Samkvæmt nýrri könnun breska dagblaðsins Observer myndu 48% Breta örugglega eða líklega kjósa að ganga úr Evrópusambandinu undir núverandi kringumstæðum en 37% örugglega eða líklega kjósa áframhaldandi aðild ef kosið væri í dag.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 154 orð
| 1 mynd
Alls 2.065 kandídatar úr grunn- og framhaldsnámi brautskráðust frá Háskóla Íslands á laugardaginn. Þetta er mesti fjöldi sem brautskráður hefur verið frá skólanum frá stofnun hans, árið 1911. Eins og undanfarin ár voru athafnir dagsins tvær.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Taílenskan er mér töm og ég stend mig oft að því að hugsa á tungu þessa fjarlæga lands. Það eru um það bil tuttugu ár síðan ég fór fyrst þangað austur fyrir orð vinar míns og heillaðist strax af landinu.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 356 orð
| 5 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta tókst alveg ljómandi vel,“ sagði Helga G. Guðjónsdóttir, formaður Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) um Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri. Landsmóti 50+ á Húsavík lauk í gær.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 407 orð
| 2 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Leit að Ástu Stefánsdóttur hélt áfram í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð og nágrenni í gær. Hátt í 70 liðsmenn björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru við leitarstörf á vettvangi.
Meira
„Haugfé á að vera tengiliður á milli þeirra sem eiga nýtilegt hráefni sem þarf að henda og hinna sem hafa not fyrir hráefnið en myndu annars ekki vita hvernig ætti að finna það,“ segir Birta Rós Brynjólfsdóttir en hún er einn þriggja...
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 396 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við erum að dæla núna alveg spriklandi draumamakríl,“ sagði Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE-2. Hann sagði að fiskurinn væri þetta 360-380 grömm að stærð að meðaltali.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
Björgunarsveitarmenn úr Núpi á Kópaskeri og Stefáni í Mývatnssveit voru kallaðir út um klukkan 14 í gær til aðstoðar erlendum ferðamanni sem slasaðist á fæti í Jökulsárgljúfrum á gönguleiðinni frá Hólsfjallavegi að Selfossi, sunnan Dettifoss.
Meira
Samkvæmt gögnum sem breska dagblaðið Sunday Times hefur komist yfir féllu fleiri en 32.000 breskir hermenn á líkamshreystiprófi á tímabilinu apríl 2011 til mars 2014, þar af 29.600 karlar og 2.819 konur. Fleiri en 22.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 508 orð
| 2 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hugsanlegt er að á næstu árum geti orðið þær breytingar á náttúrufari við sunnanverðan Vatnajökul að ár þar finni sér nýjan farveg. Hugsanlegt er til dæmis að Hverfisfljót á Síðu leiti í Skaftá við Kirkjubæjarklaustur.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 221 orð
| 1 mynd
Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Bergljót Arnalds frumflutti lag við bæn álfkonunnar Tamínu á sólstöðuhátíð við álfakirkjuna í Hafnarfirði í gær.
Meira
Gerry Conlon, einn fjórmenninganna sem voru ranglega dæmdir fyrir sprengjuárásir í Guildford í Surrey árið 1974, þar sem fimm létu lífið, lést úr krabbameini á laugardag.
Meira
Valnefnd Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, hefur ákveðið að hellirinn Grotte Chauvet í Suður-Frakklandi verði settur á heimsminjaskrá. Í hellinum, sem var uppgötvaður árið 1994, er að finna yfir 1.000 teikningar sem eru yfir 35.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 145 orð
| 1 mynd
Von var á Hval 9 til Hvalfjarðar um miðnætti í gær með tvær langreyðar sem veiddust í fyrrinótt. Þar með voru komnar 13 langreyðar á land eftir vikulanga hvalvertíð. „Þetta er mjög gott,“ sagði Gunnlaugur F.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 640 orð
| 2 myndir
Hin árvissa Jónsmessuganga á Seltjarnarnesi fer fram á morgun og hefst dagskráin í Valhúsaskóla kl. 20:00 þar sem Selkórinn syngur lög eftir Gunnar Þórðarson.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 568 orð
| 2 myndir
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Glerveggur verður reistur á norðurhlið húsnæðis Kolaportsins, þeirri sem snýr út að höfninni. Þannig verður talsvert bjartara inni í húsinu og meiri tenging verður við svæðið í kring.
Meira
Brautskráning Laugardagurinn 21. júní var stór dagur í lífi margra en þá brautskráðust 2.065 kandídatar frá Háskóla Íslands. Athöfnin var virðuleg og gekk vel fyrir sig að...
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
Tveir karlmenn, sem setið höfðu í gæsluvarðhaldi á Akureyri vegna gruns um líkamsárás á Hvammstanga um þarsíðustu helgi, voru látnir lausir á laugardagskvöld að loknum yfirheyrslum. Þeir sæta hins vegar farbanni.
Meira
Leit að Ástu Stefánsdóttur í Bleiksárgljúfri bar ekki árangur í gær, að sögn Sveins K. Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Hvolsvelli. Hátt í 70 björgunarsveitarmenn unnu þar að leitarstörfum.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 335 orð
| 1 mynd
Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Kostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna apótekslyfja lækkaði um 7,8% milli áranna 2012 og 2013. Lækkunin nemur rúmum 690 milljónum króna. Á sama tíma jókst kostnaður vegna S-merktra lyfja, þ.e.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 133 orð
| 1 mynd
„Við erum að dæla núna alveg spriklandi draumamakríl,“ sagði Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE-2, um miðjan dag í gær. Skipið var þá að veiðum um 70 sjómílur suðaustur af Vestmannaeyjum.
Meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur sett á laggirnar aðgerðahóp sem er ætlað að leita leiða til að stemma stigu við fækkun býflugna og annarra frjóbera.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 119 orð
| 1 mynd
Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokksins í Kópavogi um árabil, hefur sagt sig úr flokknum. Hann segir ástæðuna vera „þjóðernispopúlisma“ sem þrífist innan flokksins.
Meira
Ingrid Ung er með sýningu í Bryggjusal Edinborgarhússins og þar verður skapandi verkstæði kl. 13:00 til 14:30 í dag og á morgun. Almenningur fær tækifæri til að tjá eigin skoðanir og eftir íhugun hugmynda verður farið í skapandi...
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring Skúli Halldórsson sh@mbl.is Þorbergur Hjalti Jónsson gerði nýverið úttekt á fjárveitingum ríkisins til skógræktarmála og voru niðurstöður hans um margt fróðlegar.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Íslenskt samfélag hefur lengi veigrað sér við að ræða hlutskipti ungra barna. Ástæður þessa eru að fólk vill forðast bakslag í jafnréttisbaráttunni, og forðast vandamál.
Meira
23. júní 2014
| Innlendar fréttir
| 130 orð
| 3 myndir
1.475 hreinræktaðir hundar af 88 hundategundum mættu um helgina í dóm á tvöfaldri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningarnar voru haldnar úti undir berum himni á tjaldsvæði Fáks í Víðidal.
Meira
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Íraskir uppreisnarmenn úr röðum súnní-múslíma tóku á sitt vald þrjá bæi í vesturhluta Íraks um helgina, þeirra á meðal Al-Qaim við landamærin að Sýrlandi.
Meira
Vísindamenn vinna nú að því að þróa „ofurbanana“ til að vinna gegn A-vítamínskorti, sem veldur blindu hjá 250-500 þúsund ungmennum á hverju ári og dauða hjá helmingi þeirra.
Meira
Páll Vilhjálmsson blaðamaður sér kosti í nýrri stöðu: Bæði í Brussel og London er gert ráð fyrir því að Bretland yfirgefi Evrópusambandið. Bretar eru ekki með evru og vaxandi samstaða er um að ESB sé of ráðríkt í breskum innanlandsmálum.
Meira
22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum menntaskóla bregða lögregluþjónarnir Schmidt og Jenko sér í dulargervi í háskóla. Metacritic 71/100 IMDB 8,1/10 Smárabíó 17.30 (LÚX), 17.30, 20.00 (LÚX), 20.00, 22.30, 22.
Meira
Efnt verður til blómatónleika í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn kl. 20 í kvöld og koma fram á þeim tenórsöngvarinn Einar Clausen og Arnhildur Valgarðsdóttir píanóleikari. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Tónum við hafið.
Meira
Við sem kunnum ekki skil á rangstöðu horfum á HM með áhuga og látum það ekki trufla okkur að við höfum ekkert vit á knattspyrnu. Við erum í leit að hinu óvænta og finnum ýmislegt við okkar hæfi.
Meira
„Þegar ég var að kynna mér Kerguelen rakst ég á bréf sem Eggert Ólafsson skrifaði til Jóns Grunnvíkings þar sem Eggert talar vel um Kerguelen, segir hann vera vel lærðan og vel að sér í latínu og segir að hann hafi vakað um nætur í skipi sínu og skrifað og stúderað alls kyns fræði.“
Meira
Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamærum konungsríkis manna. Sem ung stelpa hittir hún ungan strák að nafni Stefán og þau verða ástfangin. Í þeirra sambandi koma þó fljótlega upp vandamál.
Meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram í Laugardal um helgina, á svæði Þróttar. Tónleikar fóru fram á fimm sviðum og hátt í 150 hljómsveitir komu fram á hátíðinni, sem haldin var í fyrsta sinn.
Meira
Leikkonan Melanie Griffith stendur í ströngu við að reyna að má út ummerki húðflúrs sem hún ber á hægri handlegg og hefur borið frá því að hún og fyrrverandi eiginmaður hennar, Antonio Banderas, gengu í það heilaga.
Meira
Jón Steinar Gunnlaugsson: "Dómarar fara með þýðingarmikið þjóðfélagsvald. Þess vegna þurfa þeir jafnan að rökstyðja efnislegar niðurstöður sínar."
Meira
Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Samtök um framfærsluréttindi voru stofnuð til að stöðva lögbrot stjórnvalda og standa vörð um hagsmuni þeirra sem eiga rétt á opinberri framfærslu."
Meira
Eftir Þórstein Ragnarsson: "Nýlegar skýrslur sýna svart á hvítu að það er engin leið fyrir þessar stofnanir að halda uppi þeirri þjónustu og umhirðu sem lög gera ráð fyrir."
Meira
Eftir Sigurð Oddsson: "Tilgangurinn er augljóslega að eyðileggja möguleika þess að flugvöllur geti verið í Vatnsmýri, hvort sem hagstæðara flugvallarstæði finnst eða ekki."
Meira
Minningargreinar
23. júní 2014
| Minningargreinar
| 1253 orð
| 1 mynd
Eina Laufey Guðjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 28. september 1930, hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. júní 2014. Foreldrar hennar voru Guðjón Magnússon, skósmiður (Gaui skó), f. 28. ágúst 1884, d. 5. nóvember 1969, og Guðrún Einarsdóttir húsmóðir,...
MeiraKaupa minningabók
23. júní 2014
| Minningargreinar
| 1913 orð
| 1 mynd
Henrik Linnet fæddist 21. júní 1919 á Sauðárkróki. Hann lést 6. júní 2014 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík. Foreldrar hans voru Kristján Linnet, f. 1881, d. 1958, lengst bæjarfógeti í Vestmannaeyjum og kona hans, Jóhanna Linnet, f. 1890, d.
MeiraKaupa minningabók
Jóhanna Halldórsdóttir fæddist 17. nóvember 1923 á Öngulsstöðum í Eyjafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 11. júní sl. Foreldrar hennar voru Þorgerður Siggeirsdóttir og Halldór Sigurgeirsson, bændur á Öngulsstöðum.
MeiraKaupa minningabók
23. júní 2014
| Minningargreinar
| 2665 orð
| 1 mynd
Þórunn Marie Eiríksdóttir (Edda) fæddist á Eskifirði 21. júní 1927. Hún lést á Hrafnistu í Kópavogi 5. júní 2014. Foreldrar hennar voru Else Andrea Figved, fædd í Stavanger, Noregi 27. júlí 1901, dáin 15.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
23. júní 2014
| Viðskiptafréttir
| 447 orð
| 3 myndir
Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þrír ungir vöruhönnunarnemar vinna nú að áhugaverðri nýrri lausn sem auðvelda framleiðendum að losna við afgangs hráefni sem annars færi á haugana.
Meira
Starfsmaður álvinnustofu í Afganistan lítur upp frá störfum sínum og nær augnsambandi við ljósmyndarann. Vinnustofan er í borginni Herat, þriðju stærstu borg landsins með íbúafjölda í kringum 460.000.
Meira
Hækkandi heimsmarkaðsverð á kaffi fyrr á árinu er ástæðan sem bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks gefur fyrir boðaðri verðhækkun. Frá og með þriðjudeginum bætast 5-20 sent við kaffibollann á bandaríska markaðnum. Jafngildir það tæplega 7% hækkun.
Meira
Stjórn bandaríska tískufyrirtækisins American Apparel hefur sagt stofnanda og framkvæmdastjóra fyrirtækisins að taka pokann sinn. Dov Charney stofnaði fyrirtækið árið 1998 og bjó til mikið tískuveldi sem í dag rekur vel á þriðja hundrað verslana.
Meira
Samkvæmt útreikningum blaðamanns Bloomberg voru 300 ríkustu einstaklingar heims orðnir 15,6 milljörðum dala ríkari síðasta föstudag en þeir voru á mánudag. Á gengi helgarinnar gerir það 1.775 milljarða króna.
Meira
Listafólkið Mai Ueda frá Japan og Adam Wojcinski frá Ástralíu vöktu mikla lukku síðastliðið fimmtudagskvöld þegar þau voru með teviðburð undir heitinu Platonic Love Tea á KEXhosteli í Reykjavík.
Meira
Þeir æfa að lágmarki einu sinni á dag og þar fyrir utan æfa þeir hlaup og bjölluæfingar og stunda teygjutíma og jógatíma. Birgir, Sæmundur og Þórður lönduðu nýlega gulli í muay thai í Svíþjóð. Agi og virðing er lykilatriði.
Meira
Það er jafnan krydd í tilveruna að heyra í kerlingunni á Skólavörðuholti. Hún átti afmæli nýverið og var venju fremur úfin er hún varð á vegi Sigrúnar Haraldsdóttur og mælti: „Þetta er nú aumi afmælisdagurinn, ekki byrjar hann vel.
Meira
Akureyri Baldvina Bríet fæddist 4. september kl. 10.13. Hún vó 3.744 og var 50 cm löng. Foreldarar hennar eru Svanhvít Gróa Guðnadóttir og Þorvaldur Steingrímsson...
Meira
• Kristinn Torfason fæddist 31. ágúst árið 1984 og er alinn upp í Hafnarfirði. Hann lauk B.Sc.-gráðu í eðlisfræði frá HÍ 2007. Að loknu grunnnámi hóf hann M.Sc.-nám í eðlisfræði við HÍ með sérhæfingu í rafeindakerfum á nanóskala.
Meira
Kristján Edilon Magnússon fæddist í Reykjavík 23.6 1974. Hann ólst upp í Hlíðunum, gekk í Hlíðaskóla. Hann fór að vinna eftir grunnskólann og hóf framreiðslunám 1993 í Perlunni.
Meira
30 ára Kristjana er úr Borgarnesi, býr í Kópavogi og er í fæðingarorlofi. Maki: Aron Örn Sigurðsson, f. 1986, kerfisstjóri hjá Advania. Börn: Lovísa Rós, f. 2008, og Alexander Darri, f. 2013. Foreldrar: Trausti Jónsson, f.
Meira
30 ára Magnús er Ísfirðingur, vélvirki og vinnur á bílaverkstæðinu Bílatanga. Maki: Ólafía Sif Magnúsdóttir, f. 1986, sjúkraliði á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar. Dóttir: Dagbjört Sjöfn, f. 2011. Foreldrar: Heimir Tryggvason, f.
Meira
Sögnin að verða er til í merkingu sem ekki allir taka trúanlega: að takast , að vera hægt . Að ekki hafi verið mögulegt að fara til baka heitir: Ekki varð aftur snúið. Og svo er það málshátturinn: Ekki verður feigum forðað né ófeigum í hel...
Meira
Njarðvík Guðríður Þóra Steinarsdóttir fæddist 20. september kl. 22.40. Hún vó 3.380 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Eyrún Ósk Guðmundsdóttir og Steinar Guðni Baldvinsson...
Meira
Nú stendur til að njóta sólarinnar. Ætlum að halda til fjalla og dvelja á slóðum sælkera í Piemonte á Norðvestur-Ítalíu í tvær vikur eða svo. Þetta verða góðir dagar og mér finnst frábært að halda upp á afmælið svona.
Meira
Einu sinni þurfti Víkverji að ferðast með sjúkrabíl á milli landshorna. Tilefnið var sem betur fer ekki alvarlegt, í það minnsta ekki miðað við marga aðra sem ferðast með slíkum tækjum.
Meira
23. júní 1912 Minnismerki um Jón Arason biskup var reist á aftökustað hans í Skálholti. Ensk kona, Dissney Leith, lét reisa minnismerkið á sinn kostnað. 23. júní 1967 Plata hljómsveitarinnar Dáta kom út. Á henni voru fjögur lög eftir Rúnar Gunnarsson.
Meira
40 ára Þórólfur er Skagamaður, trésmiður að mennt og vinnur hjá Elkem á Grundatanga. Maki: Áslaug Ragna Ákadóttir, f. 1978, íþróttakennari í Grundaskóla. Börn: Bryndís Rún, f. 1997, Birna Rún, f. 2006, og Daníel Rafnar, f. 2011.
Meira
0:1 Haukur Páll Sigurðsson 15. potaði boltanum í netið af stuttu færi eftir fyrirgjöf sem Þórsarar náðu ekki að koma í burtu. Gul spjöld: Sigurður Egill (Val) 36. (brot), Ian Williamson (Val) 38. (leikaraskap), Bjarni Ólafur (Val) 44.
Meira
1:0 Jeppe Hansen 17. Hansen var á undan varnarmanni Fjölnis í boltann við vítateigslínuna. Komst inn í teiginn, lék á Þórð markvörð og skoraði auðveldlega. 1:1 Bergsveinn Ólafsson 54.
Meira
Ef Hlynur Andrésson hefði ekki verið dæmdur úr leik fyrir að hafa stigið á línu í 1.500 m hlaupi karla í 3. deild, Evrópumóts landsliða í frjálsíþróttum hefði Ísland unnið deildina og endað einu stigi fyrir ofan Kýpur.
Meira
H-riðill Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Alsír vann Suður-Kóreu 4:2 í bráðfjörugum leik þar sem Alsíringar afrekuðu að verða fyrsta Afríkuþjóðin til að skora fjögur mörk í einum leik á HM. Tólf mínútna snilld frá Alsír tryggði sigurinn.
Meira
Guðmundur Sverrisson vann spjótkastskeppni karla í Tbilisi í gær þegar hann grýtti spjótinu lengst 73,13 m. Þrátt fyrir sigurinn var Guðmundur ekkert sérstaklega sáttur við sitt, enda telur hann sig geta kastað mun lengra.
Meira
23. júní 1975 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sigrar Færeyinga, 6:0, í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum. Teitur Þórðarson verður þar annar landsliðsmaður Íslands frá upphafi til að skora þrennu í landsleik.
Meira
Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason verður ekki áfram í herbúðum Sampdoria í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð. Sampdoria keypti helmingshlut í Birki af B-deildarliðinu Pescara síðasta sumar með endurskoðun að ári liðnu.
Meira
B-riðill: Spánn – Ástralía í Curitiba kl. 16. Sýnt á RÚV. Þetta er leikur sem ríkjandi heimsmeistarar Spánverja hafa ekki mikinn áhuga á að spila en meistararnir frá því í Suður-Afríku fyrir fjórum árum halda heim á leið eftir leikinn.
Meira
1. deild karla Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það færi þó aldrei svo að sú spenna sem einkenndi 1. deild karla í knattspyrnu síðasta sumar mundi endurtaka sig í ár.
Meira
Ég hef gaman af HM því þá dúkka alltaf upp nýjar stjörnur sem sigra nánast heiminn með magnaðri frammistöðu. Þótt ég fylgist mikið með hafði ég ekki hugmynd um hver Guillermo Ochoa, markvörður Mexíkóa, var fyrir þetta mót.
Meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að fall Englendinga út úr heimsmeistarakeppninni megi rekja til óheppni frekar en einhvers annars.
Meira
Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er hættur hjá þýska félaginu Bochum eftir að hafa spilað með því í þýsku B-deildinni undanfarin þrjú ár.
Meira
Andrés Iniesta, miðjumaður Spánverja, verður áttundi leikmaðurinn í sögu spænska landsliðsins til að komast í 100 leikja klúbbinn komi hann við sögu í leiknum gegn Áströlum í dag en með honum kveðja ríkjandi heimsmeistarar HM í Brasilíu.
Meira
EM í Georgíu Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson í Tbilisi Hafdís Sigurðardóttir halaði inn flest stig fyrir íslenska landsliðið um helgina. Hún keppti í fimm greinum og endaði aldrei neðar en í 2. sæti.
Meira
• Ísland endaði í 2. sæti í 3. deild á Evrópumóti landsliða í frjálsíþróttum í Tbilisi í Georgíu • Spennandi barátta við Kýpur og Ísrael um efstu tvö sætin í deildinni • Ísland komst upp um deild og keppir því í 2. deild á sama tíma á næsta ári
Meira
Í Árbæ Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Keflvíkingar áttu ekki í nokkrum erfiðleikum þegar þeir heimsóttu Fylki í Árbæinn í 9. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi.
Meira
Svissneski varnarmaðurinn Steve von Bergen er farinn til síns heima frá heimsmeistaramótinu í Brasilíu en hann varð fyrir því óláni að kinnbeinsbrotna í viðureign Svisslendinga og Frakka þar sem Frakkar unnu stórsigur, 5:2.
Meira
Vincent Enyeama var frábær í marki Nígeríu í 1:0-sigri þeirra gegn Bosníu. Enyeama varði frábærlega skot Edins Dzekos undir lokin og tryggði þannig Nígeríu inn í 16 liða úrslit.
Meira
Hinn 36 ára gamli Miroslav Klose skráði nafn sitt í sögubækur HM þegar hann tryggði Þjóðverjum 2:2-jafntefli gegn Ganverjum í afar fjörugum leik í G-riðli HM á laugardagkvöldið.
Meira
Noregur B-deild karla: Hönefoss – Ranheim 2:1 • Kristján Örn Sigurðsson lék allan tímann fyrir Hönefoss. Hödd – Ull/Kisa 4: 0 • Jóhann Laxdal lék ekki með Ull/Kisa.
Meira
Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, er ósáttur við leikjaniðurröðun dagsins á HM í knattspyrnu. Van Gaal segir að FIFA beiti óþverrabrögðum til að hjálpa heimamönnum.
Meira
Fyrri keppnisdegi EM í Georgíu lauk aldeilis vel, því í síðustu grein laugardagsins sló íslenska boðhlaupssveitin Íslandsmetið í 4x100 metra boðhlaupi karla þegar sveitin kom önnur í mark.
Meira
Læknir úrúgvæska landsliðsins segir að framherjinn Luis Suárez verði klár í slaginn með Úrúgvæjum þegar þeir mæta Ítölum í hreinum úrslitaleik um að komast áfram á morgun.
Meira
Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is KR-ingar fögnuðu 2:3-sigri sínum í Eyjum í gærkvöldi vel og innilega í leikslok enda lentu þeir 2:0 undir snemma í fyrri hálfleik og voru undir allt þar til sex mínútur voru til leiksloka.
Meira
Í Víkinni Stefán Stefánsson ste@mbl.is Þrátt fyrir mikla pressu, síðan að vera einum færri í rúmar tuttugu mínútur og tveimur síðustu sjö mínúturnar tókst Víkingum að verjast og innbyrða 1:0-sigur á Breiðabliki þegar liðin mættust í 9.
Meira
f-riðill Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Aðeins töfrar Lionels Messis á lokaandartökunum skildu að lið Argentínu og Írans. Messi hafði verið lítt áberandi í leiknum fram að lokamínútunni enda verið í strangri gæslu Írana allan leikinn.
Meira
Á Akureyri Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Hann var rólegur leikur Þórs og Vals í 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en Valsmenn gerðu það sem þurfti, skoruðu eina mark leiksins, 1:0, eftir stundarfjórðung.
Meira
Gianluigi Buffon, markvörður og fyrirliði ítalska landsliðsins, vill sjá liðið bæta leik sinn til muna frá tapleiknum á móti Kostaríka þegar þeir etja kappi við Úrúgvæja í hreinum úrslitaleik um að komast áfram í 16-liða úrslitin á morgun.
Meira
Kristinn Torfason gaf tóninn í langstökkskeppninni í Tbilisi á laugardag þegar hann stökk 7,62 metra strax í fyrsta stökki og komst í forystu. Henni hélt hann allt til enda og vann langstökkið á þessu fyrsta stökki.
Meira
EM í Georgíu Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson í Tbilisi Þótt frjálsíþróttir séu að nær öllu leyti einstaklingsgreinar, að frátöldum boðhlaupum, tókst íslenska frjálsíþróttalandsliðinu að ná upp gríðarlega öflugri liðsheild og samkennd í Georgíu um helgina.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.