Greinar sunnudaginn 11. maí 2014

Ritstjórnargreinar

11. maí 2014 | Reykjavíkurbréf | 1713 orð | 1 mynd

Margt er í heiminum hverfult, en ekki þó allt

Hitler var með griðasáttmála við Stalín upp á vasann þegar hann hóf sína heimsstyrjöld og saman bútuðu þeir félagarnir sundur Pólland í góðri sátt í upphafi þeirrar styrjaldar. Kommúnistar og sósíalistar í Vestur-Evrópu tóku mið af þessu. Líka á Íslandi. Meira

Minningargreinar

11. maí 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1707 orð | 1 mynd | ókeypis

Ottó Bergvin Hreinsson

Ottó Bergvin Hreinsson fæddist í Reykjavík, 27. október 1974. Hann lést í Kópavogi 4. maí sl. Hann var sonur hjónanna Hreins Ómars Sigtryggssonar, f. 09.05.1952, faðir hans var Sigtryggur Runólfsson, f. 11.07.1921, d.07.09. Meira  Kaupa minningabók

Sunnudagsblað

11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Alþjóðaskólinn er sjálfstætt rekin eining innan Sjálandsskóla í Garðabæ...

Alþjóðaskólinn er sjálfstætt rekin eining innan Sjálandsskóla í Garðabæ en námið í Alþjóðaskólanum fer bæði fram á íslensku og ensku. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 122 orð | 6 myndir

Andlitið og sólin

Það er gríðarlega mikilvægt að muna eftir sólarvörninni á vorin. Ýmsar nýjungar eru væntanlegar í snyrtivöruheiminum þar sem sólarvarnirnar verja ekki eingöngu andlitið fyrir slæmum geislum sólarinnar heldur næra þær húðina á áhrifaríkan hátt. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 337 orð | 1 mynd

Á ábyrgð mannkyns

Ítalir hafa sífellt meiri áhyggjur af menningarverðmætum sínum vegna erfiðleika við fjármögnun nauðsynlegs viðhalds. Fyrirtæki í einkageiranum hyggjast nú koma til hjálpar. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 756 orð | 2 myndir

Ástríðan kviknaði snemma

Einar Skúlason segir göngur gefa óútskýranlega ró og orku. Ekki sé síðra að vera í góðum hóp og upplifa umhverfið með öðrum. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 1063 orð | 2 myndir

„Átti að vera mín fyrsta mynd“

Nýjasta kvikmynd Baldvins Z gerist á árunum rétt fyrir efnahagshrunið 2008. Myndin fylgir eftir þremur ólíkum persónum sem eiga það sameiginlegt að búa yfir leyndarmáli en örlög þeirra fléttast, að sögn leikstjórans, saman á áhrifaríkan hátt. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 328 orð | 2 myndir

Berfætt úti í náttúrunni í sumar

Það þarf ekki að hafa mikið fyrir því að búa til súpur og segir Íris Huld, eigandi veitingarstaðarins Kryddlegin hjörtu, oft sé sniðugt að nota það grænmeti sem til er í ísskápnum til þess að búa til súpur. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 84 orð | 3 myndir

Bók sem mærir fituríkan mat

Rannsóknarblaðamaðurinn Nina Teicholz segir fitusnauðu mataræði stríð á hendur í nýrri bók sem kemur út 13. maí. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 504 orð | 1 mynd

Bók um einmana fólk

Anton Helgi Jónsson hefur sent frá sér nýja ljóðabók, en þar yrkir hann um lífið í borginni. Ljóðasafn eftir Paul McCartney kveikti hugmyndina að bókinni. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð | 2 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Ljóðasafn Gerðar Kristnýjar geymir allar fimm ljóðabækur þessarar frábæru skáldkonu sem þekkt er fyrir meitluð og áhrifamikil ljóð. Lesið og... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Daði Guðbjörnsson fagnar sextugsafmæli með myndlistarsýningu. Í viðtali...

Daði Guðbjörnsson fagnar sextugsafmæli með myndlistarsýningu. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Daði Guðbjörnsson myndlistarmaður verður sextugur í næstu viku og af því...

Daði Guðbjörnsson myndlistarmaður verður sextugur í næstu viku og af því tilefni verður sýning á nýjum málverkum hans opnuð í tveim sölum í Gallerí Fold klukkan 15 á laugardag. Sýningin kallast „Landslag, sjólag og... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 772 orð | 3 myndir

Dvergvaxið tækniundur

Panasonic hefur smám saman sótt í sig veðrið í stafrænum myndavélum og þá helst í vélum sem kallast „prosumer“ ytra, og segja má að séu fyrir lengra komna áhugamenn eða áhugasama atvinnumenn. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Ebay-dót

Undarlegasta dót dúkkar upp á sölusíðunni Ebay í kringum Eurovision. Nú er hægt að kaupa þar fjórar ljósmyndir sem gestur keppninnar tók á vettvangi þegar keppnin var haldin á Írlandi 1993. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Einar Áskell á vellinum

Íþróttafréttamönnum sem störfuðu við leik Víkinga og Framara á fimmtudag brá í brún þegar þeim var vísað til sætis fyrir leikinn. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Einkennileg sending

Sögusafn bóksalans er áttunda skáldsaga hinnar 36 ára gömlu bandarísku skáldkonu Gabrielle Zevin. Bókin hefur fengið mjög góða dóma og útgáfurétturinn verið seldur til tæplega tuttugu landa. Líf bóksalans A.J. Fikry er í molum. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 352 orð | 1 mynd

Ekki er allt sem sýnist

„Viltu ekki kvittun fyrir stéttarfélagið þitt?“ er ég jafnan spurð þegar ég endurnýja gleraugun. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 201 orð

Ekta sumarsúpa

2 laukar 4 hvítlauksrif 1 msk. garam masala 1 msk. kúmen 1 msk. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 271 orð | 2 myndir

Er ekki búinn að ákveða fötin

Ert þú mikill Eurovison-aðdáandi? Nei, ég get ekki sagt það, en ég hef alltaf frá því ég var krakki haft gaman af Söngvakeppni sjónvarpsins. Eurovision hefur aldrei legið vel fyrir mér, kannski þá bara stigagjöfin. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 252 orð | 2 myndir

Erna Indriðadóttir fjölmiðlamaður

Það er erfitt fyrir bókaorma að velja sér uppáhaldsbók. Endur fyrir löngu var uppáhaldsbókin mín Bör Börsson og ég grét fögrum tárum yfir Önnu Karenínu eftir Tolstoj þegar ég var 12 ára. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 872 orð | 6 myndir

Eurovision ótrúleg upplifun

Draumur Hrafnhildar Árnadóttur rættist óvænt í fyrra þegar henni var boðið út á Eurovision-keppnina í Malmø. Henni þótti ekkert verra að fara á forkeppnina en lokakvöldið enda gat hún þá fagnað glæstum sigri Íslands sem komst örugglega áfram. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 1575 orð | 1 mynd

Fékk mikla bjartsýni í vöggugjöf

Daði Guðbjörnsson fagnar sextugsafmæli með myndlistarsýningu. Í viðtali ræðir hann um myndlistarferilinn, en hann segir að nánast sé búið að eyðileggja sölumarkaðinn í myndlistinni. Lesblinda og jóga berst einnig í tal svo og stjórnmálin. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Fordómalaus í Kaupmannahöfn

Hvað? Framlag Íslands, Enga fordóma með Pollapönki, keppir til úrslita í Eurovision í Kaupmannahöfn. Hvenær? Útsending RÚV hefst kl. 19 á laugardagskvöld. Annað: Áfram... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Frábrugðin fjáröflun

Fjóla Signý Hannesdóttir frjálsíþróttakona segir mikinn kostnað fylgja íþróttaiðkun sinni. Hún hefur iðulega staðið í fjáröflun þar sem vinir og vandamenn hafa stutt hana í gegnum tíðina með því að kaupa klósettpappír, sælgæti og annan varning. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 407 orð | 4 myndir

Fullkominn Eurovision-dagur

Til að gera Eurovision-daginn sem bestan er um að gera að nýta allan daginn og hefja gleðina að morgni. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 210 orð | 1 mynd

Gamanópera um tilurð óperu

„Tónarnir ríkja og textinn skal víkja“ nefnist ópera Salieris sem flutt verður í Salnum í vikunni. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 54 orð | 3 myndir

Gardar hannar ilmvatnsglös fyrir YSL

Gardar Eide Einarsson listamaður hefur verið nefndur sem einn af hæfustu listamönnum samtímans. Gardar sem er af íslensku bergi brotinn hefur tekið að sér að hanna ilmvatnsglös fyrir mest selda herrailm Yves Saint Laurent L'Homme. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Gott hádegi

Gera má ráð fyrir að einhverjir fari í keppni í kvöld og reyni að slá nágrannanum við með því að halda sem flottast Eurovision-parti. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 95 orð | 2 myndir

Gæsalappa leitað

Eitt mest lesna svarið á Vísindavefnum í apríl fjallaði um íslenskar gæsalappir en notandi spurði um hvar þær væri að finna á lyklaborði. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Hamingjusöm börn

Alla foreldra dreymir um að börnin þeirra upplifi hamingju. Foreldrar ættu þó að hafa í huga að byrja á að huga að eigin hamingju. Óhamingjusamt foreldri er ekki líklegt til að stuðla að hamingju barna... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 55 orð | 3 myndir

Heildarlaun að meðaltali 526.000 kr.

Samkvæmt mælingum Hagstofunnar voru regluleg mánaðarlaun fullvinnandi launamanna hér á landi um 436.000 kr. árið 2013 og heildarlaun að meðaltali 526.000 kr. Um 75% launamanna eru með regluleg laun undir 500. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 508 orð | 5 myndir

Heillast af herralegum sniðum

Ása Ninna Pétursdóttir er mikil tískudíva en hún á og rekur verslanirnar GK Reykjavík og Suit Reykjavík. Ása segist vera með frekar strákalegan stíl og forðast það eins og heitan eldinn að klæðast kjólum eða pilsum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 111 orð | 5 myndir

Hin miklu musteri

Síðustu 2.000 árin hefur menning í SA-Asíu mótast af straumum frá Kína og Indlandi. Lengi var Kambódía suðupottur í þessari gerjun og menn þar réðu um aldir á þeim svæðum sem nú eru Taíland, Víetnam og Laos. Khmer-veldið stóð sem hæst á 12. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Hinn mæti myndlistarmaður Guðjón Ketilsson verður á laugardag klukkan 14...

Hinn mæti myndlistarmaður Guðjón Ketilsson verður á laugardag klukkan 14 með leiðsögn og ræðir við gesti á sýningu sinni í Hverfisgalleríi, Hverfisgötu 4. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Hlutir sem þjálfa heilann

Borðspil og bækur geta verið góð verkfæri til þess að þjálfa heilann. Bæði stuðla að betri starfsemi heilans og spil þjálfa auk þess... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð

Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson verður stigakynnir fyrir hönd...

Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson verður stigakynnir fyrir hönd Íslands í Eurovision þetta árið og fetar í fótspor Ragnhildar Steinunnar, Brynju Þorgeirsdóttur og fleiri. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Hugsanir Guðbergs

Von er á nýrri Hugsanabók eftir Guðberg Bergson um miðjan maí en hún hefur að geyma 100 léttar hugsanir fyrir allan almenning, eins og segir framan á kápu bókarinnar. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Hvar var flugvöllurinn?

Bretar hernámu Ísland á þessum degi, 10. maí, árið 1940. Umsvif breska herliðsins hér á landi voru mikil, því í síðari heimsstyrjöldinni var Ísland þýðingarmikill staður í baráttunni um Atlantshafið. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Hverjum myndi ekki þykja ánægjulegt að sjá uppáhalds handsápuna sína til...

Hverjum myndi ekki þykja ánægjulegt að sjá uppáhalds handsápuna sína til sölu með helmings afslætti? Eða ávaxtasafann sem börnin svolgra í sig alla daga boðinn á 20% lægra verði? Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 719 orð | 5 myndir

Hyldýpi mannvonskunnar

Lítil, ofstækisfull samtök íslamista í norðausturhluta Nígeríu hafa náð athygli umheimsins með grimmd sinni. Eitt helsta markmið íslamistanna er að berjast gegn menntun kvenna. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 457 orð | 1 mynd

Hægt að spara mikið með því að þynna út

Óhætt er að blanda handsápu til helminga á móti vatni, bæta kranavatni á sjampó-brúsann og jafnvel út í ávaxtasafann líka. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 2877 orð | 2 myndir

Í faðmi Indlands

Hvað eiga Harrison Ford, Friðrik Sophusson og James Hetfield sameiginlegt? Þeir eru allir sólgnir í krásirnar á veitingastaðnum Austur-Indíafjelaginu á Hverfisgötunni. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 11 myndir

Í sól og sumaryl

Sumarið er komið. Þá má fara að undirbúa afslöppun á ylströndinni, í sundi eða í garðinum. Nældu þér í falleg sundföt og sandala og mundu eftir sólarvörninni. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 500 orð | 8 myndir

Jagger fengi afslátt

Skósmiðunum á Skóvinnustofu Hafþórs, Hafþóri Edmond Byrd og Loga Arnari Sveinssyni, hrýs ekki hugur við nokkru verkefni. Gildir þá einu hvort þau tengjast skóm, kafarabúningum, svipum, kertastjökum eða gervitönnum. Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Kaffivélin í Cambridge

The Trojan Room coffee pot er titluð fyrsta vefmyndavélin. Vélin var búin til árið 1991 og sett þar sem kaffivélin var í tölvudeild Cambridge háskólans í Englandi. Hlutverk hennar var að fylgjast með hvort það væri ekki örugglega heitt á könnunni. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Karl Aspelund , lektor við háskólann á Rhode Island, flytur á...

Karl Aspelund , lektor við háskólann á Rhode Island, flytur á sunnudagskvöld klukkan 20 áhugaverðan fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ. Fjallar hann um fatnað sem fólk klæðist við opinberar athafnir á... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 3 myndir

Kate Hudson hannar sólgleraugu

Glaðværa leikkonan Kate Hudson er partur af hönnunartvíeykinu KH + CH. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 943 orð | 1 mynd

Kemur með risaverk í farangrinum

„Þetta er margbrotið tónverk,“ segir finnski stjórnandinn Osmo Vänskä um sinfóníu Mahlers sem hann stjórnar í fyrsta skipti í Hörpu á Listahátíð. Hann nýtur þess að snúa aftur til Íslands og hefur tekið við sínu fyrra starfi í Minneapolis. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 340 orð | 2 myndir

Kennum með upplifun

þúsundir 7. bekkinga víða af landinu fara árlega í skólabúðir á reykjum í hrútafirði. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 11. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 974 orð | 5 myndir

Landsbyggðarliðin eiga undir högg að sækja

Af tólf liðum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar koma aðeins tvö af landsbyggðinni, Þór Akureyri og ÍBV í Vestmannaeyjum. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 3 myndir

Lárperan allra meina bót

Nýjar rannsóknir á vegum Loma Linda Háskólans í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa sýnt fram á að hálf lárpera samhliða hádegisverði kemur í veg fyrir að líkaminn sækist í óhollt snarl seinni part dags. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 2 myndir

Lífræn krydd og kruðerí

RÚV kl. 18.25 Fyrsti þáttur Krudt og Krydderi fjallar um hina dönsku Camillu Plum sem stundar lífrænan búskap ásamt eiginmanni sínum. Hún eldar allskyns þjóðrétti, meðal annars með fjölbreyttum kryddjurtum úr garðinum sínum. Stöð 2 kl. 22. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 178 orð | 2 myndir

Ljómandi lausn

Þeir sem þekkja það að fót- eða handarbrotna vita hversu óþægilegt það getur verið að þurfa að vera í gifsi í nokkrar vikur. Það má ekki blotna og byrjar eðlilega að lykta ansi illa þess vegna og svo klæjar þeim slasaða mikið undan gifsinu. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 1088 orð | 2 myndir

Lúmsk einkenni sem skerða lífsgæði

Nýlega voru stofnuð samtök fólks með skjaldkirtilssjúkdóma, ótrúlega algengt fyrirbæri sem fær oft að vaða uppi óáreitt og dregur hægt og örugglega úr lífsgæðum fólks. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 775 orð | 1 mynd

Læra bæði á íslensku og ensku

Hressir krakkar í Alþjóðaskólanum segja gaman að stunda grunnskólanám á bæði íslensku og ensku og trúa því að það muni nýtast þeim vel í framtíðinni. Skólinn á 10 ára afmæli um þessar mundir. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

Mangó í aðgerð

19 ára gamall björn frá Sýrlandi, Mangó, fór í aðgerð á sjúkrahúsi í Ísrael. Starfsmaður dýragarðsins sem sýnir Mangó, veitti því eftirtekt að hann haltraði og var hann því settur í röntgen myndatöku þar sem sprunga í hryggjarlið uppgötvaðist. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Maxímús í æfingabúðum fyrir kóra

Maxímús Músíkkús kætist í kór er fjórða bókin um músina tónelsku. Geisladiskur fylgir bókinni þar sem Valur Freyr Einarsson les söguna og Barna- og unglingakór Íslands flytur lögin sem við sögu koma. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 121 orð | 2 myndir

Má bjarga vondu nammi?

Það er synd að henda mat en stundum gerist það að í innkaupakörfuna rata vörur sem enginn hefur lyst á. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 7 orð

Málsháttur vikunnar Örlög sín veit enginn fyrir...

Málsháttur vikunnar Örlög sín veit enginn... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 551 orð | 4 myndir

Mega konur í magabol lifa?

Magabolir voru nú aldeilis til umræðu í liðinni viku eftir að ofurfyrirsætan Cara Delevingne og söngvarinn Rihanna mættu báðar í slíkum bolum á Met Gala sem fram fór í New York. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 186 orð | 1 mynd

Meistarahendur Ásmundar

Á nýrri sýningu eru verk sem sýna vel þróunina sem varð á ferli Ásmundar Sveinssonar. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 50 orð | 1 mynd

Melónupinnar á ísprikum

Íspinnar eru vinsæll eftirmatur hjá þeim yngstu. Eftir að ísinn klárast er góð regla að skola prikin og geyma. Sniðugt er að nota þau síðar til að búa til ávaxtapinna. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 396 orð | 1 mynd

Merkilega óvenjuleg

Óhætt er að segja að Canon hafi komið mörgum á óvart með Legria mini X-myndavélinni, enda er hún talsvert frábrugðin þeim vélum sem Canon er þekktast fyrir, bæði í útliti og notkun. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 144 orð | 1 mynd

Metsala í 35 vikur á bók Johns Greens

Bækur bandaríska rithöfundarins Johns Greens njóta gríðarlegra vinsælda hér á landi, líkt og svo víða annars staðar. Í september í fyrra fór The Fault in our Stars í fyrsta sætið á hinum erlenda kiljumetsölulista Eymundsson. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 445 orð | 6 myndir

Mikil þægindi að versla á netinu

Rakel Hlín Bergsdóttir rekur skemmtilegu vefverslunina Snúruna. Rakel leggur ríka áherslu á góða þjónustu og gæði. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Minnisstæð æska Levs Tolstoj

Æska er önnur bókin í þríleik rússneska bókmenntarisans Levs Tolstoj og framhald Bernsku sem einnig er komin út. Bókin byggist á uppvexti skáldsins og flestar persónurnar eiga sér fyrirmynd. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Myndlistarsalurinn Anarkía , Hamraborg 3 í Kópavogi, hefur haslað sér...

Myndlistarsalurinn Anarkía , Hamraborg 3 í Kópavogi, hefur haslað sér völl í listalífinu. Á laugardag kl. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 40 orð

Ný bók um Maxímús Músíkús er komin út. Þeir ferðaglöðu fá bók fyrir sig...

Ný bók um Maxímús Músíkús er komin út. Þeir ferðaglöðu fá bók fyrir sig frá Páli Ásgeiri Ásgeirssyni. Ævisöguleg skáldsaga eftir Tolstoj hlýtur að heilla bókmenntafólk. Nýleg erlend skáldsaga er svo komin út og fjallar um ást, einmanaleika og bækur. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Næsta öldungamót í uppblásnum húsum?

Forráðamenn blakdeildar Þróttar í Neskaupstað stefna að því að kaupa tvær óvenjulegar íþróttahallir til landsins áður en þeir halda hið árlega öldungamót BLÍ næsta vor; uppblásin, færanleg hús Á öldungamótinu á Akureyri um síðustu helgi voru rúmlega 1. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 642 orð | 1 mynd

Of sólbrenndur til að komast á æfingu

Pavel Ermolinski varð á dögunum Íslandsmeistari með KR í körfubolta eftir rimmu við Grindavík. Pavel átti frábært tímabil með KR, eftir að hafa snúið til baka úr atvinnumennsku í Svíþjóð. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Og það bobobobobo-borgar sig að brosa. Pollapönk...

Og það bobobobobo-borgar sig að brosa. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 61 orð | 2 myndir

Páll Ásgeir vísar til vegar

155 Ísland – Áfangastaðir í alfaraleið er bók eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson, fararstjóra og útivistarmann. Þetta er aukin og endurskoðuð útgáfa hinnar vinsælu bókar 101 Ísland. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 875 orð | 7 myndir

Pollapönk í Smurbrauði

Bjarni Gunnar vill meina að lagið Enga fordóma eigi vel við smurbrauð því það má ekki hafa neina fordóma þegar velja á hráefni ofan á brauð. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Rakel Hlín Bergsdóttir rekur skemmtilegu vefverslunina Snúruna. Rakel...

Rakel Hlín Bergsdóttir rekur skemmtilegu vefverslunina Snúruna. Rakel leggur ríka áherslu á góða þjónustu og gæði. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Reglan í 002

Kristinn Már Pálmason myndlistarmaður opnar á laugardag klukkan 14 fimmtu sýningu Myndlistarhátíðar 002, en það er samnefnt gallerí, rekið í blokkaríbúð í Hafnarfirði að Þúfubarði 17. „Draumurinn um regluna“ kallar Kristinn sýninguna. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Saxófónn hljómar ekki bara vel í djassi og rokki, eins og glöggt mun...

Saxófónn hljómar ekki bara vel í djassi og rokki, eins og glöggt mun heyrast á tónleikum Íslenska saxófónkvartettsins á tónleikum í Hjallakirkju í Kópvogi, á vegum Kópavogsdaga, á laugardag klukkan 13. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Sega Dreamcast

Sega Dreamcast reyndist vera síðasta leikjatölvan sem Sega framleiddi. Leikjatölvan kom á markað í Japan 1998 og ári síðar til Bandaríkjanna og Evrópu. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 5 orð | 3 myndir

Sigríður Margrét Oddsdóttir Forstjóri Já.is ...

Sigríður Margrét Oddsdóttir Forstjóri Já. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 95 orð | 2 myndir

Slayer á sviði

Snæbjörn Ragnarsson og Óttarr Proppé, sem syngja bakraddir hjá Pollapönkurunum, skörtuðu báðir forláta Slayer-bolum undir Henson-pollapönksgallanum í forkeppni Eurovision. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 3 myndir

Sofið í sendiráði

Sendiráð Dana í Austur-Þýskalandi, og síðar ræðismannsskrifstofa í alþýðulýðveldinu, var í glæsilegu gömlu húsi á árunum 1946 til 1977. Húsið er í miðhluta sameinaðrar Berlínar og þar var á síðasta ári opnað fimm stjarna hótel, Das Stue. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Stephan G. endurbættur

Senn hefjast endurbætur á minnisvarðanum um Stephan G. Stephansson á Arnarstapa í Skagafirði. Varðinn var reistur 1953, þegar öld var liðin frá fæðingu skáldsins, skammt frá fæðingarstað þess, og hefur látið á... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 424 orð | 7 myndir

Sterkur boðskapur oft sigurstranglegur

Lög um litbrigði lífsins og fjölbreyttan boðskap hafa ratað í fyrsta sæti Eurovision-keppninnar en Pollapönkarar bera einmitt boðskap af slíku tagi. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 187 orð | 8 myndir

Strákalegur og afslappaður heimilisstíll

Elín Hrund Þorgeirsdóttir býr ásamt dóttur sinni í fallegri íbúð í Vesturbænum. Elín hefur mikinn áhuga á hönnun og hefur starfað sem markaðsstjóri, blaðamaður og sýningarstjóri ásamt því sem hún hannar fallegar vörur undir nafninu Dýrindi. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 325 orð | 5 myndir

Stærsti snertiskjár heims

Danir geta verið stoltir af sviðinu sem stendur í gömlu skipasmíðastöðinni B&W-Hallerne í Kaupmannahöfn. Sviðið hefur vakið athygli enda var mikið lagt í það. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Svar : Ég hef lítið fylgst með Eurovision þetta árið en ég hef trú á...

Svar : Ég hef lítið fylgst með Eurovision þetta árið en ég hef trú á þeim – að þeir endi ofarlega. Held að Evrópa sé hrifin af þeim og boðskap... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Svar : Ég held að þeir verði svolítið ofarlega. Mér finnst þeir mjög...

Svar : Ég held að þeir verði svolítið ofarlega. Mér finnst þeir mjög flottir. Ætli við verðum ekki inni á topp 10 listanum – svona fyrst við erum komin alla þessa... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Svar : Ég horfði ekki á þriðjudaginn en ætla að horfa á úrslitin. Ég...

Svar : Ég horfði ekki á þriðjudaginn en ætla að horfa á úrslitin. Ég spái þeim góðu gengi, ætla að setja þá í fimmta sæti. Held að boðskapur lagsins rífi þá... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Svar : Þetta er risastór spurning en ég hef góða trú. Boðskapurinn er...

Svar : Þetta er risastór spurning en ég hef góða trú. Boðskapurinn er góður, þeir eru flottir á sviðinu og gætu heillað fleiri en margir búast við. Ég segi 12.... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Talking Timber í Rýminu

Leikhópurinn Talking Timber sýnir verkið „Answering Answering – Machine“ laugardaginn 10. maí kl. 17:00. Hópurinn samanstendur af listamönnunum Josephine Kylén Collins, Mikkel Rasmussen Hofplass, Piet Gitz-Johansen og Hanna Reidmar. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Til bernsku

Kóresk-bandarískur píanóleikari, Hyunsoon Whang, hefur verið hér á landi undanfarna daga og kennt masterklassa í Allegro Suzuki-tónlistarskólanum. Hún heldur tónleika í Kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, á laugardag kl. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 137 orð | 1 mynd

Tron búningur Nasa

Nasa hefur kynnt nýjan geimbúning sem verður hægt að nota á Mars. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 222 orð | 4 myndir

Twitter-partí Íslendinga fór fram á þriðjudag þar sem fólk tísti af...

Twitter-partí Íslendinga fór fram á þriðjudag þar sem fólk tísti af miklum móð með merkingunni #12stig. Bergur Ebbi Benediktsson lögfræðingur og grínisti með Mið-Ísland hópnum tísti. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 88 orð | 3 myndir

Töfrasproti

Dýrt : Kitchenaid. Snúrulaus með hleðslubatterí, 12 volta liion batterí, 180 watta mótor, 5 hraða mótor, S-hnífur til að mauka, hleðslustöð fyrir batterí. Fæst í Einar Farestveit & Co. Verð : 37.990 kr. Miðlungs : Russell Hobbs. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Vantreystu öllum mönnum sem hafa sterka tilhneigingu til að refsa...

Vantreystu öllum mönnum sem hafa sterka tilhneigingu til að refsa. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 34 orð | 1 mynd

Vefmyndavél úr geimnum

NASA kveikti á fjórum vefmyndavélum frá Alþjóðlegu geimstöðinni, (ISS), í byrjun maí. Vélunum er beint að jörðinni og má sjá sólarupprás og sólsetur á 45 mínútna fresti. Hægt er að fylgjast með á spacestationlive.nasa. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 841 orð | 6 myndir

Vélvirki, blaðamaður og bóndi

Gaflarinn Kristján Kristjánsson bjó um tíma á Húsavík en flutti þaðan til Akureyrar. Hann er vélvirkjameistari sem fór í blaðamennsku þótt hann kynni ekki á ritvél, var mjólkurbóndi í einn vetur en nú umboðsmaður TM á Norðurlandi. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Viltu hjúkra á Hornafirði?

Auglýst hefur verið eftir hjúkrunarstjóra á hjúkrunar- og dvalardeild heilbrigðisstofnunarinnar á Hornafirði. Þá vantar hjúkrunarfræðing í eitt ár og einnig hefur verið auglýst eftir ljósmóður til... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Vortríó

Kammerhópurinn Camerarctica leikur á síðustu tónleikum vertíðarinnar í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á sunnudag klukkan 15.15. Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 1013 orð | 15 myndir

Yfirgáfu eigin matarboð

Tölvunarfræðingarnir og hjónin Kristín Gróa Þorvaldsdóttir og Gunnar Kristjánsson buðu heim í hægeldað svínakjöt, taco, greipmargarítu og fleira til. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Það þarf ekki að hafa mikið fyrir því að búa til súpur og segir Íris...

Það þarf ekki að hafa mikið fyrir því að búa til súpur og segir Íris Huld, eigandi veitingarstaðarins Kryddlegin hjörtu , oft sniðugt að nota það grænmeti sem til er í ísskápnum til þess að búa til súpur... Meira
11. maí 2014 | Sunnudagsblað | 343 orð | 1 mynd

Þarf að leyfa sér smá

Þessi dægrin er Valgeir Skagfjörð m.a. að skrifa leikrit um Hallgrím Pétursson ætlað unglingum í 8.-10. bekk grunnaskóla og á verkið að fara á fjalirnar í haust. Meira

Ýmis aukablöð

11. maí 2014 | Atvinna | 31 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég hef verið blaðamaður frá háskólaárum. Eftir hrun fór ég út í leiðsögn sem er náskyld blaðamennskunni, í báðum tilvikum miðlun upplýsinga, sem er draumastarf. Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðamaður og... Meira
11. maí 2014 | Atvinna | 260 orð | 2 myndir

Erlurnar tvær eru góðir vísindamenn

Í vikunni voru veittar viðurkenningar til tveggja vísindamanna við Landspítalann, það er til heiðursvísindamanns og ungs vísindamanns sem eru að gera góða hluti. Meira
11. maí 2014 | Atvinna | 117 orð

Góðir vinningar í boði í happdrætti Blindrafélagsins

Vorhappdrætti Blindrafélagsins – samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi – er að hefjast. Stuðningsfólki félagsins hafa verið sendir miðar í pósti sem birtast í heimabanka. viðkomandi sem valkrafa. Aðrir fá rafræna miða með sama hætti. Meira
11. maí 2014 | Atvinna | 169 orð | 1 mynd

Hjólað í Grindavík

Grindavíkurbær hefur gert hreyfisamninga við 45 starfsmenn til næstu fimm mánaða, um að þeir nýti sér vistvænar samgöngur eins og hjólreiðar eða gangi til og frá vinnu og í innanbæjarferðum starfsins vegna. Þeir sem undirrita samning þennan fá 5.000 kr. Meira
11. maí 2014 | Atvinna | 508 orð | 2 myndir

Í meiri hættu en vopnaðir í bardaga

Hægt er að draga verulega úr mæðra- og barnadauða í verst settu löndum heims þegar áhersla er lögð á að bæta þjónustu við mæður og börn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children um stöðu mæðra í heiminum. Meira
11. maí 2014 | Atvinna | 117 orð

Um 60% launafólks eru með minna en 500 þús. kr. á mánuði

Regluleg mánaðarlaun fólks á íslenskum vinnumarkaði á sl. ári voru 436 þús. kr. Algengast var að regluleg laun væru 250-300 þúsund krónur og voru ríflega 17% launamanna með regluleg laun á því bili. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.