Greinar miðvikudaginn 21. maí 2014

Fréttir

21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð

Aftur fundað í deilu flugmanna í dag

Fulltrúar Icelandair og Félags íslenskra atvinnuflugmanna hittust hjá Ríkissáttasemjara upp úr hádegi í gær og stóð fundurinn til klukkan níu um kvöldið. Magnús Pétursson ríkissáttasemjari segir aftur verða fundað snemma í dag. Meira
21. maí 2014 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Auðkýfingur efnir til friðarfunda í Austur-Úkraínu

Starfsmenn stálvers í Maríupol í Úkraínu á friðarfundi sem eigandinn, auðkýfingurinn Rínat Akmetov, efndi til í gær. Var fundinum beint gegn uppreisnarmönnum, hlynntum Rússum, sem hafa lagt undir sig allmargar borgir. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð

Áhyggjur af sumrinu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Stúdentar við Háskóla Íslands og framhaldsskólanemar eru svartsýnir á atvinnuhorfur fyrir sumarið. Velferðarráðuneytið ver um 150 milljónum í svokallað sumarátak, fimmta árið í röð. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 796 orð | 3 myndir

Án samráðs á lokasprettinum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Ásgerður Búadóttir

Ásgerður Ester Búadóttir listvefari lést aðfaranótt mánudags, 93 ára að aldri. Ásgerður fæddist í Borgarnesi 4. desember 1920, og var næstyngst fimm barna þeirra Ingibjargar Teitsdóttur og Búa Ásgeirssonar frá Stað í Hrútafirði. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Ásigling rakin til skorts á varðstöðu

Fyrir tæplega ári varð árekstur á milli tveggja báta í góðu veðri á Breiðafirði og komst rannsóknarnefnd sjóslysa að þeirri niðurstöðu að áreksturinn mætti rekja „til skorts á varðstöðu um borð í Særifi“. Meira
21. maí 2014 | Erlendar fréttir | 59 orð

Átta ákærðir vegna námuslyss í Soma

Alls hafa nú yfirvöld í Tyrklandi ákært átta manns fyrir aðild að manndrápi vegna námuslyssins nýverið í borginni Soma þegar 301 maður fórst. Meðal hinna ákærðu er forstjóri fyrirtækisins sem stýrði námunni. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Berjast enn gegn hóteli á reitnum

Sviðsljós Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
21. maí 2014 | Erlendar fréttir | 163 orð

Bólusetning ekki sökudólgur

Lengi hefur verið deilt hart um hugsanleg tengsl milli bólusetningar í æsku og einhverfu. Margt hefur verið nefnt sem líkleg orsök heilkennisins en yfirleitt er talið að þekking manna á orsakasamhenginu sé enn of lítil. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Bæta brúarhöfin með enn sterkari steypu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Framkvæmdir hér á Borgarfjarðarbrúnni ganga vel og ökumenn eru þolinmóðir. Við höfum líka stillt þessu dæmi þannig upp að verkinu sé lokið áður en sumarumferðin hefst um 15. Meira
21. maí 2014 | Innlent - greinar | 1182 orð | 5 myndir

Dagur með yfirgnæfandi fylgi

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Flestir kjósendur í Reykjavík vilja að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, verði næsti borgarstjóri. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Dæmdur í þriggja ára fangelsi

Hallbjörn Hjartarson tónlistarmaður var í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum. Var dómurinn kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands vestra. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Enginn kennaraskortur í borginni

Fyrir rúmri viku auglýsti Reykjavíkurborg eftir fleiri en 40 grunnskólakennurum en samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu skóla- og frístundasviðs hefur ekki borið á kennaraskorti í borginni. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Fékk sér pitsu í miðju hlaupi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Írinn Nirbhasa Shane Magee varð í 3. sæti í 10 daga götuhlaupi í New York (The Self-Transcendence 10 days race) fyrir skömmu og fór upp um eitt sæti frá því í keppninni í fyrra. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fjórðungur íhugar að flytja í burtu

Fram kemur í nýrri skoðanakönnun meðal íbúa Vesturlands að um fjórðungur íbúa í Dalasýslu telur mjög eða frekar líklegt að hann flytji frá Vesturlandi á næstu tveimur árum. Meira
21. maí 2014 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Forseti semur við atvinnulið í fótbolta

Evo Morales, forseti Bólivíu, er 54 ára. En eitt af bestu knattspyrnuliðum landsins, Sport Boys, hefur nú gert atvinnumannasamning við forsetann fyrir næsta keppnistímabil. Ætlunin er að Morales verði miðjumaður. Meira
21. maí 2014 | Erlendar fréttir | 74 orð

Framsal hryðjuverkamanna taki skemmri tíma

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hvatti í gær til þess að ferlið sem notað er þegar afbrotamenn eru framseldir til annara landa yrði stytt. Meira
21. maí 2014 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Frans páfi láti afnema einlífisheitið

Frans páfi hefur fengið óvenjulegt bréf frá 26 ítölskum konum sem segjast vera núverandi eða fyrrverandi ástmeyjar presta eða munka sem þær elska og vilja fá að njóta ásta með. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Færeyingar eru „kántríboltar“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Páll Rósinkranz tekur þátt í stórtónleikum í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn í Færeyjum 3. ágúst næstkomandi. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Golli

Rjómablíða Veðrið lék heldur betur við borgarbúa og borgargesti í gær og var setið við hvert borð við... Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Handsömuðu þjóf á harðahlaupum

Í nægu var að snúast hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Um hádegi var maður handtekinn í austurbænum vegna þjófnaðar í verslun en hann reyndi að komast undan afgreiðslumanni en lögreglumenn sáu þá hlaupa og gátu aðstoðað við að handsama... Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Hætta á síldardauða er liðin hjá í Kolgrafafirði

Öruggt þykir að ekki sé lengur hætta á síldardauða í Kolgrafafirði, líkt og veturinn 2012-2013. Um 80.000 tonn af síld höfðu þar vetursetu, en fram kemur á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytisins að síldin haldi yfirleitt til hafs í maí. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Icelandair hefur lækkað um 12%

Gengi Icelandair Group, sem lífeyrissjóðir eiga mikið í, hefur lækkað um 12% á þremur mánuðum, þar af 4% í gær. Félagið á í harðri kjaradeilu við um 40% starfsmanna. Á undanförnum tólf mánuðum hefur gengið samt sem áður hækkað um 30%. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ísland séð með augum Bandaríkjamanna

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið, Iceland Naturally og Íslensk-ameríska viðskiptaráðið bjóða til málþings í dag kl. 17. Á málþinginu sem ber heitið Ísland séð með augum Bandaríkjamanna, gefst viðstöddum m.a. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kennarar féllust í faðma eftir undirritun

Mikil gleði braust út í húsnæði Ríkissáttasemjara í gærkvöldi þegar samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaganna skrifuðu undir nýjan kjarasamning. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Krefst 15 milljóna í skaðabætur

Vitnaleiðslur fóru fram í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem gjarnan er kenndur við Krossinn, í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Mikill meirihluti kjósenda í Reykjavík vill að Dagur B. Eggertsson verði borgarstjóri

Mikill meirihluti kjósenda í Reykjavík vill að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, verði næsti borgarstjóri. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Nr. 0142 í Skarði fimmlembd annað árið í röð

Ær nr. 0142 í Skarði í Landsveit hefur borið fimmtán lömbum á fjórum árum. Hún bar fimm lömbum um helgina, eins og á síðasta ári. Öll lömbin hennar hafa fæðst lifandi nema fimmta og síðasta lambið í vor. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Ný móttaka á Skógum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ráðist verður í framkvæmdir við nýtt móttökuhús við Skógasafn í Rangárvallasýslu á næstunni. Rekstur safnsins gengur vel og það skilar hagnaði á hverju ári og honum er varið til uppbyggingar. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Óánægja með laun og atvinnuöryggi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt Vestlendingar séu ánægðir með búsetuskilyrði í heimabyggð og ánægðari en þeir voru fyrir þremur árum telja þeir að ýmislegt megi bæta. Meira
21. maí 2014 | Erlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Pútín á biðilsbuxunum á Sjanghæ-fundi

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikill áhugi er meðal Rússa og Kínverja á nánara samstarfi á ýmsum sviðum, ekki síst til að hamla gegn ofurvaldi og áhrifum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins í alþjóðamálum. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Rekstur stendur undir uppbyggingu

Ráðist verður í framkvæmdir við nýtt móttökuhús við Skógasafn í Rangárvallasýslu á næstunni. Loka þarf aðalinngangi safnsins á meðan á framkvæmdum stendur. Rekstur safnsins gengur vel og það skilar hagnaði á hverju ári og honum er varið til... Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Ríkið lofar auknum framlögum

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
21. maí 2014 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Skotin niður vegna mistaka á heræfingu?

Leitin að flaki MH370, malasísku farþegaþotunni sem fyrir um 10 vikum hvarf með 239 manns um borð, hefur engan árangur borið. En nú hefur bandarískur blaðamaður, Nigel Cawthorne, sett fram nýja kenningu, að sögn International Business Times. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Svartsýnir á sumarstörf

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
21. maí 2014 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Taílandsher að taka völdin

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Yfirmaður hersins í Taílandi, Prayuth Chan-Ocha, gaf í gær skipun um herlög í landinu en ekki er ljóst hvort næsta skref verður að herinn taki völdin eins og hann hefur oft gert. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Útilaug byggð við Sundhöllina

Samþykkt var á fundi borgarráðs í gær deiliskipulag vegna byggingar útilaugar við Sundhöllina í Reykjavík. Laugin verður teiknuð á grundvelli verðlaunatillögu sem var valin í nóvember 2013. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Veðja á Finnafjarðarhöfn

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 208 orð

Verkfall vofir enn yfir

Ómar Friðriksson Kjartan Kjartansson Fundi í kjaradeilu sjúkraliða var slitið á ellefta tímanum í gærkvöldi án þess að niðurstaða hefði náðst. Nýr fundur hefur verið boðaður kl. 9.15 í dag. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Viðraði vel til vorferðar eldri borgara

Þeir voru léttir á brún og brá, íbúar Hrafnistu sem fóru í vorferð í gær, enda fengu þeir ferðaveður eins og best verður á kosið. Ferðin var farin í boði Kiwanisklúbbsins Heklu og var þetta 50. árið í röð sem Hekla hefur boðið íbúum Hrafnistu í... Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vinnur óeigingjarnt starf með öldruðum

Soffía Jakobsdóttir leikkona var sæmd viðurkenningu Öldrunarráðs Íslands 2014 á mánudaginn fyrir áralangt og óeigingjarnt starf með öldruðum. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Vinnustöðvun kennara afstýrt

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaganna skrifuðu undir nýjan kjarasamning í húsnæði Ríkissáttasemjara kl. 21.45 í gærkvöldi. Með því náðist að afstýra vinnustöðvun tæplega 4. Meira
21. maí 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Þrjár milljónir í neyðaraðstoð vegna flóða

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 3 milljónir króna í neyðaraðstoð til Bosníu og Hersegóvínu og Serbíu. Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2014 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Dagsdraumar

Draumar Dags B. Eggertssonar og félaga um þróun Reykjavíkur hafa komið ágætlega fram á undanförnum árum og á þeim hefur verið hnykkt í kosningabaráttunni á síðustu vikum. Meira
21. maí 2014 | Leiðarar | 290 orð

Sigurvon súkkulaðikóngs

Óvíst er um framhaldið eftir komandi forsetakosningar í brothættri Úkraínu Meira
21. maí 2014 | Leiðarar | 380 orð

Verður valið á réttum forsendum?

Persóna Camerons er orðin að kosningamáli í Skotlandi Meira

Menning

21. maí 2014 | Myndlist | 389 orð | 1 mynd

„Jurtaliturinn er plantan og landið“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Kortlagning lands er heiti sýningar sem Hildur Bjarnadóttir myndlistarkona opnar í Hverfisgalleríi, Hverfisgötu 4, klukkan 18 á morgun, fimmtudag. Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
21. maí 2014 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Djasskvartett Andersson leikur víða

Dansk-íslenskur djasskvartett Richards Andersson kontrabassaleikara heldur þrenna tónleika á Íslandi á næstu dögum. Fyrstu tónleikarnir verða á morgun, fimmtudaginn 22. maí kl. 21 á kaffihúsinu Bryggjunni í Grindavík. Laugardaginn 24. maí kl. Meira
21. maí 2014 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Í háttinn klukkan átta?

Ég verð að viðurkenna að ég horfi afskaplega sjaldan á sjónvarpið. Eiginlega bara aldrei. Nema kannski kvöldfréttir. Meira
21. maí 2014 | Tónlist | 421 orð | 1 mynd

Með lögum skal land byggja

Músík í ljósvaka Guðmundur Emilsson ge224@simnet.is Maður vann fyrir sér samhliða grafalvarlegu námi við Tónlistarháskólann í Skipholti. Sá og heyrði ýmislegt. Guðsmaður og organisti. Hægferðug Cortinu-drusla á Miklubraut. Þokulúður. Bíll stöðvaður. Meira
21. maí 2014 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Moses Hightower o.fl. á Sumarmölinni

Tónlistarhátíðin Sumarmölin verður haldin í annað sinn í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi 14. júní. Meira
21. maí 2014 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Rökrétt framhald gefið út 17. júní

Hljómsveitin Grísalappalísa frumsýnir í Stúdentakjallaranum í kvöld nýtt myndband við lag af væntanlegri breiðskífu sinni, Rökrétt framhald, sem kemur út á 70 ára afmæli lýðveldisins, 17. júní. Meira
21. maí 2014 | Kvikmyndir | 191 orð | 1 mynd

Skammarganga og X-menn

X-Men: Days of Future Past Stökkbreyttu ofurhetjurnar, hinir sk. X-menn, eru mættar aftur til leiks og að þessu sinni þurfa þær að glíma við vélmenni Bolivers Trask úr myrkum hliðarheimi. Meira
21. maí 2014 | Kvikmyndir | 125 orð | 5 myndir

Stallone hættir ekki fyrr en rassinn dettur af honum

Það varð uppi fótur og fit í Cannes sunnudaginn sl. þegar tveir skriðdrekar óku eftir götunni Croisette með leikarahóp hasarmyndarinnar The Expendables 3 . Fólk þusti að til að taka myndir af stjörnunum og þá m.a. Meira
21. maí 2014 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Söngvar hnúfubaksins gefnir út

Út er kominn hljóðdiskurinn Söngvar hnúfubaksins sem byggist á rannsóknum Eddu Elísabetar Magnúsdóttur á hljóðnotkun hvala við Íslandsstrendur, er hún stundaði í doktorsnámi sínu við HÍ. Neðansjávarupptökurnar eru frá þriggja ára tímabili. Meira
21. maí 2014 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Billie Holiday

Tríó saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar, Himnastigatríóið, heldur tónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 20.30 til heiðurs söngkonunni Billie Holiday en hún hefði orðið 99 ára 7. apríl sl. Meira
21. maí 2014 | Tónlist | 747 orð | 2 myndir

Þyngri tónlist skilur meira eftir

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér finnst alltaf best að semja textana við drög að tónlistinni til þess að hafa einhvern ytri ramma. Meira

Umræðan

21. maí 2014 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Af hverju eru Tom Cruise og Russell Crowe jafnari en við hin?

Eftir Óla Björn Kárason: "Auðmenn og Hollywood-stjörnur njóta velvildar í formi skattfríðinda en íslenski framtaksmaðurinn er úti í kuldanum, hokinn undan þungum skattabagga." Meira
21. maí 2014 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

„Vélstjóri“ verðmætt fagheiti

Eftir Helga Laxdal: "Berum virðingu fyrir fagheitum, munum að öflun þeirra kostar fjármuni og ástundun." Meira
21. maí 2014 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Dögun – breytum Reykjavík

Eftir Gunnar Hólmstein Ársælsson: "Dögun hefur markað sér ítarlega stefnu. Framboðið setur meðal annars húsnæðismál á oddinn og vill hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni." Meira
21. maí 2014 | Pistlar | 499 orð | 1 mynd

Fleiri innflytjendur, takk

Ég lærði nýtt orð í síðustu viku, sögnina að brottvísa; rakst á hana í frétt um nígeríska konu, Izekor Osazee, sem gift er íslenskum manni. Meira
21. maí 2014 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Hafðu áhrif, góðir kennarar – grunnur framtíðar

Eftir Gunnhildi Óskarsdóttur: "Kennarar landsins gegna einu mikilvægasta starfi sem hægt er að hugsa sér og þeir hafa vissulega áhrif." Meira
21. maí 2014 | Bréf til blaðsins | 332 orð

Íslendingum ýtt úr landi

Frá Birni S. Stefánssyni: "Þúsundir flytja til Íslands, sagði í forsíðufyrirsögn Morgunblaðsins 29. apríl. Undirfyrirsögn segir síðan, að á nýliðnu tímabili fluttu frá landinu 810 fleiri íslenskir ríkisborgarar en til landsins." Meira
21. maí 2014 | Aðsent efni | 495 orð | 2 myndir

Málefni fólks með fatlanir í Árborg

Eftir Eyrúnu Björgu Magnúsdóttur og Estelle Burgel: "Fordómar byggjast hinsvegar oft á þekkingarleysi og teljum við því tækifæri til viðhorfsbreytinga og fræðslu mörg og góð." Meira
21. maí 2014 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Mikilvægar breytingar á lögum LÍN

Eftir Hilmar Ögmundsson: "Að mínu mati er þetta eitt mikilvægasta lagafrumvarp seinni ára sem lagt hefur verið fram og sem snýr að námsmönnum." Meira
21. maí 2014 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Náttúruhamfarir í Reykjavík?

Eftir Hafstein Sveinsson: "Er einhver sem vill í alvöru taka á sig ábyrgð mannfórna, vitandi vits?" Meira
21. maí 2014 | Velvakandi | 234 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Skuldaleiðréttingin Vegna útfærslu á „skuldaleiðréttingu“ ríkisstjórnarinnar verð ég að koma með alvarlegar athugasemdir vegna okkar sem keyptum íbúðir með búseturétti, en reynt hefur verið að gera lítið úr rétti okkar og spyrða hann við... Meira
21. maí 2014 | Aðsent efni | 319 orð | 2 myndir

Við ætlum að byggja 100.000 íbúðir

Eftir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur og Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur: "Krefjumst raunhæfra hugmynda og leiða svo hægt sé að byggja Reykjavík fyrir venjulegt fólk, ekki innihaldslaus loforð korter fyrir kosningar." Meira
21. maí 2014 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Öflugt atvinnulíf í Reykjavík

Eftir Dóru Magnúsdóttur: "Ör vöxtur ferðaþjónustu getur kallað á of litla framleiðni, óarðbæran rekstur og neikvæða upplifun borgarbúa." Meira

Minningargreinar

21. maí 2014 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Anna Margrét Cortes

Anna Margrét Cortes var fædd í Reykjavík 18. ágúst 1921. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. maí 2014. Foreldrar hennar voru Björg Zoëga Cortes, fædd í Reykjavík 1885, dáin 1960 og Emanúel R.H. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2014 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Björn Eysteinsson

Björn Eysteinsson fæddist 26. ágúst 1920 í Meðalheimi á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu og ólst þar upp fyrstu átta árin. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. maí 2014. Foreldrar Björns voru Eysteinn Björnsson, f. 17.7. 1895, d. 2.5. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2014 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Elsabet Jónsdóttir

Elsabet Jónsdóttir fæddist 25. maí 1933. Hún lést 24. apríl 2014. Útför Elsabetar fór fram 2. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2014 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Geirrún Tómasdóttir

Geirrún Tómasdóttir fæddist 2. apríl árið 1946. Hún andaðist 29. apríl 2014. Útför Geirrúnar fór fram 10. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2014 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Gunnur Elísa Stefánsdóttir

Gunnur Elísa fæddist á Ísafirði 31. mars 1980. Hún lést 10. maí 2014 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar eru Kristlaug Björg Sigurðardóttir, f. 2. janúar 1963 og Símon Elí Teitsson, f. 8. maí 1962. Þau slitu fljótt samvistir. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2014 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Jónína Sigríður Sigurjónsdóttir

Jónína S. Sigurjónsdóttir (Didda) fæddist í Reykjavík 9. október 1935. Hún lést á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut 8. maí 2014. Foreldrar hennar voru Sigurjón Þóroddsson, f. 23.11. 1915, d. 14.12. 1998, og Þórunn Jónína Guðrún Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2014 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

Magnús Gíslason

Í dag hefði faðir okkar, Magnús Gíslason múrari, orðið 100 ára, en hann fæddist í Reykjavík, 21. maí, árið 1914. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2014 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

Sigríður Davíðsdóttir

Sigríður Davíðsdóttir fæddist á Kóngsengi í Rauðasandshreppi 13. ágúst 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík hinn 7. maí 2014. Foreldrar hennar voru Davíð Jóhannes Jónsson, f. á Geirseyri við Patreksfjörð 16. desember 1884, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2014 | Minningargreinar | 2006 orð | 1 mynd

Stefán Karl Linnet

Stefán Karl Linnet fæddist á Sauðárkróki 19. nóvember 1922. Hann lést 10. maí 2014. Foreldrar hans voru Kristján Linnet, f. 1881, d. 1958, lengst af bæjarfógeti í Vestmannaeyjum og kona hans Jóhanna Júlíusdóttir Linnet, f. 1890, d. 1968. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2014 | Minningargreinar | 3965 orð | 1 mynd

Steinn Steinsen

Steinn Steinsen bifvélavirkjameistari fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. maí 2014. Foreldrar hans voru Eggert Steinsen, f. 5. desember 1924, d. 15. janúar 2010 og Steinunn Jónsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 593 orð | 2 myndir

Áhættan verði ekki hengd á Ísland

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Erlendir kröfuhafar föllnu bankanna hafa notið þess „aðstöðumunar“ að hafa haft betra tækifæri en aðrir að ná til sín takmörkuðum erlendum gjaldeyri þjóðarbúsins. Meira
21. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Hampiðjan kaupir félag í Bandaríkjunum

Hampidjan USA, sem er í eigu Hampiðjunnar, hefur keypt 65% hlut í netaverkstæðinu Swan Net L.L.C í Seattle í Bandaríkjunum fyrir 2,3 milljónir dollara eða 260 milljónir króna. Meira
21. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 524 orð | 1 mynd

Kjaradeila bítur í gengi Icelandair

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Gengi Icelandair Group hefur lækkað um 12% á þremur mánuðum, þar af 4% í gær, en félagið á í harðri kjaradeilu við um 40% starfsmanna sinna, samkvæmt samantekt Arion banka. Meira
21. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Ráðherra vill skoða sölu á hluta Landsvirkjunar

Stefna skal að því að afnema ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsvirkjunar og liður í því gæti verið sala á hluta fyrirtækisins. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar í gær. Meira
21. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Stofna rannsóknasetur um ál og efnisvísindi

Á ársfundi Samtaka álframleiðenda á Íslandi, Samáls, var skrifað undir viljayfirlýsingu um stofnun á rannsóknasetri um ál og efnisvísindi. Meira
21. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Þrír bankar sakaðir um að brengla Euribor-vexti

Þrír bankar, Credit Agricole, HSBC og JPMorgan, hafa verið sakaðir um að hafa haft ólögleg áhrif á millibankavexti í evrum, Euriobor-vexti. Meira

Daglegt líf

21. maí 2014 | Daglegt líf | 756 orð | 4 myndir

Eðalkjötsúpa á Skólavörðuholti

Farmers Soup er nýopnaður súpubíll sem stendur á bílastæðinu á Skólavörðuholti. Það er framtak Jónínu Gunnarsdóttur og sona hennar, þeirra Óskars Steins Ómarssonar og Ómars Arnar Ómarssonar. Bíllinn var opnaður laugardaginn 10. maí og hefur gengið vel. Meira
21. maí 2014 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

List og sundlaugarpartí í Kópavogi

Á fimmta þúsund leik- og grunnskólabarna í Kópavogi taka þátt í barnamenningarhátíð Kópavogs, Ormadögum, sem hófst síðast liðinn mánudag. Meira
21. maí 2014 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Síðan sem hjálpar fólki að ferðast ódýrt

Þegar kemur að ferðalögum setja margir kostnaðinn fyrir sig. Það á sérstaklega við þegar ferðast er út fyrir landsteinana. Yfirleitt kostar það nokkuð ferðast frá landinu með flugi og þá á eftir að greiða fyrir gistingu og jafnvel bílaleigubíl. Meira
21. maí 2014 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

...sjáið hugræna litheima Hlínar

Það er enginn grár og hversdagslegur veruleiki í verkum Huldu Hlínar Magnúsdóttur, myndlistarkonu, en hún hefur litina að meginviðfangsefni sínu í sýningu sem hún hefur sett upp í Eiðisskeri, sýningarsal bókasafnsins á Seltjarnarnesi. Meira

Fastir þættir

21. maí 2014 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Bb4+ 5. Rd2 O-O 6. Rgf3 c6 7. Dc2...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Bb4+ 5. Rd2 O-O 6. Rgf3 c6 7. Dc2 Rbd7 8. O-O Bd6 9. e4 dxe4 10. Rg5 He8 11. Rdxe4 Bf8 12. Be3 Rxe4 13. Bxe4 g6 14. Had1 Bg7 15. d5 cxd5 16. cxd5 e5 17. Meira
21. maí 2014 | Árnað heilla | 267 orð | 1 mynd

Björn R. Stefánsson

Björn R. Stefánsson fæddist á Desjarmýri í Borgarfirði eystra 21. maí 1880. Foreldrar hans voru Stefán Pétursson, f. 25.10. 1845, d. 12.8. Meira
21. maí 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Erlingur Ingvarsson

40 ára Erlingur er frá Hlíðarenda í Bárðardal, S-Þing., og er reiðkennari, tamningamaður á Sandhaugum, og sauðfjárbóndi á Hlíðarenda. Maki: Diljá Óladóttir, f. 1979, bóndi. Börn: Rakel Eir, f. 2005, og Atli Hrafn, f. 2012. Foreldrar: Ingvar Vagnsson, f. Meira
21. maí 2014 | Fastir þættir | 129 orð

Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 15. maí var spilaður...

Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 15. maí var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4 Reykjavík.Spilað var á 10 borðum. Efstu pör í N/S: Helgi Hallgrímss. – Ægir Ferdinandss. Meira
21. maí 2014 | Árnað heilla | 454 orð | 4 myndir

Hefur rekið eigin fasteignasölu frá aldamótum

Erna Valsdóttir er fædd í Reykjavík 21.5. 1954 og ólst upp í Vesturbænum. Hún dvaldist mörg sumur fram á unglingsaldur vestur á Bíldudal hjá elstu systur sinni sem þar var búsett, þar sem Erna naut lífsins. Meira
21. maí 2014 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Linda Björk Logadóttir

40 ára Linda Björk er framkvæmdastj. Fimleika ehf. og býr í Kópavogi. Maki: Jón Finnbogason, f. 1973, forstöðumaður hjá Stefni. Börn: Elsa, f. 1997, Laufey, f. 1999, María, f. 2005, Andri, f. 2007 og Logi, f. 2009. Elsa og Logi eiga einnig afmæli í dag. Meira
21. maí 2014 | Í dag | 54 orð

Málið

Aldur er m.a. „hluti æviskeiðs“ (ÍO). Að vera á aldur við e-n er að vera álíka gamall og e-r. Einnig að vera á aldri við e-n eða á e-s aldri . Að vera við aldur er að vera kominn á efri ár . Meira
21. maí 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Ásthildur Guðný fæddist 15. mars kl. 9.51. Hún vó 3.838 g...

Sauðárkrókur Ásthildur Guðný fæddist 15. mars kl. 9.51. Hún vó 3.838 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru María Dröfn Guðnadóttir og Sævar Már Þorbergsson... Meira
21. maí 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Stefanía Sigurðardóttir

40 ára Stefanía er hundaræktandi og athafnakona, bús. á Þórustöðum 1 í Ölfusi. Börn: Sigurður Edgar, f. 1992, Dagbjört, f. 2000, og Sigríður Pála, f. 2007. Foreldrar: Sr. Sigurður Sigurðarson, f. 1944, d. Meira
21. maí 2014 | Árnað heilla | 187 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Sigurðardóttir Halldór Hafstað Kristín Pétursdóttir 85 ára Gunnar Kristján Hallgrímsson Hulda I. Guðmundsdóttir Jónína Guðbjörg Björnsdóttir Trausti Helgi Árnason 80 ára Atli Björnsson Baldur Jónasson Björn St. Meira
21. maí 2014 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Úr Mosfellssveit, ekki Mosfellsbæ

Halldór Frímannsson fagnar 61 árs afmæli sínu í dag. Hann hyggst ekki halda sérstaklega upp á daginn en ætlar þó að gera sér glaðan dag um helgina. Meira
21. maí 2014 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Orð geta verið tvíræð og fyrir kemur að sama orðið er notað um gerólíka hluti. Stundum breytist líka merking orða. Eitt sinn var sómi að því að vera sæmilegur, en nú er það ekkert sérlega eftirsóknarvert þótt það gangi. Meira
21. maí 2014 | Í dag | 284 orð

Vísur af Litla hagyrðingamótinu

Höskuldur Jónsson lét þess getið á Leirnum, að hann hefði tekið þátt í hinu litla hagyrðingamóti kvæðamannafélagsins Iðunnar og ort þessar: Fuglar Hanar gala, glæðist allt, grænka dalir fjalla. Lækir hjala fjórtánfalt, fuglar tala'og kalla. Meira
21. maí 2014 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. maí 1940 Handritasafn Landsbókasafnsins var flutt í hundrað kössum á tryggan geymslustað utanbæjar, vegna styrjaldarástandsins. 21. maí 1994 Sturla Friðriksson lagði til í grein í Lesbók Morgunblaðsins að Íslendingar veldu holtasóley sem þjóðarblóm. Meira
21. maí 2014 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Þorlákshöfn Þorvarður Ragnar fæddist 4. júní. Hann vó 3.590 g og var 51...

Þorlákshöfn Þorvarður Ragnar fæddist 4. júní. Hann vó 3.590 g og var 51 cm langur. Móðir hans er Sigrún Berglind Ragnarsdóttir... Meira
21. maí 2014 | Í dag | 19 orð

Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans...

Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. Meira

Íþróttir

21. maí 2014 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

23 leikmenn skoðaðir

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs Íslands í handknattleik, hefur valið 23 manna æfingahóp leikmanna sem ekki eru fastamenn í A-landsliði Íslands. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Aðeins eitt minnir á nýliða í Árbæ

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er með hreinum ólíkindum að markvörðum Fylkis og Breiðabliks hafi tekist að halda hreinu í leik liðanna á gervigrasinu í Árbæ í gærkvöld, í 2. umferð Pepsi-deildarinnar. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Á þessum degi

21. maí 1904 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er stofnað í París á þessum degi fyrir 110 árum. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 546 orð | 2 myndir

„Mig langar heim“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Mig langar heim, fyrst og fremst. Ég er búin að vera meira og minna úti síðustu 14 ár, síðan ég var 19 ára, og hef fundið það stigmagnast síðustu ár að það er rangt að missa af vinum og fjölskyldu. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 594 orð | 2 myndir

Eigum inni smá greiða

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 828 orð | 3 myndir

Ég vil bara njóta þess að spila fótbolta

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ólafur Karl Finsen, hinn 22 ára gamli sóknarmaður úr Stjörnunni, er leikmaður 4. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 113 orð

Fleiri Íslendingar til Emsdetten?

Íslendingunum sem leika með þýska handknattleiksliðinu Emsdetten gæti fjölgað um einn fyrir næsta tímabil en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er Anton Rúnarsson líklegur til að ganga til liðs við félagið á næstu dögum. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Heimir Óli ekki áfram hjá Guif

Línumaðurinn Heimir Óli Heimisson leikur ekki áfram með sænska handknattleiksliðinu Guif frá Eskilstuna. Hann hefur verið í herbúðum félagsins undanfarin tvö eftir að hafa komið frá Haukum. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Ítalska knattspyrnuliðið Juventus hefur staðfest að Antonio Conte verður...

Ítalska knattspyrnuliðið Juventus hefur staðfest að Antonio Conte verður áfram við stjórnvölinn hjá liðinu en Juventus hefur orðið ítalskur meistari þrjú undanfarin ár undir hans stjórn. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1.deild kvenna: Úlfársdalur: Fram – Fjarðabyggð 20...

KNATTSPYRNA 1.deild kvenna: Úlfársdalur: Fram – Fjarðabyggð 20 4. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Lars og Heimir völdu Jón Daða

Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson er einn þeirra leikmanna sem Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa valið fyrir vináttulandsleikina við Austurríki og Eistland í kringum mánaðamótin. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Stjarnan 0:4 – Harpa...

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Stjarnan 0:4 – Harpa Þorsteinsdóttir 15. (víti), 60., Glódís Perla Viggósdóttir 77., Sigrún Ella Einarsdóttir 90. Fylkir – Breiðablik 0:0 FH – ÍA 2:0 Heiða Dröfn Antonsdóttir 43. Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: SA Spurs – Oklahoma 122:105...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: SA Spurs – Oklahoma 122:105 *Staðan er 1:0 fyrir San Antonio... Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Virkilega gaman

„Þetta var fyrst og fremst góð reynsla fyrir okkur og virkilega gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Gunnar Óli Gústafsson, handknattleiksdómari, sem ásamt félaga sínum, Bjarka Bóassyni, dæmdi annan undanúrslitaleikinn og úrslitaleikinn... Meira
21. maí 2014 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Það mun hafa mikil áhrif á handknattleikslandslið í Evrópu ef samtök...

Það mun hafa mikil áhrif á handknattleikslandslið í Evrópu ef samtök félagsliða í Þýskalandi vinna mál gegn þýska handknattleikssambandinu á efri dómstigum um að þau geti sett leikmönnum sínum stólinn fyrir dyrnar þegar kemur að þátttöku á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.