Greinar laugardaginn 5. apríl 2014

Fréttir

5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

27.438 í alvarlegum vanskilum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt upplýsingum frá Creditinfo voru 27.438 einstaklingar í alvarlegum vanskilum við fjármála- og innheimtustofnanir í byrjun þessa mánaðar. Þetta eru nærri 9% Íslendinga 18 ára og eldri. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Afinn birtist á hvíta tjaldinu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það er gaman að sjá blaðsíður handritsins lifna við fyrir augunum,“ segir Ingvar Þórðarson, einn af framleiðendum gamanmyndarinnar Afans. Ingvar var í gær í Stykkishólmi þar sem tökur stóðu yfir. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Allt að 28% verðhækkun á páskaeggjum á milli ára

Verð á páskaeggjum hefur hækkað frá því í fyrra í öllum verslunum nema Iceland sem lækkað hefur verð á flestum eggjum. Hækkunin er í einstöku tilvikum allt að 28% að því er fram kemur í könnun verðlagseftirlits ASÍ. Verð á páskaeggjum var kannað 31. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ástand skíðakonunnar er stöðugt

Skíðakonan sem slasaðist í Ólafsfjarðarmúla á fimmtudaginn losnaði úr öndunarvél í gær og er ástand hennar stöðugt, samkvæmt upplýsingum frá lækni á gjörgæsludeild í gærkvöld. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

„Gullbjörninn“ vann tengdason

Sigurbjörn Bárðarson, „gullbjörn“ íslenskrar hestamennsku, sigraði enn einu sinni í einstaklingskeppni Meistaradeildar í hestaíþróttum eftir tvísýna baráttu við tengdason sinn, Árna Björn Pálsson. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 361 orð

„Hvatvísir“ tölvupóstar til umfjöllunar

Einar Örn Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárfestingabankasviðs Glitnis, var á meðal vitna í Aurum-málinu í gær, en tölvupóstar hans til samstarfsmanna sinna um Aurum voru til umfjöllunar hjá héraðsdómi. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 838 orð | 7 myndir

„Þetta er tímamótasamningur“

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mikil ánægja ríkti með nýundirritaðan kjarasamning framhaldsskólakennara í Karphúsinu í gær. Meira
5. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Berlusconi á sjúkrahús

Fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, var lagður inn á sjúkrahús í Mílanó í gær vegna verkja í hnjám. Í næstu viku skera dómstólar úr um hvort hann verði látinn sæta stofufangelsi eða taka út refsingu sína í formi samfélagsþjónustu. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Bilunar enn leitað

Vatni verður hleypt á Nesjavallaæð árdegis í dag til að athuga hvort hún flytur heita vatnið eðlilega til höfuðborgarinnar eða hvort skýringar fást á því hvað varð til þess að æðin lokaðist í fyrrakvöld. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Ekki jafnmörg ný mál síðan 1992

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Á síðasta ári leituðu 706 einstaklingar til Stígamóta og hafa þeir aldrei verið fleiri. Ný mál voru 358 talsins og hafa ekki verið fleiri síðan 1992. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Fann fyrstu vatnalóuna

„Þegar ég sá hana fyrst var ég ekki alveg viss. Hélt að ég væri að sjá fyrstu sandlóu vorsins,“ sagði Bjarni Sæmundsson, fuglaáhugamaður í Reykjanesbæ. Í fyrradag sá hann fyrstu vatnalóuna (Charadrius dubius) sem sést hefur hér á landi. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð

Flóamarkaður á Seltjarnarnesi í dag

Í dag, laugardaginn 5. apríl, verður haldinn flóamarkaður á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi milli kl. 11 og 17. Markaðurinn hefur verið haldinn fyrsta laugardag í hverjum mánuði í nokkurn tíma og nýtur aukinna vinsælda, segir í tilkynningu. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Fullyrðingar Obama stangast á við mat IWC

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Fær ekki aðgang að skýrslum

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur vísað frá kæru einstaklings vegna synjunar embættis sérstaks saksóknara á beiðni um aðgang að skýrslum tveggja hópa sérfræðinga sem unnu á vegum lögfræðistofunnar LYNX og endurskoðunarstofunnar Cofisys. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Golli

Vor í borg Það er vor í lofti, lóan komin, ferðafólkinu fjölgar og götur miðborgar Reykjavíkur fyllast af fólki með sín tæki og tól til að spjalla og taka myndir af öllu því fallega sem fyrir augu... Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Göngin gætu kostað 30-40 milljarða

„Þetta yrði risastórt verkefni sem er ekki að komast á dagskrá í náinni framtíð. Margar leiðir og vegabætur eru framar í öllum áætlunum en það er sjálfsagt að varpa fram hugmyndum og koma með ábendingar um nýja vegi. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hafísjaðarinn er fremur langt frá landi

Landsins forni fjandi, hafísinn, ógnar ekki siglingum við Ísland um þessar mundir. Hafísjaðarinn var 84 sjómílur (156 km) norðvestur af Hornströndum í fyrradag. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Illa undirbúin fyrir afleiðingar loftslagsbreytinga

Í mörgum tilfellum eru ákveðin svæði og samfélög illa búin undir það að takast á við afleiðingar loftslagsbreytinga og þá áhættu sem fylgir þeim. Þetta segir dr. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Ísland er fyrirmyndarríki í tóbaksvörnum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ísland er í þriðja sæti yfir þau Evrópulönd þar sem tóbaksvarnir voru árangursríkastar árið 2013. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kampakátir kóngar tveir: Bubbi og Bó

Tveir af vinsælustu og virtustu tónlistarmönnum landsins, Björgvin Halldórsson og Bubbi Morthens, héldu sameiginlega tónleika í Eldborgarsalnum í Hörpu í gærkvöldi. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Kanna hug til sameiningar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fimm sveitarfélög af átta í Árnessýslu hafa ákveðið að kanna hug íbúa til mögulegrar sameiningar sveitarfélaga. Það verður gert við sveitarstjórnarkosningar í vor. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kvöldvaka í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

Fríkirkjan í Hafnarfirði efnir til kvöldvöku í kirkjunni næsta sunnudagskvöld kl. 20 í tilefni þess að 400 ár eru liðin frá fæðingu sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar. Karl Sigurbjörnsson biskup mun flytja hugleiðingu um ævi Hallgríms og verk. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Læt ekki ótta stöðva mig

Hann féll fjórtán metra fram af háhýsi, hún tólf og hálfan. Þau mölbrotnuðu bæði en sluppu að öðru leyti merkilega vel. Bræðrabörnin Anna Sigrún Gunnarsdóttir og Ævar Sveinn Sveinsson búa að ótrúlega líkri lífsreynslu. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð

Málefni fatlaðs fólks rædd á leiðarþingi

Laugardaginn 5. apríl mun fatlað fólk koma saman og halda leiðarþing. Þingið er ætlað fólki með þroskahömlun þar sem það mun ræða nokkur mikilvæg málefni sem snúa að því og álykta um þau. Rætt verður um atvinnumál, viðhorf til fatlaðs fólks og aðgengi. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 669 orð | 3 myndir

Milljarður millifærður fyrir mistök

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Innan Baugs voru starfsmenn mjög óánægðir með sambandið milli Glitnis banka og Baugs eftir að Baugur varð óbeinn eigandi að Glitni og töldu samskiptin við aðrar bankastofnanir betri. Meira
5. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Mótmælt í Brussel vegna aðgerða ESB

Tugir þúsunda mótmælenda komu saman í Brussel í gær til að mótmæla aðhaldsaðgerðum Evrópusambandsins en vegna mikilla efnahagserfiðleika á evrusvæðinu hefur þurft að grípa til aðhaldsaðgerða sem koma niður á mörgum stéttum. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Rauði krossinn þiggur skó með þökkum

Rauði krossinn er með sérstakt skósöfnunarátak nú fyrir páska. Fólk er hvatt til að taka til í hirslum og geymslum og koma gömlum skófatnaði í endurvinnslu hjá Rauða krossinum. Meira
5. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Rússar hækka olíu- og gasverð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Leiðtogar Úkraínu hafa þurft að leita annarra leiða til að tryggja orkuþörf landsins en að brenna olíu og gasi frá Rússlandi. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 754 orð | 5 myndir

Samstarf um stofnun Reykjavíkurhúsa

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Reykjavíkurborg hefur uppi áform um stofnun samráðsvettvangs um þróun og hönnun á verkefninu Reykjavíkurhúsin. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Seðlabankinn svaraði ekki slitastjórninni um undanþágu

Seðlabanki Íslands svaraði aldrei erindi slitastjórnar Kaupþings frá í október 2012 um undanþágu frá gjaldeyrishöftum. Slík undanþága er forsenda þess að unnt sé að leggja fram nauðasamning til kröfuhafa og ljúka þar með slitameðferð. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Segir boðskap sinn gjaldgengan

„Mér finnst fáránlegt að mistök á einhverjum sviðum leiði til þess að viðkomandi geti ekki komið boðskap á framfæri,“ segir Jordan Belfort í viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins. Meira
5. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Siðanefnd olíusjóðs lögð niður

Norska ríkisstjórnin hefur lagt niður siðanefnd norska olíusjóðsins, eins stærsta fjárfestingarsjóðs heims, en áætlað verðmæti hans er 850 milljarðar dala, um 96.000 milljarðar íslenskra króna. Meira
5. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Síðnæturafgreiðsla í París dæmd ólögleg

París, AFP. | Franskur stjórnlagadómstóll dæmdi í gær að bann við síðnæturafgreiðslu verslana gengi ekki í berhögg við frönsku stjórnarskrána. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sjötíu taka farsímaskilríki gild

Sjötíu fyrirtæki og stofnanir hafa nú bæst í hóp þeirra sem bjóða viðskiptavinum sínum að auðkenna sig í gegnum farsíma. Ríflega þúsund viðskiptavinir Símans hafa þegar virkjað SIM-kortin sem persónuskilríki. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Skíðað til sigurs í stórsvigi á skíðalandsmótinu

Keppt var í stórsvigi kvenna og karla á Skíðalandsmóti Íslands sem var fram haldið í Hlíðarfjalli við Akureyri í gær. Stórsvigskeppni karla var hluti af alþjóðlegu móti og voru alls þrettán erlendir keppendur með frá átta löndum. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 198 orð

Skrúðreið um miðborgina

„Ótrúlega vel hefur gengið að vera með hestana í borginni, þetta eru lifandi skepnur og því þarf að umgangast þá sem slíkar,“ segir Hilda Karen Garðarsdóttir, verkefnastjóri hjá Landssambandi hestamannafélaga. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 956 orð | 2 myndir

Spáir niðurbroti evrusvæðisins

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pólitískur óstöðugleiki í Evrópu mun magnast á næstu árum vegna vandans á evrusvæðinu og mun fyrr en síðar þvinga fram róttækar breytingar. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Svellin hafa látið mikið undan í sólbráðinni undanfarið

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Þingeyjarsýsla Sólin hefur skinið glatt á Þingeyinga undanfarna daga og svellin hafa látið mikið undan í sólbráðinni. Bændum er það mikill léttir og vona að vorið verði gott með mikilli sprettutíð. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Varnir Íslands hjá Landhelgisgæslunni

Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjaratansson vilhjalmur@mbl.is Landhelgisgæsla Íslands hefur frá 1. janúar 2011 annast daglega framkvæmd öryggis- og varnartengdra verkefna hér á landi. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 1219 orð | 3 myndir

Verður gátan aldrei leyst?

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Yfirvöld í Malasíu eru farin að gera því skóna, að ráðgátan um hvarf Boeing 777-þotunnar 8. mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs verði aldrei leyst. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð

Verkfalli kennara lokið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Verkfalli framhaldsskólakennara, sem staðið hefur yfir í þrjár vikur, var frestað í gær þegar skrifað var undir nýjan kjarasamning í Karphúsinu. Meira
5. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 792 orð | 3 myndir

Ættu að taka skýrsluna alvarlega

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2014 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Mikilvæg grisjun regluverksins

Á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins vék forsætisráðherra að samkeppnishæfni þjóða og lagalegri umgjörð atvinnulífsins. Meira
5. apríl 2014 | Leiðarar | 147 orð

Minni skuldir en ærnar þó

Þrátt fyrir að skuldir sveitarfélaganna hafi lækkað eru þær meðal stærstu vandamála þeirra Meira
5. apríl 2014 | Leiðarar | 444 orð

Verkfalli aflýst

Með samningnum kveður við nýjan tón Meira

Menning

5. apríl 2014 | Hugvísindi | 94 orð | 1 mynd

Afmælismálþing og afmælishóf

Félag um átjándu aldar fræði heldur afmælismálþing og afmælishóf í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í dag. Málþingið hefst kl. 13.30 og hófið kl. 16.30. Tilefnið er 20 ára afmæli félagins sem heldur þrjú málþing á ári. Meira
5. apríl 2014 | Tónlist | 625 orð | 2 myndir

Bítlarnir á jaðrinum

Við höfðum verið afhjúpuð sem poppsnobbarar og poppið var nú klofið í tvennt. Meira
5. apríl 2014 | Tónlist | 320 orð | 1 mynd

Efnisskráin tekur mið af söngferð til Rússlands

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta verður í fyrsta sinn sem ég syng með karlakór. Meira
5. apríl 2014 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Hugmyndir fyrri tíma um geðveiki og annarleika

Sýning þverfaglegs, finnsks hóps á sviði margvíslegra fræði- og listgreina, Sjählö, verður opnuð í dag í Norræna húsinu. Meira
5. apríl 2014 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Kissin leikur kunnan píanókonsert í Hörpu

Píanóleikarinn heimskunni Évgení Kissin hélt eftirminnilega einleikstónleika á Listahátíð í Reykjavík árið 1996, þegar hann var 24 ára gamall. Meira
5. apríl 2014 | Leiklist | 628 orð | 2 myndir

Kreppusöngleikur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er kreppusöngleikur og gerist á millistríðsárunum. Meira
5. apríl 2014 | Leiklist | 123 orð | 1 mynd

Kviss búmm bang hefur leikárið

Næsta leikár Borgarleikhússins hefst með flutningi á nýju verki sviðslistahópsins Kviss búmm bang en hann skipa Eva Björk Kaaber, Eva Rún Snorradóttir og Vilborg Ólafsdóttir. Kviss búmm bang hefur starfað sl. Meira
5. apríl 2014 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Leikur píanóverk eftir Beethoven og Schubert

Píanóleikarinn John O'Conor verður sérstakur heiðursgestur tónleikaraðarinnar Við slaghörpuna í Salnum í dag kl. 16. Á efnisskránni eru Sex bagatellur op. 126 eftir Ludwig van Beethoven, en um er að ræða síðustu píanóverk höfundar. Meira
5. apríl 2014 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Með málverk eftir Gauguin í eldhúsinu

Fyrrverandi starfsmaður Fíat-verksmiðjanna á Ítalíu var í nær fjóra áratugi með málverk eftir frönsku meistarana Paul Gauguin og Pierre Bonnard á eldhúsveggnum hjá sér, án þess að gera sér grein fyrir því eftir hverja þau voru. Meira
5. apríl 2014 | Tónlist | 584 orð | 2 myndir

Nammiparadís Óp-hópsins

Lengi býr að fyrstu gerð og því má ljóst vera að sé ætlunin að stuðla að auknum áhuga á óperunni þá þarf að bjóða áhorfendum að kynnast þessu magnaða listformi strax frá unga aldri. Meira
5. apríl 2014 | Myndlist | 547 orð | 2 myndir

Óeirðarkliður

Til 6. apríl 2014. Opið þri.-sun. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
5. apríl 2014 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Rokkað eftir 29 ára hlé

Hljómsveitin Gipsy, sú er fór með sigur af hólmi í Músíktilraunum árið 1985 og hætti sama ár, mætti í stúdíó 12 í Útvarpshúsinu í gær og lék í beinni útsendingu í Popplandi á Rás 2. Meira
5. apríl 2014 | Tónlist | 222 orð | 1 mynd

Tíu hljómsveitir leika til úrslita

Hljómsveitakeppninni Músíktilraunum lýkur í dag með úrslitum sem fram fara í Norðurljósasal Hörpu og hefst keppnin kl. 17. Tíu hljómsveitir keppa til úrslita og má búast við spennandi keppni. Meira
5. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Umbreytingar á Skjá einum

Tilkynnt hefur verið um gerð nýrrar þáttaraðar The Biggest Loser Íslands á Skjá einum. Það er ekkert undarlegt við það að Skjár einn skuli skella sér í aðra þáttaröð því sú fyrri tókst afar vel. Þátttakendur náðu árangri og sumir undraverðum. Meira
5. apríl 2014 | Leiklist | 442 orð | 1 mynd

Það mikilvægasta ósýnilegt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikritið Litli prinsinn , byggt á samnefndri bók Antoine de Saint-Exupéry, einni ástsælustu barnabók allra tíma, verður frumsýnt í dag kl. 14 í Kúlunni, barnaleikhúsi Þjóðleikhússins. Meira
5. apríl 2014 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Þenur orgelið til hins ýtrasta

Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur á Noack-orgel Langholtskirkju annað kvöld kl. 20. „Aðalverkið á efnisskránni er Ballade Ossianique eftir Jean Guillou. Meira

Umræðan

5. apríl 2014 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Að veiða eða ekki veiða – Það er verkurinn

Eftir Ólaf Halldórsson: "Það er ekki auðgert fyrir smáþjóð að halda því fram að afgangurinn af heiminum hafi rangt fyrir sér og sé illa að sér í dýrafræði" Meira
5. apríl 2014 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Allir valkostir vondir

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Ef áþekkar tölur birtust um nokkurn annan þjóðfélagshóp, myndu fjölmiðlar og stjórnmálaummræðan loga." Meira
5. apríl 2014 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Allra hagur að ljúka aðildarviðræðunum við Evrópusambandið

Eftir Elvar Örn Arason: "Íslensk stjórnsýsla og samfélag mun hagnast á aðildarferlinu." Meira
5. apríl 2014 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Fiskur í sjó með stjörnur á maganum

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Samningsaðilar telja makrílinn einkaeign sína og ekki er samið um ábyrgar makrílveiðar heldur um hvern á að hengja sem ótíndan makrílþjóf." Meira
5. apríl 2014 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Hugleiðingar kennara í verkfalli

Eftir Sigríði Hlíðar: "Það er rétt eins og samninganefnd ríkisins trúi því ekki að við vinnum fyrir þeim launum sem við höfum og enn síður fyrir þeirri hækkun sem farið er fram á." Meira
5. apríl 2014 | Pistlar | 878 orð | 1 mynd

Húsnæðismál geta ráðið úrslitum kosninga

Það er meira framboð af peningum en eftirspurn. Hvers vegna lækka vextir ekki? Ráða lögmál markaðarins ekki ferðinni á fjármálamarkaði? Meira
5. apríl 2014 | Bréf til blaðsins | 386 orð | 1 mynd

Hvenær á að slökkva á gamlingjum?

Frá Guðvarði Jónssyni: "Fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn var í morgunþætti Ríkisútvarpsins viðtal við lærimeistara frá Háskólanum á Akureyri." Meira
5. apríl 2014 | Pistlar | 539 orð | 2 myndir

Málgleði

Þegar ég var að vaxa úr græna grasinu um og eftir miðja síðustu öld og taka mín fyrstu skref í skólakerfinu heyrði ég oft rætt um fók sem væri „gott í íslensku“. Meira
5. apríl 2014 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Saga af sjónum

Eftir Pál Magnússon: "Hvernig er hægt að halda því fram af einhverju viti – að ekki sé nú talað um sanngirni – að engir nema „sægreifarnir“ njóti arðsins af auðlindinni?" Meira
5. apríl 2014 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Slegist um borgina

Í fréttaskýringu í Morgunblaði gærdagsins segir í fyrirsögn að slegist sé um góðar íbúðir miðsvæðis í Reykjavík. Meira
5. apríl 2014 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Slitameðferð Kaupþings

Eftir Jóhannes R. Jóhannsson: "Það er hins vegar ekki í höndum slitastjórnarinnar að ljúka slitameðferðinni einhliða að óbreyttum lögum." Meira
5. apríl 2014 | Aðsent efni | 143 orð | 1 mynd

Stutt athugasemd við pistil Kolbrúnar Bergþórsdóttur

Eftir Halldór Blöndal: "Þurfti ekki annað en að segja við Brussel: „Gjörið svo vel og opnið pakkann!“" Meira
5. apríl 2014 | Pistlar | 331 orð

Tómas og Steinn

Nokkrar umræður urðu nýlega á Snjáldru (Facebook), eftir að Guðmundur Andri Thorsson hafði vitnað þar í vísu Steins Steinars um Tómas Guðmundsson: Hér situr Tómas skáld með bros á brá, bjartur og hreinn sem fyrsta morgunsárið. Meira
5. apríl 2014 | Velvakandi | 53 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ja, hérna Vinnumálastofnun sparaði heilmikla peninga (565.523.621 kr.) þegar 511 aðilar voru settir á viðurlög í atvinnuleysistryggingakerfinu árið 2013. Hvernig dettur fólki í hug að þiggja bætur en hafa ekki til þess rétt? Meira
5. apríl 2014 | Aðsent efni | 351 orð | 2 myndir

Verðbólgubætur hygla tekjuháum og eignafólki

Eftir Oddgeir Ágúst Ottesen: "Staðreyndin er hins vegar sú að allar bætur sem greiddar eru úr ríkissjóði eru á kostnað þeirra sem ekki fá bæturnar." Meira
5. apríl 2014 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Verkföll, hinn helgi réttur

Eftir Kristján Hall: "Verkföll eru börn síns tíma, en eins og önnur stríð koma þau engu til leiðar." Meira

Minningargreinar

5. apríl 2014 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Áslaug Georgsdóttir

Áslaug Georgsdóttir fæddist þann 17. október 1924 í Reykjavík. Hún lést 29. mars 2014 á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Foreldrar hennar voru Guðfinna Bjarnadóttir og Georg Grundfjörð. Systkini Áslaugar voru í aldursröð: Guðrún, samfeðra, f. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2014 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Daníel Helgason

Daníel Helgason fæddist 24. maí 1924. Hann lést 24. mars 2014. Útför Daníels fór fram 31. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2014 | Minningargreinar | 2087 orð | 1 mynd

Elín Friðriksdóttir

Elín Friðriksdóttir fæddist í Ytri-Hlíð í Vopnafirði 29. nóvember 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 29. mars 2014. Foreldrar hennar voru Oddný A. Methúsalemsdóttir og H. Friðrik Sigurjónsson, bændur í Ytri-Hlíð. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2014 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Gústaf þór Einarsson

Gústaf Þór Einarsson var fæddur 12. ágúst 1936 í Reykjavík. Hann lést 5. apríl 2013. Foreldrar hans voru Svava Lilja Magnúsdóttir og Einar Guðmundsson. Gústaf var næstyngstur af 6 bræðrum. Gústaf kvæntist Jónu Öllu Axelsdóttur frá Akranesi 4. apríl... Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2014 | Minningargreinar | 2224 orð | 1 mynd

Jakob Ólafsson

Jakob Ólafsson fæddist á Ísafirði 19. febrúar 1937. Hann lést á Ísafirði 31. mars 2014. Foreldrar Jakobs voru Anna Filippía Bjarnadóttir og Ólafur Jakobsson skósmíðameistari. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2014 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Magnea Guðrún Guðsteinsdóttir

Magnea Guðrún Guðsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júní 1957. Hún varð bráðkvödd á krabbameinsdeild Landspítalans hinn 22. mars 2014. Foreldrar Magneu eru Guðsteinn Magnússon, f. 18.3. 1925, d. 4.12. 2009, og Ragna Guðrún Hermannsdóttir, f. 6.12. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2014 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist 22. október 1949. Hún lést 18. mars 2014. Útför Sigríðar fór fram 29. mars 2014. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2014 | Minningargreinar | 2320 orð | 1 mynd

Sigtryggur Valdemarsson

Sigtryggur Valdemarsson fæddist 10. desember 1927 í Böðvarsnesi, Fnjóskadal. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 22. mars 2014. Hann var sonur hjónanna Valdemars Valdemarssonar, f. 10. maí 1880 í Böðvarsnesi, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2014 | Minningargreinar | 1604 orð | 1 mynd

Sólveig Árnadóttir

Sólveig Árnadóttir fæddist í Hafnarfirði 20. desember 1916 og lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi sunnudaginn 30. mars 2014. Foreldrar hennar voru Árni Sighvatsson, bókari, f. 8. nóvember 1885, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2014 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Steinunn Kristín Árnadóttir

Steinunn Kristín Árnadóttir fæddist 24. febrúar 1950. Hún lést 27. mars 2014. Útför Steinunnar fór fram 4. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2014 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Svava Óladóttir

Svava Óladóttir var fædd á Smjörhóli í Öxarfirði 3. okt. 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík, 30. mars 2014. Foreldrar hennar voru Óli Jón Jóhannesson, bóndi á Smjörhóli, f. 12. mars 1881, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 2 myndir

Á mörgum sviðum er mikill uppgangur hjá Isavia

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ingimundur Sigurpálsson, nýkjörinn stjórnarformaður Isavia, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirtækið sé áhugavert og að mikill uppgangur sé á mörgum sviðum þess. Meira
5. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Bankamenn sýknaðir af markaðsmisnotkun

Hæstiréttur Danmerkur hefur sýknað tvo stjórnendur innan bankageirans í einu stærsta dómsmáli sem snýr að markaðsmisnotkun í Danmörku. Undirréttur hafði áður dæmt þá í fimm mánaða fangelsi. Meira
5. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 46 orð | 1 mynd

Garðabær skilar góðum rekstrarafgangi

Garðabær skilaði 490 milljón króna hagnaði á síðasta ári samkvæmt ársreikningi, sem er umfram fjárhagsáætlun sem gerði ráð fyrir að niðurstaðan yrði jákvæð um 225 milljónir. Íbúum fjölgaði um 1,9% milli áranna 2012 og 2013 og voru íbúar 14.137 hinn 1. Meira
5. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 2 myndir

Heiðar Már með 4,5% eignarhlut í HS Veitum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Heiðar Már Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, á um 4,5% hlut í HS Veitum í gegnum félagið Ursus I. Tilkynnt var í febrúar sl. Meira
5. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Staðfesta dóm Straumborgar

Fjárfestingarfélaginu Sraumborg, í eigu Jóns Helga Guðmundssonar sem kenndur er við Byko, ber að greiða þrotabúi Glitnis tæpa þrjá milljarða króna, samkvæmt dómi Hæstaréttar. Meira

Daglegt líf

5. apríl 2014 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Frægur dansari frá New York með námskeið

Nú er aldeilis lag fyrir þá sem hafa áhuga á street-dönsum að fá að njóta leiðsagnar dansara sem er fremstur meðal jafningja á því sviði, en n.k mánudag og þriðjudag, 8. og 9. Meira
5. apríl 2014 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Göfugt og gott er að gefa sanna fermingargjöf

Í ofgnótt nútíma neyslusamfélags er vel til fundið að gefa fermingarbörnum sannar gjafir sem hjálpa öðrum. Sannar gjafir UNICEF hafa notið vinsælda fyrir fermingarnar nú í ár. Meira
5. apríl 2014 | Daglegt líf | 241 orð | 1 mynd

Hreppamenn syngja í borginni

Þeir eru söngglaðir Hreppamennirnir sem syngja í Karlakór Hreppamanna undir stjórn Editar Molnár. Þeir ætla að bruna í bæinn á morgun, sunnudag, og syngja fyrir fólkið á mölinni. Meira
5. apríl 2014 | Daglegt líf | 538 orð | 5 myndir

Kynjaverur og ævintýraþrá í Hofi

Næstu tvo sunnudaga verður barnasöngleikurinn Tumi tímalausi í álfheimum sýndur í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Söngleikurinn er byggður á lögum sem má finna á vísnaplötum Gunnars Þórðarsonar sem eru löngu orðnar sígildar. Koma sextíu manns að sýningunni og er helmingur þeirra börn. Meira
5. apríl 2014 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur einhverfu í dag

Í dag standa Einhverfusamtökin og Borgarleikhúsið fyrir málþingi um einhverfu á stóra sviði leikhússins. Meira

Fastir þættir

5. apríl 2014 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 c5 5. c4 d6 6. Bg2 e5 7. O-O O-O 8...

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. b3 Bg7 4. Bb2 c5 5. c4 d6 6. Bg2 e5 7. O-O O-O 8. d3 Rc6 9. Rc3 h6 10. Re1 Be6 11. Rd5 Dd7 12. Rc2 Bh3 13. Rxf6+ Bxf6 14. Dd2 Bxg2 15. Kxg2 Bg7 16. b4 b6 17. e4 f5 18. f3 f4 19. g4 Bf6 20. Bc3 h5 21. h3 Kf7 22. b5 Re7 23. Meira
5. apríl 2014 | Í dag | 593 orð | 3 myndir

Arkar oft á Þríhyrning

Unnur Brá er fædd í Reykjavík 6.4. 1974 en alin upp á Búðarhóli í Austur-Landeyjum, yngst níu systkina. Hún gekk í grunnskóla Austur-Landeyja og síðan gagnfræðaskólann á Hvolsvelli. Meira
5. apríl 2014 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Best að fá ekki alveg eins gjafir

Við ætlum að halda partí. Við höfum alltaf haldið upp á daginn saman,“ segir Harpa Friðriksdóttir en hún kom í heiminn á þessum degi fyrir 30 árum ásamt systur sinni Hildi. Meira
5. apríl 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Egilsstaðir Felix Hrafn fæddist 10. júlí kl. 3.49. Hann vó 3.800 g og...

Egilsstaðir Felix Hrafn fæddist 10. júlí kl. 3.49. Hann vó 3.800 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ann-Kristin Künzel og Benedikt Snorrason... Meira
5. apríl 2014 | Fastir þættir | 518 orð | 2 myndir

Ekki vanmeta reynsluboltana

Indverjinn Wisvanathan Anand, eini fulltrúi „gamla skólans“ á áskorendamótinu í Khanty Manyisk í Síberíu vann þar svo sannfærandi sigur og áreynslulausan að ekki er hægt að draga af frammistöðu hans aðra ályktun en þessa: aldrei að vanmeta... Meira
5. apríl 2014 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Gísli J. Ástþórsson

Gísli fæddist í Reykjavík 5.4. 1923. Foreldrar hans voru Ástþór Matthíasson lögfræðingur og Sigríður Gísladóttir húsfreyja. Sigríður var systir Soffíu, móður Árna, píanódjassara, og Gísla hrl. Ísleifssona. Sigríður var dóttir Gísla J. Meira
5. apríl 2014 | Fastir þættir | 339 orð

Karl og Sigríður sýndu takta í Keflavík Karl Einarsson og Sigríður...

Karl og Sigríður sýndu takta í Keflavík Karl Einarsson og Sigríður Eyjólfsdóttir mættust á miðri leið sl. fimmtudagskvöld og spiluðu saman svo að eftir var tekið. Meira
5. apríl 2014 | Í dag | 284 orð

Laugardagsgátan, vorkoman og kennitöluskipti

Fyrir viku átti séra Sveinn Víkingur gátu laugardagsins: Soltinn hann um fjöllin fer. Falskur þetta heiti ber. Í þorskhausnum er sagður sá. Sérstök skák er kennd við þá. Meira
5. apríl 2014 | Fastir þættir | 111 orð

Lausn vorjafndægragátu

Mikill fjöldi lausna barst við vorjafndægragátunni og voru flestir með rétta lausn á henni. Lausnin er: Upp og niður, út og suður, endastöð er ljóðsins höfn. Rekst þar bæði á kaffi og kruður, og kannske fólk með þessi nöfn. Meira
5. apríl 2014 | Í dag | 48 orð

Málið

Afrendur þykir mörgum undarlegt orð um nautsterkan mann og finnst það lýsa honum betur með tveimur n-um: „afrenndur“. En í Ísl. orðsifjabók segir að afr merki sterkur og afr ( h ) end ( ur ) merki aflmikill , handsterkur . Meira
5. apríl 2014 | Í dag | 1770 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Hví trúið þér ekki? Meira
5. apríl 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Sigurlína fæddist 26. júní kl. 6.03. Hún vó 3.195 g og var...

Mosfellsbær Sigurlína fæddist 26. júní kl. 6.03. Hún vó 3.195 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Reynir Bergmann Pálsson og Vigdís Sigurðardóttir... Meira
5. apríl 2014 | Í dag | 345 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Ingimar Eydal Lárusson Jóna Þ. Meira
5. apríl 2014 | Fastir þættir | 167 orð

Toppmaður. A-AV Norður &spade;ÁD6 &heart;104 ⋄ÁK1075 &klubs;KG8...

Toppmaður. A-AV Norður &spade;ÁD6 &heart;104 ⋄ÁK1075 &klubs;KG8 Vestur Austur &spade;G732 &spade;1054 &heart;G97652 &heart;8 ⋄6 ⋄DG943 &klubs;ÁD &klubs;10942 Suður &spade;K98 &heart;ÁKD3 ⋄82 &klubs;7653 Suður spilar 3G. Meira
5. apríl 2014 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Að trúa á sjálfan sig og að treysta á eðlisávísun sína er meðal þess sem tískumógúllinn Calvin Klein ráðlagði þeim sem eru að stíga sín fyrst skref í tískuheiminum í viðtali sem Egill Helgason tók við hann. Æði margt forvitnilegt kom fram. Meira
5. apríl 2014 | Í dag | 15 orð

Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs...

Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Meira
5. apríl 2014 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. apríl 1940 Hægri umferð var samþykkt á Alþingi. Skipta átti úr vinstri umferð 1. janúar 1941 en áður en til þess kom ákvað Alþingi að hætta við breytinguna vegna hernáms Breta sem voru vanir vinstri umferð. 5. Meira
5. apríl 2014 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Þær Sigfríður Birna Pálmadóttir (7 ára), Lára Rún Pétursdóttir Dam (8...

Þær Sigfríður Birna Pálmadóttir (7 ára), Lára Rún Pétursdóttir Dam (8 ára) og Sandra Rut Fannarsdóttir (7 ára) héldu tombólu við verslun Samkaupa við Borgarbraut á Akureyri. Þær styrktu Rauða krossinn með ágóðanum, 1. Meira

Íþróttir

5. apríl 2014 | Íþróttir | 707 orð | 2 myndir

Aftur orðið flugfært til Kanada?

Viðhorf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Kvennalandsliðið í knattspyrnu heldur í dag áfram sínu ferðalagi þar sem áningarstaðurinn er Kanada og áætlaður komutími í júní 2015. Stelpurnar stefna sem sagt á að komast í fyrsta sinn á heimsmeistaramót. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 759 orð | 2 myndir

Akademíunni ógnað?

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Við ætlum ekki að hætta með unglingastarfið okkar í þeirri mynd sem það er. Masia-kerfið mun standa óhaggað, við viljum að meðlimir félagsins og stuðningsmenn viti það. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Á þessum degi

5. apríl 1981 Jón Páll Sigmarsson , kraftlyftingamaður úr KR, tvíbætir Evrópumetið í réttstöðulyftu í yfirþungavigt á innanfélagsmóti KR í Jakabóli í Laugardal. Jón lyftir fyrst 342,5 kg og síðan 350 kg, og var þá búinn að bæta fyrra met um tíu kíló. 5. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 642 orð | 4 myndir

Baráttusigur Njarðvíkinga í Röstinni

Í Grindavík Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Ég elska svona kappleiki! Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 73 orð

Bikar á loft í Stykkishólmi?

Snæfell gæti tryggt sér Íslandsbikar kvenna í körfuknattleik í fyrsta skipti annað kvöld en þá fer þriðji úrslitaleikur liðsins gegn Haukum fram í Stykkishólmi. Staðan í einvíginu er 2:0, Snæfelli í hag. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 243 orð | 2 myndir

Cristiano Ronaldo verður ekki með Real Madrid þegar liðið sækir Real...

Cristiano Ronaldo verður ekki með Real Madrid þegar liðið sækir Real Sociedad heim í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. Ronaldo hefur verið að glíma við meiðsli í hné en spilað leiki þrátt fyrir það. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Grindavík &ndash...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Grindavík – Njarðvík 73:81 *Staðan er 1:0 fyrir Njarðvík og annar leikur í Njarðvík á mánudagskvöldið. 1. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 329 orð | 3 myndir

Einar skákaði erlendum

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Skíðalandsmóti Íslands var áfram haldið í gær í Hlíðarfjalli. Keppt var í stórsvigi og í göngu með hefðbundinni aðferð. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

EM U20 karla Undanriðill í Makedóníu: Grikkland – Ísland 20:19...

EM U20 karla Undanriðill í Makedóníu: Grikkland – Ísland 20:19 Makedónía – Ítalía 24:22 Vináttulandsleikur U18 karla Danmörk – Ísland 22:21 Alþjóðlegt mót U16 karla Leikið í Dzierzoniow, Póllandi: Noregur – Ísland 30:25... Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Ég fagna því að íslenska landsliðið í handbolta mæti Austurríki í síðari...

Ég fagna því að íslenska landsliðið í handbolta mæti Austurríki í síðari æfingaleik þjóðanna í Ólafsvík í dag. Íslenska karlalandsliðið hefur ekki leikið heimaleik utan höfuðborgarsvæðisins síðan í júní 2006 þegar eins marks sigur vannst á Danmörku. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Frábær endasprettur Fjölnis

Fjölnismenn eru komnir í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á ný eftir eins árs fjarveru eftir sigur á Hetti, 98:81, í öðrum umspilsleik liðanna á Egilsstöðum í gærkvöld. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Ólafsvík: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Ólafsvík: Ísland – Austurríki L16 8-liða úrslit kvenna, fyrstu leikir: Vestmannaeyjar: ÍBV – FH S13.30 Vodafonehöll: Valur – Haukar S19. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Höfnuðu boði Anítu á Demantamót

frjálsar Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Aníta Hinriksdóttir hefur fengið boð frá mótshöldurum Bislett-leikanna í Ósló um að keppa í 800 metra hlaupi á mótinu 11. júní. Mótið er hluti af Demantamótaröðinni. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Fram – BÍ/Bolungarvík 3:0...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Fram – BÍ/Bolungarvík 3:0 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 20., 47., Aron Bjarnason 90. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Rooney ekki til München?

Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með sínum mönnum í dag þegar þeir sækja Newcastle heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og það sem verra er fyrir Englandsmeistarana er að hann tæpur fyrir leikinn á móti Bayern München í... Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Slæmt tap gegn Grikkjum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði í gær fyrir Grikkjum, 20:19, í undankeppni EM sem fram fer í Makedóníu. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 632 orð | 4 myndir

Sóknin í aðalhlutverki

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Verja Kári og Tinna titlana?

Meistaramót Íslands í badminton hófst í gær í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði og því lýkur á morgun með úrslitaleikjum í öllum flokkum. Sem fyrr er keppt í fimm flokkum í meistaraflokki. Meira
5. apríl 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Vinnur Pétur í níunda sinn?

Pétur Eyþórsson úr Ármanni freistar þess að krækja í Grettisbeltið í níunda skipti þegar Íslandsglíman 2014 fer fram í íþróttahúsi Kennaraháskólans í dag. Pétur hefur unnið glímuna fimm ár í röð og í átta skipti alls en aðeins Ármann J. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.