Haraldur Teitsson, framkvæmdastjóri Teits Jónassonar, segir ástandið á veginum yfir Kjöl nú vera „hreint út sagt skelfilegt“. Að sögn hans er leiðin frá Blöndulóni og upp að Seyðisá einna verst.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 425 orð
| 2 myndir
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vaxandi eftirspurn er eftir vönduðu atvinnuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík og verður að óbreyttu senn skortur á leigurýmum. Leiguverð er að hækka og styttist í að uppbygging nýs húsnæðis á góðum stöðum fari að verða arðbær.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 588 orð
| 3 myndir
Þrátt fyrir að hafís á norðurskautinu og jöklar um allan heim séu að hverfa vegna hlýnunar jarðar hefur ísinn við Suðurskautslandið verið að breiða úr sér.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík hefur aukist mikið og stefnir í að þar verði senn skortur á atvinnuhúsnæði.
Meira
9. júlí 2014
| Erlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur farið fram á 3,7 milljarða dollara viðbótarfjárveitingu frá þinginu til þess að bregðast við stríðum straumi innflytjenda yfir suðurlandamærin.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 381 orð
| 1 mynd
Ekki af Engeyjarætt Í frétt í Morgunblaðinu í síðustu viku um skyldleika Bjarna Benediktssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sagði að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði verið af Engeyjarætt.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 86 orð
| 1 mynd
Töluvert fjölgaði á götum Reykjavíkur í gær þegar þrjú skemmtiferðaskip lágu þar samtímis við bryggju. Um 7.000 farþegar voru um borð í skipunum þremur, þar af 2.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 180 orð
| 1 mynd
Skúli Halldórsson Árni Grétar Finnsson Una Sighvatsdóttir Rússíbaninn, sem íslenskur piltur lét lífið í síðdegis á mánudag, var framleiddur í Þýskalandi. Hann er sagður í samræmi við ströngustu öryggiskröfur.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 833 orð
| 2 myndir
Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjárhagslegt svigrúm hefur ekki enn fundist til að auka niðurgreiðslur Sjúkratrygginga Íslands vegna öryggis- eða neyðarhnappa, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 111 orð
| 1 mynd
Þrír karlmenn, sem handteknir voru aðfaranótt sunnudagsins vegna líkamsárásar á mann á Bústaðavegi sömu nótt, voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 18. júlí. Rannsókn málsins er enn í fullum gangi.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 232 orð
| 1 mynd
Umhverfisstofnun hefur veitt Stakksbraut 9 ehf. starfsleyfi fyrir rekstur kísilverksmiðju í Helguvík. Leyfið veitir heimild til að framleiða árlega allt að 100.000 tonn af hrákísli, 38.000 tonn af kísilryki og 6.000 tonn af kísilgjalli.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 41 orð
| 1 mynd
Vextir á skuldabréfum ríkisins í evrum, sem gefin voru út í gær, eru um það bil 1% lægri en á þeim lánum sem ríkið fékk frá Norðurlöndunum árið 2008. Evrubréfin bera 2,5% fasta vexti en meðaltalsvextir Norðurlandalánanna eru rúmlega 3,5%.
Meira
9. júlí 2014
| Erlendar fréttir
| 136 orð
| 2 myndir
Forsetaframbjóðandinn Abdullah Abdullah lýsti í gær yfir sigri í afgönsku forsetakosningunum sem fóru fram í júní þrátt fyrir að niðurstöðurnar bendi til þess að keppinautur hans, Ashraf Ghani, hafi farið með sigur af hólmi.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 135 orð
| 1 mynd
Sala áfengis jókst um 3,8% í lítrum talið fyrstu sex mánuði ársins í samanburði við árið í fyrra. Á vefsíðu Vínbúðarinnar kemur fram að þegar vöruflokkar eru teknir saman komi í ljós að sala á bjór hafi aukist um 4,4% og á léttvíni um 2,1%.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 419 orð
| 2 myndir
Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Sérfræðingar Veðurstofu Íslands hafa sannreynt að um minniháttar jökulhlaup sé að ræða í Múlakvísl, en óvissustigi var lýst þar yfir í gær.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 94 orð
| 1 mynd
Í ár eru hundrað ár frá fæðingu finnska rithöfundarins og myndlistarmannsins Tove Jansson og af því tilefni flutti Hildur Ýr Ísberg erindi um bókina Eyjuna hans Múmínpabba eftir Jansson á ráðstefnu í Varsjá í Póllandi, sem haldin var í tilefni...
Meira
Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Eiginnöfnin Christa, Krumma og Gill ásamt millinafninu Eskfjörð voru nýverið samþykkt af mannanafnanefnd og færð á mannanafnaskrá. Eiginnafninu Íshak var hafnað.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 611 orð
| 2 myndir
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við erum að byrja að skoða þetta mál en það gerist þó ekkert af viti fyrr en búið er að tryggja öryggi á vettvangi,“ segir Lúðvík Eiðsson rannsóknarlögreglumaður.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 203 orð
| 1 mynd
Friðlýstum svæðum sem Umhverfisstofnun skilgreinir sem rauð svæði hefur fækkað úr tíu í fimm frá árinu 2010. Rauði listinn, sem gefinn er út annað hvert ár, er byggður á ástandsskýrslu Umhverfisstofnunar sem kemur út árlega.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 439 orð
| 1 mynd
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ástandið er í raun hreint út sagt skelfilegt og þá sérstaklega norðanmegin þar sem ekkert mál er að hefla,“ segir Haraldur Teitsson, framkvæmdastjóri Teits Jónassonar ehf., um ástand vegarins yfir Kjöl.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 42 orð
| 1 mynd
Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að tryggingafélögin séu aftur farin að nota bótasjóði til að halda iðgjöldum af bílatryggingum of háum miðað við raunverulega áhættu. Þessu er haldið fram í grein í nýjasta FÍB blaðinu .
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 203 orð
| 1 mynd
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sókn Ísraelshers gegn Hamas-samtökunum hélt áfram í gær og hafa hermenn verið settir í viðbragðsstöðu fyrir mögulegan landhernað á Gasaströndinni. Tólf manns eru sagðir látnir eftir loftárásir hersins á Gasa í gær.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 243 orð
| 1 mynd
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta á greiðslukortum Visa var 5% meiri í júní sl. en í júní í fyrrasumar. Þá jókst notkun íslenskra Visa-korta erlendis um 13% en aukningin í veltunni innanlands var 4%. Þetta kemur fram í mánaðarlegri samantekt Visa.
Meira
Tvær konur leita skjóls undan fellibylnum Neoguri sem gekk yfir Okinawa-eyju í gær. Að minnsta kosti tveir menn létust í veðurofsanum í storminum, sem var sá versti í áraraðir. Fellibylurinn olli skemmdum á byggingum og um 70.
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 77 orð
| 1 mynd
Snemma beygist krókurinn Flestir Íslendingar fara í flugferð á lífsleiðinni og börn í leikskólanum Baugi í Kópavogi heimsóttu flugklúbbinn Þyt í gær og fræddust um...
Meira
9. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 152 orð
| 1 mynd
Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Þrír hafa sótt um embætti sóknarprests í Seljaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Áður höfðu sjö sótt um embættið, þar af tvær konur.
Meira
Gunnar Rögnvaldsson vekur athygli á að „mesta hrun í landsframleiðslu Finnlands frá því 1918 varð árið 2009, en þá hrundi hún um 9 prósent og útflutningur um 24 prósent í magni og evrum“.
Meira
Einleikjahátíðin Act alone verður haldin í 11. sinn dagana 6.-10. ágúst í sjávarþorpinu Suðureyri. „Act alone er helguð einleikjalistinni og er því alveg einstök í hinni fjölbreyttu hátíðarflóru landsins.
Meira
Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar í dag í bíóhúsum landsins og það æði ólíkar. Tammy Kvikmynd með hinni eldhressu gamanleikkonu Melissu McCarthy í aðalhlutverki.
Meira
Uppfærsla Vesturports á Hamskiptunum snýr aftur í Þjóðleikhúsið í september. Hamskiptin voru frumsýnd í Lyric Hammersmith leikhúsinu í London árið 2006, en endurfrumsýnd í Þjóðleikhúsinu haustið 2007 og hlaut í framhaldinu Grímuna sem leiksýning ársins.
Meira
Ævintýraóperan Baldursbrá verður flutt í Langholtskirkju klukkan 20 í kvöld en um er að ræða tónleikauppfærslu eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson.
Meira
Útvarpsþátturinn Party Zone, í umsjón Helga Más Bjarnasonar og Kristjáns Helga Stefánssonar, sem var á X-inu á árunum 1993-8 og fór þaðan á Rás 2, er snúinn aftur á X-ið og verður sendur út á laugardögum kl. 22.
Meira
Sabotage er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins David Ayer sem sendi frá sér hina mögnuðu mynd End of Watch. Metacritic 42/100 IMDB 6.
Meira
Af rokki Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Mugison sagði tónleikagestum í Laugardalshöll á mánudagskvöldið að Neil Young og félagar hans í Crazy Horse væru baksviðs „að spila Ólsen“ á meðan hann léki nokur lög fyrir gesti.
Meira
9. júlí 2014
| Fólk í fréttum
| 449 orð
| 8 myndir
Age of Extinction hefst fjórum árum eftir atburðina og uppgjörið í síðustu mynd, Dark of the Moon. Mark Wahlberg fer með hlutverk einstæðs föður sem dag einn kaupir gamlan trukk eða sjálfan Optimus Prime. Metacritic 32/100 IMDB 6.
Meira
Senn líður að lokum á HM sem hefur verið veisla fyrir augað. Því miður hefur veislan ekki verið alveg jafn góð fyrir eyrun. Það er nefnilega þannig að lýsendur fæðast ekki frábærir í því að lýsa. Þvert á móti þá þarf að æfa sig.
Meira
Eftir Óli Björn Kárason: "Ríkisstjórnin á ekki að standa í deilum um hvort flytja eigi stofnanir út á land heldur varða veginn í átt að nýju skipulagi hins opinbera kerfis."
Meira
9. júlí 2014
| Bréf til blaðsins
| 379 orð
| 1 mynd
Frá Guðvarði Jónssyni: "Árið 1944 varð Ísland fullvalda lýðveldi og þá var þjóðin samtaka um að verja sinn rétt til sjálfstæðis án nokkrar eftirgjafar og enginn efaðist um forgangsrétt okkar til allra landsins gæða."
Meira
Eftir Sigurð Ingólfsson: "Fjármögnun nýrra íbúða er að færast frá einstaklingum yfir til fyrirtækja í eigu banka og lífeyrissjóða, sem sitja þannig beggja vegna borðs."
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson: "Á síðustu áratugum 19. aldarinnar gerðist það víða um land að bændur tóku sig saman og mynduðu kaupfélög, lögðu saman í púkk til þess að tryggja sjálfum sér hagstæðari kjör í inn- og útflutningi."
Meira
Eftir Kristínu Þórarinsdóttur og Steingerði Þorgilsdóttur: "Stjórnendur fyrirtækja eru ávallt að skoða leiðir til að bæta reksturinn, ná fram betra skipulagi, minnka rekstrarkostnað og hámarka arðsemi."
Meira
Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Ég vona líka að þögn hans eigi sér ekki þá skýringu að hann telji sjálfan sig vera orðinn svo merkilegan mann að hann þurfi ekki lengur að virða borgara svars."
Meira
Minningargreinar
9. júlí 2014
| Minningargreinar
| 14 orð
| 2 myndir
Birgit Bang fæddist í Árósum í Danmörku 13. maí 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 19. júní 2014. Útför Birgitar fór fram í kyrrþey að hennar ósk.
MeiraKaupa minningabók
9. júlí 2014
| Minningargreinar
| 2804 orð
| 1 mynd
Helga Guðnadóttir fæddist í Stokkseyrarseli í Stokkseyrarhreppi 21. mars 1954. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. júní 2014. Faðir Helgu er Guðni Þorsteinsson, f. 16. júlí 1933, móðir hennar er Júlíana G. Ragnarsdóttir, f. 25. ágúst 1933.
MeiraKaupa minningabók
9. júlí 2014
| Minningargreinar
| 5589 orð
| 1 mynd
Ketill Arnar Hannesson fæddist á Arnkötlustöðum á Holtum 4. desember 1937. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 3. júlí 2014. Foreldrar hans voru Hannes Friðriksson, f. á Arnkötlustöðum 9.10. 1892, d. 11.1. 1985, og Steinunn Bjarnadóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
9. júlí 2014
| Minningargreinar
| 561 orð
| 1 mynd
Kristrún Ingibjörg Fanney Þórhallsdóttir fæddist á Langhúsum í Fljótsdal 4. apríl 1939. Hún lést á heimili sínu, Árskógum 34, Egilsstöðum, 21. júní 2014. Útför Ingibjargar fór fram frá Valþjófsstaðarkirkju 28. júní 2014.
MeiraKaupa minningabók
9. júlí 2014
| Minningargreinar
| 557 orð
| 1 mynd
Pálína Hraundal var fædd á Lambalæk í Fljótshlíð 14. júlí 1918. Hún lést á elli- og hjúkranarheimilnu Grund 29. júní 2014. Útför Pálínu fór fram frá Gensáskirkju 7. júlí 2014.
MeiraKaupa minningabók
9. júlí 2014
| Minningargreinar
| 874 orð
| 1 mynd
Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júlí 1963. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 3. júlí 2014. Hún var dóttir hjónanna Jóns Guðmundssonar frá Túni, f. 1914, d. 2000, og Ruthar Margrétar Friðriksdóttur, f. 1934.
MeiraKaupa minningabók
9. júlí 2014
| Minningargreinar
| 3673 orð
| 1 mynd
Stefanía Ingibjörg Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. júní 2014. Foreldrar Stefaníu voru hjónin Pétur Jónsson úr Borgarfirði, f. 19.9. 1895, d. 24.9.
MeiraKaupa minningabók
9. júlí 2014
| Minningargreinar
| 317 orð
| 1 mynd
Sverrir Benediktsson fæddist 3. ágúst 1929. Hann lést á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 19. maí 2014. Útförin fór fram 27. maí 2014 í Reyðarfjarðarkirkju.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
9. júlí 2014
| Viðskiptafréttir
| 609 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Íslenska ríkið gekk í gær frá samningum um útgáfu skuldabréfa að fjarhæð 750 milljónir evra, sem jafngildir um 116 milljörðum króna.
Meira
Flugfélagið Primera Air sett nýtt farþega- og ferðamet í júnímánuði, en félagið flutti 134 þúsund farþega og flaug alls 912 ferðir í mánuðinum. Um er að ræða 11% aukningu frá því í fyrra og er þetta stærsti mánuður félagsins frá upphafi.
Meira
Stjórnendur íslenskra fyrirtækja eru bjartsýnni á horfur í íslensku hagkerfi til næstu tólf mánaða en þeir voru í desember í fyrra, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar MMR.
Meira
9. júlí 2014
| Viðskiptafréttir
| 168 orð
| 1 mynd
Breska flugfélagið easyJet mun rúmlega tvöfalda fjölda flugferða sinna til Íslands á næstunni, en með þessu skrefi verður félagið næststærst í flugleiðum til Íslands á komandi vetri.
Meira
Hildur hefur alla tíð haft mikinn áhuga á barnabókum, bæði þegar hún var barn og eftir að hún varð fullorðin. Hún las bækurnar um Múmínálfana þegar hún var stelpa og varð því kát þegar hún var send á ráðstefnu til Varsjár að flytja erindi um samskipti Múmínsnáðans við Míu litlu og Morrann.
Meira
Málþing verður haldið í Skálholtsskóla á morgun, fimmtudag, kl. 16 um framtíð Sumartónleika í Skálholtskirkju. Tónleikarnir standa nú á tímamótum, því að um leið og þeir fagna 40 ára afmæli er mjög óvíst um framtíð þeirra.
Meira
Kammerkórinn Schola cantorum stendur fyrir sumartónleikum í hádeginu alla miðvikudaga þetta sumarið. Þeir fara fram í Hallgrímskirkju og standa frá klukkan 12-12:30.
Meira
Á morgun, fimmtudag, kl. 17 ætla fimm af teymunum tíu sem taka þátt í ár í Startup Reykjavik að kynna hugmyndir sínar, en Startup Reykjavík er viðskiptahraðall sem árlega fjárfestir í 10 hugmyndum.
Meira
40 ára Elías er Bolvíkingur og sjómaður hjá Glað ehf. Maki: Sandra Bergmann Þorgeirsdóttir, f. 1984, aðstoðarmatráðskona. Börn: Baltasar Leví, f. 1998, Theodóra Björg, f. 2002, Melinda Máney, f. 2002, Ívar Elí, f. 2007, Aron Elí, f.
Meira
30 ára Grétar er Reykvíkingur en býr á Seltjarnarnesi og er fyrirtækjaráðgjafi hjá Íslandsbanka. Maki: Jakobína Jónsdóttir, f. 1985, þjálfari hjá Crossfit Reykjavík. Sonur: Kristófer, f. 2014. Foreldrar: Hrafn Sabir Khan, f.
Meira
40 ára Magnea er frá Eyrarbakka en býr á Selfossi og er leikskólakennari í Hulduheimum. Maki: Einar Magni Jónsson, f. 1965, húsasmíðameistari. Börn: Reynir Örn, f. 2003, og Viktoría Ösp, f. 2007. Foreldrar: Guðmundur Sæmundsson, f.
Meira
Orðið vandræðafélag ber lítinn þokka enda merkir það „félag sem vandræði stafa af“. Ófá félög telja hvert annað vera vandræðafélag. En til er önnur og hlýlegri merking: „félagsskapur sem heldur saman í erfiðleikum“.
Meira
Bjarni Sigurður Aðalgeirsson fæddist á gamla Sjúkrahúsinu á Húsavík 9.7. 1964. Hann var ættleiddur sem kornabarn að Mánárbakka á Tjörnesi og hefur átt heima þar síðan.
Meira
Suma vantar alltaf allt „Suma vantar alltaf allt, en aðra skortir aldrei neitt, en samt eru þeir jafnilla staddir. Það er eins og sumir menn séu jafnfátækir hvað mikla peninga sem þeir eiga.
Meira
Það er gaman að koma á Strandirnar og langt þangað til að land mun liggja þar undir skemmdum vegna átroðnings. Engu að síður hefur umferð aukist þar verulega að sumarlagi og alls ekki hægt að stóla á að geta verið einn með sjálfum sér.
Meira
Ketill Sigurður Jóelsson býr á Akureyri og vinnur í uppskipun, en hann er verktaki fyrir Samherja og landar úr flestum skipum Samherja. „Við tökum frosinn og ferskan fisk og flytjum í flutningaskip. Þá sinnum við einnig gámaskipum.
Meira
9. júlí 1944 Ekið var á bílum úr Bárðardal yfir Ódáðahraun og inn í Dyngjufjalladal í fyrsta sinn. „Gekk ferðin öll mjög að óskum,“ sagði í Vísi. Síðan var gengið inn að Öskjuvatni „og naut ferðafólkið þar hins fegursta útsýnis“.
Meira
Enska úrvalsdeildarliðið Southampton gekk í gær frá sínum fyrstu kaupum í sumar þegar liðið samdi við serbneska miðjumanninn Dusan Tadic til fjögurra ára, en hann kemur til liðsins frá Twente í Hollandi.
Meira
Fyrri keppnisdagur fór fram í gær á Evrópumótunum í golfi þar sem bæði karla- og kvennalandslið Íslands eru í eldlínunni. Karlalandsliðið keppir í Finnlandi og byrjaði fyrsta daginn illa.
Meira
Nafn Miroslavs Klose verður lengi í minnum haft þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu ber á góma. Klose skoraði sitt sextánda mark í sögulegum sigri Þjóðverja í gær, en enginn hefur afrekað slíkt áður.
Meira
Fótbolti Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þór/KA mætti nýliðum Fylkis í Pepsi-deild kvenna á Akureyri í gærkvöldi þegar áttundu umferð deildarinnar lauk með fjórum leikjum, en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í efri hluta deildarinnar.
Meira
HM í Brasilíu Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Þjóðverjar gjörsamlega rótburstuðu vonlausa Brasilíumenn í gær, 7:1, í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu og eru þar með komnir í úrslitaleik keppninnar.
Meira
KR-ingum barst góður liðsstyrkur í gær fyrir komandi vetur í úrvalsdeild karla í körfubolta. Félagið samdi þá við Bandaríkjamanninn Michael Craion, sem lék með Keflavík síðustu tvö ár og var valinn besti erlendi leikmaður úrvalsdeildar í vor.
Meira
Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sú ákvörðun framkvæmdastjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í gær að bjóða Þjóðverjum keppnisrétt á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Katar á næsta ári kom á óvart.
Meira
Undanúrslit: Brasilía – Þýskaland 1:7 Oscar 90. – Thomas Müller 11., Miroslav Klose 23., Toni Kroos 24., 26., Sami Khedira 29., André Schürrle 69., 79.
Meira
Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með góðum árangri íslensks frjálsíþróttafólks í vor og í sumar. Landsliðið gerði sér lítið fyrir og fluttist upp um deild í fyrsta sinn í Evrópubikarkeppninni.
Meira
Dregið var í hádeginu í gær um hvaða lið mætast í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. ÍBV fékk heimaleik gegn KR og Keflavík tekur á móti Víkingi. Reykjavíkurliðin fara því bæði út fyrir borgarmörkin til að leika sína undanúrslitaleiki.
Meira
Þótt ekki fari Róbert Gunnarsson með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótið í handknattleik í Katar á næsta ári þá kemst hann engu að síður til Katar á næstunni.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.