Greinar þriðjudaginn 1. apríl 2014

Fréttir

1. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Anand vann rétt til að skora á Carlsen

Indverjinn Wiswanthan Anand vann sér á sunnudag rétt til að skora á Magnus Carlsen, heimsmeistara í skák. Anand sigraði í átta manna áskorendamóti í Kantí Mansjest í Rússlandi með 8,5 vinninga. Næstur var Rússinn Sergei Karjakín með 7,5 vinninga. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Auknar kröfur um mengunarvarnir á Grundartanga

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur samþykkt að hefja lögformlegan feril vegna breytingar á aðalskipulagi á Grundartanga. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 175 orð

Á kolmunna við Írland og Færeyjar

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 922 orð | 7 myndir

„Þetta er ekki alveg að klárast“

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á fjölmennum baráttufundi framhaldsskólakennara sem haldinn var í gær kom berlega í ljós mikill baráttuhugur og eining meðal þeirra. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Bitust um bráð við Búrfellsvirkjun

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 327 orð

Boða verkfallsaðgerðir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Starfsmenn Isavia samþykktu í gær að boða til verkfallsaðgerða sem munu taka gildi hinn 8. apríl. Yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna samþykkti verkfallið eða 88% af þeim 365 sem kusu. Á kjörskrá voru 424. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Breskir sérnámslæknar læra í Stykkishólmi

Hópur breskra sérnámslækna, sem leggur stund á sérnám í heimilislækningum, sótti íslenska kollega sína heim um síðustu helgi og fór allur hópurinn m.a. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð

Bæjarstarfsmenn í BSRB semja

Fjögur bæjarstarfsmannafélög BSRB skrifuðu í gær undir kjarasamninga við Samninganefnd ríkisins. Félögin sem um ræðir eru starfsmannafélögin í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi og á Suðurnesjum. Meira
1. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Dómstóll segir vísindaveiðar yfirskin

Alþjóðadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag skipaði Japönum í gær að binda enda á árlegar hvalveiðar sínar á suðurskautinu. Í úrskurðinum sagði að veiðarnar væru í viðskiptaskyni, dulbúnar sem vísindaveiðar. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Ekkert má út af bera

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hættuástand við ferðamannastaði á Suðausturlandi var til umræðu á fundi almannavarnanefndar Austur-Skaftafellssýslu í síðustu viku. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 211 orð

Fleiri öðlast rétt til húsaleigubóta

Fleiri munu öðlast rétt til húsaleigubóta en nú er, samþykki Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um húsaleigubætur sem Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti ríkisstjórninni fyrir helgi. Meira
1. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Flokkur Erdogans vinnur stórsigur

Karl Blöndal kbl@mbl.is Flokkur Receps Tayyips Erdogans, forsætisráðherra Tyrklands, vann stórsigur í bæjar- og sveitarstjórnarkosningum um helgina. Meira
1. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Flokkur Hollandes fékk harða útreið

Niðurstaða annarrar umferðar sveitarstjórnarkosninganna í Frakklandi er áfall fyrir François Hollande, forseta Frakklands. „Burst“, „Löðrungur“ og „Spark í afturendann“ sagði í fyrirsögnum dagblaðanna. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Flutningur fiskvinnslu nær flugvellinum ekki framtíðin

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Flutningur fiskvinnslufyrirtækja af landsbyggðinni á suðvesturhorn landsins er ekki það sem koma skal að mati Arnars Sigurmundssonar formanns Samtaka fiskvinnslustöðva. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fundað um hættuástand

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hættuástand við ferðamannastaði á Suðausturlandi var rætt á síðasta fundi almannavarnanefndar Austur-Skaftafellssýslu. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fundur stóð yfir í 13 klukkustundir í Karphúsinu

Rúmlega þrettán klukkustunda samningafundi í kjaradeilu Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum við ríkið lauk á ellefta tímanum í gærkvöldi. Fundur hefst að nýju klukkan níu fyrir hádegi í dag. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fyrstu lömbin hoppa í krónni

Laxamýri | Það var mikið um að vera í fjárhúsunum á Hellulandi í Aðaldal um helgina þegar tvær ær báru og fjögur lömb bættust í fjárhópinn. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Geir Zoëga

Geir Zoëga lést á Landspítalanum aðfaranótt 31. mars síðastliðins, 84 ára að aldri. Geir var fæddur í Hafnarfirði 20. ágúst 1929, sonur hjónanna Geirs Zoëga framkvæmdastjóra og Halldóru Ólafsdóttur Zoëga. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Kind er líka sauður

Mjólk úr ám kallast sauðamjólk og sauðaostur er ein af þeim afurðum sem hægt er að vinna úr henni. Nýlega birtist hér í Morgunblaðinu frétt um verkefnið Sauðamjólk! sem Landssamtök sauðfjárbænda hafa sett af stað. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Komið að opnun hallar Hljóma

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð

Loftslagsskýrsla málar ófagra mynd

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Hlýnun jarðar mun hafa víðtæk áhrif á vistkerfi og samfélög út um allan heim, samkvæmt nýrri skýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna sem kynnt var í gær. Í henni kemur m.a. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Hvert skal haldið? Þessir ferðamenn leggja drög að ferðum sínum um miðbæ Reykjavíkur og ljóst er að slík skilti víðs vegar um bæinn eru þarfaþing þar sem þónokkrir ferðamenn eru á... Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Sagði frumvarp tilbúið í síðustu viku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki hafði verið óskað eftir því í gær að taka setningu laga vegna verkfalls undirmanna á Herjólfi á dagskrá Alþingis, að sögn Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis. Meira
1. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sekur um spillingu

Ehud Olmert, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, var í gær dæmdur fyrir að þiggja mútur. Brotin voru framin þegar Olmert var borgarstjóri í Jerúsalem. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Ströngustu kröfur um mengunarvarnir

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þann 25. mars sl. var samþykkt að hefja lögformlegan feril vegna breytingar á aðalskipulagi á Grundartanga. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Varadómarar vegna forfalla í Hæstarétti

Tólf fyrrverandi dómarar og prófessorar hafa verið kallaðir til sem varadómarar við Hæstarétt það sem af er þessu ári. Ástæðan er veikindi eins dómara réttarins. Að sögn Þorsteins A. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vel búnir garpar í hjólreiðatúr í blíðunni

Góður hjólatúr kætir unga sem aldna enda kynslóðabilið ekkert þegar hjólreiðar eru annars vegar. Eflaust eiga fleiri eftir að fara í hjólatúr næstu daga því veðurspáin er góð, spáð er allt að 12 stiga hita í dag. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð

Þreifingar um lög á verkfall

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þreifingar hafa verið á milli flokka á Alþingi um að greiða setningu laga vegna verkfalls undirmanna á Herjólfi leið í gegnum þingið, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
1. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð

Öryggisuppfærsla hefur dregist

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) undirbýr nú að endurskoða og uppfæra áhættumat á upplýsingaöryggi og öryggisráðstafanir sínar samkvæmt tilmælum Persónuverndar. Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2014 | Leiðarar | 580 orð

Óánægjan sigraði

Of víðtækar ályktanir hafa verið dregnar af sveitarstjórnarkosningum Frakka Meira
1. apríl 2014 | Staksteinar | 224 orð | 2 myndir

Telefon, bitte

Í fréttum í gær sagði frá því að Vladimir Pútín hefði hringt í Angelu Merkel til að ræða við hana um málefni Úkraínu og nærliggjandi héraða, þar sem Pútín telur Rússland hafa hagsmuna að gæta. Meira

Menning

1. apríl 2014 | Tónlist | 1507 orð | 4 myndir

A+B=0!

Það hefði liðið yfir pokaprestinn Hallgrím hefði hann séð kirkjuna á Skólavörðuhæð í lifanda lífi. Enda fann hann hvorki upp passíu né passíusálma. Meira
1. apríl 2014 | Tónlist | 223 orð | 1 mynd

Ástin er dauðans alvara í hádeginu

„Ég verð illa svikin ef okkur tekst ekki að koma tárum út hjá öllum viðstöddum,“ segir Antonía Hevesi píanóleikari sem ásamt Bylgju Dís Gunnarsdóttur sópran kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag kl. 12. Meira
1. apríl 2014 | Tónlist | 260 orð | 1 mynd

„Glæsilegt tónlistarfólk“

Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti píanóleikari koma fram á tónleikum í sal Tónlistarskólans í Garðabæ, að Kirkjulundi 11, í kvöld kl. 20. Meira
1. apríl 2014 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Djass á kontrabassa

Hljómsveitin TUSK leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. TUSK skipa Pálmi Gunnarsson á kontrabassa, Kjartan Valdemarsson á hljómborð, Eðvarð Lárusson á gítar og Birgir Baldursson á trommur. Meira
1. apríl 2014 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Eivör samdi lag við texta úr Biblíunni

Færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir hefur sent frá sér lag sem hún samdi við texta úr Biblíunni í tilefni af 200 ára afmæli Hins danska biblíufélags. Lagið nefnist You know me og samdi Eivör það út frá 139. Meira
1. apríl 2014 | Bókmenntir | 109 orð | 1 mynd

Fjöðrin féll Sjón í skaut

Rithöfundurinn Sjón hlaut um helgina Rauðu hrafnsfjöðrina fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum skáldverkum. Lestrarfélagið Krummi veitti verðlaunin nú í áttunda sinn. Meira
1. apríl 2014 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Hrossin keppa um verðlaun Politiken

Hross í oss, kvikmynd Benedikts Erlingssonar, hefur notið mikillar velgengni erlendis og hlotið mikinn fjölda verðlauna. Myndin hefur verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða og sú næsta er CPH PIX í Kaupmannahöfn sem hefst 3. apríl. Meira
1. apríl 2014 | Tónlist | 908 orð | 4 myndir

Jól tónlistaráhugamann sins

Í heildina var þetta fyrsta undanúrslitakvöld afskaplega fjölbreytt og fjörugt, alveg eins og undanúrslitakvöld Músíktilrauna eiga að vera. Meira
1. apríl 2014 | Kvikmyndir | 148 orð | 2 myndir

Nói fer fram úr væntingum

Kvikmyndin Noah , eða Nói, sem byggð er á biblíusögunni um Nóa og syndaflóðið, var sú best sótta í kvikmyndahúsum hér á landi um helgina líkt og í Bandaríkjunum. Á Íslandi sáu um 5. Meira
1. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Tekst þeim að forðast dauðadóm?

Ný þáttaröð um hinn mislynda Martin lækni hefur nú hafið göngu sína á RÚV. Það er eitthvað sérstaklega viðkunnanlegt við lækninn og aðra þorpsbúa, svo ekki sé minnst á ensku sveitasæluna sem eflaust heillar marga. Persónurnar hafa allar sína sérvisku. Meira
1. apríl 2014 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Trio TEI leikur á Klassík í Vatnsmýrinni

Lævirki úr austri er yfirskrift tónleika finnska tríósins Trio TEI sem haldnir verða í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru þeir fyrstu á sjötta starfsári tónleikaraðarinnar Klassík í Vatnsmýrinni. Meira
1. apríl 2014 | Tónlist | 136 orð | 5 myndir

Undankeppni Músíktilrauna

Músíktilraunir hófust í Hörpu á sunnudag. Þegar hafa tuttugu og tvær hljómsveitir keppt um sæti í úrslitum á laugardag og í kvöld kl. 19.30 keppa ellefu hljómsveitir til viðbótar í Norðurljósasal Hörpu. Meira

Umræðan

1. apríl 2014 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Apríl er alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum í heiminum

Eftir Sigríði Björnsdóttur: "Með opinni umræðu og foreldrafræðslu um samskipti, einkastaðina á líkamanum og mörk er hægt að vernda barn frá slíku ofbeldi." Meira
1. apríl 2014 | Aðsent efni | 510 orð | 4 myndir

Hvers vegna ekki sæstreng frá Straumsvík til Helguvíkur?

Eftir Kára Jónasson, Valdimar K. Jónsson og Skúla Jóhannsson: "Eignarnámsmálið fer nú sína leið, en við teljum að lagning sæstrengs gæti leyst þetta mikla deilumál, þannig að allir gætu vel við unað." Meira
1. apríl 2014 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Landsvirkjun fer offari í virkjanamálum

Eftir Ólaf Kristin Sigurðsson: "Hefur verið hugað að áhrifum eiturmengunar á heilsu Húsvíkinga ef yrði af stóriðju við Bakka?" Meira
1. apríl 2014 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Semja fyrst – hanna nýtt kerfi á eftir

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Auðvitað átti að hefja umræður og viðræður um breytingar framhaldsskólakerfisins á stjórnmálasviðinu fyrir mörgum mánuðum og í víðtækum vinnuhópum." Meira
1. apríl 2014 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Stund sannleikans fyrir Evrópu

Eftir Joschka Fischer: "Spurningin um frið í Evrópu hefur snúið aftur, og það verður að svara henni með sterku og samhentu Evrópusambandi." Meira
1. apríl 2014 | Velvakandi | 37 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Barnahúfa tapaðist Ljósfjólublá prjónahúfa með dúsk tapaðist í miðbæ Hafnarfjarðar eða nágrenni 30. mars. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 661-5724. Vettlingur fannst Kvenvettlingur, í mörgum litum, fannst í Lönguhlíð í lok mars. Meira
1. apríl 2014 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Yfirstétt og eintóna umræða

Slæðingur af fólki mætti á Austurvöll á laugardaginn til útifundar þar sem talað var um Evrópusambandið. Fólk þetta vill ganga í ESB eða að minnsta kosti greiða atkvæði um hvort aðildarviðræðum Íslendinga við bandalagið skuli haldið áfram. Meira

Minningargreinar

1. apríl 2014 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Bjarni Bergmann Ásmundsson

Bjarni Bergmann Ásmundsson, f. 11. september 1926 í Bæjarstæði á Akranesi, lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. mars 2014. Foreldrar: Ásmundur Bjarnason fiskmatsmaður, f. 11. júlí 1903, d. 1. janúar 2000 og Halldóra Gunnarsdóttir, húsmóðir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2014 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

Geir Þorsteinsson

Geir Þorsteinsson fæddist 13.9. 1931 í Ólafsvík. Hann lést á hjartadeild Landspítalans Hringbraut 21. mars 2014. Foreldrar hans voru Þorsteinn Guðmundsson, f. 16.10. 1895, d. 22.5. 1957, og Kristín Sigríður Sigurgeirsdóttir, f. 8.10. 1898, d. 10.5.... Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2014 | Minningargreinar | 1341 orð | 1 mynd

Helgi Þór Bachmann

Helgi Þór Bachmann fæddist 22. febrúar 1930 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. mars 2014. Foreldrar hans voru Guðrún Þórdís Bachmann kjólameistari, f. 1890, d. 1983, og Hallgrímur Jón Bachmann rafvirkjameistari, f. 1897, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2014 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Ingveldur Gísladóttir

Ingveldur Gísladóttir fæddist á Selfossi 22. ágúst 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 20. mars 2014. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Pálsdóttir frá Litlu-Reykjum í Hraungerðishreppi, látin, og Gísli Ágústsson frá Ásnesi í Vestmannaeyjum, látinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Grunur um svik í Sviss

Svissnesk yfirvöld hafa tilkynnt að þau hafi hafið rannsókn á viðskiptum nokkurra af stærstu bönkum heims vegna gruns um óeðlilega verðmyndun á gjaldeyrismarkaði. Meira
1. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Kauphöll segir áminningar FL Group alvarlegar

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Kauphöllin beitti FL Group alvarlegum viðurlögum í forstjóratíð Jóns Sigurðssonar og varð það til þess að hann dró framboð sitt til stjórnar N1, sem skráð er á markað, til baka á dögunum. Meira
1. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Póstmiðstöðin seld á síðasta ári

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fram kom í fjölmiðlum um miðjan janúar að Póstmiðstöðin í eigu 365 miðla væri í söluferli. Meira
1. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Verðbólga einungis 0,5% á evrusvæðinu

Verðbólga á evrusvæðinu mældist einungis 0,5% í mars, sem er lægsta verðbólga sem mælst hefur á svæðinu síðan í fjármálahruninu í október 2009. Meira

Daglegt líf

1. apríl 2014 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Best geymda leyndarmál Færeyja á túr með Sometime

Í dag hefst Litli Íslandstúrinn sem Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar stendur fyrir. Á túrnum, sem hefst í dag, munu koma fram þau Laila Av Reyni frá Færeyjum og íslenska hljómsveitin Sometime. Meira
1. apríl 2014 | Daglegt líf | 393 orð | 2 myndir

Bjóða fyrirtækjum upp á hjálparhönd

Í lok febrúarmánaðar var sprotafyrirtækið Aðstoðarmaður.is sett á laggirnar. Fyrirtækið býður upp á ákveðna þjónustu sem felst í því að aðstoða lítil og millistór fyrirtæki í rekstri sínum með ýmsum hætti og er það hið fyrsta af þessu tagi hér á landi. Meira
1. apríl 2014 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Bókun á rástímum og fræðsla

Golf.is er vefsíða Golfsambands Íslands. Þar geta golfarar landsins fræðst um íþróttina ásamt því að skrá sig inn og panta rástíma. Er þó nauðsynlegt að vera meðlimur í golfklúbbi á Íslandi til að fá aðgang að skráningunni. Meira
1. apríl 2014 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...hlustaðu á reggí í kvöld

Í kvöld verður hljómsveitin Ojba Rasta með tónleika á Gauk á Stöng sem er til húsa í Tryggvagötu 22. Ojba Rasta var stofnuð árið 2009 og inniheldur hvorki meira né minna en ellefu meðlimi. Meira
1. apríl 2014 | Daglegt líf | 671 orð | 4 myndir

Útivist hefur góð áhrif á unglinga

Í sumar verður í fyrsta skipti mögulegt fyrir unglinga á aldrinum 13 til 15 ára að taka þátt í sumarbúðum Úlfljótsvatns. Þar fá þeir að spreyta sig á ýmissi útivist og hreyfingu. Meira

Fastir þættir

1. apríl 2014 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. O-O O-O 6. Rc3 Rc6 7. d4 cxd4...

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. O-O O-O 6. Rc3 Rc6 7. d4 cxd4 8. Rxd4 Rxd4 9. Dxd4 d6 10. Bd2 Be6 11. Dd3 Dd7 12. Hfd1 Hfc8 13. b3 Hab8 14. Be3 b6 15. Hac1 a6 16. a4 Rg4 17. Bf4 Re5 18. Dd2 Rc6 19. Be3 Dd8 20. Be4 h5 21. Rd5 Re5 22. Meira
1. apríl 2014 | Í dag | 313 orð

Af roki, logni og rigningu í Flóanum

Á laugardaginn sagði ég frá því, að karlinn á Laugaveginum hefði hringt í mig frá Hveragerði langþreyttur á veðrinu. Hann hafði skroppið niður á Eyrarbakka og lýsingarnar voru ekki fallegar: Af sjó voru strókar upp stignir, steypiregn, samt ekki lygnir. Meira
1. apríl 2014 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Ásta Sigurðardóttir

Ásta Sigurðardóttir, rithöfundur og myndlistarkona, fæddist á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi 1.4. 1930. Hún var dóttir Sigurðar Benjamíns Constantínusar Jónssonar og Þórönnu Guðmundsdóttur sem þar bjuggu. Meira
1. apríl 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Bjarndís Hrönn Hönnudóttir

30 ára Bjarndís ólst upp í Reykjavík og er þar búsett, lauk BA-prófi í félagsráðgjöf frá HÍ og stundar nú MA-nám í félagsráðgjöf til starfsréttinda. Sonur: Styrmir Þór, f. 2006. Foreldrar: Hanna Sigurðardóttir, f. Meira
1. apríl 2014 | Fastir þættir | 242 orð | 1 mynd

Fjöldi umsagna um ESB-tillögu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Alls hafði 31 umsögn um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um að draga umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til baka borist utanríkismálanefnd um miðjan dag í gær. Meira
1. apríl 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Rúnar Elí fæddist 21. júlí. Hann vó 3.930 g og var 51 cm...

Hafnarfjörður Rúnar Elí fæddist 21. júlí. Hann vó 3.930 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Hildur Sif Rafnsdóttir og Magnús Helgi Guðmundsson... Meira
1. apríl 2014 | Í dag | 8 orð

Hallelúja. Lofa þú Drottin, sála mín. (Sálmarnir 146:1)...

Hallelúja. Lofa þú Drottin, sála mín. Meira
1. apríl 2014 | Í dag | 213 orð | 1 mynd

Hélt að pabbinn væri að gabba

Pabbi minn var þekktur fyrir að vera mikill grínisti. Þegar hann sagði vinkonu mömmu frá því að ég hefði fæðst hinn 1. apríl 1969, þá trúði hún honum ekki. Meira
1. apríl 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Hörður Davíð Tulinius

40 ára Hörður ólst upp í Kópavogi, býr í Reykjavík, lauk prófi í viðskiptafræði frá Tækniháskólanum og starfar hjá Fjármálaeftirlitinu. Maki: Tinna Björg Sigurðardóttir, f. 1979, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg. Dætur: Elma Eik, f. Meira
1. apríl 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Kolbrún Tinna fæddist 3. júlí kl 12.35. Hún vó 3.600 g og var...

Kópavogur Kolbrún Tinna fæddist 3. júlí kl 12.35. Hún vó 3.600 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Daníel Örn Sigurðsson og Rebekka Jóhannesdóttir... Meira
1. apríl 2014 | Fastir þættir | 497 orð | 2 myndir

Kveður lagadeildina eftir 41 ár í kennslu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Dr. Páll Sigurðsson kennir sína síðustu kennslustund við lagadeild Háskóla Íslands í hádeginu í dag. Páll byrjaði að kenna við deildina haustið 1973 og lýkur því kennslu eftir 41 farsælt ár. Meira
1. apríl 2014 | Fastir þættir | 159 orð

Lítill munur. N-AV Norður &spade;D2 &heart;-- ⋄ÁG753 &klubs;Á107632...

Lítill munur. N-AV Norður &spade;D2 &heart;-- ⋄ÁG753 &klubs;Á107632 Vestur Austur &spade;107 &spade;ÁG86543 &heart;9864 &heart;3 ⋄K64 ⋄D92 &klubs;G984 &klubs;KD Suður &spade;K9 &heart;ÁKDG10752 ⋄108 &klubs;5 Suður spilar 6G dobluð. Meira
1. apríl 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Magnús Stefánsson

30 ára Magnús ólst upp í Fagraskógi í Eyjafirði, er búsettur í Eyjum, lauk kennaraprófi frá HA og er kennari við Grunnskóla Vestmannaeyja. Maki: Ester Óskarsdóttir, f. 1988, fiskvinnslukona og handboltakona. Dóttir: Bríet Ósk, f. 2012. Meira
1. apríl 2014 | Í dag | 44 orð

Málið

Fyrir kemur að sést eða heyrist að e-ð sé „hægstætt“, einkum þó verð og tíðarfar : „Síðastliðið sumar var tíðarfar ekki hægstætt til gönguferða hér. Meira
1. apríl 2014 | Fastir þættir | 192 orð

Sextíu spilarar í Gullsmáranum Spilað var á 15 borðum í Gullsmára...

Sextíu spilarar í Gullsmáranum Spilað var á 15 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 27. mars. Úrslit í N/S: Jón Stefánsson – Viðar Valdimarsson 319 Sigurður Njálsson – Þorsteinn Laufdal 305 Magnús Marteinss. Meira
1. apríl 2014 | Árnað heilla | 163 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn

90 ára Haraldur Örn Sigurðsson Þórunn Magnúsdóttir 85 ára Nikulás Þórir Sigfússon Sigrún Einarsdóttir Thorgerd Elísa Mortensen 80 ára Bera Kristjánsdóttir Dagrún Þorvaldsdóttir Gunnþórunn Hvönn Einarsdóttir Reynir Hjörleifsson 75 ára Margrét Stefanía... Meira
1. apríl 2014 | Árnað heilla | 590 orð | 4 myndir

Vinnur að ferðamálum austur í Flóahreppi

Iðunn fæddist í Keflavík 1.4. 1984. Hún ólst upp í Sandgerði, gekk í barnaskólann þar og lauk stúdentsprófi frá ML 2004. Hún flutti síðan til Reykjavíkur, hóf nám í ferðamálafræði við HÍ 2006 og lauk prófum í þeirri grein 2009. Meira
1. apríl 2014 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji skrifar

Víkverji gerði sér ferð í miðborgina á dögunum og rölti inn á kaffihús. Ekki voru margir á svæðinu, aðallega erlendir ferðamenn, enda ágætis veður úti og Íslendingar þyrstir í að sleikja ört hækkandi sól. Meira
1. apríl 2014 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. apríl 1943 Læknavarðstöð Reykjavíkurbæjar tók til starfa í Austurbæjarskólanum. Þessi móttaka, sem oftast var nefnd Slysavarðstofan, var síðar starfrækt í Heilsuverndarstöðinni þar til slysadeild var opnuð í Borgarspítalanum. 1. Meira

Íþróttir

1. apríl 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Á þessum degi

1. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Björn missir af HM

Íshokkíkappinn bráðefnilegi Björn Róbert Sigurðarson getur ekki leikið með landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Serbíu sem hefst í næstu viku. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Þór Þ. &ndash...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fjórði leikur: Þór Þ. – Grindavík 75:89 *Grindavík vann einvígi, 3:1. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Eiður frá Club Brugge í vor

Samningur Eiðs Smára Guðjohnsens við belgíska knattspyrnufélagið Club Brugge verður ekki endurnýjaður að þessu tímabili loknu, samkvæmt frétt belgíska blaðsins Het Laaste Nieuws í gær. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Erfiðleikar hjá Þór/KA eftir dýrt síðasta ár

Þór/KA, sem hampaði Íslandsmeistaratitli kvenna í knattspyrnu árið 2012, hefur misst sterka leikmenn fyrir komandi tímabil og ekki er útlit fyrir að það geti bætt við sig öðrum í staðinn. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Fer Sverre til Akureyrar?

Landsliðsmaðurinn Sverre Jakobsson er í viðræðum við Akureyri um að verða þjálfari liðsins ásamt Heimi Erni Árnasyni á næstu leiktíð, að því heimildir netmiðilsins fimmeinn.is herma. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 1012 orð | 2 myndir

Hálffyndið hvað þessar 15 mínútur gerðu mikið

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Fyrir tímabilið var maður efins, og farinn að hugsa neikvætt; „nú er sama sagan að byrja aftur,“ og eitthvað svoleiðis. Þannig á maður auðvitað ekkert að hugsa en ég var frekar vonlítill. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar tilkynnti í gær að sjö leikmenn...

Hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar tilkynnti í gær að sjö leikmenn myndu yfirgefa félagið að þessu keppnistímabili loknu og að einn þeirra væri íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson . Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Hvað gerir Atlético?

Leikmenn Atlético Madrid fara með gott sjálfstraust á Camp Nou-völlinn glæsilega í kvöld en þá mætir liðið Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Undanúrslit, oddaleikur: Stjarnan – Þróttur N...

Íslandsmót karla Undanúrslit, oddaleikur: Stjarnan – Þróttur N. 3:1 *25:19, 22:25, 25:17, 25:11 *Stjarnan sigraði 2:1 og mætir HK í úrslitaeinvígi um... Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslit um sæti í úrvalsdeild ka., 1. leikur: Dalhús...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslit um sæti í úrvalsdeild ka., 1. leikur: Dalhús: Fjölnir – Höttur 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Selfossvöllur: Selfoss – ÍBV 18. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: KV – Víkingur Ó. 2:1 Kristinn...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 3: KV – Víkingur Ó. 2:1 Kristinn Jens Bjartmarsson 75., Garðar Ingi Leifsson 81. – Samuel Jimenez Hernandez 69. Staðan: Stjarnan 532012:511 Víkingur R. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikur: RN Löwen &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, seinni leikur: RN Löwen – Kielce 27:23 • Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði 5 mörk fyrir Löwen og Alexander Petersson skoraði 3. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 645 orð | 4 myndir

Meistararnir öflugir

Í Þorlákshöfn Guðmundur Karl sport@mbl.is Grindvíkingar unnu öruggan sigur á Þórsurum í fjórða leik einvígisins í átta liða úrslitum Domino's-deildarinnar, 75:89, og einvígið samtals 3:1. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Róbert meistari í sjöunda sinn

Róbert Fannar Halldórsson varð Íslandsmeistari karla í skvassi í sjöunda sinn á sunnudaginn þegar hann sigraði Gunnar Þórðarson í úrslitaleik Íslandsmótsins í Veggsporti í Grafarvogi. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Sá besti undir minni stjórn

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 543 orð | 2 myndir

Sárt að komast ekki á pall

íshokkí Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Jákvæð teikn eru á lofti hjá íslenska kvennalandsliðinu í íshokkí, en vissulega voru það vonbrigði að ná ekki í verðlaun. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Síðasta ár mjög dýrt

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Síðasta ár var mjög dýrt,“ segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA í knattspyrnu. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Stórleikur á Old Trafford

Það verður stór slagur á Old Trafford í kvöld þegar Englandsmeistarar Manchester United taka á móti Evrópumeisturum Bayern München í fyrri rimmu liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
1. apríl 2014 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn eru órjúfanlegur hluti af íþróttunum. Þeir eru líka...

Stuðningsmenn eru órjúfanlegur hluti af íþróttunum. Þeir eru líka forsenda þess að íþróttir geti verið atvinna. Án þeirra væri Lionel Messi enginn auðkýfingur og Cristiano Ronaldo þyrfti að treysta á tækifæri í módelbransanum til að hafa í sig og á. Meira

Bílablað

1. apríl 2014 | Bílablað | 283 orð | 1 mynd

Á eftirlaun með Obama

Skepnan ,eins og bifreið Bandaríkjaforseta er almennt kölluð, er ekki til eilífðarbrúks þótt brynvarin sé til að standast kúlnahríð. Þegar er hafið kapphlaup milli bílaframleiðenda um smíði nýs forsetabíls. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 228 orð | 1 mynd

Bílabúð Benna tekur við Opel-umboðinu af BL

Bílabúð Benna hefur í samstarfi við General Motors (GM), framleiðanda Opel og Chevrolet, komist að samkomulagi um að Bílabúð Benna taki við umboði fyrir Opel á Íslandi. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 346 orð | 1 mynd

Bílsmiðum mun stórfækka

Sérfræðingar um málefni bílaframleiðslu spá mikilli uppstokkun í greininni á næstu 20 árum. Þar á meðal að bílsmiðum muni stórfækka, jafnvel ofan í það að einungis sex fyrirtæki framleiði alla bíla upp úr 2030. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 679 orð | 4 myndir

Fer út fyrir þægindarammann

Þar sem Sniglarnir verða 30 ára í dag þótti ekki úr vegi að ökuþór vikunnar fengi að vera Snigill og þess vegna heyrðum við aðeins í Þormari Þorkelssyni, Snigli númer 13 en hann býr í Danmörku. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 252 orð | 1 mynd

Ford Focus mest selda módelið

Bílasala ársins 2013 hefur nú verið gerð upp og kemur þá í ljós, að mest selda bílamódelið var Ford Focus. Var 1,1 milljón eintaka afhent kaupendum. Focus var einnig söluhæstur 2012. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 410 orð | 1 mynd

Goðsagnakenndur Skoda fimmtugur

Fyrsti fjöldaframleiddi fólksbíllinn í þáverandi Tékkóslóvakíu er hálfrar aldar gamall um þessar mundir. Raðsmíði hans hófst vorið 1964 og af rúmlega 443.000 framleiddum eintökum var rúmur helmingur fluttur út – meðal annars til Íslands. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 355 orð | 1 mynd

Háir hælar í bann

Franskar konur sem aðhyllast háhælaða skó verða að hafa með sér annað skópar og það sem næst flatbotna ætli þær að bregða sér hvort heldur sem er spölkorn eða bæjarleið á bíl sínum. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 324 orð | 1 mynd

Ítalska ríkið selur sport- og lúxusbíla sína

Ríkisstjórnin á Ítalíu hefur undanfarin misseri leitað í öllum krókum og kimum hinnar opinberu stjórnsýslu að leiðum til að spara í ríkisrekstrinum. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 550 orð | 1 mynd

Lúxusbílasmiðir snúa sér að jeppasmíði

Stórir eða litlir, viðráðanlegir eða of dýrir; borgarjeppar eða -jepplingar voru á hverju strái á bílasýningunni í Genf. Og það sem meira er, framleiðendur lúxusbíla virðast ætla að sveigja inn á braut jeppasmíði enda um ábatasaman markað að ræða. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 489 orð | 4 myndir

Mótorhjólasamtök í 30 ár

Í dag, þriðjudaginn 1. apríl, eru nákvæmlega 30 ár síðan stofnfundur félagsskapar sem við í daglegu tali köllum Snigla var haldinn. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 197 orð | 1 mynd

Peugeot aftur í Dakar með Despres innanborðs

Fimmfaldi Dakar-vinningshafinn Cyril Despres hefur ákveðið að færa sig frá tveimur hjólum upp í fjögur fyrir næsta Dakar-rall sem fram fer í Suður-Ameríku. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 614 orð | 8 myndir

Sportlegur fjölskyldubíll sem mengar á við smábíl

Þó að Volvo S60 hafi fengið örlitla andlitslyftingu að framanverðu þykja það engar stórar fréttir. Hitt er þó eftirtektarverðara þegar nýjar og spennandi vélar koma á markað eins og við sjáum nú í þessum bíl. Meira
1. apríl 2014 | Bílablað | 450 orð | 3 myndir

Sprungusvæði jökla á Íslandi kortlögð

Á síðustu árum eða áratugum hefur ferðum fólks um hálendið og á jökla fjölgað gríðarlega, ekki síst á breyttum jeppum og vélsleðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.