Greinar þriðjudaginn 6. maí 2014

Fréttir

6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 444 orð | 3 myndir

15 þúsund fleiri á kjörskrá

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Frestur til að skila framboðslistum fyrir sveitarstjórnarkosningar rennur út á hádegi hinn 10. maí næstkomandi. Sveitarstjórnarkosningarnar fara svo fram 31. maí. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Aðgengilegri upplýsingar um frjó í lofti

Í upphafi maímánaðar mælist birkifrjó í lofti með tilheyrandi óþægindum fyrir þá sem þjást af frjóofnæmi. „Við búumst við lágri frjótölu fyrir birki á næstunni. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Afhentar í annað sinn

Samtökin Hjartað í Vatnsmýri afhentu Einari K. Guðfinnssyni, forseti Alþingis, tæplega 70.000 undirskriftir fólks í gær sem lýsir þar yfir vilja sínum til óskertrar flugstarfsemi í Vatnsmýri. Meira
6. maí 2014 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

ANC spáð sigri í Suður-Afríku

Síðustu kannanir fyrir þing- og sveitarstjórnarkosningarnar í Suður-Afríku á morgun benda til að Afríska þjóðarráðið, ANC, muni halda meirihluta sínum á þingi en fá ívið minna fylgi en 2009 eða 63,9%. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Árni á Uppsölum elstur í Heimi

Þórunn Kristjánsdóttir Björn Jóhann Björnsson „Það var afskaplega gaman að syngja í Hörpu með þessum stórsnillingi, Kristni. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Bandaríkin gæta loftrýmisins

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju mánudaginn 12. maí nk. með komu flugsveitar bandaríska flughersins. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ekkert búið að ræða um framlengingu eða sumarþing

Tuttugu og tvö mál eru á dagskrá Alþingis í dag, en þingfundur hefst kl. 13.30. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að málin sem rædd verði séu mál sem hafi verið í nefndum, og eru því nú að koma til annarrar eða síðari umræðu. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Ferðamannafjöldinn þarf að borða

Þrír veitingastaðir sem leggja áherslu á fiskmeti hefja þessa dagana starfsemi í nágrenni við Reykjavíkurhöfn. Í Tryggvagötu eru Icelandic Fish and Chips og Reykjavík Fish. Þá var nýverið opnaður sjávarréttastaðurinn Kjallarinn í Aðalstræti 2. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Fer kólnandi eftir miðja vikuna

Á gervihnattarmynd sem tekin var yfir landinu 1. maí síðastliðinn má sjá að suðvesturhorn landsins er nú orðið snjólaust að mestu. Snjór er ennþá nokkuð áberandi í öðrum landshlutum. „Ég var að enda við að skoða mynd frá 1. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fé til geðheilbrigðisþjónustu verði tryggt

Stjórn Geðhjálpar skorar á stjórnvöld að tryggja nægilegt fjármagn til að hægt sé að halda úti aðgengilegri, fullnægjandi og faglegri geðheilbrigðisþjónustu innan heilbrigðis- og velferðarkerfisins. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fjallað um málefni hælisleitenda

Þessa vikuna stendur yfir dagskrá í Borgarbókasafni Reykjavíkur þar sem fjallað er um málefni innflytjenda. Dagskráin er í tilefni af Fjölmenningardegi Reykjavíkur 10. maí nk. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fjármagnað með gjaldi á 110 km hraða

Veggjald sem yrði rukkað inn með hraðamyndavélum myndi fjármagna framkvæmdir við Reykjanesbraut svo hægt yrði að auka leyfðan ökuhraða upp í 110 km/klst. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fundað í kjaradeilu flugmanna og Icelandair á morgun

Engin niðurstaða fékkst í kjaradeilu Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair á fundi hjá sáttasemjara í gær. Fundurinn hófst klukkan 13 og stóð í um þrjár klukkustundir. Næsti fundur í deilunni verður haldinn klukkan níu í fyrramálið. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fylgissveifla til Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð eru stærstu flokkarnir á Akranesi samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi flokka í bænum. Meirihlutinn í bæjarstjórn er fallinn. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Sjötugur Stórsveit Reykjavíkur fagnaði sjötugsafmæli Þóris Baldurssonar með tónleikum í Silfurbergi í Hörpu í gærkvöldi. Þórir (t.v.) lék á orgel og dóttir hans, Sunna (t.h.), söng tvö... Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 200 orð

Gráður ekki ávísun á störf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnumarkaðurinn er ekki að skapa nógu mörg störf fyrir háskólamenntað fólk og er áfram útlit fyrir töluvert atvinnuleysi meðal þessa hóps. Þetta segir Katrín S. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð

Grunaður um að reyna að tæla dreng

Karlmaður er grunaður um að hafa reynt að tæla ungan dreng upp í bifreið í Stakkahlíð í Reykjavík síðdegis á föstudag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bauð maðurinn drengnum sælgæti. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Hafa engar áhyggjur af offramboði staða

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það gæti farið að vefjast verulega fyrir þeim sem ætla út að borða í höfuðborginni hvert skal halda. Mikil gróska er í veitinga- og skemmtistaðageiranum um þessar mundir og nýir staðir spretta upp víða. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Hefur ekki sagt skilið við Everest

Viðtal Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is „Ég ætla ekki að þykjast vera töffari og hundsa það sem gerðist. Ég þarf að vinna úr þessu og gera það vel, en fyrir þá sem eru með fjallamennsku í blóðinu er þetta svo óendanleg ástríða. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Hermann Þorsteinsson

Hermann Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést í gærmorgun, 92 ára að aldri. Hermann fæddist 7. október 1921 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Guðrún Hermannsdóttir húsfreyja og Þorsteinn Ágústsson, húsgagnasmiður í Reykjavík. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hjólað út í vorið

Borgarbúar hafa notað vel hlýindin sem verið hafa síðustu daga. Gönguskórnir og reiðhjólin eru tekin úr geymslum. Margir hafa skráð sig í átakið Hjólað í vinnuna sem hefst á morgun. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð

Ísland að dragast aftur úr

„Þó svo að vöxtur gagnavera Advania og Verne hafi verið þónokkur erum við að dragast aftur úr með hverju árinu sem líður. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir

Ísland að missa af gagnaveralestinni?

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Uppbygging gagnavera á Íslandi hefur gjarnan verið nefnd sem einn helsti vaxtarbroddur í íslensku atvinnulífi. Þróunin hefur hins vegar ekki verið á þeim hraða sem vonir stóðu til. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð

Jarðskjálftahrina við Herðubreið í rénun

Yfir 500 jarðskjálftar mældust við Herðubreiðartögl frá því snemma á laugardagsmorgun og fram á hádegi á sunnudag. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands kom stærsti skjálftinn aðfaranótt sunnudagsins og mældist hann 3,9 á stærð. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kolmunninn færist norður á bóginn

Lundey NS kom til heimahafnar á Vopnafirði á sjötta tímanum í gær eftir rúmlega sólarhringssiglingu frá kolmunnamiðum í færeyskri lögsögu. Aflinn var hátt í 1.600 tonn að sögn skipstjórans, Arnþórs Hjörleifssonar, á heimasíðu HB Granda. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Krefst 5 ára fangelsis hið minnsta

Andri Karl andri@mbl.is Saksóknari hjá sérstökum saksóknara krafðist þess við aðalmeðferð í Imon-málinu svonefnda í gærdag að Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, yrði dæmdur í að minnsta kosti fimm ára fangelsi. Meira
6. maí 2014 | Innlent - greinar | 1399 orð | 8 myndir

Mikið tap meirihlutaflokkanna

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt verulega í sveitarstjórnarkosningunum á Akranesi í vor, fær tvo nýja fulltrúa kjörna í bæjarstjórn. Nýtt framboð Bjartrar framtíðar fær tvo menn kjörna. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Myndi velja rauðan galla

„Þetta er mjög skemmtilegt. Hópurinn er þannig, þetta eru heilbrigðir guttar. Við höfum unnið áður með Pollapönkurunum,“ segir Halldór Einarsson, eigandi Henson sem saumar hina litskrúðugu íþróttagalla sem hljómsveitin Pollapönk hefur notað. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Nýir fjárfestar koma með hlutafé í c-flokk 365

Ákveðið hefur verið að auka hlutafé 365 miðla um nálega einn milljarð króna. Aukningin er á vegum núverandi eigenda og nýrra hluthafa. Ekki er upplýst hverjir nýju hluthafarnir eru. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 662 orð | 3 myndir

Nýr fólkvangur í Búrfellshrauni

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nauðsyn er að vernda Búrfellshraun, sem er einstakt frá ýmsu sjónarmiði, auk þess sem þar er eitt vinsælasta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

Ríkið mun taka til varna

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur stefnt Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkisins, vegna sérstaka veiðigjaldsins sem fyrirtækið greiddi fyrir fiskveiðiárið 2012-2013. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Símaskrá í samstarfi við Rauða krossinn

Símaskráin er í ár gefin út í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi á 90 ára afmæli félagsins. Í tilefni af afmælisárinu hefur Rauði krossinn hrundið af stað skyndihjálparátaki og er samstarfið við Símaskrána liður í því átaki. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Skjal hefði ekki átt að geyma á opnu drifi

Innanríkisráðuneytið tekur undir þá gagnrýni að vinnsla og geymsla gagna líkt og þeirra sem um ræðir í máli hælisleitenda eigi ekki að fara fram á opnu drifi tölvukerfis. Þeirri vinnureglu hefur þegar verið breytt til að tryggja aukið öryggi gagna. Meira
6. maí 2014 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Staðfastur húseigandi í Istanbúl

Aðeins eitt íbúðarhús er eftir á stóru byggingarsvæði í Fikirtepe-hverfi í Istanbúl, öll önnur mannvirki hafa verið fjarlægð. Eigandinn neitar að fara. Nafn mannsins hefur ekki verið gefið upp en hann er kallaður AD í tyrkneskum fjölmiðlum. Meira
6. maí 2014 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Stúlkurnar verða seldar

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Boko Haram, samtök íslamskra hryðjuverkamanna í Nígeríu, hafa viðurkennt að hafa rænt hundruðum skólastúlkna í apríl. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 738 orð | 3 myndir

Telur atvinnuleysið vanmetið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atvinnuleysi er í raun meira en ætla má út frá tölum Vinnumálastofnunar og munar þar nokkur þúsund manns. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Tregt í upphafi strandveiða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Stýrishúsið og allt sem í því var er ónýtt og strandveiðisumarið er búið,“ segir Sigmar Hrafn Eyjólfsson, sjómaður á smábátnum Siglunesi SH-22. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Uppbygging Landspítala í forgrunni á ársfundi

Ársfundur Landspítala fer fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag, þriðjudaginn 6. maí, og stendur frá kl. 13-16. Yfirskrift fundarins er „Þjóðarsjúkrahús á tímamótum“ og mun Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ávarpa fundinn. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 539 orð | 4 myndir

Vill 110 km hraða á Reykjanesbraut

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Með tiltölulega skömmum fyrirvara mætti ráðast í nauðsynlegar framkvæmdir á Reykjanesbraut til að óhætt teldist að auka leyfðan ökuhraða í 110 km/klst. Meira
6. maí 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð

Þyrlan flutt af Eyjafjallajökli í gær

Búið er að fjarlægja þyrlu Norðurflugs, sem brotlenti á Eyjafjallajökli, af jöklinum. Meira
6. maí 2014 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

ÖSE miðli málum í Úkraínu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Didier Burkhalter, forseti Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, og núverandi forseti Sviss, er væntanlegur til Moskvu á morgun til viðræðna. Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2014 | Staksteinar | 128 orð | 1 mynd

Er frestur bestur?

Vandræðagangurinn við afgreiðslu þingsályktunartillögu utanríkisráðherra er fyrir löngu orðinn óskiljanlegur. Stefna beggja stjórnarflokka er skýr og rökin fyrir því að taka Ísland af lista umsóknarríkja sömuleiðis. Meira
6. maí 2014 | Leiðarar | 274 orð

Tangarsókn gegn flugvelli

Borgin heldur áfram stríðsrekstrinum þrátt fyrir vopnahléssamkomulagið Meira
6. maí 2014 | Leiðarar | 366 orð

Um ívilnanir og almennar aðgerðir

Megináhersla stjórnvalda ætti að vera á almennt bætt rekstrarumhverfi Meira

Menning

6. maí 2014 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Á ferðalagi um land og hugsanir

„Og svo koma menn og láta drauma rætast,“ sagði skáldið og gekk af stað. Meira
6. maí 2014 | Tónlist | 512 orð | 2 myndir

„Keppnin leggst vel í strákana“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Keppnin leggst vel í strákana,“ segir Valgeir Magnússon, umboðsmaður hljómsveitarinnar Pollapönks, en sveitin keppir fyrir Íslands hönd í fyrri undankeppni Eurovision 2014 í Kaupmannahöfn í kvöld kl. Meira
6. maí 2014 | Leiklist | 423 orð | 2 myndir

„Mamma, ég held að þetta sé ást“

Sýning Leikfélags Sólheima og spænsks danshóps er einstök upplifun fyrir börn og fullorðna. Meira
6. maí 2014 | Bókmenntir | 229 orð | 3 myndir

Háspenna í háloftunum

Eftir Kristina Ohlsson. Jón Daníelsson þýddi. Kilja. 444 bls. JPV útgáfa 2014. Meira
6. maí 2014 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Ísland ekki með í Wacken-keppninni

Þungarokkshljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle mun ekki fara fram á Íslandi í ár en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2009. Meira
6. maí 2014 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Klassík í Garðabæ

Peter Tompkins óbóleikari og Valgerður Andrésdóttir píanóleikari koma fram á tónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld kl. 20 og eru þeir hluti af tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík í Garðabæ. Meira
6. maí 2014 | Bókmenntir | 222 orð | 3 myndir

Kratar í klípu

Eftir Hanne-Vibeke Holst. Halldóra Jónsdóttir þýddi. Kilja. 582 bls. Vaka-Helgafell 2014. Meira
6. maí 2014 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Perlur úr amerísku söngbókinni

Kvartett gítarleikarans Ásgeirs Ásgeirssonar kemur fram á djasskvöldi KEX hostels í kvöld, þriðjudagskvöld. Auk Ásgeirs skipa hljómsveitina þeir Agnar Már Magnússon á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
6. maí 2014 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Rhys Ifans leikur Dylan Thomas

Örlagasaga velska skáldsins Dylans Thomas, sem lést aðeins 39 ára gamall árið 1953, hefur löngum vakið áhuga bókmenntaunnenda. Meira
6. maí 2014 | Leiklist | 288 orð | 1 mynd

Stund milli stríða hjá Hugleik sigursæl

Uppfærsla Hugleiks á bannárasöngleiknum Stund milli stríða eftir Þórunni Guðmundsdóttur í leikstjórn Jóns Stefáns Kristjánssonar hefur verið valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins 2013-2014 að mati dómnefndar Þjóðleikhússins. Meira
6. maí 2014 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Söngvakeppni í bíósal

Bíó Paradís mun sýna frá öllum keppniskvöldum Eurovision-söngvakeppninnar í beinni útsendingu og er frítt á allar sýningar. Fyrra undanúrslitakvöldið er í kvöld og hefst keppnin kl. 19. Meira
6. maí 2014 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

Togstreita í Hafnarborg

Söngkonan Rósalind Gísladóttir kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag kl. 12 ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Yfirskrift tónleikanna er Ástir og óvissa og á efnisskránni eru aríur eftir Bizet, Mascagni og Verdi. Meira
6. maí 2014 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Tónleikar Baldvins Tryggvasonar

Útskriftartónleikar Baldvins Ingvars Tryggvasonar verða haldnir í Salnum í Kópavogi í kvöld klukkan 20. Hann útskrifast með BMus-gráðu í klarinettuleik frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands nú í vor. Á efnisskránni eru „Duo Concertant“ op. Meira
6. maí 2014 | Kvikmyndir | 112 orð | 2 myndir

Vinsæll Kóngulóarmaður

Aðra vikuna í röð er nýjasta kvikmyndin um ævintýri hins ótrúlega Kóngulóarmanns, The Amazing Spider-Man 2 , tekjuhæsta myndin í kvikmyndahúsum landsins. Frá frumsýningu hérlendis hafa 12.562 miðar verið seldir. Meira

Umræðan

6. maí 2014 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Eitthvað er rotið í henni Reykjavík

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Lengi vel virtist ríkja skilningur á því og sammæli um að virða óskráðar skyldur Reykjavíkur sem höfuðstaðar landsins. Þessu er ekki lengur svo háttað." Meira
6. maí 2014 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Farsælt æskulýðs- og menningarstarf í 115 ár

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Börnin þjálfast í trú, von og kærleika. Mannlegum samskiptum og lífsleikni. Hljóta kjarngott nesti til að takast á við uppákomur lífsins." Meira
6. maí 2014 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Nýi samkvæmisleikurinn

Í umræðu um málefni líðandi stundar nýtur nýr samkvæmisleikur vaxandi vinsælda. Meira
6. maí 2014 | Velvakandi | 122 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hungurverkfall Ungur maður frá Afganistan kemur til Íslands á flótta undan stríðsátökum í heimalandinu. Hann biður um skjól og langar til að vinna eða læra. Meira
6. maí 2014 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Vélar og launsvik siðanefndar Læknafélags Íslands

Eftir Jóhann Tómasson: "Siðanefnd og formaður Læknafélags Íslands gerðu síðan allt til að tefja málið í siðanefnd. Því lauk ekki fyrr en eftir þrjú og hálft ár." Meira

Minningargreinar

6. maí 2014 | Minningargreinar | 2587 orð | 1 mynd

Hildur Jónsdóttir

Hildur Jónsdóttir fæddist á Raufarhöfn 4. desember 1947. Hún lést á Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 18. apríl 2014. Foreldrar hennar voru Jón Þ. Árnason, f. 22. október 1915, d. 3. apríl 1981, og Borghildur G. Guðmundsdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2014 | Minningargreinar | 1176 orð | 1 mynd

Jón Hermannsson

Jón Hermannsson fæddist að Glitstöðum í Norðurárdal 12. ágúst 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 26. apríl 2014. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir frá Einifelli, f. 15.2. 1895, d. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2014 | Minningargreinar | 62 orð

Nafn vantaði Vegna mistaka fórst fyrir við birtingu minningargreina að...

Nafn vantaði Vegna mistaka fórst fyrir við birtingu minningargreina að tiltaka í æviágripi fyrsta son Magnúsar Guðmundssonar sem jarðaður var í gær, 5. maí 2014. Hann heitir Bragi Magnússon og er sonur Magnúsar og Arndísar Bjarnadóttur, f. 10.4. 1918,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Horfur á góðum afgangi

Greiðsluuppgjör fyrir ríkissjóð á fyrsta fjórðungi ársins gefur til kynna að möguleiki sé á að ríkissjóður skili afgangi sem nemur á annan tug milljarða króna á þessu ári, samkvæmt Markaðspunktum Arion banka. Meira
6. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Huang vill fjárfesta fyrir 12,4 milljarða í Noregi

Huang Nubo hyggst fjárfesta í Noregi á næstu fimm til tíu árum fyrir 80 milljónir evra, um 12,4 milljarða íslenskra króna. Í samtali við AFP-fréttastofuna segist hann ekki hafa hætt við áform sín á Íslandi þótt þar gangi málin hægt. Meira
6. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Ráðherra skipar nefnd um endurskoðun laga um Seðlabanka Íslands

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað nefnd um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands. Í nefndinni sitja Ólöf Nordal, lögfræðingur, sem er formaður hennar, dr. Meira
6. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 605 orð | 2 myndir

Skuldir Lýsingar færðar niður við möguleg áföll

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Í lánasamningum sem Lýsing gerði við vogunarsjóðinn Burlington Loan Management sl. Meira

Daglegt líf

6. maí 2014 | Daglegt líf | 57 orð | 1 mynd

Hlaupið í kringum flugvöllinn

Skokkklúbbur Icelandair stendur fyrir Icelandair-hlaupi n.s, fimmtudag hinn 8. maí kl. 19. Hlaupið fer að venju fram í kringum Reykjavíkurflugvöll. Vegalengdin er 7 km. Forskráning fer fram á hlaup. Meira
6. maí 2014 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Hvað gerist ef ruglast er á barni á fæðingardeildinni?

Málefni innflytjenda verða í brennidepli í hádeginu í aðalsafni Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu þessa vikuna. Meðal þess sem er á dagskrá eru kynningar á rannsóknum, reynslusögur innflytjenda og kvikmyndasýning. Meira
6. maí 2014 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

...njótið kraftmikilla málverka afmælisbarnsins Sigurdísar

Þær eru litríkar og fullar af krafti myndirnar hennar Sigurdísar Hörpu Arnarsdóttur en hún opnaði sýningu um liðna helgi í gallerí Listamönnum við Skúlagötu 32-34 í Reykjavík. Meira
6. maí 2014 | Daglegt líf | 810 orð | 5 myndir

Seldu hermannabragga fyrir traktor

Gönguhópur eldri borgara á Álftanesi hefur orðið margs vísari um Íslandssöguna á gönguferðum sínum. Gengið er rösklega tvisvar í viku og ferðirnar oft nýttar til fróðleiks í góðum félagsskap. Meira

Fastir þættir

6. maí 2014 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d6 5. 0-0 0-0 6. a4 Rbd7 7. a5 c6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d6 5. 0-0 0-0 6. a4 Rbd7 7. a5 c6 8. Rbd2 Dc7 9. Rc4 Hb8 10. Re1 c5 11. d5 b5 12. axb6 axb6 13. Rd3 Bb7 14. e4 b5 15. Re3 c4 16. Rb4 Rc5 17. f3 Ha8 18. Hb1 e5 19. b3 cxb3 20. cxb3 Rfd7 21. Kh1 Ra6 22. Rc6 Bxc6 23. Meira
6. maí 2014 | Í dag | 320 orð

Af limrum, magni og góðum degi

Bjarki Karlsson fer á kostum í eftirfarandi kveðju: „Þegar afgreiðslufólk biður mig að „eiga góðan dag“ (það er kennt á amerískum kurteisisnámskeiðum en á þau hafa flest stærstu fyrirtæki landsins sent allt starfsfólk sitt) þá finnst... Meira
6. maí 2014 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Björn Friðriksson

Björn Friðriksson kvæðamaður fæddist 6.5. 1878 að Þorgrímsstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Friðrik Gunnarsson, hreppstjóri frá Mýrum í Miðfirði, og k.h. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir frá Óspaksstöðum í Hrútafirði. Meira
6. maí 2014 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Eyrún Birna Jónsdóttir

30 ára Eyrún Birna býr í Garðabæ og er nemi í klæðskurði í Tækniskólanum. Maki: Arnór Halldórsson, f. 1982, vinnur hjá Borgun. Sonur: Haukur Steinn Pétursson, f. 2007. Foreldrar: Jón Steinar Jónsson, f. Meira
6. maí 2014 | Í dag | 630 orð | 3 myndir

Gegnir mikilvægasta embættinu á Íslandi

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 6. maí 1964. Fyrstu sjö árin bjó hann í Laugarnesinu en fluttist í Vesturbæinn árið 1972 og ólst upp á Framnesveginum. Meira
6. maí 2014 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Góður matur og hljómsveitaræfing

Ég er mjög mikið afmælisbarn en einhvern veginn var ég búin að gleyma afmælisdeginum þangað til í gær,“ segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Of Monster and Men, en hún er 25 ára gömul í dag. Meira
6. maí 2014 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Jón Kristinn Lárusson

30 ára Jón Kristinn er Selfyssingur og trésmiður og vinnur hjá Árbygg ehf. Maki: Heiðrún Jóhanna Heiðarsdóttir, f. 1983, íþróttafræðingur. Sonur: Aron Freyr, f. 2007. Foreldrar: Lárus Gestsson, f. 1963, húsasmíðameistari, og Elísabet Pálsdóttir, f. Meira
6. maí 2014 | Í dag | 44 orð

Málið

Ófá orð og orðtök eru fleiri en einnar merkingar. Oft er það meinlaust, slysahætta lítil. En ekki alltaf. Orðtakið að stytta e-m stundir getur bæði þýtt að skemmta eða hafa ofan af fyrir e-m – og að sálga e-m . Notist því af... Meira
6. maí 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Anita Rós fæddist 30. ágúst kl. 13.33. Hún vó 2.935 g og var...

Mosfellsbær Anita Rós fæddist 30. ágúst kl. 13.33. Hún vó 2.935 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Karen Kolbeins og Kjartan Jónsson... Meira
6. maí 2014 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Páll Ingi Pálsson

30 ára Páll Ingi er Reykvíkingur og bílstjóri hjá Vífilfelli. Maki: Harpa Dís Úlfarsdóttir, f. 1984, leiðbeinandi á leikskólanum Laugasól. Börn: Sara Dís, f. 2006, og Bryndís Emma, f. 2011. Foreldrar: Páll Ólafsson, f. Meira
6. maí 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðmundur fæddist 4. ágúst kl. 13.41. Hann vó 3.755 g og var...

Reykjavík Guðmundur fæddist 4. ágúst kl. 13.41. Hann vó 3.755 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sigrún Elva Guðmundsdóttir og Sigurður Kristján Jensson... Meira
6. maí 2014 | Í dag | 168 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ester Sigurbjörnsdóttir 85 ára Haraldur Hafliðason Unnur Kristín Karlsdóttir 80 ára Magdalena B. Meira
6. maí 2014 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Ættarnöfn fólks í enskumælandi löndum (og raunar víðar) geta verið býsna skondin. Nægir þar að tína til nöfn eins og Green, Butt, Kitchen, Sugar, Christmas, Fishback, Glasscock og Grave. Meira
6. maí 2014 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. maí 1882 Stórhríð, sem staðið hafði á Vestfjörðum í 27 daga, slotaði í bili þennan dag. Tveimur vikum síðar hófst óveðrið aftur og hélst fram undir miðjan júní. 6. Meira
6. maí 2014 | Í dag | 16 orð

Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem...

Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig. Meira

Íþróttir

6. maí 2014 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Ansi veik von eftir

Vonir Liverpool um enska meistaratitilinn í knattspyrnu hurfu líklega endanlega í gærkvöld þegar Liverpool glutraði niður 3:0 forystu gegn Crystal Palace í 3:3 jafntefli í næstsíðasta leik Liverpool á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni. Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Á þessum degi

6. maí 1987 Ragnheiður Ólafsdóttir setur Íslandsmet í 3.000 metra hlaupi kvenna á háskólamóti í Baton Rouge í Bandaríkjunum, tólf dögum eftir að hafa slegið metið í 1.500 metra hlaupi, en bæði metin standa enn. Ragnheiður hleypur 3. Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

„Vildi fá nýja áskorun“

Handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Jóhann Gunnar Einarsson hefur dregið fram skóna á ný og samdi í gær til eins árs við Aftureldingu sem vann sér á dögunum sæti í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð. Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Umspil um sæti í úrvalsdeild, 2. leikur: Mýrin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Umspil um sæti í úrvalsdeild, 2. leikur: Mýrin: Stjarnan – ÍR 19. Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir

H aukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals , fór meiddur af velli undir lok...

H aukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals , fór meiddur af velli undir lok leiks í 2:1-sigrin-um á KR í 1. um-ferð Pepsi-deild-ar karla í fyrrakvöld. Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Fyrsti úrslitaleikur: Haukar – ÍBV 29:28 *Staðan...

Olís-deild karla Fyrsti úrslitaleikur: Haukar – ÍBV 29:28 *Staðan er 1:0 fyrir Hauka og annar leikurinn verður í Vestmannaeyjum á... Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla FH – Breiðablik 1:1 Staðan: Fjölnir 11003:03...

Pepsi-deild karla FH – Breiðablik 1:1 Staðan: Fjölnir 11003:03 Keflavík 11003:13 Valur 11002:13 Stjarnan 11001:03 Breiðablik 10101:11 FH 10101:11 Fram 10101:11 ÍBV 10101:11 KR 10011:20 Fylkir 10010:10 Þór 10011:30 Víkingur R. Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 712 orð | 5 myndir

Reynslan vó þungt

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 127 orð

Selby sigraði fimmfaldan meistara

Englendingurinn Mark Selby varð í gærkvöld heimsmeistari í snóker í fyrsta sinn þegar hann sigraði samlanda sinn og fimmfaldan heimsmeistara, Ronnie O'Sullivan, í úrslitum heimsmeistaramótsins í Sheffield í Englandi. Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 737 orð | 2 myndir

Styrkleikinn sagði til sín

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Fyrsta umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni var ein sú skemmtilegasta sem undirritaður hefur fylgst með í gegnum árin. Mikið var um útisigra og lengi leit út sem spár sérfræðinga myndu fara út í þúfur. Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Viðar áfram markahæstur í Noregi

Viðar Örn Kjartansson er áfram markahæstur í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en hann skoraði í gærkvöld sitt sjöunda deildarmark þegar lið hans, Vålerenga, sigraði Stabæk, 3:0. Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að flautað hefur verið...

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að flautað hefur verið til leiks í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi-deildinni. Eins og gengur var mismikið fjör í leikjunum og nokkuð var rætt um hefðbundinn vorbrag. Meira
6. maí 2014 | Íþróttir | 711 orð | 4 myndir

Þéttari vörn færði Blikum stig gegn FH

Í Kaplakrika Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Blikar geta verið ánægðir með uppskeruna úr fyrsta leik sumarsins þegar þeir sóttu stig í Kaplakrikann í gærkvöld. Meira

Bílablað

6. maí 2014 | Bílablað | 388 orð | 10 myndir

Allt að 8.000 manns mættu á Mustang-sýningu

Mustang-klúbburinn á Íslandi og Brimborg héldu um helgina stærstu Mustang-sýningu sem haldin hefur verið til þessa hér á landi. Meira
6. maí 2014 | Bílablað | 294 orð | 4 myndir

Draumabílar og draumórabílar

Allmerkileg bílasýning verður opnuð í High Museum of Art í Atlanta-borg í Bandaríkjunum hinn 21. maí næstkomandi. Meira
6. maí 2014 | Bílablað | 322 orð | 1 mynd

Nýjasta tækni og gamaldags sjarmi

Þegar fólk með rúm fjárráð ætlar að kaupa sér bifreið sem leikfang stendur það oft frammi fyrir vali milli þess að kaupa gamaldags klassík eða nútímatækniundur. Meira
6. maí 2014 | Bílablað | 1505 orð | 3 myndir

Óvænt drottnun Mercedes í Formúlu-1

Óvænt drottnun Mercedes-liðsins í Formúlu-1 það sem af er vertíð hefur vakið athygli og spurningar. Meistaralið undanfarinna ára, Red Bull, stendur langt að baki eftir fjögur fyrstu mótin af 19. Meira
6. maí 2014 | Bílablað | 652 orð | 6 myndir

Sameinar kosti margra bíla í einum

Peugeot 3008 er einn af mörgum borgarjepplingum sem fást nú skyndilega hérlendis. Margir bílar hafa bæst í þennan flokk sem Nissan Qashqai bjó til árið 2006. Peugeot 3008 kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2009 og var valinn bíll ársins hjá What Car? Meira
6. maí 2014 | Bílablað | 666 orð | 7 myndir

Sniðugur fjölnotabíll á sanngjörnu verði

Hyundai ix20 hefur lítið verið í sviðsljósinu en hann er sannarlega verður athygli. Hann er einn þeirra bíla á markaðnum sem flokkast til fjölnotabíla eða MPV eins og þeir kallast (multi purpose vehicle). Meira
6. maí 2014 | Bílablað | 190 orð | 3 myndir

Umhverfisvænt augnakonfekt

Hér í eina tíð var því haldið fram að umhverfisvænir bílar væru óttalegar saumavélar og enginn nennti að keyra slík furðuverk nema þrjóskir hippar. Meira
6. maí 2014 | Bílablað | 147 orð | 1 mynd

Þjónustudagur Toyota á laugardag

Næstkomandi laugardag, 10. maí, verður árlegur þjónustudagur hjá viðurkenndum sölu- og þjónustuaðilum Toyota víða um land. Þetta er 10. árið í röð sem Toyotaeigendur geta komið til sölu- eða þjónustuaðila og fengið vorhreingerningu á bílnum. Meira
6. maí 2014 | Bílablað | 181 orð | 1 mynd

Ætlar að ná framdrifsmetinu aftur á Nordschleife

Renaultsport Mégane 265 er af mörgum talinn einn besti framdrifsbíllinn, hvað aksturseiginleika varðar, sem framleiddur hefur verið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.