Greinar fimmtudaginn 9. október 2014

Fréttir

9. október 2014 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

5,5 milljónir vegna allsherjarþingsins

Samanlagður áætlaður kostnaður forsætisráðuneytisins og utanríkisráðuneytisins vegna ferða ráðherra og fylgdarliðs á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í september sl. og tengda viðburði, nam tæplega 5,5 milljónum króna. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

96% skurðlækna samþykkja verkfall

Alls 96% félagsmanna Skurðlæknafélags Íslands (SKÍ) samþykktu að fara í verkfallsaðgerðir í nýafstöðnum kosningum. Kosningaþátttaka var 94%. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð

Aldrei minna veitt af úthafskarfa

Enn dregur úr afla í úthafskarfa og hefur hann aldrei verið minni síðan íslensk skip hófu beina sókn í úthafskarfa á Reykjaneshrygg, segir á vef Fiskistofu. Nú þegar vertíðinni er lokið er niðurstaðan að aðeins fengust 2. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Á náttfötum í norðurljósaferðir

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Vel virðist horfa með bókanir og áhuga erlendra ferðamanna á norðurljósaferðum hér á landi í vetur. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Skógur Svo virðist sem borgin sé að vakna til lífsins og framkvæmdagleði ríkjandi miðað við kranana sem eru áberandi í miðborginni og setja sinn svip á... Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

„Aldrei verið reitt jafn hátt til höggs“

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is „Maður mætir ekki ólesinn í próf hjá þessu fólki,“ sagði Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, í skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

„Geggjað að fá að fljúga“

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Brandi Bjarnason Karlssyni gefst loks tækifæri til að uppfylla draum sinn um að svífa um loftin blá í svifvængjaflugi. Ástæðan er sú að nú er lokið söfnun fyrir sérútbúnum flugstól sem nota má í flugið. Meira
9. október 2014 | Erlendar fréttir | 179 orð | 2 myndir

„Það fer svolítið um mann“

Eitt helsta tákn Parísar, Eiffel-turninn, hefur tekið breytingum og glergólf prýðir nú neðstu hæðina sem var tekin í notkun að nýju á mánudaginn var. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Bílarnir flóknari en Apollo 11

Til marks um flækjustigið í nútímafólksbíl – og þar með möguleikana á að gera óskunda – er að í fyrsta mannaða tunglfarinu, Apollo 11, voru 145.000 línur í táknrófi tölvubúnaðar þess en í nútímabílnum gætu þær auðveldlega verið 100... Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 1240 orð | 3 myndir

Bíllinn er berskjölduð risatölva

Tækni Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Samskipta- og rafeindatækni hefur hin síðustu misseri hafið innreið sína í bíla. Er nú svo komið að bílar geta „talast við“ í bókstaflegri merkingu, allt í þágu slysavarna. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

BSRB styður starfsmenn í Kópavogi

Stjórn BSRB kom saman til fundar á Akureyri í gær. Þar var m.a. samþykkt ályktun þar sem stjórnin lýsir yfir fullum stuðningi við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar (SfK) í kjaradeilu sinni við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Deilt um áfengissölufrumvarpið

Miklar umræður fóru fram á Alþingi í gærkvöldi um frumvarp Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, sem gengur út á að færa áfengissölu frá Vínbúðum ÁTVR og til matvöruverslana. Meira
9. október 2014 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Deilt um fjárlagahalla

Félagar í verkalýðssamtökum standa með gosanef við mynd af Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fyrir leiðtogafund Evrópusambandsins í Mílanó í gær. Boðað var til fundarins til að ræða aðgerðir til að minnka atvinnuleysi í aðildarlöndunum. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Draumasveitarfélagið Seltjarnarnes

Vísbending, tímarit um efnahagsmál, hefur útnefnt Seltjarnarnes „Draumasveitarfélagið“ árið 2013. Tímaritið gefur sveitarfélögum einkunnir eftir fjárhagslegum styrk þeirra en Seltjarnarnesbær fékk einkunnina 9,3 fyrir árið í fyrra. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Eiga kröfur sem nema milljarði

Ógreiddar skuldir við Landspítalann nema alls um 1.230 milljónum króna. Íslendingar skulda 310 milljónir í komu- og sjúklingagjöld, skuldir á erlendum kennitölum nema 220 milljónum og aðrar skuldir, s.s. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 785 orð | 4 myndir

Ein mánaðarlaun en ótal minningar

Í stúkunni Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það er auðvitað ekki hægt að tala um kostnað í þessum efnum, því þó að fjárhagsútgjöld hafi verið töluverð höfum við fengið þau margfalt til baka með ógleymanlegum augnablikum og sigrum. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ekkert verður af byggingu útsýnishæðar fyrir borgarbúa vegna deilu um aukahæð

Félagið Höfðatorg leitaði, að beiðni Reykjavíkurborgar, leiða til að lífga upp á 16 hæða hótelturn sem er í byggingu á Höfðatorgi. Þótti umhverfis- og skipulagsráði byggingin einsleit og yfirbragðið grátt. Tillaga Höfðatorgs fólst í að bætt yrði við 17. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Ekki nýr sveitarstjóri í Breiðdal

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð

ESA styður skoðun SVÞ

SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu sendu Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) kvörtun þann 6. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 1026 orð | 3 myndir

Falið fé grafið upp og skattlagt

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Rætt er nú um að íslensk stjórnvöld kaupi stolin gögn af óþekktum aðila um leynilega bankareikninga Íslendinga í svonefndum skattaskjólum. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Fer líklega fyrir EFTA-dóm

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson, landbúnaðarráðherra, á frekar von á því að EFTA-dómstóllinn verði látinn skera úr um hvort Ísland hafi brotið gegn EES-samningnum með reglum um innflutning á fersku kjöti. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 723 orð | 5 myndir

Fjölbreytt og spennandi í Hofi

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Á þessu fimmta starfsári Menningarhússins Hofs er dagskráin að venju mjög fjölbreytt og spennandi. Það er ljóst að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi,“ segir Lára Sóley. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Fyrirmyndir í umhverfismálum

Gunnlaugur Auðunn Árnason Stykkishólmi Umhverfismál hafa verið ofarlega í huga íbúa Stykkishólms nokkuð lengi. Vakningin byrjaði upp úr 1980 er farið var að endurbyggja gömul hús í stað þess að rífa þau og byggja ný. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 460 orð | 7 myndir

Gera þarf við glerlistaverk og altarismynd

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Verk listakvennanna Gerðar Helgadóttur og Nínu Tryggvadóttur setja mikinn svip á Skálholtsdómkirkju. Glerlistaverkin sem prýða kirkjugluggana eru eftir Gerði og mósaíkaltarismyndin var unnin eftir vatnslitamynd Nínu. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Grafarvogur kauptún í borginni

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þegar ég byrjaði að kynna mér sögu kirkjunnar og vinna að bókinni komst ég að því að Grafarvogur er í raun eins og lítið kauptún í borginni, þar sem íbúar hafa staðið þétt saman og skapað sterkt samfélag. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Göngin afhent ríkinu skuldlaus eftir fimm ár

Spölur ehf. greiddi í byrjun mánaðarins um hálfan milljarð króna af langtímalánum sínum og vexti að auki, alls 643 milljónir króna. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Hafa líkar hugmyndir um frið

„Hann hefur haft góð áhrif fyrir Ísland, orðspor Íslands; að það sé svo ótrúlega frjálslynt að grínisti gat orðið borgarstjóri. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð | 5 myndir

Haustblíðan leikur við höfuðborgarbúa

Veðurblíðan lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins í gær. Hvarvetna mátti sjá fólk á ferli, gangandi, hjólandi eða hlaupandi í góðviðrinu. Áfram er spáð léttskýjuðu veðri á Suður- og Suðvesturlandi en skýjuðu og lítilsháttar vætu fyrir norðan og austan. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Heyskapur í blámóðunni

Afar mikil móða frá eldgosinu í Holuhrauni lagðist yfir Suðurland í gær, eins og sást vel úr gervihnetti NASA sem átti þá leið yfir Ísland. Loftgæðamælar á svæðinu (loftgæði.is) sýndu slæm loftgæði fyrir viðkvæma eða sæmileg loftgæði í gær. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 333 orð | 3 myndir

Höfnuðu útsýnishæð á Höfðatorgi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur féllst ekki á hugmyndir félagsins Höfðatorgs um að bæta einni hæð ofan á hótelturn sem er langt komin í byggingu á Höfðatorgi. Ætlunin var að bæta 17. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Íslandssýning í Smithsonian

Um þessar mundir er verið að undirbúa veglega Íslandssýningu í Smithsonian-safninu í Washington, sem opnuð verður á næsta ári. Þar verða til sýnis myndir eftir ljósmyndarann Feodor Pitcairn með textum Ara Trausta Guðmundssonar jarðfræðings. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Kanna samstarf við einkaaðila

Innanríkisráðuneytið hefur beint því til ISAVIA að kanna möguleika á samstarfi við einkaaðila um flugbrautina á Kaldármelum. Eins og hefur komið fram á að taka flugbrautirnar á Kaldármelum, Sprengisandi og á Siglufirði af skrá og þar með úr notkun. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 1044 orð | 3 myndir

Kirkja byggð á kvennaguðfræði

Viðtal Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Klára BA rúmlega 30 ára

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Íslenskir nemendur hefja nám á háskólastigi seinna en nemendur í flestum öðrum OECD-löndum, samkvæmt nýrri úttekt OECD. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Koma upp úr jörðinni með vorinu

Framkvæmdir við íbúðarblokkir sem eiga að rísa á Lýsisreitnum svonefnda í Vesturbæ Reykjavíkur eru nú í fullum gangi en þessa dagana er verið að steypa tvöfaldan bílakjallara sem verður undir húsunum. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 664 orð | 6 myndir

Komið heim eftir rúm hundrað ár

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
9. október 2014 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Kraftajötunn heiðraður

Í tilefni af 62 ára afmæli Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta í fyrradag opnuðu dyggir stuðningsmenn hans sýningu honum til dýrðar og vegsemdar. Á sýningunni eru málverk af afrekum Pútíns og þeim er líkt við tólf þrautir Heraklesar. Meira
9. október 2014 | Erlendar fréttir | 1117 orð | 4 myndir

Kúrdar bíða hjálpar gegn Ríki íslams á meðan blóðbað blasir við

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Loftárásir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra virtust í fyrsta í skipti í gær bera árangur í orrustunni um sýrlenska landamærabæinn Kobane, sem hefur verið umsetin vígamönnum hreyfingarinnar Ríki íslams. Meira
9. október 2014 | Erlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Lék tveim skjöldum og gekk til liðs við íslamista

París. AFP. | Nora átti sér þann draum að verða læknir og henni gekk vel í menntaskóla. En þegar hún fór frá Frakklandi til að taka þátt í heilögu stríði í Sýrlandi komst fjölskylda hennar að því að hún hafði leikið tveim skjöldum. Meira
9. október 2014 | Erlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Lítil farsóttarhætta í Evrópu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Óhjákvæmilegt er að ebólusmit komi upp í Evrópu en hættan á ebólufaraldri í álfunni er mjög lítil, að sögn Zsuzsanna Jakab, sem stjórnar starfsemi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) í Evrópu. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Ljóðrænir feðgar heiðraðir

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Lækki ekki fasteignaverð

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
9. október 2014 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Margir sáu blóðmána á himni

Margir virtu blóðmánann, almyrkva á tungli, fyrir sér í gær, en hann mátti sjá frá vesturhluta Norður-Ameríku, Kyrrahafinu, austurhluta Ástralíu og Asíu. Máninn sást ekki frá Íslandi. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 530 orð | 4 myndir

Mikil uppbygging við Lagarfljót

FERÐAÞJÓNUSTA Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Gistihúsið á gamla stórbýlinu, Egilsstöðum á Héraði, hefur tekið stakkaskiptum á síðustu misserum. Ný, stór gistiálma var tekin í notkun í sumar og móttaka sem tengir gömlu bygginguna við þá nýju. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Nautakjöt úr næsta húsi á matseðlinum

Mjög hefur verið í tísku í nokkur ár á veitingastöðum víða um heim að bjóða upp á mat úr héraði. Á það er til dæmis lögð áhersla á Gistihúsinu á Egilsstöðum. Ósennilegt er að víða sé nálægðin þó jafn mikil og á þessu tiltekna hóteli. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 735 orð | 5 myndir

Ný reynsla með hverju gosi

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Öll gos hafa sína sérstöðu og við sjáum nýjar hliðar. Það safnast reynsla sem við reynum að skilja,“ segir Páll Einarsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Meira
9. október 2014 | Erlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Orða páfa og Snowden við Nóbel

Sjaldan hefur verið jafnerfitt að segja til um hver muni hljóta friðarverðlaun Nóbels, sem tilkynnt verða á morgun. Sérfræðingar eru þó þeirrar hyggju að líklegast sé að annað hvort Frans páfi eða uppljóstrarinn Edward Snowden muni hljóta verðlaunin. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 2836 orð | 4 myndir

Ráðherra segir ólæsi stríð á hendur

Viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, er ómyrkur í máli þegar hann ræðir um ólæsi drengja. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð

Ræða fyrirhugaðan fríverslunarsamning

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið boðar til hádegisverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík í dag á degi Leifs heppna milli kl. 12 og 14 um um fyrirhugaðan fríverslunar- og fjárfestingasamning Bandaríkjanna og ESB. Yfirskriftin er Situr Íslands eftir? Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 141 orð

Samfelld vinnsla á síld og makríl

Nú fer að líða að lokum makríl- og síldarvertíðar. Á heimasíðu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað er haft eftir Jóni Gunnari Sigurjónssyni, verksmiðjustjóra í fiskiðjuveri, að vertíðin hafi verið einstaklega góð. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 1028 orð | 5 myndir

Sjarmerandi árstími að ganga í garð

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Hugmyndin með þessu hóteli var að leggja áherslu á veturinn,“ segir Sigrún þegar við tökum tal saman um hótelið og sérstöðu þess. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sjötti hluti barna er yfir kjörþyngd

Tuttugu prósent íslenskra barna í 4.-7. bekk grunnskóla eru yfir kjörþyngd. Þetta sagði heilbrigðisráðherra í umræðu um lífs-stílstengda sjúkdóma barna og unglinga á Alþingi í gær. Ráðherra sagðist byggja á nýlegum mælingum, frá árunum 2013 og 2014. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Spítalinn á inni yfir milljarð

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Landspítalinn á inni ríflega 1.230 milljónir í útistandandi kröfum, eins og staðan var 31. september 2014. Sumar eru gjaldfallnar, aðrar ekki. Ógreidd sjúklingagjöld á Landspítalanum nema um 310 milljónum. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð

Staðfestu ákvörðun eftirlitsins

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið birti í gær úrskurð vegna stjórnsýslukæru Brugghússins-Steðja ehf., vegna ákvörðunar heilbrigðiseftirlits Vesturlands frá 13. janúar 2014 að stöðva markaðssetningu og innkalla hvalabjór. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 1277 orð | 5 myndir

Stoltur af því að vera Íslendingur

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég hef aldrei lært að skrifa íslensku,“ segir Thor Thors yngri á lýtalausri íslensku, en hann hefur búið í Bandaríkjunum mestalla ævi sína. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Út í ljósið úr skuggum haustsins

Sólin lækkar ört á lofti þessa dagana og skuggarnir lengjast. Engu að síður hefur haustblíðan leikið við fólk á suðvesturhorninu og horfur eru á að svo verði enn um sinn. Blámóðu frá Holuhrauni hefur orðið vart á Suður- og Suðvesturlandi. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð

Vara við tölvupóstum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar á Facebook-síðu sinni við því að undanfarið hafi borið mikið á tölvupóstsendingum þar sem fólk er beðið um að fara inn á tiltekna vefslóð vegna vandamála við heimabanka viðkomandi. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Vildu brjóta upp grátt yfirbragð hótelturnsins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir eigendur Höfðatorgs hafa þann möguleika að opna veitingastað á 16. hæðinni. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Vopnalög þrengd í þágu almannahags

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. október 2014 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Yfir 300 hafa fallið þrátt fyrir vopnahlé

Rúmlega 330 manns hafa látið lífið í átökum í Úkraínu síðan vopnahlé hófst þar fyrir um mánuði. Þetta kemur fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem var birt í gær. Samtökin segja jafnframt að ofbeldið í landinu hafi slæm áhrif á líf fimm milljóna manna. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Yfirskuldsett og rekstur þungur

Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir ljóst að Ríkisútvarpið sé og hafi verið í mörg ár yfirskuldsett. Jafnframt hafi reksturinn lengi verið þungur. Tekjur RÚV dugi ekki fyrir þeirri þjónustu sem fyrirtækinu sé ætlað að bjóða upp á, lögum samkvæmt. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 1099 orð | 2 myndir

Það er búið að skera mikið niður

viðtal Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, segir að þegar rekstur Ríkisútvarpsins undanfarin átta ár sé skoðaður sé ljóst að mikið hafi verið hagrætt í rekstrinum. Stöðugildum hafi fækkað úr 340 í 235. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 171 orð

Þrýsta á útgreiðslur

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Ætla að safna fyrir viðgerð á steindu gluggunum

Skálholtsfélagið hið nýja ætlar að efna til fjáröflunar í vetur vegna viðgerðar á gluggum og glerlistaverkum Skálholtsdómkirkju. Í fyrra var haldið upp á 50 ára vígsluafmæli Skálholtskirkju. Meira
9. október 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Örþörungaverksmiðja tekin til starfa á Ásbrú

Fyrsti áfangi örþörungaverksmiðju líftæknifyrirtækisins Algalífs á Ásbrú á Reykjanesi var formlega tekinn í notkun í gær. Í verksmiðjunni verða ræktaðir örþörungar sem nefnast haematococcus pluvialis, en úr þeim er unnið virka efnið astaxanthin. Meira

Ritstjórnargreinar

9. október 2014 | Leiðarar | 286 orð

Aðkallandi vegabætur

Vonast má til að samstaða þingmanna leiði til aukins umferðaröryggis Meira
9. október 2014 | Leiðarar | 400 orð

Ólæsi er afdrifaríkt

Eitthvað hefur brugðist þegar ekki tekst að kenna hverju einasta barni að lesa sér til gagns Meira
9. október 2014 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Vá!

Vefrit Der Spiegel hefur að vonum áhyggjur af ástandinu á Ítalíu og fær vart dulið lítið álit sitt á framferði þess ríkis. Það segir að á Ítalíu sé sífellt verið að stofna til stórverkefna. Meira

Menning

9. október 2014 | Leiklist | 73 orð | 1 mynd

A Streetcar Named Desire í Bíó Paradís

Upptaka af uppsetningu Young Vic leikhússins í Lundúnum á leikritinu A streetcar named Desire verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld kl. 18. Leikstjóri sýningarinnar er Benedict Andrews og mun leikarinn Atli Rafn Sigurðarson ræða við hann að lokinni sýningu. Meira
9. október 2014 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd

Bókmenntahátíð í Norræna húsinu

Barna- og unglingabókmenntahátíðin Mýrin hefst í dag klukkan 10 í Norræna húsinu með margvíslegri dagskrá. Í ár verður boðið upp á 42 viðburði, smiðjur, fyrirlestra og margt fleira. Meira
9. október 2014 | Bókmenntir | 631 orð | 3 myndir

Djöflastríð, Rökkurhæðir og seiðfólk

Von er á tíu bókum frá Bókabeitunni fyrir komandi jól, þar af fjórum íslenskum. Sjötta bókin í bókaflokknum Rökkurhæðir eftir Mörtu Hlín Magnadóttur og Birgittu Elínu Hassell nefnist Vökumaðurinn . Meira
9. október 2014 | Fólk í fréttum | 534 orð | 1 mynd

Dreg ekki lappirnar

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Elí Freysson á Akureyri ruddist fram á sjónarsviðið fyrir þremur árum með fantasíuskáldsöguna Meistari hinna blindu og hefur ekki linnt látum síðan. Nú er fjórða bókin í seríunni komin út: Kistan. Meira
9. október 2014 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Ewing fjölskyldan af skjánum

Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Dallas , sem sneru aftur á skjáinn 2012, hafa ákveðið að hefja ekki vinnu að fjórðu seríunni. Dallas sagði frá valdabaráttu innan Ewing fjölskyldunnar vegna olíu. Meira
9. október 2014 | Kvikmyndir | 144 orð | 1 mynd

Framlög sex landa til Óskarsins sýnd í Bíó Paradís

Bíó Paradís mun nú í byrjun vetrar sýna fjölda kvikmynda sem unnið hafa til verðlauna á helstu kvikmyndahátíðum heims á árinu og þeirra á meðal myndir sem eru framlög Svíþjóðar, Tyrklands, Rússlands, Ungverjalands, Kanada og Ítalíu til... Meira
9. október 2014 | Tónlist | 415 orð | 1 mynd

Frábærir hljóðfæraleikarar sem haga sér eins og fífl

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Gleðibrasssveitin Mnozil Brass heldur tónleika á mánudaginn, 13. október, í Háskólabíói. Meira
9. október 2014 | Bókmenntir | 986 orð | 3 myndir

Glæpur Agnesar og refsing

Eftir Hönnuh Kent. Þýðing Jón St. Kristjánsson. JPV, 2014, innbundin, 353 bls. Meira
9. október 2014 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Guardian ber lof á tónlist S.L.Á.T.U.R.

Sinfóníuhljómsveit BBC í Skotlandi flutti íslenska tónlist eftir tónskáld samtakanna S.L.Á.T.U.R á tónleikum 4. okt. sl. undir stjórn Ilans Volkovs. Meira
9. október 2014 | Myndlist | 539 orð | 3 myndir

Hversdagsleg fegurð heillar

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl. Meira
9. október 2014 | Myndlist | 190 orð | 1 mynd

Kristján sýnir ný verk í GAMMA

Túristahljóð & Ólympískar teikningar nefnist sýning í tveimur hlutum á nýjum verkum eftir Kristján Guðmundsson í Gallery GAMMA og verður fyrri hlutinn, Túristahljóð , opnaður í dag kl. 17. Meira
9. október 2014 | Kvikmyndir | 451 orð | 2 myndir

Meistari hefndarinnar

Leikstjóri: Scott Frank. Handrit: Scott Frank eftir bók Lawrence Block. Aðalhlutverk: Liam Neeson, Dan Stevens, Boyd Holbrook, Sebastian Roché, Brian „Astro“ Bradley og Ólafur Darri Ólafsson. Bandaríkin, 2014. 113 mínútur. Meira
9. október 2014 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Oddný Eir hlaut verðlaun í keppni ESB

Androulla Vassiliou, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins um menntun, menningu, fjöltyngi og æskulýðsmál, tilkynnti í gær hverjir væru vinningshafar í keppninni um bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins 2014, á bókakaupstefnunni í Frankfurt og er einn... Meira
9. október 2014 | Fjölmiðlar | 164 orð | 1 mynd

Opnar augu fyrir verðandi atburðum

Stjórnmálamenn hafa hingað til verið áhugalitlir um að grípa til aðgerða til að takmarka áhrif loftslagsbreytinga, ekki síst vegna þess að almenningur hefur látið sér fátt um finnast. Meira
9. október 2014 | Tónlist | 42 orð

Play varð Plain Í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu í gær kom fram að...

Play varð Plain Í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu í gær kom fram að hún hefði nýverið leikið á tónleikum í Berlín sem hefðu verið hluti af hátíðinni Plain Nordic. Hátíðin heitir hins vegar Play Nordic og er beðist velvirðingar á... Meira
9. október 2014 | Bókmenntir | 101 orð | 1 mynd

Siegfried Lenz látinn

Þýski rithöfundurinn Siegfried Lenz lést á þriðjudag 88 ára að aldri. Dánarorsök var ekki gefin upp. Meira
9. október 2014 | Tónlist | 237 orð | 1 mynd

Slátrinu fagnað í Hafnarhúsinu

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Tónlistarhátíðin Sláturtíð 2014 hefst í Hafnarhúsinu í kvöld og mun hún standa til 11. október. Meira
9. október 2014 | Myndlist | 493 orð | 2 myndir

Umbreytingaröfl

Til 19. október 2014. Opið kl. 12-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Helga Þórsdóttir. Meira
9. október 2014 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Universal tryggir sér verk Baltasars

Kvikmyndaverið Universal Studios hefur keypt réttinn á kvikmyndinni Vikingr sem Baltasar Kormákur vinnur að. Handritið að myndinni vann hann ásamt Ólafi Agli Egilssyni en ekki er ljóst hvenær hún verður sýnd. Meira
9. október 2014 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Uppselt á Iceland Airwaves

Miðar á Iceland Airwaves seldust upp í byrjun vikunnar. Hátíðin verður haldin í sextánda sinn í ár, 5. til 9. nóvember og munu 220 tónlistarmenn og hljómsveitir koma fram á henni, þar af 67 erlendar hljómsveitir. Meira
9. október 2014 | Kvikmyndir | 26 orð | 1 mynd

Vive la France hlaut dómnefndarverðlaun

Vive la France, kvikmynd Helga Felixsonar og Titti Johnson, hlaut sérstök verðlaun dómnefndar á kvikmyndahátíð í París, Paris Science International Film Festival, sem lauk í... Meira

Umræðan

9. október 2014 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Að axla ábyrgð á kjarasamningum

Eftir Guðmund Ragnarsson: "Í aukinni framlegð liggja ómæld verðmæti til að auka hagsæld í landinu." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Aðför að áfengisvörnum

Eftir Árna Gunnlaugsson: "Með frumvarpi þessu er ekki farið að ráðleggingum sérfræðinga t.d. hjá Alþjóða heilbrigðisstofnuninni." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Aðför ríkisstjórnarinnar að landsbyggðunum

Eftir Árna Pál Árnason: "Ríkisstjórnin vegur að lífæð byggðanna og leggur niður mikilvæg opinber störf í þjónustu við fólk." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Aðilar sem vantar að múslimaumræðunni

Eftir Tryggva V. Líndal: "Miklu máli skiptir því að hér megi myndast þroskuð félagsmálaumræða..." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Alþingi og fiskveiðakerfið

Eftir Tryggva Helgason: "Nú reynir á að þessi núverandi ríkisstjórn, ásamt með Alþingi, vinni vinnuna sína og geri það sem þeim er borgað fyrir og afnemi kvótakerfið." Meira
9. október 2014 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Á Bjarni að skila lyklunum?

Margt er sagt í hita leiksins í pólitíkinni og maður skyldi ætla að sjóaðir stjórnmálamenn hefðu ýmislegt þarfara að gera en að leggja á minnið orð pólitískra andstæðinga í þeirra garð – meðan þau orð eru ekki því svæsnari. Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Ást, tími og agi

Eftir Pál Guðmundsson: "Best er að gefa börnum sínum aldrei neitt. Bara eina afmælisgjöf og eina jólagjöf." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

„Bænin má aldrei bresta þig“

Eftir Ólaf Þ. Hallgrímsson: "Var þess getið, að haft hefði verið samráð við biskup Íslands um þessa niðurstöðu, en ekki kom fram, hvort hann hefði verið henni samþykkur." Meira
9. október 2014 | Bréf til blaðsins | 198 orð

Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 2. október var spilaður...

Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 2. október var spilaður tvímenningur á 10 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 266 Ingibj. Stefánsd. – Margrét Margeirsd. Meira
9. október 2014 | Velvakandi | 125 orð | 1 mynd

Fóstureyðingar

Mig langar til að leggja orð í belg varðandi fostureyðingar. Það kom fram í umræðu um þessi mál að konur láta gjarnan eyða fóstrum oftar en einu sinni. Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 187 orð | 1 mynd

Frelsi barna er í húfi

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Meirihluti þjóðar innar er sáttur við að áfengi og öðrum vímuefnum skuli haldið frá börnum í lengstu lög." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Geðveikt ríkisvald

Eftir Arnar Sigurðsson: "Eina hreinræktaða einokunin sem Íslendingar búa við í dag er lögskipuð einokun sem hið opinbera hefur komið á með lagasetningu." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Heggur sá er hlífa skyldi

Eftir Snorra Baldursson: "Skógræktarfélögin telja aftur á móti rök þeirra sem lýst hafa Teigsskóg gersemi sem beri að vernda, „haldlaus rök, notuð sem yfirvarp“." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Markmið og skuldbindingar

Eftir Sigurð Friðleifsson: "Í lýðræðisríkjum bera íbúar ábyrgð á slíkum skuldbindingum kjörinna fulltrúa og því þurfum við að vera á tánum í að minna ráðamenn á tímasett markmið." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Mikill meirihluti Norðmanna myndi nú hafna ESB-aðild

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Það sem skipti sköpum voru undirtektir norsks almennings til sjávar og sveita sem fylkti sér undir merki andstöðunnar við ESB-aðild" Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Rannsóknarklasi í hreyfitauga sjúkdómum er ekki lengur fjarlæg draumsýn

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Þrátt fyrir að um 150 ár séu liðin frá því að Jean-Martin Charcot skilgreindi MND sem sérstakan sjúkdóm, er ennþá ekki vitað hvað veldur honum." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Slysagildra í Berufirði

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Með hverjum degi sem líður eykst slysahættan af þungaflutningunum sem einbreiða brúin á þessari leið þolir ekki." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Taktu ekki níðróginn nærri þér

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Um þessi ósannindi Bjarkar má svo sannarlega segja, að þau urðu meginkveikja að því samfellda einelti gegn persónu minni, sem staðið hefur fram á þennan dag, með sérstöku skotleyfi Ríkisútvarpsins." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Um íslensk mannanöfn

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Besta lausnin gæti verið sú að láta föðurnafn fylgja hverju ættarnafni, a.m.k. í þjóðskrá og símaskrá." Meira
9. október 2014 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Um samkeppni

Eftir Björn S. Stefánsson: "Margs konar regluverk íþyngir framleiðendum mismikið og spillir þannig frjálsri samkeppni. Samkeppniseftirlitið situr hjá þrátt fyrir lögboðna skyldu." Meira

Minningargreinar

9. október 2014 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Sigvaldadóttir

Aðalbjörg Sigvaldadóttir fæddist 5. nóvember 1939. Hún lést 24. september 2014. Útför hennar fór fram 7. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd

Bernótus Kristjánsson

Bernótus Kristjánsson fæddist á Stað í Vestmannaeyjum 17. september 1925. Hann lést á hjartadeild 14E á Landspítalanum á Hringbraut 29. september 2014. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Egilsson, f. í Miðey í Austur-Landeyjum, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Björg Árnadóttir

Björg Árnadóttir fæddist að Þórshamri í Garði þann 24. október 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ þann 21. september 2014. Foreldrar hennar voru Árni Árnason, skipstjóri og smiður, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Gísli Ögmundsson

Gísli Ögmundsson fæddist 4. desember 1951. Hann lést 29. september 2014. Útför Gísla fór fram 8. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Guðmundur Skúli Guðmundsson

Guðmundur Skúli fæddist á fæðingardeild Landspítalans 31. mars 1986. Hann lést 27. september 2014. Foreldar hans eru Hanna Íris Guðmundsdóttir, f. 30.10. 1963, og Guðmundur Hjörtur Einarsson, f. 16.7. 1964. Systkini Guðmundar Skúla eru: Hólmar Ernir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

Guðrún Áslaug Magnúsdóttir

Guðrún Áslaug Magnúsdóttir fæddist 11. mars 1924. Hún lést 10. september 2014. Útför Guðrúnar fór fram 19. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafía Árnadóttir

Guðrún Ólafía Árnadóttir fæddist 21. september 1920. Hún lést 20. september 2014. Útför Guðrúnar fór fram 29. september. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

Halldóra Jónsdóttir

Halldóra Jónsdóttir frá Geitabergi fæddist á Draghálsi 26. júní 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 27. september 2014 Foreldrar hennar voru hjónin Jón Pétursson, f. 1887 á Draghálsi, d. 1969, og Steinunn Bjarnadóttir, f. 1895 á Katanesi, d. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurður Þorsteinsson

Haraldur Sigurður Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 16. maí 1944. Hann lést í Reykjavík þann 27. september 2014. Haraldur var sonur Sylvíu Þorsteinsdóttur hjúkrunarfræðings, f. 17. nóvember 1918, d. 2. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Hörður Jónsson

Hörður Jónsson fæddist 1. október 1931. Hann lést 12. september 2014. Útför Harðar var gerð 19. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 5088 orð | 1 mynd

Jónatan Sveinsson

Jónatan Sveinsson, hæstaréttarlögmaður, fæddist í Ólafsvík 18. febrúar 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 29. september 2014. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Einarsson, sjómaður í Ólafsvík, f. 10. janúar 1892, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Jón Gestsson

Jón Gestsson fæddist á Naustum II í Eyjafjarðarsveit hinn 21. mars 1952. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. september 2014. Jón var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 25. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 1633 orð | 1 mynd

Kara Mist Ásgeirsdóttir

Kara Mist Ásgeirsdóttir (áður Kara Dröfn) fæddist á Landspítalanum 16. september 1993. Hún lést á Algeciras á Spáni 17. september 2014. Foreldrar hennar eru Guðný Sigurðardóttir, félagsfræðingur, f. 5.8. 1972, og Ásgeir Baldursson, skipstjóri, f. 21.12. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

Ólafur Bergsteinn Ólafsson

Ólafur Bergsteinn Ólafsson fæddist í Keflavík 21.9. 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28.9. 2014. Foreldrar hans voru Ólafur Bergsteinn Ólafsson og Guðlaug Einarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Sigurður Emil Marinósson

Sigurður Emil fæddist 21. október 1929. Hann lést 15. ágúst 2014. Útför Sigurðar fór fram 4. september 2014 Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 983 orð | 1 mynd

Stefán Þórarinn Þorláksson

Stefán Þórarinn Þorláksson fæddist 28. september 1930. Hann lést 22. ágúst 2014. Útför Stefáns fór fram 1. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd

Steinar Kristjánsson

Steinar Kristjánsson fæddist 18. september 1960. Hann andaðist 24. september 2014. Útför Steinars fór fram 2. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Sæmundur Kjartansson

Sæmundur Kjartansson læknir fæddist 27. september 1929 í Eystri-Garðsauka í Hvolhreppi. Hann lést á Elliheimilinu Grund 21. september 2014. Foreldrar hans voru Ingunn Sæmundsdóttir, f. 30. júní 1902 og Kjartan Ólafsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum,... Meira  Kaupa minningabók
9. október 2014 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Vilborg Strange

Vilborg Strange fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 27. september 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Hansína Þorvaldsdóttir og Victor Strange. Vilborg átti sjö systkini, Elsu, f. 22.11. 1920, d. 11.9. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. október 2014 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

Afmælisveisla fyrir fólk á öllum aldri

Það er alltaf jafn notalegt að koma við á Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi, fletta bókum á meðan sopið er á kaffi og spjalla við vertinn Bjarna Harðarson. Bókakaffið varð átta ára sl. Meira
9. október 2014 | Daglegt líf | 773 orð | 2 myndir

„Sannkallað gamandrama“

Leikfélag Fjallabyggðar frumsýnir Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson í leikstjórn höfundar í Tjarnarborg. „Ég ber ekki alltof mikla virðingu fyrir leikskáldinu,“ segir leikstjórinn. Meira
9. október 2014 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Dömulegir dekurdagar á Akureyri hefjast í dag

Vinkonur, systur, mæðgur, dætur og frænkur njóta lífsins og gera sér glaðan dag saman á Dömulegum dekurdögum sem hefjast á Akureyri í dag og standa fram á sunnudag. Boðið er upp á alls kyns skemmtanir um allan bæ, kynningar og tilboð í verslunum. Meira
9. október 2014 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 9. - 11. okt verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr...

Fjarðarkaup Gildir 9. - 11. okt verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði 1.298 2.398 1.298 kr. kg Nauta entrecote úr kjötborði 3.198 3.998 3.198 kr. kg Fjallalambs lambahryggur frosinn 1.598 1998 1.598 kr. kg Kjarnafæði ferskt lambalæri 1.398... Meira
9. október 2014 | Daglegt líf | 504 orð | 3 myndir

Lágu á stofugólfi og hlustuðu

Þau voru í menntó þegar þau stofnuðu MK-kvartettinn og ætla nú áratugum síðar að koma saman og halda tónleika. Meira
9. október 2014 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Náðhúsi breytt í kaffihús

Mannfólkið sér sem betur fer alltaf eitthvað nýtt í því gamla og nú hefur fyrrverandi almenningsklósetti frá nítjándu öld í miðbæ Lundúna verið breytt í hið ágætasta kaffihús og samlokubar. Meira
9. október 2014 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

Stefnumót tungumála

Nemendur sem stunda tungumálanám og nemendur sem stunda íslensku sem annað tungumál við Háskóla Íslands bjóða gestum og gangandi til stefnumóts við tungumál og tungumálafulltrúa á Café Lingua í dag kl. 16.30 í Stúdentakjallaranum. Meira
9. október 2014 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Stuð með Varsjárbandalagi

Allir sem hafa einhverntíma verið á tónleikum eða balli með Varsjárbandalaginu vita að það er heljarinnar fjör. Varsjárbandalagið leikur glundroðakennda blöndu af klezmer og balkanrokki með íslensku ívafi. Meira
9. október 2014 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Æft á fullu fyrir steppdans jólasýningarinnar

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið, gæti átt vel við hjá danshópnum „The Radio City Rockettes“ í New York-borg sem æfir nú á fullu fyrir hina árlegu jólasýningu sem verður í risabyggingunni Rockefeller Center. Meira

Fastir þættir

9. október 2014 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. e3 Rf6 4. c4 d5 5. cxd5 Rxd5 6. a3 Bd6 7. Dc2 O-O...

1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. e3 Rf6 4. c4 d5 5. cxd5 Rxd5 6. a3 Bd6 7. Dc2 O-O 8. Rf3 De7 9. d3 f5 10. Rbd2 Bd7 11. Be2 b5 12. O-O Hae8 13. g3 e4 14. dxe4 fxe4 15. Rh4 Rd8 16. Had1 Rf7 17. Dxe4 Dg5 18. Rdf3 Hxe4 19. Rxg5 Rxg5 20. Hxd5 Rh3+ 21. Meira
9. október 2014 | Í dag | 264 orð

Áhyggjur á Leirnum og verkfall lækna

Ólafur Stefánsson skrifaði í Leirinn á mánudaginn: Er Leirinn lagstur í dá, og leiðinn að buga þá sem fyrrum á tíð fjörguðu lýð og fóru á kostum, smá? Meira
9. október 2014 | Fastir þættir | 343 orð | 3 myndir

Fæðubót sem fyrirbyggir beinþynningu

Nýtt íslenskt fæðubótarefni kemur á markað í nóvember og verður selt í apótekum og heilsubúðum. Framleiðandi er fyrirtækið Geosilica. Efnið inniheldur náttúrulegan jarðhitakísil sem unninn er úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar. Meira
9. október 2014 | Árnað heilla | 486 orð | 3 myndir

Hógværi Þingeyingurinn

Guðmundur fæddist á Húsavík 9.10. 1944 og ólst þar upp við leik og störf. Hann var í barna- og gagnfræðaskóla á Húsavík og lauk landsprófi og verslunarprófi frá Samvinnuskólanum á Bifröst 1963. Meira
9. október 2014 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Í dag, 9. október, eiga hjónin Arndís Ólafsdóttir og Sigurður Th...

Í dag, 9. október, eiga hjónin Arndís Ólafsdóttir og Sigurður Th. Ingvarsson frá Ísafirði, 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau munu fagna þessum tímamótum með... Meira
9. október 2014 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Jónína Aðalsteinsdóttir

30 ára Jónína ólst upp í Kópavogi og býr þar, lauk iðjuþjálfaprófi frá HA og er iðjuþjálfi á Æfingastöðinni í Reykjavík. Dóttir: Eva Rut, f. 2006. Systkini: Birna Rut, f. 1987, og Bjarki Steinn, f. 1992. Foreldrar: Aðalsteinn Jónsson, f. Meira
9. október 2014 | Fastir þættir | 72 orð | 1 mynd

Kassi úr Hörpuvegg

Nýjasta verkefni Bláa hersins er blámálaður sýningarkassi sem geymir rusl sem hefur verið hreinsað úr fjörum og af sjávarbotni. Hann er úr málmstrendingum sem áður prýddu útveggi tónlistarhússins Hörpu og til stóð að farga. Meira
9. október 2014 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Lára Margrét Ragnarsdóttir

Lára Margrét fæddist í Reykjavík 9.10. 1947. Foreldrar hennar voru Ragnar Tómas Árnason, útvarpsþulur og heildsali, og Jónína Vigdís Schram læknaritari. Meira
9. október 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

„Að fara í gegnum þessa reynslu varð mér dýrmætt,“ segir maður ef reynslan hefur slík áhrif að maður gleymir að rækta mál sitt. Annars liggur beinast við að segja Þessi reynsla varð mér dýrmæt . Meira
9. október 2014 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ómar Örn Ómarsson

30 ára Ómar ólst upp í Hafnarfirði, býr í Grindvík, lauk diplomaprófi í verkefnastjórnun frá HR og stundar nú nám í viðskiptafræði við HÍ. Sonur: Gabríel Máni, f. 2010. Systkini. Hulda, f. 1969, Valdimar, f. 1970, og Íris, f. 1977. Meira
9. október 2014 | Fastir þættir | 110 orð | 2 myndir

Prýddi forsíðu Time

Tómas hefur komið víða við á lífsleiðinni. Hann er líklega eini Íslendingurinn sem hefur prýtt forsíðu tímaritsins Time. Það var í júní 2005 og þar er hann sýndur við köfun í ánni Silfru. Meira
9. október 2014 | Fastir þættir | 182 orð

Snúinn fjandi. S-AV Norður &spade;G876 &heart;62 ⋄D54 &klubs;ÁG109...

Snúinn fjandi. S-AV Norður &spade;G876 &heart;62 ⋄D54 &klubs;ÁG109 Vestur Austur &spade;10932 &spade;D54 &heart;D10843 &heart;K97 ⋄8 ⋄K762 &klubs;K32 &klubs;876 Suður &spade;ÁK &heart;ÁG5 ⋄ÁG1093 &klubs;D54 Suður spilar 3G. Meira
9. október 2014 | Fastir þættir | 152 orð | 2 myndir

Sumir móðgast fyrir hönd annarra

„Það er ekki mikið um að fólk móðgist ef það er fjallað um það í revíunni. Frekar að fólk ákveði að móðgast fyrir hönd annarra. Meira
9. október 2014 | Í dag | 177 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ingibjörg Friðjónsdóttir 90 ára Hannes Pálsson 85 ára Halldór Christensen Haraldur Árnason Hermann Sigurjónsson Jónína Magnúsdóttir Steindór Ólafsson 80 ára Baldur Pálsson Olgeir Svavar Gíslason Sveinn Þ. Meira
9. október 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Tinna Eiríksdóttir

30 ára Tinna lauk BA-prófi í bókmenntafræði og er að ljúka MA-ritgerð í umhverfis- og auðlindafr. Maki: Ólafur Eiríkur Þórðarson, f. 1983, nemi í sagnfræði við HÍ. Sonur: Styrmir Logi, f. 2011. Foreldrar: Eiríkur Hreinn Helgason, f. Meira
9. október 2014 | Fastir þættir | 819 orð | 5 myndir

Við erum hermenn hafsins

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Ég hef unnið margar orrustur, hef ekki enn unnið stríðið, en ég mun halda áfram á meðan ég hef heilsu til þess. Ég er búinn að sjá allt sem hægt er að sjá neðansjávar; bæði dýrðina og sóðaskapinn. Meira
9. október 2014 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Sigrún María Pétursdóttir og Amalía Árnadóttir söfnuðu dóti...

Vinkonurnar Sigrún María Pétursdóttir og Amalía Árnadóttir söfnuðu dóti og héldu tombólu við Bónusverslunina í Naustahverfi á Akureyri. Þær söfnuðu 10 þúsund krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
9. október 2014 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Íþróttamennska, og hvað felist í því að vera íþróttamaður, hefur verið ofarlega á baugi í kaffispjalli vinnufélaga Víkverja síðustu daga. Meira
9. október 2014 | Í dag | 15 orð

Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs...

Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. Meira
9. október 2014 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. október 1986 Stöð 2, fyrsta sjónvarpsstöðin í einkaeign, hóf útsendingar. Að loknu ávarpi Jóns Óttars Ragnarssonar sjónvarpsstjóra voru m.a. fréttir, umræðuþáttur um leiðtogafundinn og kvikmyndin 48 stundir. Meira
9. október 2014 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Þriggja daga veisla í tilefni af afmælinu

Sigurgeir Már Halldórsson, forstöðumaður yfir innflutningssviði hjá Icelandair Cargo, verður með þriggja daga dagskrá fyrir afmælið sitt. Meira

Íþróttir

9. október 2014 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Á þessum degi

9. október 1999 Heimsmeistarar Frakklands merja sigur á Íslendingum, 3:2, í úrslitaleik liðanna í lokaumferð riðlakeppni EM karla í knattspyrnu frammi fyrir 80 þúsund áhorfendum á Stade de France í París. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Doumbia í fjögurra leikja bann

Kassim Doumbia, varnarmaður FH í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna ofsafenginnar framkomu í lok leiks FH og Stjörnunnar í lokaumferð Íslandsmótsins um helgina. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Ekki nóg með það að A-landslið karla í knattspyrnu spili mikilvægan...

Ekki nóg með það að A-landslið karla í knattspyrnu spili mikilvægan útileik við Letta annað kvöld, heldur er leikur 21 árs landsliðs Íslands við Dani í Álaborg á morgun ekki síður mikilvægur. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Góð byrjun meistaranna

Íslandsmeistarar síðustu leiktíðar í körfubolta kvenna, lið Snæfells úr Stykkishólmi, byrjuðu meistaravörnina í gær með mikilvægum sigri á silfurliði síðasta árs, liði Hauka. Snæfell lagði Hauka að velli, 65:60, í 1. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Stjarnan 18 Austurberg: ÍR – Afturelding 19.30 Schenkerhöllin: Haukar – Valur 19.30 Kaplakriki: FH – HK 19. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Harpa fagnar Evrópumarki ásamt samherjum sínum

Íslandsmeistarar Stjörnunnar tóku í gærkvöldi á móti rússneska liðinu Zvezda (Stjarna) í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Samsungvellinum í Garðabæ. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Jóhann Berg spilar ekki gegn Lettum

Það fékkst staðfest í gær að Jóhann Berg Guðmundsson tekur ekki þátt í landsleik Íslands gegn Lettlandi í Riga annað kvöld eða gegn Hollandi á Laugardalsvelli á mánudag. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Kolbeinn verður klár á móti Lettunum

Kolbeinn Sigþórsson æfði ekki með íslenska landsliðinu í Riga í gær vegna meiðsla í hné en hann segir þau ekki stoppa sig í því að spila leikinn gegn Lettum annað kvöld. „Það er svipuð staða á mér og fyrir Tyrkjaleikinn. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

Megum ekki misstíga okkur

í riga Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það kemur vafalaust til með æða mikið á Gylfa Þór Sigurðssyni þegar Íslendingar mæta Lettum á Skonto Stadium-vellinum í Riga í Lettlandi annað kvöld en þjóðirnar eigast þá við í undankeppni EM. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32-liða úrslit, fyrri leikir: Stjarnan &ndash...

Meistaradeild kvenna 32-liða úrslit, fyrri leikir: Stjarnan – Zvezda (2:3) *Leiknum var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Sjá ýtarlega textalýsingu og umfjöllun á mbl.is/sport. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Norma í heimsklassa

Fimleikakonan Norma Dögg Róbertsdóttir sýndi enn og aftur hvers hún er megnug í stökki, þegar hún lauk keppni í 18. sæti á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Nanjing í Kína. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 1518 orð | 3 myndir

Oft var þörf en nú er nauðsyn fyrir þá sem „áttu“ að vera betri

Körfubolti Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Í kvöld hefur Dominos-deild karla göngu sína eftir stutt sumarfrí. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Snorri Steinn skoraði 12

Snorri Steinn Guðjónsson átti enn einn stórleikinn með Sélestat í gærkvöldi í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 12 mörk, þar af þrjú úr vítakasti, þegar lið hans tapaði heima, 31:29, fyrir Chambéry. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Spila leikinn fyrir pabba

Í Riga Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Ég er bara þrusu vel stemmdur fyrir leikinn og ég er að fara að spila þessa leiki fyrir pabba. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 312 orð | 3 myndir

S tefán Rafn Sigurmannsson skoraði fjögur mörk og Alexander Petersson...

S tefán Rafn Sigurmannsson skoraði fjögur mörk og Alexander Petersson eitt þegar Rhein-Neckar Löwen vann áttunda leik sinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik á þessu keppnistímabili. Löwen vann þá Burgdorf með 12 marka mun á heimavelli, 32:20. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Uppstokkun hjá Val

Knattspyrnufélagið Valur sagði í gær upp samningi við þrjá reynslumikla leikmenn liðsins sem spiluðu með Val í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar og haust. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Þjálfar í tveimur löndum

Talant Dujshebaev hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Ungverja í handknattleik karla. Hann mun sinna því starfi samhliða þjálfun pólska meistaraliðsins Vive Kielce sem hann hefur stýrt undanfarið ár. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Þýskaland A-deild karla: RN Löwen –Burgdorf 32:20 • Alexander...

Þýskaland A-deild karla: RN Löwen –Burgdorf 32:20 • Alexander Petersson skoraði eitt mark og Stefán Rafn Sigurmannsson fjögur mörk fyrir RN Löwen. • Ólafur A. Guðmundsson skoraði eitt mark fyrir Burgdorf. Meira
9. október 2014 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Ætlum ekki að gera sömu mistökin og síðast

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta er ótrúlega mikilvægur leikur sem við verðum bara að sækja þrjú stig úr. Við erum vel undirbúnir fyrir það. Það er mikið búið að tala um byrjunina á síðustu keppni sem er keimlík þessari. Meira

Viðskiptablað

9. október 2014 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

22 milljarða dollara samskiptaforritið

Smáforritið Ráðamenn í Evrópu gáfu nýlega grænt ljós á kaup Facebook á samskiptaforritinu WhatsApp. Kaupin ættu að gera eigendur og starfsmenn WhatsApp ríka, því Facebook greiðir samtals 22 milljarða dala, í peningum og hlutafé, fyrir forritið. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 799 orð | 2 myndir

Aðhald þrátt fyrir hættu á samdrætti

Eftir Stafan Wagstyl í Berlín Undanfarna daga hefur vísbendingum fjölgað um að raunveruleg hætta sé á samdrætti í þýsku efnahagslífi en það hefur ekki hnikað þeirri stefnu Þjóðverja að tryggja jafnvægi í rekstri ríkisins. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Emmessís hefur engin tengsl við MS

Eigendur Emmessíss hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem áréttað er að fyrirtækið hafi engin tengsl við Mjólkursamsöluna... Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Eva nýr lögmaður í Lækjargötu

Lögmenn Lækjargötu Eva Halldórsdóttir héraðsdómslögmaður hefur hafið störf hjá Lögmönnum Lækjargötu. Eva útskrifaðist með meistaragráðu í lögum (LL.M.) frá Stanford-háskóla í júní sl. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 628 orð | 1 mynd

Fjölbreytni í stjórnum fyrirtækja og áhættustýring

Félög í dag þurfa því æ meira á því að halda að stjórnarmenn þeirra hafi ólíkan bakgrunn og reynslu til að geta veitt stjórnendum aðhald til að stýra áhættu með sem bestum hætti. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Fólkið sem skapaði tölvuna og internetið

Bókin Það gerðist ekki af sjálfu sér að hæfileikar Alans Turing leiddu hann að því að smíða tæki sem kalla má fyrstu nútímatölvuna. Það var ekki eintóm heppni sem kom Bill Gates á sporið með Microsoft, eða Larry Page með Google. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 308 orð | 1 mynd

Framleiðni hefur tvöfaldast frá árinu 1997

Sjávárútvegur Framleiðni í sjávarútvegi hefur hátt í tvöfaldast frá árinu 1997. Þetta kemur fram í nýrri greiningu efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins (SA) um sjávarútveginn. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 110 orð

Frumvarp um fiskveiðistjórnun í góðum höndum

Fiskveiðilög Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, fjallaði um undirbúning nýs lagaframvarps um fiskveiðistjórnun á Sjávarútvegsdegi Deloitte, SA, SF og LÍÚ sem fram fór í Hörpu í gær. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 31 orð | 6 myndir

Fundur Sjávarklasans um flutninga á Íslandi

Íslenski sjávarklasinn stóð fyrir fundi í vikunni um flutninga á Íslandi til 2030. Meðal framsögumanna voru Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, og Gunnar Már Sigurfinnsson, forstjóri Icelandair... Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Gott að eyða vinnudeginum innan um fallega nútímalist

Fjármálafyrirtækið GAMMA hefur það fyrir stefnu að styðja við listastarfsemi af ýmsum toga. Opnað var gallerí á jarðhæð fyrirtækisins sem einnig er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Hildur nýr forstöðumaður fjárstýringar

Íslandsbanki Hildur Árnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Fjárstýringar Íslandsbanka. Hildur hefur mikla reynslu af fjármálum og rekstri fyrirtækja, en hún er viðskiptafræðingur frá HÍ og löggiltur endurskoðandi. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 100 orð

HIN HLIÐIN

Nám Háskóli Íslands, Cand.Oecon. 1994. Copenhagen Business School, M.Sc.2000. Störf Lyf og heilsa, rekstrarstjóri og síðan framkvæmdastjóri, 2001-2006. Moderna Finance / Milestone, framkvæmdastjóri rekstrar og fjárfestingaverkefna, 2006-2009. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 712 orð | 2 myndir

Hvar varst þú þegar Gross yfirgaf Pimco?

Eftir Chris Newlands Það kom eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar Bill Gross tilkynnti fyrir skömmu að hann hefði yfirgefið Pimco, tvö þúsund milljarða dala skuldabréfastórveldið sem hann byggði upp, til þess að starfa hjá minni keppinauti. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

ÍSAM kaupir allt hlutafé í Fastusi

Fyrirtækjakaup ÍSAM hefur fest kaup á öllu hlutafé í Fastusi, innflutningsfyrirtæki sem þjónustar aðallega heilbrigðisgeirann, hótel og veitingamarkaðinn í tækjum og rekstrarvöru. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Ívilnunarsamningar ólöglegir

Ríkisaðstoð Ívilnunarsamningar stjórnvalda við fimm fyrirtæki – Becromal, Verne, Íslenska kísilfélagið, Thorsil og GMR endurvinnsluna – fólu í sér ríkisaðstoð sem gengur gegn EES-samningnum. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Konungur yfirgefur ríki sitt

Bill Gross var kóngur í ríki sínu en brotthvarf hans frá Pimco veldur óvissu fyrir 2.000 milljarða dala... Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Ljósbrá sviðsstjóri endurskoðunarsviðs

PwC Ljósbrá Baldursdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri endurskoðunarsviðs PwC. Ljósbrá hóf störf hjá PwC í nóvember 2002 og hlaut löggildingu sem endurskoðandi árið 2006. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

WOW rukkar fyrir ... Gruggugt útboðsferli... Ferðalög: Þyngdin ... Eiga eftir að venjast... Enginn takmarkar... Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 118 orð | 2 myndir

Munu hafna samkomulaginu

Breyttir skilmálar á skuldabréfum Landsbankans samrýmast ekki greiðslujafnaðarþoli þjóðarbúsins. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 399 orð | 1 mynd

Neyslan minnst á Íslandi

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Ísland með hlutfallslega minnstu einkaneysluna meðal allra þróaðri ríkja. „Óeðlilega lágt,“ segir hagfræðingur Landsbankans. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Nýbyrjuð í einkaþjálfun með vinkonunum

Ár er liðið síðan Hrund Rudolfsdóttir settist í forstjórastólinn hjá Veritas. Hrund er kona margra hæfileika, m.a. áhugamanneskja um bridge sem hefur gaman af að dytta að sumarbústaðnum. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 339 orð | 2 myndir

Olíuborpallar í ólgusjó

Déjà vécu: sterk tilfinning um að hafa upplifað stundina áður og vita hvað muni gerast næst. Þessi uggvænlega tilfinning hellist nú yfir þá sem fylgjast með markaðnum með olíuborpalla – sérstaklega þá sem eru yfir fertugu. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 231 orð

Óheillaskref

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Flest bendir til að Bankasýsla ríkisins, sem heldur utan um eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum, verði lögð niður á næstu mánuðum – og verkefni hennar færist til fjármálaráðuneytisins. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Óvæntur rekstrarvandi

Vandi Ríkisútvarpsins er viðvarandi fréttaefni, enda virðist rekstur þeirrar góðu stofnunar vera þess eðlis að hann komi sífellt á óvart. Nú skal ekki gert lítið úr flækjustigi þess að reka fjölmiðil eins og RÚV. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 22 orð | 5 myndir

Sjávarútvegsdagur Deloitte, SA, SF og LÍU

Deloitte, Samtök atvinnulífsins, Samtök fiskvinnslustöðva og Landssamband útvegsmanna stóðu fyrir Sjávarútvegsdeginum í gær, þar sem rætt var um afkomu og mikilvægi... Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 732 orð | 1 mynd

Skapar sér sérstöðu á erfiðum mörkuðum

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Erla Björg Guðrúnardóttir stofnaði Marz Seafood árið 2003 þar sem henni þótti atvinnutækifæri skorta í Stykkishólmi fyrir menntaðar konur, en hún er nú með níu konur í vinnu, bæði í Stykkishólmi og Danmörku. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Spá aukinni fjárfestingu

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Greining Íslandsbanka segir íslenskt efnahagslíf hafa hrist af sér að mestu þann slaka sem myndaðist eftir hrunið 2008 og að jafnvægi hafi náðst. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 608 orð | 1 mynd

Stríðsrekstur og alþjóðaviðskipti

Þótt viðskipti séu ekki endilega ofarlega í huga þegar stríð er til umræðu er hins vegar fátt sem hefur jafn neikvæð áhrif á viðskipti og stríðsrekstur. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 393 orð | 1 mynd

Telur kjöraðstæður fyrir losun hafta

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Seðlabankinn telur efnahagsaðstæður ákjósanlegar til að stíga stór skref við afnám hafta. Viðskiptaafgangur er vanmetinn. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 137 orð | 2 myndir

Tölvuvæddi penninn

Græjan Kannski er Livescribe 3-pennanum best lýst sem hálfgerðum einkaritara sem hægt er að stinga í vasann. Penninn er hlaðinn skynjurum og tengist beint við spjaldtölvu eða snjallsíma. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 176 orð | 3 myndir

Umbreytingaúrið

Stöðutáknið Þeir sem hafa gaman af að safna fallegum og rándýrum úrum eiga oft í mesta basli með að velja rétta úrið fyrir hvert tilefni. Ef framundan er huggulegt kvöld í óperunni þarf eitt úr, en annað fyrir sunnudagsbíltúrinn eða viðskiptafundinn. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 2713 orð | 2 myndir

Verður ekki hleypt út fyrir höftin

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Íslensk yfirvöld munu ekki samþykkja allar þær undanþágur frá höftum sem LBI óskar eftir. Núgildandi samkomulag um breytta skilmála á 228 milljarða gjaldeyrisskuld Landsbankans torveldar áform um losun hafta. Meira
9. október 2014 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Þjóðverjar harðir í ríkisrekstrinum

Þótt nýjar hagtölur bendi til þess að Þýskaland kunni að vera á leið í samdráttarskeið er ekkert slakað á í... Meira

Ýmis aukablöð

9. október 2014 | Blaðaukar | 753 orð | 4 myndir

Bjóða upp á hagstæða pakka í allan vetur

Hótel Kea hefur verið tekið í gegn og m.a. opnaður nýr veitingastaður, Múlaberg. Gleðin er oft við völd á hótelbarnum þar sem gestir og heimamenn koma saman. Meira
9. október 2014 | Blaðaukar | 595 orð | 1 mynd

Einfalt mál að fljúga norður

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is A ð sögn Árna Gunnarssonar eru að lágmarki fimm ferðir á dag milli Reykjavíkur og Akureyrar og þegar mikið liggur við fjölgar fugferðunum upp í tólf eða þrettán. Meira
9. október 2014 | Blaðaukar | 607 orð | 4 myndir

Iðulega uppselt á tónleikana

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á röskum áratug hefur tónleikastaðurinn Græni hatturinn orðið einn af burðarstólpunum í skemmtanalífi Akureyringa. Haukur Tryggvason er framkvæmdastjóri staðarins og segir hann ævintýrið hafa byrjað árið 2003. Meira
9. október 2014 | Blaðaukar | 568 orð | 4 myndir

Leikhúsgestir koma víða að

Á dagskrá Leikfélags Akureyrar í vetur má nefna Öldina okkar, í túlkun Hunds í óskilum og barnaleikritið um Lísu í Undralandi með tónlist eftir Dr. Gunna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.