Greinar föstudaginn 11. apríl 2014

Fréttir

11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

17% af veltunni skotið undan

Viðar Guðjónsson Hjörtur J. Guðmundsson Hóflega áætlað verður ríkið af um 8 milljarða króna skatttekjum vegna undanskota gististaða frá virðisaukaskatti. Eru það um 17% af heildarveltu gististaða í landinu. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Áhættan veikti sjóðina

Baldur Arnarson Vilhjálmur A. Kjartansson Áhættusöm útlán til einkahlutafélaga og skyldra félaga og gríðarleg lántaka í erlendri mynt eru meginástæður þess að sparisjóðirnir féllu við efnahagshrunið haustið 2008. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 1635 orð | 11 myndir

Áhættusækni felldi sparisjóðina

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rannsóknarnefnd Alþingis um sparisjóðina hefur tilkynnt ríkissaksóknara um 21 mál þar sem vaknað hefur grunur um að ekki hafi verið farið að lögum hjá sparisjóðunum. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

„Fyrirtækjum er bolað í burtu“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

„Tamiflu gagnast við inflúensu“

Ný bresk rannsókn á inflúensulyfinu Tamiflu sýnir að lyfið hefur enga kosti umfram hefðbundin verkjalyf til varnar inflúensu. Sóttvarnalæknir segir aðrar rannsóknir sýna fram á gagnsemi lyfsins. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Boða átak vegna húsnæðisvanda

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alþýðusamband Íslands kynnti í gær ítarlega útfærðar tillögur að átaki við uppbyggingu á nýju félagslegu íbúðakerfi sem yrði að nokkru að danskri fyrirmynd. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Bragi formaður Lanzarote-nefndar

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, var í gær einróma kjörinn formaður Lanzarote-nefndar Evrópuráðsins. Meginhlutverk nefndarinnar er að hafa eftirlit með framkvæmd samnings Evrópuráðsins um vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Bæjarfulltrúi opnar búð á Eyrarbakka

Verslunarrekstur á Eyrarbakka er hafinn á nýjan leik eftir um það bil eins mánaðar stopp. Hjónin Eggert Valur Guðmundsson og Eygló Har Sigríðardóttir eru að fara af stað með verslunina Bakkann og opna á morgun, laugardag. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Börnin öruggari í upphafi skólagöngu

„Samstarfið hefur verið gefandi og skemmtilegt. Á þessum stutta tíma höfum við unnið að ýmsum verkefnum sem tengjast menningu, máli og læsi. Við höfum m.a. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Dansað af kærleika og samhygð

Á morgun lýkur þingi alþjóðlegu samtakanna Spirit of Humanity Forum, SoH Forum, sem hófst í Reykjavík í gær. Samtökin eru alþjóðlegur samstarfsvettvangur leiðtoga á ýmsum sviðum, m.a. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Dómkórnum var hafnað við jólatréð

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir að verða barni sínu að bana

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt breskan karlmann á 28. aldursári í 5 ára fangelsi fyrir að hafa orðið fimm mánaða gamalli dóttur sinni að bana 17. mars 2013. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Fyrsta klippingin Þegar maður er orðinn tveggja ára bætast við nýjar áskoranir eins og að fara til rakara í fyrsta sinn. Elvar Bjarki fylgdist því vel með Jökli og skærunum enda mikið í... Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð

Ekki stætt á að sniðganga dómskerfið

Bæjarráð Akureyrarbæjar telur að þrátt fyrir úrskurð innanríkisráðuneytisins um að ólögmætt hafi verið að víkja Snorra Óskarssyni úr starfi kennara við Brekkuskóla á Akureyri vegna bloggskrifa hans um samkynhneigð hafi það verið rétt ákvörðun. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Forréttindi að geta keppt mikið

„Þegar keppnin er jöfn, eins og hún var núna í KS-deildinni, þarf maður alltaf smá heppni með. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Framfærslu barna verði skipt jafnar eftir skilnað

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Hvernig haga eigi framfærslu barna eftir skilnað í ljósi breyttra fjölskylduhátta er óleystur vandi af hálfu löggjafans. Sérstaklega þegar börn búa jafnt á tveimur heimilum. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Gert að afhenda upplýsingar um launakjör

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fimmtán sýslumannsembættum er gert að afhenda upplýsingar um kjör löglærðra fulltrúa hjá embættunum. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Gert að byggja stúku en fá einungis helming í styrk

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Borgarráð felldi í gær tillögu Sjálfstæðisflokksins um að íþróttafélagið Fylkir fengi 7,8 milljóna króna styrk til að ljúka við kaup og uppsetningu sæta í áhorfendastúku félagsins. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Gott að líða svona vel í hjartanu

Nemendur í Hagaskóla söfnuðu a.m.k. 2,2 millljónum króna á góðgerðardeginum Gott mál sem haldinn var í fimmta skipti í gær. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Hávaði og kröftugur boðskapur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það er gaman að móta nýja hefð og vera í spennu á milli ólíkra hefða. Meira
11. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Heimila barnagiftingar og nauðganir

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Allt bendir til þess að ný lög sem heimila að stúlkur allt niður í níu ára og piltar eldri en 15 ára gangi í hjónaband verði samþykkt í Írak á næstu vikum. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Kennsluflugið velkomið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við sjáum tækifæri hér í æfinga- og kennsluflugi. Flugskólar gætu átt heima hér,“ segir Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar. Meira
11. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Krónprinsinn vinsæll

Íbúar Blenheim á Nýja-Sjálandi tóku vel á móti Vilhjálmi Bretaprins og fjölskyldu hans þegar þau heimsóttu borgina í gær. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Landsbankinn hafnaði öllum tilboðum í Ístak

Landsbankinn hefur slitið formlegu söluferli á 99,9% hlut bankans í verktakafyrirtækinu Ístaki. Var öllum tilboðum sem bárust hafnað. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Menningin kostar vel á fjórða milljarð

Útgjöld Reykjavíkurborgar til menningarmála á þessu ári eru vel á fjórða milljarð króna. Í fréttaskýringu í dag segir að stærsti hlutinn sé vegna styrkja og samstarfssamninga. Meira
11. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Myrti konu sína, móður og syni

Bandaríska alríkislögreglan bætti í gær William Bradford Bishop Jr., fyrrverandi starfsmanni bandaríska utanríkisráðuneytisins, á listann yfir þá tíu glæpamenn sem hún vill helst koma höndum yfir. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Netöryggissveit til lögreglunnar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fyrir Alþingi liggur frumvarp um að netöryggissveit, sem hefur verið starfrækt af Póst- og fjarskiptastofnun, PFS, frá árinu 2011, verði færð til ríkislögreglustjóra. Meira
11. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Neysluherbergi í öllum helstu borgum

Danmörk. AFP. | Svokölluð neysluherbergi hafa verið tekin í notkun í öllum helstu borgum Danmörku en þangað geta sprautufíklar leitað til að neyta fíkniefna, fengið hreinar nálar og jafnvel aðstoð við að finna til þess fallna æð. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 444 orð | 4 myndir

Nýtt hótel í Hafnarstræti

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist í sumar við nýtt hótel á lóðunum númer 17 og 19 við Hafnarstræti og að hótelið taki til starfa eftir tvö ár, þ.e. vorið 2016. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nýtt hótel í Hafnarstræti í rekstur 2016

Vorið 2016 er fyrirhugað að opna nýtt hótel með 70-80 herbergjum á lóðum 17 og 19 við Hafnarstræti í Reykjavík. Hótelið verður í fjórum tengdum húsum og verða nýbyggingar að mestu Tryggvagötumegin. Meira
11. apríl 2014 | Innlent - greinar | 1190 orð | 7 myndir

Nær fjórir milljarðar í menningu

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ólíklegt er að tekist verði á um menningarmál í kosningabaráttunni til borgarstjórnar í vor. Um meginstefnu Reykjavíkurborgar á þessu sviði ríkir þverpólitísk samstaða. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sameining HÍ og HR hagkvæmasti kosturinn að mati rektors Háskóla Íslands

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, telur að háskólakerfið hér á landi sé allt of flókið. Hagkvæmast væri, bæði til að spara peninga og til að styrkja vísindakerfið, að sameina krafta stærstu stofnananna. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Seldu spjöld og studdu BUGL

„Þetta er starfsemi sem okkur Sálverjum þótti verðugt að leggja lið. Hugmyndina fékk ég í hádeginu á tónleikadegi og lét prenta 50 aukaeintök af tónleikaveggspjaldinu í snarhasti. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Skortur á matreiðslumönnum í ferðaþjónustu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Vöxturinn í ferðaþjónustunni er það ör að innviðirnir hafa ekki náð að fylgja eftir. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Slegist um matreiðslumenn

Mikil eftirspurn er eftir matreiðslumönnum og þjónum til starfa hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Hefur eftirspurnin haldist í hendur við fjölgun ferðamanna til landsins en framboð á menntuðu starfsfólki ekki aukist að sama skapi. Meira
11. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Vilja að ESB tryggi réttindi fóstursins

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vilja reyna ræktun á bláskel í Skerjafirði

Sótt hefur verið um leyfi til Matvælastofnunar fyrir tilraunaræktun á skelfiski í Skerjafirði. Áhersla yrði lögð á bláskel eða krækling og hún ræktuð í búrum og er sótt um leyfi til tveggja ára. Meira
11. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Vilja rækta skel í búrum í Skerjafirði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrirtækið Arctic Seafood hefur sótt um leyfi til tveggja ára vegna tilraunaræktunar á nokkrum skeldýrategundum í Skerjafirði. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2014 | Leiðarar | 393 orð

Besta leiðin er skýr

Breskir auðmenn hafa aldrei borgað meira í skatt Meira
11. apríl 2014 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Fordómalaust bæjarráð

Snorra Óskarssyni var vikið úr starfi kennara á Akureyri vegna skoðana sem hann lét í ljós utan skólans. Innanríkisráðuneytið hefur úrskurðað að brottreksturinn stríði gegn lögum. Ráðuneytið tók sér heila 20 mánuði til að komast að þeirri niðurstöðu. Meira
11. apríl 2014 | Leiðarar | 214 orð

Þeim má aldrei gleyma

Heimurinn horfði um langa hríð aðgerðarlaus upp á fjöldamorðin Meira

Menning

11. apríl 2014 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Hljómar betur á íslensku en ensku

Í gær birtist í Financial Times umfjöllun gagnrýnanda blaðins um tónleika Ásgeirs Trausta í Union Chapel í Lundúnum. Meira
11. apríl 2014 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Eva leikur í Mölinni

Tíundu tónleikar Malarinnar, tónleikaraðar sem fram hefur farið á Malarkaffi á Drangsnesi, verða haldnir annað kvöld, 12. apríl, og hefjast kl. 21.30. Meira
11. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Listin að pirra frúna yfir Grey's

Læknadramað Grey's Anatomy hefur verið fastur liður hjá minni frú frá upphafi. Ég horfði á fyrstu tvær seríurnar með henni en þá fékk ég nóg. Nú er þetta hennar heilagi tími og hefur verið undanfarnar seríur. Meira
11. apríl 2014 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Merchant með uppistand á Íslandi

Mikil uppistandshátíð fer fram í Reykjavík í lok október á þessu ári, ný hátíð sem standa mun 23.-26. október og nefnist Reykjavík Comedy Festival. Meira
11. apríl 2014 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Ólafur og Libia á andófssýningu í Ósló

Myndlistarmennirnir Libia Castro og Ólafur Ólafsson, sem voru fulltrúar Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2011, eru í hópi heimsþekktra samtímalistamanna sem eiga verk á sýningu sem var opnuð í samtímalistasafninu í Ósló í gærkvöldi. Meira
11. apríl 2014 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Quarashi kemur fram á Þjóðhátíð

Hljómsveitin Quarashi mun snúa aftur í sumar og koma fram á Þjóðhátíð í Eyjum, í tilefni af 140 ára afmæli hátíðarinnar. Mun það verða í fyrsta sinn sem Quarashi leikur á Þjóðhátíð. Meira
11. apríl 2014 | Fólk í fréttum | 620 orð | 2 myndir

Samsæri danskra skíðaáhugamanna

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Ævintýri einkaspæjarans Harrys Rögnvalds og aðstoðarmanns hans Heimis Snitzel hafa nú í fyrsta sinn ratað á breiða tjaldið og verður kvikmyndin Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst frumsýnd í kvöld. Meira
11. apríl 2014 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Sunna og Bergþór í Háteigskirkju

Djasspíanistinn Sunna Gunnlaugs fær Bergþór Pálsson söngvara til liðs við sig á hádegistónleikum í Háteigskirkju í dag sem hefjast kl. 12. Sunna og Bergþór munu flytja tónsmíðar Sunnu við ljóð ýmissa höfunda, m.a. Meira
11. apríl 2014 | Kvikmyndir | 164 orð | 1 mynd

Táningahasar og spæjaragrín

Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í bíóhúsum landsins í dag, annars vegar íslensk gamanmynd um spæjarana Harry og Heimi sem fjallað er um hér til hliðar og hins vegar kvikmyndin Divergent . Meira
11. apríl 2014 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

The War on Drugs á lokatónleikum Airwaves

Mikill fjöldi tónlistarmanna og hjómsveita hefur bæst á lista yfir þá sem koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem haldin verður 5. til 9. nóvember nk. Meira
11. apríl 2014 | Tónlist | 369 orð | 2 myndir

Tónleikagestir virkjaðir í sálmahlutanum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta eru fyrstu opinberu tónleikar kórsins,“ segir Hákon Leifsson, tónlistarstjóri Grafarvogskirkju sem og stofnandi og stjórnandi Kammerkórs Grafarvogskirkju sem flytur Jóhannesarpassíu eftir J.S. Meira
11. apríl 2014 | Kvikmyndir | 533 orð | 2 myndir

Það getur verið kalt á toppnum

Leikstjórn: Per Fly. Aðalhlutverk: Edda Magnason, Sverrir Guðnason og Kjell Bergqvist. 111 mín. Svíþjóð, 2013. Meira
11. apríl 2014 | Leiklist | 900 orð | 2 myndir

Þurfti að sleppa takinu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira

Umræðan

11. apríl 2014 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Deiliskipulag á brauðfótum

Eftir Leif Magnússon: "Þar er vitnað til ýmissa skjala, sem deiliskipulagið byggist á, og bersýnilega treyst á að sauðsvartur almúginn þekki á þeim hvorki haus né sporð." Meira
11. apríl 2014 | Aðsent efni | 648 orð | 3 myndir

Eru háskólakennarar í pólitískri krossferð?

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Fáir háskólakennarar eru betur til þess fallnir en Stefán Ólafsson að fræða menn um pólitískar krossferðir og jafnvel hvíslingar líka." Meira
11. apríl 2014 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Fáeinar hugleiðingar um frumvarp til laga um spilahallir

Eftir Daníel Þór Ólason: "Af þessu má skilja, þó að það sé ekki beinlínis fullyrt í greinargerð, að hættulaust sé að opna spilahallir hér á landi þar sem spilafíkn er svo lítil í Danmörku." Meira
11. apríl 2014 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Fullreynd friðkaupastefna

Hermt er að til standi að stofna nýjan stjórnmálaflokk hlynntan inngöngu í Evrópusambandið sem eigi að vera staðsettur hægra megin við miðju. Meira
11. apríl 2014 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Mannauður í laxeldinu

Eftir Kristínu Helgadóttur: "Það skapast um 19 ný störf á hver eitt þúsund tonn af fiski sem alin eru í sjókvíaeldi." Meira
11. apríl 2014 | Velvakandi | 116 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Björt framtíð? Björt framtíð nefnist þessi tvíburi ESB-agentanna í Samfylkingunni. Nafnið finnst mér vera einstaklega ósmekklegt og réttara hefði verið að nefna hópinn „Svört framtíð“. Eða kannski bara „Engin framtíð“. Meira

Minningargreinar

11. apríl 2014 | Minningargreinar | 3219 orð | 1 mynd

Agnar Hörður Hinriksson

Agnar Hörður Hinriksson fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 8. júní 1981. Hann varð bráðkvaddur 31. mars 2014. Foreldrar hans eru Óla Steina Agnarsdóttir frá Tindum, f. 8. september 1954, og Hinrik Halldórsson frá Framnesi, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2014 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Benedikt Stefánsson

Benedikt Stefánsson fæddist á Hlíð í Lóni 10. desember 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 4. apríl 2014. Hann var sonur hjónanna Kristínar Jónsdóttur og Stefáns Jónssonar. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1006 orð | 1 mynd | ókeypis

Benedikt Stefánsson

Benedikt Stefánsson fæddist á Hlíð í Lóni 10. desember 1917. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 4. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2014 | Minningargreinar | 2293 orð | 1 mynd

Friðrik Theodórsson

Friðrik Theodórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri og tónlistarmaður, fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1937. Hann lést 28. mars 2014. Foreldrar hans voru Sigríður Margrét Helgadóttir, húsfreyja og umboðsmaður DAS, f. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2014 | Minningargreinar | 2783 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Hólmavík 17. janúar 1916. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 30. mars 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Hallgrímsson. f. 27.1. 1891. d. 15.6. 1967, og Steinunn Jósefsdóttir. f. 21.8. 1886, d. 16.12. 1977. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2014 | Minningargreinar | 1060 orð | 2 myndir

Margrét Magnúsdóttir og Guðmundur Sigurþórsson

Margrét Magnúsdóttir fæddist 9. febrúar 1928, hún lést 30. mars 2014. Guðmundur Sigurþórsson fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1927, hann lést 2. apríl 2014. Foreldrar Margrétar voru Magnús Guðjónsson frá Bakkagerði á Stokkseyri, f. 28. ágúst 1899, d.... Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2014 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

Sverrir Björnsson

Sverrir Björnsson, húsasmíðameistari, fæddist á Halldórsstöðum á Langholti í Skagafirði 31. desember 1935. Hann lést 31. mars 2014. Foreldrar hans voru Björn Gíslason, bóndi og smiður í Reykjahlíð í Varmahlíð, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Carl Icahn sleppir eBay

Carl Icahn fjárfestir hefur ákveðið að hætta baráttunni um að eBay selji PayPal og að hann fái að tilnefna tvo stjórnarmenn netfyrirtækisins. Á sama tíma var ákveðið að bæta einum óháðum stjórnarmanni við stjórn eBay. Meira
11. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 666 orð | 3 myndir

Einkarekstur háskóla sáði fræjum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sex ástæður eru fyrir því að nýsköpunarfyrirtæki hafa blómstrað í Finnlandi á undanförnum fjórum árum. Áður hafi samfélagið í raun verið fjandsamlegt vaxtarfyrirtækjum. Meira
11. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Magnús Ragnarsson fer frá Illuga til Símans

Magnús Ragnarsson, aðstoðarmaður menntamálaráðherra , hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðssetningar- og vörusviðs hjá Símanum, en fyrirtækið tilkynnti skipulagsbreytingar í gær. Meira
11. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Markaðir taka Grikkjum vel

Viðtökur fjárfesta við fyrstu alþjóðlegu skuldabréfaútgáfu Grikklands síðan árið 2010 reyndust jákvæðari en markaðsaðilar gerðu ráð fyrir. Meira
11. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Uppsagnir hjá Símanum

Síminn sagði upp á annan tug starfsmanna í gær. Félagið tikynnti skipulagsbreytingarnar sem fela meðal annars í sér að nýtt svið, upplýsingatæknisvið, verður stofnað, segir á mbl. Meira
11. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 466 orð | 1 mynd

Öllum tilboðum í Ístak var hafnað

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Öllum tilboðum sem bárust í verktakafyrirtækið Ístak hefur verið hafnað af Landsbankanum. Söluferli á 99,9% hlutafjár bankans í fyrirtækinu hefur því verið slitið án þess að tekist hafi að selja hlutinn. Meira

Daglegt líf

11. apríl 2014 | Daglegt líf | 384 orð | 1 mynd

Heimur Maríu Margrétar

Ég var við það að játa mig sigraða, þar til ég álpaðist í strætó í vikunni. Meira
11. apríl 2014 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

...kíkið á Úlfaspor feðganna

Þeir sem heimsótt hafa nágranna okkar í Grænlandi hafa lýst yfir mikilli upplifun, því þar er náttúran sérstök og mannlífið ólíkt því sem við eigum að venjast. Meira
11. apríl 2014 | Daglegt líf | 589 orð | 3 myndir

Mér finnst hann bara frábær

Flestir í aðdáendahópi Björgvins Halldórssonar eru eflaust af annarri kynslóð en þeirri sem hinn tíu ára Auðunn Torfi Sæland tilheyrir, en hann heldur mikið upp á Björgvin og tónlistina hans. Meira
11. apríl 2014 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Vettlingamyndir Ellu Stínu

Undanfarin þrjú ár hefur Elísabet Jökulsdóttir tekið myndir af vettlingum á götunni sem hafa týnst eða glatast en hafa nú fundist á nýjan leik. Meira

Fastir þættir

11. apríl 2014 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 Rd4 6. Bf1 Rec6 7. c3...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 Rd4 6. Bf1 Rec6 7. c3 Rxf3+ 8. Dxf3 Be7 9. Ra3 0-0 10. Rc2 Bf6 11. d3 d6 12. Be3 Dc7 13. d4 b6 14. Had1 Hb8 15. Dg3 cxd4 16. Rxd4 Rxd4 17. cxd4 g6 18. Bh6 He8 19. e5 Be7 20. h4 Bb7 21. h5 Bd5 22. Meira
11. apríl 2014 | Í dag | 611 orð | 3 myndir

Blaðamaður af lífi og sál og er enn á fullu

Fríða fæddist í Reykjavík 11.4. 1939 og ólst þar upp, lengst af á Kambsveginum í Kleppsholtinu. „Kleppsholtið var svolítið sér á báti í borgarmyndinni, nokkurs konar þorp út af fyrir sig, óralangt frá miðbænum. Meira
11. apríl 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Bolungarvík Jakob Helgi fæddist 30. maí kl. 18.44. Hann vó 3.090 g og...

Bolungarvík Jakob Helgi fæddist 30. maí kl. 18.44. Hann vó 3.090 g og var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Ásta Ákadóttir og Þorsteinn Elías Sigurðsson... Meira
11. apríl 2014 | Í dag | 24 orð

Ef einhvern mann í ykkar hópi brestur visku, þá biðji hann Guð sem gefur...

Ef einhvern mann í ykkar hópi brestur visku, þá biðji hann Guð sem gefur öllum örlátlega og átölulaust og honum mun gefast. Meira
11. apríl 2014 | Í dag | 274 orð | 1 mynd

Erlingur Davíðsson

Erlingur Davíðsson ritstjóri fæddist á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd 11.4. 1912. Hann var sonur Davíðs Sigurðssonar, hreppstjóra þar, og Maríu Jónsdóttur húsfreyju. Meira
11. apríl 2014 | Í dag | 263 orð | 1 mynd

Fékk sér mótorhjól þegar hann varð afi

Það verður kannski eitthvað tekið létt á því með barnabörnunum. Ég fæ að sækja þau í leikskólann í tilefni dagsins og ætla að gera eitthvað skemmtilegt með þeim. Meira
11. apríl 2014 | Fastir þættir | 182 orð

Kröfupass. A-AV Norður &spade;K2 &heart;987 ⋄KD98 &klubs;9752...

Kröfupass. A-AV Norður &spade;K2 &heart;987 ⋄KD98 &klubs;9752 Vestur Austur &spade;D9863 &spade;Á54 &heart;10652 &heart;ÁKD43 ⋄75 ⋄Á632 &klubs;43 &klubs;10 Suður &spade;G107 &heart;G ⋄G104 &klubs;ÁKDG86 Suður spilar 5&klubs; dobluð. Meira
11. apríl 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Tölfræði er fræðigrein um tölulegar upplýsingar , í henni er unnið úr þeim og þær settar fram í talnaskýrslum. Staðtölur eru tölfræðilegar tölur . Og tölur þekkja allir. Meira
11. apríl 2014 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Oddný Þóra Kristjánsdóttir

30 ára Oddný lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði, stundar MA-nám í námsráðgjöf og er ráðgjafi hjá Vinnumálastofnun. Maki: Haraldur A. Einarsson, f. 1981, aðstoðarskólastjóri. Dóttir: Rakel Elísa, f. 2009. Foreldrar: Kristján Bjarnason, f. Meira
11. apríl 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Kristinn Jökull fæddist 18. maí kl. 4.35. Hann vó 3.090 g og...

Reykjavík Kristinn Jökull fæddist 18. maí kl. 4.35. Hann vó 3.090 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Margrét Ósk Óskarsdóttir og Kristinn Magnússon Michelsen... Meira
11. apríl 2014 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Sóley Þórisdóttir

30 ára Sóley býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í vöruhönnun og diplómaprófi í kennslufræðum frá Listaháskóla Íslands, og er umbúðahönnuður hjá Sif Cosmetics. Maki: Grétar Sveinn Theodórsson, f. 1980, almannatengill. Dóttir: Iðunn Guðný, f. 2012. Meira
11. apríl 2014 | Í dag | 174 orð

Til hamingju með daginn

105 ára Hlíf Böðvarsdóttir 85 ára Baldur Guðmundsson 80 ára Anna Rut Haubitz Halla Helga Skjaldberg Óskar Veturliði Grímsson 75 ára Jón Sigurjónsson Selma Guðmundsdóttir 70 ára Ásdís Nikulásdóttir Bjarni Þ. Meira
11. apríl 2014 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Valdís Sigurlaug Bragadóttir

30 ára Valdís ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk sveinsprófi í matreiðslu frá Hótel- og veitingaskólanum og starfar á Hótel Natura í Reykjavík. Bróðir: Hreinn Hjartarson, f. 1979, framreiðslumaður. Foreldrar: Bragi Guðjónsson, f. Meira
11. apríl 2014 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverji

Vegir ferðalaga Víkverja eru órannsakanlegir og stundum er hann sjálfur jafnvel orðlaus yfir því sem getur og hefur gerst. Meira
11. apríl 2014 | Í dag | 256 orð

Vorstemning og vísur um jólatré og ellina

Það er bjart yfir þessum afhendingum eftir Ólínu Þorvarðardóttur: Vorið klæðir vog og sund með vindum þýðum, bliknuð vakna blóm í hlíðum. Ungar kvika, iðar líf í ársal blóma laust úr vetrar leiðum dróma. Glóey varpar gullnu trafi, glitra vogar. Meira
11. apríl 2014 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. apríl 1700 „Norðankafald var svo strítt páskadaginn að hvergi voru sóttar tíðir eður kirkjur upp loknar til tíðahalds,“ sagði í Hestsannál. Veturinn var þess vegna kallaður páskavetur. 11. Meira

Íþróttir

11. apríl 2014 | Íþróttir | 701 orð | 4 myndir

Alltaf gaman að skora

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 175 orð | 2 myndir

A ndri Heimir Friðriksson , einn lykilmanna handknattleiksliðs ÍBV, gæti...

A ndri Heimir Friðriksson , einn lykilmanna handknattleiksliðs ÍBV, gæti misst af úrslitakeppninni. Hann meiddist á hendi í leiknum við Val í gærkvöld og Arnar Pétursson , annar þjálfara Eyjamanna, sagði við mbl. Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Auða plássið minnkar

HM í Íshokkí Sindri Sverrisson Belgrad Ísland kom sér í gær í dauðafæri til að ná sínum besta árangri frá upphafi og landa silfurverðlaunum í A-riðli 2. deildar HM í íshokkíi karla hér í Serbíu. Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Á þessum degi

11. apríl 1970 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sigrar Dani, 67:61, á Norðurlandamótinu í Bærum í Noregi og hreppir þar með bronsverðlaunin. Einar Bollason tryggir sigurinn með því að skora 22 stig á síðustu 12 mínútunum og 28 stig alls. Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: KR – Stjarnan...

Dominos-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: KR – Stjarnan 76:95 *Staðan er 2:1 fyrir KR og fjórði leikur í Garðabæ á sunnudagskvöldið. 1. deild kvenna Annar úrslitaleikur: Fjölnir – Breiðablik 69:58 *Staðan 1:1. Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 494 orð | 4 myndir

Elías Már innsiglaði stigið

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 576 orð | 4 myndir

Hairston fór illa með KR-inga

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com KR fékk Stjörnuna í heimsókn í gærkveldi og freistaði þess að klára einvígi liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik með sigri. Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Grindavík: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, þriðji leikur: Grindavík: Grindavík – Njarðvík (1:1) 20 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Fylkishöll: Fylkir – Afturelding 19.30 Selfoss: Selfoss – Fjölnir 19.30 Hertzhöllin: Grótta – Þróttur 19. Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 1127 orð | 7 myndir

Mikið undir á mánudag

Handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson Guðmundur Hilmarsson Júlíus Ingason Þrátt fyrir að ljóst sé hvaða lið hafna í 1., 2. og 8. sæti Olísdeildar karla í handknattleik verður spennan þó mikil þegar lokaumferð deildarinnar verður leikin á... Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Haukar – Akureyri 21:21 Fram – ÍR 26:28 ÍBV...

Olís-deild karla Haukar – Akureyri 21:21 Fram – ÍR 26:28 ÍBV – Valur 31:27 FH – HK 35:28 Staðan: Haukar 201523528:45032 ÍBV 201505557:50730 Valur 201028556:48722 Fram 2010010456:47720 FH 209110518:50119 ÍR 209011535:54418... Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Sjötti sigur Hauka á sjö árum

Haukar urðu í gærkvöld deildarmeistarar karla í handknattleik þriðja árið í röð og í sjötta sinn á undanförnum sjö árum þegar þeir gerðu jafntefli, 21:21, við Akureyri í næstsíðustu umferðinni og Matthías Árni Ingimarsson fyrirliði þeirra tók við... Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna 3. RIÐILL: Malta – Ísland 0:8 Harpa...

Undankeppni HM kvenna 3. RIÐILL: Malta – Ísland 0:8 Harpa Þorsteinsdóttir 2., 23., 60., Dóra María Lárusdóttir 15., Dagný Brynjarsdóttir 33., 90., Fanndís Friðriksdóttir 64., Guðmunda Brynja Óladóttir 87. Meira
11. apríl 2014 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Við íþróttafréttamenn kvörtum ekki þessa dagana enda er nóg framundan í...

Við íþróttafréttamenn kvörtum ekki þessa dagana enda er nóg framundan í íslensku íþróttalífi. Meira

Ýmis aukablöð

11. apríl 2014 | Blaðaukar | 745 orð | 3 myndir

Aldrei fór ég suður, í tíunda sinn

Eiga von á 26 hljómsveitum í ár. Þar á meðal eru Hermigervill, Hjaltalín, Contalgen Funeral, Retro Stefson og sjarmatröllið Helgi Björnsson með Stórsveit Vestfjarða. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 812 orð | 5 myndir

„Ostur og súkkulaði getur verið alveg sérlega skemmtileg pörun“

Getur farið vel saman að narta í ostbita með páskaegginu, en Eirný mun gera sinn eigin páskaost úr geitaosti og súkkulaðiflögum. Í hlýrri löndum Evrópu eru páskarnir tími ferskra og mildra ungosta. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 660 orð | 3 myndir

Blómin gera páskana hátíðlega

Á páskum vilja Íslendingar gul blóm af öllum tegundum til að skreyta bæði heimili og leiði ástvina. Páskar eru líka tími blómvanda fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 629 orð | 2 myndir

Bragðarefurinn vekur lukku

Nói-Siríus hefur verið að gera skemmtilegar tilraunir með páskaeggin og m.a. blandað lakkrískurli og kexkúlum út í súkkulaðið. Páskaeggjagerðin er mjög vinuaflsfrek og rösk milljón eggja kemur af færibandinu ár hvert. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 890 orð | 5 myndir

Dýrmæt samverustund fyrir fjölskylduna

Þegar aðrir eru í fríi þarf tónistarmaðurinn oft að vinna. Páskarnir eru undantekning þar á og segir Hallfríður Ólafsdóttir fjölskyldu sína því gæta þess að nota þennan tíma ársins vel. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 639 orð | 6 myndir

Gista í snjóhúsum í Tindfjöllum

Ferðafélag Íslands er með mjög óvenjulega páskaferð í ár. Þátttakendur koma sér fyrir við skála Guðmundar frá Miðdal, verja nóttinni í snjóhúsum og fá sér blóðmörskrepp að hætti Bjarts í Sumarhúsum. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 669 orð | 4 myndir

Hátíðleg páskamessa haldin í skíðabrekkunni

Ef veðrið verður gott má reikna með fjölda fólks í Bláfjöllum á páskum. Hægt að gera skíðaferðina enn skemmtilegri með því að bæta við daginn heimsókn í Bláa lónið eða kannski skottúr til Hveragerðis. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 814 orð | 2 myndir

Málshættirnir tengja okkur við fortíðina

Sölvi Sveinsson skólastjóri segir það hjálpa til að viðhalda blæbrigðaríkum málarfinum að kenna börnunum málshætti gegnum páskaeggin. Íslensk tunga er auðug af málsháttum en þekking okkar og skilningur á merkingu þeirra fer minnkandi. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 1056 orð | 2 myndir

Opnum hellismunnann

Páskarnir, helsta hátíð kristinna manna, fer senn í hönd. Þá er mikið starf unnið í kirkjum landsins. Í stórum sóknum er messað margoft. Grafarvogskirkja þjónar stórum söfnuði. Séra Guðrún Karls Helgudóttir gegnir þar prestsstörfum. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 868 orð | 6 myndir

Páskaföndur fjölskyldunnar

Á heimili Sólveigar Eiríksdóttur, heilsu- og hráfæðiskokks, er hefð fyrir heimagerðum páskaeggjum. Í ár þreytti fjögurra ára gamall dóttursonurinn, Ágúst ömmugull, frumraun sína í eldhúsinu með mömmu, Hildi Ársælsdóttur, sér til halds og trausts. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 1188 orð | 1 mynd

Páskalamb Norðurlandameistarans

Páskalambshefðin er jafngömul hinum kristna sið og má segja að hefðin sé einkar heppileg hér á Íslandi þar eð lambakjötið er í sérflokki á heimsvísu. Matreiðslumeistarinn Viktor Örn Andrésson segir hér frá sínu páskalambi. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 1048 orð | 4 myndir

Risaeggið sem bráðnaði

Páskar eru samverutími fjölskyldu og vina. Sumir halda þá hátíðlega heima en aðrir nota tækifærið og fríið til að fara í ferðalög eða stunda íþróttir, svo sem skíðagöngur. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 502 orð | 2 myndir

Ruddu brautina með nýstárlegum eggjum

Stormskerseggin vöktu lukku hjá ákveðnum aldurshópi. Freyja hefur skapað páskaeggjaævintýraheim og reffilegar fígúrur sem börnin hafa gaman af. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 1452 orð | 6 myndir

Síld með sænsku lambi

Yesmine Olsson heldur í páskahefðir frá æskustöðvunum í Svíþjóð og blandar þeim saman við íslenska siði en eldamennskan er undir sterkum áhrifum frá Austurlöndum. Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 825 orð | 2 myndir

Systkinin gerðu hvert öðru grikk við eggjaleitina

„Áttum við systkinin það til ef við fundum egg sem var ekki ætlað okkur sjálfum að fela það aðeins betur,“ segir Andri Björn um páskana í Mývatnssveit. Hann er búinn að sérpanta lambalæri hjá slátraranum svo að páskarnir í Lundúnum gangi rétt fyrir sig Meira
11. apríl 2014 | Blaðaukar | 522 orð | 2 myndir

Var spenntur að sjá hversu stórt eggið yrði

Ef Stefán hafði hegðað sér illa dagana fram að páskum gat hann átt von á minna súkkulaðieggi. Skipuleggur ratleik fyrir son sinn og leitarsvæði páskadags stækkar með hverju árinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.