Greinar fimmtudaginn 4. september 2014

Fréttir

4. september 2014 | Innlent - greinar | 67 orð

Ábendingar eru vel þegnar

Í hringferð Morgunblaðsmanna um landið er staldrað við hjá fyrirtækjum sem kalla má vaxtarbrodda í atvinnulífinu. Sérstök áhersla er lögð á nýleg fyrirtæki sem skapa atvinnu og tekjur í sinni heimabyggð. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 183 orð | 8 myndir

Ánægjan mest með veðrið norðan heiða

Íbúar á Norðaustur- og Austurlandi voru ánægðastir með veðrið í sumar. Þeir sem voru óánægðastir með veðrið í sumar eru íbúar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur, eða 33,7% á móti 92,4% íbúa á Norðaustur- og Austurlandi. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 536 orð | 5 myndir

„Hlakka til sprengitónanna“

VAÐLAHEIÐARGÖNG Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Kyrrðin er friðandi, mild og angurvær, segir skáldið Kristján frá Djúpalæk í dægurtextanum Vor í Vaglaskógi sem nær hvert mannsbarn þekkir. Meira
4. september 2014 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

„Í NATO glatið þið aldrei sjálfstæðinu“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, heimsótti Eistland í gær og reyndi að fullvissa Eystrasaltsþjóðirnar um að Atlantshafsbandalagið myndi verja sjálfstæði þeirra. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 829 orð | 2 myndir

„Munum berjast fyrir dreifðri eignaraðild

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Harðar deilur hafa verið milli annars vegar nokkurra hluthafa DV og hins vegar Reynis Traustasonar ritstjóra sem á hlut í blaðinu. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 842 orð | 3 myndir

Bíða greftrunar árum saman

Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, segir alltof mikið um að aðstandendur sæki ekki jarðneskar leifar látinna einstaklinga eftir að þeir hafa verið brenndir. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 1157 orð | 4 myndir

Eltu túnfiskinn norður til Íslands

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrir og eftir síðustu aldamót voru stundaðar tilraunaveiðar á túnfiski innan íslenskrar lögsögu í umsjón Hafrannsóknastofnunar í samvinu við japanska útgerð. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 946 orð | 3 myndir

Endi með eldgosi undir jöklinum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Órói norðan við Vatnajökul fór vaxandi í gær og síðdegis var ákveðið að kalla vísindamenn sem verið hafa við gosstöðvarnar í Holuhrauni af svæðinu vegna mögulegrar hættu á hlaupi. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Engin merki um gos undir Dyngjujökli en blikur á lofti

Vísindamenn útiloka að órói sem mældist norðan við Vatnajökul í gær sé af völdum goss undir Dyngjujökli. Ekki er vitað með vissu hver uppruni hans er. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 653 orð | 3 myndir

Enginn mun vanmeta okkur núna

EM 2016 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við höfðum það með okkur í síðustu keppni að það reiknaði enginn með neinu af okkur. Ég held að við séum núna búnir að breyta því. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fjöldi duftkera bíður greftrunar í áraraðir vegna seinagangs aðstandenda

Of mikið er um að duftker dagi uppi í bálstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis segir Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri KGRP. Yfirleitt bíða um 100 duftker greftrunar í bálstofunni en 29 þeirra sem nú bíða hafa verið þar frá 2013 eða lengur. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 327 orð | 3 myndir

Frá Southampton að Sjöbaujunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þetta er glæsiskip og það væri gaman að vera þarna um borð. Vonandi á maður slíka lystireisu eftir þegar fram líða stundir,“ segir Gísli Jóhann Hallsson, yfirhafnsögumaður Reykjavíkurhafnar. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

FSÍ stofnar 30 milljarða Hagvaxtarsjóð

Nýr fjárfestingasjóður í eigu lífeyrissjóða, sem hefur fengið heitið Hagvaxtarsjóður Íslands, verður stofnaður á haustmánuðum. Verður sjóðurinn 30 milljarðar króna að stærð til að byrja með og rekinn af Framtakssjóði Íslands (FSÍ). Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fundu ólögleg skotvopn

Lögreglan hefur lagt hald á riffla, haglabyssur, skotfæri og ætlaða stera, en í aðgerðinni, sem fram fór síðastliðinn þriðjudag, naut lögreglan í Borgarnesi og Dölum liðsinnis lögreglumanna af höfuðborgarsvæðinu og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fyrst í Skagafjörð

Anton Vasiliev, sendiherra Rússlands gagnvart Íslandi síðan í vor, heimsótti Skagafjörð í liðinni viku og var um að ræða fyrstu opinberu heimsókn hans hérlendis utan Reykjavíkur, að sögn Ágústs Andréssonar, forstöðumanns kjötafurðastöðvar KS, sem... Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 112 orð

Færri frjókorn á Akureyri í ágústmánuði

Heildarfjöldi frjókorna í ágústmánuði á Akureyri var 403 frjó á rúmmetra sem er talsvert undir meðaltali áranna 1998 til 2013. Mest var um grasfrjó eða 351 frjó á rúmmetra sem einnig er talsvert undir meðaltali. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 1177 orð | 7 myndir

Geta ekki spáð út frá Kröflu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 325 orð

Góð makrílvertíð langt komin

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samtals er búið að veiða um 123 þúsund tonn af makríl á vertíðinni. Þá eru um 30 þúsund tonn eftir af úthlutuðum aflaheimildum ársins. Vertíðin í ár verður væntanlega sú stærsta í makrílveiðum Íslendinga til þessa. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Grjótið stendur eftir þar sem Vegatorfa var

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það var aldrei búið að hnitsetja þennan stein og þeim fer fækkandi sem þekkja til. Við vildum gera þetta áður en við hrykkjum upp af,“ segir Guðni Lýðsson íbúi í Reykholtshverfinu í Bláskógabyggð. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Hluti áheita ekki til góðgerða

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Allt að tíu prósent áheita sem söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoninu rennur til fyrirtækisins Reykjavíkurmaraþons sem sér um rekstur hlaupsins. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 832 orð | 4 myndir

Hnúfubakar í hremmingum

Sviðsljós Sigurður Ægisson sae@sae.is Nú um stundir berast reglulega af því fregnir að stórhveli hafi flækst í veiðarfærum á grunnslóð við Ísland. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Horft til stjarna á námskeiði í Klifinu

Fræðslusetrið Klif í Garðabæ stendur nú í september fyrir námskeiðinu Grúsk í vísindum sem er fyrir krakka á aldrinum 9 til 12 ára. Markmiðið þar er að vekja áhuga ungs fólks á jarðfræði, eðlisfræði og himingeimnum. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Hælisumsóknir taki 90 daga

„Þetta hefur krafist undirbúnings í heilt ár af hálfu ráðuneytisins, Útlendingastofnunar og fleiri fagaðila og telja menn sig nú geta afgreitt umsóknirnar með þessum hætti,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, en... Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 1310 orð | 3 myndir

Kalt stríð ökumanna kappakstursliðs Mercedes harðnar til muna

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Spjótin hafa beinst að Mercedes-liðinu í formúlu-1 eftir belgíska kappaksturinn fyrir tæpum hálfum mánuði. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Komnir á fullt aftur

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þær hafa gengið illa að undanförnu. Fyrsti túrinn eftir vikulangt stopp vegna brælu var að koma inn,“ segir Gunnlaugur F. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Kópavogshæli fái nýtt hlutverk til framtíðar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það hafa komið fram tillögur til bæjarráðs frá Kópavogsfélaginu um bæði Kópavogshælið, eða Hressingarhælið eins og við viljum kalla það, og gamla bæinn. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn

Flóabáturinn Baldur Ökumenn í bílalestinni á Breiðarfjarðarferjunni Baldri, tilbúnir til að aka í land í Stykkishólmi. Baldur mun fara á flakk og leysa Herjólf af í... Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 666 orð | 5 myndir

Kumpánlegur við Frans páfa

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Kýrnar eru gráðugar í grænfóðrið

Mjög gott veður hefur verið á Norðausturlandi í vikunni og njóta menn og skepnur þess að vera úti. Kýrnar njóta mikillar uppskeru á grænfóðri þess á milli sem þær labba um túnið. Meira
4. september 2014 | Erlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Láta ekki hótanir hafa áhrif á sig

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að Bretar myndu hvergi hvika í baráttunni við hryðjuverkamenn eftir að liðsmenn samtaka íslamista, Ríkis íslams, tóku bandaríska blaðamanninn Steven Sotloff af lífi. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Með landsliðum í yfir 20 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Mikil hlýindi hafa einkennt sumarið

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Veðrið er sígilt umræðuefni á öllum árstíðum. Og samanburðarfræðin eru einnig vinsæl en ekki alltaf nákvæm enda þekkt að veðurminnið getur brugðist mönnum. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð

Miklar lokanir verða vegna malbikunar

Unnið verður við malbikun á Miklubraut og Sæbraut/Reykjanesbraut í dag. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Norðurlöndin standa sameiginlega að HM 2015

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samtök hestamanna á öllum Norðurlöndunum standa í fyrsta skipti saman að Heimsleikum íslenska hestsins á leikunum sem fram fara í Herning í Danmörku í byrjun ágúst á næsta ári. Meira
4. september 2014 | Erlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Pútín hvetur til vopnahlés í Úkraínu

Karl Blöndal kbl@mbl.is Vladimír Pútín, forseti Rússlands, skoraði í gær á uppreisnarmenn í Úkraínu og stjórnarherinn að leggja niður vopn eftir fjögurra mánaða átök og fallast á samkomulag um vopnahlé í sjö liðum. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Rætt um loðnuveiðar í hálfa öld í HA

Í tilefni þess að hálf öld er liðin frá því að Íslendingar hófu hagnýtingu á loðnu verður haldin ráðstefna í Háskólanum á Akureyri föstudaginn 5. september klukkan 9.30. Flutt verða 13 erindi. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 693 orð | 3 myndir

Sea Shepherd í sumardvöl í Færeyjum

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Færeyingar hafa sætt gagnrýni í áratugi fyrir grindadráp sín á sumrin. Dýraverndunarsamtökin Sea Shepherd hafa í sumar beitt sér sterklega gegn hvalveiðum Færeyinga. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 643 orð | 2 myndir

Sendiboðar látinna mæta í garðinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kirkjugarðar eru afskaplega friðsælir staðir og ég hef aldrei fundið fyrir neinu yfirskilvitlegu. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 786 orð | 4 myndir

Sett verði hámarksviðmið á launin

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sigrún var valin sveitarlistamaður

Sigrún Jónsdóttir hefur verið valin sveitarlistamaður Rangárþings eystra fyrir árið 2014. Þetta var tilkynnt um síðustu helgi þegar þar var haldin svonefnd Kjötsúpuhátíð, þegar íbúar á Hvolsvelli og á nærliggjandi slóðum gerðu sér glaðan dag. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Síðasta keppni taldi bara 40%

Þrátt fyrir sögulegan árangur í undankeppni síðasta stórmóts, HM í Brasilíu sem fram fór í sumar, var íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í fimmta og næstneðsta styrkleikaflokki þegar dregið var í undankeppni EM í febrúar. Meira
4. september 2014 | Innlent - greinar | 414 orð | 3 myndir

Sjálfbærni í sátt við landið

„Búi maður vel að sínu er lítið mál að lifa að stórum hluta af því einu sem landið gefur,“ segir Halla Sigríður Steinólfsdóttir, bóndi í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd í Dalasýslu. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 5 myndir

Stórfengleg litadýrð hraunsins

Ljósmyndir Árni Sæberg saeberg@mbl.is Ljósmyndari Morgunblaðsins, Árni Sæberg, flaug yfir gosstöðvarnar með Árna Gunnarssyni fisflugmanni í gær og tók þessar tilkomumiklu myndir af eldsumbrotunum og hrauninu þar. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Sökktu tveimur hvalbátum í Reykjavíkurhöfn

Íslendingar kynntust Sea Shepherd-samtökunum árið 1986 þegar tveir útsendarar samtakanna komu til Íslands og tókst að sökkva tveimur hvalbátum í Reykjavíkurhöfn með því að opna botnlokur þeirra. Meira
4. september 2014 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Telja nektarmyndastuld á netinu vera kynferðisbrot

Los Angeles. AFP. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 514 orð | 3 myndir

Úrið datt, ég segi satt

Viðtal Sigmundur Sigurgeirsson sigmundur@novacon.is Á morgun er hálf öld liðin frá því Karl R. Guðmundsson úrsmiður hóf starfsemi á Selfossi. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Viðgerðum lýkur bráðlega

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Uppbygging er hafin í þeim húsum sem skemmdust án þess að gjöreyðileggjast í stórbrunanum í Skeifunni 11 í byrjun júlí. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 245 orð

Vilja þak á forstjóralaun

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að sýnt hafi verið fram á að laun forstjóra í fyrirtækjum sem skráð eru á hlutabréfamarkaði séu komin á ofurlaunastig. Meira
4. september 2014 | Innlendar fréttir | 1033 orð | 2 myndir

Yfir 46 milljónir íbúa á Íslandi

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Miðað við að 20 þúsund manns hafi búið á Íslandi um 950 gætu íbúar landsins verið yfir 46 milljónir um þessar mundir. Meira

Ritstjórnargreinar

4. september 2014 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Leyndarmál meirihluta pírata

Á andriki.is segir: „Píratar eru menn „upplýsingafrelsis“ sem snýst um að taka upplýsingar ófrjálsri hendi og senda þær á fjölmiðla eða í dreifingu á netinu. Meira
4. september 2014 | Leiðarar | 368 orð

Ólíklegir bandamenn

Vandræði vesturveldanna í Sýrlandi halda áfram Meira
4. september 2014 | Leiðarar | 296 orð

Tökin hert

Framferði kínverskra stjórnvalda í Hong Kong er umhugsunarvert fyrir aðra nágranna Kína Meira

Menning

4. september 2014 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Dásamlegt drama á þriðjudögum

Það getur verið erfitt að fylgjast með framhaldsþáttum í sjónvarpi, sérstaklega fyrir óminnuga. Snjallt er að minna sig á með því að færa dagsetningar og tímasetningar inn í símann þegar uppáhaldsþátturinn er um það bil að hefjast. Meira
4. september 2014 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Dodda Maggý sýnir í kaffistofu LÍ

Myndlistarkonan Dodda Maggý opnar í dag kl. 17 sýningu á þremur vídeóverkum sem bera titilinn „Madeleine“, í kaffistofu Listasafns Íslands. Meira
4. september 2014 | Tónlist | 366 orð | 2 myndir

Einvalalið flytjenda í Salnum í vetur

„Markmið okkar er ávallt að bjóða upp á góða tónleika og ekki er verra ef þeir eru líka skemmtilegir,“ segir Aino Freyja Järvelä, forstöðumaður Salarins, um vetrardagskrána. Meira
4. september 2014 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Er komið að Murakami?

Nafn japanska rithöfundarins Haruki Murakami hefur iðulega verið nefnt þegar rætt er um líklega handhafa Nóbelsverðlaunanna í bókmenntum en tilkynnt verðum um nýjan verðlaunahafa í október. Meira
4. september 2014 | Kvikmyndir | 200 orð | 1 mynd

Hross í oss tilnefnd fyrir Íslands hönd

Kvikmyndin Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og keppir við fjórar myndir frá Finnlandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Meira
4. september 2014 | Kvikmyndir | 24 orð | 1 mynd

Hross í oss tilnefnd til kvikmyndaverðlauna

Kvikmyndin Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2014. Verðlaunahafinn hlýtur 350.000 danskar krónur, um 7,5 milljónir íslenskra króna. Meira
4. september 2014 | Tónlist | 1571 orð | 2 myndir

Íslendingar geta eignast hluta rokksögunnar

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Mér var hent í djúpu laugina þegar pönkið var að byrja. 18 ára frá Austur-London með tattú úti um allt og skyndilega var Andy Warhol einn af mínum vinum. Meira
4. september 2014 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Kristján sýnir í 2.592.000 sekúndur

,,Sýningarsekúndur“ nefnist sýning sem Kristján Guðmundsson myndlistarmaður ræsir með sms-skeyti í menningarhúsinu Skúrnum í kvöld, fimmtudag, klukkan 20. Meira
4. september 2014 | Leiklist | 1433 orð | 1 mynd

Kynnir stolt íslenskan vetur

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er mjög stolt af því að kynna íslenskan vetur í Þjóðleikhúsinu,“ segir Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri og vísar þar til þess að öll frumsýnd verk í Þjóðleikhúsinu á komandi leikári eru... Meira
4. september 2014 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Leikfléttur Kristínar á Ljósanótt

Sýning Kristínar Rúnarsdóttur Leikfléttur verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar í dag, fimmtudag, klukkan 18. Sýningin er liður í dagskrá Ljósanætur 2014. Meira
4. september 2014 | Kvikmyndir | 805 orð | 2 myndir

Mikil ábyrgð og heiður

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningar á Björk: Biophilia Live hefjast í Bíó Paradís á laugardaginn, 6. september, og er Ísland fyrsta landið í heiminum sem tekur myndina til almennra sýninga, skv. vef kvikmyndahússins. Meira
4. september 2014 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Nýtt gallerí opnað með samsýningu

Nýtt gallerí, Gallerý Portið, verður opnað í dag kl. 18 á Nýbýlavegi 8 í Kópavogi, með samsýningu yfir 20 listamanna. Á sýningunni má sjá verk eftir þjóðþekkta myndlistarmenn, lífs og liðna, í bland við minna þekkta, m.a. Meira
4. september 2014 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Ólöf kynnir Palme á tónleikum í Evrópu

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds heldur í tónleikaferð um Evrópu 18. september og mun hún halda 16 tónleika, þá síðustu í Vín 25. október. Tilefni ferðarinnar er ný breiðskífa hennar, Palme, sem kemur út 29. Meira
4. september 2014 | Bókmenntir | 475 orð | 3 myndir

Saga mikilla örlaga eins og Íslendingasögur

Eftir Poul Höegh Östergaard. Gyldendal A/S Kaupmannahöfn, 2014. Meira
4. september 2014 | Tónlist | 540 orð | 2 myndir

Stórstjörnur og goðsagnir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) hefur nýtt starfsár í kvöld með flutningi á þremur verkum, Ævintýri Ugluspegils og Sex Brentano-söngvum eftir Richard Strauss og Sinfóníu nr. 7 eftir Ludwig van Beethoven. Meira
4. september 2014 | Leiklist | 73 orð | 4 myndir

Tíu sækja um stöðu þjóðleikhússtjóra

Umsóknarfrestur um embætti þjóðleikhússtjóra rann út 1. september síðastliðinn. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust tíu umsóknir um stöðuna, frá þremur konum og sjö körlum. Meira
4. september 2014 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Úrval ljósmynda Jóns Tómassonar

Við upphaf Ljósanætur í Reykjanesbæ í dag verður opnuð í Duushúsum sýning á ljósmyndum eftir Jón Tómasson fyrrverandi póst- og símstöðvarstjóra í Keflavík en hann var um áratuga skeið mikilvirkur áhugaljósmyndari þar í bæ og tók myndir við ýmis... Meira

Umræðan

4. september 2014 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Áfengi er ekki einkamál

Eftir Róbert H. Haraldsson: "Verslunarfrelsi má ekki rugla saman við einstaklingsfrelsi. Frjálslynd samfélög reisa öll ýmsar skorður við verslun, ekki síst með áfengi." Meira
4. september 2014 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

„Albúinn og hvergi smeykur“

Nýjar skoðanakannanir sýna að fylgi Framsóknarflokksins er í lágmarki sem hlýtur að vera mikið áhyggjuefni fyrir flokksforystuna en Sjálfstæðisflokkurinn má vera nokkuð sáttur með sína útkomu. Meira
4. september 2014 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

„Ókeypis tónleikar“ – Gagnrýni á Íslensku óperuna og fleiri

Eftir Kára Friðriksson: "Ég tel óréttlátt að nota skattpeninga okkar til að bjóða upp á „ókeypis tónleika“ í samkeppni við þá sem halda tónleika upp á eigin spýtur." Meira
4. september 2014 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Forgangsröðun í þágu vísinda og nýsköpunar

Eftir Guðrúnu Nordal: "Þar var samþykkt áætlun um stórauknar fjárveitingar ríkisins, 800 milljónir árið 2015 og 2 milljarða árið 2016, í Rannsóknarsjóð og Tækniþróunarsjóð, tvo mikilvægustu samkeppnissjóði vísinda og nýsköpunar í landinu." Meira
4. september 2014 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Gistiheimili í íbúðarhverfum

Eftir Axel Kristjánsson: "Ég veit ekki, hvað ferðamönnum frá þeim löndum, sem ég nefni hér að ofan, finnst um svona snyrtimennsku." Meira
4. september 2014 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Hin gleymda þjáning orþódoxkristinna

Eftir Ólaf F. Magnússon: "...mannfall orþódoxkristinna nemur yfir 80 milljónum manns á liðinni öld og vega skipuleg dráp af hálfu pólitískra ofbeldisafla, íslamstrúarinnar, nasismans og þó sérstaklega kommúnismans þungt í því samhengi." Meira
4. september 2014 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Hugleiðingar að loknum lestri tekjublaðs Frjálsrar verslunar

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Dæmi eru um að fyrirtæki sem eru í ráðandi eigu lífeyrissjóða greiði stjórnendum sínum allt að eitthundrað milljónir króna í árslaun." Meira
4. september 2014 | Aðsent efni | 391 orð | 2 myndir

Kosturinn og kólesterólið

Eftir Jóhann Tómasson: "Árangurinn sýnir sig fljótt. Tölurnar tala sínu máli. Það er því hættulítið að prófa og vandalaust að fylgjast með árangri. Ráðgastu við lækninn þinn." Meira
4. september 2014 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Mál FIFA fyrir EFTA-dómstólnum

Vegna aðildar EFTA-ríkjanna að EES-samningnum ber þeim, þ.m.t. Íslandi, að breyta landslögum sínum þannig að þau uppfylli ákvæði umræddrar tilskipunar. Meira
4. september 2014 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Nýsköpunarvirkni starfsmanna – Leið að betri árangri

Eftir Kristínu Halldórsdóttur: "Nýsköpun er lykill að samkeppnishæfni fyrirtækja og þjóða og velgengni þeirra stafar af getu og færni í nýsköpun og nýsköpunarvirkni starfsmanna." Meira
4. september 2014 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Uppbrot Mið-Austurlanda

Eftir Shlomo Avineri: "Samkomulag Breta og Frakka setti algjörlega til hliðar sögu heimshlutans, hefðir þjóðabrota og trúarhópa og tengsl þeirra, og vilja íbúanna á svæðinu." Meira
4. september 2014 | Velvakandi | 173 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Sóðalegir Íslendingar Íslendingar eru ofboðslega miklir sóðar. Ég er nýlega búin að keyra um Sviss og nokkrar borgir í Þýskalandi. Ég lagði mig sérstaklega eftir því að leita að rusli í þessum borgum en það var hvergi að finna. Meira
4. september 2014 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Vestnorræna ráðið og norðurslóðasamvinna Íslands, Grænlands og Færeyja

Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Landfræðileg lega Vestur Norðurlanda gefur þeim möguleika á að vera miðdepill fyrir viðskipti, vísindastarf og alþjóðasamskipti á norðurslóðum." Meira

Minningargreinar

4. september 2014 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Andrés Sighvatsson

Andrés Sighvatsson var fæddur í Ártúnum á Rangárvöllum 10. júlí 1923. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Sighvatur Andrésson, f. 14.3. 1892, d. 6.7. 1979, og Kristín Árnadóttir, f. 16.2. 1894, d. 22.1. 1975. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

Arnór Benediktsson

Arnór Benediktsson fæddist 26. mars 1920. Hann andaðist 21. ágúst 2014. Útför Arnórs fór fram 29. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Baldvin Einarsson

Baldvin Einarsson fæddist á Húsavík 3. október 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 24. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Hulda Baldvinsdóttir, f. 15. maí 1910, d. 25. apríl 1982, og Einar Þórhallur Friðgeirsson, f. 15. september 1903, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Bjarni Guðmundur Guðjónsson

Bjarni Guðmundur Guðjónsson fæddist í Reykjavík 10. október 1932. Hann lést á Landspítalanum 13. ágúst 2014 Foreldrar hans voru Guðjón Guðmundsson bifreiðasmiður f. 1910, d. 2001 og Ólöf Bjarnadóttir húsmóðir, f. 1907, d 1983. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

Bjarni Steingrímsson

Bjarni Steingrímsson fæddist 5. júní 1920 á Vestri-Loftsstöðum í Gaulverjabæjarhreppi. Hann lést á Skjóli 27. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Gunnþórunn Gyða Sigurjónsdóttir

Gunnþórunn Gyða Sigurjónsdóttir fæddist 8. júní 1925. Hún lést 26. júlí 2014. Útför hennar fór fram 8. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Ingibjörg Árnadóttir

Ingibjörg Árnadóttir fæddist í Görðum á Álftanesi 4. september 1916. Hún lést 16. apríl 2014. Útför Ingibjargar fór fram 30. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 1896 orð | 1 mynd

Pálmi Kárason

Pálmi Kárason fæddist á Sigríðarstöðum í Hálshreppi 29. maí 1944. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 25. ágúst 2014. Hann var sonur hjónanna Kára Angantýs Larsen, bifreiðastjóra á Akureyri, f. 15.4. 1913 á Akureyri, d. 2.6. 1994, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 2695 orð | 1 mynd

Ragnheiður Helga Sveinbjörnsdóttir

Ragnheiður Helga Sveinbjörnsdóttir fæddist í Árnabæ á Akranesi hinn 5. júní 1916, hún lést á Höfða, hjúkrunar og dvalarheimili, Akranesi, hinn 25. ágúst 2014. Hún var dóttir hjónanna Sesselju Sveinsdóttur, f. 6. febrúar 1876, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Reynir Kristinn Guðmundsson

Reynir Kristinn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 21. september 1949. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 18. ágúst sl. Foreldrar hans voru Guðmundur Friðriksson verslunarmaður, f. 22. júlí 1920, d. 17. október 1968, og Guðríður Ástráðsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 1217 orð | 1 mynd

Rósa Sigríður Jósepsdóttir

Rósa Sigríður Jósepsdóttir fæddist í Neskaupstað hinn 20. maí 1935. Hún lést á Landspítalanum 26. maí 2014. Rósa Sigríður var dóttir hjónanna Jóseps Halldórssonar frá Þuríðarstöðum í Eiðaþinghá og Sigurbjargar Halldórsdóttur frá Gerði í Norðfirði. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

Sigurbirna Árnadóttir

Sigurbirna Árnadóttir fæddist 3. mars 1948. Hún andaðist 19. ágúst. sl. Sigurbirna Árnadóttir var jarðsungin 30. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 3578 orð | 1 mynd

Sigurður Emil Marinósson

Sigurður Emil fæddist í Vestmannaeyjum 21. október 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi hinn 15. ágúst 2014. Foreldrar Sigurðar voru Marinó G. Jónsson yfirsímritari, f. 1906 á Ísafirði, d. 1983, og Jakobína Þ. Þorsteinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Stefán Rúnar Sigurðsson

Stefán Rúnar Sigurðsson fæddist á Seyðisfirði 2. nóvember 1965. Hann lést 2. ágúst 2014. Útför Stefáns Rúnars fór fram 13. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Ursula Irena Karlsdóttir

Ursula Irena Karlsdóttir fæddist í Þýskalandi 22. júlí 1944. Hún lést 11. júlí 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Karl Friedrich Siepert, f. 1911, og Helena Rüttger, f. 1917. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2014 | Minningargreinar | 1163 orð | 1 mynd

Þorvaldur Baldurs

Þorvaldur fæddist 22. ágúst 1952 í Kópavogi. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Jóhann Frímann Baldurs yfirverkstjóri, f. 29. mars 1926, d. 19. maí 2014, og Ása Þorvaldsdóttir Baldurs bókari, f. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. september 2014 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Sýningin vekur minningar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í gær, miðvikudag, var í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur opnuð sýningin Manstu. Meira

Daglegt líf

4. september 2014 | Daglegt líf | 214 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 4.-6. sept. verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr...

Fjarðarkaup Gildir 4.-6. sept. verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði 1.598 2.398 1.598 kr. kg Svínahnakki úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Nautagúllas úr kjötborði 1.898 2.398 1.898 kr. kg Hamborgarar 2x115 g m/brauði 490 540 490 kr.... Meira
4. september 2014 | Daglegt líf | 1071 orð | 5 myndir

Skemmtilegar nýjungar á Ljósanótt í bland við hefðir

Ljósanótt er nú haldin í 15. sinn. Hátíðin, sem spannar fjóra daga, verður sett í dag kl. 10.30 við Myllubakkaskóla þar sem grunn- og leikskólabörn sleppa um 2.000 blöðrum í öllum regnbogans litum til að minna á fjölbreytt mannlíf í bæjarfélaginu. Meira

Fastir þættir

4. september 2014 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 d6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 g6 7. Bf4 a6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 d6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 g6 7. Bf4 a6 8. e4 b5 9. Bd3 Bg7 10. h3 0-0 11. 0-0 Rh5 12. Bh2 Db6 13. a4 c4 14. Be2 Bb7 15. Rd2 Rf6 16. b3 Re8 17. Hc1 Rd7 18. axb5 axb5 19. bxc4 b4 20. Rb5 Rc5 21. Hb1 Ha2 22. Bf4 b3 23. Meira
4. september 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

60 ára afmæl i Demantsbrúðkaup eiga í dag Þórunn Pálsdóttir , fv...

60 ára afmæl i Demantsbrúðkaup eiga í dag Þórunn Pálsdóttir , fv. skrifstofustúlka á skrifstofu lögreglustjóra í Reykjavík, og Sigurbjörn Þorgeirsson skósmíðameistari. Þau eru búsett á Hrafnistu í... Meira
4. september 2014 | Fastir þættir | 359 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara færir sig um set Mánudaginn 25. ágúst...

Bridsdeild Félags eldri borgara færir sig um set Mánudaginn 25. ágúst var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. 20 pör mættu til leiks. Efstu pör í N/S voru: Björn Árnason – Auðunn Guðmundss. Meira
4. september 2014 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Einar Baldvin Guðmundsson

Einar Baldvin Guðmundsson fæddist á Hraunum í Fljótum 4.9. 1841. Hann var sonur Guðmundar Einarssonar, bónda og hákarlaformanns á Hraunum, og k.h., Helgu Gunnlaugsdóttur húsfreyju. Meira
4. september 2014 | Í dag | 302 orð

Ekki er allt sem sýnist og margt í fréttum

Það hefur ekki síður verið fjör á Leirnum en í Holuhrauni fyrir norðan. Meira
4. september 2014 | Fastir þættir | 84 orð | 1 mynd

Fjórðungur í sveitarstjórn

Helgafellssveit er eitt af fámennustu sveitarfélögum landsins. Í upphafi árs bjuggu þar 53 og í síðustu sveitarstjórnarkosningum var þar haldin óhlutbundin kosning, þ.e. Meira
4. september 2014 | Í dag | 11 orð

Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. (Sálmarnir 66:9)...

Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. Meira
4. september 2014 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

Hjónaband Berglind Eva Benediktsdóttir og Jón Kristinn Sigurðsson voru...

Hjónaband Berglind Eva Benediktsdóttir og Jón Kristinn Sigurðsson voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju 20. júlí... Meira
4. september 2014 | Árnað heilla | 516 orð | 3 myndir

Lítur þakklát um öxl

Sigríður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp að hluta til, en einnig í Dalasýslu hjá föðurafa og ömmu á Ketilsstöðum í Hvammssveit, og hjá móðurafa og ömmu í Tjaldanesi í Saurbæ. Meira
4. september 2014 | Fastir þættir | 218 orð | 1 mynd

Makríll í höfuðborg strandveiða

Snæfellsbær er höfuðborg strandveiðanna en óvíða sækja smábátamenn stífar á sjóinn en einmitt þar vestra. Veiðarnar í sumar, sem stóðu frá maí fram í ágúst, gengu vel og alls bárust á land 8.693 tonn. Meira
4. september 2014 | Í dag | 51 orð

Málið

Áður en bók kemur út þarf að lesa prófarkir – annaðhvort af henni eða að . Þeir sem lesa próförk að bók hugsa sér að bók sé ekki bók fyrr en lesið hefur verið og leiðrétt, en hinir að bókin sé frágengið verk og nú þurfi að lesa próförk af... Meira
4. september 2014 | Fastir þættir | 785 orð | 4 myndir

Pestin gýs stundum upp í hita og háfjöru

Viðtal Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Enn má sjá slikju af grúti sums staðar við Kolgrafafjörð eftir að um 60.000 tonn af síld drápust í firðinum veturinn 2012 til 2013 í tveimur atburðum. Meira
4. september 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ragnheiður Birgisdóttir

30 ára Ragnheiður býr á Seltjarnarnesi, lauk BEd-prófi og er að opna veitingastaðinn Brooklyn Bar og Bistro í Austurstræti 3. Maki: Ómar Ingimarsson, f. 1979, veitingamaður. Börn: Hilmar Þór, f. 2005, og Tinna María, f. 2012. Meira
4. september 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Steinar Arason Ólafsson

30 ára Steinar ólst á Álftanesi, býr í Hafnarfirði og starfar við N-1 Staðarskála í Hrútafirði. Unnusta: Jackline Nafula, f. 1987, skrifstofumaður. Stjúpsonur: Darren, f. 2011. Foreldrar: Ari Jónsson, f. Meira
4. september 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sverrir Davíðsson

30 ára Sverrir ólst í Mosfellsbæ, býr í Reykjavík, lauk prófum í tölvunarfræði við Iðnskólann í Reykjavík og er sérfræðingur í upplýsingatækni hjá Þekkingu ehf. Foreldrar: Geirlaug Helga Hansen, f. Meira
4. september 2014 | Árnað heilla | 150 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Brynja Þórarinsdóttir Kristjana Ragnheiður Quinn Sólveig Geirsdóttir 85 ára Jóhann Sigurbjörnsson 80 ára Hörður Rafn Sigurðsson 75 ára Hólmfríður Jóh. Meira
4. september 2014 | Fastir þættir | 183 orð

Upptalinn. A-Allir Norður &spade;94 &heart;G42 ⋄103 &klubs;KG10753...

Upptalinn. A-Allir Norður &spade;94 &heart;G42 ⋄103 &klubs;KG10753 Vestur Austur &spade;D &spade;7632 &heart;D10986 &heart;K73 ⋄864 ⋄ÁDG7 &klubs;Á986 &klubs;D2 Suður &spade;ÁKG1085 &heart;Á5 ⋄K952 &klubs;4 Suður spilar 4&spade;. Meira
4. september 2014 | Árnað heilla | 266 orð | 1 mynd

Verður skotmaður á afmælisdaginn

Húsvíkingurinn Andri Valur Ívarsson er 34 ára í dag og ætlar af því tilefni að fara í skotveiði með félögum sínum. Hann segist ekki mikið afmælisbarn og líti svo á að enn eitt árið sé að bætast við. Meira
4. september 2014 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Það er erfiðara að sætta sig við sum töp en önnur,“ sagði kona Víkverja þegar hjónin lögðu leið sína af KR-vellinum á sunnudaginn var, þar sem Stjarnan hafði þá, fyrir það sem virtist vera eintómur klaufaskapur KR-inga, náð að grísa út sigurmark,... Meira
4. september 2014 | Fastir þættir | 90 orð | 2 myndir

Yfir 3000 komu í Frystiklefann

Fyrsta sumarleikári Frystiklefans á Rifi lauk nú um mánaðamótin. Frystiklefinn er vettvangur fyrir leiksýningar og tónleika og þar er líka aðstaða til gistingar. Í sumar voru gestir yfir þrjú þúsund. Meira
4. september 2014 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. september 1845 Jón Sigurðsson, 34 ára skjalavörður (síðar nefndur forseti), og Ingibjörg Einarsdóttir, 40 ára, voru gefin saman í hjónaband, en þau höfðu verið í festum í tólf ár. Jón og Ingibjörg létust bæði í desember 1879. 4. Meira

Íþróttir

4. september 2014 | Íþróttir | 411 orð | 2 myndir

227 leikja þríeyki víkur

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þær Hólmfríður Magnúsdóttir, Ólína G. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Á þessum degi

4. september 1957 Ríkharður Jónsson skorar strax á fyrstu mínútu þegar Ísland fær Belgíu í heimsókn í undankeppni HM karla í knattspyrnu. Það dugar þó skammt, Belgar vinna 5:2 og Ísland fær ekki stig í þessari fyrstu frumraun sinni á HM. 4. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 804 orð | 2 myndir

Bara eitt sem kemst að

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er alveg magnað hvað þetta félag er stórt. Margt er öðruvísi en hjá þeim félögum sem ég hef verið hjá áður sem eingöngu hafa snúist um handbolta. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

„Auðvitað svarar maður fyrir sig“

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Eiður hjá FC Köbenhavn

Eiður Smári Guðjohnsen æfir þessa dagana með danska liðinu FC Köbenhavn og mun spila æfingaleik með varaliði félagsins á næstu dögum, samkvæmt frétt bold.dk í gærkvöld. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Eitt sinn heyrði ég sögu af kaupmanni sem rak verslun í smáþorpi á...

Eitt sinn heyrði ég sögu af kaupmanni sem rak verslun í smáþorpi á síðustu öld. Honum var bölvanlega við tölustafinn núll. Hann sagði núllið rugla hjá sér bókhaldið svo að réttast væri að leggja tölustafinn niður. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

EM U21 karla 10. RIÐILL: Ísland – Armenía 4:0 Staðan: Frakkland...

EM U21 karla 10. RIÐILL: Ísland – Armenía 4:0 Staðan: Frakkland 660022:518 Ísland 750219:1015 Kasakstan 73047:139 Armenía 72055:186 Hv. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 976 orð | 5 myndir

Góður skyldusigur

Í Árbænum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Strákarnir í 21-árs landsliðinu skiluðu sínu og gott betur í leiknum gegn Armenum í undankeppni EM á Fylkisvelli í gærkvöld. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Haukar meistarar meistaranna eftir framlengingu

Heimir Óli Heimisson, sem gekk í sumar á ný til liðs við Hauka, eftir tveggja ára veru hjá Guif í Svíþjóð, tryggði liði sínu sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 33:32, í Meistarakeppni HSÍ í gærkvöldi. Leikið var í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

HM karla á Spáni A-RIÐILL: Egyptaland – Íran 73:88 Serbía &ndash...

HM karla á Spáni A-RIÐILL: Egyptaland – Íran 73:88 Serbía – Brasilía 73:81 Leik Spánar og Frakklands var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. *Brasilía 7 stig, Spánn 6, Serbía 6, Frakkland 5, Íran 5, Egyptaland 4. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 210 orð | 2 myndir

H ólmbert Aron Friðjónsson , sem skoraði tvö af mörkum íslenska U21 árs...

H ólmbert Aron Friðjónsson , sem skoraði tvö af mörkum íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu í 4:0-sigrinum gegn Armenum í gærkvöld, er kominn í leikbann en hann fékk að líta sitt annað gula spjald í undankeppninni í gær. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. – Þróttur R...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. – Þróttur R 18 Schenker-völlur: Haukar – Selfoss 18 Þróttarvöllur: KV – ÍA 18 HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Austurberg: ÍR – Fjölnir 19. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Leiknir og ÍA upp í kvöld?

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur í mörg horn að líta þessa dagana. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Meistarakeppni karla ÍBV – Haukar 32:33 Ragnarsmót karla HK...

Meistarakeppni karla ÍBV – Haukar 32:33 Ragnarsmót karla HK – Stjarnan 21:25 Reykjavíkurmót karla Fjölnir – Þróttur 37:15 Noregur Tertnes – Storhamar 26:25 • Hildigunnur Einarsdóttir skoraði 1 mark fyrir Tertnes. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna FH – ÍBV 1:4 Maria Selma Haseta 75. &ndash...

Pepsi-deild kvenna FH – ÍBV 1:4 Maria Selma Haseta 75. – Nadia Lawrence 18., Shaneka Gordon 45., Vesna Elísa Smiljkovic 59., Natasha Anasi 89. Breiðablik – Þór/KA 5:1 Rakel Hönnudóttir 25., 83., Fanndís Friðriksdóttir 10. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 766 orð | 2 myndir

Stjarnan endurtók leikinn og stefnir á tvennuna

Kvennadeildin Andri Yrkill Valsson Víðir Sigurðsson Stjarnan stefnir hraðbyri á tvennuna í ár, en eftir að hafa orðið bikarmeistari á laugardag eftir sigur á Selfossi er liðið með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildarinnar þegar þrjár umferðir eru... Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Tyrkir hituðu upp með sigri

Tyrkir hituðu upp fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni EM á þriðjudaginn með því að bera sigurorð af Dönum, 2:1, í vináttuleik í Óðinsvéum í gærkvöld. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslendinga, var á leiknum og sá Dani komast yfir á 35. Meira
4. september 2014 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Verður frá í einn mánuð

Ólafur Gústafsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikur ekkert með Aalborg Håndbold næst mánuðinn. Hann hefur átt í meiðslum í hnjám upp á síðkastið og var af þeim sökum sprautaður í þau bæði á mánudaginn. Meira

Viðskiptablað

4. september 2014 | Viðskiptablað | 338 orð | 1 mynd

30 milljarða Hagvaxtarsjóður

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Á næstu vikum verður gengið frá stofnun nýs 30 milljarða framtakssjóðs. Hefur hann fengið nafnið Hagvaxtarsjóður Íslands. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 664 orð | 1 mynd

„Bara lúxusvandamál hjá okkur“

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Ekki hefur mikið farið fyrir tæknifyrirtækinu Curio þrátt fyrir að fyrirtækið hafi selt um 120 háþróuð fiskvinnslutæki víða um heim. Elliði Hreinsson framkvæmdastjóri lofar þó að fyrirtækið verði sýnilegra framvegis. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 247 orð | 1 mynd

„Óttast að missa velvild“

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Viðskiptaráð segir að fyrirtæki veigri sér við því að leita til dómstóla séu þau ósátt við ákvarðanir gjaldeyriseftirlits Seðlabankans. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 2033 orð | 1 mynd

„Stórkostleg tækifæri í ferðaþjónustu“

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Grímur Sæmundsen, læknir, forstjóri Bláa Lónsins og nýkjörinn formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, telur brýnasta verkefni ferðaþjónustunnar að skapa sátt um fjármögnun á uppbyggingu og varðveislu ferðamannastaða, í samvinnu við stjórnvöld. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 127 orð | 2 myndir

Ekki komið að þolmörkum

Ísland er á engan hátt komið að þolmörkum þegar kemur að fjölda ferðamanna, að mati formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 539 orð | 1 mynd

Er 0% verðbólga misvísandi?

DÓMSMÁL Ekki er víst að lánasamningur verði talinn ógildur, þó svo að talið verði misvísandi að tiltaka 0% verðbólgu í greiðsluáætlun. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Fiskur fer vel í kraftajötna

Greinilegt er að fiskbúðin Hafið er vel með á nótunum í markaðsmálum. Eins og nefnt var hér að ofan er Búðin með virka Facebook síðu þar sem tilboð vikunnar eru auglýst, og fagmennskan greinileg allt frá fiskborðinu yfir á vefsíðuna. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Flaska gerð fyrir töskur

Þarfaþing Memobottle er ein af þessum uppfinningum sem fá fólk til að grípa um höfuð sér og segja upphátt: „Af hverju datt mér þetta ekki í hug? Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Fótbolti, fjármagn og fákeppni

Misskipting fjármagns er orðin svo samofin knattspyrnunni að reglur um fjárhagslega háttvísi geta ekki breytt... Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 44 orð | 5 myndir

Fundur Ís-Am Frumkvöðlar í vesturheimi

Íslensk-ameríska viðskiptaráðið stóð fyrir morgunverðarfundi um landvinninga íslenskra frumkvöðlafyrirtækja vestanhafs. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 304 orð

Góðir stjórnarmenn hf.

Mikilvægi þess að skipa fyrirtæki góða stjórn verður seint ofmetið. Fagmennska í vinnubrögðum og stjórnarháttum getur skipt sköpum fyrir framtíð hvers fyrirtækis. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Hekla tapaði 105 milljónum á síðasta ári

Bílar Tap varð á rekstri bílaumboðsins Heklu að fjárhæð 105 milljónir króna á síðasta ári samanborið við hagnað upp á 203 milljónir 2012. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 563 orð | 1 mynd

Hvað einkennir slæma stefnu?

Alltaf er sú hætta fyrir hendi að kjarni málsins týnist í æfingum um þá jákvæðu þætti og fallegu framtíð sem stjórnendur vilja stefna að, án þess að fram komi hvað það sé sem skapi samkeppnisforskot fyrirtækisins Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 109 orð

Iceland Seafood hagnast um 200 milljónir

Sjávarútvegur Hagnaður Iceland Seafood á síðasta ári nami 1,3 milljónum evra, jafnvirði um 200 milljónir íslenskra króna, og jókst um 200 þúsund evrur á milli ára. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Innlendur ráðgjafarkostnaður Glitnis tvöfaldast

Slitabú Aðkeyptur innlendur ráðgjafarkostnaður slitabús Glitnis nam 340 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins en á sama tíma árið 2013 var hann aðeins 159 milljónir. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Leiðsögn um vinnustaða-frumskóginn

Vefsíðan Bæði stjórnandinn og starfsmaðurinn standa frammi fyrir ótalmörgum erfiðum spurningum í vinnunni. Hvað má ég og hvað ekki? Hvað ætti ég að færa í tal við yfirmanninn og hvað myndi þykja óviðeigandi að ræða um? Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 223 orð

Leysir engan vanda

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Seðlabanki Íslands stöðvaði fyrir skemmstu ólöleg gjaldeyrisviðskipti erlendra tryggingafélaga. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Martin Wolf kafar ofan í kreppuna

Bókin Viðskiptablaðamaðurinn Martin Wolf, aðstoðarritstjóri Financial Times, er maður sem veit sínu viti um fjármál. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Koma ísnum ekki í... Verðtrygging ekki... Tesla fyrir 220 þús.... ASÍ: Tími ofurlauna... Umsóknir fleiri... Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 1998 orð | 6 myndir

Misheppnuð andlitslyfting leiksins fagra

Eftir Alan Beattie Hugmyndin að baki reglum um fjárhagslega háttvísi í knattspyrnu er fögur, enda ætlað að auka jafnræði og samkeppni, en því miður eru líkur á því að reglurnar muni virka í þveröfuga átt. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mótmæla viðskiptabanni með tómötum

Tvö þúsund mótmælendur vopnaðir tíu tonnum af tómötum munu setja á svið matarslag í Amsterdam til að mótmæla viðskiptabanni... Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Myndi vilja vera endurskoðandi

Hljóðið í Ernu Gísladóttur er gott að vanda og ekki skemmir fyrir að samkvæmt nýjustu tölum hefur bílasalan gengið ágætlega í sumar. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Nýr hönnunar- og hugmyndastjóri

Markaðssamskipti Högni Valur Högnason hefur verið ráðinn hönnunar- og hugmyndastjóri (creative director) hjá H:N Markaðssamskiptum. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 491 orð | 3 myndir

SA vilja binda útgjaldareglu í lög

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Samtök atvinnulífsins telja nauðsynlegt að lögbinda svokallaða útgjaldareglu til að tryggja aðhald í ríkisfjármálum. Slík regla nýtur hljómgrunns þingmanna í fjárlaganefnd. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 65 orð | 4 myndir

Startup Reykjavík Stærsti fjárfestingaviðburður frumkvöðla á landinu

Um 150 fjárfestar sóttu fjárfestadag Startup Reykjavík um síðustu helgi þar sem tíu lið kynntu viðskiptahugmyndir sínar. Stefán Þór Helgason, verkefnastjóri hjá Klak Innovit, segir viðburðinn stærsta fjárfestingarviðburð frumkvöðla á landinu. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 466 orð | 1 mynd

Sækja í fljótlega rétti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Halda sambandi við viðskiptavinina í gegnum Facebook og leggja áherslu á tilbúna fiskrétti sem tekur stutta stund að elda. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Taska sem nuddar

Fylgihlutur Væri ekki gott að fá fótanudd eftir langan dag við skrifborðið, hvað þá á lýjandi viðskiptaferðalagi? Leggage fartölvutaskan á, að sögn framleiðanda, að duga vel sem lítið nuddtæki. Skel töskunnar er þríhyrnd í laginu og alsett dældum. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 686 orð | 1 mynd

Tilneydd að fara úr landi

Önnur lönd leggja nánast út rauða dregilinn fyrir íslensk tæknifyrirtæki og margt heimafyrir ýtir fyrirtækjunum burtu. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 132 orð | 2 myndir

Tveir nýir framkvæmdastjórar ráðnir

Olís Kristján Már Atlason, f. 1971, hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs hjá Olís. Kristján Már er hagfræðingur með BSc í hagfræði frá Háskóla Íslands og MBA-gráðu frá sama skóla. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Útboðin að renna sitt skeið?

Gjaldeyrisútboð Munurinn á útboðsgengi í gjaldeyrisútboðum Seðlabankans og gengi krónunnar gagnvart evru hefur minnkað um helming frá áramótum. Hefur krónan aldrei verið sterkari en raunin var í gjaldeyrisútboði Seðlabankans í fyrradag. Meira
4. september 2014 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Verður verðhjöðnun viðvarandi?

Stöðugleiki verðlags á evrusvæðinu og hætta á verðhjöðnun skapar ótta um samdráttarskeið á japanska... Meira

Ýmis aukablöð

4. september 2014 | Blaðaukar | 1145 orð | 3 myndir

Árangurinn er besta auglýsingin

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl. Meira
4. september 2014 | Blaðaukar | 693 orð | 4 myndir

Byrja á tækninni og byggja þar ofan á

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is E kki ætti að hafa farið framhjá neinum hversu miklar vinsældir crossfit hefur öðlast hér á landi. Meira
4. september 2014 | Blaðaukar | 761 orð | 3 myndir

Heilun í hafi

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is Ég nýt hreyfingarinnar og reyni að halda góðri heilsu, sem er í raun forréttindi,“ segir Unnur B. Hansdóttir, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu og áhugakona um heilbrigt líferni. Meira
4. september 2014 | Blaðaukar | 1253 orð | 4 myndir

Hollt og heimilislegt

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl. Meira
4. september 2014 | Blaðaukar | 969 orð | 4 myndir

Makinda-maturinn gerður hollari með fleiri litum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er vel þekkt fyrirbæri, sérstaklega hjá þjóðum á norðlægum slóðum, að þegar sól lækkar á lofti og rökkrið leggst yfir fer maturinn að þyngjast. Meira
4. september 2014 | Blaðaukar | 1048 orð | 2 myndir

Reyna að breyta of miklu og á of stuttum tíma

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Góð heilsa og spengilegur kroppur haldast í hendur við reglulega hreyfingu og rétt mataræði. Þetta vita allir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.