Greinar fimmtudaginn 26. júní 2014

Fréttir

26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Aldingarður æskunnar opnaður

Verkefninu Aldingarði æskunnar var formlega hleypt af stokkunum í gær við leikskólann Steinahlíð á Suðurlandsbraut. Verkefnið er samstarf Barnavinafélagsins Sumargjafar og Garðyrkjufélags Íslands, og er þetta fyrsti Aldingarður æskunnar sem opnaður er. Meira
26. júní 2014 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Barnasáttmálinn skiptir sköpum

Ársskýrsla UNICEF fyrir árið 2013 er nú komin út. Í skýrslunni er lögð áhersla á að meta stöðu þeirra sem eru undir 18 ára aldri, en það eru rúmlega tveir milljarðar manna. Niðurstöðurnar sem birtar hafa verið þykja um margt sláandi. Meira
26. júní 2014 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Boko Haram linnir ekki árásunum

Hryðjuverkasamtökin Boko Haram halda áfram að herja á íbúa Nígeríu. Sprengja sprakk í gær við verslunarmiðstöð í höfuðborg landsins, Abuja, og varð a.m.k. tólf manns að bana. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 802 orð | 4 myndir

Bókagjafir, sílaveiðar og listræn hellidemba

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Eyjafjörður Fyrir þá sem vilja – Please, take a book if you like, stóð á miða fyrir utan hús við Aðalstræti í Innbænum í gær. Á tveimur stólum var hrúga af bókum og margir höfðu gripið með sér lesefni síðdegis. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Dorgað Árleg dorgveiðikeppni á vegum Hafnarfjarðarbæjar var haldin við Flensborgarbryggju í gær. Keppnin hefur verið haldin í rúm 20 ár og er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf... Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Ekkert að vanbúnaði að hefja sókn í landgræðslu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð

Ferðamanns leitað í gær

Björgunarfélag Hornafjarðar hóf í gærkvöldi að svipast um eftir frönskum ferðamanni sem fór í göngu á Lónsöræfum þann 17. júní sl. Ekkert hafði til hans spurst áður en leitin hófst. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fjórir fyrrverandi Glitnis-menn hafa allir áfrýjað

Fjórir fyrrverandi starfsmenn Glitnis, þeir Birkir Kristinsson, Elmar Svavarsson, Jóhannes Baldursson og Magnús Arnar Arngrímsson, hafa allir áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, í svonefndu BK-44 máli, til Hæstaréttar. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Flugið er samofið tilverunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Oftast er flugfært hingað til Hafnar. Á veturna heyrir til undantekninga að dagur falli úr, en á sumrin verða stöku sinnum frátafir, til dæmis þegar köld gola af hafinu með þoku kemur hér inn yfir Nesjar. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fundað í kjaradeilu lækna

Samninganefndir Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands funduðu í gær í húsnæði ríkissáttasemjara vegna kjaradeilu félaganna við ríkið. Var þetta fyrsti fundurinn í kjaradeilunni eftir að henni var vísað til sáttasemjara. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Hamingjudagar haldnir á Hólmavík

Dagana 27.-29. júní fara Hamingjudagar á Hólmavík fram í 10. sinn. Ýmislegt sem gerist á Hamingjudögum er löngu orðið að hefð. Ber þar helst að nefna kassabílarall fyrir börn þar sem nú hefur verið sett hjálmaskylda og verður undir lögregluvakt. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hefja má stórfellda sókn í landgræðslu

Guðmundur Stefánsson, sviðsstjóri landverndarsviðs hjá Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti, segir ekkert að vanbúnaði að hefja stórfellda sókn í landgræðslu til að hægt verði að nálgast markmið um bindingu og losun gróðurhúsalofttegunda. Meira
26. júní 2014 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hlerunarhneyksli skekur Pólland

Hneyksli skekur nú æðstu ráðamenn í Póllandi eftir að upp komst að samræður þeirra á milli höfðu verið hleraðar af þriðja aðila. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Íslenski sjávarútvegurinn til kynningar

Elisabet Aspaker, sjávarútvegsráðherra Noregs, er stödd hér á landi ásamt sendinefnd í tilefni af norrænum ráðherrafundi. Undanfarna daga hefur ráðherrann kynnt sér íslenskan sjávarútveg og fundaði hópurinn m.a. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Júnímánuður gæti slegið met

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Útlit er fyrir að núlíðandi júnímánuður verði meðal hlýjustu mánaða sem mælst hafa. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 879 orð | 5 myndir

Kársnesið fær nýtt yfirbragð

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Krafist bóta af Seðlabanka

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ursus ehf, félag Heiðars Guðjónssonar fjárfestis, hefur stefnt Seðlabanka Íslands (SÍ) og Eignasafni Seðlabanka Íslands (ESÍ) fyrir að hafa ekki staðið við samning um sölu á Sjóvá Almennum (Sjóvá) árið 2010. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Landsliðið vann Portúgal og Króatíu

Íslenska landsliðið í bridge vann Portúgal og Króatíu á fjórða degi Evrópumeistaramótsins í bridge í gær en tapaði fyrir Austurríki. Í fyrradag vann íslenska landsliðið Grikkland en tapaði fyrir bæði Mónakó og Finnlandi, samkvæmt vefnum www.bridge.is. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Leiftur á ferð á grunnslóð

Eins og tíðkast hefur undanfarin ár sinna Landhelgisgæslan og Fiskistofa sameiginlega fiskveiðieftirliti á grunnslóð. Fyrirkomulag eftirlitsins hefur komið vel út en það fer fram með harðbotna slöngubátnum Leiftri, segir í frétt á heimasíðu Gæslunnar. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Mikil spenna í keppninni

Mikil spenna er á milli efstu liða í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur sem hæst en þar hjóla keppendur norðurleiðina hringinn um landið. Á leið sinni safna keppendur áheitum sem renna til tækjakaupa á bæklunarskurðdeild Landspítalans. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Möguleg hitamet sett í júnímánuði

Núlíðandi júnímánuður gæti orðið meðal hlýjustu mánaða sem mælst hafa, að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings. Þrátt fyrir það að ekki hafi verið slegin hitamet einstaka daga er hitinn langt fyrir ofan meðallag. Meira
26. júní 2014 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Neyðarstjórn hafnað í Írak

Forsætisráðherra Íraks, Nouri al-Maliki, hafnaði í gær ákalli um að mynda svokallaða neyðarstjórn með aðkomu allra flokka á þinginu. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Nýjar reglur um vegabréf

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Nú á dögunum voru lögð fram drög að breytingu á reglugerð um vegabréf af innanríkisráðuneytinu. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 696 orð | 4 myndir

Óbeint framlag er rúmlega 28% af landsframleiðslu

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Óbeint framlag íslenskra hafna er rúmlega 28% af landsframleiðslu en beint framlag um 0,3%. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins lokið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tveggja daga fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins lauk í gær, en þar var rætt um þau mál sem verða í fyrirrúmi á leiðtogafundi bandalagsins sem haldinn verður í Wales í septemberbyrjun. Meira
26. júní 2014 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ríkissjónvarpið bannar lýtaaðgerðir

Ríkissjónvarp Írana hefur lagt bann við leikurum sem hafa gengist undir lýtaaðgerðir. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Seðlabanki boðar svör næstu daga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Seðlabanki Íslands hyggst á næstu dögum upplýsa erlend tryggingafélög og söluaðila þeirra á Íslandi um þeirra stöðu eftir að reglum um gjaldeyrismál var breytt 19. júní. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 1694 orð | 5 myndir

Sólin á Suðausturlandi

Milt veður verður víðast hvar á landinu um helgina en þó gæti vætan sett strik í reikning sólarþyrstra. Sólargeislarnir munu einna helst ylja landsmönnum á austanverðu Suðurlandi þar sem spáð er 12-17 stiga hita. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 2 myndir

Sprengdu tundurdufl frá seinni heimsstyrjöldinni

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Tundurdufl frá seinni heimsstyrjöldinni var sprengt á Brekknasandi við Þórshöfn á mánudaginn og voru sérfræðingar frá Landhelgisgæslunni þar að verki en lögreglu hafði verið tilkynnt um duflið. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Staða forstjóra eftirsótt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alls bárust 24 umsóknir um starf forstjóra Samgöngustofu, sem auglýst var 6. júní síðastliðinn, en umsóknarfrestur rann út á sunnudaginn. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Sýna áhuga á risaturni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Birgir Sigurðsson, skipulagsstjóri Kópavogsbæjar, segir fjárfesta skoða þann möguleika af alvöru að koma að fjármögnun 32 hæða turns austur af Smáralind í Kópavogi. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð

Tveir með stöðu sakbornings

Tveir eru með réttarstöðu sakbornings í rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum á máli lögreglumanns, sem sakaður er um að hafa notfært sér aðgang sinn að lögreglukerfi ríkislögreglustjóra, LÖKE, á óeðlilegan hátt. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Tæplega 600 bátar á strandveiðum

Fiskistofa hefur tilkynnt að frá og með deginum í dag ljúki strandveiðum júnímánaðar á svæði B frá Norðurfirði á Ströndum til Grenivíkur. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Uglufjölskylda unir sér vel í móanum í Kjósinni

Það var ekkert gefið eftir á veiðitækniæfingu hjá þessum uglum sem náðust á mynd við Meðalfell í Kjós í gær. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ursus stefnir Seðlabanka Íslands

Ursus ehf., félag Heiðars Guðjónssonar fjárfestis, hefur stefnt Seðlabanka Íslands (SÍ) og Eignasafni Seðlabanka Íslands (ESÍ) fyrir að hafa ekki staðið við samning um sölu á Sjóvá Almennum (Sjóvá) árið 2010. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Útflutningur á sælgæti stóreykst

Sælgætisgerðin Freyja hefur á allra síðustu mánuðum stóraukið útflutning sinn á sælgæti til hinna Norðurlandanna. Sér í lagi er það sælgæti úr lakkrís og súkkulaði sem sóst er eftir. Meira
26. júní 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Útför Jónasar Kristjánssonar

Útför Jónasar Kristjánssonar, fyrrverandi forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær en hann andaðist á Landspítalanum að morgni 7. júní sl. Meira
26. júní 2014 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Þíða í samskiptum yfir Taívansund

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Æðsti embættismaður kínverskra stjórnvalda í málefnum sem snúa að nágrannaríkinu Taívan er nú í opinberri heimsókn í landinu. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2014 | Leiðarar | 562 orð

Sýndarmennska?

Hjákátlegt er að horfa upp á breska forsætisráðherrann, sem lætur eins og hann sé í hörkuviðræðum við Brusselveldið Meira
26. júní 2014 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd

Von að hún spyrði

Sumarið 2014 er Ísland enn þá umsóknarríki um aðild að Evrópusambandinu. Þetta sama sumar er tilkynnt að ákveðið hafi verið að halda áróðursmyllunni Evrópustofu gangandi áfram, a.m.k. til sumarsins 2015! Meira

Menning

26. júní 2014 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Ásgeir fjölhæfur

Útgáfu ljóðabókarinnar Hverafuglar eftir Einar Georg verður fagnað í dag kl. 17 í verslun Eymundsson að Laugavegi 77. Einar Georg er kunnur af textasmíð sinni fyrir syni sína, þá Þorstein í hljómsveitinni Hjálmum og Ásgeir Trausta. Meira
26. júní 2014 | Tónlist | 381 orð | 2 myndir

„Annt um formið“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
26. júní 2014 | Kvikmyndir | 453 orð | 2 myndir

„Háaldraðar“ leynilöggur í háskóla

Leikstjórar: Phil Lord og Christopher Miller. Handrit: Michael Bacall, Oren Uziel, Rodney Rothman. Aðalhlutverk: Jonah Hill, Channing Tatum, Ice Cube, Peter Stormare, Amber Stevens, Wyatt Russell og Jillian Bell. Bandaríkin 2014, 112 mínútur. Meira
26. júní 2014 | Tónlist | 497 orð | 2 myndir

„Söngur í forgrunni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
26. júní 2014 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Bergssynir bjóða í smakk á Bergsson

Sólóplata Felix Bergssonar, Borgin, kemur út í dag og af því tilefni býður hann í matar- og tónlistarsmakk á mathúsinu Bergsson sem bróðir hans Þórir rekur, í dag milli kl. 17 og... Meira
26. júní 2014 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Edge of Tomorrow

Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. Meira
26. júní 2014 | Fólk í fréttum | 63 orð | 4 myndir

Fjölskyldusýning Sirkuss Íslands, Heima er best, var frumsýnd í...

Fjölskyldusýning Sirkuss Íslands, Heima er best, var frumsýnd í gærkvöldi í nýju sirkustjaldi hópsins á Klambratúni. Auk Heima er best mun Sirkus Íslands sýna í sumar sýninguna S.I.R.K.U.S. Meira
26. júní 2014 | Tónlist | 228 orð | 1 mynd

Líkt við David Bowie

Breski píanóleikarinn Tom Odell, fullu nafni Thomas Peter Odell, heldur tónleika í Eldborg í Hörpu í kvöld kl. 20 ásamt hljómsveit. Meira
26. júní 2014 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Maleficent

Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamærum konungsríkis manna. Meira
26. júní 2014 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Olga hefur tónleikaferðalag sitt í kvöld

Sönghópurinn Olga hefur tónleikaferð sína um landið með tónleikum í Tjarnarborg á Ólafsfirði í kvöld. Meira
26. júní 2014 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Rúllandi snjóbolti

Alþjóðlega myndlistarsýningin Rúllandi snjóbolti/5, Djúpivogur verður opnuð 12. júlí nk. í Bræðslunni á Djúpavogi. 33 listamenn frá Kína, Evrópu og Íslandi taka þátt í sýningunni sem er samvinnuverkefni Djúpavogshrepps og Chinese European Art Center. Meira
26. júní 2014 | Leiklist | 121 orð | 1 mynd

Sek leiklesið á dönsku

Leikritið Sek eftir Hrafnhildi Hagalín var leiklesið á dönsku í Husets Teater á Norrænum sviðslistadögum í Kaupmannahöfn 21. júní sl. Meira
26. júní 2014 | Fólk í fréttum | 425 orð | 11 myndir

The Fault in Our Stars Myndin segir frá tveimur unglingum sem eiga...

The Fault in Our Stars Myndin segir frá tveimur unglingum sem eiga ýmislegt sameiginlegt. Meira
26. júní 2014 | Fólk í fréttum | 104 orð | 2 myndir

Transformers: Age of Extinction

Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í siðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föðurs sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Meira
26. júní 2014 | Fólk í fréttum | 38 orð | 5 myndir

Útgáfu þriðja hljómdisks Bláa lónsins var fagnað með tónleikum í lóninu...

Útgáfu þriðja hljómdisks Bláa lónsins var fagnað með tónleikum í lóninu í fyrrakvöld. Meira

Umræðan

26. júní 2014 | Aðsent efni | 274 orð

Enn um blaðaskrif dómara

Það getur verið erfitt að fá þrautreyndan kollega til að skilja einfaldan texta, sem skrifaður er að gefnu tilefni. Ef til vill vantar viljann. Meira
26. júní 2014 | Pistlar | 489 orð | 1 mynd

Sark-Reykjavík, óskalandið

Eyjan Sark, sem er hluti af Guernsey á Ermarsundi, er einn af fáum stöðum í heiminum, þar sem engir bílar eru leyfðir. Meira
26. júní 2014 | Aðsent efni | 878 orð | 1 mynd

Umboðsmaður Alþingis sinnir ekki skyldum sínum

Eftir Heiðar Guðjónsson: "Reynsla mín gefur mér ekki tilefni til að mæla með því við neinn, að hann láti reyna á rétt sinn með kvörtun til umboðsmanns Alþingis." Meira
26. júní 2014 | Velvakandi | 247 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Moska í Sogamýri Undanfarið hefur mikið verið skrifað og rætt um væntanlega mosku í Reykjavík, en „moska“ er guðshús múslima, þ.e. þeirra sem trúa á kenningu Múhameðs, en hann var spámaður múslima, fæddur árið 570 e. Kr. Meira
26. júní 2014 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Verum ekki feimin við að signa okkur

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Signingin er ekki aðeins trúarjátning heldur hljóðlát bæn." Meira

Minningargreinar

26. júní 2014 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

Árný Guðmundsdóttir

Árný Guðmundsdóttir (Adda) fæddist í Vestmannaeyjum 27. júlí 1926. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 18. júní 2014. Foreldrar hennar voru Helga Sigríður Árnadóttir, f. 29. ágúst 1902, d. 4. ágúst 1986, og Guðmundur Guðmundsson, f. 11. október 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2014 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Ásgeir Ólafsson

Ásgeir Ólafsson fæddist 6. júlí 1928 að Grænumýri á Seltjarnarnesi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. júní 2014. Útför Ásgeirs fór fram frá Neskirkju 13. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2014 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Erlingur Helgi Einarsson

Erlingur Helgi Einarsson fæddist í Reykjavík 17. september 1937. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 3. júní 2014. Foreldrar hans voru Einar Ermenreksson múrarameistari, f. 16. maí 1913, d. 6. mars 1990, og Guðfinna Jóna Jóhannsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2014 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Haukur Þorgilsson

Haukur Þorgilsson fæddist 23. maí 1938 í Vestmannaeyjum. Hann lést 23. maí 2014. Útför hans fór fram 21. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2014 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

Júlíus Hilmar Gunnarsson

Júlíus Hilmar Gunnarsson fæddist 16. júlí 1945. Hann lést 4. júní 2014. Hilmar var jarðsunginn 13. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2014 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Ólafur Lárusson

Ólafur Lárusson fæddist á Akureyri 15. september 1934. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. júní 2014. Hann var sonur Ólafar Jóhönnu Sigurjónsdóttur, f. 1.2. 1914, d. 11.2. 1935 og Einars Sveinssonar, f. 7.1. 1911, d. 29.6. 1981. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. júní 2014 | Afmælisgreinar | 63 orð | 1 mynd

90 ára

Gunnar Már Torfason vörubílstjóri, Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði , fagnar í dag 90 ára afmæli. Af því tilefni býður hann ættingjum og vinum að gleðjast með sér laugardaginn 28. júní kl. 17 í Turninum við Fjarðargötu (7. Meira
26. júní 2014 | Daglegt líf | 368 orð | 1 mynd

Krónan Gildir 26. júní - 29. júní verð nú verð áður mælie. verð...

Krónan Gildir 26. júní - 29. júní verð nú verð áður mælie. verð Grísalundir erlendar 1.498 2.197 1.498 kr. kg Grísahnakki úrb. kryddaður 1.358 1.698 1.358 kr. kg Grísahnakki á spjóti New York 1.398 1.698 1.398 kr. kg Grísahnakki á spjóti Hvítl&Rós 1. Meira
26. júní 2014 | Daglegt líf | 821 orð | 5 myndir

Þeysast milli hálendisskála yfir sumartímann

Um Biskupstungnaafrétt er mikil umferð yfir sumarið, bæði af tvífætlingum og fjórfætlingum. Göngufólk og hestafólk leggur leið sína um þetta fallega svæði en einnig heilmargir á bílum. Meira

Fastir þættir

26. júní 2014 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rc3 Rc6 3. g3 Bc5 4. Bg2 d6 5. Rge2 Be6 6. d3 Dd7 7. Rd5...

1. e4 e5 2. Rc3 Rc6 3. g3 Bc5 4. Bg2 d6 5. Rge2 Be6 6. d3 Dd7 7. Rd5 Rge7 8. c3 a6 9. O-O Ba7 10. d4 O-O 11. Be3 Rg6 12. h4 f6 13. dxe5 fxe5 14. Bxa7 Rxa7 15. f4 exf4 16. Rexf4 Rxf4 17. Rxf4 Rc6 18. e5 Kh8 19. exd6 cxd6 20. Dd2 Bc4 21. Hfe1 Had8 22. Meira
26. júní 2014 | Í dag | 297 orð

Af Bakkusi, misjöfnu fólki og krumma

Hjálmar Jónsson kenndi mér vísu eftir afa sinn, Kristin Bjarnason frá Ási í Vatnsdal, en langafi hans var Bólu-Hjálmar. Vísuna orti Kristnn á efri árum: Við Bakkus hvor öðrum þá sanngirni sýnum að sættast á málin hvern einasta dag. Meira
26. júní 2014 | Árnað heilla | 556 orð | 3 myndir

Alltaf jafn pólitískur

Svavar fæddist á Guðnabakka í Stafholtstungum 26.6. 1944. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1964, stundaði nám við lagadeild HÍ 1964-67 og nám í Berlín 1967-68. Meira
26. júní 2014 | Í dag | 219 orð | 1 mynd

Emil G. Guðmundsson

Emil fæddist á Torfastöðum í Vopnafirði 26.6. 1865. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefánsson, hreppstjóri á Torfastöðum, og k.h., Juliane Jensine Hermansdóttir Schou, húsfreyja þar. Meira
26. júní 2014 | Í dag | 198 orð | 1 mynd

Fagrir eru þeir kapparnir á HM

Að sjálfsögðu fylgist undirrituð með HM í fótbolta. Það er allt betra – allt segi ég og skrifa – en HM fyrir fjórum árum þegar svokallaðir vúvúsela-lúðrar voru þeyttir og hljóðið smaug í gegnum merg og bein. Meira
26. júní 2014 | Fastir þættir | 170 orð

Hálfsofandi. V-Enginn Norður &spade;85 &heart;95 ⋄KG1032...

Hálfsofandi. V-Enginn Norður &spade;85 &heart;95 ⋄KG1032 &klubs;D963 Vestur Austur &spade;ÁG6 &spade;K7432 &heart;842 &heart;D73 ⋄976 ⋄D8 &klubs;G1052 &klubs;K74 Suður &spade;D109 &heart;ÁKG106 ⋄Á54 &klubs;Á8 Suður spilar 4&heart;. Meira
26. júní 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Íris Svavarsdóttir

30 ára Íris ólst upp í Garðabæ, býr í Kópavogi, er íþróttafræðingur frá HR og sviðsstjóri hjá Fimleikasambandi Íslands. Maki: Trausti Þór Friðriksson, f. 1979, vörustjóri hjá Símanum. Börn: Sturla Þór, f. 2007, og Thelma, f. 2012. Meira
26. júní 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Að komast í tæri við e-n (eða e-ð) er að komast í kynni eða samband við e-n (eða e-ð), oft í heldur neikvæðri merkingu: komast í tæri við óþjóðalýð, smitbera o.s.frv. Ekki er það þó einhlítt: „Ólafur komst í tæri við stúlku er Katrín hét. Meira
26. júní 2014 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð...

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verið þakklátir. (Kól. 3, 15. Meira
26. júní 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Orri Hrafn fæddist 19. september. Hann vó 4.690 g og var 52 cm...

Reykjavík Orri Hrafn fæddist 19. september. Hann vó 4.690 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Sara Kristín Arnardóttir og Sigurður Eiður Indriðason... Meira
26. júní 2014 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Freyja Stefanía Jónsdóttir Gunnar Már Torfason Hallgrímur Sigurðsson 85 ára Sigrún Guðmundsdóttir 75 ára Elísabet Ásta Dungal Guðjón Eiríksson María K. Meira
26. júní 2014 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Tinna Brá Baldvinsdóttir

30 ára Tinna býr í Reykjavík, lauk prófi í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands og rekur verslanirnar Hrím við Laugaveg. Maki: Einar Örn Einarsson, f. 1980, verðbréfamiðlari. Sonur: Indriði Hrafn Einarsson, f. 2007. Foreldrar: Guðrún Benediktsdóttir, f. Meira
26. júní 2014 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverji

Víkverji hefur verið alveg bit yfir því að Luis Suarez, sóknarmaður Úrúgvæ, skyldi ákveða að bíta varnarmann Ítala í öxlina í lokaleik liðanna í riðlinum, án þess að fá rauða spjaldið að launum. Meira
26. júní 2014 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. júní 1782 Bannfæring, aðalvopn kirkjunnar gegn þeim sem óhlýðnuðust henni, var numin úr lögum. 26. júní 1928 Ljóðið Söknuður eftir Jóhann Jónsson birtist í tímaritinu Vöku. Meira
26. júní 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Þórlaug Þorfinnsdóttir

40 ára Þórlaug ólst upp í Mývatnssveit og á Akureyri, er leikskólakennari frá KHÍ og aðstoðarleikskólastjóri við Naustatjörn á Akureyri. Synir: Tómas Kristinsson, f. 2007, og Snorri Kristinsson, f. 2009. Foreldrar: Þórhalla Þórhallsdóttir, f. Meira
26. júní 2014 | Í dag | 203 orð | 1 mynd

Ætlar í útskriftarferð til Benidorm

Rögnvaldur Þorgrímsson stundar nám við Menntaskólann við Sund en vinnur hjá Frostfiski í Þorlákshöfn í sumar. „Ég verð þar í allt sumar eins og seinustu sumur. Þetta er mjög fjölbreytileg vinna og mér líkar hún ágætlega,“ segir Rögnvaldur. Meira

Íþróttir

26. júní 2014 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Á þessum degi

26. júní 1964 Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigrar Svía, 5:4, og gerir jafntefli við Dani, 8:8, í fyrstu leikjum Norðurlandamótsins utanhúss á Laugardalsvellinum. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 717 orð | 2 myndir

Bæjarlistamaðurinn er orðinn Íslandsmethafi

Frjálsar Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Ari Bragi Kárason byrjaði ekki að æfa frjálsar íþróttir fyrr en á síðasta ári, en á nú Íslandsmet í 4x100 metra boðhlaupi. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Eflaust hafa margir brugðist við á svipaðan hátt og ég fyrir framan...

Eflaust hafa margir brugðist við á svipaðan hátt og ég fyrir framan sjónvarpið í fyrrakvöld. „Æ, æ, ekki aftur.“ Einn af albestu knattspyrnumönnum heims bítur andstæðing á vellinum í þriðja sinn á fjórum árum. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Endurkoma hjá Tiger Woods

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods snýr aftur inn á golfvöllinn í dag en hann er á meðal keppenda á Quicken Loans PGA-mótinu. Þetta er fyrsta mótið sem Tiger tekur þátt í síðan hann gekkst undir aðgerð á baki í mars. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

E-RIÐILL: Ekvador – Frakkland 0:0 Rautt spjald: Antonio Valencia...

E-RIÐILL: Ekvador – Frakkland 0:0 Rautt spjald: Antonio Valencia (Ekvador) 50. Hondúras – Sviss 0:3 Xherdan Shaqiri 6., 31., 71. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 430 orð | 2 myndir

FIFA er vandi á höndum

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Umræðan um bráðfjöruga heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu suður í Brasilíu tók algjörlega nýja stefnu í fyrrakvöld. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

G-riðill: Portúgal – Gana í Brasilíu kl. 16. Sýnt á RÚV. Nú er...

G-riðill: Portúgal – Gana í Brasilíu kl. 16. Sýnt á RÚV. Nú er allt undir. Sigurliðið á möguleika á að komast í 16-liða úrslitin, ef Bandaríkin og Þýskaland gera ekki jafntefli. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Gulldrengurinn fær gullskó

Hinn brasilíski Neymar hefur farið fyrir þjóð sinni á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Hann skoraði fjögur mörk í leikjunum þremur í riðlakeppninni og er oft nefndur gulldrengur Brasilíu þar sem fótbolti er í hávegum hafður. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Grindavík: Grindavík – Tindastóll...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Grindavík: Grindavík – Tindastóll 19.15 4. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍBV – FH 6:0 Kristín Erna Sigurlásdóttir 10...

Pepsi-deild kvenna ÍBV – FH 6:0 Kristín Erna Sigurlásdóttir 10., 42., 70., Shaneka Gordon 8., Nadia Lawrence 78., Ármey Valdimarsdóttir 80. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Real Madrid þénaði mest

Evrópumeistarar Real Madrid þénuðu mest í Meistaradeildinni á tímabilinu 2013-14 en evrópska knattspyrnusambandið, UFA, deildi í gær út 904 milljónum evra til liðanna 32 sem léku í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

Shaqiri skaut Svisslendingum áfram

E-riðill Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það fór eins og flestir reiknuðu með í E-riðlinum. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Spænska stórliðið Barcelona hefur fest kaup á knattspyrnumarkverðinum...

Spænska stórliðið Barcelona hefur fest kaup á knattspyrnumarkverðinum Claudio Bravo en hann kemur til liðsins frá Real Sociedad. Bravo er landsliðsmarkvörður Síle og hefur verið fyrirliði þjóðar sinnar undanfarin ár. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Stefnir í þriggja liða fallslag

ÍBV losaði sig úr botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld með því að vinna stórsigur á FH, 6:0, þegar liðin í sjöunda og áttunda sætinu áttust við á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Svisslendingar og Frakkar fóru áfram

Argentína, Nígería, Frakkland og Sviss komust í gærkvöld áfram í 16-liða úrslitin á HM í Brasilíu. Argentínumenn mæta Svisslendingum í 16-liða úrslitunum en leikmenn úr þessum liðum voru á skotskónum í gær. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 318 orð

Verður ekkert heiðursmannasamkomulag

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Á flestum heimsmeistaramótum í seinni tíð hefur atvikið fræga á milli Austurríkis og Vestur-Þýskalands frá árinu 1982 verið rifjað upp. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Xherdan Shaqiri

Þessi öflugi sóknartengiliður tók að sér það verkefni að tryggja Sviss sæti í 16-liða úrslitum HM með því að skora öll þrjú mörkin gegn Hondúras í lokaumferðinni í gærkvöld. Þar með hefur Shaqiri skorað 12 mörk í 32 landsleikjum fyrir þjóð sína. Meira
26. júní 2014 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Það er aðeins einn Messi, sá er magnaður

F-riðill Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Lionel Messi hefur á ferli sínum skorað á fjórða hundrað marka en hann hefur ekki skorað jafnfljótt og gegn Nígeríu í gær. Meira

Viðskiptablað

26. júní 2014 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

3,7 milljarða þrot skuldara SPRON

Ekkert fékkst upp í lýstar kröfur, sem námu 3,7 milljörðum, á Brautarholt 20. Það og tengdir aðilar voru stærstu skuldarar SPRON á árunum... Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Átta þúsund störf hafa skapast á Íslandi

Efnahagsmál Á síðustu fimm árum hefur hlutfall starfandi hér á landi hækkað um 2,8% og er aðeins Þýskaland sem státar af meiri vexti. Gefur það vísbendingu um að efnahagsbatinn hafi falið í sér einhverja sköpun nýrra starfa. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Brynhildur nýr framkvæmdastjóri

GG verk Brynhildur S. Björnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri byggingafyrirtækisins GG verk ehf. Brynhildur er með BA í HHS (hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði) auk M.Sc. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 208 orð

Draugar úr fortíðinni

Sigurður Nordal sn@mbl.is Vísbendingar eru um að bjartsýni í þjóðfélaginu sé smám saman að aukast og henni fylgir aukin neysla. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Edda Hermannsdóttir aðstoðarritstjóri

Viðskiptablaðið Edda Hermannsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 44 orð | 9 myndir

Ekkert sumarfrí fyrir frumkvöðlana

Mikið líf hefur verið í starfseminni í viðskiptasetrinu Kvosinni. Það voru Íslandsbanki og Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem settu þessa miðstöð á laggirnar árið 2009 og hefur þar orðið til blómlegt samfélag frumkvöðla. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 612 orð | 2 myndir

Emirates afturkallar risapöntun á Airbus

Eftir Andrew Parker í London Ákvörðun Emirates-flugfélagsins um að afturkalla 16 milljarða dala pöntun á nýju Airbus A350 þotunum var áfall fyrir flugvélaframleiðandann en val Emirates stendur nú á milli A350 og Boeing Dreamliner. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 600 orð | 1 mynd

Eru lengri gjaldþrot framundan?

Það á að vera íþyngjandi en ekki æskilegt fyrir einstakling að vera úrskurðaður gjaldþrota. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Eykon Energy hættir við olíuleit við Noreg

Olíuleit Íslenska olíufyrirtækið Eykon Energy hefur dregið til baka sérleyfishafaumsókn í norska landgrunninu, en félagið er nú þegar komið með sérleyfi á íslenska hluta Jan Mayen hryggsins. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 102 orð | 2 myndir

Finnur fyrir aukinni eftirspurn

Forstjóri Húsasmiðjunnar segir velgengni félagsins ráðast af því hvernig gengur í þjóðfélaginu almennt. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 614 orð | 1 mynd

Freyja stóreykur útflutning á sælgæti

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Freyja hefur aukið markaðshlutdeild sína á Norðurlöndunum að undanförnu. Reksturinn er einnig kominn í betra horf. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 592 orð | 2 myndir

Frönsk stjórnvöld æf vegna úthlutunar léna

Eftir Hugh Carnegy í París Frakkar vilja að alþjóðlegur lagarammi verði settur um starf stofnunar sem úthlutar lénanöfnum á netinu, að öðrum kosti geti það sett fríverslunarviðræður ESB og Bandaríkjanna í uppnám. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 114 orð

Hagnaður Vinnslustöðvarinnar dróst saman

Ársreikningur Útgerðin Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hagnaðist um 1,9 milljarða króna árið 2013 samanborið við 2,3 milljarða hagnað árið áður. Greiða á hluthöfum, sem eru 248 talsins, 1,2 milljónir í arð. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 1706 orð | 2 myndir

Húsasmiðjan er komin yfir erfiðasta hjallann

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, segir að rekstur félagsins sé nú loksins að komast í jafnvægi eftir fimm erfið ár. Veltan fari vaxandi og félagið sé aftur farið að ráða til sín nýja starfsmenn. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 578 orð | 1 mynd

Hver eru verkefni markaðsstjóra?

Í samræmi við þá skoðun mína að markaðsmál eigi að skilgreina og skoða á heildrænan hátt, er það einnig skoðun mín að stjórnun markaðsmála eigi að endurspegla þá afstöðu. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Hvernig „flónin“ hugsa sér að fjárfesta

Vefsíðan Vefsíður um markaði og fjármál þurfa ekki alltaf að vera grafalvarlegar og formlegar. The Motley Fool hefur fyrir löngu sannað það, þekkt fyrir nokkuð hressa og létta umfjöllun. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Höfðatorg fór á 4,6 milljarða

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sjóður á vegum Íslandsbanka, fjármagnaður af lífeyrissjóðum, keypti fasteignina af Íslandsbanka og Eykt í febrúar en verðið var þá trúnaðarmál. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 266 orð | 3 myndir

Íhuga fjárfestingar fyrir 5-7 milljarða

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Útgerðin Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum er með til skoðunar ýmsar fjárfestingar, svo sem byggingu nýs uppsjávarfrystihúss. Guðmundur í Brimi kom nýr í stjórn í stað bróður síns. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Jón Birgir nýr rekstrarstjóri

Controlant Jón Birgir Gunnarsson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri félagsins Controlant. Jón Birgir mun gegna lykilhlutverki í stjórnunarteymi Controlant og stýra uppbyggingu sölu- og dreifikerfis félagsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 538 orð | 1 mynd

Lágmarkar áhættuna með vönduðum vinnubrögðum

Herdís Dröfn Fjeldsted tók í apríl við starfi framkvæmdastjóra Framtakssjóðs Íslands og á ærið verk fyrir höndum. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 544 orð | 1 mynd

Láta símann safna peningunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með GOmobile hefur tekist að tvinna fríðindakort og farsíma saman í einn pakka. Fór í loftið í vor, notendur þegar orðnir 10.000 talsins og stefnan tekin á útlönd. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Láttu símann selja allt draslið

Tæknin Flest eigum við eitthvað af munum inni í geymslu sem ágætt væri að losna við, gegn sanngjarnri greiðslu. Vandinn er bara að takast á við allt mausið sem fylgir sölunni. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

3,7 milljarða þrot stærsta ... Banna dróna í atvinnustarfsemi Fasteignaverð rýkur upp í ... Framkvæmdir í gangi í Arnarholti Hærri eftirlaunaaldur dragi úr... Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 766 orð | 4 myndir

Notendavænar vélar með betri nýtingu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Maðurinn á bak við fiskvinnsluvélarnar frá Vélfagi er ekki menntaður í vélahönnun heldur lærði af reynslunni. Útgangspunktur í hönnuninni er að tækin dugi jafnt á sjó sem á landi Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 504 orð | 1 mynd

Of flókið fyrir almennan fjárfesti

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Dómsmál Nýlegur hæstaréttardómur fjallar um hvort Glitni hafi verið heimilt að gera flókinn afleiðusamning við viðskiptavin, sem almennan fjárfesti. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Óttar Snædal hagfræðingur á efnahagssviði

Samtök atvinnulífsins Óttar Snædal hefur verið ráðinn til Samtaka atvinnulífsins. Hann mun starfa sem hagfræðingur á efnahagssviði samtakanna. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Rit um lögfræði fyrir ferðaþjónustuna

Ferðaþjónusta Lögmannsstofan LEX hefur gefið út 70 síðna leiðarvísi fyrir ferðaþjónustuna, en þar getur að líta yfirlit um þau lögfræðilegu atriði sem ber að huga að við stofnun og rekstur ferðaþjónustufyrirtækja. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Ríkisvaldið styður við gengi Icelandair Group

Icelandair Group býr yfir nokkuð góðu forskoti sem erlendir keppinautar eiga erfitt með að jafna. Fari svo að flugfélaginu takist ekki semja við starfsmenn um kaup og kjör er lítil hætta á löngu verkfalli með tilheyrandi tjóni fyrir reksturinn. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Taska sem tekið er eftir

Viðskiptaferðalög Þegar haldið er út í heim í viðskiptaerindum er vissara að vera glerfínn í alla staði. Ferðajakkafötin nýjstraujuð og skórnir svo vandlega pússaðir að á þá glampar. En hvað með ferðatöskuna? Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 277 orð | 1 mynd

Um uppruna þeirra sem fara á toppinn

Bókin Viðskiptabók vikunnar er ekki nýkomin úr prentsmiðjunum. Raunar eru liðin tæplega sex ár síðan blaðamaðurinn Malcolm Gladwell sendi frá sér bókina Outliers: The Story of Success . Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Verð á sjávarafurðum rís hratt

Frá febrúar til apríl hækkaði verð á sjávarafurðum um tæp 5% í erlendri mynt. Leita þarf aftur til 2010 til að finna viðlíka hækkun á jafnstuttum tíma. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Virði Magma-bréfs lækkar

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Að mati greinenda myndi sala á svonefndu Magma-skuldabréfi styrkja lausafjárstöðu Orkuveitu Reykjavíkur verulega, en virði þess lækkaði um 2,2 milljarða króna í fyrra. Meira
26. júní 2014 | Viðskiptablað | 424 orð | 1 mynd

Yieldco töfrar fram regnskúr ávöxtunar

Þrátt fyrir þurrka á mörkuðum og litla ávöxtun fjárfestinga láta seiðkarlarnir á Wall Street ekkert stöðva sig. Þeim tekst alltaf að töfra fram rigningu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.