Greinar laugardaginn 23. ágúst 2014

Fréttir

23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Aflstöðvar ekki í notkun í 32 ár

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Forstjóri Landsvirkjunar segir að ríkisfyrirtækið hafi lengi reynt að losa sig við varaaflsstöðvar í Straumsvík og á Rangárvöllum á Akureyri sem Íslenskt eldsneyti hefur keypt og selt aftur til Aserbaídsjan og Suður-Afríku. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Ákaft fagnað í Royal Albert Hall

Helgi Snær Sigurðsson London Sinfóníuhljómsveit Íslands lék í gærkvöldi á einni þekktustu og virtustu tónlistarhátíð heims, BBC Proms, í Royal Albert Hall í Lundúnum. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 794 orð | 5 myndir

Bárðarbunga lengi leynst undir ís

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Engin merki eru um að skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu fari að linna í bráð. Virknin hófst aðfaranótt laugardagsins 16. ágúst og hefur haldið óslitið áfram síðan. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 689 orð | 3 myndir

Bjarga þarf mikilvægum verðmætum

Fréttaskýring Páll Fannar Einarsson pfe@mbl. Meira
23. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Efnahagur Gaza mun verða nokkur ár að jafna sig

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fleiri en tvö þúsund Palestínumenn liggja í valnum frá því að árásir Ísraela á Gaza-ströndina hófust í byrjun júlí. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Horft út í bláinn Þessir vösku sveinar brugðu sér í ævintýraferð á Skarfabakka í Reykjavík undir fagurbláum himni í gær og horfðu hugfangnir á öll undrin sem fyrir augu bar við sundin... Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 200 orð

Farið yfir viðbúnaðinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heldur verður dregið úr viðbúnaði samhæfingarstöðvar vegna jarðhræringanna við Bárðarbungu og í Dyngjujökli og helgin notuð til að vinna úr viðbragðsáætlunum og öðrum upplýsingum sem borist hafa undanfarna daga. Meira
23. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Fjöldamorð á súnnítum í mosku í Írak

Á sjöunda tug manna eru taldir hafa fallið í árás vopnaðra sveita sjíamúslíma á mosku súnníta í bænum Imam Wais í Diyala-héraði í Írak sem enn er á valdi íraskra stjórnvalda. Einn árásarmannanna réðst inn í moskuna og sprengdi sjálfan sig í loft upp. Meira
23. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Fyrstu líkin komin heim til Malasíu

Kistuberar láta líkkistu flugliðans Nur Shazana sem fórst með farþegaþotu malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines síga niður í gröf við útför hennar nærri Kúala Lúmpúr í gær. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Í hættulegustu kappreiðum heims

Aníta Margrét Aradóttir hefur alla tíð haft óbilandi áhuga á hestum og öllu sem skepnunni viðkemur, þrátt fyrir að enginn í fjölskyldunni sé í hestamennsku. Í sumar tók hún þátt í lengstu og hættulegustu kappreiðum heims í Mongólíu en þar ríða knapar 1. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 789 orð | 4 myndir

Kirkjuklukkurnar óma um allt land

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta er örugglega með stærri listgjörningum sem hafa verið framdir,“ sagði Sigríður Soffía Níelsdóttir danshöfundur, sem býr til dansverk fyrir flugelda á Menningarnótt í ár. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Koma fyrir tugum skjálftamæla

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kona slasaðist á fæti í Reykjadal

Göngukona meiddist í gær á fæti ofarlega í Reykjadal. Voru því björgunarsveitir í Árnessýslu kallaðar út en í fyrstu var talið að bera þyrfti konuna töluverðan spotta til þess að koma henni undir læknishendur. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Lagalisti Justin Timberlake kominn á netið

Nú styttist óðfluga í tónleika poppgoðsins Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi en þeir hefjast annað kvöld, sunnudag, klukkan 19.30. Tónleikarnir eru hluti af The 20/20 Experience heimstúr kappans og hefur verið birtur lagalisti fyrir kvöldið. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Lauk doktorsnáminu 26 ára

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Jóhann Páll Hreinsson varði doktorsritgerð sína í læknavísindum frá læknadeild Háskóla Íslands í sumar einungis 26 ára gamall. Þá lauk hann kandídatsprófi í júní sl. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Mastrið féll í janúar

Meðal ástæðna þess hve illa útsendingar RÚV hafa náðst í Kelduhverfi og Öxarfirði er að útvarpsmastur RÚV á Viðarfjalli féll til jarðar vegna ísingar í byrjun árs. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 2 myndir

Mikill kraftur í sjósundsfólki á leið í Viðey

Sjór, sjósunds- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur, efndi til hins árlega Viðeyjarsunds í gær en synt var frá Skarfakletti út í Viðey sem er um 910 metra sundsprettur. Meira
23. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Saka Rússa um að ráðast inn í Úkraínu

Embættismenn í Úkraínu sökuðu Rússa um „beina innrás“ í landið í gær eftir að rússnesk bílalest með neyðargögn fór án leyfis yfir landamærin inn í Austur-Úkraínu. Meira
23. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Setja á ferðabann af ótta við ebólufaraldur

Stjórnvöld í Senegal hafa lokað landamærum sínum að Gíneu af ótta við ebólufaraldurinn sem geisar í Vestur-Afríku, þrátt fyrir að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hafi varað við því að slíkar ráðstafanir hafi þveröfug áhrif. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sjöfaldur pottur með 75 milljónum

Lottóspilarar geta heldur betur farið að hlakka til kvöldsins því nú er lottópotturinn sjöfaldur. Samkvæmt upplýsingum frá íslenskri getspá stefnir því allt í að potturinn verði heilar 75.000.000 króna. Í síðustu viku var fyrsti vinningur tæpar 60.000. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Starf heimamanna fær meiri meðbyr

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er svolítið annað þegar heimamenn standa að svona verki. Það fær meiri meðbyr,“ segir Þorfinnur Þórarinsson, bóndi á Spóastöðum og forystumaður í Landgræðslufélagi Biskupstungna, um uppgræðslustarf... Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Starfsmenn Evrópustofu hættir

Samningar náðust ekki í sumar um áframhaldandi aðkomu almannatengslafyrirtækisins Athygli að rekstri Evrópustofu hér á landi. Lauk henni því 28. júlí sl. Runnu á sama tíma út ráðningarsamningar starfsmanna Evrópustofu. Meira
23. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stefnt að algeru áfengisbanni

Stjórnvöld í Kerala-héraði á Suður-Indlandi stefna að því að banna sölu og neyslu á áfengi með öllu. Samkvæmt fyrsta áfanga bannsins yrði fleiri en 700 börum og verslunum lokað. Stefnt er að algeru áfengisbanni eftir tíu ár. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 882 orð | 4 myndir

Stórlaxarnir auka ánægjuna

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Við skröltum á toppinn í síðustu yfirreið Landssambands veiðifélaga,“ segir Einar Lúðvíksson, staðarhaldari við Eystri-Rangá, og vísar til þess að samkvæmt tölum LV á vefnum Angling. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð

Stórlaxarnir hafa haldið veiðinni uppi

Eystri-Rangá er aflahæsta laxveiðiá landsins á annars dræmu laxveiðisumri. Stórlax hefur haldið veiðinni þar uppi og eru stórlaxar um helmingur veiðinnar það sem af er. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Stærsta sjávarbjarg Íslands og Evrópu

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Látrabjarg er fuglabjarg á sunnanverðum Vestfjörðum og er stærsta sjávarbjarg Íslands og Evrópu. Því er í daglegu tali skipt í fjóra hluta eða Látrabjarg, Bæjarbjarg, Breiðavíkurbjarg og Keflavíkurbjarg. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Tveir prestar valdir

Biskup Íslands, Agnes Sigurðardóttir, hefur ákveðið að skipa séra Óskar Hafstein Óskarsson í embætti sóknarprests í Hrunaprestakalli, Suðurprófastsdæmi. Frestur til að sækja um emb ættið rann út 5. ágúst s.l. og voru umsækjendur 10 talsins. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Úrval íslenskra þjóðbúninga

Margt áhugavert er að sjá á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi en það var upphaflega opnað árið 1976 í tilefni af 100 ára afmælis Blönduósbæjar sem verslunarstaðar. Meira
23. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Vakti reiði aðstandenda Downs-barna

Breski líffræðingurinn Richard Dawkins vakti hneykslun á samskiptasíðunni Twitter í vikunni þegar hann sagði að það væri „ósiðlegt“ að leyfa barni með Downs-heilkennið að fæðast. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Varar við flugi yfir Heklu

Prófessor í jarðeðlisfræði telur að varasamt geti verið að fljúga yfir Heklu vegna hættu á að hún gjósi með litlum fyrirvara. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Þátttökugjörningur í Listasafni Íslands

Snorri Ásmundsson verður með þátttökugjörning í Listasafni Íslands í dag milli kl. 17 og 19. Um árabil hefur Snorri tekið tveggja mínútna löng vídeó-portrett af fólki í sínu nánasta umhverfi, m.a. af þjóðþekktum einstaklingum. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Þrír feðgar í dómgæslu í fótboltaleik

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Þrír feðgar frá Selfossi sáu um dómgæslu á fótboltaleik Árborgar og Skínanda í 4. deild Íslandsmóts í knattspyrnu á Selfossi nýverið. Þetta voru þeir Sveinbjörn Másson og synir hans, Karel Fannar og Adam Örn. Meira
23. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Þyrlan TF-SYN sinnti ein þremur útköllum

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2014 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Al gegn Al

Al Gore og viðskiptafélagar hans hafa stefnt sjónvarpsstöðinni Al Jazeera til greiðslu á tugum milljóna dala sem sjónvarpsstöðin vill sleppa við að greiða vegna meintra vanefnda Al Gores og félaga. Meira
23. ágúst 2014 | Leiðarar | 228 orð

Bilið minnkar

Fátt er mikilvægara í alþjóðamálum en samskipti Kína og Bandaríkjanna Meira
23. ágúst 2014 | Leiðarar | 365 orð

Öryggishlutverkið vanrækt enn á ný

Fjárskortur eða forgangsröðun? Meira

Menning

23. ágúst 2014 | Bókmenntir | 245 orð | 3 myndir

Allar bjargir bannaðar

Eftir Fredrik T. Olsson. Ísak Harðarson þýddi. Kilja. 591 bls. Vaka-Helgafell 2014. Meira
23. ágúst 2014 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Andrea Gylfadóttir syngur á Jómfrúnni

Kvartett söngkonunnar Andreu Gylfadóttur kemur fram á tónleikum á Jómfrúartorginu í dag kl. 15, en tónleikarnir eru hluti af sumardjasstónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Meira
23. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Boogie Trouble á skemmtistaðnum Húrra

Sveitin Boogie Trouble mun standa fyrir balli í kvöld á skemmtistaðnum Húrra í Reykjavík og leika frumsamið efni og vel valda sparislagara fram á rauða nótt. Ballið byrjar um leið og flugeldasýningu lýkur. Meira
23. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 24 orð | 1 mynd

Expendables 3

Metacritic 36/100 IMDB 6. Meira
23. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 38 orð | 2 myndir

Guardians of the Galaxy

Metacritic 75/100 IMDB 9. Meira
23. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 441 orð | 10 myndir

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf...

Hercules Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6.7/10 Sambíóin Álfabakka 22:20 Let's be Cops Metacritic 27/100 IMDB 6. Meira
23. ágúst 2014 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Hverfisgata iðar af lífi

Jakob Frímann, framkvæmdastjóri Miðborgarinnar okkar, opnar formlega menningarmiðju Menningarnætur á Hverfisgötu í dag kl. 14. Alls verður boðið upp á um 50 viðburði við götuna í dag. Meira
23. ágúst 2014 | Tónlist | 753 orð | 1 mynd

Indíplebbi með elektróblæti

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Þetta hefur alltaf verið draumur, elektróníkin hefur alltaf blundað í mér. Ég hef samt aldrei þorað að leggja í hana. Meira
23. ágúst 2014 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Í minningu snillings

RÚV minntist snillingsins Robin Williams síðastliðið föstudagskvöld með því að sýna myndina sem færði honum verðskulduð Óskarsverðlaun, Good Will Hunting. Meira
23. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Lucy

Lucy er ung kona sem gengur í gildru glæpamanna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rankar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eiturlyfjum og neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Mbl. Meira
23. ágúst 2014 | Tónlist | 346 orð | 1 mynd

Menningarveisla á Granda

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Í dag fer fram fjöllistahátíðin Mucho Grandi, en veislan mun eiga sér stað í húsalengju við Hólmaslóð á Grandasvæði Reykjavíkur. Meira
23. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning í Safnahúsinu

Átta ungir listamenn munu í dag setja upp myndlistarsýningu í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Sýningin samanstendur af nýjum listaverkum af fjölbreytilegri gerð á tveimur hæðum hússins. Opnunin verður klukkan 19 sem hluti af dagskrá hússins á... Meira
23. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Pikknikk í Norræna húsinu

Í tilefni Menningarnætur halda tónlistarmennirnir Kristjana Stefánsdóttir, Ragnheiður Gröndal og Svavar Knútur sameiginlega Pikknikk tónleika í Norræna húsinu í Reykjavík. Meira
23. ágúst 2014 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Sembaltónar í Hannesarholti

„Ég hef alltaf verið spenntur fyrir sembalnum sem hljóðfæri, en þetta er gjörólíkt píanóinu þó að hljóðfærin tvö séu útlitslega ekki alveg ósvipuð,“ segir Árni Heimir Ingólfsson, sem heldur sembaltónleika í Hannesarholti í dag kl. 14. Meira
23. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Sígild lög á Hlemmur Square

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran og harmonikkuleikarinn Flemming Viðar Valmundsson koma til með að leiða áheyrendur í gegnum ljúfa söngva allt frá barokktónlist, m.a. eftir breska tónskáldið Purcell, yfir í sígild frönsk og íslensk sönglög. Meira
23. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Tónleikar og upplestur í Borgarbókasafni

Sérstakur viðburður verður í Borgarbókasafninu í dag þegar tónlistarfólk, rithöfundar og ljóðskáld koma saman á 5. hæð hússins og flytja list sína. Viðburðurinn hefst klukkan 13.30, en þá kemur sveitin Just Another Snake Cult fram. Meira
23. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Tónleikaveisla í portinu á bak við Bar 11

Efnt verður til tónleika í dag í portinu á bak við skemmtistaðinn Bar 11, sem stendur við Hverfisgötu 18 í miðborg Reykjavíkur, en tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við útvarpsrásina X977. Meira
23. ágúst 2014 | Tónlist | 696 orð | 2 myndir

Tónlistarleg stríðshross

Aldrei lagði hún þó upp laupana, „gaurarnir“ bitu einfaldlega í saxnesku skjaldarrendurnar og þolinmæðin skilaði þeim loks í fang fortíðarvindanna sem næða svo hressilega um popplendur í dag Meira
23. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Vegglist og vegleg dagskrá í Listasafni

Listasafn Reykjavíkur fagnar Menningarnótt með fjölbreyttri dagskrá frá klukkan 10 til 23 í Hafnarhúsi og frá klukkan 10 til 21 á Kjarvalsstöðum. Meira

Umræðan

23. ágúst 2014 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Af Hólsfjallahangikjöti og napóleonskökum

Oft er fjallað um verkefni alþjóðastofnana og Evrópustofnana í fjölmiðlum og má þar nefna t.d. öryggisráð Sameinuðu þjóðanna og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Meira
23. ágúst 2014 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Aukum hagvöxtinn og þjóðartekjurnar

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Aukning þjóðartekna er að verða vandamál. Á Íslandi virðast þessi mál í heild sinni vera í miklum ólestri og nýjar tekjur hjá okkur ekki í augsýn." Meira
23. ágúst 2014 | Pistlar | 365 orð

Blómið í hóffarinu

Á norræna sagnfræðingamótinu í Joensuu í Finnlandi 14.-16. ágúst 2014 var boðið upp á skoðunarferð á einn frægasta vígvöll Finna við smábæinn Ilomantsi, en hann er um klukkutíma akstur í austur frá borginni. Meira
23. ágúst 2014 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Fíkniefnið sykur

Eftir Harald Einarsson: "Með markvissum aðgerðum í þágu lýðheilsu má draga úr kostnaði samfélagsins til framtíðar." Meira
23. ágúst 2014 | Aðsent efni | 670 orð | 2 myndir

Gölluð fóstureyðingalöggjöf

Eftir Hönnu Björgu Vilhjálmsdóttur og Hrafnkel Tuma Kolbeinsson: "Mergur málsins er þó alltaf sá að opinber réttlæting á ákvörðun konunnar verður að vera til staðar." Meira
23. ágúst 2014 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Heimur án Nutella...og alls konar

Hólmfríður Gísladóttir: "Það er greinilegt að aðdáendur Nutella-súkkulaðihnetusmjörsins finnast víða, en fjölmiðlar í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa á síðustu vikum fjallað um (mögulegan) yfirvofandi heslihnetuskort og snarhækkandi verð undir fyrirsögnum á borð við:..." Meira
23. ágúst 2014 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Orkudreifing í ógöngum

Eftir Sverri Ólafsson: "Nú fara forsvarsmenn Landsnets, Orkustofnunar og ráðuneytis fram með offorsi gagnvart landeigendum á Reykjanesi vegna Suðurnesjalínu 2." Meira
23. ágúst 2014 | Pistlar | 809 orð | 1 mynd

Rafbílavæðing Íslands

Er tímabært að Alþingi marki grundvallarstefnu um rafbílavæðingu Íslands á tilteknu árabili? Meira
23. ágúst 2014 | Aðsent efni | 1362 orð | 3 myndir

Sögulegt gildi griðasáttmálans

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Samkvæmt griðasáttmálanum (og síðari viðaukum) skiptu Hitler og Stalín með sér Póllandi, en Finnland og Eystrasaltslöndin komu í hlut Stalíns." Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Anna Björnsdóttir

Anna Björnsdóttir fæddist 17. febrúar 1921. Hún lést 8. ágúst 2014. Útför Önnu fór fram 16. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Axel Pálmason

Axel Pálmason fæddist 28. september 1961. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Axels var gerð 24. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Gerða Kristín Hammer

Gerða Kristín Hammer fæddist 24. mars 1925. Hún lést 5. ágúst 2014. Útför Gerðu fór fram 14. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Gísli Anton Guðmundsson

Gísli Anton Guðmundsson fæddist á Stokkseyri 8. ágúst 1936. Hann lést á Landspítalanum 7. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Anna Gísladóttir, f. 21.9. 1891, d. 26.1. 1963, og Guðmundur Gestsson, f. 16.9. 1905, d. 23.7. 1977. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir Paciorek

Guðrún Jónsdóttir Paciorek fæddist að Björnskoti undir Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu, 15. janúar 1919. Hún lést 4. júlí 2014 í Rochester, New York. Útför hennar fór fram að Lighthouse Baptist Church, Webster, New York. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir var fædd á Hæli í Flókadal í Borgarfirði 5. desember 1916. Hún lézt 5. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Guðmundur Bjarnason, f. 1886, d. 1978 og Helga Jakobsdóttir, f. 1885, d. 1928, búendur á Hæli. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd

Matthías Jónsson

Matthías Jónsson var fæddur í Súðavík 27. nóvember 1922. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 6. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Jón Kristóbertsson, sjómaður, f. 21. janúar 1892, d. 14. janúar 1964, og kona hans Vigdís Sigurðardóttir, f. 13. apríl 1892, d.... Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

Páll Axel Halldórsson

Páll Axel Halldórsson fæddist í Króki í Gaulverjabæjarhreppi 24. október 1928. Hann lést á hjúkrunardeildinni Fossheimum á Selfossi 9. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Halldór Bjarnason bóndi, f. 1888, d. 1988, og Lilja Ólafsdóttir húsmóðir, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Pimonlask Rotpitake

Pimonlask Rotpitake var fædd í Tælandi 7. ágúst 1958. Hún lést á líknardeild Landspítalans 22. júlí 2014. Pimonlask flutti til Íslands árið 1998 og hóf sambúð með Inga Magnfreðssyni, f. 1945, frá Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1578 orð | 1 mynd

Regína Guðrún Arngrímsdóttir

Regína Guðrún Arngrímsdóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1955. Hún lést á Sjúkrahúsi Keflavíkur 1. ágúst 2014. Foreldrar Regínu voru hjónin Unnur Þórðardóttir, f. 4.2. 1929, d. 19.1. 2012 og Arngrímur Guðjónsson, f. 14.5. 1927, d. 24.9. 1990. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Símon Hallsson

Símon Hallsson fæddist 2. júlí 1946. Hann lést 28. júlí 2014. Útför Símonar var gerð 6. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

Skúli Magnússon

Skúli Magnússon fæddist 29. september 1918. Hann lést 5. ágúst 2014. Útför hans fór fram 15. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 897 orð | 1 mynd

Stefán Gunnarsson

Stefán Gunnarsson fæddist í Mjóstræti 4 í Reykjavík 6. september 1927. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 2. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2652 orð | 1 mynd

Þórhildur Vilborg Skúladóttir

Þórhildur Vilborg Skúladóttir fæddist á Litla-Bakka í Hróarstungu 15. júlí 1937. Hún lést á sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 16. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Skúli Sigbjörnsson, f. 17.10. 1903, d. 3.6. 1970, og Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, f. 27.4. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Bros-Gjafaver kaupir Prentun og pökkun

Bros-Gjafaver hefur keypt allan rekstur Prentunar og pökkunar. Í tilkynningu segir að með kaupunum sé vonast til þess að ná fram hagræðingu í rekstri og betri nýtingu á tækjabúnaði. Meira
23. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Daniel Levin hættir í stjórn Íslandsbanka

Dr. Daniel Levin, stjórnarmaður í Íslandsbanka, hefur sagt sig úr stjórn bankans. Samtímis hefur Svana Helen Björnsdóttir , fyrrverandi formaður stjórnar Samtaka iðnarins, einnig sagt sig úr varastjórn Íslandsbanka. Meira
23. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Hagnaður SS 255 milljónir

Hagnaður samstæðu Sláturfélags Suðurlands (SS) á fyrstu sex mánuðum ársins var 255 milljónir króna og jókst lítillega á milli ára, en á sama tíma fyrir ári var hann 230 milljónir króna. Eigið fé fyrirtækisins var ríflega 3,8 milljarðar í lok... Meira
23. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 455 orð | 1 mynd

Íslandsbanki hagnast um 14,7 milljarða

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta var jákvæður um 6,4 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2014, en hann var 6,6 milljarðar á sama tíma í fyrra. Meira
23. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 4 myndir

Primera stofnar flugfélag í Lettlandi

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Primera Air, sem er leiguflugfélag á vegum Andra Más Ingólfssonar, hefur stofnað nýtt flugfélag í Lettlandi sem ber nafnið Primera Air Nordic. Meira
23. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

SA styðja hugmyndir ráðherra

Samtök atvinnulífsins (SA) telja að hugmyndir fjármálaráðherra um breytingar á virðisaukaskattkerfinu og afnám almennra vörugjalda séu skynsamlegar. Meira
23. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Sjö stjórnendur WOW hætt störfum

Talsverð starfsmannavelta hefur verið hjá WOW air á undanförnum árum en frá því að flugfélagið hóf áætlunarflug sumarið 2012 hafa sjö framkvæmdastjórar látið af störfum. WOW air var stofnað í nóvember árið 2011. Meira

Daglegt líf

23. ágúst 2014 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Litla jazzhátíðin í Hafnarfirði

Af nógu er að taka á djasshátíð sem haldin er í Hafnarfirði um helgina, eins og sjá má á vef Menningar- og listafélags Hafnarfjarðar www.mlh.is. Annað kvöld, sunnudaginn 24. Meira
23. ágúst 2014 | Daglegt líf | 180 orð | 2 myndir

Nýjar og einstakar töskur gerðar úr gömlum efnisbútum

Í dag, laugardaginn 23. ágúst, á milli klukkan 14 og 18 verður áhugaverð vinnustofa opin fyrir áhugasama í Herberginu í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4 í Reykjavík. Meira
23. ágúst 2014 | Daglegt líf | 1113 orð | 4 myndir

Rokkað á húsþökum með frið að „vopni“

Bæjarhátíðir ætti endilega að nýta til að gleðjast og skemmta sér. Þær eru að sama skapi ágætis vettvangur til að beina sjónum að því sem efst er á baugi í bæjarfélaginu, samfélaginu og heiminum sjálfum. Meira
23. ágúst 2014 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

... skreppið í sveppatínslu í Heiðmörk með HÍ og FÍ

Háskóli Íslands og Ferðafélag Íslands standa að sérstakri sveppatínsluferð í Heiðmörk í dag klukkan 11. Farið verður yfir tegundir sveppa sem þar finnast og rætt hverjir þeirra henta til matreiðslu og hverja ber að varast. Meira
23. ágúst 2014 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Vellir komnir í fimm hverfi

Frisbígolf er íþrótt sem nýtur ört vaxandi vinsælda hér á landi sem erlendis. Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2014 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Bd7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Bd7 8. De2 Rc6 9. O-O-O h6 10. Bh4 Da5 11. Rb3 Dc7 12. Bxf6 gxf6 13. Dh5 Hh7 14. g3 O-O-O 15. Bh3 Kb8 16. Kb1 Bc8 17. Hd2 Bg7 18. Re2 Hhh8 19. Hhd1 De7 20. f5 Bf8 21. Rbd4 Hg8 22. Meira
23. ágúst 2014 | Árnað heilla | 283 orð | 1 mynd

Einar Ásmundsson

Einar Ásmundsson, forstjóri Sindra, fæddist á Fróðá í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 23. ágúst 1901. Meira
23. ágúst 2014 | Í dag | 21 orð

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur...

En Guð auðsýnir kærleika sinn til okkar í því að Kristur dó fyrir okkur þegar við vorum enn syndarar. Meira
23. ágúst 2014 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Ferðalangur í frisbígolfi

Ísak Már Jóhannesson er nemi í líffræði við Háskóla Íslands og heldur upp á 25 ára afmælið sitt í dag. Meira
23. ágúst 2014 | Fastir þættir | 548 orð | 2 myndir

Judit Polgar hættir

Það er ekki ofsagt að Polgar-systur, Susza, Sofia og þá einkum sú yngsta, Judit, hafi breytt skákheiminum er þær komu fram fyrir meira en aldarfjórðungi. Meira
23. ágúst 2014 | Í dag | 292 orð

Lausnin liggur á lausu

Síðasta vísnagáta var eftir séra Svein Víking. Sú er löngum þrælsins þrá. Þreyttir starfsmenn hana fá. Gjöldin synda greidd með fé. Á gátu hverri hygg ég sé. Meira
23. ágúst 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Ábendingarfornafnið sá lætur lítið yfir sér enda fer það fram hjá mörgum. Ekki síst í fleirtölu: „Þau ykkar sem þekkið hann munuð ekki lasta hann. Meira
23. ágúst 2014 | Í dag | 1137 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús grætur yfir Jerúsalem. Meira
23. ágúst 2014 | Árnað heilla | 377 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Haukur B. Guðmundsson 85 ára Kristfríður Kristmarsdóttir 80 ára Aðalsteinn Jóhannsson Bjarni Björgvinsson Helgi Björgvinsson Klara J. Meira
23. ágúst 2014 | Árnað heilla | 712 orð | 3 myndir

Úr tölvubransanum í ferðaþjónustuna

Georg Aspelund Þorkelsson fæddist 23. ágúst 1974 í Keflavík. Hann ólst þar upp til fjögurra ára aldurs en flutti þá til Grindavíkur og var öll grunnskólaárin þar. Svo flytur fjölskyldan aftur til Keflavíkur 1993. Meira
23. ágúst 2014 | Í dag | 54 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Rusl og sektir Í Grafarholti kringum KFC og Nóatún er mikið rusl, svo mikið að mér hreinlega ofbýður. Er ekki hægt að sekta fólk sem hendir rusli? Meira
23. ágúst 2014 | Í dag | 299 orð

Víkverji

Menningarnótt, ó Menningarnótt. Það verður eflaust einstaklega gaman að skella sér í miðborgina og njóta menningarlífsins í mannmergðinni. Láta menninguna örva öll skynfæri, hræra upp í sér eins og henni einni er lagið. Meira
23. ágúst 2014 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. ágúst 1910 Fyrsta íslenska hljómplatan kom út. Pétur Á. Jónsson óperusöngvari söng Dalvísur, ljóð Jónasar Hallgrímssonar við lag Árna Thorsteinssonar. Um þrjátíu plötur voru gefnar út árin 1910-1920. 23. Meira

Íþróttir

23. ágúst 2014 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

3. deild karla Víðir – Leiknir F 2:1 Staðan: Leiknir F...

3. deild karla Víðir – Leiknir F 2:1 Staðan: Leiknir F. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Alfreð elskar mig ennþá

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er allt fínt að frétta af mér nema að ég asnaðist til að togna aftan í lærinu í síðustu viku. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Atlético meistarar meistaranna

Atlético Madrid bætti rós í hnappagat sitt í gærkvöldi þegar liðið lagði granna sína í Real Madrid, 1:0, í viðureign deildar- og bikarmeistara síðasta tímabils á Spáni um titilinn meistari meistaranna. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ágústa upp um deild

Kvennalið Fjellhammer í Noregi hefur tryggt sér sæti í norsku 1. deildinni í handknattleik fyrir komandi tímabil, en með liðinu leikur Ágústa Kristín Magnúsdóttir, markvörður U20 ára landsliðs Íslands, sem fékk samning hjá liðinu í vor. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Á þessum degi

23. ágúst 1967 Danska karlalandsliðið í knattspyrnu burstar það íslenska, 14:2 í sögufrægum landsleik á Parken í Kaupmannahöfn. Helgi Númason og Hermann Gunnarsson skora mörk Íslands. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Bann Eyþórs Helga stytt

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur stytt leikbann Eyþórs Helga Birgissonar, leikmanns Víkings Ó. úr 5 leikjum í 1, en hann fékk rautt spjald gegn Grindavík á dögunum. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

„Ertu nokkuð til í að bíða aðeins á meðan stelpurnar taka...

„Ertu nokkuð til í að bíða aðeins á meðan stelpurnar taka myndir?“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir við mig eftir landsleikinn við Dani í fyrrakvöld. Ég hafði beðið um viðtal og gat auðvitað hinkrað í hálfa mínútu. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

„Gætu ekki skipulagt barnaafmæli“

Körfuboltaheimur Breta er í molum eftir að Íslendingar gerðu út um vonir þeirra að komast í lokakeppni Evrópukeppninnar með fræknum sigri ytra á miðvikudag. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Endurkoma ólíkindatóls

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hann kunni illa við veðrið, matinn og umferðarreglurnar síðast þegar hann bjó á Englandi en framherjinn skrautlegi Mario Balotelli er á leið aftur í ensku úrvalsdeildina. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 78 orð | 2 myndir

Færa sig um set

Guðjón Baldvinsson og Hallgrímur Jónasson ganga báðir til liðs við dönsk úrvalsdeildarfélög í knattspyrnu um áramótin. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 259 orð | 3 myndir

Kiel ætti að hafa yfirburði

Handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Flautað verður til leiks í þýsku 1. deildinni í handbolta á ný í dag eftir sumarfrí. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Þór S17.00...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Þór S17.00 Fylkisvöllur: Fylkir – Valur S18.00 Samsungvöllur: Stjarnan – Breiðablik S19.15 1.deild karla: Kópavogsvöllur: HK – Þróttur L14.00 KR-völlur: KR – KV L14. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Leiknir getur farið upp

Ef allt fer á besta veg fyrir Leiknismenn í dag verður flugeldasýning í Efra-Breiðholti í kvöld. Leiknismenn geta nefnilega tryggt sér sæti í Pepsi-deildinni en Breiðholtsliðið hefur aldrei leikið í deild þeirra bestu. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 200 orð | 2 myndir

M atthildur Ylfa Þorsteinsdóttir setti í gær Íslandsmet í 400 metra...

M atthildur Ylfa Þorsteinsdóttir setti í gær Íslandsmet í 400 metra hlaupi í T37 fötlunarflokki hreyfihamlaðra á Evrópumóti fatlaðra í frjálsíþróttum í Swansea í Wales þegar hún kom fimmta í mark á 1:12,86 mín. Íslendingarnir hafa nú lokið keppni. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Mun líklega mæða mikið á Sigurbergi

Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari Eisenach í Þýskalandi þekkir vel til 1. deildarinnar, enda lék Eisenach þar á síðustu leiktíð. Morgunblaðið fékk Aðalstein til að rýna í deildina. „Við fyrstu sýn er Kiel með lang-sterkasta lið deildarinnar. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Stjarnan mætir Stjörnunni

Stjarnan mætir Zvezda 2005 Prom frá Rússlandi í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna, en rússneska orðið zvezda myndi útleggjast stjarna á íslensku. Dregið var í gær. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Strákarnir fara á HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 18 ára og yngri tryggði sér í gærkvöldi farseðilinn í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi á næsta ári. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Vaknið þið, vökumenn!

Afreksstyrkir Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Á baksíðu íþróttablaðs Morgunblaðsins í gær blöstu við tvær stórar fyrirsagnir. „Árangurinn ekki ókeypis“ og „Velja þarf réttu mótin. Meira
23. ágúst 2014 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

Við erum sko hvergi nærri hættir

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er farið að styttast í annan endann á Pepsi-deild karla í knattspyrnu og á næstu vikum verður hatrömm barátta á toppi og botni deildarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.