Greinar mánudaginn 25. ágúst 2014

Fréttir

25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Afrakstur ljósmyndanámskeiðs sýndur

Síðustu tvær vikur hefur hópur áhugasamra ljósmyndara víða að sótt alþjóðlegt ljósmyndanámskeið hins heimskunna ljósmyndara Mary Ellen Mark og Einars Fals Ingólfssonar sem kennt hefur verið í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Áttfaldur vinningur í annað sinn

Enginn reyndist hafa verið með allar tölur réttar þegar dregið var út í lottóinu um helgina, en potturinn var þá sjöfaldur og nam vinningsupphæðin rúmlega 75 milljónum króna. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

„Einn fallegasti staðurinn á jörðu“

Talið er að rúmlega 16.000 manns hafi lagt leið sína í Kórinn í Kópavogi í gær til þess að heyra og sjá bandaríska stórstirnið Justin Timberlake, en einnig var hægt að fylgjast með tónleikunum á netinu í gegnum heimasíðu fyrirtækisins Yahoo. Meira
25. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Biðja fyrir öðrum gíslum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fjölskylda bandaríska blaðamannsins James Foley, sem myrtur var af liðsmönnum skæruliðahreyfingarinnar Ríkis íslams í Sýrlandi, biður nú fyrir þeim gíslum sem samtökin hafa í haldi. Meira
25. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Blóðug átök halda enn áfram

Ísraelsher hélt áfram árásum sínum á Gaza í gær og greinir fréttaveita AFP frá því að minnst 14 Palestínumenn hafi fallið í átökunum. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Borgin iðaði af lífi og fjöri

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Mannfjöldi kom saman í miðborg Reykjavíkur síðastliðinn laugardag til þess að taka þátt í dagskrá Menningarnætur. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Bókagjöf á minningardegi fórnarlambanna

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur afhent Þjóðarbókhlöðunni bókagjöf frá RNH, Rannsóknarsetri um nýsköpun og hagvöxt, í tilefni minningardags fórnarlamba alræðisstefnunnar í Evrópu, nasisma og kommúnisma, 23. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Dansverk Margrétar Söru fær góða dóma

Danshöfundurinn Margrét Sara Guðjónsdóttir frumsýndi stærsta verk sitt til þessa í Sophiensäle-leikhúsínu í Berlín í sumar og verkið hefur fengið góða dóma, meðal annars í stærsta danstímariti Evrópu, Tanz magazine. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Dregur úr hættu á hlaupi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Dregið hefur úr hættu á jökulhlaupi í Jökulsá á Fjöllum vegna þess að meginvirknin í bergganginum er komin út fyrir brún Dyngjujökuls, á íslaust svæði. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Einhyrndur hlaupagikkur Metfjöldi tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í frábæru hlaupaveðri á laugardaginn var. Alls voru 15.654 skráðir til þátttöku, þeirra á meðal þessi... Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Færri í Landmannalaugum en áður

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, telur um 60-70 þúsund manns hafa heimsótt Landmannalaugar í ár á um tíu vikna tímabili, frá miðjum júní fram yfir miðjan ágúst. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Geta hrægammarnir máski verið gæfir?

Hans Humes er stjórnandi bandarísks vogunarsjóðs með mikla reynslu af samningaviðræðum kröfuhafa við ríkisstjórnir skuldsettra landa. Hann heldur fyrirlestur í Reykjavík á þriðjudag og ræðir þar m.a. hvaða leiðir gætu verið Íslandi færar. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Gróðursett í nyrsta skógi landsins

Ungmenni frá Bandaríkjunum, Englandi, Frakklandi og Ítalíu voru á Siglufirði á dögunum á vegum hinna alþjóðlegu Seeds-sjálfboðaliðasamtaka og unnu fyrir Skógræktarfélag Siglufjarðar ýmis störf í nyrsta skógi á Íslandi, Skarðdalsskógi, undir forystu... Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Keppendur lögðu mjög hart að sér

„Þetta var mjög vel heppnað og allt gekk vel,“ segir Íris Dögg Ásmundsdóttir, skipuleggjandi Íslandsmótsins í rallycross, en fjórða og síðasta umferðin fór fram í gær. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð

Kúmentínsla í Viðey á þriðjudagskvöldið

Árleg kúmentínsla fer fram í Viðey annað kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 19:30. Engin formleg leiðsögn er um Viðey þetta kvöld en aðstoð veitt við tínsluna. Mælt er með að fólk hafi með sér taupoka, skæri eða hníf. Meira
25. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Liðsmenn Ríkis íslams styrkja enn stöðu sína

Yfir 500 sýrlenskir hermenn og liðsmenn skæruliðahreyfingarinnar Ríkis íslams hafa fallið í átökum undanfarna daga við Tabqa-flugvöllinn í Raqa-héraði í norðurhluta Sýrlands. Greinir AFP-fréttaveitan frá þessu. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Nóg af dagforeldrum en börn vantar

Allt lítur út fyrir að hluti af þeim tvöhundruð dagforeldrum sem starfa nú í borginni verði hættur störfum fyrir áramót vegna skorts á börnum. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

Nóg af plássi en ekki börnum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Allt lítur út fyrir að margir dagforeldrar hætti störfum í haust vegna skorts á börnum. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Nýr vegur og brú í bígerð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vegagerðin undirbýr nú byggingu nýs vegar yfir Bjarnarfjarðarháls í Strandasýslu. Tæknimenn og verkfræðingar hafa síðustu misserin unnið að hönnun vegstæðis og brúar og er þeirri vinnu nú nánast lokið. Meira
25. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Richard Attenborough látinn

Breski leikarinn og kvikmyndaleikstjórinn Richard Attenborough lést í gær, níræður að aldri. Var það sonur hans sem staðfesti andlátið í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sigríður í Skorradal Missagt var í grein í Morgunblaðinu sl. fimmtudag...

Sigríður í Skorradal Missagt var í grein í Morgunblaðinu sl. fimmtudag að Sigríður Skarphéðinsdóttir sem nú heldur sýningu á ýmsum listmunum sínum á Fitjum í Skorradal hefði lengi starfað sem handavinnukennari. Hún var hins vegar menntuð sem slík. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Sitja uppi með skuldir frá fortíðinni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Vel þekkt er að fólk sem hefur gerst ábyrgðarmenn vegna námslána einstaklinga sem það er ekki lengur í neinum tengslum við lendi í ábyrgð fyrir greiðslu á skuld þeirra. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Sló met íslenskra kvenna

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is „Ég er mjög ánægð með þetta hlaup,“ segir Arndís Ýr Hafþórsdóttir, en hún sló met íslenskra kvenna í 10 km hlaupi Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka á laugardag. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Stóriðjan verði meðvituð um minni losun

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið á Íslandi nam rúmum 23,3 milljónum tonna á síðasta tímabili Kyoto-bókunarinnar, frá 2008 til 2012. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 682 orð | 3 myndir

Tíminn sem þarf í rýmingar síst ofmetinn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Framkvæmd rýmingarinnar í gær [laugardag] var besta prófraunin sem við höfum á áætlunum okkar. Meira
25. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 1098 orð | 4 myndir

Virknin við upptök Holuhrauns

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ef eldgos verður er skást að fá það utan jökulsins – nema það verði svo mikið að það flæði niður í byggð,“ segir Ólafur G. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2014 | Leiðarar | 200 orð

Bretum varð bilt við

Bretar hafa þungar áhyggjur af uppgangi íslamskra öfgamanna Meira
25. ágúst 2014 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Evrópustofa

Af og til berast fréttir af Evrópustofu, sem er fyrirbæri sem Evrópusambandið setti á fót hér á landi til að halda uppi áróðri fyrir sambandið vegna umsóknar Íslands um aðild að sambandinu. Meira
25. ágúst 2014 | Leiðarar | 463 orð

Það ætti að vera refsivert að gera einföld mál flókin

Það þarf að flýta sér hægt þegar hávaðaseggir heimta æðibunugang Meira

Menning

25. ágúst 2014 | Tónlist | 42 orð | 4 myndir

Bandaríska poppgoðið Justin Timberleik efndi til stórtónleika í Kórnum í...

Bandaríska poppgoðið Justin Timberleik efndi til stórtónleika í Kórnum í Kópavogi í gærkvöldi en hátt í tuttugu þúsund manns börðu kappann augum. Meira
25. ágúst 2014 | Menningarlíf | 1220 orð | 3 myndir

Maður tveggja alda

Eftir að hann hafði sagt af sér voru þau hjónin, hann og Clementine, eitt kvöldið að borða með vinum, Churchill var daufur í dálkinn og þá sagði Clementine eiginkona hans: „Kannski er þetta bara dulbúin blessun.“ Þá rumdi í karlinum: „Hún er allavega dulbúin.“ Meira
25. ágúst 2014 | Tónlist | 43 orð | 4 myndir

Margt var um manninn í miðborg Reykjavíkur á laugardaginn var þegar...

Margt var um manninn í miðborg Reykjavíkur á laugardaginn var þegar Menningarnótt fór þar fram í nítjánda sinn við góðar viðtökur borgarbúa og annarra hátíðargesta. Meira
25. ágúst 2014 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

RÚV á mikilvægri pönduvakt

Á hverjum degi eru sjónvarpsáhorfendur minntir á það í fréttatímum að heimurinn er hættulegur staður þar sem mannvonskan breiðir úr sér. Meira
25. ágúst 2014 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Shingo Fujii með tónleika, fyrirlestur og námskeið

Japanski gítarleikarinn og tónskáldið Shingo Fujii verður gestur Listaháskóla Íslands næstu daga, en þrír viðburðir verða haldnir í tengslum við heimsókn hans. Annað kvöld kl. Meira

Umræðan

25. ágúst 2014 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Árin sem hafa fallið í valinn

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Öllu er afmörkuð stund. Nú er ég rúmlega fertug og væntanlega hálfnuð með ævi mína ef vel má vera. Helmingurinn af lífi mínu er nú fallinn í valinn." Meira
25. ágúst 2014 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Dagur múrmeldýrsins í alþjóða hagkerfinu

Eftir Ashoka Mody: "Meðan menn átta sig ekki á því hvernig hægst hefur á hagvextinum halda menn áfram að trúa því að gömlu aðferðirnar geti örvað hagkerfið..." Meira
25. ágúst 2014 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Er í lagi að spreða annarra manna peningum eitthvað út í loftið?

Eftir Kristin Karl Brynjarsson: "Það er vel hægt að sætta sig við það, að ýmis verkefni og viðburðir njóti styrkja frá borgarráði." Meira
25. ágúst 2014 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Landkynningargos

Hvernig berðu fram nafnið á þessu skrambans eldfjalli?“ spurði konan sem sá um innritunina á flugvellinum í Atlanta þegar hún sá vegabréfið mitt. „Au, Jah, Fje, Tla, Jöh, Kudl! Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2014 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Anný Helgadóttir

Anný Helgadóttir fæddist 17. september 1945. Hún lést 30. júlí 2014. Útför Annýjar fór fram 19. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2014 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

Birgir Stefánsson

Birgir Stefánsson fæddist í Búðum í Fáskrúðsfirði 11. september 1928. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Stefán Pétur Jakobsson kaupmaður og útgerðarmaður, fæddur 8. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd

Bjartmar Guðmundsson

Bjartmar Guðmundsson fæddist á Hafurstöðum í Kolbeinsstaðahreppi 15. október 1924. Hann lést á Landspítalanum 12. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Guðmundur Hákon Magnússon, f. 10. ágúst 1892, d. 23. mars 1969 og María Kristín Björnsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2014 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Sigurðardóttir

Helga Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 12. júní 1934. Hún lést á Droplaugarstöðum 2. ágúst 2014. Útför Helgu fór fram frá Grafarvogskirkju 14. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2014 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Herdís Sigurjónsdóttir

Herdís Sigurjónsdóttir fæddist 6. mars 1925. Hún lést 31. júlí 2014. Útför Herdísar fór fram 15. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2014 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Jens Hallgrímsson

Jens Hallgrímsson fæddist 6. ágúst 1954. Hann lést 1. ágúst 2014. Útförin fór fram 11. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2014 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

Snorri Stefánsson

Snorri Stefánsson fæddist 4. október 1958. Hann lést 15. júní 2014. Útför hans fór fram 6. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2014 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Þorsteinn Gíslason

Þorsteinn Gíslason fæddist 1. desember 1928 í Kothúsum í Garði. Hann lést á Landspítalanum 12. ágúst 2014. Útför Þorsteins fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 21. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Bandarísk vefhönnunarstofa eignast hlut í Kosmos & Kaos

Bandaríska vefhönnunarfyrirtækið Ueno hefur keypt þriðjungshlut í íslenska vefhönnunarfyrirtækinu Kosmos & Kaos. Samningnum fylgir kaupréttur á samtals allt að helmingshlut. Ueno er ungt fyrirtæki stofnað af Íslendingum og hefur m.a. Meira
25. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 3 myndir

Kröfuhafar geta verið sveigjanlegir

• Hans Humes hefur leitt samningaviðræður kröfuhafa við fjölda ríkisstjórna um allan heim • Bendir á ýmsar leiðir sem gætu nýst til að leysa vanda íslenskra stjórnvalda • Flytur erindi á þriðjudag. Meira
25. ágúst 2014 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Roche og InterMune sameinast

Svissneski lyfjarisinn Roche tilkynnti á sunnudag að samningar hefðu náðst um kaup á bandaríska lyfjaframleiðandanum InterMune. Samningurinn er metinn á 8,3 milljarða dala, jafnvirði um 960 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

25. ágúst 2014 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Allt um Þórberg Þórðarson

Hinn fyrsta júlí árið 2006 var mikill fögnuður á bænum Hala í Suðursveit þar sem skáldið Þórbergur Þórðarson ólst upp. Þá var Þórbergssetur formlega opnað en það er safn sem er einstakt á sinn hátt. Meira
25. ágúst 2014 | Daglegt líf | 1028 orð | 4 myndir

Bókabæirnir austanfjalls taka á sig mynd

Í heiminum eru til um þrjátíu bókabæir. Það eru bæir sem hafa sterka tengingu við bókmenntir og eru með fornbókabúðir og bækur eru vel sýnilegar í innviðum bæjanna. Meira
25. ágúst 2014 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Einstakt og áhrifaríkt safn um sögu íbúa og eldgoss í Heimaey

Eldheimar heitir safn í Vestmannaeyjum og þar er gosminjasýning sem er í senn óvenjuleg og óhugnanleg. Þar er fróðleik um gosið sem hófst árið 1973 miðlað með margvíslegu móti. Meira
25. ágúst 2014 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Eldgosasýningar vekja áhuga

Hvort heldur sem farið er í Eldheima í Vestmannaeyjum eða staldrað við á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum er áhugavert að sjá hversu mikil áhrif eldgos hafa haft á land og þjóð á síðastliðnum áratungum. Meira
25. ágúst 2014 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Gamall og nýr tími saman

Á Þjóðminjasafni Íslands eru alltaf uppi sýningar sem flestir ættu að geta notið. Nú gefst gestum kostur á að skoða sýningu sem nefnist Torfhús og tíska en þar gefur að líta ljósmyndir eftir sænska ljósmyndarann Lisen Stibeck. Meira
25. ágúst 2014 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

... sjáið sýningu Grétu Berg

Senn líður að lokum myndlistarsýningar listakonunnar Grétu Berg í Perlunni og því ekki úr vegi að skoða myndirnar hennar áður en sýningunni lýkur hinn 31. ágúst. Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2014 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rd2 e6 5. Rb3 Rd7 6. Rf3 Re7 7. Be2 Bg4...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rd2 e6 5. Rb3 Rd7 6. Rf3 Re7 7. Be2 Bg4 8. O-O Rf5 9. h3 Bxf3 10. Bxf3 g6 11. He1 h5 12. Be2 f6 13. exf6 Dxf6 14. c4 O-O-O 15. cxd5 exd5 16. Bf4 Bb4 17. Bd2 Bd6 18. Hc1 Hhf8 19. Hf1 Rxd4 20. Rxd4 Dxd4 21. Be3 De5 22. Meira
25. ágúst 2014 | Í dag | 248 orð

Af kvöldbænum, tvískiptisútgjöldum og áhyggjum formannsins

Davíð Hjálmar Haraldsson gerir sér ríkisútvarpið og rekstur þess að yrkisefni á Leirnum: Útvarpið segja menn óhagkvæmt bæði og dýrt, alls konar daglegir þættir úr böndunum fara, en héðan í frá verður kjaftæði og kostnaði stýrt og kvöldbænir lesnar að... Meira
25. ágúst 2014 | Árnað heilla | 352 orð | 1 mynd

Benedikt Ómarsson

Benedikt Ómarsson fæddist árið 1984 í Stykkishólmi. Hann varð stúdent frá VMA frá 2004 og lauk B.Sc. gráðu í efnafræði við Háskóla Íslands árið 2008. Hann varð doktor frá HÍ 1.11. 2013 og starfar sem nýdoktor við raunvísindadeild HÍ. Meira
25. ágúst 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Dóra Björk Gunnarsdóttir

40 ára Dóra Björk er Vestmanneyingur, framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags og er grunnskólakennari að mennt. Maki: Viðar Einarsson, f. 1966, málarameistari. Börn: Elliði Snær, f. 1998, Arnór, f. 2002, Ívar Bessi, f. 2005, og Guðbjörg Silla, f. 2008. Meira
25. ágúst 2014 | Í dag | 18 orð

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt...

Eins og faðir sýnir miskunn börnum sínum, eins hefur Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. Meira
25. ágúst 2014 | Árnað heilla | 478 orð | 3 myndir

Endurnýjaði ástarsambandið við Ísland

Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir fæddist 25. ágúst 1954 og er alin upp í Reykjavík. Meira
25. ágúst 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Guðrún Óla Jónsdóttir

40 ára Guðrún er Kópavogsbúi og er ferðaráðgjafi hjá Icelandair og MA í blaða- og fréttamennsku. Maki: Bjarki Sigurðsson, f. 1974, viðskiptastjóri hjá Arion banka. Börn: Aron Freyr og Viktor Óli, f. 2004, og Hlynur Nói, f. 2013. Meira
25. ágúst 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Jóhann Friðrik Ragnarsson

40 ára Jóhann er Reykvíkingur og er framkvæmdastjóri hjá Örugg afritun ehf. Maki: Ragnheiður Pétursdóttir, f. 1974, þjónusturáðgjafi hjá Arion banka. Börn: Anna Helga, f. 2003, Sunna María, f. 2005, og Lára Líf, f. 2009. Foreldrar: Ragnar Kjartansson,... Meira
25. ágúst 2014 | Fastir þættir | 182 orð

Krókaleið. S-Allir Norður &spade;ÁKD4 &heart;Á1084 ⋄943 &klubs;ÁD...

Krókaleið. S-Allir Norður &spade;ÁKD4 &heart;Á1084 ⋄943 &klubs;ÁD Vestur Austur &spade;2 &spade;87653 &heart;K2 &heart;D973 ⋄872 ⋄DG6 &klubs;G1087642 &klubs;5 Suður &spade;G109 &heart;G65 ⋄ÁK105 &klubs;K93 Suður spilar 6G. Meira
25. ágúst 2014 | Í dag | 49 orð

Málið

Á íslensku á ekki að vera hægt að sannfæra neinn um neitt nema það geti verið satt eða ósatt , sé t.d. fullyrðing , skoðun , kenning o.s.frv. Við sannfærum ferðamann um (þá skoðun) að hákarl sé lostæti en teljum hann á eða fáum hann til að borða... Meira
25. ágúst 2014 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Óteljandi verkefni á afmælisdeginum

Líklega verður þessi dagur annasamur eins og aðrir. Ég er yfirleitt kominn á stjá upp úr klukkan hálfsjö á morgnana og fer þá í fjós að mjólka. Meira
25. ágúst 2014 | Árnað heilla | 188 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Guðrún Margeirsdóttir Lára Vigfúsdóttir 80 ára Ellen M. Meira
25. ágúst 2014 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

RÚV Ég vil taka undir með þeim fjölmörgu sem andmæla breytingum á RÚV, þ.e. að hætta með Orð kvöldsins og breyta tímasetningu á morgunbæninni. Ég veit um svo marga sem vilja hlusta á Orð kvöldsins fyrir háttinn. Meira
25. ágúst 2014 | Í dag | 310 orð

Víkverji

Á sjúkrahúsum landsins gildir að legudagar sjúklinga séu sem allra fæstir. Strax að lokinni aðgerð eða meðferð – eða svo fljótt sem verða má – hefst endurhæfing, þannig að yfirleitt kemst fólk fljótlega til síns heima. Meira
25. ágúst 2014 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. ágúst 1895 Hið skagfirska kvenfélag var stofnað. Félagið er enn starfandi, sem Kvenfélag Sauðárkróks, og hefur lengi staðið fyrir dægurlagakeppni í tengslum við Sæluviku Skagfirðinga. 25. ágúst 1902 Sighvatur Árnason lét af þingmennsku. Meira

Íþróttir

25. ágúst 2014 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Annar sigur Daniel Ricciardo í röð

Ástralski ökumaðurinn Daniel Ricciardo, sem keppir fyrir Red Bull, sigraði í gær í 12. formúlu 1 mótinu á þessari keppnistíð, en keppt var á Spa brautinni í Belgíu. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

Áfangastaður: Efsta deild

1. deild Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbls Línur eru farnar að skýrast í 1. deild karla í knattspyrnu eftir að 18. umferð deildarinnar lauk á laugardag. Með mikilvægum útisigri ÍA á Leikni R. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Á þessum degi

25. ágúst 1955 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vinnur Bandaríkin, 3:2, í vináttulandsleik á Melavelli. Gunnar S. Guðmannsson skorar tvö af mörkum Íslands og Þórður Þórðarson eitt. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

EM sæti Íslands enn ekki tryggt

Bosnía og Hersegóvína sigraði Bretland, 74:68 í A-riðli undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta í gærkvöld, en liðin eru með Íslandi í riðli. Þar með hefur Bosnía endurheimt toppsætið í A-riðli með 6 stig og Ísland hefur 5 stig í 2. sæti. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 608 orð | 4 myndir

Engir kærleikar

Í Garðabæ Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Það voru engir kærleikar á milli leikmanna í 2:2 jafntefli Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung-vellinum í gær. Nokkur hiti var í mönnum og leikmenn ekki feimnir við tæklingarnar. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Fínn árangur hjá Hrafnhildi í Berlín

EM í sundi Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Ég er alveg þokkalega ánægð með árangurinn á þessu móti,“ sagði Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, eftir að hún lauk keppni á EM í 50 metra laug í Berlín í gær. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð aftur upp um deild

Fjarðabyggði tryggði sér um helgina sæti í 1. deild á næsta ári með sigri á Gróttu og þegar Sindri og ÍR gerðu jafntefli var ljóst að Fjarðabyggð færi upp um deild. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Gylfi fær mikið lof

Gylfa Þór Sigurðssyni er víða hrósað í hástert fyrir frammistöðu sína með Swansea um helgina, en hann lagði upp eina markið í sigri liðsins á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Kiel tapaði í fyrsta leik gegn Lemgo

Allir helstu sérfræðingar um þýskan handbolta spá Alfreð Gíslasyni og liði hans Kiel meistaratitlinum í ár. Kiel byrjaði samt ekki vel því liðið tapaði 27:21 í fyrstu umferðinni um helgina þegar það heimsótti Lemgo. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Fjölnisvöllur: Fjölnir – Keflavík...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Fjölnisvöllur: Fjölnir – Keflavík 18 Víkingsvöllur: Víkingur R. – FH 18 Laugardalsvöllur: Fram – KR 19. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Messi lét sig rautt spjald engu skipta

Lionel Messi hóf leiktíðina af krafti með Barcelona í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld og skoraði tvö mörk í 3:0-sigri á Elche. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Nú er veturinn að skella á og það þýðir jafnframt að ég skelli mér í...

Nú er veturinn að skella á og það þýðir jafnframt að ég skelli mér í bumbubolta einu sinni í viku, sem er virkilega skemmtilegt. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Þór 2:0 Fylkir – Valur 2:0 Stjarnan...

Pepsi-deild karla ÍBV – Þór 2:0 Fylkir – Valur 2:0 Stjarnan – Breiðablik 2:2 Staðan: Stjarnan 16106030:1836 FH 15105027:935 KR 1592423:1529 Víkingur R. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Sjö fugla hringur og Mahan vann

Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan fór með sigur af hólmi á Barclays-mótinu, fyrsta mótinu af fjórum í Fedex-úrslitakeppninni á PGA-mótaröðinni í golfi. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 681 orð | 1 mynd

Spánn Eibar – Real Sociedad 1:0 • Alfreð Finnbogason var ekki...

Spánn Eibar – Real Sociedad 1:0 • Alfreð Finnbogason var ekki með Sociedad vegna meiðsla. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Swansea – Burnley 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan...

Swansea – Burnley 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea og lagði upp markið. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 571 orð | 4 myndir

Tíu stig í fjórum leikjum

Í Árbæ Kristján Jónsson kris@mbl.is Um síðustu mánaðamót voru Valsmenn nokkuð líklegir til þess að berjast um Evrópusæti í Pepsí-deild karla. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Veikur Viðar Örn nálgast markametið

Viðar Örn Kjartansson er kominn með 21 mark fyrir Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á tímabilinu, í aðeins 20 leikjum, eftir að hann gerði tvö mörk fyrir liðið í 3:3-jafntefli við Brann. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Væntingarnar rjúka niður

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Væntingar stuðningsmanna Manchester United voru miklar fyrir tímabilið sem nú er nýhafið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Þrenn íslensk gullverðlaun á NM

Þrír Íslendingar urðu Norðurlandameistarar í kraftlyftingum í Njarðvík um helgina. Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir í -57 kílóa flokki. Hún tók 150 kíló í hnébeygju, 87,5 kíló í bekkpressu og 162,5 kíló í réttstöðulyftu og lyfti því samtals 400,0 kílóum. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Lemgo – Kiel 27:21 • Aron Pálmarsson er...

Þýskaland A-DEILD: Lemgo – Kiel 27:21 • Aron Pálmarsson er meiddur og lék ekki með Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. RN Löwen – Magdeburg 24:23 • Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu hvorugur fyrir Löwen. Meira
25. ágúst 2014 | Íþróttir | 670 orð | 4 myndir

Örlög Þórsara ráðin?

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Það virðist allt stefna í að Þór falli eftir tæpar sex vikur þegar Íslandsmótinu í knattspyrnu karla lýkur. Þórsarar eru í botnsæti deildarinnar, sex stigum frá öruggu sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.