Greinar laugardaginn 10. maí 2014

Fréttir

10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

1.700 fóru utan í gærkvöldi

Greiðlega gekk í gærkvöldi að koma áætlunarflugi Icelandair aftur af stað, en það lá niðri allan daginn vegna vinnustöðvunar flugmanna, sem stóð frá kl. 06 til kl. 18 síðdegis. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 464 orð | 3 myndir

67 milljarðar glötuðust

Viðar Guðjónsson Jón Pétur Jónsson Sérstakur saksóknari telur að fyrrverandi stjórnendur Kaupþings, þeir Hreiðar Már Sigurðsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson, hafi með háttsemi sinni valdið bankanum „gríðarlegu og fáheyrðu... Meira
10. maí 2014 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Afríska þjóðarráðið fékk góða kosningu

Afríska þjóðarráðið vann öruggan sigur í þingkosningunum í Suður-Afríku, sem fram fóru á miðvikudag. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Akureyrarmessa í Bústaðakirkju

Akureyrarmessa verður haldin í Bústaðakirkju sunnudaginn 11. maí kl. 14.00. Fjölmargir Akureyringar koma fram í messunni. Ræðumaður verður sr. Hjörtur Pálsson. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Alltaf má á sig blómum bæta

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Dóra Haraldsdóttir útskrifast sem stúdent frá félagsfræðibraut Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði eftir hálfan mánuð, en í gær kvöddu stúdentsefnin 23 í Grundarfirði kennara og þökkuðu þeim fyrir... Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Betur sjá augu en auga

Vökul augu á hliði við Hverfisgötu fylgjast vel með umferðinni og framkvæmdunum sem standa yfir. Verið er að hreinsa steypubrotin eftir að hús milli Hverfisgötu og Laugavegar voru rifin. Húsrif er framundan á fleiri stöðum í miðborginni, m.a. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Björt framtíð bauð upp á hamborgara

Björt framtíð hefur kosningabaráttu sína á léttu nótunum. Í gær var svokölluð hamborgarahátíð við Laugalæk. Fleiri hátíðir í svipuðum dúr verða haldnar víðsvegar um borgina næstu vikur á vegum framboðsins. Meira
10. maí 2014 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Boða til neyðarfundar vegna MERS

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin tilkynnti í gær að boðað hefði verið til neyðarfundar næstkomandi þriðjudag til að ræða MERS-vírusinn en fjölgun tilfella í einstaka löndum veldur mönnum nokkrum áhyggjum. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Dagur með yfirburðafylgi í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, hefur yfirburðafylgi í embætti borgarstjóra í Reykjavík. Er hann nefndur af 58% þeirra sem afstöðu tóku í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar á fylgi við borgarstjóraefni flokkanna. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 886 orð | 5 myndir

Dregið í DAS í 60 ár

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Án Happdrætttis DAS væru málefni aldraðra í öðrum farvegi. Vinningar í happdrættinu hafa breytt lífi tugþúsunda Íslendinga á undanförnum áratugum. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ekki flogið með fiskinn

„Staðan er mjög viðkvæm og markaðir okkar eru strax komnir í ákveðna hættu. Meira
10. maí 2014 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Engir fílar í Tansaníu eftir sjö ár

Að óbreyttu verður enginn fíll eftir í Tansaníu að sjö árum liðnum, að sögn þarlendra náttúrusamtaka. Þetta kom fram á ráðstefnu sem sett var í gær en viðfangsefni hennar er veiðiþjófnaður í landinu. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Evrópumethafarnir virðast við álftaheilsu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tvær elstu álftir sem vitað er um sáust í Bárðardal í fyrradag. Þær verða 28 ára í sumar og hugsanlegt að önnur sé jafnvel eldri. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Evrópuverðlaun til Hljóðbókasafns Íslands

Hljóðbókasafni Ísland hafa verið veitt verðlaun frá European Society for Quality Research fyrir vandaða rannsóknarvinnu, undirbúning og innleiðingu á útlánakerfi safnsins. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fimm í gæsluvarðhald vegna hópnauðgunar

Fimm piltar, sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti um síðustu helgi, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til fimmtudagsins 15. maí nk. Þeir eru á aldrinum 17 til 19 ára. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fleiri skjálftar líklegir

Hugsanlegt er að frekari jarðskjálftar geti orðið á Suðurlandi á næstunni. Þetta er mat vísindamanna á jarðskjálftunum á Suðurlandi, sem riðu yfir seint í fyrrakvöld. Sá stærri var 4,0 stig á Richter og átti upptök við Þjórsá. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Flugfreyjur kjósa um aðgerðir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna í Flugfreyjufélagi Íslands um boðun verkfallsaðgerða flugfreyja og flugþjóna hjá Icelandair. Kosningin hófst 7. maí og lýkur henni í dag. Meira
10. maí 2014 | Erlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Forsetinn sæk ir Krímskaga heim

Sevastopol. AFP. | Vladimír Pútín Rússlandsforseti hélt sigurreifur til Krím í gær, í sína fyrstu heimsókn síðan Krímskagi var innlimaður af Rússum í mars síðastliðnum. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 267 orð

Fræðimenn gagnrýna lífssýnasöfnun

Níu fræðimenn á sviði sið- og læknisfræði gera athugasemdir við söfnun Íslenskrar erfðagreiningar á lífssýnum sem fram fer um helgina og félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörg annast. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fundað um einkaflug á Íslandi

Fram fer í Reykjavík þessa dagana Evrópufundur AOPA, sem er Félag flugmanna og flugvélaeigenda. Íslandsdeild félagsins heldur fundinn, sem 30-40 manns sækja frá útlöndum. Í tilkynningu segir að hagsmunir almannaflugsins séu aðalefni fundarins, t.d. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrstu hrefnurnar veiddar

Nýtt hrefnuveiðitímabil er hafið og þegar hafa veiðst tvær hrefnur í Faxaflóa. Gunnar Bergmann Jónsson, talsmaður IP útgerðar, sem gerir út hrefnuveiðibátana Hafstein SK og Hrafnreyði KÓ, segir að ekki hafi gengið nógu vel í fyrra, en þá veiddust 38... Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 37 orð

Færanleg umferðarmyndavél

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið til afnota nýja færanlega rauðljósa- og hraðamyndavél Eftirlitsmyndavélin verður fyrst sett upp á Sæbraut í Reykjavík þar sem eru stór ljósastýrð gatnamót. Verður vélin gangsett á þriðjudag. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Garðræktaráhugi fer vaxandi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Gróðurinn fer vel af stað þetta vorið og er öll garðvinna með fyrra fallinu að sögn Valborgar Einarsdóttur, garðyrkjufræðings og framkvæmdastjóra Garðyrkjufélags Íslands. „Þetta er með betri vorum a.m. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Geirmundur skemmtir á Seltjarnarnesi

Geirmundur Valtýsson mun ásamt hljómsveit leika fyrir dansi á fljölskylduballi í Félagsheimili Seltjarnarness sunnudaginn 11. maí frá kl. 16-18. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð

Gert skylt að upplýsa um símtöl

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fallist var á kröfu ríkissaksóknara um að fjarskiptafyrirtæki væri skylt að afhenda lista yfir öll sím-töl úr og í tilgreint símanúmer á sex klukkustunda tímabili sem tengist skotárás sem... Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hvalbáturinn gerður klár í slippnum

Í slippnum í Reykjavík er þessa dagana unnið við að botnhreinsa og mála Hval 8, annað tveggja skipa sem Hvalur hf. gerir út. Góður gangur er í þessu verkefni, en bæði skip og vinnslustöðin í Hvalfirði þurfa að vera klár þegar vertíðin hefst í júní. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Kristinn

Fákar á ferð Ferðamátinn var fjölbreyttur hjá þessum félögum í... Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Lest í ferðum um hafnarbakkann í Reykjavík í sumar

Lítil farþegalest, lík þeim sem eru í skemmtigörðum víða erlendis, mun væntanlega verða á ferðinni við Reykjavíkurhöfn í sumar. Það er Eysteinn Þ. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir

Lýðveldið Ísland fagnar 70 ára afmæli

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Sautjánda júní í ár verða 70 ár frá því að lýðveldið Ísland var stofnað á Þingvöllum, ný stjórnarskrá öðlaðist þá gildi og öll stjórnskipuleg tengsl við Danmörku voru slitin. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 37 orð

Náttúruganga um Grafarvog

Boðið verður upp á náttúrugöngu um Grafarvoginn í dag þar sem náttúran og fuglalífið verða skoðuð. Lagt verður upp frá Foldasafni klukkan 10.30 og er boðið upp á hressingu í safninu eftir göngu sem tekur um... Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Ný afþreying í ferðamennsku á Hellu

Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hellu Kynslóðabrúin er skemmtilegt tónlistarverkefni sem Ómar Diðriksson og hljómsveit hans, Sveitasynir, komu á fót fyrir skemmstu hér í Rangárþingi. Meira
10. maí 2014 | Innlent - greinar | 992 orð | 4 myndir

Nær 60% kjósenda vilja Dag

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Dagur B. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 872 orð | 2 myndir

Ofgreining sögð óhjákvæmileg

Viðtal Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Krabbamein án sjúkdóms er meðal þess sem dr. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Ráðgjöf fyrir makríl aukin í milljón tonn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur gefið út nýja ráðgjöf fyrir makríl vegna fiskveiðiársins 2014 og leggur það til að veiðin verði á milli 927.000 til 1.011.000 tonn. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 242 orð

Ríkisskuldir minnka hratt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gangi áætlanir um fjármál ríkisins eftir munu skuldir ríkissjóðs sem hlutfall af landsframleiðslu minnka úr 80% í ár í 50% 2020. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Samið um lok þingstarfa

„Það er komið samkomulag um það að við ætlum að klára okkar verk núna á þessari viku sem er framundan. Viðræður hafa átt sér stað og menn eru nokkuð á sömu línum um að ljúka þessu 16. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Staðan í landsmálunum hefur áhrif

„Það virðist vera lenska að framboð sem ekki tengjast gömlu flokkunum eiga hljómgrunn meðal fólks. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 1724 orð | 3 myndir

Stýrði stórtækum breytingum

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Sveitarfélög vilja fá tekjumissi bættan

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Tekið verður til í Reykjavík um helgina

Íbúar í Reykjavík eru hvattir til þess að hreinsa lóðir sínar og nágrenni í dag og á morgun, á svonefndri Tiltektarhelgi. Þeir sem taka þátt geta farið á bensínstöðvar Olís og fengið þar ruslapoka. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tiltektarhelgi í Reykjavík

Sérstök tiltektarhelgi verður í Reykjavík um helgina. Hvetur Reykjavíkurborg fólk og fyrirtæki til að taka til í sínu nánasta umhverfi. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Tvær elstu álftir Evrópu halda til á Fljótsheiði

Tvær elstu álftir sem vitað er um hér á landi og í Evrópu eiga sér óðöl í Fljótsheiði í Suður-Þingeyjarsýslu. Þær virðast báðar við góða heilsu. Sáust í fyrradag í Bárðardal og talið að þær séu að bíða efir að snjóa leysi við fjallavötnin. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Valskórinn heldur vortónleika

Valskórinn heldur vortónleika í Háteigskirkju í Reykjavík á mánudagskvöld klukkan 20. Fram kemur í tilkynningu að söngskráin sé blönduð íslenskum og erlendum lögum sem flestir þekki. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð

Verkfall sjúkraliða vofir yfir

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að sjúkraliðar og félagsmenn í SFR hefji verkfall á mánudaginn milli kl. 8 og 16 á hjúkrunarheimilum og sjálfseignarstofnunum innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Vilja fá Íslendinga í störf

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lítið lát virðist vera á áhuga fólks á að leita eftir störfum í öðrum löndum í gegnum EURES, samevrópsku vinnumiðlunina, en árleg kynning á lausum störfum í Evrópu fer fram í Hörpu í dag frá kl 11 til 17. Meira
10. maí 2014 | Innlendar fréttir | 723 orð | 4 myndir

Vill nýja hugsun í háskólanámi

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Innleiða þarf frumkvöðlahugsun hjá háskólanemum þannig að þeir verði í stakk búnir til að skapa eigin tækifæri við útskrift. Með því geta orðið til nýjar atvinnugreinar, eins og dæmin sanna. Meira
10. maí 2014 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ætlar ekki að myrða þriðju eiginkonuna

Tyrkneskur maður gaf út þá rómantísku yfirlýsingu í fjölmiðlum að hann hygðist ekki myrða þriðju eiginkonu sína, eftir að honum var sparkað úr stefnumótaþætti þegar í ljós kom að hann hafði komið tveimur fyrir kattarnef. Meira

Ritstjórnargreinar

10. maí 2014 | Leiðarar | 353 orð

„Sögulegur sannleikur“

Sáttatónninn er holur og heyrist vart fyrir bumbuslættinum Meira
10. maí 2014 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Ekki jákvætt fyrir viðskipti Bretlands

Helstu áhugamenn um aðild Íslands að Evrópusambandinu, sem í seinni tíð þora að vísu ekki að gangast við því og kalla sig nú viðræðusinna, tala jafnan eins og gefið sé að áhrifin af aðild yrðu gífurlega jákvæð fyrir viðskiptalífið, ekki síst... Meira
10. maí 2014 | Leiðarar | 275 orð

Íþróttir og forvarnir

Skipulagt íþróttastarf dregur úr líkum á vímuefnaneyslu unglinga Meira

Menning

10. maí 2014 | Tónlist | 393 orð | 2 myndir

Af ódauðlegum dauða

Rakhmanínoff: Dauðraeyjan. Mússorgskíj: Söngvar og dansar dauðans. Brahms: Sinfónía nr. 1 í c. Ólafur Kjartan Sigurðarson bar. og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Fimmtudaginn 8.5. kl. 19:30. Meira
10. maí 2014 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Aftanblik leikur Bach og sálma

Tríó aftanblik leikur tónlist eftir J.S. Bach og sálma eftir Björn Halldórsson í Laufási á morgun kl. 20 í Laugarneskirkju. Á efnisskránni verða m.a. Meira
10. maí 2014 | Menningarlíf | 144 orð

Agla spáir í spilin

Það er við hæfi að fá Öglu til að spá um efstu fimm sætin. Það reyndist auðsótt mál, þó hún segi keppnina sjaldan hafa verið jafn óútreiknanlega. Austurríki „Sú sem hefur komið langmest á óvart er austurríska drottningin. Meira
10. maí 2014 | Hönnun | 305 orð | 1 mynd

„Hæg breytileg átt“ hlaut hæsta styrkinn

Verkefnið „Hæg breytileg átt“ hlaut hæsta styrkinn þegar úthlutað var úr Hönnunarsjóði Auroru á fimmtudag, fimm milljónir króna. Að þessu sinni bárust sjóðnum 47 umsóknir um styrki og sjö voru veittir. Meira
10. maí 2014 | Tónlist | 360 orð | 1 mynd

„Sýna hversu skemmtileg ópera er“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Markmið okkar er að fá sem allra flesta hingað í húsið, því þetta er sérlega góð leið til að fá innsýn í hvað við erum að gera og sjá um hvað ópera rauverulega snýst. Meira
10. maí 2014 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Di Cintio fjallar um verðlaunabók

Kanadíski verðlaunahöfundurinn Marcello di Cintio mun á sunnudag kl. 18 halda erindi í bókaversluninni Iðu í Zimsen-húsinu við Vesturgötu. Hann fjallar um nýútkomna bók sína, Walls: Travels Along the Barricades . Meira
10. maí 2014 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Einnar konu kabarett

Enska framúrstefnu-kabarettlistakonan Zoë Martlew kemur fram í tónleikaröðinni Jaðarber í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, 14. maí nk. kl. 20 og flytur einleikinn Revue Z sem hún hefur flutt um allt Bretland og á tónlistarhátíðum víða um heim. Meira
10. maí 2014 | Tónlist | 718 orð | 2 myndir

Einu sinni í Louisville

En það þurfti svosem ekki neinar eldræður til að sannfæra fólk um mátt og megin plötunnar, hún sá alfarið um það sjálf Meira
10. maí 2014 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Falleg frétt og bjartsýn þjóð

Fallegasta frétt vikunnar, og sú sem sögð hefur verið margoft, var af einstæðu móðurinni sem fékk tvöfaldan lottóvinning, þökk sé framliðnum afa hennar. Meira
10. maí 2014 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Hver á að borga Eurovision-reikninginn?

Danska dagblaðið Politiken greinir frá því að framkvæmdir við B&W skipasmíðastöðina á Refshalaeyju í Kaupmannahöfn, þar sem Eurovision söngvakeppnin fer fram, hafi farið um 22,8 milljónum danskra króna fram úr kostnaði. Meira
10. maí 2014 | Kvikmyndir | 121 orð | 1 mynd

Kvikmyndaeftirlitið í Kína ákveður að Kínverjar fái ekki að sjá kvikmyndina Noah

Kvikmynd bandaríska leikstjórans Darrens Aronofksy, Noah , sem tekin var að verulegu leyti hér á landi, hefur aflað framleiðandanum, Paramount Pictures, mun meiri tekna en spáð hafði verið eftir moðvolga og misvísandi gagnrýni helstu fjölmiðla. Meira
10. maí 2014 | Leiklist | 123 orð | 1 mynd

Leikið í Reykjavík, Kigali og New York

Leiklestur á nýju verki eftir Jay O. Sanders, Unexplored Interior, fer fram á morgun kl. 16 í Bíó Paradís í Reykjavík, Kigali í Rúanda og Gyðingasafninu í New York. Meira
10. maí 2014 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Metallica leikur á Glastonbury

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Glastonbury á Englandi hafa loks svipt hulunni af því hvaða hljómsveit muni leika á stærsta sviði hátíðarinnar, Pyramid, laugardaginn 28. júní og er það engin önnur en Metallica. Meira
10. maí 2014 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Nýr safnstjóri fjallar um verkin

Nýráðinn safnstjóri Listasafns Einars Jónssonar, Sigríður Melrós Ólafsdóttir, verður með leiðsögn um safnið á sunnudag klukkan 15. Meira
10. maí 2014 | Menningarlíf | 735 orð | 2 myndir

Skemmtum okkur og áhorfendum

Spennan magnast fyrir lokakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í kvöld. Hinir litríku Pollar eru hins vegar hinir spökustu, eins og Arnar Þór Gíslason, Bleiki polli, tjáði blaðamanni þegar hann sló á þráðinn til Kaupmannahafnar. Meira
10. maí 2014 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

SK heiðrar stjórnanda sinn

Skólahljómsveit Kópavogs heldur tónleika í dag kl. 17 í tilefni af því að Össur Geirsson hefur starfað með henni í rúm 25 ár og þar af sem stjórnandi í 20 ár. Meira
10. maí 2014 | Bókmenntir | 68 orð | 1 mynd

Tilnefnd til ALMA og formaður RSÍ

Kristín Helga Gunnarsdóttir og og Áslaug Jónsdóttir eru tilnefndar fyrir Íslands hönd til ALMA-verðlaunanna 2015, bókmenntaverðlauna sem stofnuð voru í minningu Astridar Lindgren. Meira

Umræðan

10. maí 2014 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Árangursríkt samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Eftir Gunnar Einarsson: "Enginn vafi er á því að öflugt samstarf sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu skilar miklum árangri í bættri þjónustu og hagkvæmum rekstri." Meira
10. maí 2014 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Dauður lagabókstafur?

Mál stúlknanna tveggja, sem forsvarsmenn Sambíóanna sendu uppsagnarbréf eftir að þær upplýstu um kynjamismunun í útibúinu í Álfabakka, er um margt áhugavert. Meira
10. maí 2014 | Pistlar | 837 orð | 1 mynd

Er allt sem sýnist í endurreisn Íslands?

Er afnám gjaldeyrishafta töfraorðið sem leysir allan vanda? Meira
10. maí 2014 | Pistlar | 337 orð

Óhæft til birtingar

Árið 1982 kom út í íslenskri þýðingu Hersteins Pálssonar skáldsagan Óhæft til birtingar eftir blaðamennina Arnaud de Borchgrave og Robert Moss. Á ensku nefndist hún The Spike . Meira
10. maí 2014 | Pistlar | 448 orð | 2 myndir

Sjá, ég boða yður mikið fagn

Fáum dylst að trúariðkun landsmanna hefur beðið hnekki og ber þar margt til. En kannski má líta svo á að siðskipti hafi orðið, rétt eins og þegar Lútherstrú tók við af kaþólskum sið. Meira
10. maí 2014 | Velvakandi | 115 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Lykill fannst Útidyralykill, sérsmíðaður, fannst í Hólahverfi í marsmánuði. Upplýsingar í síma 557-1585. Meira
10. maí 2014 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Þitt er valið

Eftir Halldór Halldórsson: "... í stórum málum og mun Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík berjast fyrir því að borgarbúar komi að endanlegri ákvarðanatöku um flugvöllinn í íbúakosningum." Meira

Minningargreinar

10. maí 2014 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

Bjarni Jóhannsson

Bjarni Jóhannson, skipstjóri og útgerðarmaður, fæddist á Eyrarbakka 16. desember 1922. Hann andaðist á Landspítalanum 2. maí 2014. Bjarni var sonur hjónanna Þórdísar Gunnarsdóttur húsfreyju, f. 5. júlí 1897, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2014 | Minningargrein á mbl.is | 943 orð | 1 mynd | ókeypis

Geirrún Tómasdóttir

Geirrún Tómasdóttir fæddist í Vestmannaeyjum þann 2. apríl árið 1946. Hún andaðist á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi þann 29. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2014 | Minningargreinar | 2070 orð | 1 mynd

Geirrún Tómasdóttir

Geirrún Tómasdóttir fæddist í Vestmannaeyjum þann 2. apríl árið 1946. Hún andaðist á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi þann 29. apríl 2014. Foreldrar hennar voru Dagný Ingimundardóttir, f. 27.8. 1914, d. 16.4. 2011 og Tómas Geirsson, f. 20.6. 1912,... Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2014 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

Jóhannes Jóhannesson

Jóhannes Jóhannesson fæddist á Slitvindastöðum í Staðarsveit 24. apríl 1924. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Jaðri, Ólafsvík, 30. apríl 2014. Foreldrar hans voru Vilborg Matthildur Kjartansdóttir, f. 5. desember 1885, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2014 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Lárus Ágústsson

Lárus fæddist 25. júlí 1933 í Varmahlíð í Vestmannaeyjum. Hann lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, 29. apríl 2014. Foreldrar hans voru Pálína Eiríksdóttir húsfreyja, f. 10.4. 1895, d. 13.1. 1983, og Ágúst Jónsson trésmiður, f. 5.8. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2014 | Minningargreinar | 1677 orð | 1 mynd

Lilja Fanney Ketilsdóttir

Lilja Fanney Ketilsdóttir fæddist 16. apríl 1932 að Jaðri í Bolungarvík. Hún lést á Sjúkraskýlinu í Bolungarvík 1. maí 2014. Foreldrar hennar voru Guðlaug Jónsdóttir, f. 23. júlí 1893, dáin 11. júlí 1988 og Ketill Magnússon, f. 16. ágúst 1885, dáinn 26. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2014 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Pálmi Héðinsson

Pálmi Héðinsson skipstjóri fæddist 18. júlí 1930. Hann lést á Skógarbrekku, heilsustofnun Þingeyinga, 3. maí 2014. Pálmi ólst upp á Túngötu 12, Héðinshúsi, á Húsavík, sonur hjónanna Helgu Jónsdóttur, húsmóður frá Fossi, Húsavík, f. 16.2. 1897, d. 1.6. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2014 | Minningargreinar | 2368 orð | 1 mynd

Sólborg Indiana Bjarnadóttir

Sólborg Indiana Bjarnadóttir fæddist á Reykjum í Tungusveit í Skagafirði 28.11. 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Skagfirðinga 27.4. 2014. Foreldrar hennar voru Bjarni Kristmundsson, f. 2.5. 1887 í Ásbjarnarnesi í Vesturhópi, d. 24.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Fá betri kjör en Bretar

Lánskjör írska ríkisins á mörkuðum hafa lækkað mikið undanfarið og eru þau nú í fyrsta skipti í sex ár lægri en þau sem breska ríkinu bjóðast. Meira
10. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Fækka þarf hindrunum

Verði ráðist í ýmsar mikilvægar umbætur á fjárfestingarumhverfi hérlendis þá mun það auðvelda afnám fjármagnshafta. Það má gera með því að draga úr ýmsum hindrunum, bæta fjárfestingarskilyrði og fjölga fjárfestingarkostum. Meira
10. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Guðrún ráðin fjármálastjóri WOW air

Guðrún Valdimarsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs WOW air, en hún var í febrúar sl. ráðin sem aðstoðarmaður Skúla Mogensen, forstjóra WOW air. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Meira
10. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Heiðrún Jónsdóttir stjórnarformaður ÍV

Heiðrún Jónsdóttir héraðsdómslögmaður var kjörin stjórnarformaður Íslenskra verðbréfa (ÍV) á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðustu viku. Meira
10. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Stefán Sigurðsson nýr forstjóri Vodafone

Stjórn Vodafone hefur ráðið Stefán Sigurðsson sem forstjóra fyrirtækisins. Samhliða lætur Ómar Svavarsson af störfum en hann hefur verið forstjóri Vodafone frá árinu 2009. Þetta var tilkynnt í gær. Meira
10. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 607 orð | 3 myndir

Vilja skapa nýjan miðbæjarkjarna

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Við erum að styrkja og efla miðbæinn með aukinni verslun og iðandi mannlífi nýrra íbúa. Meira

Daglegt líf

10. maí 2014 | Daglegt líf | 175 orð | 1 mynd

Brjóstabollur á mæðradaginn

Á morgun, sunnudag, er mæðradagurinn og þá ætlar styrktarfélagið Göngum saman að efna til vorgöngu fyrir alla fjölskylduna. Í Reykjavík verður gengið frá Skautahöllinni í Laugardalnum og gengið um dalinn. Meira
10. maí 2014 | Daglegt líf | 493 orð | 1 mynd

Dansvinnusmiðjur og sýningar um land allt í sumar

Alþjóðlegi listahópurinn SHÄR er staddur hér á landi og verður hér næsta mánuðinn. Hópurinn samanstendur af dönsurum, tónlistar- og kvikmyndagerðarmönnum frá Íslandi, Svíþjóð og Ítalíu. Meira
10. maí 2014 | Daglegt líf | 859 orð | 6 myndir

Það er góður andi í andaherberginu

Hverfisgata 12 er gamalt sögufrægt íbúðarhús sem hefur fengið nýtt hlutverk. Meira

Fastir þættir

10. maí 2014 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. b3 d5 2. Bb2 Bg4 3. f3 Bf5 4. e3 Rf6 5. Re2 Rbd7 6. g4 Bg6 7. h4 h6...

1. b3 d5 2. Bb2 Bg4 3. f3 Bf5 4. e3 Rf6 5. Re2 Rbd7 6. g4 Bg6 7. h4 h6 8. Rf4 e5 9. Rxg6 fxg6 10. De2 Bd6 11. Rc3 c6 12. Bh3 g5 13. hxg5 hxg5 14. O-O-O De7 15. Bg2 O-O-O 16. Kb1 Ba3 17. Ba1 Rb6 18. Dd3 Rfd7 19. Hh5 Hxh5 20. gxh5 Hh8 21. Bh3 Hxh5 22. Meira
10. maí 2014 | Fastir þættir | 160 orð

Borgað seinna. S-AV Norður &spade;D &heart;Á105 ⋄G8653 &klubs;K643...

Borgað seinna. S-AV Norður &spade;D &heart;Á105 ⋄G8653 &klubs;K643 Vestur Austur &spade;K84 &spade;G97532 &heart;932 &heart;D ⋄K1042 ⋄D97 &klubs;DG8 &klubs;Á109 Suður &spade;Á106 &heart;KG8764 ⋄Á &klubs;752 Suður spilar 4&heart;. Meira
10. maí 2014 | Í dag | 222 orð

Hestur, minnisblað og kastljós á Þórshöfn

Fyrir viku var vísnagátan eftir Hörpu Jónsdóttur, Hjarðarfelli, svohljóðandi: Víða sést um götur ganga. Gnæfir upp í himininn. Sumum þessi sveið á vanga. Sauðfjár er þar staðurinn. Og lét Harpa lausnina fylgja: Góðhestar um götur fara. Meira
10. maí 2014 | Fastir þættir | 554 orð | 2 myndir

Hjörvar Steinn með fullt hús á WOW-air mótinu

Keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands hefst í Stúkunni a Kópavogsvelli þann 23. maí nk. Meira
10. maí 2014 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Hlaup, íþróttaleikir og Eurovision

Það verður nóg að gera á afmælisdaginn, eins og flesta aðra daga,“ segir Guðrún Þórhalla Helgadóttir, MS í mannauðsstjórnun og eigandi og framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Remax Fjörður í Hafnarfirði, en hún er 45 ára í dag. Meira
10. maí 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Ísafjörður Óskar Eðvald fæddist 29. ágúst kl. 11.38. Hann vó 4.070 g og...

Ísafjörður Óskar Eðvald fæddist 29. ágúst kl. 11.38. Hann vó 4.070 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sara Rós Sigurðardóttir og Andri Páll Ingólfsson... Meira
10. maí 2014 | Árnað heilla | 549 orð | 4 myndir

Jafnréttissinnaður og mikill fjölskyldumaður

Ingimar fæddist á Akureyri 10.5. 1974, átti heima í Hrísey fyrstu árin og var jafnframt mikið í sveit á ættarslóðum í Bjarnarfirði á Ströndum á æskuárunum. Þegar Ingimar var fjögurra ára flutti fjölskyldan í Breiðholtið. Meira
10. maí 2014 | Í dag | 15 orð

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebreabréfið...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Meira
10. maí 2014 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Kópavogur Stefanía fæddist 10. júní kl. 5.52. Hún vó 2.896 g og var 47...

Kópavogur Stefanía fæddist 10. júní kl. 5.52. Hún vó 2.896 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Andrea Símonardóttir og Gauti Ólafsson... Meira
10. maí 2014 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Linda María Benjamínsdóttir, Daníel Ágúst Benjamínsson, Rakel Sara...

Linda María Benjamínsdóttir, Daníel Ágúst Benjamínsson, Rakel Sara Sævarsdóttir, Davíð Örn Sævarsson og Ronja Guðrún Kristjánsdóttir héldu tombólu við Bónus Hveragerði og söfnuðu 5.395 krónum fyrir Rauða krossinn. Á myndina vantar... Meira
10. maí 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

Stundum er orðtakið að horfa í gaupnir sér skilið svo að maður hengi haus og góni niður í klofið á sér. Rétt svo langt sem það nær, en gaupn merkir íhvolfur lófi . Maður hefur lófana í kjöltunni og rýnir niður í þá í von um... Meira
10. maí 2014 | Í dag | 1460 orð

Messur

Orð dagsins: Ég mun sjá yður aftur. Meira
10. maí 2014 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Oddur Ólafsson

Oddur Ólafsson fæddist í Reykjavík 11.5. 1914 og ólst upp í Þingholtsstræti 3, þriðji yngstur átta barna þeirra hjóna, Ólafs Oddssonar ljósmyndara og Valgerðar Haraldsdóttur Briem húsfreyju. Meira
10. maí 2014 | Árnað heilla | 369 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára María Pétursdóttir 85 ára Anna Aðalheiður Guðmundsdóttir Bergur Jóhannesson Erla Sigurjónsdóttir 80 ára Árni L. Meira
10. maí 2014 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverji

Þetta er nú meiri nýmóðins maturinn,“ sagði sunnlenski bóndinn og borðaði sushi með hníf og gaffli, sem stúlkan af mölinni kom keyrandi með yfir heiðina. Meira
10. maí 2014 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. maí 1940 Hernámsdagurinn. Breskt herlið var sett á land í Reykjavík. Allmargir Þjóðverjar voru handteknir, meðal annars Gerlach ræðismaður. Í hernámsliði Breta voru rúmlega 25 þúsund menn þegar mest var. Meira

Íþróttir

10. maí 2014 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

1. deild karla KV – HK 2:3 Eyjólfur Fannar Eyjólfsson 65. Örn...

1. deild karla KV – HK 2:3 Eyjólfur Fannar Eyjólfsson 65. Örn Arnaldsson 90. – Viktor Unnar Illugason 27., Atli Valsson 41., Jón Gunnar Eysteinsson 51. Haukar – Þróttur R 1:4 Andri Steinn Birgisson 82. – Hreinn Ingi Örnólfsson... Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Ásdís eltir demantinn til New York

Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni fékk í gær boð um þátttöku í sjötta Demantamóti ársins í frjálsum íþróttum sem verður haldið í New York 14. júní. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Á þessum degi

10. maí 1981 Kraftajötnarnir Jón Páll Sigmarsson og Víkingur Traustason hljóta báðir silfurverðlaun í Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum á Ítalíu. Jón Páll í -125 kg flokki og Víkingur í +125 kg flokki. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

„Það verða vonbrigði ef ég næ ekki tveggja stafa tölu.&ldquo...

„Það verða vonbrigði ef ég næ ekki tveggja stafa tölu. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Björgólfur í raðir Fram

Framherjinn Björgólfur Takefusa samdi í gærkvöld við Fram um að spila með liðinu í úrvalsdeild karla í knattspyrnu út sumarið. Samningur Björgólfs við Fram er til fimm mánaða. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 97 orð

Fjölgun liða staðfest

Í gær lauk skráningu liða í Íslandsmót karla og kvenna í handknattleik fyrir næsta vetur. Þrettán kvennalið skráðu sig til leiks og átján karlalið. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: Schenker-höllin: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur karla: Schenker-höllin: Haukar – ÍBV (1:1) L16 Þriðji úrslitaleikur kvenna: Mýrin: Stjarnan – Valur (1:1) S16 KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fjölnisvöllur: Fjölnir – Valur S19.15 1. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 948 orð | 3 myndir

Höldum okkur alveg niðri á jörðinni

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Haraldur Freyr Guðmunsson, miðvörðurinn sterki í liði Keflvíkinga og fyrirliði liðsins, er leikmaður 2. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Læti í Þrótti á Ásvöllum

1. deild Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is „Við stefndum náttúrulega bara á að byrja mótið vel, þannig að við vildum vinna þennan fyrsta leik gegn Haukum. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir

Martin og Hildur bestu leikmennirnir

Martin Hermannsson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru útnefnd besta körfuknattleiksfólk landsins á keppnistímabilinu 2013-2014 á lokahófi KKÍ í gærkvöld. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 521 orð | 2 myndir

Náði mínum markmiðum

Skíði Ívar Benediktsson iben@mbl.is Skíðamaðurinn Brynjar Jökull Guðmundsson hefur ákveðið að hætta keppni sem afreksmaður í skíðaíþróttum aðeins 25 ára gamall. Brynjar Jökull, sem tók þátt í vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í febrúar, segir það m.a. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Annar úrslitaleikur: Valur – Stjarnan 25:23...

Olís-deild kvenna Annar úrslitaleikur: Valur – Stjarnan 25:23 *Valur vann eftir tvíframlengdan leik. *Staðan er 1:1 og þriðji úrslitaleikur í Mýrinni á morgun klukkan 16. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Brooklyn 94:82...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Brooklyn 94:82 *Staðan er 2:0 fyrir Miami og þriðji leikur er í New York í kvöld kl. 24.00. *Washington og Indiana mættust í nótt en staðan var 1:1. Sjá mbl.is. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Útlitið bjart hjá Aroni

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding Kaupmannahöfn fögnuðu í gærkvöld fimm marka sigri á Álaborg, 23:18 í fyrri úrslitaleik liðanna um danska meistaratitilinn í handbolta. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 666 orð | 5 myndir

Valskonur sneru við taflinu í maraþonleik

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valur jafnaði metin í rimmu sinni við Stjörnuna í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í gær með tveggja marka sigri í sannkölluðum maraþonleik á heimavelli, 25:23. Meira
10. maí 2014 | Íþróttir | 757 orð | 2 myndir

Þrettándatröll og Þjóðhátíðarlög

Í EYJUM Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það var einstaklega gaman að vera í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á fimmtudagskvöldið og upplifa þá stemningu sem var á öðrum úrslitaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Meira

Ýmis aukablöð

10. maí 2014 | Blaðaukar | 282 orð | 1 mynd

„Conchita á í mér hvert bein“

„Ég held að við verðum í 10. sæti í ár. Pollapönkarar hafa notið mikillar athygli síðustu daga og fengið góð viðbrögð sem ég held að muni skila sér í stigum í símakosningunni,“ segir Reynir Þór Eggertsson. Meira
10. maí 2014 | Blaðaukar | 262 orð | 1 mynd

„Enginn augljós sigurvegari í ár“

„Mér finnst enginn augljós sigurvegari í ár þó að nokkrir komi vissulega til greina. Mér finnst keppnin í ár ekki mjög fjölbreytt, en mikið fer fyrir ballöðum og dramatískum lögum,“ segir Greta Salóme Stefánsdóttir. Meira
10. maí 2014 | Blaðaukar | 329 orð | 1 mynd

„Ég fékk gæsahúð í nárann“

„Margir eru á því að Svíar séu augljósir sigurvegarar í ár, en ég held ekki að þeir vinni. Lagið er vel flutt og viðlagið límist á heilann, en að mínu mati jaðrar þetta samt við að vera óspennandi. Meira
10. maí 2014 | Blaðaukar | 292 orð | 1 mynd

Spennandi keppni í ár

„Keppnin í ár er spennandi vegna þess að sigurvegarinn er ekki gefinn fyrirfram,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Meira
10. maí 2014 | Blaðaukar | 42 orð

Stóra stundin í Eurovision 2014 nálgast óðum og í kvöld verður ljóst...

Stóra stundin í Eurovision 2014 nálgast óðum og í kvöld verður ljóst hver hreppir hnossið. Blaðamaður leitaði til fimm annálaðra Eurovision-spekinga og fékk þá til að spá í spilin fyrir kvöldið. Meira
10. maí 2014 | Blaðaukar | 584 orð | 1 mynd

Telur Pollapönkara verða meðal þeirra 10 efstu

„Ég er sannfærður um að Pollapönkarar rata inn á topp 10-listann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.