Greinar þriðjudaginn 3. júní 2014

Fréttir

3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

99% vildu vinnustöðvun

Yfirgnæfandi meirihluti leikskólakennara samþykkti í gær að leggja niður störf hinn 19. júní næstkomandi, hafi ekki náðst að semja um nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir þann tíma. Af þeim 1. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð

Alvarleg árás á Spot

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness sem úrskurðaði karlmann í gæsluvarðhald sem er grunaður um hættulega líkamsárás á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi aðfaranótt uppstigningardags. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Áfram á kolmunna

Uppsjávarskipin lögðu mörg af stað á kolmunnaveiðar í gær að loknu sjómannadagsfríi, sem stóð til hádegis í gær. Í síðustu viku voru flest skipanna að veiðum í færeyskri lögsögu, en menn urðu varir við kolmunna í íslenskri lögsögu á heimleiðinni. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 211 orð

Ástandið í sjónum svipað og í fyrra

Í vorleiðangri Hafrannsóknastofnunar sem er nýlokið voru hiti og selta sjávar víðast hvar um og yfir langtímameðaltali umhverfis landið. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Nýtt torf Skipt var um jarðveg á Austurvelli í gær og hann verður svo tyrfður til að fólk geti legið þar eða leikið sér í sólinni í... Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Ekki mikið um útstrikanir í borgarstjórnarkosningum

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Ekki var mikið um útstrikanir í borgarstjórnarkosningunum sem fram fóru á laugardaginn. Flestar útstrikanir fékk Júlíus Vífill Ingvarsson hjá Sjálfstæðisflokki en alls voru þær 463 talsins. Auðir seðlar voru 2. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

FEIF bannar ekki tungubogamél

Íþróttanefnd FEIF, alþjóðasamtaka um íslenska hestinn, styður ekki tillögur um að setja stangarmél með tunguboga á bannlista samtakanna. Stjórn FEIF telur ekki nægileg gögn fyrirliggjandi að svo stöddu sem réttlæti að hnekkja þeirri niðurstöðu. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustungan að rannsóknarstöð

Fyrsta skóflustungan að nýrri norðurljósarannsóknarstöð að Kárhóli í Reykjadal í Þingeyjarsveit var tekin í gær. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hagstætt tíðarfar í maí á flestum stöðum landsins

Hagstætt veður hefur ríkt á landinu í maí og vorgróður er víðast hvar farinn að taka vel við sér. Hæsti hiti mánaðarins mældist 18,7 stig á Brúsastöðum í Vatnsdal 30. maí. Þann sama dag mældist hiti hæstur á mannaðri stöð eða 17 stig á Akureyri. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 632 orð | 4 myndir

Hattar spegla samfélagið

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Þetta kom mér skemmtilega á óvart. Meira
3. júní 2014 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Jóhann Karl afhendir Filippusi keflið

Jóhann Karl Spánarkonungur tilkynnti í gær að hann hygðist láta af völdum. Filippus krónprins, 46 ára, mun taka við af föður sínum. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Knapi í keppnisbann

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Dómstóll ÍSÍ hefur dæmt knapa í Meistaradeild í hestaíþróttum í þriggja mánaða keppnisbann á grundvelli lyfjaprófs sem gert var á töltmóti deildarinnar sl. vetur. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð

Margir fundir hjá ríkissáttasemjara

Nóg er um að vera á skrifstofu ríkissáttasemjara þessa dagana, en náttúrufræðingar, leikskólakennarar og flugvirkjar funduðu þar með vinnuveitendum sínum í gær, en enn hefur ekki náðst saman hjá þeim. Meira
3. júní 2014 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Mótmæli gegn nauðgunum stöðvuð

Lögregla í Uttar Pradesh-héraði á Indlandi beitti háþrýstidælum gegn mótmælendum í borginni Lucknow í gær, þegar þeir kölluðu eftir því að stjórnvöld gripu til aðgerða til að binda enda á kynbundið ofbeldi. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Mun sitja áfram í Garðabæ

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Gunnar Einarsson verður bæjarstjóri Garðabæjar á næsta kjörtímabili en hann hefur gegnt því starfi frá því í maí árið 2005. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Mörg hundruð óska eftir að kjósa sóknarprest

Hátt í fjögur hundruð íbúar komu saman á fundi í Seljakirkju í gærkvöldi til að undirbúa söfnun undirskrifta undir kröfu um almenna prestskosningu. Gengið verður í öll hús í prestakallinu og leitað eftir stuðningi. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Óvæntur sigurvegari á Íslandsmótinu í skák

Hundraðasta Íslandsmótinu í skák lauk um nýliðna helgi en mótið var haldið í fyrsta skipti árið 1913. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir

Rafrænar íbúakosningar með haustinu

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sveitarstjórnarlögum var í fyrra breytt þannig að nú er heimilt að halda rafrænar íbúakosningar um ákveðið afmarkað málefni sem varðar viðkomandi sveitarfélag. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Rafrænt kerfi í haust

Lagabreytinga er þörf, sé vilji til að kjósa fulltrúa á Alþingi eða í sveitarstjórnir með rafrænni kosningu hér á landi. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Regína verður áfram bæjarstjóri á Akranesi

Samkomulag hefur náðst innan meirihluta sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Akraness um að Regína Ásvaldsdóttir gegni áfram störfum bæjarstjóra. Hún hefur gegnt starfi bæjarstjóra frá því í ársbyrjun 2013 og var ráðin með atkvæðum allra bæjarfulltrúa. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Risaskemmtiferðaskip sigldi inn í Sundahöfn

Upp úr hádegi í gær komu rúmlega 3.000 farþegar siglandi til landsins með skemmtiferðaskipinu Adventure of the Seas. Mikill fjöldi ferðamanna er væntanlegur til landsins sjóleiðina í sumar, samtals er búist við því að 98. Meira
3. júní 2014 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Segja Bergdahl liðhlaupa, ekki hetju

Það eru ekki allir á einu máli um ágæti þeirrar ákvörðunar bandarískra stjórnvalda að láta af hendi fimm fanga, sem setið hafa í Guantanamo-fangabúðunum, fyrir liðþjálfann Bowe Bergdahl, sem hefur verið í haldi talibana í Afganistan sl. fimm ár. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Skorað á borgina að hætta framkvæmdum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Skorað hefur verið á Reykjavíkurborg að stöðva framkvæmdir við Grettisgötu 17, en þar á að rýma til fyrir nýrri hótelbyggingu. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Stóll seðlabankastjóra auglýstur

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur auglýst embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Ungt fólk hættir unnvörpum að fá fjárhagsaðstoð

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is 68% þeirra sem hafa fengið þjónustu Atvinnutorgs, sem er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Vinnumálastofnunar fyrir 18-30 ára, voru í námi eða vinnu 1. janúar árið 2014. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 224 orð

Vilja Bjarta framtíð

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
3. júní 2014 | Erlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Vilja draga úr losun um 30%

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Umhverfisverndarstofnun Bandaríkjanna, EPA, hefur lagt fram tillögu að reglugerð, sem ætlað er að draga úr losun koltvísýrings frá kolaknúnum orkuverum um allt að 30% fyrir árið 2030, frá því sem var 2005. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 691 orð | 4 myndir

Vill stöðva breytingar við Grettisgötu

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Þátttaka í pókerspilun aukist að undanförnu

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
3. júní 2014 | Innlendar fréttir | 458 orð

Þreifingar hafnar víðast hvar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Oddvitar Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata hittust í gær og ræddu hugsanlega meirihlutamyndun. Fundurinn hófst upp úr kl. 13 og var lokið þremur tímum síðar. Dagur B. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2014 | Leiðarar | 780 orð

Rafræna lausnin

Nú vilja þeir rafræna kosningunum Meira
3. júní 2014 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Umsókn um aðild að óvissuferð

Eftir kosningarnar til Evrópuþingsins ríkir afar sérkennilegt pólitískt ástand í Evrópusambandinu. Kosningarnar staðfestu að trú kjósenda á gildi þess að taka þátt í lýðræðislegum tilburðum sambandsins er ekki fyrir hendi. Meira

Menning

3. júní 2014 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Annes á djasskvöldi KEX hostels

Hljómsveitin Annes leikur í kvöld á djasskvöldi KEX hostels, Skúlagötu 28. Annes skipa Ari Bragi Kárason á trompet, Jóel Pálsson á saxófón, Guðmundur Pétursson á gítar, Eyþór Gunnarsson á hljómborð og Einar Scheving á trommur. Meira
3. júní 2014 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Aukasýning á Bat out of Hell í Hörpu

Aukasýning á tónlistarsýningunni Bat out of Hell verður haldin í Eldborg 27. júní vegna mikillar eftirspurnar. Meira
3. júní 2014 | Tónlist | 842 orð | 2 myndir

„Alltaf að reyna að ögra sjálfum mér“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
3. júní 2014 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Fabúla og Unnur Birna á Rósenberg

Fabúla og Unnur Birna Bassadóttir halda tónleika í kvöld kl. 21 á Café Rósenberg. Fyrsta sólóplata Unnar kemur út í vetur og mun hún flytja lög af henni ásamt hljómsveit. Verða sum frumflutt en önnur hafa þegar heyrst í útvarpi. Meira
3. júní 2014 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd

Ferðast með sólinni í ólíkum sönglögum

„Sólarsöngvar“ er yfirskrift síðustu tónleikanna að sinni í tónleikaröðinni Þriðjudagsklassík í Garðabæ, en þeir hefjast klukkan 20 í kvöld í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Meira
3. júní 2014 | Myndlist | 938 orð | 2 myndir

Hljómur sviðsmyndarinnar

Listahátíð í Reykjavík 2014. Sýnt 28., 29. og 30. maí. Leikstjóri: Ragnar Kjartansson. Tónlist: Kjartan Sveinsson. Hljómsveitarstjórn: Davíð Þór Jónsson. Hljómsveit: Deutsches Filmorchester Babelsberg. Kór: Schola cantorum. Dramatúrg: Henning Nass. Meira
3. júní 2014 | Kvikmyndir | 345 orð | 2 myndir

Maur í stað kóngulóar

Leikstjóri: Ask Hasselbalch. Aðalleikarar: Oscar Dietz, Samuel Ting Graf, Nicolas Bro og Amalie Kruse Jensen. Danmörk, 2013. 77 mín. Meira
3. júní 2014 | Kvikmyndir | 80 orð | 2 myndir

Nær 30.000 hafa séð Vonarstræti

Vonarstræti er tekjuhæsta kvikmynd liðinnar helgar, líkt og þeirra tveggja síðustu, og nema nú miðasölutekjur í heildina tæpri 41 milljón króna. Um 28 þúsund manns hafa séð myndina. Meira
3. júní 2014 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Safn með myndlistarverkum Pierre Soulages opnað í Suður-Frakklandi

Verk franska myndlistarmannsins Pierre Soulages, sem er orðinn 94 ára gamall, njóta æ meiri hylli safnara og hækka sífellt í verði. Meira
3. júní 2014 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Sellósveit fílharmóníunnar í Hörpu

Sellóleikararnir tólf úr Berlínarfílharmoníunni leika á tónleikum í Eldborg í Hörpu 8. september nk. Meira
3. júní 2014 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Skálmöld heldur 37 tónleika í Evrópu

Víkingamálmsveitin Skálmöld mun halda 37 tónleika í Evrópu, frá 31. október til 13. desember. Þeir fyrstu fara fram í Treviso á Ítalíu og þeir síðustu í Salzburg í Austurríki. Meira

Umræðan

3. júní 2014 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Af farsóttum fyrr og nú

Það er ekki laust við að maður sé hugsi í kjölfar úrslita í kosningum sem nýafstaðnar eru, annars vegar til Evrópuþingsins og hins vegar til sveitarstjórna hér heima á Íslandi. Meira
3. júní 2014 | Bréf til blaðsins | 332 orð | 1 mynd

Blóðug öxi í Reykholti

Frá Helga Kristjánssyni: "Þegar maður las fornsögurnar á ungum aldri voru það bardagarnir og hetjudáðirnar sem fönguðu hugann. Í gamla daga áttu unglingar sínar uppáhaldspersónur og bardagakappa. Þegar árin líða breytist þetta." Meira
3. júní 2014 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Dagur, er breski Verkamannaflokkurinn stjórntækur?

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Það þarf að gera fyrirbyggjandi ráðstafanir gegn öfgum eigi ekki að verða vandræði síðar meir." Meira
3. júní 2014 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Dauðsfall á tíu sekúndna fresti

Eftir Helga Seljan: "Þetta þýðir að á hverjum tíu sekúndum deyr einhver af völdum áfengis." Meira
3. júní 2014 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Ef ég væri töfradís

Eftir Hjördísi Árnadóttur: "Ég myndi töfra jákvætt hugarfar í stofnanir samfélagsins þannig að við hefðum einstaklinginn í fyrirrúmi." Meira
3. júní 2014 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Eru réttindin í lagi?

Eftir Hólmgeir Baldursson: "Hugtakið „free to air“ virðast menn misskilja hrapallega." Meira
3. júní 2014 | Bréf til blaðsins | 373 orð | 1 mynd

Salmann Tamimi

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Frjálslega eru hugtökin frelsi, mannréttindi og lýðræði notuð. Mitt bréf er til þín, Salmann, ég er að skrifa til þín, ekki þjóðin. Mannréttindi, af hverju telur þú að ég skuldi þér þau?" Meira
3. júní 2014 | Velvakandi | 184 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Unga fólkið og kosningarnar Flokkar og frambjóðendur hafa talað mikið um það, hvernig væri best að ná til unga fólksins í kosningum. Meira
3. júní 2014 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

Þöggun? – Opið bréf til Gests Jónssonar

Eftir Jón Gerald Sullenberger: "...trúir þú því virkilega að skjólstæðingur þinn hafi ekki haft nein áhrif innan Glitnis?" Meira

Minningargreinar

3. júní 2014 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Bjarni Eyvindsson

Bjarni Eyvindsson fæddist 17. mars 1957. Hann lést 4. maí 2014. Útför hans fór fram 15. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2014 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Brynjólfur Ingibjörn Jón Kristinsson

Brynjólfur Ingibjörn Jón Kristinsson fæddist í Stakkadal í Aðalvík 28. júlí 1937. Hann varð bráðkvaddur 22. maí 2014. Foreldrar hans voru Kristinn Lárusson, f. 8.11. 1896, d. 17.2. 1979, og Herborg Arndís Sölvadóttir, f. 29.11. 1914, d. 30.12. 2003. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2014 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Dóra Bernharðsdóttir

Dóra Bernharðsdóttir fæddist á Akureyri 8. júní 1928. Hún andaðist 25. maí 2014 á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Foreldrar hennar voru Bernharð Helgason verkamaður frá Hólum í Eyjafirði, f. 24.9. 1896, d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2014 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Jónas Gunnar Ingimundarson

Jónas Gunnar Ingimundarson fæddist 4. ágúst 1948, hann lést 11. maí 2014. Útför Jónasar fór fram 22. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2014 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Magnús Geir Pálsson

Magnús Geir Pálsson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. maí 2014. Útför Magnúsar fór fram frá Grafarvogskirkju 28. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2014 | Minningargreinar | 3166 orð | 1 mynd

Óðinn Sigurgeirsson

Óðinn Sigurgeirsson fæddist í Borgarnesi 11.8. 1958 og lést í vinnuslysi í Kongsvinger í Noregi þann 8.5. 2014. Foreldrar hans eru þau Sigurgeir Ingimarsson, f. 5.5. 1929 og Dóra Erna Ásbjörnsdóttir, f. 30.4. 1933. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2014 | Minningargreinar | 2325 orð | 1 mynd

Steinunn Guðlaug Jónsdóttir Snædal

Steinunn Guðlaug Jónsdóttir Snædal fæddist á Eiríksstöðum á Jökuldal 4. nóvember 1921. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 20. maí 2014. Foreldrar hennar voru Jón Gunnlaugsson Snædal, frá Eiríksstöðum, f. 5. maí 1885, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1097 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdís Ármannsdóttir

Valdís Ármannsdóttir fæddist á Hofi, Höfðaströnd hinn 6. mars 1930. Hún lést á Landspítalanum, Hringbraut 25. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2014 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd

Valdís Ármannsdóttir

Valdís Ármannsdóttir fæddist á Hofi, Höfðaströnd hinn 6. mars 1930. Hún lést á Landspítalanum, Hringbraut 25. maí 2014. Foreldrar hennar voru Ármann Jóhannsson, f. 1909, d. 1979, og Björg Guðný Jónsdóttir, f. 1897, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Árni og Hallbjörn fara úr stjórn Haga

Salvör Nordal og Sigurður Arnar Sigurðsson munu koma ný inn í stjórn Haga á aðalfundi á fimmtudaginn, en sjálfkjörið er í fimm manna stjórn félagsins. Árni Hauksson, núverandi stjórnarformaður, og Hallbjörn Karlsson munu fara úr stjórninni á sama tíma. Meira
3. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Klakki selur 8% í VÍS á 1,9 milljarða

Klakki, stærsti hluthafi VÍS, seldi í gær 8% hlut í tryggingafélaginu fyrir 1.850 milljónir króna. Lífeyrissjóður verslunarmanna keypti 5% hlut og er eftir viðskiptin næststærsti hluthafinn með 10% hlut, samkvæmt flöggunum til Kauphallarinnar. Meira
3. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Sigurður Óli forstjóri samheitalyfja Teva

Sigurður Óli Ólafsson hefur verið ráðinn forstjóri samheitalyfjasviðs Teva Pharmaceutical Industries, stærsta lyfjafyrirtækis heims á sviði samheitalyfja. Sigurður sagði nýlega starfi sínu lausu sem forstjóri Actavis Pharma. Meira
3. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 418 orð | 2 myndir

Tæknisamfélag á að byggja á sérþekkingu og aðstæðum

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ekki reyna að byggja upp tæknisamfélag með því að apa eftir Kísildal í Bandaríkjunum, sagði nýsjálenski fjárfestirinn og ráðgjafinn Ben Kepes á ráðstefnunni Startup Iceland í Hörpu í gær. Meira

Daglegt líf

3. júní 2014 | Daglegt líf | 74 orð | 2 myndir

Áríðandi að halda köttunum inni yfir nóttina á varptíma

Fuglavernd skorar á kattaeigendur að halda köttunum inni yfir varptíma fugla. Meira
3. júní 2014 | Daglegt líf | 57 orð | 1 mynd

...farið í óvissugöngu í kvöld

Geðhjálp lætur ekki sitt eftir liggja þessa dagana og blæs í kvöld til óvissugöngu um rönguna á Reykjavík. Lagt verður af stað frá Skólavörðuholtinu (Leifi heppna) klukkan 19.30 og gengið til klukkan 21.30. Meira
3. júní 2014 | Daglegt líf | 962 orð | 4 myndir

Hjólin okkar fylla heilt herbergi heima

Þau eru sannkallað hjólapar, Hafsteinn Ægir Geirsson og María Ögn Guðmundsdóttir. Hafsteinn hefur landað fjölmörgum Íslandsmeistaratitlum í hjólreiðum um ævina og hann var valinn hjólreiðamaður ársins í fyrra. Meira
3. júní 2014 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Skjót og rétt viðbrögð skipta máli

„Þegar veikindi ber að garði geta skjót og rétt viðbrögð skipt sköpum í bataferlinu. Andleg veikindi eru þar engin undantekning. Hvort heldur þú sjálf/ur eða einhver þér nákominn finnur fyrir slíkum einkennum er brýnt að leita viðeigandi aðstoðar. Meira

Fastir þættir

3. júní 2014 | Í dag | 12 orð

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana...

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana. Meira
3. júní 2014 | Árnað heilla | 754 orð | 3 myndir

Ekki flókið að borða hollan og góðan mat

Bertha María Ársælsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 3.6. 1964, ólst þar upp og gekk í Barnaskóla Vestmannaeyja þar til 23. janúar 1973 er eldgosið hófst. Fluttist fjölskylda hennar þá til Reykjavíkur og bjó þar upp frá því. Meira
3. júní 2014 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Fallhlífarstökk og Ísafjarðardjúp

Ég starfa við garðyrkju í sumar,“ segir Reykvíkingurinn Ólafur Frímann Kristjánsson sem er tvítugur í dag. Hann var að klára sitt þriðja ár í menntaskóla en hann stundar nám við Menntaskólann við Sund. Meira
3. júní 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Guðný Elva Ólafsdóttir

40 ára Guðný er frá Þorlákshöfn, býr í Mosfellsbæ og er í fæðingarorlofi. Maki: Sigurður Karsten Bogason, f. 1972, kokkur á sjó. Börn: Elvar Kató, f. 1995, Aníta Karen, f. 1999, Emilía Ýr, f. 2003, og óskírð, f. 2014. Móðir: Jensína Óskarsdóttir, f. Meira
3. júní 2014 | Árnað heilla | 318 orð | 1 mynd

Guðrún frá Lundi

Guðrún Árnadóttir, eða Guðrún frá Lundi, rithöfundur fæddist 3.6. 1887 á Lundi í Stíflu í Skagafirði. Meira
3. júní 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Hilmar Kristjánsson

40 ára Hilmar er Eyjapeyi og er verkamaður ásamt því að reka ferðaþjónustufyrirtækið Ribsafarí. Maki: Sæbjörg Helgadóttir, f. 1986, vinnur hjá Eyjavík. Börn: Kristján Ólafur, f. 2006, Gréta Hólmfríður, f. 2008, og Dröfn, f. 2013. Meira
3. júní 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Karl Fjölnir Finnbogason

40 ára Karl er úr Reykjavík, býr í Garðabæ og er sölufulltrúi hjá Globus hf. Maki: Karen Víðisdóttir, f. 1982, leiðbeinandi á leikskólanum Holtakoti. Börn: Víðir Freyr, f. 2005, Hlynur Finnbogi, f. 2007, og Emilía Björk, f. 2010. Meira
3. júní 2014 | Í dag | 235 orð

Kveðið fyrir og eftir kosningar

Eins og lætur að líkum hefur mikið verið ort kringum kosningarnar. Meira
3. júní 2014 | Í dag | 39 orð

Málið

Það skal ítrekað að Ísland getur átt við hvort sem er landið eða ríkið en þjóðin kallast Íslendingar . Ísland er ekki „ein Norðurlandaþjóðanna“ heldur eitt Norðurlandanna og „Við“ erum ekki „eina landið, sem o.s.frv. Meira
3. júní 2014 | Fastir þættir | 177 orð

Nýtt föruneyti. N-Allir Norður &spade;10872 &heart;ÁG64 ⋄Á...

Nýtt föruneyti. N-Allir Norður &spade;10872 &heart;ÁG64 ⋄Á &klubs;KD98 Vestur Austur &spade;Á95 &spade;DG4 &heart;87 &heart;9532 ⋄1094 ⋄D875 &klubs;G10652 &klubs;Á7 Suður &spade;K63 &heart;KD10 ⋄KG632 &klubs;43 Suður spilar 3G. Meira
3. júní 2014 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Platínubrúðkaup

Dýrleif Hallgríms og Gunnar Ólafsson eiga 70 ára brúðkaupsafmæli í dag. Á myndinni eru þau hjónin ásamt börnunum sínum... Meira
3. júní 2014 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem er nýlokið í...

Staðan kom upp í Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem er nýlokið í Stúkunni við Kópavogsvöll. Sigurvegari mótsins, alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2.439) , hafði svart gegn kollega sínum Braga Þorfinnssyni (2.459) . 37.... c4+! 38. Meira
3. júní 2014 | Í dag | 207 orð | 1 mynd

Sullað niður í sjónvarpinu

Sú stétt sjónvarpsstjarna, sem er í hvað mestum uppgangi um þessar mundir, er án efa sjónvarpskokkarnir. Það er engin sjónvarpsstöð með sjónvarpsstöðvum nema hún hafi sinn eigin kokk, svo ekki sé talað um allar matreiðslukeppnirnar. Meira
3. júní 2014 | Árnað heilla | 151 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Bryngerður Bryngeirsdóttir Erla Kristjánsdóttir Guðjón Rögnvaldsson Guðrún Gísladóttir Gunnar Marteinsson Sigurlaug Hermannsdóttir 80 ára Áslaug Guðbrandsdóttir Gísli Svanbergsson 75 ára Arnold Robert Sievers Dagný Jónsdóttir Helga Hafberg Helgi... Meira
3. júní 2014 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Víkverji er eins og aðrir áhugamenn um stjórnmál hugsi yfir dræmri kjörsókn í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, einkum í Reykjavík og nágrenni. Satt best að segja bjóst hann ekki við að sjá tölur eins og 63% í þessu samhengi. Meira
3. júní 2014 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. júní 1844 Síðustu tveir geirfuglarnir í heiminum voru drepnir á syllu við Eldey, suðvestur af Reykjanesi. Þetta voru stórir en ófleygir fuglar af svartfuglaætt. 3. Meira

Íþróttir

3. júní 2014 | Íþróttir | 148 orð | 2 myndir

1958 Brasilía

Sjötta heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu var haldin í Svíþjóð 8. til 29. júní árið 1958. • Sextán þjóðir léku í lokakeppninni, tólf frá Evrópu og fjórar frá Ameríku. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Afturelding og ÍA sitja stigalaus á botninum

Afturelding og ÍA eiga greinilega erfitt sumar framundan í Pepsi-deild kvenna í fótboltanum en bæði liðin töpuðu í gærkvöld í fjórða skipti í jafnmörgum leikjum og sitja eftir á botni deildarinnar. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Á þessum degi

3. júní 1989 Ísland sigrar Danmörku, 22:20, í vináttulandsleik karla í handknattleik sem fram fer í Nuuk á Grænlandi. Héðinn Gilsson, Geir Sveinsson og Valdimar Grímsson skora fimm mörk hver fyrir íslenska liðið. 3. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Borgirnar halda betur um budduna

Fréttaskýring Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Umsóknum um að halda vetrarólympíuleikana árið 2022 fækkar stöðugt. Í upphafi lýstu 20 borgir víðsvegar úr heiminum áhuga á því að halda leikana. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 64 orð

Daníel fer norður á ný

Hornamaðurinn Daníel Örn Einarsson mun að öllum líkindum leika í búningi Akureyrar í Olís-deild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Daníel staðfesti í samtali við Morgunblaðið í gær að viðræður væru langt komnar við norðanmenn. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

FH er í forystuhlutverki

FH-ingar eru með tveggja stiga forskot í Pepsi-deild karla eftir sex umferðir en það kom á daginn að naumur sigur þeirra á Víkingum í fyrrakvöld dugði til þess. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Hörður Axel á kunnar slóðir í Þýskalandi

Körfuknattleiksmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson mun leika í þýsku A-deildinni á ný á næstu leiktíð, en hann hefur skrifað undir eins árs samning við Mitteldeutscher BC. Það var karfan.is sem greindi fyrst frá þessu í gær. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Fylkir 18 Vodafonevöllur: Valur – Breiðablik 19.15 Kaplakriki: FH – Stjarnan 19.15 4. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 728 orð | 4 myndir

Kreistu fram sigur

Í Vesturbæ Benedikt Bóas benedikt@mbl.is KR-ingar fögnuðu vel og innilega þegar Þorvaldur Árnason flautaði leikinn af í gær. Sigur var í höfn en heimamenn þurftu að leita djúpt í reynslubankann til að kreista fram sigur. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Magnús jafnaði fyrir Selfoss í blálokin

HK missti naumlega af því að komast í efsta sæti 1. deildar karla í gærkvöld þegar Magnús Ingi Einarsson skoraði jöfnunarmark Selfyssinga, 1:1, í viðureign liðanna í Kórnum. Guðmundur Atli Steinþórsson kom HK yfir á 5. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 572 orð | 4 myndir

Ólafur kveður Blika án sigurs

Í Kópavogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – Fylkir 1:0 KR – Fram 3:2...

Pepsi-deild karla Valur – Fylkir 1:0 KR – Fram 3:2 Breiðablik – Stjarnan 1:1 Staðan: FH 64208:214 Stjarnan 63309:612 Keflavík 63218:411 Valur 632110:711 Fjölnir 624010:610 KR 63128:710 Víkingur R. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla er mikil...

Úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla er mikil hátíð. Bakvörður dagsins var einn gesta þessa viðburðar um liðna helgi. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Slóvenía – Austurríki 34:29 &bull...

Vináttulandsleikur karla Slóvenía – Austurríki 34:29 • Patrekur Jóhannesson þjálfar lið... Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

Þróunin hefur snúist við

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Heimkoma Þóru B. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 520 orð | 4 myndir

Þyrfti að stofna B-landslið

Að Varmá Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl. Meira
3. júní 2014 | Íþróttir | 556 orð | 4 myndir

Öruggur eins marks sigur

Á Hlíðarenda Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Segja má að sigur Valsmanna gegn Fylkismönnum hafi aldrei verið í hættu eftir að þeir komust yfir með marki frá manni leiksins, Mads Nielsen, á 51. mínútu. Meira

Bílablað

3. júní 2014 | Bílablað | 170 orð | 1 mynd

51,3% aukning í nýskráningum fólksbíla í maí

Sala á nýjum fólksbílum í nýliðnum maímánuði jókst um 51,3% miðað við sama mánuð í fyrra. Voru nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 2.155 á móti 1.424 í maí 2013, sem er aukning um 731 bíl. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 544 orð | 4 myndir

Átti 987 bíla um ævina

Ökuþórinn Kristján Skjóldal á Akureyri hefur komið nálægt og keppt í flestum þeim akstursíþróttum sem keppt er í hér á landi. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 745 orð | 3 myndir

Bílaklúbbur Akureyrar 40 ára

Þeir eru margir bílaklúbbarnir á Íslandi. Starfsemin er sannarlega með ólíku móti en flestir hafa þeir það að markmiði að leiða saman fólk með sameiginleg áhugamál og standa fyrir einhverjum viðburðum yfir árið. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 329 orð | 3 myndir

Gæti ekið hring um jörðina á 12 lítrum

Franskur bíll fór með sigur af hólmi í vistmaraþonakstri sem kenndur er við olíufélagið Shell og fór fram í Rotterdam í Hollandi í nýliðnum maímánuði. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 269 orð | 1 mynd

Hlunka niður verðinu á raf-Focus

Ford hugsaði sér gott til glóðarinnar er fyrirtækið markaðssetti rafútgáfuna af Ford Focus í Noregi en þar í landi hefur rafbílavæðing verið hvað hröðust um allar jarðir. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 194 orð | 1 mynd

Japanskir bílrisar sameina kraftana

Japönsku bílaframleiðendurnir átta hafa ákveðið að sameina krafta sína við þróun og smíði vistvænna bílvéla. Þannig hyggjast þeir svara eitilharðri samkeppni á því sviði frá útlendum keppinautum sínum. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 725 orð | 7 myndir

Meiri fólksbíll en jepplingur

Mercedes-Benz GLA er nýkominn til landsins þótt hann hafi verið frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt í fyrra. Hann er settur til höfuðs bílum eins og BMW X1 og Audi Q3. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 301 orð | 1 mynd

Mest ánægjan með Volkswagen Up

Eigendur Volkswagen Up eru ánægðustu bíleigendur Bretlandseyja, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem vikuritið WhatCar? og greiningarfyrirtækið JD Power gerðu á netinu. Þrír efstu bílarnir voru allir frá Volkswagen-samsteypunni. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 303 orð | 1 mynd

Óléttum hættara við bílslysum

Konur með barni þurfa að gæta sérstaklega vel að sér þegar þær setjast undir stýri. Þeim er mun hættara við bílslysum en óþunguðum konum, ekki síst á fjórða til sjötta mánuði meðgöngu. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 199 orð | 2 myndir

Ótrúlegt bílasafn fram í dagsljósið

Safn rúmlega 200 fornbíla sem verið hafði falið í 61 ár verður til sölu á uppboði í Oklahomaríki 7. júní. Þeir voru í eigu bílpartasala að nafni Oliver Jordan sem rak starfsemi sína í borginni Enid á árunum 1945 til 1953. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 263 orð | 1 mynd

Pöntuðu 500 Mustanga á 30 sekúndum

Hafi Ford haft efasemdir um móttökur nýjustu útgáfu Mustangbílsins, sem hannaður er og sérsniðinn í samræmi við kröfur bílamarkaðarins í Evrópu, þá hurfu þær eins og dögg fyrir sólu á 30 sekúndum. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 1070 orð | 1 mynd

Sjö nýir bílar undir tveimur milljónum króna

Þegar kemur að því að kaupa nýjan bíl er úrvalið gríðarlegt og ekki auðvelt að fóta sig. Þess vegna verða hér í bílablaðinu nokkrar umfjallanir í sumar þar sem úttekt verður gerð á nokkrum flokkum nýrra bíla. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 197 orð | 1 mynd

Slysin kosta líka þá sem ekki verða fyrir þeim

Bandaríska þjóðvegaöryggisstofnunin (NHTSA) segir að bílslys séu ekki aðeins dýrkeypt þeim sem fyrir þeim verða og í þeim lenda, heldur séu þau kostnaðarsöm fyrir allan almenning. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 251 orð | 1 mynd

Tarfurinn frá Tórínó á hátíð hraðans

Afar sjaldgæfur Fiatbíll sem smíðaður var fyrir röskum hundrað árum til að bæta heimsmet í hraðakstri mun birtast og vera meðal helstu sýningargripa á hinni árlegu „Hátíð hraðans“ sem fram fer í Goodwood í Englandi. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 210 orð | 1 mynd

Top Gear-stjóri á gálgafresti

Aðalsprauta hinna vinsælu Top Gear-þátta breska sjónvarpsins (BBC) er nú á síðasta snúningi hjá sjónvarpinu sem fengið hefur nóg af vanhugsuðum yfirlýsingum hans. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 264 orð | 1 mynd

Toyotabílar endast lengst

Hver vill bíl sem er „verðlaus“? Kannski við öll. Á endanum verða allir bílar verðlausir en eftir misjafnlega langa endingu. Meira
3. júní 2014 | Bílablað | 271 orð | 1 mynd

Toyota verðmætasta vörumerkið

Ford er á uppleið og Volkswagen lætur að sér kveða, en Toyota er samt verðmætasta bílavörumerkið í heiminum í sjöunda sinn. Það er niðurstaðan þegar lagt er saman eigið fé bílrisa og ánægjumæling neytenda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.