Hinn 17. júní 2014 var haldið upp á sjötíu ára afmæli lýðveldisins. Þrjú merkilegustu ártöl stjórnmálasögunnar á 20. öld voru eflaust 1904, þegar við fengum heimastjórn, 1918, þegar Ísland varð fullvalda ríki, og 1944, þegar lýðveldi var stofnað.
Meira