Greinar sunnudaginn 20. apríl 2014

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2014 | Reykjavíkurbréf | 1372 orð | 1 mynd

Aldrei náðu þeir Darwin og Disraeli að ráfa um Skálholtsstað með öpum og englum

Er við höfðum setið smástund heyrðum við rödd Sigurbjörns Einarssonar biskups fara með einn af Passíusálmunum. Þótt engin fyrirmæli hefðu verið gefin í þá veru datt engum í hug að líta um öxl. Meira

Sunnudagsblað

20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Að slá í gegn á Twitter

Það er margt sem þarf að hafa í huga ef markmiðið er að vera vinsæll á samskiptavefnum Twitter. Samkvæmt markaðssérfræðingum búa bestu færslurnar yfir a.m.k. einu af eftirfarandi: Upplýsingum, innsýn og húmor. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 296 orð | 1 mynd

Aldrei fengið jafnmikil viðbrögð við neinu viðtali

Um fátt var meira rætt í febrúar en viðtal Gísla Marteins við forsætisráðherra, Sigmund Davíð Gunnlaugsson. Strax eftir viðtalið setti Gísli Marteinn inn færsluna „Vá. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Karl Blöndal kbl@mbl.is

Það er ekki hægt að þröngva ákveðinni hugsun upp á borg; hún kemur frá fólkinu og við verðum að laga áætlanir okkar að því, ekki byggingum. Jane Jacobs, blaðamaður og sérfræðingur um... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Amanda Burden er dóttir Barböru „Babe“ Cushing Mortimer...

Amanda Burden er dóttir Barböru „Babe“ Cushing Mortimer Paley, sem á sinni tíð þótti ein best klædda kona landsins og var tískuritstjóri tímaritsins Vogue. Hún var vinur rithöfundarins Trumans Capotes. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Á flótta undan eftirlitinu

Eftirlitssamfélag nútímans hefur verið í brennidepli í kjölfar Snowden-málsins. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Baráttan gegn salti

Í Bretlandi var því fagnað í vikunni að samkvæmt nýjum rannsóknum hefur tilfellum hjartasjúkdóma snarfækkað en sú jákvæða þróun er rakin til minnkandi saltneyslu þjóðarinnar. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 160 orð | 1 mynd

Batteríhleðsla hvar sem er

Snjallsímar og önnur tæki geta gert dásamlega hluti og auðveldað lífið en batteríið dugar oft heldur skammt fyrir marga. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 119 orð | 5 myndir

„Ekki“-fólkið í skránni

Árni Páll Árnason nemi er einn átta Íslendinga sem eru skráðir í símaskrá með „ekki“ fyrir aftan nafn sitt Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 204 orð | 2 myndir

Benedikt Kristjánsson framkvæmdastjóri

Það sem fyrst kemur í hugann, og er enn í uppáhaldi, eru bækur sem ég las í æsku. Nefni ég fyrst bækur eins og Kim, Bob Moran og Ævintýrabækurnar , Fimm bækurnar og Dularfullu bækurnar eftir Enid Blyton . Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 3 myndir

Betra að kaupa karla-svitalyktareyði?

Stundum er fjarskagott að vera karlmaður. Fjármálavefurinn MarketWatch greinir frá að konur vestanhafs borgi um 20% meira fyrir svitalyktareyði því pakkningarnar fyrir karlana eru stærri en kosta svipað. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 578 orð | 5 myndir

Bóas á tískuvikunni í París

Bóas Kristjánsson fatahönnuður sýndi fatalínuna KARBON á herratískuvikunum í Mílanó og París. Bóas leggur upp úr vistvænni framleiðslu og segir áhuga fólks á vistvænni vöruframleiðslu fara vaxandi. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Bók um hrunadansinn

Í bókinni Hamskiptin – Þegar allt varð falt á Íslandi – lýsir blaðamaðurinn Ingi Freyr Vilhjálmsson því hvernig stór hluti þjóðarinnar, þar á meðal fjölmiðlar, fræðimenn, listamenn og stjórnmálamenn, steig dans með íslenskum auðmönnum í... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 22 orð | 2 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Hallgrímur Pétursson eftir Karl Sigurbjörnsson er fallega myndskreytt bók um sögu og ævi sálmaskáldsins ástsæla og áhrif þess í... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 112 orð | 5 myndir

Dásamlegur staður

Eyjan Bali í Indónesíu er yndisleg og gaman að vera kominn aftur eftir 34 ár. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Dæmið ekki svo þér verðið ekki dæmd. Jesús Kristur...

Dæmið ekki svo þér verðið ekki dæmd. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 2 myndir

Döðlur í stað súkkulaðis

Það er gott að hafa augun opin fyrir því hvernig má auka hollustuna í mataræðinu. Döðlur geta til dæmis komið í stað súkkulaðis og slökkt á sykurlöngunina en þær innihalda helmingi færri hitaeiningar en súkkulaði. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Efst á óvinsældalistanum

Spirit Airlines virðist óvinsælasta flugfélag Bandaríkjanna ef marka má fjölda kvartana frá viðskiptavinum. Forsvarsmenn félagsins ættu svo sem að vera farnir að venjast þessu því það er nú á toppi listans fimmta árið í röð. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 356 orð | 1 mynd

Eigum við að reyna?

Ég er því fylgjandi að slökkva á þjónustusamfélaginu eftir því sem kostur er um jól og páska. Allir eru þá meira og minna látnir í friði. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 177 orð | 11 myndir

Einfalt og hlýlegt

Anna Þórunn og Gian Franco hafa komið sér vel fyrir í björtu húsi í Hafnarfirði. Heimilisstíllinn einkennist meðal annars af hlýleika og blöndu af nýju og gömlu. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 486 orð | 1 mynd

Eitt sinn Valsari ávallt Valsari

Er Hamlet auðskilinn? Fyrst þegar ég las Hamlet skildi ég afar lítið og var vægast sagt ringluð. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 223 orð | 4 myndir

Ekkert lát virðist vera á vinsældum myndbandsins Þrumustuð sem Einar...

Ekkert lát virðist vera á vinsældum myndbandsins Þrumustuð sem Einar Baldvin Youtube-notandi setti inn á myndbandavefinn fyrir nokkrum mánuðum. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Ekki setja öll páskaeggin þín í eina körfu. Páskakanínan...

Ekki setja öll páskaeggin þín í eina körfu. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 374 orð | 1 mynd

Epli á dag...

...kemur skapinu í lag. Eplaedik er af mörgum talið algjört kraftaverkameðal og m.eðal annars talið stuðla að góðri og heilbrigðri þarmaflóru. María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 2 myndir

Eyjafjallajökulslúxusúr

Svissneski úraframleiðandinn RJ – Romain Jerome hefur sett á markað lúxusúr sem kallast Eyjafjallajökull-Evo og kostar gripurinn 15.900 dollara eða rúmlega 1,8 milljónir króna. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Fatahönnuðir framtíðarinnar

Útskriftarnemar fatahönnunardeildar LHÍ hafa undarfarna mánuði unnið hörðum höndum að útskriftarsýningu sinni sem verður að vonum stórglæsileg í ár. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Felustaðir Hermanns

Felustaðirnir hans Hermanns er skemmtileg barnabók fyrir yngri börn og auðveldar þeim að skilja hugtök sem stundum vefjast fyrir þeim. Hér koma fyrir hugtök eins og: á bak við uppi, inni, undir, yfir, ofan í og svo framvegis. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 602 orð | 5 myndir

Finndu miðjuna í neonlituðum „hot-pants“

Uppáhaldskristilega hátíðin mín er að ganga í garð – sjálfir páskarnir. Ólíkt jólunum þá koma páskarnir alltaf notalega á óvart enda gerir fólk almennt engar sérstakar kröfur til páskanna. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 555 orð | 3 myndir

Flýgur um allt úr hjólastólnum

Listamenn, lögreglumenn, fjölmiðlafólk og aðrar stéttir hafa tekið svonefnd flygildi eða dróna í þjónustu sína. Brandur Bjarnason Karlsson notar slíkt tæki til listsköpunar. Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 65 orð | 2 myndir

Frá Austurríki nasismans

Rás 1 sunnudag kl. 14 Fyrri þáttur um Melittu Urbancic sem árið 1938 flýði til Íslands frá Austurríki nasismans en Urbanic var gyðingur. 2. þáttur er annan í páskum. Stöð 2 sunnudag kl. 21. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 472 orð | 1 mynd

Galdur Gerðar Kristnýjar

Fimm ljóðabækur Gerðar Kristnýjar eru komnar í eina bók. Ný ljóðabók er væntanleg í haust. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Gerður Kristný segir ljóð sín gjarnan snævi þakin en þá yrkir hún einnig...

Gerður Kristný segir ljóð sín gjarnan snævi þakin en þá yrkir hún einnig talsvert af borgarljóðum og um konur. Ljóðasafn sem geymir allar fimm ljóðabækur hennar er komið út. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 400 orð | 1 mynd

Gerir matseðil fyrir vikuna

Alda Sigurðardóttir er eigandi Vendum stjórnendaþjálfunar og segist hafa breytt viðhorfi sínu til peninga umtalsvert. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 765 orð | 8 myndir

Grænir ofurdrykkir

Morgunblaðið leitaði til nokkurra vel valinna einstaklinga sem setja heilsuna jafnan í fyrsta sætið og fékk að vita hver þeirra uppáhalds græni drykkur væri. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 29 orð | 9 myndir

Grænt og vænt

Pottaplöntur hafa verið vinsælar í innanhústískunni í vor. Plöntur gefa heimilinu skemmtilega stemningu og notalegt andrúmsloft. Plöntur eru einstaklega vorlegar og lífga upp á rýmið. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 102 orð | 2 myndir

Harington elskar Sigur Rós

Kit Harington, sem leikur John Snow í þáttaröðinni Game of Thrones, opinberaði í vikunni í samtali við canada.com hversu mikill aðdáandi Sigur Rósar hann væri. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 5 orð | 3 myndir

Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV...

Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

Hálft ár á norðlægum breiddargráðum

Hjónin Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður, og Alda Lóa Leifsdóttir ljósmyndari eru nýlögst í mánaða ferðalag ásamt dótturinni Sóleyju. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 65 orð | 3 myndir

Heilinn á bak við tölvuna

Örgjörvi er í senn hjarta og heili tölvunar. Gífurleg framþróun í vinnslugetutækni örgjörva hefur gert tækni eins og flygildi að veruleika í dag. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 522 orð | 3 myndir

Heillandi heimur tölvunnar

Í tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík eru 20% nemenda konur. Þeim hefur fjölgað töluvert undanfarin ár enda fór Háskólinn í markvisst starf að sækja stelpur í þetta nám. Í nýkjörinni stjórn nemendafélags tölvunarfræðideildarinnar eru fjórar konur og tveir karlmenn. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Helgisöngvar

Kammerkórinn Schola cantorum fagnar því að 400 ár eru liðin frá fæðingu Hallgríms Pétursonar, á tónleikum sínum í Hallgrímskirkju á annan í páskum, klukkan 20. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 35 orð | 2 myndir

Heyrnartól gerð þráðlaus

Með Smartbean Bluetooth-tækinu er hægt að breyta öllum heyrnartólum í Bluetooth-heyrnartól og losna þannig við óþægindin snúruheyrnartól. Tækið, sem er á stærð við iPod shuffle, kostar 40 dollara á Amazon, eða rúmlega fimm þúsund... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 64 orð | 2 myndir

Hollusta rauðrófunnar

Upplagt er að bæta rauðrófum eða rauðrófusafa út í heilsudrykkina. Þær gefa djúpan og rauðan lit og eru uppfullar af næringarefnum. Rauðrófan hefur hreinsandi eiginleika og er meðal annars rík af járni, andoxunarefnum og fólínsýru. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Hrafnasöngur

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 flytur klukkan 13 á páskadag „Söng hrafnanna“, nýtt leikverk eftir Árna Kristjánsson í leikstjórn Viðars Eggertssonar. Hljóðvinnslu annast Einar Sigurðsson. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Hugleikur sýnir að kvöldi annars í páskum í Tjarnarbíói bráðskemmtilegan...

Hugleikur sýnir að kvöldi annars í páskum í Tjarnarbíói bráðskemmtilegan nýjan söngleik Þórunnar Guðmundsdóttur, Stund milli stríða . Verkið gerist í húsmæðraskóla í Reykjavík... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 421 orð | 1 mynd

Hvaða menntun borgar mest?

Byrjunarlaun eru mjög breytileg eftir því hvaða nám fólk stundar og sömuleiðis eru atvinnuhorfur misgóðar eftir fagi. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Hver er staðurinn?

Fyrirmyndir á minnisvarða þessum eru hjónin Guðlaug Zakaríasdóttir og Torfi Bjarnason, sem 1880 stofnaði fyrsta bændaskólann á Íslandi og rak í aldarfjórðung. Skólinn var í húsi því sem er í baksýn á myndinni, sem er... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 509 orð | 2 myndir

Keppa til góðs

Sumarbúðirnar Reykjadalur, fyrir fötluð börn, hafa oft átt erfitt uppdráttar vegna skorts á fjármagni. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 60 orð | 3 myndir

Kjöthitamælir

Dýrt : iGrill Þráðlaus kjöthitamælir sem tengist iPhone, iPad eða iPod touch með Bluetooth. Verð: 22.990 Fæst í epli.is Miðlungs : Stafrænn og þráðlaus Weber-kjöthitamælir. Tveir þræðir geta verið á sama tíma hvor í sínu stykkinu. Verð: 9. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 467 orð | 3 myndir

Kópavogur ekki sama og Reykjavík

Fyrirlestur sem Gísli Marteinn hélt á fundi Landsbankans um Reykjavík sem ferðamannaborg vakti athygli nýverið. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 624 orð | 1 mynd

Kraftur opinna svæða

Í New York hafa undanfarið verið skipulögð opin svæði, sem hafa breytt ásjónu borgarinnar. Á bak við þessar breytingar var Amanda Burden sem sögð hefur verið næstvaldamesta manneskjan í borginni á eftir borgarstjóranum. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 432 orð | 3 myndir

Krakkar læra slökun í jóga

Með jóga lærum við að stjórna öndun, slaka á og teygja vel á líkamanum. Iðkunin höfðar ekki einungis til fullorðinna heldur er hún tilvalin fyrir krakka á öllum aldri. Jógakennari segir þau fljót að læra að nýta sér jóga í daglegu lífi. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1676 orð | 1 mynd

Kristin trú er alltaf í fleirtölu

Karl Sigurbjörnsson biskup ræðir um Passíusálmana og Hallgrím Pétursson, páskana og kristna trú sem hann segir vera samfélagslegt fyrirbæri. Hann varar við því að hið trúarlega sé þvingað undir yfirborðið eða þaggað niður. Kolbrún Bergþórsdóttir kolla@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 42 orð

Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona leikur Ófelíu í Hamlet litla í...

Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona leikur Ófelíu í Hamlet litla í Borgarleikhúsinu um þessar mundir. Í vetur hefur hún leikið Gloríu í Stundinni okkar auk þess að standa á sviði. Kristín Þóra þótti sérlega efnileg bæði í hand- og fótbolta á yngri... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 20. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 389 orð

Kryddjurtamarinerað lambafillet

Kryddjurtir að eigin vali (að þessu sinni steinselja, graslaukur og klettasalat) 200 ml extra virgin ólífuolía salt pipar Snyrtið lambið og skerið smárendur í fituna. Brúnið vel á pönnu, gott að brúna það vel á fitunni til að fá hana stökka. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 392 orð | 5 myndir

Líður langbest á götumörkuðum

Íris Dögg Einarsdóttir ljósmyndari er ávallt smart til fara en eitt af hennar uppáhöldum er að finna flottar flíkur á götumörkuðum. Íris opnaði nýverið ljósmyndasýninguna //W// á Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Ljósmyndaverk

Sigríður Ella Frímannsdóttir og Þórarinn Örn Egilsson opna á laugardag klukkan 14 saman sýningu á nýjum ljósmyndaverkum í Populus tremula á Akureyri. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Lofts Guðmundssonar rithöfundar og nafna hans ljósmyndarans er minnst á...

Lofts Guðmundssonar rithöfundar og nafna hans ljósmyndarans er minnst á sýningu sem verður opnuð á laugardag klukkan 15 í Ásgarði í Kjós. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1332 orð | 10 myndir

Lærir hjúkrun en kennir læknum!

Valur Freyr Halldórsson hefur komið víða við enda vill hann hafa nóg að gera; slökkviliðs- og neyðarflutningamaður um árabil og trommari Hvanndalsbræðra, en lærir nú hjúkrun. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 9 orð

Málsháttur vikunnar Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur...

Málsháttur vikunnar Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Mettuð fita

Ný rannsókn bendir til þess að þær konur sem borða mikið magn mettaðrar fitu eigi meira á hættu að fá brjóstakrabbamein en konur sem borða fituminni fæðu. Fram að þessu hafa rannsóknir verið misvísandi um áhrif mettaðrar fitu. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 147 orð | 3 myndir

Myndbandsupptökuvélin

1988 mætti Bubbi Morthens með myndbandsupptökuvél á tónleika Síðan skein sól. Vakti það gríðarlega athygli tónleikagesta enda voru myndbandsupptökuvélar ekki á hverju strái í þá daga. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1606 orð | 3 myndir

Nornaveiðar tíðkast víða í dag

Leikstjórinn Stefan Metz segist hafa heillast af íslenskum leikurum þegar hann leikstýrði í Þjóðleikhúsinu fyrir 15 árum. Nú er hann mættur aftur til að takast á við eitt lykilverka Miller. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 2 myndir

Ný ljóð og þýdd frá Þórarni Eldjárn

Þórarinn Eldjárn er höfundur ljóðabókarinnar Tautar og raular sem er nýkomin út. Hún geymir sjötíu afar fjölbreytileg ljóð, flest frumort og ný en einnig fáein þýdd. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 421 orð | 1 mynd

Næs í Nice

Austasti hluti suðurstrandar Frakklands er hrífandi sveit. Þar er Nice höfuðstaðurinn en meðfram ströndinni fjöldi lítilla plássa þar sem tíminn er hreint ekki á hraðferð. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 3674 orð | 1 mynd

Orðinn „óþolandi“ borgari

Gísli Marteinn Baldursson kom mörgum á óvart síðastliðið haust þegar hann hætti sem borgarfulltrúi skömmu fyrir prófkjör. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 674 orð | 23 myndir

Ó borg, mín borg

Allt útlit er fyrir spennandi kosningar til borgarstjórnar 31. maí næstkomandi. Verður Dagur B. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 48 orð | 3 myndir

Óhefðbundið flughótel

Við fyrstu sýn mætti halda að í þéttum skógi nálægt vesturströnd Kostaríka hefði orðið flugslys. Svo er ekki, heldur er þar að finna gististað sannarlega frábrugðinn flestum: Lúxushótel í skrokki gamallar Boeing 727-flugvélar. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1141 orð | 3 myndir

Óþarfi að troða sér í Spandex-galla til að hjóla

Líkamsrækt Íslendinga tekur á sig ýmsar myndir og fjölbreytnin er orðin mikil. Um leið og margir kjósa að fara einir að hreyfa sig þá eru einnig ýmsir sem kjósa félagsskap um leið. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 40 orð | 4 myndir

Páskalakkrís

Johan Bülow kom með nýjan og spennandi lakkrís fyrir páskana. Stökkt súkkulaði umlikur dúndurgóðan lakkrísmola. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 332 orð | 3 myndir

Páskalamb og smurbrauð

Theódór Sölvi Haraldsson er aðeins 24 ára en hefur tekið við sem yfirkokkur á 1862 Bistro í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Hann býður upp á lamb í tilefni páskanna. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðmundsdóttir opnar á laugardag klukkan 14 myndlistarsýningu...

Ragnheiður Guðmundsdóttir opnar á laugardag klukkan 14 myndlistarsýningu í Grafíksalnum, sjávarmegin í Hafnarhúsinu, sem hún kallar „Endurfæðing hjartans“ . Er hjartað kjarni okkar? Býr vitundin í hjartanu en ekki í heilanum? Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 88 orð | 2 myndir

Rándýrar sokkabuxur frá Saint Laurent

Saint Laurent er eitt af þekktustu tískuhúsum heims. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 188 orð | 1 mynd

Sagan á bak við Pixar

Pixar-fyrirtækið var stofnað fyrir 28 árum og hefur rakað til sín 27 Óskarsverðlaunum og grætt meira en átta milljarða dollara fyrir myndir sínar á þeim tíma. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 40 orð | 10 myndir

Sagan flytur

Ingólfur Arnarson, Hrafna-Flóki, Snorri Sturluson og fleiri fræknar kempur úr sögu þessarar þjóðar öxluðu á dögunum pjönkur sínar og fluttu búferlum úr Perlunni vestur á Grandagarð 2. Þar verður Sögusafnið hér eftir til húsa, ásamt kaffihúsi, kvikmyndasal og minjagripaverslun. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 300 orð | 2 myndir

Sigur skáldsins

Skáldskapur getur vaxið með okkur. Í byrjun veitum við honum kannski ekki svo mikla athygli en með árunum fer hann að dafna innra með okkur. Einn daginn uppgötvum við svo að þessi skáldskapur hefur fylgt okkur svo að segja alla ævi. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 345 orð | 1 mynd

Sjálfhverfur harðstjóri?

Ný ævisaga Charlie Chaplin er komin út. Höfundur hennar er Peter Ackroyd sem skrifaði á sínum tíma rómaða ævisögu Charles Dickens . Í þessari nýju ævisögu um Chaplin er sjónum beint að æsku hans sem var vægast sagt ömurleg. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Smábærinn Glesvær er á norsku eyjunni Sotra og er einn af elstu...

Smábærinn Glesvær er á norsku eyjunni Sotra og er einn af elstu kaupstöðunum á vesturströnd Noregs. Bærinn er einkar fallegur og má þar finna skemmtilegt kaffihús og fleira er dregur ferðamenn að. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 194 orð | 1 mynd

Smáforrit fyrir verðandi foreldra

Tækninni fleygir fram og nú er hægt að fylgjast með til dæmis egglosi, þroska fósturs og svo svefnmynstri barna með hjálp snjallsíma og allt er gert til þess að einfalda líf tilvonandi og/eða nýbakaðra foreldra. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 132 orð | 2 myndir

Snjallsíminn er þarfaþing

Aurapúkinn man hvað honum þótti dýrt að kaupa sinn fyrsta snjallsíma. Bandarískur vinur hans hafði loks náð að telja Púkanum hughvarf og benda honum á hversu mikið þarfaþing snjallsíminn getur verið. Síðan þá hefur snjallsíminn margsannað gildi sitt. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Snjallt ávaxtaráð

Ávextir eru yfirleitt vaxhúðaðir eða búið að spreyja þá með ýmsum efnum til þess að þeir endist lengur eða til að verjast skordýrum og öðru. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Strandblak í snjó

Trúlega kannast margir við strandblak þar sem tveir fáklæddir einstaklingar spila gegn tveimur á heitum ströndum úti í hinum suðræna heimi. Nú er hins vegar spilað strandblak í snjó og það helst í meira en tvö þúsund metra hæð í Ölpunum. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 74 orð | 2 myndir

Sumarsól í vorkulda

RÚV sýnir um páskana nýja íslenska sjónvarpskvikmynd í tveimur hlutum sem nefnist Ó, blessuð vertu sumarsól. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Svar Ég fel alltaf páskaeggið fyrir systur mína og stríði aðeins. Svo er...

Svar Ég fel alltaf páskaeggið fyrir systur mína og stríði aðeins. Svo er alltaf lambakjöt í matinn. Við skreytum lítið enda eru þetta ekki... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Svar Ég fer oftast bara til útlanda. Hef farið til Spánar og Póllands...

Svar Ég fer oftast bara til útlanda. Hef farið til Spánar og Póllands undanfarin ár. Við borðum svo hamborgarhrygg, sem er kannski pínu skrýtið og svo Nóa... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Svar Páskadagurinn í ár verður með svolítið öðru sniði þar sem ég á...

Svar Páskadagurinn í ár verður með svolítið öðru sniði þar sem ég á afmæli á páskadag. En annars er lítið af hefðum fyrir utan að fela páskaeggið fyrir... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Svar Það er að borða páskalambið. Ég skreyti líka pínu og hlusta alltaf...

Svar Það er að borða páskalambið. Ég skreyti líka pínu og hlusta alltaf á eitthvað eftir... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Svissneski leikstjórinn Stefan Metz er mættur til Íslands og leikstýrir...

Svissneski leikstjórinn Stefan Metz er mættur til Íslands og leikstýrir Eldrauninni eftir Arthur Miller. Hann leikstýrði síðast í íslensku leikhúsi fyrir 15 árum og segist þá hafa heillast af íslenskum leikurum. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Sýning á verkum eftir Ólaf Sveinsson hefur verið opnuð í safnaðarheimili...

Sýning á verkum eftir Ólaf Sveinsson hefur verið opnuð í safnaðarheimili Glerárkirkju og verður opin um páskahelgina. Hann sýnir einnig í safnaðarheimili Akureyrarkirkju, verk 14 ára, og verður sú sýning opin næstu... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 3 myndir

Totême er ný fatalína frá Elin Kling

Tískubloggarinn og ofurpæjan Elin Kling kynnir nýja fatalínu sem hún hannar í samstarfi við unnusta sinn, Karl Lindman, listrænan stjórnanda tímaritsins Interview. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Unnendur áhugaverðra kvikmynda ættu ekki að missa af sænsku myndinni...

Unnendur áhugaverðra kvikmynda ættu ekki að missa af sænsku myndinni Monica Z sem sýnd er í Bíó Paradís. Kvikmyndin fjallar um ævi djass-söngkonunnar Monicu Zetterlund sem var um tíma ein fremsta djasssöngkona heims. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Velkomið að striplast í München

Íbúar Bayern, og raunar fleiri þýskra borga, hafa stundað það í nokkrum mæli í gegnum árin að ganga um kviknaktir á ákveðnum stöðum þrátt fyrir að það hafi strangt til tekið verið óheimilt. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 15 orð | 5 myndir

Vélmennafótbolti í Íran

Vélmenni frá Parand Azad-háskólanum undirbýr sig að taka miðju í leik gegn háskólanum í Qazvin. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Vissir þú...

...að turtildúfur velja sér einn maka fyrir lífstíð? Það er ekki að ástæðulausu að talað er um tvær dúfur í hinu erlenda jólalagi Þrettán dagar jóla í þýðingu Hinriks... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 282 orð | 11 myndir

Vær er Glesvær

Þorpið Glesvær á norsku eyjunni Sotra er aðeins í fjörutíu mínútna akstursfjarlægð frá Björgvin. Hafnarsvæðið er miðpunktur staðarins þar sem veitingastaðinn Glesvær Kafe er að finna. Myndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Vöruhönnuðurinn Anna Þórunn Hauksdóttir hefur komið sér vel fyrir í...

Vöruhönnuðurinn Anna Þórunn Hauksdóttir hefur komið sér vel fyrir í björtu húsi í Hafnarfirðinum þar sem hvíti liturinn fær víða að njóta sín og gömlu er blandað saman við nýtt. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 775 orð | 6 myndir

Ýmislegt páskalegt góðgæti

Krabbasalat Þórunnar surimi-krabbakjöt 1 dós sýrður rjómi ½ rauðlaukur, smátt saxaður sítrónusafi eftir smekk flöt steinselja eftir smekk salt og pipar eftir smekk Surimi-krabbakjötið skorið niður, ekki þó of smátt. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Það sem ekki sést

Hinumegin við fallegt að eilífu – Líf, dauði og von í fátækrahverfi í Mumbai er verðlaunabók eftir Katherine Boo. Þetta er fyrsta bók Katherine Boo, sem var blaðamaður og ritstjóri á Washington Post. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 370 orð | 4 myndir

Þjóðhátíð í miklu uppáhaldi

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir fjölskyldustundirnar ákaflega dýrmætar, sér í lagi þegar mikið er að gera hjá meðlimum. Þátturinn sem allir geta horft á? Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 16 orð | 2 myndir

Þjóðmál Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Hann var snemma ódæll og til vandræða. Úr ferilskrá núverandi borgarstjóra, Jóns Gnarrs, á heimasíðu... Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð

Þórarinn Eldjárn er höfundur nýrrar ljóðabókar sem mun örugglega gleðja...

Þórarinn Eldjárn er höfundur nýrrar ljóðabókar sem mun örugglega gleðja aðdáendur hans. Í nýrri hrunbók er fjallað um það hverjir báru ábyrgð á hruninu. Í þýddri verðlaunabók er sagt frá lífi fátæklinga á Indlandi. Í barnabók eru börnum kennd ýmis hugtök. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 745 orð | 1 mynd

Æfa sem mest sem fyrst

Sveinn Arnar Davíðsson, körfuknattleiksmaður í Snæfelli, er vígalegur á velli með mikið skegg og fjölmörg húðflúr. Sveinn Arnar og félagar eru komnir í sumarfrí eftir að hafa tapað fyrir KR í átta liða úrslitum í úrslitakeppni Dominos-deildar karla. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Öðruvísi líkamsrækt

Hreyfing er öllum lífsnauðsynleg en sumum líkar þó illa við að fara í ræktina og hlaupa á hlaupabrettinu eða gera hefðbundnar æfingar. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1983 orð | 10 myndir

Öld frávikanna

Persónuleikaraskanir njóta æ meiri vinsælda í sjónvarpi og hlutur leikinna karaktera með frávik verður sífellt stærri í vinsælum þáttum, austan sem vestan Atlantsála. Meira
20. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Öryggisatriði fyrir vorið

Nú þegar hjól, hlaupahjól, hjólaskautar og fleira til er tekið fram er mikilvægt að fara yfir öryggisatriði og athuga hvort allir hjálmar og hlífar eru í lagi. Hjálmur getur komið í veg fyrir 79% alvarlegra höfuðáverka. Meira

Ýmis aukablöð

20. apríl 2014 | Atvinna | 138 orð | 1 mynd

Árdís stýrir Skema

Árdís Ármannsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skema. Hún tekur við af Þórunni Jónsdóttur sem flyst til starfsstöðva móðurfyrirtækis Skema, Rekode Education í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Meira
20. apríl 2014 | Atvinna | 45 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Í prestsstarfinu munar oft um mann í dýpstu sorg og æðstu gleði, maður hittir sjálfan sig fyrir og fær tækifæri til að þroskast sem manneskja og í trú á Guð. Og svo borðar maður margar rjómatertur líka. Sr. Meira
20. apríl 2014 | Atvinna | 150 orð | 1 mynd

Gáfu nýjar spjaldtölvur til BUGL

Vildarbörn Icelandair hafa fært börnum sem dvelja á barna- og unglingageðdeild Landspítala, BUGL, nokkrar Apple-spjaldtölvur að gjöf. Velunnari gaf sjóðnum tölvurnar með ósk um að þær yrðu nýttar þar sem mikil þörf væri á. Meira
20. apríl 2014 | Atvinna | 237 orð | 1 mynd

Rannsóknirnar eru þýðingarmiklar

Guðrún Gísladóttir, prófessor í landfræði við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, hlýtur Wahlberg-gullverðlaun sænska mann- og landfræðifélagsins ( Svenska Sällskapet för Antropologi och Geografi – SSAG ) í ár fyrir vísindaframlag sitt... Meira
20. apríl 2014 | Atvinna | 107 orð | 1 mynd

Safna tölum úr ferðaþjónustu

Hagstofan mun hér eftir halda utan um gerð ferðaþjónustureikninga. Mikil vöntun hefur verið á tölfræði er varðar efnahagsleg áhrif ferðaþjónustunnar og samanburður við önnur lönd verið erfiður. Meira
20. apríl 2014 | Atvinna | 443 orð | 7 myndir

Taka tarnir með keppnisskapinu

„Nú er annatíminn hér á bæ að renna upp. Yfir sumarið eru ýmsar uppákomur til dæmis hjá fyrirtækjunum og þeim fylgir að sérmerkingar á ýmsum smávörum, húfum, stuttermabolum og slíku þykja nauðsyn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.