Greinar þriðjudaginn 8. apríl 2014

Fréttir

8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

„Mér var farið að líka vel við hið ljúfa líf“

„Þetta var ekki auðveld ákvörðun því mér var farið að líka vel við hið ljúfa líf,“ segir Einar G. Bollason sem aftur er tekinn við stjórn Íshesta, hins þekkta ferðaþjónustufyrirtækis sem hann byggði upp með fjölskyldu sinni. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Benni deilir reynslusögu sinni

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Berent Karl Hafsteinsson var tvítugur þegar hann lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi á Akranesi og braut nærri fjórðung beina líkamans. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 524 orð | 3 myndir

Brugðist við auknu álagi á Dyrhólaey

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Gróður, varplönd og fuglar, jarðfræðilega merk svæði, náttúru- og menningarminjar eru undir töluverðu álagi af mannavöldum á Dyrhólaey. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ekki gert ráð fyrir samþykki

Velferðarnefnd Alþingis leggur til að frumvarpi um breytingu á lögum um brottnám líffæra, þar sem lagt er til að lögfest verði svokallað ætlað samþykki fyrir líffæragjöfum látinna einstaklinga, verði vísað til ríkisstjórnarinnar. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 792 orð | 2 myndir

Fimm þættir töfðu viðræður

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fjölgun í millilandaflugi Icelandair

Í mars flutti Icelandair 159.000 farþega í millilandaflugi og voru þeir 10% fleiri en í mars í fyrra. Framboðsaukning í sætiskílómetrum nam 17%. Aukning á framboði til Norður-Ameríku var 28%, m.a. Meira
8. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Flokkur öfgahægrimanna vann á

Öfgahægriflokkurinn Jobbik vann góðan sigur í þingkosningunum í Ungverjalandi um helgina. Flokkur Viktors Orbans forsætisráðherra er áfram stærsti flokkurinn með um 44,5% en Jobbik vann á og hlaut um fimmtung atkvæða. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 271 orð

Flug tefst í 3-4 klukkutíma

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ráðgert var að fyrsta vinnustöðvun flugvallarstarfsmanna Isavia myndi hefjast klukkan 4 í morgun og standa til klukkan 9. Áhrifanna mun gæta fram á morgun. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Fundu síld við loðnuleit

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Yfir 200 þúsund tonn af síld mældust grunnt í Kolluál vestur af Snæfellsnesi í leiðangri Hafrannsóknastofnunar í síðustu viku. Meira
8. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Gerist aldrei aftur

Kyndill til minningar um að tuttugu ár eru liðin frá þjóðarmorðinu í Rúanda árið 1994 sem gengið hefur um landið undanfarna þrjá mánuði kom til höfuðborgarinnar Kigali í gær. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Vinafundur í vorblíðunni Það fór vel á með þessum vorglöðu vinum þegar þeir hittust á förnum vegi í miðborg Reykjavíkur, stungu saman trýnum og þefuðu vel og vandlega hvor af... Meira
8. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Kjörsóknin framar vonum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Kjörsókn í forseta- og héraðsstjórnarkosningum sem fóru fram í Afganistan á laugardag virðist hafa farið fram úr björtustu vonum þrátt fyrir ógnanir talibana. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Konungurinn snýr aftur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Jörundur hundadagakonungur, nýr veitingastaður í Austurstræti í Reykjavík, verður opnaður á næstu dögum. Meira
8. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn hleypur á fleiri milljónum

Leitin að flugrita malasísku flugvélarinnar sem hvarf fyrir mánuði hélt áfram í gær en merki frá honum greindist um helgina. Leitin hefur nú staðið í um mánuð og hleypur kostnaðurinn við hana á fleiri milljónum bandaríkjadollara. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Lagfæringar vegna Smáþjóðaleika

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur óskað eftir heimild hjá borgarráði til að fara í ýmsar framkvæmdir og bjóða út kaup á búnaði vegna frjálsíþróttaleikvangsins í Laugardal, Laugardalsvelli. Framkvæmdirnar eru m.a. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Lágt verð fyrir þorsk á mörkuðum

Þorskverð hefur verið lágt á fiskmörkuðum síðustu vikuna og meðalverð fyrir kíló af óslægðum þorski var í gær tæplega 213 krónur. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Leita hugmynda og nýta allar afurðir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fyrst og síðast er þessi árangur afrakstur mikillar vinu. Það safnast í sarp reynslunnar og sú krafa að nýta allt hráefni í afurðir hefur orðið til þess að menn fara að leita hugmynda. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Margir sækja um hjá RÚV

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mikill áhugi er á lausum stöðum í framkvæmdastjórn RÚV, en á þriðja hundrað umsókna bárust. Þeim sem gegna stöðunum nú var sagt upp í síðasta mánuði, en það var liður í hagræðingaraðgerðum nýs útvarpsstjóra. Meira
8. apríl 2014 | Innlent - greinar | 1496 orð | 5 myndir

Markvisst þrengt að einkabílnum

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í nýju aðalskipulagi Reykjavíkur, sem nær til ársins 2030, er mikil áhersla lögð á að efla almenningssamgöngur og hjólreiðar á kostnað einkabílsins sem er ríkjandi samgönguform í dag. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Málþing um mat

Máttur matarins er yfirskrift málþings Náttúrulækningafélags Íslands sem haldið verður á Hótel Natura í Reykjavík í kvöld klukkan 19.30. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Mokað út úr kjallara Reykjavíkurapóteks

Húsið við Austurstræti 16, sem lengstum hýsti Reykjavíkurapótek og síðan ýmsa veitingastarfsemi, gengur nú í gegnum mikla endurnýjun, en þar verður nýr veitingastaður opnaður í haust. Húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni og byggt árið 1916. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Mótmæla hækkun árgjalds í líkamsrækt

Á annað þúsund gestir Sundlaugar Kópavogs hafa skrifað undir mótmæli gegn hækkun á árskortum í líkamsrækt í kjölfar útboðs á líkamsræktaraðstöðunni. Þá hefur fastagestur í sundlauginni mótmælt í bréfi til allra bæjarfulltrúa. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ræða um hlutverk háskólakennara

Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands stendur á fimmtudag fyrir málþingi um hlutverk háskólakennara í samfélaginu. Málþingið verður í stofu 101 í Odda klukkan 14-16. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Samningurinn kynntur framhaldsskólakennurum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kynning á nýjum kjarasamningi framhaldsskólakennara hófst í gær með fundi í Tækniskólanum um fimmleytið, en þar var farið yfir helstu atriði samningsins með kennurum skólans. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sautján ökumenn óku undir áhrifum

Tvö hundruð og áttatíu ökumenn voru stöðvaðir á miðborgarsvæðinu um helgina í sérstöku umferðareftirliti lögreglunnar. Þrír ökumenn reyndust ölvaðir eða undir áhrifum fíkniefna við stýrið og eiga þeir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér. Meira
8. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Sái fræjum ófriðar í austri

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Forsætisráðherra Úkraínu sakaði rússnesk stjórnvöld í gær um að kynda undir ófriði í austurhluta landsins til þess að geta hlutað það niður. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Segir framgöngu borgarinnar harða

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Framkoma Reykjavíkurborgar í garð eigenda flugskýla í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli hefur vakið furðu hjá Alfhild Nielsen, talsmanni hagsmunaaðila á svæðinu. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Sitkalúsin var skæð í fyrra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skemmdir á sitkagreni af völdum sitkalúsar í fyrra blasa við þegar sól hækkar á lofti og annar gróður fer að grænka. Nálarnar á grenitrjánum sem lúsin lagðist á eru ýmist brúnar eða dottnar af. Edda S. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 8 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að lesa skýrsluna um viðræður...

Skannaðu kóðann til að lesa skýrsluna um... Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 1445 orð | 9 myndir

Skiptar skoðanir um ESB-skýrslu

Hjörtur J. Guðmundsson Björn Jóhann Björnsson Eins og við var að búast eru skiptar skoðanir um skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um aðildarviðræður Íslands við ESB. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Snjór út apríl í Bláfjöllum

Enn er nægur snjór í Bláfjöllum og gangi spá eftir um kólnandi veður og frost aðfaranótt næstkomandi fimmtudags ætti þar að verða komið gott skíðafæri í vikulokin. „Ef allt fer á besta veg eru hér góðir dagar framundan. Meira
8. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Stærstu kosningar í heimi

Þessi unga stúlka beið þolinmóð í röð ásamt fullorðnum kjósendum utan við kjörstað í Dibrugarh á Indlandi en þingkosningar fóru fram í landinu í gær. Þær eru umfangsmestu lýðræðislegu kosningar í heimi en alls eru um 814 milljónir manna á kjörskrá. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Týnda síldin fundin

Sá hluti stofns íslenskrar sumargotssíldar sem ekki skilaði sér í rannsóknum í fyrrahaust er fundinn út af Snæfellsnesi. Vísbendingar bárust frá loðnuskipum fyrir um mánuði að síld væri að finna í Kolluál. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð

Umbúðir eru umhverfisvá

Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra sagði á Alþingi í gær að plast væri stórkostleg umhverfisvá. Hann sagði að þróunin í þessum efnum væri ekki góð, ekki bara hér á landi, heldur víða á Vesturlöndum. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Upplýsingar til ferðafólks

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Markmiðið er að færa upplýsingar um veður, færð og aðstæður til ferðamanna,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna ferðamanna hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Var með stöðu uppljóstrara við rannsókn

Andri Karl andri@mbl.is Sá sem hefur frumkvæði að því að bjóða eða láta í té upplýsingar eða gögn til sérstaks saksóknara vegna rannsóknar embættisins þarf ekki endilega að sæta ákæru þótt upplýsingarnar eða gögnin bendi til brots hans sjálfs. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð

Vinnubrögð við skýrsluna gagnrýnd

Skiptar skoðanir eru meðal forystumanna stjórnmálaflokka og félagasamtaka um skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um aðildarviðræður Íslands við ESB. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vistvænar samgöngur komi í stað einkabílsins

Borgaryfirvöld í Reykjavík þrengja markvisst að einkabílnum í því skyni að efla vistvænar samgöngur, ferðir með almenningsvögnum og hjólreiðar. Þetta kemur fram í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vorþing Norðurlandaráðs í Hofi

Norðurlandaráð heldur vorþing með áherslu á sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda í Hofi á Akureyri í dag. Fram kemur á vef Norðurlandaráðs, að eftirspurn auðlinda úr jörðu fari vaxandi á Norðurlöndum eftir því sem velmegun aukist víða um heim. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Þórir opnar Jörund í Austurstrætinu

Sérbruggaður bjór, Jörundur, verður á krananum í öl- og matstofu í Austurstræti sem verður opnuð á næstu dögum. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Æfir sig í leiktækjunum

Fólk notar mismunandi aðferðir til að halda sér í líkamlegu formi. Jorge Arias Parra æfir sig í leiktækjunum á Klambratúni á meðan aðrir fara í ræktina eða hlaupa úti. Meira
8. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Örvar Kristjánsson tónlistarmaður

Örvar Kristjánsson, harmonikkuleikari og söngvari, lést á Landspítalanum í Fossvogi í gær. Örvar var fæddur 8. apríl 1937 í Reykjavík, sonur þeirra Kristjáns Þorgeirs Jakobssonar lögfræðings og Olgu Ágústu Margrétar Þórhallsdóttur húsmóður. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2014 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Fræðimennskan

Meintir heimildarmenn í Brussel, sem ekki vilja láta nafns síns getið en talið er að kunni að vera starfsmenn Evrópusambandsins og jafnvel ekki í lægsta þrepi, telja víst einhverjir, eða í það minnsta hugsanlega einn þeirra, að Ísland gæti mögulega í... Meira
8. apríl 2014 | Leiðarar | 536 orð

Spurull svarar sér út úr

Það þykir ekki stórmennska að vilja helst ekki kannast við sinn króga Meira

Menning

8. apríl 2014 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

ASA-tríó leikur nýupptekið efni

Hið góðkunna ASA-tríó kemur fram á djasskvöldi á KEX-hosteli við Skúlagötu í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefur tríóið leik klukkan 20.30. Tríóið skipa þeir Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Agnar Már Magnússon á Hammond-orgel og Scott McLemore á trommur. Meira
8. apríl 2014 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Aukin áhrif hljóð- og myndefnis

Dieter Daniels, prófessor við listaakademíuna í Leipzig, er þriðji gestur í fyrirlestraröðinni Umræðuþráðum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í vetur. Hefst fyrirlesturinn kl. 20 í kvöld, þriðjudagskvöld. Meira
8. apríl 2014 | Kvikmyndir | 466 orð | 2 myndir

Bragðgóð rjómaterta

Leikstjóri: Wes Anderson. Aðalleikarar: Ralph Fiennes, Tony Revolori, Adrien Brody, F. Murray Abraham, Jeff Goldblum, Jude Law, Soirse Ronan og Willem Dafoe. Bandaríkin, Þýskaland og Bretland, 2014. 100 mín. Meira
8. apríl 2014 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Frímúrarakórar og Kristján Jóhannsson

Frímúrarakórinn heldur á laugardaginn, 12. apríl, tvenna tónleika í Regluheimilinu í Reykjavík undir stjórn Jónasar Þóris. Fjöldi gesta tekur lagið með frímúrurum, SCF-Frímúrarakórinn frá Finnlandi og Kristján Jóhannsson tenór m.a. Meira
8. apríl 2014 | Myndlist | 148 orð | 1 mynd

Griffin í Miðbaugs-minjaverkefninu

Heimskunnur ljósmyndari, Brian Griffin, mun taka þátt í alþjóðlegu minja- og listaframtaki Jóhanns Sigmarssonar, Miðbaugs-minjaverkefninu, skrásetja það í myndum og taka þátt í sýningum sem tengjast því, skv. tilkynningu. Meira
8. apríl 2014 | Kvikmyndir | 78 orð | 2 myndir

Kafteinn vinsæll

Önnur kvikmyndin um ofurhetjuna Captain America, Captain America: The Winter Soldier , eða Kafteinn Ameríka: Vetrarhermaðurinn, var vel sótt um helgina og tekjuhæsta kvikmynd bíóhúsa landsins að henni liðinni. Meira
8. apríl 2014 | Kvikmyndir | 727 orð | 2 myndir

Litadýrð og góður boðskapur

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Indverska kvikmyndahátíðin hefst í dag í Bíó Paradís. Hátíðin var fyrst haldin 2012 og vakti mikla athygli. Meira
8. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Meiri tónlist, minna þvaður

Ég gerði könnun. Samkvæmt fræðunum myndi hún að vísu teljast ómarktæk en mér fannst mikið til hennar koma. Meira
8. apríl 2014 | Tónlist | 339 orð | 1 mynd

Sigursveitin stofnuð skömmu fyrir keppni

Hljómsveitin Vio fór með sigur af hólmi í hljómsveitakeppninni Músíktilraunum sem lauk um helgina. Meira
8. apríl 2014 | Menningarlíf | 479 orð | 3 myndir

Tvö risaegó mætast

Tvö risaegó náðu hreint ágætlega saman, þar sem hvorugur kóngurinn skyggði á hinn. Meira
8. apríl 2014 | Kvikmyndir | 294 orð | 1 mynd

Úðað á 18 skúlptúra

Hluti af verki myndhöggvarans Steinunnar Þórarinsdóttur, Borders , sem er til sýnis í almenningsgarðinum Grant Park í Chicago og samanstendur af 26 skúlptúrum, varð fyrir barðinu á skemmdarvörgum um helgina. Meira
8. apríl 2014 | Fólk í fréttum | 487 orð | 2 myndir

Þrumur og (skálm)eldingar

Þetta var eins og að bera fram nautalund með mörfloti. Meira

Umræðan

8. apríl 2014 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Að greinast með krabbamein

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Tilveran breytir um lit á augabragði, skýin hrannast upp, skelfing grípur um sig, minningarnar þyrlast upp, langt og strangt sorgarferli tekur við." Meira
8. apríl 2014 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Erum við búin að gleyma umburðarlyndinu?

Eftir Jens Garðar Helgason: "Í raun eru þessar háværu raddir minnihluti, lítill minnihluti." Meira
8. apríl 2014 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Fórnarlömb erindis?

Eftir Vilhjálm Jónsson: "Svar við yfirlýsingu Fjarðabyggðar vegna beiðni P/F Smyril Line um hafnaraðstöðu fyrir Norrænu." Meira
8. apríl 2014 | Aðsent efni | 977 orð | 1 mynd

Freistingin frá Jöltu

Eftir Júlíu Tímósjenkó: "Eftir tímabil vanrækslu, tíma þegar við – eins og aðrir í Evrópu – trúðum því að landamærum álfunnar yrði aldrei aftur breytt með valdi, erum við einnig að auka fjárútlát okkar til varnarmála, þrátt fyrir erfiða stöðu efnahagsins." Meira
8. apríl 2014 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Færsla hringvegarins

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Það er til háborinnar skammar að svona hatrammar deilur skuli vera í óleysanlegum hnút þegar hugmyndin um stutt jarðgöng er gerð að pólitísku reiptogi." Meira
8. apríl 2014 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Harman og andoxunarefnin

Eftir Pálma Stefánsson: "Ellin eða öldrunin verður ekki umflúin en með bætiefnum er talið að hægja megi á þróuninni." Meira
8. apríl 2014 | Aðsent efni | 415 orð | 2 myndir

Hvað sagði Steingrímur Hermannsson?

Eftir Hallgrím Sveinsson og Bjarna Georg Einarsson: "Íslenskir útgerðarmenn eru alls góðs maklegir. En að þeim skyldi afhentur á silfurfati frumburðarréttur þjóðarinnar er algjörlega með ólíkindum." Meira
8. apríl 2014 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Kæru frambjóðendur til sveitarstjórna

Eftir Guðbjörgu Ludvigsdóttur: "Setjið ykkur í spor þeirra sem eru niðurlægðir og útilokaðir á hverjum degi frá íslensku þjóðfélagi." Meira
8. apríl 2014 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Úthverfin ráða úrslitum

Í athyglisverðri samantekt í Morgunblaðinu á dögunum kom fram að meirihluti þeirra sem skipa efstu sæti framboðslista fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík eru búsettir í miðborginni og vesturbæ Reykjavík. Meira
8. apríl 2014 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Vegið að þeim sem síst skyldi!

Eftir Elínu Oddnýju Sigurðardóttur: "Samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga ber sveitarstjórnum að greiða íbúum sem ekki geta séð sér farborða með öðrum hætti, fjárhagsaðstoð." Meira
8. apríl 2014 | Velvakandi | 110 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Skattalækkanir Það er ánægjuefni að hæstvirtur fjármálaráðherra boði frekari skattalækkanir. Það er nú þannig að lækkun skatta blæs auknu lífi í efnahagslífið og bætir hag heimila og fyrirtækja. Þessi einföldu sannindi hafa vinstrimenn aldrei skilið. Meira

Minningargreinar

8. apríl 2014 | Minningargreinar | 5444 orð | 1 mynd

Benedikt Örn Árnason

Benedikt Örn Árnason, leikari og leikstjóri, fæddist í Reykjavík 23. desember 1931. Hann lést 25. mars 2014 á Sóltúni. Benedikt lauk stúdentsprófi frá MR 1951 og hélt þá í þriggja ára leiklistarnám til London (Central School of Speech and Drama). Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2014 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Einar Þór Einarsson

Einar Þór Einarsson fæddist 29. mars 1962. Hans lést 13. mars 2014. Útför Einars Þórs fór fram 25. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2014 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Erla Hulda Árnadóttir

Erla Hulda Árnadóttir fæddist í Hólkoti á Reykjaströnd í Skagafirði 14. júní 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. mars 2014. Erla var dóttir hjónanna Sigurbjargar Hálfdánardóttur, f. 1899, d. 1967, og Árna Þorvaldssonar, f. 1891, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2014 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Ingveldur Gísladóttir

Ingveldur Gísladóttir fæddist 22. ágúst 1949. Hún lést 20. mars 2014. Útför Ingveldar fór fram 1. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2014 | Minningargreinar | 2135 orð | 1 mynd

Loftur Þorsteinsson

Loftur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 23. apríl 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 1. apríl 2014. Foreldrar hans voru Þorsteinn Loftsson frá Krossi í Ölfusi, f. 1890, d. 1961, og Pálína Vigfúsdóttir frá Kálfárvöllum í Staðarsveit, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2014 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Páll Gíslason

Páll Gíslason, útgerðarmaður og saltfiskverkandi á Siglufirði, fæddist á Siglufirði 3. september 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 18. mars 2014. Páll var ættleiddur. Kynforeldrar: Stefán Erlendsson og k.h. María Þórðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2014 | Minningargreinar | 2301 orð | 1 mynd

Sigríður Svava Runólfsdóttir

Sigríður Svava Runólfsdóttir fæddist í Keflavík 5. júlí 1920. Hún lést á Vífilsstöðum 26. mars 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Runólfur Þórðarson, bóndi og verkamaður á Kjalarnesi, f. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2014 | Minningargreinar | 1783 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir fæddist á Eskifirði 14. mars 1919. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 30. mars 2014. Sigrún var næstelst af fjórum börnum hjónanna Borghildar Einarsdóttur og Sigurðar Jóhannssonar skipstjóra. Systkini hennar voru Alfons, f. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2014 | Minningargreinar | 405 orð | 2 myndir

Sunneva Guðjónsdóttir og Guðmundur Halldór Snæhólm

Sunneva Guðjónsdóttir Snæhólm, f. 18. september 1936, d. 19. desember 2013. Guðmundur H. Snæhólm rafvirkjameistari, f. 27. mars 1928, d. 28. febrúar 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 491 orð | 2 myndir

Ekki offramboð íbúða í Reykjavík

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Á síðasta ári jókst fjöldi samþykktra byggingarframkvæmda rúmlega tvöfalt og um fjórfalt ef horft er aftur til ársins 2011. Þá var hafin bygging á tæplega sexfalt fleiri íbúðum á síðasta ári en árið 2011. Meira
8. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Hlutabréf lækkuðu á helstu mörkuðum í gær

Hlutabréfamarkaðir fóru illa af stað á fyrsta viðskiptadegi vikunnar. FTSE 100 vísitalan í London féll um 1,09% í gær, CAC 40 í París um 1,08% og DAX 30 í Frankfurt um 1,91%. Lækkun hlutabréfa hófst á föstudaginn í Bandaríkunum og hélt áfram í gær. Meira
8. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Sigþór hættur sem framkvæmdastjóri Landsbréfa

Sjóðastýringarfyrirtækið Landsbréf tilkynnti í gær að Sigþór Jónsson framkvæmdastjóri hefði sagt starfi sínu lausu hjá félaginu. Sigþór hóf störf hjá Landsbréfum í september 2012 og hefur því starfað hjá fyrirtækinu í rúmlega eitt og hálft ár. Meira
8. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 618 orð | 2 myndir

Þýddi „gríðarlegan velferðarábata“

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

8. apríl 2014 | Daglegt líf | 261 orð | 1 mynd

Bóndinn og heimspekingurinn

Dagskrá um bóndann og heimspekinginn Þorstein Jónsson á Úlfsstöðum í Hálsasveit verður í kvöld í Snorrastofu í Reykholti, kl. 20:30. Fjallað verður um Þorstein og konu hans Áslaugu A. Steinsdóttur. Meira
8. apríl 2014 | Daglegt líf | 676 orð | 3 myndir

Börn og ungmenni hvött til sköpunar

Upptakturinn, tónsköpunarverðlaun unga fólksins, er nú í fullum gangi en markmið hans er m.a. að stuðla að tónsköpun ungs fólks og hvetja börn og unglinga til að semja eigin tónlist. Hápunktur Upptaktsins er 29. apríl næstkomandi þegar verk þátttakendanna verða flutt í Kaldalóni í Hörpu. Meira
8. apríl 2014 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Hátíð og gleði á Seltjarnarnesi

Það verður mikið um dýrðir á morgun, miðvikudag, á Seltjarnarnesinu í tilefni þess að liðin eru 40 ár frá því að bærinn öðlaðist kaupstaðarréttindi. Afmælishátíð verður fyrir alla aldurshópa á Eiðistorgi kl. 17-19. Meira
8. apríl 2014 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

Heyrið allar batasögurnar

Til að skilja annað fólk betur og okkur sjálf er gott að hlusta á reynslusögur annarra. Í kvöld verður Batakvöld hjá Geðhjálp í Borgartúni 3 kl. 19.30. Meira
8. apríl 2014 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...skellið ykkur í Heiðmerkurtvíþraut í vorblíðunni

Nú þegar vorið er farið að láta á sér kræla vaknar löngun fólks til útivistar. Sumir fara og viðra sig í rólegheitum á meðan aðrir hafa ánægju af því að keppa. Nú er lag fyrir bæði fullorðna og ungmenni með keppnisskap, því næsta laugardag 12. Meira

Fastir þættir

8. apríl 2014 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. f4 Rf6 5. Rf3 c5 6. dxc5 Da5 7. Dd4 0-0...

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. f4 Rf6 5. Rf3 c5 6. dxc5 Da5 7. Dd4 0-0 8. Bd2 Rc6 9. Dc4 Dd8 10. 0-0-0 Be6 11. Da4 Rg4 12. Hg1 a6 13. h3 Rf2 14. He1 dxc5 15. Da3 Rd4 16. Rg5 Bd7 17. Rd5 Bc6 18. Dxc5 Bxd5 19. Dxd5 Hc8 20. Dxd8 Hfxd8 21. c3 h6 22. Meira
8. apríl 2014 | Í dag | 289 orð

Af landsleik, Símoni og hinum svokölluðu skáldum

Sigmundur Benediktsson fylgdist skelfingu lostinn með landsleik Íslands og Austurríkis í handknattleik á Ólafsvík um helgina: Leikurinn var langvinnt slys, liðið sundur tuggðist. Enda fór þar úrskeiðis allt, sem getur brugðist. Meira
8. apríl 2014 | Fastir þættir | 231 orð

Gunnar B. og Magnús E. Íslandsmeistarar í tvímenningi Gunnar B. Helgason...

Gunnar B. og Magnús E. Íslandsmeistarar í tvímenningi Gunnar B. Helgason og Magnús E. Magnússon sigruðu í Íslandsmótinu í tvímenningi sem fram fór um helgina. Meira
8. apríl 2014 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Haukur Kristinsson

30 ára Haukur býr í Kópavogi og er hugbúnaðarverkfræðingur hjá Samskipum. Maki: Anna Marín Skúladóttir, f. 1987, BS-sálfræði og í fæðingarorlofi. Sonur: óskírður, f. 2014. Foreldrar: Kristinn Eiríksson, f. Meira
8. apríl 2014 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Hlakkar til hestaferðanna í sumar

Ætli við gerum ekki eitthvað í sumar þegar fer að róast, förum saman í hestaferð, kannski um Snæfellsnesið og á Löngufjörur,“ sagði Unnsteinn Óskar Andrésson sem fagnar fjórða tugnum í dag. Meira
8. apríl 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hörður J. Grettisson

30 ára Hörður ólst upp í Reykjavík, býr þar og hefur starfað á Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns frá 2003. Sonur: Kristinn Máni Harðarson, f. 2009. Foreldrar: Sigríður Arngrímsdóttir, f. 1950, lengst af verslunarmaður hjá Vörðunni, og Grettir Jóhannesson, f. Meira
8. apríl 2014 | Árnað heilla | 619 orð | 3 myndir

Læsi byggir á þekkingu, hugsun og reynslu

Guðmundur fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 8.4. 1964 og ólst þar upp til sjö ára aldurs en flutti síðan á Valdalæk á Vatnsnesi. Hann var í Laugarbakkaskóla og stundaði nám við Héraðsskólann á Reykjum í Hrútafirði. Meira
8. apríl 2014 | Í dag | 49 orð

Málið

Að ferðast um landið „vítt og breytt“ er í sjálfu sér óvitlaust því bæði er landið vítt og að mörgu leyti breytt frá því sem forðum var. En hér á raunar við lýsingarorðið breiður . Meira
8. apríl 2014 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Oddur V. Gíslason

Séra Oddur V. Gíslason, prestur í Grindavík og víðar, fæddist í Reykjavík 8.4. 1836. Foreldrar hans voru Gísli Jónsson, trésmiður í Reykjavík og k.h., Rósa Grímsdóttir húsfreyja. Meira
8. apríl 2014 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
8. apríl 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Logi Steinsson fæddist 16. júlí kl. 8.52. Hann vó 4.185 g og...

Reykjavík Logi Steinsson fæddist 16. júlí kl. 8.52. Hann vó 4.185 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Hildur Símonardóttir og Steinn Hildar Þorsteinsson... Meira
8. apríl 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Matthildur Kristín Hauksdóttir fæddist 5. júní kl. 8.23. Hún...

Reykjavík Matthildur Kristín Hauksdóttir fæddist 5. júní kl. 8.23. Hún vó 4.580 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Eyrún Ósk Sigurðardóttir og Haukur Hafsteinn Þórsson... Meira
8. apríl 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Steinunn Árnadóttir

30 ára Steinunn ólst upp í Árbænum er nú búsett í Kópavogi, lauk prófi í viðskiptafræði við HÍ 2010 og stundar nú MS-nám í fjármálum fyrirtækja við HR. Maki: Guðjón Már Magnússon, f. 1986, starfsmaður hjá Vodafone. Foreldrar: Rut Jónsdóttir, f. Meira
8. apríl 2014 | Árnað heilla | 156 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Herborg Magnúsdóttir María Jónsdóttir 85 ára Erlendur Jónsson Guðbjörn Breiðfjörð Ingiberg Sigurgeirsson Magnús Haraldur Magnússon 80 ára Jón Helgason Jónína Sigríður Þorgeirsdóttir Sigurbjörn E. Meira
8. apríl 2014 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Víkverji hefur horft með öðru auganu á hæfileikaleitina Ísland Got Talent á Stöð 2. Til að byrja með sá hann möguleika á því að fjölskyldan kæmi saman við skjáinn – eins og í gamla daga. Þannig var það líka tvo fyrstu þættina. Meira
8. apríl 2014 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. apríl 1571 Guðbrandur Þorláksson var vígður Hólabiskup, 29 ára, en hann gegndi því embætti í 56 ár. 8. apríl 1703 Manntal, hið fyrsta í heiminum sem náði til heillar þjóðar, var tekið á Íslandi um þetta leyti. Meira

Íþróttir

8. apríl 2014 | Íþróttir | 275 orð | 2 myndir

Alfreð fetar í fótspor Suárez

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alfreð Finnbogason skoraði um helgina sitt 50. mark á tæplega tveimur keppnistímabilum með Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Anna fyrst á EM í 26 ár

Anna Hulda Ólafsdóttir úr Lyftingafélagi Reykjavíkur keppir á Evrópumótinu í ólympískum lyftingum í Tel Aviv í Ísrael í dag. Anna Hulda keppir í 63B kg flokki kvenna og hefst keppni kl. 8.30 að íslenskum tíma í hennar þyngdarflokki eða kl. 11. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

Átti þrjú börn milli titla

körfubolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Það liðu 14 ár milli Íslandsmeistaratitla hjá Öldu Leif Jónsdóttur, en hún varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta með Snæfelli á sunnudag. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Á þessum degi

8. apríl 1966 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik burstar Norðmenn, 74:39, í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í Kaupmannahöfn. Þorsteinn Hallgrímsson skorar 16 stig, Einar Matthíasson 15 og Kolbeinn 15 fyrir íslenska liðið. 8. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, annar leikur: Njarðvík &ndash...

Dominos-deild karla Undanúrslit, annar leikur: Njarðvík – Grindavík 73:95 *Staðan er 1:1 og þriðji leikur í Grindavík á föstudagskvöldið. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 934 orð | 6 myndir

Engin hræðsla við meistarana

Í Safamýri Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Liðsmenn kvennaliðs Gróttu í handknattleik sýndu það og sönnuðu í gærkvöld og þeir hræðast ekkert lið. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

England Tottenham – Sunderland 5:1 • Gylfi Þór Sigurðsson kom...

England Tottenham – Sunderland 5:1 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður hjá Tottenham á 82. mínútu og skoraði í uppbótartíma. Staðan: Liverpool 33235590:4074 Chelsea 33226565:2472 Man. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Gylfi batt slaufuna á „kveðjugjöf“

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham létu fullyrðingar Sky Sports um að knattspyrnustjórinn Tim Sherwood yrði látinn fara í sumar ekki hafa nein áhrif á sig í gærkvöld, þegar þeir völtuðu yfir Sunderland, 5:1. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit kvenna, annar leikur: Kaplakriki: FH...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit kvenna, annar leikur: Kaplakriki: FH – ÍBV (0:1) 18 Schenkerhöll: Haukar – Valur (0:1) 19.30 BLAK: Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Varmá: Afturelding – Þróttur N 19. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Í byggingu Íþrótta- og ólympíusambands Íslands í Laugardalnum hafa...

Í byggingu Íþrótta- og ólympíusambands Íslands í Laugardalnum hafa flestöll sérsambönd íþróttahreyfingarinnar skrifstofur sínar. Starfsmenn þeirra hittast á göngunum og í mötuneytinu og eru eflaust flestir vel kunnugir hver öðrum. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 621 orð | 4 myndir

Ljónin tamin í Ljóna- gryfjunni í Njarðvík

Í Njarðvík Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslands- og bikarmeistararnir frá Grindavík svöruðu fyrir sig gegn Njarðvík í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 244 orð

Magnús ekki í úrslitakeppninni?

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Magnús Stefánsson frá Fagraskógi, leikmaður ÍBV í Olísdeild karla í handknattleik, mun ekki leika neitt í bráð með liðinu á Íslandsmótinu. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Fram – Grótta...

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Fram – Grótta 22:26 *Staðan er 1:0 fyrir Gróttu. Stjarnan – HK 30:21 *Staðan er 1:0 fyrir... Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Sex lið komin áfram í deildabikarnum

Stjarnan og Víkingur úr Reykjavík tryggðu sér um helgina sæti í átta liða úrslitum deildabikars karla í fótbolta, Lengjubikarsins. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 661 orð | 2 myndir

Skiptir miklu fyrir ÓL 2016

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumeistaramótsins sem haldið verður í Póllandi 17.-31. janúar 2016. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Tveir tapleikir en mjög jákvæð teikn á lofti

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí heldur í dag frá Svíþjóð til Serbíu þar sem það mætir sterku liði Eistlands á morgun í fyrsta leik sínum í A-riðli 2. deildar HM þetta árið. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 151 orð

Úrslitin hefjast á Varmá

Ríkjandi Íslandsmeistarar í blaki kvenna mæta Aftureldingu í fyrstu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ í kvöld. Viðureignin hefst klukkan 19.30. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga, er í liði umferðarinnar...

Viðar Örn Kjartansson, framherji Vålerenga, er í liði umferðarinnar eftir aðra umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu hjá netmiðlinum altomfotball.no. Meira
8. apríl 2014 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Vonarglæta hjá Dortmund

Dortmund gæti hafa fengið líflínu í einvígi sínu við Real Madrid, í formi meiðsla Cristiano Ronaldo sem ólíklegt er að taki þátt í seinni leik liðanna í Dortmund í kvöld, í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira

Bílablað

8. apríl 2014 | Bílablað | 333 orð | 1 mynd

10 ódýrustu bílarnir í rekstri

Bíleigendur finna alveg fyrir því að það kostar sitt að kaupa og reka bíl. Koma þar meðal annars til tryggingar, eldsneyti og almennt viðhald. En hverjir skyldu vera 10 ódýrustu bílarnir í rekstri? Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 301 orð | 1 mynd

200 hestafla Renault Clio RS hjá BL

Fyrir skömmu frumsýndu BL Renault Megane í sinni nýjustu útgáfu en á sama tíma var afar áhugaverður bíll sýndur, nýr Renault Clio RS, en um er að ræða 200 hestafla græju með raðskiptum gírkassa og háþróaðri fjöðrun. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 420 orð | 2 myndir

Alfa Romeo berst fyrir tilveru sinni

Hinn annálaði ítalski bílaframleiðandi Alfa Romeo berst fyrir lífi sínu. Á tímabilinu 2004 til 2012 dróst sala hans saman um 56% og í fyrra nam rekstrartapið 520 milljónum evra, tæplega 80 milljörðum króna. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 630 orð | 1 mynd

Allt á einum stað um bíla á Íslandi

Gefin hefur verið út í fyrsta sinn hér á landi Árbók bílgreina. Er það Rannsóknasetur verslunarinnar sem sá um útgáfuna fyrir Bílgreinasambandið. Árbókin var gefin út síðastliðinn föstudag í tengslum við aðalfund Bílgreinasambandsins. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 359 orð | 1 mynd

Amerísk 2.000 hestafla refsinorn

Það er nóg af þeim út um allt; sérvitringum með fulla vasa fjár og metnað til að reisa sér brjálaðan en einstakan minnisvarða. Spurning er hvort þar undir falli ekki Richard Patterson, eigandi fyrirtækisins Trion SuperCars í Kaliforníu. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 304 orð | 2 myndir

Fær í flestan snjó

Sumardagurinn fyrsti er handan við hornið og rysjóttum vetri loks að ljúka hér á landinu bláa. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 328 orð | 1 mynd

Færri dauðaslys á vegum innan ESB

Þótt ennþá farist um 70 manns á degi hverjum í umferðarslysum á vegum í aðildarríkjum Evrópusambandsins (ESB) fer dauðaslysunum fækkandi. Þannig fækkaði dauðsföllum um 8% í fyrra frá árinu 2012. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 166 orð | 5 myndir

Heitur Golf R sýndur í Heklu síðustu helgi

Þau tíðindi bárust fyrir helgi að eitt eintak af VW Golf R væri komið til landsins og notuðu Heklumenn tækifærið og frumsýndu gripinn á laugardaginn. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 273 orð | 1 mynd

Lækka vélarhljóð en auka hávaða rafbíla

Samkvæmt nýrri samþykkt Evrópusambandsins (ESB) verða bílaframleiðendur að lækka hávaða bíla með brunavél en gera rafbíla háværari með notkun sérstaks gervihljóðbúnaðar, AVAS. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 103 orð | 1 mynd

Smíði Lancer Evolution X hætt

Japanski bílsmiðurinn Mitsubishi hefur ákveðið að hætta smíði á Lancer Evolution X undir lok ársins. Að sögn talsmanna fyrirtækisins verður ekkert módel þróað í hans stað. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 780 orð | 7 myndir

Snar og snöggur vinnuþjarkur

Saga Toyota Hilux er orðin býsna myndarleg og nær allt aftur til ársins 1968 þegar módelið var fyrst kynnt fyrir umheiminum. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 445 orð | 5 myndir

Trymbill sem elskar tryllitæki

Pink Floyd er meðal helstu sveita rokksögunnar og liggur eftir hana mýgrútur magnaðra hljómskífa sem enn í dag veita áheyrendum ánægju og innblástur þótt sveitarmeðlimir séu af léttasta skeiði. Meira
8. apríl 2014 | Bílablað | 62 orð | 4 myndir

Vel heppnaður hjóladagur hjá Suzuki

Hjóladagur Suzuki var haldinn á laugardaginn í húsnæði Suzuki í Skeifunni 17. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.