Greinar þriðjudaginn 8. júlí 2014

Fréttir

8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Áherslur Íslands í sjálfbærri þróun kynntar á fundi SÞ

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tekur þessa vikuna þátt í ráðherrafundum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á vegum Efnahags- og félagsmálaráðs SÞ (ECOSOC) í New York. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Árangur í Namibíu markverður

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Niðurstöður úttektar Sigurðar Bogasonar hjá greiningarfyrirtækinu MarkMar gefa til kynna að þróunarsamvinna Íslands og Namibíu í sjávarútvegsmálum hafi skilað markverðum árangri. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 332 orð | 3 myndir

Ármann safnaði mestu fyrir prófkjör

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ármann Kr. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Átta milljarðar færðir til Skúla

Marple-málið er það nýjasta í röð þeirra sem sérstakur saksóknari hefur höfðað gegn Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, og Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Börn skila sér betur til tannlækna

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Frá því að nýtt fyrirkomulag greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í tannlækningum barna tók gildi hefur þeim börnum fjölgað sem koma til tannlækna. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Dökkur snjór hraðar bráðnun

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Örsmáar kolefnisagnir í andrúmsloftinu flýta nú í meira mæli fyrir bráðnun jökla í heiminum. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Sumarverk Hverri árstíð fylgja ákveðin verk og til dæmis dettur sennilega engum í hug að spúla þak og mála í 10 stiga frosti á veturna en það er hluti daglegs lífs í Mosfellsbæ á... Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ég þakka fyrir á hverjum degi

Ríkidæmið er mikið og ég fékk gildan höfuðstól í vöggugjöf. Ég á góða fjölskyldu og yndislega vini sem gefa mér mikið og vonandi er það gagnkvæmt. Fyrir þetta þakka ég á hverjum einasta degi,“ segir sr. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan mikilvæg

Krónan hefði líklega gefið eftir í sumar vegna neikvæðs viðskiptajafnaðar ef ekki hefði verið fyrir jákvæðan þjónustujöfnuð vegna vaxtar í ferðaþjónustunni að sögn Magnúsar Stefánssonar, hagfræðings hjá hagfræðideild Landsbankans. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 911 orð | 3 myndir

Ferðaþjónustan tryggir stöðugt gengi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þau tímamót hafa orðið í utanríkisviðskiptum þjóðarinnar að vegna mikils innstreymis erlends gjaldeyris frá ferðaþjónustu skiptir þróun vöruskiptajöfnuðar ekki jafn miklu máli og áður varðandi gengisþróunina. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 119 orð

Forsætisráðherra skipar vinnuhóp til að skoða stjórnsýslu eftirlitsstofnana

Forsætisráðherra hefur í samræmi við samþykkt ríkisstjórnar frá 14. apríl sl. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Fær áheyrnarfulltrúa í bæjarráði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meirihluti bæjarráðs Reykjanesbæjar hafnaði því að Framsóknarflokkurinn fengi ólaunaða áheyrnarfulltrúa í nefndum bæjarins. Tillaga bæjarfulltrúa Framsóknar um það var rædd og afgreidd á fundi bæjarráðs 3. júlí. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Gefa út bók um fóstureyðingar

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Steinunn Rögnvaldsdóttir kynjafræðingur og Silja Bára Ómarsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur hyggjast gefa út bók næsta vor sem fjallar um reynslu kvenna af fóstureyðingum á Íslandi. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Götuhátíð Hins hússins í dag

Götuhátíð jafningjafræðslu Hins hússins í Reykjavík verður haldin í dag en um er að ræða árlegan viðburð. Götuhátíðin verður í Hafnarstræti við Hitt húsið klukkan 14 til 16. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hundraða milljóna tjón

Viðar Guðjónsson Una Sighvatsdóttir Þorsteinn Ásgrímsson „Við getum ekkert farið þarna inn, það er allt sjóðandi heitt ennþá,“ segir Jóhann Karl Þórisson, sem stýrði í gær aðgerðum af hálfu lögreglu á vettvangi stórbruna í Skeifunni í... Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Íslendingar eru orðnir ferskari en áður

Sviðsljós Páll Fannar Einarsson pfe@mbl. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Játa á sig morðið á unglingspilti

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þrír af sexmenningunum sem ísraelsk yfirvöld handtóku vegna morðs á 16 ára gömlum palestínskum dreng í síðustu viku hafa játað að hafa myrt hann. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð

Karnivalstemning á Strandgötunni

Í dag verður Strandgötunni í Hafnarfirði breytt í „striga“ og úr verður stórt götulistaverk þar sem börn og unglingar úr sumarstarfi bæjarins taka þátt í að kríta listaverk á götuna. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Lést í skemmtigarði á Spáni

Utanríkisráðuneytið staðfesti á ellefta tímanum í gærkvöldi að piltur sem lést í gær eftir hörmulegt slys í skemmtigarði á Spáni hefði verið íslenskur. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Lítill munur á börnum eftir kynhneigð foreldranna

Börn samkynhneigðra foreldra eru hraustari og standa betur félagslega en önnur börn. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem gerð var við Háskólann í Melbourne. Rannsóknin náði til 315 samkynhneigðra para og 500 barna í Ástralíu. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Makríllinn er mættur í hafnirnar

Makríllinn er farinn að gefa sig í höfnum á suðvesturhorninu. Morgunblaðinu var sagt að stökkvandi makrílar hefðu sést við Norðurbakkann í Hafnarfirði á sunnudag og þóttu þeir minna á höfrunga. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn eftir hindberjum og kirsuberjum hjá íslenskum garðyrkjubændum

Unnendur ávaxta á borð við hindber og kirsuber geta nú tekið gleði sína því hægt er að fá íslensk ber frá hérlendum garðyrkjubændum. Íslensk hindber hafa verið í ræktun í um þrjú ár í garðyrkjustöðinni Kvistum í Reykholti í Biskupstungum. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Nammviskubit og spjallsími

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 1488 orð | 11 myndir

Rannsókn á brunanum hefst í dag

Viðar Guðjónsson Þorsteinn Ásgrímsson Mélen Guðrún Hálfdánardóttir Andri Karl Una Sighvatsdóttir Lögreglan er engu nær um eldsupptök í stórbrunanum í Skeifunni 11 en hún tók við rannsókn á vettvangi eftir að slökkviliðið lauk störfum í gær. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ræddu aukin samskipti við Japan

Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem er og starfandi utanríkisráðherra, átti í gær fund með Takao Makino, aðstoðarutanríkisráðherra Japans. Meira
8. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Shevardnadze látinn

Eduard Shevardnadze, síðasti utanríkisráðherra Sovétríkjanna sálugu og fyrrverandi forseti Georgíu, er látinn, 86 ára að aldri. Hann varð aðalritari kommúnistaflokksins í Georgíu árið 1972 og um leið raunverulegur leiðtogi landsins. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Skemmdarverk í Bolungarvík

Mikil skemmdarverk voru unnin á húsi í Aðalstræti 16 í Bolungarvík aðfaranótt mánudags. Húsið, sem er í eigu bæjarins, var byggt árið 1909 og því friðað samkvæmt lögum, en tiltölulega fá hús frá svipuðum tíma hafa varðveist í Bolungarvík. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Stálpuð börn að koma í fyrsta sinn

Heimsóknum barna til tannlækna hefur fjölgað verulega eftir að nýtt fyrirkomulag á greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands var tekið upp. Nokkuð er um að stálpuð börn með mikla tannpínu hafi verið að koma til tannlæknis í fyrsta skipti á ævinni. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir

Stofnkostnaður talinn um 100 milljarðar

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Framkvæmda- og stofnkostnaður við hraðlest frá Reykjavík til Keflavíkur er áætlaður um 102 milljarðar króna samkvæmt skýrslu sem kynnt var á blaðamannafundi í BSÍ í gær. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð

Strætó kaupir vagna fyrir 690 milljónir

Strætó bs. og BL skrifuðu í gær undir samning um kaup á 20 strætisvögnum af gerðinni Crossway LE frá Iveco Bus, að undangengnu útboði sem VSÓ sá um fyrir Strætó. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 693 orð | 3 myndir

Sumarið er tími brúðkaupanna

Sviðsljós Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þegar sumarið gengur í garð og mestar líkur eru á að veðurguðirnir séu miskunnsamir Frónverjum nota mörg ástfangin pör tækifærið og ganga í hjónaband. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sumarið er vinsælasta árstíðin til að ganga í það heilaga

„Júní, júlí og ágúst eru brúðkaupsmánuðirnir og svo þynnist þetta í báðar áttir,“ segir Sigurdís Ólafsdóttir, eigandi brúðarkjólaleigunnar og verslunarinnar Tveggja hjartna. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sú eina að norðanverðu Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins sagði að...

Sú eina að norðanverðu Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins sagði að sundlaugin á Suðureyri væri eina útilaugin á Vestfjörðum. Það er ekki rétt, enda ekki hugmyndin að halda slíku fram, heldur vantaði orðið „norðanverðum“ í textann. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Tækniþróunarsjóður veitir styrki

Tækniþróunarsjóður veitti 462 milljónir króna til nýsköpunar og þróunar í fyrirtækjum í fyrri úthlutun sjóðsins í ár en tvær úthlutanir fara fram á hverju ári. Styrkirnir fara til 45 verkefna að þessu sinni. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Umferðartafir eftir harðan árekstur

Harður árekstur tveggja bíla varð á Bústaðavegi í gærkvöldi. Loka þurfti fyrir umferð um veginn í báðar áttir meðan unnið var á vettvangi og urðu því talsverðar umferðartafir. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Umhverfisstofnun framkvæmir við Gullfoss í sumar

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Umhverfisstofnun hyggur á framkvæmdir við Gullfoss í sumar til að tryggja verndun friðlandsins. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Varaaflsstöð í gagnið í haust

Framkvæmdir er nú í fullum gangi við byggingu varaaflsstöðvar Landsnets í Bolungarvík. Dísilvélunum sex sem þar verða til taks var á dögunum komið fyrir í húsinu hvar þær verða settar upp og tengdar í sumar. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vatnsgangan vatn í brunn, vatn í munn

Útivistar- og samfélagshópurinn Styrkurinn, sem er samstarfsverkefni Vilborgar Örnu Gissurardóttur, Frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar og Vinnuskólans, hefur í dag Malaví vatnsgönguna „Vatn í brunn, vatn í munn“. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Veiðin glæðist eftir flóð

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Jú, ég fékk einn fallegan lax í morgun og mundi þá aftur hvers vegna ég nýt þess að veiða. Meira
8. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 423 orð | 4 myndir

Viðbót í íslensku berjaflóruna

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Íslensk hindber hafa verið ræktuð hér á landi í um þrjú ár í garðyrkjustöðinni Kvistum í Reykholti í Biskupstungum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júlí 2014 | Leiðarar | 421 orð

Að skjóta sendiboðann

Blaðamenn eiga víða undir högg að sækja Meira
8. júlí 2014 | Leiðarar | 236 orð

Boko Haram á undanhaldi?

Tíðindi helgarinnar gefa tilefni til hóflegrar bjartsýni Meira
8. júlí 2014 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Ný niðurstaða

Eftirtektarvert er hvernig pólitískir sálufélagar, eins og Egill Helgason, Guðmundur Andri Thorsson, Stefán Ólafsson og Úlfar Þormóðsson, hamast við að styrkja atvinnuumsókn Más Guðmundssonar með því að segja hann vera jafnópólitískan og þeir sjálfir. Meira

Menning

8. júlí 2014 | Tónlist | 389 orð | 1 mynd

„Kraftmikið og dramatískt verk“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Frá austri til vesturs er yfirskrift tónleika sem fram fara í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30. Meira
8. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 34 orð | 1 mynd

Cuban Fury

Þeir Nick Frost og Chris O'Dowd fara á kostum sem ólíklegustu salsakóngar í heimi. Metacritic 52/100 IMDB 6. Meira
8. júlí 2014 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Flughræðsla í næstu kvikmynd Hafsteins

Kvikmyndaritið Variety segir frá því að kvikmyndaleikstjórinn Hafsteinn Gunnar Sigurðsson sé farinn að undirbúa næstu kvikmynd sína, Kanarí, og stefni að því að hefja tökur á henni á næsta ári. Meira
8. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Gamanmál og bingó með Lollu og Steina

Fyrsta skemmtikvöld leikkonunnar Ólafíu Hrannar Jónsdóttur og leikarans Þorsteins Guðmundssonar verður haldið á fimmtudaginn í Bæjarbíói kl. 21. Meira
8. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Húsakynnum forsetans breytt í safn

Salvador Sanchez, nýr forseti El Salvador, hefur ákveðið að breyta opinberu húsnæði forsetaembættisins í listasafn. Meira
8. júlí 2014 | Leiklist | 141 orð | 1 mynd

Karitas á svið Þjóðleikhússins

Nýtt verk um listakonuna Karitas verður frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhúsinu í október. Meira
8. júlí 2014 | Tónlist | 530 orð | 3 myndir

Kennslustund í djasssögu og Skippy

Wynton Marsalis, hljómsveitarstjóri og trompetleikari, ásamt Ryan Kisor, Marcus Printup og Kenny Rampton á trompet, Vincent Gardner, Elliot Mason og Chris Crenshaw á básúnu. Meira
8. júlí 2014 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Leiðsögn um útilistaverk Viðeyjar

Heiðar Kári Rannversson, dagskrárstjóri Listasafns Reykjavíkur, leiðir í kvöld göngu um útilistaverkin í Viðey, Friðarsúlu Yoko Ono og Áfanga eftir Richard Serra. Gangan hefst kl. 19.30 við Viðeyjarstofu og tekur um 90 mín. Meira
8. júlí 2014 | Menningarlíf | 192 orð | 1 mynd

Lífshætta í breskum sveitaþorpum

Líkt og fleiri Íslendingar er ég forfallinn aðdáandi glæpa í sjónvarpi. Ég varð því kát síðastliðinn föstudag þegar ég renndi augunum yfir dagskrá helgarinnar og rakst á sænska glæpamynd í tveimur hlutum, Dauðadjassinn. Meira
8. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Sabotage

Sabotage er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins David Ayer sem sendi frá sér hina mögnuðu mynd End of Watch. Metacritic 42/100 IMDB 6. Meira
8. júlí 2014 | Leiklist | 170 orð | 1 mynd

Sýning fyrir aðdáendurna

Sýningar Monty Python á úrvali gamalla sketsa og söngatriða, með þessum kunnasta grínhópi Breta, hófust í O2 Arena í London fyrir helgi. Meira
8. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 438 orð | 10 myndir

The Salvation The Salvation er vestri með Mads Mikkelsen, sem sló síðast...

The Salvation The Salvation er vestri með Mads Mikkelsen, sem sló síðast rækilega í gegn hérlendis í kvikmyndinni Jagten, og Evu Green í aðalhlutverkum. Myndin þykir sverja sig í ætt við hefðbundna vestrahefð með svolítið skandinavískum snúningi. Meira
8. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 97 orð | 2 myndir

Transformers: Age of Extinction

Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6. Meira
8. júlí 2014 | Kvikmyndir | 106 orð | 2 myndir

Transformers vinsæl

Transformers: Age of Extinction skilaði mestu miðasölutekjunum í kvikmyndahúsum landsins yfir helgina, eins og um síðustu helgi. Meira
8. júlí 2014 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Tríó Ara Braga leikur djass á Kex

Tríó trompetleikarans Ara Braga Kárasonar leikur í kvöld á djasskvöldi Kex hostel. Auk Ara eru í tríóinu franskir tónlistarmenn, söngkonan Cyrille Aimeé og gítarleikarinn Michael Valenau. Meira
8. júlí 2014 | Kvikmyndir | 496 orð | 2 myndir

Valdsmannslegir Danir í Villta vestrinu

Leikstjórn: Kristian Levring. Handrit: Anders Thomas Jensen. Aðalhlutverk: Mads Mikkelsen, Mikael Persbrandt, Jeffrey Dean Morgan, Eva Green, Jonathan Pryce og Eric Cantona. 100 mín. Danmörk, 2014. Meira

Umræðan

8. júlí 2014 | Bréf til blaðsins | 332 orð | 1 mynd

Brosið hennar ömmu

Frá Helga Kristjánssyni: "Margir vitja æskuslóða sinna á sumrin til þess að eiga þar góða stund. Það snertir fólk að hugsa til þeirra lífskjara sem forfeðurnir bjuggu við." Meira
8. júlí 2014 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Dýrið gengur laust

Eftir Sigurð Lárusson: "Greiðslumiðlunarkerfið með debet- og kreditkortum er miðstýrt kerfi sem gerir ráð fyrir að óskyldir aðilar borgi meirihluta kostnaðar við rekstur þess." Meira
8. júlí 2014 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Förum fetið í Sogamýri

Sigurður Bogi Sævarsson: "Undarleg mál leiða jafnan af sér öfakennda umræðu." Meira
8. júlí 2014 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Góð afkoma en brýn viðfangsefni bíða

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Vegna góðrar afkomu lífeyrissjóðanna á síðustu árum hefur staða þeirra styrkst. Mikilvægt er að hlúa að starfsumhverfi þeirra til framtíðar." Meira
8. júlí 2014 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Styrking landsbyggðar – sterkari höfuðborg?

Eftir Þórunni Egilsdóttur: "En svo öfugsnúið sem það nú er þá hefur eðlisbreyting og nútímavæðing starfa ekki orðið til þess að þau haldist frekar út um landið" Meira

Minningargreinar

8. júlí 2014 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Ásgeir Ólafsson

Ásgeir Ólafsson fæddist 6. júlí 1928 á Grænumýri á Seltjarnarnesi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. júní 2014. Útför Ásgeirs fór fram frá Neskirkju 13. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Edda Þórarinsdóttir

Edda Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1936. Hún lést á Landspítalanum Vífilsstöðum 21. júní 2014. Útför Eddu fór fram 1. júlí 2014 frá Hallgrímskirkju í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Elín Sumarliðadóttir

Elín Sumarliðadóttir fæddist 25. nóvember 1923. Hún lést 27. júní 2014. Foreldrar hennar voru Sumarliði Guðmundsson, fæddur í Miðhúsum í Reykjafirði 30. september 1888, dáinn 11. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 105 orð | 1 mynd

Elísabet Erlingsdóttir

Elísabet Erlingsdóttir fæddist 29. ágúst 1940. Hún lést 5. júní 2014. Útför Elísabetar var gerð 19. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Erlendur Björnsson

Erlendur Björnsson fæddist 27. mars 1935. Hann lést 5. júní 2014. Útför Erlends fór fram 18. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 205 orð | 1 mynd

Erna Bryndís Halldórsdóttir

Erna Bryndís Halldórsdóttir fæddist 3. ágúst 1951. Hún lést 17. júní 2014. Útför Ernu Bryndísar fór fram 25. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Geirlaugur Jónsson

Geirlaugur Jónsson fæddist 29. mars 1932. Hann lést 16. júní 2014. Útför Geirlaugs var gerð 27. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Ingólfsdóttir

Jóhanna Margrét Ingólfsdóttir fæddist 13. febrúar 1933. Hún lést 11. júní 2014. Hún var jarðsungin 24. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Kristrún Ingi-björg Fanney Þórhallsdóttir

Kristrún Ingibjörg Fanney Þórhallsdóttir fæddist á Langhúsum í Fljótsdal 4. apríl 1939. Hún lést á heimili sínu, Árskógum 34, Egilsstöðum, 21. júní 2014. Útför Ingibjargar fór fram frá Valþjófsstaðarkirkju 28. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

Ragnar Böðvarsson

Ragnar Böðvarsson fæddist 27. júní 1935. Hann lést 24. maí 2014. Útför Ragnars fór fram 5. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Ragnhildur Gunnarsdóttir

Ragnhildur Gunnarsdóttir (Ransí) fæddist í Reykjavík 21. júní 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. júní 2014. Foreldrar hennar voru Gunnar Guðjónsson skipamiðlari, f. í Reykjavík 26.12. 1909, d. 22.12. 1992, og Unnur Magnúsdóttir, f. 8.5. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmannsdóttir

Sigríður Guðmannsdóttir fæddist 6. febrúar 1932. Hún lést 16. maí 2014. Útför Sigríðar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 4664 orð | 1 mynd

Stefán Gunnar Haraldsson

Stefán Gunnar Haraldsson fæddist í Brautarholti í Skagafirði 12. september 1930. Hann lést á heimili sínu í Víðidal 24. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Sævar Gunnarsson

Sævar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 21. september 1960. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 21. júní 2014. Útför Sævars fór fram frá Digraneskirkju 1. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd

Sölvi Jónasson

Sölvi Jónasson fæddist á Hnjótshólum, Örlygshöfn, Barðastrandarsýslu 11. maí 1916. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 19. júní 2014. Sölvi var sonur hjónanna Jónasar Jónssonar, f. 1875, d. 1965, og Jónu Valgerðar Jónsdóttur, f. 1878, d. 1961. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2014 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Þórdís Guðrún Kristjánsdóttir

Þórdís Guðrún Kristjánsdóttir fæddist 7. mars 1920 á Gunnarstöðum á Langanesströnd. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu föstudaginn 20. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 646 orð | 2 myndir

3,6 milljarða króna tap á rekstri Rio Tinto Alcan

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Tap Rio Tinto Alcan á Íslandi rúmlega tvöfaldaðist í fyrra og nam 31,8 milljónum Bandaríkjadala. Það jafngildir um 3,6 milljörðum íslenskra króna. Meira
8. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Farþegum Icelandair fjölgaði um 15% í júní

Farþegum Icelandair fjölgaði um 15% í júní miðað við sama tíma í fyrra og voru þeir 309 þúsund talsins. Nam framboðsaukning á milli ára 16%. Sætanýting var 82,5% og jókst um 0,4 prósentustig á milli ára. Meira
8. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Hagnaður BBA minnkar

Hagnaður lögmannsstofunnar BBA Legal nam 134 milljónum króna á liðnu ár samanborið við 162 milljóna króna hagnað á árinu 2012. Tekjur BBA Legal námu samtals 524 milljónum króna og drógust lítillega saman á milli ára. Meira
8. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Ríkið undirbýr skuldabréfaútgáfu

Íslenska ríkið undirbýr nú í fyrsta skipti í tvö ár að sækja sér lánsfé á erlendum mörkuðum. Hafa stjórnvöld í þessu skyni ráðið bankana Barclays, Citi, Deutsche Bank og JPMorgan til að hafa umsjón með skuldabréfaútboðinu. Meira

Daglegt líf

8. júlí 2014 | Daglegt líf | 805 orð | 7 myndir

Ég vil ekki festast í einhverju einu

Hún er alltaf leitandi í listinni og kann því vel að prófa ólíkar aðferðir og efni. Gréta Gísladóttir hélt nýverið myndlistarsýningu í eyðibýlinu Ási í Hrunamannahreppi, enda kann hún vel við gömul hús sem anda frá sér sögu fólks sem þar bjó. Með sýningunni leiddi hún saman gamlan tíma og nýjan. Meira
8. júlí 2014 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Kann að meta fólkið á Íslandi

Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Bruce McMillan heldur úti bæði vefsíðunni brucemcmillan.com og bloggsíðunni theartofbruce.blogspot.com. Meira
8. júlí 2014 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

...leggið ykkar af mörkum

Þegar margir leggjast á eitt er hægt að gera ýmislegt. Í gær fór formlega af stað söfnun hjá Karolina Fund vegna útgáfu á rafbókarformi á bók Arnbjargar Kristínar Konráðsdóttur, og heitir bókin sú Hin sanna náttúra. Meira

Fastir þættir

8. júlí 2014 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 d5 4. e5 Rfd7 5. Rf3 c5 6. Rb5 Rc6 7. c3 a6 8...

1. d4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 d5 4. e5 Rfd7 5. Rf3 c5 6. Rb5 Rc6 7. c3 a6 8. Rd6+ Bxd6 9. exd6 cxd4 10. cxd4 Db6 11. Bd3 Db4+ 12. Bd2 Dxd6 13. 0-0 0-0 14. He1 Rf6 15. Hc1 Re4 16. Bxe4 dxe4 17. Hxe4 b5 18. Hg4 f5 19. Bf4 e5 20. Hxg7+ Kxg7 21. Rxe5 Dxd4 22. Meira
8. júlí 2014 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

90 ára

Guðrún Magnúsdóttir , Austurbrún 2, einn stofnenda Fjölskylduhjálpar Íslands, er níræð í dag. Hún heldur upp á afmælið með nánustu... Meira
8. júlí 2014 | Í dag | 273 orð

Af seðlabankastjóra, glappaskotum og góðu fólki við Djúp

Guðmundur Arnfinnsson sendi mér netpóst á laugardag með þeim orðum, að honum hefði orðið litið í Moggann, þar sem skot bar á góma í ágætri vísu og sagðist ætla að bæta einu skoti við: Glappaskotin gerast enn, gera þau sumir heiðursmenn, en verst eru þó... Meira
8. júlí 2014 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Egill Egilsson

Egill Egilsson fæddist á Bessastöðum á Álftanesi 8. júlí 1829. Faðir hans var Sveinbjörn Egilsson, f. 24.2. 1791, d. 17.8. Meira
8. júlí 2014 | Í dag | 18 orð

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. Meira
8. júlí 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Guðný Agla Jónsdóttir

40 ára Agla er Hafnfirðingur og er fjármálastjóri hjá Domino´s Pizza. Maki: Ásmundur Ívarsson, f. 1974, slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Börn: Birgir Gauti, f. 2009, og stjúpsynirnir Valur Snær, f. 2001, og Axel Örn, f. 2002. Meira
8. júlí 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Halldór Kristmannsson

40 ára Halldór býr í Garðabæ og er framkvæmdastjóri hjá Alvogen. Maki: Bryndís Fjóla Jóhannsdóttir, f. 1977, hjúkrunarfræðingur. Börn: Svanhvít Anna, f. 2003, Stefán Smári, f. 2005, Arnór Elí, f. 2009, og Jóhann Hinrik, f. 2011. Meira
8. júlí 2014 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Kristbjörn Gunnarsson

40 ára Kristbjörn býr í Hafnarfirði og er tölvunarfræðingur hjá Miracle. Maki: Guðrún Björk Magnúsdóttir, f. 1977, viðskiptafræðingur. Börn: Hulda Sóley, f. 2005, Hafsteinn Marel, f. 2008, og Magnús Kári, f. 2011. Foreldrar: Gunnar Rafn Einarsson, f. Meira
8. júlí 2014 | Í dag | 46 orð

Málið

Þjarkur er lítt sveigjanlegur maður, óþjáll viðskiptis – eða dugnaðarmaður : vinnuþjarkur. Þjarki er hins vegar þýðing á róbot eða róbót. Hefur ekkert skapferli en beygist um þjarka , frá þjarka , til þjarka . Meira
8. júlí 2014 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Systkinin Arnar Daði Pálsson , Theodór Pálsson og Þórhildur Helga...

Systkinin Arnar Daði Pálsson , Theodór Pálsson og Þórhildur Helga Pálsdóttir voru með tombólu við Austurver. Þau söfnuðu 1..183 kr. og færðu Rauða krossinum... Meira
8. júlí 2014 | Árnað heilla | 739 orð | 3 myndir

Söngkona ársins í sígildri og samtímatónlist

Barnæska Hallveigar Rúnarsdóttur í Garðabæ snerist að miklus leyti um kóræfingar. Meira
8. júlí 2014 | Árnað heilla | 148 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Magnúsdóttir 85 ára Karólína Jónsdóttir Stefán Ólafsson 80 ára Anna Margrét Sigurðardóttir Hinrik Bjarnason Jónas Hólmsteinsson Lára Runólfsdóttir Sigríður Axelsdóttir Sigrún Runólfsdóttir Vigfús Jónsson 75 ára Erna Elíasdóttir Georg Jón... Meira
8. júlí 2014 | Í dag | 156 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Lélegt slökkvilið? Á sunnudagskvöld fylgdist ég, eins og aðrir, með störfum slökkviliðs í Skeifunni. Tveir dælubílar að dæla vatni úr mikilli fjarlægð, kannski vegna hættu á sprengingum. Meira
8. júlí 2014 | Í dag | 295 orð

Víkverji

Víkverji brá sér í sunnudagsbíltúr um helgina, og tekið skal strax fram að það var ekki í Skeifuna að fylgjast með stórbrunanum. Meira
8. júlí 2014 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. júlí 1361 Bardagi var háður á Grund í Eyjafirði, Grundarbardagi. Þetta var aðför Eyfirðinga að Smiði Andréssyni hirðstjóra og þrjátíu manna fylgdarliði hans. Smiður féll og átta af hans mönnum en fimm Eyfirðingar. 8. júlí 1922 Ingibjörg H. Meira

Íþróttir

8. júlí 2014 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Afturelding stöðvaði ekki Stjörnuna

Ekki tókst leikmönnum Aftureldingar að stöðva sigurgöngu Íslandsmeistara Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi þegar liðin áttust við á N1-vellinum á Varmá í Mosfellsbæ í upphafsleik áttundu umferðar. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 119 orð

Áfram velt vöngum yfir Suárez

Enn koma fram samsæriskenn-ingar um að úrúgvæski framherjinn Luis Suárez sé genginn til liðs við Barcelona á Spáni frá Liverpool á Englandi fyrir metfé, þó svo að hvorugt félagið hafi staðfest nokkuð í þeim efnum. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Á þessum degi

8. júlí 1957 Laugardalsvöllurinn í Reykjavík er vígður með fyrsta leiknum í þriggja landa knattspyrnumóti en Ísland bíður þar lægri hlut fyrir Noregi, 0:3, að viðstöddum 12.600 áhorfendum en þar af eru 2.000 manns í nýrri stúku við völlinn. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla 8-liða úrslit: Þróttur R. – ÍBV 0:1 &ndash...

Borgunarbikar karla 8-liða úrslit: Þróttur R. – ÍBV 0:1 – Gunnar Þorsteinsson 112. BÍ/Bolungarvík – Víkingur R 0:3 – Dofri Snorrason 54., Ívar Örn Jónsson 68., 90. *Víkingur R. og ÍBV eru komin í undanúrslit ásamt KR og Keflavík. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Celtic fékk meira en tvöfaldan skammt af miðum hjá KR

„Þeir eru heitir og skemmtilegir, stuðningsmenn Celtic,“ sagði Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, við Morgunblaðið í gær, en næstkomandi þriðjudag munu KR-ingar taka á móti skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í... Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 593 orð | 4 myndir

Eru Eyjamenn búnir að finna bakdyr að Evrópu?

Í Laugardal Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Fyrir sumarið lýstu menn því yfir í Vestmannaeyjum að markmið sumarsins fyrir meistaraflokk karla í knattspyrnu hjá ÍBV væri að næla í Evrópusæti. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Frágengið að Óskar Bjarni stýri Val

Óskar Bjarni Óskarsson verður aðalþjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta í Val í Olís-deildinni næsta vetur. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

Fyrstu heimaleikir Íslands í fimm ár

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik leikur tvo æfingaleiki gegn Danmörku, annað kvöld og á fimmtudagskvöldið, og eru það fyrstu leikir liðsins á íslenskri grundu í fimm ár, eða frá árinu 2009. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

G eir Sveinsson , nýráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins SC...

G eir Sveinsson , nýráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins SC Magdeburg, ætlar ekki að ráða sér aðstoðarþjálfara, a.m.k. ekki til að byrja með. Þetta sagði hann í samtali við Volksstimme , dagblað í Magdeburg í gær. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 512 orð | 3 myndir

Hálfleiksræðan hreif

Á Ísafirði Guðjón M. Þorsteinsson sport@mbl.is Víkingar úr Reykjavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla í gærkvöldi þegar þeir lögðu BÍ/Bolungarvík, 3:0, á Torfnesvelli á Ísafirði. Markalaust var í hálfleik. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

Höfum sett krefjandi markmið

Golf Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is „Við höfum sett markmið fyrir öll landsliðin sem eru krefjandi. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Valur 18 Þórsvöllur: Þór/KA – Fylkir 18 Norðurálsvöllur: ÍA – Breiðablik 18 Jáverkvöllur: Selfoss – FH 19.15 1. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Mikið vona ég fyrst Norðmenn ákváðu að standa við umsókn Óslóborgar um...

Mikið vona ég fyrst Norðmenn ákváðu að standa við umsókn Óslóborgar um að halda vetrarólympíuleikana árið 2022, að Ósló hafi betur í baráttunni gegn Peking í Kína og Almaty í Kasakstan um að halda leikana. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Ósló, Peking eða Almaty?

Alþjóðaólympíunefndin, IOC undir forsæti Þjóðverjans Thomas Bach staðfesti í gær að borgirnar þrjár sem kosið verður á milli um að halda vetrarólympíuleikana árið 2022 verði Ósló í Noregi, Peking í Kína og Almaty í Kasakstan. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Sóknarleikur án Neymars?

HM í Brasilíu Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Heimamenn í Brasilíu taka á móti Þýskalandi í undanúrslitum heimsmeistarakeppninnar í Belo Horizonte í kvöld og hefjast leikar klukkan 20. Meira
8. júlí 2014 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Van Gaal leggur línur fyrir undanúrslitin

Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollendinga í knattspyrnu, ræddi við sína menn í sólinni í Sao Paulo fyrir æfingu í gær. Meira

Bílablað

8. júlí 2014 | Bílablað | 107 orð | 9 myndir

Landsins fegurstu bílar og hús

Yfir sumartímann er stíf dagskrá hjá Fornbílaklúbbnum og hvert tækifæri vel nýtt til að viðra ómótstæðilega stálfákana. Meira
8. júlí 2014 | Bílablað | 564 orð | 6 myndir

Með liprari smábílum

Volkswagen Polo ætti að vera Íslendingum vel kunnur því hann hefur verið seldur í ófáum eintökum hér á landi síðan þriðja kynslóð bílsins var kynnt árið 1994. VW Polo er þó töluvert eldri en hann kom fyrst á markað árið 1975. Meira
8. júlí 2014 | Bílablað | 633 orð | 4 myndir

Öskrandi villidýr eða hljóðlaus grænn bíl? Þitt er valið

Það er einstaklega ánægjulegt að geta valið um það hvort bíllinn sem maður ekur sé drynjandi kappaksturskerra eða hljóðlaus og algjörlega vistvænn. Og hvort heldur sem valið verður er hann eftir sem áður 416 hestöfl sem njóta má með bensínvél eða án. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.