ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Landsmóti skáta á Akureyri lýkur um helgina. Þúsundir manna hafa verið saman á Hömrum í nokkra daga í blíðviðri og fengist við margslungin verkefni. Fjölmargir útlendir skátar hafa verið á Hömrum í vikunni, m.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 666 orð
| 3 myndir
Ókeypis aðgangur er að Unglingalandsmóti UMFÍ, utan hvað skráningargjald fyrir hvern keppanda er 6.000 kr. Ekki er innheimt gjald á tjaldsvæði mótsins, utan hvað fólk sem er í farhýsum greiðir fyrir rafmagnstengingu og slíkt.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 114 orð
| 1 mynd
Þótt ekki sé lengur talin hætta á skriðuföllum með tilheyrandi flóðbylgju í Öskjuvatni vilja almannavarnir hafa varann á og verður því umferð ferðafólks við Öskju takmörkuð áfram næstu daga.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 306 orð
| 1 mynd
Skúli Halldórsson sh@mbl.is Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segist í samtali við Morgunblaðið vera ánægður með þann árangur sem náðst hefur með innleiðingu rafrænna framtala.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 264 orð
| 2 myndir
Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli eru langefstir eftir forkeppnina í tölti í opnum flokki á Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem fram fer á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Þeir fengu 8,70 í einkunn.
Meira
Rússneskir vísindamenn töpuðu í vikunni sambandi við gervihnött sem inniheldur meðal annars hóp eðla og annarra dýra. Unnið er að því að ná aftur stjórn á hnettinum sem var skotið á loft um síðustu helgi.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 553 orð
| 2 myndir
Stangveiði Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Stangveiðimenn á Suðurlandi eru farnir taka gleði sína á ný en svo virðist vera sem smálaxi sé að fjölga þar í ám en smálaxagöngur hafa verið með minnsta móti í ár.
Meira
Hægt er að fá þriggja herbergja íbúð við Hringbraut, 96 fermetra hæð í austurbæ Reykjavíkur, 267 fermetra einbýlishús með átta herbergjum á Eskifirði eða 264 fermetra hundrað ára gamalt hús í Vestmannaeyjum fyrir 35 milljónir króna.
Meira
Síðasta vika var sú blóðugasta frá því að stríðið í Sýrlandi hófst en yfir 1.700 manns eru taldir liggja í valnum í átökum síðustu daga. Fregnir bárust af því í gær að liðsmenn Isis hefðu náð stórri herstöð í nágrenni borgarinnar Raqqa á sitt vald.
Meira
Óvenjumargir einstaklingar hafa undanfarna daga greinst með niðurgang af völdum kampýlóbakters. Þórólfur Guðnason, settur sóttvarnalæknir, segir að vart hafi orðið við sýkinguna víða um land og ekki sé um sameiginlega orsök að ræða.
Meira
Flugriti flugvélar alsírska flugfélagsins Air Algerie sem hrapaði í Malí á fimmtudag er fundinn. Enginn þeirra 116 sem voru um borð komst lífs af.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 149 orð
| 1 mynd
Leirdalsheiði, vegur F839 sem liggur að göngusvæði í Fjörðum og á Látraströnd, er enn lokuð vegna snjóa. Gunnar Bóasson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni á Húsavík, segir hana ekki hafa opnast í fyrra fyrr en bændur fóru að sækja fé sitt.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 164 orð
| 1 mynd
Franskir dagar verða haldnir á Fáskrúðsfirði um helgina og voru þeir formlega settir í gærkvöld en bæjarhátíðin hefur verið haldin árlega síðan 1996.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 1442 orð
| 9 myndir
Sviðsljós Ómar Garðarsson omar@eyjafrettir.is Við höldum hátíð hér í Vestmannaeyjum í dag til að fagna nýjum Sigurði – flaggskipi Ísfélags Vestmannaeyja hf.
Meira
Larry Spotted Crow Mann er af ættflokki nipmuc-indíána í Massachusetts í Bandaríkjunum. Hann er rithöfundur, skáld, sögumaður og trommari. Hann heldur fyrirlestra víða um heim, þar sem hann hvetur fólks til meðvitundar um stöðu indíána og náttúrunnar.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 655 orð
| 2 myndir
Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jökull Tómasson, eigandi K Apartments, er með 57 íbúðir í útleigu í miðbæ Reykjavíkur. Hann segir flest íbúðahótelin greiða 20-27% þóknun af söluverði gistingar til bókunarsíðna á borð við Booking og Expedia.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tæknirisinn Google hefur samþykkt um helming þeirra 90.000 beiðna sem hann hefur fengið um að afmá niðurstöður úr leitarvél sinni í kjölfar úrskurðar Evrópudómstólsins um rétt einstaklinga til að vera gleymdir.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 164 orð
| 1 mynd
Aflabrögð á makrílveiðum hafa verið misjöfn undanfarið. Haft er eftir Magnúsi Kristjánssyni, skipstjóra á ísfisktogaranum Sturlaugi H. Böðvarssyni AK, á heimasíðu HB Granda, að það helgist fyrst og fremst af stærð veiðarfæranna sem notuð eru.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 467 orð
| 3 myndir
Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa nú til meðferðar erindi varðandi hanagal sem berst frá bænum Suður-Reykjum í sveitarfélaginu.
Meira
Myndarleg Tröllin á Bankastræti minna á Hollywood-stjörnur vegna þess að þau eru svo stæðileg á velli að þau fá aldrei stundlegan frið fyrir fólki sem vill láta taka myndir af sér með...
Meira
Stríður straumur ferðamanna hefur legið á Austurland í sumar, en þar hefur verið mikil veðurblíða. Sólin hefur einnig skinið á Norðurlandi, en um helgina lýkur Landsmóti skáta á Akureyri og Mærudagar verða á Húsavík svo nóg er af fólki á svæðinu.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
Frægt málverk af Bjarna heitnum Benediktssyni, fyrrverandi forsætisráðherra og borgarstjóra í Reykjavík á árunum 1940 til 1947, gæti verið enn eina ferðina á leið upp á vegg í fundarherberginu í Höfða.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 941 orð
| 8 myndir
Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Til stendur að gera leikna kvikmynd um leiðtogafund þeirra Ronalds Reagans og Mikhails Gorbachevs, sem haldinn var í Höfða, í Reykjavík í október 1986.
Meira
Baldur Arnarson Þorsteinn Ásgrímsson Raunhæft er að íbúðahótel geti haft um og yfir milljón króna á mánuði í tekjur af leigu íbúðar í Reykjavík miðað við algenga meðalnýtingu. Fjallað er um tekjumöguleika íbúðahótela í Morgunblaðinu í dag.
Meira
Ekkert hefur spurst til manns sem stal ísbjarnarskinni úr verslun við Laugaveg um síðustu helgi. Guðmundur Sigurðsson, verslunarstjóri The Viking, verðlagði skinnið á 1,2 milljónir króna.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 181 orð
| 1 mynd
Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Opnað var fyrir umferð frá gatnamótum Hverfisgötu og Barónsstígs að Vitastíg í gær en áfram er unnið að opnun kaflans frá Barónsstíg að Snorrabraut.
Meira
Forvitnileg og ókeypis kammerveisla verður í Hofi í dag þegar á svið stíga hljóðfæraleikarar af skemmtiferðaskipinu Black Watch, sem leggur að bryggju í morgunsárið. Skv.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 592 orð
| 3 myndir
Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Norðmenn lýstu yfir því í fyrradag að öryggisgæsla yrði efld vegna upplýsinga um að árás hryðjuverkamanna gæti verið yfirvofandi.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 109 orð
| 1 mynd
Vestmannaeyingar fjölmenntu á bryggjuna þegar Sigurður VE 15, nýtt uppsjávarskip Ísfélags Vestmannaeyja, kom til heimahafnar um hádegisbil í gær.
Meira
Þyrla Landhelgisgæslu Íslands og björgunarsveitir frá Hellu, Hvolsvelli og Landeyjum voru í gærmorgun kallaðar út vegna rútubíls sem sat fastur með 15 farþega innanborðs í Steinsholtsá á Þórsmerkurleið.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 296 orð
| 1 mynd
Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Norræni sumarháskólinn hófst formlega í Árskóla á Sauðárkróki í gærmorgun en þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem háskólinn er haldinn á Íslandi.
Meira
Um 230.000 manns hafa flúið heimkynni sín í austanverðri Úkraínu vegna átaka milli aðskilnaðarsinna og stjórnarhersins, að sögn talsmanns flóttamannafulltrúa Sameinuðu þjóðanna í gær. Talsmaðurinn sagði að um 100.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 392 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Almannavarnir vilja hafa varann á og munu því takmarka áfram umferð um Öskjusvæðið, líkt og gert hefur verið undanfarna daga, í kjölfar berghlaupsins mikla á mánudagskvöld.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 108 orð
| 1 mynd
Laugardaginn 26. júlí klukkan 14 verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, einkasýning Þórdísar Jóhannesdóttur undir heitinu „Ummyndun“. Þar sýnir hún röð ljósmynda með ljóðrænu yfirbragði sem hún hefur unnið að undanfarið.
Meira
Útför Vilhjálms Hjálmarssonar, bónda og fyrrverandi þingmanns og ráðherra, var gerð frá Mjóafjarðarkirkju í gær en hann andaðist á heimili sínu Brekku í Mjóafirði 14. júlí sl.
Meira
Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is „Makríllinn veiðist best á morgnana og á kvöldin. Makríllinn veiðist samt ekkert á nóttunni. Við veiðum venjulega allan daginn frá fjögur á morgnana til tíu á kvöldin.
Meira
Yfir fjörutíu starfsmenn Grænfriðunga hafa krafist þess að Pascal Husting, yfirmaður alþjóðlegra verkefna samtakanna, segi af sér eftir að upplýst var um að hann notaði flugvél til að fara til vinnu í Hollandi frá heimili sínu í Lúxemborg.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 116 orð
| 1 mynd
Eyþór Ingi Guðmundsson, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík, var við veiðar í Eystri-Rangá í vikunni ásamt föður sínum, Guðmundi Jóni Friðrikssyni, og afa sínum, Friðriki Guðmundssyni.
Meira
26. júlí 2014
| Innlendar fréttir
| 651 orð
| 2 myndir
Vegfarendur í Reykjahlíð í Mývatnssveit ráku margir hverjir upp stór augu þegar forláta bifreið af gerðinni Plymouth renndi upp að bensínstöð þar í sveit.
Meira
Mikil reiði og sorg ríkir í Hollandi eftir hinn hörmulega atburð þegar farþegavél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines var skotin niður yfir Úkraínu.
Meira
Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það eru 800 ár liðin á þessu ári, að sögn 29. júlí, frá fæðingu Sturlu Þórðarsonar, sagnaritarans mikla. Við höldum upp á það sunnudaginn 27. júlí.
Meira
Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8.
Meira
Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa.
Meira
Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Lengi hafa menn velt vöngum yfir höfundi Njálu. Eitt af þeim nöfnum sem oft heyrist nefnt í því samhengi er einmitt Sturla Þórðarson en rithöfundurinn Einar Kárason er hallur undir þessa kenningu.
Meira
Jay og Annie hafa verið gift í áratug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið setið á hakanum í dagsins önn svo þau ákveða að taka upp kynlífsmyndband sem fer óvart í almenna umerð. Metacritic 36/100 IMDB 4.
Meira
Bandaríski uppistandarinn Dean Young mun efna til veislu á Bar 11 við Hverfisgötu 18 í kvöld klukkan 21.30 en þar hyggst hann skemmta gestum með sínu sérstæða gríni.
Meira
Um þessar mundir eru hundrað ár frá því að ríki Habsborgarættarinnar á Dónárslóðum hóf stríð gegn Serbíu vegna þess að leyniþjónusta Serba var talin viðriðin morð á austurríska ríkisarfanum, Frans Ferdinand, og konu hans í Sarajevo.
Meira
Eftir Berg Þorgeirsson: "Snorri Sturluson er órjúfanlegur hluti af sjálfstæðisbaráttu Noregs því með skrifum sínum í Heimskringlu um norsku konungana staðfesti hann mikilvægan þátt í sögu landsins."
Meira
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Raunveruleg gæska Guðs verður ekki mæld í heilsufari okkar, fjárhagsstöðu, ævilengd eða hversu fáum eða mörgum vonbrigðum við verðum fyrir um ævina."
Meira
Mikil spenna hefur einkennt aðdraganda Ólympíumótsins í Tromsö en um tíma þurftu mótshaldarar þar að starfa undir hótunum frá FIDE vegna reglugerðarbrota rússneska skáksambandsins sem alltof seint tilkynnti lið sitt í kvennaflokknum.
Meira
Óregluleg beyging sjaldgæfra orða vefst fyrir mörgum. Mörg þessara orða eru forn og voru eitt sinn algeng en eru það ekki lengur. Þess vegna reynist mörgum erfitt að beygja þau.
Meira
Gunnar Dofri Ólafsson: "Einu sinni gerðu vísindamenn tilraun. Fimm apar voru í búri. Í búrinu var stigi. Við enda stigans var banani. Í hvert skipti sem einhver apanna klifraði stigann til að ná í bananann var ísköldu vatni sprautað á hina fjóra."
Meira
Eftir Ámunda Ólafsson: "Það er mjög brýnt að skylduaðild að lífeyrissjóðum verði afnumin og launþegar fái frelsi til að ráðstafa sínum lífeyri eftir breyttum reglum en halda áður áunnum réttindum."
Meira
Minningargreinar
26. júlí 2014
| Minningargreinar
| 1074 orð
| 1 mynd
Guðrún Ragnheiður Gísladóttir Thorlacius fæddist 17. október 1924 í Saurbæ á Rauðasandi. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 26. júní 2014. Foreldrar Guðrúnar voru Gísli Ó.
MeiraKaupa minningabók
Svavar Guðni Svavarsson fæddist við Bergþórugötu í Reykjavík 21.1. 1934. Hann lést þann 28. júní 2014 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Svavars voru Sigríður Ólafsdóttir, f. á Garðsstöðum í Ögurhreppi í Ísafjarðardjúpi, f. 27.4. 1912, d. 25.3.
MeiraKaupa minningabók
26. júlí 2014
| Minningargreinar
| 2113 orð
| 1 mynd
Þuríður Sigurðardóttir kennari fæddist í Reykjavík 17. maí 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Sigríður Emilía Bergsteinsdóttir húsmóðir, f. 12.11. 1907, d. 30.8.
MeiraKaupa minningabók
Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, segir að afkoma samstæðunnar á öðrum fjórðungi ársins sé í samræmi við væntingar sínar.
Meira
Upplýsingatæknifyrirtækið Omnis hefur samið við Microsoft um að gerast söluaðili fyrir Windows Azure. Samningurinn er liður í því markmiði Omnis að verða leiðandi í skýjaþjónustu en fyrirtækjum sem nota Azure-tölvukerfið hefur fjölgað mjög hér á landi.
Meira
IFS greining spáir því að rekstrartekjur Icelandair Group aukist um 12% á milli ára og verði 286 milljónir Bandaríkjadala, sem jafngildir tæpum 33 milljörðum króna, á öðrum fjórðungi ársins. Þá telur IFS að EBITDA félagsins, þ.e.
Meira
Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) hefur breytt horfum sínum fyrir fjárhagslegan styrkleika Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) úr stöðugum í jákvæðar.
Meira
Tekjur fjarskiptarisans Vodafone drógust saman á öðrum fjórðungi ársins. Samdrátturinn skýrist að mestu leyti af harðnandi samkeppni á spænska farsímamarkaðinum þar sem tekjur Vodafone drógust saman um meira en 15% .
Meira
Höfundar bókarinnar Útivist og afþreying fyrir börn – Reykjavík og nágrenni, þær Lára og Sigríður, halda úti áhugaverðri vefsíðu. Þar er að finna eitt og annað sniðugt sem foreldrar og börn geta gert saman.
Meira
Í dag, laugardaginn 26. júlí klukkan 14, verður haldið af stað í druslugöngu. Í Reykjavík hefst gangan við Hallgrímskirkju og verður gengið niður Skólavörðustíg, Bankastræti og endað á Austurvelli. Þar taka við fundarhöld og tónleikar.
Meira
Roller Derby á Íslandi og Reykjavíkurborg standa fyrir hjólaskautaviðburðum víðsvegar um borgina í sumar. Í dag, laugardaginn 26. júlí, veður skautað með fram sjónum frá Nauthólsvík.
Meira
Tvítugri sveitastúlku frá Vopnafirði varð ekki um sel þegar hún sigldi í bandarísku herskipi að New York árið 1945. Henni leist ekkert á þessi háhýsi sem fyrir augu bar og runnu á hana tvær grímur.
Meira
Einar fæddist á Selfossi 26.7. 1974, og ólst þar upp ásamt þremur bræðrum sínum og eru þeir enn allir búsettir þar. Hann gekk í Barnaskóla og Gagnfræðaskóla Selfoss og var eina önn í Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Meira
Árátta er tilhneiging , sem getur verið sjúkleg, ellegar ástríða . Upphafleg merking er e.t.v. „ásókn illra anda,“ segir í Ísl. orðsifjabók. Fyrri hlutinn, ár , merkir ýmist púki , engill eða sendiboði .
Meira
Reykjavík Magdalena Ísold fæddist 28. maí. Hún vó 3.350 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Margrét Gunnlaugsdóttir og Andri Davíð Pétursson...
Meira
Systurnar Sóley Erla Ólafsdóttir og Edda Sóley Þórisdóttir sem söfnuðu dóti á tombólu og seldu í Hafnarfirði bættu 6.206 kr. við fyrri upphæð og gáfu hjálparstarfi Rauða krossins ágóðann öðru...
Meira
Laugardagur 95 ára Friðrik Glúmsson 90 ára Ragnhild Johanne Röed 85 ára Inga Nancy Wendel 80 ára Fríða Kristín Gísladóttir Svava Sumarrós Ásgeirsdóttir 75 ára Anna Pálsdóttir Gíslína Jóhannesdóttir Guðmundur Baldursson Guðmundur Guðmundsson Högni...
Meira
Áfengissala og kostnaður við útfarir Ég hef á ákveðinn hátt áhyggjur af því að áfengi verði selt í matvörubúðum. Ég minnist þó vesens varðandi sölu bjórs um árið sem reyndist óþarft áhyggjuefni.
Meira
Jóhannes er 26 ára gamall lögfræðingur og vinnur hjá Viðskiptablaðinu. „Það er frábært að vinna hjá Viðskiptablaðinu, það er ómetanlegt að kynnast svona mörgum þáttum og mörgu fólki úr viðskiptalífinu frá fyrstu hendi.
Meira
Kanadíski rithöfundurinn Douglas Coupland er í uppáhaldi hjá Víkverja og mælir hann með bókum hans. Coupland er meira að segja Íslandsvinur en hann var gestur á Bókmenntahátíð Reykjavíkur í fyrra.
Meira
26. júlí 1930 Jón Sveinsson, Nonni, 72 ára rithöfundur og prestur, var kjörinn heiðursborgari Akureyrarbæjar þegar hann kom til Eyjafjarðar í fyrsta sinn síðan hann hélt til útlanda sextíu árum áður.
Meira
Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður fæddist í Sætúni í Vestmannaeyjum 26.7. 1923. Foreldrar hans voru Sigurjón Árnason, bóndi og smiður í Pétursey í Mýrdal, og Sigríður Kristjánsdóttir húsfreyja.
Meira
1. deild karla Selfoss – Víkingur Ó 0:2 Eyþór Helgi Birgisson 17. (víti), Þorsteinn Már Ragnarsson 64. Staðan: Leiknir R. 1283123:727 ÍA 1380528:1424 Þróttur R. 1373320:1424 Víkingur Ó.
Meira
Í Kópavogi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Breiðablik og Stjarnan áttust við í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. Stjörnukonur hrósuðu sigri, 1:0 með marki frá Hörpu Þorsteinsdóttur seint í fyrri hálfleik.
Meira
A ndri Ólafsson , fyrrverandi fyrirliði Eyjamanna í knattspyrnu, er kominn aftur í raðir ÍBV eftir fjarveru í hálft annað ár. Andri hefur leikið með Grindavík í 1.
Meira
26. júlí 1983 Einar Vilhjálmsson kastar fyrstur Íslendinga spjóti yfir 90 metra þegar hann sigrar í keppni Norðurlandanna við Bandaríkin í Stokkhólmi.
Meira
Didier Drogba segir að það hafi verið mjög auðvelt að taka ákvörðun þegar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafði samband við sig og falaðist eftir kröftum hans á Brúnni á ný, en Drogba skrifaði undir eins árs samning við Lundúnaliðið í gær.
Meira
G uðbjörg Gunnarsdóttir , landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er á leið í aðgerð á hné og getur ekki byrjað að spila með nýja liði sínu, Lilleström í Noregi, eftir sumarfríið eins og til stóð. Guðbjörg staðfesti það við mbl.
Meira
Golf Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það eru líklega flestir aðrir en bestu kylfingar landsins sem kvarta sáran yfir vætutíð suðvesturhornsins.
Meira
Englendingurinn nýi í röðum enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, Adam Lallana mun líklega koma til með að missa af byrjun tímabilsins en hann meiddist á hné á æfingu liðsins sem er um þessar mundir í æfingaferð í Bandaríkjunum.
Meira
Skoski framherjinn Steven Lennon hefur snúið aftur í Pepsi-deild karla, en FH-ingar hafa náð samkomulagi um kaupverðið á leikmanninum við norska liðið Sandnes Ulf.
Meira
Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stjarnan og FH hafa tryggt sér 390 þúsund evrur hvort félag, rúmar 60 milljónir króna, fyrir frammistöðu sína í Evrópudeildinni í knattspyrnu.
Meira
Einn leikur fór fram í 1. deild karla í gærkvöldi þegar Selfoss tapaði 2:0 gegn Víkingi Ólafsvík. Þorsteinn Már Ragnarsson var að leika sinn fyrsta leik fyrir Ólsara eftir að hann var lánaður frá KR á dögunum og hann byrjaði heldur betur með látum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.