Greinar þriðjudaginn 16. september 2014

Fréttir

16. september 2014 | Innlendar fréttir | 1855 orð | 4 myndir

Allir virði og verndi náttúruna

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 2 myndir

Báðir prestarnir hætta

Auglýst hafa verið laus til umsóknar störf sóknarprests og prests í Hallgrímsprestakalli. Embætti sóknarprests er laust frá 1. nóvember 2014 og embætti prests frá 1. apríl 2015. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Draga þarf úr sóðaskap

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dagur íslenskrar náttúru er í dag. Af því tilefni á að rifja upp gamla slagorðið „Hreint land – fagurt land“, að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar umhverfis- og auðlindaráðherra. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð

Elín Salóme prestur á Patreksfirði

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur skipað Elínu Salóme Guðmundsdóttur guðfræðing í embætti prests í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi. Frestur til að sækja um embættið rann út 21. ágúst sl. Þrír umsækjendur voru um embættið. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Flygildi notað til að telja seli

Selatalningamenn Selaseturs Íslands nota nú ómannað loftfar, svokallað flygildi, við talningu sela og kortlagningu selalátra, til viðbótar hefðbundinni talningu úr flugvél. Ætlunin er að bera þessa aðferð saman við talningar úr flugvél og þyrlu. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Gasmengun enn mikil og lítil breyting á gosinu

Aðgerðastjórn Almannavarna á Húsavík barst tilkynning í gærmorgun um gasmengun á Kópaskeri og brá strax við og sendi íbúum á svæðinu skilaboð um að halda sig inni við og hækka hita á ofnum. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Gosmökkurinn sækir á Austfirðinga

Baksvið Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð

Grillarar náðu sér á strik í ágústblíðunni

Sala á lambakjöti náði sér nokkuð á strik í ágúst, eftir sölusamdrátt í júlí. Eins og oft áður má skýra söluþróun yfir sumarmánuðina með tilvísun til veðráttunnar. Vel viðraði fyrir útigrillara meginhluta mánaðarins. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Guðrún dæmir á ný

Guðrún Erlendsdóttir, fyrrverandi hæstaréttardómari, er nú settur hæstaréttardómari og verður til áramóta. Guðrún var hæstaréttardómari 1986-2006. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Hafa veitt 100 túnfiska

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Jóhanna Gísladóttir GK var í gærkvöldi búin að veiða alls 100 túnfiska á vertíðinni, sem hefur gengið mjög vel. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Hugað að bólusetningu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nú fer að líða að því að fólk fari að búa sig undir hina hefðbundnu inflúensu vetrarins. Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir að vaninn sé að byrja að bólusetja í október en ekki sé amast neitt við því þótt byrjað sé fyrr. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Lambakjötið nær sér aftur á strik

Sala á lambakjöti náði sér nokkuð á strik í ágúst, eftir sölusamdrátt í júlí. Eins og oft áður má skýra söluþróun yfir sumarmánuðina með tilvísun til veðráttunnar. Vel viðraði fyrir útigrillara meginhluta mánaðarins. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Leyfa frumbyggjaveiðar Grænlendinga

Ársfundur Alþjóðahvalveiðiráðsins, IWC, samþykkti í gær að heimila frumbyggjaveiðar Grænlendinga á hvölum, en ráðið lagðist gegn þessum veiðum fyrir tveimur árum. Meira
16. september 2014 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Lofa aðstoð í baráttu gegn íslamistunum

Um 30 ríki hétu því í gær að veita stjórnvöldum í Írak aðstoð í baráttunni við Ríki íslams, samtök íslamista sem hafa náð stórum svæðum í Írak og Sýrlandi á sitt vald. Fulltrúar 30 ríkja og alþjóðasamtaka, m.a. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Makrílaflinn um 140 þúsund tonn

Alls var í gær búið að landa tæplega 140 þúsund tonnum af makríl á vertíðinni og er þá eftir að veiða 14.500 tonn, samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Uppsjávarskipin hafa flest snúið sér að veiðum á norsk-íslenskri síld og m.a. verið í Reyðarfjarðardýpi. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Mótnæla hvalveiðum Íslendinga

Evrópusambandið, 28 ríki þess, Bandaríkin, Ástralía, Brasilía, Ísrael, Mexíkó, Mónakó og Nýja-Sjáland standa að baki yfirlýsingu sem afhent var íslenskum stjórnvöldum í gærmorgun. Í yfirlýsingunni er hvalveiðum Íslendinga í atvinnuskyni mótmælt. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 501 orð | 3 myndir

Myndar ekki stjórn með Vinstriflokknum

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Neitað um skráningu því stýrið var hægra megin

Eiganda notaðrar bifreiðar sem hann hafði keypt á Bretlandi áður en hann fluttist aftur til Íslands var hafnað um forskráningu á bifreiðinni hér á landi. Stýri bílsins var hægra megin í bílnum og taldi Samgöngustofa innflutning hans ekki standast lög. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ómar

Síðdegissopi Svandís, ein þekktasta álft landsins, hefur haldið sig á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi um árabil. Hún er hér á milli yngstu unganna en faðir þeirra lætur ekki trufla sig við... Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Prinsessan máluð við Skarfabakka

Skemmtiferðaskipið Ruby Princess lá við Skarfabakka í Sundahöfn í gær. Á meðan farþegarnir fóru í skoðunarferðir notaði áhöfnin tímann til að mála skipið og fegra. Ruby Princess er með stærri skipum sem hingað koma í sumar, rúmlega 113 þúsund... Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sigurður fékk lausnar bréfið í gær

Sigurður Líndal lagaprófessor fékk lausnarbréf í gær, en hann baðst lausnar úr starfi sínu sem formaður stjórnarskrárnefndar fyrir helgi, eins og greint var frá hér í Morgunblaðinu á laugardag. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Snýst um að veiða samninga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Skipið er í Tromsö og við förum væntanlega um miðnættið af stað til Svalbarða,“ segir Steingrímur Erlingsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð

Stefnir í þýðingamet vegna EES

Rúmar 70 þúsund blaðsíður EESsamningsins hafa verið þýddar frá árinu 1994. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

Stýrimaðurinn greiddi sekt

Rannsókn lögreglunnar á Eskifirði á strandi Akrafells við Vattarnes er lokið og var yfirstýrimaður skipsins ákærður fyrir siglingalagabrot. Hann mætti fyrir dómara og lauk málinu með viðurlagaákvörðun, en maðurinn samþykkti að greiða 700. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 193 orð

Stækkunin dugar ekki til

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Stækkun Leifsstöðvar heldur ekki í við fjölgun farþega

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ungar knattspyrnusystur kljást um boltann

Fótboltinn heillar fólk á öllum aldri og systurnar Soffía og Þórunn nýttu sér fallegt haustveðrið til að sparka á milli sín bolta í Vogunum en af myndinni að dæma er ekki loku fyrir það skotið að þarna séu á ferðinni framtíðar-fótboltastjörnur og... Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Víkingaskipið aftur á sinn stað

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Víkingaskipinu á þaki Fálkahússins við Hafnarstræti 1-3 í Reykjavík var komið fyrir á sínum stað í gær eftir að hafa verið gert upp í sumar. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Yfir 70 þúsund blaðsíður þýddar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Gert er ráð fyrir 280,5 milljóna króna fjárveitingu til skrifstofu Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins á næsta ári. Jafngildir það 128,6 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárveitingu yfirstandandi árs. Meira
16. september 2014 | Erlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Þjóðleg gildi vega salt við peningana hjá andstæðingum sjálfstæðis Skota

Fréttaskýring Björn Bjarnason bjorn@bjorn.is Eftir að skoðanakönnun í Skotlandi sýndi sunnudaginn 7. september að meirihluti kynni að styðja sjálfstæði landsins í þjóðaratkvæðagreiðslunni 18. Meira
16. september 2014 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Örlög asparinnar í Lambhaga ráðin

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2014 | Leiðarar | 708 orð

Hinir óhreinu

Kannski verður stjórnmálaþróunin í Svíþjóð áþekk þeirri í Danmörku og Noregi Meira
16. september 2014 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Þannig lá í því

Það þótti skorta nokkuð á skýringar á seinasta gauragangi á 365 miðlum. Meira

Menning

16. september 2014 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Joe Sample, píanisti og tónskáld, látinn

Bandaríski píanistinn og tónskáldið Joe Sample er látinn, 75 ára að aldri. Sample var einn stofnenda djassfönksveitarinnar The Crusaders, sem hét upphaflega The Jazz Crusaders og átti margan smellinn, m.a. Meira
16. september 2014 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Mynd um Turing hlaut aðalverðlaun TIFF

Kvikmyndin The Imitation Game eftir leikstjórann Morten Tyldum hlaut aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Toronto, TIFF, um helgina, People's Choice Award. Meira
16. september 2014 | Kvikmyndir | 67 orð | 2 myndir

París norðursins sækir í sig veðrið

Íslenska kvikmyndin París norðursins er tekjuhæsta kvikmynd bíóhúsa landsins að nýliðinni helgi og skákar þar með táningsninjaskjaldbökunum, Teenage Mutant Ninja Turtles , sem áttu toppsætið í síðustu viku. Meira
16. september 2014 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Rastrelli-sellókvartettinn á Íslandi

Rastrelli-sellókvartettinn og Guðrún Ingimarsdóttir sópran halda tvenna tónleika hér á landi í vikunni, þá fyrri á laugardaginn, 20. september, kl. 16 í Reykholtskirkju í Borgarfirði og þá seinni degi síðar í Listasafni Íslands kl. 20. Meira
16. september 2014 | Leiklist | 136 orð | 1 mynd

Róðarí frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld

Róðarí eftir Hrund Ólafsdóttur í leikstjórn Erlings Jóhannessonar verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. „Fjögur systkini á miðjum aldri og móðir þeirra neyðast til að hittast þegar ein systirin veikist og þarf á hjálp að halda. Meira
16. september 2014 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Sígildur Bond í slagviðri haustsins

Bond, Bond og aftur Bond. Fátt er betra á sunnudagskvöldi en að leita á náðir meistara Bonds þegar enn ein haustlægðin gengur yfir landið með tilheyrandi úrkomu og vindgnauði. Meira
16. september 2014 | Leiklist | 801 orð | 2 myndir

Skúrkurinn er skemmtilegastur

Ævintýri í Latabæ eftir Magnús Scheving, Ólaf S.K. Þorvaldz og Mána Svavarsson. Meira
16. september 2014 | Fólk í fréttum | 1117 orð | 1 mynd

Sprengingar og dýradráp

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
16. september 2014 | Tónlist | 427 orð | 2 myndir

Stuðhópur sem kunni að þegja

Magnað að salurinn í þessu banastuði skyldi gefa þeim Daníel Ágústi og Jóni Ólafs afar gott hljóð þegar þeir fluttu lagið „Svefninn laðar“ Meira
16. september 2014 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Stytta af Winehouse afhjúpuð í Camden

Stytta til minningar um ensku söngkonuna Amy Winehouse, sem lést í júlí árið 2011, var afhjúpuð í Camden í Lundúnum í fyrradag, á afmælisdegi Winehouse. Söngkonan bjó í Camden og lést þar á heimili sínu. Meira
16. september 2014 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Yfir hundrað manns stigu dans í Eldborg

Fjölmenni var í Eldborg á tvennum tónleikum hljómsveitarinnar Nýdönsk á laugardaginn sl. Meira

Umræðan

16. september 2014 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Bókaþjóð með búrastjórn?

Eftir Hallgrím Helgason: "Á Sögueyjunni býr bókaþjóð. Eigum við ekki fremur að faðma þá sérstöðu en skattleggja?" Meira
16. september 2014 | Aðsent efni | 887 orð | 1 mynd

Matarskatturinn – hví kikna kné Sigmundar?

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Tekjulægstu Íslendingarnir eyða því tvöfalt hærra hlutfalli af ráðstöfunartekjum sínum í matarvörur en þeir tekjuhæstu. Þess vegna kemur hækkun matarskattsins verst við þá sem minnst hafa úr að spila." Meira
16. september 2014 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Tilfinning fyrir tíðarandanum

Íslenskir sagnfræðingar segja að ekkert hafi á seinni árum breytt jafnmiklu við heimildaöflun og timarit.is , hið ágæta vefsetur sem Landsbókasafnið heldur úti. Meira

Minningargreinar

16. september 2014 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

Ásta Hauksdóttir Sigurz

Ásta H. Sigurz fæddist á Akureyri 21. september 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. september 2014. Ásta var dóttir hjónanna Hauks Sigurðssonar, f. á Akureyri 1899, d. 1968, og Jóhönnu Jónsdóttur, f. á Læknisstöðum á Langanesi 1900, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2014 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Birna Guðrún Jóhannsdóttir

Birna Guðrún Jóhannsdóttir fæddist í Hrísey 12. september árið 1918. Hún lést 4. september 2014. Foreldrar hennar voru Jóhann Sigurður Guðmundsson sjómaður og Sigurlín Sigurðardóttir húsmóðir. Birna var elst fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2014 | Minningargreinar | 4402 orð | 1 mynd

Svandís Rós Hertervig

Svandís Rós Hertervig fæddist í Reykjavík 3. apríl 1980. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. september 2014. Foreldrar hennar eru Óli Jón Hertervig, f. 14.12. 1958, og Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. 8.9. 1958. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2014 | Viðskiptafréttir | 374 orð | 1 mynd

Innflutningur á þorski til landsins nífaldast milli ára

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Um 3.129 tonn af þorski miðað við þyngd upp úr sjó voru flutt inn til Íslands á fyrstu sjö mánuðum ársins 2014. Er um níföldun magns að ræða, séu þessar tölur bornar saman við sama tímabil í fyrra. Meira
16. september 2014 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Kortaveltan eykst enn

Útlit er fyrir að vöxtur einkaneyslu á þriðja ársfjórðungi verði talsverður þegar litið er á nýjustu tölur um greiðslukortaveltu. Greining Íslandsbanka bendir á að heildarveltan hafi aukist um 10,6% að nafnvirði í ágústmánuði sl. Meira
16. september 2014 | Viðskiptafréttir | 136 orð

SSP álykta um aðgerðir í þágu sprotafyrirtækja

Stjórn Samtaka sprotafyrirtækja (SSP) sendi í gær frá sér ályktun þar sem fagnað er áformum um eflingu Tækniþróunarsjóðs og áframhaldandi uppbyggingu endurgreiðslna á rannsókna- og þróunarkostnaði í fjárlagafrumvarpi 2015. Meira
16. september 2014 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Vífilfell tapar 93 milljónum króna

Tap varð af rekstri Vífilfells á síðasta ári að fjárhæð tæplega 93 milljónir króna samanborið við hagnað upp á 190,5 milljónir króna árið áður. Meira

Daglegt líf

16. september 2014 | Daglegt líf | 122 orð | 2 myndir

Glókollur er agnarsmár og kall hans er á hárri tíðni

Í tilefni Dags íslenskrar náttúru ætlar Fuglavernd að standa fyrir fuglaskoðun í kirkjugarðinum í Fossvogi. Skoðaðir verða fuglar, sérstaklega glókollar en einnig jafnvel barrfinkur og krossnefir. Meira
16. september 2014 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Mörgæs kysst af kátum fegurðardísum

Sjálfsagt gerir þessi mörgæs sér enga grein fyrir því hversu margir í mannheimum öfunda hana af því að vera kysst í bak og fyrir af þessum filippseysku fegurðardrottningum. Meira
16. september 2014 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...njótið Tríós Sunnu í kvöld

Í kvöld er djasskvöld á Kex-hosteli við Skúlagötu 28 í Reykjavík. Þar kemur fram tríó píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur. Með henni leika þeir Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
16. september 2014 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Sjávarþörungar nýttir til bragðaukningar í matvælaframleiðslu

Verkefninu TASTE lauk nýlega og af því tilefni verður haldin opin málstofa í kvöld hjá Matís á Vínlandsleið 12 í Grafarholti. Mun málstofan fjalla um nýtingu á sjávarþörungum til bragðaukningar og saltminnkunar í matvælaframleiðslu. Meira
16. september 2014 | Daglegt líf | 675 orð | 2 myndir

Urriði, geislasteinar og gps-námskeið

Á degi íslenskrar náttúru í dag er fjölbreytt dagskrá um allt land fyrir fólk á öllum aldri. Göngu- og hjólaferðir verða víða með leiðsögn, í jarðfræðigöngu verður t.d hægt að skoða Reykjavíkurgrágrýti, jökulrispur og sjávarsetlög með fornskeljum. Meira

Fastir þættir

16. september 2014 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 6. Be2 Bb7 7. Bf3 Re7...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 6. Be2 Bb7 7. Bf3 Re7 8. O-O Rbc6 9. Rxc6 Rxc6 10. e5 Dc7 11. He1 b4 12. Bxc6 Bxc6 13. Rb1 Be7 14. a3 a5 15. axb4 axb4 16. Hxa8+ Bxa8 17. Dg4 g5 18. c3 h5 19. De2 Dc6 20. Df1 h4 21. Meira
16. september 2014 | Í dag | 284 orð

Af snjöllum leikara og smellnum vísnaleik

Guðmundur Arnfinnsson skrifaði og sagði að sér hefði komið limra í hug er hann las glænýja frétt, þar sem segir að Guðni Ágústsson hafi leikið sjálfan sig í kvikmynd, jafnvel betur en nokkur eftirherma hans, enda frægur héraðsleikari áður fyrr og lék þá... Meira
16. september 2014 | Árnað heilla | 591 orð | 4 myndir

Bókmenntir og vegagerð

Helgi fæddist á Bíldudal 16.9. 1964: - „í rúminu hennar mömmu, eins og þeir sögðu í revíunum í gamla daga, en Sigurlaug Magnúsdóttur var ljósmóðir mín. Ég ólst upp á Bíldudal við Arnarfjörð við gott atlæti foreldra, frændfólks og vina. Meira
16. september 2014 | Fastir þættir | 81 orð | 1 mynd

Dynjandasvæðið á að vernda

Fyrirhugaðar eru framkvæmdir á vegum Umhverfisstofnunar við Dynjanda í Arnarfirði til að tryggja verndun svæðisins. Meira
16. september 2014 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Elísabet Aðalheiður Stefánsdóttir og Viktoría Diljá Birgisdóttir héldu...

Elísabet Aðalheiður Stefánsdóttir og Viktoría Diljá Birgisdóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa við Borgarbraut á Akureyri. Þær söfnuðu 3.658 krónum sem þær létu renna til Rauða... Meira
16. september 2014 | Fastir þættir | 519 orð | 3 myndir

Forréttindi að vinna í þágu fólksins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sveitarstjórnarmál hafa breyst mikið á fáum árum. Í stað harða pakkans snúa verkefnin nú fremur að því að bæta almenn lífsgæði. Meira
16. september 2014 | Fastir þættir | 353 orð | 3 myndir

Hippó á Hólmavík nýtur hylli

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Sældarlegur köttur á Hólmavík á fjölda aðdáenda um heim allan. Kisinn sá heitir Hippopotamus, oft kallaður Hippó og á heimili hjá Sigurði Atlasyni sem rekur Galdrasafnið á Ströndum. Meira
16. september 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Hlynur Nói Bjarkason fæddist 14. október 2013 í Reykjavík...

Kópavogur Hlynur Nói Bjarkason fæddist 14. október 2013 í Reykjavík. Hann vó 3.865 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Bjarki Sigurðsson og Guðrún Óla Jónsdóttir... Meira
16. september 2014 | Fastir þættir | 655 orð | 3 myndir

Líkkistusmiður í tómstundum

Viðtal Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Arnór Magnússon, flugradíómaður og smiður, hóf störf hjá Flugmálastjórn 1985 sem starfsmaður í flugturni á Ísafjarðarflugvelli. Meira
16. september 2014 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Marteinn B. Haraldsson

30 ára Marteinn er Siglfirðingur en býr á Akureyri. Hann er tölvunarfræðingur á Stefnu hugbúnaðarhúsi. Maki: Fanney Kristín Vésteinsdóttir, f. 1987, ferðamálafræðingur hjá Iceland Travel. Sonur: Nói, f. 2014. Foreldrar: Haraldur Marteinsson, f. Meira
16. september 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

Rafstraumur rofnar skyndilega. Og hefst þá deilan: „sló rafmagnið út“ eða „sló rafmagninu út“? Lagt hefur verið til upp á von og óvon að t.d. Meira
16. september 2014 | Fastir þættir | 72 orð | 2 myndir

Með laxeldi víða á Vestfjörðum

Mikill uppgangur hefur verið í sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Á því sviði er laxeldisfyrirtækið Fjarðalax fyrirferðarmest með eldiskvíar í þremur fjörðum; Patreksfirði, Tálknafirði og Fossfirði í Arnarfirði. Meira
16. september 2014 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og...

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og hvílist þú mun svefninn verða vær. (Ok. 3, 24. Meira
16. september 2014 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Ólafur Byron Kristjánsson

30 ára Ólafur Byron er Patreksfirðingur og er vélstjóri á Júlíusi Geirmundssyni. Maki: Kristín Brynja Gunnarsdóttir, f. 1982, íþróttafræðingur og starfar við íþrótta- og sundkennslu. Sonur: Daníel Már, f. 2012. Foreldrar: Kristján Örn Karlsson, f. Meira
16. september 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigrún Dís Kristófersdóttir fæddist 24. maí 2014 kl. 8.01. Hún...

Reykjavík Sigrún Dís Kristófersdóttir fæddist 24. maí 2014 kl. 8.01. Hún vó 4.715 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Alexandra Ósk Ólafsdóttir og Kristófer Númi Hlynsson... Meira
16. september 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Kristjánsdóttir

30 ára Sigurbjörg er Patreksfirðingur og er viðskiptafræðingur og bókari. Maki: Páll Vilhjálmsson, f. 1984, sjúkraþjálfari. Börn: Arnór Atli, f. 2011, og Fanndís Fía, f. 2013. Foreldrar: Kristján Örn Karlsson, f. Meira
16. september 2014 | Fastir þættir | 176 orð

Störfum hlaðinn. S-NS Norður &spade;D87 &heart;52 ⋄ÁK2 &klubs;D7543...

Störfum hlaðinn. S-NS Norður &spade;D87 &heart;52 ⋄ÁK2 &klubs;D7543 Vestur Austur &spade;43 &spade;Á2 &heart;D108 &heart;9764 ⋄DG98543 ⋄1076 &klubs;G &klubs;10986 Suður &spade;KG10965 &heart;ÁKG3 ⋄-- &klubs;ÁK2 Suður spilar 6&spade;. Meira
16. september 2014 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Tekur afstöðu til hvers málefnis

Baldur Ágústsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi, er sjötugur í dag. Baldur ætlar að gera sér glaðan dag í faðmi vina og vandamanna. „Við munum fara út að borða á vandaðan stað hér í Englandi og eiga notalegt kvöld saman,“ segir Baldur. Meira
16. september 2014 | Árnað heilla | 199 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þórleif Sturlaugsdóttir 85 ára Lilja Sigurgeirsdóttir 80 ára Sölvi Ragnar Sigurðsson 75 ára Eyjólfur Veturliði Jónsson Guðrún Sigurðardóttir Sólborg Guðmundsdóttir Steinþóra Sumarliðadóttir Þuríður Tryggvadóttir 70 ára Arndís Helgadóttir Baldur... Meira
16. september 2014 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þ. Gíslason

Vilhjálmur Þ. Gíslason fæddist í Reykjavík 16.9. 1897 og ólst þar upp, lengst af í Þingholtsstræti 17, húsi foreldra hans frá 1905, Þorsteins Gíslasonar, skálds og ritstjóra Lögréttu, Óðins og Morgunblaðsins, og k.h., Þórunnar Pálsdóttur húsfreyju. Meira
16. september 2014 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverji

Almennt hefur Víkverji ekki verið sérstaklega spenntur fyrir fyrirhuguðum breytingum á virðisaukaskattskerfinu og sér til að mynda ekki að sérstaklega mikið einfaldara verði að hafa tvö virðisaukaskattsþrep en tvö virðisaukaskattsþrep. Meira
16. september 2014 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. september 1936 Franska hafrannsóknaskipið Pourquoi pas? strandaði í fárviðri við Straumfjörð á Mýrum. Alls fórust 38 menn, þeirra á meðal vísindamaðurinn og heimskautafarinn dr. Jean Charcot, en einn komst lífs af. Meira

Íþróttir

16. september 2014 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Arnór Ingvi var maður leiksins

Keflvíkingurinn Arnór Ingvi Traustason, leikmaður U21 árs landsliðsins, var maður leiksins þegar Norrköping sigraði Brommapojkarna, 3:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Á þessum degi

16. september 1976 Íslenska karlalandsliðð í handknattleik sigrar Sviss, 24:18, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 718 orð | 5 myndir

Horfa FH-ingar ef til vill of langt fram í tímann?

FH Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Leikmannahópurinn sem FH hefur á að skipa í Olís-deild karla í vetur getur hæglega orðið Íslandsmeistari, það er að segja eftir nokkur ár. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 688 orð | 5 myndir

Komnir í fremstu röð á nýjan leik

Valur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valsmenn náðu þriðja sæti Olís-deildar á síðustu leiktíð eftir að hafa þrjú ár í röð þar á undan verið í hópi neðstu liða. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar kvenna: Vodafonehöll: Valur – Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar kvenna: Vodafonehöll: Valur – Haukar 18.30 Njarðvík: Njarðvík – Hamar 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Keflavík 19.15 DHL-höllin: KR – Grindavík 19. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Löng bið Liverpool er á enda

Knattspyrnuáhugafólk um víða veröld getur glaðst í dag en flautað verður til leiks í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Ólafur og Milos saman með Víking

Víkingur hefur náð samkomulagi við Ólaf Þórðarson og Milos Milojevic um að þeir verði áfram við stjórnvölinn og stýri liðinu næstu tvö árin. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Fram – Fjölnir 1:3 Staðan: FH 18135036:1144...

Pepsi-deild karla Fram – Fjölnir 1:3 Staðan: FH 18135036:1144 Stjarnan 18126035:2042 KR 18112531:1935 Víkingur R. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ragnhildur og Gísli á Duke of York

Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR og Gísli Sveinbergsson, Keili, keppa á The Duke of York Young Champions Trophy mótinu í golfi sem hefst í dag á hinum fræga golfvelli Royal Aberdeen í Skotlandi. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Fram – KR 32:23 *Lokastaðan: ÍR 6, Fram 6...

Reykjavíkurmót karla Fram – KR 32:23 *Lokastaðan: ÍR 6, Fram 6, Víkingur 4, Fjölnir 4, KR 0. Danmörk Nyk – Randers 21:21 • Rut Jónsdóttir skoraði ekki fyrir... Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Sex í hættu en staða Fram erfið

Fallbaráttan í Pepsi-deild karla í fótbolta tók nýja stefnu í gærkvöld þegar Fjölnir vann mjög sannfærandi sigur á Fram, 3:1, á Laugardalsvelli í lokaleik 19. umferðar. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 710 orð | 4 myndir

Svört staða í Safamýri

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ef ég væri stuðningsmaður Fram, með áralanga reynslu af ótrúlegum björgunarafrekum í fallbaráttu úrvalsdeildarinnar, hefði ég eflaust enn trú á því að þeir bláklæddu gætu haldið sér í deildinni. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 172 orð

Tíunda árið í röð sem Ísland kemst áfram

Ísland er komið áfram í milliriðil Evrópukeppninnar í knattspyrnu hjá stúlkum 19 ára og yngri eftir sigur á Króötum, 1:0, í undanriðli í Litháen í gær. Þetta er tíunda árið í röð sem Ísland kemst áfram í þessari keppni. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 294 orð | 3 myndir

Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson hefur reynst drjúgur fyrir...

Vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson hefur reynst drjúgur fyrir lið sitt Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann lagði upp eina mark liðsins í jafntefli við Aalesund í fyrradag. Meira
16. september 2014 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Það er full ástæða til þess fyrir fólk að fjölmenna á Laugardalsvöll á...

Það er full ástæða til þess fyrir fólk að fjölmenna á Laugardalsvöll á morgun kl. 17 til að berja augum íslenska kvennalandsliðið sem mætir þar Serbíu í lokaleik undankeppni HM. Meira

Bílablað

16. september 2014 | Bílablað | 174 orð | 1 mynd

Bílabúð Benna flytur inn SsangYong-jeppa

Bílabúð Benna hefur að nýju hafið innflutning á jeppum frá SsangYong eftir nokkurra ára hlé. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 786 orð | 9 myndir

Bíll golf-fjölskyldunnar á góðum kjörum

Eina undirgerð Dacia kannast margir við hér á landi en það er jepplingurinn Dacia Duster sem selst hefur í ófáum eintökum síðustu átján mánuðina eða svo. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 215 orð | 1 mynd

Borgað verði fyrir að farga dísilbílum

Boris Johnson, borgarstjóra í London, er annt um loftgæði, ekki síst í borginni sjálfri. Nýjasta útspil hans í þá veru að draga úr mengun er að leggja til að dísilbílum verði fargað jafnt og þétt. Leggur Johnson til að eigendum dísilbíla verði greidd 2. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

Dauðsföllum fækkaði í sumar

Dauðsföllum á frönskum vegum fækkaði um 11,6% í júlí og 7,1% í ágúst. Þrátt fyrir þessar góðu fréttir höfðu fleiri látist í umferðinni til ágústloka í ár en á sama tíma í fyrra, eða 2.132 manns. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 308 orð | 2 myndir

Dýrðleg Dísa

Citroën hinn franski freistar þess að skapa sjálfstæða línu eðalbíla undir yfirskriftinni DS með ímynd sjálfstæðrar fjölskyldu sem ekki verði tengd við aðra framleiðslubíla Citroën. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 161 orð | 2 myndir

Hvítar línur á vegum stuðla að meiri hraða

Samgöngudeild Lundúnaborgar (TfL) hefur ákveðið að endurmála ekki afmáðar hvítar veglínur. Ástæðan er sú að athugun á hennar vegum hefur leitt í ljós að það dragi úr umferðarhraða að fjarlægja línur sem skilja vegarhelmingana í sundur. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 592 orð | 3 myndir

Jepparall að hætti Skota undir handleiðslu Skota

Lítið hefur farið fyrir jepparalli hér á landi undanfarið þó eitthvað hafi verið um það í gegnum tíðina. Næstu helgi, laugardaginn 20. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 338 orð | 3 myndir

Maserati og Zegna í samstarf

Þeir sem þekkja til vita að ítalski framleiðandinn Maserati býr til bíla sem eru unaðslegir girndargripir, allir sem einn. Flaggskipið þar á bæ nefnist Quattroporte og er, eins og nafnið gefur til kynna, fernra dyra lúxusvagn. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 363 orð | 1 mynd

Nýr Vito frumsýndur á sýningu í Hannover

Frumsýning á nýjum Mercedes-Benz Vito verður hápunkturinn hjá þýska bílaframleiðandanum Daimler AG á IAA-atvinnubílasýningunni í Hannover sem hefst 25. september nk. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 631 orð | 1 mynd

Prius C sparneytnastur stallbaka

Bandaríska bílaritið Autoguide hefur sett saman lista yfir það sem blaðið kallar tíu sparneytnustu stallbakana sem kosta undir 25.000 dollurum. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 285 orð | 2 myndir

Rafmagnaður ofurbíll í dulargervi

Nýjungar eiga margar uppsprettu í Kísildalnum svonefnda, suðaustur af San Francisco í Kaliforníu. Þar hefur nýlega verið fundinn upp, ef svo mætti segja, ofursportbíllinn Renovo Coupé. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 123 orð | 2 myndir

Samstarf Arctic Trucks og Nokian

Arctic Trucks hefur í samstarfi við dekkjaframleiðandann Nokian sett á markað 35'' vetrardekk undir nafninu Hakkapeliitta LT2 AT315 sem sérhönnuð eru fyrir akstur á norðurslóðum. Dekkin eru sérstaklega ætluð undir þunga bíla. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 422 orð | 4 myndir

Séntilmaður með einfaldan smekk

Allir sem eru sæmilega að sér í poppsögunni vita hver Bryan Ferry er. Um langt árabil leiddi hann hljómsveitina Roxy Music og öðlaðist heimsfrægð sem söngvari hennar. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 148 orð | 1 mynd

Toyota boðar keppinaut Nissan Juke

Toyota boðar hugmyndabíl sem sýndur verður á Parísarsýningunni í byrjun október. Þar er á ferð bíll sem hugsaður er sem keppinautur borgarjeppans Nissan Juke. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 275 orð | 2 myndir

Yngsti aldurshópurinn minnkar um 90%

Hópur þeirra sem taka mótorhjólapróf undir 19 ára aldri hefur minnkað um hvorki meira né minna en 90% í Bretlandi á síðustu árum eftir tilkomu nýrrar ESB-reglugerðar um ökuskírteini. Meira
16. september 2014 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Ölvuðum konum í umferðinni fjölgar

Í nýrri breskri rannsóknarskýrslu er hvatt til þess að leyfilegt áfengismagn í blóði ökumanna verði lækkað enn frekar frá því sem nú er. Ástæðan er aukinn ölvunarakstur og þá ekki síst meðal kvenna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.