Greinar föstudaginn 25. apríl 2014

Fréttir

25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

3,2 tonn af dúni úr landi

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Útflutningstekjur af æðardúni námu 612,6 milljónum króna í fyrra en þá voru 3,2 tonn af dúni flutt úr landi, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Meira
25. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Bandaríkin senda hermenn til Póllands

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Tókyó í Japan í gær að Rússar hefðu ekkert gert til að bæta ástandið í Úkraínu. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

„Mikið af fiski í ánni, og stórum fiski“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Veiði hófst í Elliðavatni í gærmorgun, sumardaginn fyrsta, og strax klukkan sjö voru þeir fyrstu mættir að vatninu, enda skilyrðin góð, sjö stiga hiti. Fljótlega fóru menn að setja í einn og einn fisk. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Beint Færeyjaútvarp úr Breiðholtinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ef til eru vinaþjóðir eru það Færeyingar og Íslendingar og fátt er betur til þess fallið að styrkja böndin en einmitt svona samkomur. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 261 orð

Birkikemba minnir á sig

Birkikemba hefur verið áberandi víða í görðum á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir að það sé ekki óvænt því nú sé hátími flugs birkikembunnar, sem er fiðrildi. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Sauðárkrókur Sumardagurinn fyrsti stóð undir nafni á Króknum í gær og fólk nýtti sér veðurblíðuna úti um allan bæ enda ekki á hverjum degi sem hitinn fer upp í 15 gráður 24.... Meira
25. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Borgar skattinum sem nemur 41 milljarði króna

Skattayfirvöld á Ítalíu hafa verið á eftir Giorgio Armani um nokkurt skeið en hann var sagður skulda ítalska skattinum töluverðar fjárhæðir sem hann kom undan í skattaskjól. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 461 orð | 4 myndir

Breytingar eru boðaðar víða

Hólmfríður Gísladóttir María Margrét Jóhannsdóttir Í nýsamþykktum skipulags- og matslýsingum fyrir hverfisskipulag í Reykjavík kennir ýmissa grasa. Þar er m.a. Meira
25. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 93 orð

Bróðir Camillu Parker Bowels látinn

Mark Shand, bróðir Camillu Parker Bowles, eiginkonu Karls Bretaprins, var úrskurðaður látinn í gær á sjúkrahúsi í New York í Bandaríkjunum í kjölfar þess að hann féll og rak höfuðið í gangstétt fyrir utan barinn Rose Bar við Gramercy Park á Manhattan. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Ekki hægt að hugsa sér betri endi á vetrinum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér finnst mesti heiðurinn fólginn í því að fá Morgunblaðsskeifuna. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 958 orð | 3 myndir

Enn byggt á gömlum gögnum

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ný aðferðafræði verður notuð við útreikning veiðigjalda í frumvarpi um stjórn fiskveiða sem leggja á fram í haust. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Ferðir þúsunda raskast

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Um 425 starfsmenn Isavia á flugvöllum landsins leggja niður störf frá kl. 4.00 til 9.00 í dag. Ætla má að aðgerðirnar raski ferðum allt að 7. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Forréttindi og ekkert sjálfgefið í lífinu

Ég ætla að njóta dagsins og hefðin er sú að vinir og ættingjar líti í afmæliskaffi. Mér finnst þetta skemmtilegt og svo eru líka auðvitað forréttindi að árunum fjölgi. Á þessum aldri fær maður oft áminningu um að ekkert er sjálfgefið. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð

Geimbúningur talinn tíska

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tollayfirvöld settu eftirlíkingu af geimbúningi sem verður til sýnis á Könnunarsögusafninu á Húsavík í sama tollflokk og tískuvarning þegar hann kom til landsins. Eigandi safnsins þurfti því að greiða um 100. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Geimbúningur tolllagður eins og föt

Borga þarf toll af safnmunum ætluðum til varanlegrar sýningar hér á landi. Það fer eftir eðli hlutarins í hvaða tollflokk hann fer. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Góður gangur í kolmunnaveiðum

Síðustu tíu daga hefur gengið ágætlega á kolmunnaveiðum í færeyskri lögsögu. Tólf íslensk skip mega vera þar að veiðum samtímis og eftir að veiðin fór almennilega í gang hafa skipin lítið þurft að bíða eftir að komast að. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Heiður að fá Morgunblaðsskeifuna

Elísabet Thorsteinson, búfræðinemi frá Syðri-Gróf í Flóa, stóð sig best í hrossaræktaráfanga nemenda Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri, og fékk hina eftirsóttu Morgunblaðsskeifu. Meira
25. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Herinn hrekur burt aðskilnaðarsinna

Sérsveitarmenn frá úkraínska hernum réðust gegn aðskilnaðarsinnum í borginni Sloviansk í gær. Talið er að minnst tveir aðskilnaðasinnar hafi látið lífið í átökum við herinn. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hlaut Verðlaun Jóns Sigurðssonar

Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í gær, Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Langþráðu sumri fagnað

Landsmenn fögnuðu sumardeginum fyrsta í gær með ýmsu móti. Góð stemning var á fjölskylduhátíð á Klambratúni en þar var meðal annars grillað yfir opnum eldi. Mörgum þótti veðrið vera óvenjugott miðað við það sem gengur og gerist á sumardeginum fyrsta. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Lífsins gæði og gleði í Skagafirði

Mikið verður um dýrðir á Sauðárkróki um helgina þegar atvinnulífssýningin „Lífsins gæði og gleði“ verður haldin í íþróttahúsinu. Markar sýningin upphaf Sæluviku Skagfirðinga, sem verður sett á sýningunni á sunnudeginum. Meira
25. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Líklega kosið aftur í Afganistan

Abdullah Abdullah, fyrrverandi utanríkisráðherra Afganistans, hefur enn forystu þegar búið er að telja 80% atkvæðanna í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu í byrjun aprílmánaðar. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Miði á leikinn aukaatriði

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Maður missir ekki af leik nema þegar maður er á sjó,“ segir Steinar Berg Hermannsson, sjómaður og eldheitur stuðningsmaður knattspyrnuliðs Liverpool. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Möguleikar á 65 störfum í landi hverfa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það er mat Hafnarfjarðarkaupstaðar að flutningur aflaheimilda frystitogarans Þórs HF-4 úr sveitarfélaginu hefði verulega neikvæð áhrif fyrir bæjarfélagið. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Nýtum um og yfir 90% af fiskaflanum

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson flutti í fyrradag setningarræðu á hafráðstefnu Google sem haldin er í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kaliforníu. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Næststærsta makrílvertíðin

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Makrílvertíðin sumarið 2011 er sú stærsta hér við land til þessa, en þá veiddust tæplega 155 þúsund tonn í íslenskri lögsögu. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 578 orð | 3 myndir

Ólíklegt að raungengi styrkist mikið á árinu

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óraunhæft er að raungengi krónunnar styrkist umtalsvert á næstu 18 mánuðum. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Prestur fetar í fótspor afa síns

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl. Meira
25. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ráðist á lækna og hjúkrunarfólk í Kabúl

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Þrír bandarískir læknar voru drepnir í skotárás í Kabúl, höfuðborg Afganistans, á þriðjudaginn. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ráðist á rótgróið hverfi Vesturbæjar

Ný skipulags- og matslýsing fyrir Vesturbæ Reykjavíkur vekur hörð viðbrögð en reiknað er með mikilli þéttingu byggðar. „Horft er til almannahagsmuna sem eru einfaldlega ekki fyrir hendi. Meira
25. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Rússar verja eigin hagsmuni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Rússar eru ósáttir við aðgerðir úkraínskra stjórnvalda í austurhluta Úkraínu þar sem fjöldi rússneskumælandi íbúa býr. Á ráðstefnu í St. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð

Röng tilvitnun Rangt var lesið úr fréttatilkynningu Félags...

Röng tilvitnun Rangt var lesið úr fréttatilkynningu Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) við vinnslu fréttar sem birtist í gær. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Sinfónían spilar á Proms í ágúst

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Sinfóníuhljómsveit Íslands mun leika íslensk tónverk eftir Jón Leifs og Hauk Tómasson á bresku tónlistarhátíðinni Proms í sumar. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Stækka skólahúsið við Norðurgötu

Ágætur gangur er í framkvæmdum við stækkun húss grunnskólans á Siglufirði. Viðbyggingin er alls 465 fermetrar að flatarmáli og þar verða fjórar kennslustofur, aðstaða til verklegrar kennslu og matsalur. Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Vilja öfluga konu í 1. sæti

Stjórn kjördæmasambands Framsóknarflokksins hefur fullt traust Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, til að velja sigurstranglegan lista fyrir borgarstjórnarkosningarnar í lok maí að sögn Jóhannesar Þórs... Meira
25. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 186 orð

Þykir gjaldið of hátt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ný aðferðafræði verður notuð við útreikning veiðigjalda í frumvarpi um stjórn fiskveiða sem leggja á fram í haust. Meira

Ritstjórnargreinar

25. apríl 2014 | Leiðarar | 163 orð

Hnúturinn herðist

Vont ástand í Úkraínu versnar enn Meira
25. apríl 2014 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Þjóðverji klórar sér í hausnum

Svavar Alfreð Jónsson segir athyglisverða sögu á blog.is: „Nýlega reyndi ég að útskýra stöðuna í ESB-málinu hér á Íslandi fyrir þýskum vini. Ég sagði honum að kannanir sýndu að meirihluti þjóðarinnar vildi ekki ganga í Evrópusambandið. Meira
25. apríl 2014 | Leiðarar | 437 orð

Þrengt að borgarbúum

Enn er ætlunin að lauma framhjá borgarbúum byltingarkenndum skipulagsáformum Meira

Menning

25. apríl 2014 | Tónlist | 336 orð | 2 myndir

Ást, hatur og afbrýðisemi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Different Turns, If you think this is about you ... you're right , kom út 4. apríl sl. Meira
25. apríl 2014 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Bergmál í Kubbi

Unnur Óttarsdóttir, meistarnemi í myndlist við Listaháskóla Íslands, opnar í dag kl. 17 einkasýninguna Bergmál í Kubbnum, sýningarsal myndlistardeildar skólans að Laugarnesvegi 91. Meira
25. apríl 2014 | Leiklist | 188 orð | 1 mynd

Eldklerkur á Norðurlandi

Möguleikhúsið heldur í dag í fjögurra daga leikferð um Norðurland með einleikinn Eldklerkinn. Sýningar verða haldnar á Sauðárkróki, Dalvík, Akureyri og í Varmahlíð. Í verkinu er fjallað um eldklerkinn Jón Steingrímsson sem var uppi á 18. Meira
25. apríl 2014 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Hjartsláttur í listasafni

Tónleikarnir Hjartsláttur, hluti tónleikaraðarinnar Andrými í litum og tónum, verða haldnir í dag kl. 12.10 í Listasafni Íslands. Meira
25. apríl 2014 | Leiklist | 166 orð | 1 mynd

Lítill gaur einu sinni á stóru sviði

Leiksýningin Tiny Guy , eftir Friðgeir Einarsson, verður flutt á Stóra sviði Borgarleikhússins annað kvöld kl. 20 og verður hún aðeins sýnd einu sinni á því sviði. Meira
25. apríl 2014 | Bókmenntir | 55 orð | 1 mynd

Ljóð á Vestfjörðum

Menningarmiðstöðin Edinborg stendur fyrir nýjum menningarviðburði 10. maí sem nefnist Opin ljóðabók. Opin ljóðabók hefst í Edinborgarhúsi með erindi Gerðar Kristnýjar en ljóðasafn með verkum hennar kom út fyrir stuttu. Meira
25. apríl 2014 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Lucky Records gefur út plötu með Epic Rain

Ný plata með íslensku hljómsveitarinnar Epic Rain er komin í verslanir og nefnist hún Somber Air. Plötubúðin Lucky Records sá um framleiðslu plötunnar í samvinnu við hljómsveitina og er hljómplatan sú fyrsta sem verslunin gefur út. Meira
25. apríl 2014 | Bókmenntir | 54 orð | 1 mynd

Ný bók eftir Iðunni

Leitin að geislasteininum nefnist ný bók eftir einn ástsælasta barnabókahöfund þjóðarinnar, Iðunni Steinsdóttur. Bókin segir af þremur tólf ára krökkum sem kynntir voru til sögunnar í bókinni Varið ykkur á Valahelli og komast nú aftur í hann krappan. Meira
25. apríl 2014 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Orfeus í undirheimum í Háteigskirkju

Tónlistarhópurinn Lýran heldur kynningu á óperettunni Orfeus í undirheimum eftir Offenbach í hádeginu í dag kl. 12 í Háteigskirkju. Meira
25. apríl 2014 | Kvikmyndir | 591 orð | 2 myndir

Svaðilför eftir sígarettum

Á endanum notaði Gorbatsjov dýrmætan gjaldeyri til að kaupa bandarískt tóbak til að lægja öldurnar Meira
25. apríl 2014 | Myndlist | 674 orð | 2 myndir

Tungumálið og myndmálið mætast

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta eru dagbækur mínar, í myndum,“ segir myndlistarkonan Anna Jóelsdóttir og tekur eina harmónikkubókina ofan af hillu. Meira
25. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Varúð! Spennuspillir framundan

Stuðningsmenn Stark-ættarinnar í Krúnuleikunum (e. Game of Thrones) gátu tekið gleði sína á ný um daginn, þegar langþráð hefnd gegn fornum fjanda náðist loksins. Meira
25. apríl 2014 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Vor í safni Kjarvals

Tríó Reykjavíkur heldur hádegistónleika á Kjarvalsstöðum í dag í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur. Tríóið flytur Vorið úr Árstíðum Vivaldis með aðstoð fjögurra nemenda úr Listaháskóla Íslands og Tónlistarskólanum í Reykjavík og er aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

25. apríl 2014 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Eru flugnemar annars flokks nemar?

Eftir Val Stefánsson: "S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar telur flugnema plássfreka og vill úthýsa þeim úr höfuðborginni." Meira
25. apríl 2014 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Hin samfélagslega ógæfa áfengisneyzlunnar

Eftir Helga Seljan: "Fjölmiðlafólk er alltof feimið við að bendla afbrotin við „gleðigjafann góða“, máski ástæðan sé sú að margir í þeirra hópi virðast finna í honum lífsfyllingu á síðkvöldum." Meira
25. apríl 2014 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Hvað skyldi kosta að afeitra H2S hjá jarðgufuorkuverum landsins?

Eftir Pálma Stefánsson: "Hreina orkuvinnslan úr iðrum jarðar er bæði mesti og versti staðbundni mengunarvaldurinn og stærsti umhverfissóðinn hér á landi um þessar mundir." Meira
25. apríl 2014 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Ríkt land / fátækt fólk

Eftir Eðvarð Lárus Árnason: "Sorglegar fréttir af sárri fátækt íslenskra barna og það í landi sem er gott, auðugt og gjöfult. Það er rangt gefið. Stokkið upp og gefið aftur." Meira
25. apríl 2014 | Bréf til blaðsins | 258 orð

Skilaboð, mín sýn

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Ísland og hafið þeir bjóða til umhverfissóða. Allt mun uppúr sjóða, því Kínatíkin er lóða. Kína landið sá, verður það að fá. Landinn má það sjá að Kína koma má. Leyfi fyrir olíubora, fyllist allt af sora. Allt mun niðurtroða, ekki mun sjást til sólroða." Meira
25. apríl 2014 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Stefna mörkuð fyrir álklasann á Íslandi

Eftir Pétur Blöndal: "Íslendingar búa að því að vera næststærstu álframleiðendur í Evrópu á eftir Norðmönnum. Í því felast veruleg sóknarfæri fyrir íslenskt atvinnulíf." Meira
25. apríl 2014 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Tökum málið af dagskrá

Gjaldeyrishöftin brjóta ekki gegn samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Þetta staðfesti Catherine Ashton, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, á dögunum fyrir hönd framkvæmdastjórnar sambandsins í skriflegu svari til dansks Evrópuþingmanns. Meira
25. apríl 2014 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Ungt fólk er framtíðin

Eftir Elínu Láru Baldursdóttur: "Það er mjög lærdómsríkt að fara í gegnum hvernig tókst til með verkefnið, verkefni sem við stóðum að saman sem hópur frá mismunandi löndum." Meira
25. apríl 2014 | Velvakandi | 100 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Slæmt ástand í húsnæðismálum Vinstri meirihlutinn í borgarstjórn hefur nú vaknað upp með andfælum við að það sé slæmt ástand í húsnæðismálum Reykvíkinga nú stuttu fyrir kosningar. Meira

Minningargreinar

25. apríl 2014 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

Erna Smith

Erna Smith, fyrrverandi kaupmaður, fæddist þann 4. mars 1937. Hún lést að Sóltúni, Reykjavík, 19. apríl 2014. Foreldrar Ernu voru Axel Smith, f. 12. febrúar 1910, d. 20. nóvember 1974, pípulagningameistari í Reykjavík, og Svanhvít Smith, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2014 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Gróa Eyjólfsdóttir

Gróa fæddist í Reykjavík 18. október 1922. Hún lést 8. mars 2014. Gróa var dóttir hjónanna Eyjólfs Guðbrandssonar og Steinunnar Sigurgeirsdóttur. Hún var sú þriðja í hópi fjögurra systkina, Ástu, Friðgeirs og Stellu. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2014 | Minningargreinar | 1680 orð | 1 mynd

Guðrún Jónasdóttir

Guðrún Jónasdóttir fæddist í Álftagerði við Mývatn 7. febrúar 1924. Hún andaðist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 15. apríl sl. Foreldrar hennar voru Jónas Einarsson frá Reykjahlíð, bóndi í Álftagerði, f. 27. febr. 1891, d. 26. nóv. 1970, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2014 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Gunnar Svavar Guðmundsson

Gunnar Svavar Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 25. apríl 1922. Hann lést á Landspítalanum 8. janúar 2014. Gunnar var sonur hjónanna Guðmundar Kristjáns Andréssonar, f. 5.11. 1885, d. 14.12. 1924 og Guðrúnar Sæunnar Kristjánsdóttur, f. 11.6. 1889, d.... Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2014 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

Hallfreður Björgvin Lárusson

Hallfreður Björgvin Lárusson fæddist á Drangsnesi við Steingrímsfjörð 11. janúar 1938. Hann lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi þann 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Lárus Jóhann Guðmundsson frá Byrgisvík, f. 11.9. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2014 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd

Jóhanna Hall Kristjánsdóttir

Jóhanna Hall Kristjánsdóttir fæddist í Albertshúsi á Ísafirði 20. desember 1924, Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. apríl 2014. Foreldrar Jóhönnu voru Kristján Albertsson frá Ísafirði og Herdís Samúelsdóttir frá Skjaldarbjarnarvík á Ströndum. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2014 | Minningargreinar | 1163 orð | 1 mynd

Ólafur Freyr Hervinsson

Ólafur Freyr Hervinsson fæddist í Reykjavík 20. september 1987. Hann lést á heimili sínu, Svölutjörn 20, Reykjanesbæ, 9. apríl 2014. Foreldrar Ólafs eru: Margrét Skarphéðinsdóttir, f. 28.4. 1951 og Hervin Vigfússon f. 19.2. 1947. d. 8.10. 2013. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2014 | Minningargreinar | 1730 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Gíslason

Rögnvaldur Gíslason fæddist í Eyhildarholti í Hegranesi í Skagafirði 16. desember 1923. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki mánudaginn 7. apríl 2014. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Magnússon, f. 25. mars 1893, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2014 | Minningargreinar | 2200 orð | 1 mynd

Svavar Sæmundur Tómasson

Svavar Sæmundur Tómasson fæddist í Kópavogi 5. júní 1959 og lést þann 13. apríl 2014. Hann er sonur hjónanna Tómasar Sæmundssonar, skipstjóra og útgerðarmanns, f. 15. apríl 1936 og Írisar Björnsdóttur, húsmóður, f. 10. mars 1937, d. 18. ágúst 2000. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2014 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Valgerður Valdemarsdóttir

Valgerður Valdemarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. maí 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. apríl 2014. Foreldrar hennar voru Valdemar Anton Valdemarsson, f. 1906, d. 1979 og Anna Þórarinsdóttir, f. 1905, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2014 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

Þorsteinn Rínar Guðlaugsson

Þorsteinn Rínar Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1934. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala 9. apríl 2014. Foreldrar voru Guðlaugur Júlíus Þorsteinsson, stýrimaður, f. 27. júlí 1909 í Reykjavík, d. 9. sept. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Auglýsingasala stórjókst hjá Facebook

Samfélagsmiðillinn vinsæli birti á miðvikudag sterkar ársfjórðungstölur. Tekjur Facebook jukust um 72,% m.v. sama tímabil í fyrra og námu 2,5 milljörðum dala, vel yfir þeim 2,36 milljörðum sem markaðsgreinendur höfðu vænst. Meira
25. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Höftin í samræmi við EES

Gjaldeyrishöftin sem í gildi eru á Íslandi eru í samræmi við EES-samninginn enda sé unnið að því að afnema þau. Sér framkvæmdastjórn Evrópusambandsins enga ástæðu til að hrófla við EES-samningnum þrátt fyrir höftin. Meira
25. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 2 myndir

Ronald McDonald fær andlitslyftingu

Aldurinn hefur farið blíðum höndum um trúðinn Ronald McDonald, sem varla virðist hafa elst um dag þrátt fyrir að hafa verið andlit McDonald's veitingastaðanna í rösklega hálfa öld. Meira
25. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Sigþór Jónsson til Straums

Sigþór Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri eignastýringasviðs Straums fjárfestingabanka hf. Í tilkynningu frá bankanum segir að Sigþór muni hefja störf 1. ágúst. Sigþór var áður framkvæmdastjóri Landsbréfa og gegndi hann því starfi frá 2012. Meira
25. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 576 orð | 1 mynd

Þeir verða eftir sem fylgjast ekki með

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hildur Hauksdóttir og Eva Margrét Ævarsdóttir segja samfélagslega og umhverfislega ábyrgð fyrirtækja ekki eiga að vera gæluverkefni sem stjórnendur láta eftir sér að sinna þegar vel árar en láti annars mæta afgangi. Meira

Daglegt líf

25. apríl 2014 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Fáið innsýn í fjölmörg tungumál sem eru töluð á Filippseyjum

Þeir sem hafa áhuga á tungumálum, mannlífi og mannlegum samskiptum ættu ekki að láta Café Lingua fram hjá sér fara á morgun, laugardag, kl. 14 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Meira
25. apríl 2014 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Gagnleg grillráð fyrir sumarið

Nú þegar sólin er farin að skína á vetrarpínda Íslendinga er næsta víst að þeir draga fram grillin sín og fara að glóðarsteikja matinn sinn. Þá er gott að hafa ýmislegt í huga og á vefsíðunni leiðbeiningastöð.is eru mörg góð grillráð. Þar kemur m.a. Meira
25. apríl 2014 | Daglegt líf | 367 orð | 1 mynd

Heimur Gunnars Dofra

Það er kannski ekki að undra að íslensk stjórnvöld hafi haldið bjór frá Íslendingum þangað til eftir að ég fæddist. Meira
25. apríl 2014 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...lærið að búa til jurtasmyrsl

Hún Anna Rósa Róbertsdóttir grasalæknir er iðin við kolann. Hún ætlar að vera með sýnikennslu í gerð græðandi jurtasmyrsla þann 5. maí. Þar getur fólk lært að búa til slík smyrsl og allir fá smyrsl með sér heim og námsgögn fylgja. Meira
25. apríl 2014 | Daglegt líf | 639 orð | 3 myndir

Sífellt fleiri brugga sinn eigin bjór

Á morgun mun fara fram árleg bjórgerðarkeppni Fágunar, sem er félag áhugamanna um gerjun. Félagið er ört vaxandi en markmið þess er að stuðla að umræðu og deila þekkingu á gerjun. Keppnin er haldin á Kex hostel og hafa um 50 heimabruggaðir bjórar verið sendir til leiks. Meira

Fastir þættir

25. apríl 2014 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 c5 7. Be3 Rh6 8...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 c5 7. Be3 Rh6 8. h3 Dh4 9. Bg2 Rc6 10. Dd2 Dd8 11. f4 Be7 12. O-O Db6 13. f5 cxd4 14. Rxd4 Rxd4 15. Bxd4 Bc5 16. Bxc5 Dxc5+ 17. Kh1 exf5 18. Rxd5 fxg4 19. Meira
25. apríl 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Kristján Daði fæddist 5. júní. Hann vó 3.670 g og var 52 cm...

Akureyri Kristján Daði fæddist 5. júní. Hann vó 3.670 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Lísbet Patrisía Gísladóttir og Ómar Björn Skarphéðinsson... Meira
25. apríl 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Óskar Hinrik fæddist 25. júlí. Hann vó 4.250 g og var 59 cm...

Akureyri Óskar Hinrik fæddist 25. júlí. Hann vó 4.250 g og var 59 cm langur. Foreldrar hans eru Ásgeir Andri Adamsson og Alda María Norðfjörð... Meira
25. apríl 2014 | Árnað heilla | 478 orð | 3 myndir

Í fótspor föður síns

Jóhanna fæddist í Kolsholtshelli í Villingaholtshreppi 25.4. 1944 en flutti tveggja mánaða með foreldrum sínum austur á Bakkafjörð og ólst þar upp á Skeggjastöðum. Meira
25. apríl 2014 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

Jón J. Aðils

Jón J. Aðils, sagnfræðingur og alþingismaður, fæddist í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi 25.4. 1869. Foreldrar Jóns voru Jón Sigurðsson, bóndi í Mýrarhúsum, og Guðfinna Björnsdóttir húsfreyja. Eiginkona Jóns var Ingileif, dóttir Snæbjörns Þorvaldssonar og k. Meira
25. apríl 2014 | Í dag | 339 orð

Kampavín eins og í himnaríki eða Kaupfélaginu

Ólafur Stefánsson hafði orð á því á Leirnum um miðjan apríl að úr því að Halldór Blöndal væri farinn í Hveragerði og aðrir á skíði upp um fjöll væri kominn tími til að láta sumarfötin í tösku og renna sér niður á eyjuna góðu undan Afríkuströndum. Meira
25. apríl 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Magnús Þormar

30 ára Magnús ólst upp í Reykjanesbæ, býr þar, lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun frá Borgarholtsskóla og einkaflugmannsprófi 2012 og er í atvinnuflugmannsnámi. Maki: Þórdís Gunnlaugsdóttir, f. 1986, nuddari. Foreldrar: Kristinn G. Þormar, f. Meira
25. apríl 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Margrét Erla Maack

30 ára Margrét ólst upp í Þingholtunum í Reykjavík og býr þar. Hún lauk stúdentsprófi frá MR, kennir við Kramhúsið og vinnur hjá Sirkus Ísland. Systir: Vigdís Perla Maack, f. 1993, í Berlín. Foreldrar: Pjetur Þorsteinn Maack, f. Meira
25. apríl 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

Uggur er ótti , kvíði , illur grunur . Uggi er aftur „sundfæri fiska“. Að vekja (e-m) ugg er að vekja (e-m) ótta . Að velgja e-m undir uggum hins vegar að þjarma að e-m . Meira
25. apríl 2014 | Fastir þættir | 71 orð

Páskamót Breiðfirðinga Sunnudaginn 13.4. var páskamót...

Páskamót Breiðfirðinga Sunnudaginn 13.4. var páskamót Breiðfirðingafélagsins, spilaður var barómeter. Spilað var á 12 borðum. Úrslit urðu þessi: Ólöf Ólafsdóttir - Jón Hákon Jónsson 341 Hafliði Baldursson - Árni Guðbjss. 334 Hulda Hjálmarsd. - Unnar A. Meira
25. apríl 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Sara Pálmadóttir

30 ára Sara ólst upp í Hafnarfirði, er nú búsett í Reykjavík, lauk sjúkraliðaprófi frá FB og stundar nú nám í iðjuþjálfunarfræði við HA. Maki: Bjarni Þór Jónsson, f. 1982, nemi í flugvirkjun. Dóttir: Ylfa Rún, f. 2012. Meira
25. apríl 2014 | Árnað heilla | 173 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Pétur Þorláksson Þorgrímur Jónsson 85 ára Ari Guðjónsson Guðmundur Frímannsson Guðrún Sigurjónsdóttir Þórarinn Guðmundsson 80 ára Elsa Auðbjörg Unnarsdóttir Guðrún Rafnkelsdóttir Jóhanna Davíðsdóttir 75 ára Auður Bjarnadóttir Bára Erna... Meira
25. apríl 2014 | Í dag | 12 orð

Verið því óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar. (Mt...

Verið því óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar. (Mt. 10,31. Meira
25. apríl 2014 | Fastir þættir | 285 orð

Vikverji

Lífið er fullt af uppákomum. „Áttu ekkert líf?“ ungi maður,“ spurði til dæmis eldri kona Víkverja, þar sem hann flatmagaði við sundlaug í suðrænu landi ekki alls fyrir löngu og las spennusögu um raunir krata. Meira
25. apríl 2014 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. apríl 1944 Gamall öskuhaugur kom í ljós þegar verið var að grafa fyrir húsi við Tjarnargötu í Reykjavík. Þar fundust bein úr svínum, geirfugli og fleiri dýrum. Jafnvel var talið að þetta hafi verið öskuhaugur Ingólfs Arnarsonar. 26. Meira
25. apríl 2014 | Fastir þættir | 152 orð

Öfugsnúið spil. S-Allir Norður &spade;K2 &heart;8764 ⋄1092...

Öfugsnúið spil. S-Allir Norður &spade;K2 &heart;8764 ⋄1092 &klubs;K976 Vestur Austur &spade;754 &spade;G1098 &heart;5 &heart;10932 ⋄DG8753 ⋄-- &klubs;DG10 &klubs;85432 Suður &spade;ÁD63 &heart;ÁKDG ⋄ÁK64 &klubs;Á Suður spilar 6G. Meira

Íþróttir

25. apríl 2014 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Á þessum degi

25. apríl 1980 Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigrar Færeyinga, 21:12, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni. Þetta er einn þriggja leikja þjóðanna hér á landi og Ísland vinnur alla. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Benfica og Sevilla með betri stöðu

Benfica og Sevilla standa vel að vígi í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA eftir að hafa sigrað Juventus og Valencia í fyrri leikjunum í gærkvöld. Staða Sevilla er þó öllu betri eftir 2:0 sigur gegn Valencia í uppgjöri liðanna sem sitja í 5. og 8. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Einar í Mosfellsbæinn

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Einar Andri Einarsson, núverandi þjálfari FH, tekur við þjálfun Aftureldingar í sumar en samningur Einars Andra við FH rennur út við lok leiktíðarinnar í vor. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Ég fór í ógleymanlega ferð til Lundúna 2012 og fjallaði um Ólympíumót...

Ég fór í ógleymanlega ferð til Lundúna 2012 og fjallaði um Ólympíumót fatlaðra. Þar sá ég meðal annars, á rafmögnuðu kvöldi á troðfullum Ólympíuleikvanginum, heimamanninn Jonnie Peacock fagna sigri í 100 metra hlaupi í flokki aflimaðra. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Fjölmennasta hlaup sögunnar

Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Ingvar Hjartarson, bæði úr Fjölni, sigruðu í flokkum kvenna og karla í 99. Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór í miðborg Reykjavíkur í gær. Þau urðu um leið Íslandsmeistarar í 5 km götuhlaupi. Hlaupið fór fram í 99. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Fyrsti úrslitaleikur grannliðanna

Breiðablik og Stjarnan mætast í úrslitaleiknum í deildabikar kvenna í fótbolta í Egilshöllinni á sunnudagskvöldið. Það varð ljóst í gærkvöld þegar Blikar lögðu Þór/KA, 2:0, í Fífunni en Stjarnan sigraði Val með sömu markatölu í fyrrakvöld. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 704 orð | 5 myndir

Gjörbreytt ársuppgjör

Í Kaplakrika Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Á skömmum tíma hefur tímabilið 2013-14 tekið ótrúlegum stakkaskiptum frá sjónarhóli FH-inga. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

ÍR slapp naumlega gegn Gróttu

ÍR-ingar björguðu sér fyrir horn í gær þegar þeir sigruðu Gróttu, 30:29, í framlengdum leik þegar liðin hófu umspilið um sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik í gær. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur karla: Grindavík: Grindavík &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur karla: Grindavík: Grindavík – KR (0:1) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, annar leikur: Hertz-höllin: Grótta – Stjarnan (0:1) 19. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Breiðablik – Þór/KA 2:0 Hildur Sif...

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Breiðablik – Þór/KA 2:0 Hildur Sif Hauksdóttir 2., Hlín Gunnlaugsdóttir 30. *Breiðablik mætir Stjörnunni í úrslitaleik í Egilshöll á sunnudagskvöldið kl. 19. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

M oggamaður leiksins

Hlynur Morthens Í annars jöfnu Valsliði hafði Hlynur mest áhrif á úrslit leiksins. Sýndi nokkrum sinnum hversu góðan leikskilning hann hefur og sá þá við Eyjamönnum þó að þeir skytu á góða staði í... Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

M oggamaður leiksins

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Hún fór fyrir sterkri vörn Vals, en varnarleikur liðsins lagði grunn að sigrinum í gær. Þá skoraði Anna 4 mörk bæði af línunni og sem skytta, auk þess að eiga nokkrar... Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Undanúrslit, annar leikur: Valur – ÍBV 28:24...

Olís-deild karla Undanúrslit, annar leikur: Valur – ÍBV 28:24 *Staðan er 1:1 og þriðji leikur verður í Eyjum á sunnudaginn. FH – Haukar 22:19 *Staðan er 2:0 fyrir FH og þriðji leikur á Ásvöllum á sunnudaginn. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Phelps vel af stað í fyrsta sundi

Michael Phelps, sigursælasti keppandi á Ólympíuleikum frá upphafi, sneri aftur í sundlaugina í gærkvöld með góðum árangri þegar hann fékk besta tímann í undanrásum í 100 metra flugsundi á Grand Prix móti í Mesa í Arizona. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 498 orð | 4 myndir

Róberti haldið niðri

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Valsmenn hleyptu mikilli spennu í rimmu sína við Eyjamenn í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik í gær. Valur sigraði 28:24 í öðrum leiknum á Hlíðarenda og jafnaði þar með metin í rimmunni 1:1. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 454 orð | 4 myndir

Sóknin fær ekkert hrós

Á Hlíðarenda Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Varnarleikurinn var í fyrirrúmi þegar Valur sigraði ÍBV, 21:17 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik á fyrsta degi sumars í gær. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Miami – Charlotte 101:97...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. umferð: Miami – Charlotte 101:97 *Staðan er 2:0 fyrir Miami og næstu tveir leikir fara fram í Charlotte. Vesturdeild, 1. Meira
25. apríl 2014 | Íþróttir | 200 orð | 2 myndir

V iðar Örn Kjartansson skoraði þrennu fyrir Vålerenga í gær þegar lið...

V iðar Örn Kjartansson skoraði þrennu fyrir Vålerenga í gær þegar lið hans vann D-deildar liðið Nordstrand, 5:0, á útivelli í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.