Greinar sunnudaginn 20. júlí 2014

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2014 | Reykjavíkurbréf | 1257 orð | 1 mynd

Svörin við hraðaspurningunum eru ekki endilega öll rétt

Bandarísk flugmálayfirvöld höfðu beint því til farþegavéla þaðan, að fljúga ekki yfir þetta svæði, þótt sú flugleið væri hagfelldust vegna kostnaðar eða veðurs. Flugfélög annarra ríkja höfðu ekki fengið slík fyrirmæli. Meira

Sunnudagsblað

20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 1 orð

...

20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 148 orð | 2 myndir

Að vera góður gestur

Þegar Aurapúkinn þarf að bregða sér af bæ, ýmist milli landshluta eða til útlanda, reynir hann oft að fá ókeypis gistingu hjá vinum og ættingjum. Þannig má spara stórar fjárhæðir, sérstaklega í dýrum stórborgum. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 184 orð | 1 mynd

Al Gore vildi kaupa Twitter

Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, fékk sér eitt sinn ansi vel í aðra tána árið 2009 á hótelinu St. Regis. Með honum voru stofnendur Twitter, þeir Evan Williams og Biz Stone. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 15 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is

Upphafsatriði James Bond-myndarinnar Skyfall frá árinu 2012 var að hluta til tekið upp með... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Á Gljúfrasteini

Stofutónleikar Gljúfrasteins eru haldnir hvern sunnudag í sumar kl. 16. Næstu tónleikar fara því fram sunnudaginn 20. júlí. Flytjandi á tónleikunum verður píanóleikarinn Glódís M. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Áhugamenn um tónlist eru minntir á útitónleikana KEXport við KEX Hostel...

Áhugamenn um tónlist eru minntir á útitónleikana KEXport við KEX Hostel sem fram fara laugardaginn 19. júlí og standa frá tólf á hádegi til tólf á miðnætti. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 1167 orð | 2 myndir

Barnshjartað stækkaði aldrei

Skoppa og Skrítla eiga hug og hjarta yngstu kynslóðarinnar sem og fleiri. Þær er nú orðnar 10 ára gamlar og líta yfir farinn veg sem þær segja ævintýri líkastan. Þær eru enn fullar af leikgleði og stefna jafnvel í ferðalag út fyrir landsteina. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

Bastian Schweinsteiger, landliðsmaður Þýskalands...

Bastian Schweinsteiger, landliðsmaður... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 321 orð | 1 mynd

Baunagrasið vex

Tónlistarhátíðin Baunagrasið á Bíldudal vex og dafnar en þar er áhersla lögð á sögurnar í textunum. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 404 orð | 11 myndir

„Tískuljósmyndun hentaði mér best“

Ljósmyndarinn Hörður Ingason flutti frá Íslandi til Danmerkur fyrir sjö árum og þar er hann að gera það gott í tískubransanum. Hörður er önnum kafinn þessa dagana við að mynda fyrir þekkt tímarit og farsæla hönnuði. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 603 orð | 1 mynd

„Það getur hver sem er spilað þessa íþrótt“

Þáttastjórnandinn Hlynur Sigurðsson stýrir þáttaröðinni Golfið sem sýnd verður á Rúv í sumar. Í þáttunum er fylgst með Hlyni ferðast um landið og fjalla um golf og allt sem við kemur íþróttinni á skemmtilegan hátt. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 3 myndir

Bestu byrjendahlaupin

Gífurlegur fjöldi utanvegahlaupa er haldinn á hverju sumri á Íslandi enda náttúran hér vel til þess fallin. Mælt er með nokkrum góðum hlaupum fyrir byrjendur en það eru Mt. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 144 orð | 1 mynd

Betra seint en aldrei

Aldrei er of seint að kasta slæmum siðum og taka upp betri. Bonnie Spring, prófessor við Feinberg-læknadeildina í Northwestern-háskóla í Bandaríkjunum, segir fólk ekki þurfa að örvænta þó svo það hafi ekki lifað mjög heilbrigðu lífi á yngri árum. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Brasilíukvintett Sigrúnar Kristbjargar Jónsdóttur leikur á næstu...

Brasilíukvintett Sigrúnar Kristbjargar Jónsdóttur leikur á næstu sumardjasstónleikum á veitingahúsinu Jómfrúnni. Tónleikarnir eru laugardaginn 19. júlí kl. 15-17 og verða utandyra á... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 67 orð | 3 myndir

Byrjunin á góðum degi

Morgunmaturinn er oft sagður mikilvægasta máltíð dagsins enda gott að byrja daginn með góðri næringu. Þegar búið er að taka inn lýsið er tilvalið að fá sér hafragraut og gera hann óhefðbundinn. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 2 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Reykjavík Walks eftir Guðjón Friðriksson er upplögð gjafabók fyrir erlenda vini sem vilja kynnast Reykjavík og því sem borgin hefur upp á að... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Dansað við draugana

Dansleikir á Draugabar eru meðal dagskrárliða á árlegri byggðahátíð Stokkseyringa, Brú til brottfluttra, nú um helgina. Í dag eru Pollapönkarar og Sirkus Íslands á svæðinu. Þá hægt er að fara á hestbak eða taka þátt í... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

Da Vinci vinsæll á bókasöfnum

Evrópusamtök útgefenda sendu nýlega frá sér fróðlega samantekt á ýmsum staðreyndum varðandi bókaútgáfu í Evrópu. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 213 orð | 1 mynd

Djasstónlist á Suðurlandi

Djasstónlistarhátíðin Jazz undir fjöllum verður haldin í ellefta sinn laugardaginn 19. júlí. Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 223 orð | 1 mynd

Dóttir verði prinsessa

Jeremiah Heaton, íbúi í Abingdon í Virginíuríki í Bandaríkjunum, heldur því fram að hann sé konungur Norður-Súdan, lands sem er uppspuni frá rótum. Hinn 16. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 123 orð | 2 myndir

Draugaleg teiknimyndasaga

Það kannast eflaust margir við draugasöguna um Djáknann á Myrká en myndlistarkonan Sandra Rós Björnsdóttir hefur sett söguna í nýjan búning og stefnir á að gefa hana út í teiknimyndasögubók. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 197 orð | 1 mynd

Drekkur ekki en vill vín í verslanir

Ætlarðu að versla í Costco ef fyrirtækið opnar verslun hér á landi? Auðvitað mun ég gera mér ferð í Costco ef fyrirtækið opnar verslun hérlendis, en hvort ég versla í Costco er svo aftur annað mál en að sjálfsögðu ef verslunin stenst mínar væntingar. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 671 orð | 2 myndir

Drónin sveima í villtu vestri

Í Bandaríkjunum er gert ráð fyrir að iðnaður í kringum borgaraleg drón geti skapað gríðarleg verðmæti. Löggjöfin gerir ekki ráð fyrir þeim en fjárfestingar hafa aukist um helming milli ára. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Ef þú ert tryggður, færðu það bætt? Mbl.is greindi frá tveimur...

Ef þú ert tryggður, færðu það bætt? Mbl.is greindi frá tveimur einstaklingum sem lentu í því að brotist var inn til þeirra og stolið öllu steini léttara. Ekki fengu þau tjónið þó bætt þrátt fyrir að vera tryggð. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð

Ein vinsælasta bók Stefáns Mána, Skipið, hefur verið endurútgefin í...

Ein vinsælasta bók Stefáns Mána, Skipið, hefur verið endurútgefin í kilju. Önnur bókin í þríleik Jakobs Ejersbo um mannlíf í Afríku er komin út. Átta konur leggja saman í bók og deilum Íslendinga við Hörmangarafélagið eru gerð skil í nýrri bók. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 85 orð | 3 myndir

Eldhúsvogir

Ódýrt: Clatronic Verð: 2.495 krónur Fæst í: Elkó Aðeins um: Vigtar allt að fimm kílóum. Nákvæmni upp á eitt gramm. Miðlungs: Philips Verð: 11.995 krónur Fæst í: Heimilistæki Aðeins um: Tekur allt að fimm kíló með nákvæmni upp á eitt gramm. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 270 orð | 4 myndir

Endurnærandi að hreyfa sig eftir langan vinnudag

Friðrika Hjördís Geirsdóttir hefur í nógu að snúast þessa dagana en hún vinnur nú að annarri þáttaröð Léttra spretta á Stöð 2. Þar gefur hún góðar hugmyndir að afþreyingu utandyra en sjálf er hún mikið fyrir útivist. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 2097 orð | 1 mynd

Engin hugmynd er betri en framkvæmdin

Árni Einarsson telst einn áhrifamesti maður í íslenskri bókaútgáfu síðustu áratuga. Í viðtali ræðir hann meðal annars um bókaútgáfu og hlutskipti rithöfunda, samfélagsframfarir og mikilvægi þess að vera með loftnet upp úr höfðinu og kunna að fanga hugmyndir. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Ég er að fara til Frakklands en það var skipulagt fyrir löngu og er því...

Ég er að fara til Frakklands en það var skipulagt fyrir löngu og er því ekki að flýja... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 276 orð | 6 myndir

Fatastíllinn fer eftir skapi

Guðrún Hlín Hjaltested kveðst klæða sig eftir skapi og lýsir fatastíl sínum sem fjölbreyttum og kvenlegum. Guðrún Hlín hefur brennandi áhuga á tísku en hún lærði tískumarkaðssetningu í Istituto Europeo di Design í Mílanó. Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð | 6 myndir

Fágun og fallegir litir

Á tískuvikunum er það ekki einungis fatnaðurinn á sýningarpöllunum sem vekur mestu eftirtektina heldur einnig fatnaður gesta. Það var því mikið um fallegar flíkur á hátískuvikunni í París fyrr í júlí þegar hönnuðir sýndu hátískuvetrarlínur sínar 2015. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Feðgar syngja

Tónlistarhátíðin Englar og menn fer fram í Strandarkirkju í Selvogi á laugardögum í júlímánuði. Þema hátíðarinnar er land, saga og íslenska sönglagið en hverjir tónleikar eru um klukkustundarlangir. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Fjölskylduhátíð í Galtalæk

Hvar og hvenær? Frá föstudegi fram á sunnudag, þétt dagskrá á laugardag frá kl. 13-17. Nánar: Þétt og skemmtileg dagskrá verður í Galtalæk um helgina. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 55 orð | 3 myndir

Fleiri leita til Neytendasamtakanna

Veruleg fjölgun hefur orðið á erindum til Neytendasamtakanna það sem af er árinu. Fyrstu sex mánuði ársins bárust samtökunum 4.144 erindi en á sama tíma fyrir ári voru erindin 3.170. Nemur fjölgunin rösklega 30%. Flest erindin voru vegna vörukaupa, 1. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Fótbolti í fyrstu persónu

Nú þegar HM í knattspyrnu er búið er ágætt að rifja upp knattspyrnutölvuleikinn Libero Grande sem kom út árið 1997 fyrir Playstation-leikjatölvuna. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Fráskilinn söngfugl til landsins

Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona er væntanleg til landsins um helgina. Erindi hennar til landsins er tónlistarlegs eðlis en hún mun troða upp á Café Rosenberg á mánudaginn kemur kl. 21. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 771 orð | 1 mynd

Frelsistilfinning á hjólinu

Ingvar Ómarsson starfar sem grafískur hönnuður og viðmótsforritari hjá Dohop og stundar einnig nám í tölvunarfræði við HR auk þess að æfa og keppa í hjólreiðum allt árið um kring. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 338 orð | 2 myndir

Góðglæpasaga

Glæpasagnaunnendur fá sannarlega sögu við sitt hæfi í nýjustu bók J.K. Rowling , The Silkworm . Rowling skrifar þar undir nafninu Robert Galbraith en The Silkworm er önnur bók hennar um einfætta einkaspæjarann Cormoran Strike . Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð | 10 myndir

Gráskalinn

Gráir litatónar eru alltaf klassískir og færa gjarnan hlýja og notalega stemningu á heimilið. Grár er róandi litur og sérlega fallegur í bland við aðra milda liti, hvort sem er í málningu á vegg eða öðrum munum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 85 orð | 3 myndir

Gúmmíslöngur og litagleði

Um helgina munu systurnar Áslaug Íris og Kristín Maríella Friðjónsdætur, sem hanna einstök, handgerð hálsmen undir nafninu Twin Within, sýna og selja nýjustu línu sína ásamt eldri línum í versluninni Kiosk á Laugavegi. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Hakuna Matata! Þessi orð eru sönn.

Tímón og... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 333 orð | 2 myndir

Halldór Baldursson teiknari

Ég man helst eftir einni bók frá því ég var krakki. Það var kortabók um Evrópu . Full af súluritum um mannfjölgun, veðurfar og framleiðslu. Hef síðan haft óeðlilega mikinn áhuga á svona löguðu. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 180 orð | 4 myndir

Heimatilbúin andlitsmálning

Líkt og með snyrtivörur geta verið ýmis aukaefni í andlitsmálningu fyrir börn sem ekki er útlistað á innihaldslýsingum. Það er lítið mál að búa til eigin andlitsmálningu úr náttúrulegu hráefni sem óhætt er að borða. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 499 orð | 2 myndir

Hlaupið utan vega

Fjöldi þeirra sem stunda utanvegahlaup fer vaxandi með hverju árinu. Elísabet Margeirsdóttir er forfallinn hlaupagarpur og keppir um allan heim. Hún sigraði eitt þekktasta utanvegahlaup á Íslandi um daginn, Laugavegshlaupið. Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Holdafar hefur áhrif á heilsu

Íslendingar eru ansi margir nokkuð yfir kjörþyngd og þar sem holdafar hefur áhrif á heilsuna ættu allir að huga vel að þyngdinni og huga að því að vera innan eðlilegra marka. Með því að fylgja ráðleggingum sem t.d. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Húnavaka

Fjölskylduskemmtun Austur-Húnvetninga, Húnavaka, er í fullum gangi um helgina. Mikið verður um að vera og er t.d. boðið upp á útsýnisflug með Flugklúbbi Blönduóss. Íþróttaálfurinn og Solla stirða mæta á svæðið ásamt Lalla töframanni. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 362 orð | 1 mynd

Hve eyðsluglöð er vor æska?

Könnun OECD sýnir að táningar eru helst til glórulausir í fjármálum en Bandaríkjamenn á þrítugsaldri virðast með betri fjárhagslegar venjur en foreldrarnir. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 1053 orð | 2 myndir

Hvenær eru ummerki innbrota ótvíræð og greinileg?

Dæmi eru um að fórnarlömb innbrota fái ekki bætur frá tryggingafélögum þótt lögregluskýrslur staðfesti að um innbrot hafi verið að ræða. Ástæðan er sú að ummerki teljast ekki vera „ótvíræð“ eins og skilmálar kveða á um. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Hverjar eru árnar?

Ölfusá við Selfoss er vatnsmesta á landsins. Stofnar hennar eru tvær; annars vegar jökulfljót sem fellur frá Langjökli og hins vegar bergvatnsá sem kemur úr Þingvallavatni. Hér sjást þessar tvær ár mætast með skörpum skilum. Hverjar eru... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 534 orð | 1 mynd

Hvunndagspóesía

Þórdís Gísladóttir sendir frá sér ljóðabókina Velúr og þýðir verðlaunabók eftir Lenu Andersson. Hún er búin að gera drög að þriðju bókinni um Randalín og Munda. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Hæfilegt magn af mjólk svarar kalkþörf líkamans

Kalkneysla ætti ekki að vera vandamál á Íslandi enda er mjólk og mjólkurvörur oft á borðum Íslendinga. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 2 orð

Í myndum...

Í... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 2 orð

Í myndum...

Í... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 213 orð | 2 myndir

Íslenskt hugvit í hátískunni

Áslaug Magnúsdóttir, frumkvöðull og kaupsýslukona, hefur opnað nýjustu afurð sína, vefsíðuna Tinkertailor.com þar sem viðskiptavinir geta hannað sín eigin föt frá hátískufyrirtækjum. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Í Vestmannaeyjum hafa hjónin Berglind og Sigurður opnað nýjan...

Í Vestmannaeyjum hafa hjónin Berglind og Sigurður opnað nýjan veitingastað sem býður upp á einstaklega hollan mat sem er unninn frá grunni upp úr matreiðslubókum þeirra. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinn Reynisson , ungur harmonikkuleikari ættaður úr Skagafirði...

Jón Þorsteinn Reynisson , ungur harmonikkuleikari ættaður úr Skagafirði, leikur úrval harmonikkuverka sem og íslensk ættjarðarlög á þriðju Sumartónleikum í Akureyrarkirkju sunnudaginn 19. júlí kl.... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 20. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 2 myndir

Landið og miðin Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is

Sjúklingarnir eru kannski lagðir inn vegna mjaðmabrots, en sé málið krufið er ástæðan... að viðkomandi var drukkinn Arna Guðmundsdóttir, læknir á Landspítala, um áfengisneyslu eldri... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 514 orð | 1 mynd

Lifðu ódýrar í Lundúnum

Flestir þeir sem heimsækja London hafa fundið fyrir því hvernig miðborgin hreinlega sogar til sín peninga. Hér eru nokkur dæmi um ókeypis afþreyingu í stórborginni. Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Steinn Kristjánsson opnar sýninguna Málverk í...

Listamaðurinn Steinn Kristjánsson opnar sýninguna Málverk í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 19. júlí kl. 14. Sýningin er opin um helgar kl. 14-17 fram til 28. júlí. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Litið er inn á nýja skrifstofu Sigrúnar Lilju Guðjónsdóttur , eiganda...

Litið er inn á nýja skrifstofu Sigrúnar Lilju Guðjónsdóttur , eiganda vörumerkisins Gyðja, sem er einstaklega smekklega innréttuð. Henni þykir mikilvægt að hafa fallegt í kringum sig í vinnunni, sérstaklega þar sem hún eyðir miklum tíma þar. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Lýsing á einokun á 18. öld

Deilur Hörmangarafélagsins og Íslendinga 1752-1757 er bók eftir Jón Kristvin Margeirsson, en þar rannsakar hann deilur Íslendinga og verslunarfélags sem starfaði á Íslandi á átjándu öld. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Markaður á landsmótinu

Á Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina verður markaður á laugardeginum. Í tilkynningu segir að nú sé um að gera fyrir fólk að mæta og selja varning, notaðan sem... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 6 orð

Málsháttur vikunnar Sígandi lukka er best...

Málsháttur vikunnar Sígandi lukka er... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Mér finnst þessi sumarrigning ekkert sérstök en ætla ekki að fara til...

Mér finnst þessi sumarrigning ekkert sérstök en ætla ekki að fara til útlanda í... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Mér líst ágætlega á veðrið og það styttist óðum í að við fáum fyrsta...

Mér líst ágætlega á veðrið og það styttist óðum í að við fáum fyrsta sumardaginn og því engin ástæða að vera að fara til... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 82 orð | 4 myndir

Minna á ævintýrin

Japanska hönnunarhúsið Nedo kynnti nýlega glös byggð á sögunum um lífsglaða bangsann Bangsímon eftir A.A. Milne. Glösin voru hönnuð fyrir Walt Disney í Japan. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Minnkum neyslu á harðri fitu

Fita er mikilvægt næringarefni en passa verður upp á að hörð fita sé ekki of stór hluti fitunnar sem við tökum inn. Stærstur hluti harðrar fitu kemur úr mjólkurvörum, t.d. smjöri og smjörlíki en einnig úr kjöti. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Miskunnarlaus heimur

Uppreisn er önnur bókin í þríleik Jakobs Ejersbo um mannlíf í Afríku og eftirköst nýlendutímans og koma persónur úr fyrstu bókinni, Útlaga, við sögu. Í þessari bók fléttast saman nokkrar sögur. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Mynd af síbreytileika

Í bókinni Flæðarmál er að finna smásögur, örsögur og ljóð eftir átta konur. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Nei, ég ætla ekki að fara til útlanda til að losna við rigninguna en hún...

Nei, ég ætla ekki að fara til útlanda til að losna við rigninguna en hún er erfið, rigningin, en ég er vön þessu veðri og læt mig hafa... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Nýjar rafhlöður í vændum

Ný rafhlöðutækni gæti bylt rafbílamarkaðnum og ýtt undir enn frekari rafbílavæðingu, en innan fárra mánaða ætlar japanskt fyrirtæki að hefja framleiðslu á „Power Japan Plus' Ryden dual-carbon cells“ eða kolefnisrafhlöðu sem hleður sig... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 232 orð | 4 myndir

Ný sjónvarpsstöð fór í loftið í vikunni, isTV heitir hún og er töluvert...

Ný sjónvarpsstöð fór í loftið í vikunni, isTV heitir hún og er töluvert af íslenskri dagskrárgerð þar að finna. Jón Kaldal, ritstjóri Iceland Magazine, lét ánægju sína í ljós á Twitter-síðu sinni á fimmtudag og skrifaði: „isTV er þrælefnilegt! Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 816 orð | 2 myndir

Næringarríkur matur á boðstólum

Berglind Sigmarsdóttir opnaði nýverið veitingastaðinn GOTT í Vestmannaeyjum ásamt eiginmanni sínum Sigurði Gíslasyni. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar

Tónleikar verða haldnir í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti laugardaginn 19. júlí kl. 20.30 en fram mun koma séra Armando Pierucci. Hann er fæddur á Ítalíu árið 1935 og er munkur í reglu heilags Frans. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Partíið heldur áfram

Einn elsti þáttur í íslensku útvarpi sem sérhæfir sig í danstónlist, Partyzone, hætti göngu sinni á Rás 2 fyrir nokkrum árum. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Pikkaðu hvar sem er

Laser-lyklaborðið Epic frá Celluon tengist við snjallsímann eða spjaldtölvuna með blátönn. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 799 orð | 4 myndir

Pole fitness byggir upp styrk og þol

Nanna Yngvadóttir hefur æft, kennt og keppt í pole fitness í að verða fimm ár. Hún segir íþróttagreinina vera krefjandi og erfiða en virkilega skemmtilega og gefandi. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 522 orð | 2 myndir

Rafmagnsrusl í tonnavís

Rafmagnsrusl sem fellur til hér á landi er flutt frá landinu til Evrópu þar sem ruslið er endurnýtt og stundum brennt í orkubúskap. Frá 2009-2012 jókst rafmagnsrusl hér á landi um 34%. Fór úr 1.026 tonnum í 2.475 tonn. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Rafmagnsrusl sem kemur frá tölvum og öðrum tæknibúnaði hefur aukist...

Rafmagnsrusl sem kemur frá tölvum og öðrum tæknibúnaði hefur aukist töluvert en það fór úr 1.026 tonnum í 2.475 tonn frá 2009 til 2012 en það er flutt frá Íslandi til Evrópu þar sem því er fargað. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 3 myndir

Ryanair gefur út smáforrit

Ryanair, stærsta flugfélag Evrópu hvað fjölda farþega varðar, gaf nýlega út smáforrit sem gefur flugfarþegum möguleikann á að hlaða niður brottfararspjöldum á snjallsíma. Til þessa hafa farþegar séð sjálfir um að prenta þá. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Safna fé fyrir Selasetur

Á Selasetri Íslands á Hvammstanga vinna vísindamenn að rannsóknum á sel við Íslandsstrendur. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 160 orð | 5 myndir

Sá guli fær lúxusmeðferð

Jæja, þá erum við búin að hæna að okkur gulan kött, hund, máv, þrjár dúfur og kakkalakka. Guli kisinn var orðinn fastagestur hjá okkur í Sperlonga, við eyddum öllum peningunum okkar í kattamat deluxe handa greyinu. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Sirkus Íslands á Ísafirði

Hvar og hvenær? Ísafirði, á Eyrinni, laugardag og sunnudag kl. 13. Nánar: Sirkus Íslands heldur för sinni út á landsbyggðina og hefur yngri börnin í huga í þessari sýningu. Miða er hægt að nálgast á midi.is en frítt er fyrir börn yngri en tveggja... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 1013 orð | 3 myndir

Skráning menningararfsins eykur gildi hans

Sarpur er menningarsögulegt gagnasafn á netinu en mörg safna landsins hafa skráð þar inn safnkost sinn og þannig gert hann öllum aðgengilegan. Sarpur færir því safnið heim í stofu. Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 2 myndir

Spennandi konur í aðalhlutverki

RÚV kl. 20.40 Rómantískur breskur myndaflokkur um Denise og drauma hennar heldur áfram göngu sinni á RÚV. Þátturinn er byggður á bók Émile Zola, Au Bonheur des Dames. Fyrsti þáttur í annarri seríu af Paradise hefst á sunnudagskvöld. Stöð 2 kl. 20. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 57 orð | 2 myndir

Spenna og kraftur frá Stefáni Mána

Verðlaunabók Stefáns Mána, Skipið, hefur verið endurútgefin. Hörkuspenna og mikill kraftur er þar í fyrirrúmi. Skip leggur úr höfn á Grundartanga og tekur stefnuna á Suður-Ameríku. Níu skipverjar eru um borð, flestir með eitthvað misjafnt í pokahorninu. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 266 orð | 1 mynd

Stundar óvæntar heimsóknir á matmálstímum

Ekki fær Jóhann G. Jóhannsson mörg tækifæri til að taka því rólega í sumar. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Sunnudaginn 20. júlí verður heyjað á Árbæjarsafni . Gestum og gangandi...

Sunnudaginn 20. júlí verður heyjað á Árbæjarsafni . Gestum og gangandi býðst að taka þátt í heyönnum upp á gamla mátann, líkt og þær fóru fram fyrir daga heyvinnuvéla. Leiðsögn verður fyrir gesti safnsins kl.... Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 942 orð | 5 myndir

Sveit í nýrri þjóðbraut

Fámenn byggð við fjölfarinn veg. Selvogurinn er skammt frá Þorlákshöfn og er um margt óvenjulegur staður. Kynngimagn í kirkjunni, kafbátar og siglutrjáaskógur sem nú er falinn. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 2205 orð | 7 myndir

Sæluminningar um sólríka sumardaga

Íslendingar geta lært mikið af íbúum eyjunnar Mallorca á Spáni þar sem aðaliðnaður eyjunnar er ferðamannaiðnaðurinn. Börn tveggja fjölskyldna skemmtu sér gríðarlega vel í sólinni á Mallorca og voru langt í frá tilbúin að snúa aftur heim í rigninguna á Íslandi. Unnur H. Jóhannsdóttur uhj@simnet.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 87 orð | 3 myndir

Tískukisi með samning

Choupette, hvíti síamsköttur tískukóngsins Karls Lagerfelds, hefur landað samningi við snyrtivöruframleiðandann Shu Urema. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Tískuljósmyndarinn Hörður Ingason flutti frá Íslandi til Danmerkur fyrir...

Tískuljósmyndarinn Hörður Ingason flutti frá Íslandi til Danmerkur fyrir að verða sjö árum þar sem hann vinnur við tískubransann. Í dag er hann að vinna að myndaþætti fyrir tískutímaritið Costume en það er eitt þriggja stóru tískublaða Danmerkur. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð | 3 myndir

Umdeilt vörumerki

Nýtt vörumerki vefsíðunnar Airbnb hefur vakið athygli þar sem vörumerkið þykir sláandi líkt vörumerkjum tveggja annarra þekktra fyrirtækja. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 2815 orð | 2 myndir

Upp á stjörnuhiminn Bretlands eftir brottrekstur hér heima

Eini Íslendingurinn sem hlotið hefur hina eftirstjörnu Michelin-stjörnu var rekinn af Hótel Sögu og flutti erlendis og opnaði vinsælustu veitingastaði London því hann fékk ekki vinnu hér heima. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 1419 orð | 11 myndir

Verksmiðja dauðans

Á þessum hræðilega stað ætti ekki að vera stingandi strá, þaðan af síður sólskin eða blár himinn. Auschwitz er vettvangur eins hryllilegasta glæps mannkynssögunnar, samnefnari helfarar gyðinga. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 418 orð | 1 mynd

Verslunin með vínið

Engin rök standa til að ríkið selji áfengi, hvað þá að það einoki áfengissölu. Engin. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 58 orð | 3 myndir

Vertu Bentley

Bílaframleiðandinn Bentley og breska símafyrirtækið Vertu hafa ákveðið að gera Bentley lúxus snjallsíma. Fyrsti síminn í línunni mun koma á markað í október og er hann sagður kosta rúmlega milljón krónur. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Viktor Arnar á Amazon

Það er alltaf skemmtilegt að sjá bækur eftir íslenska höfunda eða bækur sem koma frá íslenskum forlögum ofarlega á listum hjá Amazon. Framkvæmdabók sem íslenska félagið Action Day gefur út hefur lengi verið í efsta sæti Amazon í sínum flokki. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 41 orð

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, leggur til að...

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, leggur til að neytendur hafi um það val hvar þeir kaupi áfengi sitt. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 1071 orð | 9 myndir

Vinkonurnar prufukeyrðu

Guðríður María Jóhannesdóttir bauð góðum vinkonum heim til að prufukeyra nýjan matseðil á veitingastaðnum Nauthól. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 404 orð | 6 myndir

Vinnurými sem veitir innblástur

Hönnuðurinn Sigrún Lilja Guðjónsdóttir flutti nýverið með fyrirtæki sitt, Gyðja Collection, í nýtt húsnæði sem hún hefur nú innréttað og hannað eftir sínu höfði og útkoman er falleg. Guðný Hrönn gudnyhronn@gmail.com Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 130 orð | 5 myndir

Vinsæl vinabönd

Föndurarmbönd ofin úr litlum plastteygjum eru nýjasta æðið. Katrín hertogaynja og David Beckham eru meðal unnenda armbandanna. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Það er betra að fuðra upp en fjara út. Neil Young...

Það er betra að fuðra upp en fjara út. Meira
20. júlí 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 2 myndir

Þjóðmál Halldór A. Ásgeirsson haa@mbl.is

Árið 2013 var fjöldi innbrota á Íslandi 1.092. Meðalfjöldi innbrota á árunum 2010 til 2012 var hins vegar 2.047 og því nam fækkun slíkra brota milli ára... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.