Greinar föstudaginn 18. júlí 2014

Fréttir

18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

100 ný herbergi á Grand Hótel

Grand Hótel í Sigtúni verður langstærsta hótel landsins eftir að fyrirhugðari stækkun þess lýkur á næstu árum. Ólafur Torfason, eigandi Íslandshótela, bindur vonir við að framkvæmdir við stækkunina geti hafist um áramótin. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 483 orð | 4 myndir

Andi miðaldanna svífur yfir vötnum í Háskóla Íslands

Sviðsljós Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is „Hlutfall miðaldafræðinga hér á landi rauk skyndilega upp,“ segir Sif Ríkharðsdóttir dósent, en hún er formaður skipulagsnefndar alþjóðlegrar miðaldaráðstefnu, sem nú stendur yfir í Reykjavík. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Á hestbaki landshorna á milli

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Anna Hauksdóttir, 81 árs, ferðast nú um Ísland á hestbaki. Sumarið 1925 fór móðir Önnu, Ástríður Jósepsdóttir, þá tvítug, í hestaferð um landið með Valgerði Einarsdóttur. Meira
18. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

„Sættum okkur ekki við kúgun“

Stjórnvöld í Rússlandi mótmæltu í gær hertum refsiaðgerðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins gegn landinu vegna meintrar aðstoðar Rússa við aðskilnaðarsinnaða uppreisnarmenn í Úkraínu. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Brýnt að fá Suðurnesjalínu 2

Landsnet ætlar að hefjast strax handa við að undirbúa tengingu fyrirhugaðs kísilvers United Silicon við meginflutningskerfi raforku á Fitjum á Reykjanesi. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 113 orð

Bygging kísilvers United Silicon hf. í Helguvík að hefjast

Öllum fyrirvörum var létt af raforkusölusamningi Landsvirkjunar og United Silicon hf. í gær. Landsvirkjun mun útvega rafmagn fyrir kísilverksmiðju sem United Silicon ætlar að reisa í Helguvík. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Dave Weckl með trommuleik í FÍH

Bandaríski trommuleikarinn Dave Weckl mun halda trommu-clinic í sal FÍH, Rauðagerði 27 í Reykjavík næstkomandi sunnudag, hinn 20. júlí, kl. 18.00. Weckl hefur mikla tæknilega getu á trommunum en hann kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1986. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Fjölmenni Um 2.000 stúlkur taka þátt í Símamótinu í knattspyrnu í ár og hefur þeim fjölgað um 15% frá því í fyrra. Mótið var sett með Ingó Veðurguði á Kópavogsvelli í... Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 255 orð

Ekið of hratt og stúlkurnar voru ekki í bílbeltum

Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur mikilvægt að ráðist verði í aðgerðir til að draga úr hraðakstri á Suðurlandsvegi milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Ekki óalgeng eldsorsök

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á upptökum eldsvoðans í Skeifunni 11 í Reykjavík, sem varð sunnudagskvöldið 6. júlí sl., er lokið. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Farþegaþota skotin niður

Talið er að 280 farþegar og 15 manna áhöfn hafi látið lífið þegar Boeing 777-200 vél Malaysia Airlines hrapaði í austurhluta Úkraínu í gær. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fjórir þurrir dagar í borginni í júlímánuði

Þó svo að rigningin hafi verið ráðandi í borginni í júlímánuði, hafa þurrir dagar þó komið á stangli eins og Trausti Jónsson veðurfræðingur orðar það. Skipt er á milli úrkomusólarhringa kl. 9 að morgni og úrkoman sem mælist þá og kl. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Framkvæmdir að byrja við kísilver

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Öllum fyrirvörum var létt af raforkusölusamningi Landsvirkjunar og United Silicon hf. í gær. Samningurinn var undirritaður í mars síðastliðnum og samþykktur af stjórnum beggja félaga. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð

Gæsluvarðhald í viku vegna árásar

Tveir menn, sem handteknir voru eftir alvarlega líkamsárás á Grundarfirði í fyrrinótt, voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í gærkvöld. Meira
18. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Hvorugur aðilinn segist hafa valdið harmleiknum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Allt bendir til þess að Boeing 777-200 vél Malaysia Airlines, sem hrapaði í austurhluta Úkraínu á leið sinni frá Hollandi til Kuala Lumpur í Malasíu í gær, hafi verið skotin niður. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Jákvætt viðhorf til veraldlegrar tónlistar í útförum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is 96% þeirra sem svöruðu könnun þjóðfræðingsins Búa Stefánssonar eru jákvæðir fyrir því að útfarir séu í meira mæli miðaðar við persónu þess látna og að veraldleg tónlist, t.d. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Laugavegur 77 hefur öðlast nýtt líf

Sviðsljós Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Húsið Laugavegur 77, þar sem Landsbankinn og Valitor voru áður til húsa, hefur öðlast nýtt líf. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Losnaði af strandstað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Frystitogarinn Kristina EA 410, stærsta skip íslenska fiskiskipaflotans, losnaði af sjálfsdáðum klukkan 20. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Lögbann á gjaldtöku samþykkt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það er alltaf gaman að vinna leikinn og sýslumaður hefur tekið undir sjónarmið okkar sem óskuðum eftir lögbanninu. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 752 orð | 3 myndir

Mismunandi breyting milli ára

Samkvæmt Vinnumálastofnun voru alls 6.053 án vinnu í lok júní. Af þeim hafði 2.701 lokið grunnskólanámi en ekki öðru námi, en til samanburðar voru 3.283 í þeim hópi án vinnu í sama mánuði í fyrrasumar. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Ólík tímaskeið mætast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Forsætisráðherra hefur að tillögu Minjastofnunar Íslands friðlýst Hreppslaug í Borgarfirði og Múlakot í Fljótshlíð. Á báðum stöðum eru mannvirki sem talin eru hafa menningarsögulegt gildi og byggist friðlýsingin á því. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð

Rán í Pétursbúð

Vopnað rán var framið í matvöru-versluninni Pétursbúð, sem stendur við Ránargötu í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum mbl.is réðust tveir menn inn í verslunina vopnaðir barefli og sprautunál. Komust þeir undan með eitthvað af... Meira
18. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Reynt að koma á vopnahléi

Stjórnvöld í Egyptalandi reyndu í gær að binda enda á blóðsúthellingarnar á Gaza-svæðinu. Fregnir hermdu að Ísraelar og leiðtogar Hamas-samtakanna hefðu samþykkt vopnahlé, sem átti að taka gildi í nótt, en þær voru dregnar til baka. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Segir sig úr Framsóknarflokknum

Þorsteinn Magnússon, varaþingmaður í Reykjavíkurkjördæmi norður, hefur sagt sig úr Framsóknarflokknum vegna framgöngu frambjóðenda Framsóknar og flugvallarvina í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna í vor. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 225 orð

Skortur á starfsfólki úti á landi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skortur er á iðnaðarmönnum á landsbyggðinni og er útlit fyrir að flytja þurfi inn vinnuafl á næstunni. Þetta segir Friðrik Á. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 649 orð | 4 myndir

Stórkostlegt útsýni og léttar gönguleiðir í boði

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Spákonufellshöfði rís vestan við byggðina á Skagaströnd. Í daglegu tali er hann nefndur Höfðinn og um hann hafa verið lagðar léttar gönguleiðir. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Undirbúa milljarða framkvæmd í Sigtúni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Undirbúningi Íslandshótela að stækkun Grand Hótels í Sigtúni í Reykjavík miðar vel en á fyrirhugaðri byggingarlóð stendur líka til að reisa fjölbýlishús með um 100 íbúðum. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Verðmæti um hálfur milljarður dollara

BAKSVIÐ Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hyggst í haust hefja uppbyggingu nýrrar verksmiðju á Grundartanga í Hvalfirði fyrir hreinsun og framleiðslu á kísli fyrir sólarhlöð. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vilja 15 fasta veiðidaga

Stjórn Landssambands smábátaeigenda hvetur stjórnvöld til að auka við aflaviðmiðun strandveiða í samræmi við aukinn þorskkvóta. Meira
18. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Zebra Katz frá New York á Húrra í kvöld

Rapparinn Zebra Katz (Ojay Morgan) frá New York mun koma fram á listakvöldi Húrra í kvöld. Zebra Katz hefur sérstæða tónlistarnálgun, þar sem hann blandar saman hip hop og mínimalisma. Sviðsframkoma hans þykir einnig sérstök og hann hefur t.d. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júlí 2014 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Hryllingsatburður

Hrap farþegaþotu Malaysian Airlines yfir Úkraínu er ógnvænlegur atburður. Hann er fágætur, en þó ekki einstakur. Meira
18. júlí 2014 | Leiðarar | 607 orð

Uppstokkun heimsmála

Önnur heimssýn og breytt valdahlutföll bitna á gömlum bandamönnum Meira

Menning

18. júlí 2014 | Menningarlíf | 246 orð | 2 myndir

Ball í boði Bo&Co

Slegið verður upp í allsherjar sveitaballi í Hreðavatnsskála á morgun en þá munu Björgvin Halldórsson og Stefán Hilmarsson stíga á svið og skemmta gestum fram á nótt. Meira
18. júlí 2014 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Barokktónlist á Sumartónleikum í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti halda áfram og þriðja vika hátíðarinnar hófst í gær. Nóg er framundan alla daga helgarinnar. Í kvöld kl. 20 flytur Bachsveitin í Skálholti strengjatónlist frá hátindi barokktímans. Meira
18. júlí 2014 | Leiklist | 633 orð | 1 mynd

„Mála myndir í huga áhorfenda“

Lykilatriðið er að vera einlægur og aðgengilegur leikari. Góðir leikarar eru aðgengilegar og góðar manneskjur. Meira
18. júlí 2014 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Borgardætur syngja

Tríó Borgardætra hefur glatt landann frá því sumarið 1993 og fögnuðu þær því tvítugsafmæli í fyrra. Líkt og flestir sem rétt eru komnir á þrítugsaldur eru þær sísprækar og verða á Café Rosenberg við Klapparstíg í Reykjavík í kvöld frá kl. Meira
18. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 86 orð | 2 myndir

Dawn of the planet of the apes

Apinn stórgreindi, Caesarm leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8. Meira
18. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 535 orð | 5 myndir

Deliver Us from Evil Hrollvekja sem segir frá lögreglumanninum Ralph...

Deliver Us from Evil Hrollvekja sem segir frá lögreglumanninum Ralph Sarchie sem hefur fengið sinn skerf af óhugnaði á myrkum strætum Bronx í New York. Metacritic 41/100 IMDB 6. Meira
18. júlí 2014 | Bókmenntir | 665 orð | 7 myndir

Einstakir kroppar og hugvitssamleg norn

Við erum öll einstök Kroppurinn er kraftaverk – Líkamsvirðing fyrir börn ****Texti: Sigrún Daníelsdóttir. Myndir: Björk Bjarkadóttir. Mál og menning, 2014. 36 bls. Meira
18. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 540 orð | 1 mynd

Lísan leggur land undir fót

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta er náttúrlega bara draumaverkefni. Þegar við stofnuðum bandið þá lögðum við upp með íslenska textasmíð auk þess sem við vildum ferðast um landið og spila fyrir landann. Meira
18. júlí 2014 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Rokk og ról á Gauknum

Tónleikar verða á Gauknum í Reykjavík í kvöld og hefjast kl. 22.30. Fram munu koma rokksveitin Alchemia og funk-rokksveitin Electric Elephant sem skipuð er ungum drengjum úr Hafnarfirði og Árbæ, að ógleymdu metalcore-bandinu While My City Burns. Meira
18. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Tammy

Metacritic 39/100 IMDB 4. Meira
18. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

The Purge: Anarchy

Hrollvekja um ungt par sem reynir að lifa af á götunni. Bíllinn þeirra bilar í þann mund sem árleg hreinsun hefst og þau eiga ekki von á góðu. Meira
18. júlí 2014 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Þegar draslefnið er algjört rusl

Þá daga þegar veðrið er ömurlegt og allt gengur á afturfótunum er fátt jafn freistandi og að gefast upp, gúffa í sig draslmat og horfa á draslsjónvarpsefni. Meira

Umræðan

18. júlí 2014 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Af drullumixi ThorShip, Alcoa og Rio Tinto

Eftir Jónas Garðarsson: "Auðvitað er þessi myrkvaveröld ThorShip í hróplegu ósamræmi við fögur fyrirheit álveranna um „samfélagslega ábyrgð“" Meira
18. júlí 2014 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Aukið aðgengi = aukin neyzla = aukning vandamála

Eftir Helga Seljan: "Illa er komið fyrir Alþingi Íslendinga, ef þetta „hugsjónamál“ fær þar framgang svo sem margt bendir til að muni verða." Meira
18. júlí 2014 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Genetískt haftavandamál

Hafi það farið fram hjá einhverjum þá varð Þýskaland heimsmeistari í knattspyrnu á sérstaklega skemmtilegu heimsmeistaramóti sem fram fór í Brasilíu í sumar og lauk núna um síðustu helgi. Meira
18. júlí 2014 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Hvað fá neytendur fyrir tollvernd?

Eftir Sindra Sigurgeirsson: "Um þessar mundir annar innlend framleiðsla ekki eftirspurn eftir nokkrum vörum sem njóta tollverndar." Meira
18. júlí 2014 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Sala áfengis í matvörubúðum – mikil breyting eða ekki?

Eftir Geir Andersen: "Það er engin lausn að banna sölu áfengis eða takmarka hana með höftum og miðstýringu." Meira
18. júlí 2014 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Sérvalin fordæmi Lýsingar hf.

Eftir Guðmund Andra Skúlason: "Þessi skringilegu orð upplýsingafulltrúans eru auðvitað hrein fjarstæða og sett fram í þeim tilgangi einum að slá ryki í augu viðskiptavina Lýsingar." Meira
18. júlí 2014 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Það er nauðsynlegt að afturkalla umsóknina um aðild að ESB

Eftir Ernu Bjarnadóttur: "Gagnrýnin beinist að því að yfirvöld hafi látið evrusvæðið lokast inni í lágvaxtargildru án þess að grípa til aðgerða." Meira

Minningargreinar

18. júlí 2014 | Minningargreinar | 19 orð | 1 mynd

80 ára

Baldur Jóhannsson , Reykjavík, einn stofnenda Snarfara, er áttræður í dag, 18. júlí. Hann fagnar afmælinu með fjölskyldu... Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 2708 orð | 1 mynd

Annabella Harðardóttir

Annabella Harðardóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1943. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala háskólasjúkrahúss 9. júlí 2014. Foreldrar hennar eru Ása Hjálmarsdóttir, f. 1924, og Collett Lee Keefer, f. 1923, látinn 1944. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Ásgeir Pétur Ásgeirsson

Ásgeir Pétur Ásgeirsson fæddist 17. janúar 1944. Hann lést 15. júní 2014. Útför hans fór fram í kyrrþey 25. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Elín Inga Garðarsdóttir

Elín Inga Garðarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. apríl 1962. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júlí 2014. Foreldrar hennar eru Garðar Sölvason, f. 16.5. 1934, d. 26.4. 2008, og Edda Hrönn Hannesdóttir, f. 4.5. 1937. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Hörður Jónsson

Hörður Jónsson fæddist í Hafnarfirði 24. mars 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 2. júlí. Útför Harðar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 16. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Jón Metúsalem Eiríksson Kjerúlf

Jón Metúsalem Eiríksson Kjerúlf fæddist 31.10. 1932. Hann lést 10.06. 2014. Jón var fæddur í Hamborg í Fljótsdal, N-Múlasýslu. Foreldrar hans voru Eiríkur J. Kjerúlf frá Melum og Sigurbjörg Þorsteinsdóttir frá Bæ í Lóni. Systkini hans voru Aðalbjörn, f. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 4489 orð | 1 mynd

Kristín Hafdís Jónsdóttir

Kristín Hafdís Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1974. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 9. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Jón Rúnar Oddgeirsson, f. 28.10. 1938, d. 28.7. 2006, og Hrafnhildur Ingólfsdóttir, f. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Kristján Gunnlaugur Bergjónsson

Kristján Gunnlaugur Bergjónsson, trésmiður, f. 3. október 1932, d. 4.7. 2014, sonur hjónana Ásthildar Jónasdóttir frá Gilsbakka, f. 19.10. 1893, d. 1.7. 1970, og Bergjóns Kristjánssonar frá Snóksdal, f. 5.6. 1893, d. 23.12. 1980. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 1381 orð | 1 mynd

Lívey Eiríka Lill Benatov

Lívey Eiríka Lill Bounatian-Benatov Argoutinsky-Dolgorouky fæddist í Neuilly sur Seine 18. júlí 1996. Hún lést 7. júní 2014. Foreldrar hennar eru Lilja Skaftadóttir Hjartar og Leonardo Bounatian-Benatov Argoutinsky-Dolgorouky myndhöggvari. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 5412 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Hallvarðsson

Sigurður Helgi Hallvarðsson fæddist á Siglufirði 2. janúar 1963. Hann lést á Líknardeildinni í Kópavogi 10. júlí 2014. Foreldrar hans eru Hallvarður Sævar Óskarson, f. 24.11. 1944 og Ágústa Lúthersdóttir, f. 2.8. 1945. Sigurður átti eina systur, Írisi... Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 3256 orð | 1 mynd

Sigurgeir Óskarsson

Sigurgeir Óskarsson matreiðslumaður fæddist í Hafnarfirði 26.11. 1947. Hann lést í Phuket í Taílandi 11.6. 2014. Foreldrar hans voru Guðrún Brimdís Sigurgeirsdóttir, f. 2.5. 1910, d. 28.11. 1975, og Óskar Guðbjartur Júlíus Arngrímsson, f. 22.6. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 6799 orð | 1 mynd

Snorri Þorsteinsson

Snorri Þorsteinsson fæddist á Hvassafelli í Norðurárdal hinn 31. júlí 1930. Hann lést 9. júlí 2014 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Foreldrar Snorra voru Þorsteinn Snorrason bóndi, f. 28.8. 1892 á Laxfossi, Stafholtstungum, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Svanhildur Þórisdóttir

Svanhildur Þórisdóttir fæddist 4. júlí 1929. Hún lést 7. júlí 2014. Útför Svanhildar fór fram 15. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 60 orð | 1 mynd

Tómas Vilhelm Kristinsson

Tómas Vilhelm Kristinsson fæddist 15. nóvember 1942. Hann lést 30. júní 2014. Útför hans var gerð 11. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2014 | Minningargreinar | 1235 orð | 1 mynd

Þórarinn Sæbjörnsson

Þórarinn Sæbjörnsson fæddist á Höfn á Bakkafirði í N-Múlasýslu 17. mars 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. júlí 2014. Foreldrar hans voru Sæbjörn Þórarinsson, f. 25.4. 1886, d. 22.9. 1973 og Ásta Laufey Guðmundsdóttir, f. 15.2. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 664 orð | 2 myndir

Framleiðsluverðmæti í fiskeldi gæti fimmfaldast

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Guðbergur Rúnarsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva, segir raunhæft að stefna á að framleiðsluverðmæti í fiskeldi verði þrjátíu milljarðar króna árið 2030. Meira
18. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Hagnaður Morgan Stanley tvöfaldaðist

Hagnaður bandaríska bankans Morgan Stanley á öðrum fjórðungi ársins jókst um 97% milli ára. Hagnaðurinn nam 1,94 milljörðum Bandaríkjadala, sem jafngildir um 223 milljörðum íslenskra króna, en á öðrum ársfjórðungi 2013 var hann 980 milljónir dala. Meira
18. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Hlutabréf tryggingafélaganna hækka í verði

Hlutabréf tryggingafélaganna Sjóvá , TM og VÍS hækkuðu öll í verði í Kauphöllinni í gær. Mest var hækkunin á bréfum TM, eða 2,74% , í 103 milljóna króna viðskiptum. Meira
18. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Um 18 þúsund sagt upp hjá Microsoft

Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft mun á næstu mánuðum fækka störfum hjá fyrirtækinu um átján þúsund. Þetta var tilkynnt í gær. Meira

Daglegt líf

18. júlí 2014 | Daglegt líf | 767 orð | 4 myndir

Álbóndi sem prentar listaverkin sín í ál

Oddur Eysteinn Friðriksson er sjálfmenntaður listamaður sem fer sínar eigin leiðir. Hann býr til klippimyndir sem hann lætur brenna á ál til að ná fram sérstakri áferð og fá bjarma í litina. Meira
18. júlí 2014 | Daglegt líf | 47 orð | 1 mynd

Gubbar matnum upp í unga

Mörgæs í dýragarði í Madrid á Spáni gefur unga sínum að borða með því að gubba matnum upp í hann, en mikil gleði er með ungana hennar því þetta er í fyrsta sinn frá því garðurinn var opnaður 2001 sem mörgæsirnar sem þar búa koma upp... Meira
18. júlí 2014 | Daglegt líf | 382 orð | 1 mynd

Heimur Láru Höllu

Þegar við mér blasti enn stærri og nú skærgrænn gervilimur fóru að renna á mig tvær grímur... Meira
18. júlí 2014 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Ráð til andlegrar uppbyggingar

Á vefsíðunni www.psychcentral.com er að finna aragrúa ráða til að stuðla að bættri líðan fyrir þá sem glíma við andleg veikindi. Einnig er þar að finna prýðilegar upplýsingar fyrir aðstandendur og fróðleikurinn er með fjölbreyttasta móti. Meira
18. júlí 2014 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

... smakkið brodd og holdanaut

Þær ætla að fagna eins árs afmæli Fjallkonunnar í dag mágkonurnar, framhaldsskólakennarinn Elín Una og presturinn Sigrún Óskarsdóttir, en þær opnuðu sælkeraverslun á Selfossi á þessum degi í fyrra. Meira
18. júlí 2014 | Daglegt líf | 38 orð | 1 mynd

Tuggðar gallabuxur flottar?

Mörg eru uppátæki mannfólksins. Á markað eru komnar gallabuxur rifnar í tætlur af óargadýrum. Meira

Fastir þættir

18. júlí 2014 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 e5 6. O-O d6 7. a3 a5 8...

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 e5 6. O-O d6 7. a3 a5 8. Re1 Be6 9. d3 Rge7 10. Rc2 d5 11. cxd5 Rxd5 12. Re3 Rde7 13. Rc4 O-O 14. Bg5 f6 15. Be3 b6 16. Da4 Dc7 17. f4 Hab8 18. fxe5 Rxe5 19. Bf4 Dd8 20. Bxe5 fxe5 21. Hxf8+ Kxf8 22. Meira
18. júlí 2014 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

80 ára

Hermann Hjartarson , frá Ísafirði, verður áttræður á morgun, laugardaginn 19. júlí. Af því tilefni verður opið hús á milli kl. 14-18 að heimili hans, Hæðarseli 2, Reykjavík. Allir hjartanlega... Meira
18. júlí 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Gísladóttir

30 ára Aðalbjörg ólst upp í Breiðholtinu, er þar búsett og hefur stundað verslunarstörf hjá Hagkaupi frá árinu 2000. Systkini: Sigtryggur Magnason, f. 1974, starfsmaður hjá Íslensku auglýsingastofunni, rithöfundur og skáld, og Ágústa Gísladóttir, f. Meira
18. júlí 2014 | Árnað heilla | 264 orð | 1 mynd

Eðvarð Kr. Sigurðsson

Eðvarð Kristinn Sigurðsson, alþingismaður og formaður verkamannafélagsins Dagsbrúnar, fæddist í Nýjabæ í Garði hinn 18.7. 1910. Hann var sonur Sigurðar Eyjólfssonar sjómanns og k.h., Ingibjargar Sólveigar Jónsdóttur húsfreyju. Meira
18. júlí 2014 | Í dag | 298 orð

Eftir ritstjóra Birtings og Nýs Helgafells

Á þessum degi, 18. júlí 1921, fæddist Jón Óskar – róttækt skáld og einn af ritstjórum Birtings. Hann hafði mjög mikil áhrif á ungt fólk og þá sem sóttu Laugaveg 11. Meira
18. júlí 2014 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
18. júlí 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Sóley Sigurdís fæddist 10. september 2013 kl. 8.59. Hún vó...

Kópavogur Sóley Sigurdís fæddist 10. september 2013 kl. 8.59. Hún vó 3.670 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Katrín Steinarsdóttir og Sigurður Halldórsson... Meira
18. júlí 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Sunna Sigríður fæddist 14. október 2011 kl. 22.55. Hún vó...

Kópavogur Sunna Sigríður fæddist 14. október 2011 kl. 22.55. Hún vó 3.670 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Katrín Steinarsdóttir og Sigurður Halldórsson... Meira
18. júlí 2014 | Í dag | 49 orð

Málið

Að hrinda eða ýta e-u úr vör : hefja e-ð , er komið af því að ýta báti á flot af lendingarstað. Að hrinda eða hleypa e-u af stokkunum : láta fullsmíðaðan bát renna á flot af trédrumbum sem lagðir voru undir kjölinn. Fyrirtækið hljóp af stokkunum í... Meira
18. júlí 2014 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Ólafur Thors

30 ára Ólafur ólst upp í Skerjafirðinum, er nú búsettur í Garðabæ, stundar MA-nám í lögfræði við HÍ og starfar nú hjá Gengismálum ehf. Maki: Hanna Lind Garðarsdóttir, f. 1988, BA í félagsráðgjöf og MA-nemi í mannauðsstjórnun við HÍ. Meira
18. júlí 2014 | Árnað heilla | 619 orð | 3 myndir

Rannsakar mataræði, lífslíkur og heilsufar

Jóhanna Eyrún fæddist í Keflavík 18.7. 1974 á afmælisdegi móðurömmu sinnar. Því var kjörið að skíra barnið í höfuðið á henni. Meira
18. júlí 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Svanur Jónsson

30 ára Svanur ólst upp í Þorlákshöfn, býr þar, lauk prófum frá Stýrimannaskólanum og er stýrimaður á Glófaxa VE 300. Systkini: Hrefna Jónsdóttir, f. 1977, Sædís Sif Ólafsdóttir, f. 1995, og Daði Steinn Jónsson, f. 1996. Meira
18. júlí 2014 | Árnað heilla | 196 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Margaret Scheving Thorsteinsson 80 ára Baldur Jóhannsson Eyjólfur Guðmundsson Herdís Egilsdóttir Hólmkell S. Ögmundsson Jóhanna G. Steinsdóttir Jórunn A. Meira
18. júlí 2014 | Í dag | 31 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Malbikað við Kringluna Margar vikur eru síðan malbikað var við aðalinngang Kringlunnar. Þá hvarf merking sebrabrautar ætluð gangandi fólki. Hvenær kemur þessi merking aftur? Er beðið eftir slysi þarna? Gunna... Meira
18. júlí 2014 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Vestfirðingur og kajakræðari

Guðni Páll Viktorsson er Vestfirðingur, frá Þingeyri. Hann sér um útflutningsdeildina hjá Össuri. „Ég kann vel að meta að vinna hjá Össuri. Vinnuandinn er góður og starfið er skemmtilegt og fjölbreytt. Meira
18. júlí 2014 | Í dag | 286 orð

Víkverji

Greint var frá því í fyrradag að tyrkneskum strætisvagnsstjóra hefði verið sagt upp störfum og hann misst ökuréttindin eftir að farþegi setti myndband á netið þar sem sást að bílstjórinn hafði ekki hugann við hraðan aksturinn á götum Istanbúl heldur var... Meira
18. júlí 2014 | Í dag | 214 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. júlí 1644 Mislingar bárust til landsins í fyrsta sinn, með skipi sem kom til Eyrarbakka. Í Skarðsárannál var sagt að sóttin hefði gengið yfir allt landið og verið mjög mannskæð. 18. Meira

Íþróttir

18. júlí 2014 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A Haukar – Grindavík 1:1 Staðan: HK/Víkingur...

1. deild kvenna A Haukar – Grindavík 1:1 Staðan: HK/Víkingur 971131:422 Fjölnir 870121:321 Grindavík 961219:919 Haukar 1051424:1616 Tindastóll 1043316:2015 Víkingur Ó. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Á þessum degi

18. júlí 1972 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigrar Bandaríkjamenn, 24:15, í vináttulandsleik í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 237 orð

Bréfi HSÍ var ekki svarað

Handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 1112 orð | 3 myndir

Deildin á skilið athygli

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Nú þegar síðari umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu er framundan horfir Morgunblaðið um öxl á umferðir 1-9. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 624 orð | 2 myndir

Greininni er bara úthýst

Frjálsar Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is „Sleggjukastinu er bara úthýst á þeim forsendum að skemmdir verði. Það er öllum ljóst að það verða skemmdir á grasi. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kórinn: HK – KV 19.15 Grindavík...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kórinn: HK – KV 19.15 Grindavík: Grindavík – Leiknir R 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – ÍA 19.15 1. deild kvenna: Ólafsvík: Víkingur Ó. – BÍ/Bolung 20 Víkingsv. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

McIlroy fer vel af stað

Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy leiðir eftir fyrsta hring opna breska meistaramótins í golfi sem fram fer á Hoylake-vellinum í Liverpool. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 552 orð | 4 myndir

Miklir möguleikar FH-inga

Evrópudeild Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is FH-ingar fengu fín úrslit í gærdag þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við hvítrússneska liðið Neman Grodno í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu en leikið var ytra. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 196 orð | 2 myndir

Nýliðar QPR í ensku úrvalsdeildinni staðfestu í gær að miðvörðurinn...

Nýliðar QPR í ensku úrvalsdeildinni staðfestu í gær að miðvörðurinn reyndi, Rio Ferdinand væri á leiðinni til félagsins frá Manchester United. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 550 orð | 4 myndir

Ólafur sneri við á punktinum

Evrópudeild Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 121 orð

Stjarnan ósigruð í Evrópu

Með jafnteflinu gegn Motherwell í Skotlandi í gærkvöld, 2:2, er Stjarnan fyrsta íslenska félagið sem er ósigrað í fyrstu þremur leikjum sínum í Evrópumótum karla í knattspyrnu. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Svör Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, við fyrirspurnum HSÍ...

Svör Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, við fyrirspurnum HSÍ annarsvegar og Morgunblaðsins hinsvegar vegna þeirrar dæmalausu ákvörðunar að afturkalla keppnisrétt Eyjaálfu og handvelja Þjóðverja í staðinn sem keppnisþjóð á HM á næsta ári voru rýr. Meira
18. júlí 2014 | Íþróttir | 1044 orð | 2 myndir

Víkingar hafa komið mest á óvart

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingar hafa komið mest á óvart en Breiðablik og ÍBV hafa valdið mestum vonbrigðum í fyrri hluta Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.