Kærabæjarkrakkar Börnin í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði mættu til að skoða þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, og stilltu sér upp við þessa stórkostlegu vél ásamt flugmanni...
Meira
Skjálftavirkni hefur verið nokkuð öflug við Bárðarbungueldstöðina að undanförnu. Veðurstofan telur hætt við gasmengun frá eldgosinu á Norðurlandi í dag en þó sérstaklega austanlands, á svæðinu á milli Fljótsdalshéraðs og Hornafjarðar.
Meira
Tveir læknar og ein ljósmóðir á níræðisaldri hafa verið dregin fyrir dóm í Argentínu fyrir hlut þeirra í ránum á börnum pólitískra fanga í tíð herforingjastjórnar landsins á árunum 1976 til 1983.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eigendur flutningaskipsins Green Freezer, sem strandaði í Fáskrúðsfirði í fyrrakvöld, fengu frest til klukkan 18.00 í gær til að leggja inn björgunaráætlun. Engin hætta var talin á bráðamengun vegna strandsins.
Meira
Í nýrri könnun VÍS á ljósabúnaði ökutækja í Reykjavík reyndust 7,5% þeirra annaðhvort eineygð eða alveg ljóslaus að framan og 7% að aftan. Fylgst var með 3.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Nemendurnir söknuðu þess að geta ekki haft áhrif á námið; fengið meira val um hvernig þeir leystu verkefnin sem þeim var úthlutað og notað til þess meðal annars spjaldtölvu.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Íslendingar voru sigursælir á Philakorea, sýningu FIP sem eru alþjóðasamtök frímerkjasafnara, en hún var haldin í Seoul í Suður-Kóreu í síðasta mánuði. Þeir Sigurður R.
Meira
Dómari við EFTA-dómstólinn Ranghermt var í frétt í blaðinu í gær að Páll Hreinsson hæstaréttardómari sé dómari við Mannréttindadómstólinn í Lúxemborg. Hið rétta er að Páll er dómari við EFTA-dómstólinn í sömu borg.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Helst er mælt með sameiningu Dalabyggðar við nágrannasveitarfélög í skýrslu um sameiningarkosti á Vesturlandi sem gerð hefur verið fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og kynnt var á aðalfundi samtakanna í Búðardal í...
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki var óskað eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar eða björgunarsveita í gær við björgun Green Freezer í Fáskrúðsfirði.
Meira
Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Allt frá upphafi 10. áratugar síðustu aldar hafa vísindamenn varað við því að yfirborð sjávar fari hækkandi með tilheyrandi hættu fyrir mannslíf og eignir.
Meira
Í nýsköpunarfyrirtækinu Orkey á Akureyri er úrgangi, steikingarolíu og dýrafitu, breytt í bætiefni í eldsneyti. Mikil eftirspurn er eftir vörunni og annar verksmiðjan ekki eftirspurn.
Meira
Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stakkavík í Grindavík flytur nánast allan fisk sem bátar fyrirtækisins koma með að landi ferskan til Bretlands, Belgíu, Bandaríkjanna og fleiri landa.
Meira
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra, um stofnun Spennistöðvarinnar, félags- og menningarmiðstöðvar, í húsnæði á lóð Austurbæjarskóla þar sem áður var til húsa spennistöð.
Meira
Skólastjórn norræns menntaskóla,UWCRCN, fundaði hér á landi í vikunni, en skólinn er samstarfsverkefni Norðurlandanna. Tveir nemendur frá Íslandi hafa verið styrktir árlega til náms við skólann, sem fagnar 20 ára afmæli á næsta ári.
Meira
Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að bregðast við og klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu, segir í tilkynningu frá borginni.
Meira
Gunnar Bjarnason húsasmíðameistari lést mánudaginn 15. september síðastliðinn, 65 ára að aldri. Gunnar fæddist 15. ágúst 1949, sonur Bjarna Ólafssonar húsasmíðameistara og Hönnu Arnlaugsdóttur röntgentæknis.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Með nýjustu tækni eru ósæðarlokuskipti í hjarta framkvæmd í gegnum gat á náraæð sjúklingsins í stað opinnar hjartaaðgerðar.
Meira
Hæstiréttur hefur sýknað Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, í máli sem Fonsi ehf. höfðaði gegn honum. Þá þarf Fonsi ehf. að greiða Kára málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti, samtals 1.500.000 krónur.
Meira
Fréttaskýring Björn Bjarnason bjorn@bjorn.is Við ráðhúsið í Glasgow stóð um 30 manna hópur sambandssinna kvöldið fyrir kjördag. Þeir veifuðu breska fánanum og hrópuðu slagorð gegn sjálfstæði Skotlands.
Meira
Lögreglan í Borgarfirði og Dölum stöðvaði í fyrrakvöld ökumann, sem var á leiðinni í gegnum umdæmið og ók of hratt. Að sögn lögreglunnar vaknaði fljótlega grunur um að maðurinn væri undir áhrifum fíkniefna.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að það geti varla verið markmið ASÍ að kollvarpa þeim mikla árangri sem hafi náðst af óánægju með samstarf við stjórnvöld og forgangsröðun fjárlaga.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Leiðtoga Jafnaðarmanna, Stefan Löfven, var falið formlegt stjórnarmyndunarumboð í Svíþjóð í gær. Löfven ætlar sér enn að mynda ríkisstjórn þvert á kosningabandalög til vinstri og hægri.
Meira
Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Skólastjórn alþjóðlega skólans UWCRCN kom hingað í vikunni. Skólinn, sem er í Noregi, er hluti af samstarfsverkefni Norðurlandanna, en Norðurlöndin, ásamt sjálfstjórnarhéruðum, eiga fulltrúa í skólaráði hans.
Meira
Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar, hefur kært Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi menntamálaráðherra, til ríkissaksóknara fyrir leka á trúnaðargögnum. Ólafur segir að gögnunum hafi verið lekið í pólitískum tilgangi.
Meira
Almannavarnir ríkisins hafa tekið á leigu Dreka, skála Ferðafélags Akureyrar við Drekagil. Vísindamenn sem rannsaka gosstöðvarnar í Holuhrauni hafa aðsetur þar.
Meira
Þjóðaratkvæðagreiðslan um sjálfstæði Skotlands fór fram í gær. Skoðanakannanir síðustu daga bentu til þess að mjótt yrði á mununum, en að sambandssinnar hefðu örlítið forskot á sjálfan kjördaginn.
Meira
Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að pyntingar séu orðnar svo algengar hjá lögreglu í Nígeríu að margar lögreglustöðvar hafi óformlegan pyntingafulltrúa.
Meira
„Hluti myndarinnar gerist á sveitaballi. Okkur þótti Njálsbúð tilvalinn staður því húsið að utan passar vel við tímabilið,“ segir Emil Morávek, einn af framleiðendum stuttmyndarinnar Þulu.
Meira
Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn er 21. september ár hvert. Á Íslandi er vakin athygli á deginum m.a. með málstofu og að þessu sinni er sjónum beint að forvörnum gegn heilabilun. Málstofa verður á Grand hóteli sunnudaginn 21. september nk. kl.
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðmundur Kristjánsson, forstjóri útgerðarfélagsins Brims, segir að síldveiðar skipa félagsins, Brimness og Guðmundar í Nesi, í grænlenskri lögsögu séu löglegar.
Meira
Halldór Halldórsson og Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, lögðu fram fyrirspurn á borgarráðsfundi í gær varðandi sameiningu grunnskóla í Grafarvogi á árunum 2011 og 2012. Fyrirspurnin var fyrst flutt hinn 19. júní sl.
Meira
Daninn Mikkel Harder Munck-Hansen mun taka við stöðu forstjóra Norræna hússins í Reykjavík 1. janúar. Það var einróma álit stjórnar Norræna hússins og framkvæmdastjórnar Norrænu ráðherranefndarinnar að tilnefna hann til starfsins.
Meira
Annað mótið af fimm í Flugfélagssyrpu Hróksins verður haldið föstudaginn 19. september kl. 12:00 í Pakkhúsi Hróksins, við Geirsgötu 11 í Reykjavík.
Meira
Nú þegar haustið gengur í garð og náttúran skartar sínum fegurstu litum og býr sig undir veturinn er tilvalið að fara í gönguferð með góðum félaga, eins og þessir vinir sem röltu í rólegheitum um miðborgina í gær.
Meira
Sveitarfélögin hafa með árunum aukið mjög álögur sínar á borgarana. Að sumu leyti má réttlæta þetta með tilfærslu verkefna frá ríkinu en jafnframt er ljóst að sveitarfélögin hafa færst meira í fang en þeim ber.
Meira
Hinn kunni bandaríski metsöluhöfundur Amy Tan mun fjalla um verk sín, lífshlaup og innblástur í Silfurbergi í Hörpu í kvöld, föstudag, klukkan 20.
Meira
JBK Ransu myndlistarmaður opnar sýningu á nýjum málverkum í galleríinu Listamönnum, Skúlagötu 32, í dag, föstudag, klukkan 17. „Já, ég er að sýna málverk,“ segir Ransu.
Meira
Uppfærsla Leikfélags Akureyrar á Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson verður frumsýnd á stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20. Sýningin var frumsýnd norðan heiða í upphafi árs og hlaut mikið lof gagnrýnenda.
Meira
Íslenska tríóið Captain Fufanu mun hita upp fyrir hljómsveit Damons Albarn, Damon Albarn and the Heavy Seas, á tónleikum hljómsveitarinnar í Royal Albert í Lundúnum 16. nóvember nk. Albarn greindi frá þessu á samskiptavefnum Twitter í...
Meira
Það er óneitanlega áhugavert að horfa upp á það efni sem kemur frá Norðurlöndunum þessa dagana. Hver glæpaþátttaröðin á fætur annarri hittir í mark og margar fínar kvikmyndir hafa litið dagsins ljós á undanförnum árum.
Meira
Fjórar kvikmyndir verða frumsýndar í dag, þeirra á meðal spennumyndin A Walk Among the Tombstones sem leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í, á móti sjálfum Liam Neeson.
Meira
Raftónlistarmennirnir Árni Grétar, Steinunn Eldflaug Harðardóttir og Christopher Michael Czechowicz, sem eru betur þekkt sem Futuregrapher, dj. flugvél og geimskip og chris sea, leiða saman hesta sína í Mengi í kvöld.
Meira
Kvartettinn Reykjavík Swing Project þreytir frumraun sína á Kaffi Rósenberg í kvöld kl. 22. „Þó Reykjavík Swing Project sé nýleg hljómsveit eru meðlimir hennar engir nýgræðingar í íslensku tónlistarlífi.
Meira
Róðarí eftir Hrund Ólafsdóttur. Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Halldóra Björnsdóttir, Kolbeinn Arnbjörnsson og Margrét Guðmundsdóttir. Leikmynd: Frosti Friðriksson. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir.
Meira
Miðasala á árlega jólatónleika Baggalúts hófst kl. 9 að morgni í fyrradag og að fáeinum mínútum liðnum var orðið uppselt á sex tónleika. Til að mæta mikilli eftirspurn hefur því verið bætt við aukatónleikum og hefst miðasala á þá kl. 10 í dag á midi.is.
Meira
Uniimog nefnist glæný hljómsveit, stofnuð af Þorsteini Einarssyni og Guðmundi Kristni Jónssyni, liðsmönnum Hjálma. Ásgeir Trausti, bróðir Þorsteins, er einnig í hljómsveitinni auk Sigurðar Guðmundssonar sem einnig er liðsmaður Hjálma.
Meira
Hádegisfyrirlestur og málþing um höfundarrétt og eignarhald á tónlist verður haldinn í dag í Sölvhóli, Sölvhólsgötu 13, og hefst dagskráin kl. 12.30.
Meira
Eftir Ragnheiði Haraldsdóttur: "Eins og haust fylgir sumri fylgja frumvarpi til fjárlaga slæmar fréttir fyrir sjúklinga hérlendis og hefur svo verið nú um árabil."
Meira
Eftir Helga Seljan: "Von mín ein er sú að meirihluti alþingismanna muni ekki svara þessu sameiginlega ákalli Mammons og Bakkusar og vísi ófögnuðinum frá."
Meira
DV hefur núna farið hamförum í marga mánuði um hið svokallaða lekamál. Málið nær nú hámæli í sölum Alþingis, þar stíga nú í pontu miklir bógar, Árni Páll Árnason þar á meðal. Nú er mér spurn: Hefur hann efni á þessum upphrópunum?
Meira
Eftir Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur: "Skortur er á félagslegum leiguíbúðum í Reykjavík og ljóst að þörfinni verður ekki mætt á næstu árum miðað við húsnæðisstefnu borgarinnar."
Meira
Eftir Þorvald Lúðvík Sigurjónsson: "Tölulegar upplýsingar sýna þá skökku mynd að hinn dæmigerði erlendi ferðamaður fer ekki lengra en 150 km frá flugvelli á suðvesturhorni landsins."
Meira
Fyrir minna en 20 árum tók það fimm ár eftir grunnskólapróf að verða leikskólakennari. Inntökuskilyrðin í Fósturskóla Íslands, þar sem þessi menntun fór áður fram, voru tvö ár í framhaldsskóla og síðan tók við þriggja ára nám.
Meira
Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Aukið varnarsamstarf við BNA og NATO gæti m.a. verið fólgið í því að bjóða BNA og Kanada aðstöðu fyrir strandgæslur þeirra okkur til aðstoðar."
Meira
Bergdís Jónsdóttir fæddist á Dalvík 15. febrúar 1972. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi laugardaginn 6. september 2014. Foreldrar hennar eru Helga Guðlaug Hjörleifsdóttir, f. 10.8. 1954 og Jón Þórir Baldvinsson, f. 1.4. 1954.
MeiraKaupa minningabók
Elín Guðbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 18. apríl 1925. Hún lést 12. september 2014. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Guðmundsson prentari, f. 23.11. 1894 í Þingvallasveit, d. 1983, og Júlía Magnúsdóttir húsfrú, f. 1.7. 1895 í Árnessýslu, d. 1980.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Jónsson fæddist 10. apríl 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 8. september 2014. Útför Guðmundar fór fram 13. september 2014.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Áslaug Magnúsdóttir fæddist á bænum Dal við Múlaveg 11. mars 1924. Hún lést á Landspítalanum 10. september 2014. Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon, bóndi og skósmiður, f. á Ölvaldsstöðum á Mýrum 1867, d.
MeiraKaupa minningabók
Hörður Jónsson efnaverkfræðingur fæddist í Reykjavík 1. október 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. september 2014. Foreldrar hans voru Guðrún Jóna Sigurðardóttir húsmóðir, f. 8.2. 1899, d. 29.8. 1965, og Jón Bjarnason verkstjóri, f. 20.3.
MeiraKaupa minningabók
Ólöf Birna Kristínardóttir fæddist á Landspítalanum 3. ágúst 1982. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 8. september 2014. Foreldrar hennar voru Kristín Guðný Einarsdóttir, f. 6.10. 1949, d. 18.2. 2011 og Sigurður Sigurðsson.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Hjartardóttir fæddist á Akranesi 11. september 1969. Hún lést á Akranesi 6. ágúst 2014. Foreldrar hennar eru Kristín Pálína Magnúsdóttir, f. 1949, og Hjörtur Júlíusson, f. 1950. Bræður Sigríðar eru Kristinn Jóhann, f. 25.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Sigurbjartsdóttir var fædd í Reykjavík 16. maí 1958 og lést á líknardeild í Eikertun í Noregi þann 21. júlí 2014. Foreldrar hennar eru Sigurbjartur Hafsteinn Helgason, fæddur 1935, og Guðrún Ásgerður Jónsdóttir, fædd 1936.
MeiraKaupa minningabók
Þóra Jenný Ágústsdóttir fæddist 24. júlí 1932 á Saxhóli í Breiðavíkurhreppi, Snæfellsnesi. Hún lést á heimili sínu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli þann 10. september 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurlaug Sigurgeirsdóttir, húsfreyja og síðar verkakona, f.
MeiraKaupa minningabók
Þóra Kristín Vilhjálmsdóttir fæddist á Akureyri 1. nóvember 1945. Hún lést á Landspítalanum 28. ágúst 2014. Útför Þóru Kristínar fór fram frá Fríkirkjunni 12. september 2014.
MeiraKaupa minningabók
Þórarinn Einarsson fæddist á Ormarsstöðum í Fellum 1. október 1935. Hann lést á heimili sínu, Ormarsstöðum í Fellum, 10. september 2014. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Þórarinsdóttir, f. á Ormarsstöðum 17. október 1905, d. í Reykjavík 2.
MeiraKaupa minningabók
Eftir að hafa lækkað um 0,7% milli apríl og júlí hækkaði vísitala íbúðaverðs um 2,6% í ágústmánuði. Það er mesta hækkun á milli mánaða frá því í maí árið 2011. Það sem af er ári hefur íbúðaverð hækkað um 6,4%, en um 9,3% yfir tólf mánaða tímabil.
Meira
Fyrirtækið Já hagnaðist um 311 milljónir króna árið 2013, sem er 54 milljónum króna betri afkoma en árið áður. Fyrirtækið sér meðal annars um rekstur upplýsingavefjarins Já.is, útgáfu Símaskrárinnar og rekstur þjónustunúmersins 1818, sem áður var 118.
Meira
Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Viðskiptaráð gagnrýnir að ekki hafi gengið nógu hratt að innleiða margar þær tillögur sem hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar skilaði af sér í nóvember í fyrra.
Meira
Heildverslunin Innnes hefur gengið frá samkomulagi um kaup á öllu hlutafé í Búri af Samkaupum, Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga og Kaupfélagi Steingrímsfjarðar. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Meira
Ávöxtunarkröfur óverðtryggðra ríkisskuldabréfa lækkuðu flestar í viðskiptum gærdagsins, á meðan kröfur verðtryggðra bréfa hækkuðu. Ástæðuna má rekja til tilkynninga raftækjaverslana sem ætla að lækka vöruverð sitt þegar í stað vegna...
Meira
Greining Íslandsbanka spáir því að Seðlabankinn muni fyrst hækka stýrivexti um 0,25% á síðari helmingi næsta árs. Þá muni verðbólga hafa færst í aukana samhliða vaxandi framleiðsluspennu.
Meira
Mikill áhugi var á meðal stjórnar og starfsfólks Nýherja í almennu útboði sem félagið stóð fyrir 11.-14. september. Skráði starfsfólk sig fyrir tvöfalt fleiri hlutum en í boði voru. Gengi bréfa í Nýherja hækkaði um ríflega 5% í Kauphöll Íslands í gær.
Meira
„Okkar sýn er að það eigi að taka sem allra flestar undanþágur frá virðisaukaskatti út, breikka skattstofninn og þá gæti lægra þrepið orðið lægra,“ segir Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar.
Meira
Á morgun, laugardag, lýkur sérstakri ljósmyndasamkeppni Þokuseturs Íslands um bestu þokumyndina. Fjölmargar myndir borist að sögn Ívars Ingimarssonar, eins af aðstandendum þokusetursins.
Meira
Það er deginum ljósara að efnahagshrun Íslendinga hefði ekki komið til ef karlkyns ráðamenn þjóðarinnar hefðu skartað gljáandi Louboutins-hælaskóm og flugfreyjupilsum í þingsal.
Meira
Annað mótið af fimm í Flugfélagssyrpu Hróksins hefst í Pakkhúsi Hróksins við Geirsgötu 11 í Reykjavík klukkan 12 í dag. Verðlaunin eru flugferð fyrir tvo til Grænlands.
Meira
Þeir segja að í þokunni leynist tækifæri og nýta megi hana til að fanga athygli ferðamanna á Austfjörðum. Þetta eru þeir Hafliði, Hilmar og Ívar sem vinna að opnun Þokuseturs Íslands á Stöðvarfirði.
Meira
Að mörgu þarf að huga á leiðinni í skólann. Nemendur þurfa að fara með gát yfir götur og bílstjórar þurfa að vera vel vakandi og fylgjast vandlega með því hvar ungir vegfarendur eru á ferð.
Meira
Eiríkur Önundarson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi körfuboltakappi, hefur stundað hjólreiðar af kappi frá því að hann hætti í körfuboltanum. „Ég hjóla alltaf til og frá vinnu sem eru 25 km og reyni síðan oftast að hjóla meira en það.
Meira
Cambridge, BNA Oddný Una Káradóttir fæddist 5. júlí 2014 kl. 19.21. Hún vó 3.555 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Elín Ósk Helgadóttir og Kári Hólmar Ragnarsson...
Meira
„Ég er með þessa hugmynd um bjórspa í kollinum og er búin að teikna þetta allt upp í höfðinu á mér. En mér sýnist að ég verði að bíða eftir stækkuninni fyrst.
Meira
30 ára Eygló ólst upp á Þórshöfn, býr þar, lauk sveinsprófi í hárgreiðslu frá Tækniskólanum og rekur eigin stofu á Þórshöfn. Systkini: Guðlaug Jónasdóttir, f. 1978, og Jóhann Hafberg Jónasson, f. 1980. Foreldrar: Þorbjörg Þorfinnsdóttir, f.
Meira
Árbók Ferðafélag Íslands 2014, sem kom út í vor, er um Skagafjörð. Þetta er önnur bókin af þremur um héraðið, sem Páll Sigurðsson, fyrrverandi lagaprófessor, skrifar. Sú fyrsta kom 2012 og fjallaði um fjörðinn vestan Héraðsvatna.
Meira
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Húsavík mætti kalla höfuðborg hvalaskoðunar í veröldinni en hvalaskoðun við Skjálfanda fagnar 20 ára afmæli í ár. Þegar Morgunblaðið bar að hafnargarði var báturinn Faldur að stíma í land í rólegheitum.
Meira
Fyrir nokkru voru endurvaktar hugmyndir um skepnuhald í höfuðborginni og ákveðið að byrja á hænsnum, nánar tiltekið hænum. Að halda hænur – ekki „hænum“ – þýðir að hafa þær á framfæri og vera þeirra forsjármaður.
Meira
Við Siglufjarðarveg, skammt vestan Strákaganga, standa tveir minnisvarðar um sjö manns sem létust í snjóflóði fyrir 95 árum, í apríl árið 1919. Þessi vetur var einn sá snjóþyngsti á síðustu öld og féllu mannskæð snjóflóð í þremur landshlutum. Þann 12.
Meira
Skemmtileg vísnaskipti voru á Boðnarmiði. Jón Ingvar Jónsson reið á vaðið: Sig við flatan fúlan leir fáir sætta. Ætti ég að yrkja meir eða hætta? Sigurður Hlynur Snæbjörnsson spurði: „Kallarðu þetta vísu?
Meira
30 ára Thelma býr í Reykjavík, er að ljúka prófi í viðskiptafræði og er fyrirtækjaráðgjafi hjá Arion banka. Maki: Ingvar Birgir Jónsson, f. 1977, starfsmaður hjá Álverinu í Straumsvík. Börn: Hafþór Valur, f. 2008, og Kristín Elíza, f. 2011.
Meira
95 ára Magnús Indriðason 80 ára Fjóla Magnúsdóttir Guðmunda S. Halldórsd. Leifur K. Guðmundsson Stefán S. Helgason Þórir Óskarsson 75 ára Guðmundur M. Bjarnason Guðrún M. Guðmundsdóttir Kári Eðvaldsson Ólöf I.
Meira
30 ára Úlfur ólst upp í Brussell, Reykjavík og í New York, býr í Reykjavík, er nú að ljúka MA-prófi í alþjóðlegum samskiptum við HÍ og starfar hjá Evrópustofu. Maki: Jóna Sólveig Elínardóttir, f, 1985, sjálfstætt starfandi. Dætur: Sóllilja, f.
Meira
Vitinn Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Nánast öll okkar framleiðsla er keypt af Samherja og notuð sem bætiefni í eldsneyti fiskiskipanna þeirra. Við getum ekki framleitt meira nema stækka verksmiðjuna.“ Þetta segir Kristinn H.
Meira
19. september 1802 Kona á Hellnahól í Rangárvallasýslu fæddi andvana tvíbura, stúlkubörn sem voru „samangróin frá öxlum niður til naflans“, eins og segir í prestsþjónustubók Holtssóknar. Þótti þetta tíðindum sæta. 19.
Meira
Þórarinn Þórarinsson ritstjóri fæddist í Ólafsvík fyrir einni öld. Hann var sonur Þórarins Þórarinssonar, bátsformanns í Ólafsvík, sem fórst í aftakaveðri í febrúar, áður en Þórarinn sonur hans fæddist, og k.h., Kristjönu Magnúsdóttur húsfreyju.
Meira
Þó framherjinn reyndi Atli Viðar Björnsson kæmi lítið við sögu hjá FH gegn KR í Kaplakrika í gær varð leikurinn sögulegur fyrir hann. Atli kom inná sem varamaður á 88.
Meira
19. september 1988 Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik sigrar Spánverja, 21:17, á alþjóðlegu móti í Laugardalshöllinni og tryggir sér með því efsta sætið á mótinu. Margrét Theódórsdóttir skorar 6 mörk fyrir Ísland og Guðríður Guðjónsdóttir 5. 19.
Meira
Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það má segja að stórveldin í íslenskum fótbolta mörg undanfarin ár hafi gert stórmeistarajafntefli, 1:1, þegar þau mættust í logni og rigningu í Kaplakrika í gær.
Meira
ÍR-ingar náðu ævintýralegu jafntefli gegn Val í Austurbergi í gærkvöld þegar liðin mættust þar í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Líkurnar á hreinum úrslitaleik í lokaumferð Íslandsmótsins í knattspyrnu jukust enn í gærkvöld þegar Stjarnan vann Víking, 1:0, í Fossvogi á meðan FH og KR skildu jöfn, 1:1, í Kaplakrika.
Meira
Í Safamýri Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Leikur Fram og Hauka í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í gær var uppskrift að handboltaleik sem er áhorfendum að skapi.
Meira
Mál málanna í gær var það að vefur miða.is hrundi í hádeginu í gær þegar hefja átti sölu á landsleik Íslands og Hollands sem verður mánudagskvöldið 13. október í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu.
Meira
Á Varmá Ívar Benediktsson iben@mbl.is Aftureldingarmenn voru skrefi á undan nær allan leikinn gegn Stjörnunni í uppgjöri nýliðanna í Olís-deild karla í íþróttahúsinu að Varmá í gær.
Meira
Olís-deild karla ÍR – Valur 23:23 Afturelding – Stjarnan 29:22 HK – Akureyri 21:25 Fram – Haukar 22:21 Staðan: Afturelding 110029:222 Akureyri 110025:212 Fram 110022:212 ÍR 101023:231 Valur 101023:231 FH 00000:00 ÍBV 00000:00...
Meira
Tveir Íslendingar voru í eldlínunni í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu sem hófst í gær. Rúrik Gíslason lék fyrsta klukkutímann fyrir FC Köbenhavn sem lagði HJK Helsinki, 2:0, á Parken.
Meira
Kylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék á 67 höggum eða fimm höggum undir pari á þriðja keppnisdeginum á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina á Englandi í gær. Þórður er í 19.-31.
Meira
Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður er með skeleggari matgæðingum þessa lands enda hefur hann víða komið við á ferlinum, bæði í bransanum sjálfum og sem dómari í Masterchef Ísland, svo dæmi sé tekið. Það er því tilvalið að spjalla við Ólaf um strákamat – hvað sem það kann að vera.
Meira
Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar hefur um langt árabil séð herrum þessa lands fyrir fallegum flíkum og fylgihlutum og það sem byrjaði sem innflutningur á notuðum fatnaði er í dag fyrirtæki sem selur margvíslegt þarfaþing herramannsins undir eigin...
Meira
Góður ilmur er í senn fyrirboði herrans, hvar sem hann kemur, og punkturinn yfir i-ið hvað klæðaburð og frágang varðar. Ilm skal þess vegna velja af kostgæfni, máta þá sem flesta og láta eigi staðar numið fyrir en sá rétti er fundinn.
Meira
Það haustar að og það þýðir að veðurspáin framundan er mestanpartinn hráslagi í bland við hörkufrost. Því er ekki seinna vænna að huga að leiðum til að koma húð og hári til varnar. Umhirða og umhugsun er enda ein helsta meginstoð sannrar herramennsku.
Meira
Þessa dagana keppast hönnuðir vestan hafs og austan við að sýna fatalínur sínar fyrir næsta sumar. Kveður þar sumstaðar við kunnuglegan tón um leið og aðrir fara ótroðnar slóðir.
Meira
Flest höfum við vit á því að gæta tímans enda er hann æðst og dýrmætust allra auðlinda. Leiðirnar til að halda utan um hann eru jafnmargar mönnunum en síst mun þó sú að taka alltaf upp símann til þegar kanna á hvað klukkan er.
Meira
Tímarnir breytast og mennirnir með stendur einhvers staðar, og tískan á sinn þátt í því enda síbreytileg. Hárið er þar síst undanskilið enda líklega sá hluti persónulegs stíls sem hefur hvað mest um útlitið að segja.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.