Greinar miðvikudaginn 4. júní 2014

Fréttir

4. júní 2014 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

25 ár frá fjöldamorðinu á Tiananmen-torgi

Tuttugu og fimm ár eru liðin frá blóðbaðinu á Tiananmen-torgi í Peking, þegar kínverski herinn réðst gegn námsmönnum sem kröfðust lýðræðisumbóta í friðsamlegum mótmælum. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Afmælisbarn safnaði fyrir Umhyggju

Umhyggja, sem er félag til styrktar langveikum börnum, fékk veglega gjöf nýverið er Kristín Pétursdóttir á Eskifirði ákvað í tilefni af níræðisafmæli sínu 21. maí síðastliðinn að standa fyrir söfnun til styrktar félaginu. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Aron Pálmarsson til stórliðs Veszprém

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém. Samningurinn tekur gildi frá og með næsta ári, en Aron á enn eitt ár eftir af samningi sínum við þýska meistaraliðið Kiel. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Áttatíu stæða bílaplan steypt við Almannagjá

Töluverðar framkvæmdir standa yfir á Þingvöllum, verið er að leggja bílaplan fyrir 80 bíla og helluleggja hlað, við aðkomuna að efri enda Almannagjár þar sem gengið er út á útsýnispallinn og Hakið. Áætlað er að þeim framkvæmdum verði lokið fyrir 17. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Hollt og gott Í amstri dagsins er gott að staldra við stutta stund, fá sér sæti við Laugaveginn, hvíla lúin bein, spjalla við góða vinkonu, drekka hollan aldinsafa og gæða sér á... Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Einn banki stendur eftir í miðbæ Reykjavíkur 2015

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Í upphafi árs 2015 verður aðeins einn banki, Landsbanki í Austurstræti, í miðborg Reykjavíkur. Bankaútibúum fækkar um 15 á höfuðborgarsvæðinu frá árinu 2008 en þá voru bankaútibúin 40 talsins. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Eiríkur skipaður prestur í Háteigsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Eirík Jóhannsson í embætti prests í Háteigsprestakalli í Reykjavík. Frestur til að sækja um embættið rann út 28. apríl síðastliðinn. Nítján umsækjendur voru um embættið. Embættið veitist frá 1. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Endurnýja þarf ísgöngin á tíu ára fresti

„Við gerum ráð fyrir að þetta verði einn af þeim áfangastöðum landsins sem fólk vilji koma á, þegar það kemur til landsins,“ segir Sigurður Skarphéðinsson, framkvæmdastjóri Ísganganna sem verið er að gera í Langjökli. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fingurnir grænir í grenndargarðinum

Guðný Ásta Ottesen nýtti sér góða veðrið og sinnti garðyrkju í grenndargarði sínum í gær. Garðarnir eru leigðir út af Garðyrkjufélagi Íslands og er þetta sjötta sumarið í röð sem fólki er boðið upp á lítinn skika, þar sem það getur t.d. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fjalla um beiðni Pírata í dag

Kjörstjórn Hafnarfjarðar mun funda í dag og taka þar afstöðu til beiðni Pírata um að atkvæði í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum verði talin aftur. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð

Flugfreyjur landa kjara- samningum

Flugfreyjufélag Íslands undirritaði í gærkvöldi nýja kjarasamninga við flugfélögin WOW air og Flugfélag Íslands. Sigríður Ása Harðardóttir, formaður félagsins, segir að hún telji að allir aðilar geti verið ánægðir með samningana. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Flugfreyjur samþykktu samning

Félagsmenn Flugfreyjufélags Íslands hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Icelandair Group hf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu en samningurinn hefur tekið gildi og mun gilda til 31. ágúst 2015. Meira
4. júní 2014 | Erlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Forsetakosningar í sprengjuregni

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Ekkert lát var á bardögum í Sýrlandi í gær, þegar landsmenn gengu til forsetakosninga. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kasta fyrstir fyrir laxinn í Norðurá

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra verða gestir bænda þegar laxveiðin hefst í Norðurá í fyrramálið og taka fyrstu köstin á Brotið, neðan Laxfoss. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Fyrsti karlkyns stjórinn í 23 ár

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hinn 21. maí tók Ólafur Brynjar Bjarkason við stöðu leikskólastjóra hjá Hagaborg í Vesturbæ. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Fögnuðu sjötíu ára brúðkaupsafmæli

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Það gerist ekki á hverjum degi að hjón fagni platínubrúðkaupi en hjónin Dýrleif Hallgríms og Gunnar Ólafsson, sem búa í Hæðargarði í Reykjavík, héldu upp á eitt slíkt í gær eftir að hafa verið gift í 70 ár. Meira
4. júní 2014 | Erlendar fréttir | 132 orð

Ganga út frá því að Madeleine sé látin

Lundúnalögreglan, sem rannsakar hvarf bresku stúlkunnar Madeleine McCann, mun í vikunni hefja uppgröft á yfirgefnu svæði nærri bænum Praia da Luz í Portúgal, þar sem McCann-fjölskyldan dvaldi þegar Madeleine var rænt úr rúmi sínu árið 2007. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Gervihnattasendum komið á steypireyðar

Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar tókst í síðustu viku að koma fyrir gervitunglasendum á tvær steypireyðar skammt norðan Skjálfandaflóa. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald vegna árásar

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að karlmaður sæti gæsluvarðhaldi til 6. júní. Maðurinn er grunaður um að hafa, ásamt öðrum manni, ráðist á karlmann í Kópavogi sl. föstudagsmorgun. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Hús frá 6. áratugnum friðlýst?

„Engar athugasemdir eru gerðar við tillögu Minjastofnunar um friðlýsingu Bergstaðastrætis 70 og ber að fagna því að nútímalegt hús frá 6. áratugnum hljóti friðlýsingu. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Íbúar jákvæðir gagnvart sameiningu sveitarfélaga

Meirihluti íbúa fjögurra sveitarfélaga í Árnessýslu hefur áhuga á sameiningu við önnur sveitarfélög, samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var samhliða sveitarstjórnarkosningum, og íbúar eins sveitarfélags hafna því. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Í ósamræmi við önnur norræn lönd

„Það er í sjálfu sér ekkert einkennilegt að útibúum fækki og er hluti af þróuninni í bankaviðskiptum. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Kostnaður við S-merkt lyf á spítölum eykst stöðugt

Kostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna tauga- og geðlyfja lækkaði um 360 milljónir króna á síðasta ári, eða um tæp 11%, miðað við árið á undan. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Kærir hatursfull ummæli á netinu

„Þetta verður kært. Við höfum verið að safna í sarpinn undanfarna mánuði því það er ekki í fyrsta sinn núna sem slík ummæli eru viðhöfð en þetta er hins vegar alger holskefla núna. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lenti á sjóflugvél í Reykjavíkurhöfn

Sjóflugvél sem lenti í Reykjavíkurhöfn í gær vakti athygli fólks í miðbænum. Þar var á ferðinni Arngrímur Jóhannsson, stofnandi Atlanta, á vél sinni De Havilland Canada Beaver. Hann flaug með Gísla Gíslason hafnarstjóra og fleiri og lenti á höfninni. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Leynifundur í Lækjargötu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þau Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar, S. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Meðal-málsmeðferðartími hefur lengst

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Það sem stendur upp úr þegar horft er til baka yfir liðið ár er hversu vel menn hafa haldið dampi þrátt fyrir þyngd mála,“ segir Ólöf Finnsdóttir, framkvæmdastjóri dómstólaráðs. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Meira en tvisvar sinnum fleiri bílum var stolið í maí en í apríl

Tilkynnt var um stuld á 30 ökutækjum á höfuðborgarsvæðinu í maí en 12 í apríl og er því um 150% aukningu að ræða. Slíkum tilkynningum hefur fjölgað verulega og hafa þær ekki verið fleiri í einum mánuði frá því í ársbyrjun 2012. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Nýló verður borið út á föstudaginn vegna ógreiddrar leigu

Nýlistasafnið verður borið út úr húsnæði sínu á Skúlagötu árla dags á föstudaginn vegna ógreiddrar leiguskuldar. Þórhildur Ólafsdóttir, formaður stjórnar Nýlistasafnsins, sagði í samtali við mbl. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Ný tækni hjálpar sjónskertu fólki

Alheimssamtök um aðgengi blindra og sjónskertra að prentuðu máli halda þessa dagana stjórnarfund sinn í Hörpu. Meira
4. júní 2014 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Obama segir Pútín þurfa að gera upp hug sinn

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í gær að Vladimir Pútín Rússlandsforseti þyrfti að gera upp hug sinn varðandi Úkraínu. Meira
4. júní 2014 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Reyndu að myrða jafnöldru sína

Tvær 12 ára stúlkur í Milwaukee í Bandaríkjunum hafa verið ákærðar fyrir að hafa reynt að myrða jafnöldru sína. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Sigmundur Davíð og Bjarni hefja laxveiðar í Norðurá

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Laxveiðitímabilið hefst í fyrramálið þegar veiðimenn taka að egna fyrir laxa í Norðurá í Borgarfirði og í Blöndu. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Síðasti fundur Jóns Gnarr í borgarstjórn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, kvaddi í gær vettvang borgarmálanna, er hann sat sinn síðasta fund í borgarstjórn, en nýkjörin borgarstjórn tekur við eftir tvær vikur. Tók hann til máls í lok fundar. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð

Skólastjórar reyna að semja í vikunni

„Þetta er allt að þokast hægt og sígandi,“ segir Svanhildur María Ólafsdóttir, formaður Skólastjórafélags Íslands, um kjaraviðræður skólastjóra við sveitarfélögin. Svanhildur María segir að fundað hafi verið í allan gærdag. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Skráningar í sumarnámskeið fara mjög vel af stað

Skráningar hafa farið vel af stað í sumarstarf barna og unglinga í Reykjavík í sumar. Lítur út fyrir að svipaður fjöldi barna og ungmenna muni taka þátt og síðustu ár. Fjöldi barna í Reykjavík á aldrinum sex til níu ára er u.þ.b. 5. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sláttur að hefjast undir Eyjafjöllum

Búist er við að sláttur hefjist undir Eyjafjöllum um helgina, ef veður verður hagstætt. Það verður viku fyrr en venjulega. Páll Magnús Pálsson á Hvassafelli sló eitt tún í gærmorgun, til að geta gert vel við kýrnar. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Snemmgreining er harðskeyttasta vopnið

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Krabbamein í eggjastokkum og hvernig má greina það snemma er viðfangsefni doktorsverkefnis Bjargar Kristjánsdóttur yfirlæknis í krabbameinsskurðlækningum kvenna á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu í Gautaborg. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Stefnt á vikulegar siglingar til Evrópu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með aukin verkefni í huga leggja ráðamenn í Þorlákshöfn mikla áherslu á að sem fyrst verði farið í framkvæmdir við höfnina þar. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Stöðugur straumur fólks að skoða tréð

Stöðugur straumur fólks var um Grettisgötuna í gær. Flestir voru að skoða 106 ára gamlan silfurreyni sem höggva á vegna færslu húss á lóðinni vegna byggingar hótels. Í gærkvöldi höfðu um 2.000 manns skrifað undir mótmæli gegn framkvæmdinni. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Sveiflur á kosninganótt líklega ekki tilviljun

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð

Sveiflur fyrir utan tölfræðileg vikmörk

Verkefnastjóri hjá Félagsvísindastofnun HÍ segir að munurinn sem var á lokatölum um fylgi flokkanna í Reykjavík frá því að tæplega 27.000 atkvæði höfðu verið talin sé langt fyrir utan tölfræðileg vikmörk. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Veggmyndir eftir Erró í Breiðholt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Samþykkt var samhljóða á síðasta fundi fráfarandi borgarstjórnar að ráðist verði í nauðsynlegan undirbúning til þess að hægt verði að setja upp tvær veggmyndir eftir Erró í Efra-Breiðholti. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Verkfallið dæmt ólöglegt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Félagsdómur úrskurðaði í gær að boðað verkfall náttúrufræðinga á Landspítalanum, sem átti að hefjast í dag, væri ólöglegt og verður því ekki af því. Verkfallið hefði náð til um 70 manns sem starfa á sjúkrahúsinu. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Ýmislegt nýtt í meðferð við krabbameini

Lífslíkur karlmanna með blöðruhálskirtilskrabbamein sem hefur dreift sér lengjast um allt að eitt ár með nýrri meðferð sem var kynnt á læknaráðstefnu sem fór fram í Bandaríkjunum um helgina. Meira
4. júní 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Þyrfti að greinast fyrr

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Vökvi úr blöðrum á eggjastokkum gæti gefið vísbendingar um þróun krabbameins í eggjastokkum kvenna. Það er m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2014 | Leiðarar | 653 orð

Bandalag í vanda

Atlantshafsbandalagið getur ekki varið aðildarríkin í austri Meira
4. júní 2014 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Þakklæti Dags

Björn Bjarnason fjallar um eftirmál kosninganna í Reykjavík og segir: „Þegar oddvitar listanna í Reykjavík sem fengu menn kjörna í borgarstjórn sátu fyrir svörum í sjónvarpi að kvöldi sunnudags 1. júní var Dagur B. Meira

Menning

4. júní 2014 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Af meintu hlutleysi fjölmiðla

Fjölmiðlar stuðluðu að því að stjórnmálaflokkur fékk tvo menn inn í borgarstjórn. Nokkurn veginn þannig sjá sumir fyrir sér ástæður þess að Framsóknarflokkurinn komst inn í borgarstjórn að nýju. Mikil er ábyrgð fjölmiðla ef svo er. Meira
4. júní 2014 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd

„Vitum ekki hvað er að fara að gerast“

Hljómsveitin Throat & Chest heldur sína fyrstu tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Hljómsveitina skipa myndlistarmennirnir Peter Liversidge, Hildigunnur Birgisdóttir og Huginn Þór Arason og tónlistarmaðurinn Benedikt H. Hermannsson. Meira
4. júní 2014 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Guðmundarvaka á Café Rosenberg

Á morgun, 5. júní, hefði Guðmundur Ingólfsson meistarapíanisti orðið 75 ára og af því tilefni verða haldnir tónleikar honum til heiðurs á Café Rosenberg við Klapparstíg kl. 21. Meira
4. júní 2014 | Tónlist | 1221 orð | 4 myndir

Heyrnarskert börn leidd í heim tónanna

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Börnin voru í óvenjulegri stöðu um stund og nutu þess flest; þau böðuðu út höndum, stundum hratt en einnig hægt, hristu handleggina og hoppuðu jafnvel. Meira
4. júní 2014 | Kvikmyndir | 282 orð | 1 mynd

Illgjörn álfkona og ljúfsár ástarsaga

Maleficent Sótt er í ævintýrið um Þyrnirós í Disney-myndinni Maleficent sem segir af samnefndri, illgjarnri álfkonu sem leggur þau álög á hina nýfæddu Þyrnirós að hún muni stinga sig á snældu á 16 ára afmælisdegi sínum og deyja. Meira
4. júní 2014 | Leiklist | 109 orð | 2 myndir

Judi Dench leikur á móti Benedict Cumberbatch í Ríkharði III

Judi Dench gat ekki annað en tekið boði Benedicts Cumberbatch um að leika á móti sér í sjónvarpsmynd BBC um Ríkharð þriðja eftir William Shakespeare. Meira
4. júní 2014 | Tónlist | 379 orð | 1 mynd

Laugardal verður breytt í heim goða

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kynningarfundur vegna tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sem haldin verður í Laugardal 22. og 23. júní nk., var haldinn í gær á Kex Hosteli en framkvæmdaheimild fyrir hátíðinni var afgreidd á föstudaginn var. Meira
4. júní 2014 | Dans | 130 orð | 1 mynd

Margrét frumsýnir nýtt verk í Berlín

Nýtt sviðsverk eftir danshöfundinn og dansarann Margréti Söru Guðjónsdóttur, Blind Spotting, verður frumsýnt í Sophiensaile-leikhúsinu í Berlín 12. júní nk. og verður verkið einnig sýnt 13., 14. og 15. júní. Meira
4. júní 2014 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Nyong'o og Christie í Stjörnustríði

Leikkonan Lupita Nyong'o mun leika í næstu Stjörnustríðsmynd, Star Wars: Episode VII , sem J.J. Abrams leikstýrir. Meira
4. júní 2014 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Óvænt hætt við sýningarferðalag með rokkóperuna Jesus Christ Superstar

Hætt hefur verið við viðamikla uppsetningu á rokkóperunni Jesus Christ Superstar eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice í Bandaríkjunum án skýringa. Meira
4. júní 2014 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Rafmagnaðir Einfarar í Kaldalóni Hörpu

Einfarar er yfirskrift raftónleika sem haldnir verða á morgun kl. 20 í Kaldalóni í Hörpu og er aðgangur að þeim ókeypis. Meira
4. júní 2014 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Stone leikstýrir kvikmynd um Edward Snowden

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Oliver Stone hyggst leikstýra eigin handriti að kvikmynd um uppljóstrarann Edward Snowden. Greint er frá þessu á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Meira
4. júní 2014 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Sýningarstjóraspjall um Spegil lífsins í dag

Boðið verður upp á sýningarstjóraspjall um sýninguna Spegil lífsins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag, miðvikudag, kl. 12.10. Meira

Umræðan

4. júní 2014 | Pistlar | 467 orð | 1 mynd

Heimskan er seint að snotra

Þegar ég kom fyrst til Parísar á leið úr langri Evrópuferð fyrir mörgum, mörgum árum, peningalaus og matarlaus og flugmiðalaus, átti ég þó smá pening til að kaupa plötur – það voru nokkrir frankar eftir í vasanum og þar sem þeir dugðu ekki fyrir... Meira
4. júní 2014 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Maðurinn sem situr

Eftir Láru G. Sigurðardóttur: "Talið er að maðurinn hafi upphaflega ferðast daglega að minnsta kosti 16 kílómetra." Meira
4. júní 2014 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Óréttlæti að leggja niður sýslumannsembættið í Hafnarfirði

Eftir Árna Gunnlaugsson: "Það er af sem áður var, að innfæddir hafnfirskir þingmenn stóðu traustan vörð um hagsmuni Hafnarfjarðar gagnvart ríkisvaldinu." Meira
4. júní 2014 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Reykjavíkurverkefni Sjálfstæðisflokksins

Eftir Óla Björn Kárason: "Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða á komandi árum að draga skýr mörk á milli sín og vinstrimanna í borgarstjórn." Meira
4. júní 2014 | Velvakandi | 112 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Góðir sigrar víða Ástæða er til að fagna góðum árangri Sjálfstæðisflokks í sveitarstjórnarkosningum víða um land, sérstaklega ber að nefna glæsilegan sigur í Vestmannaeyjum undir ötulli forystu vinsæls og vel metins bæjararstjóra. Meira

Minningargreinar

4. júní 2014 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Aðalbjörn Þór Kjartansson

Aðalbjörn Þór Kjartansson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1943. Hann lést á heimili sínu 10. maí 2014. Útför Aðalbjörns fór fram frá Stórólfshvolskirkju 17. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2014 | Minningargreinar | 2537 orð | 1 mynd

Bergmundur Ögmundsson

Bergmundur Ögmundsson fæddist í Ólafsvík 8. febrúar 1936. Hann andaðist á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 21. maí 2014. Foreldrar hans voru hjónin Ögmundur Jóhannesson sjómaður í Ólafsvík, f. 1. júní 1892 á Hrísum í Fróðárhreppi, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2014 | Minningargreinar | 1872 orð | 1 mynd

Ellert Björn Skúlason

Ellert Björn Skúlason fæddist 9. október 1935 í Reykjavík. Hann lést 26. maí 2014. Foreldrar hans voru Skúli Sveinsson vélstjóri, fæddur 19. nóvember 1895 á Hömrum í Eyrarsveit, Snæfellsnesi og kona hans Hallfríður Ásgeirsdóttir, fædd 18. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2014 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Guðlaugur Gunnar Ágústsson

Guðlaugur Gunnar Ágústsson fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 14. maí 2014. Foreldrar Gunnars voru Ágúst Jónsson bifreiðastjóri, f. 24. ágúst 1902, d. 28. júlí 1989, og Sigríður Laufey Guðlaugsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2014 | Minningargreinar | 4928 orð | 1 mynd

Hrund Sigurðardóttir

Hrund Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1967. Hún lést 23. maí 2014. Hrund var dóttir hjónanna Guðnýjar Eddu Magnúsdóttur, f. 22. júlí 1943 í Reykjavík, og Sigurðar Rósants Péturssonar, f. 28. maí 1944 í Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2014 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Jónína Vilborg Ólafsdóttir

Jónína Vilborg Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1952. Hún lést á heimili sínu 19. maí 2014. Útför Jónínu fór fram frá Kópavogskirkju 30. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2014 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

Margrét Jóhannsdóttir

Margrét Ragna Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 25. maí 2014. Margrét var dóttir hjónanna Jóhanns Kr. Ólafssonar frá Smjördalakoti í Sandvíkurhreppi, f. 24. okt. 1883, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2014 | Minningargreinar | 4903 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist á Akranesi 22. júlí 1929 og lést á heimili sínu þann 24. maí 2014. Foreldrar Margrétar voru þau Ólafína Ólafsdóttir frá Deild á Akranesi, f. 11. október 1902, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2014 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurður Ásgeirsson

Ólafur Sigurður Ásgeirsson fæddist 20. nóvember 1947. Hann andaðist 11. maí 2014. Útför Ólafs fór fram 23. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2014 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd

Valdís Halldórsdóttir

Valdís Halldórsdóttir fæddist á Sævarenda í Fáskrúðsfirði 6. apríl 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 27. maí 2014. Foreldrar hennar voru Guðný Þorsteinsdóttir, f. 31. ágúst 1894, d. 5. apríl 1979, og Halldór Þórarinn Sveinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2014 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

Þorsteinn Rínar Guðlaugsson

Þorsteinn Rínar Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1934. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala 9. apríl 2014. Þorsteinn var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 25. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Enn dregur úr verðbólgu á evrusvæðinu

Verðbólga í maí mælist 0,5% á evrusvæðinu samanborið við 0,7% í apríl. Á sama tíma hefur dregið úr atvinnuleysi og mældist það 11,7% að meðaltali í ríkjunum átján í apríl. Meira
4. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 407 orð | 3 myndir

FME bendir á mikinn halla í samtryggingum lífeyrissjóða

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Mikill halli er á samtryggingadeildum lífeyrissjóða. Það þýðir að skuldbindingar þeirra eru mun hærri en eignir. Samt sem áður eru miklar eignir í lífeyrissjóðakerfinu. Meira
4. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Frakkar mótmæla hárri sekt BNP Paribas

Utanríkisráðherra Frakklands, Laurent Fabius, hefur lýst því yfir að Frakkar telji 10 milljarða dollara (1.136 milljarða króna) sekt BNP Paribas í Bandaríkjunum vera „ósanngjarna“ og að hún gæti haft neikvæð áhrif á viðskiptasamband... Meira
4. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Lettar heiðra Jón Helga

Jón Helgi Guðmundsson í Byko var nýlega heiðraður af lettneskum stjórnvöldum fyrir framlag sitt til atvinnulífs í landinu. Það var lettneska landbúnaðarráðuneytið sem veitti honum þessa viðurkenningu, en timburiðnaður fellur undir það ráðuneyti. Meira
4. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Nýherji selur tækjaleigu

Nýherji, sem skráður er í Kauphöll, hefur gengið frá sölu á starfsemi tækjaleigu Nýherja til Sonik Tækni , sem tekur yfir reksturinn hinn 15. júní nk. Meira
4. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið aflar frekari gagna

Samkeppniseftirlitið hefur aflað frekari gagna hjá Eimskip , sem skráð er í Kauphöll, og hjá dótturfélögunum Eimskip Ísland og TVG-Zimsen á grundvelli úrskurðar Héraðsdóms Reykjavíkur. Beiðnin tengist beiðni Samkeppniseftirlitsins frá 10. Meira
4. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

TM selur 4% hlut á tvo milljarða

Tryggingamiðstöðin (TM) seldi í gær um 4% hlut í HB Granda, samtals 74 milljónir hluta, fyrir tæplega 1,97 milljarða króna. Voru hlutirnir seldir á genginu 26,6 en við lokun markaða í gær nam gengi bréfa í HB Granda 27,05 krónum á hlut. Meira
4. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Viðskiptahalli 12 milljarðar

Viðskiptajöfnuður mældist óhagstæður um 12,1 milljarð króna á fyrsta fjórðungi ársins, samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands. Meira

Daglegt líf

4. júní 2014 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Diddú og Greta Salóme meðal gesta sem syngja og spila

Sautján ára fiðlustelpa, Ágústa Dómhildur, er á leið til Oxford í haust til að setjast á skólabekk í Kings Colleges, sem er einn af betri háskólum í veröldinni. Meira
4. júní 2014 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

...kíkið á húðflúrshátíðina

Húðflúr er list segja sumir, en hvað sem fólki finnst um líkamsskreytingar hvers konar þá er alltaf athyglivert að koma við á húðflúrshátíðinni hér á landi. Meira
4. júní 2014 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Útieldun, sig í klettum og fjör

Skátarnir ætla að halda hvorki meira né minna en fimm stórmót í sumar. Tvö mót verða um næstu helgi. Annað er vormót Hraunbúa í Krísuvík, sem er árlegur viðburður um hvítasunnuna. Meira
4. júní 2014 | Daglegt líf | 1139 orð | 4 myndir

Vilja fræðslu um Downs á meðgöngu

Hjónin Benedikta Birgisdóttir og Hinrik Jónsson eignuðust dreng með Downs-heilkenni árið 2005. Þau segjast þakklát fyrir að hafa ekki fengið greiningu á meðgöngu, óviss með hvaða ákvörðun þau hefðu tekið þá. Meira
4. júní 2014 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Það sem þú heldur að sé rétt

Þórdís Erla Zoëga er ung og upprennandi listakona sem vinnur mikið með uppgötvun, skynjun og rökréttan misskilning í verkum sínum; eða eins og hún orðar það sjálf: Það sem þú heldur að sé rétt og það sem þú veist að er rétt. Meira

Fastir þættir

4. júní 2014 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 dxc4 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. 0-0 a6 7. a4 Rc6...

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 dxc4 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. 0-0 a6 7. a4 Rc6 8. De2 cxd4 9. Hd1 Be7 10. exd4 0-0 11. Rc3 Da5 12. Bg5 h6 13. Bh4 Hd8 14. d5 exd5 15. Bxf6 Bxf6 16. Rxd5 Bg4 17. De4 Bxb2 18. Hab1 Bxf3 19. gxf3 He8 20. Df5 Re5 21. Hxb2 Rxc4 22. Meira
4. júní 2014 | Í dag | 260 orð

Af virkjunarmöguleikum, labbi og kvöldsólinni

Vorið er sá tími þegar nýjar hugmyndir vakna og grösin verða græn. Hjálmar Freysteinsson skrifar í Leirinn með yfirskriftinni „út í hött“: „Fór tilgangslausa gönguferð um Naustaborgir og Kjarnaskóg. Meira
4. júní 2014 | Árnað heilla | 365 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

Hannes Hrafnkelsson fæddist í Reykjavík árið 1960. Hann lauk kandídatsprófi í læknisfræði frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1986 og hlaut sérfræðiviðurkenningu í heimilislækningum árið 1994. Meira
4. júní 2014 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Fær risastóra marengsköku í dag

Íris Blöndal er grafískur hönnuður að mennt og hefur unnið hjá VERT-markaðsstofu undanfarin tvö ár. Meira
4. júní 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Hafdís Huld Þórólfsdóttir

40 ára Hafdís Huld er úr Skagaf., býr í Rvík og er garðyrkjufr. og sjúkraliði. Maki: Markús Sigurjónsson, f. 1966, þjónustustjóri. Synir: Sigurjón Már, f. 1998, Þórólfur Daði, f. 2003. Foreldrar: Þórólfur Pétursson, f. Meira
4. júní 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hella Heiðdís Björk fæddist 7. ágúst kl. 9.50. Hún vó 3.870 g og var 52...

Hella Heiðdís Björk fæddist 7. ágúst kl. 9.50. Hún vó 3.870 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Hjördís Bára Sigurðardóttir og Sindri Snær Bjarnason... Meira
4. júní 2014 | Árnað heilla | 649 orð | 3 myndir

Hlaut hin rússnesku nóbelsverðlaun í orku

Þorsteinn Ingi Sigfússon fæddist í Goðasteini í Vestmannaeyjum 4.6. 1954 og bjó fyrstu fimmtán árin á Kirkjubæjarbraut 17. „Það var dásamlegt að hafa Heimaey sem leikvöll og upplifa allt það frelsi sem slíkt umhverfi gefur manni. Meira
4. júní 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Jóhanna María Oppong

40 ára Jóhanna er frá Ásbjarnarstöðum á Vatnsnesi, V-Hún., býr í Reykjavík og er fjármálaráðgjafi í Landsb. Maki: Akeem Oppong, f. 1971, ráðgjafi hjá SÁÁ. Dætur: Sanaa María, f. 2008, Makiba Sól, f. 2011. Foreldrar: Jóhannes Jónsson, f. Meira
4. júní 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Margeir Hafsteinsson

30 ára Margeir býr í Garðabæ, er með BS-gráðu í fjármálaverkfræði og vinnur hjá Borgun. Maki: Anna Sif Hjaltested, f. 1984, með BS í fjármálaverkfræði og vinnur hjá Íslandsbanka. Synir: Stefán Árni, f. 2009, Arnar Kári, f. 2011. Foreldrar: Hafsteinn B. Meira
4. júní 2014 | Í dag | 51 orð

Málið

Eftir að Rípurhreppur í Skagafirði var aflagður sést eignarfallið af Ríp varla, aðeins hin föllin: Ríp , um Ríp , frá Ríp . En ríp er klettur eða klettasnös . Með greini rípin og fleirtala rípur . Meira
4. júní 2014 | Í dag | 12 orð

Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda. (Harmljóðin 3:22)...

Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda. Meira
4. júní 2014 | Fastir þættir | 179 orð

Ólíkur hljómur. S-AV Norður &spade;G &heart;ÁD64 ⋄1042 &klubs;Á8765...

Ólíkur hljómur. S-AV Norður &spade;G &heart;ÁD64 ⋄1042 &klubs;Á8765 Vestur Austur &spade;65 &spade;Á42 &heart;K872 &heart;G109 ⋄ÁDG8 ⋄9653 &klubs;K104 &klubs;G93 Suður &spade;KD109873 &heart;53 ⋄K7 &klubs;D2 Suður spilar 4&spade;. Meira
4. júní 2014 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Sunneva Nótt Heiðarsdóttir og Telma Rut Hassler (báðar 10 ára) héldu...

Sunneva Nótt Heiðarsdóttir og Telma Rut Hassler (báðar 10 ára) héldu tombólu við verslun Samkaupa við Hrísalund á Akureyri. Þær söfnuðu 927 kr. sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
4. júní 2014 | Árnað heilla | 173 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Jóhannes Gíslason 80 ára Benedikt Friðbjörnsson Guðmundur Jóhannesson Hjördís Pétursdóttir Páll Jóhannesson Sigurlín Ester Magnúsdóttir 75 ára Agla Sigríður Egilsdóttir Hrefna Óskarsdóttir Hörður Óskarsson Jón Sæmundsson Sigríður Gréta... Meira
4. júní 2014 | Fastir þættir | 340 orð

Víkverji

Víkverji lagðist um daginn í víking og hætti sér út fyrir landsteinana. Hann ferðast reyndar með semingi þessa dagana. Hann hefur nefnilega miklar áhyggjur af gjaldeyrisstöðunni og reynir að gæta þess að missa sem minnsta peninga úr landi. Meira
4. júní 2014 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. júní 1832 Íslendingum var boðin þátttaka í þingi Eydana (íbúa eyja sem heyrðu undir Danmörku). Þetta var eitt af fjórum stéttaþingum sem áttu að skila tillögum um lýðræðislegri stjórnarhætti. Konungur skipaði tíu íslenska fulltrúa til þingsetu. 4. Meira

Íþróttir

4. júní 2014 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

1962 Brasilía

Sjöunda heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu var haldin í Síle 30. maí til 17. júní árið 1962. • Sextán þjóðir léku í lokakeppninni, tíu frá Evrópu og sex frá Ameríku. Meira
4. júní 2014 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Á þessum degi

4. júní 1983 Knattspyrnumaðurinn Atli Eðvaldsson skorar öll fimm mörk Fortuna Düsseldorf sem sigrar Eintracht Frankfurt, 5:1, í lokaumferðinni í Vestur-Þýskalandi. Meira
4. júní 2014 | Íþróttir | 540 orð | 2 myndir

Efsta sætið er Valskvenna

Á Hlíðarenda Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Valur skaust í efsta sæti Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu með 3:1 sigri á Breiðabliki á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
4. júní 2014 | Íþróttir | 723 orð | 2 myndir

Eigum eftir að spila saman á ný

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þó svo að Þorsteinn Már Ragnarsson, framherji KR-inga, hafi ekki spilað nema síðari hálfleikinn í 3:2-sigri liðsins á móti Fram í Frostaskjólinu í fyrrakvöld er hann leikmaður 6. Meira
4. júní 2014 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur karla: Laugardalsv.: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur karla: Laugardalsv.: Ísland – Eistland 19. Meira
4. júní 2014 | Íþróttir | 651 orð | 6 myndir

Kólumbíska kynslóðin á besta aldri

HM í Brasilíu Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nú er komið að því að skoða C-riðilinn á HM en fyrir helgina fjölluðum við um A- og B-riðlana. Í C-riðli eru fulltrúar fjögurra heimsálfa, Kólumbía, Grikkland, Fílabeinsströndin og Japan. Meira
4. júní 2014 | Íþróttir | 528 orð | 4 myndir

Nú tekur alvaran við hjá Íslandi

Í Austurbergi Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik vann það portúgalska, 29:26, í þriðja og síðasta vináttulandsleik þjóðanna þegar þær mættust í Austurbergi í Breiðholti í gærkvöld. Meira
4. júní 2014 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Fylkir 0:1 Rut Kristjánsdóttir 39. FH...

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Fylkir 0:1 Rut Kristjánsdóttir 39. FH – Stjarnan 0:4 Harpa Þorsteinsdóttir 68., Marta Carissimi 71., 73., Sigrún Ella Einarsdóttir 85. Valur – Breiðablik 3:1 Svava Rós Guðmundsdóttir 51., Hildur Antonsdóttir... Meira
4. júní 2014 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Samdi við Veszprém

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
4. júní 2014 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Sigurvegarar í unglingaflokkum eru oftar en ekki afreksmenn...

Sigurvegarar í unglingaflokkum eru oftar en ekki afreksmenn framtíðarinnar. Það virðist kylfingurinn Ragnar Már Garðarsson úr GKG sýna fram á í upphafi sumars. Meira
4. júní 2014 | Íþróttir | 169 orð | 2 myndir

Silfurdrengir til Akureyrar

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levy Guðmundsson munu leika með liði Akureyrar í Olís-deild karla á næstu leiktíð, en þetta var endanlega staðfest seint í gær. Meira
4. júní 2014 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Síðasti leikur fyrir alvöruna

Fjórði og síðasti vináttuleikur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta áður en undankeppni Evrópumótsins hefst í haust fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld þegar liðið mætir Eistlandi klukkan 19.15. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.