Greinar föstudaginn 5. september 2014

Fréttir

5. september 2014 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

13 ára í sínum fyrstu göngum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það er ekki verið að ná í féð vegna eldgoss. Meira
5. september 2014 | Erlendar fréttir | 893 orð | 3 myndir

Alvarlegasta ógn í áratugi

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar NATO-ríkja gagnrýndu í gær framgöngu Rússa í Úkraínudeilunni á fundi sem lýst var sem mikilvægasta leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins eftir að kalda stríðinu lauk. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Aukin umferð merki um batnandi efnahag

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegamálastjóri segir nauðsynlegt að setja meira fé í viðhald vega svo ekki fari illa vegna aukinnar umferðar. Batnandi efnahagur og aukinn kaupmáttur fólks er ein af helstu skýringum þess að umferð eykst. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Áfram verður Oslóartré á Austurvelli yfir jólahátíðina

Oslóarborg mun áfram færa Reykjavíkurborg jólatré að gjöf. Því lýsti borgarstjórinn í Osló, Fabian Stang, yfir í bréfi sem hann sendi Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra í Reykjavík. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 182 orð

Árétta stuðning við Úkraínu

Bogi Þór Arason Kristján H. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fyllt á tankinn Flugmaður fis-vélar kemur við í Hrauneyjum til að ná sér í eldsneyti á leið sinni frá eldgosinu í Holuhrauni þangað sem hann flaug með ljósmyndara... Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Bárður potar í granna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Enn eykst rúmmál kvikugangsins undir Holuhrauni og Dyngjujökli. Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir það sýna að meiri kvika streymi inn í ganginn en upp úr honum komi í eldgosinu í Holuhrauni. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Bílastæðaverðir fyrr af stað

Gjaldskylda við bílastæði í miðbænum hefst nú klukkan níu um morguninn en áður fóru bílastæðaverðir af stað klukkan 10. Breytingarnar tóku gildi þann fyrsta september. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Bjóða rafræn skilríki fyrir niðurfellingar

Fleiri fjarskiptafyrirtæki undirbúa nú að bjóða upp á rafræn skilríki í snjallsíma og Auðkenni, sem hefur umboð fyrir framleiðslu slíkra skilríkja, ætlar að endurskoða verðskrá sína. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá Auðkenni í gær. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Einn stór feluleikur

Sálfræðingurinn Anna Kristín Newton segir ástand á meðferðarúrræðum fyrir fólk með barnagirnd minna á feluleik. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Fatlaðir geta talað úr nýja ræðustólnum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nýjum ræðustól hefur verið komið fyrir í þingsal Alþingis og hefur aðgengi fatlaðra þannig verið bætt til mikilla muna þegar þingmenn koma saman við þingsetningu næstkomandi þriðjudag. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Fólk með barnagirnd þarf meðferð

Sviðsljós Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Sálfræðingurinn Anna Kristín Newton segir nauðsynlegt að hið opinbera bjóði fólki með barnagirnd upp á meðferðarúrræði. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Gamlir vinir sameinast í söfnun

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Þessi söfnun er ein sú mikilvægasta fyrir starfsemi Rauða krossins hér á landi,“ segir Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi hjá Rauða krossinum, um landssöfnunina „Göngum til góðs“. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla á púttmóti

Púttmót á milli heimilismanna á Hrafnistu og bæjarstjórnar Hafnarfjarðar fór fram í gær á vellinum við Hrafnistu í Hafnarfirði. Mótið er haldið árlega. Keppt er um farandbikar sem heimilismenn vinna... Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Góður afli og bölvað að hætta núna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Okkur gremst að nú skuli hafa verið lokað á makrílveiðar minni bátanna því svo sannarlega er ekkert fararsnið á fiskinum. Hann fitnar dag frá degi og verðmætið eykst eftir því sem líður á. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Með fiðring í maganum yfir móttökunum

Nýnemar í Menntaskólanum í Reykjavík voru boðnir velkomnir á hefðbundinn hátt í gær. Skiljanlega fengu sumir fiðring í magann þegar þeir voru tolleraðir af tógaklæddum sjöttubekkingum. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Mögulega að ná jafnvægi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Viss merki eru um að gosvirknin norðan Vatnajökuls gæti verið að ná jafnvægi. Gosið í Holuhrauni heldur enn áfram af krafti en dregið hefur úr jarðskjálftavirkni á svæðinu. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nýr ræðustóll bætir aðgengi fatlaðra í þingsal Alþingis

Þingmenn í hjólastól munu í fyrsta skipti í þingsögunni geta ávarpað þingheim úr ræðustól í þingsal þegar Alþingi kemur saman næstkomandi þriðjudag. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ræða um stutt-rófufé á ráðstefnu

Dagana 5.-8. september fer fram í félagsheimilinu á Blönduósi ráðstefna um norðurevrópskt sauðfé (stuttrófufé), ull, ullarvinnslu og textíl. Aðild að henni eiga auk Íslands: Færeyjar, Grænland, Hjaltlandseyjar, Noregur, Orkneyjar og Suðureyjar. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Segja brýnt að finna jafnvægi

Íslensk náttúra hefur gegnt lykilhlutverki í efnahagsbata landsins, bæði vegna orkuauðlinda hennar og sem aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Síðasta lag fyrir auglýsingar

Síðasta lag fyrir hádegisfréttir hefur hljómað á rás 1 í Ríkisútvarpinu lengur en elstu menn muna, en nú hefur verið tekin sú ákvörðun að færa dagskrárliðinn fram fyrir auglýsingar og koma þær því á milli lagsins og fréttanna. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Skýrsla umboðsmanns er enn óbirt

Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013, þar sem gerð er grein fyrir starfsemi umboðsmanns á árinu, hefur enn ekki komið út þrátt fyrir að frestur til birtingar sé nú liðinn. Í 12. gr. laga nr. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Úrbótatillögu frestað

Afgreiðslu á tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokks í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar um úrbætur á mötuneyti Hagaskóla var frestað á fundi ráðsins síðastliðinn miðvikudag. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 135 orð

Vilja koma í veg fyrir barnaníð

Anna segir samfélaginu hætta til að setja allt fólk með barnagirnd í flokk með barnaníðingum. Meira
5. september 2014 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Öryggi Evrópu ógnað af framferði Rússa

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2014 | Leiðarar | 152 orð

Geðrof og kannabis

Kannabis er ekki meinlaus vímugjafi Meira
5. september 2014 | Leiðarar | 422 orð

Verður trúverðugleikinn aukinn með hraði?

Fullnægjandi varnir Eystrasaltsríkjanna eru aðkallandi Meira
5. september 2014 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Þar er efinn

Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins halda nú fund í Wales við sérstakar aðstæður. Eftir fall Múrsins og upplausn Sovétríkjanna þótti mörgum að „Nató hefði misst glæpinn sinn“ eins og það var orðað. Meira

Menning

5. september 2014 | Tónlist | 570 orð | 1 mynd

Eltast ekki við tískuna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Gus Gus heldur í kvöld upp á útgáfu nýrrar breiðskífu sinnar, Mexico , með tónleikum í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi og hefjast leikar kl. 21. Meira
5. september 2014 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Gáfu sér kórferð til Íslands í afmælisgjöf

Norski kórinn Hemne og Vinje Songlag er á tónleikaferðalagi um suðvesturhorn Íslands og heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju á morgun kl. 17. Kórinn mun flytja lög frá ýmsum tímum og af ýmsu tagi, flest samin á undanförnum 20 árum. Meira
5. september 2014 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Glæpir og tilfinningaflækjur

Sin City: A Dame To Kill For Hér er komið framhald og forsaga kvikmyndarinnar Sin City frá árinu 2005, sem byggð er á teiknimyndasögum Frank Miller. Meira
5. september 2014 | Kvikmyndir | 495 orð | 2 myndir

Hetjur í hálfskel snúa aftur

Leikstjóri: Jonathan Liebesman. Handrit: Josh Appelbaum, André Nemec, Evan Daugherty. Aðalhlutverk: Megan Fox, Alan Ritchson, Jeremy Howard, Pete Ploszek, Noel Fisher, Will Arnett, Danny Woodburn, William Fichtner, Johnny Knoxville og Tony Shalhoub. Bandaríkin 2014, 101 mínúta. Meira
5. september 2014 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Kría Brekkan og Loji koma fram í Mengi

Menningarhúsið Mengi við Óðinsgötu 2 í Reykjavík býður upp á tvenna tónleika, í kvöld og annað kvöld. Kría Brekkan, tónlistarkona og gjörningalistamaður með meiru, mun leika og syngja frumsamin píanólög í kvöld kl. Meira
5. september 2014 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Manneskjan sér sig ekki, á Gló

Brot (Manneskjan sér sig ekki) nefnist sýning sem myndlistarmaðurinn Steingrímur Eyfjörð opnar á Gló, á Laugavegi 20b, í kvöld kl. 20. Þar gefur að líta tólf málverk frá árinu 2006 sem hafa ekki verið sýnd áður. Meira
5. september 2014 | Leiklist | 707 orð | 1 mynd

Nýsköpun í bland við perlur úr safni

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
5. september 2014 | Kvikmyndir | 718 orð | 2 myndir

Púðurtunna í næsta húsi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Grímur Hákonarson hefur verið önnum kafinn undanfarnar vikur við að leikstýra mönnum og hrútum í Bárðardal. Tökur á kvikmynd hans, Hrútar , hófust þar 18. ágúst og lauk nú í vikunni en hefjast á ný í nóvember. Meira
5. september 2014 | Fjölmiðlar | 143 orð | 1 mynd

Það besta síðan Jerry Seinfeld

Þættirnir Parks & Recreations sem sýndir eru á Skjá einum á fimmtudagskvöldum eru, að mínu mati, skemmtilegustu gamanþættir í sjónvarpi síðan Seinfeld var og hét. Meira

Umræðan

5. september 2014 | Aðsent efni | 772 orð | 2 myndir

Náttúruvá og seiðmagn eldsumbrota

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Í gosfréttum fjölmiðla fer saman aðdáun á sjónarspilinu og afsökunartónn yfir hrifningu sem á næsta augnabliki getur breyst í vá." Meira
5. september 2014 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Snjallir strákar og kvótastelpur

Hvað er í sjónvarpinu?“ spurði erlendur gestur og mændi stóreygur á skjáinn þar sem líta mátti pilta sem hringdu bjöllu í gríð og erg á milli þess sem þeir baunuðu út úr sér allra handa visku. Meira

Minningargreinar

5. september 2014 | Minningargreinar | 1577 orð | 1 mynd

Auður Jóhanna Bergsveinsdóttir

Auður Jóhanna Bergsveinsdóttir fæddist í Ólafsvík 24. september 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru Magdalena Ásgeirsdóttir húsmóðir, f. 13. nóvember 1903, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2014 | Minningargreinar | 1605 orð | 1 mynd

Guðrún Hallsdóttir

Guðrún Hallsdóttir fæddist í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal 8. júní 1936. Guðrún lést á Sjúkrahúsi Akraness 27. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru hjónin þar, Hallur Magnússon og Hrafnhildur Einarsdóttir. Guðrún var eitt tólf barna þeirra. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2014 | Minningargreinar | 1810 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

Gunnar Jónsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1933. Hann lést á Landspítalanum 31. ágúst 2014. Foreldrar Gunnars voru Jón Eiður Ágústsson, málarameistari, f. í Reykjavík 24. október 1909, d. 27. mars 1974 og Helga Þorbergsdóttir, húsmóðir, f. á Þingeyri 5. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2014 | Minningargreinar | 1106 orð | 1 mynd

Gústaf Adolf Njálsson

Gústaf Adolf Njálsson húsasmíðameistari fæddist 2. apríl 1930 á Hvoli í Glerárþorpi. Hann lést á lyfjadeild Sjúkrahússins á Akureyri hinn 25. ágúst 2014. Foreldrar Gústafs voru hjónin Guðrún Kristjánsdóttir, f. 23. janúar 1895, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2014 | Minningargreinar | 2240 orð | 1 mynd

Jónas Helgi Helgason

Jónas Helgi Helgason fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. ágúst 2014. Foreldrar Jónasar voru Karítas Jóhanna Bjarnadóttir, f. 1921. d. 1999 og Helgi Oddsson, f. 1923, d. 1999. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2014 | Minningargreinar | 2020 orð | 1 mynd

Sigfríður Georgsdóttir

Sigfríður Georgsdóttir fæddist á Brekku í Ytri-Njarðvík 31. mars 1920. Hún lést á heimili sínu 27. ágúst 2014. Foreldrar hennar eru Guðrún Magnúsdóttir, f. 16. apríl 1890, d. 15. júlí 1985, og Georg Emil Pétur Pétursson, f. 2. apríl 1880, d. 21. des. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2014 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Þórður Heiðar Jónsson

Þórður Heiðar (Doddi) Jónsson var fæddur á Akranesi 3. júlí 1959. Hann lést af slysförum á sjúkrahúsi í Köln í Þýskalandi 12. ágúst 2014. Foreldrar hans eru Guðrún Karítas Albertsdóttir, f. 1 . janúar 1927, og Jón Sigurðsson Jónsson, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. september 2014 | Viðskiptafréttir | 347 orð | 1 mynd

MP tapar 159 milljónum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is MP banki tapaði 159 milljónum króna eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við hagnað upp á 460 milljónir á sama tímabili fyrir ári. Meira
5. september 2014 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Reglurnar of íþyngjandi

Viðskiptaráð Íslands telur að boðaðar breytingar á reglum um kaupaukakerfi fjármálafyrirtækja séu of strangar. Með þeim séu íslenskum fjármálafyrirtækjum sett þrengri mörk en öðrum bankastofnunum í Evrópu. Meira
5. september 2014 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Stýrivextir í 0,05%

Evrópski seðlabankinn lækkaði stýrivexti sína úr 0,15% niður í 0,05% í gær, til þess að sporna við hættu á verðhjöðnun á evrusvæðinu. Meira
5. september 2014 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Tap Olís 154 milljónir

Tap á rekstri samstæðu Olíuverzlunar Íslands, betur þekkt sem Olís, nam 154 milljónum króna á síðasta ári samanborið við tap upp á 105 milljónir árið áður. Meira

Daglegt líf

5. september 2014 | Daglegt líf | 649 orð | 4 myndir

Blúsinn heldur manni gangandi

Þegar tekið er að rökkva er tilvalið að skella góðum blús á fóninn eða jafnvel að bregða sér á alvörublúshátíð. Meira
5. september 2014 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í Hannesarholti

Hannesarholt er á Grundarstíg 10 í Reykjavík og þar er bæði hægt að njóta veitinga, fræðast og auðga andann. Þar eru haldnir tónleikar, málþing og fyrirlestrar svo eitthvað sé nefnt. Meira
5. september 2014 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Frá klassík til þungarokks

Í byrjun árs hóf nýr söngskóli kennslu og heitir hann VOCALIST og er til húsa að Laugavegi 178 í Reykjavík. Að baki skólanum er söngkonan og söngkennarinn Sólveig Unnur Ragnarsdóttir. Meira
5. september 2014 | Daglegt líf | 269 orð | 1 mynd

Heimur Sigurborgar Selmu

Ég fór því í vandræðalega ferð í verlsunina Baby Sam og tjáði þar starfsmanni að ég væri að fara að ferðast með barn og þyrfti allan mögulegan öryggisbúnað sem verslunin byði upp á. Meira
5. september 2014 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

...mætið á Q-barsvar

Starf Q, félags hinsegin stúdenta, hefst að nýju eftir sumarfrí og byrjar vetrarstarfið á barsvari (pubquiz) á Bravó, Laugavegi 22 í kvöld kl. 20:30. Meira
5. september 2014 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Til styrktar nágrönnunum

Skákfélagið Hrókurinn, í samvinnu við fleiri, stendur nú fyrir söfnun á fötum og skófatnaði fyrir börn á Austur-Grænlandi og er um að gera að gefa barnaföt sem ekki er verið að nota í þessa ágætu söfnun. Meira

Fastir þættir

5. september 2014 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. c4 0-0 5. d4 d6 6. Rc3 Rbd7 7. 0-0 e5...

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. c4 0-0 5. d4 d6 6. Rc3 Rbd7 7. 0-0 e5 8. e4 exd4 9. Rxd4 He8 10. h3 a6 11. He1 Hb8 12. Hb1 Re5 13. Bf1 c5 14. Rc2 b5 15. cxb5 axb5 16. b4 c4 17. Rd4 d5 18. Bg5 dxe4 19. Rxe4 Bb7 20. Bg2 Bxe4 21. Hxe4 Db6 22. Meira
5. september 2014 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

90 ára

Ingibjörg Þorleifsdóttir , húsmóðir, Boðahlein 20, Garðabæ, fæddist í Árneshreppi á Stöndum, 5. september 1924 og er því 90 ára í dag. Eiginmaður hennar var Magnús Þorgeirsson, d. 2001. Meira
5. september 2014 | Í dag | 290 orð

Af spávísi, gosum og lélegum pappír

Ólafur Stefánsson þóttist á sunnudag „svolítið spávís, í gær, og setti þessa vísu á Draft, eftir að hafa hlustað á allskonar aðvaranir frá Veðurstofu og Almannavörnum“: Það er ekki ónýtt hjal, og ágæt fyrirsorgun, þegar kemur Cristobal og... Meira
5. september 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Rúrik Pétur Benediktsson fæddist 2. júlí 2014 kl 10.52. Hann vó...

Akureyri Rúrik Pétur Benediktsson fæddist 2. júlí 2014 kl 10.52. Hann vó 3.480 grömm og var 52 cm að lengd. Foreldrar hans eru Þuríður Pétursdóttir og Benedikt Hreinn... Meira
5. september 2014 | Fastir þættir | 271 orð | 2 myndir

Bréfin í Búðardal

Í hverju þorpi er pósthúsið ein mikilvægasta stofnunin. Þar fara í gegn gluggabréfin, bæklingarnir og blöðin og bögglar litlir sem stórir. „Hér eru vegalengdirnar miklar og þá nýtir fólk sér að panta að sunnan, lítið sem stórt. Meira
5. september 2014 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur skólaskáld fæddist í Hrólfsskálahelli á Landi 5.9. 1874. Hann var sonur Guðmundar Guðmundssonar, bónda þar, og k.h. Guðrúnar Jónsdóttur frá Þorkelsgerði í Selvogi. Meira
5. september 2014 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Lengst af lokaður inni á hóteli

Rúnar Kristinsson, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara KR í knattspyrnu, er 45 ára í dag. Meira
5. september 2014 | Í dag | 54 orð

Málið

Forsetningar sem geta stýrt tveimur föllum valda stundum deilum um rétt mál. Á að spá í eitthvað eða spá í einhverju ? Meira
5. september 2014 | Í dag | 11 orð

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur...

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. Meira
5. september 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Pétur Valgarð Pálsson

30 ára Pétur Valgarð ólst upp á Kjalarnesinu, býr í Reykjanesbæ og er bifvélavirki við húsbýlaleiguna Touring Cars. Maki: María Guðgeirsdóttir, f. 1987, starfsmaður við Fríhöfnina. Börn: Natalía Mist, f. 2009, og Aron Logi, f. 2011. Meira
5. september 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Birna Andradóttir fæddist 31. maí 2014 kl. 06.18. Hún vó 4.094...

Reykjavík Birna Andradóttir fæddist 31. maí 2014 kl. 06.18. Hún vó 4.094 grömm og var 50 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Andri Ólafsson og Sigríður Ása... Meira
5. september 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sigríður Ása Júlíusdóttir

30 ára Sigríður Ása ólst upp á Álftanesi, býr í Reykjavík, lauk prófi í grafískri hönnun við Gerrit Rietvelt-akademíuna og vinnur við Íslensku auglýsingastofuna. Maki: Andri Ólafsson, f. 1984, tónlistarmaður. Dóttir: Birna Andradóttir, f. 2014. Meira
5. september 2014 | Fastir þættir | 369 orð | 2 myndir

Slær sambataktinn áfram á Snæfellsnesi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Planið var að vera eitt ár en þau eru nú orðin níu. Þegar maður var búinn að vera hér í smátíma sá maður að Grundarfjörður er gott samfélag. Meira
5. september 2014 | Fastir þættir | 156 orð | 3 myndir

Systurnar þrjár

Sóknarkirkja Búðdælinga að Hjarðarholti í Laxárdal er reisuleg að sjá. Þetta er krosskirkja sem vígð var 1904 og er byggð eftir teikningum Rögnvaldar Ólafssonar, fyrsta Íslendingsins sem nam húsagerðarlist. Meira
5. september 2014 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hulda Óskarsdóttir 90 ára Ingibjörg Þorleifsdóttir 85 ára Guðrún Pálsdóttir Ólafía Guðrún Ágústsdóttir Sigurást Sigurjónsdóttir 80 ára Guðmundur Einarsson Gunnlaugur Valtýsson Haukur Svarfdal Jónsson Jes Einar Þorsteinsson Katrín G. Meira
5. september 2014 | Árnað heilla | 564 orð | 3 myndir

Útsvar, eldi og íþróttir

AAgnar fæddist í Reykjavík 5.9. 1964 og ólst þar upp en flutti í Kópavog á unglingsárunum. Hann vann sér inn vasapening með blaðburði og blaðasölu í æsku en var í byggingarvinnu á unglingsárunum. Meira
5. september 2014 | Fastir þættir | 516 orð | 5 myndir

Veltan er vel yfir hálfum milljarði á ári

Vitinn Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ferðaþjónustufyrirtækið Sæferðir er í hópi öflugustu atvinnuveitenda í Stykkishólmi. Fyrirtækið gerir út Breiðafjarðarferðuna Baldur sem siglir allt árið til Brjánslækjar með viðkomu í Flatey. Meira
5. september 2014 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverji

Hver stórviðburðurinn rekur annan í íþróttalífinu og eftir helgi hefst enn ein Evrópukeppnin í knattspyrnu karla. Þátttaka íslenska landsliðsins að þessu sinni markar ákveðin tímamót því yfirlýst stefna er að komast í úrslitakeppnina 2016. Meira
5. september 2014 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. september 1896 Suðurlandsskjálfti hinn síðari reið yfir um kl. 10.30 að kvöldi. Fjöldi bæja í Árnessýslu hrundi til grunna. Hjón á Selfossi létust. Fyrri stóri skjálftinn var tíu dögum áður. 5. Meira
5. september 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Þuríður Pétursdóttir

30 ára Þuríður býr á Akureyri, lauk BA-prófi í samfélags- og hagþróunarfræði og í lögfræði frá HA og stundar ML-nám í lögfræði þar. Maki: Benedikt Hreinn Einarsson, f. 1984, sölumaður hjá ÁTVR. Synir: Ernir, f. 2009, og Rúrik Pétur, f. 2014. Meira

Íþróttir

5. september 2014 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

1. deild karla Leiknir R. – Þróttur R 2:1 Andri Fannar Stefánsson...

1. deild karla Leiknir R. – Þróttur R 2:1 Andri Fannar Stefánsson 34., Hilmar Árni Halldórsson 45.– Oddur Björnsson 58. KV – ÍA 0:2 Jón Vilhelm Ákason 35., Garðar B. Gunnlaugsson 36. Haukar – Selfoss 1:1 Ásgeir Þór Ingólfsson 53. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Á þessum degi

5. september 1960 Valbjörn Þorláksson hafnar í fimmtánda sæti af 30 keppendum í stangarstökkskeppninni á Ólympíuleikunum í Róm. Hann stekkur 4,20 metra en nær ekki að fara yfir 4,30 til þess að komast í úrslitakeppnina. 5. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 781 orð | 2 myndir

„Sálin og samheldnin“

Í Breiðholti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

„Þarna eigum við heima“

Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er æðislegt. Þarna eigum við heima. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

„Þú hefur 30 sekúndur til að greiða atkvæði. Veldu númer eitt, tvö...

„Þú hefur 30 sekúndur til að greiða atkvæði. Veldu númer eitt, tvö eða þrjú. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Birgir Leifur er á meðal þeirra efstu

Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í höggleik, er í 4.-5. sæti eftir tvo hringi á Willis Masters-mótinu í golfi sem er hluti af Nodrea-atvinnumótaröðinni en mótið fer fram í Danmörku. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: KR-heimilið: KR –Víkingur...

HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: KR-heimilið: KR –Víkingur 19.30 Reykjavíkurmót kvenna: Austurberg: ÍR – Valur 17.30 Ragnarsmót karla: Selfoss: Afturelding – Grótta 18. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

HM karla á Spáni A-RIÐILL: Brasilía – Egyptaland 128:65 Íran...

HM karla á Spáni A-RIÐILL: Brasilía – Egyptaland 128:65 Íran – Frakkland 76:81 Serbía – Spánn 73:89 *Lokastaðan: Spánn 10 stig, Brasilía 9, Frakkland 8, Serbía 7, Íran 6, Egyptaland 5. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

P ep Guardiola, fyrrverandi þjálfari Barcelona, sem er nú við...

P ep Guardiola, fyrrverandi þjálfari Barcelona, sem er nú við stjórnvölinn hjá þýska meistaraliðinu, skilaði Börsungum 14 titlum þegar hann stýrði liði þeirra frá árinu 2008 til 2012. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Ragnarsmót karla Grótta – Valur 13:33 Afturelding – Valur...

Ragnarsmót karla Grótta – Valur 13:33 Afturelding – Valur 22:22 Selfoss – Stjarnan 25:25 Reykjavíkurmót karla ÍR – Fjölnir 20:30 *Þróttur dró lið sitt úr keppni í gær. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Remy afgreiddi Spánverja

Loic Remy, sem á dögunum samdi við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea, tryggði Frökkum sigur á Spánverjum í vináttulandsleik í knattspyrnu karla á Stade de France-leikvangi norður af París í gærkvöld. Markið skoraði Remy á 74. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Soffía sleit krossband

Knattspyrnukonan Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir leikur ekki meira með Jitex í sænsku úrvalsdeildinni á þessu keppnistímabili. Hún sleit krossband í hné fyrir skömmu og missir fyrir vikið alveg af seinni umferð deildarinnar. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 1058 orð | 2 myndir

Stefnir í spennandi mót

Íshokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég held að þetta verði eitt skemmtilegasta tímabilið hingað til. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Viðar í öðru og þriðja sæti

Viðar Örn Kjartansson, sóknarmaður Vålerenga og langmarkahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, er í öðru og þriðja sæti í einkunnagjöf leikmanna í deildinni hjá Verdens Gang og netmiðlinum altomfotball.no. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Zlatan bætti metið

Zlatan Ibrahimovic bætti í gær markametið fyrir sænska landsliðið í knattspyrnu þegar hann skoraði bæði mörk Svía í 2:0-sigri á móti Eistum í vináttulandsleik í knattspyrnu sem leikinn var í Stokkhólmi. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Þess vegna vildum við fá Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson hjá Swansea City og Cesc Fabregas hjá Chelsea hafa lagt upp flest mörk allra í fyrstu þremur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Æft án skuldbindinga

Eiður Smári Guðjohnsen hóf æfingar með danska knattspyrnuliðinu FC Köbenhavn í gær en eins og áður hefur komið fram verður hann þar til mánudags. Meira
5. september 2014 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Ævintýrin gerast enn

HM Í KÖRFU Ívar Benediktsson iben@mbl.is Riðlakeppni heimsmeistaramótsins í körfuknattleik karla á Spáni lauk í gærkvöldi en á morgun hefjast 16-liða úrslit með fjórum leikjum og öðrum fjórum á sunnudag. Meira

Ýmis aukablöð

5. september 2014 | Blaðaukar | 589 orð | 3 myndir

Allir geta lært að synda

Sumum gengur illa að læra sundtökin í skólasundinu og þurfa meiri kennslu til að verða vel synd. Vinsældir barnasunds og ungbarnasunds aukast stöðugt enda gefandi og styrkjandi fyrir foreldra og smábörnin. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 110 orð | 2 myndir

„Bling“ fyrir barnið

Hvað á að kaupa handa barninu sem á allt? Flestir foreldrar prísa sig sæla að geta keypt falleg húsgögn í barnaherbergið, sterkbyggðan barnavagn og kistu fulla af leikföngum. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 909 orð | 4 myndir

Börnin þroskast í gegnum leikinn

Þegar velja á leikfang verður að taka mið af því hvað barnið ræður við og hverju það hefur gaman af. Börnin geta líka hjálpað börnunum að prófa sig í ýmsum hlutverkum og áríðandi að loka þar engum dyrum. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 512 orð | 5 myndir

Dúkka með jákvæða líkamsímynd

Dúkkan Lottie sker sig að ýmsu leyti úr fjöldanum þegar dúkkur eru annars vegar. Lottie er nefnilega eins og níu ára stelpa, eins og Erla Einarsdóttir hjá ATC segir frá. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 647 orð | 2 myndir

Einkastaðir líkamans

Forvarnarverkefnið Blátt áfram gefur á haustdögum út bókina Einkastaðir líkamans. Bókin er handbók fyrir foreldra til að ræða mörk og einkastaði líkamans við börn. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 991 orð | 2 myndir

Engar prinsessur!

Listdansskólinn Plié er ekki nema um eins árs gamall en þar er engu að síður öflugt starf rekið þar sem listdans og ballett mynda kjarnann. Elva Rut Guðlaugsdóttir, kennari og danshöfundur, segir frá starfseminni hjá Plié sem býður upp á nútímalegt dansnám fyrir börn, allt niður í tveggja ára aldur. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 825 orð | 4 myndir

Fyrir börnin, budduna og náttúruna

Aníta Rós er ung móðir ung móðir tveggja ára stelpu og ákvað að fylgja draumnum sínum um að opna barnafataverslun sem er ekki eins og þær flestar. Verslunin heitir Spékoppar og þar er velferð barnanna í fyrirrúmi. Um leið nýtur náttúran og buddan góðs af. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 2081 orð | 5 myndir

Hollt veganesti

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, heilsukokkur og matarbókahöfundur, segir mikilvægt að venja yngstu fjölskyldumeðlimina strax í byrjun á að borða hreinan og næringarríkan mat og leggja þannig grunninn að heilbrigðu og góðu lífi. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 1008 orð | 3 myndir

Í dag þykir flott á skólalóðinni að vera með gleraugu

Stríðni barna vegna gleraugna virðist heyra sögunni til og mikið úrval af flottum barnagleraugnaumgjörðum. Foreldrar ættu að þekkja nokkur einkenni sem bent geta til þess að eitthvað sé í ólagi með sjón barnsins. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 1119 orð | 4 myndir

Tími tilhlökkunar

Svanhildur Sóley Þorleifsdóttir og Sigurður Árni Magnússon eiga von á sínu fyrsta barni í lok mánaðarins; þau eru spennt að hefja sambúð og takast á við krefjandi og skemmtilegt verkefni. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 969 orð | 1 mynd

Tvöföld hamingja

Ingibjörg Eiríksdóttir, tvíburamóðir, ljósmóðir og sérfræðingur í tvíburameðgöngum og brjóstagjöf, veitir forstöðu nýrri þjónustu á sviði áhættumæðraverndar Landspítala Háskólasjúkrahúss og heldur vinsæl námskeið fyrir verðandi tvíburaforeldra. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 956 orð | 5 myndir

Tækifæri til að vaxa og blómstra

Í Waldorf-leikskólanum Sólstöfum eru leikföngin úr náttúrulegum efnivið, námsefnið litað af árstíðunum og rík áhersla lögð á að börnin læri að tileinka sér gagnrýna hugsun og sjálfstæð vinnubrögð. Meira
5. september 2014 | Blaðaukar | 1545 orð | 1 mynd

Ölum upp börn í góðu jafnvægi

Hvernig á að hugsa um barnið svo það verði hamingjusamt og sjálfsöruggt? Hver eru hættumerkin sem segja okkur að eitthvað alvarlegt geti bjátað á hjá barninu? Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur ræðir þessi mál. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.