Greinar föstudaginn 20. júní 2014

Fréttir

20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

„Bærinn verður stútfullur af fólki“

Sviðsljós Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Akranesbær verður undirlagður af fótboltaköppum um helgina, en hið árlega Norðurálsmót hefst í dag og stendur yfir helgi. Til leiks eru skráð 144 lið með 1.260 keppendum úr 26 félögum frá öllum landshornum. Meira
20. júní 2014 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Bifreiðar NATO fuðruðu upp við herstöð

Vígamenn talibana gerðu í gær sprengjuárás á bíla fjölþjóðaliðsins ISAF í Afganistan þar sem þeir stóðu við Torkham herstöðina nærri landamærum Pakistans. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Búrhvalur lyftir sporðinum upp úr hafinu

Búrhvalur sýnir sporðinn í hafinu út af Öndverðarnesi. Bátur í hvalaskoðunarferð á vegum Láki Tours sigldi fram á hvalinn fyrr í mánuðinum. Sporðblaðkan er þríhyrningslaga, um 4,5 metra breið og getur verið skörðótt á afturbrúnunum. Meira
20. júní 2014 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Ekki flugher sjíamúslima

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 94 orð

Enn leitað í Fljótshlíð og til skoðunar hvernig kanna megi Bleiksárgljúfur betur

Lögreglan á Hvolsvelli leitar nú leiða til að skoða Bleiksárgljúfur betur, að því er fram kom á mbl.is í gær. Enn er leitað að íslensku konunni sem hvarf í Fljótshlíð en síðast spurðist til hennar 7. júní sl. Meira
20. júní 2014 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Filippus sjötti Spánarkonungur tekur við krúnunni

Mikil hátíðarhöld fóru fram á Spáni í gær þegar Felipe Juan Pablo Alfonso de Todos los Santos de Borbón y de Grecia, eða Filippus sjötti, var krýndur konungur Spánar. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Formaðurinn bannaði spurningar

Fulltrúar ASÍ og SA voru kvaddir á fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í fyrrakvöld, þar sem rætt var um lagasetningu á boðað verkfall flugvirkja. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 706 orð | 2 myndir

Fólk telur sig hafa unnið miða á HM

Baksvið Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Svokallaðir Nígeríusvindlarar leita sífellt nýrra leiða til að blekkja fólk að sögn Jóns Kristins Ragnarssonar, sérfræðings í upplýsingaöryggi hjá Capacent. Meira
20. júní 2014 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Gat tjáð sig með höfuðhreyfingum

Ökuþórinn Michael Schumacher gat tjáð sig og átt í nokkurs konar samskiptum við lækna og sjúkraflutningamenn með því að kinka kolli og halda augunum opnum til lengri tíma. Greint er frá þessu á vefsíðu breska dagblaðsins Telegraph. Meira
20. júní 2014 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Hafði áður verið til rannsóknar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Johann Breyer, tæplega níræður maður sem búsettur hefur verið í Bandaríkjunum frá sjötta áratug síðustu aldar, var tekinn höndum í Fíladelfíu á þriðjudag. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Hnúfubakur heilsaði upp á Viktoríu krónprinsessu

Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar, Daníel eiginmaður hennar og íslensku forsetahjónin skoðuðu sig um á Norðurlandi í gær, á síðari degi opinberrar heimsóknar sænsku gestanna til landsins. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 954 orð | 4 myndir

Horfst í augu við búrhvali og háhyrninga út af Ólafsvík

Baksvið Sigurður Ægisson sae@sae.is Hvalaskoðun nýtur sívaxandi vinsælda um heim allan og Ísland er þar engin undantekning. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Kvenréttindadeginum fagnað í 99. sinn

„Eftir hvern áfanga sem næst í kvenréttindabaráttunni erum við komin á nýjan hól og þá sést í nýjar lendur. Eftir því sem vígin falla uppgötvast ný,“ sagði Steinunn Stefánsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, í samtali við mbl. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 850 orð | 5 myndir

Námstími veltur á námsbrautinni

Baksvið Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Um 70% þeirra framhaldsskólanema sem innritast á almennar brautir og um 55% þeirra sem innritast á starfsnámsbrautir hafa ekki lokið námi sex árum eftir innskráningu. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Nýr og betri inngangur í garðinn

Töluverðar framkvæmdir standa yfir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Verið er að byggja nýtt miðasölu- og móttökuhús við aðalinngang garðsins á móti Skautahöllinni. Áætlað er að þeim framkvæmdum ljúki í september. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Nýtt hjúkrunarheimili á Nesinu

Á miðvikudag var tekin fyrsta skóflustunga að nýju hjúkrunarheimili sem rísa mun við Safnatröð á Seltjarnarnesi. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Óvissuferð Löngum hefur þótt gott að ganga á höndum og næst því kemur að standa á höndum en það fengu starfsmenn Icelandair að reyna uppi við Dómkirkjuna í... Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 292 orð

Reisa hótel á Höfðatorgi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir hefjast senn við tæplega hundrað herbergja hótel í Þórunnartúni við Höfðatorg í Reykjavík. Húsið verður endurnýjað en smáhýsi á bak við það hafa verið rifin. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ræðismaðurinn heimsótti Íslendinginn sem var nýverið handtekinn á Taílandi

Ræðismaður Íslands á Taílandi hefur heimsótt Íslendinginn sem var handtekinn þar í landi 6. júní síðastliðinn í fíkniefnamáli og mun að öllum líkindum heimsækja hann aftur. Mbl.is greindi frá þessu í gær. Meira
20. júní 2014 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Sagðist hafa sprengju á sér

Lögregluyfirvöld í Stokkhólmi handtóku í gærkvöldi mann sem gekk fyrr um daginn inn á skrifstofur mannréttindasamtakanna Civil Right Defenders á Stora Nygatan í miðborginni, hafði í hótunum við starfsfólkið og sagðist hafa sprengju í fórum sínum. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Seðlabanki boðar svör á næstunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vátryggingamiðlarar sem þjónusta erlend tryggingafélög segja fund með sérfræðingum Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins (FME) í gær ekki hafa eytt óvissu um það hvort ýmsar gerðir tryggingasamninga verði metnar ólögmætar. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sérstakur gjaldmiðill í Laugardalnum

Notaður verður sérstakur gjaldmiðill á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem hefst í kvöld í Laugardalnum og verða gestir að fjárfesta í gjaldmiðlinum góða ef þeir ætla að kaupa sér veigar eða annan varning inni á svæðinu. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 1095 orð | 3 myndir

Skipsskrúfan notar 70-90% olíunnar

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sævar M. Birgisson, skipatæknifræðingur hjá Skipasýn, segir hægt að spara gífurlegar fjárhæðir í olíukaupum hjá útgerðinni á Íslandi með því að stækka skrúfur fiskiskipaflotans og draga úr snúningshraða. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Svindlarar telja fólki trú um að það hafi unnið ferð á HM

Óprúttnir svindlarar reyna nú að hafa fé af fólki með því að senda því tölvupóst og tilkynna að viðtakandi hafi unnið ferð á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Brasilíu. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Sögulegar borholur við Leirhnjúk

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Leirhnjúkur og Krafla eru í landi jarðarinnar Reykjahlíðar í Mývatnssveit. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Telur verkfallsréttinn ekki úrelt vopn

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð

Tveir hafa ekki lengur stöðu grunaðra

Tveimur mönnum, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi á Akureyri vegna rannsóknar á ætlaðri líkamsárás á Hvammstanga síðastliðna helgi, hefur verið sleppt úr haldi. Hafa þeir ekki lengur stöðu grunaðra í málinu. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Umfjöllun fjölmiðla eðlileg

„Málefni þeirra sem leitað hafa eftir hæli sem flóttamenn hér á landi hafa að vonum verið mikið rædd á opinberum vettvangi. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vannýtt tækifæri

Flugvélar nota um 50% minna eldsneyti í dag en fyrir 40 árum en við brennum enn jafnmikilli olíu á fiskiskipunum og við gerðum fyrir 40 árum. Þetta kemur fram í samtali Morgunblaðsins við Sævar M. Birgisson, skipatæknifræðing hjá Skipasýn, í dag. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Varði afhjúpaður í Heiðmörk

Í vikunni var í Heiðmörk afhjúpaður minnisvarði um Agnar Francisco Kofoed-Hansen, fyrsta skógræktarstjóra ríksins. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vátryggingamiðlarar segja óvissu um lögmæti trygginga ekki hafa verið eytt

Vátryggingamiðlarar sem þjónusta erlend tryggingafélög segja fund með fulltrúum Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins ekki hafa leitt í ljós hvaða tryggingasamningar verða metnir ólögmætir, eftir að söfnun sparnaðar í gegnum erlendu tryggingafélögin var... Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 297 orð | 4 myndir

Vinsæll áfangastaður ferðafólks

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
20. júní 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vísindamenn HÍ og ÍE eru í úrvalshópi

Vísindamenn við Háskóla Íslands (HÍ) og Íslenska erfðagreiningu (ÍE) eru á nýjum lista ThomsonReuters yfir 3.000 áhrifamestu vísindamenn samtímans. Þeir verða einnig á lista ThomsonReuters, The World's Most Influential Scientific Minds 2014 . Meira
20. júní 2014 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Westhauser kominn upp á yfirborðið

Hellaskoðunarmanni, sem legið hefur slasaður inni í um 1.000 metra djúpum helli í þýsku ölpunum, var í gær bjargað úr prísundinni. Hafði hann þá legið þar slasaður í ellefu daga. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2014 | Leiðarar | 676 orð

ESB stefnir í skulda- og skattabandalag

Menntamálaráðherra skýrði eðli ESB og aðildarumsóknarinnar í ræðu á 17. júní Meira
20. júní 2014 | Staksteinar | 163 orð | 1 mynd

Þá varð Ísland smáþjóð

Þeir sem fá dreifiritið Fréttablaðið óumbeðið heim til sín hafa tekið eftir því, hve hlutfall frétta fer sífellt minnkandi þar. Hinn 17. júní, á þjóðhátíðardaginn, var ekkert í blaðinu sem minnti á hvaða dagur var upp runninn. Með einni undantekningu. Meira

Menning

20. júní 2014 | Leiklist | 676 orð | 1 mynd

„Fullt hús af frábærum verkum“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Það sem mér finnst bera hæst er markmið okkar, fullt hús. Fullt hús af listamönnum og fullt hús af frábærum verkum. Meira
20. júní 2014 | Tónlist | 794 orð | 2 myndir

Dansað frá Valhöll til Heljar

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Ég er ekki með nákvæmar tölur en við erum orðin nokkuð viss um að við komum til með að fylla út í leyfið, sem er fyrir níu þúsund manns. Þar af höfum við selt í kringum tvö þúsund miða erlendis, mest til Bretlands. Meira
20. júní 2014 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Djassistinn Horace Silver látinn

Einn virtasti djasspíanóleikari og -tónskáld heims, Horace Silver, er látinn, 85 ára að aldri. Silver var einn af upphafsmönnum hins svokallaða harðbopp-stíls í djassinum og hóf feril sinn sem tenórsaxófónleikari í klúbbum í Connecticut. Meira
20. júní 2014 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Farið yfir sólóferil Bjarkar í MoMA

Farið verður yfir sólóferil tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur á sýningu sem opnuð verður í nýlistasafninu Museum of Modern Art, MoMA, í New York 7. mars á næsta ári. Meira
20. júní 2014 | Myndlist | 46 orð | 4 myndir

Höggmyndagarður til minningar um upphafskonur íslenskrar höggmyndalistar...

Höggmyndagarður til minningar um upphafskonur íslenskrar höggmyndalistar var vígður af borgarstjóra í gærkvöldi í suðvesturhorni Hljómskálagarðsins. Meira
20. júní 2014 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Klassart í úrslitum

Hljómsveitin Klassart heldur útgáfutónleika í Safnaðarheimilinu í Sandgerði annað kvöld kl. 20 í tilefni af útgáfu plötu sinnar Smástirni. Meira
20. júní 2014 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Leitar að dýrum sem tala á mannamáli

Tónlistarmaðurinn KK verður á faraldsfæti um helgina, leitandi að álfum og dýrum sem tala á mannamáli í kringum sólstöðurnar, eins og hann segir frá sjálfur. Meira
20. júní 2014 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Lesbíu-fangelsis-drama-kómedía

Nú er nýhafin önnur sería af þáttunum Orange is the New Black og hef ég varla getað hamið mig fyrir spenningi. Meira
20. júní 2014 | Bókmenntir | 142 orð | 1 mynd

Málstofa og sýning um kirkjur Íslands

23. bindið í ritröðinni Kirkjur Íslands er komið út og í tilefni þess bjóða Minjastofnun Íslands, Þjóðminjasafn Íslands, Biskupsstofa og Hið íslenska bókmenntafélag til málstofu og opnunar sýningar í Hótel Eddu á Skógum á morgun kl. 16. Meira
20. júní 2014 | Myndlist | 209 orð | 1 mynd

Staðir á þremur stöðum

Staðir , á ensku Places , er yfirskrift þriggja sýninga jafnmargra listamanna í Vesturbyggð sem opnaðar verða í dag. Meira

Umræðan

20. júní 2014 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Enn og aftur um réttindin

Eftir Hólmgeir Baldursson: "Þess vegna bið ég forsvarsmenn þeirra fyrirtækja sem ekki eru með allt sitt á hreinu að klára sín mál, og forðast átök við stórar erlendar fjölmiðlasteypur." Meira
20. júní 2014 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Frelsið

Hjörtur J. Guðmundsson: "Veraldarsagan ber ljóst vitni þess að hverri þjóð hefir þá vegnað bezt þegar hún hefir sjálf hugsað um stjórn sína og sem flestir kraftar hafa verið á hræringu." Meira
20. júní 2014 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Hverjar eru horfur í þróun álverðs?

Eftir Pétur Blöndal: "Verð fer hækkandi og horfur eru góðar til lengri tíma litið." Meira
20. júní 2014 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Íslam

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Nágrannalöndin hafa þurft að kljást við margvísleg alvarleg vandamál vegna íslams og hafa varað eindregið við" Meira
20. júní 2014 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Þess vegna er ég kristinnar trúar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ég trúi því jafnframt, eins fáránlega og það kann að hljóma, að Jesús Kristur hafi risið upp frá dauðum og hafi tileinkað mér og þér sigur lífsins." Meira

Minningargreinar

20. júní 2014 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

Ásdís Ragna Valdimarsdóttir

Ásdís Ragna Valdimarsdóttir fæddist í Keflavík 2. desember 1925. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. maí 2014. Foreldrar hennar voru Valdemar Guðjónsson sjómaður og síðar fiskmatsmaður, f. 22. mars 1896, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 72 orð | 1 mynd

Erla Björgvinsdóttir

Erla Björgvinsdóttir fæddist 26. janúar 1928. Hún lést 22. maí 2014. Útför Erlu fór fram 30. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Erlendur Björnsson

Erlendur Björnsson fæddist 27. mars 1935. Hann lést 5. júní 2014. Útför Erlends fór fram 18. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Gísli Bryngeirsson

Gísli Bryngeirsson úrsmiður fæddist á Búastöðum austari í Vestmannaeyjum 13. maí 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júní 2014. Foreldrar hans voru Bryngeir Torfason, formaður á Búastöðum, f. 26. september 1895, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Gréta Soffía Sigursteinsdóttir

Gréta Soffía Sigursteinsdóttir fæddist að Brimnesi í Ólafsfirði 6. júní 1940. Hún lést á heimili sínu 29. maí 2014. Foreldrar hennar voru Ásta Jóhanna Jónsdóttir, f. 28. apríl 1911, d. 5. júlí 1996 og Sigursteinn Sölmundur Magnússon, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Guðgeir Hallur Heimisson

Guðgeir Hallur Heimisson fæddist 26. september 1956. Hann lést 1. júní 2014. Útför Halls var gerð 12. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Helga Þráinsdóttir

Helga Þráinsdóttir fæddist í Hlöðum (Marahúsi) á Húsavík 7. mars 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 15. júní 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Þráinn Maríusson f. 1902, d. 1965 og María Steingrímsdóttir, f. 1904, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1153 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Þráinsdóttir

Helga Þráinsdóttir fæddist í Hlöðum (Marahúsi) á Húsavík 7. mars 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 15. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Ingólfsdóttir

Hrafnhildur Ingólfsdóttir var fædd á Miðfelli í Þingvallasveit 12. apríl 1942. Hún lést á heimili sínu 20. maí 2014. Foreldrar hennar voru Ingólfur Guðmundsson Ottesen, f. 2. ágúst 1909, d. 6 janúar 1997 og Marta Ólöf Stefánsdóttir, f. 1. maí 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Jens Sturla Jónsson

Jens Sturla Jónsson fæddist á Ísafirði 28. september 1950. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 19. apríl 2014. Jens var jarðsunginn frá Ísafjarðarkirkju 3. maí 2014. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Jóhann Magnússon

Jóhann Magnússon fæddist 8. apríl 1918. Hann lést 2. júní. Útför Jóhanns fór fram 7. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

Kjartan Jóhannes Þorgeirsson

Kjartan Jóhannes Þorgeirsson fæddist 7. október 1934. Hann lést á heimili sínu 8. júní 2014. Foreldrar Kjartans voru hjónin Sigríður Eiríksdóttir, f. 24. nóvember 1896, d. 3. janúar 1996 og Þorgeir Jóhannesson, f. 24. október 1894, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Kristján Þorgeirsson

Kristján Þorgeirsson frá Ármúla fæddist 21.2. 1918 á Kirkjubóli í Önundarfirði. Hann lést á Landakoti þann 8. júní 2014. Foreldrar hans voru Þorgeir Eyjólfsson og Hólmfríður Guðjónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

Liliya Dobrynina

Liliya Dobrynina fæddist 6. júní 1960 í bænum Toshkovka í Úkrainu. Hún lést 12. júní 2014 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru hjónin Lidiya Teplinskaya afgreiðslukona, f. 29.7. 1938 í Toshkovka, d. 25.8. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 1756 orð | 1 mynd

Ruth Hansen

Ruth fæddist á Akureyri 28. febrúar 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 11. júní 2014. Hún var dóttir hjónanna Inge Arnvid Hansen, f. 19.1. 1907, d, 13.9. 1958 og Tómasínu Vigfúsdóttur Hansen, f. 3.8. 1915, d. 29.2. 1984. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Sigurlaug Erla Jóhannesdóttir

Sigurlaug Erla Jóhannesdóttir fæddist 4. mars 1933. Hún lést 28. maí 2014. Útför Sigurlaugar var gerð 5. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Steingrímur Ingimundarson

Steingrímur Ingimundarson fæddist á Djúpavogi 4. júní 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Höfn 5. júní 2014. Foreldrar hans voru Steinunn Tómasdóttir, f. 4.2. 1890, d. 22.6. 1985, og Ingimundur Steingrímsson, f. 14.3. 1881, d. 4.7. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Stella Stefánsdóttir

Stella Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júlí 1936. Hún lést á blóðsjúkdómadeild Landspítalans þann 4. júní 2014. Foreldrar hennar voru Stefán Guðmundsson sjómaður, f. 3. febrúar 1912, d. 25. janúar 1993, og Jóna Erlingsdóttir húsfreyja, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2014 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Þorkell Gunnar Guðmundsson

Þorkell Gunnar Guðmundsson, húsgagnaarkitekt og fyrrverandi deildarstjóri hönnunardeildar Iðnskólans í Hafnarfirði, á 80 ára afmæli í dag, 20. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Akureyri er ekki láglaunasvæði

Hagþróun á Eyjafjarðarsvæðinu eftir hrun hefur almennt verið hagfelld fyrir einstaklinga og fyrirtæki og í sumum tilvikum er staðan orðin betri en fyrir hrun. Meira
20. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Almenn útlán Íbúðalánasjóðs minnka

Heildarútlán Íbúðalánasjóðs í maímánuði námu 1,6 milljörðum króna. Þar af var 321 milljón króna vegna almennra lána, samanborið við 532 milljónir króna í sama mánuði í fyrra. Meira
20. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Biðlar til Frakka um að vera vinsamlegri

Frönsk stjórnvöld stefna að því að ferðamenn til landsins verði 100 milljónir samanborið við 83 milljónir árið 2012. Meira
20. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Blackberry hagnast

Óvæntur hagnaður varð af rekstri snjallsímaframleiðandans Blackberry á fyrsta fjórðungi ársins. Alls nam hagnaðurinn 23 milljónum Bandaríkjadala, sem jafngildir um 2,6 milljörðum króna, en greinendur höfðu reiknað með töluvert minni hagnaði. Meira
20. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 716 orð | 2 myndir

Frekari sameiningar sparisjóðanna lífsnauðsynlegar

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Bankasýsla ríkisins telur að sameiningar sparisjóða séu þeim lífsnauðsynlegar til lengri tíma litið. Meira
20. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir enn stærri í N1

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
20. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Rolls-Royce kaupir eigin bréf fyrir milljarð punda

Rolls-Royce hyggst ráðast í kaup á eigin bréfum fyrir einn milljarð punda, jafnvirði 194 milljarða króna, gangi sala á orkuframleiðsluhluta fyrirtækisins til Siemens eftir. Stefnt er að því að ljúka sölunni fyrir árslok. Meira
20. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Skammvinn gleði á HM

Samkvæmt rannsókn greinenda Goldman Sachs hækkar hlutabréfavísitala í landi sigurvegara Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu að meðaltali 3,5% umfram heimsmarkað fyrsta mánuðinn eftir mótið. Meira

Daglegt líf

20. júní 2014 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

... dillið ykkur með Mandólín

Mandólín er íslensk hljómsveit sem flytur hefðbundna tónlist úr hinum jiddíska menningarheimi. Hljómsveitin mun flytja tónlist sína á Þjóðlagahátíð á Siglufirði síðar í sumar en ætlar í kvöld að æfa jiddíska hreiminn í Mengi við Óðinsgötu 2. Meira
20. júní 2014 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Frá píramída til geimdreka

Í dag og á morgun verður boðið upp á dagsnámskeið í listasmiðju fyrir börn á aldrinum 6–9 ára í Ásmundarsafni í Reykjavík. Meira
20. júní 2014 | Daglegt líf | 328 orð | 1 mynd

HeimurDavíðs Más

Það er samt líka búið að blóðmjólka þau. Ég vil heldur ekki vera sakaður um einelti, það er best að fara varlega. Meira
20. júní 2014 | Daglegt líf | 683 orð | 4 myndir

Hægt er að hekla nánast hvað sem er

Sjaldan hefur verið vinsælla að hekla og geta flestir lært hvernig á að bera sig að við handverkið. Edda Lilja Guðmundsdóttir hefur kennt mörgum að hekla og prjóna auk þess sem hún hefur þýtt bækur um hannyrðir og skrifað um árabil. Meira
20. júní 2014 | Daglegt líf | 247 orð | 1 mynd

Kaleó, Hjaltalín, Páll Óskar og Snorri Helga taka höndum saman

Í dag hefst miðasala á stórtónleika í Hörpu sem verða fimmtudagskvöldið 3. Meira
20. júní 2014 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Tákna drekann sem ver Austurland

List án landamæra stóð fyrir hönnunarkeppni á lyklakippu þar sem hugmyndin var að þátttakendur sæktu innblástur í þjóðsöguna um drekann, landvætt Austurlands. Markmiðið var að hægt yrði að framleiða gripina úr staðbundnu hráefni. Meira
20. júní 2014 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

Tónlistaratriði og ókeypis ukulele-námskeið í tilefni dags

Tónlistargróskan er gríðarleg hér á landi og er það vel. Fólk á öllum aldri spilar á allskonar hljóðfæri og snilligáfan er vakin á hverjum degi. Meira

Fastir þættir

20. júní 2014 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. Bc4 Rxe4 5. Bxf7+ Kxf7 6. Rxe4 h6 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. Bc4 Rxe4 5. Bxf7+ Kxf7 6. Rxe4 h6 7. d4 d5 8. Rxe5+ Rxe5 9. dxe5 Bb4+ 10. Bd2 Bxd2+ 11. Rxd2 He8 12. Df3+ Kg8 13. O-O-O Hxe5 14. h3 Bf5 15. Hhe1 De7 16. Hxe5 Dxe5 17. g4 Bg6 18. Db3 b6 19. Rf3 Df4+ 20. Kb1 Bf7 21. Meira
20. júní 2014 | Í dag | 281 orð

Af dekkjaspóli, rúnti og æskudalnum

Nú hefur stigið á stokk á fésbókinni nýr hagyrðingur sem kallar sig Karl í Koti og ekki stendur á því að hann tali í bundnu máli – og það 17. júní: Er ég kom í æskudalinn eins og kjáni einn mér þótti alveg galinn, annar bjáni. Meira
20. júní 2014 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. Meira
20. júní 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Auður Ýr Þórðardóttir

40 ára Auður er Reykvíkingur en býr í Kópavogi og vinnur hjá heildsölunni Proact. Maki: Gísli Páll Hannesson, f. 1973, verslunarstjóri hjá Útilífi í Glæsibæ. Börn: Tómas Aron, f. 2003, og Karen Ósk, f. 2006. Foreldrar: Þórður Markús Þórðarson, f. Meira
20. júní 2014 | Árnað heilla | 804 orð | 3 myndir

Keppt í fimm stærstu maraþonhlaupunum

Ingibjörg Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 20. júní 1964. Meira
20. júní 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Bergdís Lilja Birgisdóttir fæddist 27. september kl. 20.09...

Kópavogur Bergdís Lilja Birgisdóttir fæddist 27. september kl. 20.09. Hún vó 3.068 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Stefanía Helga Bjarnadóttir og Birgir Michael Welker... Meira
20. júní 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Kristinn Þröstur Helgason

40 ára Kristinn er frá Gilsbakka í Akrahr., Skag., en býr í Kópavogi. Hann er framleiðslustjóri hjá Odda. Maki: Ólöf Helga Kristínardóttir, f. 1977, heimavinnandi. Börn: Helga Lára, f. 1998, og tvíburarnir Bjarki Steinar og Gunnar Atli, f. 2006. Meira
20. júní 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

Mikilsháttar fornmenn, t.a.m. Gunnar á Hlíðarenda, voru heygðir . Að heygja merkir „að jarðsetja í haug“ (ÍO). Einvígi er hins vegar aðeins hægt að heyja . Ég hey / heyi , þú heyrð / heyir , hann eða hún heyr / heyir einvígi. Meira
20. júní 2014 | Árnað heilla | 293 orð | 1 mynd

Páll Jónsson

Páll fæddist í Lundum í Stafholtstungum í Borgarfirði 20.6. 1909. Foreldrar hans voru hjónin Jón Gunnarsson, f. 3.8. 1877, d. 3.7. 1960, bóndi í Fróðhúsum í Borgarhreppi og Signýjarstöðum í Hálsaveit, og Ingigerður Kristjánsdóttir, f. 27.8. 1877, d. 12. Meira
20. júní 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Þengill Maximus Kluge Traustason fæddist 28. júní kl. 21.30...

Reykjavík Þengill Maximus Kluge Traustason fæddist 28. júní kl. 21.30. Hann vó 3.940 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Michelle Alig og Trausti Már... Meira
20. júní 2014 | Fastir þættir | 167 orð

Sumarfrí hjá eldri borgurum í Stangarhyl Fimmtudaginn 12. júní var...

Sumarfrí hjá eldri borgurum í Stangarhyl Fimmtudaginn 12. júní var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara, Stangarhyl 4, Reykjavík. Spilað var á 12 borðum. Efstu pör í N/S: Jón Þ. Meira
20. júní 2014 | Árnað heilla | 172 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Jón Hannesson 95 ára Marianne Winberg 90 ára Anna Elín Ringsted Ásgeir Jóelsson 85 ára Alda Guðbjörnsdóttir Sigurður Gunnarsson 80 ára Tryggvi Sveinsson Þorkell Guðmundsson Örn Bjarnason 75 ára Guðjón Oddsson Inga María Ingólfsdóttir Jóhanna... Meira
20. júní 2014 | Í dag | 113 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Rétt ákvörðun Það verður að segjast að það er rétt ákvörðun hjá ríkisstjórninni að kalla Alþingi saman til að setja lög á verkfall flugvirkja. Meira
20. júní 2014 | Í dag | 296 orð

Víkverji

Víkverji átti erindi í miðbæ Reykjavíkur í rigningunni í gær. Tók eftir því að Skólavörðustígur og Laugavegur voru að hluta lokaðir fyrir bílaumferð. Meira
20. júní 2014 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. júní 1750 Gengið var á tind Heklu í fyrsta sinn, svo vitað sé. Það gerðu Bjarni Pálsson og Eggert Ólafsson. Talið hafði verið að þar væru dyr vítis og illfygli á flökti yfir gígnum. 20. Meira
20. júní 2014 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Ætlaði að gera sig páfagaukslegan

Guðlaugur Garðar Eyþórsson stundar nám í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík en vinnur við garðyrkjustörf hjá Garðabæ í sumar. „Ég hef áður unnið nokkur sumur við garðyrkjustörf og líkar ágætlega við það starf. Meira
20. júní 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Örnólfur Örnólfsson

40 ára Örnólfur er Mosfellingur, rafvirkjameistari og rekur eigið fyrirtæki, Góðir menn rafverktakar. Maki: Bryndís Haraldsdóttir, f. 1976, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Börn: Eydís Elfa, f. 2000, Fannar Freyr, f. 2004, og Guðni Geir, f. 2007. Meira

Íþróttir

20. júní 2014 | Íþróttir | 137 orð

1:0 Hólmfríður Magnúsdóttir 12. skallaði knöttinn í netið eftir góða...

1:0 Hólmfríður Magnúsdóttir 12. skallaði knöttinn í netið eftir góða hornspyrnu frá Hallberu Guðnýju Gísladóttur frá hægri. 2:0 Elín Metta Jensen 20. skoraði með skoti úr miðjum vítateignum í vinstra hornið eftir barning í vítateignum. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Alfreð á leið til Spánar

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Miklar líkur eru á því að Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, gangi til liðs við spænska félagið Real Sociedad á næstu dögum. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Kamerún – Króatía 0:4 Ivica Olic 11., Ivan Perisic 48...

A-RIÐILL: Kamerún – Króatía 0:4 Ivica Olic 11., Ivan Perisic 48., Mario Mandzukic 61., 73. Rautt spjald: Alex Song (Kamerún) 40. Staðan: Brasilía 21103:14 Mexíkó 21101:04 Króatía 21015:33 Kamerún 20020:50 Leikir sem eftir eru: 23. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Á þessum degi

20. júní 1959 Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigrar Noreg í fyrsta skipti þegar liðin mætast á Norðurlandamótinu utanhúss í Noregi. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Blikar unnu barninginn eftir 120 mínútur

Í Kópavogi Stefán Stefánsson ste@mbl.is Þrátt fyrir ágæta spilamennsku létu færin bíða eftir sér á Kópavogsvelli í gærkvöldi þegar Blikar og Þór frá Akureyri mættust í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Bræðraslagur á HM í annað sinn

Það verður bræðraslagur á HM í Brasilíu annað kvöld þegar Þýskaland og Gana eigast við í annarri umferð G-riðils. Með Þjóðverjum leikur Jerome Boateng en í liði andstæðinganna verður hálfbróðir hans, Kevin-Prince Boateng. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

D-riðill: Ítalía – Kostaríka í Recife kl. 16. Sýnt á RÚV. Bæði lið...

D-riðill: Ítalía – Kostaríka í Recife kl. 16. Sýnt á RÚV. Bæði lið fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum í riðlinum. Ítalir unnu baráttusigur á Englendingum, 2:1, en Kostaríka hafði betur á móti Úrúgvæjum, 3:1 og það á afar sannfærandi hátt. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Endalokin hjá frábærri kynslóð

Spænska pressan og stuðningsmenn spænska landsliðsins í knattspyrnu harma endi á velgengni landsliðsins eftir tapið á móti Síle, sem þýðir að heimsmeistararnir halda heim á leið eftir leikinn á móti Ástralíu í riðlakeppninni á mánudaginn. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Haukar missa tvær sterkar

Það verður stórt skarð hoggið í lið bikarmeistara Hauka í körfuknattleik fyrir næstu leiktíð því tveir af efnilegustu leikmönnum liðsins, Lovísa Björt Henningsdóttir og Margrét Rósa Hálfdánardóttir, eru báðar á leið til Bandaríkjanna þar sem þær munu... Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Heimsmeistarakeppnin í Brasilíu er á góðri leið með að verða sú...

Heimsmeistarakeppnin í Brasilíu er á góðri leið með að verða sú skemmtilegasta sem ég man eftir. Nú þegar önnur umferð riðlakeppninnar er nýhafin höfum við orðið vitni að mörgum frábærum leikjum og vonandi verður ekkert lát á þessum kræsingum. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Ísland – Malta 5:0

Laugardalsvöllur, undankeppni HM kvenna, 3. riðill, 19. júní 2014. Skilyrði : Nánast logn, 12 stiga hiti og skúrir. Völlurinn blautur. Skot : Ísland 34 (23) – Malta 0. Horn : Ísland 17 – Malta 0. Ísland: (4-4-2) Mark : Þóra B. Helgadóttir. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 152 orð

Karen Knútsdóttir er búin að semja við Nice

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við franska félagið Nice. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: KR-völlur: KR – Fram 20 Torfnesv...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: KR-völlur: KR – Fram 20 Torfnesv.: BÍ/Bolung. – Hamrarnir 20.30 2. deild karla: Dalvíkurv.: Dalvík/Reynir – KF 20 N1 Sandgerði: Reynir S. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

Kólumbía komið dansandi á óvart

C-RIÐILL: Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Eitt af þeim liðum sem komið hafa hve mest á óvart í heimsmeistarakeppninni í Brasilíu eru nágrannar gestgjafanna, frá Kólumbíu. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

KR fór áfram eftir kaflaskiptan leik

Í Vesturbæ Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Hálftóm stúka, rigning, rok og slöpp spilamennska. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Luis Suárez

Luis Suárez átti frábæran leik eins og búist var við þegar Úrúgvæ lagði England í D-riðli í gærkvöldi, 2:1. Suárez skoraði bæði mörk Úrúgvæs og hlýtur nafnbótina maður dagsins hjá Morgunblaðinu. Suárez er 27 ára gamall, fæddur 24. janúar árið 1987. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Magnús með fimm bikarmörk

Magnús Sverrir Þorsteinsson skoraði þrennu fyrir Keflvíkinga í gærkvöld þegar þeir sigruðu 3. deildarlið Hamars frekar auðveldlega, 6:1, í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar á heimavelli sínum í Keflavík. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

Portúgalski varnarmaðurinn Pepe var í gær úrskurðaður í eins leiks bann...

Portúgalski varnarmaðurinn Pepe var í gær úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd FIFA eftir rauða spjaldið í 4:0 tapi Portúgala gegn Þjóðverjum í fyrstu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Sótt í 90 mínútur

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Ef maður sér nógu marga íþróttakappleiki um ævina þá nær maður líklega að sjá flestar þær útgáfur sem íþróttirnar bjóða upp á. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Suárez skaut England á kaf

D-RIÐILL Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Síðan það var staðfest að Luis Suárez myndi vera leikfær fyrir Úrúgvæ gegn Englendingum þá var alveg ljóst að hann mundi vera í stóru hlutverki. Ég hafði allt eins getað skrifað fyrirsögnina þá strax. Meira
20. júní 2014 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna 3. riðill: Ísland – Malta 5:0 Elín Metta...

Undankeppni HM kvenna 3. riðill: Ísland – Malta 5:0 Elín Metta Jensen 20., 86., Hólmfríður Magnúsdóttir 12., Dóra María Lárusdóttir 40., Dagný Brynjarsdóttir 64. Ísrael – Danmörk 0:5 Karoline Smidt Nielsen 35., 86., Pernille Harder 48. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.