Greinar föstudaginn 16. maí 2014

Fréttir

16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

14 lög hafa verið sett á verkföll á 30 árum

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lagasetning Alþingis í gær sem frestar verkfallsaðgerðum flugmanna hjá Icelandair er 14. löggjöfin frá árinu 1985, þar sem stjórnvöld grípa inn í vinnudeilur og setja bann við verkföllum. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 169 orð

26 sóttu um tvö prestsembætti

Nýlega rann út frestur til að sækja um tvö prestsembætti í Reykjavík, við Háteigskirkju og Laugarneskirkju. alls bárust 26 umsóknir um embættin tvö. Nítján umsækjendur voru um embætti prests í Háteigskirkju. Embættið veitist frá 1. september... Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Baráttuhugur í grunnskólakennurum

Um tvö þúsund grunnskólakennarar komu saman til baráttufundar á Ingólfstorgi en þeir lögðu niður vinnu í gær. Fundurinn samþykkti meðal annars ályktun til stuðnings stjórn og samninganefnd Félags grunnskólakennara í viðræðum við sveitarfélögin. Meira
16. maí 2014 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

„Dilma, hvar er húsið okkar?“

Mótmælendur hafa beint kröfum sínum til Dilmu Rousseff, forseta Brasilíu, sem sækist eftir endurkjöri í kosningum í október. „Dilma, hvar er húsið okkar?“ kölluðu mótmælendur úr röðum Hreyfingar heimilislausra verkamanna í Sao Paulo í gær. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 992 orð | 2 myndir

„Það er drjúgt pundið í hrygnunum“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Laxinn er mættur í Kjósina; feðgarnir Ólafur Helgi Ólafsson og Ólafur Þór Ólafsson frá Valdastöðum sáu nýrenning í Laxfossi í Laxá í Kjós í vikunni, 10 til 12 punda fisk, en það er heldur fyrr en venjulega. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

„Þetta eru bestu sumardagarnir“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með sumrinu fara bakkar Elliðaáa og Elliaðvatns að fyllast af alsælum stangveiðimönnum. Ofan í vatninu eða ánni standa þeir í veiðivöðlunum og sveifla stönginni af mikilli fimi. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð

Bréfið barst fyrst í gær

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur fékk fyrst í gær bréf Isavia frá 23. apríl 2014. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð

Brýnt fyrir frelsi fjölmiðla

Afstaða alþjóðlegra stofnana og dómstóla gagnvart vernd heimildarmanna er skýr og er hún sett í beint samhengi við ákvæði mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna um frelsi fjölmiðla. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 499 orð | 4 myndir

Draugahverfin eru að fyllast af fólki

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýjum og auðum íbúðum í Reykjanesbæ er farið að fækka verulega, m.a. vegna aðflutnings fólks frá höfuðborgarsvæðinu. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð | 5 myndir

Einstök stemning á Ásvöllum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Rífandi stemming var á heimavelli Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld þegar heimamenn tóku á móti ÍBV frá Vestmannaeyjum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

ESB ákveðið í að halda virkni EES

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Evrópusambandið er ákveðið í því að halda virkni samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 512 orð | 4 myndir

Etja kappi við taflborðið

Sviðsljós Sigurður Ægisson sae@sae.is Norðan- og sunnanmenn, 60 ára og eldri, eða þar um bil, hafa í rúman áratug komið saman einu sinni á ári, eftir að snjóa hefur tekið að leysa á vorin, og att kappi við taflborðið yfir helgi. Nú síðast fyrir viku,... Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Eyjamenn Íslandsmeistarar í fyrsta skipti

ÍBV varð í gærkvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti eftir sigur á Haukum í magnþrungnum úrslitaleik á Ásvöllum í Hafnarfirði, 29:28. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Fimm ára fangelsi fyrir nauðgun

Hæstiréttur staðfesti í gær sakfellingu yfir Wojciech Marcin Sadowski sem ákærður var fyrir frelsissviptingu, nauðgun og sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart ástralskri konu í Reykjavík í apríl í fyrra. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fjórar umsóknir um Skagaströnd

Fjórir umsækjendur voru um embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakalli, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi. Embættið veitist frá 1. ágúst 2014. Umsækjendur eru: Arnaldur Máni Finnsson, cand. theol. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 907 orð | 2 myndir

Fleiri konur biðja um brjóstnám

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Konur eru í auknum mæli farnar að óska eftir fyrirbyggjandi aðgerðum við brjóstakrabbameini, eða svokölluðu brjóstnámi. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fluggarðar eru opnir á sunnudag

Á sunnudag, 18. maí, frá kl. 14 til 17 er tekið á móti gestum í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli. Aðgengi á svæðið er frá bílastæði við Njarðargötu og í húsi Félags íslenskra einkaflugmanna við fraktafgreiðslu Flugfélags Íslands. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 256 orð | 3 myndir

Framkvæmdir við götur og lóðir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sumarið er tími framkvæmda í borgum og bæjum. Í Reykjavík er unnið að úrbótum á götum og á lóðum einkafyrirtækja á nokkrum stöðum. Pósthússtræti tekur stakkaskiptum við endurnýjum á milli Austurstrætis og Tryggvagötu. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Fuglaskoðun er mjög aðgengilegt áhugamál

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Núna er skemmtilegasti tími ársins að ganga í garð hjá fuglaskoðurum. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Færði endurgerð handrits að gjöf

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, var í gær viðstaddur hátíðarfund í norska Stórþinginu í tilefni 200 ára afmælis þingsins og stjórnarskrár Noregs, sem samþykkt var á Eiðsvöllum 17. maí 1814. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Glannaleg túlkun og stenst ekki skoðun

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Ný háspennulína í lofti, sunnan við Akureyrarflugvöll, raskar ekki flugöryggi að mati Landsnets. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 829 orð | 2 myndir

Gott að byrja undir tryggri leiðsögn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekki þarf að leita svo langt aftur til að finna tíma þegar sjósund og sjóböð voru álitin iðja furðulegra sérvitringa. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 133 orð

Háskóli fluguveiðimannsins

Árni segir Stangaveiðifélag Reykjavíkur, Reykjavíkurborg og Orkuveituna eiga í nánu og góðu samstarfi um uppbyggingu og ásýnd veiðisvæðisins í kringum Elliðaár og Elliðavatn. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 334 orð | 3 myndir

Heilsubætandi áhugamál sem öll fjölskyldan tekur þátt í

Atli Vigfússon Laxamýri Sauðburður stendur sem hæst og hafa sauðfjárbændur á Húsavík í nógu að snúast þessa dagana. Krakkarnir víkja ekki úr fjárhúsunum eftir að skóla lýkur á daginn. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hlýindi flýta för laxaseiða í Kálfá

Undanfarin ár hefur Veiðimálastofnun rannsakað göngur laxaseiða til sjávar í nokkrum ám hér á landi, m.a. í Kálfá sem er þverá Þjórsár. Gönguseiðagildra til veiða á seiðum var að þessu sinni sett niður þann 7. maí sl. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

Hollywood og Ólympíuleikar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. maí 2014 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Hótar inngripi hersins

Bangkok. AFP. | Yfirmaður taílenska heraflans, hershöfðinginn Prayut Chan-O-Cha, varaði við því í gær að herinn myndi ekki láta það viðgangast að ofbeldi og vopnum væri beitt gegn almennum borgurum. Meira
16. maí 2014 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hvetur til frekari samruna Evrópuríkjanna

Helmut Kohl, fyrrverandi kanslari Þýskalands, hvatti í gær til frekari sameiningar Evrópu og sagði að Evrópa ætti að vera íbúum álfunnar hjartans mál. „Evrópa er framtíð okkar,“ sagði Kohl í viðtali við dagblaðið Bild. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

Íslendingar eru farnir að gera mun meiri kröfur til reiðhjólanna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Valur Rafn hefur ástæðu til að vera í góðu skapi þessa dagana enda einn besti sölutími ársins að ganga í garð hjá reiðhjólaversluninni TRI við Suðurlandsbraut. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Júlíus

Löggan deilir Lögreglumaður tekur mynd til að deila af félögum sínum á nýjum lögreglureiðhjólum sem kynnt voru í gær á Austurvelli og munu verða notuð við löggæslu í... Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð

Kynna Borgarbókasafnið á víetnömsku

Kynning fer fram á starfsemi Borgarbókasafnsins á víetnömsku á morgun, laugardag, kl. 13. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Köggla birkifræ með mold og mjöli

Niðurskurður til landbótaverkefnisins Hekluskóga hefur verið dreginn til baka að hluta með þriggja milljóna króna viðbótarframlagi frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og verður nú 22,4 milljónir. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Leiðsögumenn útskrifaðir norðanlands

Símenntun Háskólans á Akureyri útskrifaði nýverið 30 nemendur úr leiðsögunámi. Þetta er í fyrsta skipti sem útskrifað er úr slíku námi utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð

Lifandi vísindaveisla

Biophilia-tónvísindasmiðjur fyrir yngstu kynslóðina og lifandi vísindaveisla fyrir alla fjölskylduna verður í boði þegar Háskólalest Háskóla Íslands heimsækir Vestmannaeyjar í dag og á morgun. Meira
16. maí 2014 | Erlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Mannskæðasta iðnaðarslys í sögu Tyrklands

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Fyrstu útfarir fórnarlamba námuslyssins í Soma í Tyrklandi fóru fram í gær. Um er að ræða mannskæðasta iðnaðarslys í sögu landsins; að minnsta kosti 282 eru látnir og 142 enn saknað. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Meirihlutinn fallinn í Hafnarfirði

Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í Hafnarfirði er fallinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið. Samfylkingin tapar miklu, fer úr 40,1% árið 2010 í 24% núna. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Menningararfur er markaðsvara

„Menningararfur er markaðsvara – vægi safna, sýninga og sögu í ferðaþjónustu,“ er yfirskrift málþings Samtaka um söguferðaþjónustu sem haldin verður í Þjóðminjasafninu í dag, föstudag, kl. 13-17.30. Meira
16. maí 2014 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Mótmæli í Brasilíu vekja ugg

Sao Paulo. AFP | Víðtæk mótmæli fóru fram í Brasilíu í gær og vildu þátttakendur lýsa yfir óánægju sinni með há útgjöld vegna heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, sem hefst 12. júní. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Rannsökuðu norðurljósabeltið á 7. áratugnum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Mýrdalssandur var einnig vettvangur eldflaugarskota á miðjum 7. áratug síðustu aldar og þeirra fyrstu sem áttu sér stað á Íslandi. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 195 orð

Refsing Bjarna þyngd í Hæstarétti

Hæstiréttur hefur dæmt fjárfestinn Bjarna Ármannsson í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 1174 orð | 2 myndir

Réttur til verndar heimilda skýr

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Trúnaður blaðamanna við heimildarmenn nýtur almennrar og afgerandi verndar og viðurkenningar nánast allra alþjóðlegra samtaka og stofnana. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Rozario syngur með Kammerkórnum

Hin kunna sópransöngkona Patricia Rozario verður heiðursgestur á tónleikum Kammerkórs Suðurlands á Listahátíð 24. maí næstkomandi. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sala á lúxusbílum eykst milli ára

Alls seldust 173 nýjar bifreiðar af gerðinni Mercedes-Benz, BMW, Audi , Jaguar og Land Rover á fyrstu fjórum mánuðum ársins, borið saman við 140 í fyrra. Sala á Mercedes-Benz eykst mikið milli ára, fer úr 64 bílum í 99 bíla. Samanlagt seldust 2. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Sala nýrra bíla eykst um fjórðung milli ára

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alls seldust 2.543 nýir bílar á fyrstu fjórum mánuðum ársins og er það ríflega 22% aukning frá fyrra ári. Bílaumboðið BL seldi flesta bíla, eða 567, og jók sölu sína um ríflega 54% frá því í fyrra. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Sama þróunin á markaði og 2007

Sævar Pétursson, rekstrarverkfræðingur og framkvæmdastjóri Eignamiðlunar Suðurnesja, segir söluna tekna að glæðast. Hann hefur selt fasteignir á svæðinu í 15 ár og greinir sömu þróun á markaðnum og árið 2007. Meira
16. maí 2014 | Innlent - greinar | 1141 orð | 9 myndir

Samfylkingin tapar tveimur

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í Hafnarfirði er fallinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gert fyrir Morgunblaðið á fylgi flokka í bænum. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 1315 orð | 10 myndir

Samkeppnin breytti sveitaþorpinu

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ellefu bændur setja niður kartöflur í Þykkvavæ á þessu vori og eru akrar þeirra rúmlega 400 hektarar. Þetta er mikil breyting, því þegar best lét voru bændurnir nærri sextíu og sveitarbragur því annar. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð

Samningunum miðar seint

Hægt miðar í samningaviðræðum Sjúkraliðafélags Íslands og SFR, en fólk úr þessum félögum sem starfar hjá sjálfseignarstofnunum í heilbrigðisþjónustu er nú í kjaraaðgerðum. Vinnustöðvun var á þriðjudag og í gær. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Samþykktu kjarasamning við Isavia

Kjarasamningur flugvallarstarfsmanna við Isavia var samþykktur í atkvæðagreiðslu félagsmanna með meirihluta atkvæða. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Semja um sölu á lækningavörum

Nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur samið við Icepharma um markaðssetningu, sölu og dreifingu á vörum fyrirtækisins. Meira
16. maí 2014 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Skipstjóri ferjunnar og þrír áhafnarmeðlimir ákærðir fyrir manndráp

Skipstjórinn Lee Joon-seok og þrír áhafnarmeðlimir ferjunnar sem sökk undan ströndum Suður-Kóreu í apríl sl. voru í gær ákærðir fyrir manndráp. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 276 orð | 3 myndir

Skíðasvæðið verður opið út júní

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óvenjumikill snjór er í Oddsskarði á skíðasvæði Skíðamiðstöðvar Austurlands. Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að svæðið verði opið um helgar fram eftir júní. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Skotið upp af svörtum sandinum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hópur meistaranema í verkfræði við Háskólann í Reykjavík skaut þremur eldflaugum sem þeir höfðu smíðað á loft á Mýrdalssandi, suðaustur af Hafursey, í gærmorgun. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð

Starfsaldursmörkin hækkuð í 75 ár

Heilbrigðisstarfsmönnum verður heimilt að veita heilbrigðisþjónustu á eigin starfsstöð til 75 ára aldurs, með möguleika á framlengingu, í kjölfar breytinga á lögum um heilbrigðisstarfsmenn sem Alþingi samþykkti í fyrradag. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð

Stærsta skip sem hingað hefur komið

Enn stækka skemmtiferðaskipin sem leggnast að bryggju í Reykjavík. Stærsta skip sem komið hefur til landsins hefur viðdvöl í Reykjavík í haust. Meira
16. maí 2014 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Sýna einkenni nikótíneitrunar

Ekki eru til nákvæmar upplýsingar um hversu mörg börn starfa við tóbaksræktun í Bandaríkjunum en af 150 viðmælendum, sem tóku þátt í könnun mannréttindasamtakanna Human Rights Watch, reyndust 75% sýna einkenni bráðrar nikótíneitrunar. Börnin sögðust... Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Telur litlar líkur á samningi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frumvarp til laga um frestun verkfallsaðgerða Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) gegn Icelandair varð að lögum í gær. Samningsaðilar fá frest til 1. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tékknesk hljómsveit við Skólavörðustíg

Tékkneska hljómsveitin ILLE heldur tónleika í verslun 12 Tóna við Skólavörðustíg kl. 17.30 í dag. Fyrsta breiðskífa ILLE kom út í fyrra og fékk afar góða dóma. Meira
16. maí 2014 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Til minningar um 9/11

Barack Obama Bandaríkjaforseti vígði í gær safn um hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001 en það stendur í grunni tvíburaturnanna í New York. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Timburmenn gróðursetja

„Skógræktaráhuginn fer vaxandi, því reglulega setja fulltrúar ýmissa félagasamtaka sig í samband við okkur og vilja nema land hér í Heiðmörkinni,“ segir Helgi Gíslason framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Tólf skemmtiferðaskip til Grímseyjar

Tólf skemmtiferðaskip hafa viðkomu í Grímsey í sumar, þrefalt fleiri en á síðasta ári. Þótt skipin séu ekki meðal þeirra stærstu þarf að ferja farþegana í land með bátum svo þeir geti gengið norður fyrir heimskautsbaug. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 553 orð | 4 myndir

Tæplega 100 þúsund farþegar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Viðkomum skemmtiferðaskipa í höfnum Íslands fjölgar verulega frá síðasta ári. Þannig er reiknað með 89 komum skipa til Reykjavíkur á móti 80 á síðasta ári. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Um 120 reiðhjól á uppboði

Á morgun fer fram árlegt uppboð á reiðhjólum í húsnæði Vöku hf., Skútuvogi 8, Reykjavík, að beiðni lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Að þessu sinni verða boðin upp um 120 reiðhjól. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Unnendur Richards Wagners á landinu

Þessa dagana ferðast hópur unnenda þýska tónskáldsins Richards Wagners um landið, sækir tónleika og hlýðir á fyrirlestra. Hópurinn kom við í Reykholti og hlýddi á fjóra fyrirlestra sem Wagner-félagið hafði undirbúið. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Útlán tvöfölduðust við forstjóraskipti

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Þegar FL Group hafði tryggt sér yfirráð yfir Glitni í lok aprílmánaðar árið 2007 tæplega tvöfölduðust útlán bankans til Baugshópsins, en sem dæmi fóru útlánin til Baugs og FL Group yfir 40% af eiginfjárgrunni bankans. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Veiðigjöld aðlöguð að minni framlegð útgerðar

Áformað er að veiðigjöld skili ríkissjóði átta milljörðum í ár, eða svipað miklu og í fyrra, þótt gjöldin lækki. Skýrist það einkum af auknum tekjum af loðnuafla. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 898 orð | 3 myndir

Þetta verður frábært sumar

Jón Agnar Jónsson jonagnar@mbl.is Sumarið byrjar sumardaginn fyrsta, það er ekki flóknara en það. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 538 orð | 4 myndir

Þingeyskt hugvit í austurveg

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta var alger ævintýraferð frá A til Ö,“ sagði Eiður Jónsson, sem rekur Vélaverkstæðið í Árteigi í Kaldakinn. Hann er nýkominn úr ferðalagi upp í fjöllin í Kamtsjatka, austast í Rússlandi. Meira
16. maí 2014 | Innlendar fréttir | 292 orð

Örvænting leigjenda mikil

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2014 | Leiðarar | 308 orð

Óhófleg tök Rússa á Evrópu

Evrópuríki komast vart hjá því að leita nýrra lausna til að tryggja næga orku Meira
16. maí 2014 | Leiðarar | 364 orð

Ótrúlegar aðfarir

Umboðslausir komissarar ESB stóðu fyrir samsæri um að bola frá forsætisráðherra eins stærsta ríkis sambandsins Meira
16. maí 2014 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Rökleysur Evrópusambandssinna

Málflutningur Guðmundar Steingrímssonar er ágætt dæmi um hvernig samfylkingarmenn allra flokka tala um Evrópusambandsmál. Í viðtali við mbl. Meira

Menning

16. maí 2014 | Tónlist | 355 orð | 4 myndir

Ástsæl dægurlög og Ragnheiður í forgrunni

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
16. maí 2014 | Myndlist | 500 orð | 2 myndir

Gögn og lífshirslur

Til 17. maí. Opið þriðjud.-föstud. kl. 11-17 og laugard. kl. 13-16. Aðgangur ókeypis. Meira
16. maí 2014 | Tónlist | 933 orð | 2 myndir

Innrauður heimur og kongóskar hljómaárásir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hinn 26. maí næstkomandi gefur Bedroom Community-plötuútgáfan út sólóplötu með ástralska tónlistarmanninum Ben Frost sem nefnist A U R O R A. Meira
16. maí 2014 | Myndlist | 529 orð | 4 myndir

Listaverkin fara út um heiminn á umslögum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Mig hafði dreymt um að færa myndlistina inn í þennan litla ramma frímerkjanna og fyrir sjö árum lét ég verða af því,“ segir danski galleristinn og myndlistarmaðurinn Sam Jedig og dreifir úr frímerkjaörkum á... Meira
16. maí 2014 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Meinfyndinn mömmumatur

Sjónvarpsþættir um hrekkjótta, kaldhæðna og húðlata bræður á þrítugsaldri, sem koma í vikulegan kvöldverð á heimili foreldra sinna, hafa haldið fjölskyldu í uppsveitum Kópavogs fanginni við skjáinn á miðvikudagskvöldum undanfarnar vikur. Meira
16. maí 2014 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Ómkvörn nema malar

Ómkvörnin, tónlistarhátíð tónsmíðanema við Listaháskóla Íslands, verður haldin í Hörpu í dag, föstudag, og á morgun. Í Ómkvörninni eru tónverk nemenda frumflutt, tónlist sem vitnar um fjölbreytilega flóruna í hópi ungra íslenskra tónskálda. Meira
16. maí 2014 | Myndlist | 221 orð | 1 mynd

Rómantískur maraþonlistamaður

Fjölmiðlar vestan hafs og austan beina kastljósinu þessa dagana að fyrstu safnasýningu Ragnars Kjartanssonar í New York, en hún var opnuð í liðinni viku í New Museum samtímalistasafninu. Meira
16. maí 2014 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Tónleikar Arndísar sem „Bláskjás“

Arndís Hreiðarsdóttir heldur útskriftartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld, föstudag, og hefjast þeir klukkan 21. Arndís mun útskrifast með MMus-gráðu í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi frá Listaháskóla Íslands nú í vor. Meira
16. maí 2014 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Upplýst um fleiri hljómsveitir

Í gær tilkynntu skipuleggjendur Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar um fjölda listamanna sem munu koma fram á hátíðinni í haust, 5. til 9. nóvember en þá verður hún haldin í sextánda sinn. Meira
16. maí 2014 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Vinsælt skrímsli og leynd

Godzilla Vísindamenn sem hafa verið að gera leynilegar tilraunir með kjarnorku og geislavirkni koma af stað keðjuverkandi atburðarás sem á eftir að ógna öllu lífi á jörð. Meira
16. maí 2014 | Kvikmyndir | 688 orð | 2 myndir

Vonir seiða, ránfiska og blæðandi steina í gruggugri tjörn

Leikstjórn: Baldvin Z. Handrit: Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z. Meira

Umræðan

16. maí 2014 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Drepur skólinn?

Eftir Hjálmar Árnason: "Í raun er dapurlegt að sjá hvernig hin skapandi og forvitna sál barnsins er kæfð á ótrúlega skömmum tíma eftir að skólagangan hefst" Meira
16. maí 2014 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Er þetta góður vinnustaður?

Vinnufélagi minn sparkaði í mig, tók matardiskinn minn og henti honum í vegginn með öskrum og óhljóðum. Þegar ég sagði yfirmanni frá þessu, sagði hann mér hastur í bragði að láta ekki svona. Meira
16. maí 2014 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Gerum Reykjavíkurflugvöll höfuðborgarvænni

Eftir Jón Karl Snorrason: "Gerum flugvöllinn til frambúðar þannig úr garði, að ekki þurfi að þrasa meira um framtíð hans á þessum stað, hann er hvergi betur kominn..." Meira
16. maí 2014 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Má færa rök fyrir því?

Eftir Johönnu E. Van Schalkwyk: "Mér finnst að Morgunblaðið eigi að fara varlega í að draga illa ígrundaðar ályktanir og nota misvísandi fyrirsagnir." Meira
16. maí 2014 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Reykvíkingar, hristum af okkur slenið

Eftir Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Afar mikilvægt er að á næsta kjörtímabili komist að ný sjónarmið og breytt vinnubrögð í Reykjavík." Meira
16. maí 2014 | Aðsent efni | 480 orð | 2 myndir

Sjálfstæðisflokkurinn vill framkvæmdir í þágu umferðaröryggis

Eftir Kjartan Magnússon: "Komum vinstri meirihlutanum frá völdum og hefjum á ný framkvæmdir í þágu umferðaröryggis á stofnbrautum í Reykjavík." Meira
16. maí 2014 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Staða lykilþátta í aðildarumsókn Íslands að ESB

Eftir Ævar Halldór Kolbeinsson: "Stækkunarferlið sem Ísland gekk inn í hjá ESB einkennist af strangari skilyrðum fyrir inngöngu en áður tíðkaðist." Meira
16. maí 2014 | Aðsent efni | 341 orð | 2 myndir

Umhverfisslys Dags B.

Eftir Björn Jón Bragason: "Blokkirnar munu mynda vegg sem lokar fyrir útsýni til norðurs." Meira
16. maí 2014 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Vegið að Vesturbænum

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Samfylkingin og Björt framtíð ætla að halda áfram að vinna að þessu umdeilda hverfaskipulagi fái þeir stuðning til þess í borgarstjórnarkosningum." Meira
16. maí 2014 | Velvakandi | 111 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Ljótt orðbragð og blót Mér finnst ljótt orðbragð og blót vera ansi algengt nú til dags en það gekk alveg yfir mig um daginn er ég horfði á Hraðfréttir. Meira

Minningargreinar

16. maí 2014 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Elísabet Jóhanna Sigurðardóttir

Elísabet Jóhanna Sigurðardóttir fæddist 1. október 1911. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, 4. maí 2014. Útför hennar fór fram 9. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

Gestur Gunnarsson

Gestur Gunnarsson fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1942. Hann lést á heimili sínu, Flókagötu 8, 28. apríl 2014. Útför Gests fór fram frá Hallgrímskirkju 9. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Gísli Sigurjón Sigurðsson

Gísli Sigurjón Sigurðsson húsasmíðameistari fæddist á Akranesi 4. nóvember 1934. Hann lést 23. apríl 2014 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Útför Gísla fór fram frá Akraneskirkju 14. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Guðbrandur Jón Herbertsson

Guðbrandur Jón Herbertsson fæddist 15. júlí 1946. Hann lést 12. apríl 2014. Jarðsett var 22. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 3252 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson, bifvélavirkjameistari, fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1944. Hann lést á heimili sínu, Hnjúkaseli 11, Reykjavík, 7. maí 2014. Foreldrar hans voru Jón Eiríksson, f. 3. desember 1911 í Reykjavík, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Hermann Guðmundsson

Hermann Guðmundsson fæddist 7. október 1922. Hann lést 2. maí 2014. Útför Hermanns fór fram 10. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Hildur Jónsdóttir

Hildur Jónsdóttir fæddist 4. desember 1947. Hún lést 18. apríl 2014. Útför Hildar fór fram 6. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 4065 orð | 1 mynd

Jóhannes Baldvinsson

Jóhannes Baldvinsson fæddist á Gilsbakka, Árskógsströnd 17. júní 1937. Hann lést á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 5. maí 2014. Foreldrar: Freydís Þorvaldsdóttir húsfreyja, f. 6.8. 1914 á Stóru Hámundarstöðum á Árskógssandi, d. 4.12. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 1099 orð | 1 mynd

Ólafía Þorsteinsdóttir

Ólafía Þorsteinsdóttir fæddist í Efri-Vatnahjáleigu í Austur-Landeyjum 9. nóvember 1933. Hún lést á Landakoti 8. maí 2014. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Ólafsson, f. 24. júní 1896, d. 13. apríl 1967, og Gíslný Jóhannsdóttir, f. 3 júlí 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 34 orð

Rangt föðurnafn

Í æviágripi um Bjarna Ágústsson í Morgunblaðinu í gær, 15. maí 2014, var Þórdís Lára, eiginkona Bjarna, sögð dóttir Skúla Nilsen, rétt er að hún er dóttir Inga Lárussonar sem lést í Hrímfaxaslysinu... Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Rannveig Elín Sigurtryggvadóttir

Rannveig Elín Sigurtryggvadóttir fæddist á Litlu-Völlum í Bárðardal 26. september 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 28. apríl 2014. Útför hennar fór fram frá Blönduóskirkju 9. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 2284 orð | 1 mynd

Sigvaldi Hjartarson

Sigvaldi Hjartarson frá Neðri-Rauðsdal á Barðaströnd fæddist á Neðri-Vaðli á Barðaströnd 23. september 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. maí 2014. Foreldrar hans voru Hjörtur Lárusson, bóndi í Neðri-Rauðsdal, f. 6.8. 1894, d. 18.7. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Sigþór Sigþórsson

Sigþór Sigþórsson fæddist á Akureyri 15. júlí árið 1960. Hann lést á líknardeild Landspítalans 26. apríl 2014. Sigþór var sonur hjónanna Auðar Antonsdóttur, f. 5. apríl 1932, og Sigþórs Valdimarssonar, f. 27. nóvember 1931, d. 3. mars 1977. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

Stefán Eggert Pétursson

Stefán Eggert Pétursson fæddist 23. júní 1932. Hann lést 20. apríl 2014. Útför hans fór fram 2. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

Sveinn Birgir Rögnvaldsson

Sveinn Birgir Rögnvaldsson fæddist í Reykjavík 18. janúar 1946. Hann lést á heimili sínu í Vínarborg 11. apríl 2014. Foreldrar hans voru Rögnvaldur Þorláksson, byggingaverkfræðingur, fæddur 26.4. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2014 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

Unnur Áslaug Jónsdóttir

Unnur Áslaug Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1916. Hún lést á Droplaugarstöðum 7. maí 2014. Foreldrar hennar voru Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8, í Reykjavík, og kona hans, Ragnhildur Sigurðardóttir. Systkini Unnar voru: Ragnar, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

70% munur á fasteignaverði

Af átta stórum bæjum á landsbyggðinni hefur fasteignaverð hækkað langmest í Vestmannaeyjum á síðustu fimm árum. Frá seinni hluta árs 2008 fram til fjórða ársfjórðungs 2013 hækkaði verðið um rúmlega 60% í Eyjum og þar á eftir á Ísafirði um u.þ.b. 35%. Meira
16. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 698 orð | 3 myndir

Ávöxtun leigu svipuð og af ríkisbréfi

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ávöxtun af því að leigja út minni íbúðir miðsvæðis í Reykjavík er álíka mikil og af óverðtryggðum ríkisbréfum, þrátt fyrir umtalsverðar hækkanir á leiguverði að undanförnu. Meira
16. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Breytingar í hluthafahópi Securitas

Stekkur fjárfestingarfélag hefur eignast meirihluta í Securitas, en fyrir átti félagið þriðjungshlut. Stekkur er í eigu Kristins Aðalsteinssonar, en meðal annarra fjárfestinga Stekks er eignarhlutur í Límtré Vírneti. Meira
16. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 2 myndir

Hagnaður Haga á síðasta rekstrarári 4 milljarðar

Hagnaður Haga á rekstrarárinu 2013/2014 nam 3,95 milljörðum króna, sem jafngildir 5,2% af veltu félagsins. Til samanburðar var hagnaður félagsins 2,96 milljarðar á rekstrarárinu á undan. Rekstrartímabil Haga miðast við 1. Meira
16. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Hagnast um 4,3 milljarða króna

Hagnaður Landsbankans á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 4,3 milljörðum króna og lækkaði um tæplega helming frá því á sama tíma fyrir ári. Meira
16. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Konur fjórðungur stjórnarmanna

Í lok árs 2013 voru konur 25,1% stjórnarmanna fyrirtækja sem greiða laun og skráð eru í hlutafélagaskrá, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja var til samanburðar 21,9% árið 1999 og 22,9% árið 2008. Meira
16. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Reitun hækkar lánshæfiseinkunn Arion banka

Matsfyrirtækið Reitun hefur hækkað lánshæfi Arion banka í i.A3 með stöðugum horfum, en lánshæfiseinkunnin var áður i.BBB1 með jákvæðum horfum. Lánshæfismat sértryggðra skuldabréfa bankans er áfram i.AA2 með stöðugum horfum. Meira
16. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Rekstur TM nýtur góðs af skráningu HB Granda

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hlutabréfaeign í HB Granda hafði langmest að segja um að fjárfestingartekjur TM hafa aukist mikið á milli ára, segir Sigurður Viðarsson forstjóri. Þetta kom fram á afkomufundi í gær. Meira

Daglegt líf

16. maí 2014 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Aldarafmæli Jóns frá Ljárskógum fagnað með söngskemmtun

Í kvöld klukkan 19:30 verður haldin söngskemmtun í Selfosskirkju. Tilefnið er aldarafmæli Jóns frá Ljárskógum og verða mörg þekktustu sönglög skáldsins flutt af einvalaliði tónlistarmanna. Þeirra á meðal eru nokkur lög sem M.A. Meira
16. maí 2014 | Daglegt líf | 609 orð | 3 myndir

Brúðuleikhús norðurljósa og eldgosa

Brúðuleikhús er ekki bara fyrir börn heldur getur það verið stórsniðugt form leikhúss, fullt af drama, spennu eða gríni. Íslensk leikkona, Andrea Ösp Karlsdóttir, hefur ferðast heimsálfa á milli ásamt fimm öðrum leikurum og sýnt brúðuleik. Meira
16. maí 2014 | Daglegt líf | 233 orð | 2 myndir

Eldum með börnunum

Flestir ættu að kannast við breska ofurkokkinn skemmtilega, Jamie Oliver, sem hélt úti fjörlegum matreiðsluþáttum sem sýndir hafa verið hér á landi. Jamie stendur nú fyrir alþjóðlegu átaki sem gengur út á að vekja áhuga barna á mat. Meira
16. maí 2014 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Heimsins versta vefsíða

Veitt eru verðlaun fyrir góðar og vel hannaðar vefsíður, en hvað með hið gagnstæða? Ekki endilega en þó er til síða sem skartar öllu því sem ljótast þykir í netheimum. Það verður að segjast eins og er að útkoman er býsna ljót og stingur í augu. Meira
16. maí 2014 | Daglegt líf | 484 orð | 1 mynd

Heimur Unu

Með stútfullan munninn af súkkulaði gat hann varla sagt hæ, hvað þá tekið ástríðufullan koss. Meira
16. maí 2014 | Daglegt líf | 175 orð | 1 mynd

... kíkið í Frystiklefann

Það er vel við hæfi að hvetja fólk til að bregða sér í Frystiklefann þegar sól fer hækkandi á lofti. Frystiklefinn er menningarlegur staður í 167 manna bæjarkjarna, nánar til tekið á Rifi í Snæfellsbæ. Meira
16. maí 2014 | Daglegt líf | 644 orð | 3 myndir

Listafólki er velkomið að troða upp

Þeim líður eins og þær séu staddar í litlu sveitaþorpi, svo vel hefur þeim verið tekið og allir boðið þær velkomnar í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem þær opnuðu nýlega kaffihús. Meira
16. maí 2014 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Safna fyrir veika systur

Sérstök töfrasýning verður í Salnum í Kópavogi klukkan 19.30 í kvöld. Um fjölskyldusýningu er að ræða og fá áhorfendur að taka virkan þátt í sýningunni ef þeir vilja. Þar koma fram magnaðir töframenn og -konur. Meira

Fastir þættir

16. maí 2014 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Rge7 7. 0-0 Rg6...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Rge7 7. 0-0 Rg6 8. g3 Be7 9. h4 cxd4 10. cxd4 0-0 11. h5 Rh8 12. h6 g5 13. Rc3 f5 14. exf6 Bxf6 15. Kg2 Be8 16. Be3 Bg6 17. Meira
16. maí 2014 | Í dag | 235 orð

Allt verður Kópavogsbúum að yrkisefni

Lífið er ljóð“ er skemmtileg ljóðabók. Og ekki síður tilurð hennar. Höfundar kalla sig „Ljóðahóp Gjábakka í Kópavogi“, þeir eru 13 að tölu og er þetta 14. Meira
16. maí 2014 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Andrew Tyler Þráinn Helgason (10 ára) hélt tombólu fyrir framan Krónuna...

Andrew Tyler Þráinn Helgason (10 ára) hélt tombólu fyrir framan Krónuna í Garðabæ. Hann safnaði 6.350 kr. sem hann styrkti Rauða krossinn... Meira
16. maí 2014 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Bóndi í sveitinni sem aldrei brotnar

Þessi hálfa öld hefur að mestu leyti verið góður tími, þótt auðvitað hafi skipst á skin og skúrir hjá mér eins og öðrum. Konan mín nefndi annars um daginn að í allri okkar búskapartíð hefði ég aldrei beinbrotnað eða verið settur í gifst. Meira
16. maí 2014 | Árnað heilla | 310 orð | 1 mynd

Doktor í lýðheilsuvísindum

• Christpher B. McClure lauk BS-gráðu í sálfræði frá Florida State University árið 2008 og meistaragráðu í lýðheilsuvísindum frá Yale School of Public Health árið 2011. Meira
16. maí 2014 | Fastir þættir | 170 orð

Egill Darri einmenningsmeistari Egill Darri Brynjólfsson er...

Egill Darri einmenningsmeistari Egill Darri Brynjólfsson er einmenningsmeistari Bridsfélags Reykjavíkur 2014 og lýkur þar með spilamennsku félagsins þetta starfsárið. Meira
16. maí 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hafsteinn Þór Magnússon

30 ára Hafsteinn ólst upp í Reykjavík og starfar við steinsmíði. Maki: Heiða Ósk Úlfarsdóttir, f. 1985, verslunarmaður hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar. Börn: Hafþór Heiðar, f. 2010, og Heiðdís Hrefna, f. 2011. Foreldrar: Magnús Þ. Magnússon, f. Meira
16. maí 2014 | Árnað heilla | 554 orð | 4 myndir

Hann var síðasti vallastjórinn í Reykjavík

Jóhannes fæddist á Akureyri 16.5. 1939 og ólst þar upp á Eyrarlandsvegi 27. Hann var í Barnaskóla Akureyrar og Gagnfræðaskóla Akureyrar, stundaði nám við MA og lauk stúdentsprófi þaðan 1959. Meira
16. maí 2014 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Hólmfríður Knútsdóttir

30 ára Hólmfríður ólst upp í Reykjavík, lauk BS-prófi í stærðfræði frá HÍ, kennaraprófi við HR og kennir stærðfræði við VÍ. Maki: Ingólfur Finnbogason, f. 1982, lögfræðingur. Dóttir: Soffía Ingólfsdóttir, f. 2012. Foreldrar: Þuríður Pálsdóttir, f. Meira
16. maí 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Einarsdóttir

30 ára Hrafnhildur ólst upp í Kópavogi, er búsett í Reykjavík, lauk prófi í læknisfræði í Ungverjalandi og starfar við Heilsugæsluna í Glæsibæ. Maki: Kristján Andrésson, f. 1982, sérfræðingur við fjármálaeftirlitið. Dóttir: Rebekka Karen, f. 2012. Meira
16. maí 2014 | Í dag | 42 orð

Málið

Líklega eru flest tungumál auðugri en þorra notenda þeirra grunar. Hve margir vissu að klumsak var spil eitt, orðið er úr dönsku og merkti m.a. samhnýttan og - vöðlaðan klút , trefil eða sjal sem þátttakendur í jólaleik slógu hver annan... Meira
16. maí 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Neskaupstaður Vignir Freyr fæddist 9. ágúst kl. 17.55. Hann vó 3.400 g...

Neskaupstaður Vignir Freyr fæddist 9. ágúst kl. 17.55. Hann vó 3.400 g og var 49,5 cm langur. Foreldrar hans eru Aðalbjörg Skúladóttir og Jökull Freyr Þrastarson... Meira
16. maí 2014 | Árnað heilla | 143 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Magnúsdóttir 80 ára Gústav Nilsson 75 ára Guðrún Magnúsdóttir Jósep Sigurðsson Kjell Geelnard Sigurjón Sverrisson 70 ára Anna Freyja Edvardsdóttir Guðmundur Arnoldsson Þórir Svansson 60 ára Guðlaugur Jón Úlfarsson Helgi Kristinn Marvinsson... Meira
16. maí 2014 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Fastagestirnir eru farnir að sjást með plastpokana sína á bekkjunum við Austurvöll. Það er eitt merki sumarkomu og allt gott um það að segja en einhverjir eru þó stöðugt að amast út í plastpokana. Meira
16. maí 2014 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. maí 1901 Tuttugu og sjö manns, 19 karlar og 8 konur, drukknuðu þegar áttæringur, sem var á leið undan Eyjafjöllum til Vestmannaeyja, fórst skammt austur af Heimaey. Einum var bjargað af kili. 16. Meira
16. maí 2014 | Í dag | 26 orð

Þið þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gerðist fátækur ykkar...

Þið þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gerðist fátækur ykkar vegna, þótt ríkur væri, til þess að þið auðguðust af fátækt hans. Meira

Íþróttir

16. maí 2014 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Á þessum degi

16. maí 1975 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sigraði Lúxemborg, 73:67, í síðasta leik sínum í Evrópukeppninni í Vestur-Þýskalandi en hafði áður tapað fyrir Póllandi, Svíþjóð, Grikklandi og Albaníu. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 638 orð | 2 myndir

„Ég þarf að lifa eins og munkur“

Júdó Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Þormóður Árni Jónsson náði frábærum árangri í júdói um síðustu helgi þegar hann krækti í silfur í þungavigtarflokki á Opna breska meistaramótinu í júdói. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Bjarki og Gunnar Óli dæma í úrslitakeppninni í Skotlandi

Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson fóru í morgun til Skotlands þar sem þeir dæma í úrslitakeppninni um skoska meistaratitilinn í handknattleik karla um helgina. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 411 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Dregið til 3. umferðar í gær: 26.5. KR – FH...

Borgunarbikar karla Dregið til 3. umferðar í gær: 26.5. KR – FH 27.5. Víðir – Valur 27.5. KFG – Þróttur R. 27.5. Afturelding – ÍR 27.5. HK – Breiðablik 27.5. ÍBV – Haukar 27.5. Fylkir – Njarðvík 27.5. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Ég er svo stoltur af liðinu

Á Ásvöllum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Ég á ekki orð í eigu minni og þetta er algjörlega mögnuð stund. Ég er búinn að vinna með þessum drengjum í fjögur ár og við höfum á þessum tíma gengið í gegnum allan andskotann. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Fanndís er á heimleið

Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við Breiðablik á nýjan leik eftir að hafa leikið í hálft annað ár í Noregi. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kórinn: HK – Haukar 19.15 1. deild...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kórinn: HK – Haukar 19.15 1. deild kvenna: Egilshöll: Fjölnir – BÍ/Bolungarvík 20 Bessastaðav. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Fimmti úrslitaleikur: Haukar – ÍBV 28:29 *ÍBV...

Olís-deild karla Fimmti úrslitaleikur: Haukar – ÍBV 28:29 *ÍBV sigraði 3:2 og er Íslandsmeistari 2014. Svíþjóð Undanúrslit, 3. leikur: Guif – Alingsås 20: 21 • Heimir Óli Heimisson skoraði ekki fyrir Guif. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Róbert Íslandsmeistari tvö ár í röð

Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, afrekaði það í gærkvöld að verða Íslandsmeistari karla í handknattleik annað árið í röð en nú með öðru félagi. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

R úrik Gíslason skoraði fyrir FC Köbenhavn gegn AaB í úrslitaleik dönsku...

R úrik Gíslason skoraði fyrir FC Köbenhavn gegn AaB í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Það dugði þó skammt því AaB vann leikinn, 4:2, á Parken, frammi fyrir 27 þúsund áhorfendum, og er þar með tvöfaldur meistari í Danmörku í ár. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

Stefnan sett á úrslit á HM

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hann er búinn að hreinsa upp þessi unglingamet og árangur hans lofar mjög góðu. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Brooklyn 96:94...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Miami – Brooklyn 96:94 *Miami vann einvígið, 4:1. *Washington og Indiana mættust í nótt en Indiana var yfir, 3:2. Sjá mbl.is. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Úrslitakeppnin í handknattleik, sem lýkur á laugardaginn með hreinum...

Úrslitakeppnin í handknattleik, sem lýkur á laugardaginn með hreinum úrslitaleik Stjörnunnar og Vals í kvennaflokki, hefur verið safarík veisla fyrir áhugamenn um handknattleik. Meira
16. maí 2014 | Íþróttir | 700 orð | 5 myndir

Þar sem hjartað slær

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.