Greinar laugardaginn 4. október 2014

Fréttir

4. október 2014 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

5 milljarðar í fjárhagsaðstoð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt þjóðhagsuppgjöri Hagstofu Íslands yfir fyrstu sex mánuði ársins eru heildarútgjöld sveitarfélaganna 2,4 milljarðar umfram tekjur, borið saman við 2,5 milljarða gjöld umfram tekjur á sama tímabili í fyrra. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Aflabresturinn einkenndi sumarið

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Laxveiðisumarið er að fjara út; veiði er lokið í öðrum ám en þeim sem setnar eru hafbeitarlaxi og sumarsins verður ekki minnst fyrir laxafjöld. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

Af skólastofunum var ein almáluð

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Skóli var í fyrsta skipti settur í virðulegu húsi á Eyrarlandstúni á Akureyri 4. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 39 orð

Árið 2013 var erfitt í rekstri flokkanna

Kostnaður vegna þingkosninga og útgjöld vegna landsfunda eru helstu skýringarnar sem framkvæmdastjórar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar gefa þegar spurt er um tap flokkanna 2013. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Bleikar þyrluferðir í október

Októbermánuður er tileinkaður Bleiku slaufunni, árveknis- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Brennisteinsgas frá gosinu færist til norðvesturs í dag

Búast má við því að gas frá eldgosinu í Holuhrauni færist yfir norðanvert landið frá austri til vesturs undan suðaustanátt í dag, samkvæmt spá Veðurstofunnar. Háir toppar í styrk brennisteinstvíildis í andrúmslofti mældust á Austurlandi í gær. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Brotin klukka á biskupsstóli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Næðingurinn lék um kirkjuklukkurnar í turni Skálholtsdómkirkju þegar Morgunblaðsmenn komu þangað fyrr í þessari viku. Klukkurnar hringja inn helgar tíðir tvisvar á dag rúmhelga daga ársins, auk þess að hringja á helgum... Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Davíð Þór settur ríkissaksóknari

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra hefur sett Davíð Þór Björgvinsson, fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu, ríkissaksóknara til að gefa endurupptökunefnd umsögn um viðhorf embættisins til tveggja endurupptökubeiðna vegna... Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 764 orð | 2 myndir

Deildu hart um ráðherraembætti

Baksvið Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Litlu munaði að myndun utanþingsstjórnarinnar árið 1942 færi út um þúfur vegna ágreinings um skipan ráðherraembætta. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Dæmdur í 2 ára fangelsi fyrir fjölda brota

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í vikunni karlmann á fimmtugsaldri, Unnar Sigurð Hansen, í tveggja ára fangelsi fyrir þjófnað, umferðarlagabrot og fíkniefnalagabrot. Unnar Sigurður var sakfelldur fyrir þjófnað og innbrot í bíla og verslanir. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Fangaði mannlífið á mynd

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Minningarsýning um Bjarna Helgason verður opnuð í Safnahúsinu í Borgarnesi í dag. Bjarni, sem fæddist árið 1928, var garðyrkjubóndi á Laugalandi í Stafholtstungum og tók m.a. Meira
4. október 2014 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fái lyf til að draga úr víndrykkjunni

Sérfræðingar breskra heilbrigðisyfirvalda hafa mælt með því að fólki, sem drekkur hálfa flösku af léttvíni eða meira daglega, verði boðið að taka inn lyfið nalmefene til að minnka löngunina í áfengi. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 1403 orð | 4 myndir

Fjársjóður í kirkjuturninum

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Fjörutíu ára höfundarafmæli Guðrúnar

Í Borgarbókasafni við Tryggvagötu hefst á sunnudag kl. 15 hátíðardagskrá þar sem haldið verður upp á fjörutíu ára rithöfundarafmæli Guðrúnar Helgadóttur. Ýmsir listamenn koma fram, lesa upp, segja frá og... Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Golli

Fjallgönguhundur Hún Korpa hafði greinilega saknað snjósins síðan í vor. Um leið og hún komst upp fyrir snjólínu Esjunnar í gær þreyttist hún ekki á að velta sér um í... Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 698 orð | 3 myndir

Gæti þurft að rýma 80-100 bæi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ef stórflóð verða í Þjórsá vegna eldgoss á vatnasviði Köldukvíslar og Tungnaár í Vatnajökli gæti þurft að rýma 80-100 sveitabæi við Þjórsá auk þéttbýlisins í Árnesi. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Hlutlæg rannsókn óþörf því allir væru sekir

Andri Karl andri@mbl.is Skýrslutökur yfir sakborningum í markaðsmisnotkunarmáli fyrrverandi stjórnenda og starfsmanna Landsbankans héldu áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Júlíus Heiðarsson, fv. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð

Leiði ekki til blokkamyndana og leppa

Mikilvægt er að sú staða að lífeyrissjóðir fari með virka stjórn fyrirtækja leiði ekki til blokkamyndana, liðssöfnunar og leppa í stjórnum. Þetta skrifar Svana Helen Björnsdóttir, fv. formaður Samtaka iðnaðarins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
4. október 2014 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Lionel Messi verði saksóttur

Dómari á Spáni úrskurðaði í gær að sækja bæri fótboltagoðið Lionel Messi til saka fyrir skattsvik. Meira
4. október 2014 | Erlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Löfven myndar „feminíska stjórn“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is „Ný ríkisstjórn Svíþjóðar er feminísk stjórn,“ sagði Stefan Löfven forsætisráðherra í gær þegar hann kynnti ráðherra minnihlutastjórnar Jafnaðarmannaflokksins og Umhverfisflokksins. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 851 orð | 3 myndir

Mikið tap hjá flokkunum 2013

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikið tap varð af rekstri Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í fyrra. Þetta er meðal þess sem lesa má úr útdráttum úr ársreikningum stjórnmálaflokkanna sem birtir voru á vef Ríkisendurskoðunar. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Minni skipunum fjölgar stöðugt

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins leggst að bryggju í Reykjavík á morgun, sunnudag. Alls hafa um 90 skip komið í sumar með um 100 þúsund farþega. Meira
4. október 2014 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Mótmælendur hættu við viðræður

Mótmælendur, sem hafa lagt götur í miðborg Hong Kong undir sig til að krefjast frjálsra og lýðræðislegra kosninga, sögðust í gær hafa hætt við að hefja viðræður við yfirvöld eftir að hópur ungra manna réðst á þá. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Nafngiftin komin frá Súrínam

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég á auðvitað mikið í þessari hugmynd en á endanum er þetta alltaf samstarfsverkefni. Það er mjög gaman að vinna þetta með Súrínam. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Óhefðbundinn bardagamaður

Sviðsljós Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is „Ég held mér sé óhætt að fullyrða það að Gunnar Nelson sé mesti og vinsælasti einstaki íþróttamaður Íslands þessa dagana. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Óperudraugar ganga aftur um áramót

Þrír af kunnustu tenórsöngvurum þjóðarinnar, þeir Kristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson hyggjast brýna saman raddir sínar um áramót og slá í nýárstónleika, bæði í Hörpu í Reykjavík og Hofi á Akureyri. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Óska eftir upplýsingum um orkuþörf

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipulagsstofnun telur að Landsvirkjun þurfi að gera skýrari grein fyrir því í frummatsskýrslu hvaða þörf er fyrir raforku frá 80 vindmyllum með allt að 200 MW afli sem fyrirhugað er að reisa við Búrfell. Meira
4. október 2014 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Sextán manna saknað

Björgunarmenn hafa fundið 47 lík á eldfjallinu Ontake eftir mannskæðasta eldgos í Japan í tæp 90 ár. Sextán fjallgöngumanna til viðbótar er saknað og óttast er að margir þeirra séu grafnir undir þykku öskulagi á fjallinu. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Skemmtisiglingar um landið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Komum skemmtiferðaskipa til landsins heldur áfram að fjölga. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Skjalasafn Björns mjög viðamikið

Það var Guðfinna Guðmundsdóttir, tengdadóttir Björns Þórðarsonar fyrrverandi forsætisráðherra, sem afhenti Borgarskjalasafni skjöl hans. Komu þau í tveimur hlutum, fyrst í febrúar 2012 og síðan á þessu ári. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Sumarið hlýtt og rakt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sumarið var óvenjuhlýtt, sérstaklega á landinu norðaustanverðu þar sem það var sums staðar það hlýjasta frá upphafi mælinga. Þetta er niðurstaða Trausta Jónssonar veðurfræðings, sem gert hefur upp sumarið 2014, þ.e. Meira
4. október 2014 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Sögð heimskuleg mistök

Einn atkvæðamestu þingmanna breska Íhaldsflokksins, Dominic Grieve, hefur gagnrýnt áform flokksins um að hóta því að Bretland dragi sig úr Mannréttindadómstól Evrópu ef breska þingið fái ekki vald til að hafna ákvörðunum hans. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Telja vegið að starfsheiðri starfsmanna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Togstreita um ráðherraembætti 1942

Litlu munaði að ekkert yrði úr myndun utanþingsstjórnarinnar árið 1942 vegna harðra deilna um skipan ráðherraembætta. Þetta kemur fram í dagbók Björns Þórðarsonar forsætisráðherra frá þessum tíma. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Útgáfuhóf Sigurðar í Stedelijk-safninu

Útgáfu nýrrar bókar með ljósmyndaverkum Sigurðar Guðmundssonar er fagnað í hinu virta samtímalistasafni Stedelijk í Amsterdam í dag. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Útvarpsstjóri hefur boðað til starfsmannafundar á Ríkisútvarpinu á miðvikudag

Félag fréttamanna á Ríkisútvarpinu hefur ekki fjallað um erfiða lausafjárstöðu og skuldsetningu RÚV með formlegum hætti, að sögn Hallgríms Indriðasonar, formanns félagsins. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Vara við útbreiðslu risahvanna hérlendis

Risahvannir hafa náð að mynda stórar breiður á höfuðborgarsvæðinu og í Eyjafirði en þær dreifast hratt og geta orðið alvarlegt illgresi sem erfitt er að uppræta. Þetta kemur fram á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira
4. október 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ævintýri í ostrurækt á Húsavík

Ostrur eru nú ræktaðar við Ísland í fyrsta skipti. Tvo Húsvíkinga langaði að prófa, aðstæður hafa reynst sérstaklega góðar í Skjálfandaflóa og kom það mörgum á óvart. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2014 | Leiðarar | 676 orð

Aflönd og undanskot

Ekki vantar fordæmi fyrir því að kaupa upplýsingar um peninga í skattaskjólum Meira
4. október 2014 | Staksteinar | 225 orð | 2 myndir

Drengilegt?

Eiríkur Elís Þorláksson, lektor við lagadeild HR, fjallar í ViðskiptaMogganum um það hvort meðferð umboðsmanns Alþingis á lekamálinu svokallaða hafi verið drengileg. Meira

Menning

4. október 2014 | Myndlist | 340 orð | 4 myndir

21 milljón úr Myndlistarsjóði

Úthlutað hefur verið úr Myndlistarsjóði fyrir árið 2014, alls 21 milljón króna til 45 verkefna myndlistarmanna og fagaðila á sviði myndlistar. Alls bárust sjóðnum 112 umsóknir. Meira
4. október 2014 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Breiðir út ást og virðingu

Japanski tónlistarmaðurinn Ryoichi Higuchi er kominn hingað til lands til þess að halda þrenna tónleika. Meira
4. október 2014 | Menningarlíf | 385 orð | 2 myndir

Grasrótin Ekkisens

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ekkisens er nýtt sýningarrými fyrir nýútskrifaða myndlistarmenn í kjallara Bergstaðastrætis 25B. Meira
4. október 2014 | Tónlist | 627 orð | 2 myndir

Hitt kynið

Það sem er afhjúpandi við þetta tiltæki er að enginn þeirra, sem settu saman lista, átti í neinum vandræðum með það. Meira
4. október 2014 | Bókmenntir | 441 orð | 3 myndir

Í bláum draumi

Eftir Einar Georg. Mál & menning, 2014. 95 bls. Meira
4. október 2014 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Klassík og popp kemur saman á tónleikum

„Hún er uppáhaldssöngkona okkar allra og okkur langaði að sameina klassíska tónlist og poppið,“ segir Emilía Rós Sigfúsdóttir, einn meðlima hljómsveitarinnar Elektra Ensemble, um hvers vegna hljómsveitin ákvað að fá Sigríði Thorlacius,... Meira
4. október 2014 | Menningarlíf | 579 orð | 3 myndir

Konungur íslenskra svingtrommara

...Guðmundur var svartari: „Big Sid“ var hans maður! Hann var sannkallaður konungur íslenskra svingtrommara. Meira
4. október 2014 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Mannbætandi heimildamynd

RÚV hefur á síðustu vikum og mánuðum sýnt afar áhugaverðar heimildamyndir. Ein sú besta er Searching for Sugar Man sem hlaut Óskarinn sem besta heimildamynd ársins árið 2013 og hefur hlotið fleiri verðlaun, þar á meðal BAFTA-verðlaunin. Meira
4. október 2014 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

Milli himins og jarðar

Í dag, laugardag, verða opnaðar tvær myndlistarsýningar í Anarkíu listasal í Hamraborg í Kópavogi. Meira
4. október 2014 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Mislukkað ástarlíf í Mengi

Tónlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir, sem er meðal annars meðlimur í sveitunum Reykjavíkurdætrum og Hljómsveitt, efnir til tónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld klukkan 21. Meira
4. október 2014 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Ný merking verður til

Arna Óttarsdóttir opnar sýningu undir yfirskriftinni „Heimasæta“ í dag, laugardag, kl. 17, í sýningarými Harbinger, Freyjugötu 1, Reykjavík. Meira
4. október 2014 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Spenna og andstæður

Einkasýning Þórs Sigurþórssonar verður opnuð í dag, laugardag, kl. 15, í Listasal Mosfellsbæjar, undir yfirskriftinni „Þjófstart“. Meira
4. október 2014 | Myndlist | 547 orð | 2 myndir

Útmálun ljóskunnar

Til 5. október 2014. Opið þri.-su. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Mika Hannula. Meira
4. október 2014 | Bókmenntir | 418 orð | 5 myndir

Ævisaga tónlistarkonu, erlend klassík og sálmaskáld

Snjór í myrkri nefnist skáldsaga eftir Sigurjón Magnússon sem væntanleg er frá Uglu. „Yfir minningunni um tónlistarkonuna Lillu grúfir dimmur skuggi. Meira

Umræðan

4. október 2014 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Barnaleg sýn í skattamálum

Eftir Bjarna Harðarson: "Hér ríkir frelsi til verðlagningar og almennar neysluvörur eru seldar á því verði sem verðþol þeirra leyfir en ekki út frá reiknilíkani." Meira
4. október 2014 | Pistlar | 340 orð

Er Ísland í Evrópu? Hvaða Evrópu?

Grímur Thomsen, sem starfað hafði í dönsku utanríkisþjónustunni, skrifaði eitt sinn: „Ísland er bæði í landfræðilegum og sögulegum skilningi Janus, sem snýr annarri ásjónu sinni að hinni gömlu og menntuðu Evrópu, hinni að Ameríku, ungri og... Meira
4. október 2014 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Er mannkynið nú að nálgast algjört sjálfstortímingarstig og það óðfluga?

Eftir Halldór Þorsteinsson: "Það er því ekki út í hött að segja að úti sé um friðinn hér á jörðu." Meira
4. október 2014 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Framsýni og þor í loftslagsmálin

Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Mikilvægt að missa ekki sjónar á markmiðinu og hafa trú á því að það náist. Ótal ljón eru á veginum og varða flest þeirra skammtímahagsmuni." Meira
4. október 2014 | Bréf til blaðsins | 141 orð

Góð þátttaka í Gullsmára Góð þátttaka var í Gullsmára fimmtudaginn 2...

Góð þátttaka í Gullsmára Góð þátttaka var í Gullsmára fimmtudaginn 2. október. Spilað var á 12 borðum. Úrslit í N/S: Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 197 Guðlaugur Nielsen - Pétur Antonss. 193 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. Meira
4. október 2014 | Pistlar | 831 orð | 1 mynd

Hversu „saklaus“ er áhugi Kínverja á Íslandi?

Á stuðningur Íslands við áhuga Kína og fleiri Asíuþjóða á Norðurskautsráðinu sér sérstakar skýringar? Meira
4. október 2014 | Velvakandi | 95 orð | 1 mynd

Hættið þessu

Það heyrist að peningaskortur hins opinbera sé alvarlegur, því að málið snýst ekki um forstjóralaun. Til að létta aðeins á buddunni og dellunni duttu mér í hug tveir póstar sem mættu víkja, því þeir kosta töluvert. Meira
4. október 2014 | Aðsent efni | 547 orð | 2 myndir

Hörð barátta fram undan á Íslandsmóti skákfélaga

Helgi Ólafsson helol@simnet.is: "Fjölmennasta og sennilega vinsælasta keppni skákhreyfingarinnar, Íslandsmót skákfélaga hófst í Rimaskóla á fimmtudagskvöldið með keppni í 1. deild þar sem 10 skákfélög heyja baráttu um Íslandsmeistaratitilinn." Meira
4. október 2014 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Íslenskir hrægammar fái makleg málagjöld

Eftir Helga Helgason: "Eftir að við höfum náð bönkunum aftur á vald Íslendinga ætlum við okkur að reka alla stjórnendur og millistjórnendur, ráða nýja og siðvæða bankana." Meira
4. október 2014 | Pistlar | 483 orð | 2 myndir

Jæja

Ég spurði eitt sinn íslenskumælandi Svía hvað honum hefði fundist sérstakt á Íslandi eftir nokkurra ára dvöl á landinu. Ég er ekki ólík öðrum Íslendingum sem hafa gaman af því að heyra hvað útlendingum finnst um land og þjóð. Meira
4. október 2014 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Loforð um björgun og gróða

Ég hef lifibrauð af því að þykjast, það hafið þið ekki,“ sagði leikarinn Leonardo DiCaprio þegar hann ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna 23. september sl. Meira
4. október 2014 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Löghlýðni verður ekki tryggð með lögleysu

Eftir Sigurjón Skúlason: "Ótækt er að ríkið starfi eftir þeirri reglu að tilgangurinn einn helgi meðalið." Meira
4. október 2014 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Prestkosning og jafnréttislög

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Hin svokölluðu jafnréttislög eru nefnilega tilraun til að sniðganga sjálfa stjórnarskrána." Meira
4. október 2014 | Bréf til blaðsins | 259 orð | 1 mynd

Skattur í hafsauga

Eftir Ámunda Ólafsson: "Neysla Íslendinga er að jafnaði tæplega eitt kíló á viku, á mann, og þjóðin sífellt að þyngjast." Meira
4. október 2014 | Aðsent efni | 1164 orð | 1 mynd

Stjórnarhættir

Eftir Svönu Helen Björnsdóttur: "Ef lífeyrissjóður á þess kost, á grundvelli eignarhalds, ætti hann að leitast við að tilnefna vel hæfa fulltrúa í stjórnir félaga, annað hvort einn og sér eða í samstarfi við aðra aðila." Meira
4. október 2014 | Aðsent efni | 1387 orð | 4 myndir

Um heita möttulstrókinn og landrekið

Eftir Ragnar Stefánsson: "Spenna sem leysist út í skjálftum byggist upp á löngum tíma í efstu 10 kílómetrum skorpunnar." Meira

Minningargreinar

4. október 2014 | Minningargreinar | 28 orð | 1 mynd

Ástríður Rán Erlendsdóttir

Ástríður Rán Erlendsdóttir fæddist á Landspítalanum 31. júlí 1992. Hún lést á sjúkrahúsinu Vogi 12. september 2014. Útför Ástríðar Ránar fór fram frá Víðistaðakirkju 19. september 2014. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
4. október 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1601 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástríður Rán Erlendsdóttir

Ástríður Rán Erlendsdóttir fæddist á Landspítalanum 31. júlí 1992. Hún lést á sjúkrahúsinu Vogi 12. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2014 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Elma Kristín Steingrímsdóttir

Elma Kristín Steingrímsdóttir fæddist á Patreksfirði 19. ágúst 1940. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 25. september 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Hlín Þórarinsdóttir, f. 20.4. 1922, d. 10.11. 1959 og Steingrímur Matthías Sigfússon, f. 12.6. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2014 | Minningargreinar | 1302 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist á Bakka í Fnjóskadal 7. september 1917. Hún andaðist á Grenilundi, sambýli aldraðra á Grenivík, 20. september 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Davíðsson bóndi á Hróarsstöðum, f. 19.1. 1893 á Veturliðastöðum, d.... Meira  Kaupa minningabók
4. október 2014 | Minningargreinar | 2568 orð | 1 mynd

Gunnar Árnason

Gunnar Árnason fæddist á Hólmavík 13. desember 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnunni í Vestmannaeyjum 21. september 2014. Foreldrar Gunnars voru Þuríður Guðmundsdóttir frá Bæ, f. 1901, d. 1992, og Árni Magnús Andrésson frá Kleifum, f. 1895, d.1964. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2014 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

Guttormur Jónsson

Guttormur Jónsson fæddist 13. maí 1942. Hann lést 14. september 2014. Útför Guttorms fór fram 24. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2014 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Hallfreður Emilsson

Hallfreður Emilsson fæddist 20. september 1955 á Sólvangi í Hafnarfirði. Hann lést 22. september 2014. Útför Hallfreðs fór fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu 29. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2014 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

Lárus Már Björnsson

Lárus Már Björnsson fæddist í Reykjavík 9. október 1952. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. september 2014. Foreldrar hans voru Björn V. Hermannsson, lögfræðingur, f. 16.6. 1928, og Alda Sófusdóttir Gjöveraa, húsmóðir, f. 21.1. 1934. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2014 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

Magnús Jóel Jóhannsson

Magnús Jóel Jóhannsson fæddist 28.11. 1922. Hann lést 25. ágúst 2014. Minningarathöfn um Magnús fór fram 5. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2014 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Ólöf Birna Kristínardóttir

Ólöf Birna Kristínardóttir fæddist á Landspítalanum 3. ágúst 1982. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 8. september 2014. Útför Ólafar Birnu fór fram frá Melstaðarkirkju í Miðfirði 19. september 2014 Meira  Kaupa minningabók
4. október 2014 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Þorgils Stefánsson

Þorgils Stefánsson fæddist 24. júlí 1927. Hann lést 14. september 2014. Útför Þorgils fór fram 26. september 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. október 2014 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Afgangur af vöruskiptum 5,5 milljarðar króna

Vöruútflutningur í septembermánuði nam 54,6 milljörðum króna, reiknað á fob verðmæti, og innflutningur var 49,1 milljarður króna, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Voru vöruskiptin í september því hagstæð um 5,5 milljarða króna. Meira
4. október 2014 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Bananasamruni leyfður

Samkeppniseftirlit ESB samþykkti í gær samruna bandaríska fyrirtækisins Chiquita og írska fyrirtækisins Fyffes. Verður hið sameinaða félag stærsti bananaframleiðandi í heimi. Meira
4. október 2014 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Fasteignasjóður Byrs gjaldþrota

Fjárfestingasjóðurinn Lava Capital, sem var stofnaður af Byr sparisjóði árið 2007, er gjaldþrota. Sjóðurinn var stofnaður í þeim tilgangi að fjárfesta í fasteignaverkefnum á vel völdum stöðum í London. Meira
4. október 2014 | Viðskiptafréttir | 487 orð | 2 myndir

Fækkun hafna hagkvæm

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
4. október 2014 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Hlutabréf lækkað um 5,4%

Árið hefur verið þungt fyrir eigendur skráðra hlutabréfa í Kauphöll Íslands og hefur K-90 hlutabréfavísitala Greiningar Íslandsbanka lækkað um 5,4% frá áramótum. Meira
4. október 2014 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Jákvæðar hagtölur að vestan

Bandarískar hlutabréfavísitölur hækkuðu og dalurinn styrktist í gær eftir að greint hafði verið frá því að atvinnuleysi í Bandaríkjunum í síðastliðnum mánuði hefði mælst undir 6% í fyrsta sinn í sex ár. Meira
4. október 2014 | Viðskiptafréttir | 49 orð | 1 mynd

Peningastefnunefnd fundar á Suðurnesjum

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hélt í gær tvo fundi á Suðurnesjum. Var það fyrsti fundur nefndarinnar utan Seðlabankans, en nefndin hóf fyrst störf árið 2009. Meira
4. október 2014 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Sala á fólksbílum jókst um 58% í september

Sala á nýjum fólksbílum í september jókst um 58% frá sama mánuði í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu. Voru nýskráðir bílar 553 talsins í september en voru 350 í sama mánuði í fyrra. Á fyrstu níu mánuðum ársins voru 8. Meira
4. október 2014 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Telja aðstæður í atvinnulífinu betri

Mun fleiri stjórnendur telja aðstæður í atvinnulífinu nú vera góðar en slæmar og hefur munurinn aukist verulega frá síðustu könnun Capacent meðal 400 stærstu fyrirtækja landsins. Meira

Daglegt líf

4. október 2014 | Daglegt líf | 233 orð | 1 mynd

1.200 sjálfboðaliðar óskast

Dagana 1.-6. júní 2015 verða Smáþjóðaleikarnir haldnir og eru þetta þeir sextándu. Að þessu sinni verða þeir haldnir á Íslandi og af því tilefni var boðað til blaðamannafundar í gær í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Meira
4. október 2014 | Daglegt líf | 1136 orð | 3 myndir

Hannaði rammíslensk bjórglös

Eitt er að fá góða hugmynd og annað að fylgja henni eftir. Þegar lítið var að gera hjá grafíska hönnuðinum Lofti Leifssyni í miðri efnahagskreppunni fékk hann hugmynd sem nú er orðin að vöru sem kaupa má í verslunum. Meira

Fastir þættir

4. október 2014 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Bc4 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Bc4 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Rf3 Bf5 8. O-O e6 9. a4 a5 10. h3 Be7 11. He1 O-O 12. c3 Hc8 13. Db3 Dc7 14. Re5 Rd5 15. Bd2 Hfd8 16. Had1 Bf6 17. Rg4 Be7 18. Re5 Bf6 19. Bc1 c5 20. f4 Rb6 21. d5 Bxe5 22. Meira
4. október 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Gísli Örn Ólafsson fæddist 15. október 2013 kl. 9.48. Hann vó...

Akureyri Gísli Örn Ólafsson fæddist 15. október 2013 kl. 9.48. Hann vó 4.222 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ásthildur Kristín Júlíusdóttir og Ólafur Gíslason... Meira
4. október 2014 | Í dag | 19 orð

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú...

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. Meira
4. október 2014 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Fór í siglingu um Karíbahafið í vor

Stella Ingibjörg Leifsdóttir er viðskiptafræðingur að mennt og rekur verslanirnar Belladonnu í Skeifunni og MyStyle – Tískuhús í Bæjarlind í Kópavogi. „Þetta eru ólíkar búðir en markhópurinn er kannski svipaður. Meira
4. október 2014 | Árnað heilla | 529 orð | 3 myndir

Frá vertíð í Eyjum að víglínu kalda stríðsins

Þröstur fæddist á Húsavík 4.10. 1939: „Í þann tíð var ekki venja að börn svæfu á sig lús. Ég var farinn að stokka línu fyrir fermingu, vinna á síldarplani, var í sveit og kúskur í vegavinnu. Meira
4. október 2014 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Jón Thoroddsen

Jón Thoroddsen, skáld og sýslumaður, fæddist á Reykhólum í Reykhólasveit 5.10. 1818. Hann var sonur Þórðar Þóroddssonar, bónda og beykis á Reykhólum og ættföður Thoroddsenættar, og Þóreyjar Gunnlaugsdóttur húsfreyju. Meira
4. október 2014 | Fastir þættir | 609 orð | 2 myndir

Landið er alltaf að breytast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Náttúran er síkvik og landið er alltaf að breytast. Eldgosin í Eyjafjallajökli vorið 2010 voru miklar náttúrhamfarir og sitthvað fékk nýjan svip í kjölfar þeirra. Fyrra gosið sem hófst hinn 20. Meira
4. október 2014 | Í dag | 107 orð

Lausn haustjafndægragátu

Mikill fjöldi lausna barst við haustjafndægragátunni og voru flestir með rétta lausn á henni. Lausnin er: Eins og draumar Dimmalimm dulmögn öllu breyta, þegar vetrarveðrin grimm veikja allt og þreyta. Klæddu af þér kulda og hroll með kærleika, sem... Meira
4. október 2014 | Fastir þættir | 509 orð | 5 myndir

Lögreglumaðurinn sem fór í hundana

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Ég rak augun í auglýsingu á netinu undir fyrirsögninni: Hundasleðafyrirtæki til sölu. Meira
4. október 2014 | Í dag | 44 orð

Málið

Heitið „Málmey“ um Malmö-borg í Svíþjóð er ekki jafn-sjálfsagt og það virðist. Malmö hét að fornu Málmhaugar á íslensku, í fullu samræmi við sænskt heiti sitt sem síðar breyttist. Meira
4. október 2014 | Í dag | 1984 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Sonur ekkjunnar í Nain. Meira
4. október 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Unnur Dallilja Davíðsdóttir fæddist 10. október 2013 kl. 2.29...

Reykjavík Unnur Dallilja Davíðsdóttir fæddist 10. október 2013 kl. 2.29. Hún vó 3.898 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Gyða Lind Gunnólfsdóttir og Davíð Sæmundsson... Meira
4. október 2014 | Fastir þættir | 130 orð | 3 myndir

Stöðugur straumur gesta á hótelið

„Þetta er að byrja að róast núna, en það hefur verið stöðugur straumur gesta frá því í vor.“ segir Margrét Birgisdóttir á Volcano hotel í Vík í Mýrdal. Eldfjallið sem heitið vísar til er auðvitað Katla gamla. Meira
4. október 2014 | Árnað heilla | 391 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðjón Þórhallsson Ragnheiður Stefánsdóttir 85 ára Sigurlaug Zophoníasdóttir Þórey Björnsdóttir 80 ára Guðjón Ásmundsson Heiður Sæberg Sæmundsdóttir 75 ára Anna María Tómasdóttir Ásta Guðrún Tómasdóttir Edda Pálsdóttir Grétar Guðjónsson Jón... Meira
4. október 2014 | Fastir þættir | 319 orð

Víkverji

Víkverji skellti sér á miðnæturopnun í Smáralind í vikunni. Allar búðirnar sem Víkverji brá sér inn í voru með einhvern afslátt. Gott og vel. Þar var hægt að gera nokkuð góð kaup. Meira
4. október 2014 | Í dag | 268 orð

Vísnagátur ein, tvær, þrjár

Fyrir viku var þessi vísnagáta eftir Guðmund Arnfinnsson: Hún er þar, sem fá má frið, fyrir ljá, svo bitið þverr, við að festa leggur lið, leturtákn, sem merkir r Og leysir Guðmundur hana síðan: Friður er þar, sem ríkir ró, sé ró fyrir ljánum bitið... Meira
4. október 2014 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. október 1925 Lesbók Morgunblaðsins kom út í fyrsta sinn, 8 bls. að stærð. Meðal efnis var grein um kirkjuþing í Stokkhólmi rúmu ári áður, viðtal við Ríkarð Jónsson myndhöggvara og skrýtlur. 4. Meira

Íþróttir

4. október 2014 | Íþróttir | 950 orð | 3 myndir

Átján mínútna stökk

Viðhorf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ákvarðanir þeirra Lars Lagerbäcks og Heimis Hallgrímssonar síðustu misseri hafa síður en svo allar verið fyrirsjáanlegar. Langt því frá. Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Á þessum degi

4. október 1977 Íslendingar sigra Kínverja, 33:31, í fyrsta landsleik þjóðanna í handknattleik karla sem fram fer á Akranesi. Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 1403 orð | 3 myndir

Eins og að endurgera Taxi Driver með sama leikarahópi?

Körfubolti Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Nú fer Dominos-deildin að hefja göngu sína. Eflaust eru margir orðnir spenntir að sjá hvernig mannskapurinn kemur undan sumri og hvernig 4+1-reglunni vegnar á sínu öðru ári. Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

England B-deild: Blackpool – Cardiff 1: 0 • Aron Einar...

England B-deild: Blackpool – Cardiff 1: 0 • Aron Einar Gunnarsson lék allan tímann fyrir Cardiff, Spánn Getafe – Córdoba 1:1 Þýskaland Hertha Berlín – Stuttgart 3:2 Holland B-deild: Almere City – NEC Nijmegen 1: 2 •... Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Frábær endasprettur

Stjarnan og Grótta fögnuðu sigri í Olís-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Mikil spenna var í viðureign Stjörnunnar og Vals í Mýrinni en þetta voru liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð þar sem Valur hafði betur. Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Guðlaugur skoraði aftur

Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason voru báðir á markalistanum fyrir Helsingborg þegar liðið bar sigurorð af Kalmar, 4:1, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Hverjar eru líkurnar á því að mót raðist upp þannig að tvö efstu liðin...

Hverjar eru líkurnar á því að mót raðist upp þannig að tvö efstu liðin mætist í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni? Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR – Þór...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR – Þór L13.30 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur L13.30 Laugardalsvöllur: Fram – Fylkir L13.30 Nettóvöllur: Keflavík – Víkingur R L13. Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 178 orð | 2 myndir

K ristinn Jakobsson verður dómari í úrslitaleik FH og Stjörnunnar í...

K ristinn Jakobsson verður dómari í úrslitaleik FH og Stjörnunnar í Kaplakrika í dag. Þetta verður síðasti leikurinn sem Kristinn dæmir á Íslandi en hann mun dæma leiki í Evrópukeppninni og EM landsliða í vetur. Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

KSÍ fær 300 milljónir króna

Knattspyrnusamband Íslands greindi í gær frá nýjum samningum við sex helstu styrktaraðila sína en um er að ræða stærstu samninga í sögu sambandsins. Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Nordsjælland hefur aldrei byrjað betur

Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland, er að gera það gott á sínu fyrsta tímabili með liðið. Nordsjælland er í öðru sæti deildarinnar og hefur aldrei byrjað betur í úrvalsdeildinni frá upphafi. Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Grótta – ÍR 32:19 Stjarnan – Valur 25:24...

Olís-deild kvenna Grótta – ÍR 32:19 Stjarnan – Valur 25:24 Staðan: Grótta 4400105:668 Fram 330082:636 Stjarnan 430184:866 Haukar 320178:574 ÍBV 320185:764 HK 320173:694 FH 311153:703 Valur 410392:932 Fylkir 310261:662 Selfoss 301259:771... Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Svíþjóð Jämtland – Sundsvall 68:75 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Jämtland – Sundsvall 68:75 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 18 stig fyrir Sundvall, Ægir Þór Steinarsson 12 og Hlynur Bæringsson 10 og tók 14 fráköst. Ragnar Nathanaelsson kom ekki við sögu með liði Sundsvall. Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 526 orð | 4 myndir

Við fögnum í leikslok

Úrslitaleikur Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
4. október 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Þurfa 1.000 sjálfboðaliða

ÍSÍ opnaði í gær fyrir skráningu sjálfboðaliða sem vilja starfa á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hérlendis í byrjun júní á næsta ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.