Greinar þriðjudaginn 10. júní 2014

Fréttir

10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Aðstaðan bætt á kvennadeildinni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Endurbættar stofur á kvennadeild Landspítalans sem Líf, styrktarfélag deildarinnar, afhenti formlega fyrir skömmu hafa gjörbreytt aðstöðunni á deildinni. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ari Eldjárn hitar upp fyrir Daniel Sloss

Ari Eldjárn hitar upp fyrir Skotann Daniel Sloss á uppistandssýningunni „LIVE!“ sem fer fram 8. nóvember nk. í Leikhúskjallaranum. Sloss hefur á síðustu árum verið nefndur sem ein skærasta vonarstjarna Bretlands í gríni. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ástandið heldur betra en áður var

„Heilt yfir virðist ástandið vera heldur betra en verið hefur undanfarin tvö ár,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri um eftirlit skattyfirvalda með atvinnustarfsemi. Tvöfalda á mannaflann við eftirlitið yfir sumarið. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Bátur dregin vélarvana til hafnar

Björgunarsveitin Berserkir frá Stykkishólmi var skömmu fyrir klukkan sjö í gærkvöldi kölluð út, en þá var báturinn Sigrún vélarvana. Einn maður var í bátnum, sem staddur var við Langeyjar. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

„Í spilinu að boða aftur til verkfalls“

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Bongóblíða í borginni

Óhætt er að segja að sumarið sé komið til höfuðborgarsvæðisins en bongóblíða lék við íbúa þess um helgina. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Börðust fyrir tvöföldun vegarins

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Reykjanesbrautin, frá Hafnarfirði að Keflavík, var eitt sinn mesta slysagildra landsins og voru banaslys í umferðinni nær árlegur viðburður. Hinn 29. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Börnin kveða rímur undir stjórn Steindórs

Börnin í Laufásborg munu kveða rímur undir leiðsögn Steindórs Andersen á miðvikudaginn 11. júní klukkan 10.30. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ekkert banaslys á tvöfaldri Reykjanesbraut síðustu tíu ár

Hjón og ungur faðir létu lífið í hörðum árekstri á Reykjanesbraut 29. nóvember árið 2000. Þetta hörmulega slys var kornið sem fyllti mælinn hjá Suðurnesja-mönnum, sem beittu sér í kjölfarið af krafti fyrir vegaumbótum. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Ekki nein alvarleg óhöpp

Þungur umferðarstraumur var á Vesturlands- og Suðurlandsvegi í átt að höfuðborginni seinnipartinn í gær og fram á kvöld. Fyrsta stóra ferðahelgi ársins er afstaðin og virðast ekki hafa orðið nein alvarleg óhöpp. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Endurskoðar verklagið

Verulega hefur dregið úr umfangi hlerana á vegum embættis sérstaks saksóknara seinustu ár. Árið 2009 voru um 20 hleranir framkvæmdar en mest var úrræðinu beitt árið 2010, þegar þær voru ríflega 70 talsins. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Fara að því sem þau prédika

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð

Fasteignamat hækkar enn

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Dæmi eru um að fasteignamat á einstökum eignum á höfuðborgarsvæðinu hækki um 15% á milli ára. Á vef Þjóðskrár má finna nýtt fasteignamat ríkisins fyrir árið 2015, en matið verður kynnt opinberlega síðar í vikunni. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fáir nota stefnuljós

Þrír af hverjum tíu ökumönnum sem beygðu út af Reykjanesbraut og inn á Krýsuvíkurveg gáfu ekki stefnuljós. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Flestir greiða með áskrift í göngin

Vegfarendur með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu greiða liðlega 23% af áskriftartekjum Spalar, sem á og rekur Hvalfjarðargöng. Sambærilegur hlutur Vestlendinga er 19,5%, þar af er hlutur áskrifenda á Akranesi 12,6%. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um viðbrögð starfsmanna við ofbeldi sjúklinga

Geðhjálp verður með opinn fyrirlestur um viðbrögð starfsmanna LSH við ofbeldi af hendi sjúklinga miðvikudaginn 11. júní klukkan 19:30 á Grand hóteli Reykjavík. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ganga varplöndin eftir aldagömlum hefðum

Birkir Fanndal Mývatnssveit Þessa dagana ganga mývetnskir bændur varplönd sín og fer þar allt fram eftir aldagömlum hefðum. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Hjólatúr Hópur prúðbúins fólks, klætt í anda annars áratugarins, mætti við Hallgrímskirkju á laugardag og hjólaði um miðbæinn í tilefni Tweed Ride-viðburðarins sem var haldinn í fimmta... Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Halli Reynis og UniJon halda tónleika

Halli Reynis og dúettinn UniJon halda tónleika á Kaffi Rósenberg 11. júní kl. 21. Þau kynntust á tónlistar-hátíðinni Bakkanum á Eyrarbakka síðasta sumar og hafa ákveðið að halda nokkra tónleika... Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hundruð milljóna styrkir

Evrópusambandið hefur úthlutað alls 337 milljónum króna, eða 2,2 milljónum evra, til 46 skóla, fyrirtækja og stofnana fyrir um 780 einstaklinga samkvæmt menntahluta Erasmus+, nýrrar mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlunar þess. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Ísfélagið með nýtt skip

Nýju skipi Ísfélags Vestmannaeyja hf. var gefið nafnið Sigurður í Celiktrans-skipasmíðastöðinni í Istanbúl í Tyrklandi á laugardaginn. Skipið verður afhent tilbúið til veiða á næstu dögum og fær það einkennisstafina VE 15. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Jónas Kristjánsson

Jónas Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, lést á Landspítalanum hinn 7. júní síðastliðinn, níræður að aldri. Jónas fæddist að Fremstafelli í Kinn 10. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Munu breyta verklaginu

Páll Fannar Einarsson Sunna Sæmundsóttir Verklag við hleranir verður endurskoðað hjá embætti sérstaks saksóknara í kjölfar staðhæfingar dómara í Imon-málinu um að lög hafi verið brotin þegar hlustað var á símtöl sakborninga og verjenda þeirra og þegar... Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Opnað yfir Kjálkafjörð í sumar

Reiknað er með að slitlag verði lagt á veginn um Kjálkafjörð, í Kerlingafirði á sunnanverðum Vestfjörðum, um miðjan júlí og vegurinn þá opnaður fyrir umferð. Seinni hluti vegarins, um Mjóafjörð, verður opnaður fyrir umferð í haust. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Segja góðan gang í ráðhúsinu

Fundir voru í ráðhúsi Reykjavíkur í allan gærdag þar sem fulltrúar Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri-grænna og Pírata undirbjuggu málefnagrundvöll meirihlutasamstarfs flokkanna í borgarstjórn. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Segja víða brotið á réttindum starfsfólks

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Víða er pottur brotinn í launa- og réttindamálum starfsfólks, ekki síst í ört vaxandi veitinga- og gistihúsageiranum að mati forsvarsmanna stéttarfélaga. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Spreyttu sig á dorgveiðum við Reykjavíkurhöfn

Þó nokkrir reyndu fyrir sér í dorgveiðum við Reykjavíkurhöfn í gær og mátti sjá börn jafnt sem erlenda ferðamenn renna fyrir fisk. Ekki er hægt að segja að aflinn hafi verið drjúgur, því aðeins nokkrir kolar sáust koma á land. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Streyma í Háskóla unga fólksins

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Um 350 nemendur á aldrinum 12-16 ára munu í dag streyma í Háskóla unga fólksins. Ungu nemendurnir hafa verið árviss sumarboði við Háskóla Íslands frá árinu 2004 og fagnar skólinn því nú tíu ára afmæli. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Undirbúa árlega skötumessu

Forsala aðgöngumiða á hina árlegu skötumessu í Miðgarði Gerðaskóla í Garði hefst í dag. Skötumessan verður haldin miðvikudaginn 16. júlí en þeir sem greiða í forsölu fá örugg sæti. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju

Tónleikaröðin Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju hefur áttunda starfsár sitt á morgun þegar Bára Grímsdóttir og Chris Foster leika þjóðlög fyrir gesti. Þetta eru fyrstu tónleikarnir af fimm þetta starfsárið, en öll þriðjudagskvöld fram að 8. Meira
10. júní 2014 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Ætla að opna bókhaldið í Kópavogi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð hafa tekið upp meirihlutasamstarf í Hafnarfirði og Kópavogi. Í Kópavogi verður Ármann Kr. Ólafsson, oddviti sjálfstæðismanna, áfram bæjarstjóri og Theódóra S. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2014 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Flókin en nauðsynleg einföldun

Í frétt mbl.is um helgina er haft eftir Pétri Reimarssyni, forstöðumanni hjá Samtökum atvinnulífsins, að miklu nær væri að kalla lög um skeldýrarækt lög um bann við skeldýrarækt. Meira
10. júní 2014 | Leiðarar | 577 orð

Fordæmalaus uppákoma

Fréttir RÚV um einn anga Aurum-málsins fengu óvæntan hápunkt í gær Meira

Menning

10. júní 2014 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Aríur á hádegistónleikum í Hörpu

Stjörnublik á næturhimni nefnast hádegistónleikar Íslensku óperunnar sem haldnir verða í Norðurljósasal Hörpu í dag kl. 12.15. Mezzósópransöngkonan Hörn Hrafnsdóttir og píanóleikarinn Antonía Hevesi flytja m.a. Meira
10. júní 2014 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Beastie Boys höfðu betur

Bandaríska hljómsveitin Beastie Boys hafði betur í höfundarréttarmáli sem hún höfðaði gegn gosdrykkjaframleiðandanum Monster Energy sem þarf að greiða hljómsveitinni 1,7 milljónir dollara í skaðabætur, skv. Meira
10. júní 2014 | Menningarlíf | 658 orð | 3 myndir

Dramatísk saga prinsessu

Það skemmtilegasta við verkið er því þetta sambland af ólíkum stíl og stefnum með norsk-íslenskar bókmenntir sem eins konar rauðan þráð sem hnýtir þetta saman. Þarna mætast norðrið og suðrið, fortíðin og nútíðin. Meira
10. júní 2014 | Tónlist | 294 orð | 2 myndir

Hallveig og Árni Heimir flytja sönglög

Aðrir tónleikarnir á sjötta starfsári tónleikaraðarinnar Klassík í Vatnsmýrinni, tónleikaröð FÍT- klassískrar deildar FÍH í samvinnu við Norræna húsið, fara fram í kvöld kl. 20 í Norræna húsinu. Meira
10. júní 2014 | Fólk í fréttum | 57 orð | 6 myndir

Íslensk samtíðarportrett – mannlýsingar á 21. öld, sumarsýning...

Íslensk samtíðarportrett – mannlýsingar á 21. öld, sumarsýning Listasafnsins á Akureyri, var opnuð á laugardaginn. Á henni má sjá hvernig 70 listamenn hafa glímt við hugmyndina um portrett frá aldamótum til dagsins í dag. Meira
10. júní 2014 | Leiklist | 142 orð | 1 mynd

Mindgroup á sviðslistahátíð í Danmörku

Sviðslistahópurinn Mindgroup hefur þegið boð á Norræna sviðslistadaga í Danmörku, Nordic performing art days, sem fara fram dagana 9.-21. júní. Meira
10. júní 2014 | Hönnun | 159 orð | 1 mynd

UNESCO styður Miðbaugs-minjaverkefnið

Miðbaugs-minjaverkefnið, sem leitt er af kvikmyndagerðar- og listamanninum Jóhanni Sigmarssyni og felst í því að endurnýta sögulegar minjar og vinna úr þeim listaverk, hefur hlotið alþjóðlega stuðningsyfirlýsingu frá UNESCO, Menningarstofnun Sameinuðu... Meira

Umræðan

10. júní 2014 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Er Keflavíkurflugvöllur næsta skotmark?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Flugmenn hjá Mýflugi á Akureyri sem bregðast alltaf vel við neyðartilfellum á landsbyggðinni hafa oft þurft að treysta á þessa flugbraut vegna veðrabreytinga sem enginn sér fyrir." Meira
10. júní 2014 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Internetið mun ekki allan vanda leysa

Eftir Sigurjón Skúlason: "Sumar lausnir geta verið þess eðlis að þær valda hagsmunum kjósenda meiri skaða." Meira
10. júní 2014 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Ímynd stangaveiðinnar

Eftir Stefán Má Gunnlaugsson: "Samkvæmt könnunum stunda um sextíu þúsund manns stangaveiði á sumrin og er þetta því umfangsmikil tómstundaiðja." Meira
10. júní 2014 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Minningar unga fólksins á Þingvöllum og víðar um land um 17. júní 1944

Eftir Þór Jakobsson: "Skemmst er frá því að segja að nú liggur fyrir minningasafn um það bil 80 lýðveldisbarna ásamt gömlum myndum af fólkinu." Meira
10. júní 2014 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Njótum kærleikans

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Enginn á meiri kærleika en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. Hvað þá svo þeir fái lifað um eilífð. Það er kjarni kærleikans." Meira
10. júní 2014 | Velvakandi | 132 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Sammála Mikið er ég sammála skrifum í Velvakanda um rugl í fjölmiðlafólki sem er að halda því fram að frambjóðandi Framsóknarflokksins sé á móti trúfélögum. Það er auðvitað staðsetning á lóðinni sem fólk er á móti. Meira
10. júní 2014 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Örlög og staða 11.614 kvenna

Stundum berast á ritstjórn Morgunblaðsins erindi fólks sem leitar ásjár og umfjöllunar um stöðu sína og í versta falli erfiðleika. Stundum liggur fiskur undir steini og þarna eru sögur sem vert er að segja, en stundum fer betur að láta kyrrt liggja. Meira

Minningargreinar

10. júní 2014 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

Axel Henry Bender

Axel Henry Bender pípulagningameistari fæddist 3. ágúst 1938 í Reykjavík. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 1. júní 2014. Foreldrar hans voru Sófus Ingvar Bender, f. 22. júlí 1910 í Borgarfirði eystri, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2014 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

Inga Huld Hákonardóttir

Inga Huld Hákonardóttir fæddist 15. mars 1936. Hún lést 27. maí 2014. Foreldrar hennar voru Hákon Guðmundsson, cand. juris, hæstaréttarritari og síðar yfirborgardómari í Reykjavík, f. 18. október 1904, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2014 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Sesselja Ingólfsdóttir

Sesselja Ingólfsdóttir fæddist á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði 21. desember 1925. Hún lést á Líknardeildinni í Kópavogi 25. maí 2014. Foreldrar hennar voru Ingólfur Eyjólfsson, f. 8. október 1877, d. 4. september 1938, og Elín S. Sigfúsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Apple skiptir hlutabréfum

Gárungarnir segja að núna séu hlutabréf í fyrirtækinu það eina „ódýra“ sem hægt sé að kaupa með merki Apple. Bandaríski tæknirisinn lét á mánudag skipta hlutabréfum (e. stock split) í sjö hluta. Meira
10. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Deilur í ESB um framkvæmdastjórn

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, er á móti fyrirhuguðum framkvæmdastjóra ESB, Jean-Claude Juncker. Meira
10. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Dregur úr sölu hjá McDonald's vestanhafs

Það virðist ekki hafa dugað til þegar McDonald's klæddi trúðinn Ronald McDonald á dögunum upp í nýjan búning. Skyndibitarisinn tilkynnti á mánudag að salan hjá veitingastöðum keðjunnar í Bandaríkjunum hefði að jafnaði dregist saman um 1,2% í maímánuði. Meira
10. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir morðið á Politkovskaju

Tveir menn voru í gær dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir morðið á rússneska blaðamanninum Önnu Politkovskaju. Annar þeirra, Rustam Makhmudov, var sakfelldur fyrir að hafa skotið Politkovskaju. Þá voru þrír til viðbótar dæmdir til langrar fangelsisvistar. Meira
10. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Fimm látnir eftir skotárás í Las Vegas

Par hóf skotárás á veitingastað í Las Vegas skömmu fyrir hádegi á sunnudaginn. Meira
10. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

Hryðjuverkaárás á alþjóðaflugvöll í Karachi

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Að minnsta kosti 28 manns létust og 14 særðust aðfaranótt mánudags þegar árás var gerð á alþjóðaflugvöllinn í Karachi, fjölmennustu borg Pakistans. Meira
10. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Porosénkó tekur við sem forseti Úkraínu

Petro Porosénkó sór embættiseið á laugardaginn eftir að hafa unnið forsetakosningarnar í Úkraínu í lok maí. Meira

Daglegt líf

10. júní 2014 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

...gefið ykkur tíma til að lesa

Lestur góðra bóka er eitt af því sem enginn má missa af. Sumir gera mikið af því að lesa í sumarfríum sínum, enda mikil slökun fólgin í því að hverfa inn í heima þá sem bækur búa yfir. Meira
10. júní 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Jungfrú Kristín fór til Spánar

Kristinn R. Ólafsson er mörgum Íslendingnum kunnugur í gegnum útvarpið þar sem hann um árabil hélt úti skemmtilegum pistlum. Hann bjó þá í Madrid á Spáni og beitti stílbrögðum þegar hann fræddi Frónbúa um hina ólíklegustu hluti þar í suðrinu. Meira
10. júní 2014 | Daglegt líf | 194 orð | 2 myndir

Krummi er flinkur fugl, hann var eldsnöggur að næla sér í eggið

Þeir eru margir sem fylgjast vel með krummanum sem hefur komið sér huggulega fyrir í Listasafni Einars Jónssonar á Skólavörðuholtinu og sagt var frá hér á síðunum í júníbyrjun. Meira
10. júní 2014 | Daglegt líf | 378 orð | 2 myndir

Oh, þú ert svo meðvirk!

Flestir hafa heyrt einhvern segja að einhver annar sé meðvirkur. Þetta er oftast sagt í niðrandi og pínu skömmunartón, eins og verið sé að ávíta barn. Meira
10. júní 2014 | Daglegt líf | 505 orð | 4 myndir

Þrautseigir fjögurra ára gleðigjafar

Systurnar Arnheiður og Árdís Heiðarsdætur fögnuðu fjögurra ára afmæli fyrir skemmstu. Þær fæddust í maí árið 2010 eftir rúmlega 25 vikna meðgöngu. Þær eru báðar með CP, sem er lömunarsjúkdómur. Meira

Fastir þættir

10. júní 2014 | Árnað heilla | 1 orð

...

10. júní 2014 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 b5...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 b5 8. g4 Bb7 9. Bg2 h6 10. a3 Rbd7 11. Rg3 Dc7 12. O-O g6 13. Be3 Rb6 14. De2 Bg7 15. Hfd1 O-O 16. Hd3 Rfd7 17. Had1 Rc4 18. Bc1 Rc5 19. Rd5 Bxd5 20. Hxd5 Hfd8 21. He1 Re6 22. Meira
10. júní 2014 | Árnað heilla | 325 orð | 1 mynd

Doktor í íslenskri málfræði

Haukur Þorgeirsson fæddist 14. júlí 1980. Hann hefur lokið BS-prófi í tölvunarverkfræði, MS-prófi í tölvunarfræði og BA-prófi í íslensku og almennum málvísindum frá Háskóla Íslands. Meira
10. júní 2014 | Í dag | 19 orð

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú...

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. Meira
10. júní 2014 | Árnað heilla | 623 orð | 4 myndir

Hefði orðið arkitekt í dag

Ásthildur Sturludóttir fæddist í Reykjavík 10.6. 1974 en ólst upp í Stykkishólmi. „Það var yndislegt að alast upp þar og hafa tækifæri til að prófa allt og vera í góðum skóla eins og er í Hólminum. Meira
10. júní 2014 | Fastir þættir | 156 orð

Kerfið ræður för. V-NS Norður &spade;K3 &heart;ÁKG9 ⋄KG10764...

Kerfið ræður för. V-NS Norður &spade;K3 &heart;ÁKG9 ⋄KG10764 &klubs;8 Vestur Austur &spade;1074 &spade;DG52 &heart;1082 &heart;54 ⋄Á2 ⋄D95 &klubs;ÁDG109 &klubs;K742 Suður &spade;Á986 &heart;D763 ⋄83 &klubs;653 Suður spilar 4&heart;. Meira
10. júní 2014 | Í dag | 198 orð | 1 mynd

Margt er skrýtið...

Margt er skrýtið í kýrhausnum. Líka í sjónvarpi. Það var til dæmis mjög skrýtið þegar norskur sérfræðingur um efnahagsmál harðneitaði að tjá sig á norsku um stöðu íslensku bankanna í fréttum Ríkissjónvarpsins í síðustu viku. Vildi frekar tala ensku. Meira
10. júní 2014 | Í dag | 42 orð

Málið

Mörgum þykir umhendis að beygja vefur með hefðbundnum hætti: til vefjar (ins), og finnst vefs (ins) manneskjulegra. Seig fljótlega á þá hliðina þegar veraldarvefurinn kom til sögunnar. Meira
10. júní 2014 | Árnað heilla | 337 orð

Til hamingju með daginn

Mánudagur 9.6. 90 ára Jóna Örnólfsdóttir 85 ára Einar Þórarinsson Haraldur Sigfússon Jón Valmundsson Ólafur Pétursson 80 ára Kristinn Jónas Jónasson 75 ára Guðmundur Gísli Jónsson Hildur Sigurðardóttir Lilja H. Meira
10. júní 2014 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Eins og sönnum blaðamanni sæmir fylgist Víkverji vel með fréttamiðlum á netinu. Það er þó hægt að fá of stóran skammt af fréttum og skoðunum annarra. Það upplifði Víkverji í aðdraganda nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga og vikuna eftir þær. Meira
10. júní 2014 | Í dag | 294 orð

Vísur á kjörseðlum og af Guðs mönnum

Það er gamla sagan að vísan breytist í meðförunum ef margir kunna hana og fara með hana – og batnar oftast nær því oftar sem með hana er farið. Meira
10. júní 2014 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. júní 1789 Jarðskjálftahrina hófst á Suðurlandi, frá Selvogi til Þingvalla. Í heila viku voru skjálftar með allt að tíu mínútna millibili. Meira
10. júní 2014 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Ætlar að spila einn „afmælisgolfhring“

Eggert Freyr Pétursson, flotastjóri hjá bílaleigunni Sixt, fagnar 24 ára afmæli í dag. Eggert, sem er búsettur í Árbænum og hagfræðingur að mennt, er mikið afmælisbarn að eigin sögn. Meira

Íþróttir

10. júní 2014 | Íþróttir | 165 orð | 2 myndir

1978 Argentína

Ellefta heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu fór fram í Argentínu 1.-25. júní árið 1978. • Sem fyrr léku 16 þjóðir til úrslita og nú léku 107 þjóðir um sæti í lokakeppninni. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Arna í gifsi en ætlar á HM

Frjálsar Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Aron fór á pall í Suður-Afríku

Aron Teitsson, kraftlyftingamaður úr Gróttu, endaði í þriðja sæti í bekkpressu á HM í klassískum kraftlyftingum án hjálpartækja í Suður-Afríku um helgina. Hann keppti í -93 kílóa flokki og endaði þar í níunda sæti í samanlögðu. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Á þessum degi

10. júní 2000 Ísland sigrar Makedóníu, 26:25, í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti á HM karla í handknattleik sem fer fram í Kaplakrika en báðir leikirnir eru leiknir þar vegna heimaleikjabanns Makedóníu. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

B-DEILD: Silkeborg – Lyngby 3:1 • Bjarni Þór Viðarsson kom...

B-DEILD: Silkeborg – Lyngby 3:1 • Bjarni Þór Viðarsson kom ekkert við sögu hjá Silkeborg. *Silkeborg vann deildina og leikur í úrvalsdeildinni næsta vetur ásamt Hobro og taka liðin sæti AGF og Viborg sem féllu úr... Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

„Ég þrífst á pressunni“

Fótbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Darrel Lewis leikur með Tindastóli

Körfuknattleiksdeild Tindastóls barst liðstyrkur um helgina fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla næsta vetur, þegar liðið samdi við Darrel Lewis. Darrel Keith Lewis er 38 ára, upphaflega frá Bandaríkjunum en með íslenskan ríkisborgararétt. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Ef marka má tölfræði Handknattleikssambands Íslands sló Guðjón Valur...

Ef marka má tölfræði Handknattleikssambands Íslands sló Guðjón Valur Sigurðsson markametið hjá A-landsliði Íslands í handknattleik karla á laugardagskvöldið þegar Bosnía vann Ísland 33:32 í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti á HM í Katar 2015. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 730 orð | 4 myndir

Ekki sama gryfja og áður

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Í þriðja sinn í sumar fengu Eyjamenn á sig mark í uppbótartíma og í öll skiptin hafa þeir tapað dýrmætum stigum sem þeir hefðu svo sannarlega þegið. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Fimm í röð og níu alls hjá Nadal

„Það er altlaf gaman að spila við Djokovic og það tekur alltaf verulega á, en ég vorkenni honum núna því hann á skilið að vinna Opna franska,“ sagði Spánverjinn Rafeal Nadal eftir að hann lagði Novak Djokovic í úrslitaleik mótsins sem stóð í... Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 111 orð

Freydís skorar enn

Þór/KA komst í efsta sætið í Pepsi-deild kvenna í gær með því að sigra nýliða ÍA, 3:2, á Akranesi í fyrsta leiknum í 5. umferð. Akureyrarliðið er því með 13 stig eftir fimm leiki og er þremur stigum á undan Val, sem mætir Stjörnunni í kvöld. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Góður sigur hjá Sharapovu

„Þetta er gríðarlega mikilvægur sigur fyrir mig,“ sagði rússneska tenniskonan Maria Sharapova eftir að hún tryggði sér sigur á Opna franska mótinu um helgina en þar lagði hún Simonu Halep frá Rúmeníu í úrslitum 6-4,6-7 og 6-4. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Guðbjörg hætt hjá Potsdam

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, rifti fyrir helgina samningi sínum við þýska stórliðið Turbine Potsdam. Hún sagði í viðtali sem birtist á mbl. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Í fyrsta sinn yfir 60 metra frá því í London

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir náði í gær sínum besta árangri í ár í spjótkasti þegar hún kastaði spjótinu 60,03 metra í fyrstu tilraun á minningamóti um Josef Odlozila í Prag í Tékklandi. Kastið dugaði Ásdísi í 3. sæti. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Laugardalsvöllur: Fram...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Laugardalsvöllur: Fram – Keflavík 19.15 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: N1 Varmá: Afturelding – ÍBV 18 Samsungvöllur: Stjarnan – Valur 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Selfoss 19. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 714 orð | 4 myndir

Mikilvæg stig í Víkinni

Í Víkinni Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Ef fólk hefur gaman af því að sjá mörk í fótbolta ætti það að skella sér á leik með Þór frá Akureyri því í sjö leikjum liðsins hafa verið gerð 29 mörk, rúmlega fjögur mörk að meðaltali í leik. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 172 orð

Nú leið LeBron vel og Heat jafnaði metin

LeBron James þurfti að hætta leik í fyrsta leik Miami Heat og San Antonio Spurs í úrslitaeinvígi liðanna um NBA-meistaratitilinn. Þá bilaði loftræstingin í höllinni í San Antonio og hann fékk krampa. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 563 orð | 4 myndir

Ósk um fulla höll og læti

Handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is „Þetta var engin sérstök gryfja þarna í Sarajevó. Langt frá því að vera uppselt, en það voru auðvitað læti þegar þeir komust yfir. Við höfðum stjórn á leiknum í um það bil 50 mínútur. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Valur 2:2 Víkingur R. – Þór 3:2...

Pepsi-deild karla ÍBV – Valur 2:2 Víkingur R. – Þór 3:2 Staðan: FH 64208:214 Valur 733112:912 Stjarnan 63309:612 Keflavík 63218:411 Fjölnir 624010:610 KR 63128:710 Víkingur R. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍA – Þór/KA 2:3 Ingunn Dögg Eiríksdóttir 14...

Pepsi-deild kvenna ÍA – Þór/KA 2:3 Ingunn Dögg Eiríksdóttir 14., 76. – Katrín Ásbjörnsdóttir 7., Kayla Grimsley 36. (víti), Freydís Anna Jónsdóttir 38. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Rosenborg – Lilleström 3:1 • Pálmi Rafn Pálmason var ekki í...

Rosenborg – Lilleström 3:1 • Pálmi Rafn Pálmason var ekki í leikmannahópi Lilleström. Molde – Brann 4:2 • Björn Bergmann Sigurðarson var ekki í leikmannahópi Molde. • Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Rosengård – Umeå 4:2 • Þóra B. Helgadóttir varði mark...

Rosengård – Umeå 4:2 • Þóra B. Helgadóttir varði mark Rosengård. Sara Björk Gunnarsdóttir fyrirliði liðsins fór af velli í uppbótartíma. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

Samfelld uppbygging

Blak Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Tveir nýliðar með í för til Finnlands

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætti í gær til Finnlands, hvar Ísland mun leika gegn heimakonum í undankeppni Evrópumótsins. Leikur liðanna verður í Karjaa kl. 16 á morgun. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Umspil fyrir HM karla Fyrri leikir: Austurríki – Noregur 28:26...

Umspil fyrir HM karla Fyrri leikir: Austurríki – Noregur 28:26 • Patrekur Jóhannesson þjálfar lið Austurríkis. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Varnarleikur liðsins mjög góður

1. deild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Það er eiginlega ekki hægt að stefna á neitt svona. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Króatía – Ástralía 1:0 Nikica Jelavic 58...

Vináttulandsleikir karla Króatía – Ástralía 1:0 Nikica Jelavic 58. Kólumbía – Jórdanía 3:0 James Ridríguez 42.(víti), Juan Cuadrado 83.(víti), Fredy Guarín 89. Japan – Sambía 4:3 Keisuke Honda 40.(víti), 75., Shinji Kawaga 74. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 627 orð | 3 myndir

Yfirburðir Sveinbjargar og Inga

Frjálsar Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl. Meira
10. júní 2014 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Þórdís Eva bætti eigið Íslandsmet

Þórdís Eva Steinsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, bætti um helgina eigið Íslandsmet í 600 metra hlaupi utanhúss þegar hún hljóp á 1:32,71 mínútu á sjöunda Coca Cola-móti FH. Meira

Bílablað

10. júní 2014 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd

Aftanákeyrslum fjölgar þrátt fyrir varnarbúnað

Þrátt fyrir aukinn tækni- og öryggisbúnað í bílum sem ætlað er að gera þá öruggari í umferðinni hefur hún ekki séð við mannlegum mistökum bílstjóra. Meira
10. júní 2014 | Bílablað | 399 orð | 3 myndir

Audi A3 valinn heimsbíll ársins 2014

Audi A3 hefur verið valinn besti bíll ársins 2014 eða „World Car of the Year“. Dómnefndin var skipuð 69 bílablaðamönnum frá 22 löndum og völdu þeir A3 sem sigurvegara. Meira
10. júní 2014 | Bílablað | 214 orð | 1 mynd

Aukning 27 mánuði í röð

Nýskráningar bifreiða í Bretlandi hafa aukist mánuð frá mánuði í rúm tvö ár. Nýliðinn maímánuður var sá 27. í röð sem nýskráningar aukast frá sama mánuði árið áður. Meira
10. júní 2014 | Bílablað | 185 orð | 1 mynd

BMW orðinn alþýðubíll í Noregi

Það hefur vakið athygli, þegar skoðaðar eru tölur yfir bílasölu í Noregi það sem af er ári, að þriðja söluhæsta módelið eru bílar af gerðinni BMW. Aðeins bílar frá Volkswagen og Toyota hafa selst betur. Meira
10. júní 2014 | Bílablað | 298 orð | 4 myndir

Hættulegasta íþróttagrein í heimi

Isle of Man TT-keppnin er án efa ein hættulegasta keppni sem um getur í mótorsporti í heiminum í dag. Í ár létust tveir keppendur og í 107 ára sögu keppninnar hafa því 242 látist. Meira
10. júní 2014 | Bílablað | 156 orð | 2 myndir

Í 200 km/klst. á átta sekúndum

Bílaframleiðandinn McLaren frumsýndi í gær nýjasta tromp sitt í samkeppninni við Ferrari, Lamborghini og Porsche um forskot á markaðnum fyrir ofursportbíla. Meira
10. júní 2014 | Bílablað | 138 orð | 2 myndir

McLaren í gróða á aðeins þriðja starfsári

Sportbílafyrirtæki McLaren, McLaren Automotive, er í mikilli sókn og það hefur náð þeim árangri að skila bæði rekstrarhagnaði og hagnaði fyrir skatta árið 2013. Meira
10. júní 2014 | Bílablað | 283 orð | 1 mynd

Mest af Golf á vegum Noregs

Við síðustu áramót voru 4.980.051 ökutæki á norsku ökutækjaskránni og vantaði lítið upp á að hlutfallið væri einn bíll á hvern Norðmann, en þeir töldust vera 5.109.056 er árið 2014 gekk í garð. Meira
10. júní 2014 | Bílablað | 437 orð | 8 myndir

Mikið breyttur í útliti og tækjakosti

Fyrir tuttugu og einu ári kom KIA Sportage á markað. Fyrsta kynslóð seldist vel á árunum 1993-2004 og önnur kynslóð gerði það sömuleiðis á árunum 2004-2010. Meira
10. júní 2014 | Bílablað | 148 orð | 4 myndir

Rafmagnaður vélfákur

Þegar talað er um rafmótorhjól er hætt við því að flestir fái upp í hugann mynd af suðandi rafmagnsvespu eða álíka saumavél. Rafhjólin frá Bultaco ættu að fá viðkomandi til að skipta um skoðun. Meira
10. júní 2014 | Bílablað | 313 orð | 1 mynd

Rétta músíkin kallar fram betri bílstjóra

Röng og alltof hátt glymjandi tónlist – harðir og áreitnir tónar og alltof hraður taktur – kallar fram púkann í bílstjórum. Rétt tónlist og ekki of hátt stillt bætir hins vegar ökumenn, gerir þá blíða sem engla og nærgætna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.