Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Um 40% af fasteignum í eigu Íbúðalánasjóðs (ÍLS) eru á Suðurnesjum, en sjóðurinn átti 831 fasteign á Suðurnesjum í lok síðasta mánaðar.
Meira
Verkefnið Hjólum í skólann, þar sem nemendur og starfsmenn framhaldsskólanna kepptust um að nýta sem oftast virkan ferðamáta til og frá skóla, er nú lokið.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Kirkjan þarf að geta komið til móts við fólk í öllum aðstæðum. Í tímans rás hef ég ásamt öðru mikið sinnt því fólki sem hefur misst tökin á tilverunni og berst við vímuefnaneyslu.
Meira
Umboðsmaður Alþingis hefur á undanförnum árum glímt við töluverðan vanda vegna fjölgunar mála sem hefur einkum birst í lengri afgreiðslutíma í flóknari málum. Í fyrra hlutu 543 mál lokaafgreiðslu hjá embættinu.
Meira
Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég hef trú á því að þessi tækni, að kæla fiskinn svona mikið strax á millidekkinu án þess að ís komi þar nærri, sé stærsta bylting sem ég hef orðið vitni að í bolfiskvinnslu.
Meira
Sekt fyrir að leggja í bílastæði fyrir hreyfihamlaða mun tvöfaldast og verða 20 þúsund krónur, nái tillögur bílastæðanefndar Reykjavíkurborgar fram að ganga.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta mun örugglega koma mismunandi niður. Erfiðara verður fyrir þá framleiðendur sem eru með fullnýtta aðstöðu og háa nyt að bregðast við.
Meira
Hátt í tuttugu farsímum var stolið af gestum skemmtistaða í miðborg Reykjavíkur um síðustu helgi. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru það allt konur, sem urðu fyrir barðinu á farsímaþjófunum um þessa helgi.
Meira
Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME, segir 80 ESB-tilskipanir og reglugerðir væntanlegar inn í íslenska löggjöf. Hún segir það verða stórt og ögrandi verkefni að greina og útfæra reglurnar.
Meira
Jökulvatn fossar inn í Þórisvatn sem er uppistöðulón fyrir margar stórvirkjanir á Þjórsár-Tungnaársvæðinu. Yfirborð vatnsins er komið í 576,5 metra hæð og nálgast hratt meðaltalið sem er 577 m. Á sama tíma í fyrra stóð lónið í 574 metrum.
Meira
Frakkar urðu fyrsta þjóðin til að leggja loftárásum Bandaríkjahers gegn samtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS) lið í gær. Franskar orrustuþotur gerðu fyrstu árásirnar á skotmörk á yfirráðasvæði samtakanna í norðausturhluta Íraks í gærmorgun.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Alþýðusamband Íslands gagnrýnir aðgerðir ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum og segir stjórnvöld hafa lagt kapp á að auka ráðstöfunartekjur best stæðu heimila landsins umfram þeirra tekjulægri.
Meira
DC-3 flugvél Þristavinafélagsins, Páll Sveinsson TF-NPK, hefur líklega ekki litið jafn vel út og hún gerir nú frá því hún kom út úr verksmiðju Douglas Aircraft 1. október 1943.
Meira
Guðmundur Rósenkranz Einarsson tónlistarmaður er látinn, 88 ára að aldri. Guðmundur fæddist í Grjótaþorpinu í Reykjavík 26. nóvember 1925. Hann var sonur hjónanna Ingveldar J.R.
Meira
Þau Sesselja Traustadóttir, Landspítalinn og Fjármálaeftirlitið hlutu í gær samgönguviðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir starf sitt í þágu vistvænni samgangna.
Meira
Sviðsljós Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Öld er á þessu ári síðan ungur maður úr Skagafirði, Steindór Jóhannesson, stofnaði vélsmiðju á Akureyri.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Stöðubrotsgjöld fyrir að leggja í bílastæði fyrir hreyfihamlaða hækka úr 10.000 krónum í 20.000 samkvæmt tillögu bílastæðanefndar Reykjavíkurborgar. Tillögunni hefur verið vísað til borgarráðs.
Meira
Nokkrir af gestum Hörpu í gær ræða hér um daginn og veginn, en fjölmenni átti leið sína í Hörpu í gær. Rithöfundurinn virti, Amy Tan, flutti þar fyrirlestur, auk þess sem breska reggíhljómsveitin UB40 skemmti fyrir fullu húsi.
Meira
Líkur eru til þess að mannkyninu haldi áfram að fjölga það sem eftir er af þessari öld og verði um ellefu milljarðar árið 2100. Þetta er niðurstaða alþjóðlegrar rannsóknar.
Meira
„Í hverjum fréttatíma Ríkisútvarpsins má heyra alvarlegar málvillur, svo sem á beygingum orða og framburði eða að ekki sé farið rétt með orðatiltæki.
Meira
„Það er greinilegt að fólk hefur áhuga á þessu,“ sagði Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, í samtali við mbl.is í gær, en flugfélagið hóf í gærmorgun að selja miða í útsýnisflug yfir gosstöðvarnar.
Meira
Gáskafullir gestir Lífsglaðar vinkonur frá Tékklandi hvíla lúin bein og slá á létta strengi á Lækjartorgi, enda margt til að kætast yfir í þessu norðlæga landi þar sem ævintýrin eru á hverju...
Meira
Sjö úrskurðar- og kærunefndir sem heyra undir ráðuneyti félags- og húsnæðismála verða sameinaðar í eina úrskurðarnefnd velferðarmála. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti frumvarp þessa efnis í ríkisstjórninni í gær. Skv.
Meira
Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) hélt aðalfund sinn í liðinni viku. Í ályktun SSS um húsnæðismál segir m.a.: „Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum haldinn 12. og 13.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Framvinda eldgossins í Holuhrauni er með svipuðum hætti og síðustu daga. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir að gangur gossins sé svipaður og hann hafi verið frá byrjun.
Meira
Dilma Roussef, forseti Brasilíu, hefur saxað á forskot keppinautar síns, Marinu Silva, frambjóðanda sósíalista, fyrir forsetakosningar sem fara fram í landinu í næsta mánuði samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í gær.
Meira
Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta var hörkufín vika,“ segir Jóhannes Hinriksson, staðarhaldari við Ytri-Rangá, en áin er komin á toppinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar. 380 laxar veiddust í vikunni.
Meira
Fréttaskýring Björn Bjarnason bjorn@bjorn.is Úrslitin í skosku þjóðaratkvæðagreiðslunni hinn 18. september eru skýr: 55% vilja áfram vera innan Sameinaða konungdæmisins en 45% kusu aðskilnað við það.
Meira
Þorsteinn J. Vilhjálmsson hefur starfað í meira en 30 ár í fjölmiðlum og við kvikmyndagerð og er jafnan með mörg járn í eldinum. Í síðustu viku var mynd hans Ó borg mín borg, Chicago frumsýnd á RÚV.
Meira
Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Að hafa kost á að framkvæma hjartalokuaðgerðir í gegnum náraslagæð er gott viðbótar vopn í vopnabúrið.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fyrsta vottaða verkunarstöðin eingöngu fyrir villta fugla hefur tekið til starfa á bænum Grenstanga í Austur-Landeyjum. Stöðin er um 15 km austan við Hvolsvöll. Fyrirtækið Soðlappi slf. stendur að stöðinni.
Meira
Varðskipið Þór mun gera aðra tilraun í dag til að draga flutningaskipið Green Freezer af strandstað í Fáskrúðsfirði. Olíuskip er á staðnum og átti að létta flutningaskipið í nótt svo auðveldara yrði að ná því á flot.
Meira
Fulltrúar meirihlutans í borgarstjórn gerðu ekki mikið úr skýrslu umboðsmanns borgarbúa þar sem fram kom að umtalsverð óánægja væri með þjónustu velferðarsviðs borgarinnar.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Annað árið í röð kynnir Gallerí Fold fjóra af þeim listamönnum sem galleríið vinnur hvað mest með á listakaupstefnunni Art Copenhagen sem fram fer í Forum í Kaupmannahöfn nú um helgina.
Meira
Það virðist ganga betur að ná sambandi við Bretland en Efstaleiti. RÚV heyrir ekki bænir manns um að Síðasta lag fyrir fréttir verði fært aftur á sinn rétta stað.
Meira
Curver Thoroddsen, myndlistar- og tónlistarmaður, opnar í dag kl. 16 sýninguna Gráskala í Galleríi Þoku, Laugavegi 25, og er sýningin sú síðasta sem haldin verður í núverandi rými gallerísins.
Meira
Söngkonan Guðrún Ingimarsdóttir kemur fram með sellókvartettinum Rastrelli á tónleikum í Reykholtskirkju í Borgarfirði í dag kl. 16 og í Listasafni Íslands annað kvöld kl. 20.
Meira
Sjónvarpsþátturinn Orðbragð hefur göngu sína á ný á RÚV í haust í umsjón Brynju Þorgeirsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar. Af því tilefni samdi Bragi lagið „S.T.A.F.R.Ó.F.“ og jafnframt textann.
Meira
Uppselt er á tónleika Karlakórs Reykjavíkur sem haldnir verða í Capella-tónlistarsalnum í Pétursborg í Rússlandi 30. september nk. Salurinn tekur hátt í eitt þúsund manns í sæti. Á efnisskrá tónleikanna verða m.a.
Meira
Veggmyndir eftir myndlistarmanninn Ragnar Kjartansson og vegglistahópinn Miðberg verða vígðar í dag kl. 14 í Krummahólum í Breiðholti af borgarstjóranum í Reykjavík, Degi B. Eggertssyni. Boðið verður upp á tónlistaratriði og veitingar við vígsluna.
Meira
Roberta Smith, einn helsti listrýninir The New York Times, fer afar lofsamlegum orðum um nýopnaða sýningu Ragnars Kjartanssonar í galleríi hans, LuhringAugustine, í New York.
Meira
Ég ætla að kasta fram þeirri kenningu, svona snöggvast, að hugtakið líkamsvirðing geti rakið rætur sínar til fitnessbyltingar níunda áratugarins þar sem áhyggjufullur almenningur tók að flykkjast í eróbikk í póstmódernískri angist yfir því að hafa...
Meira
Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Við þurfum að fara í aukna svæðistengda stefnumótun og við þurfum að ræða málin út frá sjónarmiði okkar allra, enda snýst málið um okkur öll en ekki eingöngu þau hin."
Meira
Eftir Sigurgeir Sindra Sigurgeirsson: "Það er orðinn árviss viðburður að ýmsir, sem rýna í fjárlögin, telja að þarna sé ríkissjóður að styrkja hagsmunagæslustarf Bændasamtakanna. Það er fjarri lagi."
Meira
Lausn gátunnar er tvær ferskeytlur í reitum 1-79 og 80-160. Þarf lausnin að berast fyrir 4. október merkt: Haustjafndægragáta Morgunblaðið Hádegismóum 2 110 Reykjavík.
Meira
Mr. Berrassi Minning úr barnaskóla: Steypireyður er kvenkynsorð og beygist í eintölu eins og brúður. Og svo eru það stílhugtökin uppskafning og ruglandi sem Þórbergur Þórðarson beitti í gagnrýni sinni: kvenkynsorð. Sama á við um hrynjandina .
Meira
Eftir Ragnar Stefánsson: "Eitt af því mikilvægasta sem þessi tæki hafa sýnt er hvernig kvika þrýstir sér upp í bergið fyrir Heklugos, eins og frægt varð í febrúar 2000."
Meira
Þorvaldur Gylfason prófessor andmælti því sjónarmiði í Fréttablaðinu 25. júní 2009, að Íslendingar ættu að fara dómstólaleiðina í Icesave-málinu.
Meira
Þrjátíu pör í butler hjá Bridsfélagi Reykjavíkur Vetrarstarf BR hófst með fjögurra kvölda butler tvímenningi. 30 pör mættu til leiks. Staðan eftir fyrsta kvöld. Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 75 Ólafur Þór Jóhannss. - Pétur Sigurðss.
Meira
Ásdís Ásgeirsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 24.3. 1962. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7.9. 2014. Foreldrar Ásdísar voru Rósa Jónsdóttir, talsímakona, f. 31.7. 1934 og Ásgeir Hjálmar Sigurðsson, bankastarfsmaður, f. 10.12. 1936.
MeiraKaupa minningabók
Guðný Guðmundsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 6. mars 1944. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 11. september 2014. Foreldrar Guðnýjar voru Guðmundur Þorleifsson, f. 1917, d. 1989, og Unnur Steinunn Kristjánsdóttir, f. 1923.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Magnús Þór Haraldsson, vélfræðingur, fæddist á Siglufirði 1. desember 1938. Hann lést 12. september 2014. Foreldrar hans voru hjónin Haraldur Þór Friðbergsson, járnsmiður, f. 19. febrúar 1906 á Ísafirði, d. 11.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Hrafn Tryggvason fæddist 7. nóvember 1949. Hann lést 1. september 2014. Foreldrar hans voru Sigurlína Gísladóttir, f. 5.4. 1923, d. 6.11. 1981, og Tryggvi Sigurðsson, f. 17.6. 1919, d. 18.6. 1992, leiðir þeirra skildi.
MeiraKaupa minningabók
Hagstofan hefur birt tölur um aflaverðmæti íslenskra skipa í júní og þar kemur fram að verðmætið var 11,7% meira en í júní 2013. Aukin veiði var í botnfiski og verðmæti uppsjávarafla jókst verulega frá fyrra ári.
Meira
Það skiptir meira en fjóra af hverjum fimm Íslendingum máli að upplýsingar um upprunaland séu á umbúðum matvæla við ákvörðun um kaup. Þar af telur tæpur helmingur, eða 48%, að það skipti miklu máli og rúmur þriðjungur, eða 35%, að það skipti nokkru...
Meira
Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is „Þetta er stórt og ögrandi verkefni og afskaplega mikið af nýjum og flóknum ESB reglum sem við þurfum að greina og útfæra,“ segir Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME).
Meira
Íslenskir prjónadagar verða í menningarhúsi Íslendinga í Kaupmannahöfn, Norðurbryggju. Þar gefst gestum kostur á að læra um íslenskar prjónahefðir, mynstur, ull og íslensku lopapeysuna, eins og sjá má á Facebooksíðu.
Meira
Möguleikhúsið hefur margsinnis sýnt leiksýninguna Langafi prakkari sem byggð er á sögum Sigrúnar Eldjárn. Vinsældir sýningarinnar hafa verið það miklar að ekki þykir ástæða til annars en að halda þeim áfram og nú í haust verða tvær sýningar.
Meira
Á Sauðárkróki er lítið fyrirtæki, Dýrakotsnammi, sem framleiðir sælgæti fyrir hunda. Þeir þurfa á slíku að halda ekkert síður en mannfólkið, ekki síst þegar þarf að verðlauna þá við þjálfun.
Meira
Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Norðurlandið á í mér hvert bein. Sú tilfinning að aka niður brekkurnar af Holtvörðuheiði og horfa út Hrútafjörðinn er alltaf góð. Sumir bílstjórar veit ég að eru með útvarpið á sínum ferðalögum.
Meira
Júlíanna Líf Helgadóttir var skírð 7. september sl. Fimm ættliðir voru þá samankomnir: Anna Hallgrímsdóttir 97 ára, f. 7. ágúst 1917, Halla Einarsdóttir , f. 1941, Anna Ragnheiður Gunnarsdóttir , f. 1964, Laufey Frímannsdóttir , f.
Meira
Að kynda merkir að kveikja eld eða að halda lifandi eldi við . Maður kyndir undir pottinum þegar maður sýður mat og sömuleiðis, í óeiginlegri merkingu, kyndir undir ófriði ( num ), ef maður er fyrir ófrið.
Meira
Síðasta laugardag voru tvær vísnagátur. Sú fyrri eftir Hörpu á Hjarðarfelli: Brúkast þegar byggt er hús. Blað sem hingað fært mér var. Sexuna ég sé í brús. Sá hér áður fregnir bar. Og hún svarar sjálfri sér þannig: Gluggapóstar prýða hús.
Meira
Ferðalangar Morgunblaðsins um Norðurland tóku upp puttalinginn Lee Rice frá Wales við Laugar, en för hans var heitið á Akureyri. Rice var með bakpokann sinn og gítar og ferðaðist um landið á puttanum. Saga hans var skemmtileg og lögin góð.
Meira
90 ára Bogi Pálsson Guðrún S. Möller 85 ára Guðrún Kolbrún Jónsdóttir Sveinn B. Gíslason 80 ára Jónína H. Jónsdóttir Ragnheiður S. Gröndal 75 ára Gunnlaugur Sigurðsson Hrefna Magnúsdóttir Inga Ólafsdóttir Jón Áskell Jónsson Júlíus G.
Meira
Vilhjálmur Hjálmarsson fæddist á Brekku í Mjóafirði fyrir einni öld, sonur Hjálmars Vilhjálmssonar, útvegsbónda á Brekku, og k.h., Stefaníu Sigurðardóttur húsfreyju. Hjálmar var sonur Vilhjálms Hjálmarssonar, b.
Meira
„Ég vinn við áhugamálið sem er æðislegt. Maður hittir margt fólk á hverjum degi – misskrautlegt að sjálfsögðu en það er alltaf gaman að fara í vinnuna,“ segir Jón Óli Helgason, húðflúrlistamaður á Akureyri.
Meira
Þetta verður blóðugt, farðu með barnið frá sjónvarpinu, þetta er ekki gott fyrir svefninn,“ sagði karlmaðurinn á heimilinu þegar Færeyingar voru í þann mund að fara að murka lífið úr grindhval með rekum.
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hraun í Öxnadal er líklega að öðrum ólöstuðum ein þekktasta jörð á landinu. Þar fæddist listaskáldið góða Jónas Hallgrímsson og einnig þykir þar einstök náttúrufegurð, með Hraundranga og Drangafjall í baksviði.
Meira
20. september 1963 Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur var ákveðið að leyfa kvöldsölu gegnum lúgu í söluturnum til kl. 22 og borgarráði var veitt heimild til að leyfa að hafa lúgurnar opnar til kl. 23.30.
Meira
Íslandsmeistarar Aftureldingar í blaki kvenna hefja titilvörn sína í Mizuno-deildinni af krafti. Í gær vann Aftureldingarliðið, sem er talsvert breytt frá síðustu leiktíð, öruggan sigur á Stjörnunni í þremur hrinum gegn engri, 25:17, 25:21, 25:16.
Meira
20. september 1988 Ísland sigrar Bandaríkin, 22:15, í fyrsta leik sínum í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Seúl. Liðið er í miklu basli með mótherjana en hristir þá loks af sér um miðjan síðari hálfleik.
Meira
Eyjamaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði í gærkvöld sitt fyrsta mark fyrir Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann lék þá sinn annan leik með liðinu.
Meira
Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Grótta, sem er spáð mikilli velgengni í Olís-deild kvenna á keppnistímabilinu sem hófst í gær, byrjaði keppnistímabilið af krafti gegn HK í gærkvöldi.
Meira
Grótta, Selfoss og Fjölnir hófu keppni í 1. deild karla í handknattleik í gærkvöldi með því að leggja andstæðinga sína. Grótta vann stóran sigur á Þrótti á Seltjarnarnesi, 33:18.
Meira
Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Morgunblaðið heldur áfram að skoða liðin tólf sem leika í Olís-deild kvenna í vetur og í dag verða tekin fyrir fjögur lið sem fyrir fram má ætla að verði í baráttunni um miðja deild.
Meira
Í Kaplakrika Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Þjálfarar FH og ÍBV virtust vera nokkuð sammála um leik sinna liða í gærkvöld í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta þar sem liðin skildu jöfn, 29:29.
Meira
Einvígi FH og Stjörnunnar heldur áfram á morgun og Fram, Fjölnir og Keflavík þurfa mest allra á stigum að halda í harðri fallbaráttunni þegar 20. umferðin í Pepsi-deild karla verður leikin á morgun.
Meira
Það var stutt gaman hjá örvhentu skyttunni Elíasi Bóassyni í Fram á Íslandsmótinu í handbolta sem hófst í fyrrakvöld. Elías meiddist á ökkla eftir aðeins 27 sekúndur í leik Fram og Hauka á fimmtudag og kom ekki meira við sögu.
Meira
Það er óneitanlega gaman að skoða nýjasta heimslista FIFA í karlaflokki sem kom út í fyrradag. Þar er Ísland í 34. sæti, þar af númer 21 í Evrópu.
Meira
EM 2020 Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkel@mbl.is Sextíu ára afmæli Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu verður fagnað með skemmtilegum hætti eftir sjö ár þegar EM 2020 verður haldið í 13 borgum í jafn mörgum löndum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.