Greinar þriðjudaginn 29. apríl 2014

Fréttir

29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

„Landið lokast í lofti“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skelli á ótímabundið allsherjarverkfall yfir 400 flugvallarstarfsmanna hjá Isavia á flugvöllum landsins næstu nótt verður tugum áætlunarflugferða með þúsundir farþega aflýst strax á fyrsta degi verkfallsins. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 629 orð | 3 myndir

„Það þarf að opna landið fyrir fólkið“

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Byrjaðir að taka niður nammibarina

Forsvarsmenn matvörukeðjunnar Bónuss íhuga nú að taka niður alla sælgætisbarina sem finna má í verslunum fyrirtækisins. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð

Deloitte segir upp 17 af 190 manns

Deloitte á Íslandi hefur sagt upp 17 starfsmönnum sínum. Uppsagnirnar koma til vegna breytinga á starfsumhverfi endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækja að undanförnu og aukinnar samkeppni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Deloitte. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Árbær Stöðugt er verið að höggva niður tré en liprum strákum finnst fátt eins skemmtilegt og að sveifla sér í trjám að hætti Tarzans og njóta hverrar stundar í... Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ekki má veita byggðastyrki í Kjósarhreppi

Stjórnvöldum er ekki heimilt að veita byggðaaðstoð í Kjósarhreppi, samkvæmt byggðakorti sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur samþykkt. Hins vegar er heimilt að veita byggðaaðstoð á hinni strönd Hvalfjarðar, þar á meðal á Grundartanga. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Eldurinn mögulega vegna fikts

Vísbendingar eru um að fikt með eld sem fór úr böndunum hafi verið upptök eldsvoða í fjórum lausum kennslustofum við Rimaskóla í Grafarvogi fyrir hádegi í gær, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Fáséðir fuglar heimsækja landið

Birkir Fanndal, Mývatnssveit Andrés Skúlason, Djúpavogi Farfuglarnir flytja með sér vorið. Ásamt föstum sumargestum hafa fágætari flækingsfuglar einnig lagt leið sína hingað. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ferilefnaprófanir í jarðhitanýtingu

Vorfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn í Orkugarði, Grensásvegi 9, miðvikudaginn 30. apríl kl. 14.00. Þema fundarins er ferilefnaprófanir í jarðhitanýtingu. Meira
29. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fleiri dauðadómar í Egyptalandi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Egypskur dómstóll dæmdi í gær Mohamed Badie, æðsta trúarleiðtoga Bræðralags múslíma, og 682 aðra liðsmenn bræðralagsins til dauða. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Forrit ákveða um helming viðskipta

Um helmingur viðskipta í kauphöllum í Bandaríkjunum er á vegum forrita sem taka sjálfstæðar ákvarðanir á augabragði, segir Jim McTague, fréttastjóri hjá bandaríska fjármálablaðinu Barron's. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Hlúð að laskaðri snæuglu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hlúð er að sárum ungrar snæuglu á Náttúrufræðistofnun. Hún féll í manna hendur þar sem hún er ófleyg með sár og sýkingu í öðrum vængnum. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Íslensk eldfjöll talin ein stærsta ógnin

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Meiriháttar eldgos á Íslandi á borð við Skaftárelda er ein af þremur helstu tegundum náttúruhamfara sem Bretlandi stafar ógn af. Meira
29. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ísraelar minnast ofsókna nasista

Ísraelar héldu um helgina hátíðlegan minningardaginn um helförina, útrýmingarherferð nasista gegn gyðingum. Hér standa hermenn heiðursvörð í Helfararsafninu í Jerúsalem. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Landstólpi til Norðursiglingar

Ársfundur Byggðastofnunar var haldinn í gær í menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði. Á fundinum var Norðursiglingu á Húsavík og bræðrunum Herði og Árna Sigurbjarnarsonum veittur Landstólpinn fyrir uppbyggingu hvalaskoðunar á Húsavík. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Lögreglan fann 2,5 kg af marijúana

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur framkvæmt nokkrar húsleitir í Hafnarfirði og Garðabæ undanfarið og lagt hald á talsvert af kannabisefnum. Á einum stað fundust tvö kíló af marijúana og voru fíkniefnin tilbúin til sölu. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Löndunarbið á Eskifirði

Eskifjörður Góður gangur hefur verið í kolmunnaveiði undanfarna daga suður af Færeyjum. Aðalsteinn Jónsson SU 11 og Jón Kjartansson SU 111 lönduðu í gær úr öðrum fullfermistúr sínum eftir páska. Jón Kjartansson landaði í síðasta túr 2. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson, fv. flugstjóri og flugeftirlitsmaður, lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 27. apríl sl., 97 ára að aldri. Hann fæddist 9. ágúst 1916 á Ísafirði, sonur Guðmundar Árnasonar, sjómanns og verkamanns, og Unu Magnúsdóttur, verkakonu og... Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Merkilegir melrakkar á Hrafnaþingi

Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 30. apríl kl. 15.15 flytur Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, erindið „Merkilegir melrakkar“. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Nemendur skólans fengu áfallahjálp

Starfsmenn Rauða krossins komu og töluðu við börn í Rimaskóla í Grafarvogi í gær. Eldur kom upp í fjórum lausum skólastofum sem voru afgirtar á lóð skólans. Vísbendingar eru um að fikt með eld hafi valdið brunanum, að sögn lögreglunnar. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Ójöfn skipti upp úr pottunum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Af 20.000 þorskígildistonnum sem fóru í byggðakvóta, línuívilnun, skelbætur og strandveiðar á síðasta fiskveiðiári enduðu 17.000 tonn á tveimur svæðum landsins. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Óljóst hvort ESB-tillaga klárast

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
29. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ráða yfir tug borga

Um 30 vopnaðir menn, með grímu fyrir anditinu, lögðu snemma í gærmorgun undir sig lögreglustöð í lítilli borg í austanverðri Úkraínu, Konstjantínívka. Engin átök munu hafa orðið á staðnum. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð

Reynt að afstýra yfirvofandi verkfalli

Fundur samninganefnda flugvallastarfsmanna og Isavia hófst kl. 10 í gærmorgun og stóð enn yfir undir miðnætti í gærkvöldi, þegar blaðið fór í prentun. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Samkomulag um uppkaup netalagna í sumar

Handsalað hefur verið samkomulag um að leigutakar Þverár greiði fyrir upptöku netalagna í Hvítá í sumar, eins og leigutakar hinna borgfirsku ánna og með sama hætti og síðasta sumar. Ekki hefur verið gengið formlega frá málum. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Segjast ákærð fyrir að fara að lögum

Sviðsljós Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Fyrrverandi yfirmenn Landsbankans héldu því fram að sérstakur saksóknari hefði ákært þau fyrir að fara að lögum þegar þau gáfu skýrslu við aðalmeðferð svonefnds Ímon-máls fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í... Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Skráning hafin í sumarstarfið í borginni

Reykjavíkurborg hyggst bjóða upp á fjölbreytt úrval af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í sumar. Skráning í sumarstarfið er hafin. Á sumarvef ÍTR eru upplýsingar um það sumarstarf sem er í boði fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára,... Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Skýrist í dag með aðgerðir flugmanna

Atkvæðagreiðslu meðal flugmanna í Félagi íslenskra atvinnuflugmanna sem starfa hjá Icelandair, um heimild til ótímabundins yfirvinnubanns og fimm tímabundinna vinnustöðvana frá og með 9. maí, lýkur í dag. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Spurðir um boðskapinn og búningana

„Þetta var bara algjör snilld,“ sagði Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar 2014, um fyrstu æfingu Pollapönkara á stóra sviðinu í Eurovision-höllinni í Kaupmannahöfn í gær. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Starfsmenn Hótels Loftleiða hittast

Þess verður minnst fimmtudaginn 1. maí næstkomandi að þann dag árið 1966 var Hótel Lofteleiðir opnað með glæsibrag. Margir sem byrjuðu að vinna við hótelið þegar það var opnað, og eins síðar, hittust 1. maí 2013. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 1276 orð | 5 myndir

Straumur innflytjenda til Íslands

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjórtán af síðustu sautján ársfjórðungum hafa fleiri íslenskir ríkisborgarar flutt frá landinu en til þess. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Sveinbjörg sögð líklegust til að leiða hjá Framsókn

Framsóknarmenn héldu spilunum þétt að sér í gær þegar leitað var eftir upplýsingum um það hvernig framboðslisti flokksins í Reykjavík verður skipaður í borgarstjórnarkosningunum eftir réttan mánuð. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Tímaþröng með ESB málið

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Tvöfalda þarf fjárveitingar til undirbúnings ganga

Þeir fjármunir sem ætlaðir eru til rannsókna og undirbúnings Seyðisfjarðarganga duga fyrir helmingi áætlaðs kostnaðar við rannsóknir og undirbúning ganganna. Sveitarfélög á Austurlandi vekja athygli þingmanna á því og leggja til að bætt verði í. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherrar funda í Reykholti

Utanríkisráðherrar Norðurlanda funda í Reykholti í Borgarfirði í dag og á morgun, í boði Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Á dagskránni eru m.a. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 314 orð

Veiran ekki bráðsmitandi

Ekki hefur þótt ástæða til þess hingað til að vera með sérstakar aðgerðir gegn ferðamönnum til og frá Sádi-Arabíu þrátt fyrir aukna útbreiðslu MERS-veirunnar í landinu. Meira
29. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 230 orð

Þúsundir flytja til Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðan um mitt ár 2012 hafa 2.890 fleiri erlendir ríkisborgarar flutt til landsins en frá landinu. Þessu var öfugt farið um íslenska ríkisborgara. Meira

Ritstjórnargreinar

29. apríl 2014 | Leiðarar | 271 orð

Skýringar skortir

Það er sjaldgæft að heyra fólk fordæma sinn eigin tilbúning Meira
29. apríl 2014 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Tillaga að rannsóknarverkefni

Það gæti verið verðugt rannsóknarefni fyrir stjórnmálafræðinga að finna út hvernig á því stendur að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti nýlega – og án mikillar fyrirstöðu innan eigin raða – aðalskipulag sem gerir ráð fyrir að... Meira
29. apríl 2014 | Leiðarar | 381 orð

Vaxandi umburðarleysi

Sumir þola ekki að minnst sé á kristna trú á páskum Meira

Menning

29. apríl 2014 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Aðgangur ókeypis fyrir Olgur Íslands

Alþjóðlegi sönghópurinn Olga mun halda fimm tónleika víðsvegar um Ísland í sumar. Meira
29. apríl 2014 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Barnamenningarhátíð sett í dag

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í dag með opnunarathöfn sem fram fer í Hörpu kl. 11.30. Á henni munu allir fjórðubekkingar í Reykjavík, 1.400 talsins, flytja lagið „112“ með Friðriki Dór, Möggu Stínu og Dr. Meira
29. apríl 2014 | Tónlist | 455 orð | 1 mynd

„Það leið næstum yfir mig“

Auður Albertsdóttir audura@mbl.is „Ég var í sannleika sagt mjög hissa að hafa unnið. Meira
29. apríl 2014 | Leiklist | 748 orð | 2 myndir

Ekki benda á mig

Eftir Arthur Miller í þýðingu Kristjáns Þórðar Hrafnssonar. Leikstjóri: Stefan Metz. Leikmynd og búningar: Sean Mackaoui. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Hljóðmynd: Halldór Snær Bjarnason. Meira
29. apríl 2014 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Fern Nevjinsky leikur á tvö orgel

Fern Nevjinsky leikur á bæði orgel Hafnarfjarðarkirkju á hádegistónleikum í dag milli kl. 12.15 og 12.45. Á efnisskránni eru verk eftir Georg Böhm og J.G. Rheinberger. Meira
29. apríl 2014 | Leiklist | 111 orð | 1 mynd

Fundað um stöðu LA

Félagsfundur Leikfélags Akureyrar verður haldinn í dag kl. 18 í Borgarasal Samkomuhússins að Hafnarstræti 57. Fundurinn er upplýsingafundur, á honum verður farið yfir stöðu mála hjá félaginu og félagar hvattir til að mæta. Meira
29. apríl 2014 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um þórslíkneski

Antonio Costanzo flytur fyrirlestur um þórslíkneskið svokallaða frá Eyrarlandi í Þjóðminjasafninu í dag kl. 12. Í fyrirlesti sínum hyggst hann ræða „hinar ýmsu kenningar um líkneskið sem er meðal merkustu gripa í grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Meira
29. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Hall-elúja fyrir Næturvaktinni

Rás 2 lék hressilega af sér um áramótin þegar hún lagði niður Næturvaktina, sjálft flaggskip sitt. Að senda út án Næturvaktar er eins og að mæta í knattspyrnuleik án framherja. Meira
29. apríl 2014 | Myndlist | 888 orð | 3 myndir

Hin hverfula mannsmynd

Til 15. maí 2014. Opið þri.-su. kl. 11-17. Aðgangur 1.000 kr. 67 ára og eldri, öryrkjar, hópar 10+ 500 kr. Börn yngri en 18 ára: ókeypis. Sýningarstjóri: Laufey Helgadóttir. Meira
29. apríl 2014 | Myndlist | 43 orð | 1 mynd

Knattspyrna sem félagsleg athöfn

Fyrsta einkasýning myndlistarkonunnar Rakelar McMahon á erlendri grund verður opnuð í dag kl. 18 í Nau Gallery, Hudiksvallsgatan 4b í Stokkhólmi og ber hún yfirskriftina View of Motivation . Meira
29. apríl 2014 | Dans | 141 orð | 1 mynd

Listdansskólar bjóða til veislu

Listdansskólar á höfuðborgarsvæðinu munu sameina krafta sína í dag og halda allsherjar dansveislu í Eldborgarsal Hörpu, í tilefni af alþjóðlega dansdeginum og opnun Barnamenningarhátíðar í Reykjavík. Meira
29. apríl 2014 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Nýr fimm ára samningur

Menningarmálaráðherrar Norðurlanda og kvikmyndastofnanir og sjónvarpsstöðvar á Norðurlöndum tilkynntu í gær nýjan samning til fimm ára við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Meira
29. apríl 2014 | Kvikmyndir | 289 orð | 1 mynd

Ofurtölva og hin konan

Transcendence Nýr vísindatryllir með Johnny Depp í aðalhlutverki verður frumsýndur annað kvöld. Depp bregður sér hér í hlutverk Dr. Wills Casters sem er fremsti vísindamaður heims á sviði gervigreindar. Meira
29. apríl 2014 | Dans | 99 orð | 1 mynd

Sigraði í Ísland got talent 2014

Dansarinn Brynjar Dagur Albertsson sigraði í hæfileikakeppninni Ísland got talent 2014 og hlaut að launum tíu milljónir króna. Úrslitin fóru fram í Austurbæ sl. sunnudag og voru sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2. Meira
29. apríl 2014 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Sigurður Flosason og næsta kynslóð

Næstukynslóðarkvintett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar kemur fram á djasskvöldi KEX Hostel í kvöld kl. 20.30. Meira
29. apríl 2014 | Kvikmyndir | 104 orð | 2 myndir

Sívinsæll Kóngulóarmaður

Nýjasta kvikmyndin um ævintýri hins ótrúlega Kóngulóarmanns, The Amazing Spider-Man 2 , var vel sótt yfir helgina, rúmlega fimm þúsund miðar voru seldir á hana. Meira
29. apríl 2014 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Tölvuleikjamót í beinni í Háskólabíói

Heimsins stærsta tölvuleikjamót verður sýnt í beinni útsendingu í Háskólabíói, 8.-11. maí nk. Bestu leikmenn heimsins í leiknum League of Legends munu keppa á mótinu og þá hver fyrir hönd sinnar heimsálfu, um titilinn All-Star og 50. Meira
29. apríl 2014 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Ungir og efnilegir sjá og skapa

Í tilefni Barnamenningarhátíðar í Reykjavík dagana 29. apríl - 4. maí 2014 verður í dag kl. 14 opnuð sýningin Að sjá og skapa, ungir og efnilegir . Meira
29. apríl 2014 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

Vorið kemur að sunnan

Karlakórinn Fóstbræður fagnar vori með fernum tónleikum þar sem boðið er upp á fjölbreytta söngdagskrá. Einsöng með kórnum syngur að þessu sinni Hanna Dóra Sturludóttir, sem söng hlutverk Carmenar í samnefndri uppfærslu Íslensku óperunnar sl. Meira

Umræðan

29. apríl 2014 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Fatastíllinn verður grænn

Ef einhver iðnaður hefur hingað til viljað hafa lítið að gera með umhverfismál og vistvæna umgengni þá er það tískubransinn. Meira
29. apríl 2014 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Markmið bæjarstjórans

Eftir Fjólu Þorvaldsdóttur: "Við munum því næsta kjörtímabil tryggja það að kjör á leikskólum í Kópavogi standist allan samanburð við önnur sveitarfélög og auka svigrúm til faglegs undirbúnings og eftirfylgni í leikskólunum." Meira
29. apríl 2014 | Bréf til blaðsins | 401 orð | 1 mynd

Nýir kjarasamningar

Frá Guðvarði Jónssyni: "Nýju kjarasamningarnir eru í samræmi við þá launastefnu sem rekin hefur verið alllengi, að semja fyrst við láglaunafólk á mjúku nótunum og síðan við þá sem hærra eru launaðir undir verkfallshótunum." Meira
29. apríl 2014 | Velvakandi | 130 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Flugvallarmálin Ýmsir hafa tjáð sig um flugvallarmálin nú um skeið. Manni finnst flugvallarandstæðingar ekki hafa hugsað málin til hlítar. Flugvöllurinn skapar á annað þúsund störf. Meira
29. apríl 2014 | Aðsent efni | 960 orð | 1 mynd

Þáttur Evrópu í harmleik Úkraínu

Eftir Joschka Fischer: "En markmið Pútíns hefur aldrei verið að Rússar næðu bara völdum á Krímskaga; hann hefur alltaf viljað Úkraínu alla, því að hann óttast ekkert meir en farsælan, lýðræðislegan, nútímalegan nágranna, sem með fordæmi sínu grefur undan lögmæti „stýrða..." Meira

Minningargreinar

29. apríl 2014 | Minningargreinar | 2900 orð | 1 mynd

Áslaug Thorlacius

Áslaug fæddist 21. nóvember 1911 að Fremstafelli í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún lést 16. apríl 2014. Foreldrar Áslaugar voru Kristján, f. 29.1. 1881, d. 16.4. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2014 | Minningargreinar | 3256 orð | 1 mynd

Barði Friðriksson

Barði Friðriksson fæddist á Efri-Hólum í Presthólahreppi í Norður-Þingeyjarsýslu 28. mars 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 22. apríl 2014. Foreldrar hans voru Friðrik Sæmundsson, bóndi á Efri-Hólum, f. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2014 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Frosti Þórðarson

Frosti Þórðarson fæddist í Reykjavík 28. desember 1974. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. apríl 2014. Hann var sonur hjónanna Þórðar Garðarssonar, f. 22.2. 1940, og Grétu Jónsdóttur, f. 22.3. 1937. Systkini Frosta eru: 1. Meira  Kaupa minningabók
29. apríl 2014 | Minningargreinar | 2910 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhann Arason

Guðmundur Jóhann Arason fæddist á Fagurhólsmýri í Öræfum 18. febrúar 1954. Hann lést á heimili sínu 9. apríl 2014. Foreldrar hans voru Ari Jónsson, f. 1.5. 1921, d. 14.10. 2000, og Sigríður Halldóra Guðmundsdóttir, f. 9.8. 1929, d. 19.11 2009. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Aukning sjávarafurða mun koma frá eldi

Frá árinu 2012 og fram til ársins 2022 mun nær öll aukning sjávarafurða koma úr eldi , sem mun samkvæmt spám vaxa um 30% á móti 2% aukningu í veiðum, segir í umfjöllun Hagfræðideildar Landsbankans. Meira
29. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Árið fer erfiðlega af stað hjá Marel

Tekjur Marels námu 154,8 milljónum evra á fyrsta fjórðungi ársins og dróust saman um 2% miðað við sama tímabil í fyrra. Tap af rekstri Marels nam 1,9 milljónum evra, en á fyrsta fjórðungi í fyrra var hagnaður 5,7 milljónir evra. Meira
29. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 543 orð | 2 myndir

Gervigreind stýrir helmingi kauphallarviðskipta í BNA

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Jim McTague, fréttastjóri hjá bandaríska fjármálablaðinu Barron's, segir að um helmingur viðskipta í kauphöllum í Bandaríkjunum sé á vegum forrita sem taki sjálfstæðar ákvarðanir á augabragði. Meira
29. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Pfizer stefnir á 100 milljarða dala yfirtöku

Bandaríska lyfjafyrirtækið Pfizer greindi frá því í gær að það stefndi að því að yfirtaka breska lyfjafyrirtækið AstraZeneca í viðskiptum sem gætu hljóðað upp á um 100 milljarða dollara, eða sem samsvarar rösklega 11,3 billjónum íslenskra króna. Meira

Daglegt líf

29. apríl 2014 | Daglegt líf | 165 orð | 2 myndir

Að búa til hljóðfæri úr rusli

Pamela De Sensi er flautuleikari og stjórnandi Töfrahurðarinnar sem er tónlistarhátíð fyrir yngstu kynslóðina ì Salnum, Kópavogi, en á vegum Töfrahurðarinnar hafa reglulega verið haldin námskeið fyrir börn þar sem hljóðfæri eru smíðuð úr endurvinnanlegu... Meira
29. apríl 2014 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Að renna, tálga og smíða hnífa

Það er gaman að búa eitthvað til í höndunum og í handverkshúsinu eru mörg skemmtileg námskeið. Þar verður nú í byrjun maí m.a. Meira
29. apríl 2014 | Daglegt líf | 548 orð | 2 myndir

Kveikjur allt í kring á safni Einars

Margrét Lóa ætlar að virkja sköpunarkraft barna n.k. fimmtudag í sögusmiðju sem boðið verður upp á í Hnitbjörgum á Listasafni Einars Jónssonar í tilefni Barnamenningarhátíðar. Af nægu er að taka í listasafninu sem er eins og töfraheimur með allskyns goðsagnaverum og táknum. Meira
29. apríl 2014 | Daglegt líf | 65 orð | 1 mynd

Neonljósadýrð í Londonhlaupi

Það er um að gera að skemmta sér og sprella svolítið þegar hlaupið er, og slík var einmitt stemningin í Rafmagnshlaupinu, Britain-offbeat-electric-run, sem lá í kringum Wembley Stadium í London um liðna helgi. Meira
29. apríl 2014 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

...njótið söngs um hetjur hafsins

Karlakórs Hreppamanna hafur gert víðreist með vortónleikana „Nú sigla svörtu skipin“ sem eru óður til hafsins og sjómennskunnar, enda hefur hafið, fiskveiðar og sjómennska verið stór hluti af þjóðarsál Íslendinga um aldir. Meira

Fastir þættir

29. apríl 2014 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Bb4 4. cxd5 exd5 5. Bf4 Re7 6. e3 Bf5 7. Da4+...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Bb4 4. cxd5 exd5 5. Bf4 Re7 6. e3 Bf5 7. Da4+ Rbc6 8. Rf3 O-O 9. Be2 Bd6 10. Bxd6 Dxd6 11. Hc1 a6 12. O-O Rg6 13. Hfd1 Had8 14. a3 Rce7 15. Db3 Bc8 16. Ra4 c6 17. Db6 Rf5 18. Rc5 De7 19. He1 Rd6 20. a4 Hfe8 21. Rd2 Dg5 22. Meira
29. apríl 2014 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Aðalheiður Una Sigurbjörnsdóttir og Kristín Anna Smári söfnuðu dóti og...

Aðalheiður Una Sigurbjörnsdóttir og Kristín Anna Smári söfnuðu dóti og seldu við Nóatún í Austurveri. Þær seldu fyrir alls 15.020 krónur sem þær afhentu Rauða... Meira
29. apríl 2014 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Arinbjörn Kolbeinsson

Arinbjörn Kolbeinsson fæddist á Úlfljótsvatni 29.4. 1915. Foreldrar hans voru Kolbeinn Guðmundsson, hreppstjóri á Úlfljótsvatni, og k.h., Geirlaug Jóhannesdóttir húsfreyja. Meira
29. apríl 2014 | Fastir þættir | 159 orð

Eftir kverinu. V-Enginn Norður &spade;ÁK3 &heart;D ⋄Á1075...

Eftir kverinu. V-Enginn Norður &spade;ÁK3 &heart;D ⋄Á1075 &klubs;108643 Vestur Austur &spade;96 &spade;D842 &heart;G10753 &heart;98642 ⋄KG42 ⋄93 &klubs;D2 &klubs;G7 Suður &spade;G1075 &heart;ÁK ⋄D86 &klubs;ÁK95 Suður spilar 6&klubs;. Meira
29. apríl 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Egilsstaðir Ellen Rós fæddist 13. júlí kl. 21.36. Hún vó 1.970 g og var...

Egilsstaðir Ellen Rós fæddist 13. júlí kl. 21.36. Hún vó 1.970 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Berglind Kjartansdóttir og Einar Tómas Björnsson... Meira
29. apríl 2014 | Í dag | 27 orð

En þetta er ritað til þess að þið trúið að Jesús sé Kristur, sonur Guðs...

En þetta er ritað til þess að þið trúið að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þið í trúnni eigið líf í hans nafni. Meira
29. apríl 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Finnur Ingi Hermannsson

30 ára Finnur ólst upp í Mosfellsbæ, býr í Reykjavík og er byggingafræðingur hjá Verkfræðistofunni Eflu. Maki: Lilja Smáradóttir, f. 1983, íþróttafræðingur. Börn: Aníta Karen, f. 2010, Telma María, f. 2012, og óskírður, f. 2014. Meira
29. apríl 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Hreggviður H. Gunnarsson

30 ára Hreggviður býr á Akureyri, lauk stúdentsprófi frá VMA og er sölumaður hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar. Maki: Ríta Rós Stefánsdóttir, f. 1990, verslunarmaður hjá Hagkaupum. Dóttir: Karítas Ósk Hreggviðsdóttir, f. 2012. Meira
29. apríl 2014 | Árnað heilla | 543 orð | 4 myndir

Kynntist makanum á Fimmvörðuhálsinum

Ingibjörg fæddist í Kópavogi 29.4. 1964 og ólst þar upp og í Garðabæ þar sem hún gekk í grunnskóla. Meira
29. apríl 2014 | Í dag | 51 orð

Málið

Að heita e-ð er að vera kallaður nafni : Maður hét Mörður. Þótt mörkin virðist farin að mást hefur það að heita eftir e-m þýtt að heita sama nafni og e-r sem látinn var er maður fékk nafnið, en að heita í höfuðið á e-m ef sá var á lífi... Meira
29. apríl 2014 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Selur SÁÁ-álfinn á afmælisdaginn

Rúnar Freyr Gíslason, leikari og leikstjóri, er lífsglaður maður með bráðsmitandi bros og nettan og léttan húmor fyrir sjálfum sér. Afmælisdagurinn hans er á sérstökum tíma, snjórinn er yfirleitt horfinn, sólin skín í heiði en öll börn eru inni að lesa. Meira
29. apríl 2014 | Í dag | 358 orð

Skáldið frá Fagraskógi og limrur í kaupbæti

Mér varð illa á í messunni í Vísnahorni á laugardaginn með því að fara vitlaust með erindi úr ljóðinu „Í dögun“ eftir Davíð frá Fagraskógi eins og Ófeigur Gestsson var svo elskulegur að benda mér á. Meira
29. apríl 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sveinn Arnarsson

30 ára Sveinn býr á Akureyri, lauk BA-prófi í félagsfræði frá HA og er fréttamaður á Fréttablaðinu. Maki: Elísabet Þórunn Jónsdóttir, f. 1988, leikskólakennari. Synir: Ólafur Kristinn, f. 2007, og Haukur Leó, f. 2012. Foreldrar: Lára Sveinsdóttir, f. Meira
29. apríl 2014 | Árnað heilla | 158 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Kristján A. Guðmundsson 80 ára Eðvarð Jónsson Einarína Sigurveig Hauksdóttir Guðni Arnberg Þorsteinsson Kolbrún G. Meira
29. apríl 2014 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Margir vorboðarnir eru á sveimi þessa dagana: lóan, krían, helsinginn og fleiri farfuglar. En það eru ekki bara syngjandi fuglar sem bera vott um vorið og sumarkomuna. Nú gera kórar þessa lands upp vetrarstarfið með vortónleikum sínum vítt og breitt. Meira
29. apríl 2014 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. apríl 1106 Jón Ögmundsson, 54 ára prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð, var vígður biskup á Hólum í Hjaltadal, sá fyrsti. Hann lést 1121. 29. apríl 1899 Kristilegt félag ungra kvenna, KFUK, var stofnað en KFUM hafði verið stofnað í byrjun ársins. Meira
29. apríl 2014 | Fastir þættir | 337 orð | 2 myndir

Öruggur sigur Lögfræðistofu Íslands

Sveit Lögfræðistofu Íslands sigraði með nokkrum yfirburðum í Íslandsmótinu í sveitakeppni í brids sem lauk nú um helgina. Meira

Íþróttir

29. apríl 2014 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Arsenal að tryggja sér fjórða sætið

Arsenal er svo gott sem öruggt með fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni og á tölfræðilega möguleika á þriðja sætinu eftir öruggan 3:0 sigur gegn Newcastle á Emirates Stadium í gær. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Á þessum degi

29. apríl 1920 Íslenskir íþróttamenn vinna til verðlauna á Ólympíuleikum í fyrsta skipti, enda þótt þeir séu reyndar ríkisborgarar annars lands. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 174 orð | 2 myndir

Danska knattspyrnuliðið FC Köbenhavn, sem landsliðsmaðurinn Rúrik...

Danska knattspyrnuliðið FC Köbenhavn, sem landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason leikur með, rak í gær íþróttastjóra félagsins, Carsten V. Jensen . Við starfi hans tekur þjálfari liðsins, Ståle Solbakken. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þriðji úrslitaleikur: KR – Grindavík 87:58...

Dominos-deild karla Þriðji úrslitaleikur: KR – Grindavík 87:58 *Staðan er 2:1 fyrir KR og fjórði leikur í Grindavík á fimmtudagskvöld. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 1. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

England Arsenal – Newcastle 3:0 Staðan: Liverpool 36255696:4680...

England Arsenal – Newcastle 3:0 Staðan: Liverpool 36255696:4680 Chelsea 36246669:2678 Man.City 35245693:3577 Arsenal 36227765:4173 Everton 36209757:3669 Tottenham 362061052:4966 Man. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Erum reynslunni ríkari

Argentínumaðurinn Pablo Zabaleta, hægri bakvörður í liði Manchester City, telur að reynsla liðsins í spennu á lokametrum ensku úrvalsdeildarinnar geti hjálpað því að hampa Englandsmeistaratitlinum líkt og það gerði árið 2012 þegar það „stal“... Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Gæfa að borða hjá foreldrum Darra

Það virðist færa körfuknattleiksmönnum úr KR, Darra Hilmarssyni og Demond Watt, gæfu að snæða heima hjá foreldrum Darra fyrir leiki KR í Dominosdeildinni. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: Kaplakriki: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, fjórði leikur: Kaplakriki: FH – Haukar (2:1) 19.45 Vodafonehöll: Valur – ÍBV (2:1) 19.45 Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Vodafonehöll: Valur – ÍBV (1:1) 17. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 1213 orð | 2 myndir

Heima er ekki best

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Eftir sextán fyrstu leikina í úrslitakepnni NBA-deildarinnar höfðu útiliðin unnið níu. Aðeins meistarar Miami Heat unnu tvo fyrstu heimaleiki sína. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 713 orð | 5 myndir

Leiðinlega auðvelt hjá KR-ingum

Í Vesturbænum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is KR-ingar áttu ekki í nokkrum vandræðum með að leggja Grindvíkinga í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla, Dominosdeildinni, þegar liðin mættust í Vesturbænum í gærkvöldi. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Leikmenn og þjálfarar þreytast ekki á að tala um mikilvægi þess að spila...

Leikmenn og þjálfarar þreytast ekki á að tala um mikilvægi þess að spila á heimavelli. En skiptir heimavöllurinn einhverju máli þegar á hólminn er komið? Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Martin velur skóla í maí

Martin Hermannsson, leikmaður KR, hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur og ekki síður fyrir leik sinn í úrslitakeppninni. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Matthías frá næstu vikur

Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson, framherji norska úrvalsdeildarliðsins Start, mun missa af næstu leikjum liðsins en hann varð fyrir meiðslum í leiknum á móti Viking um nýliðna helgi. Matthías varð að hætta leik eftir um hálftíma leik. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

M oggamaður leiksins

Íris Björk Símonardóttir Þó svo að Grótta hafi tapað leiknum er erfitt að horfa framhjá framgöngu Írisar Bjarkar í marki Gróttu í leiknum. Hún átti mjög góðan leik og varði alls 17 skot, sem dugði þó ekki til... Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Stjarnan – Grótta...

Olís-deild kvenna Undanúrslit, þriðji leikur: Stjarnan – Grótta 23:21 *Stjarnan vann 3:0 og er komin í úrslit þar sem hún mætir ÍBV eða Val. Svíþjóð 8-liða úrslit, oddaleikur: Kristianstad – Hammarby 29:18 • Ólafur A. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Ólafur á kostum og gerði 12

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti sannkallaðan stjörnuleik í gærkvöld þegar Kristianstad vann stórsigur á Hammarby, 29:18, í oddaleik liðanna í átta liða úrslitunum um sænska meistaratitilinn. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Óvissa með sumarið

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Kristján Hauksson, varnarmaðurinn sterki sem lék með Fylki í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð, hefur ekkert æft að ráði í vetur vegna anna. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Real aldrei unnið í München

Sannkallaður risaslagur fer fram á Allianz Arena vellinum í München í kvöld þegar Evrópumeistarar Bayern München taka á móti Real Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Sigrað á seiglunni

Í Mýrinni Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl. Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Stjarnan – Grótta 23:21

Mýrin, undanúrslit kvenna, þriðji leikur, mánudag 28. apríl 2014. Gangur leiksins : 0:1, 1:4, 4:5, 4:7, 5:9, 10:9, 11:14 , 14:15, 16:16, 20:16, 20:20, 21:20, 23:21 . Meira
29. apríl 2014 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Titillinn nánast í höfn

Juventus er svo gott sem búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu þriðja árið í röð og í 30. skipti frá upphafi, eftir 3:1 sigur gegn Sassoulo á útivelli í deildinni í gærkvöld. Heimamenn komust yfir en Carlos Tévez, með sínu 18. Meira

Bílablað

29. apríl 2014 | Bílablað | 219 orð | 1 mynd

Arctic Trucks vottaður bílaframleiðandi fyrir Toyota í Rússlandi

Arctic Trucks (AT) í Rússlandi fékk nýlega vottun Toyota í Rússlandi sem viðurkenndur bílaframleiðandi þar. Vottunin felur í sér formlega viðurkenningu á starfi Arctic Trucks í Rússlandi og að framleiðslan uppfylli kröfur Toyota í Rússlandi. Meira
29. apríl 2014 | Bílablað | 490 orð | 4 myndir

Fyrsti Íslendingurinn í Evrópumeistaramótinu

Ingvi Björn Birgisson er fyrsti íslendingurinn til að keppa í Evrópumeistaramótinu EMX í motocrossi og er því kominn með annan fótinn í atvinnumennsku í motocrossi. Meira
29. apríl 2014 | Bílablað | 365 orð | 2 myndir

Í nógu að snúast hjá Sniglum

Það er mikið að gerast hjá Bifhjólasamtökum lýðveldisins, Sniglum, þessa dagana enda samtökin nýorðin 30 ára. Meira
29. apríl 2014 | Bílablað | 158 orð | 6 myndir

Macan er mættur á klakann

Það er ekki ofsagt að sportið sé í genunum á Porsche enda er framleiðandinn þekktur fyrir marga af óviðjafnanlegustu sportbílum heimsins og má í því sambandi nefna að framleiðandinn fagnaði 50 ára afmæli síns helsta tromps, Porsche 911, á síðasta ári. Meira
29. apríl 2014 | Bílablað | 238 orð | 2 myndir

Minnast 50 ára afmælis Mustang með sýningu

Þess verður minnst um komandi helgi að 50 ár eru liðin frá því Ford Mustang leit fyrst dagsins ljós. Verða dýrmætustu og sjaldgæfustu Mustang-bílar landsins samankomnir á sérstakri afmælissýningu í Brimborg um komandi helgi. Meira
29. apríl 2014 | Bílablað | 128 orð | 6 myndir

Nýir bílar í Nýju-Jórvík

Bílaáhugamenn hvarvetna beindu sjónum sínum að New York í síðustu viku þegar elsta sýning Bandaríkjanna á sviði bifreiða, Alþjóðlega bílasýningin í New York, var þar haldin en saga hennar nær allt aftur til aldamótaársins 1900 er hún var haldin í fyrsta... Meira
29. apríl 2014 | Bílablað | 313 orð | 1 mynd

Peugeot Citroën minnkar bílaframboð um helming

Franska samsteypan PSA Peugeot Citroën hefur brugðist hart við erfiðum rekstri og ákvað fyrir helgi að koma honum á réttar brautir aftur með því að fækka smíðismódelum um nær helming, eða úr 45 í 26 fram til og fyrir árslok 2022. Meira
29. apríl 2014 | Bílablað | 208 orð | 1 mynd

Toyota gerir tilkall til sölutitils

Hver er mest seldi bíll heimsins árið 2013? Er það 64 dollara spurning sem aldrei fæst rétt svar við? Fyrir hálfum mánuði röskum sagðist Ford hafa átt söluhæsta bílamódelið í fyrra en nú kemur Toyota fram og krefst toppsætisins. Meira
29. apríl 2014 | Bílablað | 1052 orð | 10 myndir

Þaulhugsað leiktæki

Það er óhætt að segja að endurkoma smærri sportbílanna sé í fullum gangi og því fagna eflaust allir þeir sem minnast Renault 5 GT og Peugeot 205e GTi og þeirra líka með söknuði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.