Greinar mánudaginn 28. apríl 2014

Fréttir

28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

60 þúsund gestir

Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opið 74 daga á liðnum vetri, samanborið við 72 daga árið á undan. Gestir voru um 60.000 talsins, nokkru færri en veturinn 2012-2013, þegar þeir voru 68.000. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

71,2% Reykvíkinga vilja völlinn áfram í Vatnsmýri

80,7% landsmanna og 71,2% Reykvíkinga vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni, samkvæmt skoðanakönnun sem MMR vann fyrir Hjartað í Vatnsmýrinni 14.-17. apríl sl. Alls tóku 1.060 manns þátt í könnuninni. Af þeim tóku 938 afstöðu, þar af 333 Reykvíkingar. Meira
28. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 88 orð

Á eftir áætlun um eyðingu efnavopna

Sýrlensk stjórnvöld eiga enn eftir að láta af hendi um 8% af efnavopnaforða sínum. Í gær rann út sá tímafrestur sem stjórnvöld höfðu fengið til þess að fjarlægja eða láta eyða öllum efnavopnum í fórum sínum. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Brot lögreglumanns til rannsóknar

Lögreglumanni hjá embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hefur tímabundið verið vikið frá störfum vegna rannsóknar á meintum brotum hans í starfi. Frá þessu er greint á mbl.is. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 539 orð | 4 myndir

Bruggar bjór og ákavíti í Noregi

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Íslendingurinn Þorvarður Gunnlaugsson undirbýr nú framleiðslu á bjór og ákavíti í Noregi og stefnir að því að fyrsta framleiðslan komi á markað þar í landi í haust. Meira
28. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 205 orð

Einum eftirlitsmanni sleppt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð

Erill hjá Landhelgisgæslunni um hádegisbilið í gær

Talsverður erill var hjá Landhelgisgæslunni skömmu eftir hádegi í gær þegar tvær aðstoðarbeiðnir bárust með skömmu millibili. Beiðni baðst um aðstoð um kl. 13, þá hafði karlmaður á sextugsaldri slasast á ökkla á Laugarnípu í Esjunni. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fjölnisfólk vill nýtt íþróttahús

Hand- og körfuknattleiksdeildir Fjölnis í Grafarvogi skora á borgaryfirvöld að ganga til samninga við fasteignafélagið Regin um byggingu fjölnota íþróttahúss við Egilshöll. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fyrsti tvíhliða fundurinn síðan í Icesave-deilunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, átti síðdegis á föstudaginn var fund með Mark Rutte forsætisráðherra Hollands. Fundurinn fór fram í Rotterdam. Sigmundur Davíð og Rutte ræddu m.a. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Getum byrjað að græða sárin

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is 19 ára gamall Bandaríkjamaður, Jermaine Jackson, hlaut í fyrradag tvöfaldan lífstíðardóm í bandarísku borginni Tulsa í Oklahomaríki fyrir að skjóta tvo menn til bana þann 8. september árið 2012. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hafísinn er óvenjulangt frá landi

Hafísjaðarinn var í gær um 95 sjómílur (176 km) norðvestur af Hornströndum. Á árum áður var apríl oft einn erfiðasti hafísmánuðurinn hér við land. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 1170 orð | 5 myndir

Hér er engin ein tegund af fólki

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það er hagur samfélagsins alls að stuðla að því að rjúfa félagslega einangrun fólks með geðraskanir. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Íbúar í mál vegna sprengitjóns

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Í rjómablíðu í Bláfjöllum

Veðrið lék við skíðaunnendur sem lögðu leið sína í Bláfjöll í gær, síðasta daginn sem opið er í vetur. Ríflega 60 þúsund manns heimsóttu Bláfjallasvæðið í vetur en það er nokkru færra en veturinn á undan, þegar gestir voru 68 þúsund. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar í brids

Sveit Lögfræðistofu Íslands varð í gær Íslandsmeistari í brids en úrslit mótsins fóru fram um helgina. Sveitin tók forustuna þegar í byrjun og hélt henni til loka. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Jóhann Friðgeir á hádegistónleikum

Stórtenórinn Jóhann Friðgeir Valdimarsson flytur nokkrar af frægustu aríum óperubókmenntanna, m.a. óperuaríur eftir Verdi, á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Norðurljósum í Hörpu í dag og hefjast tónleikarnir kl. 12.15. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn

Fögnuður Stuðningsmenn Hauka fögnuðu ákaft þegar þeirra menn unnu FH í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar í handbolta í gær eftir að hafa tapað fyrstu tveimur... Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Kynning á Yamaha-blásturshljóðfærum

Lasse Helseth, sérfræðingur frá Yamaha, kynnir Yamaha-blásturshljóðfæri í FÍH-salnum við Rauðagerði í Reykjavík í kvöld og hefst kynningin kl. 20.00. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Mikilvægt að rjúfa einangrun fólks með geðraskanir

Með því að rjúfa félagslega einangrun fólks með geðraskanir aukast líkurnar á að það fari aftur út á vinnumarkað, jafnvel eftir langt hlé. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Minningartónleikar

Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Skúla Halldórssonar tónskálds og af því tilefni verða haldnir um hann minningartónleikar í Hannesarholti laugardaginn 3. maí kl. 17. Skúli fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 28. apríl 1914. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 339 orð

Mjög misjafnar byrðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veiðigjöld og skerðingar á veiðiheimildum leggjast misþungt á hin ýmsu landsvæði. Ætla má að sum skuldsettustu sjávarútvegsfyrirtækin greiði ekkert sérstakt veiðigjald vegna svonefnds vaxtaafsláttar. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ólafur hlaut BAFTA-verðlaunin

Tónskáldið Ólafur Arnalds hlaut í gær bresku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin BAFTA fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Broadchurch. Ólafur var tilnefndur ásamt þremur öðrum tónskáldum fyrir bestu frumsömdu tónlist í sjónvarpsþáttum. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Pollapönk í Kaupmannahöfn

Liðsmenn hljómsveitarinnar Pollapönks, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision, eru komnir til Kaupmannahafnar en hinn 6. maí stíga þeir á svið á fyrri keppnisdegi undankeppninnar. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Reyna til þrautar að afstýra verkfalli

Engin tilboð voru rædd á fundi samninganefnda Félags flugvallastarfsmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara í gær en farið yfir stöðuna og framhaldið. Þetta sagði Kristján Jóhannsson, formaður FFR, eftir fundinn í gær. Meira
28. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sagði af sér vegna ferjuslyssins

Chung Hong-Won, forsætisráðherra Suður-Kóreu, sagði af sér í gær vegna ferjuslyssins í síðustu viku, en talið er að allt að 300 manns séu látnir eða týndir eftir slysið. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Sauðburður að hefjast í sveitum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sauðburður er að hefjast víða í sveitum landsins og er framundan mikill annatími hjá sauðfjárbændum um allt land. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð

Segja félag fanga vera höfuðlaust

Fangar á Litla-Hrauni hafa sent undirskriftalista til innanríkisráðherra vegna þeirrar ákvörðunar Fangelsismálastofnunar að færa formann Afstöðu, félags fanga, frá Litla-Hrauni og í fangelsið á Akureyri. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Segja lóðaúthlutun hafa tekið við sér

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Vel á annað hundrað íbúðahúsalóða í eigu sveitarfélaga til bygginga par-, rað- og einbýlishúsa eru lausar til úthlutunar á höfuðborgarsvæðinu. Flestar eru þær í Hafnarfirði, rúmlega 120 talsins. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Spiccato spilar Vivaldi í Neskirkju

Strengjasveitin Spiccato verður með tónleika í Neskirkju í kvöld þar sem hún spilar harmónískar hugljómanir, sex fyrstu af tólf konsertum fyrir strengi sem Vivaldi samdi 1711. Tónleikarnir hefjast klukkan... Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Svefnlitlar nætur bænda í sauðburði

Víða er sauðburður hafinn í einhverri mynd þótt flestir sauðfjárbændur sinni ekki sauðburði fyrr en í maí. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Sæluvikan er hafin í Skagafirði

Björn Björnsson Sauðárkróki Eftir einn fegursta og bjartasta sumardaginn fyrsta í Skagafirði er nú vorkoman hér á fljúgandi siglingu með því að á síðari degi atvinnu-, mannlífs- og menningarsýningarinnar Lífsins gæði og gleði var árleg Sæluvika... Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tíu gamlir símaklefar boðnir til sölu

Tíu símaklefar í misjöfnu ástandi eru falir. Klefarnir verða til sýnis í birgðastöð Símans á Jörfa, neðan við Póstmiðstöðina, í dag og á miðvikudaginn kemur. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Tuttugu og tvær tvennur

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þegar haft var samband við mig sagðist ég vilja vera með ef ég fengi að vinna með Ísaki Óla. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð

Tún víða í góðu ástandi

Reykvískir sparkáhugamenn hafa miklar áhyggjur af knattspyrnuvöllum borgarinnar og golfáhugamenn líta áhyggjufullum augum á gula golfvellina. Meira
28. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Tveir páfar teknir í dýrlingatölu

Þessi mynd af Jóhannesi Páli páfa öðrum horfði við mannfjöldanum sem safnaðist saman á Péturstorginu í Róm í gærmorgun, en þá voru hann og Jóhannes 23. teknir í tölu dýrlinga. Meira
28. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Vilja nýtt íþróttahús við Egilshöll

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Aðalfundir hand- og körfuknattleiksdeilda Fjölnis hafa skorað á borgaryfirvöld að ganga frá samningi við fasteignafélagið Regin um byggingu fjölnota íþróttahúss við Egilshöll. Meira

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2014 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Gengur ekki upp

Styrmir Gunnarsson vitnar í nýja bók eftir Roger Bootle, pistlahöfund í Daily Telegraph, sem segir að gera verði grundvallarbreytingar á starfsháttum ESB eða brjóta það upp í smærri einingar. Meira
28. apríl 2014 | Leiðarar | 338 orð

Ráðin tekin af ríkisstjórninni?

Tæpt ár fór í undirbúning áður en tillagan kom fram Meira
28. apríl 2014 | Leiðarar | 296 orð

Sagnaarfinum deilt með frændþjóðum

Þrekvirki hefur verið unnið með viðamiklum þýðingum á Íslendingasögunum Meira

Menning

28. apríl 2014 | Fólk í fréttum | 41 orð | 6 myndir

Árleg útskriftarsýning BA-nema í hönnun, arkitektúr og myndlist við...

Árleg útskriftarsýning BA-nema í hönnun, arkitektúr og myndlist við Listaháskóla Íslands var opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í fyrradag. Meira
28. apríl 2014 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Ásgeir, FM Belfast og Z-Trip á Fanfest

EVE Fanfest, hátíð fyrirtækisins CCP tileinkuð tölvuleik þess EVE Online, verður haldin í Hörpu 1.-3. maí og er reiknað með að yfir 1.500 erlendir gestir sæki hana. Hátíðin hefst að venju með tónleikunum Party at the Top of the World. Meira
28. apríl 2014 | Bókmenntir | 432 orð | 3 myndir

Dauðvona, en ósköp venjuleg ungmenni

Eftir: John Green, Draumsýn, 2014, 302 blaðsíður. Meira
28. apríl 2014 | Menningarlíf | 890 orð | 2 myndir

Dýrmæt menningarvin

Reyndar finn ég víða í samfélaginu að fólki finnst menningin vera mikilvægur hluti af mannlífinu og margir myndu ekki sjá tilgang með lífinu án þess að geta sótt sér andlega næringu. Meira
28. apríl 2014 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Listaverkin úr setri Janúkóvitsj á sýningu

Þegar Viktor Janúkóvitsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, flúði land á dögunum og ný ríkisstjórn var mynduð, streymdi alþýða manna í glæsileg húsakynni forsetans fyrrverandi og þar bar margt forvitnilegt fyrir augu. Meira
28. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Óvenjuleg aðalpersóna

Úr launsátri (Hit and Miss) er nýr breskur spennuþáttur sem er á dagskrá RÚV á þriðjudagskvöldum. Þeir sem sáu fyrsta þáttinn af sex eru ansi ánægðir, enda þátturinn um margt óvenjulegur. Meira
28. apríl 2014 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Skemmdi fyrir aðdáendum Lóa

Þingmaður breska Verkamannaflokksins, Tom Watson, fór heldur betur illa að ráði sínu í síðustu viku á samskiptavefnum Twitter, þegar hann tísti um kvikmyndina The Amazing Spider-Man 2 . Meira
28. apríl 2014 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd

Stytta af Ebert með þumal á lofti

Bronsstytta af bandaríska kvikmyndagagnrýnandanum Roger Ebert var vígð í síðustu viku við Virgina kvikmyndahúsið í Champaign í Illinois. Í því fer fram kvikmyndahátíð sem hann stofnaði og heitir í höfuðið á honum, Ebertfest. Meira
28. apríl 2014 | Myndlist | 167 orð | 1 mynd

Verk eftir Warhol á 30 ára diskum

Stafræn listaverk eftir popplistamanninn Andy Warhol fundust í liðinni viku á 30 ára gömlum „floppy“-diskum. Meira

Umræðan

28. apríl 2014 | Pistlar | 489 orð | 1 mynd

Faðmaðu heiminn

Lítill vinur minn á síðasta ári í leikskóla er fluttur í nýtt hverfi. Að vísu eru margir mánuðir liðnir síðan en hann hefur einfaldlega ekki hitt neinn nágranna sinna fyrr en nú. Meira
28. apríl 2014 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um meðferð samkeppnismála

Eftir Heimi Örn Herbertsson: "Algengt er hins vegar að úrlausn samkeppnismála taki mörg ár. Þessu verður að breyta." Meira
28. apríl 2014 | Velvakandi | 79 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Bann við hundum Frá 1. maí nk. má ekki ganga með hunda kringum Bakkatjörn vegna varps fugla. Þetta skil ég bara ekki, hvað er að því að labba með hund í bandi þennan hring? Er varpið svona heilagt? Meira

Minningargreinar

28. apríl 2014 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Arthur Þór Stefánsson

Arthur Þór Stefánsson fæddist 20. júní 1922 á Hóli, Stöðvarfirði. Foreldrar hans voru Stefán Andreas Guðmundur Carlsson, f. 15. september 1895 á Fáskrúðsfirði, d. 28. janúar 1974, og Nanna Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2014 | Minningargreinar | 1441 orð | 1 mynd

Ásthildur Torfadóttir

Ásthildur Torfadóttir var fædd í Reykjavík 3. ágúst 1929 og lést á Landspítalanum 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Torfi Halldór Halldórsson skipstjóri og Björg Elín Finnsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2014 | Minningargreinar | 1261 orð | 1 mynd

Freygerður Anna Baldursdóttir

Freygerður Anna Baldursdóttir var fædd á Vestara-Landi í Öxarfirði þann 21. september 1955. Hún lést 15. apríl 2014. Foreldrar hennar voru Baldur Snorrason bóndi, f. 9. júlí 1930 á Vestaralandi, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2014 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Frúgit Thoroddsen

Frúgit Thoroddsen fæddist í Kvígindisdal við Patreksfjörð 29. september 1938 og ólst þar upp. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. apríl 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Snæbjörn J. Thoroddsen, f. 15. nóvember 1891, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2014 | Minningargreinar | 1175 orð | 1 mynd

Guðný Guðrún Jónsdóttir

Guðný Guðrún Jónsdóttir fæddist 11. mars 1921 í Reykjavík. Hún lést 12. apríl 2014. Guðný var dóttir hjónanna Jóns Sigurðssonar, skrifstofustjóra hjá borgarstjóra Reykjavíkur, fæddur í Krossgerði, Berufjarðarhreppi, S.-Múlasýslu 8. janúar 1879, dáinn 6. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2014 | Minningargreinar | 2051 orð | 1 mynd

Hannes Þ. Sigurðsson

Hannes Þ. Sigurðsson fæddist í Reykjavík hinn 3 . júlí 1929. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 17. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Bandarísk hlutabréf niður í vikulok

Lakar ársfjórðungstölur og vaxandi spenna milli Úkraínu og Rússlands er talin skýra niðursveifluna á bandaríska hlutabréfamarkaðinum á föstudag. S&P 500 vísitalan missti 0,8% og endaði í 1.863,40 stigum, samtals 0,1% léttari eftir vikuna. Meira
28. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Gull snertir aftur 1.300 dala markið

Á meðan spennan milli Úkraínu og Rússlands ýtir hlutabréfamörkuðum niður virðist hún ýta verði á gulli upp. Er alþekkt að fjárfestar leita í gull sem skjól fyrir fjármuni sína þegar þeir vænta óróleika á mörkuðum. Meira

Daglegt líf

28. apríl 2014 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Bætum heiminn með súkkulaði

Einkunnarorð fyrirtækisins Original Beans er að gefa meira en taka. Meira
28. apríl 2014 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Draumavinir og draumasmiðja

Flestar myndasögur sem standa norrænum börnum til boða koma upprunalega frá Bandaríkjunum eða Japan. Meira
28. apríl 2014 | Daglegt líf | 573 orð | 2 myndir

Eiga ekki að kvíða breytingaskeiðinu

Lífseig er sú staðalímynd að með breytingaskeiðinu séu bestu ár kvenna að baki og við taki vanheilsa, verkir og minni þokki. Raunin er þó sú að breytingaskeiðið getur orðið upphafið að besta tímanum í lífi kvenna. Margar tala um gæðaaldur. Meira
28. apríl 2014 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...flikkið upp á reiðhjólin

Nú þegar sumarið er formlega komið til okkar er ekki úr vegi að draga fram hjólgarmana og flikka svolítið upp á þá. Ekki hafa allir bílskúr til að geyma hjólið í yfir veturinn og þá þarf að pússa ryð og smyrja það sem hefur staðnað. Meira
28. apríl 2014 | Daglegt líf | 473 orð | 2 myndir

Of eða van?

OÁtröskun einkennist af vanáti eða ofáti eða sveiflum þar á milli. Oftar borðað af öðrum ástæðum en til að næra sig og ekki í takt við tilfinningarnar svengd og seddu. Verða villt dýr feit, þó að til sé næg fæða? Meira

Fastir þættir

28. apríl 2014 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. g3 dxc4 4. Da4+ Rd7 5. Bg2 a6 6. Dxc4 b5 7. Db3...

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. g3 dxc4 4. Da4+ Rd7 5. Bg2 a6 6. Dxc4 b5 7. Db3 Bb7 8. O-O c5 9. d3 Bd6 10. Rc3 Rgf6 11. a4 b4 12. Rb1 a5 13. Rbd2 Rb6 14. Dc2 O-O 15. b3 Rfd7 16. Bb2 Ba6 17. Hfd1 Dc7 18. Rg5 Hac8 19. d4 g6 20. De4 Be7 21. dxc5 Dxc5 22. Meira
28. apríl 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akranes Ísleifur fæddist 13. febrúar kl. 12.47. Hann vó 4.010 g og var...

Akranes Ísleifur fæddist 13. febrúar kl. 12.47. Hann vó 4.010 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Ingibjörg Huld Gísladóttir og Örnólfur Stefán Þorleifsson... Meira
28. apríl 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Auður Björk Birgisdóttir

30 ára Auður býr á Grindum í Deildardal, Skag. Hún er hárgreiðslukona, kennir myndmennt á Hofsósi og vinnur við sundlaugina þar. Maki: Rúnar Páll Hreinsson, f. 1982, bóndi og tamningamaður. Dóttir: Bjarkey Dalrós, f. 2008. Meira
28. apríl 2014 | Í dag | 23 orð

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi...

En mín gæði eru það að vera nálægt Guði, ég gerði Drottin að athvarfi mínu og segi frá öllum verkum þínum. Meira
28. apríl 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Eydís Hildur Hjálmarsdóttir

30 ára Eydís er fædd og uppalin í Reykjavík og er tannlæknir. Maki: Birkir Örn Arnaldsson, f. 1978, flugmaður. Sonur: Patrekur Ernir, f. 2012. Foreldrar: Hjálmar Björgvinsson, f. 1960, lögreglumaður í Reykjavík, og Sigríður Helga Einarsdóttir, f. Meira
28. apríl 2014 | Árnað heilla | 606 orð | 4 myndir

Fluttu úr 101 og búa á jaðri óbyggðanna

Ég fæddist í Kópavogi en fjölskyldan var alltaf af flytja, ég man fyrst eftir mér í Keflavík. En svo var ég í sveit á Minni-Ólafsvöllum á Skeiðum frá sex ára aldri og til fjórtán ára. Meira
28. apríl 2014 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Guðmundur Sveinsson

Séra Guðmundur Sveinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti, fæddist í Reykjavík 28.4. 1921. Foreldrar Guðmundar voru Sveinn Óskar Guðmundsson, múrarameistari í Reykjavík, og kona hans, Þórfríður Jónsdóttir húsmóðir. Meira
28. apríl 2014 | Í dag | 42 orð

Málið

Að „ganga með þingmann í maganum“ er góðlátlegt háð um þá sem þrá þingmennsku. En „hann gekk með þann draum í maganum að ...“ er ólánlegt myndmál um það að mann dreymi um að ..., maður eigi sér þann draum að... Meira
28. apríl 2014 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Óendanleg uppspretta ævintýra

Jú, það er árvisst að maður eigi afmæli. Hins vegar hef ég ekki haldið upp á daginn með neinum tilþrifum síðan ég var tólf ára og fer því varla að vera með neinar kúnstir á fullorðinsárum. Meira
28. apríl 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Ísafold Sól fæddist 8. mars kl. 13.20. Hún vó 3.125 g og...

Sauðárkrókur Ísafold Sól fæddist 8. mars kl. 13.20. Hún vó 3.125 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigþrúður Jóna Harðardóttir og Sveinþór Ari Arason... Meira
28. apríl 2014 | Árnað heilla | 165 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigrún Hóseasdóttir 85 ára Alfreð Eymundsson Brandís Steingrímsdóttir Katla Ólafsdóttir Sigríður Karlsdóttir Stella Vilhjálmsdóttir 80 ára Auður Hinriksdóttir Edda Ísaks Eyjólfur Gíslason Helen Hannesdóttir Unnur Kolbrún Sveinsdóttir 75 ára Bogi... Meira
28. apríl 2014 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverji

Í síðustu viku las Víkverji frétt um að ástandið á leigumarkaðnum væri orðið svo slæmt að fólk væri farið að búa í hesthúsum. Slík væri vöntun á leiguhúsnæði. Það er ekkert nýtt að leigjendur leiti í húsnæði sem ekki er ætlað til íbúðar. Meira
28. apríl 2014 | Í dag | 256 orð

Vísnasmámunir eftir Jón S. Bergmann

Faðir minn hélt mikið upp á Jón S. Bergmann, – og sagði að lengra kæmist hagyrðingur ekki án þess að verða skáld! Kver hans, „Ferskeytlur“, útgefið 1922, las ég og las strákur á Laugaveginum! Meira
28. apríl 2014 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. apríl 1237 Bardagi var háður að Bæ í Borgarfirði (nefndur Bæjarbardagi). Þar féllu meira en þrjátíu manns. Þetta er talin fyrsta stórorrusta Sturlungaaldar. 28. Meira
28. apríl 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Þórey Erna Guðmannsdóttir

30 ára Þórey Erna er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún er hjúkrunarfræðingur, vinnur á Landspítalanum og er í diplómanámi á meistarastigi í skurðhjúkrun og útskrifast í febrúar 2015. Bróðir: Hilmar Guðmannsson, f. 1980. Meira

Íþróttir

28. apríl 2014 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Alfreð með enn eitt markið

Alfreð Finnbogason á markakóngstitilinn í Hollandi vísan en landsliðsmaðurinn skoraði sitt 28. mark í hollensku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði í uppbótartíma í 4:1-sigri Heerenveen gegn Utrecht. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Ásgeir og Kristín unnu tvöfalt

Ásgeir Sigurgeirsson úr SR varð um helgina tvöfaldur Íslandsmeistari í loftgreinum þegar hann fagnaði sigri í keppni með loftskammbyssu og í liðakeppni á Íslandsmótinu í loftgreinum. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Á þessum degi

28. apríl 1985 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sigrar Lúxemborg, 85:75, í fjórða og síðasta vináttulandsleik þjóðanna hér á landi, sem háður er á Akureyri. Ísland vann alla leikina. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 360 orð | 3 myndir

City greip líflínu Chelsea

Enski boltinn Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Sunderland – Cardiff 4:0 • Aron Einar...

England A-DEILD: Sunderland – Cardiff 4:0 • Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Cardiff. Stoke – Tottenham 0:1 • Gylfi Þór Sigurðsson kom inná á 73. mínútu í liði Tottenham. Cr.Palace – Man. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Færri mörk á útivelli felldu Löwen

Guðmundur Guðmundsson og strákarnir hans í Rhein-Neckar Löwen gengu niðurlútir af velli eftir 31:24 gegn Barcelona í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Góður árangur Helgu í Noregi

Helga María Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í alpagreinum sem keppti fyrir Íslands hönd á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í febrúar, varð í áttunda sæti á tveimur mótum í Noregi um helgina. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 603 orð | 2 myndir

Grófu sig út úr skaflinum

Í Fagralundi Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Stuðningsmenn Stjörnunnar voru farnir að sjá fram á kraftaverk. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Halldór samdi við FH-inga til þriggja ára

Halldór Jóhann Sigfússon tekur við þjálfun karlaliðs FH í handknattleik í sumar en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið. „Mér líst bara mjög vel á þetta verkefni. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Hann var ekki spennandi Hafnarfjarðarslagur Hauka og FH í undanúrslitum...

Hann var ekki spennandi Hafnarfjarðarslagur Hauka og FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik í gær en eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum á móti FH tóku Haukar erkifjendur sína í kennslustund og lönduðu 15 marka sigri. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Heracles – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék allan tímann...

Heracles – Ajax 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson lék allan tímann fyrir Ajax. Den Haag – AZ Alkmaar 2:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan seinni hálfleikinn en Aron Jóhannsson fyrstu 60 mínúturnar. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Hjörtur Logi með sitt fyrsta mark

Tveir Íslendingar voru á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 428 orð | 5 myndir

ÍBV niðurlægði Val í Eyjum

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is ÍBV niðurlægði Val þegar liðin áttust við öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik, en leikið var í Eyjum og urðu lokatölur 23:17. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

ÍR og Stjarnan leika um lausa sætið

Það verða ÍR og Stjarnan sem leika til úrslita um laust sæti í Olís-deild karla í handknattleik. ÍR sló Gróttu út í umspilinu en ÍR-ingar, sem höfnuðu í 7. sæti í Olís-deildinni, höfðu betur í rimmu liðanna á Seltjarnarnesi, 27:19. ÍR vann einvígið,... Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Kolbeinn meistari

Kolbeinn Sigþórsson varð í gær hollenskur meistari með Ajax þriðja árið í röð þegar liðið gerði 1:1-jafntefli á móti Heracles á útivelli. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

KR er meistari meistaranna

Íslandsmeistarar KR hrósuðu sigri gegn bikarmeisturum Fram, 2:0, í árlegum leik meistara meistaranna sem fram fór á gervigrasvelli Þróttar í sól og blíðu í Laugardalnum í gær en leikurinn markar upphaf knattspyrnuvertíðarinnar. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Kristinn hættur hjá Volda

Kristinn Guðmundsson er hættur sem þjálfari hjá norska félaginu Volda en þar var hann þjálfari hjá kvennaliði félagsins í 1. deild, næstefstu deild í Noregi. Liðið féll um deild og í kjölfarið hætti Kristinn. „Já, ég er hættur. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR – Grindavík (1:1) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Mýrin: Stjarnan – Grótta (2:0) 19. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Meistarakeppni karla KR – Fram 2:0 Kjartan Henry Finnbogason 33...

Meistarakeppni karla KR – Fram 2:0 Kjartan Henry Finnbogason 33. (víti), Emil Atlason 81. Lengjubikar kvenna Úrslitaleikur: Stjarnan – Breiðablik 3:0 Danka Podovac 31., Harpa Þorsteinsdóttir 63., 85. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Messi bjargaði Börsungum

Toppliðin á Spáni hrósuðu öll sigri í leikjum sínum um helgina. Atlético Madrid hafði betur á útivelli gegn Valencia í gær, 1:0, þar sem Raul Garcia skoraði sigurmarkið. Barcelona komst í hann krappan á móti Villarreal. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 575 orð | 5 myndir

Mikil dramatík

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is „Ég er nú bara þakklátur fyrir þessa miklu baráttu hjá mínum mönnum. Við unnum fyrir þessum sigri með því að berjast. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 607 orð | 5 myndir

Miklir yfirburðir

Á Ásvöllum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Haukar unnu í gær granna sína í FH með 15 marka mun, 39:24, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Haukar – FH 39:24 *FH...

Olís-deild karla Undanúrslit, þriðji leikur: Haukar – FH 39:24 *FH er 2:1 yfir. ÍBV – Valur 25:26 *Staðan er 2:1 fyrir Val. Umspil, undanúrslit, 2. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sampdoria – ChievoVerona 2: 1 • Birkir Bjarnason var ónotaður...

Sampdoria – ChievoVerona 2: 1 • Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður hjá Sampdoria. Hellas Verona – Catania 4:0 • Emil Hallfreðsson lék allan tímann með Verona. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Schalke – M'gladbach 0:1 Augsburg – Hamburger SV 3:1...

Schalke – M'gladbach 0:1 Augsburg – Hamburger SV 3:1 Leverkusen – Dortmund 2:2 Bayern M. – W.Bremen 5:2 Hertha Berlín – Braunschweig 2:0 Hoffenheim – E. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Sharapova kominn með þrjá Porsche

Rússneska tennisdrottingin Maria Sharapova hrósaði sínum þriðja sigri í röð á Stuttgart-mótinu þegar hún hafði betur á móti Ana Ivanovic í úrslitaleik í gær. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Start – Viking 0:2 • Matthías Vilhjálmsson lék fyrstu 32...

Start – Viking 0:2 • Matthías Vilhjálmsson lék fyrstu 32 mínúturnar fyrir Start en Guðmundur Kristjánsson lék síðustu 25 mínúturnar. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Stjarnan vann Lengjubikarinn

Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu í gær sigur í Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Stjarnan mætti Breiðabliki í úrslitaleik í Egilshöllinni og hafði betur, 3:0. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA austurdeild, 1. umferð: Brooklyn – Toronto...

Úrslitakeppni NBA austurdeild, 1. umferð: Brooklyn – Toronto 102:98 *Staðan er 2:1 fyrir Brooklyn en fjórði leikurinn var í nótt. Sjá mbl.is. Washington – Chicago 97:100 Washington – Chicago 98:89 *Staðan er 3:1 fyrir Washington. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Verður úr vöndu að ráða

Í Ásgarði Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Það getur varla verið annað en jákvætt hálfu ári fyrir Evrópumótið í hópfimleikum, sem verður haldið á Íslandi í október, hve samkeppnin er orðin mikil í íþróttagreininni á Íslandi. Meira
28. apríl 2014 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Villarreal – Barcelona 2:3 Athletic Bilbao – Sevilla 3:1...

Villarreal – Barcelona 2:3 Athletic Bilbao – Sevilla 3:1 Valencia – Atlético Madrid 0:1 Espanyol – Almería 1:2 Real Betis – Real Sociedad 0:1 Real Madrid – Osasuna 4:0 Getafe – Málaga 1:0 Granada – Rayo... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.