Greinar laugardaginn 14. júní 2014

Fréttir

14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

15 þúsund konur hlaupa um land allt

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Í dag fer hið árlega Sjóvár-kvennahlaup ÍSÍ fram. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Aka yfir hámarkshraða

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Hraðamyndavélar myndu halda hraðanum niðri á Þingvöllum,“ segir Eiríkur Bjarnason, forstöðumaður áætlanadeildar Vegagerðarinnar. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Aldrei hafa fleiri sótt um laust brauð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Aldrei í sögunni hafa fleiri sótt um laust prestsembætti sem auglýst hefur verið en nú er raunin í Grafarvogssókn í Reykjavíkur. Alls sækja 20 um starfið, tíu vígðir prestar og jafn margir guðfræðingar. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

„Langanes er ekki ljótur tangi“ til sýnis á Þórshöfn

Bæjarlífið Líney Sigurðardóttir Þórshöfn „Langanes er ljótur tangi,“ kvað skáldkonan Látra-Björg á átjándu öld. Hún átti þar ekki góða daga og vildi aftur til sveitar sinnar snúa. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Blómadagur á Skólavörðustíg

Hinn árlegi Blómadagur Skólavörðustígsins verður haldinn í dag, laugardaginn 14. júní. Börn munu afhenda blóm og ávexti gestum sem gangandi og er það gert í samvinnu við Íslenska blóma- og garðyrkjubændur. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Breyting á kynjahlutföllum í nefndir

Fréttaskýring Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Verulegar breytingar hafa orðið á sveitarstjórnarlögum frá síðustu kosningum, og má þar helst nefna breytingu um kynjahlutföll í nefndir. Breytingarnar tóku gildi 1. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 686 orð | 4 myndir

Bylting í orkunotkun ísfiskskipa

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf. í Hnífsdal og Vinnslustöðin hf. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Dagur villtra blóma

Dagur villtra blóma er á morgun, sunnudag, en árlega er haldið upp á sameiginlegan dag villtra blóma á Norðurlöndum. Í tilefni dagsins verður gengið um Nauthólsvík. Gangan hefst á þaki ylstrandarhússins kl. 11. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð

Draga 50-60% úr olíunotkun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ný ísfiskskip, sem Gunnvör og Vinnslustöðin hafa samið um smíði á í Kína, verða með mun stærri skrúfur og hægari snúning en tíðkast. Það geti dregið úr olíunotkun allt að 60%. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Drögin send málsaðilum

Ríkisendurskoðun hefur sent hlutaðeigandi aðilum í rannsókn stofnunarinnar á málskostnaði Más Guðmundssonar seðlabankastjóra drög að svari við erindi bankaráðs bankans til umsagnar. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Ekki í höndum ráðuneytisins

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, segir að það sé ekki í höndum heilbrigðisráðuneytisins að ákveða hvers konar starfsemi muni verða í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Fálkinn flytur í Kópavoginn

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Fálkinn fluttist nýverið frá Suðurlandsbraut á Dalveg í Kópavogi en fyrirtækið hefur alla tíð verið staðsett í Reykjavík. Meira
14. júní 2014 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Feðgar á meðal hinna ákærðu

Fjórir eru ákærðir fyrir að hafa nauðgað tveimur ungum stúlkum, fimmtán og sautján ára, í Kúala Lúmpúr, höfuðborg Malasíu. AFP-fréttaveitan greinir frá því að tveir hinna ákærðu séu feðgar og hefur málið vakið mikinn óhug meðal íbúa. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fella niður 65 flugferðir

Icelandair hefur ákveðið að fella niður 65 flugferðir á mánudag, 16. júní, vegna boðaðs sólarhringsverkfalls Flugvirkjafélags Íslands. Aðgerðin hefur áhrif á um tólf þúsund farþega, aðallega erlenda ferðamenn skv. tilkynningu Icelandair. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fjöldi frjókorna í lofti mælist hár

„Almennt séð hefur orðið veruleg aukning á frjókornaofnæmi í Vesturlöndum. Búast má við því að hið sama eigi við um Ísland. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Gaman að veltast um í vatninu inni í risablöðrum

Ótal margt skemmtilegt er í boði fyrir gesti Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Reykjavík, meðal annars er hægt að fá að skríða inn í risablöðrur, láta renna fyrir og veltast svo um í vatninu. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð

Gengið til kirkju

Þjóðkirkjusöfnuðir í Breiðholti bjóða upp á gönguferð á morgun, sunnudag. Gangan hefst kl. 19 við Fella- og Hólakirkju og gengið verður að Breiðholtskirkju þar sem messað verður kl. 20. Meira
14. júní 2014 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Grimmur óvinur herjar á Íraka

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, John Kerry, hvetur stjórnmálafylkingar í Írak til þess að sameinast gegn uppreisnarmönnum súnníta þar í landi sem nú sækja á ógnarhraða til höfuðborgarinnar Bagdad. Meira
14. júní 2014 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Hátt í 60 slasaðir eftir ferjuslys

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á sjötta tug manna slasaðist þegar farþegaferja skall utan í brimbrjót nærri kínverska sjálfstjórnarhéraðinu Macau í gærmorgun. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð

Hestar bætast við leitina í Fljótshlíð

Leit að konu í Fljótshlíð sem hefur staðið yfir frá því á þriðjudagskvöld heldur áfram af fullum krafti um helgina. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 123 orð

Hraðbraut framlengir umsóknarfrestinn

Umsóknarfrestur um skólavist í menntaskólanum Hraðbraut, sem átti að renna út í gær, hefur verið framlengdur til 23. júní. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Húsdýr í aðalhlutverki

Sunnudagurinn 15. júní verður tileinkaður íslenskum húsdýrum á Árbæjarsafni frá kl. 13.00 til 16.00. „Húsdýr hafa fylgt Íslendingum allt frá landnámi til okkar dags. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hvalbátar gerðir klárir

Bátar Hvals hf, Hvalur 8 og Hvalur 9, hafa undanfarna daga verið gerðir klárir fyrir komandi vertíð. Samkvæmt ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar má veiða 154 langreyðar á þessu fiskveiðiári. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kjölur er nú opinn

Búið er að opna Kjalveg og er nú greið leið úr Biskupstungum norður í Blöndudal. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Léttir að koma til Íslands

„Þegar hringurinn lokaðist þarna, þar sem ég lenti á Íslandi, orðin heil heilsu og tilbúin að takast á við ný verkefni, var það mjög tilfinningaþrungin stund fyrir mig. Meira
14. júní 2014 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Liðþjálfinn kominn til San Antonio

Bandaríski liðþjálfinn Bowe Bergdahl, sem hefur verið í haldi talibana í Afganistan í fimm ár, er kominn undir læknishendur í San Antonio í Texas. Þangað var flogið með hann frá Þýskalandi í gær. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Líkur á að lundavarp misfarist enn á ný

Illa lítur út með lundavarp í Vestmannaeyjum þetta árið. Lundarnir verptu óvenju seint og margir hafa yfirgefið hreiður sín nú þegar. Þetta er 12. slæma árið fyrir lundann í röð. Fæðuskortur er líklegasta skýringin, segir Erpur Snær Hansen líffræðingur. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ljósmyndamaraþon Canon og Nýherja

Fljótustu ljósmyndarar landsins verða valdir í dag, laugardag, þegar Ljósmyndamaraþon Canon og Nýherja verður haldið. Allt ljósmyndaáhugafólk, hvort sem það notar DSLR myndavél, smámyndavél eða snjallsíma, getur tekið þátt. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð

Meirihlutar hafa verið myndaðir í bæjarstjórn í Mosfellsbæ og á Reykjanesi

Gengið hefur verið frá meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Mosfellsbæ. Flokkarnir hafa alls sex af níu bæjarfulltrúum. Haraldur Sverrisson, oddviti sjálfstæðismanna, verður áfram bæjarstjóri. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð

Mikið álag á bráðadeild

Þeir sem leita á Landspítalann vegna minniháttar meiðsla eða veikinda sem ekki teljast alvarleg eða bráð geta átt von á langri bið, því mikið álag er á bráðamóttökunni. Á föstudaginn fyrir viku var aðsóknin á bráðavaktina 40% yfir meðallagi. Meira
14. júní 2014 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Mótmælendur teknir föstum tökum

Yfirvöld í Brasilíu taka enga áhættu þegar kemur að öryggismálum í tengslum við heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Hafa hermenn þar í landi m.a. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 552 orð | 2 myndir

Óttast að fáir lundar komist á legg

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Illa lítur út með lundavarpið í ár í Vestmannaeyjum. Lundarnir verptu óvenjulega seint og margir hafa líklega yfirgefið hreiðrin sín. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Óveður er menningarbundið

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Er oft óveður á Íslandi? Hvers vegna verður veður vont? Hvernig er óveður skilgreint? Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Sérsveitarmenn skutu í neyðarvörn

Ríkissaksóknari segir að sérsveitarmenn hafi brugðist við árás Sævars Rafns Jónssonar í neyðarvörn og skotið á hann með þeim afleiðingum að Sævar varð óvígur. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Skapti Hallgrímsson

Veðurblíða Sól var og hægur andvari á Akureyri í gær og hitinn fór yfir 20 stig. Þá er gjarnan margt í sundlauginni. Fjöldi gesta er í bænum vegna Bíladaga, háskólahátíðar og... Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Sprengja í barneignum í sumar

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Árgangur barna fæddra 2014 virðist ætla að verða stór á Íslandi ef fram fer sem horfir. Fjöldi fæðinga hefur verið yfir meðaltali á flestum fæðingardeildum á landinu og allt lítur út fyrir sumarsprengju nýbura. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 3 myndir

Spretta og fjárskortur hafa áhrif

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is „Vegna stöðugt minnkandi framlags ríkisins til kirkjugarða frá árinu 2009 þá hefur orðið umtalsverð fækkun á sumarstarfsfólki á hverju ári hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur og fækkun starfsfólks frá því í fyrra er 16%. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Stjórnar framleiðslunni á heimsvísu

Tómas Már Sigurðsson, sem hefur verið forstjóri Alcoa í Evrópu og Mið-Austurlöndum, mun færast upp innan fyrirtækisins og taka við sem framkvæmdastjóri framleiðslu (COO) Alcoa á heimsvísu. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Tölvunarfræði og félagsráðgjöf skora

Rösklega 8.000 manns sóttu um nám í Háskóla Íslands fyrir komandi haustmisseri. Umsóknarfrestur er runninn út. Fimm þúsund sækjast eftir að hefja grunnnám á einhverjum af fimm fræðasviðum skólans en til samanburðar má geta þess að á bilinu... Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Ungar athafnakonur sameinast

Ungar athafnakonur er nefnd sem nýverið var stofnuð fyrir ungar konur sem hafa áhuga og metnað fyrir atvinnulífinu og starfsframa sínum. Nefndin starfar undir FKA, Félagi kvenna í atvinnulífinu. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Veðsetningarhlutföll ekki há í alþjóðlegum samanburði

Alþjóðlegur samanburður leiðir það í ljós að veðsetningarhlutföll á Íslandi í dag geta ekki með nokkru móti talist há, að sögn Yngva Arnar Kristinssonar, hagfræðings Samtaka fjármálafyrirtækja. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Vilja prestskosningar

„Við gengum í hverja einustu götu í sókninni og létum einnig lista liggja frammi í fyrirtækjum,“ segir Jóna Ósk Pétursdóttir, einn aðstandenda undirskriftasöfnunar sem fram hefur farið undanfarna daga í Seljaprestakalli þar sem farið er fram... Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 413 orð | 3 myndir

Virðum alþjóðleg mannréttindi

Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari sagði í samtali við mbl.is eftir uppkvaðningu dómsins að ætluð brot starfsmanna emb-ættisins yrðu ekki rannsökuð frek-ar vegna þess að brotin væru fyrnd. Meira
14. júní 2014 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Vænir menn um lögbrot

Andri Karl andri@mbl.is „Ég leyfi mér að vona að fleiri jafn óheiðarlegir lögreglumenn fyrirfinnist ekki hér á landi. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2014 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Ábyrg fjármálastjórn?

Verðandi borgarstjóri Reykjavíkur segir að ekki komi til greina að hækka álögur á borgarbúa til að standa undir loforðum Samfylkingarinnar um þúsundir leiguíbúða á vegum borgarinnar. Hann segir að nýr meirihluti muni stunda ábyrga fjármálastjórn. Meira
14. júní 2014 | Leiðarar | 233 orð

Í skugga Blatters

Hin „fagra íþrótt“ þarfnast umbóta á æðstu stöðum Meira
14. júní 2014 | Leiðarar | 342 orð

Kastast í kekki yfir Ermarsundið

Elítan keyrir sína stefnu án tillits til vilja almennings Meira

Menning

14. júní 2014 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Fernir IsNord-tónleika

Trio Danois leikur norræna tónlist í Borgarneskirkju í dag kl. 16. Tónleikarnir eru hluti af IsNord tónlistarhátíðinni árið 2014. Trio Danois skipa hornleikarinn Pernille Karlslev og píanistarnir Morten Fagerli og Jónína Erna Arnardóttir. Meira
14. júní 2014 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá á RMM

Átta tónleikar fara fram um helgina á tónlistarhátíðinni Reykjavík Midsummer Music (RMM). Í Hannesarholti í dag kl. 15 koma fram annars vegar Sayaka Shoji sem leikur einleikssónötu eftir B. Meira
14. júní 2014 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Gáfaðasti leikmaðurinn á HM

Það er óþarfi að sýna hlutleysi þegar hægt er að taka afstöðu. Þetta á ekki bara við í kosningum heldur einnig varðandi HM í fótbolta. Meira
14. júní 2014 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Hitar upp fyrir Neutral Milk Hotel

Bandaríska hljómsveitin Neutral Milk Hotel heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu 20. ágúst og kaus hún að fá Sin Fang, Sindra Má Sigfússon, til að hita upp fyrir sig. Meira
14. júní 2014 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Hljóðver sett upp á Stöðvarfirði

Í sumar verður unnið að uppsetningu 90 fm² analog- og stafræns hljóðupptökuvers í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði og dregur það nafn sitt af fyrra hlutverki rýmisins, Stúdíó Síló. Meira
14. júní 2014 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Hrossin fá fullt hús stiga í Independent

Hross í oss, kvikmynd Benedikts Erlingssonar, hlýtur afar jákvæða gagnrýni í ensku dagblöðunum Guardian og Independent og á vefnum The Arts Desk. Meira
14. júní 2014 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Ljósmynd eftir RAX á næstu plötu Sólstafa

Ljósmynd eftir Ragnar Axelsson, RAX, mun prýða kápu næstu plötu þungarokkssveitarinnar Sólstafa, að því er fram kemur á vefnum Harðkjarna. Platan mun bera titilinn Ótta og sést hér kápa... Meira
14. júní 2014 | Myndlist | 293 orð | 1 mynd

Ólíkar svipmyndir

Svipmyndir eins augnabliks nefnist ein af þremur sýningum sem opnaðar verða á vegum Þjóðminjasafn Íslands í dag. Á sýningunni Svipmyndir eins augnabliks , sem opnuð verður í Myndasal safnsins í dag kl. 14, gefur að líta ljósmyndir Þorsteins Jósepssonar. Meira
14. júní 2014 | Myndlist | 378 orð | 2 myndir

RAX í hópi þekktustu ljósmyndaranna

Bók með úrvali ljósmynda Ragnars Axelssonar, RAX, ljósmyndara á Morgunblaðinu, er komin út í Frakklandi og á Íslandi í heimsþekkri ritröð um helstu ljósmyndara sögunnar. Meira
14. júní 2014 | Tónlist | 604 orð | 2 myndir

Rey og rökkurpoppið

Ljósmyndir halda fólki á tánum, svart/hvítar og furðu „hversdagslegar“ en að vanda er spilað inn á það sem ósagt er. Meira
14. júní 2014 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Sjö tónleikar á næstu dögum

Þrír ungir norskir einleikarar koma fram á tónleikum á vegum Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Kaldalóni Hörpu mánudaginn 16. júní kl. 17. Meira
14. júní 2014 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Tónleikar Anderson í Hörpu gefnir út

Útgáfan Eagle Rock mun 26. ágúst nk. gefa út Thick as a Brick-tónleika Ians Anderson í Hörpu fyrir tveimur árum á tveimur hljómdiskum, mynddiski, Blu-ray diski og stafrænt, að því er fram kemur á vefnum Antimusic. Meira
14. júní 2014 | Kvikmyndir | 561 orð | 2 myndir

Æfingin skapar meistarann

Leikstjóri: Doug Liman. Aðalleikarar: Tom Cruise, Emily Blunt, Bill Paxton og Brendan Gleeson. Bandaríkin, Ástralía, 2014. 113 mín. Meira

Umræðan

14. júní 2014 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Betri skóli kostar minna

Eftir Sturlu Kristjánsson: "Lögum kennsluaðferðir að gerð hvers og eins og gefum öllum kost á að njóta sértækra hæfileika sinna, hvort sem námsstíll þeirra er „VHSH“ eða „HHFS“" Meira
14. júní 2014 | Pistlar | 377 orð

Gleymd þjóð

Fimmtudaginn 12. Meira
14. júní 2014 | Bréf til blaðsins | 458 orð | 1 mynd

Krossgátur bannaðar

Frá Einari Ingva Magnússyni: "Það kom til umræðu á dögunum í sambandi við moskubyggingu í Sogamýri, að íslamistar í Noregi hefðu fengið því framgengt, að fréttamenn hjá norska sjónvarpinu mættu ekki bera kross um hálsinn í útsendingu, þar sem múhameðstrúarmönnum fyndist hann ögra..." Meira
14. júní 2014 | Pistlar | 429 orð | 2 myndir

Opinbert mál stjórnvalda

Hátt í aldarfjórðung hafa verið þýddir hjá þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins lagatextar sem falla undir samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samninginn). Meira
14. júní 2014 | Pistlar | 780 orð | 1 mynd

Skemmtilega ólíkir dómar

Ólíkir dómar um Khötju Buniatishvili minna á fræga ritdóma um Vefarann mikla. Meira
14. júní 2014 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra getur afturkallað ESB-umsóknina

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Mikill harmur var kveðinn að mörgum helstu embættismönnum í utanríkisráðuneytinu þegar fram kom tillaga um afturköllun aðildarumsóknar." Meira
14. júní 2014 | Velvakandi | 165 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Umgengni við félagsmiðstöð Umgengni við og í félagsmiðstöð eldri borgara í Hraunbænum er stórlega ábótavant. Bæði eru þrif illa framkvæmd, þannig að gangarnir eru hreinlega skítugir eftir á, og svo er hvorki slegið í kringum miðstöðina né þrifið. Meira
14. júní 2014 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Ökumannalaus Reykjavík 20XX

Einn þáttur veldur á bilinu 90 til 95% umferðarslysa. Þrátt fyrir það er lítil sem engin umræða um að skera upp herör gegn þessu fyrirbæri í nafni umferðaröryggis. Meira

Minningargreinar

14. júní 2014 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Ása Jónsdóttir

Ása Jónsdóttir fæddist á Akureyri 2. október 1938. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 17. maí 2014. Ása var dóttir hjónanna Jóhönnu Kristjönu Sigfinnsdóttur frá Mel í Fljótsdal, f. 20. janúar 1905, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2014 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Jónína Björnsdóttir Dominick

Jónína Björnsdóttir Dominick fæddist í Reykjavík 29. október 1925 og ólst þar upp. Hún lést á heimili sínu í Waterford, Connecticut, 4. júní 2014. Foreldrar hennar voru Ágústa H. Hjartar, húsmóðir, og Björn M. Björnsson, bókbindari. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2014 | Minningargreinar | 1712 orð | 1 mynd

Karl Sæmundur Sigurðsson

Karl Sæmundur Sigurðsson fæddist í Hvammi í Fljótum 29. ágúst 1917. Hann lést á Öldrunarheimilinu Lögmannshlíð 31. maí 2014. Foreldrar hans voru Sigurður Gunnlaugsson, sjómaður og bóndi, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2014 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Kristín Þuríður Jónsdóttir

Kristín fæddist að Stóruvöllum í Bárðardal 14. október 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 8.6. 2014. Foreldrar hennar voru Jón Pálsson, fæddur að Stóruvöllum í Bárðardal 13.8. 1889, látinn á Akureyri 25.2. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2014 | Minningargreinar | 1627 orð | 1 mynd

Paul Friðrik Hólm

Paul Friðrik Hólm (Palli) var fæddur þann 12. janúar 1954. Foreldrar hans voru Elías Hólm og Kristín María Guðbjartsdóttir en þau eru bæði látin. Elías lést þegar Palli var fjögurra ára, María giftist aftur Stefáni Alexanderssyni. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2014 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Vignir Páll Þorsteinsson

Vignir Páll Þorsteinsson fæddist 5. desember 1952 í Keflavík. Hann andaðist í Roben í Noregi hinn 17. maí 2014. Foreldrar hans voru Þorsteinn Árnason trésmiður, f. 28.10. 1885, d. 23.1. 1969, og kona hans Ingveldur S. Pálsdóttir kennari, f. 20.3. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2014 | Minningargreinar | 3103 orð | 1 mynd

Þorbjörg Þorbjarnardóttir

Þorbjörg Þorbjarnardóttir fæddist að Geitaskarði í Langadal 10. september 1928. Hún lést að heimili sínu aðfaranótt miðvikudagsins 4. júní 2014. Foreldrar Þorbjargar voru hjónin Þorbjörn Björnsson, bóndi á Heiði í Gönguskörðum og síðar Geitaskarði, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 444 orð | 2 myndir

Losun hafta aldrei sársaukalaus

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Engin leið við losun hafta verður sársaukalaus,“ segir Svanbjörn Thoroddsen, meðeigandi á ráðgjafarsviði KPMG. Meira
14. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 389 orð | 2 myndir

Veðsetningarhlutföll ekki talin há í alþjóðlegu tilliti

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Alþjóðlegur samanburður leiðir það í ljós að veðsetningarhlutföll á Íslandi í dag geta ekki með nokkru móti talist há, að sögn Yngva Arnar Kristinssonar, hagfræðings Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF). Meira
14. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 51 orð | 1 mynd

Verður stærsta skráða leikjafyrirtækið í heimi

Kanadíska leikjafyrirtækið Amaya Gaming hyggst kaupa breska félagið Oldford Group sem á vinsælu pókersíðurnar PokerStars og Full Tilt Poker. Meira

Daglegt líf

14. júní 2014 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Fróðleikur, fornrit og örnefni

Á vef Árnastofnunar er að finna aragrúa fróðleiksmola og þar er eitt og annað sem er lykill að dýpri þekkingu, til dæmis um fornritin. Meira
14. júní 2014 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Fuglalífið í Vatnsmýrinni

Í dag klukkan 16 stendur Fuglavernd fyrir fuglaskoðun sem er sú fjórða í röðinni í sumar. Gengið verður frá friðlandinu í Vatnsmýri að Tjörninni og eru allir velkomnir. Meira
14. júní 2014 | Daglegt líf | 949 orð | 3 myndir

Mörður var ekki endilega illmenni

Bóksalinn, bókaútgefandinn og rithöfundurinn Bjarni Harðarson á Selfossi gerði sér lítið fyrir og brá sér til Vestur-Afríku, nánar tiltekið til Senegal, og einbeitti sér að ritstörfum. Meira
14. júní 2014 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

...upplifið Landnámsdaginn

Í dag, laugardaginn 14. júní, verður Landnámsdagurinn í Skeiða- og Gnúpverjahreppi haldinn hátíðlegur í fimmta sinn. Dagskráin verður með fjölbreyttasta móti og ekki úr vegi fyrir borgarbúa að bregða sér á söguslóðir í dag. Meira

Fastir þættir

14. júní 2014 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Be7 7. He1 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Be7 7. He1 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 cxd4 12. cxd4 Rc6 13. d5 Rb4 14. Bb3 a5 15. a3 Ra6 16. Bc2 Rc5 17. Rbd2 Bd7 18. Rf1 Db6 19. Be3 b4 20. Rg3 Hac8 21. axb4 axb4 22. Rd2 Db5 23. Meira
14. júní 2014 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

50 ára

Halldór Kristinn Jónsson varð fimmtugur þann 9. júní sl. og útskrifast með B.Sc. próf í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík í dag. Hann heldur upp á þessa tvo áfanga í faðmi fjölskyldu og vina á heimili sínu í dag og í... Meira
14. júní 2014 | Í dag | 17 orð

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim...

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim sem hafa sundurkraminn anda .(Sálmarnir... Meira
14. júní 2014 | Árnað heilla | 285 orð | 1 mynd

Garðar Gíslason

Garðar Gíslason stórkaupmaður fæddist 14. júní 1876 á Þverá í Fnjóskadal, S-Þing. Foreldrar hans voru Gísli Ásmundsson hreppstjóri og k.h. Þorbjörg Olgeirsdóttir frá Garði í Fnjóskadal. Fimm börn þeirra komust á legg. Meira
14. júní 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Emma Þórunn fæddist 23. apríl kl. 5.05. Hún vó 3.840 g og...

Hafnarfjörður Emma Þórunn fæddist 23. apríl kl. 5.05. Hún vó 3.840 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Eva Dögg Hrundardóttir og Sean McGinley... Meira
14. júní 2014 | Árnað heilla | 787 orð | 3 myndir

Hefur gengið í nánast öll störf í Latabæ

Guðmundur Þór Kárason fæddist 14.6. 1974 í Reykjavík. „Ég ólst upp í miðbæ Reykjavíkur og var mikið hjá ömmu minni, Guðrúnu, á Sóleyjargötu ásamt frændsystkinum mínum. Meira
14. júní 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hella Aron Ingi fæddist 10. október kl. 17.21. Hann vó 3.426 g og var 51...

Hella Aron Ingi fæddist 10. október kl. 17.21. Hann vó 3.426 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Rakel Óskarsdóttir og Kristinn Ingi Austmar Guðnason... Meira
14. júní 2014 | Í dag | 42 orð

Málið

Félagið Stjórnvísi veit að nafn þess er kvenkyns og eins í öllum föllum . Vísi vísar til þekkingar , lögvísi er lögspeki . Meira
14. júní 2014 | Í dag | 1132 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Kristur og Nikódemus. Meira
14. júní 2014 | Fastir þættir | 544 orð | 2 myndir

Simen Agdestein snýr aftur

Í vikunni var tilkynnt að heimsmeistaraeinvígi Magnúsar Carlsen og Viswanathan Anand færi fram í Sotsjí við Svartahaf og hæfist sögufrægan dag í sögu Rússlands, 7. nóvember næstkomandi. Meira
14. júní 2014 | Árnað heilla | 380 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðbjörg Finnbogadóttir 90 ára Sigríður Magnúsdóttir Unnur Þórðardóttir 85 ára Dóra Hannesdóttir Unnur G. Proppé Þorkell Kristinsson 80 ára Árný Friðgeirsdóttir Bára Laufey Daníelsdóttir Gunnar Jónsson Margrét Geirsdóttir Ólafur Þ. Meira
14. júní 2014 | Í dag | 278 orð

Úr Dölum vestur til Þórleifs á Skinnastað

Í síðustu viku var gátan eftir Pál í Hlíð: Ég giftur henni Gunnu var, get svo verið lélegt far, og líka mælieining er, oft ég skjólið veiti þér. Í skjólinu að sitja er gott og súpa úr mér. Meira
14. júní 2014 | Fastir þættir | 175 orð

Veðreiðar. S-Allir Norður &spade;G74 &heart;86 ⋄Á93 &klubs;D9832...

Veðreiðar. S-Allir Norður &spade;G74 &heart;86 ⋄Á93 &klubs;D9832 Vestur Austur &spade;Á653 &spade;98 &heart;KG72 &heart;10943 ⋄G752 ⋄K10864 &klubs;5 &klubs;Á6 Suður &spade;KD102 &heart;ÁD5 ⋄D &klubs;KG1074 Suður spilar 3G. Meira
14. júní 2014 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverji

Biluð þvottavél. Þessi staðreynd blasti við Víkverja um hvítasunnuhelgina. Stuttu seinna var hann uppfræddur af sérfróðum einstaklingum um þvottavélar að það þyrfti ekki að þvo hárspennur, smápeninga og litla legó-karla. Meira
14. júní 2014 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. júní 1949 Þyrlu var flogið á Íslandi í fyrsta sinn. Þetta var tveggja sæta „helecopter-flugvél“ af Bell gerð. Hún hafði verið flutt til landsins svo hægt væri að reyna slíka flugvél við björgunarstörf og strandgæslu. 14. Meira
14. júní 2014 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Ætlar að einbeita sér að boltanum

María Soffía Júlíusdóttir spilar knattspyrnu með meistaraflokk Val og er á náttúrufræðibraut í Menntaskólanum í Reykjavík, þar sem hún var að ljúka þriðja ári. Hún vinnur á fæðingardeild Landspítalans í sumar. „Mér líkar vel hjá Landspítalanum. Meira

Íþróttir

14. júní 2014 | Íþróttir | 159 orð | 2 myndir

1994 Brasilía

Fimmtánda heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu fór fram í Bandaríkjunum 17. júní til 17. júlí árið 1994. • Áfram léku 24 þjóðir í lokakeppninni. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 154 orð

1. deild karla KV – Haukar 1:4 Atli Jónasson 87. (víti). &ndash...

1. deild karla KV – Haukar 1:4 Atli Jónasson 87. (víti). – Brynjar Benediktsson 9., Emil Rafn Emilsson 26.,47., Andri Steinn Birgisson 81. Grindavík – Þróttur R. 1:1 Juraj Grizelj 40. (v.) - Ragnar Pétursson 61. Staðan: Leiknir R. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

Að duga eða drepast

fótbolti guðmundur hilmarsson gummih@mbl.is Það er að duga að drepast fyrir stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu þegar þær etja kappi við Dani í undankeppni HM í Vejle klukkan 11 að íslenskum tíma í fyrramálið. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Anton til TV Emsdetten

Anton Rúnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska 2. deildarliðið í handknattleik, TV Emsdetten. Hann verður þar með fjórði íslenski handknattleiksmaðurinn hjá liðinu á næsta keppnistímabili. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Mexíkó – Kamerún 1:0 Oribe Peralta 61. Staðan: Brasilía...

A-RIÐILL: Mexíkó – Kamerún 1:0 Oribe Peralta 61. Staðan: Brasilía 11003:13 Mexíkó 11001:03 Kamerún 10010:10 Króatía 10011:30 Leikir sem eftir eru: 17.6. Brasilía – Mexíkó 18.6. Kamerún – Króatía 23.6. Kamerún – Brasilía 23.6. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Arjen Robben

Arjen Robben er þrítugur Hollendingur, fæddur 23. janúar árið 1984. Hann skoraði tvö mörk í 5:1 sigri Hollands á Spáni í gær og hefur nú skorað 25 mörk í 76 landsleikjum. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Á þessum degi

14. júní 2003 Ísland sigrar Ungverjaland 4:1 í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu á Laugardalsvellinum. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

Dettur fyrsti sigur í hús?

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þó svo að HM í fótbolta sé komið á fulla ferð heldur boltinn áfram að rúlla hér heima og á morgun verður heil umferð í Pepsi-deildinni. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 192 orð

Ekki eingöngu leikið fyrir stoltið í Höllinni

„Þessi leikur er ekki bara upp á stoltið. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Englendingar eru mínir menn á heimsmeistaramótinu í fótbolta og þeir...

Englendingar eru mínir menn á heimsmeistaramótinu í fótbolta og þeir hefja keppni í kvöld með stórleik á móti Ítölum. Ekki sé ég það fyrir mér að Steven Gerrard hampi styttunni eftirsóttu hinn 13. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Karen og Anna efstar ásamt Kristjáni Þór

Karen Guðnadóttir, GS, og Anna Sólveig Snorradóttir, GK, eru efstar og jafnar í kvennaflokki eftir fyrsta hring á Símamótinu, þriðja stigamóti Eimskipsmótaraðarinnar sem fram fer á Hamarsvelli við Borgarnes um helgina. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Keymer öðrum fremri

Þjóðverjinn Martin Kaymer heldur efsta sætinu eftir tvo hringi á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV S17 Kaplakriki: FH – Þór S17 KR-völlur: KR – Fylkir S19.15 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Fram S19.15 Valsvöllur: Valur – Víkingur S19. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 738 orð | 2 myndir

Landsliðin lifa á arfleifðinni frá '64

LANDSLIÐIN Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stór helgi er framundan hjá íslenskum landsliðum í handknattleik og knattspyrnu. Þrír mikilvægir landsleikir verða háðir á morgun, tveir hér heima og einn utanlands. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Laugardagur 14. júní C-riðill: Kólumbía - Grikkland í Belo Horizonte kl...

Laugardagur 14. júní C-riðill: Kólumbía - Grikkland í Belo Horizonte kl. 16.00 C-riðillinn er talinn galopinn riðill þar sem allir geta unnið alla. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Messi verður í góðum gír

Lionel Messi og samherjar hans í argentínska landsliðinu stíga út á stóra sviðið á Maracana-leikvanginum í Rio de Janeiro í kvöld þegar þeir mæta Bosníumönnum í fyrsta leik sínum á HM. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Norðurlandameistararnir fyrir 50 árum heiðraðir

Hinn 30. júní verða liðin 50 ár frá því að íslenska landsliðið í handknattleik kvenna varð Norðurlandameistari í fyrsta og eina skiptið til þessa. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Ósigur sem lengi verður rifjaður upp

HM 2014 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Dagur tvö á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu að baki og við erum þegar farin að endurskrifa söguna! Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Spurs einum sigri frá titli

Lið San Antonio Spurs getur tryggt sér fimmta NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik á heimavelli annað kvöld þegar það tekur á móti ríkjandi meisturum Miami Heat í fimmtu viðureign liðanna í úrslitum deildarinnar. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Þróttur náði jafntefli

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í gær. Haukar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir fóru létt með KV á útivelli, 4:1. Meira
14. júní 2014 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Þurfum á kraftmiklum leik að halda

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.