Greinar föstudaginn 22. ágúst 2014

Fréttir

22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð

12 sagt upp hjá Umboðsmanni skuldara

Tólf fastráðnum starfsmönnum Umboðsmanns skuldara (UMS) í Reykjavík hefur verið sagt upp. Hjá embættinu vinna 38 manns og er því verið að segja upp um 25% allra þeirra. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Áfengisneysla jókst mikið

Neysla Íslendinga á áfengi hefur stóraukist síðan árið 1960, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var á vegum Norðurlandaráðs. Í rannsókninni var neysla á bjór, víni og sterku áfengi yfirfærð í hreint áfengi. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð

Áfram í varðhaldi vegna hnífstungu

Hæstiréttur staðfesti í gær gæslu-varðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem grunaður er um árás á Frakkastígnum þann 9. ágúst sl. þar sem maður var stunginn með hníf. Myndband náðist af slagsmálum mannsins og fórnarlambs hnífstungunnar. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Bræður hafa ekki talast við í 40 ár

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Tökur á fyrri hluta nýrrar íslenskrar kvikmyndar, Hrútar, hófust í vikunni í Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu og standa fram til 2. september. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð

Deila um mannvirki í Úlfarsfelli

Íbúar í Úlfarsárdal og Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hafa deilt um staðsetningu fjarskiptaturns í Úlfarsfelli. Gert var ráð fyrir í deiliskipulagi að svæðið þar sem fjarskiptaturninn er staðsettur yrði svokallað „óbyggt... Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Einleikarar TSO víðs vegar um borgina

Einleikarar úr Toronto Symphony Orchestra (TSO) koma fram víðs vegar um borgina á Menningarnótt á morgun og bjóða gestum síðan að hlýða á kafla úr uppáhaldsverkum í mikilli nálægð í Norðurljósum Hörpu kl. 19.30. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Eins og besti sumardagur

Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands hefur aðgang að ýmsum gerðum gervitunglamynda. Meðfylgjandi er blanda úr tveimur myndum, MODIS og NOAA AVHRR, um klukkan 12:00 í gær. Meira
22. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Fleiri fílar drepnir en fæðast

Veiðiþjófar drepa fleiri fíla í Afríku en fæðast á ári hverju en ný rannsókn, sem varpar nýju ljósi á raunverulega tíðni veiðiþjófnaðar, bendir til þess að fílastofninn minnki nú um 2% ár frá ári. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð

Flutningabíl ekið á konu á reiðhjóli

Flutningabíl var ekið á konu á reiðhjóli á Sæbraut í gærkvöldi, skammt frá Kirkjusandi. Konan var flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi en samkvæmt upplýsingum læknis var líðan hennar stöðug og meiðslin ekki talin alvarleg. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Hafna fjárkröfu Impregilo

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Endurupptökunefnd hafnaði beiðni ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo um endurupptöku máls þess á hendur íslenska ríkinu. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Hjólreiðamenn einnig ábyrgir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Hjólreiðamenn bera samfélagslega ábyrgð eins og aðrir í umferðinni. Þeir eru óvarðir gagnvart bílnum. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Júlíus

Héldu uppi merkinu Menntaskólinn í Reykjavík var settur í 169. sinn við hátíðlega athöfn í gær. Kátur flokkur nemenda safnaðist saman fyrir framan skólann og gekk fylktu liði til skólasetningar í Dómkirkjunni, með merki skólans á lofti. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð

Ljósanótt verður 4.-7. september Í umfjöllun um Ljósanótt í Reykjanesbæ...

Ljósanótt verður 4.-7. september Í umfjöllun um Ljósanótt í Reykjanesbæ í Morgunblaðinu í gær stóð að hún yrði dagana 1. - 4. september. Hið rétta er að Ljósanótt verður haldin helgina 4. - 7. september. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Meðalverð á grásleppu og hrognum lækkaði á milli ára

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Grásleppuvertíðin byrjaði heldur illa þetta árið með lítilli veiði. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, segir hins vegar að ræst hafi úr veiðum eftir því sem á vertíðina leið. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Metin féllu hvert af öðru í forskráningu

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Alls hafa 13.003 hlauparar skráð sig til þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer næstkomandi laugardag. Forskráningu lauk í gær klukkan 13 og höfðu þá 1.075 skráð sig í heilt maraþonhlaup, 2. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Mikil vinna lögð í öryggismál á menningarnótt á morgun

Rúmlega 40 stofnanir, félagasamtök og sérfræðingar koma að útfærslu götulokana og öryggismála til að reyna að tryggja að allt gangi vel fyrir sig á menningarnótt í Reykjavík. Í þessum hópi eru m.a. Meira
22. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Milljónum dala ráðstafað til rannsókna

Oliver Brady, farsóttafræðingur við Oxford-háskóla, segir að þörf sé á tugþúsundum skammta af tilraunalyfjum til að hamla útbreiðslu ebólu-faraldursins sem brotist hefur út í Gíneu, Nígeríu og Síerra Leóne. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Ný sýn með Vesturheimi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ég hef öðlast reynslu fyrir lífstíð og viðhorf mín hafa breyst,“ segir Kristján Sævald Pétursson eftir að hafa tekið þátt í Snorraverkefninu í Vesturheimi fyrir skömmu. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Óttast afleiðingar öskufalls á afréttunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændasamtök Íslands hafa óskað eftir því við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra að gerðar verði öskufallsspár vegna hugsanlegs eldgoss í norðanverðum Vatnajökli. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 919 orð | 4 myndir

Óþarfi að mála skrattann á vegginn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er ekki óróleiki í nokkrum manni sem ég hef hitt og ég hef ekki orðið var við neina breytingu á háttum fólks. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sinfónían á BBC Proms í beinni á Rás 1

Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Royal Albert Hall í Lundúnum í kvöld verður útvarpað beint á Rás 1 og hefst útsendingin kl. 18.20. Tónleikarnir eru hluti af hinni virtu, bresku tónlistarhátíð BBC Proms. Meira
22. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Skjóta til baka á Bandaríkjamenn

París. AFP. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð

Skúta strandaði með fjóra um borð

Skúta strandaði skammt undan Gufunesi við Reykjavík í gærkvöldi og var björgunarsveitin Ársæll kölluð út. Sveitin fór á staðinn á björgunarbátnum Þórði Kristjánssyni en bátur frá Snarfara var fyrstur á staðinn. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Stýrir Jafnréttisstofu án bílprófs

Jafnréttisstofa eyddi 441 þúsund krónum á árinu 2013 í leigubílakostnað, en átta manns vinna hjá Jafnréttisstofu, sem er á Akureyri. Þetta kemur fram í ríkisreikningi ársins 2013. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Telja þjónustuna ekki hafa batnað

Íbúar nýrra sveitarfélaga sem orðið hafa til á síðustu árum með sameiningu eru ósammála þeirri fullyrðingu að þjónusta sveitarfélagsins hafi almennt batnað eftir að hið sameinaða sveitarfélag varð til. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Tónlist er taug allra

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Borgar Þórarinsson er dæmigerður landsbyggðarmaður, sem hefur mörg hlutverk með höndum í sinni heimabyggð. Svo að samfélag virki þarf mannskap á hvern póst. Fjölhæft fólk er gulls ígildi. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Varaaflstöðvar Landsvirkjunar til útlanda

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslenskt eldsneyti hefur keypt varaaflstöðvar Landsvirkjunar við Straumsvík og á Rangárvöllum á Akureyri. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vaskir sundmenn í Viðeyjarsundi í dag

Sjósunds- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur, Sjór, efnir til hins árlega Viðeyjarsunds í dag, föstudag. Lagt verður af stað kl. 17:30 frá Skarfakletti við Sundahöfn. Skráning hefst á sundstað kl. 17:00. Sundið kostar 2.000 krónur en frítt er fyrir félagsmenn. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð

Vilja hækka sóknargjöld í áföngum

Starfshópur um fjárhagsleg mál-efni Þjóðkirkjunnar leggur til að Þjóðkirkjan og innanríkis-ráðuneytið semji um hækkun sókn-argjalda í áföngum á næstu árum. Meira
22. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Þeim fjölgar sem „fara til Sviss“

Á árunum 2008-2012 ferðuðust 611 einstaklingar til Sviss til að fá aðstoð við að deyja. Fjöldinn minnkaði milli ára 2008-2009, úr 123 í 86, en tvöfaldaðist á árunum 2009-2012, í 172. Meira
22. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Öll met verið slegin í maraþoninu

Forskráningu fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka lauk í gær og hafa nú alls 13.003 hlauparar boðað komu sína. Er þetta 9% aukning á milli ára. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2014 | Leiðarar | 292 orð

Sérkennileg samkoma

Assange leitar að athygli á ný Meira
22. ágúst 2014 | Leiðarar | 368 orð

Sjálfskaparvítið

Obama heitir aðgerðum gegn ISIS Meira
22. ágúst 2014 | Staksteinar | 147 orð | 2 myndir

Við höldum í hana

Styrmir Gunnarsson var á sinni vakt í gær og vitnar til fróðleiks úr The Guardian: Í 3 mánuði í röð hefur aukning í smásölu í Bretlandi farið minnkandi. Það hefur ekki gerzt frá árinu 2009. Meira

Menning

22. ágúst 2014 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Aðrir aukatónleikar á Bat Out of Hell

Ákveðið hefur verið að bæta við öðrum aukatónleikum á Bat Out of Hell í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Verða þeir 20. september kl. 17. Miðar á fyrstu tónleikana, sem verða kl. Meira
22. ágúst 2014 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Endurminningar klukkunnar

Gangverkið – Endurminningar klukkunnar á Lækjartorgi nefnist verk eftir Berglindi Jónu Hlynsdóttur sem verður til sýnis á Lækjartorgi daglega milli kl. 12 og 18 til 3. september. Meira
22. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 24 orð | 1 mynd

Expendables 3

Metacritic 36/100 IMDB 6. Meira
22. ágúst 2014 | Tónlist | 943 orð | 6 myndir

Frábær endasprettur djasshátíðar

Að lokum fimm stjörnur til Péturs Grétarssonar og hans fólks. Þessi hátíð var einstakt ánægjuefni og sýndi að það þarf ekki fokdýrar bandarískar stjörnur til að halda fyrsta flokks djasshátíð. Meira
22. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 39 orð | 2 myndir

Guardians of the Galaxy

Metacritic 75/100 IMDB 9. Meira
22. ágúst 2014 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

GusGus efnir til útgáfutónleika

Rafhljómsveitin GusGus mun efna til útgáfutónleika 5. september næstkomandi í Listasafni Reykjavíkur en breiðskífan Mexico , sem kom út á vegum Senu á Íslandi og þýsku útgáfunnar Kompakt á alheimsvísu, kom út fyrr í sumar. Meira
22. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 400 orð | 11 myndir

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf...

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6.7/10 Sambíóin Álfabakka 22:20 Let's be Cops Metacritic 27/100 IMDB 6. Meira
22. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Lucy

Lucy er ung kona sem gengur í gildru glæpamanna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Mbl. Meira
22. ágúst 2014 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Sannleiksleit Margrétar Bjarnadóttur

LIFE – EFI nefnist sýning á verkum danshöfundarins Margrétar Bjarnadóttur sem opnuð hefur verið í Kling & Bang. Í sýningunni heldur Margrét áfram að kanna það sem finna má innan í, á bak við og handan þess sem er. Meira
22. ágúst 2014 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

The Knife spilar á Iceland Airwaves

Sænski rafdúettinn The Knife hefur staðfest komu sína á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem fram fer í Reykjavík dagana 5. til 9. nóvember næstkomandi. Meira
22. ágúst 2014 | Tónlist | 535 orð | 2 myndir

Tónlistarperratónlist tíunda áratugarins

Sviðsframkoma sveitarinnar var skemmtileg en kómískt samspil blásarans Scotts Spillane, hins kostulega Julians Koster og Jeff Mangum svipaði til jólasveins, ofvirks leikskólabarns og umrennings. Meira
22. ágúst 2014 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Útvarp framyfir sjónvarp

Sjónvarplaus lífsstíll – játningar 25 ára öldungs. Ég flutti í nýja íbúð í mars og sjónvarpið mitt hefur enn ekki verið tengt. Ég sakna þess svo sem ekki að vera sjónvarpslaus. Ég hlusta á fréttirnar í útvarpinu og les dagblöð og aðra fréttamiðla. Meira

Umræðan

22. ágúst 2014 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Er Ríkisútvarpið útvarp allra landsmanna – eða hvað?

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Hvar er svona fólk statt í tilverunni eiginlega, þegar svona er komið fyrir því?" Meira
22. ágúst 2014 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Skólinn: Mikilvægasta stofnun samfélagsins?

Eftir Sölva Sveinsson: "...almenningur fylgist grannt með skólahaldi og allir hafa skoðun á skólakerfinu." Meira
22. ágúst 2014 | Velvakandi | 48 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Lengri opnunartími Mikið vildi ég óska þess að Sundlaug Seltjarnarness væri opin lengur um helgar fram á kvöldið, en vetraropnun gengur í garð nú í byrjun september. Þá verður opið um helgar frá kl. 8-18. Meira
22. ágúst 2014 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan og við

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Í sögu okkar, menningu og stjórnskipun er þjóðkirkjan verðmæti sem leggja ber rækt við. T.d. með því að útvarpa morgunbæn í dagskrá þjóðarútvarpsins." Meira
22. ágúst 2014 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Þvílíkar frekjur

Anna Lilja Þórisdóttir: "Það er löngu liðin tíð að hægt sé að tala um femínisma í eintölu." Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1680 orð | 1 mynd

Anna María Guðmundsdóttir

Anna María Guðmundsdóttir (Ana Pancorbo Gomez) fæddist í Madríd 26. janúar 1921. Hún lést á Droplaugarstöðum 10. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Antonía Gomez saumakona og Antonio Pancorbo húsgagnasmiður. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1857 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna María Guðmundsdóttir

Anna María Guðmundsdóttir (Ana Pancorbo Gomez) fæddist í Madríd 26. janúar 1921. Hún lést á Droplaugarstöðum 10. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 905 orð | 1 mynd

Einar Hallmundsson

Einar Hallmundsson húsasmíðameistari fæddist 29. júní 1924 á Blómsturvöllum á Stokkseyri. Hann lést 2. ágúst 2014 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Foreldrar Einars voru Ingibjörg Bjarnadóttir, f. í Túni í Hraungerðishreppi 11. febrúar 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Gréta Soffía Sigursteinsdóttir

Gréta Soffía Sigursteinsdóttir fæddist 6. júní 1940. Hún lést 29. maí 2014. Útför Grétu fór fram 13. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Guðjón Breiðfjörð Ólafsson

Guðjón Breiðfjörð Ólafsson fæddist á Patreksfirði 29. apríl 1952. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 1. ágúst 2014. Útför Guðjóns fór fram frá Vídalínskirkju 13. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Jónína Magnúsdóttir

Jónína Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1940. Hún lést 14. ágúst 2014 á LSH í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Elín Málfríður Magnúsdóttir, f. 10.9. 1912, d. 4.7. 1987, og Magnús Þórarinn Sigurjónsson, f. 31.8. 1918, d. 21.10. 2009. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson

Kristján Jónsson fæddist í Hafnarfirði 20. apríl 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 16. ágúst 2014. Foreldrar Kristjáns voru Jón Andrésson múrarameistari í Hafnarfirði, f. 7.7. 1898, d. 19.12. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2249 orð | 1 mynd

Kristmundur Jakobsson

Kristmundur Jakobsson fæddist á Ísafirði 4. júlí 1923. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 9. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Þórdís Guðjónsdóttir frá Ísafirði, f. 29.9. 1897, d. 20.11.1995 og Jakob Kristmundsson, skipstjóri frá Ísafirði, f. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Ómar Örn Sigurðsson

Ómar Örn Sigurðsson fæddist á Akureyri 24. júlí 1983. Hann lést 6. ágúst 2014. Foreldrar hans eru Sigurður Þór Ákason og Guðný Aðalsteinsdóttir, bæði búsett á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Rosie Stefánsson

Rosie Stefánsson fæddist í Aklavik í Kanada árið 1933. Hún lést í Inuvik 20. júlí 2014. Foreldrar hennar voru inúítinn Mabel og Alex, sonur Vilhjálms Stefánssonar, mannfræðings og landkönnuðar, og Fannýjar Pannigablúk, inúíta frá Alaska. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Sigurður Hólm Þórðarson

Sigurður Hólm Þórðarson fæddist 22. júlí 1923. Hann lést 31. júlí 2014. Sigurður var jarðsunginn 6. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Svandís Guðjónsdóttir

Svandís Guðjónsdóttir fæddist 16. febrúar 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 13. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Þuríður Guðrún Vigfúsdóttir, f. á Hrauki, V-Landeyjahr., Rang., 12.3. 1900, d. 30.8. 1946, og Guðjón Úlfarsson, f. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2014 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Tryggvi Jónsson

Tryggvi Jónsson fæddist 11. mars 1925. Hann lést 28. júlí 2014. Útför Tryggva fór fram 9. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Flugfarþegum gæti fjölgað um 14,3%

Farþegum um Keflavíkurflugvöll gæti fjölgað um 14,3% á milli ára á tímabilinu 26. október 2014 til 25. mars á næsta ári, samkvæmt gögnum Isavia yfir úthlutuð stæði á flugvellinum. Þetta kemur fram í umfjöllun greiningardeildar Íslandsbanka. Meira
22. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 616 orð | 4 myndir

Jón Sigurðsson fær heimild til að sitja í stjórn N1

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Kauphöll Íslands hefur heimilað Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra FL Group, að sitja í stjórn N1 sem skráð er á markað. Hann tók sæti í stjórn þess á miðvikudaginn. Meira
22. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Landsbankinn hagnast um 14,9 milljarða króna

Hagnaður Landsbankans á fyrstu sex mánuðum ársins nam 14,9 milljörðum króna samanborið við 15,5 milljarða hagnað á sama tíma fyrir ári. Meira
22. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Veffyrirtæki sameinast

Hugbúnaðarfyrirtækið Vettvangur og vefstofan Sendiráðið hafa sameinast undir merkjum Sendiráðsins. Alls verða starfsmenn Sendiráðsins þá sjö talsins og er fyrirtækið í eigu starfsmanna. Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2014 | Daglegt líf | 742 orð | 4 myndir

Ekki samur eftir að hafa drepið kanínu

Vegglistamaðurinn Pure Evil heldur sýningu á verkum sínum í Gallerí Fold á Menningarnótt. Hann mun gefa 30 listaverk sem hann hefur komið fyrir víðsvegar um borgarlandið en vísbendingar um hvar þau er að finna birtast á samfélagsmiðlum. Meira
22. ágúst 2014 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Nýttu hjól sem ljósakrónu

Á umræddri vefsíðu er sýnt á stórkostlega einfaldan hátt hvernig hægt er að búa til ljósakrónu úr dekki af reiðhjóli. Ekki er hægt að segja annað en að hugmyndin sé býsna góð og komi nokkuð vel út eins og sjá má. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2014 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rbd2 Bg4 7. h3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rbd2 Bg4 7. h3 Bxf3 8. Dxf3 Rd7 9. Rc4 De7 10. O-O h5 11. Bd2 Bd6 12. a4 Rc5 13. b4 Re6 14. c3 c5 15. b5 g6 16. a5 a6 17. Hab1 axb5 18. Hxb5 Ha7 19. Hfb1 Rd8 20. d4 cxd4 21. cxd4 exd4 22. Meira
22. ágúst 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Anna María Magnúsdóttir , Svanbjörn Orri Thoroddsen , Lára Ósk...

Anna María Magnúsdóttir , Svanbjörn Orri Thoroddsen , Lára Ósk Eyjólfsdóttir , Sindri Svanberg Gunnarsson , Tómas Magni Ottósson og Stefán Þorri Magnússon eru úr Skerjafirði. Meira
22. ágúst 2014 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Auður Benediktsdóttir

30 ára Auður er næringarfræðingur og vinnur á gæðasviði hjá Actavis. Maki: Jón Pétur Skúlason, f. 1982, lögmaður hjá borgarlögmanni. Dóttir: Freyja Dís, f. 2013. Foreldrar: Benedikt Benediktsson, f. Meira
22. ágúst 2014 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Ásdís Benediktsdóttir

30 ára Ásdís er jarðeðlisfræðingur og er í doktorsnámi við Háskóla Íslands. Maki: Tryggvi Björgvinsson, f. 1982, verkefnastjóri hjá Open Knowledge. Börn: Aníta, f. 2012, og Tanja, f. 2014. Foreldrar: Benedikt Benediktsson, f. Meira
22. ágúst 2014 | Fastir þættir | 407 orð

Bridgefélag eldri borgara í Hafnarfirði Vetrarstarfsemi félagsins...

Bridgefélag eldri borgara í Hafnarfirði Vetrarstarfsemi félagsins byrjaði þriðjudaginn 12. ágúst. 24 pör mættu til leiks. Efstu pör í N/S: Ragnar Björnsson – Hrólfur Guðmss. 58,1 Albert Þorsteinss. – Jórunn Kristinss. 57,4 Oliver... Meira
22. ágúst 2014 | Í dag | 13 orð

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis...

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis. Meira
22. ágúst 2014 | Í dag | 259 orð

Föstudagsþorsti, draugagangur og toxoplasma

Bogi Sigurðsson sendi mér limru eftir Ólaf Björn Guðmundsson lyfjafræðing: Hann Ólafur læknir á Laugum er líkast til þreyttur á taugum Því hann fullyrðir það að fari 'ann í bað. Þá fyllist allt húsið af draugum. Meira
22. ágúst 2014 | Árnað heilla | 319 orð | 1 mynd

Gunnar W. Reginsson

Gunnar W. Reginsson er fæddur 1976 á Seyðisfirði. Hann lauk BS-gráðu í efnafræði við HÍ 2008 og MS-gráðu í efnafræði við HÍ 2010. Hann hóf doktorsnám sitt við Háskólann í St. Andrews og HÍ árið 2010 og lauk því 2013. Meira
22. ágúst 2014 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Halla Eiríksdóttir , Sólveig Erla Erlingsdóttir , Auður Arnardóttir og...

Halla Eiríksdóttir , Sólveig Erla Erlingsdóttir , Auður Arnardóttir og Sigurlaug Jónsdóttir héldu tombólu fyrir utan Nóatún og seldu dót sem þær höfðu safnað. Þær gáfu Rauða krossinum ágóðann, sem var kr.... Meira
22. ágúst 2014 | Árnað heilla | 688 orð | 3 myndir

Handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Guðbjörg Kristjánsdóttir fæddist á Sauðárkróki 22. ágúst 1944 og ólst upp á Hólum í Hjaltadal í stórum barnahópi sem þá var á staðnum. „Níu ára gömul fór ég að fylgja gestum um Hóladómkirkju. Þar skyldi sagt frá kirkjugripum og sögu staðarins. Meira
22. ágúst 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Jóhanna Freydís Þorvaldsd.

40 ára Freydís er Dalvíkingur en býr á Akureyri og er grunnskólakennari í Oddeyrarskóla. Maki: Steingrímur Friðriksson, f. 1969, sjómaður á Kleifabergi. Börn: Friðrik, f. 2000, Hafrún, f. 2005, og Þórir, f. 2009. Foreldrar: Þorvaldur Baldursson, f. Meira
22. ágúst 2014 | Fastir þættir | 183 orð

Kerfisvandræði. N-Allir Norður &spade;ÁK4 &heart;K53 ⋄Á4...

Kerfisvandræði. N-Allir Norður &spade;ÁK4 &heart;K53 ⋄Á4 &klubs;K7652 Vestur Austur &spade;987632 &spade;10 &heart;1096 &heart;G874 ⋄109 ⋄DG872 &klubs;G4 &klubs;Á103 Suður &spade;DG5 &heart;ÁD2 ⋄K653 &klubs;D98 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. ágúst 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

Þau hafa orðið örlög atviksorðsins ýkja : mjög , sérstaklega , að það er nú aðeins notað með neitun – ekki ýkja mikill, ekki ýkja gamall. Meira
22. ágúst 2014 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Skiptir maraþoninu á milli ára

Rithöfundurinn síungi Þórarinn Eldjárn er 65 ára í dag. Hann segist alltaf vera iðinn við kolann en dagurinn í dag fari að mestu í að safna kröftum fyrir hálfmaraþon á morgun. Meira
22. ágúst 2014 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Vilborg Guðjónsdóttir 85 ára Gréta Friðriksdóttir Jóhanna Pétursdóttir María Hallgrímsdóttir 80 ára Árni Sigurðsson Sigurlaug Stefánsdóttir Þorbjörn Bjarnason 75 ára Arnfinnur Friðriksson Ágústa Margrét Jónasdóttir Guðbjörg Guðmundsdóttir Guðrún... Meira
22. ágúst 2014 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverji

Víkverja líður mun betur og sjálfsagt á það sama við um þorra landsmanna eftir að mannanafnanefnd samþykkti eiginnafnið Hrafnafífa, sem samkvæmt orðabókinni er „íslensk plöntutegund (Eriophorum scheuchzeri) af hálfgrasaætt, með breiðum, hvítum... Meira
22. ágúst 2014 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. ágúst 1809 Jörgen Jörgensen var hrakinn frá völdum, við lok hundadaga. Hann hafði stjórnað Íslandi í 59 daga. 22. ágúst 1926 Minnst var aldarafmælis Helga Hálfdánarsonar sálmaskálds í öllum kirkjum landsins. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2014 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Árangurinn ekki ókeypis

Í London Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þetta er ekki bara nýr kafli í körfuboltasöguna heldur líka íþróttasöguna á Íslandi. Það má ekki gleyma því hversu stór íþrótt körfubolti er á heimsvísu,“ sagði Hannes S. Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Á þessum degi

22. ágúst 1981 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vinnur Nígeríu, 3:0 í vináttulandsleik á Laugardalsvelli. Árni Sveinsson, Lárus Þór Guðmundsson og Marteinn Geirsson skora mörk Íslands. Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

„Erum virkilega niðurbrotnar“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við erum virkilega niðurbrotnar. Við stjórnuðum þessum leik nánast frá upphafi til enda þó að þær hafi átt nokkrar skyndisóknir. Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 936 orð | 3 myndir

„Hrikalega feginn að vera kominn hingað aftur“

16. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var flottur sigur hjá okkur. Við spiluðum ekkert sérstaklega skemmtilegan fótbolta, lágum bara til baka og beittum skyndisóknum eins og við höfum gert að undanförnu. Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 776 orð | 5 myndir

Flugi til Kanada aflýst

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ég var búinn að fara yfir alla útreikninga, tvisvar. Reyna að anda með nefinu og hugsa með mér hvort það væri í alvörunni mögulegt að Ísland kæmist í fyrsta sinn á HM kvenna í knattspyrnu. Svarið var já. Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Hrafnhildur varð tólfta

Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 12. sæti í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi í 50 metra laug í Berlín í gær. Hrafnhildur varð í 10. sæti eftir undanrásirnar í gærmorgun þar sem hún synti á tímanum 2.28,07 mínútum. Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 3. deild karla: Nesfisk-völlurinn: Víðir – Leiknir F...

KNATTSPYRNA 3. deild karla: Nesfisk-völlurinn: Víðir – Leiknir F 18.30 1. deild kvenna: Sauðárkr.: Tindastóll – BÍ/Bolungarv. 18.30 Grindavík: Grindavík – Víkingur Ó 18.30 Hertz völlurinn: ÍR – Höttur 18.30 4. Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

M atthildur Ylfa Þorsteinsdóttir úr ÍFR varð í sjötta og næstneðsta sæti...

M atthildur Ylfa Þorsteinsdóttir úr ÍFR varð í sjötta og næstneðsta sæti í langstökki á Evrópumeistara-móti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Swansea í Wales í gær. Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Punyed er í æfingahóp El Salvador

Pablo Punyed, miðjumaðurinn öflugi í liði Stjörnumanna, hefur verið boðaður í æfingahóp landsliðs El Salvador fyrir Mið-Ameríkukeppnina sem fram fer í Bandaríkjunum í næsta mánuði. „Ég er mjög ánægður og einnig mjög spenntur. Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla: Víkingur – ÍR 27:39...

Reykjavíkurmót karla: Víkingur – ÍR... Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna Ísland – Danmörk 0:1 Serbía – Ísrael...

Undankeppni HM kvenna Ísland – Danmörk 0:1 Serbía – Ísrael 3:0 Staðan: Sviss 981048:125 Danmörk 843117:515 Ísland 841317:813 Serbía 931516:2510 Ísrael 83055:249 Malta 80090:410 2. Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Velja þarf réttu mótin

Júdó Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Enginn Íslendingur verður meðal þátttakenda á heimsmeistaramótinu í júdó sem hefst á mánudag í Tsjelíabinsk í Rússlandi. Meira
22. ágúst 2014 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Það eru nokkur augnablik í lífinu sem eru minnisstæðari en önnur, og sum...

Það eru nokkur augnablik í lífinu sem eru minnisstæðari en önnur, og sum þeirra gefa manni jafnvel gæsahúð. Eins og þegar Mufasa dó, Chris Cornell spilaði í Laugardalshöllinni árið 2007 eða þegar KFC ætlaði að opna á Akureyri. Meira

Ýmis aukablöð

22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 208 orð | 5 myndir

Allt er vænt sem vel er grænt

Bókin Grænt, grænt og meira grænt eftir Katrine van Wyk kom út hjá Sölku í byrjun júlí, en hún er stútfull af uppskriftum að grænum þeytingum og söfum ásamt ráðleggingum og fróðleiksmolum. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 620 orð | 4 myndir

Dekrið liggur í loftinu

Óþarfi er að fjölyrða um sérstöðu – ef ekki einstöðu – Bláa lónsins þegar heilsulindir eru annars vegar. Í Hreyfingu við Glæsibæ er að finna Blue Lagoon Spa sem býður upp á margar af meðferðunum sem hafa skapað Bláa lóninu stöðu sína, eins og Þórný Jónsdóttir rekstrarstjóri segir frá. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 609 orð | 4 myndir

Einfalt en áhrifamikið

„Shaking“ verður kynnt til sögunnar í Kramhúsinu í haust en þar ætla Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts að leiða nýstárlega danstíma sem eru sambland af dansi, hristingi og slökun. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 1052 orð | 3 myndir

Fyrst í mark með réttu mataræði

Þegar stundaðar eru hlaupaíþróttir þarf að passa upp á að maðurinn fái rétta næringu. Að hlaupa reglulega og brenna hitaeiningum þannig þýðir heldur ekki að fólk megi láta í sig sælgæti og skyndibita eins og það getur í sig látið. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 1052 orð | 2 myndir

Gott á svo marga vegu

Margeir Steinar Ingólfsson er vafalaust með uppteknari mönnum á sínu sviði hérlendis enda að líkindum vinsælasti skífuþeytir landsins. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 916 orð | 3 myndir

Hlaupið á fjöll

Jóda, Elín Valgerður Margrétardóttir, hefur mikla ánægju af náttúruhlaupum og þeysti í sumar 150 kílómetra á átta dögum um óbyggðir Íslands í fjölbreytilegu veðri og góðum félagsskap. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 421 orð | 3 myndir

Hollar og góðar uppskriftir með Ab-mjólk

Holl fæða hjálpar okkur að halda jafnvægi í daglegu lífi. Ab-mjólkin er ekki bara holl heldur eru möguleikarnir sem í henni felast nánast óþrjótandi, eins og Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS, segir frá. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 796 orð | 4 myndir

Holl hreyfing í góðum félagsskap

Fjallgönguhópar hittast vikulega og fara í stuttar ferðir á viðráðanlega tinda á SV-horninu. Lengri dagsferðir farnar einu sinni í mánuði. Fjölbreyttur hópur fólks sem skilur streitu og ergelsi hversdagslífsins eftir í bænum. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 687 orð | 3 myndir

Hollur og góður félagsskapur

Kínversk leikfimi og lífsstílshelgi eru meðal nýjunga á vetrardagskrá Íþróttafélagsins Glóðar í Kópavogi, en félagið er ætlað fólki á öllum aldri sem er annt um heilsuna og vill lifa heilbrigðu lífi. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 948 orð | 2 myndir

Innihaldsríkara líf

Heiðar Logi Elíasson hætti að drekka og reykja og hefur tileinkað sér heilbrigðan lífsstíl. Hann borðar hollan og næringarríkan mat, stundar hugleiðslu og jóga og stefnir á atvinnumennsku í brimbrettaíþróttinni. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 1131 orð | 1 mynd

Leitin að leiðinni heim

Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir kennir námskeið um hugleiðslu og jógaheimspeki hjá Endurmenntun HÍ á haustdögum sem er ætlað öllum sem vilja hefja gönguna inn á við eða kynnast jógafræðunum betur. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 383 orð | 3 myndir

Nýtt fyrir herrana frá Weleda

Þótt húð herranna sé þykkari og grófari en hjá dömunum er ekki þar með sagt að hún þurfi ekki smá umhyggju af og til. Þar koma lífrænu herravörurnar frá Weleda til skjalanna. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 384 orð | 4 myndir

Snjallsíminn kemur þér í form

Í dag eru flestir með lítið undratæki í vasanum, sem er í senn sími, myndavél, dagatal og tónlistargeymsla. En snjallsíminn getur líka verið í hlutverki einkaþjálfara og næringarfræðings. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 448 orð | 1 mynd

Sumir með bakverk á táningsaldri

Kyrrseta og röng líkamsbeiting er mesti óvinur stoðkerfisins. Æ yngra fólk kennir bakverkja af þeim sökum. Oft er hægt að snúa þróuninni við með góðri daglegri hreyfingu og betri líkamsstöðu við dagleg störf og tómstundir. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 906 orð | 5 myndir

Taka æfingarnar með trukki og hlaupa á vegg

Kyrrsetufólk og þeir sem eiga við verki og stoðkerfisvandamál að glíma þurfa að vara varlega í sakirnar þegar byrjað er að stunda reglulega hreyfingu. Mikill miskilningur að líkamann verði að verkja eftir æfingar. Meira
22. ágúst 2014 | Blaðaukar | 861 orð | 3 myndir

Tekið á hörkunni

Rakel Garðarsdóttir, eigandi knattspyrnuliðsins FC Ógnar, segir mikilvægt að halda uppi góðum aga innan hópsins og fylgja settum reglum; æfingarnar séu alvörumál og þær sem mæti illa eigi á hættu að verða reknar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.