Greinar mánudaginn 30. júní 2014

Fréttir

30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Aðeins einn þáttur af mörgum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Varast þarf að draga of víðtækar ályktanir um stöðu skólanna út frá niðurstöðum PISA-kannana, þar sem þær taka einungis til nokkurra þátta af mörgum sem einkenna skólastarf og hvern skóla. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Aðgerðir í þágu taugakerfisins

Alþingi samþykkti nýverið þingsályktun um aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Átta skáldkonur á norrænni ljóðahátíð

Kvenréttindafélag Íslands og Meðgönguljóð efna til ljóðahátíðarinnar „Konur á ystu nöf“ 2. og 3. júlí. Átta skáld koma fram; fjögur íslensk, tvö finnsk, eitt færeyskt og eitt grænlenskt. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

„Fín innspýting í samfélagið“

Þrjú skemmtiferðaskip með alls 3.149 farþega komu í Ísafjarðarhöfn í gær. Mikið líf var í bænum, þar sem fólksfjöldinn rúmlega tvöfaldaðist. Skipin sem um er að ræða heita Queen Victoria, en það var við akkeri í Skutulsfirði og með því komu 2. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Bjarni Ben og Sigmundur Davíð skyldir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru báðir skyldir yfirmanni lífvarðasveitar Jörundar hundadagakonungs, sem tók stjórn yfir Íslandi í byltingunni sumarið 1809 og lýsti Ísland „laust og liðugt... Meira
30. júní 2014 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Cameron sætir nú gagnrýni

Eftir að Bretar skoruðu á leiðtoga ríkja ESB að kjósa um næsta forseta framkvæmdastjórnar sambandsins hefur David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, þurft að sæta mikilli gagnrýni heima fyrir. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Deilt um gjaldtöku á Stokksnesi

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Sérhver stígur hefur sína polla og er vegurinn sem liggur á landi Ómars Antonssonar á Stokksnesi ekki undanskilinn þeirri reglu. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Eggert

Heyannir Það er fremur sjaldgæf sjón að sjá fólk raka með hrífum í sveitum landsins þótt það sé enn gert þar sem ekki er hægt að nota vélar. Kona rakar hér tún í Djúpadal við... Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Einn af 26 ók ölvaður með börn í bílnum

Á einungis tveimur klukkustundum stöðvaði lögreglan á Suðurnesjum alls 26 ökumenn fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í gær. Var það liður í sérstöku umferðareftirliti lögreglu og óku hinir brotlegu á 110 til 139 km/klst. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Fálkamóðir með fjóra sísvanga unga

Sigurður Ægisson sae@sae.is Stolt fálkamóðir, nýbúin að bera mat í hreiður á ónefndum stað á Norðurlandi, býr sig hér undir að leggja upp í aðra veiðiferð, enda fjóra sísvanga unga að metta. Meira
30. júní 2014 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Friðarviðræðum haldið áfram

Helstu leiðtogar ríkja Evrópusambandsins efndu í gær til viðræðna á milli forseta Úkraínu og Rússlands. Er unnið að því að framlengja vopnahléið sem ríkir nú í Úkraínu en það var framlengt um þrjá daga á föstudaginn. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Grænmetisuppskera fyrr á ferð en síðustu ár

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Tíðarfar hefur verið hagstætt til ræktunar grænmetis þetta árið og uppskera tveimur til þremur vikum fyrr en síðustu ár. Vorið var gott og sést hafa fín þrif á mörgum gróðri. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hafa þurft að vísa hrossum frá keppni

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Öll hross sem keppa í A-flokki gæðinga, B-flokki gæðinga, ungmennaflokki, tölti og skeiði á landsmóti hestamanna 2014 undirgangast dýralæknisskoðun þar sem metið er hvort þau séu hæf til keppni. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

HB Grandi hlaut Fjörusteininn

Fyrirtækinu HB Granda var veittur Fjörusteinninn, umhverfisviðurkenning Faxaflóahafna sf., fyrir árið 2014 á aðalfundi Faxaflóahafna sem fór fram á föstudaginn. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hráefni til máltíða sent heim að dyrum

„Við urðum svolítið að finna upp hjólið í byrjun enda engan að finna hér á landi með reynslu af einhverju svipuðu,“ segir Valur Hermannsson, einn eigenda Eldum rétt, en fjölskyldufyrirtækið býður viðskiptavinum sínum að fá sent heim hráefni... Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Kennsluflugvél nauðlenti

Kennsluflugvél frá flugskóla Keilis nauðlenti við golfvöllinn á Vatnsleysuströnd síðdegis í gær. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Keppni hófst degi fyrr en vanalega

Landsmót hestamanna hófst í gær í blíðskaparveðri á Gaddstaðaflötum á Hellu á kynbótadómum í flokki hryssna 7 vetra og eldri. Kolka frá Hákoti var efst í lok dags. Axel Ómarsson, framkvæmdastjóri mótsins, segir allt líta mjög vel út. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 396 orð

Kólnandi vinátta?

Samskiptin við Bandaríkin hafa verið aftarlega á íslenskri meri síðustu ár. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Kvartett Sigmars Þórs á djasskvöldi

Kvartett bassaleikarans Sigmars Þórs Matthíassonar kemur fram á næsta djasskvöldi KEX Hostels annað kvöld. Fluttir verða sígildir djass-slagarar í bland við lög eftir John Coltrane. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Kvóti settur á sæði úr Bamba

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Sæði úr kynbótanautinu Bamba 08049, fæddu 4. nóvember 2008, sem er nýtt til notkunar þetta árið, er svo vinsælt að nú hefur verið settur kvóti á skammta af því. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Leika frumsamin verk á Þingvöllum

Fjórðu tónleikarnir á tónlistarhátíðinni „Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju“ verða haldnir annað kvöld klukkan 20.00. Hjónin Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari og Ármann Helgason klarínettuleikari leika þá m.a. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 682 orð | 2 myndir

Leit formlega lokið í Fljótshlíð

Ingileif Friðriksdóttir Vilhjálmur Kjartansson Lára Halla Sigurðardóttir Björn Már Ólafsson Umfangsmikilli leit sem staðið hefur yfir í Fljótshlíð síðustu vikur og ekki borið árangur hefur nú formlega verið hætt. Meira
30. júní 2014 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Múslimar fasta á meðan sólarinnar gætir

Múslimar safnast saman í mosku í Indónesíu. Biðja þeir bænir sínar sem marka upphaf hins heilaga mánaðar ramadan. Múslimar um allan heim halda nú heilagan þennan mánuð með því að neyta hvorki matar né drykkjar frá sólarupprás til sólseturs. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Óvenju öflug lægð á leiðinni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Veðurstofa Íslands varar við því að gert sé ráð fyrir óvenju öflugri lægð miðað við árstíma á morgun, og á lægðin að fara yfir landið á miðvikudag. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

PISA-kannanir ekki eini mælikvarðinn á stöðu grunnskóla

Þó að niðurstöður PISA-könnunarinnar 2012, sem gerðar voru opinberar fyrir helgi, séu að mörgu leyti gagnlegar, segja þær ekki alla söguna um starfið sem unnið er í grunnskólum borgarinnar. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Safn um íslenskt forystufé er eitt sinnar tegundar

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Fræðasetur um forystufé var opnað á laugardaginn í gamla samkomuhúsinu á Svalbarði í Þistilfirði eftir fjögurra ára undirbúning. Margt góðra gesta var á svæðinu, velunnarar og áhugafólk, og veðrið skartaði sínu fegursta. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sameinast við vatnið

Veiðidagur fjölskyldunnar var haldinn hátíðlegur í gær og gafst því fólki kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Sammála um afhendingarformið

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Sjóslysið fær sess í sögunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sjóslys þetta á sér ekki hliðstæðu í Íslandssögunni. Þetta er atburður sem má ekki gleymast né minning þeirra sem fórust. Meira
30. júní 2014 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Skip fyrri heimsstyrjaldar friðuð

Samningur Sameinuðu þjóðanna mun fela í sér frekari friðun skipsflaka frá fyrri heimsstyrjöld. Samningurinn var kynntur árið 2001 og nær aðeins til skipa sem sukku fyrir meira en hundrað árum. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Slasaðist við fallhífarstökk

Karlmaður slasaðist við fallhlífarstökk laust eftir klukkan 14 á laugardag. Var maðurinn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann. Þar er honum haldið sofandi í öndunarvél. Að sögn læknis munu áverkar mannsins vera alvarlegir. Meira
30. júní 2014 | Erlendar fréttir | 147 orð

Tugir kirkjugesta drepnir

Fjöldi þorpa í Norðaustur-Nígeríu sætti árásum í gær. Vitni segja að ráðist hafi verið á kirkjur á meðan á messu stóð og viðstaddir drepnir. Talið er að tugir hafi látið lífið, en íslömsku hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin standa að baki... Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Umfangsmikil leit í Bleiksárgljúfri bar ekki árangur

Leitaraðgerðum sem staðið hafa yfir í Fljótshlíð síðustu vikur hefur nú verið hætt. Leitað hefur verið að Ástu Stefánsdóttur, 35 ára lögfræðingi, frá 10. júní síðastliðnum. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir

Unnið í þágu lækningar við mænuskaða

Fréttaskýring Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Þingsályktun um aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða var samþykkt á Alþingi hinn 16. maí síðastliðinn. Meira
30. júní 2014 | Erlendar fréttir | 251 orð

Uppreisnin mætir andstöðu

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Öryggissveitir Íraka reyna nú að ná tökum á borginni Tíkrit í norðurhluta landsins. Árásin hófst á laugardaginn og fylgdu mikil átök í kjölfarið þar sem tugir létu lífið beggja vegna víglínunnar. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Vegið að starfsmönnum

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við munum fljótlega funda með starfsfólki og stéttarfélögum um næstu skref og þá einnig hvort þessi aðgerð sé yfirhöfuð lögleg,“ segir Jóhanna S. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 236 orð

Vinnan flytur en fólkið ekki

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
30. júní 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Víkingar börðust hraustlega í Borgarnesi

Brákarhátíðin í Borgarnesi var haldin í sjötta skipti nú um helgina. Á hátíðinni, sem er í víkingastíl og nefnd eftir Þorgerði brák, var meðal annars boðið upp á bátasiglingu, skrúðgöngu og loks... Meira

Ritstjórnargreinar

30. júní 2014 | Leiðarar | 166 orð

Ekki góð byrjun

Nýi meirihlutinn heldur sig við ógagnsæisstefnu fyrri meirihluta Meira
30. júní 2014 | Staksteinar | 219 orð | 2 myndir

Lögmenn eða almannatenglar?

Björn Bjarnason fjallar um viðbrögð við nýlegum samningi innanríkisráðuneytisins og Rauða krossins um málefni hælisleitenda. Meira

Menning

30. júní 2014 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Bíósýningar fyrir eldri borgara

Kvikmyndahúsið Bíó Paradís mun í sumar bjóða upp á dagskrá ætlaða eldri borgurum. Meira
30. júní 2014 | Kvikmyndir | 25 orð | 1 mynd

Edge of Tomorrow

Hermaður ferðast um tíma og rúm í stríði við geimverur. Mbl. Meira
30. júní 2014 | Tónlist | 1267 orð | 2 myndir

Gátu ekki hafnað Íslandi

„Maður getur ekki átt von á slíkum vinsældum nema maður sé Bono, Coldplay eða Lady Gaga. Ef maður hefur fúlgur fjár til að markaðssetja plötu getur maður gengið að því vísu að fólk mun taka eftir henni en það þýðir ekki að eitthvað sé varið í hana.“ Meira
30. júní 2014 | Fólk í fréttum | 42 orð | 4 myndir

Listhópar Hins hússins skemmtu vegfarendum Reykjavíkurborgar með ýmsum...

Listhópar Hins hússins skemmtu vegfarendum Reykjavíkurborgar með ýmsum uppákomum á föstudag. Meira
30. júní 2014 | Kvikmyndir | 36 orð | 1 mynd

Maleficent

Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamærum konungsríkis manna. Meira
30. júní 2014 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Nördarnir hafa sigrað sjónvarpið

Gullöld nördanna er svo sannarlega komin. Hver ofurhetjumyndin á eftir annarri er í sýningu og enginn skortur er á vísindaskáldskap í dagskránni. Stöð 2 sýndi hina vinsælu kvikmynd Wolverine á laugardagskvöldið. Meira
30. júní 2014 | Kvikmyndir | 412 orð | 9 myndir

The Fault in Our Stars Myndin segir frá tveimur unglingum sem eiga...

The Fault in Our Stars Myndin segir frá tveimur unglingum sem eiga ýmislegt sameiginlegt. Meira
30. júní 2014 | Kvikmyndir | 99 orð | 2 myndir

Transformers: Age of Extinction

Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föðurs sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Meira

Umræðan

30. júní 2014 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Byggðastefna

Eftir Arnar Sigurðsson: "Staðreynd málsins er hinsvegar sú að stefnuleysi í byggðaþróun, öðru nafni markaðsbúskapur, hefur reynst landsbyggðinni og þjóðinni best." Meira
30. júní 2014 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Menn sem breyttu heiminum

Stefán Gunnar Sveinsson: "Í austurhluta Sarajevó-borgar, þar sem Bosníu-Serbar ráða ríkjum, var um helgina reist stytta af Gavrilo Princip, manninum sem skaut Franz Ferdinand og Soffíu konu hans, og kom þannig af stað atburðarásinni sem leiddi beint og óbeint til fyrri og seinni..." Meira
30. júní 2014 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Við þurfum skýra stefnu í heilbrigðismálum

Eftir Jakob Fal Garðarsson: "Meðferðarúrræði verða flóknari og dýrari en skila meiri og betri árangri og lengra lífi. Hver á að meta hvað aukin lífsgæði eða lengra líf má kosta?" Meira

Minningargreinar

30. júní 2014 | Minningargreinar | 2321 orð | 1 mynd

Arnrún S. Sigfúsdóttir

Arnrún Sigríður Sigfúsdóttir fæddist í Steinholti á Húsavík 8.2. 1945. Hún andaðist á Kvennadeild Landspítalans 19. júní 2014. Foreldrar hennar voru Sigríður Matthildur Arnórsdóttir, f. 19.5. 1926, d. 15.6. 2013, og Sigfús Pétursson, f. 7.7. 1924, d.... Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2014 | Minningargreinar | 1877 orð | 1 mynd

Gréta Runólfsdóttir

Guðrún Gréta Runólfsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 5. desember 1928. Hún lést á Landspítalanum 18. júní 2014. Gréta var dóttir hjónanna Runólfs Jóhannssonar og Kristínar Skaftadóttur, sem bjuggu lengst af á Hilmisgötu 7 í Vestmannaeyjum. Runólfur, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2014 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Kristbjörg Halldórsdóttir

Kristbjörg Halldórsdóttir fæddist 16. mars 1930. Hún lést 15. júní 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Guðlaugsson og Guðný Pálsdóttir, Hvammi, Hrafnagilshreppi, Eyjafjarðarsveit. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2014 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir

María Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1925. Hún lést á Vífilsstöðum 23.júní 2014. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigríður Jónsdóttir og Jón Kristjánsson. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2014 | Minningargreinar | 1343 orð | 1 mynd

Ragnhildur Helgadóttir

Ragnhildur Helgadóttir fæddist 11. desember 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 14. júní 2014. Foreldrar hennar voru Björn Jónsson, f. 20.3. 1910, d. 6.7. 1983, og Ingibjörg Pálsdóttir, f. 28.12. 1916, d. 10.10. 2008. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2014 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Trausti Helgi Árnason

Trausti Helgi Árnason fæddist á Atlastöðum í Svarfaðardal 21. maí 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 20. júní 2014. Foreldrar Trausta Helga voru: Árni Árnason, f. 19. júní 1892, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

BNP hyggst játa sök

Heimildarmenn herma að alþjóðlegi franski bankinn BNP Paribas SA muni á mánudag játa sök í refsimáli sem rekið verður fyrir dómstólum í Manhattan. Málið varðar peningafærslur sem brutu gegn bandarískum lögum um viðskiptabann á Súdan, Íran og Kúbu. Meira
30. júní 2014 | Viðskiptafréttir | 679 orð | 2 myndir

Láta ekkert fara til spillis

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með fyrirtækinu Eldum rétt má segja að framtíðin í matarinnkaupum sé loksins komin til landsins. Meira

Daglegt líf

30. júní 2014 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

...fáið ykkur grænt og vænt

Kona er nefnd Katrine van Wyk, hún er norsk en flutti ung til vesturheims til að stunda fyrirsætustörf í stóra eplinu New York. Meira
30. júní 2014 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Fjarþjálfun í appi á símanum

Þjálfari nokkur sem á enskri tungu er kallaður Fit Bird, eða fimi fugl, er þjálfari sem hver sem er, hvar sem er í veröldinni getur fengið sem sinn einkaþjálfara í líkamsræktinni. Meira
30. júní 2014 | Daglegt líf | 498 orð | 2 myndir

Gengur það upp ef ég hætti að hamast?

Líkaminn er yndislegur eins og hann kemur frá náttúrunnar hendi – honum er jafnvægi eiginlegt og eðlilegt. Hann býr yfir ýmiskonar stillikerfum til að leiðrétta eða bregðast við ójafnvægi og áföllum. Meira
30. júní 2014 | Daglegt líf | 985 orð | 5 myndir

Við búum öll í okkar eigin Ræflavík

Hópur ungra og upprennandi leikara hefur að undanförnu komið sér fyrir í Ræflavík. Það hafa þau gert undir stjórn leikstjórans Jóns Gunnars Þórðarsonar í Rýminu á Akureyri og verður leiksýningin Ræflavík frumsýnd 3. júlí. Meira

Fastir þættir

30. júní 2014 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. O-O exd4 7. Dxd4...

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. O-O exd4 7. Dxd4 Rb6 8. Bb3 O-O 9. a4 a5 10. Bf4 Bg4 11. Dd3 Rfd7 12. Rd4 Bf6 13. Rdb5 Rc5 14. Dg3 Rxb3 15. cxb3 Be6 16. Hac1 Rd7 17. Rd5 Bxd5 18. exd5 Hc8 19. Bd2 Be5 20. Dh3 c6 21. dxc6 Hxc6 22. Meira
30. júní 2014 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

80 ára

Hilmir Guðmundsson , Hafnarfirði, er áttræður í dag. Hann fagnar afmælinu með fjölskyldu sinni á Almería á... Meira
30. júní 2014 | Fastir þættir | 172 orð

Brúnaþungir bræður. S-Allir Norður &spade;G85 &heart;K542 ⋄9874...

Brúnaþungir bræður. S-Allir Norður &spade;G85 &heart;K542 ⋄9874 &klubs;K10 Vestur Austur &spade;3 &spade;109764 &heart;DG6 &heart;Á973 ⋄DG10532 ⋄Á6 &klubs;532 &klubs;86 Suður &spade;ÁKD2 &heart;108 ⋄K &klubs;ÁDG974 Suður spilar 3G. Meira
30. júní 2014 | Í dag | 22 orð

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu...

Ef einhver er í Kristi er hann orðinn nýr maður, hið liðna varð að engu, nýtt er orðið til. Meira
30. júní 2014 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Heldur upp á afmælið í Aðalvík

Við verðum öll fjölskyldan, kona, börn, barnabörn og makar, á Stað í Aðalvík á afmælisdaginn. Meira
30. júní 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Hjálmar Rúnar Hafsteinsson

40 ára Hjálmar býr í Hafnarfirði, er húsasmíðameistari og einn af eigendum Fjarðarmóta. Maki: Kristrún Gunnarsd., f. 1975, förðunarfr., er yfir snyrtivörud. Lyfja og heilsu í Kringlunni. Börn: Halla Líf, f. 1996, og Jökull Mar, f. 2001. Meira
30. júní 2014 | Árnað heilla | 700 orð | 3 myndir

Hundakona í Elliðaárdal

Ég sleit barnsskónum á Akranesi og átti þar heima fyrstu 16 æviárin. Þar átti ég yndislega æsku með vinkonum sem enn halda hópinn. Lífið snerist allt um fótbolta þá, enda pabbi minn gamalreyndur landsliðsmaður og bróðir minn þá keppandi með landsliðinu. Meira
30. júní 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Katrín Huld Grétarsdóttir

40 ára Katrín Huld er Reykvíkingur og er fjárfestingarstjóri hjá Íslandssjóðum. Maki: Lee Roy Tipton, f. 1972, tölvunarfræðingur hjá Meniga. Börn: Einar Geir, f. 2001, og María Sjöfn, f. 2006. Foreldrar: Grétar Geir Nikulásson, f. Meira
30. júní 2014 | Í dag | 304 orð

Kona að austan og veðrið norðan lands og sunnan

Séra Hjálmari Jónssyni segist svo frá: „Karl Kristensen er kirkjuhaldari Víðistaðakirkju í Hafnarfirði, áður var hann til margra ára í Hallgrímskirkju.Ég þekki ekki deili á Karli, að rekja ætt eða uppruna. Meira
30. júní 2014 | Í dag | 46 orð

Málið

Sagnirnar að altaka , gagntaka og heltaka skarast en þó geta þær ekki gengið í öll verk hver fyrir aðra. Meira
30. júní 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Gabríela fæddist 4. september kl. 3.52. Hún vó 3.155 g og var...

Reykjavík Gabríela fæddist 4. september kl. 3.52. Hún vó 3.155 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Elísa Finnsdóttir og Andri Þór Guðlaugsson... Meira
30. júní 2014 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Einarsson

Dr. Sigurbjörn Einarsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi 30.6. 1911. Foreldrar hans voru Magnús Kristinn Einar Sigurfinnsson bóndi og Gíslrún Sigurbergsdóttir húsfreyja. Meira
30. júní 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Svanhvít Erla Gunnarsdóttir

30 ára Svanhvít býr í Innri-Njarðvík, er fædd þar og uppalin. Hún er nemi í háskólabrú á Keili og vinnur í Verksmiðjunni Sæveri. Börn: Sólveig Rut, f. 2004, og Gunnar Logi, f. 2009. Foreldrar: Gunnar Indriðason, f. Meira
30. júní 2014 | Árnað heilla | 190 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þorsteinn Þorvaldsson 85 ára Atli Steinarsson Rósamunda Arnórsdóttir 80 ára Brynhildur B. Líndal Hilmir Guðmundsson Hjalti Sigurðsson Ólöf Bjarnadóttir 75 ára Birgir H. Björgvinsson Guðbjörg Ársælsdóttir Guðjón I. Meira
30. júní 2014 | Í dag | 130 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Verðkannanir Hvernig er það, er alveg hætt að gera verðkannanir hér á landi? Ég hef ekki orðið vör við slíkt upp á síðkastið, og fáar fréttir, sem berast af slíku. Meira
30. júní 2014 | Í dag | 276 orð

Víkverji

Í rigningatíðinni miklu í síðustu viku blandaðist Víkverji í samræður um hvað ylli því að Íslendingar væru ekki allir löngu flúnir land. Meira
30. júní 2014 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. júní 1910 Laufey Valdimarsdóttir útskrifaðist sem stúdent frá Lærða skólanum (Menntaskólanum í Reykjavík), fyrst íslenskra kvenna. 30. júní 1951 Síðustu ábúendurnir fluttu úr Héðinsfirði en í byrjun aldarinnar höfðu um fimmtíu manns átt þar heima. Meira

Íþróttir

30. júní 2014 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

16-liða úrslit: Brasilía – Síle 1:1 David Luiz 18. – Alexis...

16-liða úrslit: Brasilía – Síle 1:1 David Luiz 18. – Alexis Sánchez 32. *Brasilía vann í vítaspyrnukeppni. Kólumbía – Úrúgvæ 2:0 James Rodríguez 28., 50. Holland – Mexíkó 2:1 Wesley Sneijder 88., Klaas-Jan Huntelaar 90. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

1. deild karla Leiknir R. – Víkingur Ó 2:0 Sindri Björnsson 70...

1. deild karla Leiknir R. – Víkingur Ó 2:0 Sindri Björnsson 70., Matthew Horth 90. Grindavík – HK 1:2 Joseph Yoffe 54. – Davíð Magnússon 40., Guðmundur Atli Steinþórsson 79.(víti) BÍ/Bolungarvík – ÍA 0:6 Eggert Kári Karlsson 7. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Ánægður þrátt fyrir tap

Strandblak Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Íslensku landsliðin í strandblaki enduðu í fjórða og neðsta sæti í sínum riðli í Evrópu í undankeppni Ólympíuleikanna í Rio de Janeiro 2016. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Á þessum degi

30. júní 1964 Ísland sigrar Noreg, 9:7, í lokaleik sínum á Norðurlandamóti kvenna í handknattleik utanhúss á Laugardalsvellinum. Sigríður Sigurðardóttir skorar 4 markanna og tryggir sigurinn með marki úr hraðaupphlaupi. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Brasilía áfram eftir vítaspyrnukeppni

Gestgjafar heimsmeistaramótsins frá Brasilíu hafa ekki verið eins sannfærandi og margir bjuggust við á mótinu. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Cabaye varar við franska hrokanum

Franski miðjumaðurin Yohan Cabaye varar liðsfélaga sína í franska landsliðinu í knattspyrnu við hroka í garð Nígeríumanna þegar liðin mætast í 16-liða úrslitum HM í Brasilíu í dag. „Það er frábært að hafa metnað. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Dramatískur sigur Hollendinga

Mexíkó var aðeins nokkrum mínútum frá því að komast í 8-liða úrslit HM í knattspyrnu í Brasilíu í gær. Mexíkó komst yfir snemma í seinni hálfleik, en það var ekki fyrr en á 88. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Enn og aftur kom Holland til baka

HM í Brasilíu Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það vantar ekki seigluna í Hollendingana fljúgandi, en þeir eru komnir áfram í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu eftir ótrúlegan viðsnúning gegn Mexíkó í gær. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Ég heyrði tannlækninn geðþekka, landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson...

Ég heyrði tannlækninn geðþekka, landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson, líkja 16-liða úrslitum HM í fótbolta við Idol stjörnuleit. Nú væri þetta þannig að það þyrfti alltaf að senda einn heim eftir hvern þátt. HM er svo sannarlega stjörnuleit. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 131 orð

Fjögur met í Gautaborg

Fjögur Íslandsmet voru sett í unglingaflokkum í frjálsíþróttum á Gautaborgarleikunum í Svíþjóð um helgina. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Fullt hús stiga hjá Skaganum í júní

1. deild Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Eftir tap í 2. og 3. umferð eru Skagamenn aldeilis komnir í gang í 1. deild karla í knattspyrnu og á laugardag burstuðu þeir lið BÍ/Bolungarvíkur, 6:0, á Ísafirði. ÍA er nú á toppnum í 1. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Fundu aðra konu í stað Helenu Costa

Franska knattspyrnuliðið Clermont sem komst í heimsfréttirnar fyrir skemmstu þegar félagið réð Helenu Costa sem þjálfara karlaliðsins og svo aftur þegar Costa guggnaði og hætti við að taka við liðinu, hefur ekki gefist upp á að ráða konu í... Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Hitnar í kolunum í Brasilíu

Hitinn í Fortaleza í Brasilíu í gær meðan á leik Hollands og Mexíkó í 16-liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu stóð var svo mikill, að dómari leiksins gerði hlé á leiknum einu sinni í hvorum hálfleik til að leikmenn gætu fengið sér vatn og... Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

HM-verðlaun raunhæf

Frjálsar Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is ÍR-ingurinn Hilmar Örn Jónsson er rísandi stjarna í frjálsíþróttum á Íslandi. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

James Rodríguez

Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var á allra vörum á laugardagskvöld. Hann skoraði bæði mörk Kólumbíumanna í 2:0-sigri á Úrúgvæ í 16-liða úrslitum HM og fyrra markið var af dýrari gerðinni. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Kostaríka heldur dampi

HM í Brasilíu Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þeir voru kaldir leikmenn Kostaríku þegar útkljá þurfti stríðið við Grikki í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í gærkvöldi af vítapunktinum. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 647 orð | 2 myndir

Kristján Þór var bestur

í hvaleyrinni Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

Muna enn rýtingsstunguna

HM í Brasilíu Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Í dag halda 16-liða úrslit heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í Brasilíu áfram. Frakkland mætir Nígeríu í fyrri leik dagsins og í kvöld eigast svo Þýskaland og Alsír við. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Podolski ekki með gegn Alsír

Lukas Podolski, landsliðsmaður Þýskalands, mun ekki taka þátt í leik Þjóðverja og Alsíringa í 16-liða úrslitum HM í knattspyrnu í dag. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 131 orð

Ráðabrugg hjá Miami?

Dwayne Wade og Udonis Haslem, leikmenn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hafa farið að fordæmi LeBron James og nýtt sér uppsagnarákvæði í samningum sínum. Enn fremur er talið að Chris Bosh hafi gert slíkt hið sama. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Rodríguez stal senunni hjá Kólumbíu

James Rodríguez hefur væntanlega farið sáttur að sofa á laugardagskvöldið, en hann var hetja Kólumbíu þegar liðið lagði Úrúgvæ, 2:0, í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Svíþjóð A-deild kvenna: Eskilstuna – Kristianstad 0:0 • Sif...

Svíþjóð A-deild kvenna: Eskilstuna – Kristianstad 0:0 • Sif Atladóttir fyrirliði, Elísa Viðarsdóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir léku allan leikinn með Kristianstad. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Tinna og Kristján unnu holukeppnina í golfi

Kylfingarnir Tinna Jóhannsdóttir og Kristján Þór Einarsson urðu í gær Íslandsmeistarar í holukeppni í golfi þegar keppni lauk á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Tinna sigraði Karen Guðnadóttur í úrslitum en Kristján vann Bjarka Pétursson. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir

Varði tvö víti og skoraði

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Selfoss og Breiðablik bættust á laugardag í hóp Stjörnunnar og Fylkis og verða í hattinum þegar dregið verður í undanúrslit bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í dag. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Verðlaun hjá Hilmari raunhæf á HM í Eugene

Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson úr ÍR hefur verið í mikilli framför. Á föstudag bætti hann sig bæði með 6 kílóa og 7,26 kílóa sleggjum og aðeins fimm í heiminum í hans aldursflokki hafa kastað lengra í ár með unglingasleggjunni. Meira
30. júní 2014 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Ætlaði ekki að spila

Í Hvaleyrinni Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.