Greinar fimmtudaginn 11. september 2014

Fréttir

11. september 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

40 milljörðum meira í ráðstöfunartekjur

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Aðgengi að sorptunnum oft slæmt

Slæm staðsetning sorptunna víða um borgina veldur miklu óhagræði, skapar lélegt starfsumhverfi og í sumum tilvikum slysahættu fyrir starfsmenn sorphirðunnar og sums staðar er aðgengið beinlínis óviðunandi samkvæmt úttekt sem Þröstur Ingólfur Víðisson... Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Allt hefur bjargast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hefur verið rigning og þokuslæðingur síðustu tvo til þrjá daga, dimmt á köflum, en allt hefur þetta bjargast,“ segir Lilja Loftsdóttir, fjalldrottning Gnúpverja. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Auðvelda hestamennsku

„Hugmyndin er sú að auðvelda aðgang að hestamennskunni og leyfa börnum og unglingum að kynnast hestinum,“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, formaður hestamannafélagsins Spretts, sem er með aðstöðu á Kjóavöllum í Garðabæ og í Kópavogi. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Áin flæmist undan hrauninu

„Það virðist nú ekki vera nein breyting, áframhaldandi sama gosvirkni nema það er vaxandi rennsli út í Jökulsá á Fjöllum,“ segir eldfjallafræðingurinn Haraldur Sigurðsson sem fór að eldstöðvunum í gær. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Boðar tillögu um afturköllun ESB-umsóknar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ríkisstjórnin hefur birt skrá yfir þau þingmál sem ráðherrar ætla að leggja fyrir Alþingi í vetur. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Dæling úr vélarrúmi Akrafells ekki hafin

Akrafell, gámaflutningaskip Samskipa, sem strandaði undir Vattarnesskriðum milli Reyðarfjarðar og Fáskúðsfjarðar aðfaranótt 6. september síðastliðins, er enn í höfn á Eskifirði. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Erfitt að ímynda sér grófara brot á einkalífi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Lögregluyfirvöld í nokkrum Evrópulöndum hafa þegar heimild til að koma fyrir njósnaforritum í tölvum einstaklinga sem þau fylgjast með. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 443 orð | 3 myndir

Farfuglarnir á faraldsfæti

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Þetta var ágætis vor og sumar. Hlýtt og gott, það kom ekkert hret og það hafði góð áhrif á varp. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Flókið skipulagsferli fyrir vindmyllur

Einstaklingur hefur sótt um leyfi til að reisa þrjár vindrafstöðvar á Skeiðum. Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur leitað upplýsinga hjá Skipulagsstofnun um hvernig standa skuli að málum. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Fresta endurgreiðslu til framleiðenda

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sent kvikmyndafyrirtækjum á Íslandi bréf þar sem þeim er tjáð að fresta þurfi hluta endurgreiðslna vegna kvikmyndaverkefna á árinu. Meira
11. september 2014 | Erlendar fréttir | 815 orð | 2 myndir

Gæti orðið Cameron að falli

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Íhaldsflokksins, fór til Edinborgar í gær og skoraði á Skota að greiða atkvæði gegn því að Skotland yrði sjálfstætt ríki eftir að hafa verið hluti af Bretlandi í 307 ár. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hafa grafið sig 150 metra inn í jökulinn

Góður gangur er í borun íshellisins í Langjökli eftir að ný vél var keypt til verksins. Stefnt er að því að greftri ljúki í október eða nóvember en þá tekur við vinna við frágang og lýsingu. Opna á göngin fyrir ferðahópa á komandi vori. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

Heildarsýn í málefnum fjölskyldna

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Fjölskyldusetur í Reykjanesbæ hóf starfsemi sína nýverið. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 1197 orð | 3 myndir

Hættulegar gastegundir í Holuhrauni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikið gas streymir upp úr gígunum í Holuhrauni. Veðurstofan segir að við gosstöðvarnar megi búast við sífelldum staðbundnum breytingum á vindátt vegna hitauppstreymis. Þetta veldur því að aðstæður á svæðinu eru hættulegar. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Leggjast gegn hækkun virðisaukaskatts

„Við teljum að þetta muni koma illa niður á neytendum og þá sérstaklega láglaunahópum auk þess sem við teljum þetta skerða samkeppnisstöðu innlendrar búvöruframleiðslu,“ segir Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, en samtökin... Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Næstum þreföld endurgreiðsla

„Það er alltaf vont þegar töf verður á endurgreiðslum og þeim frestað, en við erum ekki enn farin að sjá hversu mikil áhrif þetta mun hafa á verkefni hjá okkur,“ segir Helga María Reykdal, framkvæmdastjóri hjá True North. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ómar

Í golfi á Seltjarnarnesi Golf er vinsæl íþrótt og iðkendur á öllum aldri. Golfvellir landsins eru enda almennt uppteknir frá morgni til kvölds og margir æfa sveifluna á meðan veður... Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ósætti um forgangsröðun

Samtök launafólks eru ósammála um forgangsröðun á því hvort mikilvægara sé að lengja fæðingarorlof eða hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Þetta kemur fram í minnisblaði velferðarráðuneytisins sem lagt var fyrir ríkisstjórnarfund í gær. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Rússar ekki lengur samherjar

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Endurmeta þarf afstöðu Atlandshafsbandalagsins, NATO, til Rússlands að mati Philip M. Breedlove, yfirmanns herafla NATO, en hann fundaði í gær með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra í... Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 280 orð

Síldin fín og vel á sig komin

Beinar veiðar á norsk-íslenskri síld hófust fyrir nokkru og hefur aflinn verið upp og ofan að því er fram kemur í frétt á vefsíðu HB Granda. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

SÍ stöðvaði 800 milljóna arðgreiðslu

Fyrirhuguð arðgreiðsla eignarhaldsfélagsins Stoða, áður FL Group, til erlendra hluthafa að fjárhæð 805 milljónir króna var stöðvuð af Seðlabanka Íslands sl. vor. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Skýrsla umboðsmanns komin í prentsmiðjuna

Von er á árlegri skýrslu umboðsmanns Alþingis þar sem gerð er grein fyrir starfsemi embættisins á árinu. Lítillegar tafir hafa verið á skýrslunni í ár en hún á að vera komin út fyrir 1. september ár hvert samkvæmt 12. gr. laga nr. Meira
11. september 2014 | Erlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

Spá mikilli óvissu eftir þingkosningar í Svíþjóð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Skoðanakannanir benda til þess að fylgi Svíþjóðardemókratanna (SD) tvöfaldist í þingkosningunum, sem fram fara á sunnudaginn kemur, og er það einkum rakið til stefnu flokksins í málefnum hælisleitenda og flóttamanna. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Spilliforrit í tölvur grunaðra manna

Stjórnvöld á Vesturlöndum nota tölvuárásir í meiri mæli til að ná markmiðum sínum, þ.ám til eftirlits með eigin borgurum. Í nokkrum Evrópulöndum hefur lögregla fengið heimild til að koma spilliforritum fyrir í tölvum grunaðra glæpamanna. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 945 orð | 2 myndir

Stöðugleiki og hagvöxtur

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, gerði tækifæri Íslands að umræðuefni í stefnuræðu sinni á Alþingi í gærkvöldi. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 173 orð

Tæplega 1.800 á biðlista eftir félagslegu húsnæði

Um 1.780 einstaklingar og fjölskyldur voru á biðlista eftir félagslegu húsnæði hjá sjö stærstu sveitarfélögum landsins í júní síðastliðnum samkvæmt niðurstöðum könnunar velferðarráðuneytisins. Sveitarfélögin sjö höfðu á þeim tíma samtals um 2. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Útivist í mildu haustveðri

Margbreytilegir og fallegir litir gleðja augað þegar haustið gengur í garð. Hlýindi hafa verið á landinu og mældust mest 19,9 stig á Seyðisfirði í gær. Í dag er spáð dálítilli rigningu vestanlands og sjö til 17 stiga hita á... Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

VG og þingmaður Pírata vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO

Þingmenn Vinstri grænna auk Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata, kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu í nýrri þingsályktunartillögu. Meira
11. september 2014 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Ætla að efla heilsugæsluna með 429 m.kr.

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Efla á heilsugæslu og sjúkraflutninga samkvæmt fjárlagafrumvarpinu 2015. Fjárveiting til málaflokksins hækkar um 429 milljónir króna að raungildi en hún er í heild áætluð 8.819,7 m.kr. Meira

Ritstjórnargreinar

11. september 2014 | Leiðarar | 386 orð

Langvarandi störukeppni framundan

Vesturveldin þurfa að hugsa til lengri tíma í samskiptunum við Rússa Meira
11. september 2014 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

RÚV og nafnlausu „lögspekingarnir“

Fréttastofa RÚV hefur eftir nafnlausum „lögspekingum“ að afstaða innanríkisráðherra til þess hver hafi farið með rannsókn svokallaðs lekamáls sé einföldun og jafnvel að hún byggist á grundvallarmisskilningi. Meira
11. september 2014 | Leiðarar | 183 orð

Verkefnið er að lækka skattana

Landsmenn eiga ekki að þurfa að búa árum saman við vinstriskattana Meira

Menning

11. september 2014 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Drottinn blessi drottninguna

Saga einnar mögnuðustu rokksveitar allra tíma, Queen, var rakin í tveimur frábærum heimildaþáttum á RÚV, 1. og 8. september sl. og ber að þakka sjónvarpsstöðinni fyrir að sýna þá. Meira
11. september 2014 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Fagnar 30 ára ferli með 30 tónleikum

Söngvarinn og leikarinn Helgi Björnsson mun fagna 30 ára söngafmæli sínu með því að halda 30 tónleika víðsvegar um landið og hefst tónleikaferðin 23. september. Meira
11. september 2014 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Hannah Kent á baðstofukvöldi

Forlagið gefur í dag út skáldsögu ástralska rithöfundarins Hönnuh Kent, Náðarstund (e. Burial Rites). Meira
11. september 2014 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Hálfur listamaður

Hálfur listamaður nefnist sýning Evu Ísleifsdóttur sem opnuð verður í sýningarsal SÍM í Hafnarstræti 16 í dag milli kl. 17-19. „Hugmyndirnar sem ég kalla fram í þessari sýningu liggja í andstæðunum. Meira
11. september 2014 | Leiklist | 130 orð | 1 mynd

Hjartnæmur gamanleikur

Frystiklefinn í Rifi sýnir Trúðleik eftir Hallgrím H. Helgason í Tjarnarbíói næstu þrjá sunnudaga í september kl. 14, sem og 12. október. „Trúðleikur er sprellfjörugur og hjartnæmur gamanleikur fyrir alla fjölskylduna. Meira
11. september 2014 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Málar með öllum líkama sínum

Silja Hinriks opnar í dag sýningu í Grósku. Meira
11. september 2014 | Myndlist | 504 orð | 1 mynd

Myndir af heitustu hugðarefnunum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
11. september 2014 | Myndlist | 281 orð | 2 myndir

Semur við Opera-galleríið

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Alþjóðlega galleríkeðjan Opera hefur tekið málverk eftir Einar Hákonarson listmálara í umboðssölu. Nokkur verk fóru utan fyrir skemmstu og eru þau nú í Opera-galleríinu á New Bond Street í Lundúnum. Meira
11. september 2014 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Sýning til heiðurs Hallgrími skáldi

Í tilefni af fjögurra alda minningu Hallgríms Péturssonar verður í dag kl. 16 opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni. Sýningin er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Meira
11. september 2014 | Tónlist | 518 orð | 2 myndir

Umfangsmesta Karlsvakan til þessa

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Karls J. Sighvatssonar, organista og tónskálds, verður minnst á Karlsvöku, stórtónleikum í Eldborg í Hörpu á morgun kl. 21. Meira
11. september 2014 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar leikur einleik í Eldborg

Víkingur Heiðar Ólafsson leikur einleik í fyrsta píanókonsert Ludwigs van Beethoven á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Pietari Inkinen. Meira
11. september 2014 | Kvikmyndir | 244 orð | 1 mynd

Östlund heiðursgestur og Land Ho! opnunarmynd

Sænski leikstjórinn Ruben Östlund verður svokallaður „upprennandi meistari“ og heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. september. Meira

Umræðan

11. september 2014 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Dagljós skipulagsslys

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Mér finnst salan á Laugavegi 4-6 á undirverði og með tapi á skipulagsforræði bera vott um flumbrugang og jafnvel hefndarhug af hálfu borgarstjórans." Meira
11. september 2014 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

EAPN á Íslandi og ráðstefna um viðunandi framfærslu

Eftir Þorberu Fjölnisdóttur: "Niðurstaða skýrslunnar mun án efa verða sterkt vopn í baráttunni fyrir bættum lífskjörum þeirra sem búa við kröppust kjör hér á landi." Meira
11. september 2014 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Hallgrímsvegurinn

Eftir Steinunni Jóhannesdóttur: "Það ætti að heyra undir Reykjavík bókmenntaborg UNESCO að kynna skáldið Hallgrím Pétursson fyrir gestum sínum." Meira
11. september 2014 | Velvakandi | 46 orð

Jakobsvegurinn

Sú leið að takmarki hvers og eins virðist freista margra og er mikið gaman að lesa fyrir þá er heima sitja. Langar mig þá til að bæta við og benda á bók er Jón Bjarnason sálfræðingur ritaði eftir að hafa farið hjólandi hinn eftirsóknarverða Jakobsveg. Meira
11. september 2014 | Velvakandi | 317 orð | 1 mynd

Kemur ofurgos... ?

En gos síðustu áratuga hafa komið án þess að gera nokkur boð á undan sér, svo sem Vestmannaeyjagosið sem læddist að mönnum um miðja nótt. Meira
11. september 2014 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Metnaðarfull framtíðarsýn

Eftir Pétur Má Sigurðsson: "Greinin er um framtíðarsýn stjórnenda Osceola-sýslu í Flórída og hvernig þeir ætla að gera sýsluna að vinsælasta ferðamannastað fjölskyldna í heimi." Meira
11. september 2014 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

RÚV veldur sorg í hjarta

Íslenska þjóðin á RÚV og yfirmönnum stofnunarinnar á að vera – og er vonandi – bæði ljúft og skylt að hlusta á raddir þjóðarinnar. Meira
11. september 2014 | Velvakandi | 134 orð

Skírnarnöfn ráðin til starfa

Það hefur aukist undanfarið að ráðnir séu til merkilegra starfa menn með skírnarnöfn en ekkert annað til aðgreiningar frá öðru fólki. Að minnsta kosti benda fyrirsagnir viðskiptafrétta fjölmiðlanna til mikils frama þessara skírnarnefninga. Meira
11. september 2014 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Skotland er líka fagurt og frítt

Eftir Ingvar Gíslason: "Ferð til skosku eyjanna út af meginlandi Skotlands, til Hjaltlands, Orkneyja og Hebrideseyja, er sönn upplifun fyrir Íslendinga." Meira
11. september 2014 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Uppbygging við Jökulsárlón

Eftir Stefán Steinsson: "...hlakka ég til að sjá framkvæmdir hefjast eftir téðu aðalskipulagi." Meira
11. september 2014 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Viðskiptaréttur sjónvarps

Eftir Hólmgeir Baldursson: "Sem betur fer er þó að verða smá vakning." Meira
11. september 2014 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Öldungaráð Suðurnesja – hvað er það?

Eftir Eyjólf Eysteinsson: "Sveitarstjórnir á Suðurnesjum og Félag eldri borgara á Suðurnesjum eru að leggja lokahönd á samkomulag um Öldungaráð Suðurnesja." Meira

Minningargreinar

11. september 2014 | Minningargreinar | 1198 orð | 1 mynd

Guðjón Jónsson

Guðjón Jónsson var fæddur á Seyðisfirði 19. september 1929. Guðjón lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. ágúst 2014 þar sem hann bjó síðustu árin. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Guðný Jónsdóttir Buch

Guðný Jónsdóttir Buch var fædd 27. júlí 1934. Hún lést 20. ágúst 2014. Útför Guðnýjar fór fram 30. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Guðríður Magnúsdótir

Guðríður Magnúsdóttir (Dúa) fæddist 30. júní 1926. Hún lést 18. ágúst 2014. Guðríður var jarðsungin 30. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Guðrún Hallsdóttir

Guðrún Hallsdóttir fæddist í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal 8. júní 1936. Hún lést 27. ágúst 2014. Útför hennar fór fram 5. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 75 orð | 1 mynd

Hilmar Helgason

Hilmar Helgason fæddist 10. apríl 1939. Hann lést 16. ágúst 2014. Útför Hilmars fór fram 27. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Jóhannes Helgason

Jóhannes Helgason fæddist í Reykjavík 16. júní 1958. Hann lést á Landakotsspítala 17. ágúst 2014. Útför hans fór fram frá Langholtskirkju 28. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

Jóhannes Þórir Reynisson

Jóhannes Þórir Reynisson fæddist í Reykjavík 21. október 1952. Hann varð bráðkvaddur 14. ágúst 2014. Foreldrar hans eru Eygló Ólöf Haraldsdóttir húsmóðir, f. 22. júní 1932, d. 13. ágúst 2002, og Reynir Jóhannesson múrari, f. 30. mars 1929. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 3753 orð | 1 mynd

Jónas Pálsson

Jónas fæddist í Beingarði í Rípurhreppi í Skagafirði 26.11. 1922. Hann lést á Landakotsspítala 23. ágúst 2014. Foreldrar Jónasar voru Páll Björnsson, f. á Þverá í Akrahreppi í Skagafirði 2.8. 1881, d. 16.3. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 2531 orð | 1 mynd

Knútur Björnsson

Guðjón Knútur Björnsson lýtalæknir fæddist á Skálum á Langanesi 1. maí 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. ágúst 2014. Foreldrar hans voru Sigurveig G. Sveinsdóttir, matreiðslukona frá Vestmannaeyjum, f. 10.1. 1887, d. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Kristín Ágústa Þorvaldsdóttir

Kristín Ágústa Þorvaldsdóttir fæddist 24. ágúst 1919. Hún lést 22. ágúst 2014. Útför Kristínar var gerð 1. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Kristján Jónsson

Kristján Jónsson fæddist 10. ágúst 1928. Hann lést 23. júlí 2014. Útför Kristjáns fór fram 6. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 123 orð | 1 mynd

Magnea Sigurðardóttir

Magnea Sigurðardóttir fæddist 15. ágúst 1953. Hún lést 14. ágúst 2014. Magnea var jarðsungin 21. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 3328 orð | 1 mynd

Magnús J. Jóhannsson

Magnús Jóel Jóhannsson fæddist á Gufuskálum á Snæfellsnesi 28.11. 1922. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. ágúst 2014. Foreldrar Magnúsar voru Sigríður Ólöf Andrésdóttir frá Fremribrekku, Dalasýslu, f. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Unuhúsi, Garðastræti 15, þann 21. mars 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 23. ágúst 2014. Foreldrar Sigríðar voru Sigurður Helgi Ólafsson, f. 1892 í Reykjavík, d. 1924 og Guðrún Ármannsdóttir, f. 1891 á Jörfa í Kjós,... Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Sigríður Sæmundsdóttir

Sigríður Sæmundsdóttir fæddist á Bessastöðum í Sæmundarhlíð í Skagafirði 25.12. 1946 og lést á Landspítalanum við Hringbraut 5.9. 2014. Hún var dóttir Sæmundar Jónssonar og Mínervu Gísladóttir, bænda á Bessastöðum. Hún var fimmta í röð níu systkina. 14. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Snorri Þorsteinsson

Snorri Þorsteinsson fæddist 31. júlí 1930. Hann lést 9. júlí 2014. Útför hans fór fram 18. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Stefán Baldur Gíslason

Stefán Baldur Gíslason fæddist í Reykjavík 16. júlí 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 4. september 2014. Foreldrar hans voru Gísli Guðmundur Guðmundsson, f. 2.10. 1883, d. 2.8. 1949 og kona hans, Jónína Sólveig Jónsdóttir, f. 15.5. 1887, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2014 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

Steinunn Lilja Steinarsdóttir

Steinunn Lilja Steinarsdóttir fæddist á Ísafirði 23. júní 1940. Hún lést á heimili sínu 29. ágúst 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Steinar Steinsson, skipasmíðameistari á Ísafirði, f. 4. október 1905, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. september 2014 | Daglegt líf | 457 orð | 7 myndir

Hver er hún þessi íslenska kona?

Hver er hún? Hvaðan kemur hún? Hverjir eru draumar hennar og langanir? Berglind Björnsdóttir hafði ekki velt þeim spurningum um íslensku konuna neitt sérstaklega fyrir sér, fyrr en hún dag einn fann hjá sér þörf til að fanga hana á filmu. Hún myndaði 41 íslenska konu á aldrinum 18-88 ára. Meira
11. september 2014 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

...kynnist stafrænni smiðju

Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er (www.fablab.is.), en kl. 17-19 ætlar Soffía Magnúsdóttir að kynna smiðjuna í Gerðubergi. Meira
11. september 2014 | Daglegt líf | 41 orð | 1 mynd

Litfagrir ungar

Þeir eru sannarlega í öllum regnbogans litum þessir litlu hænuungar sem voru til sölu á markaði í bænum Amritsar á Indlandi í gær. Eflaust fanga litlu greyin auga einhvers kaupanda en ekki er vitað hversu góða vörn liturinn á þeim... Meira
11. september 2014 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Nóatún Gildir 12. - 14. sep verð nú áður mælie. verð Lambafile...

Nóatún Gildir 12. - 14. sep verð nú áður mælie. verð Lambafile m/fiturönd. 3.998 4.798 3.998 kr. kg Lambalæri af nýslátruðu 1.598 1.698 1.598 kr. kg Móa kjúklingur 1/1 ferskur 798 898 798 kr. kg Ísfugl kalkúnabringa fersk. 2.998 3.498 2.998 kr. Meira

Fastir þættir

11. september 2014 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 Bf5 5. d5 h6 6. g3 c5 7. Rh4 Bh7 8...

1. d4 d6 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 Bf5 5. d5 h6 6. g3 c5 7. Rh4 Bh7 8. f4 Hg8 9. Rf3 Re4 10. Dc2 Da5 11. Bd2 Rg5 12. Db3 Rxf3+ 13. exf3 Rd7 14. Bh3 O-O-O 15. Rb5 Da6 16. O-O g5 17. Hfe1 Kb8 18. a4 Rf6 19. a5 g4 20. fxg4 Rxg4 21. Da4 h5 22. b4 h4 23. Meira
11. september 2014 | Í dag | 237 orð

Af konu frá Chad, Möggu frá Vindli og stuttrófudindli

Hjálmar Jónsson sendi úr iPad limru um ástandið á Ríkisútvarpinu. Útvarpið ermar upp brettir og ábyrgð af herðum sér léttir. Um hádegisbil hljómar þar spil: Síðasta lag fyrir auglýsingar. Meira
11. september 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akureyri Andri Hrafn Stefánsson fæddist á Akureyri 4.10. 2013. Hann vó...

Akureyri Andri Hrafn Stefánsson fæddist á Akureyri 4.10. 2013. Hann vó 3.972 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Stefán Karl Randversson og Marý Sæmundsdóttir... Meira
11. september 2014 | Fastir þættir | 163 orð

Átakaspil. A-Allir Norður &spade;D65 &heart;86 ⋄DG1073 &klubs;1072...

Átakaspil. A-Allir Norður &spade;D65 &heart;86 ⋄DG1073 &klubs;1072 Vestur Austur &spade;-- &spade;G1043 &heart;K109432 &heart;7 ⋄Á5 ⋄K842 &klubs;K9643 &klubs;DG85 Suður &spade;ÁK9872 &heart;ÁDG5 ⋄96 &klubs;Á Suður spilar 4&spade;. Meira
11. september 2014 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

60 ára afmæli Demantsbrúðkaup eiga í dag Kristín Ingunn Haraldsdóttir og Bjarni Símonarson Hákonarson bændur í Haga á Barðaströnd og eru þau búsett... Meira
11. september 2014 | Árnað heilla | 365 orð | 1 mynd

Doktor í jarðefnafræði

Snorri Guðbrandsson fæddist í Reykjavík árið 1976. Foreldrar hans eru Sigurlaug Gestsdóttir og Guðbrandur Þorkelsson. Meira
11. september 2014 | Fastir þættir | 358 orð | 5 myndir

Framleiða gæðasalt á Reykhólum

Vitinn Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Framleiðslan okkar er enn á algjöru tilraunastigi. Þetta er hrein nýsköpun. En okkur gengur vel. Varan selst vel og horfurnar eru góðar. Meira
11. september 2014 | Í dag | 25 orð

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi...

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi þótt jörðin haggist og fjöllin steypist í djúp hafsins. Meira
11. september 2014 | Í dag | 46 orð

Málið

Að e-ð byggist á e-u merkir að e-ð sé reist á e-u . „Álit nefndarinnar byggir á fjölda gagna“, svipað sést dögum oftar – en fáir segðu: Álit nefndarinnar „reisir“ á fjölda gagna. Meira
11. september 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Ólafsvík Bergur Breki fæddist á Selfossi 6. október 2011. Hann vó 4.230...

Ólafsvík Bergur Breki fæddist á Selfossi 6. október 2011. Hann vó 4.230 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Tinna Torfadóttir og Sveinn Ingi Ragnarsson... Meira
11. september 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Ólína Ása Sigurðardóttir

40 ára Ólína býr á Akranesi og starfar við eldhúsið á Sjúkrahúsi Akraness. Dóttir: Hildigunnur Ingadóttir, f. 1998. Systkini: Ólafur Frímann, f. 1957; Margrét Sólveig, f. 1959, og Emelía Petrea, f. 1970. Foreldrar: Sigurður Ólafsson, f. 1933, fyrrv. Meira
11. september 2014 | Fastir þættir | 609 orð | 4 myndir

Segir slæma vegi hamla framförum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Slæmar samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum hamla framþróun þar og samstarfi á milli sveitarfélaga á svæðinu. Torsótt getur verið að sækja grunnþjónustu og löngu tímabært að taka samgöngumál á svæðinu föstum... Meira
11. september 2014 | Fastir þættir | 158 orð | 2 myndir

Skrautlegasti garður landsins?

Í litlu húsi í Bolungarvík búa hjónin Guðrún Ásgeirsdóttir og Ingimar Baldursson. Meira
11. september 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Steinar Hermannsson

30 ára Steinar ólst upp á Stóru-Heiði í Mýrdal, býr á Ormsstöðum og vinnur við garðyrkju á Ártanga. Maki: Ragnhildur Ýr Gunnarsdóttir, f. 1985, garðyrkjukona. Börn: Heiða, f. 2008, og Ásbjörn Askur, f. 2012. Foreldrar: Hermann Árnason, f. 1958, fyrrv. Meira
11. september 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Sveiney Bjarnadóttir

40 ára Sveiney ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi í bókbandi frá Tækniskólanum og er að ljúka prófi í ljósmyndun frá sama skóla. Börn: Kristrós, f. 2001, Ásta Marý, f. 2006, og Bjarni Smári, f. 2008. Foreldrar: Bjarni Kristjánsson, f. Meira
11. september 2014 | Árnað heilla | 604 orð | 3 myndir

Söng- og garðyrkjukona með stórt ömmuhjarta

Ásthildur fæddist á Ísafirði 11.9. 1944 og ólst þar upp: „Ég var að mestu leyti alin upp hjá afa og ömmu í móðurætt, Ásthildi Magnúsdóttur og Hjalta Jónssyni, sem þó áttu heima í sama húsi og pabbi og mamma og systkini mín. Meira
11. september 2014 | Árnað heilla | 136 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kristrún Guðmundsdóttir 85 ára Bragi Þ. Sigurðsson Guðmunda Þorgeirsdóttir Halldór S. Meira
11. september 2014 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Útiveran og röltið í golfinu heillar

Matur með fjölskyldunni; foreldrum og systkinum; í tilefni dagsins,“ segir Jens Fjalar Skaptason spurður út í afmælisáformin en hann er 29 ára í dag . Meira
11. september 2014 | Fastir þættir | 343 orð | 1 mynd

Vill orkuvinnslu vestra

Landsnet hefur á síðustu misserum fjárfest fyrir um þrjá milljarða króna í svæðiskerfi raforku á Vestfjörðum. Í síðustu viku var nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða tekið í notkun og í nóvember verður varaaflsstöð í Bolungarvík tilbúin. Meira
11. september 2014 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Þ egar Víkverji stundaði skemmtanalífið af einhverju kappi kom það stundum fyrir að hann fékk stimpil á höndina, svona til þess að sýna að Víkverji hefði nú greitt aðgangseyrinn sem þurfti til þess að komast á ballið. Meira
11. september 2014 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. september 1755 Miklir jarðskjálftar urðu norðanlands. Flest hús á Húsavík féllu, svo og nokkrir bæir á Tjörnesi og víðar. Tveir bátar fórust þegar flóðbylgja skall á þeim. „Dranginn við Drangey hrapaði,“ sagði í Höskuldsstaðaannál. Meira

Íþróttir

11. september 2014 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

4. deild karla Undanúrslit, síðari leikir: Kári – KFS 6:3 *Kári...

4. deild karla Undanúrslit, síðari leikir: Kári – KFS 6:3 *Kári vann 8:4 samanlagt og leikur í 3. deild á næsta tímabili. Þróttur V – Álftanes 0:2 *Álftanes vann 3:1 samanlagt og leikur í 3. deild á næsta tímabili. Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Á þessum degi

11. september 1960 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heimsækir Bretlandseyjar í fyrsta skipti og mætir Írum í Dublin. Írska liðið vinnur nauman sigur, 2:1, frammi fyrir 17.500 áhorfendum, en Steingrímur Björnsson skorar mark Íslands. 11. Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

„Jæja strákar , við byrjum á að leyfa gestum okkar frá Tyrklandi...

„Jæja strákar , við byrjum á að leyfa gestum okkar frá Tyrklandi að spyrja Heimi og svo geta íslenskir fjölmiðlar spurt sinna spurninga,“ sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, þegar Heimir Hallgrímsson var sestur fyrir framan... Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 217 orð

Dýr og löng leið að réttlæti fyrir HSÍ

Ætli Handknattleikssamband Íslands sér að fá vilja sínum framgengt, þannig að A-landslið karla leiki á HM í Katar í janúar, er ljóst að leiðin að því marki verður löng og dýr. Tíminn fram að HM er auk þess afar knappur. Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 848 orð | 2 myndir

Eru góðir í fótbolta og með frábært hugarfar

landsliðið Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 540 orð | 1 mynd

Fallið reyndist fararheill

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það kom eflaust flestum á óvart að sjá Selfyssinginn Jón Daða Böðvarsson í byrjunarliði Íslands, í fyrsta leik nýrrar undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu. Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Gaman gestgjafanna búið

Frakkar sýndu svo sannarlega styrk sinn þegar þeir sendu sjálft gestgjafalið heimsmeistaramóts karla í körfubolta úr út keppninni í gærkvöld, þegar Frakkland hafði betur gegn Spáni, 65:52 í lokaleik 8 liða úrslita HM. Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Austurberg: ÍR – Fram 19.30...

HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Austurberg: ÍR – Fram 19. Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

HM karla á Spáni 8 liða úrslit: Serbía – Brasilía 84:56 Frakkland...

HM karla á Spáni 8 liða úrslit: Serbía – Brasilía 84:56 Frakkland – Spánn... Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 753 orð | 5 myndir

Markmiðið er að leika skemmtilegan handbolta

Afturelding Ívar Benediktsson iben@mbl.is Afturelding endurheimti sæti sitt í Olís-deildinni í vor með því að vinna 1. deildina eftir harða keppni við Stjörnuna. Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Valur – Fram 19:22 Þýskaland Gummersbach...

Reykjavíkurmót kvenna Valur – Fram 19:22 Þýskaland Gummersbach – RN Löwen 27:32 • Gunnar Stein Jónsson skoraði 1 mark fyrir Gummersbach. Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

Samningar tókust ekki á milli Eiðs Smára Guðjohnsen og danska...

Samningar tókust ekki á milli Eiðs Smára Guðjohnsen og danska knattspyrnuliðsins FC Köbenhavn, en Eiður Smári hefur æft með liðinu að undanförnu og lék meðal annars einn varaliðsleik þar sem hann lagði upp tvö mörk og þótti spila afar vel. Meira
11. september 2014 | Íþróttir | 710 orð | 5 myndir

Ungviðið mætir út á stóra sviðið

Stjarnan Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir fjögurra ára veru í 1. deild tókst Stjörnunni með herkjum að vinna sér sæti í deild þeirra bestu á nýjan leik í vor. Meira

Viðskiptablað

11. september 2014 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Afkoma Ölgerðarinnar undir væntingum í fyrra

Afkoma Tap Ölgerðarinnar á síðasta fjárhagsári nam 8 milljónum króna fyrir tekjuskatt, en árið þar á undan nam hagnaður 318 milljónum króna. Afkoman í fyrra var undir væntingum stjórnenda fyrirtæksins. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Allt sem prýða má einn síma

Græjan Tækjafíklar urðu ekki fyrir vonbrigðum á þriðjudag þegar Apple kynnti nýjustu útgáfu iPhone-snjallsímans og að auki fyrsta Apple-snjallúrið. Eins og vera ber er nýjasta kynslóð iPhone örlítið betri en sú síðasta á marga vegu. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

Áhugi á tvöfaldri skráningu

Nokkur skráð íslensk félög og önnur sem stefna á hlutabréfamarkað hafa hug á skráningu í erlendum kauphöllum. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 2618 orð | 1 mynd

Áhugi erlendra fjárfesta er heilbrigðismerki

Sigurður Nordal sn@mbl. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 798 orð | 1 mynd

Áhyggjur af sölu framhjá mörkuðum

Segir vísbendingar um óeðlileg vinnubrögð í beinni sölu útgerða á heilum fiski. Telur að myndi verða til framfara fyrir atvinnuveginn ef útgerðir væru skyldaðar til að selja á uppboðsmarkaði afla sem þær verka ekki sjálfar. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 663 orð | 1 mynd

Búskipti og fyrirframgreiddur arfur

Fjármagnstekjuskattur sem kemur til greiðslu við innlausn eða sölu eigna getur verið mjög hár og því er nauðsynlegt að huga vel að tímasetningu á innlausn þeirra. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Ellert Guðjónsson í fyrirtækjaráðgjöf

H.F. Verðbréf Ellert Guðjónsson hefur verið ráðinn til fyrirtækjaráðgjafar H.F. Verðbréfa en hann hefur undanfarin ár starfað hjá slitastjórn Gamla Landsbankans (LBI). Samtals starfa nú sjö manns í fyrirtækjaráðgjöf H.F. Verðbréfa. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 55 orð | 6 myndir

Fundur VÍB Rætt um sæstreng

VÍB stóð fyrir fundi í Hörpu um arðsemi orkuútflutnings í fyrradag. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Goldman Sachs fylgir kóraninum

Væntanleg útgáfa Goldman Sachs á sukuk-bréfum í anda íslamskra bankaviðskipta þarf að uppfylla skilyrði... Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 120 orð

Góð makrílveiði í Neskaupstað að undanförnu

Makrílveiðin hjá skipunum sem landa til vinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur gengið vel í vikunni. Fram kemur á heimasíðu Síldarvinnslunnar að Beitir NK kom til hafnar í vikunni með 400 tonn af makríl og 200 af síld. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Herbert Svavar nýr forstöðumaður

Lykill Herbert Svavar Arnarson hefur verið ráðinn forstöðumaður Lykils, einstaklingsviðskipta Lýsingar hf. Herbert veitti eignaleigusviði Lykils forstöðu þegar hann var í eigu MP banka. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 518 orð | 2 myndir

Hvað er svona merkilegt við þitt fyrirtæki?

Vangaveltur um forskot í samkeppni, markhópa og þarfir þeirra leiða umræðuna að aðgreiningu og sérstöðu á markaði. Öll fyrirtæki glíma í raun við að svara spurningunni um hvað sé svona merkilegt við það sem þau hafa fram að færa á markaði. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Hvað segja gögnin þarna úti um okkur?

Bókin Í ómerkilegustu gögnum getur reynst ótrúlegur kraftur. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Keppa um að byggja útgerðarveldi í borðspili

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Skemmtispilið Aflakló hefur takmarkað fræðslugildi en þeim mun meira skemmtanagildi, að sögn Hauks Más Gestssonar, hagfræðings og annars höfundar spilsins. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 760 orð | 1 mynd

Leiða saman frumkvöðla og fjármagn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á Brum.is kynna frumkvöðlar viðskiptahugmyndir sínar í þeirri von að laða til sín fjárfesta. Auðveldar fjármagni og góðum hugmyndum að mætast og gerir almennum fjárfestum léttara að dreifa áhættu sinni. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 520 orð | 1 mynd

Markmið með streng þurfa að vera skýr

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Í umræðunni um lagningu sæstrengs frá Íslandi er afar mikilvægt að fyrir liggi hvaða markmiðum strengurinn eigi að þjóna, að sögn Ola Borten Moe, fyrrverandi orku- og olíumálaráðherra Noregs. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 443 orð | 1 mynd

Mataræðið skiptir máli

Skattamál eru mjög í deiglunni þessa dagana og því viðeigandi að taka hús á Bryndísi Kristjánsdóttur skattrannsóknastjóra. Hún segist myndu fá Cate Blanchett til að leika sig í kvikmynd og á fljótlega von á hvolpi á heimilið. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 1895 orð | 6 myndir

Má kynna nýja forstjórann: Sá gamli

Eftir John Gapper Þótt lengi lifi í gömlum glæðum er ekki víst að endurkoma tveggja roskinna frumkvöðla í forstjórastól fyrirtækjanna sem þeir stofnuðu og komu í fremstu röð sé trygg ávísun á bjarta framtíð. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 603 orð | 1 mynd

Mega verjendur ræða við vitni fyrir aðalmeðferð mála?

Það er frumskylda verjanda að gæta réttar skjólstæðings síns í hvívetna, innan þeirra marka sem lög og reglur mæla fyrir um hverju sinni. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ekki lengur Snæland... Smáís tekið til gjald... Stútfullur strætó key... Gaf skólanum 40 m... Kaupir 1.-7. hæð... Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 257 orð

Niðurstaðan er sú að íhuga málið betur

Það loðir stundum við stjórnmálin að tefja mál, þar sem menn áskilja sér aukinn tíma og fjármagn til þess að geta hugsað sig um áður en komist er að niðurstöðu. Iðulega er niðurstaða slíks mats að aukinn tíma og fjármagn þurfi til frekari íhugunar. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Segir staðhæfingar VÍ „tilhæfulausar“

Gjaldeyrismál Seðlabanki Íslands vísar alfarið á bug fullyrðingum Viðskiptaráðs Íslands í liðinni viku, þar sem því var meðal annars haldið fram að stjórnsýsluhættir Seðlabankans við afgreiðslu undanþágubeiðna frá fjármagnshöftum fælu mögulega í sér... Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Stofnandinn snýr aftur í brúna

Það eru víti til að varast þegar stofnandinn vill snúa aftur í forstjórastólinn, því ekki dugar að reiða sig á gömlu... Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Straumur fjárfestingabanki tapar 32 milljónum

Fjármálastarfsemi Straumur fjárfestingabanki tapaði um 32 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við hagnað upp á 216 milljónir á sama tíma 2013. Þetta kemur fram í afriti af árshlutareikningi bankans sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 375 orð | 1 mynd

Stöðvaði arðgreiðslu Stoða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Seðlabankinn stöðvaði arðgreiðslu til erlendra hluthafa Stoða upp á 800 milljónir. Lögum um gjaldeyrismál breytt í kjölfarið. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Til að hrista hópinn saman

Fyrir kaffistofuna Sumir vinnustaðir leggja mikið upp úr því að bjóða starfsmönnum sínum upp á aðstöðu til leikja og afslöppunar. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Toyota lækkar verð á nýjum bifreiðum

Toyota á Íslandi mun lækka verð á nýjum Toyota- og Lexus-bílum um sömu prósentu og ríkisstjórnin mun lækka efra... Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Tækifæri í vannýttum fisktegundum

Tilraunaveiðar á hörpuskel og túnfiski benda til þess að skapa megi verðmæti með veiðum og fullvinnslu á öðrum vannýttum tegundum. Þetta er niðurstaða nýrrar greiningar Íslenska sjávarklasans sem kom út í gær. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Verndarauki innleiddur 2019

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Samband íslenskra sparisjóða leggur til að smærri fjármálafyrirtæki fái aðlögunartíma áður en auknar eiginfjárkröfur taka gildi. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Viktoría leiðir nýja deild

Síminn Viktoría Jensdóttir hefur verið ráðin til að leiða nýja deild hjá Símanum, Virðisþróun, til þess að skoða, greina og einfalda ferla að hætti Lean-hugmyndafræðinnar. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Þar sem forritarar leysa vandann saman

Vefsíðan Fyrir flestum er tölvukóði hálfgerð hebreska. Skipanir og runur á skjánum sem ómögulegt virðist að botna nokkuð í. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 221 orð

Æskileg höft

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þótt tekin verði skref í átt að afnámi hafta á komandi misserum mun Ísland ekki í fyrirsjáanlegri framtíð búa við fullkomlega frjálsa fjármagnsflutninga. Reynslan af slíku fyrirkomulagi var enda dýrkeypt. Meira
11. september 2014 | Viðskiptablað | 30 orð | 4 myndir

Öryggismál Tölvuöryggi og hakkarar

Síminn og Capacent buðu til morgunverðarfundar í Hörpu þar sem Mikko Hyppönen, einn virtasti fyrirlesari heims á sviði öryggismála og jafnframt ráðgjafi FBI og bandaríska hersins, flutti erindi um... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.