Vilhjálmur Þ. Gíslason fæddist í Reykjavík 16.9. 1897 og ólst þar upp, lengst af í Þingholtsstræti 17, húsi foreldra hans frá 1905, Þorsteins Gíslasonar, skálds og ritstjóra Lögréttu, Óðins og Morgunblaðsins, og k.h., Þórunnar Pálsdóttur húsfreyju.
Meira