Fjölmenn setningarathöfn Landsmóts skáta fór fram að Hömrum við Akureyri í gærkvöld. Bandalag íslenskra skáta stendur að mótinu og er reiknað með að um 2.000 þátttakendur verði á því í ár.
Meira
„Þetta er lítið skref fyrir mann en risastórt skref fyrir mannkynið,“ voru hin fleygu orð Bandaríkjamannsins Neils Armstrongs þegar hann steig fyrstur manna fæti á tunglið.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 601 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Verktakar á vegum Vegagerðarinnar keyrðu möl í Siglufjarðarveg á Almenningum á dögunum og jöfnuðu verstu svæðin á honum.
Meira
Amboðin voru tekin fram á Árbæjarsafni í gær og ljárinn borinn á gras. Safnið bauð, líkt og undanfarin sumur, gestum og gangandi að taka virkan þátt í heyönnum eins og þær tíðkuðust fyrir daga heyvinnuvéla.
Meira
Á þriðja tug manna var mættur í gær á strandrugbymót í Nauthólsvíkinni. Keppt var í fimm manna liðum. Að sögn Kristins Þórs Sigurjónssonar, formanns félagsins Rugby Ísland, sem stóð fyrir mótinu, tóku fimm lið þátt í mótinu.
Meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman til neyðarfundar vegna ástandsins á Gaza-ströndinni í dag. Að minnsta kosti hundrað Palestínumenn lágu í valnum og þrettán ísraelskir hermenn eftir loft- og landárásir Ísraelshers í gær og á laugardagskvöld.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 725 orð
| 4 myndir
Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þingeyjarsveit hefur samþykkt framkvæmdaleyfi til Landsvirkjunar fyrir 100 MW jarðhitavirkjun að Þeistareykjum.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 561 orð
| 3 myndir
Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ýmsar framkvæmdir standa nú yfir að Úlfljótsvatni þar sem er útilífsmiðstöð Bandalags íslenskra skáta.
Meira
Kunnugleg sjón Ég hef setið úti á svölum í klukkutíma og það hefur ekkert rignt, skrifaði ung kona í fésbókina í gær en daginn áður komu regnhlífarnar sér vel í Bankastræti og gera það...
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í fyrrinótt. Mikill erill var í miðborginni og fangageymslur fylltust það ríflega að brotamenn urðu einnig að vistast í svonefndum biðklefum. Tilkynnt var um nokkrar líkamsárásir.
Meira
Ungur knattspyrnumaður var flutt-ur með þyrlu Landhelgisgæsl-unnar á Landspítalann í Fossvogi síðdegis í gær eftir að slagsmál brutust út í knattspyrnuleik á Hellissandi.
Meira
Undirbúningsframkvæmdir eru nú í fullum gangi hjá Landsvirkjun við Þeistareyki. Þingeyjarsveit hefur gefið Landsvirkjun framkvæmdaleyfi til að reisa þar 100 MW jarðhitavirkjun, sem ætlað er að útvega raforku til stóriðju á Bakka við Húsavík.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 611 orð
| 2 myndir
Nýlega kom saman í Völvuskógi að Skógum hópur nemenda úr fyrsta árgangi Skógaskóla, veturinn 1949-1950. Afhjúpuðu þeir minnisvarða um Jón Jósep Jóhannesson, kennara og skógræktarfrömuð, sem stóð fyrir uppbyggingu skógarins.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 191 orð
| 1 mynd
Húni II er nú á heimleið eftir að hafa tekið þátt í norrænu strandmenningarmóti í Noregi. Báturinn var á stími út Óslóarfjörð í gær þegar rætt var við Þorstein Pétursson, varaformann Hollvinasamtaka Húna II. Komið verður við í Færeyjum á heimleiðinni.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Arababandalagið sakar Ísraelsmenn um að fremja stríðsglæpi með árásum sínum á hverfið Shejaiya austur af Gaza-borg sem hafa kostað tæplega sjötíu Palestínumenn lífið.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 273 orð
| 1 mynd
Ungir frumkvöðlar, Stefán Atli Thoroddsen og Búi Bjarmar Aðalsteinsson, hafa stofnað fyrirtækið BSF Productions, sem hluta af verkefninu Startup Reykjavík. Markmið þeirra er að framleiða og markaðssetja orkustangir þar sem uppistaðan er krybbuhveiti.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 248 orð
| 1 mynd
Björgunarsveitir og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð út síðdegis á laugardag þegar leki kom að vélarrúmi Valþórs NS-123. Þá var skipið skammt undan Dritvík á Snæfellsnesi.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 267 orð
| 2 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson Björn Jóhann Björnsson Lystisnekkjan Vive la Vie, sem legið hefur bundin við kaja í Austurhöfninni síðustu daga, hefur vakið athygli þeirra sem hafa átt leið um Miðbakkann.
Meira
Í október mun safnið Villt hreindýr á Íslandi opna í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu. Að sögn Gunnars Más Sigfússonar, sýningarstjóra safnsins, er þetta nýstárlegt safn þar sem fólk getur stjórnað sinni upplifun af safninu sjálft.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 441 orð
| 2 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það skýrist sennilega síðar í þessari viku hverjir setjast í embætti sýslumanna og lögreglustjóra landsins þann 1. janúar næstkomandi, að sögn Þórólfs Halldórssonar, formanns Sýslumannafélags Íslands.
Meira
Gerð var tilraun til að setja Íslandsmet í hópknúsi á Ingólfstorgi á laugardag þegar haldið var upp á Geggjaða daginn. Met var ekki slegið en fjölmargir komu til að sýna stuðning við baráttu gegn sjálfsvígum og þunglyndi.
Meira
Selatalningin mikla fer fram þann 27. júlí nk. Talningin byggir á þátttöku sjálfboðaliða sem vilja taka þátt í rannsóknarstörfum, ásamt því að njóta nærveru sela og náttúru.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 124 orð
| 1 mynd
Utanríkisráðuneytið hefur tilkynnt um flutninga sendiherra, sem taka gildi 1. september næstkomandi. Einnig verða tveir starfsmenn utanríkisþjónustunnar gerðir að sendiherrum.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 272 orð
| 1 mynd
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Áhyggjur evrópskra og bandarískra ráðamanna af því að sönnunargögnum um hver skaut niður malasísku farþegaþotuna yfir Úkraínu á fimmtudag verði eytt minnkuðu lítið í gær.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 270 orð
| 1 mynd
„Mér finnst þetta verð mjög hóflegt. Fólk virðist ekki alveg vera að missa sig í græðgi og vonandi hefur umræða síðustu vikna skilað okkur eitthvað heilbrigðara ástandi,“ segir Jóhannes G. Bjarnason, kennari á Akureyri.
Meira
Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi, Magna Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur og Elín Jónasdóttir sálfræðingur, fara á næstu dögum til starfa í alþjóðlegu teymi sem vinnur gegn útbreiðslu ebólufaraldurs í Síerra Leóne.
Meira
Tveir bandarískir ferðamenn höfðu samband við lögregluna á Ísafirði í gær og báðu um aðstoð þar sem þeir voru villtir. Þegar fyrstu fregnir bárust af málinu var það eina sem vitað var um staðsetningu ferðamannana að þeir væru á Hornströndum.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Alexandra Chernyshova sópran, Irina Petrik sópran, Kevin Kees baritón og Einar Bjartur Egilsson píanó halda tónleika, New York State of Mind, í Hörpu kl. 21.30 nk. miðvikudagskvöld.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 175 orð
| 1 mynd
Mikil úrkoma, óvenjumikill snjór í fjöllum og sjávargangur hefur valdið meira jarðsigi en venjulega undir Siglufjarðarvegi á Almenningum, að mati Sveins Zophoníassonar, verkstjóra hjá Bás, vélaleigu og steypistöð, sem hefur unnið við viðhald á veginum...
Meira
Að minnsta kosti átján manns fórust í Kína um helgina af völdum fellibyljarins Rammasun. Bylurinn er sá versti sem gengið hefur yfir Kína í rúm fjörutíu ár. Rammasun gekk á land á föstudag og mældist vindhraðinn meira en 200 kílómetrar á klukkustund.
Meira
21. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 401 orð
| 1 mynd
Þorsteinn Steinsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Grundarfjarðar. Gengið var frá ráðningu hans á síðasta fundi bæjarstjórnar. Alls sóttu 24 um starfið en þrír drógu umsókn sína til baka.
Meira
Á Andríki er skrifað: Það getur verið hjákátlegt þegar hrifnæmir Evrópusambandssinnar byrja að lýsa þeim góðu áhrifum sem sambandið hafi haft á álfuna og jafnvel heiminn allan.
Meira
„Leiklistarnám mitt miðaðist mikið að frumsköpun og því að búa til eigin sýningar og þetta starf mitt hér í Rifi felur í sér mikla sköpun og er mjög gefandi fyrir mig. Það er mikill meðbyr með þessari starfsemi og heimamenn kunna vel að meta hana.
Meira
Hefðarsetur er tveggja þátta sjónvarpssería sem RÚV sýnir þar sem Julian Fellowes fjallar um hefðarsetur í Englandi, íbúa þeirra og þjónustufólk.
Meira
Kristinn Ingi Jónsson: "Eftir ódæðisverkin í austurhluta Úkraínu í seinustu viku beinast öll spjót að Vladimír Pútín. Það er undir honum komið hvernig átökin milli Vesturveldanna og Rússlands munu þróast á næstu misserum."
Meira
Það er eins og dómararnir sem um þetta hafa fjallað og afgreitt með þessum hætti líti á sig sem einhvers konar þátttakendur í rannsóknaraðgerðum lögreglu
Meira
Minningargreinar
21. júlí 2014
| Minningargreinar
| 1334 orð
| 1 mynd
Gerður Sturlaugsdóttir fæddist í Múla, Nauteyrarhreppi, Ísafjarðardjúpi, 13. janúar 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 12. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Elín Kristánsdóttir frá Múla og Sturlaugur Einarsson frá Gröf í Bitrufirði.
MeiraKaupa minningabók
21. júlí 2014
| Minningargreinar
| 1540 orð
| 1 mynd
Guðbjörg Guðjónsdóttir fæddist 14. desember 1929. Hún lést 10. júlí 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón Jónsson, f. 8.7. 1896, d. 9.7. 1980, og Guðbjörg Pétursdóttir, f. 15.9. 1905, d. 21.12. 1991. Bræður Guðbjargar eru Haukur Guðjónsson, f....
MeiraKaupa minningabók
Hallfríður Eiðsdóttir fæddist í Hörgsholti í Miklaholtshreppi 24. júlí 1924. Hún lést á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 14. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Eiður Sigurðsson, f. 27. Júní 1893, d. 1963 og Anna Björnsdóttir, f. 23. febrúar 1903, d. 2000.
MeiraKaupa minningabók
21. júlí 2014
| Minningargreinar
| 1108 orð
| 1 mynd
Haukur Hannesson fæddist á Hvammstanga þann 15. ágúst 1936. Hann lést á heimili sínu í Garðabæ þann 12. júlí 2014 af völdum bráðahvítblæðis. Haukur var sonur hjónanna Hannesar Jónssonar, úr Vatnsdal í A-Húnavatnssýslu, f. 1893, d.
MeiraKaupa minningabók
21. júlí 2014
| Minningargreinar
| 1652 orð
| 1 mynd
Hilmar Gunnarsson fæddist í Ólafsvík 16. september 1955. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júlí 2014. Foreldrar hans voru Halla Steinsdóttir og Gunnar Helgi Einarsson.
MeiraKaupa minningabók
Fjárfestingafyrirtækið Integrated Whale Media Investments hefur náð samkomulagi við Forbes-fjölskylduna um kaup á ráðandi hlut í Forbes-fjölmiðlaveldinu.
Meira
21. júlí 2014
| Viðskiptafréttir
| 530 orð
| 3 myndir
Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ræktun búfénaðar reynir mikið á auðlindir jarðarinnar enda þarf kynstrin öll af fóðri, vatni, mannafli og eldsneyti til að koma nautum, sauðfé, svínum og hænsnum á legg.
Meira
Andlegi meistarinn Sri Chinmoy var á sinni ævi mörgum hvatning til að leita innri friðar og kenndi hann þúsundum manna í meira en sextíu löndum frá árunum 1964 til 2007.
Meira
Þau eru fjölbreytt og fögur dýrin sem deila með okkur mannfólkinu jörðinni. Mörg þeirra höfum við sjaldan tækifæri á að berja augum nema í dýragörðum.
Meira
Niðurstöður rannsókna hafa sýnt að helsti vandi óhamingjusamra para er vantraust og svik. „Get ég treyst þér til þess að vera til staðar og hlusta á mig þegar ég er í uppnámi? Get ég treyst þér til þess að halda ekki framhjá mér?
Meira
Annað kvöld kl. 19.30 hefst ganga við Viðeyjarstofu með leiðsögn, en þar ætlar Magnús Sædal, fyrrverandi byggingarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg, að fræða gesti um endurbyggingu bæði Viðeyjarstofu og kirkju sem stóð yfir á árunum 1986-1988.
Meira
Górillur eru í útrýmingarhættu en í skógi í suðvesturhluta Úganda búa um 400 fjallagórillur, sem er um helmingur allra górilla í heiminum. Í Úganda eru mikið lagt upp úr því að vernda górillurnar því þær afla þessari fátæku þjóð mikilla tekna.
Meira
Chinmoy var yngstur sjö systkina og fæddist í Shakpura í Bangladess. Eftir að hann missti foreldra sína 12 ára gamall einbeitti hann sér að andlegri iðkun og hugleiðslu og gerði í 20 ár.
Meira
Nú þegar margir Íslendingar eru í sumarfríi og vita stundum ekkert hvað þeir eiga af sér að gera, þá er tilvalið er að leita uppi heitar náttúrulaugar.
Meira
Ólafur Stefánsson sendi Davíð Hjálmari hugheilar afmæliskveðjur á Leirnum 11. júlí með þeim ummælum, að hann væri viss um að „höfuðsmiðurinn“ hefði flúið til hlýrri landa út af afmælinu, – „a.m.k.
Meira
40 ára Baldvin er Reykvíkingur en býr á Selfossi og er húsasmiður hjá Vörðufelli. Maki: Guðrún Steinunn Kristinsdóttir, f. 1975, matráður á leikskóla. Börn: Einar, f. 2006, og Atli Snær, f. 2011. Foreldrar: Einar Baldvinsson, f.
Meira
30 ára Elín er Reykvíkingur og er ritari á fasteignasölunni Eignamiðlun. Maki: Pétur Rúnar Sverrisson, f. 1977, bílamálari. Börn: Ásdís Ösp, f. 2007, og Alexandra Fjóla, f. 2010. Foreldrar: Þorleifur Stefán Guðmundsson, f.
Meira
40 ára Guðrún María er frá Reykholtsdal í Borgarfirði en býr í Grindavík. Hún vinnur í söludeild útgerðarfélagsins Vísis. Maki: Leifur Guðjónsson, f. 1974, sjómaður. Börn: Hlynur Ægir, f. 1997, Helgi Leó, f. 2004, og Eldey Una, f. 2012.
Meira
Sjómennskan var minn skóli. Var þrettán ára þegar við félagi minn fengum skipsrúm hjá Þóri Björnssyni, skipstjóra á Seley SU 10, og fórum á síld í Norðursjó. Þetta var nokkurra mánaða úthald, talsvert streð en skemmtilegt.
Meira
„Hann hefur nú rift seglin“ var sagt um nýlátinn mann. Þar hefði átt að segja rifað . Að rifa segl er að draga þau saman, sbr. að draga saman seglin . Hvort tveggja merkir hér að minnka umsvif .
Meira
Tryggvi Björgvinsson fæddist 22. apríl 1982. Hann varð stúdent af stærðfræðibraut frá Verzlunarskóla Íslands árið 2002 og lauk meistaranámi í tölvuverkfræði í tækniháskólanum í Chalmers í Gautaborg árið 2006.
Meira
Góðar fréttir af Goldblum Ég las í Morgunblaðinu mér til ánægju að leikarinn Jeff Goldblum er nú trúlofaður sér talsvert yngri konu, og hefur sú heppna þegar birt mynd af trúlofunarhringnum opinberlega.
Meira
Matseðillinn í bensínsjoppunum úti á landi er hinn sami frá einum stað til annars. Svo verslanir N1 séu teknar sem dæmi, þá eru þar í hávegum hafðar samlokur í plastpakkningum, pylsur með gúmmulaði, gillaðar samlokur og hamborgarar með sósu og salati.
Meira
21. júlí 1936 Sverðfisk rak á land við Breiðdalsvík, en fá dæmi voru þess að slíkur fiskur hefði fundist norðar en við Englandsstrendur. Fiskurinn var 265 sentimetrar á lengd, þar af var sverðið 78 sentimetrar. 21.
Meira
Sund Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Anton Sveinn McKee úr Sundfélaginu Ægi náði um helgina fjórtánda besta tíma ársins í heiminum í 200 metra bringusundi karla og tvíbætti Íslandsmetið í greininni á L.A. boðsmótinu í sundi í...
Meira
Sundkappinn Anton Sveinn McKee gerði það gott á L.A. boðsmótinu í Bandaríkjunum um helgina. Hann tvíbætti Íslandsmetið í 200 metra bringusundi og á nú fjórtánda besta tíma ársins í heiminum í greininni. Þá setti hann Íslandsmet í 400 metra skriðsundi.
Meira
Körfubolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik kom heim í gær frá St. Pölten í Austurríki en þar tók liðið þátt í Evrópukeppni smáþjóða.
Meira
Danmörk Midtjylland – Bröndby 3:1 • Eyjólfur Héðinsson var ekki í leikmannahópi Midtjylland. OB – Hobro 1:2 • Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn með OB.
Meira
Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson skoraði fjórtánda deildarmark sitt í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar hann skoraði seinna mark Vålerenga í 2:0-sigri liðsins á Strömsgodset, meisturum síðasta árs.
Meira
IFK Gautaborg – Mjällby 3:1 • Hjálmar Jónsson sat allan leikinn á varamannabekk Gautaborgar. • Guðmann Þórisson lék allan leikinn með Mjälby. Gefle – Halmstad 2:0 • Skúli Jón Friðgeirsson lék allan leikinn með Gefle.
Meira
Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Eyjamenn losuðu sig úr fallbaráttunni í bili í það minnsta með þriðja sigri sínum í röð í efstu deild en ÍBV lagði Fram að velli í Eyjum í gær, 2:0.
Meira
Norður-Írinn Rory McIlroy stóð uppi sem sigurvegari opna breska meistaramótsins í golfi í gær á Royal Liverpool-vellinum. McIlroy hafði forystu eftir fyrsta hring og hélt henni allt til loka.
Meira
Á Fylkisvelli Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það er ekki alltaf spurt að því hvort liðið skapar sér fleiri marktækifæri og leikur betur. Raunar er sjaldnast spurt að því vegna þess að það sem skiptir máli er að skora fleiri mörk en mótherjinn.
Meira
Á Þórsvelli Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Þrátt fyrir að ekki væri skorað í viðureign Þórs og Keflavíkur á Akureyri í gær fengu áhorfendur töluvert fyrir peninginn.
Meira
Stjörnumenn eru enn án taps eftir 12 leiki í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Stjarnan vann 3:1-útisigur á Fylki í gærkvöld í Árbænum og tók um leið toppsætið. Reyndar getur FH endurheimt toppsætið í kvöld þegar FH sækir Breiðablik heim.
Meira
Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gær. Keflavík gerði markalaust jafntefli á Akureyri gegn Þór. Stjarnan vann Fylki í Árbæ og eru Garðbæingar taplausir á toppnum.
Meira
Framtíð Guðlaugs Victors Pálssonar, leikmanns N.E.C. Nijmegen í Hollandi, skýrist vonandi á næstu dögum að eigin sögn en hann er á förum frá félaginu sem féll úr hollensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Meira
Opna breska Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sigraði í gær á Opna breska meistaramótinu í golfi sem haldið var á Royal Liverpool-vellinum í Bretlandi.
Meira
Valur og Þór/KA gerðu 1:1 jafntefli í fyrsta leik 10. umferðar í Pepsi-deild kvenna í gær en Valskonur fengu á sig jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Mist Edvardsdóttir í Val fékk að líta rauða spjaldið eftir einungis 30.
Meira
Viking – Lilleström 0:0 • Indriði Sigurðsson fyrirliði og Sverrir Ingi Ingason léku allan leikinn með Viking. Björn Daníel Sverrisson og Jón Daði Böðvarsson voru í byrjunarliðinu en var skipt af velli á 62. og 83. mínútu.
Meira
Á Hlíðarenda Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Valsmönnum virðist ætla að ganga frekar illa að verja vígið sitt á Hlíðarenda í sumar. Liðið hefur leikið fimm leiki á Vodafone-vellinum í sumar og tapað þremur þeirra.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.