Greinar þriðjudaginn 17. júní 2014

Fréttir

17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

136 banaslys á ferðalögum

Banaslys tengd ferðalögum hér á landi voru 136 talsins á árunum 2000 til 2010. Kemur þetta fram í tölfræði frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Rúman helming þeirra má rekja til umferðarslysa eða 56%. Þá voru 23% slysanna tengd útivist eða afþreyingu. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Allir leikskólar fá örugga gjöf

Slysavarnadeildir og björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru um þessar mundir að færa öllum leikskólum landsins endurskinsvesti til að nota í vettvangsferðum fjögurra til fimm ára barna. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Á vit sumarævintýranna í rútu

Nú er sá tími ársins þegar börn og unglingar flykkjast í sumarbúðir vítt og breitt um landið og líklegt er að margir eigi eftir að koma heim úr þeirri dvöl reynslunni ríkari. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 278 orð

Beðið eftir nýjum neyðarsímum í göngin

„Það er verið að vinna í þessu. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bæta stíga og merkingar í Reykjadal í kjölfar slysa

„Reykjadalurinn er virkt háhitasvæði. Virkir hverir geta færst til svo að huga þarf að hverju skrefi,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Meira
17. júní 2014 | Erlendar fréttir | 404 orð | 3 myndir

Deilur um gasverð fyrir gerðardóm

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ríkisfyrirtækið Gasprom í Rússlandi hefur nú hætt að selja Úkraínumönnum gas nema það sé greitt fyrirfram, að sögn forstjóra Gasprom, Alexeis Millers. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Enn er leitað í Fljótshlíð

Konan sem leitað hefur verið að í Fljótshlíð frá því á þriðjudagskvöld heitir Ásta Stefánsdóttir 35 ára lögfræðingur, búsett í Reykjavík. Ásta er há og grönn, um 1,80 m á hæð með ljósskollitað hár. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð

Enn í varðhaldi í Pattaya í Taílandi

Íslendingurinn sem var handtekinn í taílensku borginni Pattaya fyrir einni og hálfri viku er enn í varðhaldi og mál hans er enn í rannsókn af taílenskum yfirvöldum, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Maðurinn var handtekinn 5. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Beðið eftir borgarstjóra Ragnheiður og Steinar, börn Dags B. Eggertssonar, brugðu á leik utan við Höfða í gær þar sem þau biðu eftir pabba sínum og Steinar var tilbúinn með... Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 609 orð | 3 myndir

Hafa keypt heimildir í ýsu fyrir 800 milljónir

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það sem af er þessu ári hafa smábátakarlar leigt ýsu, sem er óhjákvæmilegur meðafli við þorskveiðar, fyrir um 800 milljónir króna úr stóra kerfinu yfir í krókaaflamarkskerfið. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Hagmælt fjallkona í London

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Íslendingar í London tóku forskot á sæluna og fögnuðu 70 ára afmæli lýðveldisins á sunnudag. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 729 orð | 3 myndir

Helsta ættjarðarlagið

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Í dag, 17. júní 2014, eru 60 ár liðin frá því að ljóðið Ísland er land þitt eftir Margréti Jónsdóttur (1893-1971) birtist í Morgunblaðinu. Ljóðskáldið var þá sextugt. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 454 orð | 3 myndir

Höldum væntanlega með Dönum og Austurríki

Sviðsljós Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Ísland verður ekki með á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Katar í janúar á næsta ári. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Kjarrá af stað með hvelli

Stangveiði Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Veiðin í Norðurá hefur hægt á sér eftir ágætis byrjun. Hollið sem lauk veiðum í hádegi á sunnudag var skipað vönum Norðurármönnum en náði þó aðeins sjö löxum þá þrjá daga sem veiðimenn reyndu fyrir sér. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kristbjörg hlaut heiðursverðlaun Grímunnar

Kristbjörg Kjeld hlaut í gær heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Leikskólakennarar semja

Baldur Arnarson Hjörtur J. Guðmundsson Leikskólakennarar færast nær grunnskólakennurum í launum eftir nýgerðan kjarasamning, að sögn Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga í kjaraviðræðum við leikskólakennara. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð

Lést eftir bruna

Kona sem slasaðist í bruna á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík á fimmtudag lést á gjörgæsludeild Landspítalans á föstudag. Konan hét María A. Einarsdóttir og var 72 ára að aldri. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Lýðveldið var ekki sjálfgefið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sjötíu ár eru liðin frá því að lýðveldi var stofnað á Þingvöllum, hinn 17. júní 1944. Meira
17. júní 2014 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Lýsa aftökum hermanna

Liðsmenn ISIS, uppreisnarmanna íslamista í Írak, gæta íraskra stjórnarhermanna sem hafa gefist upp og afklæðst hermannabúningum sínum. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 224 orð

Nokkuð færri hross fóru úr landi fyrri hluta árs en í fyrra

Heldur hefur dregið úr útflutningi hrossa í ár ef miðað er við sama tímabil; 1. janúar til 16. júní, árin 2012 og 2013. Það sem af er ári hafa verið flutt út 509 hross til 15 landa. Á sama tímabili í fyrra voru flutt út 539 hross einnig til 15 landa. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Ný borgarstjórn tók við í Reykjavík í gær

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Dagur B. Eggertsson tók í gær við embætti borgarstjóra Reykjavíkur af Jóni Gnarr á fyrsta fundi borgarstjórnar eftir kosningar. Hlaut Dagur níu atkvæði til embættisins. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ólík verðþróun á Íslandi og í Evrópu

Gengi hlutabréfa Icelandair Group annars vegar og margra evrópskra flugfélaga hins vegar hefur þróast með nokkuð ólíkum hætti á undanförnum vikum. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Óvíst um minjar

Nú standa yfir umfangsmiklar framkvæmdir við Hótel Borg. Ekki var kannað áður en framkvæmdir hófust hvort fornminjar væru á svæðinu líkt og venjan er. Minjastofnun Íslands hefur eftirlit með framkvæmdunum. Dr. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Sjötíu ára afmæli lýðveldisins fagnað

Sjötíu ár eru liðin frá því að íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum við mikinn fögnuð eftir langa sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Hátíðahald verður um land allt. Í Reykjavík er hátíðin haldin með svipuðu sniði og fyrri ár. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Skógardauði í Skyndidal

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gróskumikill birkiskógur í Skyndidal í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu hefur gefið mikið eftir á síðasta áratug og er að hluta nánast horfinn. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Spuni efstur inn á mót í A-flokki

Spuni frá Vesturkoti er með hæstu einkunn inn á landsmót hestamanna í A-flokki gæðinga með 8,92. Hann fer inn fyrir hestamannafélagið Sprett og knapinn er Þórarinn Ragnarsson. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Stefnir í verkfall hjá flugvirkjum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samningaviðræðum Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins, fyrir hönd Icelandair, var slitið á tólfta tímanum í gærkvöldi. Viðræður halda afram hjá ríkissáttasemjara í dag. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 287 orð

Stöðvar ólögleg gjaldeyrisviðskipti

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Tilvist fornleifa var ekki könnuð

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Nú standa yfir umfangsmiklar framkvæmdir við Hótel Borg. Ekki var kannað áður hvort fornminjar væru á svæðinu líkt og venjan er. Minjastofnun Íslands skoðar nú málið og fylgist með svæðinu. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð

Uppskeran í búðir fyrr í ár

„Með þessu áframhaldi munu kartöflur fara í búðir við næstu mánaðamót,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi á Skarði í Þykkvabæ, bjartsýnn. „Vorið hefur verið mjög gott hingað til. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 4703 orð | 5 myndir

Urðum að treysta á okkur sjálf – trúa á eigin málstað

Íslensk þjóð fagnar því í dag að sjötíu ár eru liðin frá stofnun lýðveldisins á Þingvöllum. Af því tilefni ræddi Morgunblaðið við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, um lýðveldisstofnunina, samskipti Íslendinga við erlend ríki og framtíð þjóðarinnar. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 1064 orð | 3 myndir

Útflæði minnkar um 10 milljarða

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Starfsemi erlendra tryggingafélaga og sala þeirra á sparnaðarleiðum til einstaklinga hérlendis brýtur gegn lögum um gjaldeyrismál. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Útlit fyrir gott þjóðhátíðarveður á landinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vel ætti að viðra til hátíðahalda vegna þjóðhátíðardagsins um allt land í dag. Spáð er hæglætisveðri og 10 til 22 stiga hita á landinu og verður hitinn mestur á Austurlandi. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Varað við böndum í 17. júní blöðrum

Neytendastofa bendir á það í frétt á vefsíðu sinni að gjafabönd sem fest eru í blöðrur sem seldar eru víða á stórhátíðum á borð við 17. júní geti skapað slysahættu fyrir ung börn, sér í lagi ef þau eru ekki undir eftirliti foreldra. Meira
17. júní 2014 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Þakkar Vestur-Íslendingum í Winnipeg óeigingjarnt framlag við stofnun Eimskips

Framlag Vestur-Íslendinga við stofnun Eimskips var Gylfa Sigfússyni, forstjóra fyrirtækisins, ofarlega í huga í hátíðarræðu hans í tilefni af 17. júní í Winnipeg í dag. Meira
17. júní 2014 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Þrjú ísraelsk ungmenni í gíslingu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Um 150 Palestínumenn hafa að sögn stjórnvalda í Ísrael verið handteknir í tengslum við leit að þrem ísraelskum ungmennum sem talið er að séu í gíslingu hryðjuverkamanna. Meira
17. júní 2014 | Erlendar fréttir | 132 orð

Þvingað hjónaband orðið glæpur

Ný bresk lög sem gera það að glæpsamlegu athæfi er varðar allt að sjö ára fangelsi að þvinga karl eða konu í hjónaband hafa tekið gildi og er þeim áfanga fagnað af mannréttindafrömuðum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2014 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Púðurtunnur

Björn Bjarnason dregur upp dökka mynd af hluta heimsmálanna um þessar mundir: Ástandið versnar í Úkraínu með meira mannfalli en áður vegna hernaðarátaka. Blóðug átök eru í Sýrlandi og Írak, nýtt ríki ofstækismanna kann að koma til sögunnar. Meira
17. júní 2014 | Leiðarar | 679 orð

Sjálfstætt Ísland

Ísland er land þitt, og ávallt þú geymir Ísland í huga þér, hvar sem þú fer. Ísland er landið, sem ungan þig dreymir. Ísland í vonanna birtu þú sér. Meira

Menning

17. júní 2014 | Tónlist | 1045 orð | 2 myndir

Ber nafn með rentu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Grísalappalísa sendir í dag frá sér aðra breiðskífu sína og ber hún þann rökrétta titil Rökrétt framhald . Grísalappalísa hlaut mikið lof í fyrra fyrir fyrstu breiðskífu sína, Ali , og þá m.a. Meira
17. júní 2014 | Bókmenntir | 305 orð | 3 myndir

Bók um bækur og fólk

Eftir: Gabrielle Zevin. Forlagið. 2014. 277 blaðsíður. Meira
17. júní 2014 | Kvikmyndir | 105 orð | 2 myndir

Hill og Tatum vinsælir

22 Jump Street , framhald grínmyndarinnar 21 Jump Street , er sú tekjuhæsta að liðinni helgi af þeim kvikmyndum sem sýndar eru í bíóhúsum landsins. Sem fyrr segir af lögreglumönnunum og félögunum Jenko og Schmidt, sem Channing Tatum og Jonah Hill leika. Meira
17. júní 2014 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Hrund Ósk syngur djass og blús

Söngkonan Hrund Ósk Árnadóttir kemur fram í kvöld á djasskvöldi KEX Hostels ásamt hljóðfæraleikurunum Agnari Má Magnússyni sem leikur á píanó, Pálma Gunnarssyni bassaleikara og Birgi Baldurssyni trommuleikara. Meira
17. júní 2014 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Kvikmynd tekin eftir handriti Hallgríms

Tökur standa nú yfir í Kaupmannahöfn á dönsku kvikmyndinni Comeback sem gerð er eftir handriti rithöfundarins Hallgríms Helgasonar. Meira
17. júní 2014 | Leiklist | 1248 orð | 9 myndir

Ragnheiður og Gullna hliðið með flest verðlaun

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Grímuverðlaunin voru afhent í gærkvöldi í tólfta skiptið við hátíðlega athöfn á stóra sviði Borgarleikhússins, en þau voru fyrst veitt árið 2003. Meira
17. júní 2014 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Salon Islandus og Hanna Dóra á hátíðartónleikum

Hljómsveitin Salon Islandus kemur fram með Hönnu Dóru Sturludóttur sópran á hátíðartónleikum í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ, í kvöld kl. 20 og er aðgangur ókeypis. Á efnisskránni verða létt og skemmtileg verk við allra hæfi,... Meira
17. júní 2014 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Skipt um lið í miðjum leik

Ljósvakarýnir hefur aldrei verið mikill áhugamaður um knattspyrnu og hefur aldrei fundið hjá sér þörf fyrir að halda með ákveðnu liði í enska boltanum, ólíkt flestum karlmönnum Íslands. Meira
17. júní 2014 | Hönnun | 133 orð | 1 mynd

Tvíþætt sumarsýning í Sláturhúsinu

Sumarsýning Sláturhússins á Egilsstöðum verður opnuð í dag kl. 17 og eru það grasrótarsamtök skapandi fólks á Austurlandi, SAM félagið, sem standa að henni að þessu sinni. Meira
17. júní 2014 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Vänskä verður aðalgestastjórnandi SÍ

Finnski hljómsveitarstjórinn Osmo Vänskä mun taka við stöðu aðalgestastjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands á starfsárinu 2014–15 og gegna henni í þrjú starfsár. Meira

Umræðan

17. júní 2014 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

17. júní 2014

Eftir Baldur Ágústsson: "Thomas Jefferson, þriðji forseti Bandaríkjanna, sagði: Þá sem telja sig geta búið við velmegun og lýðræði dreymir um nokkuð sem aldrei hefur verið til – og aldrei verður." Meira
17. júní 2014 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Af frönskum lystisemdum

Ég held með Frökkum á HM í fótbolta og það af talsverðum tilfinningahita. Ég hvatti því mína menn áfram á Fésbók, á hinni hljómþýðu tungu frakkneskra, nema hvað, og setti mynd af liðinu í hausinn á síðunni minni þar. Þóttist nokkuð góður með fráganginn. Meira
17. júní 2014 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Af umburðarlyndi og umburðarleysi

Eftir Magnús Friðrik Guðrúnarson: "Umburðarlyndi gegn umburðarleysi er ekki einungis dyggð, það er nauðsynlegt til að forðast endalausan vítahring haturs og ofbeldis." Meira
17. júní 2014 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Já, Salmann, hvað á þetta að þýða eiginlega?

Eftir Símon Vestarr Hjaltason: "Þetta er það sem orðið fordómar þýðir; að dæma einhvern út frá fyrirfram gefnum forsendum án þess að þekkja hann." Meira
17. júní 2014 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Lýðræðið er ekki áskriftarkerfi

Eftir Eyþór Arnalds: "Góður árangur Sjálfstæðisflokksins víða er vegna þess að málflutningur framboðanna átti hljómgrunn hjá kjósendum og framboðin þóttu trúverðug." Meira
17. júní 2014 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Moskan í Reykjavík og eldhúsboðið í Laufási

Eftir Pétur Pétursson: "Trúfélag sem hefur fengið skráningu hjá ráðuneyti og ókeypis lóð undir guðshús frá borginni verður að fara að íslenskum lögum." Meira
17. júní 2014 | Velvakandi | 19 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Húslyklar fundust Tveir húslyklar á kippu fundust á Suðurlandsbraut, við Hallarmúla, í vikunni. Upplýsingar í síma 820-4255 eða... Meira
17. júní 2014 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Viðbótarlífeyrissparnaður til að greiða niður húsnæðis- lán og til húsnæðissparnaðar: Áhrif ávöxtunar

Eftir Arnald Loftsson: "Um húsnæðissparnaðinn gilda sömu hámarksfjárhæðir, en frestur til að ráðstafa honum til kaupa á íbúðarhúsnæði rennur út 30. júní 2019." Meira

Minningargreinar

17. júní 2014 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

Dagmar Einarsdóttur

Vert er að minnast heiðurskonunnar Dagmarar Einarsdóttur, sem fædd var 17. júní 1914 og lést 18. mars 2003. Dagmar var fædd á Kappeyri við Fáskrúðsfjörð, dóttir hjónanna Kristjönu Eiríksdóttur og Einars Stefánssonar bænda þar. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2014 | Minningargreinar | 93 orð | 1 mynd

Gerður Hjaltalín

Gerður Hjaltalín fæddist 8. júlí 1951. Hún lést 2. júní 2014. Útför Gerðar var gerð 6. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2014 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Gísli Jón Helgason

Gísli Jón fæddist 11. nóvember 1945. Hann lést 19. maí 2014. Útför Gísla Jóns fór fram 27. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2014 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Margrét Kolfinna Guðmundsdóttir

Margrét Kolfinna Guðmundsdóttir (Maddý) fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1941. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 3. maí 2014. Útförin fór fram frá Hvammstangakirkju 10. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2014 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

Ólafur Freyr Hervinsson

Ólafur Freyr Hervinsson fæddist 20. september 1987. Hann lést 9. apríl 2014. Útför Ólafs fór fram 25. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2014 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Ólafur Sveinbjörnsson

Ólafur Sveinbjörnsson fæddist 4. október 1932. Hann lést 24. maí 2014. Útför Ólafs fór fram 5. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2014 | Minningargreinar | 1994 orð | 1 mynd

Rósa Sigríður Gunnarsdóttir

Rósa Sigríður Gunnarsdóttir fæddist í Kópavogi 4. maí 1954. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 26. maí 2014. Útför Rósu Sigríðar fór fram frá Kópavogskirkju 11. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2014 | Minningargreinar | 2108 orð | 1 mynd

Solveig Thorlacius

Solveig Thorlacius fæddist í Reykjavík 29. desember 1971. Hún lést 1. júní 2014 á líknardeild Landspítalans. Solveig var jarðsungin frá Hallgrímskirkju 13. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Fjárfesting mun taka við sér

Í nýrri þjóðhags- og verðbólguspá Hagfræðideildar Landsbankans er því spáð að fjárfesting í hagkerfinu muni taka töluvert vel við sér á þessu og næstu tveimur árum. Meira
17. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 474 orð | 2 myndir

Hræringar á flugmarkaði

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Þrátt fyrir harða kjaradeilu við flugvirkja hefur gengi Icelandair Group haldist nokkuð stöðugt og hækkað örlítið, um 1,7%, undanfarinn mánuð. Meira
17. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóður verslunarmanna keypti 4% í HB Granda af TM

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Lífeyrissjóður verslunarmanna keypti 4% hlut í HB Granda fyrir tvo milljarða króna af Tryggingamiðstöðinni hinn 3. júní. Eftir viðskiptin á lífeyrissjóðurinn 9% hlut í útgerðinni og er þriðji stærsti hluthafinn. Meira

Daglegt líf

17. júní 2014 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Fjörutíu ára kaupstaðarafmæli

Hátíðarhöld í tilefni dagsins verða töluvert meiri og veglegri á Seltjarnarnesi í ár en undanfarin ár. Ástæðan er fjörutíu ára kaupstaðarafmæli bæjarins og verður því fagnað frá klukkan 13 til kvölds. Meira
17. júní 2014 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Gréta valdi eyðibýli sem sýningarstað fyrir myndlistina sína

Listakonan Gréta Gísladóttir verður með myndlistarsýningu í gamla bænum að Ási í Hrunamannahreppi í dag, þann 17. júní, og verður opið frá klukkan 15-19. Einnig verður opið næsta laugardag kl 14-17. Meira
17. júní 2014 | Daglegt líf | 804 orð | 3 myndir

Heldur óhefðbundinn leigubílstjóri

Þeir eru ekki sérlega margir leigubílstjórarnir til sveita en þeir eru þó til. Fólk til sveita þarf stundum á þjónustu leigubíla að halda þó að það sé kannski ekki í sama mæli og fólk á höfuðborgarsvæðinu. Meira
17. júní 2014 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Nokkur atriði sem vert er að huga að við matreiðslu

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar til að stuðla að matvælaöryggi við útieldun: Handþvottur er mikilvægur þegar kjöt er tilreitt. Meira
17. júní 2014 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Ræktun innanhúss og heilnæmur lífsstíll sem langtímaverkefni

Hverfissjóður Reykjavíkur hefur ákveðið að styrkja í ár verkefni sem efla félagsauð, fegra mannlífið, styrkja samstarf íbúa og stuðla að fegurri ásýnd borgarhverfa. Meira
17. júní 2014 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

... skoðið merkileg merki

Síðasti sýningardagur Merkilegra merkja í Gerðubergi er hinn 20. júní, en á sýningunni má sjá ýmis áhugaverð frímerki. Fjöldi fólks, ungra sem aldinna, hefur skoðað þessi smáu listaverk og meðal annars má nefna að vel á fimmta hundrað skólabarna úr... Meira
17. júní 2014 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Þjóðlegur fróðleikur í öndvegi

Á veraldarvefnum má nálgast fróðleik úr ýmsum áttum og eru fjölmargar íslenskar síður uppfullar af þjóðlegum fróðleik. Má þar til dæmis nefna vefsíðuna www.handrit.is en þar er opinn aðgangur að sögulegum handritum sem ná hundruð ára aftur í tímann. Meira

Fastir þættir

17. júní 2014 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. Meira
17. júní 2014 | Í dag | 290 orð

Ást til landsins og af hafmeyjarmissi

Pétur Hannesson sparisjóðsstjóri á Sauðárkróki fæddist á þessum degi 1893 og valdi Jóhannes úr Kötlum þetta erindi eftir hann í Skáldu: Ræ ég og ræ ég ferju fram á sjóinn, fjarandi sólarblik í vestri skína. Meira
17. júní 2014 | Árnað heilla | 398 orð | 1 mynd

Doktor í sagnfræði

Þorsteinn Helgason er fæddur á Akranesi árið 1946, sonur Helga Þorlákssonar og Gunnþóru Sigurbjargar Kristmundsdóttur. Meira
17. júní 2014 | Árnað heilla | 394 orð | 4 myndir

Er af mikilli læknaætt

Hjalti Már Þórisson fæddist í Reykjavík 17.6. 1974. Hann bjó í Reykjavík fyrstu fimm árin en flutti svo í Kópavog sex ára og hóf þar skólagöngu. Meira
17. júní 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Grindavík Hilmir Rökkvi fæddist 4. september kl. 14.44. Hann vó 3.510 g...

Grindavík Hilmir Rökkvi fæddist 4. september kl. 14.44. Hann vó 3.510 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Þórdís Þorgilsdóttir og Hjörtur Ingi Hjartarson... Meira
17. júní 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Hildur Erna Ingadóttir

40 ára Hildur er frá Akureyri en býr á Seltjarnarnesi. Hún vinnur í snyrtivöruheildsölu en er í fæðingarorlofi. Maki: Arnór Bergur Kristinsson, f. 1975. Börn: Aníta Sjöfn, f. 2013, og stjúpdóttir er Katrín Rós, f. 2009. Foreldrar: Ingi Þór Jóhannsson,... Meira
17. júní 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Ingunn Edda Þórarinsdóttir og Rolf-Magne Asbjornsen giftu sig í...

Ingunn Edda Þórarinsdóttir og Rolf-Magne Asbjornsen giftu sig í Fríkirkjunni 7. júní 2014. Þau eru búsett í Álasundi. Rolf rekur McDonalds-staðina þar og Ingunn er að setja upp nýja undirfataverslun í miðbæ Álasunds. Meira
17. júní 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Íris Björk Felixdóttir

40 ára Íris er fædd og uppalin í Bolungarvík, býr á Ísafirði og er stuðningsfulltrúi hjá Skammtímavistun á Ísafirði. Maki: Jóhannes Jónsson, f. 1968, kvikmyndagerðarmaður. Börn: Jón Hjörtur, f. 1999, og Sara Lind, f. 2005. Meira
17. júní 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Eldey Vaka fæddist 10. september kl. 9.12. Hún vó 3.480 g og...

Keflavík Eldey Vaka fæddist 10. september kl. 9.12. Hún vó 3.480 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sara Dögg Gylfadóttir og Björn Símonarson... Meira
17. júní 2014 | Í dag | 46 orð

Málið

Að segja að leikmaður hafi vermt varamannabekk „lungað úr leiknum“ er á misskilningi byggt. Átt er við lungann . Lungi merkir kjarni , „það besta af e-u, eða meginhluti e-s“ (ÍO). Meira
17. júní 2014 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Skólastjóri ABC skólans fimmtugur

Bryndís Rut Stefánsdóttir, skólastjóri ABC skólans, fagnar stórafmæli í dag, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, en hún er 50 ára gömul. Bryndís hefur starfað hjá ABC barnahjálp síðan árið 2009. Meira
17. júní 2014 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á nýafstöðnu Skákþingi Íslands, áskorendaflokki, sem fram...

Staðan kom upp á nýafstöðnu Skákþingi Íslands, áskorendaflokki, sem fram fór í Stúkunni við Kópavogsvöll. Vignir Vatnar Stefánsson (1907) hafði svart gegn Magnúsi Teitssyni (2184) . 53... Bxe4? Meira
17. júní 2014 | Fastir þættir | 165 orð

Tekinn. S-Allir Norður &spade;Á872 &heart;G103 ⋄105 &klubs;Á974...

Tekinn. S-Allir Norður &spade;Á872 &heart;G103 ⋄105 &klubs;Á974 Vestur Austur &spade;105 &spade;DG6 &heart;D94 &heart;K876 ⋄G874 ⋄963 &klubs;DG103 &klubs;862 Suður &spade;K943 &heart;Á52 ⋄ÁKD2 &klubs;K5 Suður spilar 6&spade;. Meira
17. júní 2014 | Árnað heilla | 149 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Hulda Magnúsdóttir Margrét Árnadóttir Sigurvin Guðbjartsson 80 ára Bragi Björgvinsson Dísa Pétursdóttir Karl Jóhann Samúelsson Lilja Hjartardóttir 75 ára Agnar Jónsson Baldvin Árnason Björk E. Meira
17. júní 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Torfi Finnsson

40 ára Torfi er Reykvíkingur en býr í Hafnarfirði, er fulltrúi á lögmannsstofunni Réttarfar og stundar meistaranám í lögfræði. Maki: Elva Ruth Kristjánsdóttir, f. 1976, kennari í Áslandsskóla. Börn: Úlfur, f. 2003, Berglind Dýrleif, f. Meira
17. júní 2014 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Gary Lewin, sjúkraþjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, ökklabrotnaði á laugardagskvöldið þegar hann var að fagna jöfnunarmarki Daniels Sturridge í leiknum gegn Ítölum. Stökk upp en lenti illa á vatnsflösku með þessum skelfilegu afleiðingum. Meira
17. júní 2014 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. júní 1811 Jón Sigurðsson, síðar nefndur forseti, fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð í Vestur-Ísafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson prestur og Þórdís Jónsdóttir. Jón lést í desember 1879. 17. Meira

Íþróttir

17. júní 2014 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A HK/Víkingur – Haukar 6:1 Staðan: Fjölnir...

1. deild kvenna A HK/Víkingur – Haukar 6:1 Staðan: Fjölnir 550014:115 HK/Víkingur 540115:312 Haukar 530215:89 Tindastóll 52218:108 Víkingur Ó. 42117:37 Grindavík 31023:73 Hamrarnir 51042:123 BÍ/Bolungarvík 51041:123 Keflavík 50143:121 1. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

2002 Brasilía

Sautjánda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu fór fram í Suður-Kóreu og Japan 31. maí til 30. júní 2002 og er eina mótið til þessa sem hefur verið haldið í tveimur löndum. Þá var þetta fyrsta mótið í Asíu. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 823 orð | 2 myndir

Aðdáunarverð samvinna

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles San Antonio Spurs vann fimmta meistaratitil sinn eftir enn einn sigurinn, 104:87, á Miami Heat í Texas á sunnudagskvöld. Spurs vann lokaeinvígi liðanna auðveldlega á endanum 4:1 og er vel að sigrinum komið. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Aron fékk kallið

Aron Jóhannsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn sem kemur við sögu í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu. Aron byrjaði á varamannabekk Bandaríkjanna gegn Gana í G-riðli mótsins en á 23. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Á þessum degi

17. júní 1988 Ísland sigrar Sviss, 21:17, á alþjóðlegu handknattleiksmóti kvenna í Portúgal. Liðið hefur þar með unnið báða leiki sína og á fyrir höndum úrslitaleik gegn Frakklandi. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 905 orð | 3 myndir

„Pabbi hendir í mann góðum ráðum“

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Ég hef alltaf haldið með landsliði Kostaríka þegar það hefur komist í...

Ég hef alltaf haldið með landsliði Kostaríka þegar það hefur komist í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

F-RIÐILL: Argentína – Bosnía 2:1 Sead Kolasniac 3.(sjálfsmark)...

F-RIÐILL: Argentína – Bosnía 2:1 Sead Kolasniac 3.(sjálfsmark), Lionel Messi 65. – Vedad Ibisevic 84. Íran – Nígería 0:0 Staðan: Argentína 11002:13 Íran 10100:01 Nígería 10100:01 Bosnía H. 10011:20 Leikir sem eftir eru: 21.6. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 346 orð | 3 myndir

Hollendingurinn Ronald Koeman var í gær ráðinn knattspyrnustjóri...

Hollendingurinn Ronald Koeman var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Southampton í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa stýrt Feyenoord í heimalandinu síðustu þrjú ár. Hann tekur við liðinu af Maurico Pochettino sem tók við Tottenham eftir tímabilið. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

H-riðill: Belgía – Alsír í Belo Horizonte kl. 16. Sýnt á RÚV...

H-riðill: Belgía – Alsír í Belo Horizonte kl. 16. Sýnt á RÚV. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16-liða úrslit: Torfnesvöllur...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 16-liða úrslit: Torfnesvöllur: BÍ/Bolungarvík – ÍR 16 Leiðrétting Sunna Víðisdóttir sigraði á þriðja stigamóti sumarsins í golfinu um síðustu helgi. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Suárez klár í slaginn

Luis Suárez, framherji Úrúgvæ, verður klár í slaginn þegar Úrúgvæ mætir Englandi í D-riðli heimsmeistaramótsins á fimmtudag. Suárez kom ekkert við sögu í 3:1-tapinu gegn Kostaríka á laugardag en hann er að ná sér eftir aðgerð á hné. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Tennurnar sýndar og líta vel út

G-riðill Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Það er ekki að ástæðulausu að ég og margir fleiri settu peningana sína á að Þýskaland yrði heimsmeistari karla í knattspyrnu í sumar. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Thomas Müller

Thomas Müller, 24 ára gamall leikmaður Þýskalands, er eðlilega maður gærdagsins á HM í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Müller skoraði þrennu fyrir Þýskaland í 4:0-sigri á Portúgal í 1. umferð G-riðils. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 806 orð | 2 myndir

Verk sem ég þarf að klára

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
17. júní 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Öllu tjaldað til en íranski múrinn hélt

Það kom að því í þrettánda leik heimsmeistaramótsins í Brasilíu að lið þyrftu að skipta með sér stigunum. Meira

Bílablað

17. júní 2014 | Bílablað | 207 orð | 1 mynd

1000 nýir bílar frá BL

Bílasala hérlendis virðist heldur vera að rétta úr kútnum og er það vel, ekki síst með tilliti til þess að bílafloti landsmanna er orðinn býsna gamall. Meira
17. júní 2014 | Bílablað | 132 orð | 4 myndir

Audi sigrar í 13. skiptið

24H Le Mans, hinn nafntogaði og sólarhringslangi þolakstur í samnefndri borg í Norður-Frakklandi, fór fram um nýliðna helgi. Meira
17. júní 2014 | Bílablað | 260 orð | 1 mynd

Aukin slysahætta fylgir heyrnartólum

Með því að hlusta á tónlist eða annað með heyrnartólum í umferðinni aukast líkur á slysi umtalsvert. Meira
17. júní 2014 | Bílablað | 278 orð | 2 myndir

Benz G-Class valinn besti lúxusjeppinn

Tímaritið OFF ROAD efndi nýverið til lesendakönnunar og kallaði eftir svörum varðandi farartæki sem henta til aksturs utan malbiksins. Meira
17. júní 2014 | Bílablað | 503 orð | 6 myndir

Frækinn ökuþór með röð stórsigra að baki

Þær ánægjulegu fréttir bárust á mánudag að Michael Schumacher, kappaksturshetjan mikla, væri vaknaður úr dái og hefði verið fluttur frá spítalanum í Grenoble í Frakklandi þar sem hann hafði verið undir læknishöndum. Ferill Schumachers er engum líkur. Meira
17. júní 2014 | Bílablað | 269 orð | 1 mynd

Kaupa Toyota Camry á einnar mínútu fresti

Bandarískir neytendur kaupa að meðaltali einn nýjan Toyota Camry á hverri einustu mínútu. Þykir það endurspegla trú á öryggi bílsins, endingargæði og hæga verðmætarýrnun. Þannig runnu um 50.000 nýir Camry út í maímánuði einum og sér í Bandaríkjunum. Meira
17. júní 2014 | Bílablað | 292 orð | 2 myndir

Metanafgreiðsla opnuð hjá Olís í Álfheimum

Umfang valkosta við hefðbundið jarðefnaeldsneyti eykst stöðugt eftir því sem notendum fjölgar og bílar knúnir rafmagni, vetni og metan verða sífellt stærri hluti bílaflotans hér á landi. Meira
17. júní 2014 | Bílablað | 122 orð | 4 myndir

Skoda-dagurinn haldinn hátíðlegur

Hekla fagnaði sumri um helgina sem leið og gerði sér glaðan dag, en þá var svokallaður Skoda dagur haldinn hátíðlegur í húsakynnum fyrirtækisins. Meira
17. júní 2014 | Bílablað | 560 orð | 7 myndir

Sparneytnasta útfærsla vinsæls jepplings

Toyota RAV4 er nú fáanlegur í sex gíra beinskiptri dísilútfærslu. Bíllinn er með 2,0 lítra vél og er vel búinn á ágætu verði. Þetta er góð viðbót við þær útfærslur sem fyrir voru í boði af þessum vinsæla jepplingi. Meira
17. júní 2014 | Bílablað | 795 orð | 8 myndir

Þægindi í akstri mótorhjóla upp á nýtt stig

Líklega á ekkert mótorhjól titilinn ævintýrahjól betur skilið en BMW R1200GS enda hefur GS lína þeirra verið til í meira en 30 ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.