Greinar mánudaginn 2. júní 2014

Fréttir

2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Auðvelt að fá stuðning við Ástu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég tel að okkur hafi gengið vel að stjórna. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Átta ára á sjóinn og langar aftur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég var byrjaður að vinna átta ára, eða nánast um leið og ég stóð í fæturna. Fór þá til sjós með föður mínum og bræðrum og varð ekki meint af því, þótt ungur væri. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

„Draumalið“ í meirihlutasamstarf

Helgi Bjarnason Skapti Hallgrímsson „Við töldum að það væru svipaðar stefnuskrár hjá þessum flokkum og ákveðið traust á milli manna,“ segir Guðmundur Baldvin Guðmundsson, oddviti Framsóknarflokksins í nýrri bæjarstjórn Akureyrar, um... Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Betur verður hlustað eftir orðum og athugasemdum íbúa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það var erfitt að höndla það og erfitt fyrir marga félaga mína og samstarfsmenn. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

D og B ræða saman í Borgarbyggð

Viðræður um meirihlutamyndun Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hófust strax í gær í Borgarbyggð. Báðir flokkar náðu þar inn þremur mönnum. Samfylkingin er með tvo og Vinstri grænir einn en þeir voru áður í meirihlutasamstarfi með... Meira
2. júní 2014 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Dóttir Churchills látin

Mary Soames barónessa, dóttir Winstons Churchills, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, lést á laugardag, 91 árs að aldri. Hún var yngst fimm barna Churchills. Mary Soames fylgdi föður sínum m.a. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fengu rúmlega helming

Meirihluti Sjálfstæðisflokksins heldur velli á Seltjarnarnesi en flokkurinn hlaut 52,6% atkvæða og fjóra fulltrúa í bæjarstjórn. Samfylkingin fékk 29,4% atkvæða og tvo menn kjörna, Neslistinn 13,4% og einn mann. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Féll í lokatölunum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Flugrákir verða lokaverk Listahátíðar

Verkið Flugrákir eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur er lokaverk Listahátíðar í Reykjavík og verður flutt á tímabilinu 2.-5. júní. Verkið krefst ákveðinna veðurskilyrða og tekst á loft, í bókstaflegri merkingu, yfir Kollafirði. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Flytja heildarverk Beethovens

Sigurgeir Agnarsson sellóleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari halda tónleika í Listasafni Íslands í kvöld, annað kvöld og miðvikdagskvöld klukkan 20.00. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Framfarasinnar með meirihluta í Ölfusi

B-listi framfarasinna fékk meirihluta atkvæða í kosningum í Sveitarfélaginu Ölfusi. Frambjóðendur Framsóknarflokksins eru í efstu sætum listans og hann er boðinn fram undir listabókstaf flokksins. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Framsóknarmenn í Skagafirði halda áfram á sömu braut

„Við töluðum um það fyrir kosningar að við ætluðum að halda þessari vegferð áfram. Hún hefur einkennst af aðhaldi í rekstri og uppbyggingu innviða,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, oddviti framsóknarmanna í Sveitarfélaginu Skagafirði. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Friðarhlaupið á Langjökli

Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupið endaði á toppi Langjökuls í gær. Hlaupið var að jökulröndinni og svo tók ICE Explorer hlauparana upp á topp jökulsins. Þegar þangað var komið hlupu hlaupararnir táknræn skref í þágu friðar. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 306 orð | 6 myndir

Fræðsla, skemmtun og virðing

Eitt af dagskráratriðum sjómannadagsins í Reykjavík, sem nú heitir Hátíð hafsins, var að kynnt var stofnun Borgarsögusafns Reykjavíkur. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fylgið bætt eftir erfitt kjörtímabil

„Við bættum við okkur fylgi frá því síðast, sem er í sjálfu sér gott,“ segir Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna, um úrslit kosninganna. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Fylgið meira á hreyfingu

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fær traustið til baka sem flokkurinn tapaði um tíma

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is D-listi Sjálfstæðisflokks í Kópavogi hlaut 39,3% atkvæða og fimm menn kjörna í bæjarstjórn. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Gamli bæjarstjórinn kosinn á ný til starfa

„Þeim sem þekkja til fjölskyldunnar kemur þetta ekki á óvart. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 128 orð

Grasrótin í flokknum hjálpaði til

„Þegar allt er saman tekið eru það vonbrigði að hafa ekki náð betri árangri en þetta,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks. Meira
2. júní 2014 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Grunaður um morðárás

Tollverðir handtóku á föstudag franskan karlmann í Marseille í Frakklandi þegar hann kom þangað í rútu frá Amsterdam í Hollandi. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 236 orð

Hafði alvarlegar hótanir uppi

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að erlendur ríkisborgari sæti gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur í máli, sem höfðað var gegn honum fyrir að ráðast á georgískan ríkisborgara í verslunarmiðstöðinni Kringlunni í nóvember sl. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Halldór sofnaði úti og vaknaði inni

„Ég fór að sofa úti og vaknaði inni,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata, sem leiddist ekki að heyra fréttirnar í gærmorgun um að hann hefði komist inn í lokatölum. Meira
2. júní 2014 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hermaður í skiptum fyrir talibana

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 2 myndir

Hittust í vöfflukaffi hjá móður oddvitans

Oddvitar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Fjarðabyggðar hittust í vöfflukaffi heima hjá móður Jens Garðars Helgasonar, oddvita sjálfstæðismanna, til að ræða um endurnýjun meirihlutasamstarfs. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 427 orð | 3 myndir

Hlutverk okkar að standa með íbúunum í baráttunni

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sá stuðningur sem framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fékk í Vestmannaeyjum er að öllum líkindum nýtt Íslandsmet. 73,2% þeirra bæjarbúa sem kusu greiddu honum atkvæði sitt. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hnífi beitt í átökum í heimahúsi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að heimahúsi í Hlíðunum laust eftir hádegi í gær vegna heimilisofbeldis. Þar hafði sambýlisfólki sinnast og komið til átaka þar sem hnífur var notaður. Minniháttar meiðsl voru á fólkinu. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Í öndunarvél eftir bifhjólaslys á Siglufjarðarvegi

Vélhjólamaður slasaðist alvarlega er hann ók á kind á Siglufjarðarvegi, við bæinn Vatn á Höfðaströnd, á laugardagsmorgun. Maðurinn var á ferð í hópi fjórtán bifhjólamanna á svæðinu og var aftarlega í hópnum þegar kindin stökk fyrir hjólið. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Keltneskir tónar á gítarhátíð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Gítarleikararnir Ögmundur Þór Jóhannesson og Svanur Vilbergsson stofnuðu til alþjóðlegrar gítarhátíðar í Reykjavík í fyrra; Midnight Sun Guitar Festival, og halda hana nú í annað sinn. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Kjörsókn landsmanna dregst verulega saman

Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningunum, sem fóru fram á laugardag, var slakari en fyrir fjórum árum. Heildarkjörsókn á landinu var 65,9% og er það 8% minni kjörsókn en 2010. Í Reykjavík voru 90.489 á kjörskrá en 56.896 nýttu atkvæðisrétt sinn. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Léttir að vera laus eftir 48 ára starf

„Það er mikill léttir að vera laus. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Málefnin urðu undir í baráttunni

Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík, segist óneitanlega hafa orðið fyrir vonbrigðum með þá niðurstöðu sem Dögun fékk, en framboðið hlaut 1,4% atkvæða og engan mann kjörinn í borgarstjórn. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Meirihlutar í burðarliðnum

Hafnar eru formlegar og óformlegar viðræður um meirihlutasamstarf í nokkrum sveitarfélögum þar sem meirihlutar féllu. Sums staðar ákváðu bæjarfulltrúar að vinna saman áður en endanleg úrslit lágu fyrir. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Menn munu sjá aukna snerpu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sem vann hreinan meirihluta í kosningunum á Akranesi hafa boðið Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra að halda áfram í þeirra umboði. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Nýr meirihluti í Reykjanesbæ

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Meirihluti sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ féll í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru á laugardag. Flokkurinn er þó enn stærsti flokkurinn með fjóra fulltrúa. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ósamræmi á milli síðustu skoðanakannana og úrslita

Talsvert ósamræmi er á milli úrslita í mörgum sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningunum um helgina og síðustu skoðanakannana sem gerðar voru á fylgi framboðslistanna. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Rektor í nýju hlutverki á heimaslóðum

Líkur eru á því að Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, taki við sem sveitarstjóri í Rangárþingi ytra. Hann leiddi lista sjálfstæðismanna til sigurs í kosningunum. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 360 orð | 18 myndir

Samfylkingin með fimm

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Samtökin Hjartað í Vatnsmýri fagna

Hjartað í Vatnsmýri fagnar niðurstöðum kosninga til borgarstjórnar Reykjavíkur. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sex atkvæði skildu að á Djúpavogi

Aðeins sex atkvæðum munaði á þeim tveimur listum sem buðu fram í sveitarstjórnarkosningunum í Djúpavogshreppi. F-listi framfara sigraði með rétt rúmlega 50% atkvæða og fékk þrjá menn í sveitarstjórn. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn héldu meirihluta

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Meirihluti sjálfstæðismanna í Garðabæ hélt velli í sveitarstjórnarkosningum en hann hlaut 58,8% atkvæða og sjö bæjarfulltrúa af ellefu. Meira
2. júní 2014 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Stofnandi Pirate Bay handtekinn

Peter Sunde, annar tveggja stofnenda sænsku skráarskiptivefsíðunnar The Pirate Bay var handtekinn á Skáni í sunnanverðri Svíþjóð um helgina eftir að hafa farið huldu höfði í tvö ár. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Fagur fiskur úr sjó Hátíðargestir fengu tækifæri til að skoða skötuseli og fleiri forvitnilega fiska í körum á Hátíð hafsins á Grandagarði í gær og þeir þóttu misfagrir... Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð

Systkini í sveitarstjórnum

Ísólfur Gylfi Pálmason, fyrrverandi alþingismaður, leiddi lista Framsóknarflokksins og annarra framfarasinna til sigurs í Rangárþingi eystra. Þrír listar voru í framboði og munaði aðeins níu atkvæðum á því að meirihluti framsóknarmanna héldi. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Taka úr eldi og slá til á steðjanum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Beate Stormo úr Eyjafirði bar sigur úr býtum á Íslandsmeistaramótinu í eldsmíði sem haldið var á Akranesi um helgina. Smíðisgripur Beate og annarra keppenda var hurðarhamar. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 676 orð | 3 myndir

Úrslit víða langt frá könnunum

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Talsvert ósamræmi er á milli úrslita í mörgum sveitarfélögum í kosningunum á laugardaginn og síðustu skoðanakannana sem gerðar voru á fylgi framboðslistanna. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Vilja skoða sameiningu í Flóanum

F-listinn var sigurvegari kosninganna í Flóahreppi. Listi framboðsins, þar sem Árni Eiríksson var í efsta sæti, fékk 238 atkvæði og þrjá menn kjörna í sveitarstjórn. T-listinn fékk 123 atkvæði og tvo fulltrúa. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

Vinsælt að fara um á tveimur jafnfljótum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sumarið lítur vel út fyrir göngugarpa og eru margir þeirra fyrir löngu búnir að skipuleggja leiðir sumarsins, hvort sem þeir fara á eigin vegum eða í skipulagðar ferðir á vegum ferðafélaga. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Þreifingar milli flokka byrjaðar

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 35,8% atkvæða í kosningum til sveitarstjórnar í Hafnarfirði og fékk því 5 fulltrúa af 11. Meira
2. júní 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð

Þrotlaus vinna, málefnin og fjölmiðlar

Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, var ánægð með niðurstöðu Framsóknarflokksins, sem hún þakkar þrotlausri vinnu frambjóðenda flokksins og þeim málefnum sem hann hafi barist fyrir. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2014 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Klækjabrögð að kosningum loknum

Klækjastjórnmálamaðurinn Dagur B. Eggertsson sýndi strax í gær að hann ætlar að spila vel úr úrslitum kosninganna og spila með þá sem hann veit að standa honum næst eða vilja í örvæntingu komast um borð hjá honum. Meira
2. júní 2014 | Leiðarar | 698 orð

Kosningaúrslitin

Dræm kjörsókn var eðlileg Meira

Menning

2. júní 2014 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Avatar í Cirque du Soleil

Avatar, stórmynd leikstjórans James Camerons, fékk gífurlega góðar viðtökur þegar myndin kom út árið 2009. Meira
2. júní 2014 | Kvikmyndir | 103 orð | 1 mynd

Ein Star Wars-myndin valin besta kvikmyndin

Kvartmilljón lesenda tók þátt í skoðanakönnun Empire-tímaritsins um hverjar væru bestu kvikmyndir sögunnar. Meira
2. júní 2014 | Fólk í fréttum | 55 orð | 5 myndir

Fjórir listamenn, Sverrir Guðjónsson, Elín Edda Árnadóttir, Koho...

Fjórir listamenn, Sverrir Guðjónsson, Elín Edda Árnadóttir, Koho Mori-Newton og Lauren Newton, opnuðu á laugardag sýningu í Listasafni ASÍ sem þau kenna við núið. Sýning fjórmenninganna er undir hatti Listahátíðar í Reykjavík. Meira
2. júní 2014 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Gestir sendir afsíðis

Hinn geðugi og brosmildi læknir í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, eldar gómsæta rétti á Skjá einum í vikulegum matreiðsluþáttum. Þetta eru prýðisþættir og ekkert út á þá að setja annað en að læknirinn er ekki alveg nægilega umhyggjusamur gestgjafi. Meira
2. júní 2014 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Menningin styrkt á Austurlandi

Menningarráð Austurlands hefur úthlutað 73 menningarstyrkjum samkvæmt menningarsamningi ríkis og sveitarfélaga á Austurlandi um menningarmál. Alls barst á annað hundrað umsókna og heildarupphæð úthlutunar nemur ríflega 40 milljónum króna. Meira
2. júní 2014 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Nýtt efni frá Adams

Aðdáendur bókar Douglas Adams, Hitchhiker's Guide to the Galaxy, ættu að kætast því fundist hefur sextán kafla handrit eftir Adams sem aldrei hefur verið birt áður. Meira
2. júní 2014 | Menningarlíf | 1143 orð | 2 myndir

Safn sem hefur sérstöðu

Ég tel að safnið sé að fá um það bil einn þriðja af því sem það þyrfti og ríkið veitir. Það þyrfti tvo þriðju í viðbót frá öðrum í þjóðfélaginu. Ég held að einhverjir hljóti að vera aflögufærir og gætu því orðið stoltir bakhjarlar Listasafns Einars Jónssonar. Meira

Umræðan

2. júní 2014 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Að standa við orð sín og afturkalla umsóknina að ESB

Eftir Jón Bjarnason: "Hvað með hugtök sem við mörg hver berum virðingu fyrir eins og föðurlandsvini og ættjarðarást, eru þau orðin skammaryrði?" Meira
2. júní 2014 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Eldri borgarar vilja lægra lyfjaverð

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Hér koma samheitalyfin mjög seint á markaðinn og eru aðeins lítið ódýrari en frumlyfin, 5-10% ódýrari." Meira
2. júní 2014 | Pistlar | 476 orð | 1 mynd

Kosningaraunir

Það er sjaldgæft að hitta fólk sem beinlínis tapar kosningum, því að oftar en ekki geta stjórnmálamenn fundið hina ólíklegustu sigra á stöðum þar sem allir aðrir sjá ekkert nema afhroð. Meira
2. júní 2014 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Málþing um líknardauða – líknarmeðferð

Eftir Urði Ólafsdóttur: "Við verðum að fjölga starfsfólki á öldrunarstofnunum, svo aldraðir fái mannsæmandi aðhlynningu við lífslok." Meira
2. júní 2014 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Mengandi úrgangur

Eftir Orra Vigfússon: "Ekki hefur enn verið metið hvernig mengunin gæti dreifst frá fiskeldisstöðvum þar sem enn vantar grunnrannsóknir á straumum og sjóskiptum íslenskra fjarða." Meira
2. júní 2014 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Rafsígarettan – dæmi um skaðsemi ríkisins

Eftir Geir Ágústsson: "Er ekki kominn tími til að minnka heilsuspillandi áhrif hins opinbera á Íslandi?" Meira
2. júní 2014 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Undarleg atlaga

Eftir Reimar Snæfells Pétursson: "Mál ALMC snýst um gildandi lög en ekki afnám hafta. Áhyggjur sem „sumir“ og „ýmsir“ eru sagðir hafa af störfum mínum styðjast því ekki við rök." Meira
2. júní 2014 | Velvakandi | 140 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Moskumál Marga hef ég heyrt tala um lóðina sem múslimar eiga að fá. Stungið er upp á að Flugbjörgunarsveitin fái hana eða/og líka að sjúkraflutningamenn og slökkviliðið fái að njóta hennar og stækka við sig. Nógu stór er lóðin. Meira
2. júní 2014 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Verndarvættir Íslands

Eftir Guðbrand Jónsson: "Ég ætla að það hafi verið verndarvættir Íslands, bergrisinn, gammurinn, drekinn og griðungurinn sem vernduðu Ísland dagana 24. til 27. maí 1941." Meira

Minningargreinar

2. júní 2014 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Árni Guðmannsson

Árni Guðmannsson fæddist 30. maí 1942. Hann lést 18. maí 2014. Útför Árna fór fram 26. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2014 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Árni S. Haraldsson

Árni S. Haraldsson fæddist 29. júní 1944. Hann lést 9. maí 2014 Foreldrar hans voru Haraldur Valdimarsson, f. 26. júní 1916, d. 15. nóvember 1963 og Þórey Sigurðardóttir, f. 22. september 1911, d. 22. október 1979. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2014 | Minningargreinar | 2551 orð | 1 mynd

Elín Ingólfsdóttir

Elín Ingólfsdóttir fæddist 17. apríl 1928 í Langholti í Flóa í Árnessýslu. Hún lést 18. maí 2014 á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Ingólfur Þorsteinsson, f. 14.2. 1899 í Langholti, d. 27.8. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2014 | Minningargreinar | 2353 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Guðbjörg Þorsteinsdóttir, hárgreiðslumeistari, vökukona og húsmóðir, fæddist á Borgarfirði eystra 10. október 1918. Hún andaðist 23. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1352 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Guðbjörg Þorsteinsdóttir, hárgreiðslumeistari, vökukona og húsmóðir, fæddist á Borgarfirði eystra 10. október 1918. Hún andaðist 23. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2014 | Minningargreinar | 2363 orð | 1 mynd

Guðrún Stefánsdóttir

Guðrún Stefánsdóttir fæddist á Norðfirði 28. mars 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 21. maí 2014. Foreldar hennar voru Sigríður Guðmundsdóttir, f. í Nesi við Seltjörn 14. nóvember 1884, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2014 | Minningargreinar | 2285 orð | 1 mynd

Lóa Þorkelsdóttir

Lóa Þorkelsdóttir fæddist 16. júní 1917 á Álftá í Hraunhreppi, Mýrasýslu, og ólst þar upp til fullorðinsára. Hún lést 16. maí 2014 á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík. Foreldrar Lóu voru Þorkell Guðmundsson bóndi á Álftá, f. 18.10. 1880, d. 22.11. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2014 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Lúðvík Jónsson

Lúðvík Jónsson fæddist á Djúpavogi 29. október 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. maí 2014. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Lúðvíksdóttir og Jón Sigurðsson frá Djúpavogi. Börn þeirra voru Lúðvík, Ragnhildur, Erla, Anna og Margrét. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2014 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurður Ásgeirsson

Ólafur Sigurður Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1947. Hann andaðist 11. maí 2014. Útför Ólafs fór fram 23. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2014 | Minningargreinar | 2753 orð | 1 mynd

Sigurjón Björn Valdimarsson

Sigurjón Björn Valdimarsson fæddist í Neskaupstað 29. október 1938. Hann lést mánudaginn 26. maí 2014 í Neskaupstað. Sigurjón var sonur hjónanna Bergs Valdimars Andréssonar skipstjóra og Pálínu Hildar Ísaksdóttur og var hann elstur fjögurra bræðra. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2014 | Minningargreinar | 621 orð | 1 mynd

Stefanía Jóhanna Kristinsdóttir

Stefanía Jóhanna Kristinsdóttir fæddist 4. maí 1919. Hún lést 6. maí 2014. Útför Stefaníu fór fram 15. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Bretar bæta lasta-hagkerfinu við tölur um landsframleiðslu

Breska hagstofan hefur útvíkkað þann grunn sem notaður er til að reikna út landsframleiðslu og tekur núna í fyrsta skipti með í reikninginn viðskipti með vændi og ólögleg fíkniefni. Meira
2. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Dow og S&P enda maí í methæðum

Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn endaði maí með krafti og bæði Dow Jones-vísitalan og S&P 500 vísitalan slógu met á föstudag, Dow Jones iðnaðarvísitalan endaði í 16.717,11 stigum og hækkaði um 0,1% yfir daginn en S&P 500 bætti við sig 0,2% og endaði í... Meira
2. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Kínverska innkaupastjóravísitalan hækkar

Svo virðist sem lifnað hafi yfir iðnaði í Kína í maímánuði en innkaupastjóravísitalan þar í landi mældist 50,8. Mánuðinn þar á undan mældist vísitalan 50,4. Meira

Daglegt líf

2. júní 2014 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Allt um fiðruðu vini okkar

Það eru fleiri fuglar en hrafnar sem koma á óvart og fróðleikurinn um fugla er hreint út sagt endalaus á netinu. Síðan www.allaboutbirds.org er ein af þeim sem innihalda stórkostlegan fróðleik um fugla af öllum gerðum. Meira
2. júní 2014 | Daglegt líf | 145 orð | 2 myndir

Karlmennska, karlmannslíkaminn, feður, fötlun og heilsa

Birtingamyndir karlmennskunnar, ungir menn, karlmannslíkaminn, feður og föðurhlutverkið, heilsa, listir, samræming fjölskyldu- og atvinnulífs, ofbeldi, hlutverk karla í jafnréttisbaráttunni, karlar í mannkynssögunni og fötlun, er meðal þess sem fjallað... Meira
2. júní 2014 | Daglegt líf | 989 orð | 4 myndir

Listrænn krummi með fimm unga

Hver veit nema hann sé veikur fyrir list Einars Jónssonar, krumminn sem hefur gert sér laup í safni hans og unir þar hag sínum vel með unga sem stækka hratt. Meira
2. júní 2014 | Daglegt líf | 175 orð | 1 mynd

Ættfræðifélagið á Facebook

Ættfræði hefur löngum heillað fólk, unga jafnt sem aldna. Ættfræðifélagið var stofnað hér á landi árið 1945 og hefur verið starfandi síðan. Meira
2. júní 2014 | Daglegt líf | 210 orð | 1 mynd

Örmyndakeppni fyrir 13-20 ára

Mikilvægt er að ala börnin okkar upp í bóklestri og til að hvetja til hans eru ýmsar leiðir. Ein er sú að hvetja krakka til að senda myndband í keppni sem Borgarbókasafnið stendur fyrir. Meira

Fastir þættir

2. júní 2014 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. d4 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 O-O 6. Be3 c5 7. e5 dxe5...

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. d4 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 O-O 6. Be3 c5 7. e5 dxe5 8. dxe5 Rfd7 9. f4 Rc6 10. Dd2 Da5 11. O-O-O Hd8 12. De1 Rb6 13. Hxd8+ Rxd8 14. Rf3 Be6 15. Rd2 Da6 16. Df1 Ra4 17. Rde4 Rxc3 18. Rxc3 f6 19. g4 fxe5 20. f5 Bf7 21. Kb1 e4 22. Meira
2. júní 2014 | Í dag | 23 orð

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn...

Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig mun frelsast og hann mun ganga inn og út og finna haga. Meira
2. júní 2014 | Fastir þættir | 174 orð

Gamalt og nýtt. S-AV Norður &spade;K942 &heart;ÁKDG73 ⋄--...

Gamalt og nýtt. S-AV Norður &spade;K942 &heart;ÁKDG73 ⋄-- &klubs;ÁG2 Vestur Austur &spade;53 &spade;Á8 &heart;1096 &heart;52 ⋄105432 ⋄Á986 &klubs;954 &klubs;K10763 Suður &spade;DG1076 &heart;84 ⋄KDG7 &klubs;D8 Suður spilar 6&spade;. Meira
2. júní 2014 | Árnað heilla | 629 orð | 4 myndir

Heillaðist af umhverfinu í kringum kaffið

Ingibjörg Jóna Sigurðardóttir fæddist 2.6. 1984 í Reykjavík en ólst upp í Grindavík til 11 ára aldurs. „Þá skilja foreldrar mínir og ég flyt til Reykjavíkur ásamt móður og tveim systkinum og fer í Árbæjarskóla. Ég fór að vinna strax eftir 10. Meira
2. júní 2014 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Hlýðir á fuglasöng í hjólreiðatúrnum

Vorið er yndislegur tími hér í Mývatnssveit og mér finnst dásamlegt að byrja daginn á því að fara í hjólatúr. Er kannski komin af stað klukkan sex á morgnana og þá er kyrrðin algjör nema hvað fuglarnir syngja. Meira
2. júní 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Kjartan Ólafsson

40 ára Kjartan er Akureyringur, félagsfræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri. Maki: Una Björg Hjartardóttir, f. 1975, tónlistarkennari. Börn: Sólrún Svava. f. 2000, Sunneva, f. 2002, og Helga Björg, f. 2006. Foreldrar: Ólafur Tr. Kjartansson, f. Meira
2. júní 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Magnús Brynjar Geirsson

30 ára Magnús er Reykvíkingur, býr í Hafnarfirði og er rafvirki hjá RST Net. Maki: Vala Hrönn Isabel Pétursdóttir, f. 1985, nemi í mannfræði við HÍ. Börn: Rakel Sunna, f. 2010, og Brynja Hrönn, f. 2014. Foreldrar: Geir Magnússon, f. 1960, þjón. Meira
2. júní 2014 | Í dag | 42 orð

Málið

Lengi hafa menn tilbeðið gullkálf þann sem nefndur er í helgri bók. Fjármagns -dýrkun er engin nýlunda í trúarbragðasögunni. Það er eðlilegt að trúmenn eigni því vit og vilja. Meira
2. júní 2014 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Pétur Sigurgeirsson

Pétur Sigurgeirsson, biskup Íslands, fæddist 2.6. 1919 á Ísafirði. Foreldrar hans voru Sigurgeir Sigurðsson, f. 3.8. 1890, d. 13.10. 1953, biskup Íslands, og k.h., Guðrún Pétursdóttir, f. 5.10. 1893, d. 20.7. 1979, húsmóðir. Meira
2. júní 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sigurgeir Kristjánsson

40 ára Sigurgeir er Reykvíkingur og tölvunarfræðingur hjá Landspítalanum. Maki: Rakel Ýr Pétursdóttir, f. 1980, viðskiptafr. hjá Markus Lifenet. Börn: Katrín Theodóra, f. 2006, og Kristján, f. 2008. Foreldrar: Kristján Sigurgeirsson, f. 1950, kerfisfr. Meira
2. júní 2014 | Í dag | 281 orð

Sunnudagsins beðið í ofvæni

Þau tíðindi spurðust út og þóttu ill, að Jón Ingvar væri hættur að yrkja. En nú hefur hann snúið við blaðinu, – með þeim takmörkunum þó að binda sig við tímasetninguna kl. 11.30 á sunnudögum sem var í gær! Meira
2. júní 2014 | Árnað heilla | 149 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Lilly Ásgeirsson 90 ára Matthildur Nikulásdóttir 85 ára Jónína J. Meira
2. júní 2014 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Á heimili Víkverja er sjónvarp. Auk þess er keypt áskrift af nokkrum sjónvarpsstöðum, heimilisfólki til fróðleiks og afþreyingar. Þar sem Víkverji og fjölskylda eru dæmigerðir 21. Meira
2. júní 2014 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. júní 1707 Bólusótt barst til landsins með Eyrarbakkaskipi. Hún geisaði í tvö ár og þriðjungur Íslendinga lést úr henni. Meira

Íþróttir

2. júní 2014 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A Haukar – Hamrarnir 5:0 BÍ/Bolungarvík &ndash...

1. deild kvenna A Haukar – Hamrarnir 5:0 BÍ/Bolungarvík – Tindastóll 0:2 HK/Víkingur – Fjölnir 0:1 Staðan: Haukar 330013:09 Fjölnir 33007:09 HK/Víkingur 32016:16 Tindastóll 31206:45 Víkingur Ó. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 121 orð

Anna Hulda best í Noregi

Sjö íslenskir keppendur tóku þátt í Norðurlandameistaramóti í ólympískum lyftingum í Vigerstad í Noregi um helgina. Anna Hulda Ólafsdóttir varð Norðurlandameistari í 58 kg flokki kvenna auk þess sem hún bætti Íslandsmet í sínum flokki sex sinnum. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Atli Ævar til Guif í Svíþjóð

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Guif sem gildir út næsta tímabil. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Atli Ævar verður lærisveinn Kristjáns hjá Guif

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur skrifað undir eins árs samning við sænska liðið Guif, en hann kemur til liðsins frá Nordsjælland í Danmörku. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Á þessum degi

2. júní 1983 Einar Vilhjálmsson setur glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti karla þegar hann kastar 89,98 metra í undankeppni bandaríska háskólameistaramótsins í frjálsíþróttum. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 580 orð | 4 myndir

Bragðlaust á Akureyri

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Það var fátt um fína drætti og menn ekki allir í hátíðarskapi þegar Þór og ÍBV mættust í sjómannadagsslag í Pepsi-deild karla í gær. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

FH-ingar enn taplausir á toppi Pepsi-deildar

FH-ingar eru enn taplausir og á toppnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, eftir 1:0-sigur á Víkingi á Kaplakrikavelli í gærkvöld. Þar með hefur FH 14 stig í 1. sæti, þremur stigum á undan Stjörnunni sem á reyndar leik til góða gegn Breiðabliki í kvöld. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Flensburg vann Meistaradeild Evrópu

Fæstir bjuggust við því fyrir helgi að þýska félagið Flensburg færi með sigur af hólmi í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, en sú varð raunin þegar Flensburg sigraði Kiel, 30:28, í úrslitaleik keppninnar í Köln í gær. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Flensburg vann Meistaradeildina

Liðið sem fæstir áttu von á að ynni Meistaradeild Evrópu í handbolta stóð uppi sem sigurvegari. Flensburg með Ólaf Gústafsson innanborðs vann keppnina eftir tveggja marka sigur á Kiel í úrslitaleik liðanna í Köln í gær. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 43 orð

Fyrsta tap Þróttar kom gegn ÍA

Þróttur R. tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik í sumar, þegar ÍA sótti þrjú stig í Laugardalinn í 1. deild karla í knattspyrnu. Jón Vilhelm Ákason skoraði sigurmarkið í 1:0-sigri. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Hafdís fékk Íslandsmetið ekki skráð

Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr UFA, stökk 6,43 metra, eða sjö sentimetrum lengra en eigið núgildandi Íslandsmet utanhúss á Vormóti UFA á Akureyri á laugardag. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 683 orð | 4 myndir

Hlýjar móttökur á Ísafirði

Á Ísafirði Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsmennirnir í handknattleik fengu hlýjar móttökur þegar þeir heimsóttu Ísafjörð í gær og unnu þar Portúgal 33:28 í fyrsta vináttulandsleik þjóðanna af þremur. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

Höfðum engu að tapa

Í Köln Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við fórum inn í þessa tvo leiki með það í huga að við hefðum engu að tapa. Við vorum litla liðið í þessari keppni og nýttum okkur það. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur – Fylkir 19.15 KR-völlur: KR – Fram 19. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit: Kiel – Veszprém 26:29 &bull...

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit: Kiel – Veszprém 26:29 • Aron Pálmarsson var markahæstur í liði Kiel með 7 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 mörk. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Ótrúlegur lokahringur Ragnars

Algjörir yfirburðir Ragnars Más Garðarssonar, kylfings úr GKG, á lokahring Egils Gull-golfmótsins á Strandavelli á Hellu tryggðu honum sigur á öðru mótinu í röð í Eimskipsmótaröð Golfsmbandsins. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Óvissa um Aron í HM-leikjunum

„Ég vil ekkert segja um það núna hvort ég verð með í landsleikjunum við Bosníu,“ sagði Aron Pálmarsson, leikmaður Kiel, spurður hvort þau meiðsli sem hafa plagað hann allt keppnistímabilið verði til þess að biðjist undan því að leika með... Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Þór – ÍBV 1:1 FH – Víkingur R. 1:0...

Pepsi-deild karla Þór – ÍBV 1:1 FH – Víkingur R. 1:0 Keflavík – Fjölnir 1:1 Staðan: FH 64208:214 Keflavík 63218:411 Stjarnan 53208:511 Fjölnir 624010:610 Valur 52219:78 KR 52125:57 Víkingur R. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Spánn 8-liða úrslit, annar leikur: Zaragoza – Real Madríd 95 :101...

Spánn 8-liða úrslit, annar leikur: Zaragoza – Real Madríd 95 :101 • Jón Arnór Stefánsson skoraði þrjú stig og tók fjögur fráköst fyrir Zaragoza. *Real Madrid vann einvígið 2:0. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 95 orð

Spurs fær annan séns

Það verða ríkjandi meistarar Miami Heat og San Antonio Spurs sem mætast í einvíginu um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik þetta árið, annað árið í röð. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 637 orð | 4 myndir

Spútnikliðin skildu jöfn í Keflavík

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflavík og Fjölnir mættust í 5. umferð Pepsi-deildarinnar í gærkvöldi á Nettóvellinum í Keflavík. Fyrir leik skildi aðeins eitt stig liðin tvö að í töflunni og því gátu flestir átt von á hörkuleik. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 633 orð | 4 myndir

Taplausir á toppnum

Í Kaplakrika Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is FH-ingar tóku á móti nýliðum Víkinga í Kaplakrika í gærkvöld í hörkuleik en lokatölur urðu 1:0, Hafnarfjarðarliðinu í vil. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 108 orð

U16-stúlkur meistarar

Íslenska stúlknalandsliðið skipað leikmönnum 16 ára og yngri tryggði sér um helgina Norðurlandameistaratitilinn í körfuknattleik, en ungmennalandslið Íslands tóku þátt í Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Solna í Svíþjóð. Meira
2. júní 2014 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln var sérlega...

Úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln var sérlega glæsileg og ekki skemmdi spennan í leikjunum og óvænt úrslit fyrir. Fæstir gerðu ráð fyrir því að Flensburg yrði meistari, en Flensburg vann nú samt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.