Greinar fimmtudaginn 16. október 2014

Fréttir

16. október 2014 | Erlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

10.000 smittilfelli á viku?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur varað við því að allt að 10.000 manns kunni að smitast af ebólu á viku hverri innan tveggja mánaða ef ekki tekst að stöðva útbreiðslu sjúkdómsins. Alls hafa 4.447 dáið og 8. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Aflaheimildir í loðnu mun minni en spáð var fyrir ári

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hafrannsóknastofnun leggur til að heildaraflamark loðnu í vetur verði 260 þúsund tonn, að meðtöldum þeim afla sem þegar hefur verið landað. Samkvæmt aflareglu er eins og áður gert ráð fyrir að skilja eftir 400 þús. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Austanáttin léttir á menguninni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Búist er við að ákveðin austanátt blási út af landinu því eldfjallagasi sem safnast hefur upp og fólk hefur orðið vart við um allt land. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð

Ábati af sæstreng

Árlegur ábati af lagningu sæstrengs milli Íslands og Bretlands gæti numið allt að 420 milljónum evra, jafnvirði um 65 milljarða króna. Það jafngildir um 3,5% af landsframleiðslu Íslands. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð

Áforma 200 nýjar íbúðir í Laugarnesi

Undirbúningur að nýju skipulagi svonefnds Kassagerðarreits í Reykjavík er að fara af stað. Í aðalskipulagi er gert ráð fyrir 200 íbúðum á reitnum og að byggingarmagn verði aukið um 80.000 fermetra. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Samstaða Í gær var efnt til samstöðugöngu í kringum Tjörnina í Reykjavík í tilefni af alþjóðlegum degi helguðum baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Sumir blésu í bleikar... Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

„Fer vonandi að hressast“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það hefur verið lítið að hafa til þessa en við fengum þó um 320 tonna hol nú í morgun. Þetta fer vonandi að hressast,“ sagði Guðlaugur Jónsson, skipstjóri á Ingunni AK, undir hádegi í gær. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Boðið upp á pylsur í brúðkaupsveislu á Bæjarins bestu

Það er misjafnt hvernig fólk kýs að fagna því að hafa látið pússa sig saman í hjónaband. Norska parið Charlotte Hidle og Magnus Jenssen fóru kannski heldur óvenjulega leið í gær. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Búist við 11 þúsund bílum fyrir fjörð

Gera má ráð fyrir mikilli umferð á veginum fyrir Hvalfjörð um helgina, en sem kunnugt er verða jarðgöngin undir fjörðinn lokuð frá klukkan sex á föstudagskvöld til sex á mánudagsmorgun vegna malbikunarframkvæmda. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 496 orð | 4 myndir

Eimskip og Samskip neita sök

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Eimskips og Samskipa til embættis sérstaks saksóknara vegna gruns um að félögin hafi um árabil haft með sér ólöglegt samráð, líkt og fram kom í Morgunblaðinu í gær. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð

Einstaklingsmiðuð heilbrigðisþjónusta

Tim Caulfield, prófessor við háskólann í Alberta í Kanada, heldur fyrirlestur um erfðapróf og einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu í Odda 101 í dag, fimmtudag, kl. 17. Caulfield er lagaprófessor og hefur sérhæft sig í lífsiðfræði og lýðheilsu. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Enginn læknir sótti um stöðuna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Á Landspítalanum hefur það verið svo á undanförnum árum að aðeins einn skurðlæknir hefur framkvæmt megnið af tafarlausum brjóstauppbyggingum og um næstu áramót mun hann taka við starfi erlendis. Meira
16. október 2014 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Enn réttað í máli Pistorius

Réttarhöld hafa hafist að nýju í máli spretthlauparans Oscars Pistorius sem var dæmdur í síðasta mánuði fyrir manndráp af gáleysi. Dómarinn í málinu, Thokozile Masipa, á eftir að ákveða refsingu hans. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Erfitt að manna viðbragðsteymi

Jón Pétur Jónsson Stefán Gunnar Sveinsson Verið er að setja saman sérstakt viðbragðsteymi lækna og hjúkrunarfræðinga sem ætlað er að bregðast við ef sjúklingur með ebólu kemur til landsins. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Ferðafólki beint á tröppur og palla

Verið er að smíða tröppur og palla við Hjálparfoss í Þjórsárdal til að vernda gróður fyrir sívaxandi átroðningi ferðafólks. Gróður hefur mjög látið á sjá við Hjálparfoss síðustu ár, að því er fram kemur í frétt á heimasíðu Skógræktar ríkisins. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Fékk eðlu í kaupbæti

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Heimilisfaðir einn í Reykjavík varð fyrir þeirri óskemmtilegri reynslu í vikunni að finna litla eðlu í niðursoðinni kókosmjólk, sem hann ætlaði að nota til matargerðar. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fjallar um NATO og nýjar hættur

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, boðar til hádegisfundar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns fimmtudaginn 16. október, klukkan 12.00 til 13.00. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Framkoman „með ólíkindum“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Blikur eru á lofti um hvort Landsmót hestamanna verði haldið í Skagafirði árið 2016, þrátt fyrir að undirrituð hafi verið viljayfirlýsing þess efnis í byrjun maímánaðar í ár. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hafa fundað um stofnun samtaka

Bátasmiðir og aðilar tengdir siglingaiðnaði hafa fundað um stofnun hagsmunasamtaka, en þeir eru ósáttir við samskipti sín við Samgöngustofu. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hlýnar í veðri – í bili

Heldur hlýnar í veðri þegar líður á vikuna. Veðurstofan spáir 3 til 10 stiga hita um helgina og að mildasta veðrið verði vestantil. Hæg austanátt verður í dag en heldur herðir á henni á föstudag og um helgina. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Landsmótið líklega ekki í Skagafirði

„Það leikur sér enginn að því að breyta um staðsetningu á landsmóti. Veðrið hefur sett strik í reikninginn á síðustu mótum. Þá þarf að búa mótunum þann stað að þau geti mætt því á sem bestan hátt ef við lendum í vondu veðri. Meira
16. október 2014 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Lego-kubbarnir í stórsókn í landi einkabarnanna

Kaupmannahöfn. AFP. | Danska fyrirtækið Lego er nú stærsti leikfangaframleiðandi heimsins og hefur skotið keppinautum sínum ref fyrir rass með mikilli sókn í Asíulöndum. Meira
16. október 2014 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Lögreglan í Hong Kong gagnrýnd fyrir ofbeldi

Mótmælendur í Hong Kong gagnrýndu í gær lögregluna eftir að birtar voru myndir þar sem óeinkennisklæddir lögreglumenn sáust berja handjárnaða mótmælendur og sparka í þá. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Málflutningi lokið í dag

Andri Karl andri@mbl. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Miklar annir ollu mistökum

Vegna anna við flutninga Samgöngustofu voru send út bréf vegna bílnúmera þar sem uppgefinn frestur til að endurnýja þau var liðinn. Þetta segir Þórhildur Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð

Nafn misritaðist Nafn Jóns Guðbjartssonar útgerðarmanns misritaðist í...

Nafn misritaðist Nafn Jóns Guðbjartssonar útgerðarmanns misritaðist í frétt á blaðsíðu 13 í Morgunblaðinu í gær. Meira
16. október 2014 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Norðmaður fellur í Sýrlandi

Enn einn Norðmaðurinn er fallinn í Sýrlandi. Samkvæmt fréttum norska ríkisútvarpsins, NRK, í fyrradag barðist hann með bókstafstrúarhreyfingunni Ríki íslams og er tíundi maðurinn með norskan bakgrunn, eins og það er orðað, sem fellur þar í landi. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð

Opið hús fyrir „týndar konur“

Bleiki dagurinn er í dag, 16. október. Leitarstöð Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð verður opin á bleika daginn kl. 8-16 fyrir „týndar konur“ þ.e. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Ósamræmi í afgreiðslu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bátasmiðir auk fleiri hagsmunaaðila tengdir siglingaiðnaði á Íslandi hafa fundað um stofnun nýrra hagsmunasamtaka. Á fundinn komu fulltrúar frá tíu fyrirtækjum. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Ræðir um samskipti við Norður-Kóreu

Opinn fundur verður haldinn fimmtudaginn 16. október í Lögbergi 101 kl. 12.00-13.00. Þar flytur Geir Helgesen fyrirlesturinn „Útskúfun eða samræður? Hvernig við eigum að haga samskiptum við Norður-Kóreu. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Samvera og fræðsla foreldra

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Okkur er mjög annt um að ungir foreldrar komi með börnin sín, kynnist öðrum í sömu stöðu og fái fræðslu í leiðinni,“ segir Erla Gísladóttir, kynningarfulltrúi Hins hússins. Á hverjum miðvikudegi kl. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Segir að farið sé á svig við lög um hópuppsagnir

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Auðvitað er enginn sáttur við að missa vinnuna en framkvæmdin er fyrir neðan allar hellur og það er mitt mat sem trúnaðarmanns að hér sé verið að fara á svig við lög um hópuppsagnir. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Skógurinn farinn að skila verðmætum

Á Vöglum og í Hvammi má sjá myndarlega viðarstafla efir grisjun í skóginum í sumar og haust. Á komandi vikum munu vegfarendur sjá fjölmarga fullhlaðna timburbíla á vegum landsins með verðmæti úr íslenskum skógum til notkunar hjá Elkem í Hvalfirði. Meira
16. október 2014 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sturgeon sest í stól Salmonds

Nicola Sturgeon verður næsti leiðtogi Skoska þjóðarflokksins (SNP) og að öllum líkindum einnig forsætisráðherra skosku heimastjórnarinnar þar sem ljóst er að hún verður ein í framboði í leiðtogakjöri flokksins. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Stærsti hlutinn lendir á atvinnulífinu

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnulífinu er að stærstum hluta ætlað að fjármagna aðhaldsráðstafanir stjórnvalda í fjárlagafrumvarpi næsta árs en þær nema 3,4 milljörðum króna. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tillaga að þjóðarleikvangi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við höfum ekki fjárhagslegt bolmagn til að standa einir að byggingum á Laugardalsvelli, höfum nóg með okkar rekstur. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Tvívegis áður úrskurðað um samkeppnisbrot

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Kæra Samkeppniseftirlitsins á hendur Eimskipafélaginu og Samskipum fyrir brot á samkeppnislögum er ekki fyrstu afskipti samkeppnisyfirvalda af félögunum. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Týr fer til Sikileyjar

Hafinn er undirbúningur að því að senda varðskipið Tý til aðstoðar við landamæragæslu á Miðjarðarhafi. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 521 orð | 4 myndir

Undirbúa nýja byggð í Laugarnesi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Allt að 200 íbúðir verða mögulega byggðar á svonefndum Kassagerðarreit, skammt frá Laugarnesinu í Reykjavík. Raunhæft þykir að árið 2020 verði uppbyggingu íbúða og atvinnuhúsnæðis á reitnum lokið. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að loðnukvóti íslenskra fiskiskipa verði undir 150 þúsund tonnum

„Að óbreyttu stefnir annað árið í röð í mjög slaka loðnuvertíð, sem hefði mikil fjárhagsleg áhrif á afkomu fyrirtækja og samfélagið allt,“ segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ um niðurstöður loðnumælinga. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vefsíða vegna afmælis kosningaréttar var opnuð

Kynningarfundur á verkefnum og viðburðum á næsta ári í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna var haldinn á Hallveigarstöðum í gær. Þar var vefsíða afmælisársins – www.kosningarettur100ara. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

Vetrarfrí að hefjast

Vetrarfrí hefst í flestum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu á morgun og stendur fram á þriðjudag. Flest frístundaheimili verða einnig lokuð. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð

Viðbúnaður aukinn í flugvélum Icelandair og Flugfélags Íslands vegna ebólu

Viðbúnaður hefur verið aukinn í flugvélum Icelandair og Flugfélags Íslands í haust, meðal annars vegna ebólu. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrú Icelandair, segir á mbl. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 851 orð | 4 myndir

Vilja hefja framkvæmdir eftir ár

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur til skoðunar útfærslur á nýjum þjóðarleikvangi í Laugardal, sem gerir ráð fyrir upphituðum grasvelli og yfirbyggðum stúkum sem tækju a.m.k. 15 þúsund manns í sæti. Meira
16. október 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð

Þingsályktunartillaga um að hjón geti búið hvort á sínum staðnum

Þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum sem sæti eiga á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að innanríkisráðherra verði falið að setja á fót starfshóp sem fái það verkefni að undirbúa endurskoðun laga um lögheimili sem geri hjónum... Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 2014 | Leiðarar | 362 orð

Heimurinn er sem hálagler

Rétt að hafa vara á sér Meira
16. október 2014 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Sturtuhausverkur

Vatnsskortur er ekki eitt af því sem hefur háð Íslendingum sérstaklega í gegnum tíðina. Meira
16. október 2014 | Leiðarar | 328 orð

Vefsíðu lokað

Ríki íslams er ekki málfundaklúbbur Meira

Menning

16. október 2014 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

17 dagar í Kína

Sópransöngkonan Alexandra Chernyshova heldur styrktartónleika í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 20. Tilefnið er ferð hennar til Kína þar sem hún mun taka þátt í alþjóðlegri söngkeppni í Ningbo, fyrst Íslendinga. Meira
16. október 2014 | Kvikmyndir | 819 orð | 2 myndir

Aðdáunarverð baráttukona

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndaframleiðandinn Anton Máni Svansson er meðframleiðandi að Wolf and Sheep , fyrstu leiknu kvikmyndinni í fullri lengd eftir kvenleikstjóra frá Afganistan. Meira
16. október 2014 | Myndlist | 252 orð | 1 mynd

Fiskikör listamanns á flakk

Ég hef átt í löngu sambandi við hafið og þegar Börkur hjá i8 bauð mér að gera margfeldi í tengslum við þessa sýningu datt mér í hug að gera verk sem væri í eðli sínu eins og hafið; verk sem færu ferða sinna eins og listaverk. Meira
16. október 2014 | Kvikmyndir | 425 orð | 2 myndir

Fullmikil reiði

Leikstjóri: Phil Alden Robinson. Handrit: Daniel Taplitz. Aðalhlutverk: Robin Williams, Mila Kunis, Peter Dinklage, Melissa Leo. Bandaríkin, 2014. 83 mín. Meira
16. október 2014 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Hátalari með fjölbreytileg hljóð

Sá fjölfróði útvarpsmaður og slagverksleikari Pétur Grétarsson heldur um þessar mundir úti forvitnilegum og upplýsandi tónlistarþætti síðdegis á Rás 1, Hátalaranum, sem full ástæða er til að hvetja sem flesta til að njóta. Meira
16. október 2014 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Íslandssería Edwards í Skotinu

Íslandssería nefnist sýning bandaríska ljósmyndarans Beth Yarnelle Edwards sem opnuð verður í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Um Edwards segir í tilkynningu að hún sé heilluð af samskiptum fólks, híbýlum þess og eigum. Meira
16. október 2014 | Myndlist | 147 orð | 1 mynd

Íslensk ljósmynda- og myndbandalist í Berlín

Samsýningin „Pushing Reality“ verður opnuð í Grundemark Nilsson Gallery í Berlín á föstudag og er hún hluti af opinberri dagskrá Monat der Fotografie-hátíðarinnar þar í borg, mánaðar sem helgaður er ljósmyndalist af ýmsu tagi. Meira
16. október 2014 | Tónlist | 487 orð | 3 myndir

Lífsgleði með tregakryddi

Breiðskífa hljómsveitarinnar Byzantine Silhouette. Haukur Gröndal leikur á klarínett og saxófón, Ásgeir Ásgeirsson á oud, tamboura, saz, kassagítar, baglama og bouzouki, Þorgrímur Jónsson leikur á bassa og Erik Qvick á slagverk. Meira
16. október 2014 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Náttúran í ólíkum ljósmyndum

Ljósmyndasýningin Landslagsþættir verður opnuð í Norska húsinu og Tang og Riis í Stykkishólmi í dag kl. 16. Meira
16. október 2014 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Nýló opnað að nýju

Fyrsta sýningin í nýuppgerðu verkefnarými Nýlistasafnsins, að Völvufelli 13-21 í Breiðholti, verður opnuð á laugardaginn, 18. október, kl. 16. Sýningin nefnist Laboratory Aim Density – FOREVER! Just ended og er einkasýning Rebeccu Erin Moran. Meira
16. október 2014 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd

Sesselía og Haraldur í næturstrætó

Tveir íslenskir leikarar, Sesselía Ólafsdóttir og Haraldur Ágústsson, leika í ensku kvikmyndinni Night Bus sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Lundúnum, London Film Festival, 12. október sl. Meira
16. október 2014 | Bókmenntir | 553 orð | 6 myndir

Steinunn og Oddný Eir með nýjar skáldsögur

Gæðakonur nefnist ný skáldsaga eftir Steinunni Sigurðardóttur sem bókaútgáfan Bjartur sendir frá sér nú á haustmánuðum. „Eldfjallafræðingurinn María Hólm er á leið í flugvél til Parísar. Hinum megin við ganginn situr kona sem gefur henni auga. Meira
16. október 2014 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Verðlaunasaga úr stríðinu

Ástralski rithöfundurinn Richard Flanagan hreppti hin virtu Man Booker-verðlaun, sem höfundar sem rita á enska tungu keppa um, fyrir skáldsögu sem gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og nefnist „The Narrow Road to the Deep North“. Meira

Umræðan

16. október 2014 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Að léttast eða þyngjast

Eftir Ásgeir Ólafsson: "Þið eruð líklegri til að þyngjast en léttast meðan þið lyftið lóðum..." Meira
16. október 2014 | Aðsent efni | 329 orð | 2 myndir

Árétting vegna greinar fyrrverandi fjármálastjóra RÚV

Eftir Ingva Hrafn Óskarsson og Magnús Geir Þórðarson: "Þvert á móti þá er efnahagur RÚV óbreyttur frá því í vor en auk þess hefur umtalsverð hagræðing átt sér stað á starfseminni á þessum stutta tíma." Meira
16. október 2014 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Baráttan gegn illskunni

Í nafni tjáningarfrelsis og upplýstrar umræðu stígur þingmaður Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson, fram á svið og leggur áherslu á rétt meðlima Íslamska ríkisins til að tjá sig á Íslandi. Meira
16. október 2014 | Bréf til blaðsins | 343 orð

Bridsdeild Breiðfirðinga Það var spilað á 11 borðum 12. okt. sl. í...

Bridsdeild Breiðfirðinga Það var spilað á 11 borðum 12. okt. sl. í keppni sem stendur yfir í fjögur kvöld og þrjú bestu kvöldin ráða úrslitum. Úrslit í N/S þriðja kvöldið: Halldór Þorvaldss. – Magnús Sverriss. Meira
16. október 2014 | Velvakandi | 105 orð | 1 mynd

Fjárskortur

Fjárskortur tveggja stóru sjúkrahúsanna virðist vera stöðugt vandamál. Þeir auknu fjármunir sem settir voru inn í heilbrigðiskerfið hafa ekki náð að mæta nægilega vel fjárþörfum þess. Meira
16. október 2014 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Landsmót hestamanna ekki aðeins fyrir suma hestamenn

Eftir Jónínu Stefánsdóttur, Pétur Grétarsson og Harald Jóhannesson: "Gjalda þarf varhug við boðskap þess efnis að Landsmót hestamanna eigi eingöngu að fara fram á einum stað á landinu" Meira
16. október 2014 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Spennandi tímar

Eftir Harald Benediktsson: "Bændur hafa jafna stöðu til framleiðslu hvar sem er á landinu." Meira
16. október 2014 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Stytting stúdentsbrauta í þrjú ár

Eftir Sigríði Jóhannsdóttur: "Styttingin hlyti að leiða til skerðingar náms og gera íslenskum stúdentum erfitt fyrir í erlendum háskólum." Meira
16. október 2014 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

VERA: Ný vídd í þjónustu heilsugæslunnar

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Opnun VERU er fyrsta skrefið að því að veita fólki greiðan aðgang að upplýsingum úr eigin sjúkraskrá. Ávinningurinn er margvíslegur." Meira

Minningargreinar

16. október 2014 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Friðjón Gíslason

Friðjón Gíslason fæddist á Helgastöðum 24. mars 1928 og lést 5. september 2014 í Borgarnesi. Útför Friðjóns fór fram frá Borgarneskirkju 12. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 1692 orð | 1 mynd

Friðrik Ágúst Hjörleifsson

Friðrik Ágúst Hjörleifsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. nóvember 1930. Hann lést á dvalarheimilinu Grund 7. október 2014. Foreldrar hans voru hjónin Hjörleifur Sveinsson, f. 1901, d. 1997 og Þóra Arnheiður Þorbjarnardóttir, f. 1903, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 650 orð | 1 mynd

Guðmundur Skúli Guðmundsson

Guðmundur Skúli fæddist á fæðingardeild Landspítalans 31. mars 1986. Hann lést 27. september 2014. Guðmundur Skúli var kvaddur frá Fossvogskirkju 9. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Hrefna Lárusdóttir Kvaran

Hrefna Lárusdóttir Kvaran var fædd 3. apríl 1929. Hún lést 29. september 2014. Útför Hrefnu fór fram 6. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 4041 orð | 1 mynd

Jóhanna Karlsdóttir

Jóhanna Pálína Karlsdóttir fæddist í Hafsteini á Stokkseyri 21. nóvember 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. október 2014. Foreldrar hennar voru Karl Frímann Magnússon, f. 4.10. 1886, d. 30.1. 1944, og Kristín Tómasdóttir, f. 4.6. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 2188 orð | 1 mynd

Jóhannes Guðmar Michelsen Vignisson

Jóhannes Guðmar Michelsen Vignisson fæddist á Fáskrúðsfirði 28. mars 1961. Hann lést á heimili sínu á Fáskrúðsfirði 5. október 2014. Foreldrar hans voru Sigurveig Níelsdóttir, f. 25.7. 1936, d. 26.1. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Jónatan Sveinsson

Jónatan Sveinsson hæstaréttarlögmaður fæddist í Ólafsvík 18. febrúar 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 29. september 2014. Útför Jónatans fór fram frá Árbæjarkirkju 9. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Reykjavík 16.2. 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. september 2014. Útför Magnúsar fór fram í kyrrþey að hans ósk. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

María Björnsdóttir

María Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1920. Hún lést á Droplaugarstöðum 17. september 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 7.8. 1878, d. 1947, og Björn Sumarliði Jónsson verkamaður, f. 20.10. 1881, d. 1961. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ingvarsdóttir

Ragnheiður Ingvarsdóttir fæddist 4. apríl 1926. Hún andaðist 18. september 2014. Útför Ragnheiðar fór fram 7. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1154 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnheiður Ingvarsdóttir

Ragnheiður Ingvarsdóttir fæddist á Undirvegg í Kelduhverfi 4. apríl 1926. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 18. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 119 orð | 1 mynd

Sigfríður Georgsdóttir

Sigfríður Georgsdóttir fæddist 31. mars 1920. Hún lést 27. ágúst 2014. Útför Sigfríðar fór fram 5. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 135 orð | 1 mynd

Sigurður Steinþórsson

Sigurður Steinþórsson fæddist 21. mars 1954. Hann lést 24. september 2014. Útför Sigurðar fór fram 1. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2014 | Minningargreinar | 3478 orð | 1 mynd

Steingrímur Benediktsson

Steingrímur Benediktsson húsasmíðameistari fæddist 28. maí 1929 á Blönduósi í A-Húnavatnssýslu. Hann lést 8. október 2014. Foreldrar Steingríms voru Benedikt Helgason, f. 2.október 1877, d. 28. apríl 1943, og Friðrikka Guðrún Þorláksdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

16. október 2014 | Daglegt líf | 824 orð | 4 myndir

Ég verð eflaust stundum gráti nær

Þeir eru margir gullmolarnir sem leynast í plötusafni Reynis Bergs Þorvaldssonar en í því eru um tvö þúsund vínylplötur. Það er saga á bak við hverja plötu, stundum hafa fáklæddar konur leynst í umslögunum. Meira
16. október 2014 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Galdrameistari og Englaryk

Á hverju fimmtudagskvöldi fram að jólum mæta tveir höfundar í Gunnarshús við Dyngjuveg í Reykjavík og spjalla um nýjar bækur sínar. Hverju kvöldi fylgir nýr spyrjandi sem ræðir við höfundana. Höfundarnir lesa kafla og verður spurningatími. Í kvöld kl. Meira
16. október 2014 | Daglegt líf | 226 orð | 1 mynd

Krónan Gildir 16.- 19. okt verð nú áður mælie. verð Folaldagúllas eða...

Krónan Gildir 16.- 19. okt verð nú áður mælie. verð Folaldagúllas eða snitsel 1.498 1.998 1.498 kr. kg Folaldapiparsteik 2.198 3.398 2.198 kr. kg Folaldainnralæri 2.198 3.399 2.198 kr. kg Folaldafile 2.998 3.998 2.998 kr. kg Folaldalundir 3.598 4.798 3. Meira
16. október 2014 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...njótið tónleika Árstíða

Hljómsveitin Árstíðir hefur átt góðu gengi að fagna bæði hér heima og í útlandinu. Nú ætla þeir félagar að halda tónleika á Kaffi Rósenberg í kvöld kl. Meira
16. október 2014 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Þúsund ár á 35 mínútum

Dr. Þórgunnur Snædal rúnafræðingur flytur fyrirlestur í dag kl. 16.30 hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands í stofu 422 í Árnagarði. Fyrirlesturinn fjallar um 1000 ára sögu rúnaleturs á Íslandi. Rúnir voru í notkun frá upphafi landnáms. Meira

Fastir þættir

16. október 2014 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. exd5 Rxd5 5. g3 Rc6 6. Bg2 g6 7. O-O...

1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. exd5 Rxd5 5. g3 Rc6 6. Bg2 g6 7. O-O Bg7 8. Re4 b6 9. d3 O-O 10. He1 Bb7 11. a4 Hc8 12. c3 Ba6 13. Dc2 Rf6 14. Bf1 Rxe4 15. dxe4 Bxf1 16. Kxf1 Dd7 17. Kg2 Hfd8 18. Be3 h6 19. Rd2 Rd4 20. Dd1 Rc6 21. De2 Re5 22. Meira
16. október 2014 | Í dag | 21 orð

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum...

Að óttast Drottin er upphaf speki, þeir vaxa að viti sem hlýða boðum hans. Lofstír hans stendur um eilífð. Meira
16. október 2014 | Fastir þættir | 167 orð

Afkomandinn. S-Allir Norður &spade;G3 &heart;DG2 ⋄ÁDG10...

Afkomandinn. S-Allir Norður &spade;G3 &heart;DG2 ⋄ÁDG10 &klubs;KD109 Vestur Austur &spade;Á987 &spade;D1054 &heart;5 &heart;K9876 ⋄9876 ⋄32 &klubs;8762 &klubs;43 Suður &spade;K62 &heart;Á1043 ⋄K54 &klubs;ÁG2 Suður spilar 6G. Meira
16. október 2014 | Árnað heilla | 338 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

Guðmundur Haukur Jörgensen er fæddur 1975 í Reykjavík. Meira
16. október 2014 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Er að undirbúa hundrað ára afmæli

Þótt Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, fyrrverandi þingforseti og ráðherra, eigi afmæli í dag þá býst hún við að eyða deginum í að undirbúa annað afmæli, líkt og hún hefur gert aðra daga undanfarið. Meira
16. október 2014 | Fastir þættir | 172 orð | 2 myndir

Hver var hann, þessi Bessi?

Ekki er vitað með vissu af hvaða Bessa Bessastaðir á Álftanesi draga nafn sitt. Meira
16. október 2014 | Árnað heilla | 580 orð | 3 myndir

Laxveiðimaður með áhuga á landi og sögu

Sturla Gunnar fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 16.10. 1964, og ólst þar upp fram að menntaskóla. Meira
16. október 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

Eitrun kom upp í rúllupylsum í Danmörku og hafði skelfilegar afleiðingar. Þá sagði í frétt að eitrunin hefði verið „rekin“ til framleiðandans. Þar hefur sögnin að reka valtað yfir sögnina að rekja ( rakti , hef rakið ). Meira
16. október 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ósk Bjarnadóttir

30 ára Ósk ólst upp á Sauðárkróki og býr þar, lauk sveinsprófi í kjötiðn frá VMA og er kjötiðnaðarmaður hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Maki: Axel Sigurjón Eyjólfsson, f. 1981, vélstjóri. Börn: Anton Þorri, f. 2007, Bríet, f. 2010, og Eydís Inga, f. 2014. Meira
16. október 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sigrún Arna Jakobsdóttir

30 ára Sigrún ólst upp á Akureyri og í Reykjavík, býr þar og starfar hjá Arion banka. Sonur: Ásgeir Volkan, f. 2011. Systkini: Bjarni, f. 1989; Esther, f. 1991 og Jakob, f. 1992. Hálfsystir: Rannva Björk, f. 2006. Foreldrar: Jakob Bjarnason, f. Meira
16. október 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sigurlaug Gísladóttir

30 ára Sigurlaug ólst upp í Kaupmannahöfn og síðan í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í myndlist frá LHÍ, er tónlistarkona sem kemur fram undir nafninu Mr. Silla og leikur með hljómsveitinni Múm, Snorra Helgasyni og Low Roar. Meira
16. október 2014 | Fastir þættir | 252 orð | 2 myndir

Stefnir í 600 milljóna króna veltu Völku

„Við framleiðum heildarlausnir í flakavinnslu fyrir hvítfisk,“ segir Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins Völku í Kópavogi. Meira
16. október 2014 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Stefán Sigurðsson 90 ára Bjarni Sigurðsson 85 ára Margrét H. Sveinsdóttir Sigríður Sigurjónsdóttir 80 ára Björn H. Meira
16. október 2014 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

Umburðarlyndi fyrir æfingunum

Hafnarfjörður hefur það orð á sér að vera rokkbær enda hafa ekki síðri sveitir en Jet Black Joe og Sign sprottið þar upp. Ein af nýrri hafnfirsku rokksveitunum eru þungarokkararnir ungu í Alchemia en þeir gáfu út sína aðra plötu í sumar. Meira
16. október 2014 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Eydís Ósk Svavarsdóttir og Anja Rut Hrannarsdóttir gengu í...

Vinkonurnar Eydís Ósk Svavarsdóttir og Anja Rut Hrannarsdóttir gengu í hús og söfnuðu dóti á tombólu sem þær héldu síðan við Bónusbúðina við Undirhlíð á Akureyri. Þær söfnuðu 5.495 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
16. október 2014 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Víkverji var stöðvaður af lögreglunni um daginn. Víkverji var á heimleið eftir langan vinnudag og var víst orðinn nokkuð stressaður á að komast heim fyrir leikinn gegn Hollendingum. Meira
16. október 2014 | Í dag | 297 orð

Vísnabullur og maldað í móinn

Jón Ingvar Jónsson kastaði fram á Boðnarmiði: Víða finnast vísnabullur vorum heimi í. Ætti ég að yrkja fullur eða sleppa því. Hreinn Guðvarðarson svaraði að bragði: Víða finnast vísnabullur vorum heimi í. Hver sem ekki yrkir fullur ætti að sleppa því. Meira
16. október 2014 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. október 1890 Landshöfðingi tók formlega í notkun síma sem lagður hafði verið milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. „Heyrist nokkurn veginn jafnglöggt, þegar talað er í hann, sem viðtalendur væru í sama herbergi,“ sagði Fjallkonan. Meira
16. október 2014 | Fastir þættir | 894 orð | 3 myndir

Öðruvísi á góðan hátt

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Ísland er okkar heimili núna,“ segja hjónin og Kópavogsbúarnir Pornwadee Rattanapaitoonchai og Wirach Yodsurang frá Taílandi sem hafa verið búsett hér á landi í nokkur ár. Meira

Íþróttir

16. október 2014 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

A ntonio Valencia missir að öllum líkindum af leik Manchester United...

A ntonio Valencia missir að öllum líkindum af leik Manchester United gegn West Bromwich Albion á mánudagskvöld vegna tognunar í læri en hann mun hafa meiðst í leiknum gegn Everton fyrir 10 dögum. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Aron áfram á sigurbraut KIF Kolding

Ekkert lát er á sigurgöngu danska meistaraliðsins í handknattleik karla, KIF Kolding Kobenhavn, undir stjórn Arons Kristjánssonar landsliðsþjálfara. Í gær vann liðið Odder, 28:24, á útivelli. KIF er langefst í deildinni með 17 stig að loknum níu... Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Árni fer til skoðunar hjá Lilleström

Árni Vilhjálmsson framherji úr Breiðablik heldur í næstu viku til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Á þessum degi

16. október 1979 Ísland og Tékkóslóvakía skilja jöfn, 17:17, í vináttulandsleik karla í handknattleik í Laugardalshöllinni en Tékkar höfðu unnið fyrri leik sinn í heimsókninni, 17:15. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Blandaða unglingaliðið er í öðru sæti

Blandað lið Íslands gerði vel og er í öðru sæti eftir forkeppni í unglingaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hófst í Laugardalshöllinni í gær. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Engar breytingar á toppnum

Rhein-Neckar Löwen heldur sínu striki í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Í gærkvöld vann liðið Balingen, 32:27, á útivelli og hefur tveggja stiga forskot á Kiel sem er í öðru sæti en Kiel vann einnig sína viðureign í kvöld. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Gylfi markahæstur í EM

Gylfi Þór Sigurðsson er ásamt þeim Omer Damari frá Ísrael og Pólverjanum Robert Lewandowski markahæstur í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu þegar flest liðin hafa spilað þrjá leiki í undankeppninni. Allir hafa þeir skorað 4 mörk. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Akureyri: Akureyri – FH 19.00 Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Akureyri: Akureyri – FH 19.00 Digranes: HK – ÍR 19.30 Mýrin: Stjarnan – Fram 19.30 Varmá: Afturelding – Haukar 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Hertzhöllin: ÍR – KR 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Þór Þ. 19. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Keflavík – KR 99:61 Tölfræði barst ekki úr leiknum. Grindavík...

Keflavík – KR 99:61 Tölfræði barst ekki úr leiknum. Grindavík – Haukar 59:71 Stig Grindavíkur: Rachel Tecca 22 (11 frák. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

Langaði að reyna sig í þjálfun

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnar Grétarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, mun þreyta frumraun sína sem aðalþjálfari í Pepsi-deild karla næsta sumar. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Létt hjá Keflavík

körfubolti Skúli B. Sigurðsson skuli@mbl.is KR-stúlkur heimsóttu Keflavíkina í gær og öttu kappi við heimasæturnar í TM-höllinni. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Magnús er í tólfta sæti

Evrópumót landsmeistara í keilu hófst í Keiluhöllinni í Egilshöll í gær. Í forkeppninni eru spilaðir þrisvar sinnum 8 leikir og fara átta efstu karlar og átta efstu konur í 8 manna úrslitin eftir forkeppnina. Úrslitakeppnin hefst á laugardaginn. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Mín langerfiðustu meiðsli

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég var að vonast til að geta byrjað að spila í nóvember en ég þarf líklega að bíða fram í desember með það. Vonandi getur maður kíkt inn á völlinn snemma í desember. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Óvissa er í herbúðum Framara

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Óvissa ríkir í herbúðum Fram um hvort Bjarni Guðjónsson verður áfram við stjórnvölinn og um breytingar á leikmannahópnum en sem kunnugt er féllu Framarar úr Pepsi-deildinni. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Snorri Steinn heldur áfram sínu striki

Snorri Steinn Guðjónsson heldur áfram að fara á kostum með franska liðinu Sélestat. Hann var markahæsti leikmaður liðsins enn einu sinni í gærkvöld þegar það vann Nimes á útivelli, 32:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Sélestat komst upp í 10. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U17 karla Moldóva – Ísland 0:0 *Ísland mætir...

Undankeppni EM U17 karla Moldóva – Ísland 0:0 *Ísland mætir Armeníu á morgun og leikur svo gegn Ítölum á mánudaginn en riðillinn er spilaður í Moldóvu. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Uppákoman sem varð í viðureign Serba og Albana í Belgrad í fyrrakvöld...

Uppákoman sem varð í viðureign Serba og Albana í Belgrad í fyrrakvöld, þegar fjarstýrður dróni flaug um leikvöllinn með fána með áróðri Albana, er grafalvarlegt atvik. Albanar og Serbar hafa lengi deilt um landamæri. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Verðskuldar forsetatign

Árangur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana. Á meðal þeirra sem hafa heillast af árangri liðsins er Ítalinn Marco Materazzi sem segir Lars Lagerbäck þjálfara eiga skilið að verða forseti Íslands. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

Þriðji titillinn í röð?

EM í hópfimleikum Kristján Jónsson kris@mbl.is Titilvörn íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í kvöld þegar undankeppnin fer fram í fullorðinsflokkum kvenna, karla og í blönduðum flokki. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Lübbecke 24:21 • Aron Pálmarsson skoraði 1...

Þýskaland Kiel – Lübbecke 24:21 • Aron Pálmarsson skoraði 1 mark fyrir Kiel. Alfreð Gíslason er þjálfari liðsins. Meira
16. október 2014 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Öll plön miðast við að toppa á laugardaginn

Létt var yfir íslensku Evrópumeisturunum að lokinni lokaæfingunni í Laugardalshöll í gær en alvaran byrjar í kvöld með forkeppninni klukkan 20:10. „Já ég er bjartsýn. Meira

Viðskiptablað

16. október 2014 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd

65 milljarða ábati af sæstreng

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Framkvæmdastjóri hjá Landsvirkjun segir að núna liggi fyrir að hefja viðræður við bresk stjórnvöld. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 890 orð | 1 mynd

Aftur hægt að treysta myndum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með forritinu er ljósmyndum gefið „fingrafar“ sem sannar hvar og hvenær myndin var tekin. Getur gagnast öllum frá stefnumótavefsíðum til tryggingafyrirtækja. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 481 orð | 3 myndir

Buffett breiðir út Berkshire-vörumerkið

Eftir Stephen Foley í New York Warren Buffett kann að fjárfesta í sterkum vörumerkjum og nú er hann farinn að nýta sér ljómann af eigin vörumerki, sjálfu Berkshire Hathaway. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Buffett útvíkkar Berkhire-nafnið

Warren Buffett hefur hrint af stað áætlun um að efla nafn Berkhire Hathaway sem vörumerkis á ýmsum... Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Einhugur um óbreytta stýrivexti

Peningastefna Allir meðlimir peningastefnunefndar greiddu atkvæði með þeirri tillögu seðlabankastjóra að stýrivöxtum yrði haldið óbreyttum á vaxtaákvörðunarfundi nefndarinnar 30. september síðastliðinn. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Eins og að fara til rakarans

Útlitið Fagmaðurinn þarf að vera vandlega rakaður í vinnunni. Smekkmaðurinn veit að rakstur með hníf gefur besta útkomu, en er samt ekki sniðugasti kosturinn á morgnana, þegar tíminn er af skornum skammti. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Er endurskoðun 100% staðfesting?

Mikilvægt er að skilja að óvissa getur ríkt um endanlega niðurstöðu ýmissa þátta sem settir eru fram í reikningsskilum. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Er enn hugleikin heimspeki Bangsímons

Það hefur ekki verið rólegur tími hjá Kolbeini Árnasyni eftir að hann settist í framkvæmdastjórastólinn hjá LÍÚ fyrir ári. Hann segir síðustu ráðstefnurnar sem hann sótti gefa góð fyrirheit um framtíð landsins. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 2372 orð | 1 mynd

Erum ekki á hraðferð í átt að heilbrigðum markaði

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Erna Gísladóttir hefur gaman af sveiflum og tekur þeim með jafnaðargeði og stillu enda þekkir hún þær vel sem forstjóri BL bílaumboðsins til margra ára, stjórnarformaður Sjóvár og stjórnarmaður í Högum. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Greiðir 5,5 milljarða króna í arð til ALMC

Fjármál Stjórn ALMC eignarhaldsfélags ehf. lagði til á aðalfundi í lok ágúst að greiddur yrði arður til eigenda að fjárhæð 5,49 milljarðar króna. Verður greiðslan innt af hendi með reiðufé í Bandaríkjadölum og evrum. Eini hluthafi félagsins er ALMC hf. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Hagnaður ÍSAM 800 milljónir

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hagnaður Íslensk Ameríska jókst um ríflega 600 milljónir. Nýir eigendur tóku við rekstrinum á þessu ári. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 30 orð | 6 myndir

Hádegisfundur AMÍS um fríverslunarsamning

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir hádegisverðarfundi um fyrirhugaðan fríverslunar- og fjárfestingasamning Bandaríkjanna og Evrópusambandsins (TTIP). Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 378 orð | 2 myndir

Hraðahindrun á vegi Tesla

Menn standa oftar en ekki á öndinni yfir nýjum bílum. Tesla fékk ekki slík viðbrögð í þetta sinn. Gengi hlutabréfa félagsins hafa fallið um 14% frá því að það kynnti nýjustu útgáfuna af S-módelinu í síðustu viku. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Hvað gerist þegar tölvurnar taka yfir

Bókin Financial Times kynnti á dögunum stuttlistann fyrir valið á viðskiptabók ársins. Á listanum er m.a. að finna bók eftir hinn íslenskættaða Erik Brynjólfsson, prófessor við MIT-háskóla. Bókina skrifar hann í félagi við Andrew McAfee. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Inga Birna ráðin framkvæmdastjóri

Kosmos & Kaos Inga Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjá vefstofunni Kosmos & Kaos. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 490 orð | 2 myndir

Kæra dregur úr veltu með hlutabréf í Eimskip

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Markaðsverðmæti Eimskips lækkaði um 2,3 milljarða í kjölfar kæru Samkeppniseftirlitsins á hendur lykilstarfsmönnum. Forstjóri Kauphallarinnar segir það hafa verið til skoðunar að taka viðskipti með hlutabréf í Eimskip úr viðskiptum. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 130 orð | 2 myndir

Langt frá eðlilegri endurnýjun

Forstjóri BL telur 14.000 bíla eðlilega árlega endurnýjun en sala til almennings er einungis um þriðjungur þess það sem af er ári. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 704 orð | 1 mynd

Má satt kyrrt liggja?

Fáir dómarar hafa verið gagnrýndir jafn harkalega og Jón Steinar fyrir afstöðu sína til sakfellingar í sakamálum og þá sérstaklega kynferðisbrotamálum Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Með sparnaðinn í símanum og safnað með hverri kortafærslu

Fjármálin Eflaust kannast lesendur margir við hversu erfitt það getur verið að leggja fyrir. Alltaf virðist vera auðvelt að eyða peningunum í óþarfa en vandasamara að leggja peninga til hliðar til að safna vöxtum á bankabók eða arði á hlutabréfamarkaði. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Áverkar Schumachers ... Óskar hættir um ára ... Milljarða virði en ... Nýtt lúxushótel í ... Rifið og endurbyggt í... Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 34 orð | 6 myndir

Morgunfundur FA um stöðu samkeppnismála

Félag atvinnurekenda stóð fyrir opnum félagsfundi um stöðuna í samkeppnismálum. Frummælendur voru Ragnheiður Elín Árnadóttir, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Þórarinn E. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Mun kínverska ofurrafhlaðan breyta heiminum?

Rafhlaða sem á að taka enga stund að hlaða og endist í þúsundir skipta Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Nýjustu græjur og forrit í sviðsljósinu

Vefsíðan Við lifum á spennandi tímum þar sem tækninni fleygir fram. Raunar virðist þróunin stundum of hröð því erfitt er að henda reiður á öllum flottu nýju tækjunum og hjálplegu forritunum. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 168 orð | 2 myndir

Nýr fjármálastjóri og forstöðumaður viðskiptaþróunar og rekstrar

Advania Stefán E. Sigurðsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Advania en hann starfaði áður sem yfirmaður fjármálasviðs hjá CCP en þar hóf hann störf árið 2010. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 30 orð | 1 mynd

Rannveig áfram í stjórn HB Granda

Rannveig Rist mun áfram sitja í stjórn útgerðarfélagsins HB Granda og telur stjórn félagsins að ekki sé tilefni til sérstakra viðbragða heldur ítrekar að hún beri fullt traust til... Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 217 orð

Seðlabanki í pólitík

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fyrir liggur að samkomulagi Landsbankans og LBI um breytta viðskiptaskilmála á 228 milljarða skuldabréfum verður hafnað að óbreyttu. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Sigurför The Saucy Fish Co. heldur áfram

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Viðræður standa enn yfir við bresku keðjuna Aldi sem hermdi eftir umbúðum Saucy Fish. Icelandic vonast eftir samkomulagi áður en kemur til kasta dómstóla. Tilraunir á Bandaríkjamarkaði hafa gefið góða raun og vörumerkið að breiða úr sér til fleiri markaðssvæða. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Skilaboðin skipta meiru en magnið

Í magnaðgerðum seðlabanka skiptir mestu trúverðugleiki þess að allt verði gert til að koma hagkerfinu á rétta... Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 716 orð | 1 mynd

Súrefnið framleitt á staðnum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Raf kynnti á dögunum danskt tæki sem framleiðir súrefni til notkunar í fiskeldi. Fiskiðnaðurinn hefur einnig verið duglegur að nota óson-búnað til sótthreinsunar og lykteyðingar. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 75 orð | 2 myndir

Útflutningur á ufsa eykst milli ára

Ufsi Mikil aukning hefur átt sér stað í útflutningi á frosnum og ferskum ufsabitum árið 2014 í samanburði við sama tímabil í fyrra. Samhliða hefur átt sér stað samdráttur í útflutningi á söltuðum og þurrkuðum ufsaafurðum. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 279 orð

Val skapar verðmæti

Valréttur er gjarnan mikils virði í viðskiptum. Í fjármálum hafa orðið til flókin vísindi og líflegir markaðir sem byggjast á verðmæti þess að eiga réttindi til þess að velja. Meira
16. október 2014 | Viðskiptablað | 877 orð | 2 myndir

Virkar íhlutun seðlabanka einungis í reynd?

Eftir Robin Harding í Washington Skiptar skoðanir eru um virkni skuldabréfakaupa seðlabanka, en reynslan bendir til þess að það sé ekki magn kaupanna sem skiptir mestu máli heldur skilaboðin sem í aðgerðunum felast. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.