað sinn. Meira
29. mars 2014 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...kynntu þér ítalska menningu

Í dag klukkan 14 verður ítölsk stemning í Gerðubergi þar sem Café Lingua mun verða með viðburð. Meira
29. mars 2014 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Málnotkun gerð góð skil

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum heldur úti veigamikilli og metnaðarfullri vefsíðu. Þar er hægt að fræðast um stofnunina, handritasafn hennar og þjónustu. Einnig má lesa um handritin frægu og ýmsar rannsóknir á þeim. Meira
29. mars 2014 | Daglegt líf | 91 orð

PopUp á HönnunarMars

Í dag klukkan 12 hefst sérstök HönnunarMars PopUp Verslun þar sem tíu íslensk vörumerki munu kynna og selja nýjar vörur, ásamt því að UN Women mun taka þátt og selja fiðrildabolinn, sem var samstarfsverkefni Sögu Sig, ELLA og Landsbankans. Meira
29. mars 2014 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Salvör Nordal stjórnar vísindakaffi um gervigreind og heilann

Í dag frá klukkan 14 efnir Siðfræðistofnun til vísindakaffis í Aðalsafni Borgarbókasafnsins. Vísindakaffið mun einblína á heimspekilegar og siðfræðilegar spurningar tengdar tauga- og heilarannsóknum. Meira
29. mars 2014 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Saumað í málverk í Gerðubergi

Á morgun klukkan 14 opna frænkurnar Edda Lilja Guðmundsdóttir og Hlíf Leifsdóttir sýningu í Boganum í Gerðubergi, á verkum þar sem myndlist og textíll sameinast á striga. Meira
29. mars 2014 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Sunna Ben sýnir í Kiosk

Í kvöld klukkan 19 verður opnuð sýning fjöllistakonunnar Sunnu Ben í verslun Kiosk að Laugavegi 65. Sýningin heitir „Í Dýr(ð/s)legum draumi“. Meira
29. mars 2014 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Söngveisla í Langholtskirkju

Í dag klukkan 16 heldur sópransöngkonan Jóna G. Kolbrúnardóttir burtfararprófstónleika sína í Langholtskirkju. Jóna lýkur burtfararprófi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík í maí og eru tónleikarnir hluti af því prófi. Meira

Fastir þættir

29. mars 2014 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. b6 d6 6. Rc3 g6 7. e4 Bg7 8...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. b6 d6 6. Rc3 g6 7. e4 Bg7 8. Rf3 Rbd7 9. Be2 O-O 10. O-O Hb8 11. Bf4 Re8 12. Hb1 Rxb6 13. Dd2 Rc7 14. h3 Rb5 15. Bh6 Rd4 16. Bxg7 Rxf3+ 17. Bxf3 Kxg7 18. Be2 Rd7 19. a3 a5 20. Bb5 Rf6 21. Hfe1 Db6 22. e5 Rd7 23. Meira
29. mars 2014 | Fastir þættir | 582 orð | 2 myndir

Anand er að vinna áskorunarréttinn

Fátt bendir til annars en að Wisvanathan Anand tryggi sér réttinn til að skora á heimsmeistarann Magnús Carlsen á áskorendamótinu sem stendur yfir í Khanty Manyisk í Síberíu. Meira
29. mars 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Garður Guðlaug Helga fæddist 9. júlí. Hún vó 3.410 g og var 51 cm löng...

Garður Guðlaug Helga fæddist 9. júlí. Hún vó 3.410 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurður Elíasson og Lovísa Ósk Ragnarsdóttir... Meira
29. mars 2014 | Fastir þættir | 209 orð

Góðmennt á Suðurnesjum Það var spilaður tvímenningur sl. fimmtudag og...

Góðmennt á Suðurnesjum Það var spilaður tvímenningur sl. fimmtudag og spiluðu Gunnlaugur Sævarsson og Arnór Ragnarsson best, voru með 63,1% skor. Meira
29. mars 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Sunnefa Ósk fæddist 31. júlí kl. 18.47. Hún vó 3.685 g og...

Hafnarfjörður Sunnefa Ósk fæddist 31. júlí kl. 18.47. Hún vó 3.685 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Björk Karlsdóttir og Aron Karl Bergþórsson... Meira
29. mars 2014 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Jón Hnefill Aðalsteinsson

Jón Hnefill fæddist að Vaðbrekku í Hrafnkelsdal 29.3. 1927 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Jónsson, bóndi á Vaðbrekku, og k.h., Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja. Aðalsteinn var hálfbróðir Jóns, föður Jóns, tónskálds frá Hvanná. Meira
29. mars 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

„Þess sér víða stað hvar skóinn kreppir í þjóðlífinu.“ Hér á að standa skórinn . Þröngir skór eru alþekkt böl. Skórinn kreppir þá – að fætinum. Meira
29. mars 2014 | Í dag | 1791 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús mettar 5 þús. manna. Meira
29. mars 2014 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Óskar sér helst að málin leysist

Hera Björk Þórhallsdóttir er 42 ára í dag. Hún ætlar að verja afmælisdeginum í verslun sinni Púkó og smart á Laugaveginum. Meira
29. mars 2014 | Fastir þættir | 182 orð

Síðasta snörunin. S-NS Norður &spade;G42 &heart;Á842 ⋄K82...

Síðasta snörunin. S-NS Norður &spade;G42 &heart;Á842 ⋄K82 &klubs;K82 Vestur Austur &spade;Á875 &spade;K109 &heart;D10653 &heart;9 ⋄Á10 ⋄76543 &klubs;96 &klubs;G1054 Suður &spade;D63 &heart;KG7 ⋄DG9 &klubs;ÁD73 Suður spilar 3G. Meira
29. mars 2014 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Systurnar Bryndís Eva og Þórdís Ósk Stefánsdætur (11 ára) og Ísabella...

Systurnar Bryndís Eva og Þórdís Ósk Stefánsdætur (11 ára) og Ísabella Ingólfsdóttir (10 ára) héldu tombólu við verslun Samkaupa við Byggðaveg á Akureyri. Þær söfnuðu með því 2.934 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn með. Meira
29. mars 2014 | Árnað heilla | 400 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Sigurbjörn Ágústsson 85 ára Ásgeir Tómasson Guðmundur Óskarsson Olgeir Olgeirsson 80 ára Jóhanna Vernharðsdóttir Sigrún Ámundadóttir 75 ára Anna M. Jóhannsdóttir Anna Þorgrímsdóttir Árni H. Meira
29. mars 2014 | Í dag | 19 orð

Trúr er Guð sem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú...

Trúr er Guð sem hefur kallað ykkur til samfélags við son sinn Jesú Krist, Drottin vorn. Meira
29. mars 2014 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Takk og aftur takk, elskulegi vegfarandi sem hjálpaði ungri og ljóshærðri konu að skipta um dekk á Breiðholtsbrautinni í upphafi vikunnar. Jább, Víkverji er kvenmaður í þetta skiptið, en öðrum einkunnarorðum Víkverja verður sleppt í þetta skipti. Meira
29. mars 2014 | Í dag | 269 orð

Það er margur flókinn og karlinn hefur sitt að segja

Á laugardaginn birtist þessi vísnagáta eftir séra Svein Víking: Himni á má svartan sjá, seinlegt verk að greiða ‘ann. Ungafæða er sagður sá. Sjómenn stundum veiða ‘ann. Hjörtur Hjálmarsson á Flateyri átti þessa lausn: Skýjaflókum fylgir rok. Meira
29. mars 2014 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. mars 1947 Heklugos hófst en þá voru nær 102 ár síðan síðast gaus. „Hekla er eitt logandi eldhaf þvert yfir háfjallið,“ sagði í Morgunblaðinu daginn eftir. Meira
29. mars 2014 | Árnað heilla | 852 orð | 2 myndir

Þúsundþjalasmiður í íslenskri tónlistarsögu

Þórir Baldursson fæddist í Keflavík 29.3. 1944 og ólst þar upp. Hann var í Barnaskóla Keflavíkur, lauk landsprófi og stundaði nám við MR í þrjá vetur en hóf þá nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og útskrifaðist þaðan af kennarabraut 1965. Meira

Íþróttir

29. mars 2014 | Íþróttir | 592 orð | 4 myndir

Afritað og límt að hætti Njarðvíkinga

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Njarðvíkingar tryggðu farseðilinn í undanúrslit í gærkvöldi með því að sigra Hauka í þriðja sinn í jafnmörgum leikjum í úrslitakeppni Dominosdeildarinnar. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Á þessum degi

29. mars 1980 Valsmenn fá silfurverðlaunin í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik en þeir bíða lægri hlut fyrir þýsku meisturunum Grosswallstadt, 21:12, í úrslitaleik í München. Þetta er besti árangur íslensks félagsliðs í sögunni. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 804 orð | 3 myndir

„Þetta virðist allt vera að koma hjá okkur“

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Sigþór Árni Heimisson, 21 árs gamall leikmaður í liði Akureyrar, er leikmaður 19. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

B jörn Bergmann Sigurðarson var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark...

B jörn Bergmann Sigurðarson var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir Molde en hann var á skotskónum í sannfærandi 2:0-sigri liðsins á Vålerenga í fyrsta leik tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, 3. leikur: Njarðvík – Haukar...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, 3. leikur: Njarðvík – Haukar 81:77 *Njarðvík vann einvígið, 3:0. Keflavík – Stjarnan 93:94 *Stjarnan vann einvígið, 3:0. 2. deild karla Úrslitaleikir um sæti í 1. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Draumurinn um verðlaunasætið úti

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var endanlega ljóst í gærkvöldi að íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi nær ekki verðlaunasæti 2. deildar heimsmeistaramótsins sem fram fer í Laugardal þessa dagana. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 585 orð | 2 myndir

EHF sendir vond skilaboð

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Enn og aftur verðum við vitni að því að handknattleiksforystan í heiminum skorar sjálfsmark. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 643 orð | 2 myndir

Hinn brotlegi brotnaði

Fótbolti Benedikt Bóas benedikt@mbl.is FH-ingar urðu fyrir miklu áfalli þegar vinstri bakvörður liðsins, Sam Tillen, fótbrotnaði illa í leik með sínum mönnum gegn HK í Lengjubikarnum. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

HM kvenna 2. deild, B-riðill: Ísland – Spánn 0:3...

HM kvenna 2. deild, B-riðill: Ísland – Spánn 0:3 Mörk/Stoðsendingar: Maria Gurrea 1/0, Vega Munoz 1/0, Alba Calero 1/0, Ana Ucedo 0/2, Lorena Ortuno 0/1, Vanesa Abrisqueta 0/1. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Stykkishólmur: Snæfell...

KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Stykkishólmur: Snæfell – Haukar L18 8-liða úrslit karla, fjórði leikur: IG-höllin: Þór Þ. – Grindavík S19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Þróttur R. – FH 0:1...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Þróttur R. – FH 0:1 Ingimundur Níels Óskarsson 5. Leiknir R. – Fjölnir 3:2 Hilmar Árni Halldórsson 47., Ólafur Hrannar Kristjánsson 52., Hilmar Árni Halldórsson 76. – Júlíus Orri Óskarsson 9. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Sektir Löwen mun hærri en Dujshebaevs

Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, hefur verið sektað um samtals 9.000 evrur, um 1,4 milljónir króna, á þessu keppnistímabili af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF. Önnur sektin nam 5. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 543 orð | 3 myndir

Stjörnukarakter sýndur í Keflavík

Í Keflavík Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og óku með kúst í skottinu til Keflavíkur og sópuðu Suðurnesjamönnum í sumarfrí í gær með því að sigra í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Vill Norðurlandamet

SUND Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is „Ég bjóst nú við meiri keppni, en það er nú samt alltaf gott að fá einhverja keppni,“ sagði Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hennar í gærkvöld. Meira
29. mars 2014 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Það var skemmtilegt , og meiri forréttindi en ég gerði mér grein fyrir...

Það var skemmtilegt , og meiri forréttindi en ég gerði mér grein fyrir, að fá að setjast niður með Robbie Fowler um síðustu helgi og spjalla stuttlega við hann. Fowler var hress, á öðrum bjór og tók því ekkert illa þó ég viðurkenndi United-ást mína. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.