Greinar laugardaginn 19. júlí 2014

Fréttir

19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

30 vilja bæjarstjórastólinn í Hafnarfirði

Alls sóttu 30 um stöðu bæjarstjóra í Hafnarfirði, tveir drógu umsókn sína til baka, en umsóknarfrestur um stöðuna rann út 13. júlí sl. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 18. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

7,7 milljónir hafa þegar safnast

Nú þegar hafa 7,7 milljónir króna safnast í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka, sem fram fer laugardaginn 23. ágúst næstkomandi í tengslum við Menningarnótt í Reykjavík. Áheitasöfnunin er á vefnum hlaupastyrkur. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Af hverju var enn flogið yfir Úkraínu?

Seoul, AFP. | Af hverju fór enn fram áætlanaflug yfir átakasvæðinu í Úkraínu þegar farþegavél flugfélagsins Malaysia Airlines var að skotin niður í fyrradag? Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Allt vatnshelt rýkur úr hillunum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Árleg sumarmessa í Loðmundarfirði

Sunnudaginn 20. júlí næstkomandi verður árleg sumarmessa í Klyppsstaðarkirkju í Loðmundarfirði. Klyppsstaðarkirkja var reist árið 1895, en prestur sat þar til 1888. Eftir það var staðnum þjónað frá Dvergasteini og síðar Seyðisfirði. Fyrri hluta 20. Meira
19. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 861 orð | 3 myndir

Bendlar Rússa við árásina

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði í gær að fram hefðu komið vísbendingar um að aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu hefðu skotið niður farþegaþotu sem hrapaði á yfirráðasvæði þeirra í fyrradag. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Björgunarsveitir beiti drónum

Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir afar líklegt að björgunarsveitir muni fljótlega byrja að styðjast við drón þegar leitir standa yfir að týndu fólki. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Breiðskífa ársins í Skotlandi verðlaunuð

Verðlaunin eru auðvitað óhjákvæmileg afleiðing af yfirstandandi skoskri vitundarvakningu sem m.a. kom af stað kosningunni um sjálfstæðið sem fram fer í haust. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Brú milli bryggja er tenging við sjómannslíf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdir eru nú að hefjast við smíði göngubrúar í vesturhöfninni í Reykjavík, sem liggur frá Sjóminjasafninu að svonefndri Verbúðarbryggju sem varðskipið Óðinn liggur við og er skammt frá Kaffivagninum á... Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Drit úr fuglunum orðið blátt

Útlit virðist vera fyrir ágæta berjasprettu í sumar, skv. lýsingum fólks á vefnum berjavinir.com. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Dræm laxveiði kemur mönnum í opna skjöldu

Nýjustu laxveiðitölur frá Landssambandi veiðifélaga þykja ekki vera til marks um gott veiðiár og það sem af er sumri hefur veiðst miklu minna af laxi en gengur og gerist í meðalári. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Eggert

Vegir liggja til allra átta Erlendir ferðamenn láta veðrið ekki á sig fá enda eru þeir hingað komnir til þess að sjá landið og íbúa þess í eðlilegu umhverfi. Bara spurning um hvert á að... Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Grænmetismarkaður af stað í dag

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Grænmetismarkaðurinn í Mosfellsdal verður formlega opnaður klukkan 10 í dag. Markaðurinn er í nágrenni Mosfellskirkju og garðyrkjustöðvarinnar Dalsgarðs og verður opið alla laugardaga fram á haust. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 905 orð | 2 myndir

Húsnæðisskortur á Suðurnesjum

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skortur er á leiguhúsnæði í Garði, Vogum og Sandgerði og eru dæmi um að fólk hafi þurft að leita í önnur sveitarfélög að húsnæði vegna þessa. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Jón Hákon Magnússon

Jón Hákon Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri KOM, Kynningar og markaðar ehf., andaðist á líknardeild Landspítalans 18. júlí sl., 72 ára. Jón Hákon fæddist í Reykjavík 12. september 1941. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kennslanefnd staðfestir með lík Ástu

Kennslanefnd ríkislögreglu-stjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúfri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní. Réttarkrufning hefur farið fram og er beðið niðurstöðu hennar. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 361 orð | 4 myndir

Láta rigninguna ekki á sig fá

Sviðsljós Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Mikil stemning ríkir í Smáranum, Kópavogi nú um helgina, en hið árlega Símamót, knattspyrnumót stúlkna í 5., 6. og 7. flokki, er haldið þar í 30. sinn. Metþátttaka er á mótinu í ár, en keppendur eru hátt í 2. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Listasafn Íslands

Listfræðingurinn Rakel Pétursdóttir leiðir gesti um sýninguna Spor í sandi á morgun kl. 14 í Listasafni Íslands að Fríkirkjuvegi 7. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Listmálun á lokahátíð Hins hússins

Á lokahátíð listhópa og götuleikhúss Hins hússins, er nefndist Vængjasláttur, máluðu efnilegir listamenn verk án titils á glært plast. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Líkfundur við Landmannalaugar

Lík fannst við Háöldu við Land-mannalaugar á fimmtudag. Talið er að það sé af Nathan Foley Mendelssohn, 34 ára Bandaríkja-manni sem hvarf 10. september í fyrra. Málið hefur verið sent til kennslanefndar ríkislögreglu-stjóra til frekari rannsóknar. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Lítið af makríl úti fyrir Norðurlandi

„Við vorum að koma núna í makríl og vorum að taka ágætis tog,“ sagði Sveinn Sveinbjörnsson, fiskifræðingur og leiðangursstjóri á rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni, í gærkvöld. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Maturinn ekki lengur frír

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Frá árinu 2008 hefur verslunin IKEA boðið upp á ókeypis mat fyrir börn 12 ára og yngri á matsölustað sínum en frá og með september verður breyting þar á. Þá mun hann kosta 345 krónur. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Menningarfélag Akureyrar formlega stofnað

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Eyjafjörður Menningarfélag Akureyrar var formlega sett á fót á fimmtudaginn. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Metþátttaka á Símamótinu

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Hið árlega Símamót, knattspyrnumót stúlkna í 5., 6. og 7. flokki, er haldið í 30. sinn nú um helgina. Mótið var sett á fimmtudagskvöld en keppni hófst í gærmorgun í Smáranum, Kópavogi. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Minni skemmdir á Kristinu en talið var

Mun minni skemmdir urðu á frystitogaranum Kristinu EA en talið var eftir að skipið steytti á boða í fyrrakvöld. Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri Útgerðarsviðs Samherja, sagði að þess yrði freistað að gera við skipið í höfninni á Grundarfirði. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning á kaffihúsinu Mokka

Jón Axel Björnsson sýnir nýjar „Gouash“-vatnslitamyndir á kaffihúsinu Mokka frá 18. júlí til 21. ágúst nk. undir yfirheitinu Svarti kassi Mokka. Myndirnar eru allar málaðar undanfarna mánuði og samanstendur hvert verk af þremur myndum. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Náttúruhamfarir fyrir golfið

Sviðsljós Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Einstaklega leiðinleg vætutíð í sumar hefur gert golfklúbbum á suðvestanverðu landinu lífið leitt. Meira
19. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Óttast mikið mannfall í landhernaði á Gaza

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, kvaðst í gær hafa fyrirskipað her landsins að búa sig undir þann möguleika að auka umfang landhernaðar sem Ísraelar hófu á Gaza-svæðinu í fyrrakvöld. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

RIFF fær 20 milljóna króna styrk

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefur hlotið 20 milljóna króna styrk í tvö ár frá Creative Europe áætlun Evrópusambandsins. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Þorleifsson skurðlæknir

Rögnvaldur Þorleifsson skurðlæknir andaðist á Borgarspítalanum í Fossvogi 16. júlí, 84 ára gamall. Rögnvaldur fæddist 30. janúar 1930 í Kjarnholtum í Biskupstungum. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Sekir verða látnir sæta ábyrgð

Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, sagðist í gær myndu persónulega sjá til þess að þeir seku yrðu látnir sæta ábyrgð ef sönnur yrðu færðar á að farþegaþota Malaysia Airlines, flug MH17, sem fórst í austurhluta Úkraínu á fimmtudag, hefði orðið fyrir... Meira
19. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Silvio Berlusconi sleppur við dóm

Samkvæmt úrskurði áfrýjunardómstóls í Ítalíu þarf Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra, ekki að afplána sjö ára fangelsisdóm sem hann hlaut fyrir að greiða sautján ára stúlku fyrir kynmök. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 751 orð | 3 myndir

Smálaxagöngur með minnsta móti

Veiði Skúli Halldórsson sh@mbl.is Nýjustu veiðitölur frá Landssambandi veiðifélaga þykja ekki vera til marks um gott veiðiár. Það sem af er sumri hefur veiðst miklu minna af laxi en í meðalári. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Telur samninginn óviðunandi

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, sat hjá við atkvæðagreiðslu um bráðabirgðasamning um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu á stjórnarfundi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. „Ég tel samninginn óviðunandi fyrir sveitarfélögin og sit því... Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Undirbúa bæina fyrir olíuna á Drekasvæðinu

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs, segir að verið sé að skoða hvort nægileg þjónusta sé til staðar til að þjónusta olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 541 orð | 4 myndir

Valdatafl forseta FIDE

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Miklar deilur standa nú yfir í tengslum við ólympíuskákmótið sem fer fram í Noregi í byrjun ágúst. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Vegfarendum ber að veita aðstoð

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur birt skýrslu sína um slys sem varð 31. mars 2013. Þriggja ára stúlka, sem var farþegi á fjórhjóli, lést þegar hjólið valt. Slysið varð við heimreiðina að Skjöldólfsstöðum í Breiðdal. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Vestfirðingar mótmæla sameiningu

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur sent frá sér bókun þar sem „einhliða ákvörðun heilbrigðisráðherra“ um sameiningu heilbrigðisstofnana á Vestfjörðum er harðlega mótmælt. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vilja opna nýja IKEA

Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, segir talsverðar líkur á því að opnuð verði IKEA-verslun á Akureyri ef efnahagsástandið heldur áfram á sömu braut og verið hefur. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 422 orð | 3 myndir

Yfir 70% horfðu á úrslitaleikinn

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Lokasprettur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Brasilíu sem lauk á sunnudag átti hug Íslendinga allan ef marka má könnun Capacent á sjónvarpsáhorfi í síðustu viku. Meira
19. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð

Ölvaður í árekstri á Vesturlandsvegi

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var undir hádegi í gær tilkynnt um harðan árekstur á Vesturlandsvegi. Ekki urðu slys á fólki en í ljós kom að annar ökumaðurinn var ölvaður og fékk hann viðeigandi meðhöndlun, eins og segir í dagbók lögreglunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2014 | Leiðarar | 249 orð

Geggjaði dagurinn

Tíðni sjálfsvíga sýnir mikilvægi forvarna gegn geðsjúkdómum Meira
19. júlí 2014 | Leiðarar | 459 orð

Ódæðisverk í Úkraínu

Ástandið er farið úr böndunum og mál er að linni Meira
19. júlí 2014 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Skotaskuldinni skellt á Juncker

Hin víðfrægu ummæli Jean-Claude Junckers um að Evrópusambandið myndi ekki stækka frekar næstu fimm árin mæltust misjafnlega fyrir hjá skoskum þjóðernissinnum, sem nú berjast fyrir því að Skotar segi já við því að yfirgefa sambandið við Englendinga og... Meira

Menning

19. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 587 orð | 2 myndir

Ástríða fyrir ólíkum stefnum

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Lögin á plötunni eru samin á mjög löngu tímabili. Elsta lagið samdi ég þegar ég var í áttunda bekk í grunnskóla og yngsta lagið er frá því í fyrra. Meira
19. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Bandarískur grínisti kemur fram í Hörpu

Sífelt fleiri grínistar bætast í hóp þeirra sem munu koma fram á hátíðinni Reykjavík Comedy sem fram fer dagana 23.-26. október. Meira
19. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 98 orð | 2 myndir

Dawn of the planet of the apes

Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8. Meira
19. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 559 orð | 5 myndir

Deliver Us from Evil Hrollvekja sem segir frá lögreglumanninum Ralph...

Deliver Us from Evil Hrollvekja sem segir frá lögreglumanninum Ralph Sarchie sem hefur fengið sinn skerf af óhugnaði á myrkum strætum Bronx í New York. Metacritic 41/100 IMDB 6. Meira
19. júlí 2014 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Faðir Brown og Barnaby

Glæpaþættir í sjónvarpi, ef þeir eru ekki of óhugnanlegir, eru ágæt afþreying. Stundum er gott að flýja inn í skáldaða spennu og gleyma raunveruleika sem oft er alltof grimmur, eins og fréttir frá Gaza og Úkraínu sýna okkur svo glöggt. Meira
19. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Frumsýning í Tjarnarbíói

Verkið Landsliðið á línu verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld klukkan 20 en um er að ræða einleik eftir leikarann Arnar Dan Kristjánsson. Einleikurinn er að sögn um ungan dreng sem fer á sjó og lærir ýmsar lexíur um lífið. Meira
19. júlí 2014 | Tónlist | 550 orð | 3 myndir

Hálfmaraþonið KEXPort í dag

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Tónlistarhátíðin KEXPort er haldin í dag, laugardaginn 19. júlí, í þriðja sinn. Meira
19. júlí 2014 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Rómantík þýsku meistaranna

Næstu sumartónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar munu fara fram þriðjudaginn 22. júlí kl. 20.30. Tónleikarnir bera yfirskriftina Rómantík þýsku meistaranna . Meira
19. júlí 2014 | Menningarlíf | 231 orð | 1 mynd

Smíða svið fyrir lokatónleikana

Listahátíðin LungA sem fram fer á Seyðisfirði hefur verið í fullum gangi undanfarna daga en á dagskránni hafa verið fyrirlestrar, námskeið og listasmiðjur. Allt tekur þó enda og hátíðinni lýkur í kvöld með glæsilegum lokatónleikum. Meira
19. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Stuttskífa og útgáfufagnaður Sóleyjar

Í gær sendi Sóley Stefánsdóttir, betur þekkt sem Sóley, frá sér stuttskífuna Kómantik og er hún gefin út af þýsku útgáfunni Morr Music líkt og fyrri plötur hennar. Meira
19. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 28 orð | 1 mynd

Tammy

Metacritic 39/100 IMDB 4. Meira
19. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

The Purge: Anarchy

Hrollvekja um ungt par sem reynir að lifa af á götunni. Bíllinn þeirra bilar í þann mund sem árleg hreinsun hefst og þau eiga ekki von á góðu. Meira
19. júlí 2014 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Tónleikar í Mengi í kvöld

Tónlistarmennirnir Skúli Sverrisson og Ólöf Arnalds halda saman tónleika í Mengi, Óðinsgötu í Reykjavík, í kvöld kl. 21. Skúli og Ólöf hafa starfað saman í rúman áratug en nýlega luku þau tökum á nýrri plötu Ólafar, Palme , sem út mun koma 29.... Meira
19. júlí 2014 | Menningarlíf | 514 orð | 4 myndir

Þúsund mismunandi litir og skuggar

Tvær skáldsögur eftir Lev Tolstoj. Áslaug Agnarsdóttir þýddi. Ugla, 2014. Kiljur. Bernska: 199 bls. Æska: 157 bls. Meira

Umræðan

19. júlí 2014 | Pistlar | 467 orð | 2 myndir

Af torræðum skammstöfunum

Í síðustu viku var töluvert fjallað um næsta heimsmeistaramót í handknattleik karla og var í fjölmiðlum ítrekað vísað til IHF og EHF. Í frétt um heimsmeistaramót í frjálsum íþróttum var hins vegar IAAF til umræðu. Meira
19. júlí 2014 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

ÁTVR þjónar skattgreiðendum og neytendum

Eftir Ögmund Jónasson: "Þeir sem telja sig vera fulltrúa framtíðarinnar með því að berjast fyrir markaðsvæðingu áfengissölu fara því villir vegar." Meira
19. júlí 2014 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

„Kallaðu mig naív“

Hólmfríður Gísladóttir: "Tónlistarmaðurinn Eddie Vedder, söngvari rokkhljómsveitarinnar Pearl Jam, hætti sér út á hálan ís fyrir rúmri viku þegar hann upphóf mikinn reiðilestur gegn stríðsrekstri á tónleikum sveitarinnar í Milton Keynes á Englandi. Vedder sagði m.a." Meira
19. júlí 2014 | Pistlar | 302 orð

Friðarverðlaun Nóbels

Fyrir skömmu var ég á ráðstefnu í Prag. Þar var Mústafa Dzhemílev, leiðtogi Krím-Tatara, sæmdur verðlaunum Evrópuvettvangs um minningu og samvisku, en hann hafnar ofbeldi í baráttunni fyrir réttindum þjóðar sinnar, sem Kremlverjar kúga. Meira
19. júlí 2014 | Pistlar | 843 orð | 1 mynd

Hinn nýi vígvöllur heimsstjórnmála

Brics-ríkin ögra og ógna Vesturlöndum á vígvöllum efnahagslífsins Meira
19. júlí 2014 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Skálholtshátíð

Eftir Eið Svanberg Guðnason, Hörð H. Bjarnason, Jón Hákon Magnússon, Ormar Þór Guðmundsson, Þorkel Helgason og Vilhjálm Bjarnason: "Kirkjan er klettur sem skal verða manninum leiðarljós. Á hana skal ekkert skyggja." Meira

Minningargreinar

19. júlí 2014 | Minningargreinar | 5386 orð | 1 mynd

Björn Jónasson

Björn Jónasson fæddist 4. júní 1945 á Siglufirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 10. júlí 2014. Foreldrar hans voru Hrefna Hermannsdóttir húsmóðir frá Ysta-Mói í Fljótum, f. 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2014 | Minningargreinar | 4580 orð | 1 mynd

Davíð Halldór Kristjánsson

Davíð Halldór Kristjánsson fæddist í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði 20. mars 1930. Hann lést á Dvalarheimilinu Tjörn á Þingeyri 12. júlí 2014. Hann var elsta barn hjónanna Kristjáns Þórarins Davíðssonar bónda, f. 9.4. 1889, d. 21.10. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1165 orð | 1 mynd | ókeypis

Davíð Halldór Kristjánsson

Davíð Halldór Kristjánsson fæddist í Neðri-Hjarðardal í Dýrafirði 20. mars 1930. Hann lést á Dvalarheimilinu Tjörn á Þingeyri 12. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2014 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Gísli Hólm Jónsson

Gísli Hólm Jónsson fæddist 12. desember 1920 að Miðhúsum í Óslandshlíð í Skagafirði. Hann lést 12. júlí 2014. Gísli var yngsta barn hjónanna Sigríðar Jónsdóttur frá Bakka í Svarfaðardal og Jóns Pálssonar f. á Syðsta-Hóli í Fellshreppi. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2014 | Minningargreinar | 2612 orð | 1 mynd

Hjalti Jónsson

Hjalti Jónsson fæddist á Múla II í Álftafirði 17. desember 1942. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað 10. júlí síðastliðinn. Foreldrar Hjalta voru þau Jón Karlsson, f. 1913, d. 1989, og Sigurborg Björnsdóttir, f. 1912, d. 1961. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2014 | Minningargreinar | 1765 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bergþórsdóttir

Ingibjörg Bergþórsdóttir fæddist 27. ágúst 1930 og lést á Kumbaravogi 12. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Kristín Pálsdóttir, f. 13. júlí 1885, d. 15. ágúst 1965, og Bergþór Jónsson, f. 8. okt. 1887, d. 9. júlí 1955, hjón í Fljótstungu í Hvítársíðu. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2014 | Minningargreinar | 3488 orð | 1 mynd

Jóhann Ólafsson

Jóhann Ólafsson fæddist að Þverá á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 24. janúar 1950. Hann lést 10. júlí 2014. Foreldrar hans voru hjónin Fanney Guðsteinsdóttir, f. 31.1. 1913, d. 8.1. 1972 og Ólafur Vigfússon, f. 5.2. 1917, d. 2.2. 1996. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2014 | Minningargreinar | 970 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson

Kristján Jónsson fæddist á Víðivöllum í Fnjóskadal 1. janúar 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. júlí 2014. Foreldrar hans voru Jón Kr. Kristjánsson, bóndi á Víðivöllum og skólastjóri í Skógum, og Hulda B. Kristjánsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1489 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Jónsson

Kristján Jónsson fæddist á Víðivöllum í Fnjóskadal 1. janúar 1937. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2014 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Ragnar Leósson

Ragnar Leósson fæddist 26. desember 1920. Hann lést 8. júlí 2014. Útför Ragnars var gerð 15. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2014 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Sverrir Halldórsson

Sverrir Halldórsson fæddist 15. október 1958. Hann lést 1. júlí 2014. Útför Sverris fór fram 12. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 75 orð

AbbVie festir kaup á Shire Pharmaceuticals

Bandaríski lyfjarisinn AbbVie hefur fest kaup á írska lyfjafélaginu Shire Pharmaceuticals . Kaupverðið nemur 54 milljörðum Bandaríkjadala, sem jafngildir um 6.200 milljörðum íslenskra króna , að því er segir í frétt AFP. Meira
19. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

Horfur úr stöðugum í jákvæðar

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) breytti í gær horfum um lánshæfi ríkissjóðs Íslands úr stöðugum í jákvæðar. Meira
19. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 756 orð | 4 myndir

Hætta á að lífeyriskerfið breytist

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Ákveðin hætta er á að íslenska lífeyriskerfið breytist smám saman í gegnumstreymiskerfi vegna vaxandi vægis eigna með ábyrgð opinberra aðila, ríkis eða sveitarfélaga, í eignasafni lífeyrissjóðanna. Meira
19. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Íbúðaverð lækkar

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 389,7 stig í júní og lækkaði um 0,8% frá fyrri mánuði, að því er fram kemur í tilkynningu frá Þjóðskrá. Vísitalan sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs. Meira
19. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 439 orð | 1 mynd

Titringur á mörkuðum

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Hlutabréf malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines hríðféllu um rúm 11% í verði í gær eftir að fregnir bárust um að farþegaþota félagsins, MH17, hefði verið skotin niður í austurhluta Úkraínu. Meira
19. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Veltan eykst umtalsvert

Velta í rekstri gististaða og fyrirtækja í veitingarekstri jókst um 16% á milli ára í mars og apríl. Þetta var mesta veltuaukningin í virðisaukaskattsskyldri starfsemi á tímabilinu, að því er segir á vef Hagstofu Íslands. Meira

Daglegt líf

19. júlí 2014 | Daglegt líf | 938 orð | 5 myndir

Hryllingur er ljúfasti hestur í heimi

Hryllingsfélagið var á sínum tíma stofnað í kringum stóðhestinn Hrylling, en mesta gæfa félagsins er sú að hann reyndist vera trunta. Svo segir Æjatolla Reynir Hjartarson, alráður leiðtogi félagsins, sem segir lýðræði ofmetið stjórnarfar. Meira
19. júlí 2014 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Náttúruleg og umhverfisvæn hönnun og matur beint frá býli

Aðeins 18 mánuðir eru síðan ION Luxury Adventure Hotel var opnað á Nesjavöllum, en það hefur hlotið 10 alþjóðleg verðlaun. Nýjustu verðlaunin eru Global Travel Experience Awards sem afhent voru í Shanghæ og LE Miami Awards sem afhent voru í Miami í... Meira

Fastir þættir

19. júlí 2014 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Rc3 d5 4. d4 Rbd7 5. cxd5 exd5 6. Bf4 c6 7. Dc2...

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Rc3 d5 4. d4 Rbd7 5. cxd5 exd5 6. Bf4 c6 7. Dc2 Rh5 8. Bd2 Rhf6 9. e3 Bd6 10. Bd3 O-O 11. g4 Rxg4 12. Bxh7+ Kh8 13. Hg1 f5 14. Bg6 Df6 15. h3 Rh6 16. O-O-O Hg8 17. Re2 Rf8 18. Re5 Bxe5 19. dxe5 Dxe5 20. Bc3 De4 21. Dd2 Bd7 22. Meira
19. júlí 2014 | Í dag | 258 orð

Af latínugrána, veðurfari og húsgöngum

Fyrir viku var gátan eftir Pál í Hlíð: Hákarl þetta heiti ber og hafís líka, trúðu mér, latínu sá lesa kann, á ljósum hesti nafnið fann. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Grána heitið hákarl ber, hafís líka virðist mér. Meira
19. júlí 2014 | Í dag | 648 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Helgistund kl. 11.00. Sr Kristín Pálsdóttir flytur...

Orð dagsins: Jesús kennir af skipi. Meira
19. júlí 2014 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Dansaði undir tónum Boogie Nights

Hildur Ragnarsdóttir fagnar í dag 25 ára afmæli sínu. Í tilefni afmælisins býður hún vinum og vandamönnum til tveggja veislna á heimili sínu í Hafnarfirði. Meira
19. júlí 2014 | Í dag | 17 orð

En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður...

En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki. Meira
19. júlí 2014 | Árnað heilla | 569 orð | 4 myndir

Í langhlaupum í 30 ár

Dagur fæddist í Reykjavík 19.7. 1964, ólst upp í Hraunbænum frá sex til ellefu ára aldurs og í Grindavík á unglingsárunum með eins árs viðkomu á Seltjarnarnesi. Meira
19. júlí 2014 | Fastir þættir | 164 orð

Lögmál Burns. V-AV Norður &spade;104 &heart;K ⋄KG109742 &klubs;874...

Lögmál Burns. V-AV Norður &spade;104 &heart;K ⋄KG109742 &klubs;874 Vestur Austur &spade;932 &spade;KD865 &heart;D753 &heart;1084 ⋄653 ⋄ÁD &klubs;G106 &klubs;932 Suður &spade;ÁG7 &heart;ÁG962 ⋄8 &klubs;ÁKD5 Suður spilar 4&heart;. Meira
19. júlí 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

Að fótboltamaður sé félagi til sóma „bæði innan vallar sem utan“ er fullmikið sagt, því sem þýðir hér jafnt og , bæði og : sumar sem vetur, háir sem lágir. „Bæði“ er ofaukið. Meira
19. júlí 2014 | Fastir þættir | 459 orð | 4 myndir

Slagkrafturinn skiptir höfuðmáli

Munurinn á öflugum skákmönnum og miðlungs meisturum liggur oft í því að þeir fyrrnefndu hafa meiri slagkraft. Jafnvel í stöðum þar sem allt iðar af „strategískum“ þanka er hugsunin um „rothöggið“ aldrei langt undan. Meira
19. júlí 2014 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Stefán J. Stefánsson

Stefán Jóhann Stefánsson forsætisráðherra fæddist á Dagverðareyri við Eyjafjörð 20.7. 1894. Hann var sonur hjónanna Stefáns Ágústs Oddssonar, bónda á Dagverðareyri, Ólafar Árnadóttur húsfreyju þar. Meira
19. júlí 2014 | Árnað heilla | 411 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Sólborg Sveinsdóttir 90 ára Eysteinn Tryggvason 85 ára Hallveig Ólafsdóttir 80 ára Arnleif Ívarsdóttir Erling Jóhannesson Erna O. Óskarsdóttir Hafsteinn A. Meira
19. júlí 2014 | Í dag | 190 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Póstur í vanskilum og trassaskapur í tilkynningum um breytt heimilisföng Þegar ég átti fyrst í fasteignaviðskiptum og flutningum, þá benti starfsfólk pósthússins í hverfinu mér á, að ég þyrfti ekki aðeins að tilkynna þeim um breytt heimilisfang, heldur... Meira
19. júlí 2014 | Í dag | 294 orð

Víkverji

Víkverji hefur frá því að hann var sautján ára og fékk ökuréttindi verið bílakall. Ekki þannig að hann viti eitthvað um bíla, hvernig beri að hugsa um og gera við þá ef eitthvað bilar. Meira
19. júlí 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Washington DC Iðunn Helena fæddist 31. maí 2013. Hún vó 2.690 g og var...

Washington DC Iðunn Helena fæddist 31. maí 2013. Hún vó 2.690 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Dagur Skúta Helgason og Abigail Elaine Ley... Meira
19. júlí 2014 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. júlí 1981 Afhjúpað var minnismerki við Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu um fyrstu kristniboðana á Íslandi, Þorvald víðförla og Friðrik biskup af Saxlandi. Eitt þúsund ár voru þá liðin frá því að þeir hófu starf sitt. 19. Meira

Íþróttir

19. júlí 2014 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

1. deild karla Selfoss – ÍA 1:0 Ingi Rafn Ingibergsson 46. HK...

1. deild karla Selfoss – ÍA 1:0 Ingi Rafn Ingibergsson 46. HK – KV 1:1 Viktor Unnar Illugason 87. – Magnús Bernhard Gíslason 36. Grindavík – Leiknir R. 2:2 Juraj Grizelj 22. (víti), Magnús Björgvinsson 42. – Matthew Horth... Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Á þessum degi

19. júlí 1985 Einar Vilhjálmsson sigrar í spjótkasti karla á stigamóti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, í fjórða skipti á sama keppnistímabilinu. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Björn Ingi til Stjörnunnar

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleiksmarkvörðurinn Björn Ingi Friðþjófsson hefur skrifað undir samning við nýliða Stjörnunnar í Olís-deild í handknattleik karla. Björn Ingi hefur undanfarin ár leikið með HK og varð m.a. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Ekki annað í boði en að fara upp

1. deild Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Ellefu konur tilnefndar í kjöri UEFA

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn komi til greina í kjöri sambandsins á bestu knattspyrnukonu Evrópu tímabilið 2013-2014. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Evrópukeppni smáþjóða Leikið í Austurríki: Undanúrslit: Ísland &ndash...

Evrópukeppni smáþjóða Leikið í Austurríki: Undanúrslit: Ísland – Skotland 85:59 Gangur leiksins: 22:13, 40:27, 62:38, 85:59. Fráköst : Ísland 55 – Skotland 41. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Hörð vörn sem brýtur niður mótherjana

Körfubolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur – KR L16 Þórsvöllur: Þór – Keflavík S17 Hásteinsvöllur: ÍBV – Fram S17 Fylkisvöllur: Fylkir – Stjarnan S20 1. deild karla: Sauðárkr. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

McIlroy enn í forystu á opna breska

Norður-Írinn Rory McIlroy er enn í forystu, þegar keppni í opna breska meistaramótinu í golfi er hálfnuð. McIlroy hafði eins höggs forystu á næsta mann að loknum fyrsta hring og bætti í gær við þremur höggum við forystu sína. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Með sigur í fyrsta leik

Ólafur Kristjánsson stýrði Nordsjælland í gær til sigurs í fyrsta leiknum undir hans stjórn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Vestsjælland, 3:2, þrátt fyrir að hafa lent undir, 2:0. Rasmus Festersen kom Vestsjæl-land yfir á 19. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

Mikið í húfi á Hlíðarenda

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Síðari hluti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu hefst um helgina. Í dag taka Valsmenn á móti KR-ingum í Reykjavíkurslag kl. 17 og á morgun fara fram þrír leikir. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Nokkrir möguleikar fyrir íslensku liðin

Takist KR-ingum að vinna óvæntan sigur á skosku meisturunum í Celtic í Edinborg á þriðjudagskvöld fara þeir annaðhvort til Póllands eða Írlands í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Dregið var í gær. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir

P hilipp Lahm , fyrirliði heimsmeistaraliðs Þýskalands í knattspyrnu...

P hilipp Lahm , fyrirliði heimsmeistaraliðs Þýskalands í knattspyrnu, hefur ákveðið að hætta með landsliðinu, er því er fram kom í þýskum fjölmiðlum í gær. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 759 orð | 2 myndir

Skála í Katar með bros á vör

Handbolti Ívar Bendiktsson iben@mbl.is Kannski er það til að æra óstöðugan hjá mér að fjalla enn einu sinni í pistli um ákvörðun IHF varðandi þátttökurétt á HM karla á næsta ári. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Sumu getur maður ekki stjórnað. Eins og til dæmis veðrinu. Ekki hefur...

Sumu getur maður ekki stjórnað. Eins og til dæmis veðrinu. Ekki hefur það verið sérstaklega sumarlegt hér á Íslandi það sem af er sumri og kemur það niður á fleiru en bara geðheilsu landans. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Tíu bestu karlar í Evrópu tilnefndir

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt hvaða tíu leikmenn komi til greina í kjöri sambandsins á besta knattspyrnumanni Evrópu tímabilið 2013-2014. Í fyrra hlaut Franck Ribéry frá Frakklandi titilinn en þá fór kjörið fram í þriðja skipti. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 528 orð | 3 myndir

Vel passað upp á okkur

Strandblak Ívar Benediktsson iben@mbl.is Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir taka nú annað sumarið í röð þátt í dönsku deildarkeppninni í strandblaki. Meira
19. júlí 2014 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Verðandi heimsmeistarar grátt leiknir á Íslandi

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stórsigur íslenska 21-árs landsliðsins á Þjóðverjum í Kaplakrika fyrir fjórum árum vakti mikla athygli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.