Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hitinn á landinu komst upp í 20 stig á Egilsstaðaflugvelli á fimmtudaginn, 5. júní. Var það í fyrsta skipti sem hitinn mældist 20 stig á þessu ári og verður það að teljast seint.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 207 orð
| 1 mynd
Borist hafa 34.835 formlegar umsóknir til embættis ríkisskattstjóra frá 53.600 einstaklingum um leiðréttingu höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána. Þá hafa borist 3.924 umsóknir um að ráðstafa séreignarlífeyrissparnaði inn á fasteignalán.
Meira
Kjartan Kjartansson Ómar Friðriksson Frá því að lota kjarasamninga hófst síðasta haust á almenna og opinbera vinnumarkaðinum, hafa verið gerðir hátt í 150 kjarasamningar, bæði með og án milligöngu ríkissáttasemjara.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 233 orð
| 1 mynd
Það sem af er þessu ári hefur sala neftóbaks aukist verulega eða sem nemur tæplega 37%. Þá hefur sala vindlinga aukist um sex prósent en undir þann flokk falla sígarettur. Sömuleiðis hefur sala reyktóbaks aukist um þrjú prósent.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 89 orð
| 1 mynd
Fyrstu fimm mánuði ársins hefur sala neftóbaks aukist um tæp 37%. Þá hefur sala vindlinga aukist um sex prósent en undir þann flokk falla sígarettur. Sömuleiðis hefur sala reyktóbaks aukist um þrjú prósent.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 332 orð
| 1 mynd
Andri Karl andri@mbl.is Hjúkrunarfræðingurinn sem ríkissaksóknari hefur ákært fyrir manndráp af gáleysi mætti fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun ásamt verjanda sínum.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 411 orð
| 2 myndir
Biskup Íslands, Agnes Sigurðardóttir, hefur skipað séra Bryndísi Valbjarnardóttur í embætti sóknarprests Skagastrandarprestakalls í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi. Frestur til að sækja um embættið rann út 6. maí síðastliðinn.
Meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir bjartviðri og 15-22 stiga hita á landinu, hlýjustu í innsveitum en svalara út við sjóinn, í dag. Á höfuðborgarsvæðinu má búast við 12-16 stiga hita og léttskýjuðu með hægri breytilegri átt eða hafgolu.
Meira
7. júní 2014
| Erlendar fréttir
| 105 orð
| 1 mynd
Hinn 27 ára gamli Justin Bourque, sem grunaður er um að hafa skotið þrjá lögreglumenn til bana og sært tvo í borginni Moncton í New Brunswick í Kanada, hefur verið tekinn höndum.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 194 orð
| 1 mynd
Óhætt er að segja að lifna muni yfir Hreðavatnsskála í kvöld en þá mun hljómsveitin Skítamórall leika fyrir dansi. Lítið hefur farið fyrir svokölluðum sveitaböllum undanfarin ár og flestir myndu eflaust segja að sú menning væri liðin undir lok.
Meira
7. júní 2014
| Erlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
Dýralæknir skaut óvart dýrahirði með deyfilyfi þegar verið var að æfa viðbrögð við flótta górillu. Hinn skotni missti í kjölfarið meðvitund og var færður á sjúkrahús þar sem hann dvaldi næstu þrjá daga á eftir.
Meira
7. júní 2014
| Erlendar fréttir
| 204 orð
| 1 mynd
Dómstóll í héraðinu Hoa Binh í norðurhluta Víetnam hefur dæmt sex fíkniefnasmyglara til dauða en mennirnir voru á sínum tíma handteknir ásamt nítján öðrum, grunaðir um að hafa flutt mikið magn fíkniefna milli Hanoi og norðurhéraða landsins.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 15 orð
| 1 mynd
Vegagerðin hefur auglýst eftir þátttakendum í forvali vegna jarðganga undir Húsavíkurhöfða við Húsavík, ásamt byggingu tilheyrandi forskála og vega.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 86 orð
| 1 mynd
Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 10. júní. Fréttaþjónusta verður um hvítasunnuhelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 98 orð
| 1 mynd
Þétt umferð var út úr höfuðborginni í gær við upphaf fyrstu stóru ferðahelgar sumarsins. Veðurspáin er góð og frídagur er á mánudag svo margir nýttu tækifærið til að bregða sér út úr bænum í sumarbústað eða útilegu.
Meira
7. júní 2014
| Erlendar fréttir
| 323 orð
| 1 mynd
Lögreglan í Hollandi staðfesti í gær að lík sem fannst í undirvagni farþegaþotu hollenska flugfélagsins KLM í Amsterdam sé af 17 ára gömlum norskum pilti.
Meira
7. júní 2014
| Erlendar fréttir
| 161 orð
| 1 mynd
Narenda Modi, hinn nýi forsætisráðherra Indlands, mun að líkindum leggja land undir fót á næstunni og sækja Japan heim en þangað var honum boðið nýverið í opinbera heimsókn.
Meira
Kröfu Kims Gram Laursen um að þrjár dætur hans og Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur verði afhentar úr umráðum Barnaverndarnefndar Reykjavíkur var hafnað í Hæstarétti af tæknilegum ástæðum í gær.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 411 orð
| 1 mynd
Gervitunglamynd af Íslandi sem var tekin úr MODIS-myndavél NASA klukkan 13:05 í gærdag sýnir vel hversu gott veður var á landinu. „Það er skemmtilegt að sjá á þessari mynd hvernig þokan kemur alveg inn að landinu en svo leysist hún bara upp.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 759 orð
| 1 mynd
Andri Karl andri@mbl.is Lögmaður Hreiðars Más Sigurðssonar kærði í fyrra rannsóknaraðgerðir sérstaks saksóknara til ríkissaksóknara, þ.e. hlerun og geymslu samtala á milli hans og Hreiðars.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 87 orð
| 1 mynd
Árleg menningarveisla Sólheima í Grímsnesi hefst í dag. Opnunarhátíðin hefst kl. 13 fyrir utan kaffihúsið og verður gengið á milli sýninga og endað á tónleikum í Sólheimakirkju. Til sýnis verða listmunir, ljósmyndir og teikningar.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 100 orð
| 1 mynd
Vaxtalaus lán eru ekki ókeypis og það getur borgað sig fyrir neytendur að freista þess að fá yfirdráttarlán frekar en að skipta greiðslum á kreditkort.
Meira
7. júní 2014
| Erlendar fréttir
| 114 orð
| 1 mynd
Á hátíðarhöldunum sem fram fóru í Normandí í gær, þar sem þess var minnst að sjötíu ár eru nú liðin frá innrás bandamanna í síðari heimsstyrjöld, ræddust Vladimír Pútín, forseti Rússlands, og Petró Porosjenkó, verðandi forseti Úkraínu, um vopnahlé og...
Meira
Gengið var frá samkomulagi um meirihluta í þremur sveitarstjórnum, í Sandgerði og Grindavík í gær og Skagafirði í fyrrakvöld. Þá eru meirihlutaviðræður í Kópavogi og á Akureyri, Reykjanesbæ og Hafnarfirði sagðar vera langt komnar.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 68 orð
| 1 mynd
Sjö sóttu um embætti prests í Dalvíkurprestakalli, með aðsetri á Möðruvöllum. Umsækjendurnir eru: Elín Salóme Guðmundsdóttir, Elvar Ingimundarson, Eva Björk Valdimarsdóttir, Karl V.
Meira
7. júní 2014
| Erlendar fréttir
| 181 orð
| 1 mynd
Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það þarf að búa ólíkum útgerðarflokkum þau skilyrði að þeir geti lifað. Ef við sköpum ekki ákveðið svigrúm fyrir útgerð frystitogara töpum við mörkuðum og til lengri tíma sköpum við meiri áhættu í rekstrinum.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 510 orð
| 5 myndir
Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Mikið mannlíf var í miðbæ Reykjavíkur í gær en þangað streymdi fólk á öllum aldri til að njóta veðurblíðunnar, en hitinn var í kringum 13-14 gráðurnar í Reykjavík.
Meira
7. júní 2014
| Erlendar fréttir
| 115 orð
| 1 mynd
Félagar úr Thorvaldsensfélaginu afhentu í vikunni sumarbúðunum í Reykjadal peningagjöf að upphæð 1,5 milljónir króna til styrktar starfseminni. Peningarnir eru afrakstur sölu jólafrímerkis félagsins en það var selt í hundraðasta sinn fyrir síðustu jól.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 233 orð
| 1 mynd
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hiti fór yfir tuttugu stig á nokkrum stöðum á landinu í gær. Hæstur mældist hann í Húsafelli, 21,1 stig, þá fór hann í um 21 stig á tveimur stöðum í uppsveitum Árnessýslu, við Bræðratunguveg og í Árnesi.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 455 orð
| 3 myndir
Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gert er ráð fyrir að landgrunnsnefnd Sameinuðu þjóðanna skili tillögum í september um ytri mörk landgrunns Íslands utan 200 sjómílna á Reykjaneshrygg og í Ægisdjúpi.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 354 orð
| 1 mynd
Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nokkur dæmi eru um endurtalningu atkvæða í sveitarstjórnarkosningum hér á landi frá fyrri árum. Sú umfangsmesta var í hinum sögulegu borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík vorið 1978.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 371 orð
| 2 myndir
Úr Bæjarlíinu Jón Sigurðsson Blönduós Vorið hefur verið okkur hér við botn Húnafjarðar einkar hagfellt og náttúran sprungið út í öllu sínu veldi. Grasið sprettur, trén laufgast og ungum fugla í görðum, móum og á jökulánni Blöndu fjölgar dag frá degi.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 326 orð
| 1 mynd
Mikið er í ám núna vegna vorleysinga á hálendinu, sérstaklega á Norðausturlandi og Austurlandi. Þá mældist mikið í Markarfljóti og Hólmsá, sitt hvorum megin við Mýrdalsjökul, á fimmtudaginn.
Meira
7. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 434 orð
| 1 mynd
Frönsk sjómannalög, íslensk sönglög og nokkrar kveðjur frá svissnesku Ölpunum munu hljóma á tónleikum í Listasafni Íslands í dag kl. 16. Flytjendur eru svissneski kórinn Bâlcanto frá Basel og Söngfjelagið.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Hugmyndin að sýningunni var að setja upp portrettsýningu í víðum skilningi, en það hefur ekki áður á Íslandi verið sett upp portrettsýning aðeins með 21.
Meira
Flugrákir, verk eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, var flutt í háloftunum í blíðskaparveðri í gær yfir Kollafirði af tveimur listflugvélum og sást verkið hvað best frá Sólfarinu við Sæbraut þar sem fólk safnaðist saman til að horfa á.
Meira
Hjartastaður , skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, er komin út á ensku hjá bandaríska forlaginu Amazon Crossing, undir titlinum Place of the Heart .
Meira
Hugi Guðmundsson tónskáld hlýtur starfslaun listamanna í þrjú ár í Danmörku, þar sem hann býr og starfar. Í tilkynningu frá Statens Kunstfonds Legatudvalg for Musik, þ.e.
Meira
Hópurinn RVK Soundsystem stendur fyrir reggíveislu í kvöld á Gamla Gauknum og verður húsið opnað kl. 21. Reggíveislan er upphitunarteiti fyrir Rototom Sunsplash, eina stærstu reggíhátíð Evrópu.
Meira
Það er bara eitthvað við allan pakkann sem heillar; umslagshönnun, vinna hans með öðrum, hugmyndir hans og afstaða um hvernig beri að haga upptökum og útgáfum o.s.frv.
Meira
„Þetta er Skúrinn, minnsta menningarhús landsins, og því hefur verið komið fyrir hér fyrir framan stærsta menningarhúsið,“ segir Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari við forvitinn vegfarenda sem spyr hvaða fyrirbæri þetta sé.
Meira
Í grein sem birtist í gær í Morgunblaðinu og fjallaði um tökur á bandarísku kvikmyndinni Autumn Lights hér á landi var ranglega farið með nafn leikkonunnar Þorbjargar Helgu Þorgilsdóttur sem fer með lítið hlutverk í myndinni.
Meira
„Allir skulu vera jafnir fyrir lögum... án tillits til... trúarbragða... þjóðernisuppruna... litarháttar...“ (Úr 65. grein stjórnarskrár Íslands)
Meira
Eftir Pálma Stefánsson: "Hásetahlutur var 58.000 kr. Vertíðarlok voru yfirleitt kringum lokadaginn 11. maí, fyrr í Eyjum en seinna fyrir vestan og réðist það af aflabrögðum hvenær tekið var upp og hætt."
Meira
Sumar minningar verða skyndilega merkingarþrungnar. Svo er til dæmis um hádegisverð, sem við Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður snæddum saman á Íslenska barnum, eins og hann hét þá, í Pósthússtræti miðvikudaginn 29. febrúar 2012.
Meira
7. júní 2014
| Bréf til blaðsins
| 406 orð
| 1 mynd
Frá Þorvaldi Jóhannssyni: "Um leið og ég, harður stuðningsmaður Derby County, óska QPR velfarnaðar í úrvalsdeildinni ensku, er ég enn hugsi yfir því hvað knattspyrnan getur stundum verið grimm og ósanngjörn."
Meira
Eftir Axel Kristjánsson: "Þegar Alþingi fjallaði um frumvarp að lögum þar að lútandi eftir vandlegan undirbúning brá svo við, að forysta Samfylkingar sneri við blaðinu."
Meira
Til hamingju Ég óska Sveinbjörgu og Guðfinnu innilega til með hamingju með árangurinn í kosningunum, þetta eru glæsilegar, afar frambærilegar konur og vel inni í málunum.
Meira
7. júní 2014
| Bréf til blaðsins
| 464 orð
| 1 mynd
Frá Stefaníu Jónasdóttur: "„Ó Guð vors lands“, það hlýtur að verða næst á dagskrá menntaelítunnar að banna þjóðsönginn, það má varla mismuna með þessum eina þjóðsöng. Held að háskólar landsins þurfi að íhuga hvers konar menntun þeir ástunda og útskrifa."
Meira
Eftir Magnús Þór Ásmundsson: "Það er óviðunandi að þingmaður haldi því fram opinberlega að fyrirtæki sem virðir í einu og öllu gerðan samning stundi bókhaldsbrellur og að stjórnendur þess séu siðlausir."
Meira
Í gær birti Morgunblaðið grein eftir Hannes Hólmstein Gissurarson þar sem hann gerir því skóna að konur hafi bara haft það nokkuð gott samanborið við karla.
Meira
Minningargreinar
7. júní 2014
| Minningargreinar
| 710 orð
| 1 mynd
Erla Björgvinsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 26. janúar 1928. Hún lést á heimili sínu fimmtudaginn 22. maí 2014. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Sveinbjörn Guðmundsson raffræðingur, fæddur 1. október 1926.
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2014
| Minningargreinar
| 483 orð
| 1 mynd
Gunnlaugur Hjartarson fæddist í Borgarfirði 15. apríl 1928. Hann lést í Reykjavík 16. maí 2014. Móðir hans var Guðný Magnúsdóttir og faðir hans Hjörtur Vilhjálmsson.
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2014
| Minningargreinar
| 488 orð
| 1 mynd
Jens Kristján Höskuldsson fæddist á Blönduósi hinn 4. september 1953. Hann lést 12. maí 2014. Jens var sonur hjónanna Oddnýjar Kristjánsdóttur og Höskuldar Þórs Ágústssonar, þau eru bæði látin.
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2014
| Minningargreinar
| 1279 orð
| 1 mynd
Jóhann Magnússon fæddist í Efri-Drápuhlíð í Helgafellssveit 8. apríl 1918. Hann lést 2. júní 2014 á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum. Foreldrar hans voru Ásthildur Jónasdóttir, f. á Helgafelli í Helgafellssveit á Snæfellsnesi 10.11. 1888, d. 7.12.
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2014
| Minningargreinar
| 1434 orð
| 1 mynd
Jón Kristmundur Halldórsson fæddist 24. júlí 1948 á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 26. maí 2014. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Gíslason, f. 25. september 1919, d. 20. ágúst 1986, og Elínborg Halldórsdóttir, f. 31.
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2014
| Minningargreinar
| 347 orð
| 1 mynd
Sigurbjörg Guðmundsdóttir fæddist að Króki í Ásahreppi 25. apríl 1926. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. maí 2014. Útför Sigurbjargar var gerð frá Bústaðakirkju 30. maí 2014.
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2014
| Minningargreinar
| 2303 orð
| 1 mynd
Sigurður Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. september 1930. Hann lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 24. maí 2014. Foreldrar Sigurðar voru þau Jón Auðunsson, fæddur á Eyrarbakka 12.8. 1891, dáinn 15.3.
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2014
| Minningargreinar
| 113 orð
| 1 mynd
Þórhildur Skarphéðinsdóttir fæddist á Húsavík 10. desember 1921. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. maí 2014. Útför Þórhildar fór fram frá Akureyrarkirkju 23. maí 2014.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
7. júní 2014
| Viðskiptafréttir
| 145 orð
| 1 mynd
Eysteinn Helgason hefur óskað eftir því að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Kaupáss. Eysteinn hefur starfað hjá Kaupási frá árinu 2003, þar af sem framkvæmdastjóri síðastliðin átta ár.
Meira
7. júní 2014
| Viðskiptafréttir
| 182 orð
| 1 mynd
Farþegum Icelandair í millilandaflugi heldur áfram að fjölga, en þeir voru 14% fleiri í maí en á sama tíma árið áður. Farþegum í innanlandsflugi heldur aftur á móti áfram að fækka .
Meira
7. júní 2014
| Viðskiptafréttir
| 254 orð
| 1 mynd
Landsframleiðsla dróst saman um 0,1% á fyrsta ársfjórðungi borið saman við sama tímabil árið áður. Einkaneyslan jókst hins vegar um 3,9% á tímabilinu. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands.
Meira
7. júní 2014
| Viðskiptafréttir
| 182 orð
| 1 mynd
Kostnaðarhlutföll íslensku bankanna eru há í alþjóðlegum samanburði, sem má meðal annars rekja til kostnaðar vegna endurútreikninga lána og endurskipulagningar útlána.
Meira
7. júní 2014
| Viðskiptafréttir
| 307 orð
| 1 mynd
Það gefur ekki fullnægjandi mynd af tryggingafræðilegri stöðu lífeyrissjóðanna að blanda saman almennum lífeyrissjóðum og sjóðum með bakábyrgð ríkis og sveitarfélaga eins og gert er í ársskýrslu FME, að mati framkvæmdastjóra Landssambands lífeyrissjóða...
Meira
7. júní 2014
| Viðskiptafréttir
| 220 orð
| 1 mynd
Notendum QuizUp-spurningaleiksins frá Plain Vanilla hefur fjölgað um 100 þúsund á viku að jafnaði undanfarnar vikur og hafa nú 20 milljónir manna í 230 löndum sótt sér leikinn. QuizUp var fyrst gefinn út í nóvember síðastliðnum fyrir iOS-stýrikerfið.
Meira
Stýrivextir Seðlabankans munu haldast óbreyttir út árið, gangi spá Greiningar Íslandsbanka eftir. Spáir bankinn því að peningastefnunefnd muni hækka stýrivexti bankans snemma á næsta ári og hækka þá í þrígang yfir árið um samtals 0,75 prósentur.
Meira
Krakkar hafa sannarlega gott af því að vera sem mest úti þegar íslenska sumarið skellur á og þá getur verið gaman að athuga hvað er í boði hjá skátunum.
Meira
Viðey er sannarlega fallegur staður til að hugleiða og stunda jóga í fersku sjávarlofti. Nú er lag í helgarblíðunni að sigla út í eyjuna því í dag kl. 13 verður þar fjölskyldujóga og eru allir velkomnir, stórir sem smáir.
Meira
Milljónir sæta brotum á kyn- og frjósemisréttindum á degi hverjum. Til að vekja athygli á því ýtti Amnesty International úr vör herferðinni Minn líkami, mín réttindi. Af því tilefni verður opnuð ljósmyndasýning á KEX á miðvikudag, en þekktir Íslendingar sátu fyrir hjá ljósmyndaranum Ástu Kristjáns.
Meira
Bæði börn og fullorðnir hafa gaman af því að skoða og láta segja sér um söguna okkar. Á morgun sunnudag kl. 14 verður ókeypis leiðsögn um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins „Þjóð verður til - Menning og samfélag í 1200 ár“.
Meira
Í dag, 7. júní, fagnar Haukur Guðmundsson , Kirkjubraut 3, Njarðvík, sjötugsafmæli sínu. Af því tilefni býður hann ættingjum og vinum að gleðjast með sér á afmælisdaginn í Stóru-Vogaskóla að Tjarnargötu 2, Vogum, kl....
Meira
Í síðustu viku var gátan þessi eftir Pál í Hlíð: Hann var pabba orfi á, oní jörðu rekinn sá. Neðst á bátnum aftast er, oft á göngu sárna fer. Hér kemur lausn Hörpu í Hjarðarfelli: Ég tók í hæla tvo á orfi, tjaldhælana rak á kaf.
Meira
Gerður Aagot Árnadóttir fæddist á Selfossi 7.6. 1964. „Ég á mínar fyrstu bernskuminningar þaðan en þeirra skýrust er upplifun mín sem lítils barns af því er Ölfusá flæddi yfir bakka sína.
Meira
• Kári fæddist í Reykjavík hinn 6. apríl 1988, hlaut fyrstu skólagöngu sína í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði en fluttist með foreldrum sínum til Kaliforníu þegar hann var á áttunda ári og var framhald skólagöngu þar.
Meira
Lilja Björk Guðmundsdóttir fagnar í dag 31 árs afmæli sínu. Hún er boðin til brúðkaups vinkonu sinnar í dag. „Ég verð bara að fagna þar með mínum bestu vinkonum sem verður mjög gaman.
Meira
Garðabær Kristþór Bjarni fæddist 3. ágúst kl. 8.14. Hann vó 4.174 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Andri Jónsson og Þórunn Inga Kristmundsdóttir...
Meira
Aggressive og aggressiveness eru oft þýdd árásargjarn , árásargirni , árásarhneigður , árásarhneigð . En til er lo. ýgur , sbr. mannýgur , og no. ýgi .
Meira
Laugardagur 90 ára Kristín Guðmundsdóttir 85 ára Lára Jóhannsdóttir Tryggvi Arason 75 ára Halldór Friðjónsson Kristjana F. Arndal Páll Rósfeld Magnússon Sigríður Hjördís Indriðadóttir Valdimar Steingrímsson 70 ára Arnbjörn Jónsson Björn V.
Meira
Sigur Guðmundar Kjartanssonar í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands sem lauk um síðustu helgi virtist kom sumum á óvart, einkum þeim sem horfa á elo-stig sem nánast óbrigðulan mælikvarða.
Meira
Víkverji er kominn út úr skápnum sem slugsari: hann var að taka nagladekkin undan bílnum. Já, það er rosalegt að spæna upp malbikið á negldum dekkjum og það langt fram á sumar. Hann hugsar ekkert um umhverfið og annað fólk heldur eingöngu um sjálfan...
Meira
7. júní 1936 Hnefaleikameistaramót Íslands fór fram í fyrsta sinn. Þrír meistarar voru úr KR og tveir úr Ármanni. Íþróttin var bönnuð 1956 en áhugamannahnefaleikar leyfðir 2002. 7.
Meira
Tíunda heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu var haldin í Vestur-Þýskalandi 13. júní til 7. júlí. Leikið var um nýja styttu þar sem Brasilía hafði unnið þá fyrstu til eignar 1970. • Sextán þjóðir léku í lokakeppninni en 98 voru í undankeppninni.
Meira
1. deild karla ÍA – HK 2:0 Arnar Már Guðjónsson 37., Þórður Þorsteinn Þórðarson 76. Staðan: Leiknir R. 44006:012 Þróttur R. 43018:39 ÍA 53028:69 Víkingur Ó.
Meira
7. júní 2006 Ísland sigrar Danmörku, 34:33, í vináttulandsleik karla í handknattleik sem fram fer í KA-heimilinu á Akureyri. Snorri Steinn Guðjónsson skorar 6 mörk og þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson 5 hvor en Ólafur gerir sitt 1.100.
Meira
San Antonio Spurs vinnur alltaf fyrsta leik sinn í úrslitaeinvígi NBA í körfubolta og það brást ekki í fyrrinótt. Spurs lagði þá meistara Miami Heat, 110:95, í fyrsta úrslitaleik liðanna á heimavelli sínum í Texas.
Meira
Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi þegar ÍA tók á móti HK í kvöldsólinni á Akranesi. Arnar Már Guðjónsson kom Skaganum yfir í fyrri hálfleik og þannig var staðan í leikhléi.
Meira
Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Mig langaði að prófa eitthvað nýtt og þegar þessi möguleiki bauðst þá var það aldrei spurning í mínum huga.
Meira
Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar í skoska meistaraliðinu Celtic hafa fengið nýjan knattspyrnustjóra en hinn norski Ronny Deila samdi við félagið til eins árs í gær eftir að hafa stýrt liði Strömsgodset síðustu ár.
Meira
Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Mér finnst athyglisvert það sem kom fram í Morgunblaðinu í vikunni hversu hratt útrás íslenskra knattspyrnukvenna hefur gengið til baka.
Meira
Norðurlandameistaramót í fjölþrautum hefst á Kópavogsvelli í dag. Alls eru 56 keppendur skráðir til leiks, þar af sjö íslenskir. Tveir þeirra eru synir hins kunna tugþrautarkappa Jóns Arnar Magnússonar.
Meira
Þjóðverjar fóru illa með lið Armena í vináttulandsleik í gær og unnu þar öruggan 6:1 sigur. Andre Schürrle, Lukas Podolski, Benedikt Howedes og Miroslav Klose skoruðu fyrstu fjögur mörkin áður en Mario Götze gerði út um leikinn með tveimur mörkum.
Meira
R oman Shirokov , fyrirliði Rússlands í knattspyrnu, verður ekki með liðinu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem hefst innan nokkurra daga. Hann glímir við meiðsli á hné og þurfti að draga sig úr hópnum.
Meira
Keppni í undankeppni Evrópumóts smáþjóða í blaki hófst í Laugardalshöll í gær, en mótið stendur alla helgina. Íslensku liðin áttu misjöfnu gengi að fagna á fyrsta degi.
Meira
Spánverjinn Rafael Nadal komst í gær í úrslit í einliðaleik karla á Opna franska meistaramótinu í tennis í níunda sinn á síðustu tíu árum þegar hann vann Skotann Andy Murray, 3:0, í undanúrslitum.
Meira
Leikið var í sextán liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í gær. Silfurlið síðasta árs, Þór/KA, tapaði á heimavelli gegn Fylki, 1:0, og fer því ekki lengra þetta árið.
Meira
HM í Brasilíu Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Lionel Messi hefur oftar en ekki verið nefndur í sömu andrá og samlandi hans, Diego Armando Maradona, og Brasilíumaðurinn Pelé þegar talað er um bestu knattspyrnumenn heims.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.