Greinar fimmtudaginn 28. ágúst 2014

Fréttir

28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 794 orð | 4 myndir

Aldrei meira mælst af makríl

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aldrei hefur mælst meira af makríl í íslenskri lögsögu en í nýafstöðnum leiðangri vísindamanna, en makríll hefur á síðustu árum haldið í auknum mæli á norðlægar slóðir í ætisgöngum sumarsins. Alls mældust tæplega 1. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Áhersla á kjúkling og ull

Mosfellsbær heldur bæjarhátíðina „Í túninu heima“ í ellefta sinn nú um helgina. Fjölmargir viðburðir einkenna bæjarlífið og taka bæjarbúar virkan þátt í að gera hátíðina sem eftirminnilegasta. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 673 orð | 5 myndir

Áskorun og ævintýri á nýju leiksvæði

Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Leikskólinn Tjarnarsel er elsti leikskólinn í Reykjanesbæ. Hann tók til starfa árið 1967. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Barnahús mun flytja þrátt fyrir mótmæli nágranna

„Við erum ósköp glöð yfir þessum fréttum og hlökkum til að hefjast handa við flutning,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, en tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðar þar sem... Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 1 mynd

Bjóðum upp á upplifun

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Þeir Þór Bæring Ólafsson og Bragi Hinrik Magnússon eiga saman að baki um áratugar reynslu af skipulagningu ferða og saman stofnuðu þeir Gamanferðir í ársbyrjun 2012. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð

Börkur er tóbakslaus

Þegar Síldarvinnslan festi kaup á Berki NK í febrúar var tekin sú ákvörðun að ekki yrði reykt um borð í skipinu. Sökum þessa þurftu nokkrir í áhöfninni að taka sig á og hætta reykingum. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Dansað af lífi og sál á Njálsgötunni

Setningarhátíð Reykjavík Dance Festival fór fram í gær, en þetta er í 12. sinn sem hátíðin er haldin og stendur hún að þessu sinni yfir til 30. ágúst. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Davíð Þór skipaður prestur

Biskup Íslands, Agnes Sigurðardóttir, hefur ákveðið að skipa Davíð Þór Jónsson guðfræðing í embætti héraðsprests í Austurlandsprófastsdæmi. Auk Davíðs Þórs sótti Elvar Ingimundarson guðfræðingur um embættið. Meira
28. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Deilt um efnahagsleg áhrif sjálfstæðis

Yfir 130 frammámenn í atvinnulífinu í Skotlandi skoruðu í gær á Skota að greiða atkvæði gegn því að landið lýsti yfir sjálfstæði og sögðu að of mikil óvissa ríkti um efnahagsleg áhrif sjálfstæðis. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Draumagítar frá 150 manns

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Snæbjörn bróðir minn stóð fyrir því að 150 manns gáfu mér þennan gítar í sameiningu í þrítugsgjöf. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Eins sterkt afl og vilji er til

„Ég held að við getum verið gríðarlega sterkt afl ef við ákveðum það og ég held að Nordisk Forum í Malmö sé sönnun þess,“ segir Gertrud Åström, formaður sænska kvenréttindasambandsins og meðlimur stýrihóps um Nordisk Forum, stærstu... Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Eldgos hefur mögulega orðið

Vilhjálmur Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sigdældir hafa myndast suðaustan við Bárðarbungu og er talið að eldgos sé annað hvort yfirstandandi eða hafi orðið. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Erfiðlega gengur að manna frístundaheimili

Enn vantar á sjötta tug starfsmanna á frístundaheimili Reykjavíkurborgar. Erfiðlegast hefur gengið að manna frístundaheimili í úthverfum borgarinnar. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Fá að mæta seinna í skólann

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Ingunnarskóli í Grafarholti í Reykjavík hefur ákveðið að seinka skóladeginum hjá unglingadeild skólans, þannig að nemendurnir fái lengri tíma til svefns. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 642 orð | 4 myndir

Ferðamenn leita í friðsældina

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Í Heydal í Mjóafirði, mitt á milli Hólmavíkur og Ísafjarðar, er rekin ferðaþjónusta sem blómstrar allt árið þrátt fyrir að teljast úr alfaraleið. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 913 orð | 3 myndir

Fjölskyldubúin tryggja jafnvægi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tilkoma nýs vegar yfir Þröskulda, sem tengir saman Reykhólasveit og Hólmavík, hefur leitt af sér miklar breytingar í sunnanverðri Strandasýslu. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Fljótsósinn hefur færst til vesturs

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ós Markarfljóts hefur í sumar færst allt að einn kílómetra frá austri til vesturs. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 913 orð | 4 myndir

Flotinn mun eldri á Íslandi en í Noregi

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Endurnýjun íslenskra fiskiskipa hefur ekki verið næg síðustu árin og er floti íslenskra skipa, sem eru 21 metri og lengri, níu árum eldri en sá norski. Meira
28. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Forstjóri AGS sætir rannsókn

Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Christine Lagarde, greindi frá því í gær að formleg rannsókn væri hafin á því hvort hún hefði gerst sek um vanrækslu í tengslum við spillingarmál í heimalandinu, Frakklandi, þegar hún var fjármálaráðherra. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 916 orð | 1 mynd

Fólk fer oftar til útlanda og skemur í senn

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Við höfum kynnt þrjá nýja áfangastaði í ár, þar af tvo í Kanada. Það eru Edmonton sem er heilsársáfangastaður og Vancouver sem flogið er til frá vori og fram í október. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fura og fjallaþinur á Suðurlandi illa leikin

Mikið sér á furu og fjallaþin á Suðurlandi eftir óvenju vondan seinni part vetrar 2013 til 2014. Eru trén bæði sviðin og ljót auk þess sem talsvert er um að tré hafi drepist. Segir frá þessu á vef skógarbænda. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 953 orð | 3 myndir

Fyrirmyndir annarra þjóða

Viðtal Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Á þriðjudaginn fór fram hátíðarráðstefna í Hörpu í tilefni 40 ára samstarfsafmælis Norðurlandanna á sviði jafnréttismála. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Sílaveiðar í sólinni Vel bar í veiði á sílum í miðnætursólinni við Eyjafjörð. Litirnir voru einstaklega fallegir í sólarlaginu og gaman að sulla og leika sér í... Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Gólfplata steypt undir Salthúsið á Siglufirði

Sigurður Ægisson Siglufirði Salthúsið er nýjasta skrautfjöðrin í hatti Síldarminjasafns Íslands. Grunnur þess var steyptur fyrr í þessum mánuði og í vikunni unnu menn við að steypa gólfplötuna. Húsið var upphaflega byggt á Patreksfirði seint á 19. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hjartagátt LSH fékk nýtt tæki

Hjartagátt Landspítala eignaðist á dögunum nýtt hjartarafstuðstæki. Tækið er af gerðinni Lifepak 20 frá Physio Control og er af fullkomnustu gerð. Það leysir af hólmi gamalt rafstuðstæki sem bilaði nýlega, segir í frétt frá LSH. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Húllumhæ um allan bæ

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Bæjarhátíð verður haldin í Seltjarnarnesbæ nú um helgina. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Hvar eru upplýsingar öruggar?

Baksvið Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Upplýsingaöryggi hefur alltaf skipt mannskepnuna máli. Örri tækniþróun virðast engin takmörk sett og leitast nú menn við að koma gögnum sínum fyrir í skýjunum. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 269 orð

Hæstu greiðslur veiðigjalda í Reykjavík og Eyjum

Í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð

Illa búinn strandaglópur við Gróttu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk í gær tilkynningu um að bandarískur ferðamaður væri strandaglópur við Gróttuvita á Seltjarnarnesi. Hafði þá flætt að eftir að maðurinn fór út að vitanum. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Kaleo slær í rokkklárinn fyrir ljósmyndara Lennons

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Hljómsveitin Kaleo mun spila í opnunarteiti ljósmyndasýningar til heiðurs rokkljósmyndaranum góðkunna Bob Gruen, sem haldið verður á Ace-hótelinu í London hinn 9. október. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Knútur Björnsson lýtalæknir

Knútur Björnsson lýtalæknir lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. ágúst síðastliðinn. Knútur fæddist 1. maí 1930 á Skálum á Langanesi, sonur hjónanna Sigurveigar G. Sveinsdóttur og Björns Sæmundssonar. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Konur líklegri til að slíta krossband

Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 938 orð | 5 myndir

Kvikugangurinn ræður ferlinu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýjar sviðsmyndir hafa verið dregnar upp eftir því sem kvikugangurinn lengist meira frá Dyngjujökli í áttina að megineldstöðinni Dyngjufjöllum/Öskju. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Minni vanskil og færri uppboð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Vanskil á smálánum eiga þátt í því að fækkun einstaklinga á vanskilaskrá er ekki meiri en raun ber vitni, að sögn Hákons Stefánssonar, framkvæmdastjóra Creditinfo. 27. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 559 orð | 4 myndir

Naustið fær nýtt líf

Auður Albertsdóttir audura@mbl.is Vesturgata 6-8, sem í rúmlega fimmtíu ár hýsti veitingahúsið Naustið mun öðlast nýtt líf í haust er þar verður opnað gistiheimili. Eigandi hússins, Karl J. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Níu vikna ferðalag hefst í dag

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í dag hefst níu vikna ferðalag ljósmyndara og blaðamanna Morgunblaðsins um landið, þar sem komið verður við í öllum landshlutum og fjallað um daglegt líf fólks, áhugaverða staði, náttúrufar, listalíf og menningu. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Nýr kafli í íslenskri íþróttasögu

Íslenska landsliðið í körfuknattleik karla skrifaði nýjan kafla í íslenska íþróttasögu í gærkvöldi þegar það tryggði sér þátttökurétt í lokakeppni Evrópumóts í fyrsta sinn. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Rjúkandi heitar súpur á boðstólum

Sveitarfélagið Rangárþing eystra blæs til mikillar hátíðar á Hvolsvelli nú um helgina. Kjötsúpuhátíðin dregur nafn sitt af aðalviðburði helgarinnar, þar sem Sláturfélag Suðurlands býður gestum og gangandi upp á kjötsúpu sem fyrirtækið framleiðir. Meira
28. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Rússnesk bækistöð?

Stjórnvöld í Úkraínu sögðu í gær að rússnesk hersveit hefði komið sér upp bækistöð í suðaustanverðu landinu, um 50 km sunnan við borgina Donetsk. Fimm rússneskir brynvagnar hefðu einnig farið inn í bæinn Amvrosíjívka. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Rætt um sjálfstæðishugmyndir Skota

Skotland: Nýtt sjálfstætt ríki í Norður-Evrópu? er heiti opins fundar sem fram fer í Norræna húsinu föstudaginn 29. ágúst kl. 12.00. Hinn 18. september kjósa íbúar Skotlands um það hvort ríkið öðlist sjálfstæði. Fyrirlesarinn dr. Meira
28. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Saka íslamista um grimmdarverk í Sýrlandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Algengt er að liðsmenn samtaka íslamista, Ríkis íslams, fremji grimmdarverk á yfirráðasvæðum sínum í Sýrlandi til að vekja ótta meðal íbúanna, að sögn rannsóknarnefndar á vegum Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Segulómtækið bíður helíums

Segulómtæki Hjartaverndar hefur verið bilað síðasta hálfa mánuðinn og verður eitthvað lengur vegna skorts á fljótandi helíum í heiminum. Meira
28. ágúst 2014 | Innlent - greinar | 548 orð | 5 myndir

Sér vaxtarmöguleika í frístundaveiðinni

Vitinn 2014 Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sjóstangaveiði fyrir ferðafólk er ný atvinnugrein á Akranesi. Hún hófst á einum bát í sumar og er rekin undir nafninu Akranes Adventures. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sigdældir benda til goss

Vilhjálmur A. Kjartansson Gunnar Dofri Ólafsson Tveir sigkatlar hafa myndast sunnað við Bárðarbunguöskjuna, sem ekki er hægt að úskýra á annan veg en að kvika hafi brætt jökulinn, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð | 9 myndir

Skildir, sverð og axir

Ljósmyndir: Ómar Óskarsson Texti: Auður Albertsdóttir Rúmlega þrjátíu Íslendingar tóku þátt í víkingahátíðinni í Slagelse í Danmörku í sumar. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 796 orð | 4 myndir

Skoraði en man ekkert eftir því

Viðtal Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 740 orð | 5 myndir

Snúran í glugganum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það sem hefur orðið þeim börnum til happs sem lenda í þessu er að það var einhver nálægur sem heyrði í þeim,“ segir Herdís Storgaard, verkefnisstjóri slysavarna barna hjá Miðstöð slysavarna barna. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 2 myndir

Staða Íslands styrkist með makrílnum

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir niðurstöðu sameiginlegs makrílleiðangurs Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga og Grænlendinga mjög ánægjulega enda sé hún til þess fallin að styrkja stöðu Íslendinga í komandi makrílviðræðum. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Tappað af mælunum

Starfsmenn Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) fóru í gær og hlóðu niður gögnum af jarðskjálftamælum á Reykjanesi, en tugum mæla hefur verið komið fyrir á nesinu og í hafinu fyrir utan það í tengslum við evrópskt rannsóknarverkefni sem nefnist IMAGE. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Tekur við verkefninu að selja bifreiðina

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 772 orð | 4 myndir

Tilraun með öskusjá vel heppnuð

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Tóku skóflustungur að nýrri kísilverksmiðju

Teknar voru skóflustungur að nýrri kísilverksmiðju United Silicon við Helguvík á Reykjanesi í gær við hátíðlega athöfn. Meira
28. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Tókust á með 130 tonnum af tómötum

Þátttakandi í árlegum tómataslag, „Tomatina“, í spænska bænum Bunol, nálægt borginni Valencia. Um það bil 22.000 manns söfnuðust saman í bænum í gær til að kasta um 130 tonnum af tómötum hver í annan, að sögn fréttaveitunnar AFP. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Tölvupósturinn til Snowdens hvarf

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir í viðtali við þýska vikublaðið Die Zeit að tölvupóstur ætlaður Edward Snowden um það hvernig hann ætti að bera sig að við að leita hælis á Íslandi hafi horfið einhvers staðar á leiðinni til Hong Kong. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð

Unnið að fjármögnun Bakka

Fulltrúar þýska fyrirtækisins PCC mættu til fundar við bæjaryfirvöld í Norðurþingi í gær en tilefni fundarins var fyrirhugaðar framkvæmdir við byggingu kísilverksmiðju á Bakka, skammt frá Húsavík. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 876 orð | 5 myndir

Uppboðsmálum fækkar nokkuð

Baksvið Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Uppboðsmál eru heldur færri það sem af er þessu ári en á því síðasta. Einungis 1.032 framhaldsuppboð hafa farið fram á fyrri hluta þessa árs en voru 1.907 á sama tíma í fyrra. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Uppfæra viðbrögð við heimsfaraldri

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Heimsfaraldur inflúensu og ebóluveiru var ræddur á fundi stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn föstudag. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Verðbólgan helst niðri

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Verðbólga mælist nú 2,2% og er hún undir verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands sjöunda mánuðinn í röð, en það er 2,5%. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Vinsælustu réttirnir ekki í boði

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég hef aldrei áður lent í því að skrifa matseðil og reyna að hafa hann ekki vinsælan,“ segir Trausti Magnússon, matreiðslumeistari Hagaskóla í Reykjavík. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð

Vitinn 2014

Samhliða ferðum blaðamanna og ljósmyndara Morgunblaðsins um landið í haust mun blaðið beina sjónum að vaxtarbroddum í atvinnulífinu á einstökum stöðum. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 41 orð

VÍS hagnaðist um 451 milljón Í frétt um afkomu VÍS í Morgunblaðinu í gær...

VÍS hagnaðist um 451 milljón Í frétt um afkomu VÍS í Morgunblaðinu í gær sagði að hagnaður félagsins á fyrri árshelmingi 2014 hefði numið 415 milljónum króna. Hið rétta er að hagnaðurinn var 451 milljón króna. Beðist er velvirðingar á... Meira
28. ágúst 2014 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vongóðir um frið á Gaza og fagna sigri

Verslanir voru opnaðar og sjómenn hófu veiðar að nýju á Gaza-svæðinu í gær eftir að ótímabundið vopnahlé tók gildi eftir 50 daga blóðsúthellingar. Margir Gaza-búar virtust vera vongóðir um að friður héldist eftir árásir sem kostuðu meira en 2. Meira
28. ágúst 2014 | Innlendar fréttir | 868 orð | 4 myndir

Öryggi sjúklinga verði í fyrirrúmi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Öryggi og flæði sjúklinga innan stofnunarinnar er fyrst og fremst haft að leiðarljósi í þessum breytingum,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Meira

Ritstjórnargreinar

28. ágúst 2014 | Leiðarar | 554 orð

Atlas kiknar

Umburðarlyndi gagnvart umburðarleysi getur gengið út í öfgar Meira
28. ágúst 2014 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Bjúgverpill?

Það var útgjaldasmátt fyrir Vesturlönd að þrengja að aðskilnaðarsinnum í Suður-Afríku með viðskiptabanni á sínum tíma. Það er útgjaldalaust að snýta Norður-Kóreu með sama hætti. Það kostar aðeins meira að kúga klerkana í Íran með slíkum hætti. Meira

Menning

28. ágúst 2014 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Anna Calvi heldur tónleika á Iceland Airwaves

Enn lengist listinn yfir nöfn hljómsveita og tónlistarmanna sem leika á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem haldin verður í sextánda sinn 5.-9. nóvember nk. Meira
28. ágúst 2014 | Myndlist | 318 orð | 1 mynd

„Kvensköp eru afl“

Sköpunarverk I nefnist listaverk eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði í aðalsal Ráðhúss Reykjavíkur á Menningarnótt sl. laugardag. Verkið er 4.20 x 3.70m, unnið með lopa á striga árið 2013. Meira
28. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 542 orð | 1 mynd

Bónobó-kommúna og fjölmiðlar í stríði

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst 25. september nk. og stendur til 5. október og fara sýningar fram í Háskólabíói, Tjarnarbíói, Bíó Paradís og í Norræna húsinu auk þess sem viðburðir af ýmsu tagi verða haldnir í Kópavogi og Reykjavík. Meira
28. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Dansað að hætti Jaggers og Gunnars

Danshátíðin Reykjavík Dance Festival hófst í höfuðborginni í gær og meðal fjölda forvitnilegra sýninga á henni er Fronteoke. Meira
28. ágúst 2014 | Menningarlíf | 531 orð | 4 myndir

Hefurðu spilað á tónleikum, lagsi?

Þyrfti ég að fara langan veg, segjum til Íslands, til að taka upp gengi það aldrei. Meira
28. ágúst 2014 | Tónlist | 482 orð | 2 myndir

Kanadamenn í toppformi

Tsjækofskíj: Fiðlukonsert í D Op. 35. Vivier: Orion (1979). Rakhmaninoff: Sinfónískir dansar Op. 45. James Ehnes fiðla; Sinfóníuhljómsveit Torontoborgar. Stjórnandi: Peter Oundjian. Sunnudaginn 24. ágúst kl. 19.30. Meira
28. ágúst 2014 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Leika fyrir Airwaves á Reeperbahn

Hljómsveitin Samaris og tónlistarmennirnir Berndsen og Lay Low koma fram á tónlistarhátíðinni Reeperbahn í Hamborg 19. september nk. Tónleikar þeirra eru haldnir til kynningar á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni sem fram fer 5.-9. Meira
28. ágúst 2014 | Fjölmiðlar | 164 orð | 1 mynd

Ljós í myrkri ljósvakamiðla

Ljósvakamiðlar eiga í ákveðnum vanda, ekki ósvipuðum og prentmiðlar hafa staðið frammi fyrir frá því að netmiðlar ruddu sér til rúms. Þeir eru of hægir. Meira
28. ágúst 2014 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Með ítölsku ívafi í Mosfellsbæ

Með ítölsku ívafi er yfirskrift tónleika sem haldnir verða kl. 20 í kvöld í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar og eru liður í dagskrá menningarhátíðar bæjarins, Í túninu heima. Meira
28. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 275 orð | 1 mynd

Passa hljóð og hreyfing?

Verkið Wilhelm Scream verður sýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu laugardaginn 30. ágúst kl. 17, en sýningin er hluti af Reykjavík Dance Festival. Verkið er samið og dansað af Rósu Ómarsdóttur og Ingu Huld Hákonardóttur, en þær útskrifuðust báðar sl. Meira
28. ágúst 2014 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Síðasta menningargangan í kvöld

Erlendur Sveinsson, forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands, leiðir í kvöld kl. 20 göngu þar sem skoðuð verður merkileg saga kvikmyndahúsa og kvikmyndasýninga í Hafnarfirði en hún nær aftur til upphafsára kvikmyndasýninga á Íslandi. Meira
28. ágúst 2014 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Sýning í SÍM og tilraunakennt hljóðverk í Mengi

Myndlistarsýningin Earth Material verður opnuð í sýningarsal Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, Hafnarstræti 16, í dag kl. 17. Á henni sýna verk sín listamenn frá níu löndum sem dvalið hafa sl. Meira
28. ágúst 2014 | Myndlist | 172 orð | 1 mynd

Upphafspunkturinn hrúga af ryði

Samsýningin Eins og eins verður opnuð í dag kl. 17 í Hverfisgalleríi, Hverfisgötu 4 í Reykjavík. Meira
28. ágúst 2014 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Borgarinnar

Felix Bergsson heldur útgáfutónleika Borgarinnar á Kaffi Rósenberg í Reykjavík í kvöld kl. 21. „Með Felix á tónleikunum verður einvalalið tónlistarmanna. Meira
28. ágúst 2014 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Warner gefur út tvær plötur með Prince

Tónlistarmaðurinn Prince mun senda frá sér tvær breiðskífur 30. september nk. og verða þær gefnar út af Warner Bros, fyrirtækinu sem hann sagði skilið við fyrir 20 árum í kjölfar illdeilna. Prince samdi aftur við Warner í apríl sl. Meira
28. ágúst 2014 | Menningarlíf | 1258 orð | 2 myndir

Æskilegt að skora á áhorfendur

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
28. ágúst 2014 | Kvikmyndir | 448 orð | 2 myndir

Ævintýri annars heims

Leikstjóri: James Gunn. Handrit: James Gunn og Nicole Perlman, byggt á teiknisögu eftir Dan Abnett og Andy Lanning. Meira

Umræðan

28. ágúst 2014 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Aldraðir fengu 3,6% – stjórnendur 13–40%!

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Ein besta leiðin til þess að bæta kjör lífeyrisþega og láglaunafólks er að hækka skattleysismörkin. Hækka þarf þau myndarlega" Meira
28. ágúst 2014 | Aðsent efni | 790 orð | 2 myndir

Á jákvæðum nótum

Eftir Leif Þorsteinsson: "Ef við ætlum að fara með fólk inn á landið okkar verðum við að búa í haginn bæði fyrir fólk og náttúru. Verði það ekki gert er hætta á að illa fari." Meira
28. ágúst 2014 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Bænin mýkir hjartað

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Bænin er kvíðastillandi og streitulosandi. Hún skerpir einbeitingu, veitir hugarró og gefur frið í hjarta. Frið sem er æðri öllum skilningi." Meira
28. ágúst 2014 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Einelti eða fréttaflutningur?

Eftir Mörtu Bergman: "Enda þótt ég sé ekki stuðningsmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er þáttur RÚV í að koma henni frá völdum ógeðfelldur." Meira
28. ágúst 2014 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Embættismaður fer að lögum

Eftir Ragnar Aðalsteinsson: "Ávirðingar Jóns Steinars Gunnlaugssonar í garð umboðsmanns Alþingis eru órökstuddar og ómálefnalegar staðhæfingar." Meira
28. ágúst 2014 | Aðsent efni | 719 orð | 2 myndir

Er ekki í lagi með ykkur þarna í Efstaleitinu?

Eftir Hallgrím Sveinsson og Bjarna Georg Einarsson: "Í miðju biblíustríði dagsins heyrist svo ramakvein úr Efstaleiti: Segulbandasafn þjóðarinnar er í stórhættu. Það liggur undir skemmdum að hluta til." Meira
28. ágúst 2014 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Hin göfuga íþrótt

Ég er fíkill. Körfuboltafíkill. Körfubolti er göfugastur allra íþrótta. Körfubolti býður upp á allt; hraða, spennu, kraft, lipurð, tignarleik, gleði og grát. Meira
28. ágúst 2014 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Járnbrautarslys borgarstjórans

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Útilokað er að þessi upphæð á hvern farþega standi undir kostnaðinum við að setja upp þetta lestarkerfi." Meira
28. ágúst 2014 | Aðsent efni | 775 orð | 2 myndir

Útilokað að draga úr offitu með sköttum

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Einn stærsti dragbítur hagvaxtar er skortur á opnanleika hagkerfisins og endurskoða þarf alla neysluskatta, þ.m.t. tolla, til þess m.a. að það sé unnt." Meira
28. ágúst 2014 | Velvakandi | 139 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Moldviðri Fá dæmi eru þess í síðari tíma í íslenskri stjórnmálasögu að jafnmiklu moldviðri hafi verið þyrlað upp af jafnlitlu tilefni og í hinu svonefnda lekamáli. Málið snýst um að fv. Meira

Minningargreinar

28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Bergrós Jónsdóttir

Bergrós Jónsdóttir fæddist 2.2. 1921. Hún lést 5. ágúst 2014. Útför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 13. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Eva Karin Elisabet Loodberg

Eva Karin Elisabet Loodberg fæddist í Höganäs á Skáni 26. febrúar 1961. Hún lést 25. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Åke og Sonja Loodberg sem bæði voru kennarar. Karin giftist Högna Hanssyni 7. janúar 2000. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 1790 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannsson

Guðmundur Jóhannsson fæddist 6. nóvember 1929. Hann lést 18. ágúst 2014. Útför hans fór fram 26. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

Haukur Ólafsson

Haukur Ólafsson fæddist 5. júní 1928. Hann lést 15. ágúst 2014. Útför hans fór fram 26. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

Ingólfur Kristjánsson

Ingólfur Kristjánsson fæddist á Djúpavogi 15. desember 1927. Hann lést á LSH Fossvogi 7. ágúst 2014. Foreldrar Ingólfs voru Antonía Árnadóttir, f. 19. september 1900, d. 17. maí 1988, og Kristján Jónsson, f. 27. september 1901, d. 27. mars 1984. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 7234 orð | 1 mynd

Jóhannes Helgason

Jóhannes Helgason fæddist í Reykjavík 16. júní 1958. Hann lést á Landakotsspítala 17. ágúst 2014. Foreldrar hans eru Lára Kristinsdóttir hjúkrunarritari, f. 4.3. 1938, og Helgi Scheving Jóhannesson slökkviliðsmaður, f. 26.8. 1934. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

María Elísabet Jónsdóttir

María Elísabet Jónsdóttir fæddist 16. janúar 1938. Hún lést 13. ágúst 2014. Útför Maríu Elísabetar fór fram 20. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Regína Guðrún Arngrímsdóttir

Regína Guðrún Arngrímsdóttir fæddist 11. apríl 1955. Hún lést 1. ágúst 2014. Útför Regínu fór fram í kyrrþey að hennar eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Þórður Valdimarsson

Þórður Valdimarsson fæddist 22. ágúst 1925. Hann lést 2. ágúst 2014. Útför Þórðar var gerð 13. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. ágúst 2014 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Þórhildur Vilborg Skúladóttir

Þórhildur Vilborg Skúladóttir fæddist 15. júlí 1937. Hún lést 16. ágúst 2014. Útför Þórhildar fór fram 23. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. ágúst 2014 | Daglegt líf | 324 orð | 2 myndir

Brunarústirnar víkja

Leikskóli verður byggður í bænum Masincedisane í Höfðaborg í stað þess sem þar brann. Íslenskur piltur hóf söfnun fyrir nýrri leikskólabyggingu. Meira
28. ágúst 2014 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

...farið í menningargöngu um gamla Kóngsveginn í dag

Gamli Kóngsvegurinn geymir mikla sögu og hann er gaman að ganga. Í dag kl. 18.15 verður lagt upp í menningargöngu um hluta gamla Kóngsvegarins frá bænum Miðhúsum í Biskupstungum og gengið að Efstadal í Laugardalnum. Meira
28. ágúst 2014 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 28.-30. ágúst verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 28.-30. ágúst verð nú áður mælie. verð Svínakótelettur úr kjötborði 1.298 1.698 1.298 kr. kg Lambalundir úr kjötborði 4.298 5.098 4.298 kr. kg Kindafille úr kjötborði 2.898 3.498 2.898 kr. kg Nautahakk, 1. flokkur, ísl. 1.298 1.698 1. Meira
28. ágúst 2014 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Hugræn atferlismeðferð góð leið til að auka lífsgæði fólks

Vetrarstarfið í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi í Breiðholti er fjölbreytt og í dag fer af stað viðburður sem kallast fimmtudagsfræðsla, stutt hagnýt námskeið og fræðandi fyrirlestrar. Tvisvar í mánuði á fimmtudögum kl. Meira
28. ágúst 2014 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Hvað var ræktað við Seltjörn?

Í Urtagarðinum í Nesi á Seltjarnarnesi er safn urta sem ýmist hafa gegnt hlutverki í lækningum eða verið nýttar til næringar og heilsubótar á tímabilinu 1760-1834. Meira
28. ágúst 2014 | Daglegt líf | 528 orð | 6 myndir

Kúnstin að koma verulega á óvart

Hjónin Tom og Maureen Dowling hefur lengi langað til Íslands en hingað komu þau fyrr í þessum mánuði í heldur óhefðbundnu fríi. Tom skipulagði ferðina svo leynilega að konan hans hélt að hún væri á leið í matarboð í New York. Meira
28. ágúst 2014 | Daglegt líf | 238 orð | 1 mynd

Taílenskt nudd, matur og dans

Mikið verður um dýrðir í Ráðhúsi Reykjavíkur nk. laugardag þegar þar verður haldin taílensk hátíð með litagleði og ilmandi taílenskri matarmenningu. Meira

Fastir þættir

28. ágúst 2014 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. h3 a6 7. Bb3 Ba7 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. h3 a6 7. Bb3 Ba7 8. Rbd2 h6 9. Rf1 Be6 10. Be3 Bxe3 11. Rxe3 d5 12. exd5 Rxd5 13. 0-0 0-0 14. He1 He8 15. Rxd5 Bxd5 16. He3 He6 17. Dc2 Dd7 18. Hae1 Hae8 19. Dd1 Kh8 20. Rh4 Bxb3 21. Dxb3 b5 22. Meira
28. ágúst 2014 | Árnað heilla | 266 orð | 1 mynd

Ágúst Sigurmundsson

Ágúst Sigurmundsson myndskeri fæddist 28. ágúst 1904 á Brimbergi við Seyðisfjörð. Foreldrar hans voru Sigurmundur læknir Sigurðsson, f. 1877, d. 1962, og Guðlaug Þórelfa Þórarinsdóttir, f. 1873, d. Meira
28. ágúst 2014 | Árnað heilla | 599 orð | 3 myndir

Ekki sest í helgan stein

Hjördís Björk Hákonardóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1944 og ólst upp í Bjarkahlíð við Bústaðaveg. Meira
28. ágúst 2014 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Eldri borgarar halda uppi heiðri útgerðarinnar í Borgarnesi

Borgarnes verður seint þekkt fyrir útgerð. Engu að síður á bæjarfélagið sér útgerðarsögu sem hófst fyrir miðbik 20. aldar. Meira
28. ágúst 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Eydís Benediktsdóttir

30 ára Eydís er Reykvíkingur og læknaritari og er í kvöldskóla í FB. Maki: Þorvaldur Örn Valdimarsson, f. 1981, nemi í kerfisstjórnun. Sonur: Benedikt Freyr, f. 2006. Foreldrar: Benedikt Þór Valsson, f. 1952, hagfræðingur hjá Landssambandi ísl.... Meira
28. ágúst 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Hrafn Ingi Reynisson

30 ára Hrafn Ingi er frá Sandgerði en býr í Reykjanesbæ og er rafvirki hjá Bergraf. Maki: Kristín Björk Hallvarðsdóttir, f. 1986, leikskólakennari á Gimli. Börn: Edda Guðrún, f. 2006, og Hilma Björk, f. 2011. Foreldrar: Reynir Þór Ragnarsson, f. Meira
28. ágúst 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Kópavogur Sunna Dís fæddist 20. júní kl. 14.47. Hún vó 3.406 g og var 52...

Kópavogur Sunna Dís fæddist 20. júní kl. 14.47. Hún vó 3.406 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Jónsdóttir og Sverrir Már... Meira
28. ágúst 2014 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Lúxus að fá að verða eldri

Þetta leggst bara mjög vel í mig,“ segir Jón Kristján Sigurðsson, kynningarfulltrúi UMFÍ, sem er 55 ára í dag. „Mér finnst alltaf magnað að geta bætt nýju ári við. Meira
28. ágúst 2014 | Í dag | 46 orð

Málið

No. vegur hefur lengst af orðið vegar í eignarfalli nema t.d. í útvegs - og í föstu orðalagi um heiður , upphefð: að hefjast til vegs og virðingar. Meira
28. ágúst 2014 | Fastir þættir | 330 orð | 3 myndir

Morgunblaðið býður lesendum í ferð um landið næstu níu vikurnar

Næstu níu vikurnar býðst lesendum Morgunblaðsins að slást í för með blaðamönnum og ljósmyndurum blaðsins á ferð þeirra um landið þar sem víða verður komið við. Meira
28. ágúst 2014 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jb. 36, 15. Meira
28. ágúst 2014 | Fastir þættir | 271 orð | 2 myndir

Sjálfsagt að sleppa laxinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Veiðin í sumar hefur verið þokkaleg miðað við allt og hér hafa verið dregnir á land allt að 20 punda laxar. Smálaxinn hefur þó vantað. Meira
28. ágúst 2014 | Fastir þættir | 121 orð | 3 myndir

Sjoppur urðu göngum að bráð

Fyrir tíð Hvalfjarðarganga voru þrjár vegasjoppur með einungis nokkurra kílómetra millibili í Hvalfirðinum; Botnsskáli við botn Hvalfjarðar, Þyrill sem nefnd var eftir samnefndu fjalli og Ferstikla sem er eina sjoppan sem enn er starfrækt. Meira
28. ágúst 2014 | Fastir þættir | 106 orð | 1 mynd

Skólinn hefst með rauðri rós

„Þessar góðu móttökur sem krakkarnir fá við upphaf skólagöngu eru hluti af hefðum hér,“ segir Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir sem stýrir starfi uppsveitaskólanna í Borgarfirði sem eru á Hvanneyri, Varmalandi og Kleppjárnsreykjum. Meira
28. ágúst 2014 | Fastir þættir | 182 orð

Sultur. V-Enginn Norður &spade;ÁDG72 &heart;5 ⋄ÁG3 &klubs;G532...

Sultur. V-Enginn Norður &spade;ÁDG72 &heart;5 ⋄ÁG3 &klubs;G532 Vestur Austur &spade;K9854 &spade;1063 &heart;108 &heart;K962 ⋄10975 ⋄KD862 &klubs;KD &klubs;6 Suður &spade;– &heart;ÁDG743 ⋄4 &klubs;Á109874 Suður spilar 6&klubs;. Meira
28. ágúst 2014 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Sverrir Hrafn Steindórsson

30 ára Sverrir býr í Reykjavík og er kennaranemi. Maki: Kristín Stefánsdóttir, f. 1985, verkfræðingur og forritari hjá Reynd. Sonur: Benedikt Ísak, f. 2011. Foreldrar: Steindór Sverrisson, f. 1961, sjómaður, og Kolbrún Hauksdóttir, f. 1958, sjúkraliði. Meira
28. ágúst 2014 | Árnað heilla | 180 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Halldór Steinþórsson 90 ára Ólafía Helgadóttir Ólöf Elíasdóttir 85 ára Anna Sigurjóna Halldórsdóttir Elín Sólmundardóttir Hólmfríður Friðsteinsdóttir Sigrún Sigurðardóttir 80 ára Ingi Sigurðsson Kristinn V. Meira
28. ágúst 2014 | Í dag | 202 orð

Um hundinn á Gaddstöðum og ráp á fjöllum

Davíð Hjálmar Haraldsson skrifar um jarteikn í Leirinn og ekki að ástæðulausu: Urðu jarteikn um Jónsmessu og undur og jörð skalf og rifnaði sundur og álmur stóð ber, að Odda gaus hver, er gelti að Gaddstöðum hundur. Meira
28. ágúst 2014 | Fastir þættir | 450 orð

Vigfús samur við sig Á sínum yngri árum þótti Vigfús Pálsson liðtækur í...

Vigfús samur við sig Á sínum yngri árum þótti Vigfús Pálsson liðtækur í bridsheiminum. Hann hvarf svo af sviði um hríð en kom til leiks á ný og nú að mestu sem keppnisstjóri. Meira
28. ágúst 2014 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Leikar eru að æsast í íslenska boltanum og stefnir allt í að leikur FH og Stjörnunnar í lokaumferðinni muni ráða úrslitum um það hvort liðið verður Íslandsmeistari. Meira
28. ágúst 2014 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

Þau Sverrir Már Bjarnason og Kristín Jónsdóttir voru gefin saman 8...

Þau Sverrir Már Bjarnason og Kristín Jónsdóttir voru gefin saman 8. ágúst... Meira
28. ágúst 2014 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. ágúst 1967 Tólf manna áhöfn Stíganda frá Ólafsfirði fannst heil á húfi eftir að hafa verið í björgunarbátum á fimmta sólarhring. Stígandi sökk 24. ágúst á síldarmiðunum um sjö hundruð sjómílur norður í höfum. Meira

Íþróttir

28. ágúst 2014 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A HK/Víkingur – Tindastóll 3:0 Staðan: Fjölnir...

1. deild kvenna A HK/Víkingur – Tindastóll 3:0 Staðan: Fjölnir 15131138:740 HK/Víkingur 15121257:1237 Grindavík 1593334:1930 Tindastóll 1663724:3121 Haukar 1562732:3020 Víkingur Ó. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Alexander með fjögur mörk

Rhein-Neckar Löwen heldur sínu striki í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið hefur nú fullt hús stiga eftir tvo leiki, en í gærkvöldi vann það stóran sigur á Bietigheim, 32:22, á útivelli eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Allir vilja spila á San Síró

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ef að líkum lætur lýkur Evrópuævintýri Stjörnumanna í kvöld og það ekki á neinum slorstað. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Ánægð með niðurstöðuna

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Á þessum degi

28. ágúst 1982 Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn fyrsta mótsleik þegar liðið gerir 2:2-jafntefli á útivelli gegn Noregi í undankeppni Evrópumótsins. Ásta B. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Brons á ólympíuleikum í Kína

Íslenska piltalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 15 ára og yngri krækti í gær í bronsverðlaun á ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Nanjing í Kína. Liðið lagði þá Grænhöfðaeyjar í leiknum um þriðja sætið, 4:0. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Draumur sem rættist

EM Í KÖRFU Andri Yrkill Valsson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson „Þetta er ólýsanlegt. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

Er ekki sáttur við að svona fari

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það eru breytingar framundan hjá Arnari Grétarssyni sem hefur starfað sem yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska knattspyrnuliðinu Club Brugge. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Ég mun sjá á eftir Þórsurum úr efstu deild. Þótt ég eigi lögheimili á...

Ég mun sjá á eftir Þórsurum úr efstu deild. Þótt ég eigi lögheimili á KA-svæðinu, bókstaflega, viðurkenni ég að taugarnar leita yfir Glerána. En jafnvel þótt ég sé búinn að dæma þá niður vona ég að enn sé hugur í mannskapnum. Ef ekki núna, hvenær þá? Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Hinn 15 ára gamli Martin Ödegaard , knattspyrnumaður hjá Strömsgodset...

Hinn 15 ára gamli Martin Ödegaard , knattspyrnumaður hjá Strömsgodset, lék allan leikinn með A-landsliði Noregs sem gerði markalaust jafntefli við landslið Sameinuðu arabísku furstadæmanna í vináttulandsleik á Viking Stadion í Stafangri í gær. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 77 orð

Hrafnhildur enn í stuði

Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH bætti í gær eigið Íslandsmet í 100 metra bringusundi í 25 metra laug þegar hún synti á 1:06,88 mín. á heimsbikarmóti í Doha í Katar. Þar með bætti hún eigið Íslandsmet frá árinu 2010 um 38 hundraðshluta úr sekúndu. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

KNATTSPYNA 1. deild karla: Kórinn: HK – Grindavík 19.15 2. deild...

KNATTSPYNA 1. deild karla: Kórinn: HK – Grindavík 19.15 2. deild karla: Hertzhöllin: ÍR – Reynir S. 18.30 Njarðtaksv.: Njarðvík – Afturelding 18.30 4. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Malmö áfram í fyrsta sinn

Sænska liðið Malmö verður fulltrúi Norðurlandanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. Malmö sigraði Salzburg frá Austurríki í gærkvöld, 3:0 í síðari leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni og vann viðureignina samanlagt 4:2. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 496 orð | 6 myndir

Stund sem aldrei gleymist

Í Höllinni Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Rafmagnað. Þannig var andrúmsloftið í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar Ísland mætti Bosníu í lokaleik sínum í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik. Meira
28. ágúst 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Þýskaland A-deild karla: Bietigheim - RN Löwen 22:32 • Alexander...

Þýskaland A-deild karla: Bietigheim - RN Löwen 22:32 • Alexander Petersson skoraði 4 og Stefán Rafn Sigurmannsson 2 fyrir Löwen. Meira

Viðskiptablað

28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Aftur orðið óhætt að lesa í baði

Græjan Eins handhægar og lestölvur og spjaldtölvur geta verið þá hafa þær hingað til allar haft þann ókost að henta illa í námunda við vatn, lestrarhestum til mikillar mæðu. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Allt sem þú vildir vita um leitarvélar

Vefsíðan Í dag eru leitarvélarnar helsta gáttin á milli neytenda og vöru. Fyrirtæki sem ekki kunna að gera sig sýnileg í leitarvélunum geta ekki reiknað með öðru en að fara halloka í samkeppninni. Þykir vefurinn Search Engine Land (www.searchengineland. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 761 orð | 2 myndir

„Allir haft yfirdrifið nóg að gera“

Byggðu upp tvær uppsjávarverksmiðjur á árinu, á undraskömmum tíma. Endurbyggðu einnig Magnús SH upp frá grunni og fást nú við hönnun áhugaverðs 30 metra skips. Vinna jafnframt að smíði búnaðar til undirkælingar um borð í skipum. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 850 orð | 1 mynd

Breyta því hvernig föt eru seld á netinu

SuitMe þróar m.a. forrit sem mælir út hárnákvæmar stærðir viðskiptavina út frá ljósmyndum og leyfir þeim að „fikta“ í flíkinni yfir netið. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 579 orð | 1 mynd

Ekki deilt um ólögmæti verðtryggingar

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Dómsmál Álit EFTA-dómstólsins tekur á meintu óréttmæti verðtryggingarákvæða í lánasamningum við neytendur en ekki ólögmæti verðtryggingar. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 927 orð | 2 myndir

Er golfsveifan á röngum ferli?

Eftir Roger Blitz Golfvellir og framleiðendur á golfbúnaði hafa þurft að sætta sig við minnkandi sölu og dalandi áhuga almennings á íþróttinni, en framtíð hennar veltur á því að tendra áhuga yngra fólks á því að leika golf. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 1825 orð | 1 mynd

Fjarskiptafyrirtæki eru einfaldari en marga grunar

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Nýr forstjóri tók við hjá Vodafone í vor. Hann hefur starfað sem bankamaður og almannatengill. Stefán Sigurðsson segir að fjarskiptarekstur sé ekki jafn flókinn og margir halda. Verkefnið sé að koma til móts við væntingar viðskiptavina. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Fræðsluforrit um íslenskan sjávarútveg

Tækni Íslenski sjávarklasinn þróar nú smáforrit, eða app, um íslenskan sjávarútveg, þar sem bæði er hægt að lesa um sjávarútveg sér til fróðleiks og prófa kunnáttu sína á gagnvirkan hátt. Áætlað er að appið verði tilbúið í byrjun næsta árs. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Hagnaður Regins eykst um 40% milli ára

Fasteignamarkaður Hagnaður fasteignafélagsins Regins nam 750 milljónum króna eftir skatta á fyrri árshelmingi og jókst um liðlega 40% frá sama tíma 2013. Hagnaður á hlut var 0,56 miðað við 0,41 fyrir sama tímabil í fyrra. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Hagnast um 17,4 milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hagnaður Arion banka eykst um 11,5 milljarða króna á fyrri árshelmingi. Skýrist það að stórum hluta af sölu í HB Granda. Þóknanatekjur hækka talsvert. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 278 orð

Hagsmunabarátta fyrir opnum tjöldum

Kjör Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra FL Group, í stjórn N1 hefur átt sér langan aðdraganda. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Hakkarar banka upp á

Hvort sem það er vegna hakkara úr röðum aðgerðasinna eða hreinna og beinna glæpamanna hefur tölvuárásum á banka fjölgað. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

HB Grandi hagnast um 1,65 milljarða króna

Sjávarútvegur Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækisins HB Granda nam 10,6 milljónum evra, jafnvirði um 1.650 milljóna króna, á fyrri árshelmingi og minnkaði um 5,6 milljónir evra frá sama tíma árið 2013. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 548 orð | 1 mynd

Hver er líklegur til að vera sekur um fjársvik?

Allavega má telja að greining á síbreytilegu eðli fjársvika og þeirra sem fremja slíka glæpi geti hjálpað fyrirtækjum að herða varnir sínar gegn slíkum glæpum. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Hæfileikarnir liggja ekki á sviði íþrótta

Nýr verðlaunagripur bættist á dögunum við safnið á hillu Sigurðar Hannessonar hjá MP banka. Tímaritið World Finance valdi bankann fremstan í flokki eignastýringar á Íslandi, m.a. vegna gagnsæis, frammistöðu og þjónustugæða. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 209 orð

Í gíslingu ráðgjafa

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Ísland glímir ekki við ríkisskuldakreppu heldur skæðan greiðslujafnaðarvanda. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 31 orð | 4 myndir

Kröfuhafar Skuldsett ríki

Hans Humes stýrir vogunarsjóðnum Greylock Capital og er með mikla reynslu af samningaviðræðum kröfuhafa við ríkisstjórnir skuldsettra landa. Hann hélt erindi á fundi Rannsóknarmiðstöðvar um samfélags- og efnahagsmál í Þjóðminjasafni... Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

LEX: Ruðst inn í tölvubankann

Vaxandi tölvuárásir á banka leiða til stóraukins kostnaðar vegna öryggismála og tjóna vegna truflunar... Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Listin að eiga enga keppinauta

Bókin Þau eru ekki af lakari sortinni, meðmælin með bókinni Zero to On e. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Tveimur stjórnend... Sprenging í sölu á ... Sjö stjórnendur ... Hollenska Icesave ... Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

MP horfir til Virðingar

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Miklar þreifingar eru meðal smærri fjármálafyrirtækja sem kanna ýmsa möguleika til að sameinast. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 141 orð | 2 myndir

Notkun jókst um 130% með 4G

Þjóðverjar hófu að nýta 4G farsímakerfi fyrir fjórum árum. Notkun gagnamagns jókst um 130%. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 533 orð | 1 mynd

Samstarf milli keppinauta og samkeppnislög

Í mörgum tilvikum geta fyrirtæki átt í samstarfi um einstaka þætti starfsemi sinnar án þess að slíkt rekist á bannreglu samkeppnislaga. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 666 orð | 2 myndir

Seðlabankar á krossgötum

Það kom skýrt fram í Jackson Hole í Bandaríkjunum í síðustu viku að staða seðlabanka heimsins er ólík hvað varðar stýringu peningamála, en svo virðist sem hik á evrusvæðinu sé að koma Evrópu í koll í samanburði við önnur leiðandi hagkerfi. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 186 orð | 6 myndir

Sex nýir ráðgjafar ráðnir

Capacent Sex nýir ráðgjafar hafa verið ráðnir til starfa til Capacent. Ágúst Ólafur Ágústsson mun starfa sem ráðgjafi á sviði fjármála og hagfræði. Hann er lögfræðingur og hagfræðingur frá Háskóla Íslands. Þá lauk hann MPA-námi frá New York University. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Skollar golfframleiðenda

Framleiðendur og seljendur golfbúnaðar hafa áhyggjur af því að eftirspurnin fer minnkandi og áhugi á golfi hefur... Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 40 orð | 5 myndir

Tekjudreifing og skattar Útgáfuhóf í tilefni ritsafns fræðimanna

Í tilefni útgáfu greinasafnsins Tekjudreifingar og skatta sem Almenna bókafélagið gaf út í röð Þjóðmálarita sinna var blásið til útgáfuhófs í Háskóla Íslands. Dr. Ragnar Árnason prófessor er ritstjóri bókarinnar og leggja sex fræðimenn til greinar. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Tommaborgarar bestir í London

Að mati blaðamanns breska blaðsins Independent er besti hamborgarinn í London á Hamborgarabúllu Tómasar, Tommi's Burger... Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 416 orð | 1 mynd

Töldu fjárfestingarleið ekki hagstæða

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sænskir fjárfestar kusu að nýta ekki fjárfestingarleið Seðlabankans þegar þeir festu kaup á meirihluta í Advania. Meira
28. ágúst 2014 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

Þjarkar lykillinn að hagvexti og framleiðni

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Eftirspurn eftir iðnaðarþjörkum í sjávarútvegi hefur aukist á undanförnum árum, en þjarkarnir ganga í ýmis einhæf og erfið störf sem erfitt er að manna og skila verðmætari störfum í staðinn. Meira

Ýmis aukablöð

28. ágúst 2014 | Blaðaukar | 192 orð | 1 mynd

Allt til alls um borð

Úrval-Útsýn selur ferðir með skemmtiferðaskipum um Karabíska hafið og er þá lagt af stað frá Flórída. Steinunn segir hægt að velja á milli siglingaleiða annars vegar um vesturhluta Karabíska hafsins og hins vegar suðurhlutann. „Hinn 30. Meira
28. ágúst 2014 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Á framandi slóðum með íslenskan leiðsögumann

Bændaferðir bjóða í haust og vetur upp á ferðalög til ýmissa framandi slóða. Hugrún nefnir sem dæmi Suður-Afríku, þar sem m.a. er farið í safarí, Höfðaborg og Jóhannesarborg heimsóttar og farið á slóðir Nelsons Mandela. Meira
28. ágúst 2014 | Blaðaukar | 390 orð | 2 myndir

Brimbretti á Balí og strandveisla í Taílandi

Ásgeir Invarsson ai@mbl.is Ferðaskrifstofan Út vil ek sérhæfir sig í hagkvæmum ferðum fyrir unga og ævintýragjarna til SA-Asíu. Meira
28. ágúst 2014 | Blaðaukar | 722 orð | 2 myndir

Fleiri áfangastaðir með aukinni eftirspurn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tómas J. Gestsson hjá Heimsferðum segir áherslurnar í ferðalögum á haustin í takt við þær breytingar sem verða á lífi landans á þessum árstíma. „Í lok sumars fækkar fjölskylduferðunum enda eru skólar að byrja. Meira
28. ágúst 2014 | Blaðaukar | 731 orð | 3 myndir

Sumarið á Íslandi en haustið í útlöndum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslendingar eru, ef eitthvað er, duglegri að ferðast á haustin en sumrin, að sögn Guðrúnar Sigurgeirsdóttur, framleiðslustjóra hjá ferðaskrifstofunni Vita. Meira
28. ágúst 2014 | Blaðaukar | 497 orð | 1 mynd

Úrval ferða fyrir þá sem vilja hreyfa sig

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að vanda bjóða Bændaferðir upp á breitt úrval ferðalaga í haust. Hefðbundnu rútuferðirnar um Evrópu eru á sínum stað, en líka leiðangrar á framandi slóðir og eins ferðir með nýstárlegum áherslum. Meira
28. ágúst 2014 | Blaðaukar | 505 orð | 1 mynd

Þyrstir í sól eftir kalt og blautt sumar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Steinunnar Tryggvadóttur hjá Úrvali-Útsýn hefur veðurfarið yfir sumarið mikil áhrif á sölu utanlandsferða á haustin. „Eftir kalt og blautt sumar eins og í ár þyrstir marga í sól og blíðu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.