Greinar miðvikudaginn 30. júlí 2014

Fréttir

30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Árstíðabundinn veitingastaður

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Í Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað á Ísafirði er rekinn veitingastaður í einu elsta húsi bæjarins. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 648 orð | 5 myndir

„Þetta er í raun ekki fólki bjóðandi“

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við erum vægast sagt orðin langþreytt á þessu ástandi. Ofaníburður í veginum er mjög lélegur og verður ein steypudrulla ef hann er heflaður í bleytu eins og gert var. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 133 orð

Bilað öryggisbelti virðist orsök slyssins

Talið er að bilað öryggisbelti hafi orsakað slysið í Terra Mítica, sem kostaði Andra Frey Sveinsson lífið 7. júlí sl. Þetta er fyrsta kenning spænsku lögreglunnar, sem rannsakar slysið. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Blús í byrjun verslunarmannahelgar

Blúsveisla verður á Café Rosenberg við Klapparstíg í Reykjavík föstudagskvöldið 1. ágúst. Flytjandi kvöldsins verður hljómsveit sem ber hið frumlega nafn Gorelick en hún leikur blús- og fönktónlist. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Bærinn tapaði 200 milljónum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Drón á flugi yfir þjóðhöfðingjum á Þingvöllum

Heimsóknum ferðamanna í þjóðgarðinn í Þingvöllum hefur fjölgað um 25% í sumar og stefnir í að yfir 600 þúsund ferðamenn komi í þjóðgarðinn. Með öllum þeim sem aka í gegn fer fjöldinn vel yfir milljón. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Eggert

Leifsstyttan klifin Sprækri og kattliðugri stúlku hjálpað niður af stalli styttunnar af Leifi Eiríkssyni á Skólavörðuholtinu, fyrir framan Hallgrímskirkjuna, eftir skemmtilega... Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Endurgreiðslutími námslána að lengjast

Sviðsljós Skúli Halldórsson sh@mbl.is Lánasjóður íslenskra námsmanna gaf í gær út ársskýrslu sína fyrir skólaárið 2012 til 2013. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Er alltaf að heyra um fólk sem er eldra en ég

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Guð hefur gefið mér margt til að gleðjast yfir,“ segir Margrét Þórarinsdóttir, sem er 100 ára í dag. Hún fæddist í Teigi í Vopnafirði, 30. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fjárfestingafélagið Eyrir tapaði 3 milljörðum á árinu 2013

Fjárfestingafélagið Eyrir Invest tapaði um 19,2 milljónum evra, jafnvirði 2,97 milljarða króna, á síðasta ári. Tap Eyris á síðustu tveimur árum nemur samtals ríflega fimm milljörðum. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Frekari lækkun tryggingagjalds?

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir ánægjulegt hversu mikið dró úr atvinnuleysisbótagreiðslum í fyrra, miðað við árið 2012. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Glampandi sól og galdrakarlar á ferðinni

Þessir ungu piltar höfðu klætt sig upp á og þrömmuðu eins og herforingjar um götur borgarinnar í gær, líklega í leit að ævintýrum. Sólargeislarnir sem léku við höfuðborgarbúa í gær drógu marga út úr húsum og mikið mannlíf var í bænum. Meira
30. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gríðarmikill eldur í geymslu olíubirgða

Stjórnvöld á Ítalíu í samstarfi við orkufyrirtækið ENI hafa tekið þá ákvörðun að senda sjö flugvélar sem sérhannaðar eru til slökkvistarfa til hafnarborgarinnar Trípolí í Líbíu. Meira
30. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hitabylgja veldur dauðsföllum

Minnst 15 hafa nú týnt lífi í Japan undanfarna viku vegna mikillar hitabylgju sem nú ríður yfir landið. Að sögn stjórnvalda þar í landi hafa um 8. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Hitinn fór yfir 20° tíu sinnum í júlí á Húsavík

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Samkvæmt hitamælingum Veðurstofunnar fór hitinn tíu sinnum yfir 20° á Húsavík í júlímánuði. Mikil veðurblíða hefur leikið um Norður- og Austurland í júlí. Meðalhitinn í Húsavík hefur verið 15,4° samkvæmt mælingum kl. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 646 orð | 3 myndir

Kvartað undan drónum

Þjóðgarðsvörður og starfsmenn hans hafa í nógu að snúast en Ólafur Örn segir nýjasta viðfangsefnið vera kvartanir undan svonefndum drónum, eða flygildum, sem sveima yfir Almannagjá og víðar um þjóðgarðinn. Meira
30. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Létu sprengjum rigna yfir íbúa Gaza-svæðisins

Ísraelskar hersveitir létu sprengjum rigna yfir Gaza-svæðið í gær en talið er að yfir 100 Palestínumenn hafi fallið í aðgerðinni. Segjast Ísraelsmenn vera búnir undir langvarandi hernað. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 170 orð

Milljarður í afgang í fyrra

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Atvinnuleysistryggingasjóður greiddi í fyrra út um 23% lægri bætur en á árinu 2012 og nam tekjuafgangur af rekstri sjóðsins 1.055 milljónum króna, samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Sjóðurinn var rekinn með 2. Meira
30. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 85 orð

Ók yfir hóp af sofandi pílagrímum

Ökumaður vöruflutningabíls á Indlandi varð 12 pílagrímum úr röðum hindúa að bana þegar hann ók bifreið sinni yfir fólkið. Átti atvikið sér stað í norðausturhluta landsins en hópurinn hafði fundið sér náttstað við hlið fjölfarins vegar. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Rauðar íslenskar á markaðinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrstu rauðu íslensku kartöflurnar þetta sumarið eru komnar í verslanir. Lítið magn í upphafi en neytendur virðast taka þeim fagnandi því þær stoppa stutt við. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ráðin sveitarstjóri í Húnaþingi

Guðný Hrund Karlsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Húnaþings vestra. Er Guðný Hrund fyrsta konan sem gegnir starfi sveitarstjóra þar. Meira
30. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Rufu samkomulag

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ráðamenn vestanhafs segja Rússa nú hafa rofið svonefnt INF-samkomulag um meðaldrægar kjarnaeldflaugar eftir að þeir skutu á loft stýriflaug, sem borið getur kjarnaodd, í tilraunaskyni. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Símon Hallsson

Símon Hallsson, löggiltur endurskoðandi og fyrrverandi borgarendurskoðandi, andaðist á heimili sínu að Vogalandi 8 þann 28. júlí sl., 68 ára að aldri. Hann var fæddur 2. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

Skipulagsyfirvöld stöðvi „stjórnleysi“ í leigu hótelíbúða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sú þróun að einkaaðilar leigi út íbúðir í fjölbýlishúsum í skammtímaleigu til ferðamanna er óheillavænleg og hljóta stjórnvöld að sporna við því með breytingum á lögum um fjöleignarhús. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð

Slasaðist eftir bílveltu í Fagradal

Ungur maður slasaðist alvarlega eftir bílveltu sem átti sér stað um klukkan hálfsjö í gærmorgun í Fagradal. Ökumaðurinn var á leið um dalinn til Egilsstaða þegar hann missti stjórn á bílnum sem valt nokkrar veltur. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sólarlandastemning á Húsavík í sumar

Sannkölluð Miðjarðarhafsstemning hefur verið á Húsavík í júlímánuði. Íslenskir ferðamenn hafa sótt þangað í sólina og mannlífið er eftir því. Veitingamenn hafa dregið borð og stóla út á stéttir og palla. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Starfsleyfi til staðar hjá lóninu

Deilur landeigenda við Jökulsárlón hafa undanfarið verið til umfjöllunar. Í frétt Morgunblaðsins á mánudaginn var talað við bæjarstjóra sveitarfélagsins Hornafjarðar, Björn Inga Jónsson, og kom fram að fyrirtækið Ice Lagoon hefði ekki stöðuleyfi. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Tækifærissinnar í skógum nýta sumarið vel

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tré hafa vaxið vel í sumar, eins og annar gróður. „Ég á fastlega von á sprotum upp á einn metra eða meira hjá mestu tækifærissinnunum,“ segir Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri þjóðskóganna hjá Skógrækt ríkisins. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 1098 orð | 12 myndir

Uppbygging Frakkastígsreits að hefjast

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félagið Blómaþing áformar að hefja framkvæmdir við svonefndan Frakkastígsreit í Reykjavík í haust. Eigendur félagsins eru Þorsteinn Pálsson, Kristján Magnason og Hulda Sif Þorsteinsdóttir. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Uppbygging við Frakkastíg hefst

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefnt er að því að hefja uppbyggingu á svonefndum Frakkastígsreit í miðborg Reykjavíkur í haust. Félagið Blómaþing stendur að framkvæmdinni og herma heimildir Morgunblaðsins að kostnaðurinn sé 3-4 milljarðar króna. Meira
30. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Upplýsingar berast rannsakendum

Hollenska lögreglan, sem fer með rannsóknina á hrapi malasísku farþegaþotunnar MH17, hefur fengið 150 ljósmyndir og myndbönd frá fólki sem telur sig geta veitt rannsakendum vísbendingar um atvikið. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Útför Jóns Hákonar frá Hallgrímskirkju

Útför Jóns Hákonar Magnússonar, fjölmiðlamanns og fyrrverandi framkvæmdastjóra KOM, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Séra Bjarni Þór Bjarnason jarðsöng. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Veðrið hefur áhrif á hvalveiðarnar

Hið óstýriláta veðurfar sem einkennt hefur suðvesturhorn landsins síðustu vikur hefur haft áhrif á hvalveiðarnar að mati veiðimanna. Gunnlaugur F. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Vekur spurningar um tilveruna

Myndlistarsýning Joris Rademaker verður opnuð í myndlistarsal SÍM, Hafnarstræti 16, föstudaginn 1. ágúst kl. 16-18. Joris er hollenskur en hefur verið búsettur hérlendis í 20 ár. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Væta víðast hvar um verslunarmannahelgi

Búast má við vætu víðast hvar um helgina. Að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands mun á föstudag hvessa á Vestfjörðum, en að mestu verður þurrt vestanlands. Meira
30. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Yfir 200 lyf á biðlistum hjá lyfjadreifingarfyrirtækjum

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Lyfið Atacor, í 40 mg styrkleika, sem er blóðfitulækkandi lyf og framleitt af Actavis, hefur ekki verið fáanlegt að undanförnu. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júlí 2014 | Leiðarar | 220 orð

Svigrúm til frekari lækkunar

Frekari lækkun tryggingagjalds og fleiri skatta er þjóðþrifamál Meira
30. júlí 2014 | Leiðarar | 313 orð

Tvíbent vopn

Evrópuríkin urðu nú að láta undan þrýstingi Bandaríkjamanna Meira
30. júlí 2014 | Staksteinar | 180 orð | 2 myndir

Þrífast trúðar á slúðri?

Það virðist ganga mikið á þótt sól sé hátt á lofti og skammdegið sé enn í órafjarlægð. Páll Vilhjálmsson blaðamaður skrifar: Vina- og kunningjahópur Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, sem saksótti Geir H. Meira

Menning

30. júlí 2014 | Menningarlíf | 711 orð | 1 mynd

Áratug fagnað í Hörpu

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Framundan eru stórtónleikar í Eldborgarsal Hörpu. Þar munum við skauta í gegnum okkar bestu lög að okkar mati, ekki endilega þau vinsælustu. Meira
30. júlí 2014 | Bókmenntir | 242 orð | 1 mynd

„Ástin er kjarninn í lífinu“

„Í Sólstöðulandinu er ég með fleiri ljóð um börn en áður hafa verið í bókum mínum og ástæðan er sennilega sú að barnabörnin mín eru mér mjög náin og hafa áhrif á hugsunina. Meira
30. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 60 orð | 2 myndir

Dawn of the planet of the apes

Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8. Meira
30. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Hercules

Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Meira
30. júlí 2014 | Menningarlíf | 558 orð | 3 myndir

Hvítir djöflar u ndir vopnum

Þegar ég sá svipinn á DD gerði ég mér grein fyrir því að ég væri í djúpum skít. Meira
30. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 490 orð | 7 myndir

Nikulás í sumarfríi Nikulást litli í sumarfríi er önnur kvikmyndin í...

Nikulás í sumarfríi Nikulást litli í sumarfríi er önnur kvikmyndin í röðinni um Nikulás litla. Myndirnar eru gerðar eftir heimsþekktum barnabókum Renés Coscinny og Jeans-Jacques Sempé um Nikulás litla. IMDB 5. Meira
30. júlí 2014 | Menningarlíf | 907 orð | 2 myndir

Nýr einleikur ekki fyrir lofthrædda

Raunar var það svo vel gert, að ég gleymdi því fljótlega að um einleik væri að ræða – það var sem öll áhöfnin stæði á sviði. Meira
30. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Sex Tape

Jay og Annie hafa verið gift í áratug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið setið á hakanum í dagsins önn svo þau ákveða að taka upp kynlífsmyndband sem fer óvart í almenna umerð. Metacritic 36/100 IMDB 4. Meira
30. júlí 2014 | Menningarlíf | 604 orð | 1 mynd

Skynveran er skítug og hæg

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ég er að vinna að plötunni Skynvera um þessar mundir en ég hef verið að taka hana upp í nýja heimastúdíóinu mínu við Ingólfstorg. Meira
30. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 433 orð | 1 mynd

Taumlaus gleði í Trékyllisvík

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Á laugardaginn kemur verður efnt til dansskemmtunar, ekta sveitaballs, á vegum heimamanna og mun sveitin Blek og byttur koma fram í Trékyllisvík á Ströndum. Meira
30. júlí 2014 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Ævintýraþrá í algjöru lágmarki

Áhorfendur SkjásEins gátu í gærkvöldi horft á þáttinn An Idiot Abroad með Bretanum Karl Pilkington í aðalhlutverki. Þættirnir eru magnaðir að tvennu leyti. Meira

Umræðan

30. júlí 2014 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Íslensk málnefnd 50 ára

Eftir Guðrúnu Kvaran: "Fjölmargar tillögur um bætta stöðu íslenskrar tungu er að finna í bæklingnum „Íslenska til alls“ þar sem málstefnan er kynnt." Meira
30. júlí 2014 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Óðs manns hugur

Halldór A. Ásgeirsson: "Þegar ég var yngri varði ég oft drjúgum tíma í að velta fyrir mér hvað „ég“ eða það sem ég þekkti sem „mig“ var eiginlega." Meira
30. júlí 2014 | Aðsent efni | 887 orð | 1 mynd

Til hvers er ætlast af nýjum seðlabankastjóra?

Eftir Óla Björn Kárason: "Það skiptir miklu að seðlabankastjóri taki alltaf málstað Íslands. Hann hafi burði til þess að standa óhræddur og verja hagsmuni lítillar þjóðar." Meira

Minningargreinar

30. júlí 2014 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Helga Bogadóttir

Helga Bogadóttir var fædd á Seyðisfirði 9. mars 1932. Hún lést á Landspítalanum 23. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Þórunn Vilhjálmsdóttir, húsmóðir, f. 1902, d. 1990 og Bogi Friðriksson, f. 1897, d. 1968, verslunarmaður á Seyðisfirði. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2014 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

Jón Hákon Magnússon

Jón Hákon Magnússon fæddist 12. september 1941. Hann lést 18. júlí 2014. Útför hans fór fram 29. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2014 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Katrín Eva Antonsdóttir

Katrín Eva Antonsdóttir fæddist í Reykjavík 23. maí 2014. Hún lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 23. júlí 2014. Foreldrar hennar eru Embla Dís Sverrisdóttir, f. 16.2. 1993, og Anton Már Óðinsson, f. 3.5. 1991. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2014 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Marteinn Mitchell Pétursson

Marteinn Mitchell Pétursson fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1944. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala 21. júlí 2014. Foreldrar hans vor Ólavía Nielsen, f. 25. desember 1908, d. 26. nóvember 1997 og Pétur Ketilsson, f. 17. september 1907, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2014 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Ólafía Salvarsdóttir

Ólafía Salvarsdóttir, húsfreyja og bóndi í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp, fyrr Reykjarfjarðarhrepp, fæddist 12. ágúst 1931 í Reykjarfirði s.s. Hún lést 21. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Salvar Ólafsson, b. í Reykjarfirði, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2014 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

Ósk Jósepsdóttir

Ósk Jósepsdóttir fæddist á St. Franciskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi 13. maí 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans 14. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Sigurlín Guðmundsdóttir, húsfreyja í Nýjubúð, f. 17. september 1917, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2014 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Sigurður Guðnason

Sigurður Guðnason fæddist 3. desember 1931. Hann lést 6. júlí 2014. Útför hans fór fram 12. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2014 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Sigurgeir Helgi Guðmundsson

Sigurgeir Helgi Guðmundsson fæddist á Hvammstanga í Vestur-Húnavatnssýslu 18. ágúst 1932. Hann lést á heimili sínu, Hamravík á Drangsnesi, 22. júlí 2014. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorbjörn Sigurgeirsson, f. 28. október 1894, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Blaðamönnum fækkar

Bandarísk dagblöð fækkuðu stöðugildum um 1.300 á síðasta ári, en síðasta áratuginn hefur verið stöðug fækkun í stéttinni. Í dag vinna 36.700 manns í fullu starfi á 1.400 dagblöðum vestanhafs. Meira
30. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 368 orð | 1 mynd

Eyrir Invest tapar 3 milljörðum króna

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fjárfestingafélagið Eyrir Invest tapaði um 19,2 milljónum evra, jafnvirði 2,97 milljarða króna, á síðasta ári og jókst tap félagsins um tæplega fimm milljónir evra frá fyrra ári. Meira
30. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Finnur stjórnarformaður Straums

Finnur Reyr Stefánsson, annar af eigendum fjárfestingafélagsins Siglu ehf., er nýr stjórnarformaður Straums fjárfestingabanka. Kosin var ný stjórn Straums á hluthafafundi bankans sem fór fram sl. föstudag í kjölfar þess að tilkynnt var þann 22. Meira
30. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Gagnaveitan braut lög

Neytendastofa telur að framsetning samanburðarauglýsinga Gagnaveitu Reykjavíkur á Ljósleiðara fyrirtækisins og Ljósneti Símans ásamt tilboði til neytenda, um hæga tengingu með Ljósneti Símans, hafi verið „ósanngjörn,“ haft áhrif á viðskipti... Meira
30. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Moody's lækkar einkunn Deutsche Bank

Hagnaður Deutsche Bank dróst saman um 29% á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður bankans nam 237 milljónum evra (37 milljörðum króna) og var langt undir væntingum markaðsaðila. Meira

Daglegt líf

30. júlí 2014 | Daglegt líf | 408 orð | 2 myndir

Bogfimi, bátar og bananaleikur

Fjölskyldan verður í fyrirrúmi á útihátíðinni á Úlfljótsvatni um verslunarmannahelgina. Meira
30. júlí 2014 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

...hlustið á Skúla mennska

Annað kvöld, föstudaginn 31. júlí, klukkan 22 hefst „blúsuð“ upphitun fyrir verslunarmannahelgina á Café Rosenberg. Blúsbandið Skúli mennski kemur fram ásamt Þungri byrði. Meira
30. júlí 2014 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Umhirðan skiptir máli

Það er afleitt að taka upp útilegugræjurnar á góðri stundu, til dæmis um verslunarmannahelgina, og komast þá að því að svefnpokinn lyktar eins og fuglabjarg að vori og tjaldið er orðið loðið og ásýndar eins og óþekkt tegund í dýraríkinu. Meira
30. júlí 2014 | Daglegt líf | 859 orð | 4 myndir

Upplifun á Íslandi sem ekki fæst keypt

1.400 sjálfboðaliðar koma hingað til lands í ár í gegnum íslensku sjálfboðaliðasamtökin SEEDS. Sjálfboðaliðarnir taka þátt í 150 verkefnum hérlendis sem geta verið af ýmsum toga. Meira
30. júlí 2014 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Útilega sem getur slegið í gegn

Það er tiltölulega einfalt að klúðra útilegunni, t.d. með röngum útilegubúnaði. En að sama skapi getur verið mjög einfalt að halda öruggur af stað að heiman í pottþétta útilegu. Meira

Fastir þættir

30. júlí 2014 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. g3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Dc2 a6 8. a4 Bd7 9. Hd1 Bc6 10. Rc3 Bxf3 11. Bxf3 Rc6 12. Bxc6 bxc6 13. a5 Rd5 14. Ra2 Rf6 15. Rc3 Rd5 16. Ra4 Db8 17. Bd2 Db5 18. Hdc1 c5 19. dxc5 c3 20. Rxc3 Dxc5 21. Ra4 Db5 22. Meira
30. júlí 2014 | Árnað heilla | 382 orð | 1 mynd

Atli Harðarson

Atli Harðarson fæddist í Biskupstungum í Árnessýslu árið 1960 og ólst að mestu upp í Laugarási í sömu sveit. Foreldrar hans eru Hörður Sigurðsson og Ingibjörg Bjarnadóttir. Meira
30. júlí 2014 | Fastir þættir | 158 orð

Áhorfendavænn úrslitaleikur. A-NS Norður &spade;K972 &heart;--...

Áhorfendavænn úrslitaleikur. Meira
30. júlí 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ásbjörn Ingi Jóhannesson

40 ára Ásbjörn ólst upp í Hafnarfirði, býr í Kópavogi, er viðskiptafræðingur frá HÍ og sölustjóri í hellum og garðeiningum hjá BM Vallá. Maki: Berglind Hannesdóttir, f. 1972, starfsmaður hjá Arion banka. Börn: Elín Ósk, f. 2005, og Gabríel Logi, f.... Meira
30. júlí 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Egill Snær Þorsteinsson

40 ára Egill ólst upp í Fellabæ, býr á Akureyri, lauk prófi í viðskiptafræði frá HA og starfar í Arion banka. Maki: Erla Björg Guðmundsdóttir, f. 1975, framkvæmdastjóri SÍMEY. Börn: Laufey Anna, f. 2002, Guðmundur Steinn, f. 2004, og Logi Hrafn, f.... Meira
30. júlí 2014 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Finnst gaman að rúnta um landið

Ingólfur Örn Ingólfsson er 23 ára og var að útskrifast úr BA- námi í lögfræði í Háskólanum Reykjavík og fer næsta haust í skiptinám við Kaupmannahafnarháskóla. Hann vinnur í sumar hjá Útlendingastofnun. Meira
30. júlí 2014 | Í dag | 17 orð

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga...

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga vængja þinna. Meira
30. júlí 2014 | Árnað heilla | 556 orð | 3 myndir

Magnaður markakóngur

Tryggvi Guðmundsson knattspyrnumaður fæddist í Reykjavík 30.7. 1974 en ólst upp í Vestmannaeyjum: „Ég er auðvitað Eyjapeyi í húð og hár. Meira
30. júlí 2014 | Í dag | 52 orð

Málið

Viji maður segja að eitthvað sé eða sé ekki viðeigandi er um a.m.k. þrjár sagnir að velja: sóma , sæma og sama . Þær beygjast sóma , sómdi , sómt o.s.frv. Meira
30. júlí 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Rannveig Bjarnfinnsdóttir

40 ára Rannveig ólst upp á Eyrarbakka, býr á Selfossi, er leikskólakennari frá KHÍ og sérkennslustjóri við Krakkaborg í Flóahreppi. Maki: Stefán Helgason, f. 1972, húsasmíðameisari. Börn: Sigrún, f. 2002 og óskírður sonur, f. 2014. Meira
30. júlí 2014 | Í dag | 259 orð

Stökur úr Söngbók stúdenta

Ég rakst á „Söngbók stúdenta, nýja útgáfu,“ þegar ég renndi augunum yfir bókaskápinn. Meira
30. júlí 2014 | Árnað heilla | 155 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Margrét Þórarinsdóttir 95 ára Maren K. Meira
30. júlí 2014 | Í dag | 142 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Hofsvallagata og loftbyssur Ekki er langt síðan allt ætlaði um koll að keyra vegna fáránlegra framkvæmda við Hofsvallagötu í Vesturbæ. Meira
30. júlí 2014 | Í dag | 281 orð

Víkverji

Verðskyn Víkverja er greinilega ekki beysið. Hann áttar sig ekki á hvað er dýrt og hvað er ódýrt. Meira
30. júlí 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Þeir bræður Jón Grétar og Kristinn Snær Guðjónssynir söfnuðu dóti og...

Þeir bræður Jón Grétar og Kristinn Snær Guðjónssynir söfnuðu dóti og seldu á tombólu fyrir utan Krónuna í Vallarkór. Þeir söfnuðu 6.200 kr. og færðu Rauða krossinum... Meira
30. júlí 2014 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. júlí 1284 Sturla Þórðarson sagnaritari lést, um 70 ára. Hann tók saman eina gerð Landnámu, samdi Íslendinga sögu og sett hefur verið fram kenning um að hann sé höfundur Njálu. Sturla var lögmaður í nokkur ár. Meira

Íþróttir

30. júlí 2014 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Áhuginn á IAAF meiri en á BBC

Sebastian Coe lávarður hefur gefið frá sér stjórnarformennsku hjá breska ríkisútvarpinu, BBC. Coe gerði garðinn frægan sem hlaupari í millivegalengdum fyrir Breta og varð ólympíumeistari í 1.500 metra hlaupi 1980 í Moskvu og 1984 í Los Angeles. Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 272 orð

„Væntum mikils af honum“

Það var nóg um að vera á félagsskiptamarkaðnum hjá liðunum í Pepsi-deild karla í gær. FH-ingar héldu áfram framherjakaupum sínum þegar þeir kræktu í Indriða Áka Þorláksson frá Völsurum. Indriði gerði þriggja ára samning við félagið. Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Bolt snýr aftur um helgina

Sá íþróttamaður sem hefur fengið mesta athygli á Samveldisleikunum í Glasgow í Skotlandi, sem nú standa yfir er spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku. Samt keppir Bolt aðeins í 4x100 metra boðhlaupi. Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Drogba kominn í hóp með Henry og Fowler

Reglulega snúa gamlar goðsagnir aftur í ensku úrvalsdeildina og ganga til liðs við sín gömlu lið, nú síðast Didier Drogba til Chelsea. Í Morgunblaðinu í dag er farið yfir helstu endurkomur stjarnanna í deildinni síðustu ár. Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 865 orð | 3 myndir

Ef ekki núna þá aldrei

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er Pepsi-lykt í Breiðholtinu. Eftir skrykkjótt gengi síðustu ár, og nú 11 árum eftir að hafa leikið í 3. deildinni, er karlalið Leiknis R. Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 961 orð | 3 myndir

Endurheimta forna frægð

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það vakti athygli mína eins og svo margra að sjá framherjann Didier Drogba snúa aftur til Chelsea á dögunum, tveimur árum eftir að hafa yfirgefið liðið á frjálsri sölu og farið í víking til Kína. Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Enn skorar Viðar Örn

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Vålerenga í Noregi, var enn og aftur á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið sigraði Stabæk 3:2 í Ósló. Viðar Örn kom liðinu í 2:1 á 36. Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 110 orð

HM á Íslandi á næsta ári

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí verður á heimavelli næsta vor þegar keppni í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins fer fram. Ísland varð í 2. Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Í skoðun hjá Esbjerg

Sautján ára piltur úr Leikni á Fáskrúðsfirði, Kristófer Páll Viðarsson, er í sigtinu hjá danska knattspyrnufélaginu Esbjerg. Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

Landsliðið til Lúxemborgar

Axel Kárason (Værlöse) Elvar Már Friðriksson (Njarðvík) Haukur Pelgi Pálsson (Breogan) Hlynur Bæringsson (Sundsvall) Hörður Axel Vilhjálmsson (Mitteldeutscher) Logi Gunnarsson (Njarðvík) Martin Hermannsson (KR) Ólafur Ólafsson (Grindavík) Pavel... Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Síðast í úrslitum 1971

Það ræðst í kvöld hvort Keflavík eða Víkingur R. kemst í úrslit Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu og leikur gegn ÍBV eða KR í úrslitum á Laugardalsvelli 16. ágúst. Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 685 orð | 2 myndir

Skýr skilaboð Blika sem hafa ekki gefið upp von

Í Kópavogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Bara ef Stjarnan væri ekki með svona gríðarlega yfirburði, þá væri þetta frábær deild. Meira
30. júlí 2014 | Íþróttir | 63 orð

Uppselt á klukkutíma

Miðar á leik Stjörnunnar og pólska liðsins Lech Poznan sem fer fram annað kvöld á Samsung-vellinum í Garðabæ í 3. umferð Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu seldust upp á klukkutíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.