Greinar þriðjudaginn 27. maí 2014

Fréttir

27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

6.648 hafa kosið utan kjörfundar

Laust eftir klukkan 18 í gærkvöldi höfðu 455 greitt atkvæði utan kjörfundar hjá sýslumanninum í Reykjavík í Laugardalshöll, vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí næstkomandi. Á sunnudag greiddi 301 atkvæði í Höllinni. Í gærkvöldi höfðu alls 6. Meira
27. maí 2014 | Erlendar fréttir | 220 orð | 2 myndir

Áfall fyrir samrunann

Niðurstöður kosninganna til þings Evrópusambandsins um helgina voru áfall fyrir allt valdakerfi ESB og einkum þá sem aðhyllast nánari samruna. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 259 orð

„Engin uppgjöf í okkur“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það eru allir kvíðnir ennþá, því þetta er óvissa,“ sagði Reynir Arnórsson, trúnaðarmaður starfsfólks hjá Vísi hf. á Djúpavogi. Hann sagði það breyta miklu að Vísir hf. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 284 orð

Bilið mest í fjármálageira

Óleiðréttur launamunur kynjanna var mestur hjá starfsfólki í fjármála- og vátryggingastarfsemi árið 2013 samkvæmt tölum Hagstofunnar. Munurinn mælist um 37,1% innan þeirrar atvinnugreinar en almennt er munurinn 19,9% á Íslandi. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Eykon í olíuleit í sumar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eykon Energy og samstarfsaðilar standa fyrir rannsóknum á Drekasvæðinu í sumar. Dagsetningar verða ákveðnar á fundi í byrjun júní. Rannsóknaskip mun væntanlega sækja kost og þjónustu til Reyðarfjarðar. Meira
27. maí 2014 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Fjölmennasta ríki araba kýs nýjan forseta

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fyrri dagur forsetakosninga í Egyptalandi var í gær og voru 53 milljónir manna á kjörskrá. Fastlega er búist við að Abdel Fattah al-Sisis, fyrrverandi hershöfðingi, sigri. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Gervihnattaútsendingar RÚV í skoðun

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Greina þarf refsivert gáleysi frá óhappatilviljun

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Greina þarf refsivert gáleysi frá óhappatilviljun og lítilfjörlegu gáleysi, segir í yfirlýsingu sem birtist á vef Ríkissaksóknara í gær. Vísað er í í 215. gr. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Heilluð af íslenska hestinum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hefur verið minn stærsti draumur að fá að vera í hestamennsku og verða virkilega góður knapi,“ segir Fredrica Fagerlund. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 371 orð | 3 myndir

Hlutirnir gerðust bara innan Glitnis

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Sá fyrsti átti ekki frumkvæði, annar hafði ekki heimild til að framkvæma, þriðji kom ekki að málum og fjórði miðlaði aðeins upplýsingum. Aðalmeðferð í BK-44-málinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Meira
27. maí 2014 | Innlent - greinar | 871 orð | 1 mynd

Húsnæðis- og skólamál á oddinum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Við setjum skólamálin og fjölskylduna á oddinn í þessum kosningum,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Icelandair semur við flugliða

„Það er mjög ánægjulegt að það hafi tekist að forðast enn frekari raskanir á flugi,“ sagði Sturla Óskar Bragason, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands, í gær en þá skrifuðu fulltrúar FFÍ og Icelandair Group undir kjarasamning sem gildir til... Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Járnkarlinn vígður

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Útsýnispallurinn við Stóra-Karl á Skoruvíkurbjargi á Langanesi var vígður um helgina og lögðu þá margir leið sína út á Langanes. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 269 orð

Lykill að þróun atvinnulífsins

Sveitarstjórnin í Fljótsdalshéraði skoðar nú valkosti til þess að bæta netsamband íbúa og fyrirtækja í sveitarfélaginu. Björn Ingimarsson bæjarstjóri segir betri fjarskipti vera lykilatriði í þróun atvinnustarfsemi á svæðinu. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Mikael Sigurðsson

Fuglavarp Nú er fuglavarpið í fullum gangi og einhverjar tegundir þegar komnar með unga. Þessi litla Maríuerla varð á vegi ljósmyndarans Mikaels Sigurðssonar á Siglufirði en hann er 10... Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Minnstar íbúasveiflur á Akranesi

Minnstar sveiflur eru í flutningum fólks að og frá á Akranesi og í Hvalfirði af svæðum Vesturlands. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Mótmæla nýrri byggingu í Borgartúni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íbúar í Borgartúni 30a og 30b í Reykjavík eru uggandi yfir skipulagstillögu borgarinnar um fyrirhugaða byggingu á lóðinni við Borgartún 28a. Samkvæmt auglýsingu er gert ráð fyrir 22 íbúða byggingu sem verður 3. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Munu ekki skipta sér af ummælum um mosku

Kjörstjórn Framsóknarflokksins í Reykjavík ætlar ekki að bregðast formlega við ummælum Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina í borgarstjórnarkosningunum, um að afturkalla eigi lóð til múslima þar sem... Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Opnunin gekk vonum framar

Gosminjasafnið Eldheimar var opnað í Vestmannaeyjum síðastliðinn föstudag en að sögn Kristínar Jóhannsdóttur safnstjóra gekk opnunarhelgin vonum framar. „Þetta gekk rosalega vel. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Óvissa með uppsetningu rússibana í Kömbunum

Óvissa er um uppsetningu rússibana og útsýnisveitingahúss í Kömbunum. Ekki er útlit fyrir að frumkvöðlarnir fái gatnamót á heiðinni nálægt staðnum. Til greina kemur að setja brautina upp í Hlíðarfjalli við Akureyri. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Ráðherrar vilja aukið samstarf

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Forsætisráðherrar Norðurlanda vilja auka samstarf frændþjóðanna frekar en draga úr því. Meira
27. maí 2014 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Rússar segjast vilja ræða við Porosénkó

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Rússar sögðust í gær vera reiðubúnir að eiga viðræður við sigurvegara forsetakosninganna í Úkraínu, Petro Porosénko, og rússneskir fjölmiðlar hafa strax dregið mjög úr gagnrýni á hann. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ræða um þjóðaröryggisstefnu

Nexus, rannsóknarvettvangur fyrir öryggis- og varnarmál, stendur í dag fyrir hádegisverðarfundi um mótun þjóðar- öryggisstefnu fyrir Ísland. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Samið um jarðhitavirkjanir í Eþíópíu

Elham Mahmoud Ahmed Ibrahim, framkvæmdastjóri innviða- og orkumála hjá Afríkusambandinu, og Þorleifur Finnsson, yfirmaður verkefnaþróunar hjá Reykjavik Geothermal, skrifuðu í gær undir samning um 1000 megavatta jarðhitaverkefni í Eþíópíu. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Smitsjúkdómadeild A7 lokað

Landspítalinn greindi frá því í gær að MÓSA-smit hefði greinst á smitsjúkdómadeild A7 í Fossvogi og að það næði til sjúklinga, starfsmanna og umhverfis deildarinnar. Loka þurfti deildinni fyrir innlögnum sjúklinga og heimsóknum eftir að smitið... Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sveitarstjóri tekur við formennsku af Ólafi

Ólafur H. Jónsson er hættur störfum sem formaður landeigendafélagsins í Reykjahlíð. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Systirin sló bræðrunum við

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það er ekki hægt að segja annað en að systkinin frá Gýgjarhólskoti í Biskupstungum hafi góð gen nema eitthvað sé í mjólkinni sem kýrnar á bænum gefa af sér. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Tækjakosturinn færist í betra horf

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Umtalsverð skattsvik í ferðaþjónustu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Forsvarsmenn 65% fyrirtækja innan ferðaþjónustunnar telja að skattsvik skekki samkeppni í þeirri grein ferðaþjónustu sem fyrirtæki þeirra starfa í . Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Unnið að endurgerð Pósthússtrætis

Um þessar mundir stendur yfir endurgerð Pósthússtrætis milli Austurstrætis og Tryggvagötu en í framkvæmdunum felst m.a. endurnýjun fráveitu, vatnslagna og rafstrengja vegna lýsingar. Meira
27. maí 2014 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Verslunarstjóri Hagkaupa elti uppi þjóf

Lilja Kristensen, verslunarstjóri Hagkaupa í Njarðvík, gerði sér lítið fyrir um helgina og hljóp uppi ungan mann sem hafði stungið inn á sig vörum fyrir á fjórða tug þúsunda. Meira
27. maí 2014 | Innlent - greinar | 365 orð | 1 mynd

Viðhalda stöðugleikanum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Kosningamálið er að viðhalda áfram þeim stöðugleika sem verið hefur í fjármálum og góðri þjónustu í bænum,“ sagði Gunnar Einarsson, bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Meira
27. maí 2014 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Önnum kafin börn hunsa óvart foreldrana

Foreldrar furða sig oft á því að börnin virðast ekki taka eftir einföldum tilmælum þegar þau eru að horfa á sjónvarp, eru í tölvunni eða að lesa bók. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2014 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Fyrirheit furðufugla?

Jóni Magnússyni þykja kosningaloforð Dags. B. vera innihaldslaus: Á meðan Jón Gnarr borgarstjóri hefur heillast af verkefnum sem þjóna sýniþörf hans, t.d. á hinsegin dögum, degi fatlaðra, einhverfra, blindra o.s.frv. Meira
27. maí 2014 | Leiðarar | 693 orð

Pólitískur jarðskjálfti

Óvissan um framtíð ESB jókst í nýafstöðnum kosningum til Evrópuþingsins Meira

Menning

27. maí 2014 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Arty Hour í þriðja sinn í Tjarnarbíói

Listviðburðurinn Arty Hour fer fram í þriðja sinn í kvöld kl. 20 í kaffihúsi Tjarnarbíós. Á honum munu listamenn úr ólíkum áttum segja frá verkum sínum á opinni listastund. Meira
27. maí 2014 | Tónlist | 371 orð | 1 mynd

„Minnir okkur á hverfulleikann“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
27. maí 2014 | Tónlist | 448 orð | 1 mynd

„Óvanaleg upplifun“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
27. maí 2014 | Tónlist | 325 orð | 1 mynd

„Rosalegur heiður“

„Þetta kom stórkostlega á óvart. Það var náttúrlega ekkert umsóknarferli þannig að þetta hefði ekki getað komið meira óvart. Meira
27. maí 2014 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Hætti á miðjum tónleikum en snýr aftur

Gestum á tónleikum velska stjörnusöngvarans Bryns Terfels í Eldborg á laugardagskvöld var illa brugðið þegar söngvarinn neyddist til að hætta söng og aflýsa tónleikunum, vegna veikinda í raddböndum. Meira
27. maí 2014 | Bókmenntir | 245 orð | 1 mynd

IBBY á Íslandi veitir fjórar vorvindaviðurkenningar

Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi voru afhentar í Gunnarshúsi sl. sunnudag. Að þessu sinni voru veittar fjórar viðurkenningar fyrir störf að barnamenningu. Meira
27. maí 2014 | Myndlist | 143 orð | 2 myndir

Kraftbirting í Borgarleikhúsinu

Verk Ragnars Kjartanssonar við tónlist Kjartans Sveinssonar, Der Klang det Offenbarung des Göttlichen – Kraftbirtingarhljómur guðdómsins , verður frumsýnt hér á landi í Borgarleikhúsinu annað kvöld, á dagskrá Listahátíðar. Meira
27. maí 2014 | Tónlist | 396 orð | 3 myndir

Náttúrusinfónía Mahlers í æðsta veldi

Mahler: Sinfónía nr. 3. Jamie Barton mezzosópran, Vox feminae og Stúlknakór Reykjavíkur (kórstj.: Margrét Pálmadóttir) ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Fimmtudaginn 23.5. kl. 19:30. Meira
27. maí 2014 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Sumarkvöld með Corelli

Strengjasveitin Spiccato heldur tónleika í Neskirkju í Reykjavík í kvöld kl. 20. Á efnisskránni er Concerti Grossi ópus 6, konsertar nr. 1. – 6. eftir Arcangelo Corelli. Meira
27. maí 2014 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Verk um böndin sem tengja fólk saman

Einn kunnasti gagnrýnandi The New York Times, Roberta Smith, fjallar lofsamlega um sýningu Ragnars Kjartanssonar í New Museum þar í borg. Meira
27. maí 2014 | Kvikmyndir | 97 orð | 2 myndir

Yfir 19.000 hafa séð Vonarstræti

Vonarstræti var tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar af þeim sem sýndar eru í bíóhúsum landsins, aðra helgina í röð og hafa nú yfir 19.000 miðar verið seldir á hana frá frumsýningu. Meira

Umræðan

27. maí 2014 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Allir fái frístundakortið

Fimleikabörn í Grafarvogsfélaginu Fjölni áttu fína spretti á vorsýningu um helgina. Fóru létt með heljarstökk og handahlaup, því æfingin skapar meistarann. Sú breyting hefur orðið á starfi íþróttafélaga síðustu ár að allir fá að vera með. Meira
27. maí 2014 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Burtu með fátækt

Eftir Sóleyju Tómasdóttur: "Það eina sem þarf til að innleiða gjaldfrelsið er pólitískur kjarkur og ábyrg fjármálastjórn þar sem forgangsraðað er í þágu barna." Meira
27. maí 2014 | Aðsent efni | 172 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn er víst kosningamál

Eftir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur: "Korteri eftir að samkomulagið var undirritað skrifuðu innanríkisráðherra og borgarstjóri undir annað samkomulag um að loka neyðarbrautinni." Meira
27. maí 2014 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Hann Dagur, hann Dagur...

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Hann þarf ekkert að segja, bara sýna sig, virðist vera, til þess að sumir verði eins og bítlaaðdáendurnir hér í gamla daga, sem féllu í yfirlið við það eitt að berja þá augum." Meira
27. maí 2014 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Hvað vilja borgarbúar?

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Það er ekki annað að sjá en að viðkomandi flokkar ætli að vanvirða bæði flugrekstur sem og öryggismál landsmanna." Meira
27. maí 2014 | Velvakandi | 162 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Kosningar Nú fer enn að koma að borgarstjórnarkosningum. Borgarstjóraefni vinstri flokkanna og meirihlutinn í borgarstjórn er alls ekki hafinn yfir réttmæta gagnrýni. Meira

Minningargreinar

27. maí 2014 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Anna Guðný Ármannsdóttir

Anna Guðný Ármannsdóttir fæddist 1.7. 1933. Hún lést 12.5. 2014. Útför Önnu fór fram 19. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2014 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Bjarni Ágústsson

Bjarni Ágústsson fæddist 22. október 1956. Hann lést 6. maí 2014. Útför Bjarna fór fram 15. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2014 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

Edda Hólmfríður Lúðvíksdóttir

Edda Hólmfríður Lúðvíksdóttir fæddist í Reykjavík 29. mars 1941. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 17. maí 2014. Edda var dóttir hjónanna Guðrúnar Þorgeirsdóttur, f. 28. júní 1918, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2014 | Minningargreinar | 1776 orð | 1 mynd

Erna Guðmundsdóttir

Erna Guðmundsdóttir fæddist 16. nóvember 1925 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 12. maí 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir, f. 23.7. 1897, d. 27.6. 1977, ættuð úr Fljótum í Skagafirði, og Guðmundur Hjörleifsson, f. 1.10. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2014 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Gísli Jón Helgason

Gísli Jón fæddist á Eyrarbakka 11. nóv. 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala, Hringbraut, 19. maí 2014. Foreldrar hans voru Margrét Gísladóttir, f. 30. september 1917, d. 13.júlí.1998, frá Höfða í Dýrafirði og Helgi Vigfússon, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2014 | Minningargreinar | 2039 orð | 1 mynd

Guðleif Kristjánsdóttir

Guðleif Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 29. janúar 1945, hún lést á heimili sínu 14. maí 2014. Foreldrar hennar voru Kristján Belló Gíslason, f. 1.2. 1912, d. 31.5. 2005, og Halldóra Stefánsdóttir, f. 6.8. 1922, d. 26.8. 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2014 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Jakob Brekkmann Einarsson

Jakob Brekkmann Einarsson fæddist 18. maí 1928. Hann lést 2. apríl 2014. Útför Jakobs fór fram 12. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2014 | Minningargreinar | 2249 orð | 1 mynd

Jóhann Frímann Baldurs

Jóhann fæddist 29. mars 1926 í Enniskoti á Höskuldsstöðum í Húnavatnsþingi, hann lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi 19. maí 2014. Foreldrar hans voru Jón Sigurjónsson Baldurs, kaupfélagsstjóri á Blönduósi, f. 22. júní 1898, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 390 orð | 1 mynd

Ekki þörf á dönsku íbúðalánakerfi

Sigurður Nordal sn@mbl.is Það er ekki þörf á að taka upp sérstaka íbúðalánabanka að danskri fyrirmynd á Íslandi, eins og verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála leggur til. Meira
27. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Hætta á verðhjöðnun

Mario Draghi , bankastjóri Evrópska seðlabankans, varaði við því að væntingar um afar lága verðbólgu gætu skaðað evrusvæðið. Þær gætu haft það í för með sér að neytendur og fyrirtæki fresti kaupum á vöru og þjónustu eða fjárfestingum. Meira
27. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 588 orð | 2 myndir

Íbúar gagnrýna seinagang uppbyggingar

Fréttaskýring Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Íbúum í Úlfarsárdal í Reykjavík hefur fjölgað nokkuð að undanförnu. Í þessu nýjasta hverfi borgarinnar eru íbúarnir nú 662 talsins en voru 538 fyrir ári. Meira
27. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Pfizer hættir við yfirtöku á AstraZeneca

Bandaríski lyfjarisinn Pfizer tilkynnti í gær að fyrirtækið væri fallið frá kaupum á breska félaginu AstraZeneca fyrir tæplega 70 milljarða sterlingspunda , jafnvirði um 13.000 milljarða íslenskra króna. Ekkert verður því af stærsta lyfjasamruna heims. Meira
27. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Reiðufé eykst um 25 milljarða

Áætlað verðmæti 95% eignarhlutar slitabús Glitnis í Íslandsbanka hækkaði um 7,7 milljarða króna á fyrsta fjórðungi ársins og nam samtals 165,4 milljörðum króna. Meira
27. maí 2014 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Sprotafyrirtæki ársins

Íslenski leikjaframleiðandinn Plain Vanilla var valinn sprotafyrirtæki ársins á Nordic Startup Awards sem fram fór í Osló sl. fimmtudag. Styrktaraðilar keppninnar eru m.a. Meira

Daglegt líf

27. maí 2014 | Daglegt líf | 439 orð | 1 mynd

Algengt er að sjálfsmynd unglinga mótist af tilviljunarkenndum þáttum

Rannsóknir sýna að sjálfsmyndin er í neikvæðri þróun frá tólf ára aldri og upp að tvítugu. Þetta námskeið er því bæði fyrirbyggjandi og ætlað til að leggja til einhverjar leiðir sem krakkarnir geta stuðst við sjálfir. Meira
27. maí 2014 | Daglegt líf | 65 orð | 1 mynd

Kisur í útrýmingarhættu

Þessir gullfallegu hlébarðar eiga heima í dýragarði í Sri Lanka en slíkir hlébarðar eru skilgreindir sem tegund í útrýmingarhættu. Meira
27. maí 2014 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Myrkraverk, draugar og glæpir

Á þessum árstíma fær margur Íslendingurinn erlenda vini eða kunningja í heimsókn til sín og þá getur verið gaman að gera eitthvað saman til að kynna hinum erlendu gestum sitthvað úr sögu okkar. Meira
27. maí 2014 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

...skoðið myndir Önnu Leós

Anna Leós er sjálfmenntuð í myndlist og hefur fengist við hana í þrjá áratugi. Nú stendur yfir sýning á verkum hennar í húsnæði Samfylkingarinnar við Strandgötu 43 í Hafnarfirði. Meira
27. maí 2014 | Daglegt líf | 630 orð | 2 myndir

Við látum veðrið ekki stoppa okkur

Sköruglegur kvennahópur í Borgarnesi æfir markvisst fyrir Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvár sem verður í júní. Það er mikil samheldni og stemning í hópnum og tilhlökkun fyrir stóra deginum. Meira

Fastir þættir

27. maí 2014 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. Rf3 Bb7 5. Rc3 b4 6. Rb1 e6 7. dxe6 fxe6...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. Rf3 Bb7 5. Rc3 b4 6. Rb1 e6 7. dxe6 fxe6 8. Bg5 Be7 9. e3 O-O 10. Bd3 d5 11. Rbd2 Rbd7 12. Dc2 De8 13. h3 Bd6 14. Bxf6 Rxf6 15. Rg5 h6 16. Bg6 De7 17. Rh7 Rxh7 18. Bxh7+ Kh8 19. Hf1 a5 20. Bd3 a4 21. Rf3 a3 22. b3 Df6 23. Meira
27. maí 2014 | Í dag | 247 orð

Af Jóni Ingvari, braghendu og lófastóru laufblaði

Þau tíðindi hafa borist af úrvalshagyrðingnum Jóni Ingvari Jónssyni að hann sé farinn að yrkja aftur. Hyggst hann yrkja klukkan 11.30 hvern sunnudag. Meira
27. maí 2014 | Árnað heilla | 256 orð | 1 mynd

Andrés Eyjólfsson

Andrés Eyjólfsson, alþingismaður og bóndi í Síðumúla í Hvítársíðu, fæddist á Kirkjubóli í Hvítársíðu 27.5. 1886. Meira
27. maí 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Egilsstaðir Mikael Jörgen fæddist 13. nóvember kl. 16.37. Hann vó 3.660...

Egilsstaðir Mikael Jörgen fæddist 13. nóvember kl. 16.37. Hann vó 3.660 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Nigar Khaligova og Guðjón Rúnar Þorgrímsson... Meira
27. maí 2014 | Í dag | 17 orð

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er...

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. Meira
27. maí 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Högni Hilmisson

40 ára Högni er frá Akureyri en býr í Reykjavík, er tölvunarfræðingur og ber út Fréttablaðið. Maki: Karina Fuentes Morales, f. 1976, leikskólakennari og vinnur við ræstingar. Dóttir: Isidora Guðrún, f. 2012. Foreldrar: Hilmir Hrafn Jóhannsson, f. Meira
27. maí 2014 | Árnað heilla | 798 orð | 3 myndir

Jafnaðarstefnan mótaði norrænu velferðarkerfin

Það er svo sem lítil frétt að ég hafi náð 75 ára aldri. Það hefur staðið til í 75 ár, en falla dauður ella. Ég er fæddur í Keflavík 27. maí 1939 og bjó við sömu götuna þar þangað til 1965 að við hjón byggðum okkur hús sem við búum í enn í dag. Meira
27. maí 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Jenný Steinarsdóttir

40 ára Jenný er frá Stykkishólmi en býr í Reykjavík. Hún er grunnskólakennari að mennt og er sérfræðingur á mannauðssviði hjá Tollstjóra. Börn: Arndís Anna, f. 2002, og Kristín Björg, f. 2007 Björgvinsdætur. Foreldrar: Steinar Arnar Ragnarsson, f. Meira
27. maí 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Magnús Rúnar Magnússon

40 ára Magnús er frá Akureyri en býr í Kópavogi og er þjónusturáðgjafi hjá Samskipum. Maki: Hjördís Halldórsdóttir, f. 1972, lögmaður. Börn: Bríet, f. 2005, Sóley, f. 2009, og Hulda, f. 2011. Foreldrar: Magnús Tryggvason, f. Meira
27. maí 2014 | Í dag | 49 orð

Málið

Og áfram skal rúið : Ég rúði , þú rúðir , hann, hún, það rúði . Við rúðum o.s.frv. Og hrúturinn er rúinn eða rúður , ærin rúin eða rúð . Boðháttur: Rýðu rolluna. Verkið nefnist rúning eða rúningur . Svo er þetta líka notað um að féfletta... Meira
27. maí 2014 | Árnað heilla | 181 orð | 1 mynd

Raunverulegir Vestfirðingar

Á sunnudagskvöld færði Ríkissjónvarpið landsmönnum forvitnilegar frásagnir af Vestfirðingum. Fyrst komu feðginin Lára og Ómar Ragnarsson við á Ströndum í Ferðastiklum, og ræddu um galdra og drauga í mikilfenglegu umhverfi. Meira
27. maí 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Aron Leví fæddist 13. ágúst kl. 13.47. Hann vó 3.594 g og var...

Reykjavík Aron Leví fæddist 13. ágúst kl. 13.47. Hann vó 3.594 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Rakel Grettisdóttir og Arnþór Reynisson... Meira
27. maí 2014 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Stundar sjódrekaflug af krafti

Guðgeir Sturluson er nýráðinn flugmaður hjá Icelandair en hann segist finna sig vel hjá fyrirtækinu. „Þetta er alveg meiriháttar vinna. Ég er mjög ánægður með að hafa náð þessu marki og að vera kominn á þennan stað. Meira
27. maí 2014 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jón Hjaltason Skúli Gunnarsson 80 ára Guðrún Finnbogadóttir Haraldur Pálsson Margrét Halldórsdóttir 75 ára Bryndís J. Jónsdóttir Jóhann J. Meira
27. maí 2014 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Víkverji var heldur seinn að taka við sér fyrir Listahátíð og gat ekki gert upp við sig fyrirfram hvort hann væri nægilega áhugasamur um tónleika bass-barítónsöngvarans Bryns Terfel til að fjárfesta í miða. Meira
27. maí 2014 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. maí 1857 Konungsúrskurður var gefinn út um íslenskupróf sem krafist var að danskir embættismenn þyrftu að standast til að geta fengið stöður á Íslandi. 27. Meira

Íþróttir

27. maí 2014 | Íþróttir | 745 orð | 2 myndir

Aldrei að segja aldrei

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Mér finnst afar ólíklegt að ég verði annað ár með Konyaspor, þó maður eigi að sjálfsögðu aldrei að segja aldrei. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Á þessum degi

27. maí 1993 Kvennalandslið Íslands í körfuknattleik vinnur óvæntan sigur á Kýpur, 64:54, á Smáþjóðaleikunum á Möltu og leikur þar með um gullverðlaunin á mótinu. Björg Hafsteinsdóttir skorar 20 stig fyrir íslenska liðið í leiknum. 27. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Bjarki skoraði mest

Bjarki Már Elísson varð markahæsti íslenski handknattleiksmaðurinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik sem lauk um helgina. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Blikar áfram eftir hörkuslag við HK

Breiðablik varð í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu með því að sigra HK, 2:1, að viðstöddum um 1.500 manns í Kórnum í Kópavogi. Leikurinn var fjörugur og 1. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 32ja liða úrslit: HK – Breiðablik 1:2 Hörður...

Borgunarbikar karla 32ja liða úrslit: HK – Breiðablik 1:2 Hörður Magnússon 75. – Árni Vilhjálmsson 65., Jordan Halsman 80. 3. deild karla Grundarfjörður – Berserkir 2:1 Staðan: ÍH 22007:26 Magni 22005:36 Leiknir F. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 976 orð | 4 myndir

Eins gott að Brasilíu gangi vel

HM í Brasilíu Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er eitthvað extra spennandi við það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari fram í Brasilíu; vöggu sambaboltans og landi sigursælustu þjóðar keppninnar. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Ekki vantaði dramatíkina þegar úrslit réðust í þýsku 1. deildinni í...

Ekki vantaði dramatíkina þegar úrslit réðust í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla um liðna helgi þar sem Alfreð Gíslason og Guðmundur Þórður Guðmundsson börðust um titilinn með liðum sínum, THW Kiel og Rhein-Neckar Löwen. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Formaður sér ekki ástæðu til að breyta

„Reglurnar eru skýrar og ég sé ekki ástæðu til þess að breyta þeim,“ segir Frank Bohmann, framkvæmdastjóri þýsku deildarkeppninnar í handknattleik, í samtali við fréttaveituna dpa um þá gagnrýni Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, þjálfara... Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Fífan: Breiðablik &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Fífan: Breiðablik – FH 19.15 Samsungvöllur: Stjarnan – Fylkir 19.15 N1 völlur Varmá: Aftureld. – Selfoss 19.15 Norðurálsvöllur: ÍA – Valur 19. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Landsleikur á Ísafirði

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Arons Kristjánssonar, mætir portúgalska landsliðinu í þremur vináttuleikjum í byrjun júní og fer fyrsti leikurinn fram í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði hinn 1. júní. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 598 orð | 1 mynd

Líklegast talið að sá sjötti bætist í bikarasafnið

HM í Brasilíu Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Veðbankar eru á einu máli um það hvaða þjóð sé líklegust til að fara með sigur af hólmi á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Læstist bara í bakinu

Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, á ekki von á að meiðsli í baki sem hún varð fyrir á dögunum komi til með að stöðva hana. Þóra missti af stórleik Rosengård gegn Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Prandelli framlengir

Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítala, hefur framlengt samning sinn við ítalska knattspyrnusambandið um tvö ár og stýrir því liðinu fram yfir lokakeppni Evrópumótsins í Frakklandi árið 2016. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 697 orð | 2 myndir

Reikna með að starfið verði enn skemmtilegra

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Mitt verksvið breytist aðeins því Preud'homme verður með stærra hlutverk en venjulegir þjálfarar liða hérna í Belgíu. Hann verður nær því að vera knattspyrnustjóri eins og gerist í Englandi. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Rodgers með nýjan samning í Liverpool

Brendan Rodgers skrifaði í gær undir nýjan langtímasamning sem knattspyrnustjóri Liverpool en um næstu mánaðamót eru tvö ár síðan hann tók við liðinu af Kenny Dalglish. Lengd samningsins hefur ekki verið gefin upp. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Thunder með tak á Spurs

Oklahoma City Thunder hefur sérstakt tak á San Antonio Spurs á heimavelli. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Varnarmaðurinn öflugi Gerard Piqué , landsliðsmaður Spánverja í...

Varnarmaðurinn öflugi Gerard Piqué , landsliðsmaður Spánverja í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona þar sem hann framlengir um fjögur ár, sem þýðir að Piqué er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2019. Meira
27. maí 2014 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Þakkaði Indriða lífgjöfina

Pape Badou Ndiaye, knattspyrnumaður frá Senegal og leikmaður Bodö/Glimt í Noregi, er á batavegi eftir að hafa misst meðvitund í leik liðsins við Viking í norsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Meira

Bílablað

27. maí 2014 | Bílablað | 593 orð | 5 myndir

Að taka þátt í ralli

Rallý er magnað sport. Sjálf hef ég lengi haft unun af því að horfa á og fylgjast með rallý og dáðst að þeim sem það stunda og þeirri vandvirkni sem einkennir góðan rallýbílstjóra. Meira
27. maí 2014 | Bílablað | 206 orð

Betsy vinsælasta bílnafnið

Brúkir þú, lesandi góður, gælunafn yfir bílinn þinn, þá ertu ekki einn á báti. Þessi iðja er algeng um jarðir víða. Samkvæmt nýrri athugun kemur í ljós, að 35% Bandaríkjamanna gefa bílnum nafn eins og hann væri gæludýr. Meira
27. maí 2014 | Bílablað | 439 orð | 2 myndir

Bílakonur velja bíl ársins

Alþjóðleg dómnefnd, Women's World Car of the Year, eingöngu skipuð konum sem hafa það að atvinnu að fjalla um bíla, hefur verið starfandi frá árinu 2009. Þar með varð fyrsta og eina valnefnd kvenna til. Meira
27. maí 2014 | Bílablað | 145 orð | 9 myndir

Golf-dagurinn haldinn hátíðlegur

Volkswagen fagnaði sumrinu um liðna helgi og bauð gestum og gangandi á Golf-daginn í húsakynnum Heklu við Laugaveg síðastliðinn laugardag. Meira
27. maí 2014 | Bílablað | 352 orð | 4 myndir

Keppti á Klaustri 68 ára gamall

Meðal fjölda keppenda í torfæruhjólakeppninni á Klaustri um síðastliðna helgi var goðsögn úr heimi motocrossins, Pierre nokkur Karsmaker. Meira
27. maí 2014 | Bílablað | 231 orð | 1 mynd

Kwid tákn um nýjan stofn borgarjepplinga

Renault hefur ákveðið að fylgja nýsýndum Kwid-hugmyndabíl eftir með smíði framleiðslueintaks er á honum byggist. Meira
27. maí 2014 | Bílablað | 654 orð | 8 myndir

Ljúf og lipur smádrossía

Það verður ekki af Benz tekið að fyrirtækið upplifir góða daga þessi misserin. Meira
27. maí 2014 | Bílablað | 344 orð | 3 myndir

Þess vegna hjólum við

Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, gera ýmislegt til að fagna 30 ára afmæli um þessar mundir. Eitt af því er að taka til sýningar heimildarmyndina Why We Ride í samstarfi við bifhjol.is og sýna í Bíó Paradís í þessari viku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.