Greinar sunnudaginn 28. september 2014

Ritstjórnargreinar

28. september 2014 | Reykjavíkurbréf | 2086 orð | 1 mynd

Hvað eiga Eyjafjallajökull, Holuhraun, C-vítamínið, lambafitan, Rudolf Diesel og Laki sameiginlegt?

Ekki er ljóst hvers vegna loftslagsmálin þurfa óðara að hverfa í skotgrafir sé á þau minnst. Þetta er þýðingarmikið mál, kannski það sem skiptir framtíð mannkyns meiru en flest önnur. Það ætti því kröfu á málefnalegri umræðu. Meira

Sunnudagsblað

28. september 2014 | Sunnudagsblað | 193 orð | 1 mynd

Adobe á símamarkaðinn

Tæknirisinn Adobe keypti á mánudag fyrirtækið Aviary sem hefur boðið upp á forrit til að breyta og laga myndir sem teknar eru með snjallsímum. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 1211 orð | 16 myndir

Afslappað andrúmsloft

Í Marokkó búa 33 milljónir manna í fremur strjálbýlu landi. Tæp 40% landsmanna starfa við landbúnað en ferðaþjónusta er í mikilli sókn og yfirvöld í Marokkó vinna nú að því að laða ferðamenn til landsins. Texti og myndir: Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 833 orð | 1 mynd

Allir dagar eru föstudagar

Það að fasta með hléum komst í tísku í kjölfar heimildarmyndar og bókar Michael Mosley og föstunnar 5:2. Núna er komin ný leið til að fasta sem kallast 16:8, sem á bæði að hjálpa fólki að grennast og bæta heilsuna. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 571 orð | 4 myndir

Alltaf liðið vel í eldhúsinu

Matreiðslubók Gunnars Karls Gíslasonar, North: The New Nordic Cuisine of Iceland, kom út fyrr í mánuðinum en Gunnar hafði unnið að bókinni í þrjú ár. Hér er á ferð hæfileikaríkur kokkur sem hefur mörg járn í eldinum. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Alþjóðaheilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna greindi frá því á þriðjudag...

Alþjóðaheilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna greindi frá því á þriðjudag að 5.864 manns hefðu sýkst af ebólu í fimm löndum í Vestur-Afríku og sóttin hefði dregið 2.811 til dauða. Þar af hefðu 1. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 46 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Karl Blöndal kbl@mbl.is

Ég hefði aldrei trúað því að staðan gæti orðið svona slæm. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 44 orð | 3 myndir

Austurland hlýtur góða dóma

Hönnunarverkefnið Austurland: Designs from Nowhere, sem hönnuðurinn Þórunn Árnadóttir er hluti af, hlaut afar góða dóma á sýningunni London Design Festival. Hin virta vefsíða coolhunting. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 77 orð | 7 myndir

Áberandi augnhár

Í vetur verða mikil augnhár áberandi í förðun. Þétt, mikil og jafnvel klesst augnhár er það sem koma skal. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Á sunnudag lýkur í Artóteki Borgarbókasafns forvitnilegri afmælissýningu...

Á sunnudag lýkur í Artóteki Borgarbókasafns forvitnilegri afmælissýningu félagsins Íslensk grafík. Félagið fagnar 45 ára afmæli í ár. Listaverkin eru öll 30 x 30 cm, unnin með ýmsum aðferðum. Heiðursfélagi á sýningunni er Björg Þorsteinsdóttir... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 147 orð | 1 mynd

Bang&Olufsen Beocenter 9500

Beocenter 9500 var eins og flest frá Bang&Olufsen einfalt í útliti en um leið fágað og fallegt. Beocenter 9500 var upprunalega gert af hinum þekkta hönnuði Jacob Jensen en David Lewis tók hönnun hans og gerði hana enn betri. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 2349 orð | 5 myndir

„Ég var þessi drengur“

Sturlubræður komu víða við í atvinnulífi landsins fyrir um einni öld. Þeir stofnuðu meðal annars félög um gullleit, útgerð, mjólkurframleiðslu og virkjanir. Sturla, sonur annars þeirra, segir í nýrri bók frá æsku sinni og þar á meðal bræðrunum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 1026 orð | 2 myndir

„Jafnvel enn meira hraun“

Kunnur sænskur myndlistarmaður, Andreas Eriksson, hefur stillt myndverkum sínum upp með verkum Jóhannesar Kjarval og hefur ekki áhuga á því hvaða staði verkin sýna. „Ég hugsa alls ekkert um það. Ég hugsa um málninguna, litina, um málverkið,“ segir hann. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 70 orð | 3 myndir

Blóðug háskólapeysa til sölu

Verslunarkeðjan Urban Outfitters hóf í haust sölu á svokallaðri háskólapeysu sem vakti gífurlega hneykslan. Peysan, sem var bleik að lit, fór mjög fyrir brjóstið á fólki enda var hún alsett blóðdropum. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Brúðkaup eftir 12 vikur

Leikkonan og fyrirsætan Halla Vilhjálmsdóttir er nú í óðaönn að undirbúa brúðkaup sitt sem verður eftir 12 vikur en þá gengur hún í það heilaga með unnusta sínum til nokkurra ára, Harry Koppel. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

Byltir Apple heilsugeiranum?

Tölvurisinn Apple er heldur betur að stimpla sig inn í heilsugeirann. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 1843 orð | 16 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Í bókinni Grímur Thomsen varpar Kristján Jóhann Jónsson nýju ljósi á manninn og skáldið sem þjóðin var ekki alltaf sátt við. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 407 orð | 2 myndir

Bæta aðstöðu, gróðursetja og grisja

Það er heilmargt í gangi í Heiðmörk. Úr ýmsu hefur verið bætt á sunnanverðu skógarsvæðinu, svo sem í Hjalladal og Vífilsstaðahlíðinni en hvort tveggja er vinsælt útivistarsvæði. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 850 orð | 4 myndir

Dansar gleðidans uppstríluð í strigaskóm

Á miðvikudagskvöldum dansar Fanney Sizemore í fjóra til fimm tíma. Hún kynntist lindy hop fyrir ári og er kolfallin fyrir þessum dansstíl og stemningunni í kringum dansinn. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Deilir sparnaðarráðum

Seth Kugel er þess virði að bæta við á vinalistann á Twitter. Kugel kallar sig „The Frugal Traveler“ og undir því nafni finnst hann á samskiptasíðunni. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 839 orð | 6 myndir

Dívuboð Dóru Welding

Lífskúnsterinn Dóra Welding bauð góðum vinkonum heim í þriggja rétta máltíð og passaði að spila réttu tónlistina með hverjum rétti. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Eldra fólkið hreyfir sig meira

Á myndinni til hliðar má sjá eldri mann æfa í garði í Beijing á föstudag. Kínverskir miðlar greindu frá því að unga fólkið væri að þyngjast og hreyfði sig minna en þeir sem eldri eru. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Ég hef ekkert fylgst með því máli. Ég get því ekki tjáð mig um það...

Ég hef ekkert fylgst með því máli. Ég get því ekki tjáð mig um... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 177 orð | 1 mynd

Fann skírnarvottinn sjötíu árum síðar

Daginn sem George Valdimar Tiedemann, sem á íslenska móður og bandarískan föður, var skírður í Kristskirkju á Landakoti árið 1944 var tekin af honum ljósmynd á kirkjutröppunum – í örmum ókunnugs hermanns. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 187 orð | 1 mynd

Farðu vel með símann

Það er hægt að vera ábyrgur og góður farsímaeigandi með því að þrífa símann og geyma hann á góðan hátt. Til eru margs konar hreinsiefni fyrir símaskjái á markaðnum, meira að segja lífrænar vörur. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

Fjallar um fötlun og foreldrahlutverkið

„Þess var ekki vænst að ég eignaðist börn,“ segir Þorbera Fjölnisdóttir í fyrirlestri sem birtur er í myndbandsformi á vef Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 161 orð | 5 myndir

Fjörugt háskólasamfélag

Það er afskaplega auðvelt að verða ofdekraður hér í Debrecen, það er hreinlega eins og að búa í sólarlöndum. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 621 orð | 8 myndir

Fleiri tækifæri og aukin orka

Magnea Einarsdóttir og Sigrún Halla Gunnarsdóttir hanna áhugaverðar flíkur hjá fyrirtæki sínu sem ber heitið magnea. Rík áhersla er lögð á textíl og prjón en ný lína tískuhússins er væntanleg í verslunina Jör í október. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 530 orð | 2 myndir

Forritun eflir sjálfstraust barna

Sprotafyrirtækið Skema heldur fjölmörg forritunarnámskeið í haust víðsvegar um höfuðborgarsvæðið fyrir börn frá sjö ára aldri. Hátt í 600 börn voru á námskeiðum hjá Skema í sumar, þar af voru stúlkur rúmlega helmingur á einu námskeiði. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 303 orð

Fólk kvartar undan venjulegri sveitalykt

Kostirnir við að vera sveit í borg eru fjölmargir eins og varðar fóðuröflunina en því fylgja líka gallar. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 607 orð | 10 myndir

Gísli Örn var minnsta drottningin

Sjónvarpsþættirnir Nautnir norðursins, sem sýndir eru í Ríkissjónvarpinu, hafa vakið mikla athygli að undanförnu en þar kynnir Gísli Örn Garðarsson leikari sér matarmenningu Grænlands, Færeyja, Íslands og Noregs og sækir heim matreiðslumeistara. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 156 orð | 9 myndir

Glaðlegt yfirbragð

Silja Pálsdóttir býr ásamt manni sínum og tveimur ungum börnum á fallegri jarðhæð í fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Silja segir mikilvægt að heimilið sé barnvænt auk þess sem hún telur góða lýsingu skipta höfuðmáli við innréttingu heimilisins. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 389 orð | 1 mynd

Glæpir og drama undir jökli

Þú varst ungur farinn að kynna þig sem kvikmyndagerðarmann. Var alltaf draumurinn að búa til kvikmyndir? Ég byrjaði frekar ungur að gera stuttmyndir og tónlistarmyndbönd svo þetta var frekar borðliggjandi titill. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Gogle, Google og Gooogle

Tæknirisinn Google á fjölmargar vefsíður sem heita næstum sama nafni og þeirra helsta gróðalind, leitarvélin google.com. Risinn frá Bandaríkjunum á gogle.com, sem er með einu o-i; þeir eiga með þremur, gooogle.com; goglr. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Gott atlæti er gjöfum betra. Íslenskur málsháttur...

Gott atlæti er gjöfum betra. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 108 orð | 2 myndir

Grafflist í textíl

Rugs er sýning sem nú stendur yfir í anddyri Norræna hússins þar sem sænski myndlistarmaðurinn Jonathan Josefsson sýnir áhugaverðar mottur unnar út frá svokölluðu graffi. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 3 myndir

Harry Potter-aðdáendur ferðast

Aðdáendur galdrastráksins Harry Potter geta prófað hið furðulega sælgæti sem hann og galdravinir hans gæddu sér á í fyrstu myndinni. Í London er skemmtileg verslun tileinkuð Harry Potter og þar fást meðal annars töfrabaunirnar. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 137 orð | 2 myndir

Hugsað vel um handklæðin

Aurapúkinn hefur lengi átt við handklæðavanda að stríða. Honum finnst handklæðin á heimilinu ekki endast lengi. Fallegu hvítu handklæðin verða fljótt gulleit og blettótt, byrja jafnvel að trosna á endunum ef þau verða ekki hreinlega götótt. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 342 orð | 1 mynd

Hún var sögð frek en strákarnir ekki

Leikkonan Emma Watson hlaut heimsfrægð á barnsaldri og nýtir nú slagkraft frægðarinnar í þágu kvenna Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Hvað heitir hlíðin?

Svipsterk fjöll setja svip á náttúru og umhverfi í Skagafirði. Hér sést horft frá Varmahlíð yfir Vallhólmann í átt að fjöllum í firðinum austan Héraðsvatna og framarlega í hlíðinni, sem Akrahreppur nær yfir, og heitir... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 412 orð | 1 mynd

Hversu langt nær sjálfstæðið?

Fátt bendir til að þjóðaratkvæðagreiðslan í Skotlandi hafi lotið að sjálfstæði Skota. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Ísafjörður

Lögð hefur verið fram á Alþingi þingsályktunartillaga um að millilandaflug um Vestmannaeyja- og Ísafjarðarflugvöll verði heimilt. Ýmsan búnað þarf til þess, en vestra er þetta talið skapa möguleika vegna nálægðar við... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 855 orð | 4 myndir

Ísland fallið úr úrvalsdeild í krabbameinslækningum

Ófremdarástand er í krabbameinslækningum á Íslandi, að sögn Helga Sigurðssonar yfirlæknis. Læknar eru þegar allt of fáir og æ erfiðara verður að fá nýja lækna til starfa, vegna aðstöðu og kjaramála. Helgi kallar eftir meiriháttar samstilltu átaki til að koma Íslandi aftur í úrvalsdeild. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 2 myndir

Íslendingar í aðalhlutverki

RÚV kl. 20.50 Fyrsti þátturinn í spennandi íslenskri sjónvarpsseríu, Hrauninu, hefst í kvöld. Þættirnir eru sjálfstætt framhald Hamarsins. Meðal aðalhlutverk fara meðal annarra Björn Hlynur Haraldsson og Heiða Rún Sigurðardóttir. Stöð 2 kl. 19. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 40 orð

Íslenski sakamálaþátturinn Hraunið rúllar af stað á RÚV á sunnudag...

Íslenski sakamálaþátturinn Hraunið rúllar af stað á RÚV á sunnudag. Reynir Lyngdal leikstýrir þáttunum, sem gerðir eru eftir handriti Sveinbjörns I. Baldvinssonar og eru sjálfstætt framhald Hamarsins, þátta sem sýndir voru 2011. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 237 orð | 4 myndir

Jón Gnarr segir frá því á Facebook í gær að hann hafi tekið þátt í...

Jón Gnarr segir frá því á Facebook í gær að hann hafi tekið þátt í athyglisverðum umræðum í breskum útvarpsþætti á fimmtudag um leiðbeiningabæklinga. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 354 orð | 1 mynd

Kaupir aldrei plastpoka úti í búð

Hanna Dóra Sturludóttir óperusöngkona flutti aftur til Íslands fyrir ári, eftir að hafa verið búsett í tuttugu ár í Þýskalandi. Hún býr með drengjunum sínum tveimur í lítilli íbúð í Smáíbúðahverfinu og dreymir um stærri íbúð í hverfinu. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 90 orð | 2 myndir

Kjúklingur sjávarins

Eldislax nýtur vaxandi vinsælda á meðal matreiðslumanna og almennings um allan heim, samkvæmt frétt Wall Street Journal. „Þetta er kjúklingur sjávarins,“ segir Eric Ripert, einn eigenda og yfirmatreiðslumaður hjá Le Bernadin í New York. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 506 orð | 3 myndir

Konan í sloppnum...

Eitt af því sem mikilvægt er að eiga þegar hausta tekur eru notaleg heimaföt. Þá erum við ekki að tala um eitthvað sérhannað og dýrt heldur fatnað sem hægt er að letihaugast í fyrir allan peninginn. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 193 orð | 1 mynd

Koss í Downton Abbey?

Sýningar á fimmtu þáttaröðinni af breska myndaflokknum Downton Abbey hefjast í Ríkissjónvarpinu sunnudaginn 19. október næstkomandi. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 64 orð | 3 myndir

Kraftmikla blandara fyrir klakana

Blandarar eru meðal mikilvægari eldhústækja, einkum ef fólk hefur áhuga á að gæða sér á ýmiss konar hollustudrykkjum úr ávöxtum og grænmeti. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Krikket á þaki Afríku

Makhaya Ntini, krikketgoðsögn frá Suður-Afríku, fer fyrir leiðangri tveggja liða upp á topp Kilimanjaro þar sem áætlað er að spila krikketleik. Kilimanjaro er í 5. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 28. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 24 orð | 2 myndir

Landið og miðin Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is

Vestfirðir hafa setið á hakanum í samgönguumbótum undanfarin ár og er sunnanvert svæðið engin undantekning. Elsa Lára Arnardóttir og fleiri þingmenn Framsóknar á bb. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Laugarvatn

Hverir við vatnsbakka og mýrar voru staðir sem nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni skoðuðu á dögunum. Farið var um staðinn og hugtök í kennslubók tengd umhverfi. Vel þótti takast... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 97 orð | 2 myndir

Leita uppi áhugaverð vín

Eiríkur S. Svavarsson stofnaði vínklúbb fyrir réttum 20 árum ásamt félögum sínum. „Kannski frekar sérstakt áhugamál þegar maður er rúmlega tvítugur en í krafti fjöldans gátum við á námsárunum nurlað saman fyrir betri vínum til smökkunnar. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 386 orð | 1 mynd

Leynast fúlgur fjár í leikfangakassanum?

Ómerkilegustu hlutir geta reynst hinir mestu fjársjóðir og vissara að hugsa sig tvisvar um áður en gamla leikjatölvan eða jafnvel úreltu IKEA-húsgögnin eru sett í Sorpu. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Læknir í eldhúsinu?

Þýskir kvikmyndagerðarmenn heimsóttu leikskólann Ársali á dögunum. Með í för voru fjórir kokkar og bakari sem elduðu hádegismatinn þann daginn. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Magnea Einarsdóttir og Sigrún Halla Unnarsdóttir sýndu fágaða prjóanlínu...

Magnea Einarsdóttir og Sigrún Halla Unnarsdóttir sýndu fágaða prjóanlínu undir fyrirtæki sínu Magneu. Magnea og Sigrún sóttu innblástur til byggingarsvæða í berlín og vinnufatnaðar. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Margeir Ingólfsson Plötusnúður...

Margeir Ingólfsson... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Matreiðslumaðurinn og veitingarhúsaeigandinn Gunnar Karl Gíslasn gaf...

Matreiðslumaðurinn og veitingarhúsaeigandinn Gunnar Karl Gíslasn gaf nýverið út bókina The New Nordic Cuisine of Iceland, en hann vann að bókinni í þrjú ár. Gunnar gefur dýrindis uppskrift að ljúffengu og einstaklega smart snarli. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 11 myndir

Málmáferð

Málmur, gull, silfur og síðast en ekki síst kopar hefur verið áberandi í innanstokksmunum undanfarið. Málmur tónar vel við flesta litatóna og gefur heimilinu sjarmerandi, fágaðan og nýmóðins blæ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 2200 orð | 10 myndir

Með alltof mörg áhugamál

Guðrún Helga Skowronski er söðlasmiður og bóndi á Dalsbúi í Mosfellsdal. Hún ólst upp á Astrid Lindgren-bæ í Svíþjóð, ræktar grænmeti heimavið og hefur áhuga á sjálfbærni. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Ljósmyndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Mér finnst mjög alvarlegt að menn séu sektaðir fyrir samkeppnislagabrot...

Mér finnst mjög alvarlegt að menn séu sektaðir fyrir... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Mér finnst það bara fínt...

Mér finnst það bara... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Mér finnst það bara rosalega fínt. Vonandi að einhver vakni varðandi það...

Mér finnst það bara rosalega fínt. Vonandi að einhver vakni varðandi það að svona samkeppni þarf að eiga sér stað til þess að þessi smáu fyrirtæki komist að og að eitthvað annað en bara þessi risafyrirtæki hafi eitthvað að... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 53 orð | 1 mynd

Myndavél úr skíragulli

Vörumerkið Brikk, sem sérhæfir sig í lúxusvarningi í tæknivörum og fylgihlutum, tilkynnti nýlega framleiðslu á svokallaðri lúxusútgáfu Nikon-myndavélar. Næstkomandi október kemur því á markað Nikon DF myndavélin og nikkor 14-24 f/2. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Námskeið í vakandi athygli

Átta vikna námskeið fyrir foreldra og börn á aldrinum 9-11 ára í vakandi athygli (e. mindfulness) hefst 7. október í Jógasetrinu í Borgartúni. Kenndar eru hagnýtar og skemmtilegar æfingar til að þjálfa einbeitingu og... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 678 orð | 2 myndir

Nánast fullkominn sími

Það eru alltaf tíðindi þegar Apple kynnir nýja síma, enda birtist í þeim margt það sem aðrir símaframleiðendur munu taka upp og stæla. Það er kannski ekki mikið af slíkum nýjungum í iPhone 6, sem barst til landsins í vikunni, en hann er frábær sími engu að síður. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 208 orð | 1 mynd

Nýstárlegt safn í New York

New York-ferðalangar eiga helst ekki að láta helgarferðina í haust eða vetur líða án þess að líta inn í Brooklyn Museum, þótt ekki sé nema í stutta stund. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 263 orð | 1 mynd

Ný útgáfa af iOS

Apple kynnti ekki bara nýjan síma, heldur líka nýja útgáfu af stýrikerfinu sem síminn notar, iOS 8. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 223 orð | 1 mynd

Óbyggðirnar kalla

Ekki þarf alltaf að leita langt yfir skammt til að njóta þess að vera til. Sólbekkur við strönd er ágætur á sinn hátt og verslunarferðir í erlendri stórborg (sjálfsagt) líka. Gamlir kastalar, kirkjur og dýragarðar. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Ódýrari hreyfing í vetur

Margir hreyfa sig meira yfir sumartímann en almennt á veturna. Á þessu er þó allur gangur og hreyfing yfir sumartímann er oft óregluleg, t.d. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 624 orð | 1 mynd

Óttast hrikalegar afleiðingar ebólu

Ebólufaraldurinn heldur áfram að breiðast út í Vestur-Afríku og er talið að fjöldi sýktra og látinna sé stórlega vanmetinn. Loks er alvara málsins ljós, en hægt gengur að bregðast við. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Pönk - Problem

Tvær sýningar verða opnaðar í Gallerí Kunstschlager á Rauðarárstíg 1 í kvöld, laugardag, klukkan 20. Gunnhildur Þórðardóttir er listamaður vikunnar og stendur hennar sýning í viku. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Rökrásin

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 frumflytur á sunnudag nýtt íslenskt leikverk, Rökrásina eftir Ingibjörgu Magnadóttur, í leikstjórn Hörpu Arnardóttur. Var það unnið í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 1522 orð | 1 mynd

Saga um valdið og beitingu þess

Þórhildur Þorleifsdóttir, sem leikstýrir óperunni Don Carlo, segir það vera ógæfu í samfélaginu að láta eins og fullorðið fólk sé ekki til. Hún ræðir einnig jafnréttisbaráttuna og tvöfalt hlutverk ungra kvenna. Vitanlega er einnig rætt um magnaða óperu Verdis. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 203 orð | 1 mynd

Salthúsið fær á sig mynd

Salthúsið, nýjasta bygging Síldarminjasafnsins á Siglufirði, er farið að taka á sig mynd. Húsið er að stofni til mjög gamalt en saga þess ekki öll á hreinu. Það stóð m.a. á Patreksfirði seint á 19. öld og var flutt til Akureyrar 1946. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

Sendiherra með áttavita

Frakkinn Marc Bouteiller, sem nýlega kvaddi Ísland eftir þriggja ára vakt sem sendiherra hér, kvaddi landið með heimsókn í Þekkingarsetrið í Sandgerði. Þangað kom hann í gær, 16. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Sjóbað yfir veturinn

Sjósund og sjóböð njóta vaxandi vinsælda hér á landi. Margir sækja í sjóinn allt árið um kring og telja það allra meina bót. Yfir veturinn er opið í heita pottinn og búningsklefa í Nauthólsvík mánudaga til laugardaga kl. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 407 orð | 1 mynd

Sterk köllun að segja sögur

Kvikmynd Helga Felixsonar, Vive la France, verður frumsýnd á RIFF á sunnudag. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Sturla Friðriksson erfðafræðingur hefur gefið út forvitnilega bók með...

Sturla Friðriksson erfðafræðingur hefur gefið út forvitnilega bók með endurminningum. Hann segir meðal annars af föður sínum, sem var annar hinna framtakssömu Sturlubræðra. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Sue Hodder, einn fremsti víngerðarmaður Ástralíu , var í heimsókn hér á...

Sue Hodder, einn fremsti víngerðarmaður Ástralíu , var í heimsókn hér á landi í vikunni. Hennar nálgun er að blanda saman aðferðum sem hafa sannað sig og nýjum og spennandi aðferðum. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Svefnfarir

Sýning er kallast „Villtar svefnfarir fyrir iðnaðarvistfræðinga“ verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag, laugardag, klukkan 18. Við opnunina fremja listamennirnir gjörning. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Sveitagisting í Wales

Það er alltaf að verða vinsælla að ferðast og láta ferðalagið snúast um göngur, jafnvel styttri sveitagöngutúra í nánasta nágrenni hótelsins, og Bretland er þar frábær kostur. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Sýningu Önnu Líndal myndlistarkonu, Samhengissafnið í Harbinger...

Sýningu Önnu Líndal myndlistarkonu, Samhengissafnið í Harbinger, Freyjugötu 1, lýkur um helgina. Anna verður með listamannsspjall á sunnudag klukkan 16 og segir frá bókverki sem unnið var fyrir sýninguna og sýnir hvað getur leynst í lokuðum... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Tónleikar undir yfirskriftinni „Ítalskar söngperlur“ verða í...

Tónleikar undir yfirskriftinni „Ítalskar söngperlur“ verða í Hörpu á sunnudag klukkan 17. Fram koma Kristín R. Sigurðardóttir sópran, Julian Hewlett píanóleikari, Kvennasönghópurinn „Boudoir“ og Ian Wilkinson... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Týnt verður fundið

Nýverið náði StickNFind 70 þúsund dollara markmiðum sínum á söfnunarsíðunni Indiegogo og mun því að öllum líkindum fara í framleiðslu innan skamms. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Um helgina lýkur í Listasal Mosfellsbæjar hinni áhugaverðu sýningu Auður...

Um helgina lýkur í Listasal Mosfellsbæjar hinni áhugaverðu sýningu Auður á Gljúfrasteini - „Fín frú, sendill og allt þar á milli“. Leiðsögn verður um sýninguna kl. 12 og 15 á laugardag og kl. 15 á... Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 238 orð | 4 myndir

Una sér öll vel í sveitasælunni

Aron Bergmann Magnússon, teiknari, leikmyndahönnuður og hugmyndasmiður, allt í senn, starfar á Pipar auglýsingastofu. Hann á tvær dætur, Chloe og Ísmey Myrru, og eru þau feðgin dugleg að eyða góðum stundum saman. Þátturinn sem allir geta horft á? Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 76 orð | 3 myndir

Vasaljós

Ódýrt : Philips LED-vasaljós Verð : 1.995 Aðeins um: Högg- og vatnshelt LED-vasaljós, Ljósmagn: 25 lúmen, dregur allt að 120 metra. Miðlungs : P7-vasaljós Verð : 9.975 Aðeins um: Öflugt alhliða vasaljós sem vegur aðeins 192 g. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 185 orð | 2 myndir

Vegferð Halldórs og Umrót

Sýningargestir fá innsýn í upplifanir Halldórs Ásgeirssonar og umrót áranna um 1970. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Vilja heimamenn

Sveitarstjórnarmenn á Austurlandi vilja að stjórnvöld nýti sér betur starfskrafta heimamanna við ýmis verkefni sem sinna þarf í fjórðungnum. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 1126 orð | 3 myndir

Vinátta er mikilvæg vernd

Einelti getur verið dauðans alvara. Mikið hefur verið fjallað um þennan lúmska vágest í samfélaginu lengi en útilokað virðist að bola honum burt. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 967 orð | 2 myndir

Vín sameinar fólk!

Sue Hodder, einn fremsti víngerðarmaður Ástralíu, var stödd hérlendis í vikunni en hún hefur verið víngerðarmaður Wynns í Ástralíu í 22 ár. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 600 orð | 5 myndir

Væri berfætt án kærastans

Anna Margrét Gunnarsdóttir starfar sem blaðamaður á Nýju lífi auk þess sem hún kennir Beyoncé-dans í Kramhúsinu. Anna Margrét segist vera eins konar „vintage-lukkutröll“ og geta fundið notaðar merkjavörur í ruslahaug. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 589 orð | 1 mynd

Það þarf ekki langan tíma til að fara á fína æfingu

Birkir Vagn Ómarsson, íþróttafræðingur og þjálfari hjá World Class, er mikill íþróttagarpur og fer allt að átta sinnum í ræktina á viku. Hann á tvö börn, Kára og Eddu Lilju, og segir að það þurfi ekki alltaf mikinn tíma til að ná góðri æfingu. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Þungarokksunnendur á landinu mega ekki missa af hátíðinni Rokkjötnar sem...

Þungarokksunnendur á landinu mega ekki missa af hátíðinni Rokkjötnar sem verður haldin í Eldborgarsal Hörpu á laugardag, frá kl. 16 til miðnættis. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 64 orð | 3 myndir

Ögn ódýrara að lifa í september

Nýjustu mælingar Hagstofunnar sýna að vísitala neysluverðs lækkaði um 0,12% í september, en um 0,43% ef húsnæði er undanskilið. Neysluverðsvísitalan stendur nú í 422,6 stigum. Meira
28. september 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Örlög okkar búa innra með okkur, það þarf bara að vera nógu hugrakkur...

Örlög okkar búa innra með okkur, það þarf bara að vera nógu hugrakkur til að koma auga á það. Meira

Ýmis aukablöð

28. september 2014 | Atvinna | 80 orð | 1 mynd

1912 endurnýjar bílaflotann

Á dögunum var bílafloti sá sem sölumenn heildverslunarinnar 1912 ehf. nota endurnýjaður. Fyrirtækið er móðurfélag Natan og Olsen. Fyrir á annan tug milljóna króna voru keyptir sex bílar af gerðinni Hyundai i30 frá BL ehf. 1912 ehf. Meira
28. september 2014 | Atvinna | 298 orð | 2 myndir

Atvinnuleitendur taki þátt í samfélagsverkefnum

Lögð hefur verið fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um að félagsmálaráðherra efli valkosti atvinnuleitenda til virkrar þátttöku í samfélaginu. Ásmundur Friðriksson er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. Meira
28. september 2014 | Atvinna | 42 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég er í draumastarfinu. Hef unnið að því í átta ár og nú er draumurinn orðinn að veruleika. Þetta er fjölbreytt og krefjandi starf þar sem ég fæ að vinna fyrir samfélagið sem mér þykir vænt um. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri... Meira
28. september 2014 | Atvinna | 180 orð | 1 mynd

Launafólk tekur ekki á sig byrðarnar

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er aðför að íslensku samfélagi, að mati VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Meira
28. september 2014 | Atvinna | 139 orð | 1 mynd

Samkeppnin kallar á meiri menntun

Á dögunum voru afhentir ellefu styrkir úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna að heildarupphæð rúmlega 1,2 milljónir króna. Meira
28. september 2014 | Atvinna | 267 orð | 8 myndir

Sýningin var mannlífstorgs lands og sjávar

Sjómaður úr Grímsey, grásleppukarl af Skaganum, járnsmiður úr Reykjavík, bæjarstjóri vestan af Snæfellsnesi, flutningabílstjórar af Vesturlandi, útgerðarkóngur frá Akureyri og þingmenn sem kynntu sér hvernig kaupin gerast á eyrinni. Meira
28. september 2014 | Atvinna | 152 orð | 1 mynd

Vilja þyrlusveit á Egilsstöðum

Sveitarstjórnarmenn á Austurlandi vilja að hluti útgerðar þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar verði á Egilsstaðaflugvelli. Einnig vilja þeir að á Egilsstöðum verði flugmiðstöð vegna hugsanlegrar olíuleitar á Drekasvæðinu. Meira
28. september 2014 | Atvinna | 232 orð | 1 mynd

Vægið eykst með fjölgun ferðamanna

Vænst er allt að 600 þátttakenda á kaupstefnuna Vestnorden Travel Mart, sem haldin verður í Reykjavík í byrjun næstu viku. Að ferðakaupstefnunni, sem nú er haldin í 29. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.